12.07.2015 Views

Þorskeldiskvóti: Yfirlit yfir föngun og áframeldi þorsks á árinu 2003

Þorskeldiskvóti: Yfirlit yfir föngun og áframeldi þorsks á árinu 2003

Þorskeldiskvóti: Yfirlit yfir föngun og áframeldi þorsks á árinu 2003

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

<strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong>Hafrannsóknastofnunin. Fjölrit nr. 113<strong>Þorskeldiskvóti</strong>:<strong>Yfirlit</strong> <strong>yfir</strong> <strong>föngun</strong> <strong>og</strong> <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> <strong>þorsks</strong><strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong>Valdimar Ingi Gunnarsson, HafrannsóknastofnuninBjörn Björnsson, HafrannsóknastofnuninElías Hlynur Grétarsson, Þorskeldi ehf.Gísli Gíslason, Vopn-fiskur ehf.Halldór Þorsteinsson, Veiðibjallan ehf.Hjalti Karlsson, HafrannsóknastofnuninHlynur Pétursson, HafrannsóknastofnuninJón Örn P<strong>á</strong>lsson, Þórsberg hf.Karl M<strong>á</strong>r Einarsson, Eskja hf.Ketill Elíasson, Glaður ehf.Runólfur Viðar Guðmundsson, Guðmundur Runólfsson hf.Óttar M<strong>á</strong>r Ingvason, Brim- fiskeldi ehf.Sindri Sigurðsson, Síldarvinnslan hf.Skjöldur P<strong>á</strong>lmason, Oddi hf.Sverrir Haraldsson, Kví ehf.Þórarinn Ólafsson, Hraðfrystihúsið-Gunnvör hf.Þórbergur Torfason, FiskistofaReykjavík 2005


2 <strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong>


<strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong> 3Efnis<strong>yfir</strong>lit1. Inngangur.................................................................................................................................................... 71.1 Þróun þroskeldis ................................................................................................................................... 71.2 Úthlutun aflaheimilda ........................................................................................................................... 71.3 Vistun þekkingar................................................................................................................................... 72. Umhverfisþættir.......................................................................................................................................... 92.1 Sj<strong>á</strong>varhiti............................................................................................................................................... 92.2 Straummælingar <strong>og</strong> öldufar ................................................................................................................ 112.3 Aðrar ólífrænar mælingar ................................................................................................................... 122.4 Lífrænir þættir..................................................................................................................................... 133.0 Föngun <strong>og</strong> flutningur .............................................................................................................................. 143.1 Fangað magn....................................................................................................................................... 143.2 Leiðigildra........................................................................................................................................... 153.3 Agngildrur........................................................................................................................................... 173.4 Dragnót ............................................................................................................................................... 193.5 Önnur veiðarfæri................................................................................................................................. 213.6 Söfnunarkví......................................................................................................................................... 213.7 Flutningur ........................................................................................................................................... 224. Eldi............................................................................................................................................................ 244.1 Þorskeldisstöðvar <strong>og</strong> eldisrúmm<strong>á</strong>l ...................................................................................................... 244.2 Eldisbúnaður ....................................................................................................................................... 244.3 Móttaka <strong>á</strong> fiski <strong>og</strong> merkingar.............................................................................................................. 274.4 Fóður <strong>og</strong> fóðrun .................................................................................................................................. 284.5 Vöxtur <strong>og</strong> kynþroski ........................................................................................................................... 314.6 Þéttleiki <strong>og</strong> stærðarflokkun................................................................................................................. 364.7 Atferli fiska......................................................................................................................................... 374.8 Afföll <strong>og</strong> sjúdómar.............................................................................................................................. 384.9 Eldisaðferðir ....................................................................................................................................... 405. Sl<strong>á</strong>trun <strong>og</strong> vinnsla ..................................................................................................................................... 415.1 Framkvæmd sl<strong>á</strong>trunar ......................................................................................................................... 415.2 Hlutfall innyfla.................................................................................................................................... 435.3 Flakavinnsla........................................................................................................................................ 445.4 Saltfiskvinnsla..................................................................................................................................... 456.5 Nýting <strong>á</strong> aukaafurðum ........................................................................................................................ 466. Rekstur <strong>og</strong> markaðssetning....................................................................................................................... 476.1 Sl<strong>á</strong>trað magn ....................................................................................................................................... 476.2 Birgðastaða ......................................................................................................................................... 476.3 Framleiðsla ......................................................................................................................................... 486.4 Lífræðilegar lykiltölur......................................................................................................................... 486.5 Rekstrarkostnaður ............................................................................................................................... 496.6 Markaðssetning................................................................................................................................... 517. Umræður <strong>og</strong> tillögur ................................................................................................................................. 538. Heimildir................................................................................................................................................... 55


4 <strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong>


<strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong> 5ÁGRIPValdimar Ingi Gunnarsson, Björn Björnsson, Elías Hlynur Grétarsson, Gísli Gíslason, Halldór Þorsteinsson, HjaltiKarlsson, Hlynur Pétursson, Jón Örn P<strong>á</strong>lsson, Karl M<strong>á</strong>r Einarsson, Ketill Elíasson, Runólfur Viðar Guðmundsson, ÓttarM<strong>á</strong>r Ingvason, Sindri Sigurðsson, Skjöldur P<strong>á</strong>lmason, Sverrir Haraldsson, Þórarinn Ólafsson <strong>og</strong> Þórbergur Torfason2005. <strong>Þorskeldiskvóti</strong>: <strong>Yfirlit</strong> <strong>yfir</strong> <strong>föngun</strong> <strong>og</strong> <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> <strong>þorsks</strong> <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong>. Hafrannsóknastofnunin. Fjölrit 113, 75 s.Með úthlutun <strong>á</strong> <strong>á</strong>rlegum 500 tonna þorskeldiskvóta hefur <strong>á</strong>tt sér stað mikil aukning í <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> <strong>á</strong> þorski. Fyrstaúthlutun var fyrir fiskveiði<strong>á</strong>rið 2001/2002 <strong>og</strong> er nú lokið við þrj<strong>á</strong>r úthlutanir af fimm. Á fiskveiði<strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong>/2004 sóttu 16fyrirtæki um tæplega 830 tonna kvóta til <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>s, en til r<strong>á</strong>ðstöfunar voru 500 tonn, sem 12 fyrirtæki fengu að þessu sinni.Á <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong> var sl<strong>á</strong>trað um 390 tonnum af þorski úr <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> sem er veruleg aukning fr<strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 2002 en þ<strong>á</strong> var sl<strong>á</strong>trað um205 tonnum. Birgðir af lifandi <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorski fóru úr um 145 tonnum í byrjun <strong>á</strong>rsins upp í um 590 tonn í lok <strong>á</strong>rsins.Gerður er greinarmunur <strong>á</strong> sl<strong>á</strong>truðu magni <strong>og</strong> framleiðslu. Með framleiðslu er <strong>á</strong>tt við lífþungaaukningu í eldinu. Á <strong>á</strong>rinu<strong>2003</strong> var framleiðslan um 380 tonn en aðeins rúm 80 tonn <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 2002. Áætlað er að framleiðslan verði um 800 tonn <strong>á</strong><strong>á</strong>rinu 2004 <strong>og</strong> sp<strong>á</strong> fyrir <strong>á</strong>rið 2005 er um 1.300 tonn.Skilyrði til þorskeldis m.t.t. sj<strong>á</strong>varhita voru góð <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong>. Engin teljandi afföll urðu <strong>á</strong> fiski <strong>og</strong> aðeins lítilsh<strong>á</strong>ttar tjón <strong>á</strong> búnaði. Erfiðlega hefur gengið að n<strong>á</strong> öllum kvótanum m.a. vegna þess að úthlutunin hefur komið of seint <strong>á</strong>kvóta<strong>á</strong>rinu <strong>og</strong> að reynsla <strong>og</strong> þekking <strong>á</strong> því að fanga lifandi þorsk hefur ekki verið nægileg. Á <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong> n<strong>á</strong>ðust aðeins um450 tonn af þorski til <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>s. Af úthlutun kvóta <strong>á</strong>rsins 2002/<strong>2003</strong> eru nú til r<strong>á</strong>ðstöfunar <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 2004 um 245 tonn <strong>og</strong>með úthlutun kvóta<strong>á</strong>rsins <strong>2003</strong>/2004 eru til r<strong>á</strong>ðstöfunar samtals um 745 tonn. Mest af fiskinum var fangað í dragnót, einnigvoru notaðar gildrur, handfæri, lína <strong>og</strong> rækjuvarpa.Á <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong> var þorskeldi stundað <strong>á</strong> 17 stöðum allt í kringum landið. Heildareldisrými stöðvanna var rúmlega90.000 rúmmetrar. Áframeldisþorskur var aðallega fóðraður með loðnu <strong>og</strong> algengt að notaðar væru fóðurkvíar við fóðrun <strong>á</strong>fiskinum. Í flestum tilvikum var fóðurstuðullinn <strong>yfir</strong> 4,0 en h<strong>á</strong>an fóðurstuðul m<strong>á</strong> að nokkru leyti skýra með <strong>yfir</strong>fóðrun.Dagvöxtur <strong>á</strong> ómerktum 2-4 kg fiski sem fangaður var <strong>á</strong>rið <strong>2003</strong> mældist allt fr<strong>á</strong> 0,21-0,45%. Dagvöxtur <strong>á</strong> fiski semfangaður var <strong>á</strong>rið 2002 (meðalþyngd 2,5-7,0 kg) var jafnari eða fr<strong>á</strong> 0,23-0,28%. Á merktum fiski mældist dagvöxturinn0,17-1,11%, en e.t.v. m<strong>á</strong> rekja hæstu tölurnar til uppbótarvaxtar <strong>og</strong> mæliskekkju. Það virtist draga verulega úr vaxtarhraðahj<strong>á</strong> stærsta fiskinum um sumarið þegar sj<strong>á</strong>varhitinn fór upp í 13-14°C við sunnan- <strong>og</strong> vestanvert landið. Stærsti hluti<strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorska verða kynþroska fyrsta haustið en við það dregur úr vaxtarhraða <strong>og</strong> fóðurstuðullinn hækkar. Verið er aðkanna <strong>á</strong>hrif ljósastýringar <strong>á</strong> kynþorska <strong>og</strong> vöxt hj<strong>á</strong> þorski. Þéttleiki <strong>á</strong> þorski í kvíum var mjög breytilegur en í flestumtilvikum <strong>á</strong> milli 10 <strong>og</strong> 20 kg/m³. Skoðað var samhengi <strong>á</strong> milli þéttleika <strong>og</strong> dagvaxtar <strong>á</strong>n þess að hægt væri að sýna fram <strong>á</strong><strong>á</strong>hrif þéttleika <strong>á</strong> vöxt, en mælingarnar eru ennþ<strong>á</strong> of f<strong>á</strong>ar til að draga <strong>á</strong>lyktanir út fr<strong>á</strong> fyrirliggjandi gögnum. Mestu afföll <strong>á</strong>þorski urðu við <strong>föngun</strong>, flutning <strong>og</strong> fyrstu dagana í aðlögun að eldisaðstæðum. Um 10.000 þorskar sluppu úr sjókvíum <strong>á</strong><strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong> <strong>og</strong> vart varð við töluvert sj<strong>á</strong>lfr<strong>á</strong>n í kvíum þar sem stærðardreifing var mikil. Á <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong> greindist víbróveiki(Vibrio anguillarum) <strong>og</strong> kýlaveikibróðir (Aeromonas salmonicida ssp. achrom<strong>og</strong>enes ) í <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorski.Hlutfall innyfla í <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorski var <strong>á</strong> bilinu 18-29% af heildarþyngd. Hæst var það 24-29% í mælingum ífebrúar sem rekja m<strong>á</strong> til þyngdaraukningar <strong>á</strong> kynkirtlum rétt fyrir hrygningu. Mikið los í holdi hefur oft einkennt þorsk úr<strong><strong>á</strong>frameldi</strong> sérstaklega fiska sem hafa verið nokkra m<strong>á</strong>nuði í eldi. Ef fiskurinn er hafður í lengri tíma í eldi hægir <strong>á</strong> vextinum<strong>og</strong> holdið styrkist. Þorskur úr <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> er holdmeiri en villtur þorskur <strong>og</strong> því verður nýting betri við flökun <strong>og</strong> flatningu.Þykkari flök <strong>á</strong> <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorski gefa hærra hlutfall í dýrari pakkningar.Hj<strong>á</strong> Hagstofu Íslands er <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorskur ekki aðskilinn fr<strong>á</strong> villtum þorski <strong>og</strong> liggja því ekki fyrir upplýsingarum útflutt magn <strong>og</strong> verðmæti. Þorskurinn var <strong>yfir</strong>leitt fluttur út ferskur heill eða sem flök. Í markaðskönnun kom fram aðviðskiptavinir væru ekki tilbúnir til að greiða hærra verð fyrir <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorsk en villtan þorsk.Lagt er til að megin<strong>á</strong>hersla við rannsókna- <strong>og</strong> þróunarvinnu <strong>á</strong> næstu <strong>á</strong>rum verði að þróa betri aðferðir við <strong>föngun</strong><strong>á</strong> þorski, draga úr fóðurkostnaði, þróa aðferðir til að draga úr kynþroska, auka nýtingu <strong>og</strong> verðmæti innyfla, rannsakahvernig hægt er að draga úr stærðardreifingu í kvíum <strong>og</strong> leita leiða við að draga úr losi í holdi hj<strong>á</strong> <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorski.


6 <strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong>ABSTRACTValdimar Ingi Gunnarsson, Björn Björnsson, Elías Hlynur Grétarsson, Gísli Gíslason, Halldór Þorsteinsson, HjaltiKarlsson, Hlynur Pétursson, Jón Örn P<strong>á</strong>lsson, Karl M<strong>á</strong>r Einarsson, Ketill Elíasson, Runólfur Viðar Guðmundsson, ÓttarM<strong>á</strong>r Ingvason, Sindri Sigurðsson, Skjöldur P<strong>á</strong>lmason, Sverrir Haraldsson, Þórarinn Ólafsson <strong>og</strong> Þórbergur Torfason2005. Cod quota for on-growing: results for the year <strong>2003</strong>. Marine Research Institute, Report 113, 75 p.This report summarizes the results of the on-growing trials of cod in Iceland for the year <strong>2003</strong>. The annualallocation of 500 tonnes quota has increased the production of wild farmed cod in Iceland. Cod quota for on-growing wasfirst allocated by the Minister of Fisheries for the fishing year 2001/2002. He decided to allocate quota for five successiveyears to promote cod farming in Iceland. For the fishing year <strong>2003</strong>/2004 the 500 tonnes were allocated to 12 farms but 16applications were received. In the year <strong>2003</strong> total amount of slaughtered cod was around 390 tonnes, increasing from 205tonnes in the year 2002. A live weight of cod increased from around 145 tonnes at beginning of the year to around 590tonnes at the end of year <strong>2003</strong>. Production of on-growing cod was 380 tonnes in the year <strong>2003</strong> and increased from 80tonnes in the year 2002. Definition of production is increase in live weight in the year. The expected production for the year2004 is around 800 tonnes and the pr<strong>og</strong>nosis for the year 2005 around 1,300 tonnes.The environmental conditions were favourable for cod farming during the year <strong>2003</strong> and only minor mortality offish and damage of equipment. The farmers only caught 450 tonnes of the allocated quota for the fishing year 2002/<strong>2003</strong>due to late allocation and lack of experience and knowledge of how to catch cod for on-growing. Around 245 tonnes ofunfished quota from earlier fishing years were transferred to the fishing year <strong>2003</strong>/2004. Farmers have therefore permissionto catch around 745 tonnes of wild cod for on-growing in the fishing year <strong>2003</strong>/2004. Wild cod for on-growing weremainly caught with seine netting but also with Newfoundland trap and other type of traps, jigging, line fishing and shrimptrawl.In the year <strong>2003</strong> on-growing of wild cod took place in 17 locations in Iceland with total cage volume of around90,000 m³. The cod was mainly fed with frozen capelin which was put in special feed pens located near the center of thesea cages. The feed conversion ratio was generally high, above 4, probably due to overfeeding. Daily growth rate ofuntagged 2-4 kg cod caught in the year <strong>2003</strong> ranged from 0.21-0.45%. Daily growth rate of cod caught in the year 2002(around 2.5-7 kg) ranged from 0.23-0.28%. For tagged cod reared for a month a daily growth rate ranged from 0.17-1.11%,but the highest values may have been due to compensatory growth rate or measurement error. Growth rate of the large codwas found to decrease during the warmest summer months when temperature did go up to 13-14°C. Most of the wildfarmed cod developed gonads every year resulting in decreased growth rate and increased feed conversion ratio. Somefarmers have recently started experiments with lights in the cage to influence maturity and growth rate. Fish density in thecage was generally between 10 and 20 kg/m³. No correlation was found between growth rate and fish density, butmeasurements are still very few. Mortality of cod occurs mainly during catch, transport and the first days in a cage. Around10000 wild farmed cod escaped in the year <strong>2003</strong> and cannibalism was observed in the cages where there was largedifference in fish size. Two species of bacteria were isolated in wild farmed cod Aeromonas salmonicida and Vibrioanguillarum.Percentage viscera was 18-29% of total weight, highest in the spawning period. Spalting in fillets was common inwild farmed cod after rearing for a few months, but these problems decreased with longer rearing time. Wild farmed codwere usually in a better condition than wild cod resulting in better yield in filleting and splitting of cod. Thicker fillets ofwild farmed cod give higher proportion of valuable products.Export of wild farmed cod is not registered in the Icelandic export statistics and therefore no information isavailable about quantity and value. Wild farmed cod was mainly exported fresh as whole fish and fillets. In a marketingstudy it was concluded that importers are not willing to pay higher price for wild farmed cod than wild cod.The main objectives in R&D during the next few years will be to develop better methods of catching wild cod foron-growing, reduce feed cost, increase value of viscera, reduce size distribution, delay or avoid maturity and reduce gapingin fillets.


<strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong> 71. Inngangur1.1 Þróun þroskeldisMeð úthlutun <strong>á</strong> <strong>á</strong>rlegum 500 tonnaþorskeldiskvóta hefur <strong>á</strong>tt sér stað mikil aukningí <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> <strong>á</strong> þorski. Fyrsta úthlutun var fyrirfiskveiði<strong>á</strong>rið 2001/2002 <strong>og</strong> nú hefur verið úthlutaðí þrjú skipti af fimm sem gert er r<strong>á</strong>ð fyrirí lögum nr. 38/1990 um stjórnun fiskveiða.Öflug sj<strong>á</strong>varútvegsfyrirtæki hafa nú hafiðþorskeldi. Fyrirtækin eru að kanna hvort hægtsé að vera með arðbært þorskeldi <strong>á</strong> Íslandi. Litiðer <strong>á</strong> <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> <strong>á</strong> villtum þorski í sjókvíum semskammtímalausn þar sem það mun ekki keppavið eldi með kynbættum eldisþorski í framtíðinni.Úthlutun <strong>á</strong> aflaheimildum til <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>s <strong>á</strong>þorski er þó mikilvægur þ<strong>á</strong>ttur í þróun sjókvíaeldis<strong>á</strong> Íslandi, en aðstæður eru erfiðari hér en ísamkeppnislöndunum. Ef vel tekst til meðkynbætur <strong>á</strong> þorski getur sjókvíaeldi hér <strong>á</strong> landihugsanlega orðið samkeppnishæft við eldi ísamkeppnislöndunum.Kynbætur í þorskeldi eru þegar hafnar hér <strong>á</strong>landi. Vorið <strong>2003</strong> stofnuðu nokkrir aðilarIcecod ehf. (Stofnfiskur hf., Hafrannsóknastofnunin,Fiskeldi Eyjafjarðar hf., Fiskey ehf. <strong>og</strong>Þorskur <strong>á</strong> þurru landi ehf.). Meginmarkmiðfélagsins er að vinna að kynbótum <strong>á</strong> þorski fyrirþorskeldi <strong>og</strong> bæta gæði <strong>þorsks</strong>eiða til eldis.Megin<strong>á</strong>hersla verkefnisins verður a.m.k. í næstufimm <strong>á</strong>r að koma upp grunnstofni þar semvilltur klakfiskur verður veiddur í kringumlandið <strong>og</strong> afkvæmi hans prófuð í eldi (TheodórKristj<strong>á</strong>nsson o.fl. 2004). Á <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong> voruframleidd 250.000 <strong>þorsks</strong>eiði í TilraunaeldisstöðHafrannsóknastofnunar <strong>á</strong> Stað í Grindavík.Tilraunir með <strong>föngun</strong> <strong>á</strong> þorskeiðum (0+ <strong>á</strong>rg.)til <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>s í Ísafjarðardjúpi hófust seinnihluta <strong>á</strong>rs 2001. Seiðin hafa verið fönguð aðhausti <strong>og</strong> fyrri hluta vetrar <strong>og</strong> alin í strandeldisstöðH<strong>á</strong>afells ehf. <strong>á</strong> Nauteyri <strong>yfir</strong> veturinn <strong>og</strong>sett í sjókvíar <strong>á</strong> vorin. Brim fiskeldi ehf., Eskjahf. <strong>og</strong> Hraðfrystihúsið-Gunnvör hf. standa aðþessari tilraun. Haustið <strong>2003</strong> voru fönguð um700.000 seiði <strong>og</strong> tæplega helmingur þeirra fór ísjókvíar hj<strong>á</strong> fyrirtækjunum um vorið <strong>og</strong> sumarið2004.Fr<strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 2000 hefur verið stöðug aukning íframleiðslu þorskeldisfyrirtækja (1. mynd). Gerter r<strong>á</strong>ð fyrir verulegri aukningu í framleiðslu <strong>á</strong>næstu <strong>á</strong>rum. Framleiðslan <strong>á</strong> <strong>á</strong>runum 2004 <strong>og</strong>Tonn250020001500100050001993 1995 1997 1999 2001 <strong>2003</strong> 20051. mynd. Framleiðsla í þorskeldi <strong>á</strong> Íslandi <strong>á</strong>rin 1993 til<strong>2003</strong> <strong>og</strong> <strong>á</strong>ætlun fyrir <strong>á</strong>rin 2004 til 2006.Figure 1. Production of wild farmed cod in Iceland in theyear 1993 to <strong>2003</strong> and plan for 2004 to 2006.2005 mun að mestu koma úr <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> vegna<strong>á</strong>rlegrar 500 tonna úthlutunar aflaheimilda tilþorskeldis. Á <strong>á</strong>rinu 2006 er einnig gert r<strong>á</strong>ð fyrirað rúmlega 200 þús. aleldisseiði <strong>og</strong> rúmlega 300þús. <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sseiði fari að skila sér í verulegummæli í sl<strong>á</strong>trun.1.2 Úthlutun aflaheimildaÁ fiskveiði<strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong>/2004 sóttu 16 fyrirtækium tæplega 830 tonna kvóta til <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>s,en til r<strong>á</strong>ðstöfunar voru 500 tonn, sem skipt varmilli 12 fyrirtækja. Stærstu úthlutunina fenguBrim-fiskeldi ehf. <strong>og</strong> Hraðfrystihúsið-Gunnvörhf. hvort 100 tonn. Samtals hafa 17 fyrirtækifengið úthlutað aflaheimildum fyrir fiskveiði<strong>á</strong>rin2001/2002, 2002/<strong>2003</strong> <strong>og</strong> <strong>2003</strong>/2004 <strong>og</strong> þaraf eru 8 fyrirtæki sem hafa fengið úthlutun öll<strong>á</strong>rin (tafla 1). Þessi <strong>á</strong>r hefur Brim fiskeldi ehf.(<strong>á</strong>ður Útgerðarfélag Akureyringa hf.) <strong>og</strong> Hraðfrystihúsið-Gunnvörhf. hlotið mesta úthlutun,hvort fyrirtækið um sig með samtals 240 tonn.Þau <strong>á</strong>tta fyrirtæki sem hafa fengið úthlutun öll<strong>á</strong>rin eru með samtals 1.270 tonn eða um 85% afúthlutununni.1.3 Vistun þekkingarFr<strong>á</strong> því að fyrst var farið að úthluta 500tonna aflaheimildum <strong>á</strong>r hvert, hefur <strong>á</strong>tt sér staðmikil þekkingaruppbygging. Fyrirtækin hafamiðlað <strong>á</strong> milli sín reynslu <strong>og</strong> lögð hefur verið<strong>á</strong>hersla <strong>á</strong> að varðveita þ<strong>á</strong> þekkingu sem hefuraflast. Þau fyrirtæki sem f<strong>á</strong> úthlutað aflaheimildumþurfa að skila greinargerð um <strong>á</strong>rangur af<strong>föngun</strong> <strong>og</strong> eldi síðasta <strong>á</strong>rs til AVS rannsóknasjóðsins(www.avs.is). Til að samræma gagnaöflun<strong>og</strong> auðvelda samanburð <strong>á</strong> milli fyrirtækjahefur verið gefin út ,,Handbók um skýrslugerðaðila sem f<strong>á</strong> úthlutað aflaheimildum til <strong>á</strong>fram-


8 <strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong>Tafla 1. Úthlutun <strong>á</strong> aflaheimildum fyrir fiskveiði<strong>á</strong>rin 2001/2002, 2002/<strong>2003</strong> <strong>og</strong> <strong>2003</strong>/2004 í tonnum.Tafla 1. Summary of allocation of cod quota for on-growing for the fishing years 2001/2002, 2002/<strong>2003</strong> and <strong>2003</strong>/2004(tonnes).Fyrirtæki / úthlutun fiskveiði<strong>á</strong>rið 2001/2002 2002/<strong>2003</strong> <strong>2003</strong>/2004Kví ehf., Vestmannaeyjum 40 30 75Aquaco ehf. 30Guðmundur Runólfsson hf., Grundarfirði 50 30 65Oddi hf., Patreksfirði 65 10Þórsberg ehf., T<strong>á</strong>lknafirði 35 110 55Álfsfell ehf., 10Glaður ehf. (Ketill Elíasson), Bolungarvík 15 15 10Hraðfrystihúsið - Gunnvör hf., Álftafirði 90 50 100Lundey ehf., Skagafirði 15Dúan sf., Siglufirði 15Rostungur ehf., Eyjafirði 20Brim – fiskeldi ehf. (Útgerðarfélag Akureyringa hf.) 90 50 100Vopn-fiskur ehf., Vopnafirði 20 10Veiðibjallan ehf., Norðfirði 5Síldarvinnslan hf., Norðfirði 50 50 30Eskja hf. (Hraðfrystihús Eskifjarðar hf.) 50 50 30Ósnes ehf. Djúpav<strong>og</strong>i <strong>og</strong> Skútuklöpp ehf. Stöðvarfirði 30Samtals 500 500 500eldis <strong>á</strong> þorski fiskveiði<strong>á</strong>rið 2002/<strong>2003</strong>“ (ValdimarIngi Gunnarsson o.fl. <strong>2003</strong>).Sérfræðingar <strong>á</strong> Hafrannsóknastofnuninni ísamvinnu við verkefnisstjóra hj<strong>á</strong> einstökumþorskeldisfyrirtækjum draga síðan saman niðurstöðurí eina samantektarskýrslu þar sem er aðfinna frekari úrvinnslu, samanburð <strong>á</strong> milli fyrirtækja<strong>og</strong> ítarlegri túlkun gagna. Hafrannsóknastofnuninhefur gefið út eina samantekt: ,,<strong>Þorskeldiskvóti</strong>:<strong>Yfirlit</strong> <strong>yfir</strong> <strong>föngun</strong> <strong>og</strong> <strong><strong>á</strong>frameldi</strong><strong>þorsks</strong> <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 2002“ í Fjölriti nr. 100. Þessaskýrslu er að finna <strong>á</strong> heimasíðu Hafrannsóknastofnunarinnar(www.hafro.is) <strong>og</strong> einnig <strong>á</strong>heimasíðu Fiskeldishóps AVS (www.fiskeldi.is).Fiskeldishópur AVS er faghópur undir AVSrannsóknasjóði <strong>og</strong> leggur faglegt mat <strong>á</strong> allarumsóknir sem tengjast fiskeldi <strong>og</strong> berast AVSrannsóknasjóðnum.Af 12 fyrirtækjum sem fengu úthlutað kvóta<strong>á</strong> fiskveiði<strong>á</strong>rinu 2002/<strong>2003</strong> skiluðu 10 skýrsluum framgang við <strong>föngun</strong> <strong>og</strong> <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> <strong>á</strong> þorski <strong>á</strong><strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong> (tafla 2). Þeir aðilar sem ekki skiluðuskýrslu til Hafrannsóknastofnunarinnar voruDúan ehf. en þeir fönguðu allan sinn kvóta <strong>á</strong><strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong> <strong>og</strong> Lundey ehf. en þeir ætla að hefjaeldið <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 2004. Varðandi kvótaúthlutun fyrir<strong>á</strong>rið 2001/2002 hafa eftirtalin fyrirtæki ekki gertgrein fyrir <strong>á</strong>rangri af <strong>föngun</strong> <strong>og</strong> eldi: Rostungurehf. <strong>og</strong> Aquaco ehf. Rostungur ehf. skilaðigreinargerð vegna <strong>á</strong>rsins 2002 en engar upplýsingarfengust um <strong>á</strong>rangurinn <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong>.Aquaco ehf. hefur hvorki gert grein fyrir <strong>á</strong>rinu2002 eða <strong>2003</strong>.Tafla 2. Fyrirtæki sem fengu úthlutun fiskveiði<strong>á</strong>rið 2002/<strong>2003</strong> <strong>og</strong> skiluðu skýrslu um framgang <strong>föngun</strong>ar <strong>og</strong><strong><strong>á</strong>frameldi</strong>s <strong>á</strong> þorski <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong>.Table 2. Cod farmers that acquired quota for on-growing for the fishing year 2002/<strong>2003</strong> and returned reportsto the Marine Research Institute for the year <strong>2003</strong>.Fyrirtæki Verkefnisstjóri SkammstöfunKví ehf.Sverrir HaraldssonGuðmundur Runólfsson hf. Runólfur Víðir Guðmundsson (GR)Oddi hf.Skjöldur P<strong>á</strong>lmasonÞórsberg ehf.Jón Örn P<strong>á</strong>lssonGlaður ehf.Ketill ElíassonHraðfrystihúsið-Gunnvör hf. Þórarinn Ólafsson (HG)Brim-fiskeldi ehf. Óttar M<strong>á</strong>r Ingvason (Brim)Vopn-fiskur ehf.Gísli GíslasonSíldarvinnslan hf. Sindri Sigurðarson (SVN)Eskja hf.Karl M<strong>á</strong>r Einarsson


<strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong> 9129Sj<strong>á</strong>vavarhiti (°C)10864202. mynd. Meðalsj<strong>á</strong>varhiti hvers m<strong>á</strong>naðar <strong>á</strong> eldissvæðiBrims undan Þórsnesi í Eyjafirði fr<strong>á</strong> 10. júlí 2002 til 31.desember <strong>2003</strong>. Mælingarnar voru gerðar <strong>á</strong> fjögurrametra dýpi með sírita. Til samanburðar eru eldrimælingar Hafrannsóknastofnunarinnar fr<strong>á</strong> Hjalteyri <strong>á</strong><strong>á</strong>runum 1987-1990.Figure 2. Monthly mean of sea temperature in thefarming area of Brim, Thorsnes in Eyjafjordur, from July10, 2002 to December 31, <strong>2003</strong>. Measurements weremade at a depth of 4 m with underwater temperaturerecorder. Comparison is made with Marine ResearchInstitute older temperature data from the years 1987-1990.Þessi skýrsla er byggð <strong>á</strong> greinargerðumþeirra 10 fyrirtækja sem fengu úthlutun <strong>á</strong> kvótatil <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>s fiskveiði<strong>á</strong>rið 2002/<strong>2003</strong> (tafla 2).Þorskeldi ehf. (<strong>á</strong>ður Ósnes ehf. <strong>og</strong> Skútuklöppehf. sem fengu úthlutað kvóta 2001/2002 <strong>og</strong>Loðnuvinnslan hf.) skilaði greinargerð vegnaúthlutunar fiskveiði<strong>á</strong>rið 2001/2002. Einnig skilaðiVeiðibjallan ehf. greinargerð en fyrirtækiðnýtti sinn eigin kvóta til <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>s.Þr<strong>á</strong>tt fyrir útg<strong>á</strong>fu <strong>á</strong> handbók til að samræmagagnaöflun var misjafnlega vel staðið að henni<strong>og</strong> er því oft erfitt að bera saman tölur <strong>á</strong> millifyrirtækja. Átak verður gert í því <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu aðtryggja að öll fyrirtæki sem f<strong>á</strong> úthlutun hafihandbókina til viðmiðunar við gagnaöflun,úrvinnslu <strong>og</strong> birtingu <strong>á</strong> niðurstöðum. Markmiðmeð þessari skýrslu er að gefa <strong>yfir</strong>lit <strong>yfir</strong><strong>á</strong>rangurinn af <strong>föngun</strong> <strong>og</strong> <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> <strong>á</strong> þorski <strong>á</strong><strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong>. Jafnframt að koma með tillögur ummikilvæg rannsókna- <strong>og</strong> þróunarverkefni til aðtryggja betur framgang þorskeldis <strong>á</strong> Íslandi.2. Umhverfisþættir2.1 Sj<strong>á</strong>varhiti1987-1990, 1748 daggr<strong>á</strong>ður2002-<strong>2003</strong>, 2316 daggr<strong>á</strong>ðurjan feb mar apr maí jún júl <strong>á</strong>gú sep okt nóv desSj<strong>á</strong>varhiti (°C)87654321020012002 , 1465 daggr<strong>á</strong>ður<strong>2003</strong> , 1940 daggr<strong>á</strong>ðurjan feb mar apr maí jún júl <strong>á</strong>gú sep okt nóv des3. mynd. Meðalsj<strong>á</strong>varhiti hvers m<strong>á</strong>naðar <strong>á</strong> eldissvæðiSíldarvinnslunnar í Norðfirði. Sj<strong>á</strong>varhitinn var mældurdaglega fr<strong>á</strong> 27. <strong>á</strong>gúst 2001 til 31. desember <strong>2003</strong> meðhandhitamæli í sjó sem dælt var af 35 m dýpi.Figure 3. Monthly means of sea temperature in thefarming area of Síldarvinnslan in Nordfjordur in theperiod August 27, 2001 to December 31, <strong>2003</strong>.Measurements of sea temperature were made every dayin the seawater pumped from 35 m depth.Skilyrði til þorskeldis m.t.t. sj<strong>á</strong>varhita vorugóð <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong> (2. <strong>og</strong> 3. mynd). Gerðar hafaverið samfelldar mælingar <strong>á</strong> eldissvæði Brimsundan Þórsnesi í innanverðum Eyjafirði fr<strong>á</strong> júlí2002 til janúar 2004. Meðalhitastig <strong>á</strong>rsins fr<strong>á</strong>upphafi mælinga er 6,34 °C, eða 2.316 daggr<strong>á</strong>ður(2. mynd). Í samanburði við eldri mælingarHafrannsóknastofnunarinnar sem gerðar voruvið Hjalteyri <strong>á</strong> <strong>á</strong>runum 1987-1990 var meðalhiti<strong>á</strong>rsins 4,79°C eða 1.748 daggr<strong>á</strong>ður. Daggr<strong>á</strong>ðureru því 568 eða um 32% hærri <strong>á</strong>rið <strong>2003</strong> enmeðaltal <strong>á</strong>ranna 1987-1990. Þennan mun m<strong>á</strong> aðmestu skýra með lægra sj<strong>á</strong>varhitastigi veturna1987-1990. Hj<strong>á</strong> SVN voru gerðar mælingar <strong>á</strong>sj<strong>á</strong>varhita <strong>á</strong> 35 metra dýpi <strong>yfir</strong> tímabilið <strong>á</strong>gúst2001 fram til janúar 2004 (3. mynd). Árið <strong>2003</strong>var töluvert hlýrra en <strong>á</strong>rið 2002 með 1.940 daggr<strong>á</strong>ður<strong>á</strong> móti 1.465 daggr<strong>á</strong>ðum.Sj<strong>á</strong>varhiti (°C)1412108642025 27 29 31 33 35 37 39 41 43 45 47 49 51Vika nr.4. mynd. Meðalsj<strong>á</strong>varhiti í hverri viku <strong>á</strong> eldisvæði Kvíarí Klettsvík í Vestmannaeyjum, fr<strong>á</strong> 17. júní til 31. desember<strong>2003</strong>. Hitaneminn var staðsettur <strong>á</strong> fjögurra mdýpi. Lesið var af honum í hvert skipti sem farið var út íkvíarnar nema 26. október til 20. nóvember þegarmælirinn var bilaður.Figure 4. Average sea temperature every week on Kviarfarming area in Klettsvik, Vestmannaeyjar, June 17 toDecember 31, <strong>2003</strong>. Measurements of sea temperaturewere made with a tempereture probe at a depth of 4 mevery time the workers arrived to the cage.


10 <strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong>Sj<strong>á</strong>varhiti (°C)1412108642028 30 32 34 36 38 40 42 44 46 48 50 52Vika nr.5. mynd. Meðalsj<strong>á</strong>varhiti <strong>á</strong> eldissvæði Hraðfrystihússins-Gunnvarar í Álftafirði fr<strong>á</strong> 9. júlí til 31. desember <strong>2003</strong>.Mælingarnar voru teknar með handhitamæli <strong>á</strong> tveggjametra dýpi einu sinni <strong>á</strong> dag þ<strong>á</strong> daga sem unnið var viðsjókvíarnar.Figure 5. Average sea temperature every week onHradfrystihúsid-Gunnvör farming area in Alftafjordurfrom July 9 to December 31, <strong>2003</strong>. Measurements of seatemperature were made with a temperature probe at adepth of 2 m every time the workers arrived to the cage.Mælingar <strong>á</strong> sj<strong>á</strong>varhita <strong>á</strong> Siglunessniði sýnaað sj<strong>á</strong>varhiti <strong>á</strong>rið <strong>2003</strong> var s<strong>á</strong> hæsti fr<strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu1964, um 2,4°C hærri en langtímameðaltalið.Sp<strong>á</strong>ð er hækkandi meðalhita <strong>á</strong> jörðinni <strong>á</strong> 21.öldinni. Það er ljóst að skilyrði til þorskeldis hérvið land mundu að jafnaði batna við hækkun <strong>á</strong>sj<strong>á</strong>varhita um nokkrar gr<strong>á</strong>ður fr<strong>á</strong> meðalhita. Þaðyrðu einkum <strong>þorsks</strong>eiðin <strong>og</strong> sm<strong>á</strong>þorskurinn semmundu taka mestan vaxtarkipp svo <strong>og</strong> stóriþorskurinn við hærri vetrarhita. Hins vegarmundi vöxtur <strong>á</strong> stóra þorskinum ekki aukast viðhærri sumarhita (Björn Björnsson 2004).Í Vestmannaeyjum, Grundarfirði <strong>og</strong> í Álftafirðivar sj<strong>á</strong>varhiti hæstur í <strong>á</strong>gúst eða um 13-14°C (4.-6. mynd). Í sj<strong>á</strong>varhitamælingum <strong>á</strong> eldissvæðiEskju komu fram miklar sveiflur í sj<strong>á</strong>varhita(6. mynd), eins <strong>og</strong> í mælingum Hafrann-sóknastofnunarinnar <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinum 1987 til 1990.Mestu sveiflur í sj<strong>á</strong>varhita eru fr<strong>á</strong> því í maí framí <strong>á</strong>gúst. Í mælingum Hafrannsóknastofnunarinnarhafa einnig komið fram miklar sveiflur ísj<strong>á</strong>varhita í öðrum fjörðum <strong>á</strong> Austfjörðum semvaldið hafa afföllum <strong>á</strong> laxaseiðum við sjósetninguþegar hitastigið verður l<strong>á</strong>gt. Það hefur ekkikomið fram í tilraunum með <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> <strong>á</strong> þorski<strong>á</strong> Austfjörðum að sveiflur í sj<strong>á</strong>varhita <strong>á</strong> sumrinhafi <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> vöxt <strong>og</strong> viðgang fisksins.Sj<strong>á</strong>varhiti veturinn <strong>2003</strong> var tiltölulega h<strong>á</strong>r. ÍEskifirði mældist sj<strong>á</strong>varhitinn lægstur rétt rúmar2°C (7. mynd) <strong>og</strong> til samanburðar fór sj<strong>á</strong>varhiti ímælingum Hafrannsóknastofnunarinnar niður í1°C <strong>á</strong> <strong>á</strong>runum 1989-1990 <strong>og</strong> allt niður í 0°C <strong>á</strong>rið1988. Í Eyjafirði var sj<strong>á</strong>varhiti tæpar 4°C ífebrúar-mars <strong>2003</strong>, en fór lægst niður í -0,6°C ímars 1989 í mælingum Hafrannsóknastofnunarinnar<strong>á</strong> <strong>á</strong>runum 1987-1990. Árið <strong>2003</strong> mældistlægsti sj<strong>á</strong>varhiti í T<strong>á</strong>lknafirði um 1°C (8. mynd).Í T<strong>á</strong>lknafirði hefur mælst allt niður í um -1°C ímars <strong>og</strong> apríl <strong>á</strong>rið 1988. Hér er miðað við þau <strong>á</strong>rsem mestur uppgangur var í laxeldi í sjókvíumvið landið <strong>og</strong> örðugleikar sköpuðust í eldinu útaf l<strong>á</strong>gum sj<strong>á</strong>varhita.Í mælingum Þórsbergs <strong>á</strong> tveggja <strong>og</strong> sex mdýpi <strong>á</strong> eldisvæði fyrirtækisins utan við Sveinseyraroddann<strong>og</strong> við Suðureyrina í T<strong>á</strong>lknafirði <strong>á</strong>tímabilinu nóvember 2002 til júní <strong>2003</strong> kemurfram að fr<strong>á</strong> m<strong>á</strong>naðamótunum janúar/febrúar ersj<strong>á</strong>varhiti <strong>á</strong> tveggja metra dýpi hærri við Sveinseyraroddannen við Suðureyrina sem er hinummegin í firðinum (8. mynd). Hér kann að veramæliskekkja en einnig geta verið aðrar skýringar.Mælingar sem gerðar voru um m<strong>á</strong>naðamótinjanúar-febrúar <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 1986 sýna einnig hærrisj<strong>á</strong>varhita utan við Sveinseyraroddann en viðSuðureyrina.141210Mynd 6. Sj<strong>á</strong>varhiti <strong>á</strong> 6 m dýpi <strong>á</strong>eldissvæði Guðmundar Runólfssonar íGrundarfirði fr<strong>á</strong> 22. nóvember 2002 til31. desember <strong>2003</strong>. Notaður er síritinema <strong>á</strong> tímabilinu 18. <strong>á</strong>gúst til 18.september.Figure 6. Measurements of seatemperature at a depth of 6 m inGudmundur Runolfsson farming areain Grundarfordur, November 22, 2002to December 31, <strong>2003</strong>. Seatemperature was measured with anunderwater temperature recorderexcept during the period from August18 to September 18 when a handheldthermometer was used.Sj<strong>á</strong>varhiti (°C)86420nóvdesjanfebmaraprmaíjúnjúl<strong>á</strong>gúsepoktnóvdes


12 <strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong>Tafla 3. Straummælingar <strong>á</strong> eldissvæði Brims, Glæsibærstöð 1, fr<strong>á</strong> 24. júní til 4. <strong>á</strong>gúst <strong>2003</strong>. Mælingarnar vorugerðar <strong>á</strong> 10 <strong>og</strong> 25 metra dýpi <strong>og</strong> fjórum metrum <strong>yfir</strong> botni.Table 3. Sea current in the farming area of Brim,Glaesibaer station 1, June 24 to August 4, <strong>2003</strong>. Currentswere measured at 10 and 25 m depth and 4 m above thesea bottom.Straumhraði, sm/sDýpi 10 m 25 m BotnH<strong>á</strong>mark 17,8 15,6 14,8L<strong>á</strong>gmark 0,2 0,4 0,2Meðaltal 3,8 3,4 1,8% mælinga < 3 cm/sek 55 54 8595-hundaðshlutamark, 5% 9,2 8 6mælinganna hærri en:daga. Meðalstraumhraði <strong>á</strong> 10 metra dýpi var 3,8cm/s. Mesti skr<strong>á</strong>ði straumhraði var 17,8 cm/s <strong>og</strong>s<strong>á</strong> minnsti 0,2 cm/s (tafla 3).Á 25 metra dýpi voru straumar mjög svipaðir<strong>og</strong> <strong>á</strong> 10 metra dýpi <strong>og</strong> var meðalhraði n<strong>á</strong>nasts<strong>á</strong> sami eða 3,4 cm/s. Meðalbotnstraumur <strong>á</strong> 43m dýpi (sj<strong>á</strong>vardýpi 47 m) var minni, 1,8 cm/s <strong>og</strong>almennt var ríkjandi straumstefna í suður/suðvestur(tafla 3). Niðurstöður mælinganna bendatil að með tilliti til fiskeldis hafi vatnsskipti <strong>á</strong>mælingartímanum verið gott <strong>á</strong> eldissvæði Brims.Straumhraði við botn mun leiða til þokkalegrardreifingar <strong>á</strong> úrgangsefnum fr<strong>á</strong> fyrirhugaðri fiskeldisstöð<strong>og</strong> hindra, a.m.k. að nokkru leyti, uppsöfnunlífrænna efna í botnlögum. Mælingarnarvoru framkvæmdar <strong>á</strong> tímabili sem einkenndistaf hægri suðaustan- <strong>og</strong> norðaustan<strong>á</strong>tt. Á tímabilinu2.-17. júlí 1992 voru framkvæmdar straumhraðamælingar<strong>á</strong> vegum Hafrannsóknastofnunarinnargegnt Dagverðareyri í n<strong>á</strong>grenni viðeldissvæði Brims. Á 15 metra dýpi var straumhraðimismunandi eftir dögum eða allt fr<strong>á</strong>nokkrum cm/s upp í rúma 10 cm/s. Á 40 metradýpi var straumhraðinn mun minni eða fr<strong>á</strong> 1-2cm/s upp í tæpa 5 cm/s (Steingrímur Jónsson1996).Haustið 2002 voru gerðar straummælingar <strong>á</strong>10 metra dýpi <strong>á</strong> völdum stöðum í T<strong>á</strong>lknafirði ítengslum við umhverfisrannsókn vegna þorskeldisÞórsbergs. Niðurstöður sýndu að meðalstraumurí Hópinu v/ Hvítalæk var 3,5 cm/s <strong>og</strong>h<strong>á</strong>marks straumur 19 cm/s. Yfir tveggja viknatímabil mældist straumhraði <strong>yfir</strong> þrír cm/s í 58%af mælitímanum. Utan við Oddann í T<strong>á</strong>lknafirðiþar sem kvíar eru staðsettar mældist meðalstraumur2,4 cm/s <strong>og</strong> h<strong>á</strong>marksstraumur 9,4 cm/s.Yfir tveggja vikna tímabil var straumhraði <strong>yfir</strong>þrír sm/s í 80% af mælitímanum. Þessir tveireldisstaðir eru afar ólíkir hvað varðarsj<strong>á</strong>varstrauma. Í Hópinu getur orðið mjög mikillmunur <strong>á</strong> straumhraða <strong>yfir</strong> sólarhringinn, en utanvið Oddann er straumurinn mun jafnari <strong>yfir</strong>sólarhringinn.Brim fékk Siglingastofnun til að framkvæmaöldufarsútreikninga fyrir eldissvæði fyrirtækisinsvið Glæsibæ. Reiknuð var út ölduhæð <strong>og</strong>sveiflutími úthafs- <strong>og</strong> vindöldu úr NNV. Íútreikningunum kom fram að þegar komið erinn fjörðinn hefur stærð úthafsöldunnar ekkilengur megin<strong>á</strong>hrif, heldur sveiflutíminn <strong>og</strong>komast öldur með lægri sveiflutíma lengra inn íþrönga firði. Við Glæsibæ er vindaldan þvíallsr<strong>á</strong>ðandi <strong>og</strong> þarf að gera r<strong>á</strong>ð fyrir allt að 1,7m vindöldu með sveiflutíma um 5,8 s. Réttþykir að leggja um 10% ofan <strong>á</strong> ölduhæð til aðtaka tillit til ýmissa óvissuþ<strong>á</strong>tta.2.3 Aðrar ólífrænar mælingarSj<strong>á</strong>varhiti <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong> var tiltölulega h<strong>á</strong>r <strong>og</strong>því var lagnaðarís <strong>yfir</strong>leitt ekki til vandræða.Vart var við lagnaðarís í innanverðum T<strong>á</strong>lknafirði<strong>og</strong> Eskifirði en þetta eru tiltölulega litlirlokaðir firðir með mikið ferskvatnsflæði. Þegarveður er kyrrt <strong>og</strong> frost er mikið, kemur fyrir aðinnsta hluta fjarðanna leggur. Vikuna 10. til 15.mars var töluvert af lagnaðarís í Eskifirði <strong>og</strong>þegar ísinn losnaði tók hann <strong>á</strong> r<strong>á</strong>s út fjörðinn aðsunnanverðu en mikið af honum brotnaði <strong>og</strong>leystist upp í sjónum. Lagnaðarísinn olli engutjóni <strong>á</strong> eldisbúnaði enda var ísinn mjög þunnur<strong>og</strong> virtist brotna auðveldlega þegar hann lenti <strong>á</strong>kvíarhringjunum. Veturinn 2002/<strong>2003</strong> olli lagnaðarísskemmdum <strong>á</strong> sjókvíum Þórsbergs íHópinu innst inn í T<strong>á</strong>lknafirði þegar ísinn fór afstað.Þann 24. júní <strong>2003</strong> voru gerðar sjómælingar<strong>á</strong> Glæsibæjarsvæðinu í n<strong>á</strong>grenni við eldissvæðiBrims. Í mælingunum kom fram að <strong>yfir</strong>borðslagmeð l<strong>á</strong>gu seltuinnihaldi n<strong>á</strong>ði fr<strong>á</strong> <strong>yfir</strong>borði niður<strong>á</strong> 5-10 metra dýpi. Seltan jókst fr<strong>á</strong> 16 ppm í<strong>yfir</strong>borði upp í 33 ppm <strong>á</strong> 5-10 metra dýpi.Vatnssúlan var <strong>yfir</strong>mettuð af súrefni, með alltupp í 145% mettun í efstu 10 metrunum. Hj<strong>á</strong>HG <strong>og</strong> Kví var súrefnisinnihald sj<strong>á</strong>var mælt innií sjókvíunum <strong>og</strong> í sjónum í kringum þær.Sjórinn í kvíunum var fullmettaður <strong>og</strong> ekki varmunur <strong>á</strong> mælingum sem gerðar voru straummeginvið kvíarnar <strong>og</strong> hlémegin. Í norskumrannsóknum hefur komið fram að súrefnisinnihaldí sjó getur verið mismunandi <strong>á</strong> millisvæða, sjókvía, daga <strong>og</strong> einnig eftir tíma dags<strong>og</strong> dýpi. Lægst mælist súrefnisinnihald sj<strong>á</strong>var <strong>á</strong>


<strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong> 13næturnar <strong>og</strong> þó að það mælist h<strong>á</strong>tt <strong>á</strong> daginngetur innihaldið farið niður að hættumörkum <strong>á</strong>næturnar. Súrefnisinnihald sj<strong>á</strong>var mældist mismunandieftir dýpi <strong>og</strong> g<strong>á</strong>tu niðurstöður veriðbreytilegar allt eftir því hvort mælt var í ferskara<strong>yfir</strong>borðslagi, millilagi með blönduðum sjó eðasaltari sjó neðan við millilagið (Henne & Asheim2004). Í mælingum hj<strong>á</strong> HG <strong>og</strong> Kví varsúrefnisinnihaldið mælt í efstu metrunum <strong>og</strong>ekki hægt að útiloka aðra niðurstöðu ef mælthefði verið dýpra <strong>og</strong> um nóttina. Það er mikilvægtað vel sé fylgst með súrefnisinnihaldi sj<strong>á</strong>var<strong>á</strong> svæðum þar sem straumur er lítill <strong>og</strong> mikillþéttleiki er af fiski sérstaklega <strong>á</strong> þeim tímumsem sj<strong>á</strong>varhiti er h<strong>á</strong>r <strong>og</strong> mikið af svifþörungum<strong>og</strong> öðrum lífverum í sjónum. Svifþörungar notasúrefni dag <strong>og</strong> nótt, en þeir framleiða meira <strong>á</strong>daginn en þeir nota.2.4 Lífrænir þættirHaustið 2002 olli marglyttan brennihvelja(Cyanea capillata), afföllum <strong>á</strong> 200 tonnum aflaxi í sjókvíum í Mjóafirði. Á þriggja viknatímabili í september <strong>2003</strong> varð vart við töluvertaf marglyttunni <strong>á</strong>n þess að hún ylli teljandi tjóni(Gísli Jónsson 2004). Á eldissvæði Eskju vorumarglyttur algengar <strong>á</strong> tímabilinu fr<strong>á</strong> miðjum<strong>á</strong>gúst til loka september. Bæði varð vart við bl<strong>á</strong>glyttu(Aurelia aurita) <strong>og</strong> brennihvelju (Cyaneacapillata), en bl<strong>á</strong>glyttan var þó algengari <strong>og</strong>þéttari. Einnig var töluvert af marglyttu í Norðfirðií september. Ekki varð vart við marglyttursvo nokkru næmi <strong>á</strong> öðrum stöðum við landið.Ekki er vitað til þess að marglyttur hafi valdiðafföllum <strong>á</strong> þorski <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong>.Í júní <strong>2003</strong> m<strong>á</strong>tti greina kambhvelju (Ctenophorusssp.) <strong>á</strong> eldissvæði Kvíar. Kambhveljanvar í litlu magni, aðeins í stykkjatali hér <strong>og</strong> þar.Ekki var að sj<strong>á</strong> að kambhveljan hefði <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong>fiskinn <strong>og</strong> ekki hægt að merkja afföll af hennarvöldum. Ekki er vitað til að þessi tegund hafivaldið afföllum <strong>á</strong> eldisfiski (Mills 2001; Tangen1999). Dagana 5.-8. <strong>á</strong>gúst fór að bera <strong>á</strong> sölpum(Salpa fusiformis L.) í Klettsvík sem <strong>og</strong> annarsstaðar í kringum Vestmannaeyjar. Mikið var afþessum dýrum í <strong>og</strong> við kvína í Klettsvík. Sumsstaðar m<strong>á</strong>tti sj<strong>á</strong> flekki sem g<strong>á</strong>tu þakið 1,5-2,0m 2 . Í lok júlí dró mjög hratt úr fjölda þessaradýra <strong>og</strong> um m<strong>á</strong>naðamótin voru þau horfin.Salpar eru ekki taldir vera hættulegir fiskum.Nokkur dæmi eru um að mikið af sölpum hafifundist hér við land (Einar Jónsson 1997).Hj<strong>á</strong> Kví, GR <strong>og</strong> Glaði voru settar út kvíarmeð netpoka sem ekki var meðhöndlaður meðgróðurhamlandi efnum, en töluvert af <strong>á</strong>sætumfesti sig <strong>á</strong> pokanum. Hj<strong>á</strong> Kví voru <strong>á</strong>sætur mest <strong>á</strong>ómeðhöndluðum netpoka í júlí <strong>og</strong> <strong>á</strong>gúst. Fariðvar með kvína út í Klettsvík 27. maí <strong>og</strong> var húnþar þangað til hún var tekin upp til lagfæringa1. júlí en þ<strong>á</strong> var tiltölulega lítið af <strong>á</strong>sætum <strong>á</strong>netinu. Hins vegar var mikið af <strong>á</strong>sætum <strong>á</strong> netinuþegar það var tekið upp til hreinsunar 25. júlí <strong>og</strong>hafði hún þ<strong>á</strong> verið í sjó fr<strong>á</strong> 3. júlí. Mikið af slýivar <strong>á</strong> öllu netinu en þó einna mest í tveimurefstu metrunum þar sem möskvarnir voru hreinlegastíflaðir. Hj<strong>á</strong> GR varð fyrst vart við mjögsm<strong>á</strong>an krækling í lok júlí <strong>á</strong> þeim netpoka semekki var meðhöndlaður með gróðurhamlandiefnum. Um miðjan september var reynt að n<strong>á</strong>kræklingnum af með h<strong>á</strong>þrýstidælu, en hann varorðinn það fastur að ekki var hægt að n<strong>á</strong> honumaf með góðu móti. Þegar pokinn var tekinn <strong>á</strong>land í nóvember var þyngd hans orðin um 4,4tonn en hann vóg nýr <strong>og</strong> þurr tæp 0,3 tonn. Hj<strong>á</strong>Glaði varð vart við krækling í september <strong>og</strong>netpokinn var orðinn mjög þungur í nóvember. Íþeim tilvikum sem netpokar voru meðhöndlaðirmeð gróðurhamlandi efnum varð lítið vart við<strong>á</strong>sætur. Gera m<strong>á</strong> r<strong>á</strong>ð fyrir meira vandam<strong>á</strong>li meðkrækling við landið sunnan- <strong>og</strong> vestanvertsamanborið við landið norðan- <strong>og</strong> austanvert.Hér <strong>á</strong> landi sest kræklingur <strong>á</strong> netpoka seinnihluta sumars <strong>og</strong> um haustið. Mestur vöxtur ervið vestanvert landið <strong>og</strong> í júní <strong>á</strong>rið eftir að lirfansest <strong>á</strong> safnara er lengd kræklings komin vel <strong>yfir</strong>10 mm en aðeins 1-2 mm <strong>á</strong> Austurlandi þar semvöxturinn er minnstur (Valdimar Ingi Gunnarssono.fl. 2004). Til að losna við vandam<strong>á</strong>l semfylgja <strong>á</strong>setu kræklings er best að skipta um netpoka<strong>á</strong> haustin eftir að kræklingalirfur hafa sest<strong>á</strong> hann.Fylgst var með sjóndýpi við eldiskvíar hj<strong>á</strong>HG <strong>og</strong> GR. Í mælingu HG <strong>á</strong> sjóndýpi kom framað það sveiflaðist allt fr<strong>á</strong> fjórum upp í 10 metra(10. mynd). Skyggni sj<strong>á</strong>var (sjóndýpi) gefur tilkynna magn lífvera í sjónum, þ.e.a.s. þéttleikasvifþörunga <strong>og</strong> svifdýra. Aðrir þættir geta einnighaft <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> skyggni sj<strong>á</strong>var s.s. framburður úr<strong>á</strong>m í n<strong>á</strong>grenninu <strong>og</strong> sjór sem gruggast <strong>á</strong> grunnuvatni í vondum veðrum. Í Noregi eru fiskeldismennbeðnir um að l<strong>á</strong>ta vöktunaraðila vita þegarskyggni fer niður í fjóra metra (Anderson o.fl.2001). Í Álftafirði mældist skyggni tvisvar sinnumfjórir metrar, einu sinni um haustið <strong>og</strong> síðanaftur í lok <strong>á</strong>rsins (10. mynd). Hj<strong>á</strong> GR var


14 <strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong>Sjóndýpi (m)1210864201.7 1.8 1.9 1.10 1.11 1.1210. mynd. Sjóndýpi <strong>á</strong> eldissvæði Hraðfrystihúss-Gunnvarar í Álftafirði fr<strong>á</strong> 9. júlí til 31. desember <strong>2003</strong>.Sjóndýpi var tekið með ,,secchi“ diski.Figure 10. Water transparency in Hradfrystihus-Gunnvör farming area in Alftafjordur, July 9 to December31, <strong>2003</strong> measured with a secchi disk.skyggni mælt 16 sinnum <strong>yfir</strong> tímabilið júlí tildesember <strong>og</strong> mældist það fjórir metrar í tveimurmælingum í júlí <strong>og</strong> þrír metrar 29. október <strong>og</strong>11. desember. Lélegt skyggni í sjónum <strong>á</strong> eldissvæðiHG <strong>og</strong> GR er talið í flestum tilvikum veravegna ólífræns gruggs í sjónum. Mikilvægt erað vel sé fylgst með því hvort lélegt skyggni sévegna lífræns eða ólífræns gruggs í sjónum íframtíðinni.Kröftugur vorblómi kom fram hj<strong>á</strong> kísilþörungunumChaetoceros sp. <strong>og</strong> Thalassiosira sp.<strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong>. Chaetoceros sp. eru með hvössumn<strong>á</strong>lum sem geta skemmt t<strong>á</strong>lkn fiska sem í mörgumtilvikum leiðir til dauða. Þeirra varð fyrstvart í Eyjafirði í byrjun maí <strong>og</strong> olli laxadauða íkvíum. Upp úr 10. maí ullu þeir afföllum <strong>á</strong>laxaseiðum innst inni í Seyðisfirði. Í Mjóafirðibar <strong>á</strong> lystarleysi hj<strong>á</strong> kvíalaxi en engin afföll urðu<strong>á</strong> fiski (Gísli Jónsson 2004). Ekki er vitað tilþess að þessir þörungar hafi valdið afföllum <strong>á</strong>þorski.Skarfur kemur <strong>á</strong>rlega inn <strong>á</strong> eldissvæði Eskjuí september <strong>og</strong> þ<strong>á</strong> verður vart við einn <strong>og</strong> einnfisk með s<strong>á</strong>r <strong>á</strong> baki. Skarfurinn er aflífaður viðfyrsta tækifæri <strong>og</strong> ekki hefur orðið vart viðaukin afföll í kvíum samhliða heimsóknum fr<strong>á</strong>skarfi. Um haustið olli skarfur tjóni <strong>á</strong> <strong>þorsks</strong>eiðumí kvíum HG í Seyðisfirði. Ekki varð vart viðtjón af skarfi í Álftafirði þar sem stærri fiskurinner hafður. Hj<strong>á</strong> SVN olli skarfur aðallega afföllum<strong>á</strong> þoskseiðum upp í um 400 g <strong>yfir</strong> tímabiliðfr<strong>á</strong> febrúar til maí. Skarfur kafar niður með hliðumnetpokans <strong>og</strong> stingur g<strong>og</strong>ginum í gegnummöskvann <strong>og</strong> nær þannig í sm<strong>á</strong>an eldisfisk. Efþess er ekki gætt að hafa fuglanet <strong>yfir</strong> kvínnigetur skarfurinn einnig valdið tjóni með því aðkafa í kvínni. Á öðrum eldissvæðum er ekkivitað til að afræningjar hafi valdið tjóni <strong>á</strong> fiski<strong>og</strong> búnaði.3.0 Föngun <strong>og</strong> flutningur3.1 Fangað magnFyrstu tvö <strong>á</strong>rin sem aflaheimildum til þorskeldishefur verið úthlutað hefur gengið erfiðlegaað fanga allan kvótann (tafla 4). Að hluta til erþað vegna þess að úthlutun hefur verið seint <strong>á</strong>kvóta<strong>á</strong>rinu <strong>og</strong> að reynsla <strong>og</strong> þekking <strong>á</strong> því aðfanga lifandi þorsk hefur ekki verið nægileg.Tafla 4. <strong>Yfirlit</strong> <strong>yfir</strong> úthlutun <strong>þorsks</strong> <strong>á</strong> aflamarks<strong>á</strong>rinu 2002/<strong>2003</strong> til tilrauna með <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> <strong>á</strong> þorski, <strong>föngun</strong> <strong>þorsks</strong> <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu<strong>2003</strong> <strong>og</strong> eftirstöðvar í lok <strong>á</strong>rsins <strong>2003</strong>.Table 4. Summary of allocation of cod quota for on-growing for the fishing year 2002/<strong>2003</strong>, catches for the year <strong>2003</strong> andthe remaining quota by the end of the year.ÚthlutunFangað (kg)Eftir af úthlutunFyrirtæki2002/<strong>2003</strong> af úthlutun af úthlutun Samtals2002/(kg) 2001/2002 2002/<strong>2003</strong><strong>2003</strong> (kg)Kví ehf. 30.000 40.000 13.581 53.581 16.410Guðmundur Runólfsson hf. 30.000 50.000 14.193 64.193 15.807Oddi hf. 65.000 - 57.625 57.625 7.375Þórsberg ehf. 110.000 0 45.700 45.700 64.300Glaður ehf. 15.000 6.100 8.759 14.859 6.241Hraðfrystihúsið-Gunnvör hf. 50.000 0 35.520 35.520 14.480Lundey ehf. 15.000 - 0 0 15.000Rostungur ehf. 0 10.300 - 10.300 0Dúan ehf. 15.000 - 2.175 2.175 0Brim-fiskeldi ehf. 50.000 44.451 37.168 81.793 12.768Vopn-fiskur ehf. 20.000 0 3.762 3.762 16.238Síldarvinnslan hf. 50.000 0 23.771 23.771 26.229Eskja hf. 50.000 14.900 13.909 28.809 36.191Þorskeldi ehf. 0 16.148 - 16.148 13.852Samtals 181.899 256.163 438.236 244.891


<strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong> 15Tafla 5. Föngun <strong>á</strong> þorski til <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>s eftir veiðarfærum fyrir fiskveiði<strong>á</strong>rið 2002/<strong>2003</strong> (kg).Table 5. Summary of cod catches for on-growing with different catching methods for the fishing year 2002/<strong>2003</strong>(kg).Fyrirtæki Dragnót Gildrur Handfæri Lína RækjuvarpaKví ehf. 53.581Guðmundur Runólfsson hf. 64.193Oddi hf. 57.625Þórsberg ehf. 45.700Glaður ehf. 14.859Hraðfrystihúsið-Gunnvör hf. 35.520Dúan ehf. 2.175Brim-fiskeldi ehf. 43.452 27.948 3.783 5.538Vopn-fiskur ehf. 3.762Síldarvinnslan hf. 22.771 1.000Eskja hf. 24.027 4.782Þorskeldi ehf. 12.559 3.589Samtals 251.783 112.407 34.905 22.231 5.538Á <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong> voru aðeins fönguð um 438tonn af þorski til <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>s <strong>og</strong> þar af aðeins um256 tonn af úthlutun 2002/<strong>2003</strong>. Til viðbótarþessu notuðu þrjú fyrirtæki um 14 tonn af sínumeigin kvóta til <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>s, en það voru Álfsfell,Blikaból <strong>og</strong> Veiðibjallan. Samtals hafa því veriðtekin um 452 tonn til <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>s <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong>.Af úthlutun <strong>á</strong> fiskveiði<strong>á</strong>rinu 2001/2002 vareftir að fanga í lok <strong>á</strong>rsins 2002 um 199 tonn afþorski. Flest fyrirtækjanna nýttu sér eftirstöðvaraf úthlutun fiskveiði<strong>á</strong>rsins 2001/2002 <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu<strong>2003</strong> <strong>og</strong> fönguðu 7 fyrirtæki um 182 tonn. Þaufyrirtæki sem ekki hafa lokið við að fanga allansinn kvóta eru Þorskeldi (<strong>á</strong>ður Ósnes ehf. <strong>og</strong>Skútuklöpp ehf.) sem <strong>á</strong> eftir um 14 tonn <strong>og</strong>Aquaco um þrjú tonn. Af úthlutun kvóta<strong>á</strong>rsins2002/<strong>2003</strong> eru til r<strong>á</strong>ðstöfunar <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 2004 um245 tonn <strong>og</strong> með úthlutun kvóta<strong>á</strong>rsins <strong>2003</strong>/2004 eru til r<strong>á</strong>ðstöfunar samtals um 745 tonn.Af þeim 438 tonnum sem fönguð voru til<strong><strong>á</strong>frameldi</strong>s <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong> fékkst mest í dragnóteða um 252 tonn (um 57%) hj<strong>á</strong> þeim fyrirtækjumsem fengu úthlutun <strong>á</strong> fiskveiði<strong>á</strong>runum2001/2002 <strong>og</strong> 2002/<strong>2003</strong> <strong>og</strong> skiluðu greinargerðtil Hafrannsóknastofnunarinnar (tafla 5). Þettaeru fleiri tonn en fönguð voru með dragnót <strong>á</strong><strong>á</strong>rinu 2002 en hlutfallið er minna af heildarafla.Mesta aukningin er í <strong>föngun</strong> með gildrum, aðallegaleiðigildrum. Á <strong>á</strong>rinu 2002 voru fönguð um17 tonn í gildrur <strong>og</strong> um 112 <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong> <strong>og</strong>nam það um 25% af því sem fór í <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>. Á<strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong> voru fönguð um 57 tonn af þorski <strong>á</strong>línu <strong>og</strong> handfæri sem er töluverð aukning fr<strong>á</strong><strong>á</strong>rinu 2002 en þ<strong>á</strong> voru fönguð um 34 tonn.3.2 LeiðigildraÁ <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong> voru fimm fyrirtæki með 11leiðigildrur í sjó (tafla 6) en 2002 var Brim einafyrirtækið sem notaði leiðigildur við að fangaþorsk til <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>s. N<strong>á</strong>nari lýsing <strong>á</strong> uppbygginguleiðigildru <strong>og</strong> hvernig staðið er að <strong>föngun</strong> <strong>á</strong>fiski er að finna í grein eftir Óttar M. Ingvason(2002a). Gildrur af þessari gerð halda þorski velinni þr<strong>á</strong>tt fyrir að útgönguleið sé tiltölulegaeinföld (11. mynd). Við athuganir hefur komið íljós að þorskurinn hefur ríka hneigð til að syndaí hringi í tveimur hópum í fangahólfi gildrunnarsem gerir honum erfitt fyrir að finna útgönguleiðina.Tafla 6. Fjöldi, lífþungi <strong>og</strong> meðalþyngd þorska sem fangaðir voru í leiðigildrur <strong>á</strong> vegum Brims í Eyjafirði <strong>og</strong> við Sigluvík <strong>á</strong>tímabilinu 4. apríl til 29. júlí <strong>2003</strong>.Table 6. Number of fish, biomass and average weight of cod caught in the Newfoundland trap in Eyjafjordur and Sigluvik,April 4 to July 29, <strong>2003</strong>.Staðsetning Fjöldi þorska Lífmassi (kg) Meðalþyngd (kg)Krossanes 2.182 2.743 1,26Þórsnes 581 781 1,34Hörg<strong>á</strong>rgrunn 5.019 10.177 2,03Svalbarðseyri 444 839 1,89D<strong>á</strong>lksstaðir 5.956 10.075 1,69Sigluvík 8.268 18.837 2,28Samtals 22.450 43.452 1,94


16 <strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong>11. mynd. Þrívíddarteikning af leiðigildru (Teikning:Óttar M<strong>á</strong>r Ingvason).Figure 11. Three dimensional drawing of theNewfoundland trap (Drawing: Óttar M<strong>á</strong>r Ingvason).Fjöldi fiska9.0008.0007.0006.0005.0004.0003.0002.0001.00002002 <strong>2003</strong>Krossanes Þórsnes Hörg<strong>á</strong>rgrunn Svalbarseyri D<strong>á</strong>lksstaðir Sigluvík12. mynd. Föngun <strong>á</strong> þorski í leiðigildrur hj<strong>á</strong> Brimi íEyjafirði <strong>og</strong> við Sigluvík eftir veiðisvæðum <strong>á</strong> <strong>á</strong>runum2002 <strong>og</strong> <strong>2003</strong>.Fig. 12. Catch of cod in the Newfoundland trap indifferent areas in Eyjafjordur and Sigluvik in the year2002 and <strong>2003</strong>.Brim var með sex leiðigildrur í sjó <strong>2003</strong>(Tafla 6). Þegar vitjað er um gildrurnar hj<strong>á</strong>Brimi er siglt inn í miðjan rammann sem heldurgildrunni uppi. B<strong>á</strong>turinn er settur fastur í rammann<strong>og</strong> gildran hífð upp <strong>á</strong> <strong>yfir</strong>borðið. Eftir það erþak gildrunnar opnað <strong>og</strong> botn gildrunnar hífðurupp með þar til gerðum línum. Þegar botngildrunnar er kominn upp <strong>á</strong> <strong>yfir</strong>borðið er þurrkaðað fiskinum með hj<strong>á</strong>lp aðstoðarb<strong>á</strong>ts þannigað poki myndast við hlið b<strong>á</strong>tsins. Fiskurinn ersíðan h<strong>á</strong>faður upp úr pokanum beint í flutningstank.Hj<strong>á</strong> Brimi var heildarfjöldi þorska semfangaðir voru <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong>, 22.450 en 13.561 <strong>á</strong><strong>á</strong>rinu 2002. Aftur <strong>á</strong> móti var meira fangað af ýsu<strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 2002 eða 37.158 <strong>á</strong> móti 11.849 <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu<strong>2003</strong>. Þó samanburður <strong>á</strong> milli <strong>á</strong>ra sé ekki að ölluleyti sambærilegur m.t.t. fjölda gildra <strong>og</strong> veiðitímagefa niðurstöðurnar þó góða vísbendinguum <strong>á</strong>rangurinn af <strong>föngun</strong>inni eftir veiðisvæðum<strong>og</strong> milli <strong>á</strong>ra (12. mynd). Þannig var t.d. meira enhelmingur <strong>þorsks</strong>ins fangaður <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 2002 viðKrossanes en aðeins um 10% <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong>.Hj<strong>á</strong> GR voru keyptar þrj<strong>á</strong>r leiðigildrur, enþað gekk svo vel að fanga fiskinn að aðeins einþeirra var notuð. Gildran var í sjó fr<strong>á</strong> 10. marstil 20. júní <strong>og</strong> komu upp úr henni um 63 tonnsem er mesta veiði sem tekin hefur verið í einagildru hér <strong>á</strong> landi. Fangaður var horaður hrygningarfiskurí um 150 metra fjarlægð fr<strong>á</strong> sjókvíunuminnst í Grundarfirði.Hj<strong>á</strong> SVN voru settar út tvær leiðigildrur,önnur í Norðfirði rétt innan við eldiskvíarnar <strong>og</strong>hin út af Viðfjarðarnesi. Lítill afli fékkst ígildrurnar <strong>og</strong> í greinargerð SVN kom eftirfarandifram: „í leiðigildruna fékkst hinn <strong>og</strong> þessiafli, m.a. sm<strong>á</strong>síld, sm<strong>á</strong>ýsa, hnýsa, útselur (fleirien einn) svo eitthvað mætti telja. Í raun mættisegja að allt hafi fengist nema þorskur“.Greinilegt var að veiðhæfni minnkaði meðlengri tíma í sjó. Mikill gróður kom <strong>á</strong> net <strong>og</strong> olliþað vandræðum. Í upphafi var <strong>á</strong>kveðið að prófaað lita aðra gildruna með Notvask (sama efni <strong>og</strong>notað er við böðun <strong>á</strong> netpokum). Minni gróðurvar í þeirri gildru en gífurlegur óþrifnaður <strong>á</strong> b<strong>á</strong>tþegar gildran var handfjötluð.Á vegum Kvíar var leiðigildra lögð í maí viðStakkabót austan við Heimaey <strong>og</strong> Bessa sunnanvið Bjarnarey. Þarna eru aðstæður erfiðar <strong>og</strong>eftir að gildran hafði verið um m<strong>á</strong>nuð í sjó varhún tekin upp töluvert rifin <strong>og</strong> ekkert af þorskifékkst í hana. Á vegum Odda var lögð ein gildraí júlí utan við Krossdal í T<strong>á</strong>lknafirði <strong>á</strong> um 25metra dýpi. Gildran aflagaðist í sterkum straumi<strong>og</strong> einnig var siglt <strong>á</strong> hana <strong>og</strong> hún skemmd.Hún var þ<strong>á</strong> tekin upp, löguð <strong>og</strong> sett aftur ísjóinn utan við Sandoddann í Patreksfirði. Þaraflagaðist gildran aftur <strong>og</strong> var hún tekin upp í<strong>á</strong>gúst. Aðeins örf<strong>á</strong>ir fiskar veiddust í leiðigildruna.Almennt m<strong>á</strong> segja að leiðigildrur eins <strong>og</strong>aðrar gildrur henti ekki nema <strong>á</strong> stöðum þar sem<strong>á</strong>rvissar þorskgöngur eru. Takmörkuð þekkinger <strong>á</strong> fiskgengd í íslenskum fjörðum <strong>og</strong> m<strong>á</strong> þvígera r<strong>á</strong>ð fyrir að nokkurn tíma taki <strong>á</strong>ður en tekstað finna heppilegustu veiðistaðina. Leiðigildrureru stórar, þungar <strong>og</strong> erfiðar í meðhöndlun. Þaðer því tiltölulega mikið m<strong>á</strong>l að færa gildru afsvæði þar sem fiskgengd er lítil <strong>yfir</strong> <strong>á</strong> svæði þarsem meira er um fisk. Til að kortleggja göngur<strong>og</strong> finna heppilegasta svæði til að fanga þorsk ert.d. hægt að nota litlar gildrur.


<strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong> 173.3 AgngildrurVið <strong>föngun</strong> <strong>á</strong> þorski í leiðigildru er ekkinotað agn til að laða fiskinn í gildruna. Aftur <strong>á</strong>móti er notað agn við <strong>föngun</strong> með vængjagildru,kassagildru, eldisgildru <strong>og</strong> sjókvíagildru. Hj<strong>á</strong>Veiðibjöllunni ehf. í Norðfirði voru notaðarvængjagildrur en þær eru heill kassi úr steypustyrktarj<strong>á</strong>rnimeð tveimur ,,vængjum“ semopnast þegar gildran fer í sjó <strong>og</strong> stækka þanniggildruna, en leggjast að kassanum þegar gildraner tekin upp. Að ofan er hanafótur sem í eru flotsem halda gildrunni uppi <strong>og</strong> að neðan er annarhanafótur sem í er sökka til að halda gildrunni íbotni. Á öðrum enda gildrunnar er hanafótur þarsem drekinn <strong>og</strong> færi að bauju eru bundin í. Áhinum endanum er inngönguop gildrunnar.Ágætlega gekk að fanga þorsk í gildruna <strong>og</strong>fengust um þrjú tonn af fiski í hana í n<strong>á</strong>grennivið sjókvíarnar.Á vegum Þórsbergs voru tvær kassagildrurhengdar utan <strong>á</strong> sjókvíar. Á tímabilinu fr<strong>á</strong> júní tilnóvember fengust aðeins örf<strong>á</strong>ir fiskar <strong>á</strong> meðangildrurnar voru í sjónum. Ein kassagildra varhengd utan <strong>á</strong> sjókví hj<strong>á</strong> Odda innan við Þúfneyrinaí Patreksfirði. Í þ<strong>á</strong> gildru fengust tæplega100 fiskar <strong>á</strong> tímabilinu júní til desember.Hj<strong>á</strong> Kví var reynt að fanga þorsk með stórri<strong>og</strong> lítilli kassagildru fr<strong>á</strong> mars fram í maí <strong>á</strong>n þessað það skilaði nægilega góðum <strong>á</strong>rangri.Gildrurnar voru lagðar austan við Heimey viðStakkabót <strong>og</strong> undir nýja hrauni. Stærri kassagildranvar þung <strong>og</strong> erfið í meðhöndlun <strong>og</strong>þurfti stórt skip til að flytja hana, leggja <strong>og</strong> hífa13. mynd. Stóra kassagildran utan <strong>á</strong> Bylgju VE 75.Gildran var hönnuð <strong>og</strong> smíðuð af starfsmönnum Kvíarehf. <strong>og</strong> er hún þrír m <strong>á</strong> hæð, fjögurra m löng <strong>og</strong> þriggja mbreið (Mynd: Kristj<strong>á</strong>n Óskarsson).Figure 13. The big boxtrap designed and constructed byKvi (height 3 m, length 4 m and width 3 m) (Photo: Kristj<strong>á</strong>nÓskarsson).(13. mynd). Einnig var reynt að nota tvær minnikassagildrur <strong>og</strong> voru aflabrögð mjög dræm.Kassagildrur voru einnig reyndar hj<strong>á</strong> SVN ínóvember <strong>og</strong> desember með mun betri <strong>á</strong>rangri<strong>og</strong> voru fangaðir allt upp í 63 fiskar í gildru <strong>á</strong>sólarhring. Á <strong>á</strong>runum 1993-1995 voru gerðarnokkrar tilraunir með gildrur í Berufirði <strong>og</strong>Stöðvafirði til að fanga sm<strong>á</strong>þorsk til <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>s.Þær tilraunir skiluðu nokkrum <strong>á</strong>rangri <strong>og</strong> varjafnframt bent <strong>á</strong> hvernig best væri að bera sig aðvið <strong>föngun</strong>ina (Guðni Þorsteinsson 1996).Hj<strong>á</strong> SVN <strong>og</strong> Veiðibjöllunni ehf. voru notaðarsvonefndar sjókvíagildrur sem gerðar eru úrsjókví með venjulegum netpoka. Upp úr botnipokans er keila sem nær nokkra metra upp ípokann <strong>og</strong> endar í þröngu inngönguopi. Þar erutóg sem halda keilunni uppi <strong>og</strong> eru bundin <strong>á</strong>fjórum stöðum <strong>á</strong> sjókvínni. Til að sj<strong>á</strong> til þess aðfiskur fari ekki út um gatið voru settar sérsakarplasttrektir (svokallaðir ,,triggers“) í inngönguop<strong>á</strong> sjókvína. Þetta eru greiður sem er raðaðsaman þannig að fiskurinn þarf að troða sér ígegnum hana. Eftir að fiskurinn er kominn innleggjast greiðurnar aftur saman þannig aðfiskurinn <strong>á</strong> ekki að komast út. Beitupoki er ímiðri kvínni til að laða að fisk. Með þróun <strong>og</strong>aðlögun <strong>á</strong> sjókvíagildrunni hefur n<strong>á</strong>ðst betri<strong>á</strong>rangur.Vopn-fiskur setti út 5 eldisgildrur í Vopnafjörðsem hver var um 340 m 3 . Gildrurnar fóru ísjóinn <strong>á</strong> tímabilinu 19. júní til 8. <strong>á</strong>gúst <strong>á</strong> 20-30metra dýpi. Allar gildrur voru teknar upp í október<strong>og</strong> höfðu þær þ<strong>á</strong> verið í um 100 (68-117)daga í sjó. Gildran samanstendur af 2½" plaströriað ofan, j<strong>á</strong>rnhring að neðan <strong>og</strong> 12 löppumtil að halda hringunum í sundur (14. mynd). Áplaströrunum eru stútar til að dæla lofti eða sjó<strong>og</strong> einnig eru eyru soðin <strong>á</strong> þ<strong>á</strong> til að festalappirnar. Flothringurinn er hólfaður í fernt, tilað hafa betri stjórn við lyftingu af botni. Ýmsirvankantar komu fram <strong>á</strong> hönnun gildranna.Loftstútarnir voru ótraustir <strong>og</strong> brotnuðu nokkriraf. Suður sem héldu saman j<strong>á</strong>rnhring <strong>og</strong> löppumvirtust ekki þola þ<strong>á</strong> hreyfingu sem er niður viðbotninn Annmarkar voru þess eðlis að taka varðallar gildrur upp um haustið. Fyrirhugaðar eruendurbætur <strong>á</strong> eldisgildrunum <strong>og</strong> að setja þæraftur í sjó <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 2004.Meðfærileiki eldisgildranna reyndist ófullnægjandi<strong>og</strong> var því of mikill kostnaður vegnaaðstoðar kafara. Í ljós kom að ekki var hægt aðdæla lofti í hólfin <strong>á</strong> flotrörinu til að lyftabúnaðinum fr<strong>á</strong> botni <strong>á</strong> gildru sem stóð <strong>á</strong> hallandi


18 <strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong>Tafla 7. <strong>Yfirlit</strong> <strong>yfir</strong> veiðarfæri, veiðisvæði, dýpi, veiðitíma, meðalþyngd, fjölda fiska <strong>og</strong> afföll við <strong>föngun</strong> <strong>og</strong> flutning <strong>á</strong> fiski hj<strong>á</strong> fyrirtækjum sem skiluðu greinargerð tilHafrannsóknastofnunarinnar um <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> <strong>á</strong> þorski <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong>.Table 7. Summary of fishing gear, fishing area, depth, fishing period, average weight, number of fish and mortality during fishing and transportation based on reports from cod farmersto the Marine Research Institute for the year <strong>2003</strong>.Fyrirtæki Skip Veiðarfæri Veiðisvæði Dýpi(m)Veiðitími Meðalþyngd(kg)FjöldifiskaAfföll(%)AthugasemdirBrim Eldbakur EA-7 Leiðigildrur Eyjafjörður 20-28 04.04-29.07 1,94 22.450 < 0,1% Hér er eingöngu um örf<strong>á</strong> fiska að ræðaGR Nokkrir b<strong>á</strong>tar Leiðigildra Grundarfjörður 3-12 10.03-20.06 1,74 35.000 < 0,1% Hér er eingöngu um örf<strong>á</strong> fiska að ræðaKví Æskan VE-222 Leiðigildra Vestmannaeyjar 20-35 20.05-19.06 Enginn þorskur var fangaðurSVN Mónes NK-26 Leiðigildrur Norðfjörður 20-26 júlí-nóv. 1,30 500 Mikið veiddist af öðrum tegundumOddi Leiðigildra T<strong>á</strong>lknafjörður, Patreksfj. 25 júlí-<strong>á</strong>gúst 0 Lögð utan við Krossdal <strong>og</strong> SandoddannVeiðibjallan Veiðibjallan NK-16 Vængjagildra Norðfjörður 30 mars-des. 1,56 1.970 < 0,1%Kví Kassagildrur Vestmannaeyjar 20-40 mars-maí Nokkrir fiskar voru fangaðirSVN Mónes NK-26 Kassagildra Norðfjörður 20-60 nóv.-des. 1,60 847SVN Mónes NK-26 sjókvíagildra Norðfjörður 6 júní-des. 200Veiðibjallan Veiðibjallan NK-16 sjókvíagildra Norðfjörður 30.10-31.12 1,80 ca. 200 < 0,1%Vopn-fiskur Hrefna SU 22 Eldisgildrur Vopnafjörður 20-30 19.06-20.10 2,00 1881 Engin Fiskurinn fagnaður í gildru <strong>og</strong> alinn í henniBrim Gunnar Níelsson EA-555 Handfæri Eyjafjörður 20-40 21.6-22.7 1,81 2.961 Afföll ekki skr<strong>á</strong>ðBrim Hlökk ST-66 Handfæri Steingrímsfjörður 20-40 04.07-29.07 1,72 4.957 Afföll ekki skr<strong>á</strong>ðBrim Lilla ST-87 Handfæri Steingrímsfjörður 20-40 04.07-16.07 1,63 3.752 Afföll ekki skr<strong>á</strong>ðBrim Nj<strong>á</strong>ll EA-105 Handfæri Eyjafjörður 20-40 10.07-30.07 1,86 4.297 Afföll ekki skr<strong>á</strong>ðEskja Rúna SU-2 Handfæri Reyðarfjörður o.fl. 20-35 04.07-31.08 1,77 2.706 24% Um 5% af 24% eru afföll í aðlögunBrim Bergur P<strong>á</strong>lsson EA-761 Lína Eyjafjörður 20-45 15.07-27.07 1,76 1.736 Afföll ekki skr<strong>á</strong>ðBrim Hulda EA-628 Lína Eyjafjörður 20-40 01.06-03.09 1,13 638 Afföll ekki skr<strong>á</strong>ðGlaður Glaður ÍS 421 Lína Ísafjarðardjúp, Aðalvík 10-50 04.04-26.06 2,03 7,340 Afföll ekki skr<strong>á</strong>ð?Þorskeldi Narfi SU 680 Lína Svæði, 463A 50-70 Júlí - <strong>á</strong>gúst 2.736Eskja Guðmundur Þór SU-121 Dragnót Reyðarfjörður/Eskifj. 20-170 24.01-15.05 2,29 10.494 7%HG Aldan IS 47 Dragnót Aðalvík 5-10 15.07-07.08 2,00 13.162 < 0,1% Aðeins nokkrir fiskar dr<strong>á</strong>pustKví Birta VE 8 Dragnót Vestmannaeyjar 55-95 05.06-26.08 2,30 32.241 29% Fiskur fangaður við ÁlseyOddi Vestri BA 63 / Garðar BA 62 Dragnót Patreksfjarðarflói 26-32 15.07-15.11 2,40 24.084 Fiskur fangaður utan við KópinnSVN Jón Björn NK 111 Dragnót Sandvík 27-50 15.07-16.11 1,97 11.812 > 30%Þórsberg Jón Júlí BA 175 Dranót Mynni Patreksfjarðar 28-32 02.05-24.07 1,95 29.849 22% Afföll, <strong>föngun</strong> (7%) <strong>og</strong> flutning (15%)Þorskeldi Vigur SU 60 Dragnót Svæði, 464D 35 <strong>á</strong>gúst 2,10 5.839Þorskeldi Álftafell SU- Dragnót Svæði, 463C 18 júlí 2,80 110Brim Grímsey ST-2 Rækjuvarpa Steingrímsfjörður 20-50 29.07-10.08 0,73 7.587 22%


<strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong> 1914. mynd. Eldisgildra hönnuð <strong>og</strong> smíðuð <strong>á</strong> vegum Vopn-fisks ehf. <strong>á</strong> Vopnafirði (Mynd: Guðmundur W. Guðmundsson).Figure 14. Submersible cagetrap designed and constructed by Vopn-fiskur in Vopnafjördur (Phot<strong>og</strong>raph: Guðmundur W.Guðmundsson).botni. Veiðihæfni gildranna reyndist alls ekki<strong>á</strong>sættanleg. Fiskur gekk seint í fjörðinn <strong>og</strong> s<strong>á</strong>stekki votta fyrir lóðningum fyrr en þrem vikumeftir að fyrsta gildran fór í hafið. Nokkur munurvar <strong>á</strong> afstöðu inngangsopa til fóðurpoka, semgaf glögga vísbendingu um að þar liggi stærstihluti <strong>á</strong>stæðunnar fyrir lélegri <strong>föngun</strong>. Því nærsem fóðurpoki var við inngangsop því meiragekk af fiski í eldisgildruna.3.4 DragnótFöngun <strong>á</strong> þorski til <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>s með dragnótgekk misjafnlega <strong>á</strong> síðast <strong>á</strong>ri en þó betur en <strong>á</strong><strong>á</strong>rinu 2002. Það m<strong>á</strong> að mestu leyti skýra meðþví að minna var fangað <strong>á</strong> djúpu vatni einnighafa sjómenn öðlast meiri færni við <strong>föngun</strong> <strong>á</strong>þorski til <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>s. Athyglisverður <strong>á</strong>rangurhefur n<strong>á</strong>ðst hj<strong>á</strong> Guðmundi Þór SU-121 semfangar þorsk fyrir Eskju. Fiskurinn var fangaðurallt fr<strong>á</strong> 20 metra niður í 170 metra dýpi (tafla 7).Afföll mældust aðeins um 7% <strong>og</strong> minnstuafföllin <strong>á</strong>ttu sér stað þegar mest var fangað enþ<strong>á</strong> var fiskurinn jafnframt tekinn <strong>á</strong> um 20 metradýpi í Eskifirði í n<strong>á</strong>grenni við kvíarnar. Ekkihafa verið gerðar neinar breytingar <strong>á</strong> veiðarfærinutil þess að minnka afföll við <strong>föngun</strong>ina.Fiskurinn var fangaður <strong>á</strong> tímabilinu 24. janúartil 15. maí við 3-4°C sj<strong>á</strong>varhita.Hj<strong>á</strong> Þórsbergi hófst <strong>föngun</strong> í byrjun maí <strong>og</strong>lauk að mestu í júlílok. Fiskurinn var fangaðuraf Jóni Júlí BA-175 sem er í eigu fyrirtækisins.Fiskurinn var fangaður <strong>á</strong> um 30 metra dýpi (28-32 m) <strong>og</strong> voru afföll alls um 22%, 7% við<strong>föngun</strong>ina <strong>og</strong> um 15% við flutninginn. Aukningvarð <strong>á</strong> afföllum eftir því sem leið <strong>á</strong> veiðitímabilið<strong>og</strong> urðu þau um <strong>og</strong> <strong>yfir</strong> 50% í lok tímabils-ins. Þegar fiskurinn er tekinn um borð er honumsturtað í kassa <strong>og</strong> s<strong>á</strong> fiskur sem er lífvænlegurflokkaður fr<strong>á</strong> <strong>og</strong> settur í kar með rennandi sjó.Þorskar með loft í kviðarholi sem fljóta í karinu(flotþorskar) eru stungnir með holn<strong>á</strong>l í sundmaganntil að losa út loft (15. mynd). Í þeimtilvikum sem sundmaginn er sprunginn erstungið í kviðinn þar sem loft er að finna. Þegarþorskurinn er settur í kvíarnar er hann afturhandflokkaður <strong>og</strong> allur fiskur með skertan lífsþrótttekinn fr<strong>á</strong>.Reynt var að losa loft úr fiski hj<strong>á</strong> fleiriaðilum, oft með takmörkuðum <strong>á</strong>rangri. Hugsanlegam<strong>á</strong> skýra það með því að loftið getur veriðí þöndum sundmaganum eða losnað út í kviðarholiðvið það að sundmaginn springur. Það geturþví þurft að beyta mismunandi aðferðum allteftir því hvar loftið er að finna í kviðarholinu.Þróa þarf verklag við losun <strong>á</strong> lofti úr ,,flotþorskum“.Farsælast er þó að koma í veg fyrir ,,flotþorska“við <strong>föngun</strong> <strong>á</strong> þorski til <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>s.15. mynd. Holn<strong>á</strong>l stungið neðan við eyrugga til að losa loftúr sundmaga (Mynd: Valdimar Ingi Gunnarsson).Figure 15. A syringe inserted below the pectoral fin torelease air from the swimbladder (Photo: Valdimar IngiGunnarsson).


20 <strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong>16. mynd. Bundið fyrir pokann rétt fyrir framan segldúkinn. Myndin er tekin um borð í Jóni Júlí BA 175 (Mynd: ValdimarIngi Gunnarsson).Figure 16. Codend closed with a rope in front of the canvas (Phot<strong>og</strong>raph: Valdimar Ingi Gunnarsson).Nokkrar breytingar voru gerðar <strong>á</strong> dragnótinnihj<strong>á</strong> Jóni Júlí BA-175. Bilið <strong>á</strong> milli keðjunnar <strong>og</strong>fótreipis var aukið til að minnka drasl sem berstinn í pokann. Í pokanum er hafður segldúkur tilað h<strong>á</strong>fa fiskinn umlukinn sjó. Til að minnkamótstöðuna sem dúkurinn getur valdið í t<strong>og</strong>i erlokað fyrir pokann rétt fyrir framan dúkinn (16.mynd). Jón Júlí BA-175 <strong>og</strong> Guðmundur ÞórSU-121 eru tiltölulega litlir b<strong>á</strong>tar <strong>og</strong> töluvertfr<strong>á</strong>brugðnir stærri dragnótab<strong>á</strong>tum. Í fyrsta lagier dragnótin tekin upp með kraftblökk en inn <strong>á</strong>tromlu <strong>á</strong> stærri b<strong>á</strong>tum. Meiri þrýstingur er <strong>á</strong>fiskinum með notkun <strong>á</strong> tromlu. Stærri b<strong>á</strong>tar semeru kraftmeiri t<strong>og</strong>a samhliða því að dragnótin erhífð upp sem eykur þrýstinginn <strong>á</strong> fiskinum. Umborð í Jóni Júlí <strong>og</strong> Guðmundi Þór er meginvinnureglan að lyfta voðinni eins rólega fr<strong>á</strong>botni <strong>og</strong> mögulegt er til að minnka afföll. Einniger miðað við að leggja ekki út nema 400faðma til að stytta þann tíma sem fiskurinnvelkist í pokanum.Hj<strong>á</strong> HG var allur fiskurinn fangaður í Aðalvík<strong>og</strong> hófst <strong>föngun</strong> ekki fyrr en um miðjan júlíþegar fiskurinn var genginn upp <strong>á</strong> grunnið í víkinni(5-10 m). Föngunin gekk vel <strong>og</strong> dr<strong>á</strong>pustaðeins nokkrir fiskar. Eftir að fiskurinn fór aðganga af grunninu minnkaði veiðin <strong>og</strong> var <strong>föngun</strong>hætt í byrjun <strong>á</strong>gúst. Veiðiskip reyndi <strong>yfir</strong>leittað kl<strong>á</strong>ra kastið n<strong>á</strong>lægt safnkvíum <strong>og</strong> var fiskursíðan losaður varlega beint út í kvína óflokkaður.Hj<strong>á</strong> SVN hófst <strong>föngun</strong> <strong>á</strong> þorski með dragnótí júlílok. Fiskurinn var fangaður <strong>á</strong> 27-50 metradýpi. Tilkostnaður við <strong>föngun</strong>ina stóð enganveginn undir sér <strong>og</strong> var veiðum hætt um miðjannóvember. Afföll voru mikil eða <strong>yfir</strong> 30% <strong>og</strong>þr<strong>á</strong>tt fyrir að pokinn væri fóðraður gerði þaðekki útslagið. Þó var greinilegt að afföll minnkuðu,en ekki í því magni sem vonast hafði veriðeftir.Hj<strong>á</strong> Kví s<strong>á</strong> einn dragnótab<strong>á</strong>tur Birta VE-8um að fanga þorsk til <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>s. Veiðarnarhófust í byrjun júní <strong>og</strong> lauk í síðustu viku <strong>á</strong>gústm<strong>á</strong>naðar.Fiskurinn var fangaður við Álsey vestanvið Heimaey. Notuð var hefðbundin dragnóten <strong>á</strong> henni voru gerðar breytingar svo hún færibetur með fiskinn. Pokinn var minnkaður <strong>og</strong> tókhann aðeins um 150-200 kg í hverri hífingu aukþess var hann klæddur að innan með segldúkþannig að sjór hélst í pokanum við hífingu.Einnig var pokagjörðin tekin af <strong>og</strong> í stað hennarsettir hankar efst <strong>á</strong> styrktarlínur pokans. Úrhönkunum kom svo hanafótur í stertinn (lazyline).Tilgangurinn með þessari breytingu var aðkoma í veg fyrir að fiskur skaddaðist við það aðpokagjörðin þrengdi að honum. Spilkerfi b<strong>á</strong>tsinsvar útbúið með tveimur hraðastillingum <strong>og</strong>reynt var að hífa eins hægt <strong>og</strong> mögulegt var.Þegar híft var <strong>á</strong> hægustu stillingu var meðalhraðinn<strong>á</strong> hífingunni um 1,2 m/s. Þr<strong>á</strong>tt fyrir allarþessar fyrirbyggjandi aðgerðir voru afföll tæp30% enda fiskurinn tekinn af 55-95 metra dýpi<strong>og</strong> oft mikið af tindabikkju sem særði fiskinn.Samkvæmt norskum rannsóknum hefur komiðfram að með því að minnka hraða hífingar úr1,5 mín/tóg (110 metra) niður í 4 mín/tóg (2,5m/s niður í 0,9 m/s) minnkuðu afföll um 50%(Beltestad o.fl. 1996).


<strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong> 21Mikilvægt er að gera breytingar <strong>á</strong> dragnótinnitil að n<strong>á</strong> betri <strong>á</strong>rangri við <strong>föngun</strong> <strong>á</strong> þorski til<strong><strong>á</strong>frameldi</strong>s <strong>á</strong> djúpu vatni. Einnig þarf að þróaverklag betur við hífingu <strong>á</strong> fiski <strong>og</strong> losun úrveiðarfæri. Hér m<strong>á</strong> margt læra af þeirri þróunarvinnusem hefur farið fram í Noregi <strong>á</strong> síðustu<strong>á</strong>rum. Þar er notaður leggpoki með keilulagahliðarstykki <strong>á</strong> síðu en við það verður meira þan ípokanum. Hann þenst út <strong>og</strong> dregst saman allteftir t<strong>og</strong>krafti <strong>og</strong> þrýstingur verður minni aðfiskinum. Það er einkum þegar nótin er við hliðina<strong>á</strong> b<strong>á</strong>tnum sem keilulaga hliðarstykki í leggpokakemur að mestum notum. Vegna meiraþans í pokanum er meira rými fyrir fiskinn <strong>og</strong>auðveldara að flytja hann fram <strong>og</strong> til baka <strong>og</strong>koma honum í pokann til hífingar. Í pokanum ereinnig hnútalaust net til að valda minni skaða <strong>á</strong>fiskinum. Notaður er segldúkur í poka þegarfiskurinn er hífður um borð í skip. Við veiðar erpokanum lokað fyrir framan segldúkinn, pokahnútur(codline) hafður opinn <strong>og</strong> dúkurinn l<strong>á</strong>tinnflökta. Þegar pokinn er tekinn upp við hliðb<strong>á</strong>tsins er endinn tekinn upp, bundið fyrir enda <strong>á</strong>pokanum <strong>og</strong> losað um hnútinn fyrir framansegldúkinn. Pokinn er síðan settur aftur í sjóinn<strong>og</strong> fiski umluktum sjó lyft um borð í skip(Isaksen & Saltskår <strong>2003</strong>). Það eru þó skiptarskoðanir <strong>á</strong> kostum þess að hafa ekki segldúkinní poka þegar t<strong>og</strong>að er. Með því að hafa segldúk ípokanum minnkar hugsanlega þrýstingurinn <strong>á</strong>fiskinum.3.5 Önnur veiðarfæriHj<strong>á</strong> Brimi voru fjórir b<strong>á</strong>tar sem fönguðuþorsk <strong>á</strong> handfæri <strong>og</strong> tveir <strong>á</strong> línu. Fiskurinn vartekinn af grunnu vatni <strong>og</strong> safnað í ker um borð íb<strong>á</strong>tunum. Sjómennirnir s<strong>á</strong>u sj<strong>á</strong>lfir um að telja <strong>og</strong>vigta fiskinn í kvíarnar. Einungis vel lifandi <strong>og</strong>sprækum fiski var sleppt í kvíarnar.Hj<strong>á</strong> handfæra- <strong>og</strong> línub<strong>á</strong>tum var ekki skr<strong>á</strong>ðsérstaklega hve miklum fiski var landað <strong>og</strong>liggja því almennt ekki fyrir n<strong>á</strong>kvæmar upplýsingarum afföll. Handfærab<strong>á</strong>turinn sem fangaðifisk fyrir Eskju var með um 24% afföll, þar afvoru um 5% vegna affalla við aðlögun. Meginskýring <strong>á</strong> þessum afföllum var talin löngflutningsleið, þar sem í þeim tilvikum sem fangaðvar við eldissvæði Eskju voru engin afföll.Handfærin voru hefðbundin nema að búið varað beygja inn agnhaldið <strong>á</strong> önglunum til þess aðl<strong>á</strong>gmarka hættuna <strong>á</strong> að særa fiskinn þegar veriðer að losa hann af krókunum. Hj<strong>á</strong> Glaði ehf. <strong>og</strong>Þorskeldi ehf. fönguðu línub<strong>á</strong>tar þorsk til <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>s(tafla 7). Aukinn umræða er um velferðfiska bæði við veiðar <strong>og</strong> í eldi hér <strong>á</strong> landi <strong>og</strong>erlendis. Við <strong>föngun</strong> <strong>á</strong> þorski með krókum getaorðið mikil afföll (Milliken o.fl. 1999, Ólafur K.P<strong>á</strong>lsson o.fl. <strong>2003</strong>). Norska fiskistofan mælirmeð að notkun krókaveiða við <strong>föngun</strong> <strong>á</strong> þorskitil <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>s verði bönnuð þar til vísindalegaverði hægt að sýna fram <strong>á</strong> lítil afföll (Bakke<strong>2003</strong>). Til að tryggja notkun krókaveiða við<strong>föngun</strong> <strong>á</strong> þorski til <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>s <strong>á</strong> næstu <strong>á</strong>rum erþví mikilvægt að þróa búnað <strong>og</strong> aðferðir við<strong>föngun</strong>ina til að l<strong>á</strong>gmarka afföllin.Norska matvælaeftirlitið hefur bent <strong>á</strong> aðmeðferð <strong>á</strong> þorski til <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>s uppfylli ekki lögum dýravernd. Matvælaeftirlitið gagnrýnir m.a.að fiskurinn sé sóttur niður <strong>á</strong> 200-260 metradýpi <strong>og</strong> að dælubúnaðurinn sé ekki hannaðurfyrir þ<strong>á</strong> stærð af fiski sem verið er að fanga(Fiskeribladet 2004). Rétt meðhöndlun <strong>á</strong> <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorskier forsendan fyrir því að eldið getiskilið arði. Það er því hagur eldismanna aðuppfylla <strong>á</strong>kvæði í dýraverndarlögum.Á tímabilinu 29. júlí til 10. <strong>á</strong>gúst var gerðtilraun til að fanga sm<strong>á</strong>þorsk í rækjuvörpu íSteingrímsfirði <strong>á</strong> vegum Brims. Tilgangurtilraunarinnar var að meta möguleika veiðarfærisinsvið að fanga sm<strong>á</strong>fisk til <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>s <strong>og</strong>kanna hvort hægt væri að venja sm<strong>á</strong>þorsk


22 <strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong>Hj<strong>á</strong> HG var tveimur söfnunarkvíum komiðfyrir <strong>á</strong> veiðislóð í Aðalvík. Kvíarnar voru 22 mað umm<strong>á</strong>li með fjögurra metra djúpum netpoka.Í söfnunarkvína voru sett allt að 6 tonn af fiski(um 40 kg/m³) <strong>á</strong>n vandræða <strong>og</strong> var fiskurinnundantekningarlaust mjög frískur þegar flutningsb<strong>á</strong>turn<strong>á</strong>ði í hann 3-4 dögum seinna. Afföll ísöfnunarkví voru óveruleg, stundum voru 5-6fiskar dauðir í kvínni en aldrei meira. Hafa skalí huga að fiskurinn var tekinn <strong>á</strong> grunnu vatni (5-10 m) <strong>og</strong> fangaður í dragnót í n<strong>á</strong>grenni viðkvíarnar <strong>og</strong> losaður óflokkaður beint úr pokanumí söfnunarkví. Hér er því um tiltölulega góðameðhöndlun <strong>á</strong> fiskinum að ræða en varast skalað hafa mikinn þéttleika þar sem aðstæður við<strong>föngun</strong> eru erfiðari <strong>og</strong> mikil ölduhæð <strong>og</strong> straumarþar sem söfnunarkví er staðsett.Þegar mikið magn er losað í einu af fiski,sem tekinn hefur verið af djúpu vatni, er mikilvægtað nota kví með stífum botni (Midling o.fl.1998) til að koma í veg fyrir að fiskarnir kafni ínetpokanum. Engin af þessum aðilum notaði kvímeð stífum botni en n<strong>á</strong>ðu þó <strong>á</strong>gætis <strong>á</strong>rangri. Þaðm<strong>á</strong> hugsanlega skýra með því að fiskurinn vartekinn <strong>á</strong> grunnu vatni <strong>og</strong>/eða að lítið magn varsett í kvíarnar í einu.3.7 FlutningurVið flutning fr<strong>á</strong> <strong>föngun</strong>arstað að eldisstað hj<strong>á</strong>Brimi er notaður sérstakur uppstreymis flutningstankursérhannaður fyrir þorsk. Sjórinn ertekinn um göt <strong>á</strong> fölskum botni en með því erbetur tryggt nægilegt flæði af súrefni til fisksinssem liggur þétt við botninn. Tankurinn er 6 m³að stærð 3 m² að flatarm<strong>á</strong>li <strong>og</strong> í gegnum falskabotninn er unnt að dæla allt að 900 lítrum af sjó<strong>á</strong> mínútu. Með tanknum m<strong>á</strong> flytja 900 til 1800kg af fiski allt eftir hitastigi sj<strong>á</strong>var <strong>og</strong> streitu<strong>á</strong>lagi.Losun úr b<strong>á</strong>tnum <strong>yfir</strong> í sjókvíar fer þannigfram að lúga er opnuð <strong>á</strong> tankinum, þannig aðfiskurinn streymir út <strong>á</strong>samt sjó <strong>og</strong> unnt er aðlyfta upp falska botninum í tankinum <strong>á</strong> eftirfiskinum. Út úr tankinum fer fiskurinn <strong>á</strong> flokkunarborðþar sem unnt er að flokka hann. Fiskursem fer í kví rennur í gegnum sérstakanfiskteljara <strong>og</strong> þaðan í gegnum rör <strong>og</strong> út í sjókví.Á vegum Kvíar var smíðaður flutningstankuraf sömu gerð <strong>og</strong> hj<strong>á</strong> Brimi. Tankurinn er 4,20m 3 að stærð með fölskum botni <strong>og</strong> er sjó dæltupp í gegnum falska botninn. Hegðun fisksins íflutningstankinum var undantekningalítið þannigað þegar hann var settur í kassann synti hannbeint niður <strong>á</strong> botn en eftir um h<strong>á</strong>lftíma tilklukkutíma m<strong>á</strong>tti sj<strong>á</strong> fiskinn synda um kassannalveg upp undir <strong>yfir</strong>borð. Einstaka fiskar fóru þóað synda um kassann strax <strong>og</strong> þeir voru settir íhann <strong>og</strong> þorskar með mikið loft í kviðarholiflutu <strong>á</strong> <strong>yfir</strong>borðinu.Við flutninga <strong>á</strong> fiski fr<strong>á</strong> Aðalvík að eldissvæðiHG var notaður b<strong>á</strong>tur <strong>á</strong> vegum fyrirtækisins.Komið var fyrir tveim öflugum dælum <strong>á</strong>dekki <strong>og</strong> einni til vara. Þ<strong>á</strong> voru 10 fiskikör (660l) sett <strong>á</strong> dekk <strong>og</strong> í körin l<strong>á</strong>gu slöngur fr<strong>á</strong> sjódælum(17. mynd). Allur þorskur sem h<strong>á</strong>faður varuppúr söfnunarkví í flutningsb<strong>á</strong>t var vigtaðurmeð kranav<strong>og</strong> (18. mynd). V<strong>og</strong>in var <strong>á</strong>fösth<strong>á</strong>fnum sem gat tekið allt að 300 kg, en algengastvar að hver h<strong>á</strong>fur væri <strong>á</strong> milli 100-200 kg.Reynt var að flytja ekki minna en þrjú tonn íferð, sem samsvaraði þéttleika <strong>á</strong> milli 450-500kg/m³. Það tók 4-6 tíma að flytja fiskinn fr<strong>á</strong>söfnunarkvíum að eldiskvíum <strong>og</strong> var sj<strong>á</strong>varhiti í<strong>yfir</strong>borði 10-11°C. Nokkuð vel tókst til viðflutninginn, afföll voru <strong>yfir</strong>leitt lítil eða minnaen 2%. Í einni ferð voru afföll 7,2%, en engaraugljósar skýringar eru <strong>á</strong> þessum mun íafföllum.B<strong>á</strong>tur sem s<strong>á</strong> um <strong>föngun</strong> <strong>og</strong> flutning <strong>á</strong> vegumÞórsbergs hafði 6 stk af 1000 lítra fiskikörum <strong>á</strong>dekki. Flutningur <strong>á</strong> fiskinum <strong>á</strong>tti sér stað fr<strong>á</strong>byrjun maí <strong>og</strong> fram í seinni hluta júlí <strong>og</strong> tókhann 1,5-2 klst. í hvert skipti. Afföll voru um15%, minnstu afföllin voru í byrjun tímabilsinsum <strong>og</strong> undir 10% en síðustu vikurnar varalgengt að afföll væru 20-30%. Þr<strong>á</strong>tt fyrir aðsjódæling hafi verið aukin í körin jukust afföllin17. mynd. Sjódælukerfi <strong>og</strong> kör sem notuð eru undirflutning <strong>á</strong> lifandi þorski fyrir HraðfrystihúsiðGunnvöru um borð í Vali ÍS-20 (Mynd: ÞórarinnÓlafsson).Figure 17. Seawater pumping system and tubs totransport wild cod for on-growing (Phot<strong>og</strong>raph:Þórarinn Ólafsson).


<strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong> 2318. mynd. Kranav<strong>og</strong> fr<strong>á</strong> Póls sem notuð er til aðvigta lifandi þorsk sem fara <strong>á</strong> til <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>s (Mynd:Þorsteinn Tómasson).eftir því sem leið <strong>á</strong> veiðitímabilið eins <strong>og</strong> <strong>á</strong><strong>á</strong>runum 2001 <strong>og</strong> 2002. Ekki var hægt að sj<strong>á</strong>samhengi <strong>á</strong> milli fjölda fiska í flutningskari <strong>og</strong>affalla <strong>og</strong> er hugsanlegt að hækkandi hitastig <strong>og</strong>meira æti í fiskinum valdi þessu. Það m<strong>á</strong> þóbenda <strong>á</strong> að <strong>á</strong>gætis <strong>á</strong>rangur hefur n<strong>á</strong>ðst hj<strong>á</strong> HGvið flutning <strong>á</strong> fiski um m<strong>á</strong>naðamótin júlí <strong>og</strong><strong>á</strong>gúst. Hugsanleg skýring er að fiskurinn hj<strong>á</strong>Þórsbergi sem er fangaður <strong>á</strong> meira dýpi (um 30m) sé það þróttlítill við <strong>föngun</strong> að hann þoliekki í sama mæli h<strong>á</strong>an sj<strong>á</strong>varhita <strong>og</strong> fiskur semfangaður er <strong>á</strong> grunnu vatni með því sem næstóskertan lífsþrótt. Eflaust m<strong>á</strong> draga verulega úrafföllum <strong>á</strong> fiski sem tekinn er <strong>á</strong> djúpu vatni meðað setja hann strax í söfnunarkví <strong>og</strong> l<strong>á</strong>ta hannjafna sig fyrir flutning <strong>á</strong> eldisstað.Við flutning <strong>á</strong> lifandi þorski til <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>s eralgengast að notuð séu hefðbundin fiskikör <strong>og</strong>oft sett lok ofan <strong>á</strong> þau til að varna því að sjór <strong>og</strong>jafnvel fiskur skvettist upp úr þeim. Lok <strong>yfir</strong>körin dregur einnig úr <strong>á</strong>hrifum sólarljóss <strong>og</strong> ættijafnframt að minnka streitu hj<strong>á</strong> fiskinum. Mismikillþéttleiki er hafður í körunum en enginföst uppskrift er <strong>á</strong> því hve mikið m<strong>á</strong> hafa af fiskií þeim en þau geta þó varla borið sama þéttleika<strong>og</strong> sérhönnuð flutningskör fyrir þorsk. Rannsóknir<strong>á</strong> sérhönnuðum litlum flutningstönkumfyrir þorsk sýna að hægt er að hafa 250 kg/m³<strong>og</strong> jafnvel allt upp í rúm 500 kg/m³ þegar flytja<strong>á</strong> fiskinn stuttar vegalengdir (Staurnes o.fl.1994b; Pedersen 1997). Reynsla við flutning <strong>á</strong>þorski í stórum stíl sýnir þó að þessi viðmiðunargildieru of h<strong>á</strong>. H<strong>á</strong>marks þéttleiki virðisth<strong>á</strong>ður stærð botnflatar, botngerð <strong>og</strong> sjódælingu(Isaksen <strong>og</strong> Saltskår <strong>2003</strong>). Villtur þorskur þolirmisvel mikinn þéttleika <strong>og</strong> hnjask, sérstaklegaskal þess gætt að hafa hóflegan þéttleika þegarfiskur er með mikið æti í maga eða í veltingi(Pedersen 1997). Jafnframt skal þess gætt aðhafa hóflegan þéttleika <strong>á</strong> fiski sem tekinn er afmiklu dýpi <strong>og</strong> því með skertan lífsþrótt.Misjafnt er hve mikill sjór er l<strong>á</strong>tinn renna íkörin <strong>og</strong> eflaust er það of lítið í sumum tilvikum.Framkvæmdar voru súrefnismælingar <strong>á</strong>vegum Kvíar um borð í dragnótab<strong>á</strong>ti sem s<strong>á</strong> umað fanga fisk fyrir fyrirtækið. Mælingar vorugerðar í flutningstankinum í júní <strong>og</strong> var þ<strong>á</strong>sj<strong>á</strong>varhiti um 9,5°C <strong>og</strong> sýndu endurteknar mælingarað súrefnismagn sj<strong>á</strong>varins væri n<strong>á</strong>lægt 9,0mg O 2 /l. Í tanknum var súrefnisinnihaldið aðjafnaði 7-8,5 mg O 2 /l. Það fór þó mun neðareftir að mikið af fiski hafði verið sett í tankinn<strong>og</strong> gat jafnvel farið niður fyrir 6 mg O 2 /l fyrstumínúturnar eftir að fiskurinn kom í tankinn, enhækkaði síðan upp í 7-8,5 mg O 2 /l eftir 10-15mín.Súrefnisnotkun fiska mæld í mg O 2 /kg fisk/klst. eykst með hækkandi sj<strong>á</strong>varhita, smærrifiski <strong>og</strong> aukinni fóðrun (Saunders 1962; Soofiani& Priede 1985). Reikna m<strong>á</strong> með að 2,5 mgO 2 /kg fisk/mín sé nægileg notkun í flestum tilvikumhj<strong>á</strong> þorski sem fangaður hefur verið ídragnót. Þó er erfitt að meta n<strong>á</strong>kvæmlegasúrefnisþörf hj<strong>á</strong> fönguðum villtum þorski þarsem streitu<strong>á</strong>lag <strong>og</strong> magn af ómeltri fæðu ímeltingarvegi fisksins getur verið mismunandi(Pedersen 1997). Ef miðað er við 7 mg O 2 /l l<strong>á</strong>gmarksmettun <strong>á</strong> súrefni í flutningstanki við 10°C<strong>og</strong> að súrefnisnotkun fisksins sé 2,5 mg O 2 /kgfisk/mín þ<strong>á</strong> þarf rúman lítra af sjó fyrir hvert kgaf fiski <strong>á</strong> mínútu. Hj<strong>á</strong> sumum þeim aðilum semfanga þorsk til <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>s hér <strong>á</strong> landi virðistdælingin vera minni en talið er r<strong>á</strong>ðlagt. Súrefnismælirer mikilvægt mælitæki til að fylgjastmeð súrefnisinnihaldi í flutningseiningu <strong>og</strong>tryggja þannig að l<strong>á</strong>gt súrefnisinnihald sé ekkiþess valdandi að lífsþróttur fisksins minnki viðflutning eða valdi afföllum.Hj<strong>á</strong> GR var þorskurinn fangaður í leiðigildruí 150-200 metra fjarlægð fr<strong>á</strong> eldiskvíunum.Byrjað var <strong>á</strong> því að draga gildruna hægt upp fr<strong>á</strong>


24 <strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong>botni. Notuð var flutningskví sem var saumuðsaman við leiðigildruna <strong>og</strong> hún þurrkuð upp <strong>og</strong>þorskur rekinn <strong>yfir</strong> í kvína. Fyrst þegar þorskurinnvar l<strong>á</strong>tinn fara <strong>á</strong> milli upp við <strong>yfir</strong>borðvarð vart við flotþorska. Með því að rekaþorskinn <strong>á</strong> milli <strong>á</strong> tveggja metra dýpi var hægtað koma í veg fyrir þetta vandam<strong>á</strong>l. Flotþorskarmynduðust einnig þegar netþakið snerti hrygginn<strong>á</strong> fiskinum, en við snertingu snéru margirfiskanna kviðnum upp. Þessa atferlis hefureinnig orðið vart þegar þorskur er rekinn aftur ípoka við losun úr dragnót. Ekki er vitað um<strong>á</strong>stæðu fyrir þessu en líklegt er að þeir fiskarsem eru með lítilsh<strong>á</strong>ttar loft í kviðarholi missijafnvægið við þetta <strong>á</strong>reiti. Eftir að lokið er viðað flytja þorsk úr gildru í flutningskví hj<strong>á</strong> GRvar hún dregin að eldiskví <strong>og</strong> saumuð saman viðhana <strong>og</strong> fiskur rekinn <strong>yfir</strong> í eldiskvína. Flutningskvíinvar dregin hægt aðeins <strong>á</strong> 0,2-0,4 sjómílnahraða. Vel tókst til við flutninginn <strong>og</strong>engin teljandi afföll <strong>á</strong>ttu sér stað.Þorskur sem safnað var til <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>s umsumarið í Steingrímsfirði var fluttur til Brims íEyjafirði með brunnb<strong>á</strong>tnum Snæfugli SU-20.Fiskurinn var fluttur þann 19. desember. Allsvoru fluttir rúmlega <strong>á</strong>tta þúsund fiskar aðmeðaltali um þrjú kg að þyngd. Ekki varð vartvið nein teljandi afföll í flutningnum, en fylgstvar með því í myndavélum sem staðsettar voru íbrunnum skipsins. Þéttleiki <strong>á</strong> fiskinum var um42 kg/m³. Ferðalagið tók um 20 klst. í frekarslæmu veðri, NA 13-18 m/s. Snæfugl er sérstaklegahannaður til flutnings <strong>á</strong> laxi <strong>og</strong> er meðafkastamiklar dælur. Alls tók 1,75 klst. að dælafiskinum úr kvíunum í skipið <strong>og</strong> losun í kvíar íEyjafirði tók um 0,4 klst.4. Eldi4.1 Þorskeldisstöðvar <strong>og</strong>eldisrúmm<strong>á</strong>lÁ <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong> var þorskeldi stundað <strong>á</strong> 17stöðum allt í kringum landið (tafla 8 <strong>og</strong> 19.mynd). Á <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong> stunduðu þrír aðilar þorskeldisem ekki fengu úthlutað eldiskvóta en þeireru Blikaból ehf. sem stundaði eldi í Hvalfirði,Álfsfell ehf. í Skutulsfirði <strong>og</strong> Veiðibjallan ehf. <strong>á</strong>Norðfirði.Mesta eldisrúmm<strong>á</strong>l undir þorsk í <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> erhj<strong>á</strong> Brimi um 14.000 m³ í Eyjafirði <strong>og</strong> um 3.000m³ í Steingrímsfirði. Hj<strong>á</strong> Brimi var einnig töluverteldisrými til viðbótar undir ýsu í <strong><strong>á</strong>frameldi</strong><strong>og</strong> <strong>þorsks</strong>eiði. Heildareldisrými stöðvanna errúmlega 90.000 rúmmetrar <strong>og</strong> ef miðað er við20 kg framleiðslu <strong>á</strong> rúmmetra er framleiðslugetanrúm 1.800 tonn <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri.4.2 EldisbúnaðurÍ þorskeldi er algengast að notaðir séu hefðbundnirplasthringir, 225 mm í þverm<strong>á</strong>l, 2 eða 3hringir í floteiningu. Umm<strong>á</strong>l eldiskvía er í flestumtilvikum 40, 50 <strong>og</strong> 60 metrar en söfnunarkvíareru oft aðeins um 20 metrar í umm<strong>á</strong>l.Baulur eru úr plasti eða galvaniseruðu st<strong>á</strong>li. Hj<strong>á</strong>HG voru bæði notaðar galvaniseraðar baulur aðfæreyskri fyrirmynd <strong>og</strong> plastbaulur <strong>og</strong> reyndustst<strong>á</strong>lbaulurnar mun betur. Þróunin hefur almenntTafla 8. Staðsetning <strong>og</strong> eldisrými þorskeldisstöðva <strong>og</strong> úthlutun þorskeldiskvóta aflamarks<strong>á</strong>rin 2001/2002 <strong>og</strong> 2002/<strong>2003</strong>.Table 8. Locations of cod farms in Iceland and their rearing volume (m 3 ) and allocation of cod quota for the fishing year2001/2002 and 2002/<strong>2003</strong>.Eldisstaðir Rúmmetrar Úthlutun RekstraraðilarVestmannaeyjar, Klettsvík 7.500 2002 <strong>og</strong> <strong>2003</strong> Kví ehf.Hvalfjörður 1.000 Enga Blikaból ehf.Grundarfjörður 8.500 2002 <strong>og</strong> <strong>2003</strong> Guðmundur Runólfsson hf.Patreksfjörður 8.500 <strong>2003</strong> Oddi hf.T<strong>á</strong>lknafjörður 11.000 2002 <strong>og</strong> <strong>2003</strong> Þórsberg ehf.Skutulsfjörður 2.500 2002 <strong>og</strong> <strong>2003</strong> Glaður ehf.Skutulsfjörður 1.000 Enga Álfsfell ehf.Álftafjörður 8.000 2002 <strong>og</strong> <strong>2003</strong> Hraðfrystihúsið-Gunnvör hf.Steingrímsfjörður, Kleyfar 3.000 2002 <strong>og</strong> <strong>2003</strong> Brim fiskeldi ehf./Hólmadragnur hf.Siglufjörður 1.500 <strong>2003</strong> Dúan sf.Eyjafjörður, Hrísey 4.500 2002 Rostungur ehf.Eyjafjörður, Þórsnes 14.000 2002 <strong>og</strong> <strong>2003</strong> Brim fiskeldi ehf.Vopnafjörður 1.500 <strong>2003</strong> Vopn-fiskur ehf.Norðfjörður 2.500 2002 <strong>og</strong> <strong>2003</strong> Síldarvinnslan hf.Norðfjörður 6.500 Enga Veiðibjallan ehf.Eskifjörður 10.000 2002 <strong>og</strong> <strong>2003</strong> Eskja hf.Stöðvarfjörður 1.500 2002 Þorskeldi ehf.Samtals 93.000


<strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong> 25Hraðfrystihúsið - Gunnvör hf.Þórsberg hf . H<strong>á</strong>afell ehf .Oddi hfBrim - fiskeldi hf.Síldarvinnslan hf .Eskja hf .Guðmundur Runólfsson hf .IcecodSeiðaeldiMatfiskeldiKví ehf.19. mynd. Staðsetning fyrirtækja með seiðaframleiðslu <strong>og</strong> <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> <strong>á</strong> þorski <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu<strong>2003</strong>.Figure 19. Locations of cod farms for production of juveniles and for on-growing inthe year <strong>2003</strong>.verið sú að þeir aðilar sem stunda <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> <strong>á</strong>þorski velji sterkari búnað. Meðal annars erhorft til Færeyja en þar eru aðstæður til sjókvíaeldistiltölulega erfiðar, eldi <strong>á</strong> opnum svæðum<strong>og</strong> við mikinn straum.Nokkuð var um það <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 2002 að fiskurslyppi út vegna þess að gat hafði myndast <strong>á</strong> netpoka.Hj<strong>á</strong> mörgum þorskeldisstöðvum var fariðút í það <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong> að skipta <strong>yfir</strong> í sterkarinetpoka bæði m.t.t. efnisgerðar <strong>og</strong> sverleikaþr<strong>á</strong>ða í möskva. Mun færri tjón <strong>á</strong>ttu sér stað <strong>á</strong>netpoka <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong> en <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 2002. Í dag notaflestar eldistöðvarnar netpoka úr næloni (PA). Ávegum GR er verið að prófa netpoka úr Dynexofurtógi sem er mun sterkara en nælon. Algengdýpt <strong>á</strong> netpokum þorskeldisfyrirtækja er 6-12metrar. Svokallaður ,,dauðfiskah<strong>á</strong>fur“ er notaðurí mörgum sjókvíum til að fjarlægja dauðanfisk af botni kvíarinnar. Til að varna sliti <strong>á</strong> botnier haft tvöfalt net í miðjum botninum. Aðrarstyrkingar <strong>á</strong> netpoka eru einnig gerðar svo semsérstök styrking við sjólínu netpokans. Hj<strong>á</strong>Þórsbergi <strong>og</strong> Odda er t.d. haft tvöfalt net viðsjólínu þar sem mikið <strong>á</strong>lag er <strong>á</strong> þessu svæðivegna hrúðurkarla <strong>á</strong> flothringjum. Í sterkumstraumi leggjast netpokarnir upp að hringjunum<strong>og</strong> slitna hratt. Hj<strong>á</strong> HG í Álftafirði skemmdistnetpoki í vondu veðri í september. Sm<strong>á</strong> götmynduðust rétt fyrir ofan <strong>og</strong> neðan sjólínu.Götin voru það sm<strong>á</strong> að ekki var talið að fiskurgæti sloppið út. Öll götin voru talin myndastvegna núnings nets við flothring. Hægt er aðdraga úr eða koma í veg fyrir núning <strong>á</strong> netpokameð að hafa umm<strong>á</strong>l pokans nokkru minna enumm<strong>á</strong>l innsta hringsins. Einnig er mikilvægt aðhreinsa hrúðurkarl, krækling <strong>og</strong> aðrar <strong>á</strong>sætursem fyrst af flothringnum. Það er t.d. hægt aðgera með því að nudda <strong>á</strong>sætur reglulega meðkeðju af flothringjum.GR hóf tilraunir <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong> með einfestukvíar(Frøyaringen) með góðum <strong>á</strong>rangri. Hverkví er tæpir þrjú þúsund rúmmetrar að stærð,umm<strong>á</strong>l 60 m <strong>og</strong> dýpt netpoka um 10 m. Eins <strong>og</strong>nafnið bendir til er aðeins ein festing <strong>og</strong> viðhana eru festar tvær kvíar. Einfestukvíar fara<strong>yfir</strong> tiltölulega stórt svæði <strong>og</strong> dreifa úrgangimeira en hefðbundnar kvíar. Í <strong>yfir</strong>borðinusamanstendur festingin af floti, röri sem stendurþversum <strong>og</strong> öðru sem liggur langsum. Fr<strong>á</strong> floti<strong>yfir</strong> í hvorn enda <strong>á</strong> þversum rörinu liggur festingí kvínna (20. mynd).Langsum rörið er dempari í festingunni semsamanstendur af innra röri sem þrengt er inn íytra rörið. Í enda <strong>á</strong> demparanum eru liðamótsem fest er í kví með bolta. Það eina sem hefurgefið sig <strong>á</strong> þessar kví er einn bolti í liðamótumen fyrirhugað er að styrkja þessa festingu. Ámilli kvíanna eru einnig tveir demparar af sömugerðar <strong>og</strong> dempari í festingu. Tveir 280 mmflothringir eru í kvínni festir með öflugum j<strong>á</strong>rnbaulum.Til að koma í veg fyrir að flothringiraflagist eru j<strong>á</strong>rnstangir festar <strong>á</strong> milli j<strong>á</strong>rnbaula.


26 <strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong>20. mynd. Einfestukví (Frøyaringen) hj<strong>á</strong> Guðmundi Runólfssyni hf. (Mynd: Valdimar Ingi Gunnarsson).Figure 20. Cages with one anchor (Phot<strong>og</strong>raph: Valdimar Ingi Gunnarsson).Niður úr flothringjum hangir j<strong>á</strong>rnhringur (botnhringur)sem netpokinn er festur við að neðanverðusem stuðlar að því að pokinn hreyfistminna í sjónum en <strong>á</strong> hefðbundnum kvíum.Hj<strong>á</strong> Kví er eldisstöð sem gerð er úr floteiningu,50 metra langri <strong>og</strong> 30 metra breiðri semsamanstendur af 28 tommu plaströrum (21.mynd). Á einingunni eru tveir vinnupallar meðtveimur húsum. Floteiningin ber uppi tvo netpoka<strong>og</strong> er hvor um sig sj<strong>á</strong>lfstæð eldiseining.Eldisrými í eldiseiningu eitt er um 2.400 m 3 <strong>og</strong>rýmið í einingu tvö er um 4.800 m 3 . Samanlagter eldisrýmið því um 7.200 m 3 . Undir floteiningunnihangir st<strong>á</strong>lrör sem botn netpokans erfest við. Aðeins 12 metra dýpi er þar semeiningin er staðsett <strong>og</strong> er dýpt netpokans 8 m.Floteiningin er bundin með 16 festingum semsamanstanda af 32 mm dynex tógi <strong>og</strong> seaflexteygjum til að dempa <strong>á</strong>takið <strong>á</strong> festingarnar.Teyjan getur t<strong>og</strong>nað lengd sína <strong>og</strong> fer jafnframthægt til baka þegar slaknar <strong>á</strong> <strong>á</strong>takinu.Hj<strong>á</strong> Þórsbergi hafa tvær hefðbundnar kvíarverið útbúnar með sjóventli <strong>á</strong> floteiningu sem ernotaður þegar kvínni er sökkt. Þegar kvínni erlyft upp <strong>á</strong> sj<strong>á</strong>var<strong>yfir</strong>borð er lofti dælt í loftventilsem er <strong>á</strong> floteiningunni. Áður en sjókvínni ersökkt er net sett <strong>yfir</strong> hana til að varna því aðfiskur sleppi út. Kvíin hangir síðan í <strong>á</strong>tta belgjum<strong>á</strong> rúmlega tveggja metra dýpi.Á vegum Vopns-fisks eru einnig notaðarsökkvanlegar kvíar sem jafnframt eru gildrur(kafli 3.3). Erfiðara er að fóðra fiskinn ísökkvanlegum kvíum en kvíum sem fljóta <strong>á</strong><strong>yfir</strong>borði sj<strong>á</strong>var. Hj<strong>á</strong> Þórsbergi er það leyst meðþví að draga upp kvína við einn belginn hlémeginvið straumstefnu <strong>og</strong> fóðra síðan fiskinn.Eldisgildran hj<strong>á</strong> Vopn-fiski stendur <strong>á</strong> sj<strong>á</strong>varbotni<strong>og</strong> er ekki hægt að sj<strong>á</strong> fiskinn fr<strong>á</strong> <strong>yfir</strong>borðisj<strong>á</strong>var. Fiskurinn var fóðraður með því að dælafóðri um barka niður í fóðurpoka sem fiskurinntætir síðan úr. Til að geta fylgst betur meðfóðruninni <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 2004 er stefnt að því aðútvega neðansj<strong>á</strong>varmyndavél sem notuð verðurtil að fylgjast með <strong>á</strong>ti fisksins.Í febrúar drógust festingar til hj<strong>á</strong> Eskju ímiklu norðvestan roki sem gekk <strong>yfir</strong> Eskifjörð.Notaðir voru hlerar sem drógust til í botninummeð þeim afleiðingum að nyrsta kvíin rann <strong>yfir</strong>næstu kví. Lítið af fiski var í kvíunum <strong>og</strong> ekkikomu göt <strong>á</strong> netpoka en einn kvíahringur fór21. mynd. Eldiseining hj<strong>á</strong> Kví ehf. í Klettsvíkinni í Vestmannaeyjum (Mynd: Valdimar Ingi Gunnarsson).


<strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong> 27mjög illa <strong>og</strong> var tekinn í land. Um <strong>á</strong>ramótin2002/<strong>2003</strong> skemmdust plasthringir <strong>á</strong> tveimurkvíum hj<strong>á</strong> Þórsbergi vegna lagnaðaríss sem fóraf stað. Hj<strong>á</strong> GR aflöguðust plasthringir <strong>á</strong> gamallisjókví með þeim afleiðingum að netpokinnrifnaði <strong>og</strong> fiskur slapp út.Þrjú fyrirtæki notuðu lýsingu í sjókvíum.SVN notaði lýsingu <strong>á</strong> seiðum <strong>og</strong> Brim <strong>og</strong> Kvím.a. til að draga úr kynþroska <strong>á</strong> þorski í <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>.Brim var með 3x400w neðansj<strong>á</strong>varlampa íkvíum sem eru 60 metrar í umm<strong>á</strong>l <strong>og</strong> 1x400wlampa í kvíum með 40 metra umm<strong>á</strong>l. Til rafmagnsframleiðsluvar notuð ljósavél sem komiðvar fyrir <strong>á</strong> pramma <strong>á</strong>föstum við eina sjókvína.Hj<strong>á</strong> Kví var lýsing í einni kví sem var 24 metrarí umm<strong>á</strong>l. Þar voru notaðir tveir 400W ljóskastararsem lýstu í <strong>yfir</strong>borðinu inn í kvínni <strong>og</strong>fengu þeir rafmagn fr<strong>á</strong> landi.4.3 Móttaka <strong>á</strong> fiski <strong>og</strong> merkingarsettur í eina hefðbundna sjókví. Til að koma íveg fyrir það er fiskurinn fangaður í fleiri eneina kví í einu.Ágæt reynsla fékkst af móttökukví hj<strong>á</strong> SVNsem ekki var með stífum botni. Þeir útbjuggumóttökukví með um 30 m³ netpoka (þrír m <strong>á</strong>dýpt, 5 m <strong>á</strong> lengd <strong>og</strong> tveir metrar <strong>á</strong> breidd) semfestur var við handrið kvíarinnar. Til að fiskurinngæti synt út úr pokanum var efri brún <strong>á</strong> kvíhöfð 30-50 cm undir sj<strong>á</strong>var<strong>yfir</strong>borði. B<strong>á</strong>tur sems<strong>á</strong> um <strong>föngun</strong>ina setti fiskinn til skiptis í tværkvíar. Flestir fiskarnir syntu úr móttökukvínni<strong>og</strong> dauðir fiskar <strong>og</strong> fiskar með skertan lífsþróttvoru síðan teknir úr kvínni <strong>á</strong> um tveggja sólarhringafresti. Þetta reyndist vel <strong>og</strong> s<strong>á</strong>st vartdauður fiskur í eldiskvínni sj<strong>á</strong>lfri eftir að þettafyrirkomulag var tekið upp.Á <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong> voru rúmlega 2.200 þorskarsem fóru í <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> (tafla 9) merktir meðslöngumerki. Starfsmenn hj<strong>á</strong> GR s<strong>á</strong>u að fiskarvoru sífellt hangandi <strong>og</strong> nagandi í slöngumerki.Í eitt skipti s<strong>á</strong>st, með berum augum þegar fiskurreif merki úr öðrum fiski. Þau virðast því virkaeins <strong>og</strong> agn fyrir fiskinn, ekki ósvipað <strong>og</strong> handfæraönglarenda skær <strong>á</strong> litinn. Hj<strong>á</strong> Þórsbergivoru merktir 500 fiskar sem voru fangaðir <strong>á</strong>rið<strong>2003</strong>. Merking fór fram 8. júlí <strong>2003</strong> <strong>og</strong> voruallir fiskar tvímerktir. Endurfangaðir fiskar viðsl<strong>á</strong>trun í desember <strong>2003</strong> <strong>og</strong> janúar 2004 vorusamtals 310 <strong>og</strong> skiluðu sér því ekki 38% fiskannavið sl<strong>á</strong>trun.Það virðist skipta töluverðu m<strong>á</strong>li hvenær <strong>á</strong><strong>á</strong>rinu fiskarnir eru merktir. Í einni rannsókn komfram að aðeins um 3% afföll <strong>á</strong>ttu sér stað eftirmerkingar <strong>á</strong> villtum þorski í köldum sjó (5.6°C) eða þegar miklarsveiflur voru <strong>á</strong> sj<strong>á</strong>varhita (Brattey & Cadigan2004). Hj<strong>á</strong> Kví voru um 21% afföll <strong>á</strong> merktumfiski sem merktur var fr<strong>á</strong> 20. júní til 21. <strong>á</strong>gúst(tafla 10). Mestu afföllin voru þann 28. júlí <strong>og</strong>21. <strong>á</strong>gúst en þ<strong>á</strong> var sj<strong>á</strong>varhitinn kominn <strong>yfir</strong> 12°Á <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong> notuðu eldismenn almennt ekkimóttökukvíar <strong>og</strong> tóku fiskinn beint úr flutningseininguí eldiskví. Hj<strong>á</strong> Eskju var útbúin móttökukví(143 m³) sem notuð var við söfnun <strong>á</strong>fiski sem fangaður var með handfærum. Þegar<strong>á</strong>tti að tæma móttökukvína var botn hennarhífður upp <strong>og</strong> kvíin tengd við eldiskví <strong>og</strong> fiskurl<strong>á</strong>tinn synda <strong>á</strong> milli. Eftir það var síðan dauðifiskurinn h<strong>á</strong>faður upp úr kvínni. Kvíin var tæmd<strong>á</strong> tveggja til tíu daga fresti en miðað var við aðfiskar væru ekki skemur en tvo daga í henni.Ekki er fyrirhugað að nota móttökukví aftur þarsem með notkun hennar virðist vera um tvíverknaðað ræða. Í Noregi hafa móttökukvíarmeð stífum botni reynst vel þegar fiskur erfangaður af djúpu vatni <strong>og</strong> mikið magn er sett íþær í einu. Ef mörgum þorskum er sleppt <strong>á</strong>sama tíma í hefðbundna sjókví leitar stór hlutiþeirra niður <strong>á</strong> botn <strong>og</strong> hætta er <strong>á</strong> að netpokinndragist saman <strong>og</strong> fiskurinn kafni (Isaksen o.fl.1993; Midling o.fl. 1998). Ef notuð er hefðbundinkví er mælt með því að setja ekki meira íhana en t.d. eitt til tvö tonn eftir stærð sjókvíar(Midling 1998). Ástæðan fyrir því aðmóttökukvíar hafa ekki komið að sömu notumhér <strong>á</strong> landi <strong>og</strong> í Noregi eru eflaust margar. Í þvísambandi m<strong>á</strong> nefna að flutningseiningar semnotaðar eru við flutning <strong>á</strong> villtum þorski fr<strong>á</strong>veiðislóð <strong>á</strong> eldisstað eru tiltölulega litlar <strong>og</strong> þvílítið magn af fiski sett í kvíarnar í einu <strong>og</strong> þessvegna ekki þörf í sama mæli <strong>á</strong> kvíum með mikiðflatarm<strong>á</strong>l. Hj<strong>á</strong> Þórsbergi eru þó dæmi um aukinafföll <strong>á</strong> fiski þegar fangaður fiskur er eingöngu * 138 fiskar sem veiddust <strong>á</strong>rið 2002 voru merktir <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong>Tafla 9. Fjöldi þorska í <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> sem voru merktir <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu<strong>2003</strong>.Table 9. Number of cod tagged in the year <strong>2003</strong>.ÞorskeldisfyrirtækiFj. merktra fiskaKví ehf. 450Guðmundur Runólfsson hf. 304Oddi hf. 398Þórsberg ehf. 638*Brim fiskeldi ehf. 400Veiðibjallan ehf. 47


28 <strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong>Tafla 10. Afföll <strong>á</strong> þorski sem var merktur <strong>á</strong> tímabilinu 20.júní til 21. <strong>á</strong>gúst hj<strong>á</strong> Kví ehf. Meðalþyngd fisksins var um2,4 kg (1,1-8,5 kg).Table 10. Mortality of on-growing cod tagged in theperiod from June 20 to August 21 for Kvi. The averageweight of cod was around 2.4 kg (1.1-8.5 kg).20.júní 8.júlí 15.júlí 28.júlí 21.<strong>á</strong>gústSj<strong>á</strong>varhiti (°C) 9,3 10,7 11,0 12,4 12,6Fjöldi merktir 69 139 119 48 75Fjöldi dauðir 7 14 7 19 49Afföll (%) 10,1 10,1 5,9 39,6 65,3C. Mikil afföll úr merkingu fr<strong>á</strong> 21. <strong>á</strong>gúst erutalin vera vegna víbrósasýkingar (kafli 4.8).Fiskurinn sem fangaður var í dragnót <strong>á</strong> 55-95metra djúpu vatni var í tiltölulega slæmu <strong>á</strong>standieftir <strong>föngun</strong> <strong>og</strong> flutning. Fyrir merkingu varfiskurinn sveltur í minnst eina viku. Samkvæmtniðurstöðum þessara tilrauna er æskilegt aðmerkja þorsk fyrri hluta sumars <strong>á</strong>ður en sjór ferað hlýna verulega. Það er þó hugsanlegt að hægtsé að n<strong>á</strong> mun betri <strong>á</strong>rangri við merkingu <strong>á</strong> fiskisem fangaður er <strong>á</strong> grunnu vatni.4.4 Fóður <strong>og</strong> fóðrunFóðurÞorskur í <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> er aðallega fóðraður meðfrosnum uppsj<strong>á</strong>varfiski. Mest er notuð loðna viðfóðrunina (tafla 11), en margar aðrar tegundirfóðurs voru einnig reyndar svo sem sandsíli,kolmunni, síld, rækja, smokkfiskur <strong>og</strong> afskurður.Á <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong> var lítið um það að reynt væritilbúið fóður, nema <strong>á</strong> vegum Þorskeldis <strong>og</strong> meðlitlum <strong>á</strong>rangri. Þorskur er frekar matvandurfiskur <strong>og</strong> er því mikilvægt að fóðrið innihaldilyktar- <strong>og</strong> bragðefni sem fiskurinn sækist eftir(Pawson 1977; Løkkeborg 1998). Tekist hefurað auka <strong>á</strong>t <strong>og</strong> vöxt hj<strong>á</strong> þroski með því að bætasmokkfiski í fóðrið (Lie o.fl. 1989a,b). Tilbúiðfóður getur því verið raunhæfur kostur ef þess ergætt að blanda í fóðrið efnum sem gera það<strong>á</strong>hugavert fyrir þorskinn. Þegar fóðrað ereingöngu með heilum fiski í lengri tíma er hætta<strong>á</strong> næringarskorti s.s. skorti <strong>á</strong> vítamínum semgetur dregið úr vexti (Austreng o.fl. <strong>2003</strong>).Ennþ<strong>á</strong> eru þó engar vísbendingar um að fóðrunmeð heilum fiski hafi neikvæð <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> vöxt <strong>og</strong>fóðurnýtingu. Hj<strong>á</strong> Brimi var þorskur af <strong>á</strong>rgangi2002 (auðkenni A1) sem búinn var að vera í eldií u.þ.b. 16 m<strong>á</strong>nuði með svipaðan vöxt <strong>og</strong> ívaxtarmódeli Björns Björnssonar <strong>og</strong> AgnarsSteinarssonar (2002) <strong>og</strong> einnig var fóðurstuðullinnlægri en hj<strong>á</strong> fiski af <strong>á</strong>rgangi <strong>2003</strong> (tafla 11<strong>og</strong> 12). Hj<strong>á</strong> SVN mældist fóðurstuðull 3,9 hj<strong>á</strong>fiski sem var búinn að vera vel <strong>á</strong> annað <strong>á</strong>r í eldi.Eflaust hafa gæði fóðursins <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> það hvelengi hægt er að fóðra eingöngu með heilumfiski <strong>og</strong> getur því hugsanlega farið að draga úrvexti fisksins <strong>og</strong> fóðurnýtingu eftir skemmrieldistíma þegar notað er gamalt fóður.Í atferlisrannsókn kom fram að <strong>á</strong>hugi <strong>þorsks</strong>fyrir fóðrinu er mismunandi eftir fóðurgerð. Íeinni tilraun kom fram að tiltölulega langur tímileið þar til þorskur sýndi votfóðri (um 30%vatnsinnihald) <strong>á</strong>huga <strong>og</strong> meira var um það aðhann spýtti því út úr sér eftir því sem sj<strong>á</strong>varhitinnvar lægri. Aftur <strong>á</strong> móti hafði þorskurinnstrax mikinn <strong>á</strong>huga <strong>á</strong> loðnu þr<strong>á</strong>tt fyrir mismunandisj<strong>á</strong>varhita (Clark o.fl. 1995). Samkvæmtniðurstöðum þessarar tilraunar virðist vera betraað fóðra villtan þorsk með loðnu <strong>yfir</strong> vetrarm<strong>á</strong>nuðina,en <strong>á</strong> sumrin skiptir aftur <strong>á</strong> mótiminna m<strong>á</strong>li hvort fóðrað er með deigfóðri/votfóðri eða loðnu. Það kann þó að veramögulegt að minnka þennan mun með því aðauka vatnsinnihald í votfóðri <strong>og</strong> bæta í fóðriðlyktar- <strong>og</strong> bragðefnum sem auka <strong>á</strong>huga <strong>þorsks</strong>insfyrir fóðrinu.FóðurnýtingÍ flestum tilvikum var fóðurstuðullinn <strong>yfir</strong>4,0 (tafla 11), en hann er reiknaður út fr<strong>á</strong> fóðurnotkun<strong>og</strong> lífþyngdaraukningu <strong>á</strong> eldistímanum.H<strong>á</strong>an fóðurstuðul m<strong>á</strong> að öllum líkindum aðstærstum hluta skýra með <strong>yfir</strong>fóðrun. Bestifóðurstuðullinn var hj<strong>á</strong> Þórsbergi, að meðaltalium 3,8 (3,1-6,5) í <strong>á</strong>tta kvíum (tafla 11), en þarer allur fiskur handfóðraður. Hj<strong>á</strong> Kví var fóðurstuðullinn3,5-3,6 en þar var notað feitara fóðureða 7,3 MJ/kg <strong>á</strong> móti 6,1 MJ/kg hj<strong>á</strong> Þórsbergi.Töluverð afföll voru <strong>á</strong> fiski bæði hj<strong>á</strong> Þórsbergi<strong>og</strong> Kví <strong>á</strong> eldistímanum <strong>og</strong> <strong>á</strong>n þeirra hefði fóðurstuðullinnverið ennþ<strong>á</strong> lægri. Lægri fóðurstuðulleða um 3,0 n<strong>á</strong>ðist við fóðrun <strong>þorsks</strong> í <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>í Stöðvarfirði (Björn Björnsson 1997a). Hj<strong>á</strong>SVN mældist fóðurstuðull 3,9 hj<strong>á</strong> þeim 80tonnum af fiski sem n<strong>á</strong>ði fram til sl<strong>á</strong>trunar.Fiskurinn var að mestu fangaður fyrri hluta <strong>á</strong>rsins2002 <strong>og</strong> að stærstum hluta sl<strong>á</strong>trað <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu<strong>2003</strong>. Við útreikninginn var eingöngu miðaðvið fisk sem n<strong>á</strong>ði fram í sl<strong>á</strong>trun en megnið afafföllunum <strong>á</strong>ttu sér stað í upphafi eldisins.H<strong>á</strong>an fóðurstuðul er einnig hægt að skýrameð l<strong>á</strong>gu orkuinnihald í fóðri. Verulegur munurer í fóðurstuðli eftir fituinnihaldi loðnunnar. Viðfóðrun <strong>á</strong> þorski í eldiskörum með feitri loðnu(fituinnihald 16,6%) var fóðurstuðullinn 2,3 en


<strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong> 29Tafla 11. <strong>Yfirlit</strong> <strong>yfir</strong> helstu lykiltölur varðandi fóður, fóðrun <strong>og</strong> fóðurnýtingu úr <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> fyrirtækja <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong>.Table11. Summary of key figures for Icelandic cod farms in the year <strong>2003</strong> (growth period, initial biomass, final biomass,mortality, feeding methods, frequency of feeding,feed type, quantaty of feed and feed conversion factor).Fyrirtæki Auðkenni+ 2002-<strong>2003</strong> ++ <strong>2003</strong>-2004Tímabil Upphafsþyngd(kg)Lokaþyngd(kg)Afföll(%)Fóðrunaraðferð Tíðnifóðrunar(<strong>á</strong> viku)Fóðurgerð Fóðrun(tonn)FóðurnýtingBrim A1 01.01-31.12 35.000 57.488 0,37% Fóðurkví Loðna 93.270 4,1A2 28.05-31.12 26.466 54.404 0,51% Fóðurkví Loðna/síld/sandsíli 143.854 5,1A3 28.05-31.12 28.293 52.720 0,73% Fóðurkví Loðna/síld/sandsíli 136.599 5,6A8 28.05-31.12 3.314 4.848 0,0% Fóðurkví Síld <strong>og</strong> sandsíli 6.185 4,0C1 01.07-31.12 17.381 24.103 36.3% Fóðurkví Síld 39.800 5,9Eskja Kví 1-3 01.09-07.01+ 8.780 11.748 20,0% Fóðurkví/handfóðrun 3 Loðna <strong>og</strong> kolmuni 22.431 7,6 56Glaður ca. 15.05-10.11 14.494 22.281 9,6% Fóðurkví/handfóðrun 3-4 Loðna, síld o.fl. 41.031 5,3GR Kví A-C 01.04-31.12 64.193 88.346 Fóðurkví/handfóðrun 3-4 Loðna 220.658 9,1HG A1 01.08-23.01++ 24.437 42.285 12,1% Fóðurkví/handfóðrun 2 - 3 Steinbítsafsk./loðna 70.823 3,8 21A2 09.05-11.12 43.700 60.690 1,9% Fóðurkví 2 - 3 Loðna 104.732 4,0 24A3 23.04-10.10 18.523 23.277 1,8% Fóðurkví 2 - 3 Loðna 39.772 5,3 32A4 12.11-01.02++ 25.546 29.770 0,5% Fóðurkví Loðna 23.296 5,5 33Vetrarvöxtur 10.12- 23.04+ 38.896 55.025 2,3% Fóðurkví Loðna 85.000 5,3 34Kví Eining 1 17.07-31.12 19.100 37.600 26% Handfóðrun 3 Loðna <strong>og</strong> síld 64.000 3,5 26Eining 2 04.07-31.12 28.700 43.300 28% Handfóðrun 3 Loðna <strong>og</strong> síld 64.000 3,6 26Oddi A-sm<strong>á</strong>tt 30.07-02.12 12.456 17.765 Handfóðrun 3 Loðna, síld o.fl. 19.642 3,7B-stórt 30.07-02.12 11.395 14.408 Handfóðrun 3 Loðna, síld o.fl. 17.360 8,7C-bland 30.07-02.12 12.393 15.282 Handfóðrun 3 Loðna, síld o.fl. 15.788 5,5Þórsberg Kví 1 jan. - sept. 7.666 15.453 2.5% Handfóðrun 3 Loðna <strong>og</strong> sandsíli 27.950 3,6 22Kví 2 maí - nóv. 7.322 15.078 12,3% Handfóðrun 3 Steinbítsafskurður 27.800 3,6 15Kví 3 maí - des. 12.137 22.695 14,6% Handfóðrun 3 Loðna 38.580 3,7 22Kví 4 maí -des. 6.314 14.021 11,3% Handfóðrun 3 Síld 23.860 3,1 27Kví 5 maí - des. 1.182 3.528 1,7% Handfóðrun 3 Loðna 7.680 3,3 19Kví 6 júlí - jan++ 10.117 17.406 28,3% Handfóðrun 3 Loðna 26.050 3,6 21Kví 7 júní - des. 3.990 9.243 16,5% Handfóðrun 3 Loðna 18.000 3,4 20Kví 8 júlí - des. 4.389 6.433 15,7% Handfóðrun 3 Loðna 13.300 6,5 38kg/kgMj/kg


30 <strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong>fór upp í 4,2 þegar fóðrað var með magurriloðnu (fituinnihald 4,3%) (Björn Björnsson1997b). Ef umreiknað er í orkunýtingu þ<strong>á</strong> þurfti23 MJ til að framleiða eitt kg af þorski meðfeitri loðnu <strong>og</strong> 21,5 MJ með magurri loðnu. Íflestum tilvikum notuðu eldisfyrirtækin magraloðnu sem fryst var seinnihluta vetrarvertíðarsem hafði orkuinnihald sem nam um 6 MJ/kg.Hj<strong>á</strong> Þórsbergi þurfti að meðaltali um 23 MJ tilað framleiða eitt kíló af þorski. Hj<strong>á</strong> öðrum fyrirtækjumvar fóðurnýting breytileg eftir kvíum,allt fr<strong>á</strong> 21 upp í 56 MJ til að framleiða eitt kg af<strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorski (tafla 11). Til samanburðarþurfti í einni norskri tilraun allt fr<strong>á</strong> 20 MJ upp í27 MJ til að framleiða eitt kíló af þorski (Liedo.fl. 1989).FóðrunHj<strong>á</strong> flestum þorskeldisfyrirtækjum varfóðrunin <strong>á</strong>kveðin út fr<strong>á</strong> <strong>á</strong>ætluðum dagvexti <strong>og</strong>fóðurstuðli. Til að fylgjast með <strong>yfir</strong>fóðrun varleitað að fóðurleifum í dauðfiskah<strong>á</strong>fi hj<strong>á</strong> HG.Yfirfóðrun <strong>á</strong>tti sér stað um veturinn <strong>og</strong> einnig<strong>yfir</strong> h<strong>á</strong>sumarið þegar hitinn var sem mestur.Algengt var að fóðrað væri 3x í viku <strong>yfir</strong> sumarm<strong>á</strong>nuðina(tafla 11) <strong>og</strong> almennt var dregið úrfóðrun <strong>yfir</strong> vetrarm<strong>á</strong>nuðina. Í einni atferlisrannsóknkom fram að þorskur (0,2-5,5 kg) <strong>á</strong>tsjaldnar eftir því sem sj<strong>á</strong>varhiti var lægri. Við 8°C <strong>á</strong>tu daglega 87% fiskanna, en 77% <strong>og</strong> 54%við 4°C <strong>og</strong> 1°C. Mikill breytileiki var <strong>á</strong> <strong>á</strong>ti millidaga <strong>og</strong> var því bent <strong>á</strong> að mikilvægt væri aðfóðra sjaldnar við l<strong>á</strong>gan hita til að koma í vegfyrir <strong>yfir</strong>fóðrun (Waiwood o.fl. 1991).Brim notaði mest af fóðri við fóðrun <strong>á</strong><strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorski <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong> eða um 420 tonn.Það er því töluverð fyrirhöfn við að komafóðrinu í kvíarnar. Til að auðvelda vinnuna erumörg fyrirtækjanna með fóðurkvíar (22. mynd).Fóðrið er þ<strong>á</strong> híft frosið í sérstakar fóðurkvíarsem staðsettar eru inni í sj<strong>á</strong>lfri eldiskvínni.Fóðurkvíin er síðan dregin út í miðja eldiskví. Ífóðurkvínni þiðnar fóðrið <strong>og</strong> fiskurinn étur þaðsem hrynur niður. Í sumum tilvikum er l<strong>á</strong>tiðslakna vel <strong>á</strong> fóðrinu <strong>á</strong>ður en það fer í fóðurkvíarnareins <strong>og</strong> t.d. hj<strong>á</strong> GR en þar er fyrst gefiðí fóðurkvínna <strong>og</strong> eftir að aðgangshörðustu fiskarnirhafa raðað sé í kringum hana er handfóðraðu.þ.b. helmingnum af fóðrinu til þeirrasem ekki virðast <strong>á</strong>ræða í slaginn við fóðurkvína.Hj<strong>á</strong> Kví voru fyrst prófaðar fóðurkvíar en tilað tryggja betri dreifingu í stórri eldiseininguvar farið út í það setja h<strong>á</strong>lffrosnar loðnupönnur22. mynd. Fóðurkví hj<strong>á</strong> HraðfrystihúsinuGunnvöru hf. (Mynd: Þórarinn Ólafsson).Figure 22. A special feed pens for ongrowingof cod (Photo: Þórarinn Ólafsson).beint í kvína. Áður hafði fóðrið verið l<strong>á</strong>tið þiðnaí kari í u.þ.b. tvo sólarhringa. Fóðrið virtistdreifast nokkuð vel um eldiskvína <strong>og</strong> fiskurinnvann <strong>á</strong> pönnunum jafnóðum <strong>og</strong> þær þiðnuðu.Til að tryggja betri dreifingu <strong>á</strong> fóðri er vert aðskoða hvort <strong>á</strong>vinningur sé af því að hafa fleirien eina fóðurkví í stórum eldiskvíum. Munbetur er hægt að stjórna dreifingu <strong>á</strong> fóðrinu meðfóðurkvíum en að setja frosnar loðnupönnurbeint í eldiskvína, sérstaklega <strong>á</strong> straummiklumsvæðum.Hj<strong>á</strong> Kví var ferska síldin gefin heil en einnigvoru gerðar tilraunir til að skera hana niðurþannig að smærri fiskur réði við hana. Rafknúinnbeituskurðarhnífur var notaður til aðskera síldina <strong>og</strong> rennu var komið fyrir viðhnífinn þannig að bitarnir gætu runnið út íkvína. Skurðurinn sj<strong>á</strong>lfur tókst nokkuð vel enþessi aðferð var þó ekki nógu góð til að veranothæf. Þegar skorin síld skilaði sér í kvínamyndaðist mikið grugg <strong>og</strong> fiskurinn virtistforðast það. Einnig var töluverður h<strong>á</strong>vaði íhnífnum en það stressaði fiskinn <strong>og</strong> truflaðifóðurtökuna. Þetta olli því að fiskurinn leit ekkivið stórum hluta af síldinni <strong>og</strong> hún safnaðistfyrir <strong>á</strong> botni kvíarinnar. Ákveðið var að gefasíldina heila <strong>og</strong> gefa svo einnig þiðna loðnu meðtil að tryggja að smærri fiskurinn fengi fóðursem hann réði við. Gott var að byrja <strong>á</strong> að gefa


<strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong> 31síld en þ<strong>á</strong> kom stærri fiskur fyrst, sem varframar í g<strong>og</strong>gunarröðinni, þannig að smærrifiskur komst frekar að þegar kom að því að gefaloðnuna.Hj<strong>á</strong> SVN var einnig notaður skurðarhnífur tilað skera síldina í hæfilega bita fyrir þorskinn.Útbúið var um 600 lítra síló með skurðarhnífneðst í opi þess. Sturtað var úr kari í sílóið semskar síldina í bita niður í kar sem haft var undirþví. Síðan var farið með karið út að eldiskvíunum<strong>og</strong> niðurskorin síld handfóðruð í fiskinn.Flest eldisfyrirtækin notuðu fóðurkvíar viðfóðrunina, en það eru bæði kostir <strong>og</strong> ókostir viðnotkun þeirra <strong>og</strong> í því sambandi m<strong>á</strong> nefna:1. Fóðrið er aðgengilegra <strong>yfir</strong> lengri tímafyrir fiskinn samanborið við handfóðrun;2. Notkun fóðurkvía auðveldar vinnu starfsmanna,samanborið við handfóðrun <strong>og</strong><strong>yfir</strong>lega <strong>yfir</strong> fiskinum verður minni;3. Fóðrið heldur <strong>á</strong>fram að þiðna <strong>og</strong> sekkurtil botns <strong>á</strong> þeim tímum sem <strong>á</strong>t <strong>þorsks</strong>insminnkar;4. Fóðurkvíar dreifa fóðrinu <strong>yfir</strong> takmarkaðsvæði í sjókvínni <strong>og</strong> því geta sumir fiskarorðið útundan.Til að bæta fóðurnýtingu m<strong>á</strong> eflaust n<strong>á</strong> betri<strong>á</strong>rangri með því að handfóðra einnig <strong>á</strong>samtnotkun fóðurkvía. Það er erfitt verk að handfóðraþorsk með heilum fiski eða votfóðri enþað þarf u.þ.b. þrisvar sinnum meira af því enþurrfóðri til að f<strong>á</strong> sama vöxt. Hannaður hefurverið fóðrari til fóðrunar <strong>á</strong> votfóðri <strong>og</strong> heilumfiski. Fóðrarinn dælir sjó <strong>og</strong> fóðri með s<strong>og</strong>dæluúr tanki <strong>og</strong> síðan út um rör í sjókví. Á endarörsins er dreifari sem tryggir góða dreifingu <strong>á</strong>fóðrinu í kvínni (Knudsen 1997). Mikilvægt erað þróa betur fóðrunaraðferðir með það aðmarkmiði að bæta fóðurnýtingu <strong>og</strong> draga úrkostnaði við fóðrunina. Athuga þarf hvort aukamegi fóðurnýtingu <strong>og</strong> minnka stærðardreifingu<strong>á</strong> fiskinum með því að hafa fleiri fóðurkvíar íhverri sjókví. Einnig þarf að skoða hvaða <strong>á</strong>hrifdreifing <strong>á</strong> fóðrinu hefur <strong>á</strong> stærðardreifingu <strong>á</strong>fiskinum. Jafnframt er mikilvægt að skoðahvaða <strong>á</strong>hrif lengd þess tíma sem fóðrið eraðgengilegt fiskinum hefur <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> stærðardreifingu.Sú tilg<strong>á</strong>ta hefur verið sett fram aðmeð því að setja frosið fóður í fóðurkvíar séfóðrið lengur aðgengilegt fiskinum <strong>og</strong> eigibældir fiskar auðveldara með að n<strong>á</strong> fóðri enþegar handfóðrað er með fersku fóðri <strong>yfir</strong>stuttan tíma <strong>á</strong> litlu svæði í sjókvínni. Þó er alvegeins líklegt að frekustu fiskunum gefist betratækifæri til að verja fóðrunarsvæðið ef fóðriðkemur <strong>á</strong> löngum tíma <strong>á</strong> einum stað samanboriðvið að fóðri sé dreift um alla kví <strong>á</strong> stuttum tíma.Hér getur einnig stærð kvíar haft <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> hlutfallbældra fiska <strong>og</strong> að betur sé hægt að tryggja aðallir fiskar f<strong>á</strong>i nægilegt fóður í litlum kvíum enstórum. Eflaust eru fleiri þættir sem hafa <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong>hlutfall bældra fiska <strong>og</strong> í því sambandi m<strong>á</strong> nefnaað hugsanlega er meira af þeim þegar byrjað erað fóðra <strong>á</strong>ður en búið er að setja í kvína hæfilegtmagn af fiski.4.5 Vöxtur <strong>og</strong> kynþroskiSýnatakaÁ <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong> voru sýni til mælinga <strong>á</strong> þyngdtekin með úrtaki úr sjókví <strong>og</strong>/eða notast var viðlífmassamæli. Misjafnt var hvernig úrtakssýninvoru <strong>og</strong> fjöldi fiska í sýni breytilegur <strong>og</strong> því ern<strong>á</strong>kvæmni útreikninga <strong>á</strong> dagvexti ekki alltafbyggð <strong>á</strong> sterkum grunni. Misvel gekk að notalífmassamæli við mælingar <strong>á</strong> meðalþyngd fisksinsen hann reyndist vel hj<strong>á</strong> HG. Notaður varlífmassamælir fr<strong>á</strong> Vaka sem mælir þyngd <strong>og</strong>lengd <strong>og</strong> reiknar holdastuðul fiskanna <strong>á</strong>samt þvíað gefa <strong>yfir</strong>lit <strong>yfir</strong> dreifingu í stærð <strong>og</strong> holdastuðli.Lífmassamælirinn var staðsettur í sjókvíumhj<strong>á</strong> HG þar sem mest af fisknum hélt sig. Tilað finna út hvar fiskur var hverju sinni var m.a.notast við neðansj<strong>á</strong>varmyndavél. Ef vel tókst tilmeð staðsetningu <strong>á</strong> mælinum n<strong>á</strong>ðist að mælafleiri en 300 fiska <strong>á</strong> 2-3 sólarhringum. Þegargögn úr lífmassamæli eru greind þarf að aðlagaþyngdarfasta sem er mismunandi eftir tegundum<strong>og</strong> breytist eftir því hve fiskur hefur verið lengi íeldi. Það var gert með prófunum <strong>og</strong> upplýsingum,bæði fr<strong>á</strong> framleiðanda <strong>og</strong> öðrum eldismönnum.DagvöxturMeðalþyngd <strong>þorsks</strong> sem tekinn var í eldiðvar í flestum tilvikum um tvö kg (tafla 12).Dagvöxtur <strong>á</strong> ómerktum 2-4 kg fiski sem veiddist<strong>á</strong>rið <strong>2003</strong> mældist allt fr<strong>á</strong> 0,21% upp í0,45%. Hafa skal í huga að tölurnar eru ekki íöllum tilvikum samanburðarhæfar m.a. vegnaþess að sj<strong>á</strong>varhiti er mismunandi eftir eldissvæðum.Einnig var lokið við að sl<strong>á</strong>tra í sumumkvíunum þar sem n<strong>á</strong>kvæm meðalþyngd fékksten í öðrum tilvikum var misjafnlega staðið aðsýnatöku <strong>og</strong> ekki öruggt að í öllum tilvikum hafin<strong>á</strong>ðst í gott sýni. Dagvöxtur <strong>á</strong> fiski sem veiddist<strong>á</strong>rið 2002 (u.þ.b. 2,5-7,0 kg) var jafnari eða fr<strong>á</strong>0,23% upp í 0,28% (tafla 12).


32 <strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong>Tafla 12. <strong>Yfirlit</strong> <strong>yfir</strong> vöxt <strong>og</strong> þéttleika <strong>á</strong> þorski í <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> í sjókvíum <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong>.Table 12. Summary of key figures for Icelandic cod farms in the year <strong>2003</strong> (growth period in days, year of capture, number of fish, intial weight, final weight, daily growth rate,density (kg/m³)).FyrirtækiAuðkenniTímabilFj.dagaUpphafsfjöldiUpphafsþyngd(kg)Veiði<strong>á</strong>rLokaþyngd(kg)Dagvöxtur(%)Þéttleiki (kg/m³)Upphafs LokaBrim A1 01.01-31.08 242 2002 9.500 3,7 6,1 0,21 10,5 17,3A2 28.05-31.12 217 <strong>2003</strong> 11.367 2,0 4,1 0,33 8,0 16,4A3 28.05-31.12 217 <strong>2003</strong> 11.521 1,8 3,4 0,29 8,5 15,9AthugasemdirA8 01.07-19.12 171 <strong>2003</strong> 1.800 1,8 2,6 0,22 0,8 1,2C1 01.07-19.12 171 <strong>2003</strong> 10.871 1,6 3,5 0,45 13,7 18,9Glaður 15.05-10.11 179 <strong>2003</strong> 7.140 2,0 3,5 0,31HG A1 01.08-23.01** 179 <strong>2003</strong> 11.108 2,0 4,2 0,41 9,3 17,6A2 09.05-11.12 220 2002 9.500 3,6 6,5 0,27 13,8 25,3A3 23.04-10.10 174 2002 4.421 3,6 5,3 0,23 6,6 9,7Vetrarvöxtur 11.12-23.04 134 2002 15.876 2,5 3,6 0,27 16,5 23,2Kví Eining 1 17.06-31.12 197 <strong>2003</strong> 10.200 2,3 4,4 0,33 10,0 12,1 Sl<strong>á</strong>trað, mesti þéttleiki 14,1 kg/m³Eining 2 04.07-31.12 180 <strong>2003</strong> 10.436 2,3 3,9 0,29 3,4 5,5Oddi A-sm<strong>á</strong>tt 30.07-02.12 125 <strong>2003</strong> 7.327 1,7 2,7 0,37 10,4 14,8B-stórt 30.07-02.12 125 <strong>2003</strong> 3.782 3,0 3,9 0,22 9,5 11,2C-bland 30.07-02.12 125 <strong>2003</strong> 6.028 2,1 2,8 0,25 10,3 12,7SVN Hópur 1 14.12-02.12+ 327 2001 5.442 2,1 4,7 0,25 Sveltur í 28 daga, meðalhiti 3,8°CSVN Hópur 2 25.07-19.3* 245 2002 3.102 2,4 4,8 0,28 Sveltur í 28 daga, meðalhiti 4,8°CSVN Hópur 3 31.08-haust '03* 402 2002 2.972 2,4 6,8 0,26 Sveltur í 35 daga, meðalhiti 5,0°C+ 2001-2002 * 2002-<strong>2003</strong>, **<strong>2003</strong>-2004


<strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong> 33Tafla 13. Dagvöxtur <strong>á</strong> merktum þorski <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong> hj<strong>á</strong> Guðmundi Runólfssyni hf., Kví ehf., Síldarvinnslunnihf. <strong>og</strong> Þórsbergi ehf.Table 13. Daily growth rate of tagged cod captured for on-growing in the year <strong>2003</strong>.UpphafsþyngdFyrirtækiAuð-Fj.Staðalfr<strong>á</strong>vikTímabil Fj. dagakennimerktheimt (kg) (kg) (%)GR 24.04-15.12# 235 71 1,9 3,5 0,25Kví m/ljósi 08.10-13.11 36 100 19 2,6 3,7 1,07 0,22m/ljósi 08.10-26.11 49 31 2,7 3,8 0,75 0,23<strong>á</strong>n/ljóss 22.10-18.11 27 100 35 2,8 3,6 1,11 0,34Eldisein. 1 04.07-30.12 177 17 2,2 3,5 0,24 0,12SVN Bjarki 25.07-16.09* 418 13 10 1,5 4,1 0,22SVN 25.07-13.10* 446 29 0,17Þórsberg Kví 2 08.07-09.12 154 100 53 2,3 4,4 0,43Kví 3 08.07-16.12 161 100 60 2,1 4,0 0,39Kví 4 08.07-03.12 148 100 77 2,7 5,2 0,46Kví 6 08.07-05.01+ 181 100 58 1,9 4,8 0,51Kví 8 08.07-18.12 163 100 62 3,1 5,5 0,33*2002-<strong>2003</strong>, + <strong>2003</strong>-2004, #Fiskarnir voru fangaðir <strong>á</strong> tímabilinu 19.11.03 til 02.01.04.LokaþyngdDagvöxturFj.endur-Hj<strong>á</strong> merktum fiski mældist dagvöxturinn alltfr<strong>á</strong> 0,17% upp í 1,11% (tafla 13). Mikill dagvöxturvar <strong>á</strong> fiski hj<strong>á</strong> Kví eða um 1% eftir u.þ.b.einn m<strong>á</strong>nuð fr<strong>á</strong> merkingu <strong>og</strong> 0,75% eftir rúmlegaeinn <strong>og</strong> h<strong>á</strong>lfan m<strong>á</strong>nuð (tafla 13). Tiltölulegamikinn vöxt m<strong>á</strong> e.t.v. skýra með uppbótarvextihj<strong>á</strong> horuðum fiski (Jobling o.fl. 1994) en einniggetur mismunandi magafylli valdið umtalsverðriskekkju þegar svona stutt er <strong>á</strong> milli vigtana.Samkvæmt vaxtarlíkani Björns Björnssonar <strong>og</strong>Agnars Steinarssonar (2002) er ekki að væntameiri meðalvaxtarhraða <strong>yfir</strong> <strong>á</strong>rið en um 0,3% <strong>á</strong>dag hj<strong>á</strong> svo stórum þorski. Þess vegna er mikilvægtað staðla sveltitíma fyrir vigtanir <strong>og</strong> l<strong>á</strong>talíða a.m.k. 2-3 m<strong>á</strong>nuði milli vigtana. Þorskurinnhj<strong>á</strong> Kví var fangaður um sumarið <strong>og</strong> alinn ístórum kvíum (2.300-4.800 m³) fram í október<strong>og</strong> þ<strong>á</strong> merktur <strong>og</strong> fluttur <strong>yfir</strong> í minni kvíar.Ástæðan fyrir miklum vexti eftir merkingu ere.t.v. betri fóðrun <strong>og</strong> betra <strong>á</strong>t vegna lækkandisj<strong>á</strong>varhita. Í <strong>á</strong>gúst fór sj<strong>á</strong>varhitinn upp í 13°C <strong>og</strong>lækkaði síðan <strong>og</strong> var kominn niður undir 8°C íoktóber. Margt bendir til að fiskurinn hafi veriðvanfóðraður í stóru eldiseiningunni en þar var0,24% dagvöxtur <strong>á</strong> merktum fiski (tafla 13,eldiseining 1) <strong>og</strong> holdastuðullinn mældist aðeins1,1 þann 30. desember. Til samanburðar varholdastuðullinn kominn vel <strong>yfir</strong> 1,2 um miðjannóvember hj<strong>á</strong> merkta fiskinum í litlu kvíunum.Hj<strong>á</strong> GR var horaður hrygningarfiskur tekinní eldið. Lifrarhlutfallið var aðeins um 2% <strong>og</strong>holdastuðull um 0,9 þó að hlutfall kynkirtla væri8,5%. Dagvöxtur <strong>á</strong> merktum fiski var aðeins um0,25% þr<strong>á</strong>tt fyrir að í eldið væri tekinn horaðurfiskur (tafla 13). Holdastuðullinn <strong>og</strong> lifrarhlutfalliðhækkuðu tiltölulega hægt fram í miðjanseptember (23. mynd). Hér er hugsanlegt að h<strong>á</strong>ttsj<strong>á</strong>varhitastig hafi dregið úr vaxtarhraðanum umsumarið, en það fór hæst upp í tæpar 14°C. Ímælingu sem tekin var í byrjun nóvember hefurholdstuðulinn hækkað verulega. Munur <strong>á</strong> millimælingar í september <strong>og</strong> nóvember kann þóhugsanlega að vera minni en kemur fram <strong>á</strong>myndinni þar sem 6 kg fiskur var tekin í sýni ínóvember <strong>á</strong> móti 2-3 kg fiski í hinum mælingunum.Hj<strong>á</strong> HG dró verulega úr vexti hj<strong>á</strong> stórumþorski (4-5 kg) um sumarið (júlí-<strong>á</strong>gúst) en þ<strong>á</strong>var sj<strong>á</strong>varhiti <strong>á</strong> tveggja metra dýpi fr<strong>á</strong> miðjumjúlí fram í byrjun september <strong>yfir</strong>leitt um <strong>og</strong> <strong>yfir</strong>12°C <strong>og</strong> fór hæst í um 14°C. Um haustið þegarsj<strong>á</strong>varhitinn lækkaði tók fiskurinn vel við sér ívexti (tafla 14). Út fr<strong>á</strong> reynslu hj<strong>á</strong> Kví, GR <strong>og</strong>HG m<strong>á</strong> <strong>á</strong>lykta að h<strong>á</strong>r sj<strong>á</strong>varhiti <strong>á</strong> sumrin dragiHoldastuðull1.41.210.80.60.40.20Holdstuðull - óslægtHoldstuðull - slægtLifrahlutfall28.mar 9.júl 16.sep 6.nóv23. mynd. Breyting <strong>á</strong> holdastuðli <strong>og</strong> hlutfall lifrar af þyngdóslægðs <strong>þorsks</strong> í <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> hj<strong>á</strong> Guðmundi Runólfssyni hf.Tekin voru um 100 fiska sýni <strong>á</strong> hverjum sýnatökudegi.Figure 23. Condition factor and liver (% of whole weight)in wild farmed cod. About 100 cod were measured in eachsample.121086420Lifur (%)


34 <strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong>Tafla 14. Vöxtur hj<strong>á</strong> stórum þorski í kví A2 hj<strong>á</strong> HG fr<strong>á</strong> 9. maí til 11. desember <strong>2003</strong>. Fiskurinn var fangaður um sumarið2002 <strong>og</strong> í kvína voru settir um 11 þúsund fiskar. Sj<strong>á</strong>varhiti miðast við hita <strong>á</strong> tveggja metra dýpi.Table 14. Growth rate of wild cod reared in a cage in the period May 9 to December 11, <strong>2003</strong>. Around 11.000 cod werecaught in the summer 2002 and put in the cage. Measurements of sea temperature were made at 2 meter depth.Dags: 9. maí 16. júlí 25. <strong>á</strong>gúst 25. okt. 11. des. TímabiliðÞyngd (kg) 3,6 4,6 4,8 5,9 6,5Dagvöxtur (%) 0,36 0,10 0,33 0,20 0,27Sj<strong>á</strong>varhiti (°C) 11,0 12,3 8,0 4,9Tafla 15. Vöxtur <strong>á</strong> merktum sm<strong>á</strong>þorski hj<strong>á</strong> Þórsbergi <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong>. Fiskurinn veiddist <strong>á</strong>rið 2002 <strong>og</strong> flokkaðist fr<strong>á</strong> við sl<strong>á</strong>trunum <strong>á</strong>ramótin 2002/<strong>2003</strong>.Table 15. Growth rate of tagged cod reared in the year <strong>2003</strong>. The cod were caught in the summer of 2002 and graded atthe end of the year, big fish slaughtered and the small fish tagged and reared on.Dagsetning Dagsetning Endurheimt Upphafs-þyngd Lokaþyngd (kg) Dagvöxtur (%)merkingar sl<strong>á</strong>trunar(fjöldi)(kg)19.janúar 27. maí 44 3,0 4,6 0,3519.janúar 9. október 14 2,5 5,9 0,2427.maí 9. október 24 4,9 6,6 0,22verulega úr vexti hj<strong>á</strong> stórum þorski í <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>.Í Vestur-Noregi er reynslan sú að besti vöxturinner <strong>á</strong> veturna þegar sj<strong>á</strong>varhiti er undir 10°Cen þegar sj<strong>á</strong>varhiti fer <strong>yfir</strong> 14°C minnkar <strong>á</strong>t <strong>og</strong>vöxtur hj<strong>á</strong> fiski sem er stærri en eitt kíló(Kvenset o.fl. 2000). Keratilraunir benda til aðkjörhiti til vaxtar hj<strong>á</strong> 2-5 kg þorski sé 6-7°C(Björn Björnsson o.fl. 2001; Björn Björnsson &Agnar Steinarsson 2002).Dagvöxtur <strong>og</strong> fiskstærðDagvöxtur hj<strong>á</strong> þorski minnkar með aukinnistærð. Hj<strong>á</strong> Kví var dagvöxtur <strong>á</strong> fiski sem var um1,5 kg að jafnaði um 1,5% <strong>og</strong> um <strong>og</strong> undir 1%hj<strong>á</strong> stærri en þriggja kg fiski (24. mynd). Eins<strong>og</strong> <strong>á</strong>ður hefur komið fram eru líkur <strong>á</strong> því að umofmat <strong>á</strong> vexti hafi verið að ræða vegna þess hvestuttur tími leið <strong>á</strong> milli mælinga <strong>og</strong> vegna þessað sveltitími fyrir vigtun hefur ekki verið nægilegalangur. Hj<strong>á</strong> Þórsbergi var þorskur af samauppruna flokkaður í sm<strong>á</strong>tt (Kví 6) <strong>og</strong> stórt (KvíDagvöxtur (%)2.001.801.601.401.201.000.800.600.400.20R 2 = 0.580.001000 1500 2000 2500 3000 3500 4000 4500Upphafsstærð (g)24. mynd. Dagvöxtur hj<strong>á</strong> merktum þorski í <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> hj<strong>á</strong>Kví fr<strong>á</strong> 22. október til 18. nóvember <strong>2003</strong>.Figure 24. Daily growth rate of tagged wild cod reared inthe period October 22 to November 18, <strong>2003</strong>.8). Sm<strong>á</strong>r fiskur hafði um 0,5% dagvöxt en stórfiskur um 0,33% dagvöxt (tafla 13). Í kvíar 2, 3<strong>og</strong> 4 var fiskurinn óflokkaður <strong>og</strong> var dagvöxturinn<strong>á</strong> bilinu 0,39% til 0,46%.Hj<strong>á</strong> Þórsbergi var smærri fiskur flokkaðurfr<strong>á</strong> við sl<strong>á</strong>trun, merktur <strong>og</strong> alinn <strong>á</strong>fram. Í alltvoru 138 þorskar merktir af fiski sem veiddist<strong>á</strong>rið 2002. Hluta af merkta fiskinum var sl<strong>á</strong>trað27. maí. Niðurstöður sýna að sm<strong>á</strong>þorskur semer flokkaður fr<strong>á</strong> við sl<strong>á</strong>trun í janúar hefur 0,35%dagvöxt fram í lok maí, en síðan dregur úrvextinum (tafla 15). Ágætis vetrarvöxtur n<strong>á</strong>ðisteinnig hj<strong>á</strong> HG <strong>á</strong> 2,5-3,5 kg þorski fr<strong>á</strong> 10.desember til 23. apríl en <strong>yfir</strong> tímabilið mældist0,27% dagvöxtur.KynþroskiÁ <strong>á</strong>runum 2002 <strong>og</strong> <strong>2003</strong> var fylgst með hlutfallikynþroska í <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorski hj<strong>á</strong> Glaði(25.-27. mynd). Fiskurinn var fangaður fyrrihluta sumars þ<strong>á</strong> um tvö kg <strong>og</strong> hann hafði síðanvaxið upp í 3-4 kg þegar sýni voru tekin tilkynþroskagreiningar. Þann 11. september <strong>2003</strong>voru hr<strong>og</strong>nasekkir litlir (


<strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong> 35kynþroski 1 kynþroski 2kynþroski 1 kynþroski 2100%n=104 n=102 n=100 n=100 n=100100%n=102 n=103 n=104Hlutfall kynþroska fiska80%60%40%20%Hlutfall kynþroska fiska80%60%40%20%0%7. Okt. 23. Okt. 12. Nóv. 4. Des. 30. Des0%11. Sept. 14. Okt. 10. Nóv.25. mynd. Hlutfall kynþroska í <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorski hj<strong>á</strong> Glaðiehf. <strong>á</strong> tímabilinu fr<strong>á</strong> 7. október til 30. desember 2002.Figure 25. Development of sexual maturity in farmed wildcod in the year 2002.26. mynd. Hlutfall kynþroska í <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorski hj<strong>á</strong> Glaðiehf. <strong>á</strong> tímabilinu fr<strong>á</strong> 11. september til 10. nóvember <strong>2003</strong>.Figure 26. Development of sexual maturity in farmed wildcod in the year <strong>2003</strong>.616Hlutfall hr<strong>og</strong>na (%)5432Hrygnur - 2002Hrygnur - <strong>2003</strong>Hlutfall svilja (%)141210864Hængar - 2002Hængar - <strong>2003</strong>12042 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52042 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52Vika nr.Vika nr.27. mynd. Hlutfall hr<strong>og</strong>na <strong>og</strong> svilja í <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorski hj<strong>á</strong> Glaði ehf. <strong>á</strong> <strong>á</strong>runum 2002 <strong>og</strong> <strong>2003</strong>. Um 100 fiska sýni var tekið íhvert skipti fr<strong>á</strong> 7. október til 30. desember.Figure 27. Development of sexual maturity in farmed wild cod males and females in the year 2002 and <strong>2003</strong>. Around 100fish were taken in each sample.síðan eftir því sem líður <strong>á</strong> <strong>á</strong>rið <strong>og</strong> er kominn uppí um 15% hj<strong>á</strong> hængum <strong>og</strong> um 5% hj<strong>á</strong> hrygnum ílok desember (27. mynd).Í mælingu <strong>á</strong> kynþroska í 76 <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorskumhj<strong>á</strong> Kví í lok desember kom fram að um73% fiskana voru kynþroska <strong>og</strong> voru þeir jafnframtstærri <strong>og</strong> holdmeiri en ókynþroska fiskur(tafla 16). Þetta er tiltölulega l<strong>á</strong>gt hlutfall þegarborið er saman við 99% kynþroskahlutfall hj<strong>á</strong>Glaði. Ýmsar <strong>á</strong>stæður geta verið fyrir tiltölulegal<strong>á</strong>gu hlutfalli kynþroska <strong>á</strong> <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorski hj<strong>á</strong>Kví s.s. vanþrif <strong>á</strong> fiski vegna sjúkdóma <strong>og</strong> mikilssj<strong>á</strong>varhita (júlí-sept.). Einnig var hlutfall kynkirtlahj<strong>á</strong> 3-4 kg fiskum lægra hj<strong>á</strong> Kví í lok<strong>á</strong>rsins eða um 8% sviljahlutfall <strong>á</strong> móti um 15%<strong>og</strong> um 2% hr<strong>og</strong>nahlutfall <strong>á</strong> móti um 5% hj<strong>á</strong>Glaði.Áhrif lýsingar <strong>á</strong> vöxt <strong>og</strong> kynþroskaÞrjú eftirtalin fyrirtæki notuðu lýsingu í sjókvíunum:Brim, Kví <strong>og</strong> SVN sem notar ljós <strong>á</strong>seiðum af <strong>á</strong>rgangi 2002. Þessar tilraunir eruskammt <strong>á</strong> veg komnar. Hj<strong>á</strong> Brimi var gerðursamanburður <strong>á</strong> vexti í tveimur kvíum. Kví A3var <strong>á</strong>n lýsingar en neðansj<strong>á</strong>varljós var sett í kvíA2 um m<strong>á</strong>naðamótin júlí/<strong>á</strong>gúst til að kanna<strong>á</strong>hrif lýsingar <strong>á</strong> vöxt <strong>og</strong> kynþroskahlutfall (tafla12). Lýsingin virtist ekki hafa <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> kynþroskahlutfallið.Aftur <strong>á</strong> móti mældist minnivöxtur í kvínni <strong>á</strong>n lýsingar, <strong>á</strong>tið minnkaði verulegaí nóvember <strong>og</strong> holdastuðullinn lækkaðijafnframt meira en hj<strong>á</strong> fiskinum í kvínni meðlýsingu. Í þessari tilraun voru engar endurtekningar(replicates) <strong>og</strong> upplýsingar um ljósmagn <strong>á</strong>


36 <strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong>Tafla 16. Meðalþyngd <strong>og</strong> holdastuðull hj<strong>á</strong> kynþroska <strong>og</strong>ókynþroska <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorski sem alinn var í um 6 m<strong>á</strong>nuðií sjókvíum hj<strong>á</strong> Kví <strong>og</strong> sl<strong>á</strong>trað þann 30. desember <strong>2003</strong>.Table 16. Average size and condition factor in mature andimmature wild farmed cod reared in sea cage over 6mounth.Staðalfr<strong>á</strong>vikMeðalþyngd(kg)HoldastuðullStaðalfr<strong>á</strong>vikKynþroska 4,1 1,4 1,14 0,14Ókynþroska 1,9 0,8 0,98 0,15 28. mynd. Samhengi <strong>á</strong> milli þéttleika <strong>og</strong> dagvaxtar hj<strong>á</strong>mismunandi stöðum í kvíunum liggja ekki fyrir.Í rannsóknum sem gerðar hafa verið <strong>á</strong> <strong>á</strong>hrifumstöðugrar lýsingar <strong>á</strong> kynþroska <strong>þorsks</strong> í körumhefur komið fram að lýsingin þurfi að vera <strong>á</strong>milli 300 <strong>og</strong> 900 lux. Þegar tekið er tillit til þessað ljósstyrkur minnkar hratt eftir því sem lengraer farið fr<strong>á</strong> ljósgjafanum þarf að hafa nokkraljósgjafa í einni kví allt eftir stærð hennar. Íeinni mælingu mældust 450 lux tveimur metrumfr<strong>á</strong> ljósgjafanum en aðeins um 50 lux fimmmetrum fr<strong>á</strong> ljósgjafanum (Karlsen 2004).Það er þekkt hj<strong>á</strong> mörgum tegundum sj<strong>á</strong>varfiska<strong>og</strong> laxfiska að langur dagur örvar vöxt(Boeuf & Le Bail 1999). Í einni tilraun <strong>á</strong> þorskií matfiskeldi (400-2400 g) sem alinn var við 10°C var eingöngu hægt að sýna fram <strong>á</strong> meiri vöxtvið stöðugt ljós vegna seinkunar <strong>á</strong> kynþroska.Vöxturinn var svipaður <strong>og</strong> hj<strong>á</strong> þorski sem alinnvar við n<strong>á</strong>ttúrulegt ljós framan af en það dró ísundur þegar þorskur við n<strong>á</strong>ttúrulegt ljós varðkynþroska (Hansen o.fl. 2001). Hér kann þó aðvera að stöðug lýsing hafi <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> vöxt sérstaklegahj<strong>á</strong> minni fiski við hærri hita. Í rannsóknum<strong>á</strong> þorsklirfum hefur komið fram að vöxtur ermeiri við 24 tíma lýsingu samanborið við 18 <strong>og</strong>12 tíma lýsingu <strong>á</strong> sólarhring (Puvanendran &Brown 2002). Rannsóknir <strong>á</strong> næstu <strong>á</strong>rum munuskýra betur <strong>á</strong>hrif lýsingar <strong>á</strong> vöxt <strong>og</strong> kynþroskahj<strong>á</strong> þorski.4.6 Þéttleiki <strong>og</strong> stærðarflokkunÞéttleiki <strong>á</strong> þorski í kvíum var mjög breytileguren í flestum tilvikum <strong>á</strong> milli 10 <strong>og</strong> 20 kg/m³ (tafla 12). Mestur þéttleiki er hj<strong>á</strong> HGrúmlega 25 kg/m³ í einni kvínni (kví A2 í töflu12). Fiskurinn í þessari kví var fangaður <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu2002 <strong>og</strong> var dagvöxtur <strong>á</strong> 220 daga tímabil0,27% sem er nokkru betri vöxtur en gera hefðim<strong>á</strong>tt r<strong>á</strong>ð fyrir út fr<strong>á</strong> vaxtarlíkani Björns Björnssonar<strong>og</strong> Agnars Steinarssonar (2002). Skoðaðvar samhengi <strong>á</strong> milli þéttleika <strong>og</strong> dagvaxtar hj<strong>á</strong>fiski sem var fangaður <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong> <strong>og</strong> alinn íDagvöxtur (%)0.60.50.40.30.20.100 5 10 15 20Þéttleiki (kg/m3)þorski í <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> sem fangaður var <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong> <strong>og</strong> var íeldi meira en 150 daga. Gögnin eru fr<strong>á</strong> Kví ehf. (eining 1<strong>og</strong> 2), Brimi fiskeldi ehf. (A2, A3 <strong>og</strong> C1), HraðfrystihúsinuGunnvöru hf. (A1). Gögnin eru tekin úr töflu 12 <strong>og</strong> skýrsluÞórsbergs (kví 2, 3, 4, 6 <strong>og</strong> 8). Mælingar fr<strong>á</strong> Þórsbergi eruauðkenndar með þríhyrningi en með ferhyrningi fr<strong>á</strong> öðrumfyrirtækjum. Lokaþyngd fisksins er allt fr<strong>á</strong> 3,4 kg <strong>og</strong> upp í5,5 kg.Figure 28. Correlation between density of cod reared insea cages and daily growth rate. The fish were caught inthe year <strong>2003</strong> and reared for more than 150 days. Datawere taken from Table 12 (quadrangles) and the reportfrom Thorsberg (triangles) to the Marine ResearchInstitute. At the end of the experiments the weight of codranged from 3.4 to 5.5 kg.meira en 150 daga (28. mynd). Ennþ<strong>á</strong> eru mælingarnarof f<strong>á</strong>ar til að unnt sé að draga <strong>á</strong>lyktanirút fr<strong>á</strong> fyrirliggjandi gögnum.Í kanadískri rannsókn kom fram að dagvöxtur<strong>á</strong> villtum þorski í <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> minnkaðimeð auknum upphafsþéttleika fr<strong>á</strong> um 5 kg/m³upp í um 20 kg/m³ en það var þó mikill breytileikií vexti <strong>á</strong> milli sjókvía við sama þéttleika.Upphafsmeðalþyngd fisksins var fr<strong>á</strong> 1,3 kg uppí 2,5 kg <strong>og</strong> var fiskurinn alinn í 1-3 m<strong>á</strong>nuði (Lee1988). Hér er um tiltölulega stuttan eldistíma aðræða sem dregur úr <strong>á</strong>reiðanleika í niðurstöðunum.Í öðrum rannsóknum hefur komið fram að ísjókvíum er hægt að hafa þéttleika allt að 20 kg/m³ <strong>á</strong>n þess að það hafi <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> vöxt (Karlsen2002). Verkefni næstu <strong>á</strong>ra verður því að finnakjörþéttleika fyrir mismunandi stærðir af fiski<strong>og</strong> við ólíkar umhverfisaðstæður. Við <strong><strong>á</strong>frameldi</strong><strong>á</strong> þorski í Kanada er í flestum tilvikum miðaðvið að hafa í sjókvíum um 6 kg/m³ sem upphafsþéttleika<strong>og</strong> að h<strong>á</strong>marki um 12 kg/m³ í lokeldisins (Murphy 2002). Þetta er <strong>á</strong>gætis viðmiðuntil að byrja með <strong>á</strong> meðan þekking <strong>á</strong> staðh<strong>á</strong>ttum<strong>og</strong> <strong>á</strong> h<strong>á</strong>marks þéttleika í <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> <strong>á</strong>þorski við mismunandi umhverfisaðstæður ertakmörkuð.Þó að þéttleiki allt upp í 20 kg/m³ hafi ekki<strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> vöxt getur það hugsanlega aukið hlutfallaf sm<strong>á</strong>um fiski <strong>og</strong> aukið afföll vegna van-


<strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong> 37Sm<strong>á</strong>þorskur (%)201816141210864200 5 10 15 20Þéttleiki (kg/m³)29. mynd. Samband <strong>á</strong> milli þéttleika í lok tilraunar <strong>og</strong>hlutfalls sm<strong>á</strong>þorska (


38 <strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong>Tafla 17. Afföll <strong>á</strong> þorski í lítilli móttökukví hj<strong>á</strong> Kví ehf. í Vestmannaeyjum.Table 17. Mortality of wild cod in a small adaptation cage.Föngunardagur Merkingadagur Fjöldi í kví Dauðir fiskar Afföll (%)10. júní 20. júní 417 130 31,23. júlí 8. júlí 500 184 36,810. júlí 15. júlí 152 21 13,820. júlí 28. júlí 96 17 17,713. <strong>á</strong>gúst 21. <strong>á</strong>gúst 127 52 40,9Brimi <strong>og</strong> Kví var eftir því tekið að fiskurinnleitaði neðar í kvíarnar í vondum veðrum.4.8 Afföll <strong>og</strong> sjúdómarTöluverður breytileiki var í afföllum <strong>á</strong> fiski <strong>á</strong>milli fyrirtækja <strong>og</strong> einstakra kvía (tafla 11). Íeinstökum kvíum voru afföll allt fr<strong>á</strong> minna eneinu prósenti upp í um 36%. Misjafnt var hvernigfylgst var með afföllum <strong>á</strong> fiski. Í sumumtilvikum var dauðfiskah<strong>á</strong>furinn í öllum kvíumdreginn upp þegar fóðrað var <strong>og</strong> jafnvel oftar efþurfa þótti (31. mynd). Hj<strong>á</strong> Kví var kafaðnokkrum sinnum í viku <strong>og</strong> dauðir fiskar fjarlægðir<strong>og</strong> taldir. Í öðrum tilvikum var kafað íkvíarnar m<strong>á</strong>naðarlega eða sjaldnar <strong>og</strong> var þ<strong>á</strong>fiskurinn stundum í k<strong>á</strong>ssu <strong>og</strong> erfitt að greina <strong>á</strong>milli fiska. Afföll kunna því að vera meiri íþeim kvíum þar sem dauðum fiski var ekkisafnað reglubundið. Afföllum m<strong>á</strong> skipta í fimmflokka:1. Fiskar sem koma dauðir úr veiðarfærumeða þróttlítlir fiskar sem flokkast fr<strong>á</strong>.2. Fiskar sem drepast í flutningi eðaþróttlitlir fiskar sem flokkast fr<strong>á</strong> við losuní móttöku- eða eldiskví.3. Fiskar sem drepast í móttöku- eðaeldiskví.4. Fiskar sem sleppa úr móttöku- <strong>og</strong>eldiskví.31. mynd. Dauðfiskah<strong>á</strong>fur hj<strong>á</strong> Hraðfrystihúsinu-Gunnvöruhf. til að fjarlægja dauðan fisk úr sjókví (Mynd: ValdimarIngi Gunnarsson).Figure 31. A net to collect and remove dead cod from thecage (Phot<strong>og</strong>raph: Valdimar Ingi Gunnarsson).5. Óútskýrð afföll sem m.a. geta komið afsj<strong>á</strong>lfr<strong>á</strong>ni <strong>og</strong> vantalningu í kvíar.Til viðbótar þessum fimm flokkum m<strong>á</strong> bætavið afföllum í söfnunarkví þar sem þær erunotaðar. Í kafla 3 er gerð grein fyrir afföllumvið <strong>föngun</strong> <strong>og</strong> flutning. Mestu afföllin eru fyrstudagana eftir að nýfangaður fiskur kemur íkvíarnar <strong>og</strong> síðan dregur fljótlega úr þeim.Þetta er meira <strong>á</strong>berandi hj<strong>á</strong> fyrirtækjum semfanga fisk af djúpu vatni, eins <strong>og</strong> Kví í Vestmannaeyjum.Fiskur sem <strong>á</strong>tti að fara í merkingarvar settur í litla móttökukví sem var um 24metrar í umm<strong>á</strong>l. Töluverð afföll urðu í fyrstutvö skiptin sem fiskur var settur í kvína (tafla17). Talið var að það væri vegna þess aðbotninn væri ekki nægilega vel strekktur til aðfiskurinn næði að jafna sig eftir <strong>föngun</strong>ina.Gerðar voru breytingar <strong>á</strong> kvínni <strong>og</strong> færri fiskarsettir í hana í einu <strong>og</strong> minnkuðu afföll verulegvið það. Afföllin <strong>á</strong>ttu sér að langmestu leyti staðfyrstu tvo sólarhringana eftir <strong>föngun</strong>. Síðastiþorskahópurinn sem veiddur var 13. <strong>á</strong>gúst tilmerkinga skar sig úr en þ<strong>á</strong> urðu afföllin um40% <strong>á</strong>tta dögum eftir veiði. Fiskurinn var slappurþegar hann kom í kvína. Honum virtist svohraka í kvínni <strong>og</strong> við merkingu leit fiskurinn illaút <strong>og</strong> var kominn með s<strong>á</strong>r <strong>og</strong> kýli. Líklegast erað þessi fiskur hafi skaddast illa við <strong>föngun</strong> <strong>og</strong>einnig hefur h<strong>á</strong>r sj<strong>á</strong>varhiti eflaust haft slæm<strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> hann en um þetta leyti var hitinn orðinn12-13°C.Þegar fiskur var talinn upp úr kvíum hj<strong>á</strong>Brimi í Steingrímsfirði vantaði um 3.600 fiska íeina sjókvína (tafla 11, C1). Ástæðan fyrir óútskýrðumafföllum getur verið vantalning í kví,fiskur hafi sloppið, óskr<strong>á</strong>ð afföll vegna sj<strong>á</strong>lfr<strong>á</strong>nseða að dauður fiskur hafi n<strong>á</strong>ð að rotna. Oft geturverið erfitt að greina <strong>á</strong> milli þessara orsaka,sérstaklega slysasleppinga <strong>og</strong> sj<strong>á</strong>lfr<strong>á</strong>ns.Þorskur er leitandi <strong>og</strong> flinkur að finna göt <strong>og</strong>reynslan hefur sýnt að hann smýgur út um lítilgöt <strong>á</strong> netpoka <strong>og</strong> er mun lagnari við það enlaxinn. Stór þorskur getur farið í gegnum sm<strong>á</strong>


<strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong> 39göt sem oft eru ekki sýnileg <strong>á</strong> vel grónumnetpokum (Holm o.fl. 1991; Karlsen 2002).Hér <strong>á</strong> landi slapp töluvert af þorski úr sjókvíum<strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 2002 (Valdimar Ingi Gunnarsson o.fl.<strong>2003</strong>). Minna virðist hafa sloppið <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong>.Hj<strong>á</strong> Brimi sluppu um 4.000 fiskar úr einni sjókvíí Steingrímsfirði <strong>og</strong> hj<strong>á</strong> GR sluppu um4.500 fiskar úr sjókví sem varð fyrir tjóni. Þaðfannst gat <strong>á</strong> einni kvínni hj<strong>á</strong> Þórsbergi en íhenni mældust afföllin um 28% <strong>og</strong> hafði fiskunumþar fækkað um 2.500 sem m<strong>á</strong> rekja tilslysasleppingar <strong>og</strong> annarra orsaka (tafla 11, kví6). Samtals m<strong>á</strong> því gera r<strong>á</strong>ð fyrir að um 10.000<strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorskar hafi sloppið úr sjókvíum eðaum 4% af þeim fjölda fiska sem var fangaður <strong>á</strong><strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong>. Til samanburðar er talið að <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu<strong>2003</strong> hafi um 75.000 þorskar sloppið úreldiskvíum í Noregi (Fiskeridirektoratet 2004).Oft hefur reynst erfitt að sýna fram <strong>á</strong> aðsj<strong>á</strong>lfr<strong>á</strong>n hafi <strong>á</strong>tt sér stað í eldiskvíum. Hj<strong>á</strong> Þórsbergivirðist vera samband milli affalla <strong>og</strong>hlutfalls sm<strong>á</strong>þorska í kvíum 2-5 (32. mynd).Hér kann <strong>á</strong>stæðan að vera sj<strong>á</strong>lfr<strong>á</strong>n <strong>á</strong> fiski, enlíkur <strong>á</strong> sj<strong>á</strong>lfr<strong>á</strong>ni eykst með aukinni stærðardreifingu.Stórir þorskar þurfa að vera a.m.k. helmingilengri en br<strong>á</strong>ðin til að sj<strong>á</strong>lfr<strong>á</strong>n geti <strong>á</strong>tt sérstað (Otterå <strong>og</strong> Folkvord 1993). Ekki er hægt aðútiloka aðrar <strong>á</strong>stæður fyrir auknum afföllum <strong>og</strong>er því mikilvægt að skoða þetta samhengi beturmeð rannsóknum <strong>á</strong> næstu <strong>á</strong>rum.Hj<strong>á</strong> GR varð vart við töluvert sj<strong>á</strong>lfr<strong>á</strong>n <strong>og</strong>sem dæmi fannst í maga <strong>á</strong> 18,1 kg þorski, þrírþorskar sem vógu 2,6, 2,2 <strong>og</strong> 1,7 kg. Eflaust m<strong>á</strong>draga verulega úr hættu <strong>á</strong> sj<strong>á</strong>lfr<strong>á</strong>ni með því aðtakmarka stærðardreifingu <strong>og</strong> tryggja betur meðfóðruninni að allar stærðir fiska f<strong>á</strong>i nóg að éta.Á <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong> greindist víbróveiki (Vibrioanguillarum) <strong>og</strong> kýlaveikibróðir (Aeromonassalmonicida ssp. achrom<strong>og</strong>enes) í <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorski(Gísli Jónsson 2004). Seinni hlutaseptember byrjuðu mikil afföll í einni kví (tafla11, A1) hj<strong>á</strong> HG sem rakin voru til kýlaveikibróður<strong>og</strong> dr<strong>á</strong>pust u.þ.b. 10% fiskanna. Afföllinbyrjuðu fljótlega eftir sterka norðvestan <strong>á</strong>tt meðmiklum sjógangi inn Álftafjörðinn. Talið var aðafföll í þessari kví en ekki öðrum í n<strong>á</strong>grenninumætti rekja til streitu hj<strong>á</strong> fiskinum. Það var ekkilokið við að setja þyngingar neðan í netpokannsem hugsanlega hefur valdið því að hann hafilagst saman <strong>og</strong> þrengt að fiskinum.Hj<strong>á</strong> Kví olli bakterían Vibrio anguillarumafföllum <strong>á</strong> <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorski. Í byrjun <strong>á</strong>gúst fórað bera <strong>á</strong> afföllum <strong>á</strong> fiski <strong>og</strong> n<strong>á</strong>ðu þau h<strong>á</strong>markium miðjan m<strong>á</strong>nuðinn, en <strong>á</strong> þessum tíma varsj<strong>á</strong>varhiti <strong>yfir</strong> 12°C. Ákvörðun var tekin um aðgefa fiskinum ekki lyf enda fór að draga úrafföllum upp úr miðjum m<strong>á</strong>nuðinum. Umm<strong>á</strong>naðarmótin október/nóvember voru fiskarmeð einkenni sýkingarinnar orðnir sjaldgæfir <strong>og</strong><strong>á</strong>hrif hennar hverfandi eftir það. Í eldiseiningu 1dr<strong>á</strong>pust um 15% af fiskinum <strong>á</strong> 13 vikna tímabilien minni afföll voru í eldiseiningu 2. Hj<strong>á</strong> Þórsbergivoru að meðaltali 4,6% afföll <strong>á</strong> <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorskií <strong>á</strong>gúst <strong>og</strong> meira hj<strong>á</strong> stærri fiski enminni. Ekki er vitað um <strong>á</strong>stæðu affallanna enhugsanlega m<strong>á</strong> tengja þau við h<strong>á</strong>an sj<strong>á</strong>varhita <strong>á</strong>þessum tíma.Hj<strong>á</strong> Kví var fylgst með þróun sníkjudýra í<strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorski. Tiltölulega f<strong>á</strong>ar illur (Lernaeocerabranchialis) fundust í fiski (< 0,15 stk./fisk), en meira var um fiskilús (Caligus spp.) enhenni fækkar eftir því sem líður <strong>á</strong> eldistímann(tafla 18). Hj<strong>á</strong> GR voru aðeins um 4% fiskannameð illu <strong>og</strong> fiskilús virtist hverfa þegar farið varað gefa fiskinum fóður. Það er einnig þekkt aðfiskilús hverfi af eldislaxi hér <strong>á</strong> landi (SigurðurGuðjónsson o.fl. 2001). Rannsóknir í Skotlandisýna að tíðni Caligus elonagatus <strong>á</strong> eldislaxiPrósentuhlutfall20181614121086420AfföllSm<strong>á</strong>þorskur2 3 4 5 7Kví nr.32. mynd. Samband <strong>á</strong> millihlutfalls sm<strong>á</strong>þorska við sl<strong>á</strong>trun <strong>og</strong>affalla í kvíum hj<strong>á</strong> Þórsbergi.Meðalþyngd fiska sem var sl<strong>á</strong>traðvar 5,2 kg <strong>og</strong> sm<strong>á</strong>þorska um 3 kg.Figure 32. Correlation betweenpercentage of small cod (3 kg) incage and mortality.


40 <strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong>Tafla 18. Fjöldi illa (Lernaeocera branchialis) <strong>og</strong> fiskilúsa (Caligus spp.) <strong>á</strong> <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorski í sjókvíum hj<strong>á</strong> Kví íVestmannaeyjum.Figure 18. Number of Lernaeocera branchialis and Caligus spp. on wild cod reared in cages in Vestmannaeyjar.15. júlí 1. október 16. desemberFj. fiska í úrtaki 53 50 42Fiskilús 1,17 +/- 1,49 0,32 +/- 0,65 0,05 +/- 0,22Illa 0,15 +/- 0,41 0,14 +/- 0,40 0,14 +/- 0,42eykst mikið eftir viku 22 <strong>og</strong> fækkar ört eftirviku 40 (McKenzie o.fl. 2004).4.9 EldisaðferðirTvær meginleiðir eru í þorskeldi: Annarsvegar að fanga <strong>og</strong> ala villtan þorsk (<strong><strong>á</strong>frameldi</strong>)<strong>og</strong> hins vegar framleiðsla <strong>á</strong> eldisþorski allt fr<strong>á</strong>klaki að markaðsstærð (aleldi). Hægt er aðskipta <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> <strong>á</strong> þorski hér <strong>á</strong> landi í þrj<strong>á</strong>flokka:A. Villtur þorskur alinn <strong>yfir</strong> heitustu m<strong>á</strong>nuðina<strong>og</strong> sl<strong>á</strong>trað seinni hluta <strong>á</strong>rsins.B. Villtur þorskur alinn <strong>yfir</strong> heitustu m<strong>á</strong>nuðina<strong>og</strong> stærsta <strong>og</strong> feitasta fiskinum sl<strong>á</strong>trað í lok<strong>á</strong>rsins en minni fiskurinn flokkaður fr<strong>á</strong> <strong>og</strong>alinn fram <strong>á</strong> næsta <strong>á</strong>r eða lengur.C. Villtur þorskur alinn fram <strong>yfir</strong> <strong>á</strong>ramótin <strong>og</strong>sl<strong>á</strong>trað seinni hluta vetrarins eða eftir lengritíma.Þessar eldisaðferðir miðast við að fangaðursé þorskur <strong>yfir</strong> l<strong>á</strong>gmarksstærð, en algengt er aðþorskur sem fer í <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> sé um tvö kg (tafla7). Einnig hefur verið fangaður villtur þorskurundir l<strong>á</strong>gmarksstærð. Á vegum Brims var fangaðurþorskur undir einu kg til <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>s íSteingrímsfirði. Þ<strong>á</strong> hefur H<strong>á</strong>afell veitt sumargömul<strong>þorsks</strong>eiði í Ísafjarðardjúpi <strong>og</strong> alið þau ístrandeldi <strong>yfir</strong> veturinn <strong>og</strong> síðan sett í sjókvíarum vorið.Með eldisaðferð A er fiskurinn fangaðurfyrri hluta <strong>á</strong>rsins, alinn <strong>yfir</strong> heitustu m<strong>á</strong>nuðina<strong>og</strong> sl<strong>á</strong>trað fyrir <strong>á</strong>ramót eða í einhverjum tilvikumfljótlega eftir <strong>á</strong>ramótin. Síðustu tvö <strong>á</strong>r hefurúthlutun <strong>á</strong> aflaheimildum <strong>á</strong>tt sér stað um sumarið<strong>og</strong> eldistíminn því verið tiltölulega stuttur hj<strong>á</strong>þeim fyrirtækjum sem sl<strong>á</strong>tra fyrir <strong>á</strong>ramót. Áþessum tíma hefur fiskurinn rúmlega tvöfaldaðþyngd sína en með því að úthluta kvóta í byrjun<strong>á</strong>rs eins <strong>og</strong> m<strong>á</strong> gera r<strong>á</strong>ð fyrir að verði <strong>á</strong> næstu<strong>á</strong>rum næst lengri vaxtartími <strong>og</strong> þar með meiriþyngdaraukning. Þessi aðferð er hentug <strong>á</strong> svæðumþar sem hætt er <strong>á</strong> undirkælingu sj<strong>á</strong>var <strong>og</strong>opnum svæðum þar sem meiri hætta er <strong>á</strong> tjónum<strong>á</strong> búnaði <strong>yfir</strong> vetrarm<strong>á</strong>nuðina (tafla 19). Gallivið þessa aðferð er að nokkuð ber <strong>á</strong> losi í holdi<strong>á</strong> fiski eftir nokkurra m<strong>á</strong>naða eldi <strong>og</strong> einnigverður framboð <strong>á</strong> <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sfiski aðeins ítakmarkaðan tíma <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu. Þessi eldisaðferð erþví <strong>á</strong> undanhaldi <strong>og</strong> er að verða algengara aðfiskurinn sé alinn <strong>yfir</strong> veturinn.Eldisaðferð B byggir <strong>á</strong> því ala fiskinn <strong>yfir</strong>heitustu m<strong>á</strong>nuðina <strong>og</strong> sl<strong>á</strong>tra stærsta fiskinum ílok <strong>á</strong>rsins en minni fiskurinn er flokkaður fr<strong>á</strong> <strong>og</strong>alinn fram <strong>á</strong> næsta <strong>á</strong>r eða lengur. Þórsberg hefurTafla 19. Kostir <strong>og</strong> ókostir mismunandi eldisaðferða við <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> <strong>á</strong> þorski.Table 19. Advantages and disadvantages associated with different methods for on-growing of cod.A. Sl<strong>á</strong>trað fyrir <strong>á</strong>ramót B. Stórum fiski sl<strong>á</strong>trað fyrir <strong>á</strong>ramót<strong>og</strong> minni fiskur alinn <strong>á</strong>framC. Allur fiskur alinn fram <strong>yfir</strong><strong>á</strong>ramótin <strong>og</strong> sl<strong>á</strong>trað um veturinneða síðarKostir Kostir Kostir- Uppbótarvöxtur, fiskurinn alinn <strong>á</strong>þeim tíma sem vöxturinn er mestur- Sl<strong>á</strong>trað fyrir kynþroska- Uppbótarvöxtur <strong>á</strong> stórum fiski- Uppbótarvöxtur hj<strong>á</strong> sm<strong>á</strong>um <strong>og</strong>horuðum fiski sem alinn er <strong>á</strong>fram- Framboð af fiski allt <strong>á</strong>rið- Minna los í fiski- Hærra markaðsverð <strong>á</strong> sl<strong>á</strong>truðum fiski- Fj<strong>á</strong>rbinding í stuttan tíma- Hentar <strong>á</strong> svæðum þar sem hætta er <strong>á</strong>afföllum vegna vetrarkulda <strong>og</strong>f<strong>á</strong>rviðrisÓkostir Ókostir Ókostir- Los í holdi- Framboð í takmarkaðan tíma- Los í holdi <strong>á</strong> stórum fiski sem sl<strong>á</strong>traðer fyrir <strong>á</strong>ramót- Ekki framboð <strong>yfir</strong> allt <strong>á</strong>rið- Kynþroski í smærri fiski sem alinner <strong>á</strong>fram- Kynþroski dregur úr vexti <strong>og</strong>fóðurnýtingu- Aukin afföll- Fj<strong>á</strong>rbinding í langan tíma


<strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong> 41Eldisaðferð AEldisaðferð BEldisaðferð C1. <strong>á</strong>r 2. <strong>á</strong>rÖllum þorski sl<strong>á</strong>trað fyrir <strong>á</strong>rmót sem 3-6 kg fiskiStærri fiskinum sl<strong>á</strong>trað fyrir <strong>á</strong>rmót (> 3 kg)Minni fiskurinn alinn fram <strong>yfir</strong><strong>á</strong>ramótAllur fiskurinn alinn fram <strong>yfir</strong> <strong>á</strong>ramót33. mynd. Meginaðferðir við eldi <strong>á</strong> villtum þorski í<strong><strong>á</strong>frameldi</strong>.Figure 33. Methods used for culturing of wild caught codin Icelandnotað þessa aðferð í nokkur <strong>á</strong>r <strong>og</strong> við sl<strong>á</strong>trun <strong>á</strong>fiskinum er aðeins tekinn stór fiskur í góðumholdum. Á <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong> var að meðaltali um 81%af fjölda lifandi fiska sl<strong>á</strong>trað um haustið <strong>og</strong> hinnhlutinn alinn <strong>á</strong>fram. Upphafsþyngd var um tvökg en meðalþyngd fiska við sl<strong>á</strong>trun var um 5 kg.Fiskurinn var aðallega fangaður í maí-júlí <strong>og</strong> aðmestu sl<strong>á</strong>trað í nóvember-desember. Minni fiskurinnsem var flokkaður fr<strong>á</strong> óx vel fyrstum<strong>á</strong>nuðina eftir flokkunina. Að meðaltali m<strong>á</strong>ætla að um 2,5 kg þorskur sem er flokkaður fr<strong>á</strong>við sl<strong>á</strong>trun um <strong>á</strong>ramót hj<strong>á</strong> Þórsbergi geti veriðum <strong>og</strong> <strong>yfir</strong> 6 kg í október, 10 m<strong>á</strong>nuðum seinna,sem er um 140% þyngdaraukning.Eldisaðferð C byggist <strong>á</strong> því að ala fiskinnfram <strong>yfir</strong> <strong>á</strong>ramótin <strong>og</strong> sl<strong>á</strong>tra um veturinn eðaeftir lengri tíma. Flest þorskeldisfyrirtækjannanota þessa aðferð. Ókosturinn við þessa aðferðer að stærsti hluti, ef ekki allur fiskurinn verðurkynþroska um veturinn með þeim afleiðingumað það dregur úr vexti <strong>og</strong> fóðurstuðull hækkar(kafli 4.4). Það er þó hægt að seinka hrygningartímanumum nokkra m<strong>á</strong>nuði með stöðugri<strong>og</strong> sterkri lýsingu í sjókvíum (kafli 4.5).Kosturinn við þessa aðferð er að við sl<strong>á</strong>trun eftir<strong>á</strong>ramót hefur orðið minna vart við los í holdi.Til að draga úr tjóni er hægt að auka verðmætinmeð því að sl<strong>á</strong>tra <strong>á</strong> þeim tíma sem mestu verðmætineru í hr<strong>og</strong>nunum <strong>og</strong> jafnframt að geraverðmæti úr sviljunum (Kafli 6.6).5. Sl<strong>á</strong>trun <strong>og</strong> vinnsla5.1 Framkvæmd sl<strong>á</strong>trunarSveltitími <strong>og</strong> rýrnunÁ <strong>á</strong>rinu 2002 voru gerðar tilraunir með aðdraga úr losi í holdi með því að svelta fiskinn ínokkrar vikur fyrir sl<strong>á</strong>trun. Langur sveltitímidró ekki í neinu mæli úr losi <strong>og</strong> var því dregiðverulega úr sveltitíma <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong> <strong>og</strong> <strong>yfir</strong>leittmiðað við nokkurra daga svelti eða þann tímasem tók að tæma meltingarfærin.Hj<strong>á</strong> SVN dróst að setja fisk í sl<strong>á</strong>trun semsettur var í svelti 20. <strong>á</strong>gúst. Fiskurinn var ekkiveginn þegar svelti hófst en mesta þyngdartapiðer <strong>á</strong> meðan fiskurinn er að tæma meltingarfærin.Töluverður breytileiki var í niðurstöðum <strong>á</strong>meðalþyngd í fyrstu þremur sýnunum endastærð hvers sýnis tiltölulega lítil miðað við íþeim sjö sýnum sem tekin voru í október (tafla20). Það virðast eiga sér stað litlar breytingar <strong>á</strong>þyngd hj<strong>á</strong> tæplega 7 kg þorski í október eftir 6-10 vikna svelti þr<strong>á</strong>tt fyrir að sj<strong>á</strong>varhitinn væri 7-8°C. Í einni norskri tilraun var rannsakað hvehratt 1,4-1,9 kg eldisþorskur af mismunandiholdafari (mælt í lifrarhlutfalli) léttist við sveltií u.þ.b. þrj<strong>á</strong> m<strong>á</strong>nuði. Niðurstöðurnar sýndu aðfeitur þorskur (lifrarhlutfall 14,3%) léttist um11%, miðlungsfeitur (8,6%) léttist um 12% <strong>og</strong>magur þorskur (3,1%) um 15% (Hemre o.fl.1993). Í þessum tilraunum er ekki gefinn uppsj<strong>á</strong>varhiti en fiskur léttist hraðar við hækkandisj<strong>á</strong>varhita (Dutil o.fl. <strong>2003</strong>). Þorskurinn hj<strong>á</strong>SVN var tiltölulega stór <strong>og</strong> feitur (16% lifrarhlutfall)sem hugsanlega getur skýrt tiltölulegalitla rýrnun <strong>á</strong> fiskinum. Efnaskiptahraði <strong>og</strong> þarmeð þyngdartap er hægari hj<strong>á</strong> stórum fiski(Brett & Groves 1979), en þorskurinn í norskutilrauninni var aðeins 1,4-1,9 kg en tæp 7 kg hj<strong>á</strong>SVN. Til að afla <strong>á</strong>reiðanlegri upplýsinga umrýrnun hj<strong>á</strong> stærri þorski við svelti þarf að fylgjastmeð þyngdarbreytingum hj<strong>á</strong> einstaklingsmerktumfiskum við mismunandi sj<strong>á</strong>varhita.Tafla 20. Meðalþyngd <strong>á</strong> þorski við sl<strong>á</strong>trun <strong>yfir</strong> tímabilið27. <strong>á</strong>gúst til 28. október <strong>2003</strong> úr <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> hj<strong>á</strong>Síldarvinnslunni. Svelti <strong>á</strong> fiskinum hófst 20. <strong>á</strong>gúst.Table 20. Average weight of cod slaughtered from August27 to October 28, <strong>2003</strong>. The cod were starved fromAugust 20.DagsetningMeðalþyngd(kg)Fjöldi fiskaMagn(kg)27.08 6,32 137 86604.09 7,46 50 37317.09 6,45 236 1.52202.10 6,85 440 3.01406.10 6.86 415 2.84514.10 6,83 440 3.00514.10 6,83 410 2.80023.10 6,79 404 2.74528.10 6,87 440 3.022


42 <strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong>Los <strong>á</strong> kg flök1.61.41.210.80.60.40.20Ómeðhöndlað Rotað Kælt Kolsýra T<strong>og</strong>arar34. mynd. Meðallos <strong>á</strong> hvert kg af flökum með tilliti tilmismunandi aðferða við sl<strong>á</strong>trun <strong>á</strong> <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorski ísamanburði við t<strong>og</strong>arafisk. Tilraunin var framkvæmd hj<strong>á</strong>Brimi-fiskeldi <strong>og</strong> var fiskurinn sveltur í um m<strong>á</strong>nuð fyrirsl<strong>á</strong>trun (Arnheiður Eyþórsdóttir & Óttar M<strong>á</strong>r Ingvason2002b).Figure 34. Effects of different slaughtering methods onlooseness in farmed cod fillets in comparison with fillets ofcod fished by trawlers. The cod were starved for onemonth before slaughtering (Arnheiður Eyþórsdóttir &Óttar M<strong>á</strong>r Ingvason 2002b).StærðarflokkunTil að n<strong>á</strong> þorski úr sjókví til sl<strong>á</strong>trunar eralgengt að þrengja að fiskinum í netpokanum eneinnig eru notaðar flokkunarnætur. Hj<strong>á</strong> Kví varútbúið sérstakt net sem dregið var eftir kvínniendilangri <strong>og</strong> þannig þrengt að fiskinum í öðrumenda búrsins. Lengd netsins var meiri enbreidd búrsins <strong>og</strong> dýptin einnig meiri þannig aðpoki myndaðist þegar búið var að þrengja aðfiskinum. Í miðju netinu var svo höfð flokkunargrindmeð 120 mm ristum til að flokka smærrifiskinn fr<strong>á</strong>. Grindin var úr j<strong>á</strong>rnrörum með plaströrí ristinni. Tölvert kom samt af smærri fiski íh<strong>á</strong>finn <strong>og</strong> hefur grindin ekki verið nægilega stór.Hins vegar hefði verið erfitt að meðhöndla netiðef flokkunargrindin hefði verið mikið stærri.Þegar búið var að þrengja að fiskinum var hannh<strong>á</strong>faður um borð í b<strong>á</strong>t sem lagt var utan <strong>á</strong> kvína.GR prófaði flokkunarnót fr<strong>á</strong> GratingSystems <strong>á</strong> Hjaltlandseyjum með tveimur mismunandiristum, annars vegar 98 mm <strong>og</strong> hinsvegar 76 mm. Flokkunarnótin er 12 metrar <strong>á</strong>hæð <strong>og</strong> 25 metrar að lengd <strong>og</strong> ristin er þrírmetrar <strong>á</strong> hæð <strong>og</strong> 10 metrar að breidd.Flokkunarnótin er dregin hægt í kvínni <strong>og</strong> l<strong>á</strong>tinnstanda í 1,5-2 klukkutíma í miðri kví til að gefaminni fiskinum lengri tíma til að synda í gegnumristina. Að lokum er þrengt að fiskinum meðöðrum enda flokkunarnótarinnar <strong>og</strong> hann h<strong>á</strong>faðurupp í b<strong>á</strong>t til sl<strong>á</strong>trunar. Vel gekk að flokkaþorskinn með flokkunarnótinni, fiskurinn stressaðistlítið <strong>og</strong> engin afföll <strong>á</strong>ttu sér stað. Í fyrstusl<strong>á</strong>trun í einni kvínni var meðalþyngd fisksinsum 10,5 kg <strong>og</strong> um 4,5 kg í síðustu sl<strong>á</strong>trun.Sl<strong>á</strong>trunMisjafnt var eftir fyrirtækjum hvernig staðiðvar að sl<strong>á</strong>trun <strong>á</strong> <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorski. Í sumumtilvikum var þorskurinn h<strong>á</strong>faður úr sjókví umborð í b<strong>á</strong>t þar sem fiskurinn var blóðgaður.Þorskurinn var einnig h<strong>á</strong>faður upp í flutningskar<strong>og</strong> fluttur að bryggju þar sem honum var sl<strong>á</strong>traðeða fluttur í geymslukví þar sem auðvelt var aðn<strong>á</strong>lgast fiskinn <strong>og</strong> sl<strong>á</strong>tra eftir hentugleikum. Tilað auðvelda blóðgun <strong>á</strong> fiskinum var hann í sumumtilvikum settur í ískrapa en við það róaðisthann. Einnig var algengt að fiskurinn væri setturí ískrapa eftir blóðgun.Á vegum Brims var gerð tilraun með mismunandisl<strong>á</strong>trunaraðferðir til að kanna <strong>á</strong>hrifþeirra <strong>á</strong> holdlos. Þorskurinn var sveltur í umm<strong>á</strong>nuð <strong>á</strong>ður en tilraunin hófst. Fiskurinn varflokkaður í fjóra hópa sem hver fékk mismunandimeðhöndlun við sl<strong>á</strong>trun. Fyrsti hópurinnvar blóðgaður beint upp úr kví, annar hópurinnvar rotaður fyrir blóðgun, þriðji hópurinn varkældur niður í ísvatni fyrir blóðgun <strong>og</strong> fjórðihópurinn var svæfður með kolsýru fyrir blóðgun.Eftir blóðgun voru hóparnir l<strong>á</strong>tnir blóðrennaí ískrapa. Á 34. mynd m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> niðurstöður úrlosmælingum eftir hópum <strong>og</strong> gerður samanburðurvið villtan t<strong>og</strong>arafisk.Við mælingu <strong>á</strong> losi var notuð 4x4 reitaaðferð.Aðferðin virkar þannig að eitt los erskilgreint sem los í flaki sem hylur a.m.k. 50%af reit sem er 4 cm² í flatarm<strong>á</strong>l. Fjöldi galla ertaldinn <strong>og</strong> gallafjöldi umreiknaður í galla <strong>á</strong>hvert kg. Af þeim fiski sem tekinn var úr<strong><strong>á</strong>frameldi</strong> var mesta losið í ómeðhöndlaðahópnum en minnst í þeim fiski sem var rotaður.Það var þó ekki marktækur munur <strong>á</strong> losi eftirsl<strong>á</strong>trunaraðferðum. Í tilrauninni mældist 20-35%meira los í <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorskinum samanborið viðvilltan þorsk sem unnin var hj<strong>á</strong> fyrirtækinu(Arnheiður Eyþórsdóttir & Óttar M<strong>á</strong>r Ingvason2002).Hj<strong>á</strong> SVN var <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorskur stærðarflokkaðurí einni sl<strong>á</strong>trun í lok mars <strong>og</strong> stærrifiskurinn settur í vinnslu. Þegar fiskurinn varflakaður tveimur dögum eftir sl<strong>á</strong>trun kom í ljósmikið los í holdi <strong>og</strong> talið var að það mætti rekjatil mikillar meðhöndlunar við sl<strong>á</strong>trun <strong>og</strong>geymslu <strong>á</strong> fiskinum <strong>á</strong> tveimur dögum fyrirvinnslu. Hj<strong>á</strong> SVN voru svo tekin rúm 16 tonn af<strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorski til vinnslu milli jóla <strong>og</strong> ný<strong>á</strong>rs.Notast var við brunnb<strong>á</strong>tinn Snæfugl SU viðflutning <strong>á</strong> fiski úr kvíum <strong>og</strong> inn í hús. Fiskurinnfór í b<strong>á</strong>t <strong>á</strong> sunnudegi <strong>og</strong> honum sl<strong>á</strong>trað <strong>á</strong>


<strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong> 43m<strong>á</strong>nudagsmorgni í laxasl<strong>á</strong>turhúsi SVN. Áframeldisþorskurinnvar tekinn til vinnslu fyrirdauðastirðnun <strong>og</strong> lítið varð vart við los í honum.Góður <strong>á</strong>rangur hj<strong>á</strong> SVN var rakinn til betrimeðhöndlunar <strong>á</strong> hr<strong>á</strong>efninu en í fyrri sl<strong>á</strong>trunum<strong>og</strong> að fiskurinn var tekinn til vinnslu fyrirdauðastirðnun. Á næstu <strong>á</strong>rum er mikilvægt aðþróa sl<strong>á</strong>trunaraðferðir sem tryggja bestu gæðin <strong>á</strong>afuðum sem unnar verða úr <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorski.Við sl<strong>á</strong>trun <strong>á</strong> þorski er vænlegast til <strong>á</strong>rangurs aðnýta þ<strong>á</strong> þekkingu sem aflast hefur við sl<strong>á</strong>trun <strong>á</strong>laxi (Valdimar Ingi Gunnarsson & Kristj<strong>á</strong>nGuðmundur Jóakimsson 2004).5.2 Hlutfall innyflaÁframeldisþorskur er að jafnaði í betri holdumen villtur þorskur. Þorskur úr <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>verður því belgmikill <strong>og</strong> mældist slóg <strong>á</strong> bilinu18% upp í 29% af heildarþyngd í mælingumsem gerðar voru fr<strong>á</strong> febrúar fram í lok desember(töflur 21 <strong>og</strong> 22). Hæst var slóghlutfallið 24-29% í mælingum í febrúar sem m<strong>á</strong> rekja tilþyngdaraukningar <strong>á</strong> kynkirtlum rétt fyrir hrygningu.Slóghlutfall <strong>á</strong> villtum þorski breytist eftir<strong>á</strong>rstíma <strong>og</strong> er hæst <strong>yfir</strong> hrygningartímann enlægst <strong>á</strong> síðustu m<strong>á</strong>nuðum <strong>á</strong>rsins. Meðalslóg-hlutfall 5 kg <strong>þorsks</strong> við suðvestanvert landiðmældist allt fr<strong>á</strong> 14% upp í 19% eftir m<strong>á</strong>nuðum(Rúnar Birgisson & Halldór Pétur Þorsteinsson1997). Þegar borið er saman slóghlutfall <strong>á</strong>villtum þorski <strong>og</strong> <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorski skal hafa íhuga að villtur fiskur er með fæðu í maga eneldisfiskurinn er sveltur fyrir sl<strong>á</strong>trun. H<strong>á</strong>tt slóghlutfallí <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorski m<strong>á</strong> að stærstum hlutaskýra með stórri lifur. Þorskurinn safnar orku ílifur <strong>og</strong> verður því lifur hj<strong>á</strong> vel fóðruðum þorskiúr <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> mun stærri en hj<strong>á</strong> villtum þorski.Hlutfall lifrar í þessum mælingum var fr<strong>á</strong> um8% upp í um 16% af heildarþyngd (tafla 21).Lifrarhlutfallið var hæst hj<strong>á</strong> SVN eins <strong>og</strong> í fyrravæntanlega vegna þess að fiskurinn var fóðraðurmeð feitara fóðri en hj<strong>á</strong> öðrum eldisfyrirtækjum,en lifrarstærð ræðst að miklu leyti af fituinnihaldií fóðri (Hemre o.fl. 2000). Lifrarhlutfall ívilltum þorski er mjög breytilegt eftir fæðuframboði.Við austanvert landið var það aðjafnaði aðeins 3-5% en gat þó hj<strong>á</strong> einstaka fiskin<strong>á</strong>ð um 10%, en hér er miðað við hlutfall lifraraf slægðum fiski (Björn Björnsson 1999, 2002).Hj<strong>á</strong> Kví jókst hlutfall lifrar í villtum þorski úr5,5% þann 30. júní upp í 9,5% eftir fjóra <strong>og</strong>h<strong>á</strong>lfan m<strong>á</strong>nuð í eldi <strong>og</strong> um miðjan desember varTafla 21. Hlutfall innyfla, lifrar, hr<strong>og</strong>na <strong>og</strong> svilja af óslægðum þorski úr <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> við sl<strong>á</strong>trun.Table 21. Percentage viscera, liver, roe and milt in wild farmed cod.Fyrirtæki Dags. Kví Ósl. þyngd (kg) Ósl. meðalþyngd(kg)Innyfli(%)Lifur(%)Hr<strong>og</strong>n(%)Svil(%)Brim febrúar A1 29 12 6 5Eskja 24. feb. 1 <strong>og</strong> 2 12.523 26 12 4 10*SVN 19. <strong>og</strong> 27. feb. 14.510 4,8 24 11SVN 23. október 2.745 6,8 22 16GR 5. nóvember Kví 3 3.566 6,0 18,4 9,3GR 12. nóvember Kví 2 4.031 3,5 20,6 8,2Kví 14. nóv. Eining 1 144 4,8 21,4 9,5 1,6 3,0Kví 16. des. Eining 1 247 5,8 22,7 11,0 3,8 9,8Kví 30. des. Eining 1 260 3,5 21,4 9,7 2,2 8,3GR 22.desember Kví 1 7.938 3,8 28,4 10,7SVN 29.-30. des. Kví 2 16.364 5,3 25,0 12,6 2,1 5,2HG 11.-29. des. A2 12.739 6,5 25,6 13,1 2,4 7,6* Slóg <strong>og</strong> svilTafla 22. Hlutfall innyfla, kynkirtla <strong>og</strong> lifrar af óslægðum þorski í <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> hj<strong>á</strong> Guðmundi Runólfssyni hf. Áhverjum sýnatökudegi voru mældir um 100 fiskar.Table 22. Percentage viscera, gonads and liver in wild farmed cod, males and females. Around 100 fish in each sample.28. mars 9. júlí 16. sepember 6. nóvemberHængur Hrygna Hængur Hrygna Hængur Hrygna Hængur HrygnaMeðalþyngd óslægt (kg) 2,0 2,1 2,4 2,4 2,8 2,6 5,5 6,6Innyfli (%) 17,8 20,7 12,7 15,0 16,8 17,4 21,2 17,5Kynkirtlar (%) 5,5 11,3 0,4 0,8 0,6 0,9 7,0 2,5Lifur (%) 1,5 2,5 5,0 5,4 7,5 6,9 9,6 9,9


44 <strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong>lifrarhlutfallið komið í 11%. Hj<strong>á</strong> GR var lifrarhlutfalliðmun lægra <strong>á</strong> nýfönguðum fiski eða1,5-2,5% <strong>og</strong> fór upp í tæp 10% eftir rúma 7m<strong>á</strong>nuði í eldi (tafla 22).Það hefur ekki verið skoðað sérstaklegahvort slóghlutfallið eykst með aukinni stærð hj<strong>á</strong><strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorski. Í rannsóknum <strong>á</strong> villtum þorskihefur komið fram að slóghlutfallið eykst meðaukinni stærð (Rúnar Birgisson & Halldór PéturÞorsteinsson 1997). Hr<strong>og</strong>nahlutfall eykst meðstærð hrygna <strong>og</strong> er hæst um 25% hj<strong>á</strong> 100-114cm hrygnum <strong>og</strong> er þ<strong>á</strong> miðað við þyngd <strong>á</strong> slægðumþorski (Guðrún Marteinsdóttir & GróaPétursdóttir 1995). Það m<strong>á</strong> gera r<strong>á</strong>ð fyrir aðþetta hlutfall sé hærra hj<strong>á</strong> vel fóðruðum eldisfiskiþar sem hann framleiðir meira af hr<strong>og</strong>num<strong>og</strong> sviljum en villtur þorskur af sömu stærð(Kjesbu o.fl. 1991; Wroblewski o.fl. 1999).Takmarkaðar upplýsingar eru til um hr<strong>og</strong>na- <strong>og</strong>sviljahlutfall hj<strong>á</strong> <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorski eftir stærð <strong>og</strong><strong>á</strong>rstíma. Í desember mældist hlutfall hr<strong>og</strong>na 2-4% <strong>og</strong> svilja 5-10% (tafla 21). Í sýnum var bæðikynþroska <strong>og</strong> ókynþroska fiskur en stærsti hluti<strong><strong>á</strong>frameldi</strong>s<strong>þorsks</strong> verður kynþroska, þannig aðhlutfallið getur verið örlítið hærra þegareingöngu er tekið tillit til kynþroska fiska.Einnig skal hafa í huga að töluverð skekkjagetur verið í útreikningi <strong>á</strong> hr<strong>og</strong>na- <strong>og</strong> sviljahlutfallief hlutfall hrygna <strong>og</strong> hænga í sýni er ekkijafnt. Þessi skekkja var ekki til staðar hj<strong>á</strong> Kvíþar sem hlutfall hr<strong>og</strong>na- <strong>og</strong> svilja var reiknað útfr<strong>á</strong> þyngd annars vegar hrygna <strong>og</strong> hins vegarhænga.5.3 FlakavinnslaHr<strong>á</strong>efnisgæðiMikið los í holdi hefur oft einkennt þorsk úr<strong><strong>á</strong>frameldi</strong> sérstaklega fiska sem hafa verið ínokkra m<strong>á</strong>nuði í eldi. Eftir því sem fiskurinn erhafður í lengri tíma í eldi hægir <strong>á</strong> vaxtarhraðanum<strong>og</strong> holdið virðist jafnframt styrkjast.Kenningar eru uppi um að bandvefsmyndunfiskvöðvans n<strong>á</strong>i ekki að fylgja eftir holdvextinum<strong>og</strong> því verði meira holdlos en eðlilegtgetur talist (Lande 1998; Olsen o.fl. <strong>2003</strong>). Viðað draga úr fóðrun <strong>á</strong> laxi fyrir sl<strong>á</strong>trun hefur m.a.tekist að draga úr losi í holdi (Einken o.fl.1999). Áhugavert er að kanna með rannsóknumhvort hægt sé að minnka los í holdi í <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorskimeð því að draga sm<strong>á</strong>m saman úr fóðrunfyrir sl<strong>á</strong>trun <strong>og</strong> meta hvort <strong>á</strong>vinningurinn sémeiri en það sem tapast vegna minni sl<strong>á</strong>turþyngdar.Í sl<strong>á</strong>trunum hj<strong>á</strong> HG <strong>og</strong> SVN hefur orðiðmeira vart við los í <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sfiski <strong>yfir</strong> hrygningartímann.Við kynþroska eiga sér stað töluverðarbreytingar í holdafari fisksins. Holdastuðulllækkar, próteininnihald minnkar <strong>og</strong>vatnsinnihald í vöðva eykst (Kjesbu o.fl. 1991;Lauritzen 2002). Rýrnun <strong>á</strong> holdi við kynþroskakann að vera breytileg eftir stærð eldisþosks þarsem stærri fiskar leggja meira í hrygninguna enminni fiskar. Það er þekkt hj<strong>á</strong> villtum þorski aðvatnsinnihald í vöðva eykst meira hj<strong>á</strong> stærrifiskunum við kynþroska (Love 1960, 1980). Hérgetur því losmyndun í kynþroska fiski veriðmismunandi allt eftir stærð. Kanna þarf meðrannsóknum í hve miklu mæli los eykst í holdivið kynþroska <strong>og</strong> þ<strong>á</strong> hvort <strong>og</strong> í hve miklummæli losmyndun er breytileg eftir fiskstærð.FlakanýtingVeruleg aukning <strong>á</strong> flakanýtingu <strong>á</strong>tti sér staðhj<strong>á</strong> Kví eftir fimm <strong>og</strong> h<strong>á</strong>lfan m<strong>á</strong>nuð í eldi en þ<strong>á</strong>mældist nýting <strong>á</strong> flökum <strong>á</strong>n roðs með klumbubeinium 53,5% úr fiski með holdastuðul um 1,2en í upphafi eldisins mældist nýtingin aðeins43,7% <strong>og</strong> holdastuðulinn aðeins 0,9 (35. mynd).Flakanýting eykst með bættu holdafari <strong>og</strong> jókstflakanýting <strong>á</strong> villtum þorski um 1,42% viðhverja hækkun um 0,1 í holdafari (BrynjólfurEyjólfsson o.fl. 2001). Hj<strong>á</strong> Brimi <strong>og</strong> HG mældistnýting flaka <strong>á</strong>n roðs um 50% hj<strong>á</strong> fiski semhafði verið vel <strong>á</strong> annað <strong>á</strong>r í eldi. Flakanýting erreiknuð út fr<strong>á</strong> slægðum fiski. Hj<strong>á</strong> Kví er nýtingaraukninginmun meiri við hverja 0,1 hækkuní holdastuðli. Skýringar <strong>á</strong> því eru eflaustPrósentuhlutfall706050403020100Flök meðroði <strong>og</strong>klumbu30.06 14.11Haus <strong>á</strong>nklumbuHryggurFlök roðflett,ósnyrt35. mynd. Samanburður <strong>á</strong> nýtingu <strong>á</strong> þorski í <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> hj<strong>á</strong>Kví í upphafi eldisins <strong>og</strong> eftir fimm <strong>og</strong> h<strong>á</strong>lfan m<strong>á</strong>nuð ísjókvíum. Þann 30. júní var meðalþyngd fisksins 2,3 kg <strong>og</strong>holdastuðull 0,91, en var 4,8 kg <strong>og</strong> holdastuðull 1,17 þann14. nóvember.Figure 35. Fillet yield in farmed cod at the beginning andafter rearing for five and half months in sea cages.Initially (June 30) the mean weight of fish was 2,3 kg andcondition factor 0,91. At the end of the study (November14) the mean weight was 4,8 kg and condition factor 1,17.Roð


<strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong> 45margar <strong>og</strong> m<strong>á</strong> þar nefna að nýtingarprufurnareru teknar <strong>á</strong> mismunandi tímum.Ástand <strong>og</strong> stilling <strong>á</strong> vélum getur veriðbreytileg eftir tímabilum <strong>og</strong> ekki samimannskapur <strong>á</strong> vélunum. Einnig getur hlutfallinnyfla í <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorski haft <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong>nýtingaraukann. Til að f<strong>á</strong> betri samanburð <strong>á</strong>aukningu í flakanýtingu með hækkandiholdastuðli er nauðsynlegt að miða viðslægðan fisk.Hlutfall afurðaHj<strong>á</strong> HG var borin saman afurðaskipting ívinnslu <strong>á</strong> þorski úr <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> <strong>og</strong> <strong>á</strong> t<strong>og</strong>araþorskiaf svipaðri stærð. Áframeldisþorskurinn sem varbúinn að vera í eldi vel <strong>á</strong> annað <strong>á</strong>r kom betur út ívinnslu en t<strong>og</strong>arafiskurinn. Dýrasti hluti flaksinseru hnakkastykkin <strong>og</strong> skilaði <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sfiskurinn38% í hnakkastykkjum en t<strong>og</strong>arafiskurinn30% (tafla 23). Áframeldisþorskurinn skilaðium 25 kr/kg hærra afurðaverði en t<strong>og</strong>araþorskurinneða tæpum 6% meira í afurðaverðmæti.Hj<strong>á</strong> SVN voru tekin í vinnslu rúm 16 tonn af<strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorski sem hafði verið meira en eitt<strong>á</strong>ri í eldi. Fiskurinn var tekinn í vinnslu fyrirdauðastirðnun <strong>og</strong> gekk vel að vinna hann <strong>og</strong>n<strong>á</strong>ðist h<strong>á</strong>tt hlutfall í hnakkastykki eða um 48%.Sama hlutfall n<strong>á</strong>ðist í hnakkastykki hj<strong>á</strong> Brimi <strong>á</strong>fiski sem var búinn að vera í 18 m<strong>á</strong>nuði í eldi.Hj<strong>á</strong> Brimi, SVN <strong>og</strong> HG n<strong>á</strong>ðust um <strong>og</strong> <strong>yfir</strong> 80%af flökunum í dýrari flakapakkningar. Góður<strong>á</strong>rangur hj<strong>á</strong> SVN var rakinn til betri meðhöndlunar<strong>á</strong> hr<strong>á</strong>efninu, en í fyrri sl<strong>á</strong>trunum hafðiborið meira <strong>á</strong> losi við meiri meðhöndlun <strong>á</strong>fiskinum. Erlendar rannsóknir hafa einnig sýntað með því að flaka <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorsk fyrirdauðastirðnun hefur verið hægt að draga úr losií holdi (Thompson o.fl. 2002; Aske <strong>2003</strong>).5.4 SaltfiskvinnslaÁ vegum Brims var gerð tilraun í febrúarmeð söltun <strong>á</strong> ósveltum, kynþroska þorski úr<strong><strong>á</strong>frameldi</strong>. Eftir sl<strong>á</strong>trun var fiskurinn ísaður <strong>og</strong>geymdur í um 30 tíma <strong>á</strong>ður en hann var flattur<strong>og</strong> saltaður en þ<strong>á</strong> var hann að byrja að fara íTafla 23. Afurðahlutfall <strong>á</strong> um 5 kg þorski úr <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> hj<strong>á</strong>Hraðfrystihúsinu -Gunnvöru hf. <strong>og</strong> t<strong>og</strong>arafiski til samanburðar <strong>og</strong>hlutfall afurða <strong>á</strong> 4-5 kg <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorski hj<strong>á</strong> Síldarvinnslunni.Table 23. Percentage of different product from wild farmed cod(about 5 kg) in comparison with wild cod (4-5 kg).Afurð % af flaki hj<strong>á</strong>SVN, % af flaki hj<strong>á</strong> HG<strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorskur T<strong>og</strong>arafiskurÁframeldisþorskur5 pund 35,0 47,0 43,0Hnakkastykki 48,0 30,0 38,0Blokk 2,0 5,0 1,0Marningur* 15,0 18,0 17,0* Þunnildi sett í marning.dauðastirðnun. Fiskurinn var settur fyrst í 17-18° saltpækil <strong>og</strong> l<strong>á</strong>tinn liggja í honum í sólarhring.Eftir pækilsöltun var hann þurrsaltaður <strong>og</strong>l<strong>á</strong>tinn standa í 15 daga fyrir pökkun.Þorskur úr <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> er holdmeiri en villturþorskur <strong>og</strong> er því nýting í saltfiskvinnslu meirien við söltun <strong>á</strong> villtum þorski. Flatningsnýtingmældist 74% <strong>og</strong> var fiskurinn almennt hvítur <strong>og</strong>alveg laus við blóðmar. Ekki var mikið los néholdsprungur í fiskinum en greinilegt var aðhann var að byrja að losna. Pökkunarnýting varum 53% (tafla 24) <strong>og</strong> til samanburðar er nýting<strong>á</strong> villtum þorski í saltfiskverkun <strong>á</strong> milli 45% til50%. Mat <strong>á</strong> fiskinum kom vel út <strong>og</strong> fóru um90% af honum í AB gæðaflokk <strong>og</strong> um 10% íCD gæðaflokk. Góð reynsla er einnig af því aðsetja <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorsk í saltfiskverkun <strong>á</strong> Norðfirðien Hempa ehf. keypti <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorskinnaf SVN til söltunar <strong>og</strong> þar hefur einnig n<strong>á</strong>ðst h<strong>á</strong>nýting <strong>og</strong> h<strong>á</strong>tt hlutfall afurðanna farið í verðmætariafurðaflokkana.Á vegum Þórsbergs var gerður samanburður<strong>á</strong> <strong>á</strong>hrifum fóðurgerðar <strong>á</strong> nýtingu <strong>og</strong> gæðaflokkunsaltfiskflaka (Jón Örn P<strong>á</strong>lsson <strong>2003</strong>). Þarkom fram að nýting <strong>og</strong> gæðaflokkun var lakari í<strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorski sem alinn var <strong>á</strong> steinbítsafskurðisamanborið við heila loðnu (tafla 25).Um 34% nýting fékkst úr saltfiski sem unninnvar úr þorski sem alinn var <strong>á</strong> steinbítsafskurðisamanborið við um 40% úr fiski sem fóðraðurvar með loðnu. Engin viðhlítandi skýring er <strong>á</strong>þessum mun en minni vatnsheldni í flökum afTafla 24. Pökkunarnýting <strong>á</strong> flöttum saltfiski úr <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorski fr<strong>á</strong> Brimi (Óttar M<strong>á</strong>r Ingvason 2002b).Figure 24. Yield of salted wild farmed cod (Óttar M<strong>á</strong>r Ingvason 2002).Nýting Þyngd (kg) Hlutfall af óslægðum fiski (%) Hlutfall af slægðum fiski(%)Óslægður fiskur 711,3 100,0 -Slægður fiskur 505,8 71,1 100,0Pökkuð afurð 270,2 38,0 53,4


46 <strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong>Tafla 25. Vinnslunýting <strong>á</strong> <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorski hj<strong>á</strong> Þórsbergi hf. sem fóðraður var í rúma fjóra m<strong>á</strong>nuði <strong>á</strong> steinbítsafskurði <strong>og</strong>loðnu. Í hvoru sýni voru 40 fiskar <strong>og</strong> var meðalþyngd þeirra um 3,5 kg (Jón Örn P<strong>á</strong>lsson <strong>2003</strong>).Table 25. Yield of salted fillets from wild farmed cod. The fish were fed for over 4 months on capelin or catfish. Averageweight of fish 3.5 kg and 40 fish in the sample (Jón Örn P<strong>á</strong>lsson <strong>2003</strong>).*Pökkunarnýting miðað við 2,5% <strong>yfir</strong>vigt.Kví 1SteinbítsafskurðurKví 2Heil loðnaÞyngd (g) Hlutfall (%) Þyngd (g) Hlutfall (%)Slægð heildarþyngd 140.480 100 133.934 100Hausar 31.170 22,2 30.725 22,9Hryggir 20.430 14,5 19.608 14,6Klumba 10.300 7,3 10.128 7,6Afskurður/snyrting 4.170 3,0 2.280 1,7Fersk, snyrt flök 72.320 51,5 73.530 54,9Flök úr pækli 88.230 62,8 88.342 66,0Ósnyrt flök úr þurrsöltun 54.156 38,6 59.290 44,3Þunnildi skorin fr<strong>á</strong> 41.712 3,4 4.882 3,6Fullverkuð tandurflök 49.444 35,2 54.468 40,7Pökkunarnýting* 48.208 34,3 53.106 39,7fiski öldum <strong>á</strong> steinbítsafskurði getur þó hugsanlegaskýrt þennan mun að einhverju leyti. Viðgæðaflokkun <strong>á</strong> saltfiski fóru 48% flaka fiskasem aldir voru <strong>á</strong> loðnu í A gæðaflokk en aðeins10% fiska sem aldir voru <strong>á</strong> steinbítsafskurði.Tilraunin var endurtekin <strong>og</strong> fékkst aftur munur ínýtingu <strong>og</strong> gæðaflokkun en þó heldur minni(Jón Örn P<strong>á</strong>lsson <strong>2003</strong>). Hugsanlegt er að rekjamegi lélegri gæðaflokkun hj<strong>á</strong> þorski sem færsteinbítsafskurð til næringarskorts sem hefur<strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> myndun bandvefs í holdi fisksins (Lande1998).Komið hefur fyrir að saltfiskur unninn úr<strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorski hafi gulnað í vinnslu <strong>og</strong> viðgeymslu. Þorskur hefur h<strong>á</strong>tt hlutfall af fjölómettuðumfitusýrum <strong>og</strong> er því hætt við þr<strong>á</strong>nun<strong>og</strong> litabreytingum við söltun. Komið hefur framí rannsóknum að meiri hætta er <strong>á</strong> litabreytingum<strong>á</strong> saltfiski ef pH-gildi er l<strong>á</strong>gt (Lauritzsen 2004).Í eldisþorski fer pH-gildi lengra niður en ívilltum þorski <strong>og</strong> er einnig viðvarandi l<strong>á</strong>gt allt<strong>á</strong>rið (Losnegard o.fl. 1986a; Lauritzsen 2002).Hætta <strong>á</strong> mislitun hj<strong>á</strong> eldisþorski ætti því að verameiri en hj<strong>á</strong> villtum þorski. Til að koma í vegfyrir mislitun <strong>á</strong> saltfiski er best að salta fiskinnfyrir dauðastirðnun <strong>og</strong> bæta þr<strong>á</strong>avarnarefnum ísaltpækilinn til að draga úr þr<strong>á</strong>nun. Ókosturinnvið að salta fisk fyrir dauðastirðnun er að efhann fer í dauðastirðnunina við söltun lækkarnýtingin (Lauritzsen 2004).6.5 Nýting <strong>á</strong> aukaafurðumVið sl<strong>á</strong>trun er 20-30% af heildarþyngd<strong>þorsks</strong>ins innyfli. Þetta er mun hærra hlutfall ent.d. hj<strong>á</strong> laxi en þar er um 10% innyfli (Fiskeri-direktoratet <strong>2003</strong>). Til að tryggja h<strong>á</strong>tt hr<strong>á</strong>efnisverðer mikilvægt að nýta innyfli til manneldis.Auðveldara <strong>á</strong> að vera að nýta innyfli úr <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorskien villtum þorski þar sem mun beturer hægt að stjórna sl<strong>á</strong>truninni <strong>og</strong> koma afurðumí vinnslu strax <strong>og</strong> tryggja þannig ferskleika <strong>og</strong>gæði. Hj<strong>á</strong> SVN var hlutfall nýtanlegra innyflamælt við sl<strong>á</strong>trun í lok <strong>á</strong>rsins <strong>2003</strong> (tafla 26). Af16,3 tonna framleiðslu var 4,1 tonn slóg <strong>og</strong> afþví voru um 3,7 tonn nýtanlegar aukaafurðir eðaum 22,7% af heildarþyngd. Af aukaafurðum erlifur rúmlega helmingur <strong>og</strong> svil tæplega einnfjórði. Aðrar aukaafurðir sem voru nýttar eruhr<strong>og</strong>n, kútmagar <strong>og</strong> garnir (tafla 26). Meðalverðmætiþessara afurða voru rúmar 50 kr/kg <strong>og</strong>jukust því verðmæti <strong>á</strong> hvert kg af óslægðumþorski um tæpar 12 krónur með nýtingu <strong>á</strong>aukafurðum.Tafla 26. Hlutfall aukafurða af óslægðri þyngd <strong>og</strong>heildarþyngd aukaafurða. Samtals voru unnin 16,3 tonn af<strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorski sem var að meðaltali um 5,3 kg að þyngdí fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar, dagana 29.-30. desember<strong>2003</strong>.Table 26. Percentage by-products of ungutted cod andtotal by-product weight. A total of 16.3 tons of wild farmedcod were processed and average fish weight was 5.3 kgwhen slaughtered December 29-30, <strong>2003</strong>.Afurð% af óslægðriþyngd% af þyngdaukaafurðaHr<strong>og</strong>n 2,1 9,2Svil 5,2 23,0Kútmagar 1,1 3,9Lifur 12,6 56,3Garnir 1,7 7,6Samtals 22,7 100,0


<strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong> 47Tafla 27. Sl<strong>á</strong>trun <strong>á</strong> <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorski <strong>á</strong>rin 2002 <strong>og</strong> <strong>2003</strong>.Table 27. Volume of wild farmed cod slaughtered in theyears 2002 and <strong>2003</strong>.Fyrirtæki Sl<strong>á</strong>trað 2002(kg)* Glaður ehf. seldi 6.452 lifandi þorska sem vigtuðu 22.281 kg tilHraðfrystihúsins - Gunnvarar hf. í nóvember.+ Álfsfell ehf. seldi 405 lifandi þorska sem vigtuðu 1.962 kg tilHraðfrystihúsins-Gunnvarar hf. í nóvember.6. Rekstur <strong>og</strong> markaðssetning6.1 Sl<strong>á</strong>trað magnSl<strong>á</strong>trað <strong>2003</strong>(kg)Kví ehf. - 14.153Guðmundur- 73.658Runólfsson hf.Oddi hf. - 524Þórsberg ehf. 57.700 93.500Álfsfell ehf. - 0+Glaður ehf. 13.800 0*Hraðfrystihúsið- 34.800 43.036Gunnvör hf.Dúan ehf. 10.000 7.739Rostungur ehf. 5.000 13.922Brim-fiskeldi ehf. 28.000 73.129Vopn-fiskur ehf. 0 6.834Síldarvinnslan hf. 27.000 53.875Eskja hf. 29.000 12.523Samtals 205.300 392.893Á <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong> var sl<strong>á</strong>trað um 390 tonnum afþorski úr <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> sem er veruleg aukning fr<strong>á</strong><strong>á</strong>rinu 2002 en þ<strong>á</strong> var sl<strong>á</strong>trað um 205 tonnum(tafla 27). Að þessari sl<strong>á</strong>trun stóðu 11 fyrirtæki<strong>og</strong> var mest sl<strong>á</strong>trað rúmum 93 tonnum hj<strong>á</strong>Þórsbergi. Á <strong>á</strong>rinu 2002 sl<strong>á</strong>truðu 8 fyrirtækiþorski úr <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>, einnig þ<strong>á</strong> var mest sl<strong>á</strong>traðhj<strong>á</strong> Þórsbergi, um 58 tonnum. Á <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong> varsl<strong>á</strong>trun hj<strong>á</strong> fyrirtæki að meðaltali um 35 tonn enþað er töluverð aukning fr<strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 2002 en þ<strong>á</strong> varað meðaltali sl<strong>á</strong>trað 26 tonnum.6.2 BirgðastaðaÁ <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong> var aukning í birgðastöðu úrum 144 tonnum í byrjun <strong>á</strong>rsins upp í um 588tonn í lok <strong>á</strong>rsins (tafla 28). Birgðir <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinuaukast því um 444 tonn. Birgðir í lok <strong>á</strong>rsins2002 voru hækkaðar fr<strong>á</strong> því sem gefið var upp ífyrri skýrslu (Valdimar Ingi Gunnarsson o.fl.<strong>2003</strong>). Nokkur fyrirtæki leiðréttu birgðastöðusína með því að bakreikna fjölda fiska um<strong>á</strong>ramótin út fr<strong>á</strong> fjölda fiska sem skiluðu sér ísl<strong>á</strong>trun. Birgðastaðan í lok <strong>á</strong>rsins <strong>2003</strong> hefureinnig verið leiðrétt hj<strong>á</strong> fyrirtækjum þar semsl<strong>á</strong>trun var lokið snemma <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 2004. Í lok<strong>á</strong>rsins <strong>2003</strong> eiga 13 fyrirtæki birgðir af <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorskií sjókvíum. Mestu birgðirnar eru hj<strong>á</strong>Brimi um 155 tonn <strong>og</strong> HG 125 tonn. Aðmeðaltali hafa þorskeldisfyrirtækin um 40 tonnaf <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorski í sjókvíum.6.3 FramleiðslaGerður er greinarmunur <strong>á</strong> sl<strong>á</strong>truðu magni <strong>og</strong>framleiðslu. Með framleiðslu er <strong>á</strong>tt við lífþungaaukninguí eldinu <strong>og</strong> er eftirfarandi formúlanotuð við útreikninga:Framleiðsla m.v. óslægt = Sl<strong>á</strong>traðmagn + (Birgðastaða í lok <strong>á</strong>rs -Birgðastaða í upphafi <strong>á</strong>rs) - Þyngd <strong>á</strong>nýjum fiski sem tekinn er í eldið.Tafla 28. Birgðastaða um <strong>á</strong>ramótin 2001/2002 <strong>og</strong> <strong>2003</strong>/2004. Tölurnar miðast við óslægðan fisk.Table 28. Live weight of wild farmed cod at the end of the year 2002 and <strong>2003</strong> in numbers and kg.Fyrirtæki Birgðir 31.12 2002Birgðir um 31.12 <strong>2003</strong>(kg)Fjöldi fiskaKgKví ehf. - 16.495 77.201Guðmundur Runólfsson hf. - 4.600 14.688Oddi hf. - 22 880 77.794Þórsberg ehf. 7.666 11.604Álfsfell ehf. - 0 0Glaður ehf. 0 0 0Hraðfrystihúsið-Gunnvör hf. 38.896 24.170 124.920Dúan ehf. 4.000 7210 15.000Rostungur ehf. 6.000 896 3.000Brim-fiskeldi ehf. 35.000 47.013 155.034Vopn-fiskur ehf. 0 0 0Síldarvinnslan hf. 40.000 10.026 30.000Veiðibjallan ehf. - 4.372 13.459Eskja hf. 12.523 10.789 46.900Þorskeldi ehf. - 7.123 18.000Samtals 144.085 587.600


48 <strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong>Tafla 29. Framleiðsla fiskeldisstöðva <strong>á</strong>rin 2002 <strong>og</strong> <strong>2003</strong>sem fengu úthlutað aflaheimildum til <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>s. Allartölur eru í kílóum.Table 29. Production in Icelandic cod farms (kg) in theyears 2002 and <strong>2003</strong>.Framleiðsla m.v. óslægt2002 <strong>2003</strong>Kví ehf. - 37.773Guðmundur Runólfsson hf. - 24.153Oddi hf. - 20.693Þórsberg ehf. 26.638 51.691Glaður ehf. 4.500 7.422Hraðfrystihúsið-Gunnvör hf. 0 83.475Dúan ehf. 16.564Rostungur ehf. 1.600 622Brim-fiskeldi ehf. 19.672 82.058Vopn-fiskur ehf. - 3.072Síldarvinnslan hf. 17.500 19.066Eskja hf. 12.612 20.985Þorskeldi ehf. - 1.900Samtals 82.522 369.474Á <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong> var framleiðsla fyrirtækja semfengu úthlutað aflaheimildum til <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>s um370 tonn en <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 2002 var framleiðslan rúm80 tonn (tafla 29). Ef tekin eru með tvö fyrirtæki,Blikaból ehf. <strong>og</strong> Veiðibjallan ehf. semekki fengu úthlutun aflaheimilda til þorskeldiser <strong>á</strong>ætluð framleiðsla 380 tonn <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong>.Mest var framleiðslan hj<strong>á</strong> Brimi <strong>og</strong> HG rúmlega80 tonn.Réttara þykir að nota framleiðslu í staðinnfyrir sl<strong>á</strong>trað magn <strong>og</strong> verður það eftirleiðisnotað þegar gefnar verða upp framleiðslutölur <strong>á</strong><strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorski. Í <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> er oft tekinn stórfiskur í eldið <strong>og</strong> aðeins hluti af sl<strong>á</strong>truðum lífþungaer upprunninn úr eldinu þegar eldistíminner aðeins nokkrir m<strong>á</strong>nuðir.þungaaukningin <strong>á</strong> hvern fisk um 1,5-2 kg þegareingöngu er tekið tillit til lifandi fiska (tafla 30).Hér er aðallega um að ræða fisk sem var fangaður<strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong> sem var að meðaltali um tvökg að þyngd. Hj<strong>á</strong> HG <strong>og</strong> Brimi var einnig töluvertaf fiski sem var fangaður <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 2002 semvar í upphafi <strong>á</strong>rsins <strong>2003</strong> um 2-4 kg að þyngd.Á næstu <strong>á</strong>rum verður fylgst með þyngdaraukninguhvers hóps allt fr<strong>á</strong> því hann er fangaður <strong>og</strong>settur í kvíarnar þar til sl<strong>á</strong>trun fer fram. Mælingarnargeta því n<strong>á</strong>ð <strong>yfir</strong> allt að 2-3 <strong>á</strong>r ef hópurinner hafður lengi í eldi.Framleiðsla <strong>á</strong> hvern rúmmetra er ennþ<strong>á</strong> lítilenda fyrirtækin að byggja upp lífþungann í kvíunum,<strong>föngun</strong> hefur ekki alltaf heppnast eins vel<strong>og</strong> vonast var til <strong>og</strong> eldisrými því illa nýtt.Miðað við um 90 þúsund rúmmetra eldisrými<strong>og</strong> 380 tonna framleiðslu voru framleidd umfjögur kg <strong>á</strong> hvern rúmmetra að meðaltali hj<strong>á</strong>fyrirtækjunum. Töluverður breytileiki er í framleiðslu<strong>á</strong> hvern rúmmetra eða allt fr<strong>á</strong> um tveimurkg upp í rúm 10 kg hj<strong>á</strong> þeim fyrirtækjum semvoru með mesta framleiðslu <strong>á</strong> síðasta <strong>á</strong>ri (tafla30). Hj<strong>á</strong> þessum fyrirtækjum var líffræðilegurfóðurstuðull allt fr<strong>á</strong> 3,6 upp í 5,4. Slægingarhlutfaller h<strong>á</strong>tt hj<strong>á</strong> þorski <strong>og</strong> því hækkar hagrænnfóðurstuðull mikið þegar tekið er tillit tilþess sem tapast við slægingu. Hagrænn fóðurstuðullmældist allt fr<strong>á</strong> 4,5 upp í 6,7. Þorskeldisfyrirtækinreikna með 25% slægingarhlutfalli.Aftur <strong>á</strong> móti er hægt að nýta hluta innyfla íþorski þannig að tapið er ekki eins mikið <strong>og</strong> þaðvirðist vera. Erfiðara er að bera saman fóðurstuðul<strong>á</strong> milli fyrirtækja með <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> <strong>á</strong> þorskiþar sem mun meiri breytileiki er í orkuinnihaldifóðursins en þekkist í fóðri fyrir eldislax. Töluverðurmunur er <strong>á</strong> orkuinnihaldi fóðursins <strong>á</strong>milli fyrirtækjanna (tafla 30).Tafla 30. Líffræðilegar lykiltölur úr <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> hj<strong>á</strong> nokkrum þorskeldisfyrirtækjum.Table 30. Biol<strong>og</strong>ical key figures for a few Icelandic cod farms.Lífþungaaukning <strong>á</strong> fiskFóðurstuðull(kg/stk)ÁnaffallaMeðafföllumFramleiðsla(kg/m³)6.4 Líffræðilegar lykiltölurTil að nýta sem best úthlutaðan þorskeldiskvótaer mikilvægt að tryggja sem mesta lífþungaaukninguí eldinu. Á <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong> var líf-LíffræðilegurHagrænnOrkuinnihaldfóðurs (MJ/kg)Kví ehf. 2,10 1,53 5,0 3,6 4,5 7,3Þórsberg ehf. 4,7 3,8 4,7 6,1Hraðfrystihúsið-Gunnvör hf. 1,79 1,76 10,4 4,0 5,1 6,1Brim-fiskeldi ehf. 2,04 1,75 5,9 5,2 6,5Eskja hf. 1,50 1,20 2,1 5,4 6.7 7,4


<strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong> 496.5 RekstrarkostnaðurArðsemi <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>s <strong>á</strong> þorskiAfkoma við <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> <strong>á</strong> þorski hefur veriðmjög mismunandi <strong>á</strong> milli fyrirtækja. Almennt erhægt að segja að afkoman batni með aukinnireynslu <strong>og</strong> hagnaður n<strong>á</strong>ist þegar vel er staðið aðrekstrinum. Þ<strong>á</strong> er miðað við að fyrirtækið hafifengið úthlutað aflaheimildum til þorskeldis. Íhagkvæmnisathugun sem gerð var <strong>á</strong> rekstriGlaðs kom fram að hagnaður var tæpar 600þúsund krónur. Komist var að þeirri niðurstöðuað lítið eldi stæði ekki undir um 1,2 milljónumkróna kvótaleigu ef þurft hefði að greiða fyriraflaheimildirnar. Í öðrum hagkvæmnisathugunumhefur einnig komið fram að <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> <strong>á</strong>þorski standi ekki undir sér ef greiða þarf fyriraflaheimildirnar (Sverrir Haraldsson <strong>2003</strong>). Þaðm<strong>á</strong> e.t.v. velta því fyrir sér hvort réttmætt sé aðtaka með í útreikningana leigu <strong>á</strong> kvóta. Mörgsj<strong>á</strong>varútvegsfyrirtæki eiga mikinn kvóta <strong>og</strong> erþað þeirra val hvort þau nýta hann til eldis,vinnslu eða í aðra r<strong>á</strong>ðstöfun. Við samanburð <strong>á</strong>arðsemi við r<strong>á</strong>ðstöfun kvóta er því eðlilegt að íöllum tilvikum sé gert r<strong>á</strong>ð fyrir kvótaleigu. ÍNoregi stunda fyrirtæki <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> <strong>á</strong> þorski meðnýtingu <strong>á</strong> eigin kvóta (Bakke <strong>2003</strong>). Ekki liggjafyrir upplýsingar um afkomu af þessum rekstri.Hafa skal í huga að <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> <strong>á</strong> þorski hj<strong>á</strong> stærrisj<strong>á</strong>varútvegsfyrirtækjum er nýlega hafið <strong>og</strong> ekkihægt að útiloka að hagnaður n<strong>á</strong>ist af rekstrinumþr<strong>á</strong>tt fyrir kostnað vegna kvótaleigu samfaraaukinni þekkingu <strong>og</strong> færni við <strong>föngun</strong> <strong>og</strong> <strong><strong>á</strong>frameldi</strong><strong>á</strong> þorski <strong>á</strong> næstu <strong>á</strong>rum.Framleiðslukostnaður við mismunandisl<strong>á</strong>turstærðFramleiðslukostnaðurinn við <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> <strong>á</strong>þorski eykst eftir því sem fiskurinn er hafðurlengur í eldi <strong>og</strong> þyngdaraukningin er meiri (36.mynd) sérstaklega í þeim tilvikum sem kostnaðurvið <strong>föngun</strong> er lítill. Áframeldisþorskur verður<strong>yfir</strong>leitt kynþroska strax <strong>á</strong> fyrsta <strong>á</strong>ri í eldi en viðþað hægir <strong>á</strong> vexti <strong>og</strong> fóðurnýting minnkar meðtilheyrandi kostnaðarauka. Á móti kemur hærrasöluverð en reiknað er með 8% aukningu viðhvert kíló sem fiskurinn bætir <strong>á</strong> sig en þar erhaft til viðmiðunar tölur fr<strong>á</strong> Verðlagstofu skiptaverðs(www.verdlagsstofa.is). Þegar fóðurkostnaður<strong>og</strong> kostnaður við <strong>föngun</strong> er dregin fr<strong>á</strong> söluverðmætumer mest eftir til að greiða annankostnað <strong>á</strong> stærsta fiskinum sem er 8 kg viðsl<strong>á</strong>trun (36. mynd). Það skal þó haft í huga aðKr/kg250200150100500SöluverðFóður- <strong>og</strong> <strong>föngun</strong>arkostnaðurFöngunarkostnaður3 4 5 6 7 8Sl<strong>á</strong>turþyngd (kg)36. mynd. Samband <strong>á</strong> milli framleiðslukostnaðar (fóðurkostnaðar<strong>og</strong> kostnaðar við <strong>föngun</strong>), söluverðs <strong>og</strong> sl<strong>á</strong>turþyngdarhj<strong>á</strong> þorski sem er tvö kg þegar hann er tekinn í<strong><strong>á</strong>frameldi</strong>. Gengið er út fr<strong>á</strong> eftirfarandi forsendum að:Fóðurstuðull sé 4 <strong>á</strong> meðan fiskurinn er að vaxa fr<strong>á</strong> tveimurkg upp í fjögur kg <strong>og</strong> síðan 5 vegna kynþroska, kostnaður <strong>á</strong>fóðri 30 kr/kg, kostnaður við <strong>föngun</strong> 75 kr/kg <strong>og</strong> að söluverðfisksins hækki um 8% við hvert kíló sem hannþyngist.Figure 36. Comparison between production cost (feed costand cost of catching), market price and weight ofslaughtered fish. Precondition: Weight of caught fish 2 kg,feed conversion ratio 4 when fish are growing from 2 kg to4 kg and 5 for bigger fish due to sexual maturity, feed cost30 kr/kg, cost of cod caught for on-growing 75 kr/kg andmarket price of cod increasing 8% for every kg of addedweight.dæmið getur breyst verulega þegar teknir erumeð inn í dæmið aðrir kostnaðarliðir s.s. laun,afskriftir <strong>og</strong> vextir en gera m<strong>á</strong> r<strong>á</strong>ð fyrir að þessirkostnaðarliðir hækki með lengri eldistíma <strong>og</strong>minni dagvexti með aukinni fiskstærð. Gagnaöflun<strong>á</strong> næstu <strong>á</strong>rum mun gera það mögulegt aðmeta hagkvæmustu sl<strong>á</strong>turstærð en hún getur þóverið mismunandi <strong>á</strong> milli fyrirtækja allt eftiraðstæðum <strong>á</strong> hverjum stað.Kostnaður við <strong>föngun</strong>Eitt helsta vandam<strong>á</strong>l þegar hafið er <strong><strong>á</strong>frameldi</strong><strong>á</strong> þorski er aðgengi að fiski af heppilegri stærð.Fyrstu <strong>á</strong>rin eftir að fyrirtæki hefja rekstur erkostnaður við að fanga þorsk til <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>stiltölulega mikill. Þekking <strong>og</strong> færni við að fangalifandi þorsk er oft lítil <strong>og</strong> takmörkuð þekking <strong>á</strong>útbreiðslu <strong>og</strong> göngum <strong>þorsks</strong> í fjörðum. Skipsem notuð eru við <strong>föngun</strong>ina eru ekki hönnuð tilað fanga lifandi fisk <strong>og</strong> flutningstæknin ófullnægjandi.Í Noregi hafa t.d. lestar í dragnótab<strong>á</strong>tumverið útbúnar sem flutningstankar fyrir lifandifisk (Isaksen & Saltskår <strong>2003</strong>). Á Íslandi eralgengt að fiskurinn sé fluttur í litlum fiskikörumsem staðsett eru <strong>á</strong> vinnsludekki b<strong>á</strong>tsins.Kostnaður við <strong>föngun</strong>ina er ennþ<strong>á</strong> mikill <strong>og</strong> ínokkrum tilvikum <strong>yfir</strong> 100 kr/kg. Þetta verður


50 <strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong>að teljast tiltölulega mikið þegar tekið er tillit tilþess að ekki þarf að blóðga, slægja <strong>og</strong> jafnvelísa fiskinn. Það er því hægt að bæta afkomuþorskeldisfyrirtækja verulega með því að þróabetur búnað <strong>og</strong> verklag við <strong>föngun</strong> <strong>á</strong> þorski til<strong><strong>á</strong>frameldi</strong>s.Kostnaður við <strong>föngun</strong> <strong>á</strong> þorski til <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>ser mjög breytilegur <strong>á</strong> milli fyrirtækja. Í sumumtilvikum hefur gengið vel að fanga fiskinn strax<strong>á</strong> fyrsta <strong>á</strong>ri eins <strong>og</strong> t.d. hj<strong>á</strong> GR í Grundarfirði.Þar er hrygnandi þorskur fangaður í leiðigildrurinnst inni í Grundarfirði í n<strong>á</strong>grenni við sjókvíarnar.Kostnaður við <strong>föngun</strong>ina var tiltölulegalítill eða um 40 kr/kg. Hj<strong>á</strong> öðrum fyrirtækjumn<strong>á</strong>ðist <strong>yfir</strong>leitt meiri hagkvæmni við <strong>föngun</strong>ina <strong>á</strong><strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong> samanborið við <strong>á</strong>rið 2002 sérstaklegaef tekið er tillit til affalla <strong>á</strong> fiski fyrstudagana í eldi. Hj<strong>á</strong> HG var t.d. tekin sú <strong>á</strong>kvörðunað fanga eingöngu fiskinn <strong>á</strong> grunnu vatni íAðalvík en þar n<strong>á</strong>ðst besti <strong>á</strong>rangurinn við<strong>föngun</strong> <strong>á</strong> þorski <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 2002. Jafnframt varkomið fyrir söfnunarkvíum í Aðalvíkinni,fiskurinn fangaður í n<strong>á</strong>grenni við kvíarnar <strong>og</strong>losaður beint úr veiðarfæri í þær. Með þessumóti þurfti ekki að stöðva <strong>föngun</strong>ina þegar velaflaðist til að flytja fiskinn <strong>á</strong> eldisstað.FóðurkostnaðurStærsti kostnaðarliðurinn í þorskeldi erfóðurkostnaðurinn (Sverrir Haraldsson <strong>2003</strong>).Fóðurkostnaður ræðst af fóðurstuðli, innkaupsverði<strong>og</strong> geymslukostnaði. Fóður fyrir þorsk í<strong><strong>á</strong>frameldi</strong> þarf oft að geyma í lengri tíma <strong>á</strong>geymslulager fyrir notkun. Hér getur oft veriðum verulegan kostnaðarauka að ræða t.d. efloðna er eingöngu keypt inn einu sinni <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri.Kostnaður <strong>á</strong> hvert kg fóðurs var í mörgumtilvikum um <strong>og</strong> <strong>yfir</strong> 30 kr/kg. Ef miðað er viðfóðurstuðul 4 er kostnaðurinn kominn <strong>yfir</strong> 120kr/kg. Flest fyrirtækin eru með hærri fóðurstuðul<strong>og</strong> í sumum tilvikum var fóðurkostnaðurinn<strong>yfir</strong> 200 kr/kg. Hér er fóðurstuðullinnreiknaður út fr<strong>á</strong> lífþungaaukningunni sem <strong>á</strong> sérstað í eldinu. Í reynd er fóðurstuðullin lægri.Ástæðan fyrir því er sú að við <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> <strong>á</strong>þorski er tekinn inn í eldið stór fiskur, algengtrúm tvö kg. Fóðurkostnaður <strong>á</strong> hvert kg er þvílægri eftir því sem fiskurinn er í styttri tíma íeldinu <strong>og</strong> þyngdaraukningin minni (36. mynd).Þegar fóðurkostnaður <strong>á</strong> hvert kg er reiknaður útí norsku laxeldi er miðað við slægða þyngd(Fiskeridirektoratet <strong>2003</strong>). Yfirleitt eru innyfliekki nýtt úr laxi en aftur <strong>á</strong> móti geta verið töluverðverðmæti í innyflum hj<strong>á</strong> þorski. Notkun <strong>á</strong>hagrænum fóðurstuðli eins <strong>og</strong> í norsku laxeldihentar því ekki eins vel fyrir þorskeldi.LaunakostnaðurFramleiðsla <strong>á</strong> óslægðum fiski <strong>á</strong> hvert <strong>á</strong>rsverker aðeins örf<strong>á</strong>ir tugir tonna. Þetta er tiltölulegalítið þegar miðað er við norskt laxeldi en þar varframleiðsla <strong>á</strong> <strong>á</strong>rsverk um 340 tonn <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 2002(Fiskeridirektoratet <strong>2003</strong>). Ástæðan fyrir lítilliframleiðslu <strong>á</strong> <strong>á</strong>rsverk í <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> hér <strong>á</strong> landi erað fyrirtækin eru lítil <strong>og</strong> þau hafa nýlega hafiðrekstur. Einnig er meiri vinna við að fóðra meðheilum fiski en með þurrfóðri sem notað er viðfóðrun <strong>á</strong> laxi.Tímasetning sl<strong>á</strong>trunarÞað getur haft veruleg <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> afkomu þorskeldisfyrirtækjahvenær fiskinum er sl<strong>á</strong>trað. Eflítill kostnaður er við <strong>föngun</strong>ina <strong>og</strong> fiskinumsl<strong>á</strong>trað eftir stuttan eldistíma ætti framleiðslukostnaðurað geta verið mjög l<strong>á</strong>gur (37. mynd).Ef tekst að fanga þorskinn <strong>á</strong> 20 kr/kg er framleiðslukostnaðurinn(fóðurkostnaður <strong>og</strong> kostnaðurvið <strong>föngun</strong>) aðeins 80 kr/kg við að alafiskinn úr tveimur kg upp í fjögur kg. Upprunalegukílóin tvö sem fóru í eldið ætti síðan aðvera hægt að selja <strong>á</strong> hærra verði en villtanþorsk. Rök fyrir hærra verði eru að fiskurinn séstærri, holdmeiri <strong>og</strong> sl<strong>á</strong>tra þegar framboð er lítiðFramleiðslukostnaður (kr/kg)18016014012010080604020020 kr/kg 60 kr/kg 140 kr/kg3 kg 4 kg 5 kg 6 kg 7 kg 8 kgSl<strong>á</strong>turþyngd37. mynd. Samband <strong>á</strong> milli sl<strong>á</strong>turþyngdar <strong>og</strong> framleiðslukostnaðar(fóðurkostnaðar <strong>og</strong> kostnaðar við <strong>föngun</strong>) miðaðvið mismunandi kostnað við <strong>föngun</strong>. Gengið er út fr<strong>á</strong> eftirfarandiforsendum: Fangaður er tveggja kg fiskur, fóðurstuðuller 4 <strong>á</strong> meðan fiskurinn er að vaxa fr<strong>á</strong> tveim kg uppí fjögur kg <strong>og</strong> síðan 5 vegna kynþroska, kostnaður <strong>á</strong> fóðri30 kr/kg.Figure 37. Comparison between production cost (feed costand cost of catching), weight of slaughtered fish anddifferent cost of catching of wild cod for on-growing.Precondition: Weight of caught fish 2 kg, feed conversionratio 4 when fish are growing from 2 kg to 4 kg and 5 forbigger fish due to sexual maturity, feed cost 30 kr/kg.


<strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong> 51<strong>og</strong> verð hæst. Hér getur því mesti arðurinn veriðverðmætaaukningin <strong>á</strong> þeim kílóum sem vorufönguð <strong>og</strong> upphaflega fóru í eldið. Aftur <strong>á</strong> mótief kostnaður við <strong>föngun</strong> væri 140 kr/kg erframleiðslukostnaðurinn (fóðurkostnaður <strong>og</strong>kostnaður við <strong>föngun</strong>) 140 kr/kg miðað við aðsl<strong>á</strong>tra fiskinum við fjögur kg <strong>og</strong> 160 kr/kg viðað sl<strong>á</strong>tra honum sem 8 kg fiski. Hér myndilíklega vera hagkvæmara að sl<strong>á</strong>tra fiskinum við8 kg þar sem söluverð eykst með aukinni stærð.Hlutfall innyfla getur verið breytilegt <strong>á</strong> millim<strong>á</strong>naða. Hér <strong>á</strong> landi hefur ekki verið tekiðsaman hlutfall innyfla í <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorski eftirm<strong>á</strong>nuðum <strong>og</strong> fiskstærð. Gera m<strong>á</strong> r<strong>á</strong>ð fyrir aðhlutfall innyfla sé minnst <strong>yfir</strong> sumarm<strong>á</strong>nuðina<strong>og</strong> hækki síðan sm<strong>á</strong> saman með aukinni þyngd <strong>á</strong>kynkirtlum <strong>og</strong> sé hæst við hrygningu. Verðmætihr<strong>og</strong>na <strong>og</strong> svilja er mismunandi eftir <strong>á</strong>rstímum<strong>og</strong> kanna þarf <strong>á</strong> hvaða tíma kynkirtlanir eruverðmætastir en það getur verið mismunandieftir fiskstærð, milli svæða <strong>og</strong> jafnvel <strong>á</strong> milli<strong>á</strong>ra.Samanburður <strong>á</strong> milli fyrirtækjaTil að geta fylgst með þróun í kostnaði <strong>á</strong>næstu <strong>á</strong>rum er mikilvægt að farið verði skipulegaí að safna gögnum fr<strong>á</strong> þorskeldisfyrirtækjum.Þar er t.d. hægt að hafa til fyrirmyndargagnasöfnun norsku Fiskistofunnar (Fiskeridirektoratet<strong>2003</strong>). Tölur úr rekstrarreikningumlaxeldisfyrirtækja eru teknar saman þar semmeðaltal allra kostnaðarþ<strong>á</strong>tta eru birtar <strong>á</strong>samthelstu lykiltölum úr rekstrinum. Á næstu <strong>á</strong>rumverður hægt að bera saman margar aðferðir við<strong><strong>á</strong>frameldi</strong> <strong>á</strong> þorski s.s. með tilliti til stærðar <strong>á</strong>fönguðum fiski, eldistíma <strong>og</strong> sl<strong>á</strong>turstærð. Þaðgetur því verið töluverður munur <strong>á</strong> milli einstakrakostnaðarliða <strong>á</strong> milli fyrirtækja. Eldi <strong>á</strong>laxi er mun einsleitara <strong>og</strong> því minni munur <strong>á</strong>einstökum kostnaðarliðum <strong>á</strong> milli fyrirtækja.Úrvinnsla <strong>og</strong> túlkun <strong>á</strong> gögnum verður því alltaferfiðari fyrir <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> <strong>á</strong> þorski samanborið viðlaxeldi.6.6 MarkaðssetningÚtflutningstölurÍ <strong>á</strong>rbók Hagstofu Íslands um Utanríkisverslunvar fyrst farið að aðgreina eldisþorsk fr<strong>á</strong>villtum þorski <strong>á</strong>rið 2001. Nú eru tvö tollskr<strong>á</strong>rnúmerfyrir eldisþorsk, ferskur heill eldisþorskur(tollnúmer 0302-5001) <strong>og</strong> heill frystur eldisþorskur(tollnúmer 0303-6010). Í <strong>á</strong>rbók Hagstofunnarum Utanríkisverslun kemur fram að0,8 tonn af ferskum heilum eldisþorski hafiverið flutt til Belgíu <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 2001, en enginnútflutningur er gefinn upp fyrir <strong>á</strong>rið 2002 <strong>og</strong><strong>2003</strong>. Hér er væntanlega um þorsk úr <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>að ræða þar sem engin framleiðsla var <strong>á</strong>eldisþorski úr aleldi þessi <strong>á</strong>r.Deila m<strong>á</strong> um hvort flokka eigi <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorskundir eldisþorsk eða villtan þorsk. Í þeimtilvikum sem fiskurinn er eingöngu alinn í örf<strong>á</strong>am<strong>á</strong>nuði er þyngdaraukningin minni en upphafsþyngdin<strong>á</strong> villtum fiski sem tekinn var í eldið.Þ<strong>á</strong> væri nær að flokka fiskinn sem villtan þorsk.Aftur <strong>á</strong> móti þegar <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sfiskur er hafður ílengri tíma í eldinu er stærsti hlutinn af þyngdhans upprunninn vegna fóðrunar. Nú nær stærrihluti af þeim þorski sem sl<strong>á</strong>trað er úr <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>að minnsta kosti að tvöfalda þyngd sína <strong>og</strong> m<strong>á</strong>gera r<strong>á</strong>ð fyrir að það hlutfall eigi eftir að aukast<strong>á</strong> næstu <strong>á</strong>rum. Það er því eðlilegt að gera r<strong>á</strong>ðfyrir að það sé þorskur úr <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> sem kemurfram í Útflutningsverslun Hagstofu Íslands.Jafnframt er mikilvægt að aðgreina <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorskfr<strong>á</strong> eldisþorski. Þó að um þessar mundirsé lítill sem enginn munur <strong>á</strong> þorski úr <strong><strong>á</strong>frameldi</strong><strong>og</strong> aleldi mun hann sm<strong>á</strong>m saman aukast <strong>á</strong> næstu<strong>á</strong>rum <strong>og</strong> <strong>á</strong>ratugum vegna kynbóta. Það er þvímælt með að <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorskur <strong>og</strong> eldisþorskurverði aðskildir með tollskr<strong>á</strong>rnúmerum.Heill fiskurHj<strong>á</strong> Brimi hefur <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sfiskur ekki veriðmarkaðssettur sem slíkur en kaupandinn er þóupplýstur um uppruna fisksins samkvæmt reglum.Á umbúðum er einnig upplýst að fiskurinnsé „wild-farmed“. Ekki hefur þótt tilefni til þessað markaðssetja <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorsk sérstaklega entil þess þarf væntanlega að vera stöðugt framboðaf honum allt <strong>á</strong>rið um kring. Áframeldisþorskurer almennt sendur ferskur <strong>á</strong> markað íEvrópu. Viðtökurnar hafa verið góðar <strong>og</strong> engarkvartanir hafa borist er varða gæði eða útlit.Einn kaupandi benti reyndar <strong>á</strong> að fiskurinn værimeð dekkra roð en hann ætti að venjast.Ábending um dökkan fisk hefur einnig komiðfram við markaðssetningu <strong>á</strong> fiski fr<strong>á</strong> GR <strong>og</strong> íerlendum markaðskönnunum (Heide o.fl. <strong>2003</strong>).Á sumum markaðssvæðum er það sett í samhengivið lök gæði - vegna þess að þ<strong>á</strong> er liturinnlíkur dökkum villtum þorski af lökum gæðum(Otterå & Akse 2002).Á vegum GR var gerð markaðskönnun <strong>á</strong><strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sfiski í Grimsby. Gæði <strong>á</strong> <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>s-


52 <strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong>fiskinum voru með því besta sem s<strong>á</strong>st <strong>á</strong> þorskifr<strong>á</strong> Íslandi. Við samanburð <strong>á</strong> <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorskifr<strong>á</strong> GR kom fram að hann væri líkari villtumþorski en norskum eldisþorski sem kaupendurhöfðu kynnst enda var þorskurinn ekki búinn aðvera í eldi nema nokkra m<strong>á</strong>nuði.Fersk flökVið markaðsetningu <strong>á</strong> flökum <strong>á</strong> <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorskifr<strong>á</strong> Íslandi hafa komið <strong>á</strong>bendingar um aðflökin séu hvít <strong>og</strong> falleg, eins <strong>og</strong> komið hefurfram í erlendum markaðskönnunum (Heide o.fl.<strong>2003</strong>). Kaupendur hafa einnig bent <strong>á</strong> los í flökumen í því tilviki var um að ræða fisk semhafði verið í stuttan tíma í eldi hj<strong>á</strong> GR <strong>og</strong> Kví. Ínorskri markaðskönnun kom einnig fram að<strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorskur væri lakari að gæðum enaleldisþorskur ef miðað er við los í flaki (Heideo.fl. <strong>2003</strong>). Meiri gæði eru <strong>á</strong> flökum af <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorskifr<strong>á</strong> íslenskum fyrirtækjum sem hafaverið með fiskinn lengur í eldi <strong>og</strong> los því ekkivandam<strong>á</strong>l við markaðssetninguna.Í markaðskönnun GR kvörtuðu kaupendur<strong>yfir</strong> að í einstaka fiski væri töluvert um hringorma.Allur þorskur hj<strong>á</strong> GR er fangaður íGrundarfirði en í Breiðafirði er mikið af hringormum(Erlingur Hauksson 1992, DroplaugÓlafsdóttir 2001).MarkaðsverðÍ markaðskönnuninni hj<strong>á</strong> GR kom fram aðmarkaðssetning <strong>á</strong> <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorski sem sérstakriafurð hefur ekki hlotið mikinn hljómgrunn einkumvegna þess að viðskiptavinir eru ekki tilbúnirað greiða hærra verð fyrir <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sfisk envilltan fisk í Bretlandi. Í markaðskönnunum hj<strong>á</strong>Brimi hafa engar vísbendingar borist fr<strong>á</strong> kaupendumum að markaðurinn muni greiða hærraverð fyrir eldisþorsk eins <strong>og</strong> kemur einnig framí erlendum markaðskönnunum (Heide o.fl.<strong>2003</strong>). Í markaðskönnun hj<strong>á</strong> Brimi kom fram aðmarkaðurinn telur að eldisfiskur eigi að veraódýrari en s<strong>á</strong> villti. Sama kom fram í markaðskönnun<strong>á</strong> Sp<strong>á</strong>ni <strong>og</strong> einnig að ferskur eldisþorskurætti frekar heima <strong>á</strong> miðlungsgóðum <strong>og</strong>lakari veitingahúsum (Øsli & Heide 2004). Þóeru dæmi um að hærra verð hafi fengist fyrireldisþorsk en villtan bæði fr<strong>á</strong> Íslandi <strong>og</strong> Noregi(Engelsen o.fl. 2004). Þetta m<strong>á</strong> eflaust að stórumhluta skýra með litlu framboði, sölu <strong>á</strong> mörkuðumsem greiða hæsta verðið <strong>og</strong> jafnframt <strong>á</strong>þeim <strong>á</strong>rstíma sem afurðaverðið er hæst. Meðeldisfiski er hægt að bjóða upp <strong>á</strong> stöðugtframboð, stöðug gæði <strong>og</strong> afhendingaröryggi.Það er hugsanlegt að markaðurinn muni aðþessum skilyrðum uppfylltum greiða eitthvaðhærra verð fyrir eldisþorskinn í framtíðinni.Með stöðugu framboði <strong>á</strong> þorski úr <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> <strong>á</strong>næstu <strong>á</strong>rum mun koma fram hvort <strong>og</strong> þ<strong>á</strong> í hvemiklum mæli markaðurinn er tilbúinn að greiðahærra verð fyrir <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorsk.AukaafurðirH<strong>á</strong>tt hlutfall af heildarþyngd <strong>þorsks</strong> eru innyfli<strong>og</strong> er því mikilvægt að gera sem mestverðmæti úr þeim. Lifur úr þorski hefur m.a.verið nýtt í lýsisframleiðslu <strong>og</strong> niðursuðu.Ásamt því að lifur er stærri í eldisþorski en ívilltum þorski er fituhlutfall hennar einnighærra (Losnegard o.fl. 1986; Hemre o.fl. 2000)<strong>og</strong> hlutfall omega-3 fitusýra er meira (Lie o.fl.1986; Shahidi o.fl. 1992). Lifur úr <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorskihj<strong>á</strong> Kví hefur verið ljós <strong>á</strong> lit <strong>og</strong> því þóttvænleg til niðursuðu. Þessir kostir umfram lifur<strong>á</strong> villtum þorski ættu hugsanlega að auka líkur <strong>á</strong>því að hærra verð f<strong>á</strong>ist fyrir lifur úr <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorskien villtum þorski. Til að það takist þarfað tryggja meira <strong>og</strong> stöðugra framboð en er ídag.Svil þroskast fyrr en hr<strong>og</strong>n <strong>og</strong> geta veriðkomin upp í 15% í lok <strong>á</strong>rsins (kafli 4.5). Það erþví mikilvægt að tryggja að svil séu nýtt tilmanneldis. Markaðir fyrir svil eru fyrst <strong>og</strong>fremst Japan <strong>og</strong> Suður-Kórea. Japansmarkaðurvill helst fersk svil en Kóreumarkaður geturtekið <strong>á</strong> móti frosnum sviljum. Þau þurfa að veraljós <strong>á</strong> litinn <strong>og</strong> af réttu þroskastigi, hvorkivanþroskuð eða ofþroskuð (Nybø 2004). Ekkivar hægt að selja svil fr<strong>á</strong> Eskju vegna þess hvedökk þau voru. Markaðurinn gerir kröfu um ljóssvil <strong>og</strong> er því mikilvægt að skoða hvaða þættireru þess valdandi að svilin í <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorskieru dökk. Hr<strong>og</strong>n eru <strong>yfir</strong>leitt nýtt úr villtumþorski <strong>og</strong> eru því til staðar þróaðir markaðir semhægt er að selja hr<strong>og</strong>n úr <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorski.Ekki liggja fyrir upplýsingar um hvort gæðihr<strong>og</strong>na úr <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorski séu meiri eða minnien í villtum þorski.Magar eru nokkuð stór hluti innyfla <strong>og</strong> meðnýtingu <strong>á</strong> þeim m<strong>á</strong> auka verðmætin verulega.Aðalmarkaðssvæði fyrir þorskmaga eru HongKong/Kína, Kórea <strong>og</strong> Tævan. Magarnir erunotaðir í hr<strong>á</strong>efni sem nefnist ,,Fish Maw“ <strong>og</strong> ernotað m.a. í súpur. Sóst er eftir mögum úr stórumfiski, með þykka magaveggi, t.d. ef selt ertil Kóreu þurfa magaveggirnir að vera minnst


<strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong> 530,8 cm <strong>á</strong> þykkt. Kröfur <strong>á</strong> milli markaðssvæðaeru þó mismunandi (Nybø 2004).7. Umræður <strong>og</strong> tillögurBetri <strong>á</strong>rangur hefur n<strong>á</strong>ðst <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong> við<strong>föngun</strong> <strong>og</strong> <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> <strong>á</strong> þorski en <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 2002.Með markvissum mælingum <strong>og</strong> skr<strong>á</strong>ningumeldismanna m<strong>á</strong> afla hagnýtra upplýsinga um<strong><strong>á</strong>frameldi</strong> <strong>á</strong> þorski. Til að koma betra skipulagi<strong>á</strong> gagnasöfnun <strong>og</strong> auðvelda samanburð <strong>á</strong> millifyrirtækja var gefin út sérstök handbók <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu<strong>2003</strong> (Valdimar Ingi Gunnarsson o.fl. <strong>2003</strong>).Nú hefur þessi handbók verið bætt verulega(Valdimar Ingi Gunnarsson o.fl. 2004). Í handbókinnieru teknar saman leiðbeiningar umhvernig standa eigi að mælingum, skr<strong>á</strong>ningum,úrvinnslu <strong>og</strong> birtingu <strong>á</strong> niðurstöðum sem aflaðer við <strong>föngun</strong>, flutning, eldi, sl<strong>á</strong>trun, vinnslu,rekstur <strong>og</strong> markaðssetningu <strong>á</strong> <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorski.Í skýrslu fyrir <strong>á</strong>rið 2002 voru skilgreindnokkur mikilvæg rannsókna- <strong>og</strong> þróunarverkefni.Unnið er að flestum þessara verkefna s.s.að draga úr slysasleppingum. Á síðasta <strong>á</strong>ri n<strong>á</strong>ðisttöluvert betri <strong>á</strong>rangur m.a. með því að eldismennskiptu <strong>yfir</strong> í sterkari búnað. Þorskur smýgurfrekar í gegnum göt <strong>á</strong> netpoka en margaraðrar fisktegundir <strong>og</strong> er því mikilvægt að eldismennvinni að því með fyrirbyggjandi aðgerðumað koma í veg fyrir slysasleppingar. Nú erugerðar verulegar kröfur til laxeldisfyrirtækja umað að koma í veg fyrir slysasleppingar. Í reglugerðnr. 1011/<strong>2003</strong> um búnað <strong>og</strong> innra eftirlit ífiskeldisstöðvum eru gerðar kröfur um styrkeldisbúnaðar, viðhald <strong>og</strong> eftirlit. Einnig erugerðar kröfur um <strong>á</strong>hættuþ<strong>á</strong>ttagreiningu <strong>og</strong> viðeigandiaðgerðir til að draga úr líkum <strong>á</strong> slysasleppingum.Í greininni ,,Slysasleppingar:Áhættuþættir <strong>og</strong> verklagsreglur fyrir sjókvíaeldisstöðvar“er bent <strong>á</strong> helstu <strong>á</strong>hættuþættina <strong>og</strong>tillögur gerðar um verklagsreglur (ValdimarIngi Gunnarsson <strong>2003</strong>). Til lengri tíma litið m<strong>á</strong>gera r<strong>á</strong>ð fyrir að sömu reglur verði einnig settarfyrir eldi <strong>á</strong> þorski.Út fr<strong>á</strong> reynslu af <strong>föngun</strong> <strong>og</strong> <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> <strong>á</strong>þorski <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong> virðast mikilvægustu rannsókna-<strong>og</strong> þróunarverkefnin vera eftirfarandi:1. Þróa þarf betri aðferðir við <strong>föngun</strong> <strong>á</strong> þorskim.a. til að auka afköst <strong>og</strong> draga úrafföllumÁ <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong> tókst að draga verulega úrafföllum með því að fanga fiskinn af grynnravatni. Ennþ<strong>á</strong> eru afföll almennt of mikil við<strong>föngun</strong> <strong>á</strong> djúpu vatni þó að betri <strong>á</strong>rangur hafin<strong>á</strong>ðst <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong> samanborið við 2002. Þróaþarf betur tækni við <strong>föngun</strong> <strong>og</strong> flutning <strong>á</strong> lifandiþorski með það að markmiði að lækka kostnað:Krókaveiðar: Þróa þarf aðferðir til að draga úrafföllum við <strong>föngun</strong> <strong>á</strong> þorski til <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>s.Einnig þarf að þróa viðmiðunarreglur viðflokkun <strong>á</strong> sködduðum fiski sem ekki erhæfur til <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>s.Dragnót: Breyta <strong>og</strong> aðlaga dragnót að <strong>föngun</strong> <strong>á</strong>lifandi fiski. Þróa þarf betur aðferðir við<strong>föngun</strong> <strong>og</strong> flokkun <strong>á</strong> þorski í <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> meðþað að markmiði að draga úr afföllum.Einnig þarf að þróa <strong>og</strong> útbúa verklagsreglurum það hvernig best er að standa að tæmingu<strong>á</strong> lofti úr ,,flotþorskum“.Gildruveiðar: Kortleggja þarf fiskigöngur ífjörðum til að finna heppilegustu svæði <strong>og</strong>tímasetningu fyrir gildruveiðar. Þróa þarfbetur aðferðir við losun <strong>á</strong> fiski úr gildrum.Flutningur: Hanna öflugri flutningseiningar tilað draga úr flutningskostnaði. Leita leiða tilað draga úr afföllum <strong>á</strong> fiski fönguðum <strong>á</strong>djúpu vatni við flutning í heitum sjó.Á vegum Álfsfells ehf. <strong>og</strong> Hafrannsóknastofnunarinnarer unnið að því að meta lífslíkur<strong>þorsks</strong> eftir línu- <strong>og</strong> handfæraveiðar. Auk þessverður lagt mat <strong>á</strong> lífslíkur þegar fiskurinnfær ,,bestu“ hugsanlegu meðferð <strong>og</strong> er settur í<strong><strong>á</strong>frameldi</strong> í kvíum. Einnig verður vaxtarhraðimældur, eftir sjö m<strong>á</strong>naða eldi, m.t.t. <strong>á</strong>verka eftir<strong>föngun</strong>. Í Noregi er nú m.a. að hefjast þriggja<strong>á</strong>ra rannsóknaverkefni varðandi <strong>föngun</strong> <strong>og</strong>flutning <strong>á</strong> fiski í <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> (Anon 2004).2. Draga úr fóðurkostnaði með því að bætafóðurnýtingu <strong>og</strong> lækka hr<strong>á</strong>efnisverðFóður er stærsti kostnaðarliðurinn í þorskeldi<strong>og</strong> er því mikilvægt að leita allra leiða til aðlækka fóðurkostnað. Mælt er með eftirtöldumþróunarverkefnum:Lækka hr<strong>á</strong>efniskostnað: Kanna hvort hægt sé aðdraga úr hr<strong>á</strong>efniskostnaði með því að nýtastaðbundið ódýrt hr<strong>á</strong>efni til framleiðslu <strong>á</strong>votfóðri.Lækka geymslukostnað: Draga úr geymslukostnaðimeð því að kaupa loðnu <strong>og</strong> annaðhr<strong>á</strong>efni nokkrum sinnum <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri. Geymslukostnaðurmiðað við orkuinnihald er lægri <strong>á</strong>feitu fóðri (minna rými fer í að geyma vatn ífóðri).Bæta fóðurnýtinguna: Færri kg af feitri enmagurri loðnu þarf til að framleiða hvert kg


54 <strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong>af þorski en lifrin stækkar hins vegar meðauknu fituinnihaldi fóðurs. Hverjir eruókostirnir við að nota feita loðnu? Geturstór lifur í <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorski komið niður <strong>á</strong>heilsufari hans?Fóðurkvíar: Þróa þarf aðferðir til að koma í vegfyrir eða draga úr <strong>yfir</strong>fóðrun með notkunfóðurkvía.Ný fóðrunartækni: Prófa <strong>og</strong> þróa nýjan búnað tilað auðvelda fóðrun <strong>á</strong> heilum fiski <strong>og</strong> votfóðri.3. Þróa aðferðir til að draga úr kynþroska hj<strong>á</strong><strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sfiskiÓtímabær kynþroski er eitt stærsta vandam<strong>á</strong>liðí þorskeldi í dag. Mælt er með eftirtöldumrannsókna- <strong>og</strong> þróunarverkefnum:Áhrif lýsingar: Kanna hvernig lýsing, ljóslota,ljósstyrkur <strong>og</strong> bylgjulengd ljóss í sjókvíumhefur <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> kynþroska <strong>og</strong> vöxt hj<strong>á</strong> íslenskumeldisþorski.Lýsing <strong>og</strong> sökkvanlegar kvíar: Það þarf miklalýsingu til að þorskur greini ekki <strong>á</strong> millidags <strong>og</strong> nætur. Skoða þarf <strong>á</strong>hrif lýsingar <strong>á</strong>mismunandi dýpi <strong>á</strong> kynþroska hj<strong>á</strong> þorski.Nú hafa Brim <strong>og</strong> Kví hafið þróunarstarf meðnotkun ljósa við <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> <strong>á</strong> þorski. Í Noregi erunú fjögur rannsóknaverkefni (Nordgreen 2004)sem ganga út <strong>á</strong> það hvernig hægt er að notalýsingu til að draga úr kynþroska (Taranger2002; Taranger o.fl. <strong>2003</strong>).4. Nýting <strong>á</strong> kynkirtlum til að draga úr tjónivegna kynþroskaÞorskur í <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> er í flestum tilvikumkynþroska <strong>á</strong>rlega <strong>á</strong> meðan <strong>á</strong> eldinu stendur. Viðsl<strong>á</strong>trun rétt fyrir <strong>og</strong> við hrygningu geta kynkirtlarþví verið stórt hlutfall af heildarþyngd.Hægt er að draga verulega úr tjóni með því aðnýta kynkirtla. Mælt er með eftirtöldum verkefnum:Gæði <strong>og</strong> verðmæti hr<strong>og</strong>na <strong>og</strong> svilja: Kannaþroska kynkirtla (hr<strong>og</strong>n <strong>og</strong> svil) <strong>þorsks</strong> í<strong><strong>á</strong>frameldi</strong> eftir <strong>á</strong>rstíma <strong>og</strong> fiskstærð. Metaþarf hvenær <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu hr<strong>og</strong>n <strong>og</strong> svil eruverðmætust til vinnslu eftir eldissvæðum.Áhrif fóðurs: Kanna í hve miklum mæli hægt erað auka gæði hr<strong>og</strong>na <strong>og</strong> svilja með vali <strong>á</strong>fóðri.Kynþroski <strong>og</strong> arðsemi: Meta fj<strong>á</strong>rhagslegt tjónsem hlýst af því að fiskur af mismunandistærð verður kynþorska.5. Nýting <strong>á</strong> innyflumInnyfli geta verið um 30% af þyngd <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>s<strong>þorsks</strong>við sl<strong>á</strong>trun. Þetta er mun hærra hlutfallen þekkist t.d. hj<strong>á</strong> laxfiskum. Mikilvægt erað auka verðmæti <strong>á</strong> innyflum til að tryggja semhæst hr<strong>á</strong>efnisverð.Auka verðmæti lifrar: Vinna að því að f<strong>á</strong> hærraverð fyrir lifur úr <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorski en villtumþorski. Þar verður haft að leiðarljósistöðugra framboð, hærra fituinnihald í lifur<strong>og</strong> minna af hringormum í lifur hj<strong>á</strong> <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sen villtum þorski.Nýta öll innyflin: Kanna í hve miklum mæli erhægt að gera verðmæti úr maga, þörmum<strong>og</strong> öðrum innyflum.6. Stærðardreifing <strong>og</strong> þéttleikiVið mikla stærðardreifingu er hætta <strong>á</strong> sj<strong>á</strong>lfr<strong>á</strong>ni<strong>og</strong> minni vexti hj<strong>á</strong> minnstu fiskunum. Meðauknum þéttleika eykst nýting <strong>á</strong> eldisbúnaði <strong>og</strong>stofnkostnaður <strong>á</strong> hvert framleitt kíló lækkar.Mælt er með eftirtöldum rannsókna- <strong>og</strong> þróunarverkefnum:Fóðrun: Kanna <strong>á</strong>hrif fóðrunar <strong>á</strong> stærðardreifingu<strong>þorsks</strong> í <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>. Skoða <strong>á</strong>hrif dreifingar<strong>á</strong> fóðrinu <strong>og</strong> lengd þess tíma semfóðrið er aðgengilegt fiskinum. Meta <strong>á</strong>hriftímasetningar fóðrunar <strong>á</strong> hlutfall bældrafiska. Tryggir það jafnari stærðardreifinguef fóðrun hefst ekki fyrr en eftir að lokið ervið að fanga allan fisk sem <strong>á</strong> að fara íkvína?Stærð kvía: Rannsaka hvort stærð kvía geti haft<strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> hlutfall bældra fiska þegar verið erað aðlaga fiskinn að fóðrinu.Þéttleiki: Skoða hvort þéttleiki <strong>á</strong> <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sfiskií kvíum hafi <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> vöxt, stærðardreifingu<strong>og</strong> afföll <strong>og</strong> þ<strong>á</strong> sérstaklega <strong>á</strong> meðan verið eraðlaga fiskinn að fóðruninni. Rannsaka<strong>á</strong>hrif þéttleika fyrir mismunandi fiskstærðir.Stærðarflokkun: Meta <strong>á</strong>hrif stærðarflokkunar <strong>á</strong>vöxt <strong>þorsks</strong>. Hve oft <strong>á</strong> að flokka <strong>og</strong> hveþröngt <strong>á</strong> að flokka í hvern stærðarflokk?Sj<strong>á</strong>lfr<strong>á</strong>n: Rannsaka <strong>á</strong>hrif stærðarflokkunar <strong>á</strong>sj<strong>á</strong>lfr<strong>á</strong>n <strong>þorsks</strong>. Hve mikið m<strong>á</strong> stærðarbilið<strong>á</strong> milli minnstu <strong>og</strong> stærstu fiskana vera <strong>á</strong>nþess að sj<strong>á</strong>lfr<strong>á</strong>n eigi sér stað?Á vegum Þórsbergs <strong>og</strong> Odda er unnið aðverkefninu: ,,Áhrif stærðarflokkunar <strong>á</strong> vöxt<strong>þorsks</strong> í <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>“. Markmiðið er að þróavinnuaðferð til að h<strong>á</strong>marka vöxt <strong>og</strong> hagkvæmnivið fóðrun <strong>á</strong> villtum þorski. Árangur verkefnisinsverður metinn út fr<strong>á</strong> heildarlífmassa-


<strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong> 55aukningu <strong>og</strong> hlutfalli fiska sem n<strong>á</strong> sl<strong>á</strong>trunarhæfumholdum annars vegar hj<strong>á</strong> óflokkuðum <strong>og</strong>hins vegar tvískiptum hóp eftir stærð.7. Dregið úr losi <strong>á</strong> <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorskiLos hefur verið töluvert vandam<strong>á</strong>l við <strong><strong>á</strong>frameldi</strong><strong>á</strong> fiski, sérstaklega þegar fiskinum er sl<strong>á</strong>traðeftir nokkurra m<strong>á</strong>naða eldistíma. Í verkefni semnefnist ,,Framtíðarþorskur“ undir verkstjórnRannsóknastofnunar fiskiðnaðarins er unnið aðlausn þessa vandam<strong>á</strong>ls m.a. í samstarfi viðBrim, HG <strong>og</strong> Þórsberg. Markmið verkefnisins erað móta <strong>á</strong>kveðið gæðakerfi við sl<strong>á</strong>trun <strong>á</strong> eldisþorski.Einnig að þróa staðlað gæðamatskerfifyrir eldisþorsk (hr<strong>á</strong>efni, afurðir) sem nota m<strong>á</strong> í<strong>á</strong>framhaldandi rannsóknum, þannig að tryggt séað samanburður <strong>á</strong> gæðum sé ætíð gerður <strong>á</strong> sömuforsendum.Í Noregi er einnig rannsóknaverkefni þarsem <strong>á</strong> að skoða <strong>á</strong>hrif flutnings, kælingar <strong>á</strong> lifandifiski, mismunandi aðferðir við deyfingu,aflífun <strong>og</strong> blóðgun <strong>á</strong> hr<strong>á</strong>efnisgæði <strong>og</strong> velferð<strong><strong>á</strong>frameldi</strong>s<strong>þorsks</strong> (Anon 2004).Hér hafa verið talin upp verkefni sem getahentað sem rannsókna- <strong>og</strong> þróunarverkefni fyrirfyrirtæki sem f<strong>á</strong> úthlutað þorskeldiskvóta. Íþessari upptalningu eru aðallega talin upp verkefnisem geta haft veruleg <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> arðsemi<strong><strong>á</strong>frameldi</strong>s <strong>á</strong> þorski. Mörg önnur viðfangsefnieru mikilvæg við þróun þorskeldis <strong>á</strong> Íslandi. Íhandbók um skýrslugerð aðila sem f<strong>á</strong> úthlutaðaflaheimildum til <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>s <strong>á</strong> þorski (ValdimarIngi Gunnarsson o.fl. 2004) er bent <strong>á</strong> fleiri verkefniinnan umhverfisþ<strong>á</strong>tta, <strong>föngun</strong> <strong>og</strong> flutnings <strong>á</strong>fiski, eldi, sl<strong>á</strong>tun <strong>og</strong> vinnslu, reksturs <strong>og</strong> markaðssetningu.8. ÞakkirDr. Karl Gunnarsson, sj<strong>á</strong>varvistfræðingur <strong>á</strong>Hafrannsóknastofnuninni las <strong>yfir</strong> handrit <strong>og</strong>kom með gagnlegar <strong>á</strong>bendingar. Eiríki Þ.Einarssyni er þakkað fyrir leiðréttingar <strong>á</strong> m<strong>á</strong>lfari,umbrot <strong>og</strong> samræmingu <strong>á</strong> útliti skýrslunnar.9. HeimildirAnderson, D.M., Andersen, P., Bricelj, V.M., Cullen, J.J.& Rensel J.E. 2001. Monitoring and managementstrategies for harmful algal blooms in coastal waters,APEC #201-MR-01.1. Asia Pacific EconomicPr<strong>og</strong>ram, Singapore, and IntergovernmentalOcean<strong>og</strong>raphic Commission Technical Series No. 59,IOC, ParisAnon 2004. Fangst av levende fisk - forbedret kvalitet <strong>og</strong>stabil råstofftilgang i kystfisket. Fiskeriforskningen.(http://www.fiskforsk.norut.no/fiskeriforskning/prosjekter/p_g_ende_ prosjekter/fangst_av_levende_fisk_forbedret_kvalitet_<strong>og</strong>_stabil_r_stofftilgang_i_kystfisket).Arnheiður Eyþórsdóttir & Óttar M<strong>á</strong>r Ingvason 2002. Áhrifmismunandi sl<strong>á</strong>trunaraðferða <strong>á</strong> holdgæði <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>s<strong>þorsks</strong>.Verkefni 02-5-07. Útgerðarfélag Akureyringa.10 bls.Aske, L. <strong>2003</strong>. Slaktekvalitet hos oppdrettstorsk. Sats påtorsk pr<strong>og</strong>ram. Nettverksmøde 12.-13. februar <strong>2003</strong> <strong>og</strong>Nordisk forum for torskeoppdrett 13.-14. februar <strong>2003</strong>Bergen, Norge. Norsk Sjømatsenter.Austreng, E., Mørkøre, T. & Helle, T. <strong>2003</strong>. Oppfôra torskfikk leverstørrelse som skrei. Norsk fiskeoppdrett 28(14): 40-41.Bakke, G. <strong>2003</strong>. Oppdrett av marine arter <strong>og</strong> ressurskontroll.Fiskeridirektoratet. Referanse <strong>2003</strong>/2065. 34bls.Beltestad, A., Furevik, D.M. & Isaksen, B. 1996.Redskapsteknol<strong>og</strong>i for fangst <strong>og</strong> lagering av levendefisk. Havforskningsinstituttet. 31 bls.Björn Björnsson 1999. Is the growth rate of Icelandic cod(Gadus morhua L.) food-limited? A comparisonbetween pen-reared cod and wild cod living undersimilar thermal conditions. Rit Fiskideildar 16: 271-279.Björn Björnsson 2002. Effects of anthrop<strong>og</strong>enic feedingon the growth rate, nutritional status and migratorybehaviour of free ranging cod in an Icelandic fjord.ICES Journal of Marine Science 59: 1248-1255.Björn Björnsson 2004. Áhrif hækkandi hita <strong>á</strong> vaxtarhraðahj<strong>á</strong> eldisfiski í sjókvíum við Ísland. Í: Þættir úrvistfræði sj<strong>á</strong>var <strong>2003</strong>. Hafrannsóknastofnunin. Fjölrit101: 33-36.Björn Björnsson & Agnar Steinarsson 2002. The foodunlimitedgrowth rate of Atlantic cod (Gadus morhua).Canadian Journal of Fisheries and Aquatic Sciences59: 494-502.Björn Björnsson, Agnar Steinarsson & MatthíasOddgeirsson 2001. Optimal temperature for growthand feed convertion of immature cod (Gadus morhuaL.). ICES Journal of Marine Science 58: 29-38.Brattey, J. & Cadigan, N. 2004. Estimation of short-termtagging mortality of adult Atlantic cod (Gadusmorhua). Fisheries Research 66: 223-233.Brett, J.R. & Groves, T.D.D. 1979. Physiol<strong>og</strong>icalenergetics. Í: Hoar, W.S., Randall, D.J. & Brett, J.R.(eds.). Fish physiol<strong>og</strong>y - Vol.VIII. Bioenergetics andGrowth. Academic Press, bls. 279-353.Brynjólfur Eyjólfsson, Sigurjón Arason, GunnarStef<strong>á</strong>nsson & Guðjón Þorkelsson 2001. Holdafar<strong>þorsks</strong>,vinnslunýting <strong>og</strong> vinnslustjórnun. Rannsóknastofnunfiskiðnaðarins. Skýrsla Rf nr. 2, 113 bls.Clark, D.S., Brown, J.A., Goddard, S.J. & Moir, J. 1995.Activity and feeding behaviour of Atlantic cod (Gadusmorhua) in sea pens. Aquaculture 131:49-57.Einar Jónsson 1997. Salpa-súpa <strong>á</strong> loðnumiðum. Hafri 6(5).Hafrannsóknastofnunin.Einken, O., Mørkøre, T. Rørå, A.M.B. & Thomassen, M.S.1999. Feed ration prior to slaughter - a potential tool


56 <strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong>for managing product quality of Atlantic salmon(Salmo salar). Aquaculture 178: 149-169.Erlingur Hauksson 1992. Selir <strong>og</strong> hringormar.Hafrannsóknir 43: 1-123.Engelsen, R., Asche, F., Skjennum, F. & Adoff, G. 2004.New species in aquaculture: Some basic economicaspects. Í: Moksness, E. Kjørsvik, E. & Olsen, Y.(ritstj.). Culture of cold-water marine fish. FishingNews Books, bls. 487-515.Fiskeribladet 2004. Nyhet 27.07 - Dyremishandling avvillfisk i merder. (www.fiskeribladet.no).Fiskeridirektotatet <strong>2003</strong>. Lønnsomhetsundersøkelse formatfiskprodusjon, laks <strong>og</strong> ørret. Økonomiske analyser- Fiskeoppdrett nr. 1/<strong>2003</strong>.Fiskeridirektotatet 2004. Rømning av laks <strong>og</strong> regnbueørretfra oppdrettsanlegg. (http://www.fiskeridir.no/sider/aktuelt/romning/)Droplaug Ólafsdóttir 2001. Review of the ecol<strong>og</strong>y ofsealworm, Pseudoterranova sp. (p) (Nematoda:Ascaridoidea) in Icelandic waters. NAMMCOScientific Publications 3:95-111.Dutil, J.-D., Lambert, Y. & Chabot, D. <strong>2003</strong>. Winter andspring changes in condition factor and energy reservesof wild cod compared with changes observed duringfood-deprivation in the laboratory. ICES Journal ofMarine Science 60: 780-786.Gísli Jónsson 2004. Dýralæknir fisksjúkdóma. Ársskýrsla<strong>2003</strong>. Embætti <strong>yfir</strong>dýralæknis. bls. 27-31.Guðni Þorsteinsson 1996. Tilraunir með þorskgildrur viðÍsland. Rannsóknaskýrsla. Hafrannsóknastofnunin.Fjölrit 49: 1-27.Guðrún Marteinsdóttir & Gróa Pétursdóttir 1995. Spatialand temporal variation in reproduction of Icelandic codat Selv<strong>og</strong>sbanki and nearby coastal areas. ICES CM1995/G:15.Hansen, T., Karlsen, Ø., Taranger, G.L., Hemre, G-I.,Holm, J.C. & Kesbu, O.S. 2001. Growth, gonadaldevelopment and spawning time of Atlantic cod(Gadus morhua) reared under different photoperiods.Aquaculture 203: 51-67.Heide, M., Johnsen, O., Tobiassen, T. & Østli, J. <strong>2003</strong>.Oppleved kvalitet <strong>og</strong> image til oppdrettet <strong>og</strong> oppfôrettorsk i det norske <strong>og</strong> engelske restaurantsegmentet.Fiskeriforskning. Rapport nr. 8:1-56.Hemre, G.-I., Karlsen, Ø. Lehmann, G., Holm, J.C. & Lie,Ø. 1993. Utilization of protein, fat and glyc<strong>og</strong>en in cod(Gadus morhua) during starvation. Fisk.Dir.Skr. Ser.Ernæring 6(1):1-9.Hemre, G.-I., Northvedt, R. Sandnes, K. & Ø. Lie, 2000.Oppdrett av torsk: Hurtig vekst uten kjempelever.Norsk fiskeoppdrett 25(16): 24-27.Henne, G.H. & Asheim, A. 2004. Moderne lakseproduksjoni merd: Fokus på fiskevelferd <strong>og</strong> merdmiljø. Í:Agnalt, A., Ervik, A., Kristiansen, T.S., Oppedal, F.(ritstj.) 2004. Havbruksrapport 2004. Fisken <strong>og</strong> havet,særnr. 3: 30-33.Holm, J.K., Svåsand, T. & Wennevik, V. (red.) 1991.Handbok i torskeoppdrett – Stamfiskforhold <strong>og</strong>yngelproduksjon. Havforskningsinstittutet, Senter forhavbruk. 156 s.Isaksen, B. & Saltskår, J. <strong>2003</strong>. Fullskalaforsøk medfangst, føring <strong>og</strong> levering av levende torsk. Fisken <strong>og</strong>havet, nr. 8. 23 s.Isaksen, B., Midling, K. & Øvredal, J.T. 1993. Dødlinghethos snurrevadfanget torsk etter innsetting i polarcirkelmerd.Havforskningsinstuttet. Rapport fra Senterfor marine ressurser, nr. 18.Jobling, M., Meloey, O.H. dos Santos, J. & B. Christiansen1994. The compensatory growth response of theAtlantic cod: Effects of nutritional history.Aquaculture International 2:75-90.Jón Örn P<strong>á</strong>lsson <strong>2003</strong>. Áhrif fóðurgerða <strong>á</strong> nýtingu <strong>og</strong>gæðaflokkun saltfiskflaka. Þórsberg ehf. T<strong>á</strong>lknafirði.Óbirt handrit.Karlsen, Ø. 2002. Tilvekst hos torsk. Í: Glette, J., van derMeeren, T., Olsen, R.E. <strong>og</strong> Skilbrei, O. (ritstj.).Havbruksrapport 2002. Fisken <strong>og</strong> havet, særnr. 3: 74-76.Karlsen, Ø. & Adoff, G.R. <strong>2003</strong>. Oppdrett av torsk. Í:Ervik, A., Kiessling, A., Skilbrei, O. <strong>og</strong> van derMeeren, T. (ritstj.). Havbruksrapport <strong>2003</strong>. Fisken <strong>og</strong>havet, særnr. 3: 28-30.Kjesbu, O.S., Klungsøyr, J., Kryvi, H., Witthames, P.R. &Walker, M.G. 1991. Fecundity, atresia, and egg size ofcaptive Atlantic cod (Gadus morhua) in relation toproximate body composition. Canadian Journal ofFisheries and Aquatic Sciences 48: 2333-2343.Kvenseth, P.G., Winter, U., Hempel, E. & Fagerholt, A.F.2000. Torskeutredningen for SND. KPMG, Trondheim.110 s.Jón Gunnar Schram 2002. Eldi <strong>á</strong> villtum þorski (Gadusmorhua) í kvíum. M.S.-ritgerð í sj<strong>á</strong>varútvegsfræðum.H<strong>á</strong>skóli Íslands, viðskipta- <strong>og</strong> hagfræðideild. 195 bls.Lande, A. 1998. RUBIN-fôret. Sammenheng mellomernæring <strong>og</strong> bindevevsstruktur hos fisk. Enlitteraturstudie. RUBIN. Rapport nr. 302/79. 17 bls.Lauritzsen, K. 2002. Kvalitet på torsk (vill, fora, sulta).Fiskeriforskningen. Foredrag - Næringslivsdagene iTromsø 14 mars 2002.Lauritzsen, K. 2004. Ny doktorgrad fra NFH - KristinLauritzen, Institutt for marin bioteknol<strong>og</strong>i, NFH/UiTø(http://www.nfh.uit.no/dok/Lauritzsen_pressemelding_dr_gr.pdf) (Pressemelding).Lie, Ø., Lied, E. & Lambertsen, G. 1989a. Feed attractantsfor cod (Gadus morhua). Fisk.Dir.Skr., Ser. Ernæring11(7): 227-233.Lied, E., Lie Ø. & Lambertsen, G. 1985. Nutritionalevaluation in fish by measurement of in vitro proteinsynthesis in white trunk muscle tissue. Í: C.B. Cowey,A.M. Mackie and Bell, J.G. (ritstj.). Nutrition andfeeding in fish. Academic Press, London, 169-176.Lie, Ø., Julshamn, K., Lied, E. & Lambertsen, G. 1989b.Growth and feed conversion in cod (Gadus morhua)on different feeds, retention of some trace elements inthe liver. Fisk.Dir.Skr., Ser.Ernæring 11(7): 235-244.Losnegard, N., Langmyhr, E. & Madsen, D. 1986.Oppdrettstorsk, kvalitet <strong>og</strong> anvendelse. (I).Kjemisksammensetning som funsksjon av årstiden.Fiskeridirektoratet. Rapporter <strong>og</strong> meldinger nr.11/86.


<strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong> 57Love, R.M. 1960. Water content of cod (Gadus callariasL.) muscle. Nature, Lond. 185: 692.Love, R.M., 1980. The chemical biol<strong>og</strong>y of fishes. Vol. 2.Academic Press, 943 bls.McKenzie, E., Gettinby, G., McCart, K. & Revie, C.W.2004. Time-series models of sea lice Caligus elongatus(Nordmann) abundance on Atlantic salmon Salmosalar L. in Loch Sunart, Scotland. AquacultureResearch 35: 764-772.Midling, K.Ø. 1998. Mottaksmerd for snurrevadfangettorsk. Rapport Fiskeriforskning, 16: 1-15.Midling, K. Ø., Ås, K., Isaksen, B., Pettersen, J. &Jørgensen, S.H. 1998. A new design in transportationand net cage technol<strong>og</strong>y for live seafood andaquacultural purposes. ICES C.M. 1998/L:15, 7 pp.Milliken, H.O., Farrington, M., Carr, H.A. & Lent, E.1999. Survival of Atlantic cod (Gadus morhua) in theNorthwest Atlantic longline fishery. MTS Journal 33(2):19-24.Mills, C.E. 2001. Jellyfish blooms: are populationsincreasing globally in response to changing oceanconditions? Hydrobiol<strong>og</strong>ia 451: 55-68.Murphy, H. 2002. Status of cod growout in Newfoundland.Bulletin of the Aquaculture Association of Canada102-1: 18-22.Nordgreen A. 2004. Innvilgete forskningsprosjekt på torsk,relevant for norsk torskeoppdrett 1990-2004. Nasjonaltinstitutt for ernærings- <strong>og</strong> sjømatforskning, 93 bls.(http://www.sjomat.no).Nybø, S.G. 2004. Omsetning av biprodukter fra sjømat tilkonsum. Stiftelsen RUBIN. Rapport nr. 4607/113, 39bls.Knudsen, R. 1997. RUBIN-fôret. Utprøving avvakumpumpe til utfôring. Stiftelsen RUBIN. Rapportnr. 302/64.Pawson, M.G. 1977. Analysis of a natural chemicalattractant for whiting Merlangius merlangus L. andcod Gadus morhua L. using a behavioural bioassay.Comparative Biochemistry and Physiol<strong>og</strong>y 56A: 129-135.Pedersen H.-P. 1997. Levendefiskteknol<strong>og</strong>i for fiskefartøy.Doktor ingeniøravhandling, Institutt for marinprosjektering, Norges teknisk-naturvitenskapeligeuniversitet. MTA-rapport 1997:119. (ISBN 82-471-0142-4).Puvanendran, V. & Brown, J.A. 2002. Foraging, growthand survival of Atlantic cod larvae reared indifferentlight intensities and photoperiods. Aquaculture 214:131-151.Rúnar Birgisson & Halldór Pétur Þorsteinsson 1997.Slóghlutfall í þorski <strong>á</strong> Íslandsmiðum. Skýrsla Rf nr. 11:1-40.Ólafur Karvel P<strong>á</strong>lsson, Haraldur A. Einarsson &Höskuldur Björnsson <strong>2003</strong>. Survial experiments ofundersized cod in a hand-line fishery at Iceland.Fisheries Research 61: 73-86.Olsen, E.R. & Bjørnvik, M. <strong>2003</strong>. Fór, fôring <strong>og</strong> kvalitet.Havforksningsnytt nr.10.Otterå, H. & Folkvord, A. 1993. Allometric growth injuvenile cod (Gadus morhua) and possible effects oncannibalism. Journal of Fish Biol<strong>og</strong>y 43: 643-645.Otterå, H. & Akse, L. 2002. Slaktekvalitet påoppdrettstorsk. Í: J. Glette, T. van der Meeren, R.E.Olsen & O. Skilbrei (ritstj.), Havbruksrapport 2002.Fisken <strong>og</strong> havet, særnr. 3: 80-81.Óttar M<strong>á</strong>r Ingvason 2002a. Veiðar <strong>á</strong> þorski til <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>smeð leiðigildrum. Stafnbúi, tímarit nema viðsj<strong>á</strong>varútvegsdeild H<strong>á</strong>skólans <strong>á</strong> Akureyri, 10: 26-29.Óttar M<strong>á</strong>r Ingvason 2002b. Saltfiskverkun <strong>á</strong><strong><strong>á</strong>frameldi</strong>sþorski. Verkefni 03-5-03.ÚtgerðarfélagAkureyringa. Óbirt handrit.Saunders, R.L. 1963. Respiration of the Atlantic cod.Journal of Fisheries Reseach Board of Canada 20:373-386.Shahidi, F., Murphy, G. & Naczk, M. 1992. Accumulationof lipid in farmed cod (Gadus morhua). Í: E. GrahamBligh (ritstj.), Seafood science and technol<strong>og</strong>y. FishingNews Book. s. 58-63.Sigurður Guðjónsson, Gísli Jónsson & Vigfús Jóhannsson2001. Áfangaskýrsla - Mat <strong>á</strong> hugsanlegum <strong>á</strong>hrifumtilraunaeldis Silungs ehf. <strong>á</strong> laxi í sjókvíum í Stakksfirði<strong>á</strong> lífríki nærliggjandi svæða. Nefnd til að metahugsanleg <strong>á</strong>hrif sjókvíaeldis í Stakksfirði <strong>á</strong> lífríki, 8bls.Soofiani, N.M. & Priede, I.G. 1985. Aerobic metabolicscope and swimming performance in juvenile cod,Gadus morhua L. Journal of Fish Biol<strong>og</strong>y 26: 127-138.Sverrir Haraldsson <strong>2003</strong>. Sjókvíaeldi <strong>á</strong> þorski í Klettsvík.Lokaverkefni til BS-prófs í sj<strong>á</strong>varútvegsfræðum.Sj<strong>á</strong>varútvegsdeild, H<strong>á</strong>skólinn <strong>á</strong> Akureyri. 79 bls.Staurnes, M., Sigholt, T., Pedersen, H.P. & Rustad, T.1994. Physiol<strong>og</strong>ical effects of simulated high-densitytransport of Atlantic cod (Gadus morhua). Aquaculture119: 381-391.Steingrímur Jónsson 1996. Ecol<strong>og</strong>y of Eyjafjörður Project:Physical parameters measured in Eyjafjörður in theperiod April 1992-August 1993.Hafrannsóknastofnunin. Fjölrit 48: 1-160.Tangen, K. 1999. Skadelig plankton i fiskeoppdrett. Í:Tryggve Poppe (ritstj.). Fiskehelse <strong>og</strong> fiskesykdommer.Universitetsforlaget. bls. 252-265.Taranger, G.L. 2002. Kjønnsmodning hos torsk. Í: J.Glette, T. van der Meeren, R.E. Olsen & O. Skilbrei(ritstj.). Havbruksrapport 2002. Fisken <strong>og</strong> havet, særnr.3: 77-79.Taranger, G.L., Karlsen, Ø., Dahle, R., Norberg, B.,Aardal, L. & Hansen, T. <strong>2003</strong>. Lysstyring av vekst <strong>og</strong>kjønnsmodning hos torsk - hvor mye lys trenger en?Foredrag på Nettverksmøde 12.-13. februar <strong>2003</strong>,Status på torsk. Bergen, Norge.Theodór Kristj<strong>á</strong>nsson, Jónas Jónasson & VigfúsJóhannsson 2004. Kynbótaverkefni Icecod ehf. fyrirþorskeldi. Í: Björn Björnsson <strong>og</strong> Valdimar IngiGunnarsson (ritstj.). Þorskeldi <strong>á</strong> Íslandi.Hafrannsóknastofnunin. Fjölrit 111: 175-182.Thompson, M., Rideout, K., Trenholm, R. & Gillett B.2002. Evaluation of flesh quality in ranched cod.


58 <strong>Þorskeldiskvóti</strong> <strong>2003</strong>Bulletin of the Aquaculture Association of Canada102-1: 27-30.Valdimar Ingi Gunnarsson <strong>2003</strong>. Slysasleppingar:Áhættuþættir <strong>og</strong> verklagsreglur fyrir sjókvíaeldisstöðvar.Sj<strong>á</strong>varútvegurinn, Vefrit um sj<strong>á</strong>varútvegsm<strong>á</strong>l.3(1): 1-16.Valdimar Ingi Gunnarsson, Björn Björnsson & KristinnHugason <strong>2003</strong>. <strong>Þorskeldiskvóti</strong>: Handbók umskýrslugerð aðila sem f<strong>á</strong> úthlutað aflaheimildum til<strong><strong>á</strong>frameldi</strong>s <strong>á</strong> þorski fiskveiði<strong>á</strong>rið 2002/<strong>2003</strong>.Hafrannsóknastofnunin. 43 bls.Valdimar Ingi Gunnarsson & Kristj<strong>á</strong>n GuðmundurJóakimsson 2004. Gæðastjórnun, sl<strong>á</strong>trun <strong>og</strong> vinnsla <strong>á</strong>eldisþorski. Í: Björn Björnsson & Valdimar IngiGunnarsson (ritstj.). Þorskeldi <strong>á</strong> Íslandi.Hafrannsóknastofnunin. Fjölrit 111: 127-144.Valdimar Ingi Gunnarsson, Björn Björnsson, KristinnHugason & Þórbergur Torfason 2004. <strong>Þorskeldiskvóti</strong>:Handbók um skýrslugerð aðila sem f<strong>á</strong> úthlutaðaflaheimildum til <strong><strong>á</strong>frameldi</strong>s <strong>á</strong> þorski.Hafrannsóknastofnunin. 45 bls.Valdimar Ingi Gunnarsson, Guðrún G. Þórarinsdóttir,Björn Theódórsson & Sigurður M<strong>á</strong>r Einarsson 2004.Kræklingarækt <strong>á</strong> Íslandi: Ársskýrsla <strong>2003</strong>.Veiðim<strong>á</strong>lastofnun. VMST-R/0219. 34 bls.Valdimar Ingi Gunnarsson, Björn Björnsson, ErlendurSteinar Friðriksson, Jón Örn P<strong>á</strong>lsson, Karl M<strong>á</strong>rEinarsson, Ketill Elíasson, Kristinn Hugason, ÓttarM<strong>á</strong>r Ingvason, Sindri Sigurðsson <strong>og</strong> Þórarinn Ólafsson<strong>2003</strong>. <strong>Þorskeldiskvóti</strong>: <strong>Yfirlit</strong> <strong>yfir</strong> <strong>föngun</strong> <strong>og</strong> <strong><strong>á</strong>frameldi</strong><strong>þorsks</strong> <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 2002. Hafrannsóknastofnunin. Fjölrit100: 1-26 bls.Østli, J. & Heide, M. 2004. Markedstest av oppdrettet torski det spanske restaurantsegmentet. Fiskeriforskningen.Rapport nr.4: 1-30.Wroblewski, J.S., Hiscock, H.W. & Bradbury, I.R. 1999.Fecundity of Atlantic cod (Gadus morhua) farmed forstock enhancement in Newfoundland bays.Aquaculture 171: 163-189.


Hafrannsóknastofnun. FjölritMarine Research Institute. ReportsÞessi listi er einnig <strong>á</strong> Netinu(This list is also on the Internet)http://www.hafro.is/Bokasafn/Timarit/fjolr.htm1. Kjartan Thors, Þórdís Ólafsdóttir: Skýrsla um leit aðbyggingarefnum í sjó við Austfirði sumarið 1975. Reykjavík1975. 62 s. (Óf<strong>á</strong>anlegt - Out of print).2. Kjartan Thors: Skýrsla um rannsóknir hafsbotnsins ísunnanverðum Faxaflóa sumarið 1975. Reykjavík 1977. 24s.3. Karl Gunnarsson, Konr<strong>á</strong>ð Þórisson: Áhrif skolpmengunar<strong>á</strong> fjöruþörunga í n<strong>á</strong>grenni Reykjavíkur. Reykjavík 1977. 19s. (Óf<strong>á</strong>anlegt - Out of print).4. Einar Jónsson: Meingunarrannsóknir í Skerjafirði. Áhriffr<strong>á</strong>rennslis <strong>á</strong> botndýralíf. Reykjavík 1976. 26 s. (Óf<strong>á</strong>anlegt- Out of print).5. Karl Gunnarsson, Konr<strong>á</strong>ð Þórisson: Stórþari <strong>á</strong> Breiðafirði.Reykjavík 1979. 53 s.6. Karl Gunnarsson: Rannsóknir <strong>á</strong> hrossaþara (Laminariadigitata ) <strong>á</strong> Breiðafirði. 1. Hrossaþari við Fagurey.Reykjavík 1980. 17 s. (Óf<strong>á</strong>anlegt - Out of print ).7. Einar Jónsson: Líffræðiathuganir <strong>á</strong> beitusmokk haustið1979. Áfangaskýrsla. Reykjavík 1980. 22 s. (Óf<strong>á</strong>anlegt -Out of print).8. Kjartan Thors: Botngerð <strong>á</strong> nokkrum hrygningarstöðvumsíldarinnar. Reykjavík 1981. 25 s. (Óf<strong>á</strong>anlegt - Out ofprint).9. Stef<strong>á</strong>n S. Kristmannsson: Hitastig, selta <strong>og</strong> vatns- <strong>og</strong>seltubúskapur í Hvalfirði 1947-1978. Reykjavík 1983. 27 s.10. Jón Ólafsson: Þungm<strong>á</strong>lmar í kræklingi við Suðvestur-land.Reykjavík 1983. 50 s.11. Nytjastofnar sj<strong>á</strong>var <strong>og</strong> umhverfisþættir 1987. Aflahorfur1988. State of Marine Stocks and Environmental Conditionsin Icelandic Waters 1987. Fishing Prospects 1988.Reykjavík 1987. 68 s. (Óf<strong>á</strong>anlegt - Out of print).12. Haf- <strong>og</strong> fiskirannsóknir 1988-1992. Reykjavík 1988. 17 s.(Óf<strong>á</strong>anlegt - Out of print).13. Ólafur K. P<strong>á</strong>lsson, Björn Æ. Steinarsson, Einar Jónsson,Gunnar Jónsson, Gunnar Stef<strong>á</strong>nsson, Sigfús A. Schopka:Stofnmæling botnfiska <strong>á</strong> Íslandsmiðum. Reykjavík 1988. 76s. (Óf<strong>á</strong>anlegt - Out of print).14. Nytjastofnar sj<strong>á</strong>var <strong>og</strong> umhverfisþættir 1988. Aflahorfur1989. State of Marine Stocks and Environmental Conditionsin Icelandic Waters 1988. Fishing Prospects 1989.Reykjavík 1988. 126 s.15. Ástand humar- <strong>og</strong> rækjustofna 1988. Aflahorfur 1989.Reykjavík 1988. 16 s.16. Kjartan Thors, Jóhann Helgason: Jarðlög viðVestmannaeyjar. Áfangaskýrsla um jarðlagagreiningu <strong>og</strong>könnun neðansj<strong>á</strong>vareldvarpa með endurvarpsmælingum.Reykjavík 1988. 41 s.17. Stef<strong>á</strong>n S. Kristmannsson: Sj<strong>á</strong>varhitamælingar við strendurÍslands 1987-1988. Reykjavík 1989. 102 s.18. Stef<strong>á</strong>n S. Kristmannsson, Svend-Aage Malmberg,Jóhannes Briem: Western Iceland Sea. Greenland SeaProject. CTD Data Report. Joint Danish-Icelandic CruiseR/V Bjarni Sæmundsson, September 1987. Reykjavík 1989.181 s.19. Nytjastofnar sj<strong>á</strong>var <strong>og</strong> umhverfisþættir 1989. Aflahorfur1990. State of Marine Stocks and Environmental Conditionsin Icelandic Waters 1989. Fishing Prospects 1990.Reykjavík 1989. 128 s. (Óf<strong>á</strong>anlegt - Out of print).20. Sigfús A. Schopka, Björn Æ. Steinarsson, Einar Jónsson,Gunnar Jónsson, Gunnar Stef<strong>á</strong>nsson, Ólafur K. P<strong>á</strong>lsson:Stofnmæling botnfiska <strong>á</strong> Íslandsmiðum 1989.Rannsóknaskýrsla. Reykjavík 1989. 54 s.21. Nytjastofnar sj<strong>á</strong>var <strong>og</strong> umhverfisþættir 1990. Aflahorfur1991. State of Marine Stocks and Environmental Conditionsin Icelandic Waters 1990. Fishing prospects 1991.Reykjavík 1990. 145 s.22. Gunnar Jónsson, Björn Æ. Steinarsson, Einar Jónsson,Gunnar Stef<strong>á</strong>nsson, Ólafur K. P<strong>á</strong>lsson, Sigfús A.Schopka: Stofnmæling botnfiska <strong>á</strong> Íslandsmiðum 1990.Reykjavík 1990. 53 s. (Óf<strong>á</strong>anlegt - Out of print).23. Stef<strong>á</strong>n S. Kristmannsson, Svend-Aage Malmberg,Jóhannes Briem, Erik Buch: Western Iceland Sea -Greenland Sea Project - CTD Data Report. Joint DanishIcelandic Cruise R/V Bjarni Sæmundsson, September 1988.Reykjavík 1991. 84 s. (Óf<strong>á</strong>anlegt - Out of print).24. Stef<strong>á</strong>n S. Kristmannsson: Sj<strong>á</strong>varhitamælingar við strendurÍslands 1989-1990. Reykjavík 1991. 105 s. (Óf<strong>á</strong>anlegt -Out of print).25. Nytjastofnar sj<strong>á</strong>var <strong>og</strong> umhverfisþættir 1991. Aflahorfurfiskveiði<strong>á</strong>rið 1991/92. State of Marine Stocks andEnvironmental Conditions in Icelandic Waters 1991.Prospects for the Quota Year 1991/92. Reykjavík 1991. 153s. (Óf<strong>á</strong>anlegt - Out of print).26. P<strong>á</strong>ll Reynisson, Hj<strong>á</strong>lmar Vilhj<strong>á</strong>lmsson: Mælingar <strong>á</strong> stærðloðnustofnsins 1978-1991. Aðferðir <strong>og</strong> niðurstöður.Reykjavík 1991. 108 s.27. Stef<strong>á</strong>n S. Kristmannsson, Svend-Aage Malmberg,Jóhannes Briem, Erik Buch: Western Iceland Sea -Greenland Sea Project - CTD Data Report. Joint DanishIcelandic Cruise R/V Bjarni Sæmundsson, September 1989.Reykjavík 1991. Reykjavík 1991. 93 s.28. Gunnar Stef<strong>á</strong>nsson, Björn Æ. Steinarsson, EinarJónsson, Gunnar Jónsson, Ólafur K. P<strong>á</strong>lsson, Sigfús A.Schopka: Stofnmæling botnfiska <strong>á</strong> Íslandsmiðum 1991.Rannsóknaskýrsla. Reykjavík 1991. 60 s.29. Nytjastofnar sj<strong>á</strong>var <strong>og</strong> umhverfisþættir 1992. Aflahorfurfiskveiði<strong>á</strong>rið 1992/93. State of Marine Stocks and EnvironmentalConditions in Icelandic Waters 1992. Prospects for_______________________________________________________________________________________________


the Quota Year 1992/93. Reykjavík 1992. 147 s.(Óf<strong>á</strong>anlegt - Out of print).30. Van Aken, Hendrik, Jóhannes Briem, Erik Buch, Stef<strong>á</strong>nS. Kristmannsson, Svend-Aage Malmberg, Sven Ober:Western Iceland Sea. GSP Moored Current Meter DataGreenland - Jan Mayen and Denmark Strait September 1988- September 1989. Reykjavík 1992. 177 s.31. Björn Æ. Steinarsson, Einar Jónsson, Gunnar Jónsson,Gunnar Stef<strong>á</strong>nsson, Ólafur K. P<strong>á</strong>lsson, Sigfús A.Schopka: Stofnmæling botnfiska <strong>á</strong> Íslandsmiðum 1992.Reykjavík 1993. 71 s. (Óf<strong>á</strong>anlegt - Out of print).32. Guðrún Marteinsdóttir, Gunnar Jónsson, Ólafur V.Einarsson: Útbreiðsla gr<strong>á</strong>lúðu við Vestur- <strong>og</strong> Norðvesturland1992. Reykjavík 1993. 42 s. (Óf<strong>á</strong>anlegt - Out of print).33. Ingvar Hallgrímsson: Rækjuleit <strong>á</strong> djúpslóð við Ísland.Reykjavík 1993. 63 s.34. Nytjastofnar sj<strong>á</strong>var 1992/93. Aflahorfur fiskveiði<strong>á</strong>rið1993/94. State of Marine Stocks in Icelandic Waters1992/93. Prospects for the Quota Year 1993/94. Reykjavík1993. 140 s.35. Ólafur K. P<strong>á</strong>lsson, Björn Æ. Steinarsson, Einar Jónsson,Gunnar Jónsson, Gunnar Stef<strong>á</strong>nsson, Sigfús A. Schopka:Stofnmæling botnfiska <strong>á</strong> Íslandsmiðum 1993. Reykjavík1994. 89 s.36. Jónbjörn P<strong>á</strong>lsson, Guðrún Marteinsdóttir, GunnarJónsson: Könnun <strong>á</strong> útbreiðslu gr<strong>á</strong>lúðu fyrir Austfjörðum1993. Reykjavík 1994. 37 s.37. Nytjastofnar sj<strong>á</strong>var 1993/94. Aflahorfur fiskveiði<strong>á</strong>rið1994/95. State of Marine Stocks in Icelandic Waters1993/94. Prospects for the Quota Year 1994/95. Reykjavík1994. 150 s.38. Stef<strong>á</strong>n S. Kristmannsson, Svend-Aage Malmberg,Jóhannes Briem, Erik Buch: Western Iceland Sea -Greenland Sea Project - CTD Data Report. Joint DanishIcelandic Cruise R/V Bjarni Sæmundsson, September 1990.Reykjavík 1994. 99 s.39. Stef<strong>á</strong>n S. Kristmannsson, Svend-Aage Malmberg,Jóhannes Briem, Erik Buch: Western Iceland Sea -Greenland Sea Project - CTD Data Report. Joint DanishIcelandic Cruise R/V Bjarni Sæmundsson, September 1991.Reykjavík 1994. 94 s.40. Þættir úr vistfræði sj<strong>á</strong>var 1994. Reykjavík 1994. 50 s.41. John Mortensen, Jóhannes Briem, Erik Buch, Svend-Aage Malmberg: Western Iceland Sea - Greenland SeaProject - Moored Current Meter Data Greenland - JanMayen, Denmark Strait and Kolbeinsey Ridge September1990 to September 1991. Reykjavík 1995. 73 s.42. Einar Jónsson, Björn Æ. Steinarsson, Gunnar Jónsson,Gunnar Stef<strong>á</strong>nsson, Ólafur K. P<strong>á</strong>lsson, Sigfús A.Schopka: Stofnmæling botnfiska <strong>á</strong> Íslandsmiðum 1994. -Rannsóknaskýrsla. Reykjavík 1995. 107 s.43. Nytjastofnar sj<strong>á</strong>var 1994/95. Aflahorfur fiskveiði<strong>á</strong>rið1995/96. State of Marine Stocks in Icelandic Waters 1994/95- Prospects for the Quota Year 1995/96. Reykjavík 1995.163 s.44. Þættir úr vistfræði sj<strong>á</strong>var 1995. Environmental Conditions inIcelandic Waters 1995. Reykjavík 1995. 34 s.45. Sigfús A. Schopka, Björn Æ. Steinarsson, Einar Jónsson,Gunnar Jónsson, Gunnar Stef<strong>á</strong>nsson, HöskuldurBjörnsson, Ólafur K. P<strong>á</strong>lsson: Stofnmæling botnfiska <strong>á</strong>Íslandsmiðum 1995. Rannsóknaskýrsla. IcelandicGroundfish Survey 1995. Survey Report. Reykjavík 1996.46 s.46. Nytjastofnar sj<strong>á</strong>var 1995/96. Aflahorfur fiskveiði<strong>á</strong>rið1996/97. State of Marine Stocks in Icelandic Waters1995/96. Prospects for the Quota Year 1996/97. Reykjavík1996. 175 s.47. Björn Æ. Steinarsson, Gunnar Jónsson, HörðurAndrésson, Jónbjörn P<strong>á</strong>lsson: Könnun <strong>á</strong> flatfiski íFaxaflóa með dragnót sumarið 1995 - Rannsóknaskýrsla.Flatfish Survey in Faxaflói with Danish Seine in Summer1995 - Survey Report. Reykjavík 1996. 38 s.48. Steingrímur Jónsson: Ecol<strong>og</strong>y of Eyjafjörður Project.Physical Parameters Measured in Eyjafjörður in the PeriodApril 1992 - August 1993. Reykjavík 1996. 144 s.49. Guðni Þorsteinsson: Tilraunir með þorskgildrur við Ísland.Rannsóknaskýrsla. Reykjavík 1996. 28 s.50. Jón Ólafsson, Magnús Danielsen, Sólveig Ólafsdóttir,Þórarinn Arnarson: Næringarefni í sjó undan Ánanaustumí nóvember 1995. Unnið fyrir Gatnam<strong>á</strong>lastjórann íReykjavík. Reykjavík 1996. 50 s.51. Þórunn Þórðardóttir, Agnes Eydal: Phytoplankton at theOcean Quah<strong>og</strong> Harvesting Areas Off the Southwest Coast ofIceland 1994. Svifþörungar <strong>á</strong> kúfiskmiðum út afnorðvesturströnd Íslands 1994. Reykjavík 1996. 28 s.52. Gunnar Jónsson, Björn Æ. Steinarsson, Einar Jónsson,Gunnar Stef<strong>á</strong>nsson, Höskuldur Björnsson, Ólafur K.P<strong>á</strong>lsson, Sigfús A. Schopka: Stofnmæling botnfiska <strong>á</strong>Íslandsmiðum 1996. Rannsóknaskýrsla. IcelandicGroundfish Survey 1996. Survey Report. Reykjavík 1997.46 s.53. Þættir úr vistfræði sj<strong>á</strong>var 1996. Environmental Conditions inIcelandic Waters 1996. Reykjavík 1997. 29 s.54. Vilhj<strong>á</strong>lmur Þorsteinsson, Ásta Guðmundsdóttir, GuðrúnMarteinsdóttir, Guðni Þorsteinsson <strong>og</strong> Ólafur K. P<strong>á</strong>lsson:Stofnmæling hrygningar<strong>þorsks</strong> með þorskanetum 1996. GillnetSurvey to Establish Indices of Abundance for theSpawning Stock of Icelandic Cod in 1996. Reykjavík 1997.22 s.55. Hafrannsóknastofnunin: Rannsókna- <strong>og</strong> starfs<strong>á</strong>ætlun <strong>á</strong>rin1997-2001. Reykjavík 1997. 59 s. (Óf<strong>á</strong>anlegt - Out ofprint).56. Nytjastofnar sj<strong>á</strong>var 1996/97. Aflahorfur fiskveiði<strong>á</strong>rið1997/98. State of Marine Stocks in Icelandic Waters1996/97. Prospects for the Quota Year 1997/98. Reykjavík1997. 167 s.57. Fjölstofnarannsóknir 1992-1995. Reykjavík 1997. 410 s.58. Gunnar Stef<strong>á</strong>nsson, Ólafur K. P<strong>á</strong>lsson (editors):BORMICON. A Boreal Migration and Consumption Model.Reykjavík 1997. 223 s. (Óf<strong>á</strong>anlegt - Out of print).59. Halldór Narfi Stef<strong>á</strong>nsson, Hersir Sigurgeirsson,Höskuldur Björnsson: BORMICON. User's Manual.Reykjavík 1997. 61 s. (Óf<strong>á</strong>anlegt - Out of print).60. Halldór Narfi Stef<strong>á</strong>nsson, Hersir Sigurgeirsson,Höskuldur Björnsson: BORMICON. Pr<strong>og</strong>rammer'sManual. Reykjavík 1997. 215 s. (Óf<strong>á</strong>anlegt - Out of print).61. Þorsteinn Sigurðsson, Einar Hjörleifsson, HöskuldurBjörnsson, Ólafur Karvel P<strong>á</strong>lsson: Stofnmæling botnfiska<strong>á</strong> Íslandsmiðum haustið 1996. Reykjavík 1997. 34 s.62. Guðrún Helgadóttir: Paleoclimate (0 to >14 ka) of W andNW Iceland: An Iceland/USA Contribution to P.A.L.E.Cruise Report B9-97, R/V Bjarni Sæmundsson RE 30, 17th-30th July 1997. Reykjavík 1997. 29 s.63. Halldóra Skarphéðinsdóttir, Karl Gunnarsson: Lífríkisj<strong>á</strong>var í Breiðafirði: <strong>Yfirlit</strong> rannsókna. A review of literatureon marine biol<strong>og</strong>y in Breiðafjörður. Reykjavík 1997. 57 s._______________________________________________________________________________________________


64. Valdimar Ingi Gunnarsson <strong>og</strong> Anette Jarl Jörgensen:Þorskrannsóknir við Ísland með tilliti til hafbeitar. Reykjavík1998. 55 s.65. Jakob Magnússon, Vilhelmína Vilhelmsdóttir, Klara B.Jakobsdóttir: Djúpslóð <strong>á</strong> Reykjaneshrygg: Könnunarleiðangrar1993 <strong>og</strong> 1997. Deep Water Area of the ReykjanesRidge: Research Surveys in 1993 and 1997. Reykjavík 1998.50 s.66. Vilhj<strong>á</strong>lmur Þorsteinsson, Ásta Guðmundsdóttir, GuðrúnMarteinsdóttir: Stofnmæling hrygningar<strong>þorsks</strong> meðþorskanetum 1997. Gill-net Survey of Spawning Cod inIcelandic Waters in 1997. Survey Report. Reykjavík 1998.19 s.67. Nytjastofnar sj<strong>á</strong>var 1997/98. Aflahorfur fiskveiði<strong>á</strong>rið1998/99. State of Marine Stocks in Icelandic Waters1997/98. Prospects for the Quota year 1998/99. Reykjavík1998. 168 s.68. Einar Jónsson, Hafsteinn Guðfinnsson: Ýsurannsóknir <strong>á</strong>grunnslóð fyrir Suðurlandi 1989-1995. Reykjavík 1998. 75 s.69. Jónbjörn P<strong>á</strong>lsson, Björn Æ. Steinarsson, EinarHjörleifsson, Gunnar Jónsson, Hörður Andrésson,Kristj<strong>á</strong>n Kristinsson: Könnum <strong>á</strong> flatfiski í Faxaflóa meðdragnót sumrin 1996 <strong>og</strong> 1997 - Rannsóknaskýrsla. FlatfishSurvey in Faxaflói with Danish Seine in Summers 1996 and1997 - Survey Report. Reykjavík 1998. 38 s.70. Kristinn Guðmundsson, Agnes Eydal: Svifþörungar semgeta valdið skelfiskeitrun. Niðurstöður tegundagreininga <strong>og</strong>umhverfisathugana. Phytoplankton, a Potential Risk forShellfish Poisoning. Species Identification andEnvironmental Conditions. Reykjavík 1998. 33 s.71. Ásta Guðmundsdóttir, Vilhj<strong>á</strong>lmur Þorsteinsson, GuðrúnMarteinsdóttir: Stofnmæling hrygningar<strong>þorsks</strong> meðþorskanetum 1998. Gill-net survey of spawning cod inIcelandic waters in 1998. Reykjavík 1998. 19 s.72. Nytjastofnar sj<strong>á</strong>var 1998/1999. Aflahorfur fiskveiði<strong>á</strong>rið1999/2000. State of Marine Stocks in Icelandic Waters1998/1999. Prospects for the Quota year 1999/2000.Reykjavík 1999. 172 s. (Óf<strong>á</strong>anlegt - Out of print.)73. Þættir úr vistfræði sj<strong>á</strong>var 1997 <strong>og</strong> 1998. EnvironmentalConditions in Icelandic Waters 1997 and 1998. Reykjavík1999. 48 s.74. Matthías Oddgeirsson, Agnar Steinarsson <strong>og</strong> BjörnBjörnsson: Mat <strong>á</strong> arðsemi sandhverfueldis <strong>á</strong> Íslandi.Grindavík 2000. 21 s.75. Nytjastofnar sj<strong>á</strong>var 1999/2000. Aflahorfur fiskveiði<strong>á</strong>rið2000/2001. State of Marine Stocks in Icelandic Waters1999/2000. Prospects for the Quota year 2000/2001.Reykjavík 2000. 176 s.76. Jakob Magnússon, Jútta V. Magnússon, Klara B.Jakobsdóttir: Djúpfiskarannsóknir. Framlag Íslands tilrannsóknaverkefnisins EC FAIR PROJECT CT 95-06551996-1999. Deep-Sea Fishes. Icelandic Contributions to theDeep Water Research Project. EC FAIR PROJECT CT 95-0655 1996-1999. Reykjavík 2000. 164 s. (Óf<strong>á</strong>anlegt - Outof print).77. Þættir úr vistfræði sj<strong>á</strong>var 1999. Environmental Conditions inIcelandic Waters 1999. Reykjavík 2000. 31 s.78. dst 2 Development of Structurally Detailed StatisticallyTestable Models of Marine Populations. QLK5-CT1999-01609. Pr<strong>og</strong>ress Report for 1 January to 31 December2000. Reykjavik 2001. 341 s. (Óf<strong>á</strong>anlegt. - Out of print).79. Tagging Methods for Stock Assessment and Research inFisheries. Co-ordinator: Vilhj<strong>á</strong>lmur Þorsteinsson.Reykjavik 2001. 179 s.80. Nytjastofnar sj<strong>á</strong>var 2000/2001. Aflahorfur fiskveiði<strong>á</strong>rið2001/2002. State of Marine Stocks in Icelandic Waters2000/2001. Prospects for the Quota year 2001/2002.Reykjavík 2001. 186 s.81. Jón Ólafsson, Sólveig R. Ólafsdóttir: Ástand sj<strong>á</strong>var <strong>á</strong>losunarsvæði skolps undan Ánanaustum í febrúar 2000.Reykjavík 2001. 49 s.82. Hafsteinn G. Guðfinnsson, Karl Gunnarsson: Sjór <strong>og</strong>sj<strong>á</strong>varnytjar í Héraðsflóa. Reykjavík 2001. 20 s.83. Þættir úr vistfræði sj<strong>á</strong>var 2000. Environmental Conditions inIcelandic Waters 2000. Reykjavík 2001. 37 s.84. Guðrún G. Þórarinsdóttir, Hafsteinn G. Guðfinnsson,Karl Gunnarsson: Sj<strong>á</strong>varnytjar í Hvalfirði. Reykjavík 2001.14 s.85. Rannsóknir <strong>á</strong> straumum, umhverfisþ<strong>á</strong>ttum <strong>og</strong> lífríki sj<strong>á</strong>var íReyðarfirði fr<strong>á</strong> júlí til október 2000. Current measurements,environmental factors and biol<strong>og</strong>y of Reyðarfjörður in theperiod late July to the beginning of October 2000. HafsteinnGuðfinnsson (verkefnisstjóri). Reykjavík 2001. 135 s.86. Jón Ólafsson, Magnús Danielsen, Sólveig R. Ólafsdóttir,Jóhannes Briem: Ferskvatns<strong>á</strong>hrif í sjó við Norðausturlandað vorlagi. Reykjavík 2002. 42 s.87. dst 2 Development of Structurally Detailed StatisticallyTestable Models of Marine Populations. QLK5-CT1999-01609. Pr<strong>og</strong>ress Report for 1 January to 31 December 2001Reykjavik 2002. 300 s.88. Nytjastofnar sj<strong>á</strong>var 2001/2002. Aflahorfur fiskveiði<strong>á</strong>rið2002/<strong>2003</strong>. State of Marine Stocks in Icelandic Waters2001/2002. Prospects for the Quota year 2002/<strong>2003</strong>.Reykjavík 2002. 198 s.89. Kristinn Guðmundsson, Ástþór Gíslason, Jón Ólafsson,Konr<strong>á</strong>ð Þórisson, Rannveig Björnsdóttir, Sigmar A.Steingrímsson, Sólveig R. Ólafsdóttir, Öivind Kaasa:Ecol<strong>og</strong>y of Eyjafjörður project. Chemical and biol<strong>og</strong>icalparameters measured in Eyjafjörður in the period April1992-August 1993. Reykjavík 2002. 129 s.90. Ólafur K. P<strong>á</strong>lsson, Guðmundur Karlsson, Ari Arason,Gísli R Gíslason, Guðmundur Jóhannesson, SigurjónAðalsteinsson: Mælingar <strong>á</strong> brottkasti <strong>þorsks</strong> <strong>og</strong> ýsu <strong>á</strong>rið2001. Reykjavík 2002. 17 s.91. Jenný Brynjarsdóttir: Statistical Analysis of Cod CatchData from Icelandic Groundfish Surveys. M.Sc. Thesis.Reykjavík 2002. xvi, 81 s.92. Umhverfisaðstæður, svifþörungar <strong>og</strong> kræklingur í Mjóafirði.Ritstjóri: Karl Gunnarsson. Reykjavík <strong>2003</strong>. 81 s.93. Guðrún Marteinsdóttir (o.fl.): METACOD: The role ofsub-stock structure in the maintenance of codmetapopulations. METACOD: Stofngerð <strong>þorsks</strong>, hlutverkundirstofna í viðkomu <strong>þorsks</strong>tofna við Ísland <strong>og</strong> Skotland.Reykjavík <strong>2003</strong>. vii, 110 s.94. Ólafur K. P<strong>á</strong>lsson, Guðmundur Karlsson, Ari Arason,Gísli R. Gíslason, Guðmundur Jóhannesson <strong>og</strong> SigurjónAðalsteinsson: Mælingar <strong>á</strong> brottkasti botnfiska 2002.Reykjavík <strong>2003</strong>. 29 s.95. Kristj<strong>á</strong>n Kristinsson: Lúðan (Hipp<strong>og</strong>lossus hipp<strong>og</strong>lossus)við Ísland <strong>og</strong> hugmyndir um aðgerðir til verndunar hennar.Reykjavík <strong>2003</strong>. 33 s.96. Þættir úr vistfræði sj<strong>á</strong>var 2001 <strong>og</strong> 2002. Environmentalconditions in Icelandic water 2001 and 2002.Reykjavík <strong>2003</strong>. 37 s._______________________________________________________________________________________________


97. Nytjastofnar sj<strong>á</strong>var 2002/<strong>2003</strong>. Aflahorfur fiskveiði<strong>á</strong>rið<strong>2003</strong>/2004. State of Marine Stocks in Icelandic Waters2002/<strong>2003</strong>. Prospects for the Quota year <strong>2003</strong>/2004.Reykjavík <strong>2003</strong>. 186 s.98. dst 2 Development of Structurally Detailed StatisticallyTestable Models of Marine Populations. QLK5-CT1999-01609. Pr<strong>og</strong>ress Report for 1 January to 31 December 2002.Reykjavik <strong>2003</strong>. 346 s.99. Agnes Eydal: Áhrif næringarefna <strong>á</strong> tegundasamsetningu <strong>og</strong>fjölda svifþörunga í Hvalfirði. Reykjavík <strong>2003</strong>. 44 s.100. Valdimar Ingi Gunnarsson (o.fl.): <strong>Þorskeldiskvóti</strong>: <strong>Yfirlit</strong><strong>yfir</strong> <strong>föngun</strong> <strong>og</strong> <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> <strong>þorsks</strong> <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 2002.Reykjavík 2004. 26 s.101. Þættir úr vistfræði sj<strong>á</strong>var <strong>2003</strong>. Environmental conditions inIcelandic waters <strong>2003</strong>. Reykjavík 2004. 43 s.109. Svend-Aage Malmberg: The Iceland Basin. Top<strong>og</strong>raphyand ocean<strong>og</strong>raphic features. Reykjavík 2004. 41 s.110. Sigmar Arnar Steingrímsson, Sólmundur Tr. Einarsson:Kóralsvæði <strong>á</strong> Íslandsmiðum: Mat <strong>á</strong> <strong>á</strong>standi <strong>og</strong> tillaga umaðgerðir til verndar þeim. Reykjavík 2004. 39 s.111. Björn Björnsson, Valdimar Ingi Gunnarsson (ritstj.):Þorskeldi <strong>á</strong> Íslandi. Reykjavík 2004. 182 s.112. Jónbjörn P<strong>á</strong>lsson, Kristj<strong>á</strong>n Kristinsson: Flatfiskar íhumarleiðangri 1995-<strong>2003</strong>. Reykjavík 2005. 90 s.113. Valdimar I. Gunnarsson o.fl.: <strong>Þorskeldiskvóti</strong>: <strong>Yfirlit</strong> <strong>yfir</strong><strong>föngun</strong> <strong>og</strong> <strong><strong>á</strong>frameldi</strong> <strong>þorsks</strong> <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu <strong>2003</strong>. Reykjavík 2005. 58s.102. Nytjastofnar sj<strong>á</strong>var <strong>2003</strong>/2004. Aflahorfur fiskveiði<strong>á</strong>rið2004/2005. State of Marine Stocks in Icelandic Waters<strong>2003</strong>/2004. Prospects for the Quota Year 2004/2005.Reykjavík 2004. 175 s.103. Ólafur K. P<strong>á</strong>lsson o.fl.: Mælingar <strong>á</strong> brottkasti <strong>2003</strong> <strong>og</strong>Meðafli í kolmunnaveiðum <strong>2003</strong>. Reykjavík 2004. 37 s.104. Ásta Guðmundsdóttir, Þorsteinn Sigurðsson: Veiðar <strong>og</strong>útbreiðsla íslensku sumargotssíldarinnar að haust- <strong>og</strong>vetrarlagi 1978-<strong>2003</strong>. Reykjavík 2004. 42 s.105. Einar Jónsson, Hafsteinn Guðfinnsson: Ýsa <strong>á</strong> grunnslóðfyrir Suðurlandi 1994-1998. Reykjavík 2004. 44 s.106. Kristinn Guðmundsson, Þórunn Þórðardóttir, GunnarPétursson: Computation of daily primary production inIcelandic waters; a comparison of two different approaches.Reykjavík 2004. 23 s.107. Kristinn Guðmundsson, Kristín J. Valsdóttir: Frumframleiðnimælingar<strong>á</strong> Hafrannsóknastofnuninni <strong>á</strong>rin 1958-1999: Umfang, aðferðir <strong>og</strong> úrvinnsla. Reykjavík 2004. 56 s.108. John Mortensen: Satellite altimetry and circulation in theDenmark Strait and adjacent seas. Reykjavík 2004. 84 s._______________________________________________________________________________________________


_______________________________________________________________________________________________

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!