13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

4.5 Greiningaratriðin ί gögnunum 115(27) Viðskeyti sem mynda hvorugkynsnafnorð:+0 áhorf+ald kafald (viðb.)+aldur sjáaldur+an líkan (viðb.)+di uppeldi+elsi tildragelsi+erni þjóðerni (viðb.)+gin feðgin (viðb.)+heit óforskömmugheit+i arfgengi+ildi þunnildi+indi bindindi+irí fiskirí (viðb.)+í bróderí (viðb.)+ni skyggni (viðb.)+rildi rifrildi (viðb.)+sl viðkennsl+sli aðrennsli+sni fylgsni (viðb.)+stur vafstur (viðb.)+ur dægur (viðb.)+vi snævi (viðb.)(28) Viðskeyti sem mynda sagnir:+a andskota+ast afglapast+da vernda (viðb.)+era fernisera (viðb.)+ga holdga (viðb.)+ísera íslandísera+ja maríumeyja+jast samsekjast+ka óhreinka+kka víkka (viðb.)+ma bláma (viðb.)+na fullkomna+sa hreinsa (viðb.)+skast ráðsmennskast+st ferfaldast+va heimskva (viðb.)Auk þeirra viðskeyta hér á undan sem fengin eru úr aukaskránni um viðskeyti er dálítiðum orðhluta í gögnunum sem greindir eru sem afleidd orð (<strong>og</strong> merktir gv) án þess aðviðskeytið sé aðgreint sérstaklega. Alls eru þessir orðhlutar 160 <strong>og</strong> listi um þá fylgir hér áeftir (sjá (29)). Oft eru þetta orðhlutar þar sem í verunni er seilst of langt í orðgerðargreiningunni<strong>og</strong> venjulegur málskilningur myndi ekki duga til að tiltaka hvert viðskeytið er. Þáeru þarna orð sem ekki eru mynduð með venjulegri viðskeytingu (sama við hvaða málstiger miðað), heldur með svokallaðri ‘núll-viðskeytingu’ eða ‘endurmerkingu’ (conversion).Loks eru þarna orðhlutar eins <strong>og</strong> bæjar <strong>og</strong> vörpum sem eru síðari hlutar aukafallsliðaeða forsetningarliða sem standa sem atviksorð. Að þeim verður komið í 4.5.3.3.5–7 enmerkingar á síðari hlutum af þessu tagi eru nokkuð á reiki í safninu. 24Hér eftir verður farið með þessi orð eins <strong>og</strong> grunnorð <strong>og</strong> greiningu á þeim ekki sinntfrekar.(29) Afleidd orð sem farið er með sem grunnorð:einka v gv!flyksa f gvátta adj gv!gá f gvgljá f gv!sjá f gvblá f gvstað n gvvað n gvbið f gvreið f gvskrið n gveinurð f gv?glöð f gvhaf n gv!skaf n gvvaf n gvdrif n gvdrif npl gvþrif npl gvsvif n gvsvif npl gvrof n gvstarf n gvhvarf n gvsvarf n gvhorf n gvtöf f gvlegg n gv!högg n gvhnig n gvsig n gvstemning f gv?forretning f gv?fl<strong>og</strong> npl gvs<strong>og</strong> n gveyg f gv!drög npl gvþumbaldi m gv?heimili n gvtemplari m gv?kanslari m gv?tartari m gv?klak n gvtak n gvrek n gvvik n gvvolk n gvfok n gvstrok n gvvask n gvtök npl gvtal n gvhall n gv!ræfill m gv?býll adj gv!mæll adj gv!spjöll npl gvþol n gvbaul n gv24 Allir liðir af þessu tagi eru sérmerktir í athugasemdasviði en fullt samræmi er ekki í orðgreiningunni sjálfrienda er form liðanna afbrigðilegt.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!