13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

130 4 GREINING Á ίSLENSKU DÆMASAFNITil þess að fá fram ítarlegar upplýsingar um formgerð fyrri hlutanna þarf því að athugaendingarnar sjálfar <strong>og</strong> greininguna á þeim, ásamt orðflokki <strong>og</strong> orðgerð fyrri hluta semfram koma í áttunda <strong>og</strong> níunda sviði í hverri færslu. 374.6 Sýnishorn af úrvinnslunniNú hefur uppbyggingu <strong>og</strong> skipulagi gagnasafnsins verið lýst <strong>og</strong> eins <strong>og</strong> fram hefur komiðeru álitamál í greiningunni mörg. Verk af þessu tagi er bundið máltilfinningu þess semvið greininguna fæst <strong>og</strong> endalaust má breyta <strong>og</strong> bæta. Þeir sem skoða gagnasafnið eru þvíbeðnir að koma athugasemdum á framfæri um allt sem betur mætti fara en ætlunin er aðgagnasafnið verði áfram í notkun <strong>og</strong> verði endurbætt eftir því sem tækifæri gefast <strong>og</strong> þörfer á.Hér í lokin fylgir stutt lýsing á vinnuaðferðum við úrvinnslu úr gögnunum <strong>og</strong> brotaf þeim niðurstöðum sem fá má úr greiningunni, sem sýnishorn um það hvernig nýtamá gögnin. Fyrst er sagt lauslega frá vinnuaðferðum <strong>og</strong> síðan er sýnt hvernig fá máupplýsingar um orðmyndunarreglur af mismunandi gerðum, eftir því hvert viðfangsefniðer hverju sinni. Í næsta kafla eru síðan lýsingar á því hvernig gögnin eru nýtt til þess aðskoða mismuninn á afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>u.Eins <strong>og</strong> fram kemur hér að framan eru öll gögnin geymd í textaskrám <strong>og</strong> úrvinnsla úrþeim er því ekki eins auðveld <strong>og</strong> verið gæti ef notað væri gagnasafnsforrit. Á vinnslustigihefur það samt haft marga kosti hve einfaldar skrárnar eru þar sem þeim hefur veriðkollsteypt eins oft <strong>og</strong> verða vildi <strong>og</strong> öllu skipulagi gjörbreytt með einföldum aðferðum,þ.e. með því að nota Unix-tól af ýmsu tagi <strong>og</strong> beita einfaldri strengjavinnslu. Þetta hefurþó þann galla í för með sér að umhverfið sem notandanum er búið er ekki sérlega aðlaðandi<strong>og</strong> það kostar nokkra þjálfun að læra að flétta saman þær skipanir sem þörf erá.Úrvinnsla úr gögnunum fer fram með því að flokka eftir hinum ýmsu gildum í sviðunumí færslunum <strong>og</strong> skoða síðan hvert svið fyrir sig eða tvö eða fleiri svið saman til að sjáhvernig venslum á milli þeirra er háttað. Til þess að sýna hvernig úrvinnslan fer fram <strong>og</strong>hvernig aðlaga má niðurstöðurnar að rannsóknarefni hverju sinni verður nú sýnt hvernigupplýsingar úr sviðum sem sýna orðflokk, orðgerð <strong>og</strong> endingar eru nýttar til að fá framefni sem nýtist í að setja fram orðmyndunarreglur.Grundvallaratriðið í framsetningu orðmyndunarreglnanna hér er orðflokksþátturinn,en reglurnar geta annars verið af ýmsu tagi eftir því hve nákvæm greiningin á að vera.Með því að velja saman öll svið sem snerta form liðanna, þ.e. orðflokk, orðgerð, endingar<strong>og</strong> greiningu á þeim, fæst listi sem nýta má til að setja fram allar orðmyndunarreglur ígögnunum. Þar sem afbrigði í greiningunni eru mjög mörg verður þessi listi í óstaðlaðrimynd fremur óaðlaðandi, einfaldlega vegna þess að hann er alltof langur <strong>og</strong> erfitt er að37 Til þess að full not yrðu af þessari greiningu væri gott að bæta inn upplýsingum um beygingarflokka nafnorðavið fyrri hlutana. Þannig mætti athuga sérstaklega þau orð þar sem í verunni er val milli fastrar <strong>og</strong> lausrar<strong>samsetning</strong>ar eða á milli eignarfalls eintölu <strong>og</strong> fleirtölu en <strong>samsetning</strong>arháttur nafnorða af sumum beygingarflokkumákvarðast af beygingarflokknum sjálfum. Þannig eru nafnorð sem beygjast veikt ekki fyrri hluti ístofnsamsettum orðum, eins <strong>og</strong> sést af orðunum pennaljómi, *pennljómi, stelpuskott, *stelpskott. (Stofn<strong>samsetning</strong>araf hjarta eru undantekning, t.d. í hjartveikur (sjá Ari Páll Kristinsson 1991:49).) Þá virðist valið áeignarfalli eintölu <strong>og</strong> fleirtölu a.m.k. stundum háð beygingarflokki. Fleirtalan virðist t.d. vera óhugsandi (eðaþví sem næst) í <strong>samsetning</strong>arliðum af allflestum kvenkynsnafnorðum sem fá -na í fleirtölu, eins <strong>og</strong> sjá má aforðunum perutré, *pernatré, fíkjutré, *fíknatré. Orðhlutar af öðrum beygingarflokkum eru hins vegar gjarnan ífleirtölu í sambærilegum orðum, t.d. í eplatré. (E.t.v. hefur þetta atriði breyst í tímans rás. Hjá Jóni Ólafssyni úrGrunnavík bregður fyrir fleirtölu í <strong>samsetning</strong>arliðum sem ætla má að séu óhugsandi í nútímamáli, t.d. í orðinukaknakorn sem fyrir kemur í þýðingunni á Nikulási Klím (sjá Holberg 1948, útg. Jóns Helgasonar, bls. 206).Orðið mun eiga við ‘litla köku’ en Grunnvíkingur notar orðhlutann -korn sem smækkunarendingu í fleiri orðum,t.d. í bæklingskorn, eikarkorn, embættiskorn, hnífkorn, hrífukorn, bæði í Klím <strong>og</strong> í Orðabók sinni.)

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!