Ársskýrsla 2012 - Orkustofnun

Ársskýrsla 2012 - Orkustofnun Ársskýrsla 2012 - Orkustofnun

13.07.2015 Views

18Helstu viðfangsefni Orkustofnunarfyrir alþjóðasamfélagið. Á síðasta ári hefur þetta verið sérstaklegamikilvægt í tengslum við núverandi olíuútboð þar sem vefurinngegnir gríðarlega mikilvægu upplýsingahlutverki fyrir þá semkunna að hafa áhuga á leyfisveitingum á Drekasvæðinu.Orkustofnun hefur árlega gefið út smáritið Orkutölur, á því varengin breyting árið 2012. Orkutölur voru gefnar út í desemberog settar á vefinn. Ritið Orkumál sem byggir á tölum frá því2011 var einnig gefið út í vefriti í desember. Bæklingur á enskuum olíumálin á Íslandi var uppfærður á árinu.Móttökur og kynningar eru stór þáttur í upplýsingastarfiOrkustofnunar. Fyrirlestrar um orku- og auðlindamál eruhaldnir á vegum stofnunarinnar bæði fyrir Íslendinga og erlendagesti. Stofnunin tekur á móti fjölbreyttum hópum, jafnt íslenskumog erlendum en til stofnunarinnar leita bæði námsmenn,erlendar sendinefndir, fyrirtæki og ráðamenn erlendra þjóða.Í júní heimsótti til að mynda aðstoðarvatnamálaráðherra Kínastofnunina og fékk kynningu á orkumálum á Íslandi meðsérstakri áherslu á vatnsauðlindir.R a f r æ n s t j ó r n s ý s l aRafræn stjórnsýsla er markmið íslenskra stjórnvalda allt frá árinu1996. Markvisst er stefnt að rafrænni málsmeðferð, auknumrafrænum gagnvirkum samskiptum við borgarana, auknulýðræði og rafrænum skilum gagna. Í stefnumótun stjórnvaldaí ,,Mótun nýrrar stefnu upplýsingasamfélagsins 2013-2017” ertekið fram að: „Ísland.is verði netmiðstöð sem gefur yfirlit umþjónustu opinberra aðila. Þar verði á einum stað aðgengi aðupplýsingum og þjónustu allra opinberra stofnana“.Markmiðið með rafrænu þjónustulagi á island.is er að auðveldaopinberum stofnunum að bjóða almenningi upp á rafrænaþjónustu og aðgang að gögnum, skjölum og samskiptum allansólarhringinn á einum stað á vefnum, auk þess að bjóða uppá ýmsar miðlægar lausnir sem nýtast mörgum stofnunum ogauka þannig samnýtingu og samvinnu í hugbúnaðarvinnu hinsopinbera. Þá verður til hið rafræna lögheimili almennings oghver maður eignast rafrænt nafnskírteini til auðkenningar hvarog hvenær sem er.Þjónustugátt Orkustofnunar er rafrænn aðgangur sem gerirnotendum kleift að senda inn rafrænar umsóknir og fylgjastmeð eigin málum innan stjórnsýslunnar, eftir að hafa skráð sigog auðkennt á island.is. Í þjónustugátt Orkustofnunar verðaeyðublöð fyrir allar umsóknir, gagnaskil, og erindi sem sendaþarf til Orkustofnunar. Innsendar umsóknir, gagnaskil eðaerindi verða að máli í málakerfi Orkustofnunar og mun skipaðurábyrgðaraðili fara yfir erindið og koma því í ferli. Mál hvers aðilaverða aðgengileg á vefnum og hægt verður að fylgjast meðstöðu umsókna og gagnaskila og halda yfirlit yfir öll mál semvarða samskiptasögu við stofnunina.Opin og gagnsæ stjórnsýsla fæst með opnum og rekjanlegumferlum í meðhöndlun gagna og aðgengi að þeim bæði fyriralmenning og atvinnulíf. Orkustofnun vinnur að samræminguupplýsinga og birtingu þeirra gagna sem hún ber ábyrgð ásamkvæmt lögum og stefnu stjórnvalda um opinber gögn.NordMin – norrænt samstarf ás v i ð i m á l m a o g m á l m v i n n s l uÁ árinu 2012 hefur Orkustofnun, fyrir Íslands hönd, unniðað undirbúningi norræns samstarfsverkefnis á sviði málmaog málmvinnslu, sem á ensku hefur verið nefnt NordMin – Ajoint Nordic Network of Expertise for a sustainable mining andmineral industry. NordMin er flaggskipsverkefni Svía í tilefni afformennsku þeirra í Norrænu ráðherranefndinni árið 2013, ennefndin mun leggja verkefninu til 30 millj. DDK á tímabilinu2013–2015, eða um 665 millj. ISK. Samhliða norrænufjárveitingunni verður hugað að öðrum leiðum til að fjármagnastarfsemi NordMin til lengri tíma.Verkefnið var í upphafi hugsað sem samstarfsverkefniNorðmanna, Svía, Finna og Rússa á Barentssvæðinu og byggirá tillögu sem lögð var fyrir Barentsráðið í október 2011.Norræna ráðherranefndin setti í maí 2012 á fót vinnuhóp tilað undirbúa NordMin, en verkefnið var síðan samþykkt áfundi norrænu atvinnuvegaráðherranna í október 2012. Þarvar gengið frá skipun í stjórnarnefnd NordMin 2013–2015, enNorðurlöndin fimm eiga þar hvert sinn fulltrúa, en að auki fékkGrænland sérstakan fulltrúa, því mikið er horft til málmvinnslu

Helstu viðfangsefni Orkustofnunar 19á Grænlandi. NordMin var kynnt formlega á ráðstefnunni TheHigh North – Top Mining Region of the World, sem haldin var íOsló í nóvember 2012, og fulltrúi Orkustofnunar sótti.Þátttaka Íslands. Að beiðni atvinnuvega- ognýsköpunarráðuneytisins, í samstarfi við Norðurlandaskrifstofuutanríkisráðuneytisins, tók Orkustofnun að sér umsjón meðþátttöku Íslands í NordMin. Sem verkefnisstjóri hagnýtrajarðefna á Orkustofnun, var Bryndís G. Róbertsdóttir, land- ogjarðfræðingur, skipuð í vinnuhóp til að undirbúa NordMin,í framhaldinu í stjórnarnefnd NordMin 2013–2015, og semvaraformaður árið 2013. Fáir íslenskir jarðfræðingar hafa komiðað rannsóknum á málmum á Íslandi. Því hefur Orkustofnunreynt að sameina kraftana með stofnun íslensks vinnuhópsvegna NordMin. Þar sem hér er engin málmvinnsla enn semkomið er, ákvað vinnuhópurinn að leggja áherslu á menntun ogrannsóknir. Háskóli Íslands hefur hafið þátttöku í norrænu M.S.námi og fyrirhugað er að NordMin bjóði upp á námsstyrki ognámskeið fyrir doktorsnema. Mikilvægt er fyrir Ísland að komastí samstarf við aðrar Norðurlandaþjóðir á sviði málmrannsókna,og með þeim í stærri rannsóknaverkefni á vegum ESB. Upprunatöluverðs hluta málmnáma má rekja til eldvirkni og jarðhitakerfa.Ísland hefur hér sérstöðu meðal Norðurlanda og getur boðiðkennslu og vettvangsferðir tengdum virkum jarðhita- ogeldstöðvakerfum. Benda má á sérstöðu jarðhitakerfisins áReykjanesi sem ígildi “black smokers“ á hafsbotni, en einnig þarfað skoða möguleika á málmvinnslu á botni N-Atlantshafsins.Í byrjun febrúar 2013 setti NordMin á fót sérfræðingahóp, tilráðgjafar við gerð vinnuáætlunar fyrir NordMin 2013–2015.Dr. Vigdís Harðardóttir, jarðefnafræðingur á ÍSOR, var tilnefndí sérfræðingahópinn af Íslands hálfu.Tækniháskólinn í Luleå og Háskólinn í Oulu hafa frá árinu 2008rekið sameiginlegt M.S. nám undir merkjum Nordic MiningSchool. Vorið 2012 var ákveðið að útvíkka þetta samstarf ítengslum við NordMin, en þá ákváðu Danski tækniháskólinn,Norski tækni- og náttúruvísindaháskólinn (NTNU) í Þrándheimi,Háskólinn í Tromsø og Háskóli Íslands að koma inn í samstarfið.Háskólarnir sex fengu norrænan styrk til að undirbúa námið á árinu2013. Jarðvísindadeild HÍ sá um fyrsta undirbúningsfundinn semhaldinn var hérlendis í janúar 2013, en dr. Þorvaldur Þórðarson,prófessor, er í forsvari fyrir M.S. námið við deildina. Fyrirhugað erað bergtækni verði hluti af M.S. náminu, og mun Birgir Jónsson,dósent við Umhverfis- og byggingaverkfræðideild HÍ verða þarí forsvari. Á fundinum var rætt um stúdenta- og kennaraskiptiog í bígerð er að bjóða upp á M.S. gráðu frá tveimur háskólum,sem ætti að auka atvinnutækifæri á alþjóðavettvangi. Næstuundirbúningsfundir verða haldnir í Háskólanum í Tromsø í júní,og í „Råstofskolen“ í Sisimiut á Grænlandi haustið 2013.Þar sem rannsóknir á málmum á Íslandi hafa lítið verið kynntará öðrum Norðurlöndum, ákvað Orkustofnun að taka þátt í 12.ráðstefnu SGA í Uppsölum í ágúst 2013, sem ber enska titilinnMineral deposit research for a high-tech world. Orkustofnunhefur fengið dr. Hjalta Franzson, jarðfræðing á ÍSOR, til að flytjayfirlitserindi á ráðstefnunni um rannsóknir á gulli á Íslandi og dr.Vigdísi Harðardóttur, jarðefnafræðing á ÍSOR, til að flytja tvöerindi, þ.e. um málminnihald jarðhitavökvans á Reykjanesi, semer sambærilegt við jarðhitavökva á sjávarbotni eða svokallaða“black smokers”, og um gull- og silfurútfellingar í lögnum fráháhitaholum á Reykjanesi.F r ó ð l e i k s m o l a r u m B ó k a s a f nOrkustofnunarVissir þú að?Í Bókasafni Orkustofnunar eru skráðir 16.948 titlarÞar af eru 6.409 titlar aðgengilegir rafrænt – þ.e.e tæp 38%.Auk þessa eru aðgengilegar rafrænt yfir 1.100 greinar og erindifrá námskeiðum og ráðstefnum. Það gerir um 7.500 rafrænskjöl í allt – öllum opin – hvar og hvenær sem er.Það er yfirlýst stefna stjórnvalda að efni unnið fyrir almannaféskuli vera öllum opið.Flestar rafrænar heimsóknir árið 2012 fékk erindi af námskeiðiJHS – alls 365.303 “hits”.Vinsælasta íslenska efnið fékk 65.798 heimsóknir.Bókasafn Orkustofnunar afgreiðir um 80% erinda frá lánþegumsínum úr eigin safnkosti.

18Helstu viðfangsefni <strong>Orkustofnun</strong>arfyrir alþjóðasamfélagið. Á síðasta ári hefur þetta verið sérstaklegamikilvægt í tengslum við núverandi olíuútboð þar sem vefurinngegnir gríðarlega mikilvægu upplýsingahlutverki fyrir þá semkunna að hafa áhuga á leyfisveitingum á Drekasvæðinu.<strong>Orkustofnun</strong> hefur árlega gefið út smáritið Orkutölur, á því varengin breyting árið <strong>2012</strong>. Orkutölur voru gefnar út í desemberog settar á vefinn. Ritið Orkumál sem byggir á tölum frá því2011 var einnig gefið út í vefriti í desember. Bæklingur á enskuum olíumálin á Íslandi var uppfærður á árinu.Móttökur og kynningar eru stór þáttur í upplýsingastarfi<strong>Orkustofnun</strong>ar. Fyrirlestrar um orku- og auðlindamál eruhaldnir á vegum stofnunarinnar bæði fyrir Íslendinga og erlendagesti. Stofnunin tekur á móti fjölbreyttum hópum, jafnt íslenskumog erlendum en til stofnunarinnar leita bæði námsmenn,erlendar sendinefndir, fyrirtæki og ráðamenn erlendra þjóða.Í júní heimsótti til að mynda aðstoðarvatnamálaráðherra Kínastofnunina og fékk kynningu á orkumálum á Íslandi meðsérstakri áherslu á vatnsauðlindir.R a f r æ n s t j ó r n s ý s l aRafræn stjórnsýsla er markmið íslenskra stjórnvalda allt frá árinu1996. Markvisst er stefnt að rafrænni málsmeðferð, auknumrafrænum gagnvirkum samskiptum við borgarana, auknulýðræði og rafrænum skilum gagna. Í stefnumótun stjórnvaldaí ,,Mótun nýrrar stefnu upplýsingasamfélagsins 2013-2017” ertekið fram að: „Ísland.is verði netmiðstöð sem gefur yfirlit umþjónustu opinberra aðila. Þar verði á einum stað aðgengi aðupplýsingum og þjónustu allra opinberra stofnana“.Markmiðið með rafrænu þjónustulagi á island.is er að auðveldaopinberum stofnunum að bjóða almenningi upp á rafrænaþjónustu og aðgang að gögnum, skjölum og samskiptum allansólarhringinn á einum stað á vefnum, auk þess að bjóða uppá ýmsar miðlægar lausnir sem nýtast mörgum stofnunum ogauka þannig samnýtingu og samvinnu í hugbúnaðarvinnu hinsopinbera. Þá verður til hið rafræna lögheimili almennings oghver maður eignast rafrænt nafnskírteini til auðkenningar hvarog hvenær sem er.Þjónustugátt <strong>Orkustofnun</strong>ar er rafrænn aðgangur sem gerirnotendum kleift að senda inn rafrænar umsóknir og fylgjastmeð eigin málum innan stjórnsýslunnar, eftir að hafa skráð sigog auðkennt á island.is. Í þjónustugátt <strong>Orkustofnun</strong>ar verðaeyðublöð fyrir allar umsóknir, gagnaskil, og erindi sem sendaþarf til <strong>Orkustofnun</strong>ar. Innsendar umsóknir, gagnaskil eðaerindi verða að máli í málakerfi <strong>Orkustofnun</strong>ar og mun skipaðurábyrgðaraðili fara yfir erindið og koma því í ferli. Mál hvers aðilaverða aðgengileg á vefnum og hægt verður að fylgjast meðstöðu umsókna og gagnaskila og halda yfirlit yfir öll mál semvarða samskiptasögu við stofnunina.Opin og gagnsæ stjórnsýsla fæst með opnum og rekjanlegumferlum í meðhöndlun gagna og aðgengi að þeim bæði fyriralmenning og atvinnulíf. <strong>Orkustofnun</strong> vinnur að samræminguupplýsinga og birtingu þeirra gagna sem hún ber ábyrgð ásamkvæmt lögum og stefnu stjórnvalda um opinber gögn.NordMin – norrænt samstarf ás v i ð i m á l m a o g m á l m v i n n s l uÁ árinu <strong>2012</strong> hefur <strong>Orkustofnun</strong>, fyrir Íslands hönd, unniðað undirbúningi norræns samstarfsverkefnis á sviði málmaog málmvinnslu, sem á ensku hefur verið nefnt NordMin – Ajoint Nordic Network of Expertise for a sustainable mining andmineral industry. NordMin er flaggskipsverkefni Svía í tilefni afformennsku þeirra í Norrænu ráðherranefndinni árið 2013, ennefndin mun leggja verkefninu til 30 millj. DDK á tímabilinu2013–2015, eða um 665 millj. ISK. Samhliða norrænufjárveitingunni verður hugað að öðrum leiðum til að fjármagnastarfsemi NordMin til lengri tíma.Verkefnið var í upphafi hugsað sem samstarfsverkefniNorðmanna, Svía, Finna og Rússa á Barentssvæðinu og byggirá tillögu sem lögð var fyrir Barentsráðið í október 2011.Norræna ráðherranefndin setti í maí <strong>2012</strong> á fót vinnuhóp tilað undirbúa NordMin, en verkefnið var síðan samþykkt áfundi norrænu atvinnuvegaráðherranna í október <strong>2012</strong>. Þarvar gengið frá skipun í stjórnarnefnd NordMin 2013–2015, enNorðurlöndin fimm eiga þar hvert sinn fulltrúa, en að auki fékkGrænland sérstakan fulltrúa, því mikið er horft til málmvinnslu

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!