13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

102 4 GREINING Á ίSLENSKU DÆMASAFNIhagnýtt gildi <strong>og</strong> með því að telja hana algilda eru settar talsverðar hömlur á það hvernigorðasafnið er byggt upp <strong>og</strong> hvernig orðmyndun er talin fara fram. Kenningin er viðtekin íorðmyndunarfræði hjá allflestum, sjá t.d. umfjöllun hjá Scalise (1986:146–151), <strong>og</strong> er eittþeirra atriða sem generatíf málfræði hefur tekið í arf frá formgerðarsinnum:Because we find from experience that linguistic structure tends to be binary (i.e.to consist of two-divisional constructions), we assume in analysis that a particularconstruction consists of two immediate constituents . . . (Nida 1949:92)Scalise (1986:146) segir að tvígreiningarkenninguna í generatífri orðmyndunarfræði megirekja til Aronoffs <strong>og</strong> kenningar hans um það að orðmyndunarregla bæti aðeins einu aðskeytivið í einu („one affix, one rule hypothesis“ skv. Scalise) en með þeirri reglu verðurtvígreiningin óhjákvæmileg afleiðing af því hvernig reglurnar eru settar upp. 12 Kenninginer síðan sett upp undir nafninu Binary Branching Hypothesis hjá Scalise (1986:146).Í setningafræði hefur kenningin um tvígreiningu verið rökstudd með því að sá semlærir málið verði að geta skilið á milli mögulegra formgerða út frá traustum lögmálumþannig að val sé ekki ótakmarkað (<strong>og</strong> á reyndar að vera einrætt; sjá t.d. Haegeman 1991).Richard Kayne var einna fyrstur til að gera tvígreininguna að algjöru skilyrði í generatífrisetningafræði (þ.e. í GB-kenningum; sjá Kayne 1984). 13 Kenning hans um ótvírættákvarðaðar leiðir (unambiguous paths) hefur haft mikil áhrif enda virðist hún vera sannfærandií leitinni að algildum sem skýra það hvernig börn fara að því að læra málið.Óformleg skýring Kaynes á fyrirbærinu er þessi:Informally 14 put . . . , an unambiguous path is a path such that, in tracing it out, one isnever forced to make a choice between two (or more) unused branches, both pointingin the same direction. (Kayne 1984:132)Ef þessi kenning er rétt þarf málnotandinn því aldrei að velta fyrir sér fleiri en einni leiðí einu upp eftir hríslu <strong>og</strong> gerð hríslunnar er fyrir fram ákvörðuð. Þetta segir Kayne verainnbyggt í málkerfið:Intolerance (by the language faculty) of a special kind of formal ambiguity has aconsequence that no lexical item can have more than one immediate complement.(Kayne 1984:150)Nokkuð hefur verið á reiki hvort þetta skilyrði er talið algilt hjá þeim setningafræðingumsem vinna eftir kenningunum um stjórnun <strong>og</strong> bindingu (GB) en í naumhyggjunnibregður svo við að kenningin um tvígreiningu er orðin órjúfanlegur hluti af kenningunnisjálfri þar sem hún er innifalin í reglunni um sameiningu (merge) sem byggist á því aðsetningar eru byggðar upp „neðan frá“ þannig að tveir (<strong>og</strong> aðeins tveir) liðir í einu eru12 Ekki eru allir á þeirri skoðun að tvígreining sé óhjákvæmileg. Undantekningar eru til, t.d. í glímunnivið hringskeyti o.þ.h.; sjá t.d. Lieber 1992. Spencer (1991:445) virðist líka gera ráð fyrir stífri tvígreiningu ísamsettum orðum en ekki endilega í afleiðslu.13 Kaflinn sem hér er vitnað til birtist fyrst í greinarformi 1981.14 Sjálf skilgreiningin er á þessa leið (Kayne, s.st.):An unambiguous path in T is a path ~ €ƒ‚ . . .‚ F%„ ‚ F … . . .‚ ) such that:abif AF immediately dominates AF … , then AF immediately dominates no node in T otherthan AF … , with the permissible exception of AF ¦if AF is immediately dominated by AF … , then AF is immediately dominated by nonode in T other than AF … , with the permissible exception of AF ¦

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!