13.07.2015 Views

Ársskýrsla 2012 - Orkustofnun

Ársskýrsla 2012 - Orkustofnun

Ársskýrsla 2012 - Orkustofnun

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Helstu viðfangsefni <strong>Orkustofnun</strong>ar 9Helstu viðfangsefni <strong>Orkustofnun</strong>arEldsneytismálInnanlandsnotkun á olíu fór niður fyrir 500 þúsund tonnárið 2011 í fyrsta sinn síðan 1987. Hér skiptir mestu máli minnieldsneytisnotkun í sjávarútvegi, en eldsneytisnotkun bifreiða ogtækja hefur einnig dregist saman eftir hrun og heldur sú þróunáfram. Samkvæmt bráðabirgðatölum fyrir árið <strong>2012</strong> heldursamdráttur í innanlandsnotkun áfram, þó heldur hafi dregið úrhonum.Millilandanotkun á jarðefnaolíu dróst verulega saman í kjölfarefnahagshrunsins árið 2008, en er farin að aukast aftur og er núsvipuð og hún var 2006. Þar munar mest um millilandaflugið,enda er það stærsti hluti millilandanotkunarinnar.Á árinu kom út uppreiknuð eldsneytisspá <strong>2012</strong>-2050. Notastvar við sama spálíkan og gert var í eldsneytisspá 2008-2050en það uppreiknað með nýjum gögnum. Helstu niðurstöðurspárinnar eru þær að gert er ráð fyrir því að tækniframfarir,orkusparnaður og nýir orkugjafar haldi í við aukna orkuþörfvegna fólksfjölgunar svo sem hvað varðar bíla og iðnaðþannig að notkunin þar haldist nokkuð stöðug á næstu árumen að tækniframfarirnar verið hæggengari þegar kemur aðmillilandanotkuninni og þar hafi fólksfjölgun og hagvöxtur mikiláhrif á notkunina. Þegar líður á spátímabilið fara nýir orkugjafarað valda samdrætti í notkun olíu.3503002502001501005001982 1984 1986 1988 1990 1992 1994 1996 1998 2000 2002 2004 2006 2008 2010 <strong>2012</strong>Bílar Flugvélar Innlend skiskip Erlend skiskip Önnur TækiskipMynd 1. Notkun olíu eftir notkunarflokkum, tölur fyrir <strong>2012</strong> eru bráðabirgðatölur.4003503002502001501005001993 2003 2013 2023 2033 2043Bílar Innlend Erlend skiskip TækiFlugvélar skiskip Önnur skipMynd 2. Notkun olíu eftir notkunarflokkum, rauntölur 1993 - 2011 og spá <strong>2012</strong> - 2050.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!