13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

5.3 Bundnir liðir, aðskeyti <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>arliðir 1451 svaka 0 !1 sváfur 0 !1 svigur 0 !1 synódal 0 !1 sypres 0 !1 tas 0 !1 tá 0 !1 tetra 0 !1 tér 0 !1 tindil 0 !1 tsetse 0 !1 turnip 0 !1 turtil 0 !1 ultra 0 !1 vað f !1 vanin adj !1 vág 0 !1 ve 0 !1 veimil 0 !1 ver n !1 vett 0 !1 viki 0 !1 villi 0 !1 virka 0 !1 vor 0 !1 vormel 0 !1 vös 0 !1 wards 0 !1 ýtar 0 !1 þrenn num !1 þul 0 !1 ær 0 !1 ævar 0 !1 önd 0 !1 örv 0 !Með nokkurri einföldun má segja að listinn skiptist í tvennt, eins <strong>og</strong> reyndar var vitaðfyrir fram. Þarna eru bæði allir bundnir liðir úr gögnunum sem hugsanlega gætu flokkastsem forskeyti, eins <strong>og</strong> ó- sem er efst á listanum, <strong>og</strong> líka allir þeir fyrri hlutar sem verða aðteljast til stakmyndana, þ.e. orðhlutar sem aðeins finnast sem torkennilegir liðir í örfáumorðum, eins <strong>og</strong> hind- í hindber. Með því að athuga tíðnitölurnar <strong>og</strong> gerð liðanna sjálframá reyna að komast að því hvar mörkin á milli þessara flokka liggja. Nú verður þessiskipting athuguð <strong>og</strong> byrjað á því að tína frá alla þá liði sem ekki geta með nokkru mótitalist til íslenskra forskeyta. Þetta eru erlendir orðhlutar, bæði erlend forskeyti <strong>og</strong> eiginlegorð (sjá 5.3.1.1), <strong>og</strong> síðan íslenskir orðhlutar sem ekki koma fyrir frjálsir án þess að þeirhafi nokkur einkenni forskeyta, þ.e. stakmyndön (sjá 5.3.1.2). Þau koma fyrir í mjög fáumorðum <strong>og</strong> tíðnitölurnar koma því að gagni við athugun á þessu. Loks er umhugsunarefnihvort stofnbrigði sem aðeins koma fyrir sem orðhlutar eiga að teljast til forskeyta eðaekki (sjá 5.3.1.3), ef skilgreiningar eru rýmri en sú sem sett er fram í (2) á bls. 139 <strong>og</strong>það er ekki gert að skilyrði að í aðskeytum sé rót. Sú greining væri þá í anda Aronoffs <strong>og</strong>Sridhars (sjá 2.5.2 hér að framan). Sú leið er þó ekki farin hér.5.3.1.1 Erlendir orðhlutarTalsvert mikið af þeim torkennilegu orðhlutum sem taldir eru upp í (6) eru erlend orð eðaorðhlutar. Þar á meðal eru erlend forskeyti sem e.t.v. er ekki rétt að greina sérstaklegafrá þeim orðhlutum sem þau fylgja þar sem deila má um hvort hér er íslensk orðmynduná ferðinni. Líklegra virðist að orðin þar sem þessir orðhlutar koma fyrir séu tekin inní málið sem ein heild. Mörg þessara orða, a.m.k. orð úr tugakerfinu <strong>og</strong> ýmis eðlis- <strong>og</strong>efnafræðiorð, eru þó mjög algeng <strong>og</strong> að auki tilheyra þau ákveðnu kerfi <strong>og</strong> koma því fyrirí meira en einu orði hvert þannig að líklegt er að málnotandinn greini þetta ósjálfrátt semmyndön. 21(7) Erlend forskeyti:23 be 0 ! bedraga12 bí adv ! bífala5 an 0 ! angefa5 erki 0 ! erkibófi4 indó 0 ! indóevrópskur2 kontra 0 ! kontrapunktur2 kúbík 0 ! kúbíkfet2 míkró 0 ! míkrófilma2 nítro 0 ! nítrosellulósi2 súb 0 ! súbnóta1 desí 0 ! desímeter1 infra 0 ! infrarauður1 kontró 0 ! kontrópunktur1 mega 0 ! megatonn1 millí 0 ! millígramm1 sentí 0 ! sentímetri1 tetra 0 ! tetraklórefni1 ultra 0 ! ultrafjólublárAuðvitað er það athugunarefni hvaða stöðu orðhlutar af þessu tagi hafa í málkerfinu enhér er sú afstaða tekin að þeir teljist ekki til íslenskra forskeyta þar sem nýmyndanir með21 Sigrún Þorgeirsdóttir athugar þessa orðhluta sérstaklega í ritgerð sinni (1986, sjá kafla 3.6) <strong>og</strong> helstu forskeytiaf þessu tagi eru nefnd í upptalningu hennar á því sem hún greinir sem forskeyti, sbr. (5)a 4. á bls. 66 hérað framan. Látið verður liggja á milli hluta hér hvort greina á þessa orðhluta sem forskeyti í erlendum málum.Það er stundum gert <strong>og</strong> stundum ekki, sjá t.d. dæmi frá Adams (1973) á bls. 24 hér að framan.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!