13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

4.4 Gagnavinnan 1074.4.3 StofnhlutagreiningStofnhlutagreiningin er unnin eftir rökformgerð orðanna, eins <strong>og</strong> áður sagði, <strong>og</strong> í andaþess sem segir í bók Eiríks Rögnvaldssonar (Íslensk orðhlutafræði, 1990:27–28), þ.e. aðorð hafi ákveðna innri byggingu ef þau eru sett saman úr mörgum myndönum: „orðin hafaekki flata formgerð frekar en setningar“. Eiríkur tekur orðin vörubílstjóri (þ.e. ‘maðursem stjórnar vörubíl’) <strong>og</strong> strætóbílstjóri (þ.e. ‘bílstjóri á strætó’) sem dæmi um þetta enþar eru meginskil ekki á sama stað í orðunum þótt þau séu býsna lík við fyrstu sýn. Þaðeru rökleg vensl liðanna (þ.e.a.s. merking orðsins) sem ráða formgerð orðanna, eins <strong>og</strong>sést af umorðuninni í dæmum Eiríks hér á undan.Í B.A.-ritgerð minni (1990b) eru gefin fleiri dæmi þessu til áréttingar. Eitt þeirra erorðið rottuflóaflekkusótt. Í orðinu eru fjórir liðir en sá liðafjöldi gefur möguleika á fimmmismunandi orðgerðum:(13) aNNNNNN Nrottu flóa flekku sóttbNNNNN N NcNNNNN NN*rottu flóa flekku sótt*rottu flóa flekku sóttdNNN NNNNeNNNNN NN*rottu flóa flekku sótt*rottu flóa flekku sóttHríslurnar í (13)a sýna rétta greiningu á þessu orði. ‘Sótt’ sú sem átt er við er ‘flekkusótt’af einhverju tagi sem kennd er við eða berst með ‘rottuflóm’, en ekki ‘flóaflekkusótt’sem hrjáir ‘rottur’ (13)b <strong>og</strong> (13)c eða ‘sótt’ sem einhverra hluta vegna er kennd við‘rottuflóaflekku’ (13)d <strong>og</strong> (13)e. Þótt hríslurnar í b–e eigi ekki við orðið ‘rottuflóaflekkusótt’er auðvelt að finna önnur orð þar sem sambærilegar hríslur eða hornklofar eiga við,eins <strong>og</strong> sjá má af eftirfarandi dæmum ((14)a er sömu gerðar <strong>og</strong> (13)b, o.s.frv.):(14) a [iðnaðar[þjóð[fé-lag]]]b [höfuð[[við-fangs]efni]]c [[[bú-fjár]ræktar]nefnd]d [[hand[knatt-leiks]]mót]Af þessum dæmum sést að greiningu á röklegri <strong>samsetning</strong>u orða verður að byggja ámálskilningi, en hann er að sjálfsögðu einstaklingsbundinn <strong>og</strong> umdeilanlegur.Helstu vandamál í stofnhlutagreiningunni tengjast því hver grunneiningin (eða orð-

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!