13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

104 4 GREINING Á ίSLENSKU DÆMASAFNItil þess að þau eru alltaf viðhengi XV á . Þetta er sú leið sem farin er hér að ofan, <strong>og</strong> ertáknunin svipuð því sem Scalise (1986) notar. 17 Selkirk festir líka táknunina á orðhlutumX sem samsvarar regluXsem eru minni en orð <strong>og</strong> merkir aðskeyti X¨ með , t.d. ^¦© X(11)a hér á undan. Kerfi hennar byggir því ekki á vörpunum innan orða <strong>og</strong> ¯X-kerfið innanorðs <strong>og</strong> í setningu er því ekki byggt upp eftir sömu lögmálum hjá henni. Hún hafnar þvíhins vegar að nota mínus-merkta liði, eins <strong>og</strong> fram kemur í nmgr. 37 <strong>og</strong> 34 á bls. 35 <strong>og</strong>34 hér að framan, vegna þess að tölugildin hafa sérstakt hlutverk í ¯X-kerfinu, þ.e. þau erunotuð til að tákna varpanir. Þessu hlutverki talna vill hún ekki raska <strong>og</strong> notar því aðra <strong>og</strong>alls óskylda táknun til að merkja aðskeyti þar sem hún telur nauðsynlegt að gera strangangreinarmun á aðskeytum <strong>og</strong> orðum í orðmyndunarreglum sínum (af ástæðum sem raktareru á bls. 34–35 hér að framan). Það sem Scalise, Selkirk <strong>og</strong> reglurnar hér að ofan eigasameiginlegt er því það að táknunin á bundnum liðum er fest, þ.e. allir liðir sem táknaðireru X†‰‡ með X eða eru aðskeyti.Hin leiðin við að útfæra ¯X-kerfið er að byggja það á vörpunum, á sama hátt <strong>og</strong> gerter í setningafræði. Þetta er leiðin sem Peter Ackema (1995) fer, en hans sjónarhorn erþað að um orðmyndun gildi setningafræðilögmál þótt orðmyndunin sjálf eigi sér staðí orðasafninu (sjá nmgr. 59 á bls. 48 þar sem mismunandi afstöðu til þessa er lýst).Hjá Ackema eru liðir innan orðs því settir upp með X†ˆ‡ merkingunum X†Š , o.s.frv.,óháð því hvort þeir eru bundnir eða ekki <strong>og</strong> ákvarðast gildið einungis af stöðu innanorðs.(12)a V 0 V -1 legalb V 0re V -1izelegalV -2izeÞarna er orðmyndunargrunnurinn legal ýmist V†ˆ‡ eða V†Š eftir því hve flókin afleiðslaner. Loks gerir Lieber ráð fyrir því að öll orðmyndun sé í raun fólgin í einni endurkvæmrireglu <strong>og</strong> merkir öll les á sama hátt, þ.e. með XV . Hjá henni dugar því ein regla til að lýsaallri orðmyndun, þ.e. regla (10)c eða (11)c hér að framan. Þetta er þá í verunni sama regla<strong>og</strong> sú sem gengur undir nafninu merge í naumhyggjustefnu í setningafræði. Lieber gerirþví fræðilega séð engan greinarmun á afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>u þótt hún hiki ekki við aðnefna fyrirbærin þeim nöfnum þegar svo ber undir.Í gagnavinnunni sem hér verður sagt frá var frá upphafi tekin sú stefna að ganga útfrá reglum eins <strong>og</strong> þeim sem settar eru fram í (10) hér að framan <strong>og</strong> gera greinarmun áafleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>u á þann hátt sem þar er sýnt. Þetta mótast af því að rannsóknarefniðer einmitt það að komast að því hvernig skiptingunni milli afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>arer háttað. Hér er því farin hefðbundin leið, eftir þeirri braut sem mótuð var í vinnunni viðfyrsta áfanga verksins (sjá Kristín Bjarnadóttir 1990b). Þau vandkvæði eru á þessu aðerfitt er að komast að því hver skilin á milli XV <strong>og</strong> X†ˆ‡ eru. Í táknuninni í reglunum17 Scalise notar að auki X til að tákna orð sem orðmyndunarreglu hefur verið beitt á <strong>og</strong> sú táknun var tekinupp í B.A.-ritgerð minni (1990b). Þar hentaði hún vel þar sem heppilegt var að gera greinarmun á grunnorðum<strong>og</strong> öðrum orðum í verkefninu sem þar var unnið, t.d. til að skoða mun á föstum <strong>og</strong> lausum <strong>samsetning</strong>um íeinsamsettum <strong>og</strong> margsamsettum orðum. Reglurnar þar líta svona út:a Forskeytt X ‹ Y¦ Xorð:b Viðskeytt X ‹ Y X¦orð:c Samsett X ‹ Y Xorð:Þessi táknun er að því leytinu óheppileg að hún samræmist illa hefðbundnu ¯X-kerfi í setningafræði.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!