13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

4.5 Greiningaratriðin ί gögnunum 123hijkHann er utan flokka/utanflokka.Hann er ?utan garðs/utangarðs í þjóðfélaginu.Verslun ?utan lands/utanlands hefur gengið vel.Næsta vetur ætlar hann að vera ?utan skóla/utanskóla.Liðir af þessu tagi eru greindir sem forsetningarliðir innan orða en þeir eru ekki gerðir aðgreiningarorði <strong>og</strong> færðir upp sérstaklega í gögnunum nema þegar þeir koma líka fyrir semsjálfstæð orð. Þannig er innanhúss greiningarorð en ekki milliríkja sem aðeins kemurfyrir sem orðhluti, t.d. í milliríkjasamningur. Oft er settur punktur á orðaskilum innanforsetningarliðar en þó ekki alltaf, eins <strong>og</strong> hér sést:(40) Forsetningarliðir sem orðhlutar í gögnunum:innanlandsfriður m 12 innanlands -0 0 innanlands adv Fl friður m gmillifundanefnd f 12 millifunda -0 0 milli.funda adv Fl nefnd f gvmilliþinganefnd f 12 milliþinga -0 0 milli.þinga adv Fl nefnd f gvmillilandaferð f 12 millilanda -0 0 milli.landa adv Fl ferð f gvmilliríkjamál n 12 milliríkja -0 0 milli.ríkja adv Fl mál n ginnanhússmet n 12 innanhúss -0 0 innanhúss adv Fl met n ginnanlandsfriður m 12 innanlands -0 0 innanlands adv Fl friður m gutanflokkamaður m 12 utanflokka -0 0 utan.flokka adv Fl maður m gutangarðsmaður m 12 utangarðs -0 0 utan.garðs adv Fl maður m gutanlandsverslun f 12 utanlands -0 0 utan.lands adv Fl verslun f gvutanskólasveinn m 12 utanskóla -0 0 utan.skóla adv Fl sveinn m gOrðið millistríðsár er greint á sama hátt <strong>og</strong> þessi orð, jafnvel þótt þar sé ekki um venjuleganforsetningarlið að ræða.4.5.3.3.7 Aukafall nafnliða sem atviksorðÝmsir frosnir eða hálffrosnir aukafallsliðir eru notaðir sem atviksorð <strong>og</strong> greindir semslíkir í Ritmálsskrá OH en myndun slíkra atviksorða lýtur engum venjulegum orðmyndunarreglumá borð við þær sem hér eru til umræðu. Líkindin eru einna mest við forsetningarliðinasem sagt er frá í 4.5.3.3.5. Þessir liðir eru af ýmsu tagi, eins <strong>og</strong> sjá má afþessum dæmum:(41) Aukafallsliðir:miðvegaafvegaklofvegalangvegatvívegakarlvegasöðulvegaeinvegatvovegamiðskipasamskipaþverskipamiðskipslangskipsþverskipsþjóðsagnakynsbréfkynssíðsumarssamsumarssnemmsumarsalladagamiðjavegaeinhverntímanokkurntímaallajafnaneinsstaðarmiðsvegarhinsvegarallshugarsamaháttarallsháttar. . .margskonarsumskonareinskonarþesskonar. . .Ekki er fullt samræmi í greiningu þessara orða í gögnunum en þau eru merkt semsetningarliðir í orðgerðarsviði (Al eða Nl) <strong>og</strong> að auki eru þau öll merkt sérstaklega í athugasemdasviðiaftast í greiningarlínunni. Í orðgerðargreiningu seinni hlutans er að aukisýnt að orðin eru afbrigðileg, ýmist með því að merkja liðinn með g+ eða gv!. Greiningorðanna er líka að því leytinu tvíræð að deila má um hvort það er ekki fallendingin sjálfsem greina ætti sem haus í orðinu en það er þó ekki gert hér.Farið er með orð af þessu tagi sem koma fyrir sem orðhlutar í öðrum orðum eins <strong>og</strong>gert var við forsetningarliði sem orðhluta <strong>og</strong> lýst var í 4.5.3.3.6 hér að framan.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!