13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

126 4 GREINING Á ίSLENSKU DÆMASAFNIúr Ritmálsskrá eða ekki, þá er talnastrengur fyrir stofnhlutagreiningu <strong>samsetning</strong>ar <strong>og</strong>forsetningar, <strong>og</strong> loks er viðskeyting sýnd aftast í strengnum. Gildin sem notuð eru <strong>og</strong>fyrirkomulag þeirra er sýnt í eftirfarandi töflu.(44) Orðgerðarsviðið:Uppruni: ; : Viðskeyting:* ekki úr Rms. g grunnorð v viðskeytt orð1 einsamsett orð12, 121 . . . margsamsett orð! bundiðvskviðskeytiXl, Al, Fl . . . setningarliðurAuk þessara tákna er slæðingur af öðrum merkjum við vafaatriði í orðgerðarstrengjum ígögnunum, t.d. spurningarmerki eða stjarna þar sem greining er óljós <strong>og</strong> + við afbrigðilegasíðari hluta atviksorða. Loks er tvíkross notaður til að sýna gerð agnarsagna, á þann vegsem áður hefur verið sagt frá, <strong>og</strong> á einstöku stað er þess sérstaklega getið í orðgerðarsviðief greiningarorð er í miðstigi (1vmst, gmst, gvmst). Öll afbrigði af gildum sem koma fyrirí orðgreiningarsviðunum í grunnskránni er að finna í eftirfarandi lista:(45) Gildi í orðgerðargreiningarsviði:! 1? 12## 1231? 1321 21? 3121? g gv!? 1# *121 1234 1?/Nl 21## *321 g! gv+!+ 1## 121 123v *1v 213 321 g? gvmst? 1##? 121? *12v *1v! 213? 321? g* Nl1 *12 1213 12v *1v? 2131 4123? g+ Sl?1! *12? 12131 12v? 1v 2131? *Al gmst Sl1? *12# 121v 1312 1v 213v Al *gv! vsk1# *12## *123 1312? 1v? *21v Al? *gv? Xl1## 12 123 13121 1vmst 21v Fl gv!? Xlv1##? 12? 123? 13121? *21 312 Fl? gv!1! 12# 1231 *1321 21 3121 *g gv?Í orðgerðargreiningunni virðist tvígreiningin því ganga upp, með þeim formerkjum umtúlkun á orðmyndun <strong>og</strong> þeim gerðum af orðmyndunargrunni sem hér hefur verið sagt frá.Þar ber að telja að XV verður bæði að geta verið stærra en orð (þ.e. setningarliður) <strong>og</strong>minna en orð (þ.e. bundinn liður, sjá 4.5.3.3.1 <strong>og</strong> 4.5.3.3.4).4.5.4 Endingar <strong>og</strong> greining á þeimEitt af því sem forvitnilegt er að skoða í íslenskri orðmyndun er fjölbreytnin í orðmyndunarhætti.Hefðbundið er að skipta samsettum orðum í þrjá flokka eftir formi <strong>samsetning</strong>ar,þ.e. í fastar <strong>og</strong> lausar <strong>samsetning</strong>ar <strong>og</strong> bandstafs<strong>samsetning</strong>ar eða tengistafs<strong>samsetning</strong>ar,eins <strong>og</strong> Halldór Halldórsson nefnir þær. Skilgreiningar Halldórs úr Íslenzkri málfræðihanda æðri skólum (1950) hljóða svo:(46) a Föst <strong>samsetning</strong> er það nefnt, ef engin beygingarending fylgir fyrra liðsamsetta orðsins. Fyrri liður er þá eitt af þrennu: stofn fallorðs, stofnsagnar eða smáorð (atviksorð, forsetning).Dæmi: hundgá, bardagi, framkvæmd, tilburðr.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!