13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

4.5 Greiningaratriðin ί gögnunum 113orð með strengnum 121312 er þá samsett úr 121 + 12 o.s.frv. Tölustafakódinn sýnir þvíbæði að orð er samsett <strong>og</strong> hver stofnhlutagreiningin er.Orð <strong>og</strong> orðhlutar (aðrir en viðskeyti, sjá næsta kafla) sem ekki koma fyrir sjálfstæð erumerkt með upphrópunarmerki í orðgerðarsviðinu <strong>og</strong> er því merki bætt við aðra orðgerðargreiningu.Fyrri hluti orðsins andkannalegur er t.d. greindur sem samsett orð en þaðkemur hvergi fram sjálfstætt <strong>og</strong> fær því merkinguna andkanni m 1!. Í stað þess að rita g!við grunnorð sem ekki koma fyrir sjálfstæð er upphrópunarmerkið notað stakt. Forskeytieru merkt á þennan hátt, t.d. al 0 ! í alheiðinn, en aðrir fyrri hlutar sem hvergi koma framsjálfstæðir eru merktir á sama hátt, t.d. stakmyndön. 224.5.3.2 ViðskeytingGreining á viðskeytum er gerð þannig að merki um viðskeytið (v) er bætt við þá greiningusem hér hefur verið lýst. Afleiðsla af samsettu orði sem í eru tveir liðir er þá merkt meðtákninu 1v, t.d. endurhæfing f 1v af samsettu sögninni endurhæfa v 1. Vegna þess aðskammstöfunin v er notuð í orðflokksgreiningunni fyrir sagnir eru viðskeyti merkt meðvsk þegar nota þarf táknið sjálfstætt, t.d. +ing f vsk í endurhæfing. 23(22) Dæmi um viðskeytingu:aendurhæfa v *1 endur -0 0 endur 0 ! hæfa v g |endurhæfing f 1v endurhæf -0 0 endurhæfa v 1 +ing f vsk |bhervæða v 1 her -0 0 her m g væða v g |hervæddur adj 1v hervæd -0 0 hervæða v 1 +dur adj vsk |hervæðing f 1v hervæð -0 0 hervæða v 1 +ing f vsk |Segja má að í gagnavinnslunni hafi verið tekin geðþóttaákvörðun um hvað skyldi teljastviðskeyti <strong>og</strong> hvað ekki. Alls eru 4.632 greiningarorð í gögnunum þar sem orðgreininginvsk kemur fyrir. Ekki eru öll viðskeytt grunnorð færð upp sérstaklega sem greiningarorðí grunnskránni sjálfri en þau er að finna í sérstakri skrá sem í eru 4.671 orð. Þar er að finna183 viðskeyti sem merkt eru sérstaklega <strong>og</strong> skilin sýnd með bandstriki. Listi um orðhlutasem greindir eru sem viðskeyti í gögnunum fer hér á eftir <strong>og</strong> eru strengirnir teknir beintupp úr skránum <strong>og</strong> ýmis afbrigði koma fram í þeim. Dæmi úr viðbótarskránni eru merktmeð (viðb.). Í kafla 5.3.2 hér á eftir er síðan samanburður á viðskeytum <strong>og</strong> bundnumsíðari liðum, en þar kemur fram hversu traust þessi skipting er.(23) Viðskeyti sem mynda lýsingarorð:+a holgóma+að sigað, reykað (viðb.)+aður afhöfðaður+agur heilagur (viðb.)+all athugall+andi aðnjótandi+anskur júlíanskur+asta einasta (viðb.)+astur náðugastur (viðb.)+dur afskræmdur+ður afmáður+ga málga (viðb.)+gur dulúðgur+i forvitri+ið litið (viðb.)+inn aðgætinn+is eflis (viðb.)+iskur færeyiskur+ískur kontrópunktískur+ja geðja (viðb.)+kur máttkur (viðb.)+l máll (viðb.)+legur afkáralegur+ll aðsjáll+n gagnrýnn+na litna (viðb.)+neskur jarðneskur (viðb.)22 Orðflokksmerking við orðhlutann er 0 enda er ekki sjálfgefið hver orðflokkurinn ætti að vera. E.t.v. er þettaeitt af einkennum forskeyta en sama máli gildir þá um stakmyndön sem eru fyrri hlutar.23 Til hægðarauka í gagnavinnslunni eru viðskeyti merkt með + fremst í orðhlutasviðinu (sviði nr. 10; viðskeytisem verið er að greina eru að sjálfsögðu alltaf síðari hluti greiningarorða). Vafadæmi eru merkt með ‘?’.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!