13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

71 Inngangur1.1 EfniðYfirleitt virðist gengið út frá því sem gefnu í málfræðibókum, bæði nýjum <strong>og</strong> gömlum,að orðmyndun megi skipta í tvo meginhluta, þ.e. afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>u. Þessi skiptingkemur t.d. bæði fram í bók Rasmusar Rasks um íslensku, Vejledningen til det islandskeeller gamle nordiske Spr<strong>og</strong>, sem gefin var út 1811, <strong>og</strong> í kennslubók Eiríks Rögnvaldssonar,Íslenskri orðhlutafræði, sem nú er notuð til kennslu við Háskóla Íslands:Orddannelsen kan ske paa tvende Maader, nemlig ved at aflede <strong>og</strong> ved at sammensætte;af disse har Afledningen mest Overenstemmelse med Formforandringen.(Rask 1811:148). . . venjulega [er] gerður greinarmunur á tveimur megintegundum orða sem innihaldafleiri myndön en bara rót <strong>og</strong> beygingarendingu; samsettum orðum annars vegar <strong>og</strong>afleiddum hins vegar. (Eiríkur Rögnvaldsson 1990:27)Munurinn á afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>u virðist, samkvæmt flestum skilgreiningum, felast ítveimur atriðum sem hér eru sett fram til bráðabirgða:(1) a Samsetning felst í því að tvær merkingarbærar einingar (ýmist orð, rætur eðastofnar eftir því hvaða kenningu menn aðhyllast) mynda eitt orð. Afleiðsla felstí því að mynda orð af merkingarbærri einingu (orði, rót eða stofni) með því aðbæta aðskeyti við hana. Aðskeyti eru einingar sem hafa málfræðilegt hlutverkfremur en eiginlega merkingu.b Merkingarbæru einingarnar eru sjálfstæð orð eða kjarni sjálfstæðra orða (þ.e.orð án endinga) en aðskeyti geta hvorki staðið sem sjálfstæð orð né verið kjarnisjálfstæðra orða.Samkvæmt þessu er munurinn á afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>u bæði formlegur <strong>og</strong> merkingarlegur<strong>og</strong> mörkin milli afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>ar ættu að vera ljós þegar þetta tvennt fersaman. Oft er gripið til þess ráðs að sýna muninn á þessu tvennu með dæmum <strong>og</strong> það skaleinnig gert hér til glöggvunar. Samsetta orðið orðabók er myndað úr orðunum orð <strong>og</strong> bóksem bæði koma fyrir sjálfstæð <strong>og</strong> hafa augljósa, vel skilgreinda merkingu. Afleiddu orðinorðun, yrðing, bókun <strong>og</strong> óorð eru hins vegar mynduð með viðskeytunum -un <strong>og</strong> -ingsem hafa það hlutverk að mynda nafnorð af sögnum <strong>og</strong> forskeytinu ó- sem þarna hefurniðrandi merkingu.Munurinn á <strong>samsetning</strong>u <strong>og</strong> afleiðslu í þessum dæmum virðist vera ljós en svo erþó ekki alltaf. Til þess að svo mætti vera þyrftu merkingarbæru einingarnar (þ.e. orðeða rætur) að vera auðþekkjanlegar frá þeim einingum sem gegna málfræðilegu hlutverki(þ.e. aðskeytum) <strong>og</strong> merking <strong>og</strong> málfræðilegt hlutverk þyrftu að vera hugtök sem einfalter að afmarka, en svo er alls ekki. Að auki standast formleg <strong>og</strong> merkingarleg greinimörkmilli <strong>samsetning</strong>ar <strong>og</strong> afleiðslu ekki alltaf á þar sem sumar merkingarbærar einingar koma

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!