Ársskýrsla 2012 - Orkustofnun

Ársskýrsla 2012 - Orkustofnun Ársskýrsla 2012 - Orkustofnun

13.07.2015 Views

12Helstu viðfangsefni OrkustofnunarRaforkueftirlitMarkmið raforkueftilits er að veita sérleyfisfyrirtækjum semannast flutning og dreifingu raforku aðhald til að tryggja aðraforkunotendur búi við afhendingaröryggi á raforku gegnsanngjörnu verði. Til að ná fram því markmiði að tryggjasanngjarnt verð, eru leyfðar tekjur fyrirtækjanna ákvarðaðarlögum samkvæmt með setningu tekjumarka. Tekjumörksérleyfisfyrirtækjanna nema um það bil 26 milljörðum semskiptast nokkurn veginn jafnt milli dreifingar og flutnings. Til aðtryggja að öðrum markmiðum raforkulaga sé fullnægt, þarf aðsinna eftirliti með öllum þáttum starfsemi flutningsfyrirtækisinsLandsnets og dreifiveitnanna.Á árinu 2012 nýtti raforkueftirlit Orkustofnunar aukiðfjármagn til eftirlitsins til að ráða viðbótar sérfræðing tilstarfa og til þess að sinna nýjum lögbundnum verkefnum. Nýlögbundin verkefni voru meðal annars ákvörðun um leyfðaarðsemi fyrir eftirlitsskylda aðila. Þriggja manna nefnd skilaðitillögum um leyfða arðsemi fyrir flutning til stórnotenda, flutningtil dreifiveitna og vegna dreifingar til almennra notenda sumarið2012. Drög að ákvörðun orkumálastjóra um leyfða arðsemi ágrundvelli tillagna nefndarinnar var send til hagsmunaaðila tilumsagnar og gafst þá tækifæri, til að gera athugasemdir viðákvörðunina. Í kjölfarið voru útreikningarnir endurskoðaðir ogný drög að ákvörðun orkumálastjóra var send út til umsagnar.Orkumálastjóri tók síðan ákvörðun um leyfða arðsemi þann 1.október 2012.Á árinu var einnig hafinn undirbúningur að setninguhagræðingarkröfu sem einnig er nýtt verkefni innanraforkueftirlits. Samkvæmt nýjum raforkulögum þarf talsvertlangan aðdraganda að því að sett sé fram hagræðingarkrafa áhendur fyrirtækjunum og þessa hagræðingarkröfu skal ákvarðaað fengnu áliti sérfróðra aðila. Núverandi tekjumarkatímabililýkur árið 2015 og setning nýrra tekjumarka fyrir tímabilið 2016til og með 2020 skal liggja fyrir 15. september árið 2015. Fyrirþann tíma þarf ákvörðun um hagræðingarkröfu að liggja fyrirog verður undirbúningsvinnu haldið áfram næstu árin.Fleiri ákvarðanir raforkueftirlits Orkustofnunar voru kærðartil úrskurðarnefndar raforkumála á árinu 2012 en nokkru sinnifyrr. Úrskurðarnefndinni er ætlað það hlutverk að úrskurðaum kærur sem henni berast vegna stjórnvaldsákvarðanaOrkustofnunar á grundvelli raforkulaga. Kærurnar voru flestarvegna ákvörðunar um leyfða arðsemi, en auk þess voru kærðarákvarðanir varðandi setningu tekjumarka og leyfisveitinga.UpprunaábyrgðirFramleiðendum raforku er heimilt að gefa út og selja svokallaðarupprunaábyrgðir fyrir þá orku sem þeir framleiða á vistvænanhátt. Markmiðið er að stuðla að nýtingu endurnýjanlegraorkugjafa og stuðla að aukinni umhverfisvitund. Kaupendurupprunaábyrgða geta þá selt notendum vottaða raforku oginnheimt hærra gjald. Fyrirtæki sem kaupa upprunábyrgðir getaþá vottað til dæmis með framleiðsluvöru að þeir noti eingönguvistvæna orku. Samkvæmt lögum um útgáfu upprunaábyrgðavegna raforku sem framleidd er með endurnýjanlegumorkugjöfum og reglugerð um birtingu upplýsinga sem erutengdar upprunaábyrgðum raforku, er Orkustofnun faliðákveðið eftirlitshlutverk. Hlutverk Orkustofnunar er meðalannars fólgið í að stofnunin staðfestir form upprunaábyrgðasem Landsnet hf. gefur út. Einnig heldur Orkustofnun utan umupplýsingar sem koma frá Landsneti hf. og ber stofnuninni aðbirta upplýsingar um raforkuleyfi undangengins almannaksársfyrir 1. júní ár hvert.Á fyrri hluta ársins 2012 komu upp vandamál hjá íslenskumsölufyrirtækjum við að selja upprunaábyrgðir til Evrópu. Tilað bregðast við því setti iðnaðaráðuneytið (nú atvinnu- ognýsköpunarráðuneytið) á fót samstarfshóp, sem Orkustofnuntók virkan þátt í og hóf hann störf í júní 2012. Afrakstur afþeirri vinnu var að treysta lagaumhverfið og gaf ráðuneytiðút reglugerð um birtingu upplýsinga í september 2012. Íkjölfarið gaf Orkustofnun út svokallaða staðlaða yfirlýsingu umuppruna afhentrar orku á Íslandi sem reiknuð er út samkvæmtsamsetningu í Evrópu að teknu tilliti til seldra upprunaábyrgða.F j ö l þ j ó ð a s a m þ æ t t i n gjarðhitarannsóknaMarkmið Orkustofnunar með alþjóðasamvinnu ásviði jarðhita er að stuðla að samvinnu þeirra sem sinnaorkurannsóknum og samræma rannsóknarverkefni milliríkja. Tilgangurinn með samvinnu Orkustofnunar við aðrarstjórnsýslustofnanir innan Geothermal ERA-NET sem styrkt er afEvrópusambandinu er að samræma skipulag jarðhitarannsóknaí Evrópu og stuðla að samvinnu og samþættingu úthlutunarstyrkja til jarðhitarannsókna innan Evrópusambandsins.Orkustofnun hefur undanfarin ár markvisst stuðlaðað aukinni samvinnu þeirra sem sinna orkurannsóknumog samræmingu á rannsóknarverkefnum milli landa meðstjórnarsetu og virkri þátttöku innan International Partnershipfor Geothermal Technology (IPGT), International Energy Agency– Geothermal Implementing Agreement (IEA-GIA), WorldEnergy Council (WEC), International Hydropower Association(IHA), Scandinavian Simulation Society (SIMS) og Iceland DeepDrilling Project (IDDP).Árangurinn af þessu starfi hefur verið margvíslegur. Má þarnefna samstarf á sviði rannsókna á djúpum rótum jarðhitakerfasem GEORG leiðir í samstarfi við Orkustofnun, Landsvirkjun, HSOrku og Orkuveitu Reykjavíkur með 90 milljón króna framlagi.Hlutverk Orkustofnunar hefur meðal annars verið að samræmaþað rannsóknarverkefni við fjölþjóðleg rannsóknarverkefni til

Helstu viðfangsefni Orkustofnunar 13dæmis á sviði líkanreikninga en ETH Zurich fékk 150 milljónkróna styrk til að rannsaka rætur jarðhitakerfa Kröflu ogReykjanes með háþróuðum líkanreikningum. Rannsóknin munauka skilning rannsóknarsamfélagsins á varma- og efnaflutningikvikustreymis inn í jarðhitakerfin.Með því að sameina rannsóknarverkefni milli landa næstbreiðari samstarfsgrundvöllur á afmörkuðum sviðum rannsóknaog líkurnar aukast á að markmiðum verkefnanna verði náð ogað áhrif þess gæti í þróun á nýtingu auðlindanna og áreiðanleikaspágerðar á viðbrögðum þeirra við vinnslu. Orkustofnunstendur þannig að rannsóknum á orkubúskap þjóðarinnar tilað kanna og meta áhrif jarðhitanýtingar á jarðhitakerfin meðþví að skilja eðli þeirra og endurnýjun. Hagsmunaaðilum er þáfrekar unnt að meta auðlindirnar og veita stjórnvöldum ráðgjöfum skynsamlega og hagkvæma nýtingu þeirra.Í gegnum IPGT og ERA NET samstarfið er verið að vinnaað sameiginlegum rannsóknum á sviði smáskjálfta af völdumniðurdælingar. Aukin skjálftavirkni við Hellisheiðarvirkjun íkjölfar niðurdælingar Orkuveitu Reykjavíkur við Húsmúla varðtil þess að áherslur Orkustofnunar á þessu sviði urðu meiri.Skjálftavirknin vakti spurningar um hlutverk stjórnvalda í þeimefnum og þá sérstaklega Orkustofnunar í tengslum við veitinguvirkjunarleyfis og þeirra skilyrða sem þar eru um niðurdælinguán þess að tekið sé tillit til þeirrar vár sem fylgir hugsanlegumgikkskjálftum af völdum niðurdælingarinnar.Orkustofnun er aðili að íslenska djúpborunarverkefninu IDDPog hefur veitt um 100 milljónum króna til verkefnisins fyrir höndríkisins. Rannsóknirnar hafa miðað vel áfram sem og miðlunupplýsinga til vísindasamfélagsins með borun Landsvirkjunar íKröflu. Rannsóknarverkefnið hefur sýnt fram á hagkvæmni þessað virkja yfirhitaða gufu í nálægð við kvikuinnskot á tveggjakílómetra dýpi sem og mikilvægi samvinnu hagsmunaaðilaá þessu sviði. HS Orka fyrirhugar að bora næstu holu áReykjanesi. Rannsóknir miða vel áfram en nýlega fékkst styrkurtil að undirbúa frekari rannsóknir á eðli jarðhitakerfisins úr 7.rammáætlun Evrópusambandsins.N i ð u r g r e i ð s l u r áhúshitunarkostnaðiLög um niðurgreiðslur á húshitunarkostnaði eru stöðugt íendurskoðun og allt gert til að umgjörðin sé með þeim hætti aðþeir sem niðurgreiðslu njóta viti hvaða rétt og skyldur þeir hafa.Með hækkandi raforkuverði eykst áhugi notenda á lausnum semleiða til lækkunar á orkureikningnum. Á þeim stöðum þar semljóst er að hitaveita verði ekki lögð horfa menn meðal annarsfram til þess að nýta það sem landið gefur af sér. Til að myndahafa nokkrir skógræktarbændur komið sér upp viðarofnum semtengdir eru inn á vatnshitakerfið. Þannig brenna þeir öllu þvísem til fellur við grisjun með mjög góðum árangri.Varmadælur verða sífellt vinsælli, bæði hjá þeim sem erumeð niðurgreidda rafhitun en ekki síður hjá þeim sem ekkinjóta niðurgreiðslna. Loft/loft dælur eru enn algengustuvarmadælurnar en með hækkandi eingreiðslum eyksteftirspurnin eftir loft/vatn dælum eða vatn/vatn dælum en þæreru töluvert dýrari en sparnaðurinn er töluvert meiri. AthuganirOrkustofnunar sýna að notendur eru að ná allt frá 10% upp í70% sparnaði eftir búnaði og ekki síður þeim hliðarráðstöfunumsem notendur grípa til svo sem einangrunar, gluggaskipta,kamínu og fleiri þátta sem skipta máli í orkusparnaði.Ríkissjóður hefur verið að niðurgreiða um 350 GWst/ári semsamsvarar 50 MW virkjun miðað við 7.000 klst nýtingartímaá ári. Í dag hefur Orkustofnun styrkt um 250 notendur tilvarmadælukaupa og að minnsta kosti jafn margir, ef ekki fleiri,hafa keypt sér varmadælu án afskipta Orkustofnunar þar semþeir hafa ekki notið niðurgreiðslna. Lausleg athugun leiðir íljós að vegna þessa hafi orðið til um 10 GWst í raforkukerfinusem hægt er að nýta í annað en hitun en 10 GWst duga 2.000heimilum til almennrar raforkunotkunar.Hitaveituframkvæmdir á rafhituðum svæðum sem ogfjölgun varmadælna á sömu svæðum hefur leitt til þessað heildarupphæð niðurgreiðslna hefur lækkað verulegafrá árinu 2002 þegar lög um niðurgreiðslur voru sett.Heildarniðurgreiðslur fyrsta árið eftir lagasetninguna voru meðafsláttum dreifiveitna og afslætti Landsvirkjunar 1,9 milljarðurkróna sé miðað við vísitölu neysluverðs í janúar 2013. Á árinu2012 námu niðurgreiðslur til dreifiveitna rétt rúmlega 1,0milljarði kr.

Helstu viðfangsefni <strong>Orkustofnun</strong>ar 13dæmis á sviði líkanreikninga en ETH Zurich fékk 150 milljónkróna styrk til að rannsaka rætur jarðhitakerfa Kröflu ogReykjanes með háþróuðum líkanreikningum. Rannsóknin munauka skilning rannsóknarsamfélagsins á varma- og efnaflutningikvikustreymis inn í jarðhitakerfin.Með því að sameina rannsóknarverkefni milli landa næstbreiðari samstarfsgrundvöllur á afmörkuðum sviðum rannsóknaog líkurnar aukast á að markmiðum verkefnanna verði náð ogað áhrif þess gæti í þróun á nýtingu auðlindanna og áreiðanleikaspágerðar á viðbrögðum þeirra við vinnslu. <strong>Orkustofnun</strong>stendur þannig að rannsóknum á orkubúskap þjóðarinnar tilað kanna og meta áhrif jarðhitanýtingar á jarðhitakerfin meðþví að skilja eðli þeirra og endurnýjun. Hagsmunaaðilum er þáfrekar unnt að meta auðlindirnar og veita stjórnvöldum ráðgjöfum skynsamlega og hagkvæma nýtingu þeirra.Í gegnum IPGT og ERA NET samstarfið er verið að vinnaað sameiginlegum rannsóknum á sviði smáskjálfta af völdumniðurdælingar. Aukin skjálftavirkni við Hellisheiðarvirkjun íkjölfar niðurdælingar Orkuveitu Reykjavíkur við Húsmúla varðtil þess að áherslur <strong>Orkustofnun</strong>ar á þessu sviði urðu meiri.Skjálftavirknin vakti spurningar um hlutverk stjórnvalda í þeimefnum og þá sérstaklega <strong>Orkustofnun</strong>ar í tengslum við veitinguvirkjunarleyfis og þeirra skilyrða sem þar eru um niðurdælinguán þess að tekið sé tillit til þeirrar vár sem fylgir hugsanlegumgikkskjálftum af völdum niðurdælingarinnar.<strong>Orkustofnun</strong> er aðili að íslenska djúpborunarverkefninu IDDPog hefur veitt um 100 milljónum króna til verkefnisins fyrir höndríkisins. Rannsóknirnar hafa miðað vel áfram sem og miðlunupplýsinga til vísindasamfélagsins með borun Landsvirkjunar íKröflu. Rannsóknarverkefnið hefur sýnt fram á hagkvæmni þessað virkja yfirhitaða gufu í nálægð við kvikuinnskot á tveggjakílómetra dýpi sem og mikilvægi samvinnu hagsmunaaðilaá þessu sviði. HS Orka fyrirhugar að bora næstu holu áReykjanesi. Rannsóknir miða vel áfram en nýlega fékkst styrkurtil að undirbúa frekari rannsóknir á eðli jarðhitakerfisins úr 7.rammáætlun Evrópusambandsins.N i ð u r g r e i ð s l u r áhúshitunarkostnaðiLög um niðurgreiðslur á húshitunarkostnaði eru stöðugt íendurskoðun og allt gert til að umgjörðin sé með þeim hætti aðþeir sem niðurgreiðslu njóta viti hvaða rétt og skyldur þeir hafa.Með hækkandi raforkuverði eykst áhugi notenda á lausnum semleiða til lækkunar á orkureikningnum. Á þeim stöðum þar semljóst er að hitaveita verði ekki lögð horfa menn meðal annarsfram til þess að nýta það sem landið gefur af sér. Til að myndahafa nokkrir skógræktarbændur komið sér upp viðarofnum semtengdir eru inn á vatnshitakerfið. Þannig brenna þeir öllu þvísem til fellur við grisjun með mjög góðum árangri.Varmadælur verða sífellt vinsælli, bæði hjá þeim sem erumeð niðurgreidda rafhitun en ekki síður hjá þeim sem ekkinjóta niðurgreiðslna. Loft/loft dælur eru enn algengustuvarmadælurnar en með hækkandi eingreiðslum eyksteftirspurnin eftir loft/vatn dælum eða vatn/vatn dælum en þæreru töluvert dýrari en sparnaðurinn er töluvert meiri. Athuganir<strong>Orkustofnun</strong>ar sýna að notendur eru að ná allt frá 10% upp í70% sparnaði eftir búnaði og ekki síður þeim hliðarráðstöfunumsem notendur grípa til svo sem einangrunar, gluggaskipta,kamínu og fleiri þátta sem skipta máli í orkusparnaði.Ríkissjóður hefur verið að niðurgreiða um 350 GWst/ári semsamsvarar 50 MW virkjun miðað við 7.000 klst nýtingartímaá ári. Í dag hefur <strong>Orkustofnun</strong> styrkt um 250 notendur tilvarmadælukaupa og að minnsta kosti jafn margir, ef ekki fleiri,hafa keypt sér varmadælu án afskipta <strong>Orkustofnun</strong>ar þar semþeir hafa ekki notið niðurgreiðslna. Lausleg athugun leiðir íljós að vegna þessa hafi orðið til um 10 GWst í raforkukerfinusem hægt er að nýta í annað en hitun en 10 GWst duga 2.000heimilum til almennrar raforkunotkunar.Hitaveituframkvæmdir á rafhituðum svæðum sem ogfjölgun varmadælna á sömu svæðum hefur leitt til þessað heildarupphæð niðurgreiðslna hefur lækkað verulegafrá árinu 2002 þegar lög um niðurgreiðslur voru sett.Heildarniðurgreiðslur fyrsta árið eftir lagasetninguna voru meðafsláttum dreifiveitna og afslætti Landsvirkjunar 1,9 milljarðurkróna sé miðað við vísitölu neysluverðs í janúar 2013. Á árinu<strong>2012</strong> námu niðurgreiðslur til dreifiveitna rétt rúmlega 1,0milljarði kr.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!