13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

4.5 Greiningaratriðin ί gögnunum 109grunnatriði í gagnasafnsfræðum í huga, að svo miklu leyti sem það er á mínu færi, enaðalatriðið virðist vera að athuga aðeins eitt atriði í einu. Það er nefnilega auðveldara aðsameina upplýsingar úr mörgum sviðum en að skilja þau í sundur eftir á. Það að gögnineru ekki sett upp í gagnasafnskerfi heldur höfð í einfaldri textaskrá stafar af því að á þannhátt gat ég sjálf ráðið öllu um uppsetninguna <strong>og</strong> þurfti ekki að leita á náðir annarra umaðstoð við vélavinnu. Unix-tól af ýmsu tagi (sed, awk, grep <strong>og</strong> perl aðallega) gagnastlíka ágætlega við að nýta textaskrár eins <strong>og</strong> gagnagrunn <strong>og</strong> tiltölulega einfaldar skrifturduga til að fá fram hvaða niðurstöður sem er úr gögnunum. Samræmingarvinna væri þósennilega fljótlegri í gagnasafni en jafnvel við það mátti nýta hinar <strong>og</strong> þessar skriftur til aðbera saman merkingar í einstökum sviðum <strong>og</strong> á milli samstæðra sviða. Sviðaskiptingar ílínu <strong>og</strong> greiningaratriðin eru þessi:(17) Sviðaskipting í línum:I. II. III. IV. V.1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13acetylengas n 1 acetylen -0 0 acetylen n g gas n g |aðkast n *1 að -0 0 að adv g kast n gv |aðkastsgeisli m 12 aðkasts -s ee aðkast n 1 geisli m g |Eins <strong>og</strong> sjá má af sýnishorninu skiptist hver lína í fimm aðalhluta. Í fyrsta hlutanum(I) er greiningarorðið sjálft <strong>og</strong> upplýsingar um það í heild: orð, orðflokkur <strong>og</strong> orðgerð.Efnið í fyrstu tveimur sviðunum, þ.e. orð <strong>og</strong> orðflokkur (I.1 <strong>og</strong> 2), er fengið beint úrRitmálsskránni en orðgerðargreiningin ekki. Í II. <strong>og</strong> III. hluta er greining á fyrri hlutagreiningarorðsins <strong>og</strong> í IV. hluta er greining á síðari hluta greiningarorðsins. Aftast er sviðfyrir athugasemdir af ýmsu tagi, vafaatriði, vísanir á milli orða o.þ.h.Hlutar I., III. <strong>og</strong> IV. eru allir byggðir upp á sama hátt. Í hverjum þeirra kemur framsamsett <strong>og</strong>/eða afleitt orð eða orðhluti, ásamt skammstöfunum fyrir orðflokk <strong>og</strong> orðgerð.Í II. hluta er greining á fyrri hluta greiningarorðsins þar sem skilið er á milli mismunandi<strong>samsetning</strong>arhátta. Í næstu köflum verða greiningaratriðin skýrð <strong>og</strong> sýnt hvaða gildi getakomið fyrir í hverju sviði. Á eftirfarandi töflu eru vísanir í skýringar á greiningaratriðumí einstökum sviðum.(18) Greiningaratriði í hverju sviði:I. 1. Greiningarorðið sjálft sjá 4.5.12. Orðflokkur greiningarorðsins sjá 4.5.23. Orðgerð greiningarorðsins sjá 4.5.3II. 4. Fyrri hluti greiningarorðsins sjá 4.5.45. Ending fyrri hluta sjá 4.5.46. Greining endingar sjá 4.5.4III. 7. Uppflettimynd fyrri hluta sjá 4.5.18. Orðflokkur fyrri hluta sjá 4.5.29. Orðgerð fyrri hluta sjá 4.5.3IV. 10. Síðari hluti sjá 4.5.111. Orðflokkur síðari hluta sjá 4.5.212. Orðgerð síðari hluta sjá 4.5.3V. 13. Athugasemdir

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!