13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

146 5 GÖGNIN OG VIÐFANGSEFNIÐþeim af íslenskum stofnum finnast varla. Þeir geta því tæplega talist gegna málfræðileguhlutverki í íslensku þótt flestir málnotendur hafi sennilega tilfinningu fyrir því að þettaséu forskeyti í erlendum málum. Forskeytin be-, bí- <strong>og</strong> an- virðast til dæmis yfirleitthafa komið inn í málið í orðum sem tekin eru inn sem ein heild, t.d. í beklaga, bífala<strong>og</strong> anklaga, en þó mun eitthvað vera um nýmyndanir í eldra máli. 22 Ekkert orðanna þarsem þessir orðhlutar koma fyrir í gögnunum virðist vera nýmyndun <strong>og</strong> því er líklegra aðmálnotendur greini þessi erlendu forskeyti sem einhvers konar stakmyndön eða a.m.k.óvirka liði. Af þeim átján erlendu forskeytum sem talin eru upp í (7) virðist aðeins erkisýnaþess einhver merki að vera virkt í íslenskri orðmyndun, eins <strong>og</strong> dæmið erkibófisýnir. 23Aðrir erlendir orðhlutar sem fá greininguna ! eru af ýmsu tagi <strong>og</strong> misgamlir í málinu.Flestir þeirra koma fyrir í stakdæmum eins <strong>og</strong> sjá má af listanum í (8). Eina sameiginlegaeinkennið er að orðhlutarnir koma tæplega fyrir sem sjálfstæð orð í íslensku <strong>og</strong> oft eruþetta einhvers konar heiti, t.d. hessíanstrigi, vormeldúkur, gyroáttaviti, myrtuslundur <strong>og</strong>myrtussveigur.(8) Erlendir orðhlutar:4 mögu 0 ! mögulegur4 kloss 0 ! klossbremsa3 spanskur adj ! spanskgræna2 astral 0 ! astralheimur2 ind 0 ! indgermanskur2 jústis 0 ! jústiskassi2 myrtus 0 ! myrtussveigur2 spott 0 ! spottprís1 amino 0 ! aminosýra1 ástral 0 ! ástralland1 cif 0 ! cifverð1 etaz 0 ! etazráð1 geheime 0 ! geheimeetazráð1 glaxó 0 ! glaxómjólk1 gyro 0 ! gyroáttaviti1 hessían 0 ! hessianstrigi1 kakal 0 ! kakalofn1 kan 0 ! kanverskur1 kirsi 0 ! kirsiber1 kirsu 0 ! kirsuber1 kíli 0 ! kílisaltpétur1 klipp 0 ! klippfiskur1 konferens 0 ! konferensráð1 kópal 0 ! kópallakk1 lakmus 0 ! lakmuspappír1 medister 0 ! medisterpylsa1 mór 0 ! mórber1 myría 0 ! myríameter1 oxal 0 ! oxalsýra1 pent 0 ! pentskúfur1 po 0 ! posteik1 presenter 0 ! presenterbakki1 pún 0 ! púnverskur1 re 0 ! redobla1 real 0 ! realstúdent1 runkel 0 ! runkelrófa1 rúst 0 ! rústberja1 sagti 0 ! sagtirólega1 séntil 0 ! séntilmaður1 sigti 0 ! sigtimál1 skalot 0 ! skalotlaukur1 skorsón 0 ! skorsónsrót1 sóren 0 ! sórenskrifari1 spegi 0 ! spegisíld1 spurs 0 ! spursmál1 synódal 0 ! synódalréttur1 sypres 0 ! syprestré1 tsetse 0 ! tsetsefluga1 turnip 0 ! turnipsrófa1 turtil 0 ! turtildúfa1 viki 0 ! vikivaki1 villi 0 ! villivekk1 vormel 0 ! vormeldúkur1 wards 0 ! wardsfiskur22 Í Ritmálssafni OH er mjög fátt slíkra dæma en þó má e.t.v. nefna befjötra sem reyndar er merkt tuttugustuöld.23 Forskeytið súper er ekki að finna í gögnunum en líklegt er að það sé virkt í talmáli. Þó getur rétt eins veriðað greina eigi súper sem sjálfstætt orð þar sem það er líka notað sem atviksorð: „Þetta er alveg súper“. Fleiritökuorðhlutar af þessu tagi gætu verið virkir í talmáli, t.d. últra- (últrahægrimaður) <strong>og</strong> jafnvel mega-, eins <strong>og</strong>Eiríkur Rögnvaldsson hefur bent mér á.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!