13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

4.5 Greiningaratriðin ί gögnunum 119(32) Agnarsagnir:I. II. III.aðfrævast *frævast að aðgæta gæta að *aðbúa búa aðaðvara *vara að ?aðhlynna hlynna að *aðdást dást aðafbaka *baka af afdæma dæma af *aðfinna finna aðafeitra *eitra af afgirða girða af *afganga ganga afframreikna *reikna fram framreiða reiða fram *framdraga draga framtileinka *einka til tilsníða sníða til *tilslá slá tilumbera *bera um umskipast skipast um *umræða ræða umAllar þessar gerðir eiga það sameiginlegt að orð sem af þeim eru dregin eru samsett, þ.e.agnirnar bætast framan á sagnarstofninn. Þetta á bæði við lýsingarhætti, sagnleidd nafnorð<strong>og</strong> önnur afleidd eða samsett orð, t.d. aðfrævun, aðhlynning, aðhlynnandi, aðgæsla,aðgætanlegur, aðgætari, aðdáun <strong>og</strong> aðdáanlegur. Í greiningunni er sá kostur tekinn aðgera ráð fyrir hliðstæðri grunnmynd að baki allra afleiddu samsettu orðanna sem af agnarsögnumeru dregin <strong>og</strong> leiða þau öll af samsettum sögnum, án tillits til þess hvort sú mynder til í raunveruleikanum eða ekki. Tilbúnar myndir eru merktar með stjörnu í orðgerðarsviði,eins <strong>og</strong> allar aðrar viðbótarorðmyndir sem bætt er inn í gögnin, en að auki eruagnarsagnir merktar sérstaklega með tvíkrossi (#) í orðgerðarsviðinu. Greint er á millisagna eins <strong>og</strong> aðgæta, gæta að <strong>og</strong> sagna eins <strong>og</strong> *aðdást, dást að í gögnunum með því aðmerkja þær fyrri með tveimur tvíkrossum (##), sem vísar til þess að bæði samsetta sögnin<strong>og</strong> sögn með lausri ögn séu tækar myndir í málinu, en þær síðari eru aðeins merktar meðeinum tvíkrossi <strong>og</strong> eru aðeins tækar með lausri ögn. Sagnir eins <strong>og</strong> aðfrævast sem alltaferu samsettar eru ekki merktar sérstaklega í gögnunum <strong>og</strong> farið er með þær eins <strong>og</strong> önnursamsett orð. Merkingarnar í grunnskrá sjást hér á eftir:(33) Merkingar á agnarsögnum:aðdá v *1# að -0 0 að adv g dá v gaðdáanlegur adj 1v aðdáan -an b aðdá v 1# +legur adj vskaðdáari m 1v aðdá -0 0 aðdá v 1# +ari m vskaðgæsla f 1v aðgæt -0 0 aðgæta v 1## +sla f vskaðgæslulaus adj *12 aðgæslu -u ee aðgæsla f 1v laus adj gaðgæta v 1## að -0 0 að adv g gæta v gaðgætinn adj 1v aðgæt -0 0 aðgæta v 1## +inn adj vskaðgætni f *1v aðgæt -0 0 aðgæta v 1## +ni f vskTalsvert er á reiki hvaða agnarsagnir það eru sem teljast tækar sem samsettar sagnir í germynd.Sögnin að aðhlynna var t.d. meðal þeirra sagna sem ég hafði umhugsunarlaust settí flokk með sögnum sem aðeins geta komið fyrir með lausri ögn (<strong>og</strong> merkt #) en þá heyrðiég hana notaða á förnum vegi í germynd sem samsett orð <strong>og</strong> þar með fékk sögnin annantvíkross í gögnunum. Ritmálsskrá OH verður að litlum notum í sambandi við athugun áþessu þar sem nafnháttarmyndir eru oft settar upp þótt aðeins séu dæmi um lýsingarhættiá seðlunum. Flokkaskiptingin í þeim sögnum sem merktar eru með tvíkrossum er því ekkimjög áreiðanleg, sem er bagalegt vegna þess að það er aðeins í þeim sögnum sem aldreikoma fyrir í germynd með áfastri ögn (þ.e. í #-merktum sögnum) sem verið er að setjaupp orðasafnsmyndir (eða orðmyndunargrunn) sem hvergi kemur fram í veruleikanum. Ígögnunum eru nú 656 sagnmyndir sem merktar eru með ## <strong>og</strong> eru því ýmist með föstumeða lausum ögnum <strong>og</strong> 311 sagnmyndir sem merktar eru með # en þar eru agnirnar alltaflausar. Skiptingin er, eins <strong>og</strong> áður sagði, ekki áreiðanleg, en við því er þó ekki margt aðgera. Að því er ég fæ best séð er eina leiðin til að skýra mismuninn á agnarsögnum <strong>og</strong>samsettum sögnum sú að upplýsingar um það hvort agnirnar geta verið frjálsar, bundnar

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!