Ársskýrsla 2012 - Orkustofnun

Ársskýrsla 2012 - Orkustofnun Ársskýrsla 2012 - Orkustofnun

13.07.2015 Views

20 Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðannaAnnáll orkumálaStefnumótun stjórnvaldaÍ stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar- græns framboðs, frá því í maí 2009 er meðalannars lögð áhersla á að efla græna atvinnustarfsemi, þarmeð talin verkefni þar sem hrein endurnýjanleg orka er nýtt ásjálfbæran hátt til verðmæta- og atvinnusköpunar. Einnig er þarlögð áhersla á að kortleggja sóknarfæri Íslands í umhverfisvænumiðnaði og ýta undir fjárfestingar með tímabundnum ívilnunumog hagstæðu orkuverði.A t v i n n u v e g a - o gnýsköpunarráðuneytiÞann 1. september 2012 voru sameinuð í atvinnuvegaognýsköpunarráðuneyti, verkefni iðnaðarráðuneytis,sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytis og hluti verkefnaefnahags- og viðskiptaráðuneytis. Nýja ráðuneytið er til húsaað Skúlagötu 4 í Reykjavík.RammaáætlunHaustið 2012 var lögð fram á Alþingi þingsályktunartillaga umvernd og nýtingu náttúrusvæða og var hún samþykkt í janúar2013. Þingsályktunartillagan byggir á lögum nr. 48/2011, umverndar- og orkunýtingaráætlun, sem samþykkt voru á Alþingií maí 2011. Ábyrgð á verkefnum Rammaáætlunar fluttist yfir tilumhverfis- og auðlindaráðuneytis þann 1. september 2012.Orkuskipti í samgöngumUnnið hefur verið markvisst að því að auka hlut endurnýjanlegarorku í samgöngum. Sumarið 2012 var rafmagnsbílliðnaðarráðuneytis hafður til útláns til fyrirtækja og stofnana í þvímarkmiði að auka þekkingu stofnana og fyrirtækja á rafbílumog kostum þeirra.Bíllinn sem gengur undir nafninu „jarðarberið“ vaktiundantekningalítið mikla athygli og opnaði augu margra fyrirvistvænum og rekstrarlegum kostum rafmagnsbíla. Á árinu varsamþykkt á Alþingi að fella niður virðisaukaskatt af raf-, vetnisogtengiltvinnbílum.NiðurgreiðslurhúshitunarkostnaðarStarfshópur um breytingar á fyrirkomulagi við niðurgreiðslurhúshitunarkostnaðar skilaði tillögum sínum í árlok 2011. Á

Annáll orkumála 21grundvelli þeirra var gerð breyting á lögum um niðurgreiðslurhúshitunarkostnaðar þess eðlis að fellt var niður ákvæðium að opinberir styrkir sem nýjar hitaveitur hefðu fengið ábyggingartíma, svo sem jarðhitaleitarlán, skyldu dregnir frástofnstyrk veitna. Jafnframt var sá tími sem stofnstyrkir erumiðaðir við lengdur úr átta árum í tólf. Unnið hefur verið að frekaribreytingum á lögum um niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar íljósi þeirra tillagna sem starfshópurinn lagði til.S a m s t a r f s s a m n i n g a r v i ð e r l e n dríkiÁ árinu voru undirritaðar tvær viljayfirlýsingar um samstarfí orkumálum, annars vegar við Bretland og hins vegar viðFæreyjar.Í báðum yfirlýsingunum er lögð áhersla á frekari nýtinguendurnýjanlegrar orku, orkunýtni og áréttað að kannaðir verðimöguleikar á lagningu sæstrengs frá Íslandi.L a n d s a ð g e r ð a r á æ t l u n u mendurnýjanlega orkuÁ haustmánuðum var lögð fram landsaðgerðaráætlun umendurnýjanlega orku (national renewable energy action plan)í samræmi við tilskipun 2009/28/EB. Þar kemur meðal annarsfram hvernig Ísland ætlar að ná 10% hlutfalli endurnýjanlegraorkugjafa í samgöngum árið 2020. Skýrslan var unnin í samstarfiiðnaðarráðuneytis, Orkustofnunar og Orkuspárnefndar.Nefnd um sæstrengÍ júní 2012 skipaði iðnaðarráðherra ráðgjafarhóp um lagningusæstrengs sem samanstendur af fulltrúum úr öllum þingflokkumAlþingis, Samtökum atvinnulífsins, Alþýðusambandi Íslands,BSRB, Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Neytendasamtakanna,Landssamtökum lífeyrissjóða, Landsneti, Landsvirkjun, Samorkuog Náttúruverndarsamtökum Íslands.Ráðgjafarhópnum er ætlað að láta framkvæma greiningar ogrannsóknarvinnu á samfélags-, umhverfis- og efnahagslegumáhrifum sæstrengs auk greiningar á tæknilegum atriðumog greiningar á lagaumhverfi og milliríkjasamningum. Þáer ráðgjafarhópnum einnig ætlað að standa fyrir faglegri ogupplýstri umræðu um málefni sæstrengs.FjárfestingasamningarÍ maí var undirritaður fjárfestingasamningur við félagið GMREndurvinnsluna ehf. vegna stálendurvinnslu á Grundartanga.Félagið mun endurvinna brotamálma sem falla til við ýmsaframleiðslu á Íslandi og framleiða úr þeim nýtanlegt hráefni.Fyrst og fremst er um að ræða endurvinnslu á stáli sem fellurtil við rekstur hérlendra álvera. Hráefnið nýtist meðal annarsáliðnaði á Íslandi auk þess sem markaður er fyrir það erlendis.Félagið GMR Endurvinnslan ehf. er í eigu íslenskra aðila og erStrokkur Energy stærsti hluthafinn. Áætlanir ganga út á aðframleiða 30.000 tonn af endurunnu stáli. Allir samningar umfjármögnun og búnað eru frágengnir.S t e f n a u m l a g n i n g u r a f l í n a í j ö r ðÞann 1. mars 2012, skipaði iðnaðarráðherra nefnd til að mótastefnu um lagningu raflína í jörð í samræmi við þingsályktun semsamþykkt var á vorþingi. Þingsályktunin var lögð fram af umhverfisogsamgöngunefnd Alþingis og hljóðaði svo: „Alþingi ályktar að felaiðnaðarráðherra í samráði við umhverfisráðherra að skipa nefnd ermóti stefnu um lagningu raflína í jörð og þau sjónarmið sem takaber mið af hverju sinni við ákvarðanir þar um. Iðnaðarráðherra skalflytja Alþingi skýrslu um störf hennar fyrir 1. október 2012“.Í vinnu sinni stóð nefndin fyrir miklu samráðsferli viðhagsmunaaðila og almenning og haldið var fjölsótt málþing ímaí. Nefndin skilaði áfangaskýrslu í október og í kjölfar hennarvar ákveðið að bæta við fulltrúum í nefndina og um leið lengjastarfstíma hennar til næstu áramóta. Nefndin skilaði svolokaskýrslu sinni í febrúar 2013 og má lesa hana á heimasíðuatvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis.Skýrsla um lagaramma orkumálaÍ janúar var kynnt í ríkisstjórn skýrsla starfshóps iðnaðarráðherraum lagaramma orkumála. Í skýrslunni er greining á þeimálitaefnum sem tengjast fyrirkomulagi á orkumarkaði ogeignarhaldi orkuvinnslu.Lög og reglugerðir á árinu 2012Á vor- og haustþingi 2012 voru eftirfarandi lög á sviði orkumálaafgreidd frá Alþingi:1. Lög um breytingu á lögum nr. 78/2002, um niðurgreiðslurhúshitunarkostnaðar. Breytingarnar fela í sér að stofnstyrkirtil nýrra hitaveitna geta numið allt að 12 ára áætluðumniðurgreiðslum á rafmagni eða olíu til húshitunar í stað átta áraáður.Jafnframt var fellt úr gildi ákvæði um að frá styrkupphæð sédreginn frá beinn eða óbeinn fjárhagslegur stuðningur ríkisins,stofnana þess eða sjóða við byggingu veitunnar.

20 Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðannaAnnáll orkumálaStefnumótun stjórnvaldaÍ stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar- græns framboðs, frá því í maí 2009 er meðalannars lögð áhersla á að efla græna atvinnustarfsemi, þarmeð talin verkefni þar sem hrein endurnýjanleg orka er nýtt ásjálfbæran hátt til verðmæta- og atvinnusköpunar. Einnig er þarlögð áhersla á að kortleggja sóknarfæri Íslands í umhverfisvænumiðnaði og ýta undir fjárfestingar með tímabundnum ívilnunumog hagstæðu orkuverði.A t v i n n u v e g a - o gnýsköpunarráðuneytiÞann 1. september <strong>2012</strong> voru sameinuð í atvinnuvegaognýsköpunarráðuneyti, verkefni iðnaðarráðuneytis,sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytis og hluti verkefnaefnahags- og viðskiptaráðuneytis. Nýja ráðuneytið er til húsaað Skúlagötu 4 í Reykjavík.RammaáætlunHaustið <strong>2012</strong> var lögð fram á Alþingi þingsályktunartillaga umvernd og nýtingu náttúrusvæða og var hún samþykkt í janúar2013. Þingsályktunartillagan byggir á lögum nr. 48/2011, umverndar- og orkunýtingaráætlun, sem samþykkt voru á Alþingií maí 2011. Ábyrgð á verkefnum Rammaáætlunar fluttist yfir tilumhverfis- og auðlindaráðuneytis þann 1. september <strong>2012</strong>.Orkuskipti í samgöngumUnnið hefur verið markvisst að því að auka hlut endurnýjanlegarorku í samgöngum. Sumarið <strong>2012</strong> var rafmagnsbílliðnaðarráðuneytis hafður til útláns til fyrirtækja og stofnana í þvímarkmiði að auka þekkingu stofnana og fyrirtækja á rafbílumog kostum þeirra.Bíllinn sem gengur undir nafninu „jarðarberið“ vaktiundantekningalítið mikla athygli og opnaði augu margra fyrirvistvænum og rekstrarlegum kostum rafmagnsbíla. Á árinu varsamþykkt á Alþingi að fella niður virðisaukaskatt af raf-, vetnisogtengiltvinnbílum.NiðurgreiðslurhúshitunarkostnaðarStarfshópur um breytingar á fyrirkomulagi við niðurgreiðslurhúshitunarkostnaðar skilaði tillögum sínum í árlok 2011. Á

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!