13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

1.3 Grunnskilgreiningar 11Frjálst myndan getur komið fyrir sem sjálfstætt orð (eða sem stofn í sjálfstæðu¡orði).Bundið myndan getur ekki komið fyrir sjálfstætt <strong>og</strong> hlýtur alltaf að tengjastorðhluta sem í er¡rót.Stakmyndan (cranberry morpheme) er bundið myndan sem aðeins kemur¡fyrir sem orðhluti í einu eða örfáum orðum, t.d. hind- í hindber. Stakmyndanhefur stöðu rótar í orðinu. 6b Rót er kjarni í sjálfstæðu orði, að frádregnum beygingarendingum <strong>og</strong> aðskeytum.c Stofn er sjálfstætt orð að frádregnum beygingarendingum.Stofnbrigði eru hljóðbreytingar (t.d. hljóðskipti sterkra sagna <strong>og</strong> hljóðvörp)í stofni sem verða fyrir áhrif beygingar- eða¡orðmyndunarreglna.d Orð er í þessari ritgerð yfirleitt notað um setningarlega eind (syntactic atom).Orðhluti er óskilgreindur hluti orðs (hvaða hluti sem er).¡Orðliður er hluti orðs sem sýna má með hríslu, þ.e. constituent. 7¡Orðmyndunarregla er málfræðiregla sem býr til ný orð.¡Orðgerðarregla er málfræðiregla sem greinir (eða sýnir) innri gerð orða.¡e Les er eining í orðasafni (lexeme). 8fGrunnorð er ósamsett <strong>og</strong> óafleitt orð, þ.e. orð sem engri orðmyndunarregluhefur verið beitt á.g Samsetning er það að mynda orð af (a.m.k.) tveimur (sjálfstæðum) orðum eðalesum. (Sumir málfræðingar láta nægja að segja <strong>samsetning</strong>u innihalda a.m.k.tvær rætur.)Samsetningarliður er annar tveggja hluta sem mynda samsett orð (hvor¡þeirra sem er eða báðir geta verið samsettir fyrir).Samsetningarháttur vísar til hefðbundinnar skiptingar í íslenskri orðmynduní fast <strong>og</strong> laust samsett orð (þ.e. stofn<strong>samsetning</strong>u <strong>og</strong> eignarfallssam-¡setningu), auk bandstafs<strong>samsetning</strong>a.h Afleiðsla er það að mynda orð af orði eða lesi með því að bæta við það bundnumyndani sem hefur málfræðilegt hlutverk fremur en eiginlega merkingu.Aðskeyti er bundið myndan sem bætist við orð eða les í afleiðslu.¡Forskeyti er aðskeyti sem bætist framan við orð eða les.¡¡Viðskeyti er aðskeyti sem bætist aftan við orð eða les.i (Beygingar)ending er bundið myndan sem gerir beygingarþætti sýnilega. 9jHaus í orði er aðalhluti orðs, þ.e. sá hluti sem er ráðandi að einhverju tilteknuleyti:Formlegur haus er sá hluti orðs sem ræður málfræðilegum formdeildum¡þess, t.d. orðflokki. Formlegur haus í íslensku er alltaf aftast í orði.6 Sjá kafla 2.3.2 í Íslenskri orðhlutafræði eftir Eirík Rögnvaldsson (1990:21).7 Orðliður er m.ö.o. byggingareind í orði en orðhluti þarf ekki að vera það.8 Sjá líka umfjöllun um orðasafnseindir í nmgr. 52 í kafla 2.5.6.9 Hér er einfaldað nokkuð. Þessi skýring á tæplega við beygingarendinguna -¢ .

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!