13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

142 5 GÖGNIN OG VIÐFANGSEFNIÐ5.3.1 Samanburður á bundnum <strong>og</strong> frjálsum fyrri hlutumEins <strong>og</strong> sjá má af meðferðinni sem forskeyti hljóta í greiningu í íslenskum ritum (sjá t.d.yfirlit í (17) á bls. 83 hér að framan) er erfitt að skera úr um það hvaða orðhlutar teljasttil forskeyta í íslensku <strong>og</strong> þá um leið á hvaða forsendum á að byggja slíka greiningu.Í 2. kafla hér að framan kemur fram að í þeim erlendu ritum sem þar er fjallað um eralltaf gert ráð fyrir því að aðskeyti séu bundin myndön en svo er ekki í íslenskri greiningu(sjá t.d. lista um forskeyti Sigrúnar Þorgeirsdóttur (1986) á bls. 66–67 hér að framan). Ígreiningunni í gagnasafninu hér er ekki gerður munur á forskeytum <strong>og</strong> öðrum bundnumfyrri hlutum, eins <strong>og</strong> áður hefur komið fram, <strong>og</strong> því verður að athuga alla bundna fyrrihluta <strong>og</strong> hvort <strong>og</strong> hvernig þeir skiptast í flokka eftir þeim forsendum sem hér hafa komiðfram. Hér er hins vegar gengið út frá því að forskeyti þurfi að vera bundin myndön, eins<strong>og</strong> gert er í 2. kafla hér að framan, enda eru það venjulega merkingarlegar forsendur semverða til þess að því skilyrði er sleppt í íslensku (sjá t.d. kafla 3.3.2 hér að framan). Þaðsem þarf að skoða er því aðallega hvort orðhlutarnir gegna málfræðilegu hlutverki, <strong>og</strong> þarættu tíðnitölur að geta gefið vísbendingu, <strong>og</strong> hvort í orðhlutunum er rót eða ekki.Hér á eftir fylgja tveir listar sem notaðir eru í þessum samanburði. Í fyrri listanumeru algengustu grunnorð sem koma fyrir sem fyrri hlutar í safninu. Á listanum eru 120algengustu grunnorðin í tíðniröð <strong>og</strong> eru þau birt í þeirri mynd sem þau hafa í sjöunda sviðií hverri færslu, þ.e. hér er uppflettimynd orðanna, nefnifall nafnorða o.s.frv. Í listanumkemur því ekki fram mismunur á formi fyrri hlutanna eftir <strong>samsetning</strong>arhætti. Í síðarilistanum eru síðan bundnir fyrri hlutar, alls 251 orðhluti. Algengustu grunnorð sem fyrrihlutar í gagnasafninu eru þessi:(5) Fyrrihlutar í tíðniröð, grunnorð:370 smár adj g310 hálfur adj g286 út adv g285 af adv g272 stór adj g240 upp adv g229 á adv g209 fullur adj g202 land n g200 einn num g200 vatn n g194 maður m g185 hár adj g185 líf n g181 sjór m g175 margur adj g168 þjóð f g160 yfir adv g157 fiskur m g156 sjálfur pron g156 sól f g154 hönd f g147 inn adv g145 um adv g138 jörð f g136 hugur m g135 fram adv g133 til adv g131 fjall n g131 of adv g129 eldur m g128 steinn m g127 aðal n g127 járn n g125 mál n g124 fé n g124 langur adj g121 gull n g117 loft n g115 ljós n g114 blóð n g114 lög npl g112 harður adj g111 miður adj g110 blár adj g106 nýr adj g105 undir adv g104 þver adj g101 ís m g100 höfuð n g100 rauður adj g99 orð n g99 við adv g98 kol n g96 sumar n g93 gras n g93 sandur m g93 tré n g91 jafn adv g91 skip n g89 hús n g87 ást f g84 að adv g84 vor n g82 himinn m g81 efni n g81 hel f g81 hringur m g81 í adv g81 matur m g80 flug n g79 hey n g79 silfur n g79 trú f g78 fyrir adv g77 bók f g77 skóli m g77 vetur m g76 nótt f g75 grár adj g75 her m g75 hraun n g74 hundur m g74 hvítur adj g74 vél f g73 hraður adj g72 heima adv g72 heimur m g72 sauður m g71 veður n g69 barn n g69 snjór m g67 hestur m g67 illur adj g67 síld f g66 svartur adj g65 kyn n g65 litur m g65 verk n g64 bráður adj g64 vindur m g63 bær m g63 olía f g61 eftir adv g

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!