13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

4.4 Gagnavinnan 101rökgerð orða, t.d. eins <strong>og</strong> hún kemur fram hjá Botha (sjá bls. 27 hér að framan). Það eruað verulegu leyti gögnin sjálf sem vísa veginn við val á kenningum, eins <strong>og</strong> nú verðurkomið að.Hér að framan var vikið að því nokkrum orðum að í „fyrirmyndargagnalýsingunni“eigi gögnin að vera óháð kenningum en jafnframt er þess getið að slíkt sé óskhyggja þarsem öll flokkun er háð einhverjum skilgreiningum (<strong>og</strong> þar með kenningum) sem flokkaðer eftir. Takmarkið þarf því að vera að finna þær flokkunarforsendur sem geta gefið niðurstöðursem túlka má eftir hvaða kenningu sem er. Nú skal játað að gagnavinnan hér erunnin eftir kenningum sem skipast á ákveðinn stað í fræðunum. Valið á þeim kenningummótast auðvitað af persónulegum smekk en að auki má segja að gagnavinna af þessutagi velji sér kenninguna (eða a.m.k. aðferðirnar) að nokkru leyti sjálf. Þegar vinna á viðstafræn gögn á tölvuskjá er sjálfgefið að stafastrengir ráða ferðinni. Um leið má segja aðeiningarnar sjálfar (þ.e. orð <strong>og</strong> orðhlutar) öðlist sjálfstætt líf. Þá er e.t.v. nærtækara aðhugsa um þær allar sem sjálfstæðar einingar í orðasafni fremur en að skipta þeim í orðeða les annars vegar <strong>og</strong> svo í afrakstur af ferli hins vegar, þ.e. einingar sem eru hluti aforðmyndunarreglum eins <strong>og</strong> aðskeytin eru t.d. hjá Stephen R. Anderson (sjá 2.5.5). Þettaleiðir einnig til formflokkunar fremur en til merkingarlegrar eða hljóðkerfislegrar flokkunar,enda yrði að beita öðrum vinnubrögðum við slíkt. Spurningin er hins vegar sú hvortathuga á alla orðhluta út frá sömu forsendum eða hvort gera á tilraun til að skilja á milliafleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>ar strax við uppsetninguna á kerfinu sjálfu í þeirri von að það skiliniðurstöðum um samanburð þarna á milli.Í gagnagreiningu þeirri sem hér verður lýst má segja að farið sé bil beggja. Viðskeytinger aðskilin frá <strong>samsetning</strong>u <strong>og</strong> greind sérstaklega, eins <strong>og</strong> sagt verður frá hér á eftir,þannig að gerður er skýr greinarmunur í greiningunni á tveimur gerðum orðmyndunar <strong>og</strong>er þá stuðst við hefðbundna íslenska greiningu á viðskeytum (sjá kafla 4.5.3.2). Þannigmá fá fram aðgreindar orðmyndunarreglur um viðskeytingu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>u, eins <strong>og</strong> þærsem Selkirk setur fram (sjá 2.5.3 hér að framan). Forskeyting er hins vegar ekki aðgreindfrá <strong>samsetning</strong>u í kerfinu sjálfu, en eins <strong>og</strong> sést af 3. kafla hér á undan er sá háttur ofthafður á í greiningu á íslensku. Reglur um forskeytingu falla þannig saman við almennarreglur um <strong>samsetning</strong>u. Ef athuga á forskeytin sérstaklega verður því að skoða hvertforskeyti fyrir sig <strong>og</strong> draga saman niðurstöður um þau en kerfið sjálft skilur á milli viðskeytingar<strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>ar sem nýta má til samanburðar. Þarna eru í verunni farnar tværleiðir að sama marki; annars vegar er skilið á milli orðmyndunargerða, þ.e. viðskeytingar<strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>ar, til að skoða hvort skiptingin á rétt á sér <strong>og</strong> hins vegar eru forskeyting<strong>og</strong> <strong>samsetning</strong> sameinuð þannig að gögnunum sjálfum er ætlað að skila niðurstöðu umþað hvort þörf er á þessum skilum. Í báðum tilvikum eru gögnin tiltæk til að skoða muninná afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>u <strong>og</strong> munurinn felst í aðferðinni sem nota þarf við að skoðavafaatriði, t.d. það hvort munur er á viðskeytum <strong>og</strong> öðrum bundnum síðari hlutum <strong>og</strong> ámilli mismunandi gerða bundinna fyrri hluta. Þessi leið var farin vegna þeirrar tilhneigingartil að skilgreina forskeyti ekki eins strangt út frá greinimörkunum frjálst/bundið <strong>og</strong>venjulega er gert við viðskeyti. Þessi munur á aðferðum við meðferð á forskeytingu <strong>og</strong>viðskeytingu á sér nokkra stoð í íslenskri greiningu, eins <strong>og</strong> sjá má af yfirlitsmynd umflokkun orðmyndunar á bls. 83, en aðallega er hann þó tilkominn af hagnýtum ástæðum,eins <strong>og</strong> nánar verður komið að síðar.4.4.1.1 Kenningin um tvígreininguÍ gagnavinnunni er gengið út frá kenningunni um tvígreiningu <strong>og</strong> hefur það hagnýtt gildiþar sem með því móti einfaldast uppsetning gagnanna til muna vegna þess að aðeins erverið að skoða ein skil í hverju orði í einu. Í kenningunni felst þó margt annað en eintómt

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!