13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

136 5 GÖGNIN OG VIÐFANGSEFNIÐtaka á undan sér beygða liði, t.d. -legur (ánægjulegur) <strong>og</strong> -samur (atorkusamur). Þá þarfeinnig að skoða hvort sjálfar orðmyndunarreglurnar þurfa að vera mismunandi eftir þvíhvort um afleiðslu eða <strong>samsetning</strong>u er að ræða, eins <strong>og</strong> hjá Selkirk, en hún telur að sýnaverði mismunandi regluvirkni í afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>u með því að halda reglunum alvegaðgreindum (sjá umfjöllun um göt í regluvirkni í enskum <strong>samsetning</strong>um, bls. 36 hér aðframan). Í íslensku er hins vegar ekki um sambærileg göt í reglunum að ræða, eins <strong>og</strong> sýntverður í þessum kafla. Loks þarf að athuga víxlverkun afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>ar, en eins<strong>og</strong> sjá má af umfjöllun um liðgerðarþversagnir hér að framan eru skiptar skoðanir um þaðhvort afleiðsla getur farið á eftir <strong>samsetning</strong>u eða ekki. Sýnd verða dæmi um alhæfingarsem tapast ef tekin er sú stefna að takmarka flæði milli <strong>samsetning</strong>ar <strong>og</strong> afleiðslu þannigað samsett orð geti ekki verið inntak í reglur um afleiðslu. Þá er t.d. ekki hægt að myndasagnleidd nafnorð með sama hætti af grunnsögnum <strong>og</strong> samsettum sögnum.Efnisskipan í kaflanum er byggð á þeim atriðum sem hér hafa verið talin upp. Í kafla5.2 er stutt umfjöllun um það hvað í því felst að orðhluti gegni málfræðilegu hlutverki <strong>og</strong>hvernig rætur eru greindar hér en síðan er hafist handa við að skoða mismunandi gerðirorðhluta (sjá 5.3). Er þá miðað við orðgerðargreininguna sem sagt er frá í næsta kafla hérá undan. Bornir eru saman liðir sem greindir eru sem aðskeyti, bundnir liðir <strong>og</strong> grunnorð,gerð þeirra <strong>og</strong> fjöldi í safninu. Athugun á liðunum er skipt í tvennt, þ.e. í athugun á fyrrihlutum (sjá 5.3.1) <strong>og</strong> á síðari hlutum (sjá 5.3.2). Í síðari hluta kaflans (5.4) er efni sembyggt er á athugun á orðmyndunarreglum eins <strong>og</strong> þeim sem sýndar eru í lok 4. kafla.Fyrst er mismunandi form fyrri liða í afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>u skoðað (5.4.1). Síðan eruorðmyndunareglurnar sjálfar athugaðar <strong>og</strong> sýnt hvernig niðurstöðutölur um orðflokksgildií þeim eru úr öllu safninu (sjá 5.4.2). Í 5.4.3 er víxlverkun afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>arathuguð <strong>og</strong> í 5.5 er samantekt um niðurstöður.5.2 Málfræðilegt hlutverk <strong>og</strong> ræturEins <strong>og</strong> fram hefur komið hér að framan er erfitt að finna greinargóðar lýsingar á því hvaðmálfræðilegt hlutverk er <strong>og</strong> eins virðist ekki alltaf vera auðvelt að ákvarða hvað rót er.Þess er enginn kostur að grandgæfa þetta til hlítar en hér fylgja örstuttar vangaveltur umþað hvaða atriði geta komið að notum í greiningu eins <strong>og</strong> þeirri sem hér er sagt frá.5.2.1 Hvað er málfræðilegt hlutverk?Í skilgreiningunni á muninum á afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>u í byrjun þessarar ritgerðar (sjá(1) á bls. 7) er munurinn á málfræðilegu hlutverki <strong>og</strong> merkingu eitt þeirra greinimerkjasem notuð eru til að skilja aðskeyti frá <strong>samsetning</strong>arliðum en samt er eins <strong>og</strong> menn veigrisér við að nota þetta atriði til að skýra muninn á afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>u (sjá 2.4.2 hér aðframan). Það er líka fremur óljóst til hvers verið er að vísa þegar rætt er um málfræðilegteða málkerfislegt (fúnksjónalt) hlutverk tiltekinna fyrirbæra. Í víðasta skilningi má e.t.v.segja að öll kerfisbundin fyrirbæri í málinu gegni einhvers konar málkerfislegu hlutverki,t.d. merkingarlegir eðlisflokkar orða, framsetning á talnakerfum o.þ.h. Í þrengsta skilningimá síðan e.t.v. segja að málkerfislegt hlutverk orðs eða orðhluta sé bundið við það að verabirtingarform málfræðilegrar formdeildar. Þar með er hugtakið þrengt en eftir stendur aðskilgreina þarf hvað málfræðileg formdeild er.Í Íslenskri orðhlutafræði (1990:46–50) skýrir Eiríkur Rögnvaldsson fyrst hvað átt ervið með hugtakinu málfræðileg formdeild með því að gefa dæmi um beygingarlegar formdeildir<strong>og</strong> nefnir þar formdeildirnar ‘tölu’ <strong>og</strong> ‘tíð’. Byrjun skýringarinnar á formdeildinni‘tölu’ hljóðar svo:

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!