13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

4.3 Gagnasafnið <strong>og</strong> Ritmálsskráin 99(8) Dæmi um orðgerðargreiningu í Ritmálsskrá:suðurafríkanskur adj f þebverskur adj gsuðurafrískur adj fv kúbverskur adj ssuðuramerískur adj s naddverskur adj gsuðurarabískur adj sv oddverskur adj svesturbrún n f f schwabneskur adj gvvesturburst n f s serbneskur adj gvesturhorn n n s sorbneskur adj svesturhreppur n m f tsjúdneskur adj gVersti ókosturinn við greininguna í Ritmálsskránni er samt e.t.v. sá að hún sýnir ekkistofnhlutagreiningu; hún er „flöt“. Þannig kemur mismunurinn á afleiðslu af samsettuorði (Mývetn-ingur, Flensborg-ari, andvarp-an) <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>u þar sem síðari hlutinner viðskeytt grunnorð (Níkeu-játning, afbragðs-menntun, arfs-lýsing, asbest-einangrun)hvergi fram; öll þessi orð eru greind á sama hátt, þau eru sögð bæði samsett <strong>og</strong> viðskeytt<strong>og</strong> merkt með sv. Þarna er merki um viðskeytið í orðgerðargreiningunni, jafnvel þótt þaðsé innan orðhluta í samsettu orði, vegna þess að svo vill til að það er hluti af síðari hlutasamsetta orðsins. Engar vísbendingar eru hins vegar gefnar um viðskeytingu innan orðliðaí samsettu orði ef svo vill til að viðskeytta orðið er fyrri hlutinn í <strong>samsetning</strong>unni. Þannigeru upplýsingar um viðskeytingu að því leyti misvísandi að þær eru gefnar fyrir liði ísamsettu orði ef svo vill til að um síðari hlutann er að ræða en annars ekki. Í greininguá orðunum árabreyting <strong>og</strong> lögbreyting kemur því fram að þar finnst viðskeyti (orðin erumerkt sv) en ekki í orðunum breytingarár <strong>og</strong> breytingarlög (sem merkt eru s).Sams konar samfall á orðgerðum kemur fram í merkingum á orðum sem eru bæðiforskeytt <strong>og</strong> viðskeytt, þ.e. merkt með fv. Þar sem greiningin er flöt er enginn munur áþví hvort viðskeyti er bætt við forskeytt orð eða forskeyti við viðskeytt orð. Orðgerðiní eftirfarandi orðum er því greind á sama hátt: óalandi (adj fv), óaldarlegur (adj fv),óalmennilega (adv fv). Stofnhlutagreining orðanna er þó ekki eins, eins <strong>og</strong> sést í (9) hér áeftir þar sem samfall nokkurra orðgerða í Ritmálsskrá kemur fram. (Skýringar við aftastadálk: X <strong>og</strong> Y eru grunnorð, f er forskeyti <strong>og</strong> v er viðskeyti.)(9) Dæmi um samfall orðgerða í Ritmálsskrá:Rms. Stofnhlutagreining:Mývetningur sv [X Y]vNikeujátning sv [X] [Yv]skattalög s [X] [Y]breytingarlög s [Xv] [Y]óalandi fv f[Xv]óaldarlegur fv [fX]vóalmennilegur fv f[[fX]v]aðallega fv [X]v eða f[X] eða f[]v (?)aðalkyndari fv f[Xv]Eins <strong>og</strong> þarna sést falla orðgerðir líka saman vegna þess að ekki er tekið tillit til þess hverorðmyndunargrunnurinn í orðinu er (þ.e. grunnurinn sem verið er að bæta forskeyti <strong>og</strong>viðskeyti við). Þannig er enginn munur á orðgerð í aðallegur, aðallega <strong>og</strong> aðalkosning,aðalkyndari, aðallæknir. Öll þessi orð eru merkt með fv <strong>og</strong> gildir þá einu hvort grunnorðleynist á milli forskeytis <strong>og</strong> viðskeytis eða ekki. Í orðinu aðallega virðist vera gert ráðfyrir því að forskeyti <strong>og</strong> viðskeyti geti myndað orð án þess að grunnorð kom við sögu. Í

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!