13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

5.3 Bundnir liðir, aðskeyti <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>arliðir 14361 fár adj g61 forn adj g61 niður adv g61 ráð n g61 saga f g61 sár adj g60 dagur m g60 hljóð n g59 bein n g59 friður m g59 haust n g59 mór m g59 náttúra f g58 frá adv g58 grjót n g58 hiti m g58 úr adv g. . .Á þessum lista eru kerfisorð mjög áberandi, eins <strong>og</strong> forsetningar <strong>og</strong> atviksorð (út, af, upp,á, yfir, inn, um, fram, til <strong>og</strong> of ), töluorð <strong>og</strong> fornöfn (einn, margur, sjálfur), auk orðhlutasem hér eru greindir sem lýsingarorð en mjög oft eru greindir sem forskeyti í íslensku(smá-, hálf-, stór-, full-, há-, harð-, blá-, rauð-, grá- <strong>og</strong> sár-). Margir þessara orðhluta eruýmist notaðir í eiginlegri merkingu eða til áherslu. 16 Orðhlutar af sama tagi sem hér erugreindir sem nafnorð eru t.d. eld-, aðal-, blóð-, kol-, hel-, hund- <strong>og</strong> sauð- <strong>og</strong> er þá formlátið ráða en ekki merking, enda er hér ekki gerður munur á orðunum eftir því í hvaðamerkingu orðhlutar standa. Munurinn á listunum í (5) hér á undan <strong>og</strong> (6) hér á eftir ereinungis fólginn í muninum á frjálsu <strong>og</strong> bundnu myndani. 17Á listanum um bundna fyrri hluta kennir ýmissa grasa. Þar eru bæði mjög algengirorðhlutar <strong>og</strong> allmörg stakdæmi. Einstaka orðhlutar á listanum koma fyrir sem sjálfstæðorð í föstum orðasamböndum, t.d. ó-, endur-, mis-, sí- <strong>og</strong> van í orðasamböndunum veraum <strong>og</strong> ó, endur fyrir löngu, fara einhvers á mis, sí <strong>og</strong> æ <strong>og</strong> of eða van. Hér eru þessirorðhlutar þó greindir sem bundin myndön þar sem þeir koma aðeins fyrir sem hlutiorðasafnseinda, jafnvel þótt þær eindir séu setningarlegar. 18 Fæstir bundnu fyrrihlutarnirí (6) eru orðflokksgreindir en nokkur hending er hvernig þessu er farið. Segja má að súorðflokksgreining sem fram kemur í þessum orðhlutum sé að því leytinu marklaus að húner að verulegu leyti unnin út frá merkingu. Þannig eru sam-, for- <strong>og</strong> gagn- t.d. merkt sematviksorð (adv) í gögnunum vegna merkingarlegra tengsla við saman, fyrir <strong>og</strong> gegn. Ásama hátt er fjöl- merkt sem lýsingarorð (adj), út frá óljósum merkingarlegum forsendum.Þá eru töluliðirnir tví-, þrí-, fer-, þre-, tvæ-, fír- <strong>og</strong> þrenn- allir merktir sem töluorð(num) í gögnunum <strong>og</strong> var hugsunin þá sú að hægt væri að flokka saman öll afbrigði aftöluorðum, bundin <strong>og</strong> sjálfstæð, á auðveldan hátt. Þessar orðflokksmerkingar á bundnumfyrri hlutum hafa í raun ekkert formlegt gildi <strong>og</strong> segja má að hér sé stundum seilst of langtí orðflokksmerkingum. Þrátt fyrir þessar óraunhæfu merkingar er áberandi í (6) að flestirorðhlutarnir hafa einmitt enga orðflokksmerkingu. Sumir málfræðingar (t.d. Aronoff<strong>og</strong> Sridhar, sjá (4)a 2. á bls. 31) telja það vera einkenni á forskeytum að þau hafi ekkiorðflokk en þetta atriði nýtist samt ekki til að skilja á milli forskeyta <strong>og</strong> annarra bundinnafyrri hluta. Um bundnu orðhlutana gegnir nefnilega sama máli <strong>og</strong> oft er ógerlegt aðgreina orðflokk fyrri liðar, þótt hann sé greinilega stakmyndan en ekki forskeyti. Bundnuorðhlutarnir eru nokkuð sundurleitir, eins <strong>og</strong> hér má sjá:(6) Fyrrihlutar í tíðniröð, bundnir liðir:1486 ó 0 !323 sam adv !253 al 0 !237 tví num !216 for adv !169 endur 0 !141 mis adv !113 sí 0 !108 þrí num !105 frum 0 !99 van 0 !83 fjöl adj !79 ör 0 !78 gagn adv !67 all 0 !60 and 0 !52 auð 0 !52 kven 0 !33 ger adv !31 einka 0 !16 Sigrún Þorgeirsdóttir (1986) gerir nákvæma grein fyrir notkun áhersluliða af þessu tagi.17 Tíu algengustu nafnorðin sem fyrri hlutar eru land, vatn, maður, líf, sjór, þjóð, fiskur, sól, hönd <strong>og</strong> jörð enekkert þeirra er hugsanlegt að greina sem forskeyti út frá neinum forsendum (nema e.t.v. hand- í handónýtur).18 Þessari stefnu er annars ekki fylgt í gagnagreiningunni þannig að segja má að þeir orðhlutar sem hér erutaldir upp heyri til undantekninga að þessu leyti. Þetta var þó eina leiðin sem fær var til að ná utan um þettaenda er orðasambandsnotkunin afskaplega fastbundin.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!