13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

122 4 GREINING Á ίSLENSKU DÆMASAFNIutanlærsutanmatarutanmálsutanrjóðursutanskerjautanskólautanslóðarutanstokksutansveitarutansviðsutantúnsutanveltuvestanfjarðaryfirmátaHér er ekki um venjulega orðmyndun að ræða, enda hefur verið brugðið á það ráð aðmerkja þessi orð ekki eftir orðgerð á sama hátt <strong>og</strong> annars er gert. Í eftirfarandi sýnishorniúr grunnskránni sést hvernig orðin eru merkt með Fl í þriðja sviði í línunni til að sýnaað þetta eru forsetningarliðir. Í athugasemdasviði aftast er þess svo getið sérstaklega aðþarna séu setningarliðir (hér Sl.) á ferðinni eða að ástæða sé að athuga hvort svo sé. Aðauki er orðgerð síðari hlutans merkt sérstaklega (g+) en af því merki má ráða að ekki séum venjulega orðgerðargreiningu að ræða, enda endar orðið á aukafallsendingu.(37) Greining á forsetningarliðum:innanfjarða adv Fl innan -0 0 innan adv gv fjarða mpl g+ | Sl.innanklæða adv Fl innan -0 0 innan adv gv klæða npl g+ | Sl.innanrifja adv Fl innan -0 0 innan adv gv rifja npl g+ | Sl.ofanþilja adv Fl ofan -0 0 ofan adv g þilja fpl g+ | Sl.utanskerja adv Fl utan -0 0 utan adv gv skerja npl g+ | Sl.utanflokka adv Fl utan -0 0 utan adv gv flokka mpl g+ | Sl.Liðir af þessu tagi geta líka komið fyrir innan samsettra orða <strong>og</strong> eru þá greindir á samahátt, eins <strong>og</strong> nú verður greint frá.4.5.3.3.6 Forsetningarliðir sem orðhlutarÍ dæmasafninu er talsverður fjöldi orða með forsetningarlið að fyrri hluta. Dæmin skiptastí tvennt. Í fyrsta lagi eru orð þar sem fyrri hlutinn er forsetningarliður sem alltaf er tvösjálfstæð orð þegar hann er ekki hluti í orði. Hins vegar eru svo dæmi um forsetningarliðieins <strong>og</strong> þá sem lýst var í næsta kafla hér á undan, þ.e. liði þar sem ekki sýnist óhugsandiaf áherslumynstri (<strong>og</strong> stafsetningu) að liðirnir hafi verið endurtúlkaðir sem eitt atviksorð.(38) Forsetningarliðir sem orðhlutar:a á-tali-sónn *átali á talib millifundanefnd *millifunda milli fundac milliþinganefnd *milliþinga milli þingad millilandaferð *millilanda milli landae milliríkjamál *milliríkja milli ríkjaf innanhússmet innanhúss innan hússg innanlandsfriður innanlands innan landsh utangarðsmaður utangarðs utan garðsi utanskóla utanskóla utan skólaÞetta sést betur ef báðir möguleikar eru sýndir í setningum:(39) a Síminn er alltaf á tali/*átali.b Nefndin starfar milli funda/*millifunda.c Nefndin starfar milli þinga/*milliþinga.d Ferðin var milli landa/*millilanda.e Deilurnar voru milli ríkja/*milliríkja.f Metið var sett ?innan húss/innanhúss.g Það var friður ?innan lands/innanlands.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!