12.07.2015 Views

athuganir á íslenskum unglingum 1970 – 1990, rannsóknir, greinar

athuganir á íslenskum unglingum 1970 – 1990, rannsóknir, greinar

athuganir á íslenskum unglingum 1970 – 1990, rannsóknir, greinar

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Íslenskar unglingarannsóknir1991 – 2002Viðauki:Athuganir á íslenskum <strong>unglingum</strong><strong>1970</strong> – <strong>1990</strong>- rannsóknir- <strong>greinar</strong>- ritgerðir o.fl.Menntamálaráðuneytið2003


Menntamálaráðuneytið : Rit 7Nóvember 2003Útgefandi:MenntamálaráðuneytiðSölvhólsgötu 4150 ReykjavíkSími: 545 9500Bréfasími: 562 3068postur@mrn.stjr.iswww.menntamalaraduneyti.isUmbrot ogtextavinnsla: MenntamálaráðuneytiðKápuhönnun: Himinn og hafPrentun: Gutenberg© 2003 MenntamálaráðuneytiðISBN 9979- 777-03-6


EfnisyfirlitInngangur............................................................................................................................ 5I. Hluti: Tímarits<strong>greinar</strong> og bókakaflar .............................................................................. 7II. Hluti: Bækur og skýrslur.............................................................................................. 39III. Hluti: Meistaraprófs- og doktorsritgerðir ................................................................... 59IV. Hluti: Ritgerðir til B.A., B.Ed. og B.S. prófs ............................................................. 63V. Hluti: Fyrirlestrar og handrit kynnt á ráðstefnum ........................................................ 89VI. HLUTI: Rannsóknir og <strong>greinar</strong> einungis birtar á netinu ............................................ 95Viðauki: Athuganir á íslenskum <strong>unglingum</strong> <strong>1970</strong>-<strong>1990</strong>.Guðríður Sigurðardóttir, Hrönn Jónsdóttir og Þóroddur Bjarnason .………................... 97


InngangurÍslenskar unglingarannsóknir 1991-2002 er heimildayfirlit yfir rannsóknir,tímarits<strong>greinar</strong>, bókakafla, bækur og skýrslur, innlendar og erlendar námslokaritgerðir,fyrirlestra og handrit kynnt á ráðstefnum o.fl. sem skrifað hefur verið bæði í fræðilegumog hagnýtum tilgangi um æskulýðsmál og unglinga.Í þessu riti er gerð tilraun til að safna saman á einn stað þeim rannsóknum og ritum semskrifuð hafa verið um unglinga. Þetta er í annað sinn sem slík heildarsamantekt er gerð.Fyrirmynd ritsins er bæklingurinn, ,,Athuganir á íslenskum <strong>unglingum</strong> <strong>1970</strong>-<strong>1990</strong>”, semMenntamálaráðuneytið, Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála og Æskulýðsráðríkisins gáfu út árið 1991. Höfundarnir, Guðríður Sigurðardóttir, Hrönn Jónsdóttir ogÞóroddur Bjarnason, unnu þarft verk með því að búa til fyrstu heildarskrá yfir útgefið efniá sviði æskulýðs- og unglingarannsókna. Rit þetta er nú uppurið og var tekin ákvörðunum að gefa það út á ný og nú sem viðauka með þessari útgáfu.Menntamálaráðuneytið og Æskulýðsráð ríkisins ákváðu að taka saman rannsóknir semgerðar hafa verið síðastliðin 12 ár frá <strong>1990</strong> fram til ársins 2002. Var Elín Þorgeirsdóttir,félagsfræðingur fengin til þess að vinna verkið. Ákveðið var að bæta inn eldra efni semekki var í fyrra heftinu. Víða var leitað fanga og hér á eftir má sjá að <strong>greinar</strong> og annaðefni sem skrifað hefur verið um unglinga, fer inn á mörg fræðasvið m.a. félagsfræði,félagsráðgjöf, sálarfræði, uppeldis- og kennslufræði, læknisfræði og hjúkrunarfræði, o.fl.svið.Ritum og greinum er raðað í stafrófsröð höfunda. Stuttur útdráttur fylgir hverjum titli þarsem gefin er hugmynd um innihald verksins. Ekki eru alveg skýr mörk milli fræðigreinaog annarra greina því margar <strong>greinar</strong>nar eru ekki ritrýndar og stundum er útdráttur verkanokkuð handahófskenndur. Útdráttur erlendra greina er á því máli sem greinin er skrifuðá en efni þeirra er kynnt stuttlega á íslensku.Ritinu er skipt í sex hluta og einn viðauka: Í fyrsta hluta er safnað saman tímaritsgreinumog bókaköflum. Í öðrum hluta er samantekt um bækur og skýrslur. Í þriðja hluta ersamantekt um meistaraprófs- og doktorsritgerðir. Í fjórða hluta er samantekt á ritgerðumtil B.A., B.Ed. og B.S. prófs. Ritgerðir sem kynntar eru í þessu riti eru að mestu úrfélags-, sálar-, uppeldis- og kennslufræðum. Þessar ritgerðir, bæði innlendar sem5


erlendar, eru misjafnar að einingafjölda og ekki er vitað hvaða einkunn þær hafa fengið.Lengd hvers útdráttar fyrir sig er eins og áður segir frekar handahófskenndur og er ofttekinn beint úr útdrætti viðkomandi nemanda. Í fimmta hluta eru fyrirlestrar og handritsem kynnt hafa verið á ráðstefnum. Í sjötta hluta <strong>greinar</strong> sem eru einungis birtar á netinu.Að lokum er viðauki Athuganir á íslenskum <strong>unglingum</strong> <strong>1970</strong> – <strong>1990</strong>.6


I. Hluti: Tímarits<strong>greinar</strong> og bókakaflarArnheiður Borg. 1995. Einelti og félagsleg vandamál í skólum.Glæður F.Í.S., 5, (2), 53-55.Í þessari grein er fjallað um einelti þar sem gengið er út frá því að einelti sé fyrst ogfremst fáfræði barnanna. Einelti byggist ekki beint á vonsku eða illsku.Árni Guðmundsson. 2001. Unglingsárin – Félags- og tómstundastarf. Kafli í Fíkniefniog forvarnir, handbók fyrir heimili og skóla (Árni Einarsson og Guðni R. Björnssonritstj.). Reykjavík: Fræðslumiðstöð í fíknivörnumEkki eru nema rúmlega 100 ár síðan hugtakið unglingur kom fram. Það var ekki fyrr en íkjölfar iðnbyltingarinnar sem unglingurinn varð til sem sérstakur þjóðfélagshópur íhinum vestræna heimi. Allir verða að hafa hlutverk í þjóðfélaginu og allir vilja gera gagn.Að vera virkur í félagsstarfi er hlutverk. Einnig er talað um að foreldrar eigi að gerakröfur um gott félagsstarf fyrir börn sín því félags- og tómstundastarf er gott veganestifyrir lífið.Ása Guðmundsdóttir. 1998. Unglingadrykkja og viðbrögð við henni.Geðvernd. Rit Geðverndarfélags Íslands, 1, (27), 41-46.Í þessari grein er fjallað um áfengisneyslu unglinga, viðbrögð við henni og breytingar áneysluvenjum. Niðurstöður úr þremur könnunum eru bornar saman til að kanna áhriflögleiðingar á sölu áfengs bjórs. Haustið 1992 var gerð póstkönnun meðal 13 – 19 áraunglinga á áfengisneyslu þeirra og viðhorfum þeirra til hennar. Notaður var samispurningalisti og í tveimur fyrri könnunum 1988 og 1989 til þess að fá samanburð semgæti gefið vísbendingar um breytingar í kjölfar lögleiðingar á sölu áfengs bjórs.Ása Guðmundsdóttir. 1994. Áhrif bjórsins á áfengisneyslu íslenskra unglinga.Tímaritið Áhrif, 10-12.Í þessari grein er fjallað um áhrif bjórs á áfengisneyslu íslenskra unglinga. Hér er fjallaðum könnun á 13-19 ára <strong>unglingum</strong> um hvort þeir neyttu áfengis, um neysluvenjur þeirrasem drekka og viðhorf til áfengisneyslu fullorðinna og unglinga, einkum með tilliti tillögleiðingar bjórsölu í landinu.Ása Guðmundsdóttir, Tómas Helgason. 1993. Aukin áfengisneysla unglinga – vaxandiáhyggjuefni. Læknablaðið, fréttabréf lækna, 9, bls.10-11.Í þessari grein er fjallað um niðurstöður rannsóknar sem gerð var á vegumRannsóknastofu geðdeildar Landspítalans með tilstyrk Áfengisvarnarráðs um áhriflögleiðingar bjórsölu á áfengisdrykkju Íslendinga, neysluvenjur þeirra og viðhorf tiláfengis. Kannanirnar voru þrjár. Sú fyrsta var gerð 1988 um hálfu ári áður en farið var aðselja áfengan bjór hér á landi. Önnur könnun var gerð ári síðar eða þegar bjór hafði veriðseldur í um hálft ár. Sú þriðja var síðan gerð haustið 1992, þremur og hálfu ári eftir að7


jórsala var lögleidd. Fyrir hverja könnun var tekið sérstakt úrtak 800 einstaklinga semvaldir voru af handahófi úr þjóðskrá meðal þeirra unglinga sem voru á aldrinum 13-19ára á hverjum tíma.Einar Gylfi Jónsson. 1994. Unglingurinn og fjölskyldan - sökudólgur óskast...Kafli í Fjölskyldan, uppspretta lífsgilda, 45-51. (Ingibjörg Broddadóttir ritstj).Reykjavík.Í þessari grein eru færð rök fyrir því að unglingar eru á ábyrgð allra. Fjölskyldan ervissulega mikilvægasti hlekkurinn í keðjunni en án samstarfs og stuðnings frá öðrumaðilum í þjóðfélaginu má fjölskyldan sig lítils.Einar Gylfi Jónsson. 1993. Vímuefnaneysla unglinga. Sálfræðibókin. (HörðurÞorgilsson og Jakob Smári ritstj.). Reykjavík: Mál og Menning.Í þessari grein er fjallað um vímuefnaneyslu unglinga. Byrjað er á því að skilgreinahugtakið vímuefni. Síðan er fjallað um neysluvenjur íslenskra unglinga og athyglinnisíðan beint að <strong>unglingum</strong> í vímuefnavanda. Í lokin er leitast við að svara spurningunni:Hvað geta foreldrar gert?Gerður G. Óskarsdóttir. 1993. Hætt í skóla. Nám og aðstæður nemenda sem hætta ískóla eftir tvö ár í framhaldsnámi eða fyrr. Uppeldi & menntun. TímaritKennaraháskóla Íslands, 2, 53-67.Athugunin sem hér er greint frá er byggð á gögnum sem aflað var afFélagsvísindastofnun Háskóla Íslands um árganginn sem fæddur er 1969. Í athuguninnibeindist athyglin að þeim nemendum sem hættu í framhaldsskóla eftir tvö ár eða fyrr.Skoðuð voru tengsl meðaleinkunna þeirra á samræmdum prófum við námsferil, menntunföður og búsetu. Einnig var kannað hvernig viðhorf þeirra til skóla tengdust þessum sömuþáttum. Niðurstöður sýndu að þeir sem ekki hófu nám í framhaldsskóla höfðu fengiðlægri einkunnir en þeir sem hófu nám en hættu eftir tvö ár eða fyrr. Nemendur aflandsbyggðinni fengu að meðaltali hærri einkunnir en nemendur af höfuðborgarsvæðinuog börn feðra sem höfðu litla menntun. Samverkandi tengsl námsferils og menntunarföður við einkunnir voru naumast marktæk. Þegar nemendur voru flokkaðir eftirnámsferli kom fram munur á viðhorfum þeirra til skóla. Niðurstöður benda einnig til þessað námsferill og menntun föður haldist í hendur við viðhorf til skóla.Gestur Guðmundsson. 2000. Æskulýðsstarfsemi í Reykjavík í ljósi félagsfræðilegrakenninga. Kafli í Rannsóknir í félagsvísindum III, Erindi flutt á ráðstefnu í október1999. (Friðrik H. Jónsson, Ingjaldur Hannibalsson ritstj.). FélagsvísindastofnunHáskóla Íslands, Háskólaútgáfan, 379-393.Grein þessi byggir á rannsóknarverkefninu Breytt umskipti til fullorðinsaldurs.Rannsóknin beinist fyrst og fremst að breyttum leiðum ungs fólks frá skóla og inn íatvinnulíf. Fjallað er um hvernig þessar heildarlínur endurspeglast í þrengra viðfangsefnimeð umfjöllun um þróun æskulýðsstarfs í Reykjavík í ljósi félagsfræðikenninga.8


Gísli Baldursson, Páll Magnússon, Ólafur Ó. Guðmundsson. 2000. Greining ogmeðferðarúrræði 102 barna og unglinga sem komu til barna- og unglingageðdeildarLandspítalans vegna ofvirknieinkenna frá 1. júní 1998 til 31.maí 1999.Læknablaðið, 5, (86), 337-342.Í þessari grein er fjallað um meðferðarleiðir fyrir börn og unglinga. Rannsóknin lýsirlyfja- og sálfélagslegri meðferð hjá hópi barna sem vísað var til ofvirknimóttöku viðgöngudeild barna og unglingageðdeildar Landspítalans (BUGL). Rannsóknin nær til 102barna og unglinga á aldrinum 3-15 ára. Alls greindust 72 börn með ofvirkniröskun.Algengasta fylgiröskunin var mótþróaþrjóskuröskun bæði í þeim hópi barna semgreindust með ofvirkniröskun og þeim sem fengu aðra fyrstu greiningu. Algengastasálfélagslega meðferðarúrræðið var að bjóða foreldrum upp á sérstök viðtöl við ráðgjafa.Næst algengast var meðferðartilboð um þjálfunarnámskeið og fræðslunámskeið.Gísli H. Guðjónsson. 1984. Interrogative Suggestibility and Delinquent Boys: AnEmpirical Validation Study. Personality and individual Differences, 5, 425-430.Þessi grein fjallar um glæpahneigð unglinga og hvernig þeir bregðast við undiryfirheyrslu.This study has several aims. First, to validate the Guðjónsson Suggestibility Scale (GSS)among delinquent and adolescent boys placed in an assessment and short treatmentcentre. Second, to test the hypothesis that adolescent boys are particularly susceptible tosuggestions when they are “pressured” by negative feedback and instructions. Finally, toinvestigate the hypothesis that suggestibility is related to memory recall and self-esteem.The GSS was administered to 31 boys (age 11 to 16 years) who had been independentlyrated by two teachers on measures of suggestibility and self-esteem. Suggestibility asmeasured by the GSS was found to correlate significantly with the teachers’ ratings ofsuggestibility, supporting empirically the criterion-related validity of the GSS. Comparedwith young “normal” adults, the boys were no more likely to give in to suggestivequestions than the adults, unless their performance was subjected to criticism andnegative feedback. The results suggest that delinquent adolescents may be particularlyresponsive to interpersonal pressure during interrogation. The findings have importantimplications for police interrogation procedures.Gísli H. Guðjónsson. 1982. Delinquent Boys in Reykjavik: A Follow-Up Study of BoysSent to an Institution. Kafli í Abnormal Offenders, Delinquency and the CriminalJustice System. (J. Gunn og D.P. Farrington ritstj.). Bretland: John Wiley & SonsLtd.Í þessari rannsókn er fylgt eftir þeim drengjum sem eftir afbrot hafa vistast ábetrunarheimili.In the summer of 1974 the author carried out a follow-up study of 71 boys committed toBreiðavik by the Reykjavik Children’s Welfare Committee between 1953 and <strong>1970</strong>. Themajor purpose of the study was to find out the number of boys who had committedoffences after their release from Breiðavik, to estimate the seriousness of the offences,9


and to analyse what factors were most strongly associated with post-release criminalbehaviour.Guðbjörg Hildur Kolbeins. 2000. Afbrot unglinga: Sekt eða sakleysi sjónvarps? Kafli íRannsóknir í félagsvísindum III, Erindi flutt á ráðstefnu í október 1999. (Friðrik H.Jónsson, Ingjaldur Hannibalsson ritstj.). Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands,Háskólaútgáfan, 363-378.Rannsóknarniðurstöður þær sem fjallað er um í þessari grein eru hluti af doktorsritgerðhöfundar. Var rannsóknin gerð með það fyrir augum að bæta úr skorti á íslenskumrannsóknum á sviði myndmiðla og áhrifa þeirra á áhorfendur og kanna hvaða áhrif áhorfíslenskra barna og unglinga á ofbeldisefni hefur á hegðun þeirra og þá sérstaklegaandfélagslega hegðun.Guðbjörg Hildur Kolbeins. 1999. The Effects of Family Cohesion and Tension onIcelandic Adolescents’ Motivation and Viewing of Television Programmes. Kafli íBörn unge og medier. (Christa Lykke Christiansen ritstj.). Göteborg, NORDICOM.Í þessari grein er fjallað um myndmiðla og áhrif þeirra á áhorfendur. Í greininni er þvíhaldið fram að börn sem hafa upplifað ofbeldi eða eru fórnarlömb þess, eru líklegri til aðhorfa á ofbeldisefni en börn sem alin eru upp í umhverfi án ofbeldis.It is the purpose of this paper to present some preliminary findings of a research projectthat was conducted in early 1998. It will not concern itself with the effects of viewingviolence on television, but rather the relationship between such family factors as familycohesiveness and domestic abuse and motives for viewing violence and non-violentmaterial on television. It is expected that certain children, more specifically children whoare either observers or victims of violence, will be more likely to watch violence becauseit makes them feel good when the bad guy gets caught, for example.On the other hand, it is expected that the children who are raised in cohesive families willhave lower scores on motives for viewing violence and be more likely to report watchingnon-violent television to learn about the world, and to be with their family.Guðbjörg Vilhjálmsdóttir. 2000. Skilar náms- og starfsfræðsla árangri? Árangursmat ánáms- og starfsfræðslu í 10. bekk grunnskóla. Uppeldi & menntun. TímaritKennaraháskóla Íslands, 9, 37-55.Í þessari rannsókn er metinn árangur náms- og starfsfræðslu í 10. bekk grunnskóla. Írannsókninni tóku þátt 297 unglingar (156 piltar og 141 stúlka) úr 15 grunnskólum áhöfuðborgarsvæðinu og í þorpum við sjávarsíðuna. Spurningalisti var lagður fyrirnemendur að hausti áður en náms- og starfsfræðslan fór fram og að vori eftir aðfræðslunni var lokið. Sömu spurningalistar voru lagðir fyrir samanburðarhóp sem engafræðslu fékk. Safnað var upplýsingum um bakgrunn nemenda og einkunnir ásamtupplýsingum um námsval, líklegt framtíðarstarf, þætti varðandi ákvarðanatöku um námog störf, þekkingu á störfum og að lokum voru nemendur beðnir um að meta það sem þeirhöfðu lært um veturinn varðandi náms- og starfsval. Þróuð voru mælitæki til að kannastarfshugmyndir og ákvarðanatökustíl. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar voru þær aðnemendur sem fá náms- og starfsfræðslu voru ákveðnari um námsbraut að vori og höfðu10


aflað sér víðar upplýsinga um nám, en þeir sem enga fræðslu hlutu. Nemendur í náms- ogstarfsfræðslu höfðu einnig betri þekkingu á líklegu framtíðarstarfi að fræðslu lokinni ogþeir höfðu aflað sér meiri upplýsinga um líklegt framtíðarstarf. Nemendur sem ekki fengunáms- og starfsfræðslu sögðust eiga erfiðara að taka ákvörðun og framfarir vorugreinilegar hjá fræðsluhópum í að hugsa skipulegar um störf. Þá mátu nemendur aðfræðslan sem þeir fengu um nám, störf og ákvarðanir hefði komið að notum við að gerasér áætlanir um nám og störf í framtíðinni.Guðjón Ólafsson. 1995. Allir eiga rétt á að fá að vera í friði fyrir árásum og áníðsluannarra. Glæður F.Í.S., 5, (2), 45-52.Grein þessi fjallar um einelti og er byggð á athugunum og niðurstöðum rannsókna á þessusviði. Greinin byggir að miklum hluta á niðurstöðum Dr. Dan Ulweus sem stýrðirannsóknum á einelti í norskum grunnskólum.Guðný Guðbjörnsdóttir. 2000. Hvernig skilar menningararfurinn sér til ungs fólks?Kafli í Rannsóknir í félagsvísindum III, Erindi flutt á ráðstefnu í október 1999.(Friðrik H. Jónsson, Ingjaldur Hannibalsson ritstj.). Félagsvísindastofnun HáskólaÍslands, Háskólaútgáfan, 251-275.Greinin byggir á niðurstöðum úr rannsókn Guðnýar og Sergios Morra sem er ítalskurprófessor í sálarfræðum, Þekking og skilningur ungs fólks á íslenskri menningu. Vegnavaxandi hnattvæðingar er áhugavert að fylgjast með hvernig þekking, skilgreining ogáhugi á menningu breytist í tímans rás svo og hvernig íslensk menning birtist í námsefniskóla. Líklega er þegar nauðsynlegt að við endurskoðum hvað það þýðir að veraÍslendingur, bæði sem einstaklingur og í menntakerfinu og því var farið að rannsaka ogreynt að skilja hvernig það gerist. Lykilhugtakið í rannsókninni er menningarlæsi(cultural literacy). Rannsóknin er skipulögð í fjórum athugunum. Í þessari grein er fjallaðum <strong>athuganir</strong> eitt og tvö samtímis. Athugun eitt var um Lestur og tómstundir 9-15 áranema. Athugun tvö var um Þekkingu ungs fólks á íslenskri menningu þar semþátttakendur voru á aldrinum 12-18 ára.Guðný Guðbjörnsdóttir. 1994. Sjálfsmyndir og kynferði. Fléttur. Rit Rannsóknarstofu íkvennafræðum, 135-202. (Ragnhildur Richter og Þórunn Sigurðardóttir ritstj.).Reykjavík: Háskólaútgáfan.Í þessari grein er beitt kvennafræðilegri gagnrýni á hina vísindalegu umræðu um þróunsjálfsmyndar og greint frá völdum niðurstöðum úr athugun höfundar á 18 áramenntaskólanemum í Reykjavík í því ljósi. Í fyrsta lagi er sagt frá gagnrýni á hinavestrænu hugmynd „frjálslyndisstefnunnar“ um heildstætt og afmarkað sjálf oghugmyndir um að sjálfið einkennist af tengslum við aðra í mun meira mæli enhugmyndafræði, kenningar og mælitæki gera ráð fyrir. Í öðru lagi er athugað hvernigsjálfsmyndin tengist kynímyndinni, hvernig hugtökin kvenlægni, karllægni og andrógynyhafa verið notuð í því sambandi og hvernig þær <strong>athuganir</strong> hafa þróast. Í þriðja lagi er gerðstutt grein fyrir póststrúktúral kenningum sem gera ekki ráð fyrir því að sjálfsmyndin séheildstæð og stöðug, tengd eða afmörkuð, heldur stöðugt breytileg eftir sögulegu ogfélagslegu samhengi.11


Guðný Guðbjörnsdóttir, Sergio Morra. 1998. Cultural Literacy: Social andDevelopmental Aspects of Experience and Knowledge of Icelandic Culture.Scandinavian Journal of Educational Research, 42, (1), 65-79.Greinin byggir á niðurstöðum úr rannsókn Guðnýjar Guðbjörnsdóttur og Sergios Morra,Þekking og skilningur ungs fólks á íslenskri menningu.Icelandic pupils’ knowledge of Icelandic literary culture is analysed in relation to bothcultural change and the educational debate on cultural literacy. The main focus is onsagas, folktales, mythology and contemporary Icelandic literature. This studycomplements a previous study (Guðbjörnsdóttir& Morra, 1997, Scandinavian Journal ofEducational Research, 41, pp. 141-163), which considered the pupils’ interests andexperiences in the same domains and in a variety of reading, media and cultural activities.A knowledge questionnaire was administered to 299 subjects in Grades 7-12. It included75 questions, divided into seven content–defined scales. The scores were analysed bymeans of Analyses of Variance (ANOVAs) with age, gender, socio-economic status(SES) and geographical area as between-subjects factors. The results show that folk-taleknowledge does not increase in this age range, while knowledge of mythology andcontemporary literature does. Only knowledge of the sagas increases above and beyondthe increase of general information. Effects of gender, SES or geographic area on somescale were also found.Guðný Guðbjörnsdóttir, Sergio Morra. 1997. Social and Developmental Aspects ofIcelandic Pupils’ Interests and Experiences of Icelandic Culture. ScandinavianJournal of Educational Research, 4, (2), 141-163.Greinin byggir á niðurstöðum úr rannsókn Guðnýjar Guðbjörnsdóttur og Sergios Morra,Þekking og skilningur ungs fólks á íslenskri menningu.The experience of Icelandic pupils in different kinds of reading, media and culturalactivity is analysed in relation to both cultural change and the current educational debateon cultural literacy. The main focus is on sagas, folk tales, mythology and Icelandicliterature. A total of 316 subjects in grades 4-10 answered a questionnaire on theirexperience, amount of reading or watching television, and their favourite characters.Factor-analytical and correlational data are reported, and the effects of age, gender, socioeconomicstatus (SES) and geographical area are investigated. One of the mainconclusions is that the reading of books has not diminished since television wasintroduced in 1968, and that the cultural experience of Icelandic youngsters isheterogeneous. Age strongly affected the interests and cultural experiences of oursubjects, as did gender, SES and geographic context – either alone or in interaction withother variables.Gunnar Frímannsson. 1971. Bruk av beroendeframkallande medel i Reykjavík. SpecialSeries: Alcohol Research, Research Reports. (Jan Trost ritstj.). The Department ofSociology, Uppsala University.Þessi rannsókn snýst um skoðun á fíkniefnanotkun ungs fólks í Reykjavík árið <strong>1970</strong>.12


Undersökningen som denna rapport handlar om utfördes i Reykjavík sommaren <strong>1970</strong> påuppdrag av Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar (Reykjaviksstads Socialbyrå),Æskulýðsráð Reykjavíkur (Reykjaviks Ungdomsråd) och Æskulýðssanband Íslands(Islands Ungdomsförbund). Det primära syftet med undersökningen var att ta reda på omden våg av narkotikabruk, som det sista decenniet gått över Väst-Europa och Nord-Amerika, har nått til Island. Det sekundära syftet var att kartlägga tobaks- ochalkoholkonsumtion bland dem som utvalts för det primära syftet. Man valdeslumpmässigt ut 150 individer ur vardera kategorin 15-, 20- och 25 åringar bosatta iReykjavik 1:a december 1969. Till dessa skickades den 1:a juli en postenkät i vilken manfrågade om olika bakgrundsvariabler samt om individernas erfarenhet av olikaberoendeframkallande medel.Helga Hannesdóttir. 2001. Geðsjúkdómar unglinga og vímuefni. Kafli í Fíkniefni ogforvarnir, handbók fyrir heimili og skóla (Árni Einarsson og Guðni R. Björnssonritstj.). Reykjavík: Fræðslumiðstöð í fíknivörnumSjúkdómsgreining er ákveðið ferli sem þarf að gera gaumgæfilega á hverjum einastaunglingi sem á við áfengis- og fíkniefnavanda að stríða. Sjúkdómsgreiningin byggist ásögu um þroska og heildarmati á líkamlegri og tilfinningalegri líðan, upplýsingum fráfjölskyldu og á félagslegu atferli ásamt skólamati eða námsmati unglings. Að ráðleggjabarni eða unglingi að fara í vímuefnameðferð er alvarleg ákvörðun. Foreldrum er ráðlagtað leita sér ráða hjá faglærðu fólki ef þeim finnst ástæða til að börn þeirra eða unglingarfari í vímuefnameðferð.Helga Hannesdóttir. 1999. Child and Adolescent Psychiatry in Iceland.Child and Adolescent Psychiatry in Europe, 165-174. (H. Remschmidt, H. VanEngeland ritstj.).Greinin lýsir stöðu barnasálarfræði á Íslandi.Child psychiatry has only existed for the last 28 years in Iceland. For decades the mainemphasis in the development of child psychiatry has been on promoting the clinicalservices, but the speciality has not as yet been exactly defined by health authorities.Today the main emphasis is to promote the academic situation. The speciality was firstinaugurated in medicine in <strong>1970</strong> but the speciality requirements have since been modifiedtwice in 1986 and 1997. In 1997 the speciality was called “Child and AdolescentPsychiatry” but earlier “Child Psychiatry”.Helga Hannesdóttir. 1994. Icelandic Child Health Study: Summary of Initial Findings.Arctic Medical Research, 53, (2), 456-459.Rannsókn gerð til að ákvarða tíðni tilfinningalegra og hegðunarlegra raskana hjábörnum og <strong>unglingum</strong>.This paper describes the initial findings from the Icelandic Child Health Study, a countrywidesurvey of the mental health of children aged two to eighteen. The study was done todetermine the prevalence of emotional and behaviour al disorders among children andadolescents. The survey may lead to the development of hypotheses about the ideology,13


natural history and cause of these disorders, which can be addressed by future studies.These data will hopefully provide a basis for planning services for children. The ChildBehaviour Checklist (CBCL) by Achenbach was chosen as a screening instrument in thestudy because of its convenience, low cost and general acceptability by the respondents.The Child Behaviour Checklist is designed to be filled out by parents and parentsurrogates, without any special qualifications needed for their administration. The YouthSelf Report (YSR) list for adolescents 11-18 years old , was distributed by teachers inschool or sent home with a letter to adolescents who were not attending school. Tworeminders were later sent home to non-respondents. The checklist was completed byparents of 1349 Icelandic non-referred children and 594 adolescents. The rate of responseamong the adolescents answering the Youth Self Report lists was 61.9%. Comparisons ofthe Child Behaviour Checklists from other studies are presented, indicating the feasibilityof the lists in cross-national research on child/adolescent psychopathology.Helga Hannesdóttir, Jón G. Stefánsson. 1995. Children and Adolescents Seen in aPsychiatric Outpatient Clinic in Iceland. Nord. J. Psychiatry, 49, (3), 169-174.Gerð er grein fyrir breyttri fjölskyldumynd síðustu tvo áratugina og þeim breytingum semorðið hafa á aðsókn að göngudeild barnageðdeildar Landsspítalans.Icelandic family structure has changed considerably in the past 2 decades. During thistime child and adolescent psychiatry has been developing, like other health andpsychological services. In this paper a limited comparison is made between patients seenin the outpatient clinic of the child and adolescent unit of the National Hospital during the4-year period 1973 to 1976 and patients seen during the two year period 1987 to 1988.The results show an increase in the mean age of the patients seen in the clinic and adecrease in the male to female ratio. Service utilization rate is very low and has decreasedfor those living in rural areas. There is an increase in the relative number of patients withdiagnoses of disturbance of conduct, disturbance of emotions and specific delays indevelopment, but a decrease in the number of diagnoses of adjustment reaction. Thesechanges may be understood to some extent as reflecting changes in society and the healthservices.Helga Hannesdóttir, Sif Einarsdóttir. 1995. The Icelandic Child Mental Health Study.An Epidemiological Study of Icelandic Children 2-18 Years of Age Using the ChildBehavior Checklist as a Screening Instrument. European Child and AdolescentPsychiatry, 4, (4), 237-248.Hér er fjallað um geðheilbrigði íslenskra barna. Stuðst var við Child Behavior Checklist(CBCL) sem kenndur er við Achenbach.The purpose of this study was to test applicability of a standardized procedure forassessing Icelandic children’s behavioural/emotional problems and competencies, and toidentify differences related to demographic variables. This study focused upon themethod of using the Child Behaviour Checklist (CBCL) by Achenbach to estimate boththe reported prevalence by parents and adolescents of emotional and behaviour problemsin children from 2-16 years of age and self–reported prevalence of adolescents from 11-18 years, selected at random from the general population in both urban and rural areas.14


The information was obtained by mailing checklists with a letter to parents of children 2-10 years of age. The checklists for adolescents 11-18 years of age were distributed byteachers in schools. Those adolescents who were not in school received the checklists bymail at their homes. The Child Behaviour Checklists used for analyses were completedby 109 parents of 2-3 year old children, 943 parents of 4-16 year old children, and 545non-referred adolescents from the general population. The rate of response was lowest forthe youngest age group, 47%, but increased to 62% with increasing age of the child. Theresponse rate among the adolescents answering the Youth Self Report was 64%.Comparisons with the Child Behaviour Checklist from this study are presented withDutch, American, French, Canadian, German and Chilean samples and show strikingsimilarities in four of these countries on the behaviour/emotional problems reported.Helga Hannesdóttir, Þórarinn Tyrfingsson, Jorma Piha. 2001. PsychosocialFunctioning and Psychiatric Comorbidity Among Substance-Abusing IcelandicAdolescents. Nord. J. Psychiatry, 55 (1), 43-47.Í þessari grein eru unglingar sem lagðir voru inn á meðferðastofnun vegna áfengisog/eða vímuefnavanda skoðaðir.The objectives in this study were to compare behaviour problem scores (BPS) forIcelandic adolescents admitted for detoxification treatment for alcohol and narcotic abuseas compared with the general population, in accordance with the Youth Self Report(YSR), and to describe psychosocial functioning and psychiatric comorbidity for thetreated adolescents. The case series consisted of 103 adolescents, aged 12-18 years, whocompleted the YSR at the end of a 10-day stay at the National Hospital of AddictionMedicine. The total BPS tallied from the YSR items were compared with scores for thegeneral population. The psychiatric comorbidity and psychosocial functioning of the caseseries were assessed through diagnostic interviews in accordance with DSM-IV and ICD-10 criteria. The BPS for the 36 treated girls was significantly higher than for the generalpopulation and higher than for the 56 treated boys, with 2 standard deviations above thenorm for the population. Three-quarters of the adolescents had psychiatric comorbidity:conduct disorder (44%), depression (28%), or post-traumatic stress disorder (11%). Thefindings support the discriminative validity of the YSR as part of a structured globalassessment of substance-abusing adolescents, in particular to identify the frequentlypresent psychiatric comorbidities.Helgi Gunnlaugsson, Rannveig Þórisdóttir. 1999. Iceland and the Nordic DrugSurvey: Drug Use, Public Attitudes and Youth. Young, 7, (1), bls. 19 –35.Greinin lýsir árangri rannsóknar á vímuefnanotkun íslenskra unglinga og viðhorfum tilvímuefnalaga borin saman við sams konar rannsóknir annars staðar á Norðurlöndum.In this study, results of the first general population survey of drug use in Iceland will bepresented, and attitudes toward different drug control measures will be examined as well.The findings will be compared with the results of the Nordic Drug Survey. Finally, weshall discuss some of the major findings, especially in terms of what seems tocharacterize drug use in society and public perceptions of control activities. The findingsshow that lifetime prevalence of cannabis use is significantly higher in Iceland than in the15


other Nordic nations, with the exception of Denmark. In terms of cannabis use in the lastsix months it appears, however, that Iceland is similar to the other Nordic nations. As forage patterns, it is evident that for the most part, drug use consists of experimentation andrecreational use of cannabis among younger age groups, who often quit as they get older.As regards attitudes toward different control measures, it seems that the public in all ofthe Nordic countries seems to favour adopting unconventional control methods in thefight against drugs.Helgi Hjartarson, Eiríkur Örn Arnarson. 2000. Heimanfarnir, heimanreknir ogheimilislausir unglingar á Íslandi. Úttekt á fyrstu 10 starfsárum Rauðakrosshússins.Læknablaðið, 1, (86), 33-38.Í þessari grein er fjallað um unglinga sem eru hjálparþurfi. Í tilefni af 10 ára starfsafmæliRauðakrosshússins var ákveðið að vinna úr upplýsingum sem skráðar höfðu verið umhjálparþurfi unglinga frá árunum 1985-1995. Á tímabilinu voru skráðar 927 komur 475unglinga á aldrinum 10-18 ára sem röðuðust í heimanfarna, heimanrekna ogheimilislausa. Skráningarblað athvarfsins var notað við gagnaöflun. Rannsóknin leiddi íljós talsverðan mun á heimanförnum og heimanreknum annars vegar og heimilislausumhins vegar. Meirihluti unglinganna hafði verið í tengslum við félagslegar stofnanir ogmargir drengjanna sætt afskiptum lögreglu. Rannsóknin leiddi í ljós að neysla tóbaks,áfengis og fíkniefna var útbreidd meðal þeirra sem leituðu til athvarfsins. Árekstrar innanfjölskyldu voru algengasta ástæða komu heimanfarinna og heimanrekinna tilRauðakrosshússins. Húsnæðisleysi og neysla vímuefna voru helstu ástæður fyrir því aðheimilislausir leituðu aðstoðar.Hildigunnur Ólafsdóttir. 1982. Hvað eru unglingavandamál? Hjúkrun, 58, (1), 12-16.Í þessari grein er reynt að svara spurningunum: Hvað eru unglingar? Og: Hver eru hinsérstöku vandamál og hvers eðlis eru þau þessi svo kölluðu unglingavandamál?. Fyrst ertalað um unglingana og svo vandamálin.Hrafnhildur Ragnarsdóttir. 1993. Sjálfsmynd unglingsins. Sálfræðibókin, 62-65(Hörður Þorgilsson og Jakob Smári ritstj) Reykjavík: Mál og Menning.Í þessari grein er fjallað um sjálfsmynd unglinga. Samfara kynþroska tekur unglingurinnvaxtarkipp: Barnið breytist á örfáum árum úr barni í fullvaxta og kynþroska konu eðakarlmann. Vitsþroski tekur stökk, það sem áður var viðtekinn sannleikur verður afstætt.Hulda Guðmundsdóttir. 1991. Um fíkniefnamál unglinga og meðferð þeirra.Félagsráðgjafablaðið, 1, (1), 21-28.Í þessari grein er fjallað um misnotkun ávana- og fíkniefna og nauðsyn þess að auka ogbæta meðferð þar sem um ný og aukin vandamál er að ræða, einkum hjá ungu fólki.Misnotkun áfengis, morfíns og róandi lyfja hefur lengi verið þekkt meðal fullorðinna, enmeð breyttum lífsháttum og þróun sérstaks unglingalífsstíls á árunum milli 1960 og 1987hefur þetta vandamál orðið mun alvarlegra. Rannsóknir sýna að því fyrr sem misnotkunhefst þeim mun erfiðara og vandasamara er að meðhöndla og endurhæfa þann sem hefurmisnotað ávana- og fíkniefni.16


Iðunn Magnúsdóttir, Jakob Smári. 1999. Social Anxiety in Adolescents and Appraisalof Negative Events: Specificity or Generality of Bias? Behavioural and CognitivePsycotherapy, 27, 223-230.Rannsakað er hlutverk mats neikvæðra atburða á samfélagslegum kvíða unglinga.The role of appraisal of negative events in social anxiety of adolescents was studied. 168Icelandic pupils between the ages of 13 and 15 years completed the Social Phobia andAnxiety Inventory for Children (SPAI-C), Children’s Depression Inventory (CDI), andmeasures of situational appraisal. Social anxiety was found to be specifically related tothe appraisal as threatening of negative social events happening to the self. Theserelationships remained when depression was factored out, whereas the reverse was nottrue. On the whole, the results support the notion of judgmental specificity in relation tosocial anxiety in adolescents.Inga Dóra Sigfúsdóttir. 1999. Staða pilta og stúlkna í skóla og utan hans.Samfélagstíðindi – Tímarit þjóðfélagsfræðinema við Háskóla Íslands, 17, 39-61.Í þessari grein eru kynntar niðurstöður könnunarinnar Ungt fólk ’97 sem lögð var fyrirtæplega átta þúsund nemendur í efstu bekkjum allra grunnskóla landsins. ÁRannsóknastofnun uppeldis- og menntamála hafa verið gerðar viðamiklar kannanir áhögum og líðan íslenskra unglinga. Meðal þess sem kannað hefur verið er hvernigunglingar verja tómstundum sínum, hvort þeir neyti vímuefna, tengsl þeirra við fjölskylduog vini, árangur í skóla og líðan þeirra bæði í skóla og utan hans o.fl. Þessi rannsókn,Ungt fólk ’97, líkt og fyrri rannsóknir stofnunarinnar, leiðir í ljós umtalsverðan kynjamunsem litið er á í þessari grein.Inga Dóra Sigfúsdóttir, Þórólfur Þórlindsson. 1997. Áfengi, aldur og vímuefnaneysla.Tímaritið Áhrif af vettvangi vímuefnamála, 2, 4-8.:Í þessari grein er kannað hvort og hve miklu málir skipti á hvaða aldri unglingar hefjaneyslu áfengis. Spurningarnar sem reynt er að svara eru: Er ferill unglinga sem byrja aðneyta áfengis 13 ára eða yngri ólíkur ferli þeirra sem byrja að neyta áfengis 15 eða 16ára? Verða drykkjuvenjur þeirra öðruvísi og þá að hvaða leyti? Hefur það áhrif á neysluunglinga á ólöglegum vímuefnum hve snemma þeir byrja að drekka áfengi? Niðurstöðursýna að eftir því sem unglingarnir eru yngri þegar þeir hefja neyslu áfengis því alvarlegrieru vandamálin sem henni fylgja þegar fram í sækir.Jakob Smári, Guðlaug Pétursdóttir, Vin Þorsteinsdóttir. 2001. Social Anxiety andDepression in Adolescents in Relation to Perceived Competence and SituationalAppraisal. Journal of Adolescence, 24, 199-207.Þessi rannsókn metur tengsl félagslegs kvíða og depurðar unglinga við skynjaðahæfileika og stöðumat.The Social Anxiety and Phobia Inventory for Children (SPAI-C), the Children’sDepression Inventory (CDI), Harter’s (1982) Perceived Competence Scale for Children17


(PCSC), as well as an inventory of cost and likelihood appraisal of negative social andnon-social events, were filled in by 184 adolescents (14-15 years old). It was expectedthat social anxiety would be specifically related to low perceived competence in thesocial domain and threat appraisal in the same domain, whereas depression would berelated to more general perceived competence deficits. The relationships of social anxietyand depression to perceived competence and appraisal were largely supported. Socialanxiety was most strongly related to perceived social competence as well as to both socialcost and likelihood appraisals, whereas depression was more generally related toperceived competence. Appraisal of negative events did not improve the prediction ofdepression any more than the prediction based on perceived competence.Jón Gunnar Bernburg, Þórólfur Þórlindsson. 2001. Routine Activities in SocialContext: A Closer Look at the Role of Opportunity in Deviant Behavior. JusticeQuarterly, 18, (3), 543-567.Rannsóknin sýnir fram á tengsl frábrugðinna félagslegra aðstæðna á frávikshegðununglinga.Using concepts from social bonding and differential association theories, we argue thatthe patterning of routine activities is guided in part by the same factors that cause deviantbehaviour, namely differential social relations. We extend the routine activity approachby arguing that the effect of routine activities on deviant behaviour is contingent onpeople’s differential social relations. Based on cross-sectional survey data from anationally representative sample of Icelandic adolescents, our findings support theseclaims. First, there is a considerable decrease in the effect of our routine activitiesindicator on both violent behaviour and property offending when we control fordifferential social relations, namely bonding with conventional agents and associationswith deviant peers. Second, the findings indicate that differential social relations play acritical role in moderating the effects of routine activities on deviance.Jón G. Bernburg, Þórólfur Þórlindsson. 1999. Adolescent Violence, Social Control,and the Subculture of Delinquency: Factors Related to Violent Behavior andNonviolent Delinquency. Youth and Society, 30, (4), 445-460.Í þessari rannsókn er fjallað um tengsl ofbeldishegðunar og afbrotahneigðar án ofbeldishjá <strong>unglingum</strong>.This study examines whether violence, rather than being an isolated subculture in itself, ispart of a general subculture of delinquency. It also examines the relationship of variablesadapted from social control theories to violent behaviour and non-violent delinquency.Using Icelandic data, the study supports the notion that violence is part of a generalsubculture of delinquency. It finds a strong relationship between violent behaviour on theone hand and illegal activities, alcohol use, and smoking on the other. Furthermore, itfinds that violent behaviour is positively related both to violent behaviour and to nonviolentdelinquency among friends. The findings also support the argument that socialcontrol affects violence in a similar way as other forms of delinquency. Factors drawnfrom social control are significantly related to violence, and correlation patterns aresimilar to that of non-violent delinquency.18


Jón G. Bernburg, Þórólfur Þórlindsson. 1997. Ofbeldi, lífsstíll, samfélag: Þættirtengdir ofbeldi, afbrotum og vímuefnaneyslu meðal unglinga. Uppeldi og menntun -Tímarit Kennaraháskóla Íslands, 6, 65-78.Í þessari rannsókn er athugað hvaða þættir tengjast ofbeldi meðal íslenskra unglinga. Ífyrsta lagi er athugað hvernig ofbeldi tengist afbrotum og neyslu löglegra og ólöglegravímuefna. Í öðru lagi er kannað hvernig það að beita ofbeldi tengist því að verafórnarlamb ofbeldis. Í þriðja lagi er skoðað hvort félagslegir þættir sem tengjast afbrotumog vímuefnaneyslu tengist einnig ofbeldi. Tengsl ofbeldis, afbrota og vímuefnaneyslu viðsamskipti við foreldra, námsárangur og gildismat eru rannsökuð. Einnig eru tengsl þessaatferlis við ofbeldi og vímuefnaneyslu í jafnaldrahópnum könnuð. Byggt er á svörum3810 nemenda í 10. bekk grunnskóla. Niðurstöðurnar sýna að þeir sem beita ofbeldi erulíklegri en aðrir til að neyta löglegra og ólöglegra vímuefna, fremja afbrot og komast íkast við lögin. Þeir sem beita ofbeldi eru einnig líklegri en aðrir til að vera fórnarlömbofbeldis. Enn fremur kemur í ljós að unglingar sem beita ofbeldi eru í fremur litlumtengslum við foreldra sína, þeir standa sig ekki eins vel í skóla, eru ekki eins trúaðir ogtelja síður að reglur séu algildar. Þá kemur í ljós að þeir sem beita ofbeldi eru mjöglíklegir til að eiga vini sem neyta vímuefna og hafa komið við sögu ofbeldis.Linda Kristmundsdóttir. 2001. Unglingar og þunglyndi. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 4,(77), 233-236.Í þessari grein er fjallað um þunglyndi unglinga. Markmið <strong>greinar</strong>innar er að aukaþekkingu hjúkrunarfræðinga og annarra á þunglyndi hjá <strong>unglingum</strong> og að upplýsa þá umhvaða leiðir teljast vænlegar til að fyrirbyggja þróun þunglyndis hjá þessum aldurshópi.Mark Morgan, Björn Hibell, Barbro Andersson, Þóroddur Bjarnason, AnnaKokkevi og Anu Narusk. 1999. The ESPAD Study: Implications for prevention.Drugs: Education, Prevention and Policy, 6, 243-256.Þessi rannsókn byggir á niðurstöðum svara yfir 50.000 16 ára ungmenna í 26 löndumþar sem áhersla var lögð á að skoða áfengis- og vímuefnaneyslu.The European Schools Project on Alcohol and other Drugs (ESPAD) was concernedwith the substance use, beliefs, attitudes, and risk factors among over 50,000 16-yr-oldsin 26 European countries. Based on this data, the present paper focuses on critical issuesin prevention and uses a country-level analysis with the focus on the extent thatcontextual and cultural factors interact with factors influencing the use of alcohol andother drugs. The results indicate that: (1) an emphasis on risks and dangers may be apoor prevention strategy since many young people do not believe the widely accepteddangers of certain forms of substance use; (2) a misperception of norms in relation tosubstance use, that is, the belief that use of alcohol and other drugs is more commonthan it actually is, emerged in most countries with the exception of Nordic countries;and (3) the correlation between perceived access to substances and actual use dependedon the substance involved. Results suggest that, far from having identified a core set ofuniversal influences that act to determine substance use, the importance of cultural and19


contextual factors have been underestimated, as well as the importance of the specificsubstance involved.Matthías Halldórsson, Anton E. Kunst, Lennart Köhler, Johan P. Mackenbach.2000. Socioeconomic Inequalities in the Health of Children and Adolescents. AComparative Study of the Five Nordic Countries. European Journal of PublicHealth, 10: 281-288.:Rannsóknin fjallar um samanburð á tengslum þjóðfélagslegra og fjárhagslegra áhrifa áheilsufar unglinga og barna innan Norðurlandanna.Socio-economic differences in health among adults exist in the Nordic countries as wellas in all other countries where this has been examined. The present study examineswhether such differences can also be found among children and adolescents, whetherthese differences vary between the Nordic countries and whether they can be found in allage groups of children and adolescents. Methods: Questionnaires on health, well-beingand socio-economic status (SES) were sent to parents of a random sample of childrenaged 2-17 years, equally distributed between Denmark, Finland, Iceland, Norway andSweden. The indicators of reported ill health were having one or more chronic diseases,frequent moderate or severe symptoms and short stature. The socio-economic variableswere education and occupation of both parents and also disposable family income.Logistic regression analysis was used to measure the association between health and SES.Results: Parents in lower socio-economic groups in all countries reported more ill healthfor their children at all ages and their children more often belonged to the lowest decile inreported height. Sweden and Denmark on the whole showed larger inequalities than theother three countries, but the difference between countries was small and variedaccording to the indicators of ill health used. The size of the reported health inequalitiesdid not vary with age: the differences were as marked among adolescents as amongyounger children. Conclusions: Substantial inequality in health according to SES can befound in childhood and adolescence, even in well-developed welfare states.Matthías Halldórsson, A. E. J. M. Cavelaars, Anton E. Kunst, Johan P.Mackenbach. 1999. Socioeconomic Differences in Health and Well Being ofChildren and Adolescents in Iceland. Scand. J. Public Health, 1, 43-47.Rannsóknin snýst um áhrif félagslegra og fjárhagslegra áhrifa á heilsu og vellíðan barnaog unglinga.To assess differences in health, healthcare use and well-being of children according totheir socio-economic situation. Part of a larger cross- sectional survey on health and wellbeingof children and their parents in the Nordic countries. A questionnaire was sent tothe parents of a nationally representative sample of 3007 school children aged 2-17 years.The SES indicators used were education and occupation of both parents and thedisposable income of the family. Logistic regression models were used for the analysis.Children of lower SES were found to have worse health and well-being than those ofhigher SES. Children of lower SES appeared to use doctor’s services to the same degreeas children of higher SES, especially after differences in ill health were taken intoaccount. The association between SES and health status and well-being in adulthood can20


already be detected in childhood, even in an egalitarian country with a homogeneouspopulation.Ólafur Guðmundsson, Michael Prendergast, David Forman, Susan Cowley. 2001.Outcome of Pseudoseizures in Children and Adolescents: A 6-Year SymptomSurvival Analysis. Developmental Medicine & Child Neurology, 43, 547-551.Í þessari rannsókn eru skoðaðar sjúkraskrár barna og unglinga með krampa ánflogaveiki sem tekin voru til meðferðar á barnaspítalanum í Birmingham í Bretlandi áárunum 1988-1994.Outcome was studied of all children and adolescents with pseudoseizures withoutepilepsy, who were referred and treated as in-patients and/or day patients in the tertiarypsychiatric ward at Birmingham Children’s Hospital, UK, between 1988 and 1994.Information was derived from case-note data. Freedom from seizures for six months wasdefined as “cure”, as no recurrences after this period were noted. Kaplan-Meier survivalanalysis was used. Seventeen patients were identified: 15 females and two males; meanage at presentation to the tertiary psychiatric service was 12 years 9 months. Fourteenparticipants recovered and resumed regular school attendance. Three were lost to followupdue to being referred on to other agencies before recovery because they became tooold for the service. Recovery followed an exponential distribution with a mean symptomsurvival time following treatment of 1.5 years. These results are consistent with atreatment effect. Younger age at presentations, female sex, having more types of seizures,and not receiving both in-patient and outpatient treatment were associated with betteroutcome. The deteriorating prognosis with age at treatment suggests prompt identificationmay be important in ensuring a good outcome.Ólafur Ó. Guðmundsson. 2000. Geðheilbrigðisþjónusta fyrir börn og unglinga.Læknablaðið, 6, (86), 409-410.Í þessari grein er fjallað um geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn og unglinga og þærbreytingar sem átt hafa sér stað í þjónustu Barna- og unglingageðdeildar, nú Landspítala,Dalbraut (BUGL). Fyrstu árin var megináhersla lögð á þjónustu á dag- og legudeildumvið tiltölulega fá börn með alvarleg geðræn- og þroskavandamál svo sem einhverfu en ídag fá hundruð barna og unglinga þjónustu á göngudeild. Auk göngudeildar eru á þremurinnlagningardeildum BUGL 21 pláss, 15 sólarhringsrými og þar af tvö bráðarými og sexdagrými.Ólafur Ólafsson. 1996. Unglingavandamál eða fullorðinsvandamál? Staða barna áÍslandi, 37-40. Ritröð Barnaheilla. Reykjavík: Barnaheill.Í þessari grein er fjallað um vímuefnaneyslu íslenskra unglinga. Við athugun á íslenskum<strong>unglingum</strong> er falla í hóp stórneytenda kemur í ljós að flestir þeirra koma frá heimilum þarsem upplausn ríkir, hafa ekki lokið grunnskólaprófi og eru jafnvel atvinnulausir. Allt aðþriðjungur á í erfiðleikum vegna líkamlegrar eða andlegrar fötlunar. Helstu niðurstöðureru þær að taka ætti upp meiri kennslu í uppeldisfræði í grunn- og framhaldsskólum og aðfullorðnir taki þátt í fyrirbyggjandi aðgerðum.21


Ólafur Ólafsson. 1996. Áhorf barna og unglinga á ofbeldi. Staða barna á Íslandi, 41-42.Ritröð Barnaheilla. Reykjavík: Barnaheill.Í þessari grein er fjallað um áhrif ofbeldismynda á árásarhneigð. Helstu niðurstöður sýnaað mikil fylgni er á milli áhorfi á ofbeldiskvikmyndir á unga aldri og árásargirni, óróa ogskorti á einbeitingu á síðari árum. Niðurstöðurnar eru byggðar á norrænum rannsóknum.Páll Biering. 1996. Árangur af vímuefnameðferð unglinga á Tindum. Tímarithjúkrunarfræðinga, 72, (3), 135-139.:Til að meta árangur meðferðarstarfsins sem fram fór á Tindum á Kjalanesi, sem ermeðferðarheimili fyrir unglinga í vímuefnavanda og rekið á vegum vímuefnadeildarUnglingaheimilis ríkisins, var sumarið 1994 gerð könnun á árangri starfsins. Könnuninnáði til 120 fyrstu unglinganna sem komu á Tinda og foreldra þeirra. Fyrsti unglingurinnkom þangað til dvalar 2. janúar 1991 og í febrúar 1994 voru þeir orðnir 120 sem komiðhöfðu til meðferðar. Könnunin sem var tvíþætt póstlistakönnun og símaviðtalskönnun,leiddi í ljós að rúmur helmingur þeirra sem lauk meðferð neytti engra vímuefna fyrstaárið eftir meðferð. Þegar meðferðarárangur er metinn á grundvelli breytinga á líðan,hegðun og samskiptum við fjölskyldu náðu 76% þeirra sem luku meðferð góðum árangri.Af foreldrum tóku 74% þátt í símaviðtalskönnuninni og 89% þeirra foreldra sem tókufullan þátt í fjölskyldudagskrá Tinda sögðu þátttöku sína hafa stuðlað að betri líðan. 51%sagði hana hafa leitt til nánari samskipta milli sín og maka og 53% milli sín og barnasinna og er þá unglingurinn sem var í meðferð undanskilinn.Ragnar Gíslason. 1996. Menntunarleg staða barna og unglinga: Félagslegir erfiðleikar ískólum. Staða barna á Íslandi, 43-47. Ritröð Barnaheilla. Reykjavík: Barnaheill.Í þessari grein er fjallað um nemendur sem eiga í erfiðleikum vegna bágrar félagslegraaðstæðna. Þá er ekki átt við nemendur með lestrarerfiðleika, misþroska nemendur,ofvirka eða vanvirka. Hér er átt við nemendur sem lenda í því að félagslegir erfiðleikarhafa áhrif á líf þeirra, hegðun og framgöngu. Helstu niðurstöður eru: 1. Skólar þurfa aðviðurkenna að þangað sækja nemendur sem eiga við félagslegan vanda að stríða. 2.Skólar verða að viðurkenna vanda nemenda og greina hann eins fljótt og auðið er. 3.Skólar verða að veita þeim nemendum sem eiga við fjölskylduvanda að stríða griðlandinnan skólans. 4. Skólar verða að fremsta megni að fá viðkomandi til þess að taka þátt ílausn mála. 5. Skólar verði að þekkja takmörk sín og eigi ekki að fást við vonlaus mál oflengi sem hreinlega geta skaðað viðkomandi nemendur og skólafélaga þeirra. 6. Skólarfylgi málum nemenda sinna eftir uns þau eru farsællega í höfn.Robert L. Selman, Sigrún Aðalbjarnardóttir. 2000. A Developmental Method toAnalyse the Personal Meaning Adolescents Make of Risk and Relationship: TheCase of “Drinking”. Applied Developmental Science, 4,(1), 47-65.Þessi grein skýrir notkun aðferðar til að greina skilning unglinga á áhættu og félagsskapvarðandi drykkjusiði.22


The goal of this article is to demonstrate the application of a psychosocial developmentalframework and interpretive method of analysis to data gathered through in-depthinterviews. The article applies this analysis in the context of a case comparative design,drawing on interviews with two 15-year-old Icelandic boys who drank alcohol frequently,but in different ways and with different consequences. This article describes the utility ofa developmental approach to the analysis of the risks adolescents take, especially to theirhealth. It illuminates the parallels between the levels of awareness individuals have of therisk they take, and the quality of the meaning they make of their close socialrelationships. It demonstrates the role a cultural perspective plays in the developmentalinterpretation of the data. Finally, the article touches on the implications of this kind ofanalysis for psychosocial prevention practices and policies.Rúnar Vilhjálmsson, Þórólfur Þórlindsson. 1998. Factors Related to Physical Activity:A Study of Adolescents. Soc. Sci. Med., 47, (5), 665-675.Greinin byggir á gögnum úr heilbrigðiskönnun meðal íslenskra unglinga á aldrinum 15-16 ára. Athugaðir eru fjölmargir þættir sem ýmist draga úr eða stuðla að íþróttaiðkun oglíkamsrækt unglinga (utan skólatíma). Í greininni kemur m.a. fram að piltar stundaíþróttir umfram stúlkur. Félagslyndi og jákvæð viðhorf til íþrótta og heilbrigðis virðastglæða íþróttaiðkun. Eins virðist jákvæð reynsla af íþróttatímum (leikfimi) í skólanumhafa örvandi áhrif. Þá benda niðurstöðurnar til að íþróttaiðkun feðra, eldri bræðra ognáinna vina hvetji til íþróttaiðkunar. Loks kemur í ljós að vinna með námi ogsjónvarpsáhorf tengjast minni íþróttaiðkun.Based on a representative national survey of 1131 Icelandic adolescents, the studyexamined various physical, psychological, social and demographic factors related tophysical activity. Male sex, significant others’ involvement in physical activity (father,friend, and older brother), sociability, perceived importance of sport and of healthimprovement and satisfaction with mandatory gym classes in school, were all related tomore involvement, whereas hours of paid work and TV-viewing were related to less.Rúnar Vilhjálmsson, Þórólfur Þórlindsson. 1992. The Integrative and Physiologicaleffects of Sport Participation: A Study of Adolescents. Sociological Quarterly, 33,(4), 637-647.Greinin byggir á gögnum úr heilbrigðiskönnun meðal íslenskra unglinga á aldrinum 15-16 ára. Athugaðir eru fjölmargir þættir sem ýmist draga úr eða stuðla að íþróttaiðkun oglíkamsrækt unglinga (utan skólatíma). Rannsóknin skoðar bætandi og styrkjandi áhrifíþrótta á líkamlega og andlega heilsu.The integrative and physiological effects of sport participation are investigated using datafrom a national survey of Icelandic adolescents. Focusing on mental health and healthrelatedbehaviour, the study shows more benefit from club sports than informal groupsports, and in turn individual sport. As the physiological perspective suggests, beneficialeffects are largely due to strenuousness of exercise. However, findings also suggest thatclub sport has an integrative effect when predicting positive aspects of mental health, aneffect limited to urban communities, as comports with social integration theory.23


Sigrún Aðalbjarnardóttir, Fjölvar Darri Rafnsson. 2002. Adolescent AntisocialBehaviour and Substance Use. Longitudinal Analyses. Addictive Behaviours, 27,227-240.Þessi rannsókn fjallar um tengsl unglinga með andfélagslega hegðun við neysluvímuefna.This study explores how antisocial behaviour among adolescents at age 14 is relatedlongitudinally to their daily smoking, heavy alcohol use, and illicit drug use (hashish andamphetamines) at age 17. The sample of 9th graders (n=1293) attending compulsoryschools in Reykjavik, Iceland, participated in the study and in the follow-up 3 years later.The focus is on a subgroup of 17-year-old adolescents who had not experimented withcigarette smoking, alcohol consumption, or illicit drug use at age 14. Even aftereliminating from the study those who had experimented with smoking at age 14 and thosewhose peers smoked, the adolescents who showed more signs of antisocial behaviour atage 14 were more likely to smoke daily at age 17. Similar findings were revealed forillicit drug use at age 17. Further, with regard to alcohol use, adolescents who had notexperimented with alcohol but had showed indications of antisocial behaviour at age 14were more likely to drink heavily at each episode at age 17 if their parents drank.Sigrún Aðalbjarnardóttir, Fjölvar Darri Rafnsson. 2001. Perceived Control inAdolescent Substance Use: Concurrent and Longitudinal Analyses. Psychology ofAddictive Behaviours, 15, (1), 25-32.Rannsóknin snýst um grunnskólanema í 9. bekk í Reykjavík varðandi neyslu þeirra ávímuefnum á aldrinum 14-17 ára.A sample of 9th-grade students attending compulsory schools in Reykjavik, Iceland, wassurveyed and followed up 3 years later. The relationship between perceived control andsubstance use is examined concurrently at age 14 for experimentation with tobacco andalcohol and longitudinally (14-17 years of age) for daily smoking, heavy drinking andillicit drug use. Taking into account socio-demographic characteristics and parental andpeer use, the results of concurrent analyses indicate that adolescents who expressed morepersonal control were less likely to have smoked and to have had a drink at age of 14.Longitudinal analyses showed that perceived control at age 14 predicted both dailysmoking and illicit drug use among girls at age 17 but not among boys. Conversely,perceived control did not predict heavy drinking among adolescents.Sigrún Aðalbjarnardóttir, Kristjana Blöndal. 1996. Tóbaksreykingar og hassneyslareykvískra unglinga og viðhorf þeirra til slíkrar neyslu. Uppeldi og menntun.Tímarit Kennaraháskóla Íslands, 43-62.Í þessari rannsókn sem er með langtímasniði, voru tóbaksreykingar og hassneyslaunglinga í grunnskólum Reykjavíkur kannaðar bæði þegar þeir voru í 9. bekk vorið 1994og í 10. bekk 1995. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru þær að í 9. bekk reyktuhlutfallslega fleiri stúlkur en piltar en algengara var að piltarnir reyktu fleiri sígarettur ádag en stúlkurnar. Þeir unglingar sem sögðu vini sína og foreldra reykja, voru líklegri tilað reykja en hinir. Í 9. bekk höfðu 4,4 % unglinga prófað hass en 12,4% í 10. bekk. Fleiri24


piltar en stúlkur höfðu reykt hass. Almennt voru viðhorf til hassneyslu neikvæð, þótthlutfallslega færri væru mjög á móti hassneyslu í 10. bekk en í 9. bekk. Tengsl komufram á milli áhættuþáttanna þriggja: Tóbaksreykinga, áfengisneyslu og hassneyslu. Afþeim sem reyktu að staðaldri, drukku nær allir bæði árin. Ríflega 80% unglinga í 9. bekkog þrír af hverjum fjórum í 10. bekk sem prófað höfðu hass, sögðust bæði reykja ogdrekka.Sigrún Aðalbjarnardóttir, Kristjana Blöndal. 1995. Áfengisneysla íslenskra unglingaog viðhorf þeirra til slíkrar neyslu. Uppeldi og menntun. Tímarit KennaraháskólaÍslands, 35-58.Í rannsókn þessari sem var með langtímasniði, var áfengisneysla reykvískra unglingakönnuð bæði þegar þeir voru í 9. bekk (14 ára) og í 10. bekk vorið 1995 (15 ára).Spurningalistar voru lagðir fyrir unglingana á skólatíma. Helstu niðurstöðurrannsóknarinnar benda til þess að um a.m.k. 40% 14 ára unglingana neyttu ekki áfengisog sama gilti um ríflega fjórðung þeirra þegar þeir voru orðnir 15 ára. Einnig kom framað stór hópur unglinga drekkur illa, t.d. sagðist um fimmtungur 14 ára unglinga semneytti áfengis drekka fimm glös eða fleiri af sterku áfengi í hvert skipti og um þriðjungurþeirra þegar þeir voru orðnir 15 ára. Lítill munur reyndist vera á áfengisneyslu pilta ogstúlkna þar sem þau virtust drekka jafn oft og verða jafn drukkin. Stéttarstaða foreldratengdist ekki áfengisneyslu unglinganna, en þeir unglingar sem neyttu áfengis oftar enaðrir áttu vini sem drukku oft.Sigrún Aðalbjarnardóttir, Leifur G. Hafsteinsson. 2001. Adolescents’ PerceivedParenting Styles and Their Substance Use: Concurrent and Longitudinal Analyses.Journal of Research on Adolescence, 11, (4), 401-423.Greinin fjallar um rannsókn á tengslum á uppeldisháttum foreldra og neyslu ungmenna ígrunnskólum á löglegum og ólöglegum vímuefnum.The relation between parenting style and adolescent substance use (tobacco, alcohol,hashish, and amphetamines) was examined concurrently (at age 14) for licit drug use andlongitudinally (from age 14 to 17) for both licit and illicit drug use in a sample of 347youth from compulsory schools in Reykjavik, Iceland. After controlling for adolescentperceptions of parental and peer use, own previous use, and gender, results indicated thatadolescents who characterized their parents as authoritative were more protected againstsubstance use than adolescents who perceived their parents as neglectful, bothconcurrently and longitudinally. Compared with adolescents who characterized theirparents as authoritative and neglectful, those from authoritarian and indulgent familieseach showed a different pattern of substance use, both with regard to the type ofsubstance and, over time, in a longer-term perspective.Sigrún Aðalbjarnardóttir, Leifur Geir Hafsteinsson. 1998. Tóbaksreykingarreykvískra ungmenna. Tengsl við uppeldishætti foreldra og reykingar foreldra ogvina. Uppeldi & menntun. Tímarit Kennaraháskóla Íslands, 7, 83-98.Í rannsókn þessari sem er með langtímasniði, er tæplega 1300 reykvískum <strong>unglingum</strong>fylgt eftir frá 14 ára til 17 ára aldurs. Spurningalistar voru lagðir fyrir unglingana þrjú ár í25


öð til að kanna reykingar þeirra, uppeldishætti foreldra og reykingar foreldra og vina.Niðurstöður eru þær að unglingar sem búa við leiðandi uppeldishætti við 14 ára aldur eruólíklegri til að reykja en unglingar afskiptalausra, skipandi eða eftirlátra foreldra. Í hópiþeirra unglinga sem ekki reykja 14 ára gamlir voru þeir sem töldu foreldra sína leiðandieinnig ólíklegri til að vera byrjaðir að reykja við 17 ára aldur en þeir sem töldu foreldrasína afskiptalausa eða skipandi. Niðurstöður benda til að eigi forvarnarstarf að taka miðaf fyrirbyggjandi aðgerðum til lengri tíma sé brýnt að efla skilning foreldra á mikilvægileiðandi uppeldishátta og því hve reykingar þeirra sjálfra auka líkur á því að unglingarþeirra byrji að reykja.Sigrún Ólafsdóttir. 1999. Sjálfsvíg ungs fólks. Samfélagstíðindi – Tímaritþjóðfélagsfræðinema við Háskóla Íslands, 17, 19-33.Greinin er byggð á BA-ritgerð höfundar, Sjálfsvíg ungs fólks og fyrirlestri sem fluttur vará NYRIS 6 (The Sixth Nordic Youth Research Symposium), ráðstefnu sem haldin var íReykjavík dagana 11. – 13. júní 1998 en fyrirlesturinn bar nafnið Suicide amongAdolescents.Í greininni er fjallað um sjálfsvíg ungs fólks. Byggt er á tveimur gagnasöfnum. Annarsvegar er um að ræða gögn yfir nemendur framhaldsskóla og hins vegar gögn yfir alla þásem voru handteknir fyrir fíkniefnabrot á ákveðnu tímabili. Skoðuð er sjálfsvígshegðunhópanna, þeir bornir saman og að lokum leitað skýringa á sjálfsvígshegðun þeirra. Einnigeru rannsóknarniðurstöður settar í kenningarlegt samhengi við þrjá kenningaskóla. Ífyrsta lagi kenningu Emil Durkheims um sjálfsvíg, í öðru lagi sefjunarkenningar og aðlokum um lífsstíl.Sigurjón Björnsson. 1993. Um vanda barna og unglinga. Kafli í Íslenska sálfræðibókin,109-111. (Hörður Þorgilsson og Jakob Smári ritstj.). Reykjavík: Mál og menning.Í þessari grein er fjallað um sálrænan vanda barna og unglinga. Ekki er gefið yfirlit yfirsálsýkisfræði þessa aldursflokks í heild, heldur látið nægja að fjalla um algengustuvandkvæði sem flestir telja að eigi sér sálrænar orsakir, tilfinningalegar, uppeldislegar ogfélagslegar.Sigurjón Björnsson. 1993. Algengustu vandkvæði barna og unglinga. Kafli í Íslenskasálfræðibókin, 112-118. (Hörður Þorgilsson og Jakob Smári ritstj.). Reykjavík: Málog menning.Í þessari grein er einn kafli sem fjallar sérstaklega um unglinga. Þar skiptir höfundurunglingsárunum í tvö tímabil. Hið fyrra nær fram til 15-16 ára aldurs og einkennist afkynþroskabreytingum, auknum vaxtarhraða og öðrum líkamlegum breytingum. Seinnihluti unglingsáranna, eftir 15-16 ára aldur hjá flestum, ber jafnaðarlega nokkuð annansvip ef allt er með felldu. Hann einkennist af því að persónuleiki einstaklingsins er aðfalla í endanlegar skorður. Sjálfsmynd og sjálfsmat unglingsins er nú að öðlaststöðugleika. Talað er um áfengisneyslu, skólann o.fl. út frá unglingnum.Sigurjón Björnsson. 1974. Epidmiological Investigation of Mental Disorder of Childrenin Reykjavik, Iceland. Scand. J. Psychol., 15, 244-254.26


Rannsókn á tíðni geðtruflana hjá börnum í Reykjavík ásamt félagslegu umhverfi þeirra.A representative sample of 1100 children aged 5-15 years in Reykjavik was investigatedwith the WISC test, the Rorschach test, and an extensive semi-structured interview withthe mothers. The purpose of the investigation was to estimate the frequency of mentaldisorder in the population of children in Reykjavik, and their socio-economic andeducational correlates. The percentage of several disordered children for the differentmental health variables ranged from 11.8% to 30.8%. No significant differences werefound as to age and sex. Most clearly associated with mental health were the parents’educational level, occupational status of father, the maternal attitudes of warmth andemotional involvement and the child’s IQ and school achievement.Sigurjón Björnsson. 1973. Enuresis in Childhood. Its Incidence and Association withIntelligence, Emotional Disorder and Some Educational Variables. Scand. J. Educ.Res., 17, 63-82.Rannsókn á óeðlilegu þvagláti í æsku. Tíðni og hugsanleg tengsl við tilfinningaröskun,greind o.fl.In a representative sample of children in Reykjavik aged 5-15 years the morbidity risk ofenuresis amounted to 12.5% and the incidence to 7.5%. Enuresis was positively related toemotional disorder. There was a significant association between enuresis and thumbsucking, undisciplined and negativistic behaviour, and adjustment and behaviourdifficulties in school. Enuretics in the age group 10-15 years had a significantly lowerI.Q. than non-enuretic children. This symptom was more frequently found in the lowersocio-economic classes in large families, where the maternal attitudes were characterizedby coldness and inconsistency, and where the father was frequently absent from homebecause of his work.Sóley Bender. 1991. Brjóstagjöf unglingsstúlkna. Curator 15:23-27.Í þessari grein er fjallað um fjölda unglingsstúlkna yngri en 20 ára sem verða þungaðarárlega og ákveða að ganga með barnið og standa því frammi fyrir þeirri ákvörðun að hafabarn á brjósti eða ekki. Þar sem brjóstagjöf er tengd margvíslegum þáttum í þroskaunglingsins voru helstu þroskaverkefni skoðuð í ljósi þess og auk þess gerð grein fyrirmikilvægum þroskamerkjum unglinga sem auðvelda þeim að takast á viðmóðurhlutverkið og þeim verkefnum sem því fylgir, s.s. brjóstagjöf.Sóley Bender: 1988. Kynfræðsla unglinga. Curator, 1, 11, 39-43.Í þessari grein er fjallað um kynfræðslu unglinga. Í greininni er stuðst við námsefniðHuman Sexuality, Values and Choices sem <strong>greinar</strong>höfundur hefur lagt til viðmenntamálaráðuneytið að verði lagt til grundvallar fyrir kynfræðslu í efri bekkjumgrunnskólans.Sóley Bender. 1987. Eyðni og kynhegðun unglinga. – Hafa allir unglingar samfarir?Curator, 1, 11, 49-50.27


Í þessari grein er fjallað um niðurstöður rannsóknar frá 1976 sem náði til 14 ára unglingaum kynhegðun þeirra. Í ljós kom að 60% af 330 nemendum höfðu ekki notað smokk viðfyrstu samfarir.Tómas Helgason, Gylfi Ásmundsson. 1975. Behavior and Social Characteristics ofYoung Asocial Alcohol Abusers. Neuropsychobiology, 1, 109-120.:Rannsóknin fjallar um andfélagslega alkóhólista í Reykjavík.In the present study all available young asocial alcohol abusers in the capital of Icelandare compared with a control group matched for age and intellectual level. Certainbehaviour and social characteristics were found to occur more often during childhoodamong the abusers. Boys showing these characteristics should be regarded as being athigh risk of developing asocial alcohol abuse. In order to prevent this, they and theirfamilies should be offered social, psychiatric and medical help.Valgerður Baldursdóttir. 1996. Staða geðverndarmála barna og unglinga á Íslandi.Staða barna á Íslandi, 48-53. Ritröð Barnaheilla. Reykjavík: Barnaheill.Í þessari grein er fjallað um ástand í geðheilbrigðismálum barna og unglinga hér á landi.Byrjað er að fjalla um tíðni geðtruflana hjá þessum aldurshópi og mikilvægi þess aðgreina þær og meðhöndla snemma. Síðan er dregin upp mynd af þeirri þjónustu sem er tilboða fyrir börn, átján ára og yngri, sem eiga í erfiðleikum á þessu sviði.Valgerður Baldursdóttir, Tómas Helgason. 1994. Hverjir koma á unglingageðdeild oghvers vegna? Læknablaðið, 80, 364-374.Í greininni er fjallað um hverjum unglingageðdeildin nýttist á fyrstu fimm árumstarfseminnar með því að athuga sjúkraskrár fyrstu 100 sjúklinganna. Heldur fleiri stúlkuren piltar voru í hópnum sem var á aldrinum 11-19 ára. Tæpur helmingur sjúklinganna varvið komu með áberandi hegðunartruflanir og nærri þriðjungur var með sjálfsvígshugsanireða hafði gert tilraun til sjálfsvígs. Þar af voru fleiri stúlkur en piltar. Tveir þriðju hlutarsjúklinganna höfðu búið við verulegt sálfélagslegt álag fyrir innlögn, eldri stúlkur ef tilvill síður en aðrir. Tengsl við jafnaldra og námsstaða voru slæm hjá meirihlutaunglinganna. Unglingar sem höfðu fyrst og fremst hegðunar- og félagsleg vandamál ogþurftu langtíma uppeldi og kennslu, tóku of mikinn tíma á deildinni. Þess vegna komustekki allir að sem þurftu vegna annarra truflana. Þessu mætti líklega breyta með meiri ogmarkvissari göngudeildarþjónustu.Þorbjörn Broddason. 1999. A Wasted Miracle? Literacy and the New Media. Börn,unge og medier. Christa Lykke Christensen ritstj. Göteborg, NORDICOM.Greinin fjallar um menntunar- og upplýsingaleg áhrif sjónvarps.Thinking of television, the social critic Mayra Mannes once said: “We are a generationwho wasted a miracle.”. The implication was that television had an enormous potentialfor education and enlightenment that had been largely disregarded and neglected by those28


esponsible for the new mass medium. In this chapter, which represents an expansion ofarguments and data put forward in previous publications, the author will not disprove MsMannes’ lamentation, but perhaps qualify it.Þorbjörn Broddason. 1996. Favorite Country: The Development of Preferences AmongIcelandic Youth 1968-1991. Journal of Behavioral and Social Sciences, 1,179-208.Greinin fjallar um notkun sjónvarps á Íslandi og áhrif þess á líf unglinga.The main part of this paper is an account of one aspect of a long-term survey project thatwas started in Iceland when television was a recent phenomenon in that country and wasconcluded when television, and related media, had come into their prime, being highlydeveloped technologically and professionally, and fully integrated into the social fabric.The idea behind this study was that it might be worthwhile to find out something abouthow television was being used in Iceland, and what sort of effects it was having onpeople’s lives (Broddason, <strong>1970</strong>:1).Þorbjörn Broddason. 1995. Börn og sjónvarp á Íslandi 1968-1991. Rannsóknir viðHáskóla Íslands 1991-1993 bls. 23. (Hellen M. Gunnarsdóttir ritstj.). HáskóliÍslands, Háskólaútgáfan.Rannsóknarbálkurinn Börn og sjónvarp á Íslandi 1968-1991 byggist á fjórumumfangsmiklum könnunum meðal ungs fólks sem fram fóru á árunum 1968,1979, 1985og 1991. Markmiðið er að varpa ljósi á viðhorf og atferli sem snertir fjölmiðla, einkumsjónvarp. Kenningarammi þeirra er einkum byggður á ræktunarkenningum, þar sem leitaðer eftir langtímaáhrifum fjölmiðilsins en ekki beinum áhrifum tiltekinna dagskrárliða.Langtímabreytingar í samspili fjölmiðla við notendur sína er eitt meginviðfangsefnirannsóknanna. Einnig er skoðað samband fjölmiðlanotkunar og þekkingar, sambandfjölmiðlanotkunar og viðhorfa til umheimsins og samband fjölmiðlanotkunar ogframtíðarsýnar.Þorbjörn Broddason. 1992. Minnkandi bókhneigð ungmenna. Skíma, 15 (3); 37-42.Grein sem fjallar um minnkandi bókhneigð ungmenna. Greinin er að hluta til byggð ágögnum sem aflað var í fjórum allvíðtækum könnunum sem Þorbjörn Broddason ásamtsamstarfsfólki hefur aflað á rúmum tuttugu árum. Þessar rannsóknir styðja sterklegagrunsemdir þeirra sem telja að dregið hafi úr bóklestri meðal íslenskra ungmenna á seinniárum.Þorbjörn Broddason. 1991. Icelandic Youth, Television and the Outside World.Educational Media International, 28 (3); 157-161.Í þessari grein er gerð tilraun til að skoða samsvörun sjónvarpsnotkunar við skilning áfjarlægri tilveru og að greina þroskandi áhrif miðilsins.In this paper an attempt is made, though a longitudinal analysis of one survey questionamong Icelandic youth, to test the correspondence between television use and orientationto the outside world and to throw some light on the cultivating effects of the media.29


Although the results are ambiguous, a clear trend towards an increasingly internationaloutlook among the respondents is observed.Þorbjörn Broddason. <strong>1990</strong>. Bóklestur og ungmenni. Bókasafnið, 14, 17-19.Í þessari grein er fjallað um bóklestur ungmenna á aldrinum 10-15 ára. Greinin byggir ániðurstöðum úr langtíma könnun höfundar um líf, venjur og viðhorf unglinga. Ungmennihafa breyst og heimurinn hefur breyst. Sjóndeildarhringurinn er orðin miklu stærri nú enfyrir tuttugu árum og ungmenni eru betur upplýst. Niðurstöðurnar sýna að bóklesturdregst saman eftir því sem líður á unglingsárin og einnig eru vísbendingar um að vegurbókarinnar verði minni á komandi áratugum.Þorlákur Karlsson, Guðríður Sigurðardóttir, Þórólfur Þórlindsson. 1993. Skrópnemenda í framhaldsskólum og tengsl þess við aðra þætti í skóla, lífsstíl og andlegalíðan. Uppeldi og menntun: Tímarit Kennaraháskóla Íslands, 2, 69-86.Rannsóknin sem um er fjallað byggist á skráðum fjarvistum allra nemenda (906) ífjölmennum framhaldsskóla á höfuðborgarsvæðinu og spurningakönnun sem lögð varfyrir 75% nemenda (668) tveggja fámennra framhaldsskóla á höfuðborgarsvæðinu. Sterkneikvæð fylgni reyndist milli skróps nemenda og námsárangurs þeirra. Einnig kom í ljósað skróp nemenda tengdist því hve vel þeir sögðust sinna námi, heimanámi,áfengisneyslu, reykingum, böllum og kráarferðum og því hve oft þeir neyttumorgunverðar. Auk þess tengdist skróp nemenda andlegri vanlíðan þeirra. Rætt er um aðskróp nemenda sé flókið fyrirbæri þar sem erfitt er að henda reiður á orsökum ogafleiðingum. Í framhaldsrannsóknum þarf að athuga ástæður fyrir skrópi og aðgreina þarmeð mismunandi hópa nemenda sem skrópa.Þorvarður Örnólfsson, Jónas Ragnarsson. <strong>1990</strong>. Nýjar kannanir sýna að mikið hefurdregið úr reykingum grunnskólanema. Minnst reykt á Norðurlandi. Heilbrigðismál,38 (1), 18-20.Í þessari grein er fjallað um könnun sem gerð var árið <strong>1990</strong> og náði til um 180 skóla.Könnunin var víðast hvar gerð í 3.-9. bekk og í hverjum skóla voru spurningablöð lögðfyrir alla viðstadda nemendur samtímis. Svör bárust frá 25 þúsund nemendum sem voru áaldrinum 9 til 16 ára. Niðurstöður könnunarinnar sýna að reykingar eru vandamál meðalgrunnskólanema víða á landinu, en þó að mestu bundið við elstu aldursflokkana.Þórdís Sigurðardóttir, Þóroddur Bjarnason. 1995. Hvað einkennir unglinga sem beitaofbeldi? Tímaritið Áhrif af vettvangi vímuefna, 14-15.Í þessari grein er fjallað um niðurstöður rannsóknar sem gerð var á vegumRannsóknastofnunar uppeldis- og menntamála um aukna tíðni ofbeldisverka. Gögnin semunnið var með eru úr rannsókn sem lögð var fyrir alla 10. bekkinga á landinu sem voru ískólanum þann dag sem rannsóknin var gerð. Niðurstöður sýndu að piltar beita meiraofbeldi en stúlkur. Niðurstöður renna stoðum undir þær kenningar að tengsl séu á milligengis í skóla og hvort unglingar hafa beitt ofbeldi. Erfitt er að segja til umorsakasamband, þ.e. hver sé orsök fyrir því að unglingar beiti ofbeldi.30


Þóroddur Bjarnason. 1999. Icelandic National Identity in Nordic and InternationalContext. Kafli í European Encounters. (Aake Daun og Sören Jansson, ritstj.).Lundi, Svíþjóð: Nordic Academic Press.Í þessum kafla er m.a. fjallað um þjóðernisvitund ungra Íslendinga og samkenndar þeirrameð öðrum þjóðum í samanburði við jafnaldra þeirra annars staðar á Norðurlöndum. Afniðurstöðum kemur fram að norræn samkennd er að ýmsu leyti sterkari meðal íslenskraungmenna en jafnaldra þeirra annars staðar á Norðurlöndum. Jafnframt kemur fram aðþótt Íslendingar telji sig eiga mikla samleið með öðrum Norðurlandaþjóðum, virðast fáirNorðurlandabúar telja sig eiga mikla samleið með Íslendingum.Þóroddur Bjarnason. 1998. Parents, Religion and Perceived Social Coherence: ADurkheimian Framework of Adolescent Anomie. Journal for the Scientific Study ofReligion, 37, (4), 742-754.Þessi grein fjallar um tengsl trúar og trúariðkunar við líðan unglinga.Different aspects of religiosity have been found to be positively related to physical,psychological and social well-being. Several scholars have suggested that religiousbeliefs, religious communities and perceived divine support may provide individuals witha sense of coherence, which in turn has positive effects on individual well-being. This“coherence hypothesis” is in fact the inverse of the Durkheimian concept of anomie. Thispaper specifies and tests a structural model of social control, social support, religiousparticipation, religious orthodoxy, and perceived divine support in relation to perceivedexteriority and constraint among adolescents. The results indicate that parental supportand religious participation increases the perceived exteriority and constraint of the socialworld, while parental rule setting, religious orthodoxy, and divine support do not have anindependent effect.Þóroddur Bjarnason. 1995. Administrating Mode Bias in a School Survey on Alcohol,Tobacco and Illicit Drug use. Addiction, 90, 555-559.Greinin fjallar um hvort það hafi áhrif á niðurstöður rannsókna um neyslu unglinga álöglegum og ólöglegum vímuefnum ef fyrirlögn spurningalista er í höndum óháðsrannsakanda eða kennara. Í ljós kemur að ef spurningalisti er settur í lokað umslag aðsvörun lokinni þá skiptir það engu máli hver leggur spurningalistann fyrir.School surveys have become the most common method for determining the general levelof tobacco, alcohol and illicit drug use among adolescents in a large number of countries.The most commonly applied field procedures in school surveys are teachers’ andresearchers’ administration of questionnaires. The impact of the difference between thesetwo modes of administration has not been determined, although it has been argued thatcentral involvement of teachers in data collection may decrease the perceived anonymityof the survey among students, and should thus be avoided. In a split-half random sampleof 3017 urban, Icelandic 16-20 year-old students, no statistically significant differenceswere found in reported use of licit or illicit drugs, or in the stated willingness to be honestbetween these two modes of administration. These results suggest that when students31


eturn their responses in sealed envelopes, the two modes of administration produceequally valid results.Þóroddur Bjarnason. 1994. Bókhneigð og læsi íslenskrar æsku. Ný menntamál, 12 (1),6-11.Í þessari grein er fjallað um nýlegar rannsóknir á bóklestri og læsi íslenskra barna ogunglinga og þær vísbendingar sem þær gefa um umfang og eðli þess vanda sem við er aðeiga.Þóroddur Bjarnason. 1994. The Influence of Social Support, Suggestion andDepression on Suicidal Behavior among Icelandic Youth. Acta Sociologica, 37, (2),195-206.Rannsökuð eru áhrif félagslegs stuðnings og þunglyndis á sjálfsvíg meðal íslenskraunglinga.Durkheim’s treatment of the social causes of suicide has remained central to sociologicaltheory in general and to sociological treatment of suicide in particular. The two mainalternative paradigms for understanding suicide are suicide suggestions and depression.Both these paradigms are derived from 19th-century perspectives rejected by Durkheim.In this paper an attempt is made to bring them together in a single causal model ofsuicidal behaviour involving integration, suggestion and psychological distress. It isargued that social support is in fact the main protective aspect of social integration, andthat social support may, in conjunction with suicide suggestion, influence suicidalbehaviour both directly and indirectly through depression. Survey data on the wholepopulation of Icelandic youth in two cohorts are split randomly into model estimation andmodel testing samples. A causal model of suicidal behaviour, involving mental andmaterial support by families and by others, along with depression and suicide suggestionis then estimated and tested by structural equation modelling. Suicidal behaviour is foundto be most strongly affected by mental support by the family and by suicide suggestion,with depression as an intervening variable.Þóroddur Bjarnason. 1992. Rannsóknir á hassneyslu Reykjavíkuræskunnar.Sálfræðiritið, 3, 49-60.Í þessari grein eru rakin aðferðafræðileg vandamál sem tengjast túlkun og samanburði ániðurstöðum fíkniefnarannsókna. Jafnframt eru raktar og útfærðar leiðir við að notavikmörk hlutfalla að leggja mat á þróun lágra stika í litlu þýði. Gefið er yfirlit yfir helsturannsóknir og þær bornar saman eftir því sem hægt er. Árgangagreining árannsóknarniðurstöðum um útbreiðslu hass meðal 16, 18 og 20 ára skólanema íReykjavík leiðir í ljós að hassneysla jókst frá fyrri hluta áttunda áratugarins til fyrri hlutahins níunda. Undir lok níunda áratugarins dró verulega úr neyslunni í öllum aldurshópumen hún virðist vera að aukast á ný meðal framhaldsskólanema.Þóroddur Bjarnason, Sigrún Aðalbjarnardóttir. 2000. Anonymity and confidentialityin school surveys on tobacco, alcohol and cannabis use. Journal of Drug Issues, 30,335-344.32


Þessi rannsókn fjallar um reykinga-, áfengis- og kannabisneyslu 15-16 ára unglinga áÍslandi.Compares the reported use of cigarettes, alcohol, and cannabis between an anonymous,cross-sectional survey and a confidential, longitudinal survey. Both females & males inthe confidential survey conducted in Reykjavik, Iceland, schools (N = 1,235, ages 15-16)have a slightly higher rate of non-response for lifetime cannabis use. Furthermore,females tend to be slightly less likely to admit to any use of alcohol & cannabis in theconfidential survey, and those who do admit to having used cigarettes and alcohol, reportslightly fewer occasions. The correlation between use of cigarettes, alcohol, and cannabisare not affected by this bias. These results further support earlier research that has foundschool surveys to be a robust method of data collection, and suggests that the biasintroduced by identification numbers in longitudinal research has limited practicalsignificance.Þóroddur Bjarnason, Þórdís J. Sigurðardóttir. 2002. Psychological distress duringunemployment and beyond: Social support and material deprivation among youth insix northern European countries. Samþykkt til birtingar í Social Science andMedicine.Þessi grein fjallar um andlega vanlíðan meðal atvinnulausra ungmenna í 6 löndum.Psychological distress is a serious problem among unemployed youth, and may lead tovarious social and psychological problems. In this study, we examine patterns of distressamong previously unemployed youth who have experienced five different labour marketoutcomes over a period of six months in Denmark, Finland, Iceland, Norway, Scotland,and Sweden. We find that moving beyond unemployment is associated with less distress,in particular among those who have found permanent employment, but also among thosewho have found temporary employment, have returned to school, or are staying at home.Perceptions of material deprivation and parental emotional support directly affect distressin all labour market outcomes, and mediate the effects of various other factors on suchdistress. The effects of socio-demographic characteristics, living arrangements,unemployment history and attitudes, and parental support are found to be specific togender and labour market outcomes, while the effects of material deprivation are uniformacross all such categories. Further studies are needed to disentangle structural andindividual effects, the causal complexities involved in processes of social support, and todetermine the extent to which such models equally predict psychological distress amongthe unemployed and other groups of youth.Þóroddur Bjarnason, Þórdís J. Sigurðardóttir, Þórólfur Þórlindsson. 1999. HumanAgency, Capable Guardians, and Structural Constraints: A Lifestyle Approach tothe Study of Violent Victimization. Journal of Youth and Adolescence, 28, (1), 105-119.Í þessari grein eru skoðuð áhrif foreldra á líkur á að unglingar leiðist út í afbrot.Mismundi menningarlegar og félagslegar bjargir foreldra geta dregið úr líkum á að börnþeirra verði fórnarlömb ofbeldis.33


The social and cultural resources of parents can be expected to diminish adolescents’ riskof victimization. Furthermore, the strength of parental relations can be expected todetermine the importance of parents as capable guardians in the general life situation oftheir children. Within this context, adolescents who engage in delinquent or violentbehaviour can be expected to be disproportionately victimized. Studies conducted in theUnited States and Britain suggest that violent behaviour is the major risk factor forviolent victimization, and the present analysis indicates that despite structural and culturaldifferences on the societal level, this also holds true in Iceland.Þóroddur Bjarnason, Þórólfur Þórlindsson. 1994. Manifest Predictors of Past SuicideAttempts in a Population of Icelandic Adolescents. Suicide and Life-ThreateningBehavior, 24, (4), 350-358.Reynt er í þessari grein að gera grein fyrir því hverjir séu líklegir til að fremja sjálfsvíg.Past suicide attempts have been found to be a major risk factor both in repeated attemptsand successful suicide. The utility of this is, however, limited by the fact that the majorityof all suicide attempts never come to professional attention. This paper explores thepossibility of using manifest indicators to predict which individuals in a population ofadolescents have attempted suicide. Using logistic regression, manifest predictors in thecategories of school, leisure, peer and parent relations, consumption, and contact withsuicidal behaviour could identify either a quarter of the population containing threequarters of all suicide attempters or 2% of the population where two thirds of thosepredicted actually had attempted suicide. It is thus concluded that manifest predictors cancomplement psychiatric screening methods by efficiently reducing the number to bescreened.Þóroddur Bjarnason, Þórólfur Þórlindsson. 1991. Aðgát skal höfð... Umsjálfsvígsbylgjur unglinga. Ný menntamál, 4, (9).Í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg unglinga í ljósi breytinga á aldurssamsetninguþjóðarinnar og sveiflum á tíðni sjálfsvíga milli ára samkvæmt opinberri skráninguHagstofu Íslands.Þórólfur Þórlindsson. 1998. Heilbrigði og lífsstíll ungs fólks. Togað er í börn ogunglinga úr öllum áttum. Heilbrigðismál, 46, (1), 18-23.Í þessari grein er fjallað um hvernig gott sé að stuðla að heilbrigðum lífsvenjum ungsfólks. Helstu niðurstöður voru að með því að tengja saman foreldra, skóla,íþróttahreyfingu og fleiri til að vinna að sömu markmiðum, þá er hægt að ýta undirheilbrigðan lífsstíl hjá ungu fólki.Þórólfur Þórlindsson. <strong>1990</strong>. Áfengisneysla unglinga: Helstu áhættuþættir. BFÖ-blaðið:Félagsrit Bindindisfélags ökumanna.Í þessari grein er fjallað um áfengisneyslu unglinga. Fjallað er um rannsóknarskýrsluhöfundar og Rúnars Vilhjálmssonar þar sem tilraun er gerð til að meta samband ýmissa34


félagslegra og sálrænna þátta við reykingar og áfengisneyslu 15 og 16 ára unglinga.Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að áhættuþættir reykinga og áfengisnotkunar erunánast hinir sömu. Einnig sýndu niðurstöðurnar að unglingar sem stunda útivist ogíþróttir neyttu mun síður áfengis og tóbaks en þeir sem lögðu ekki stund á slíkatómstundaiðju.Þórólfur Þórlindsson, Rúnar Vilhjálmsson. 1992. The Integrative and PhysiologicalEffects of Sport Participation: A Study of Adolescents. The Sociological Quarterly,33, (4), 637-347.Greinin fjallar um áhrif íþróttaiðkunar á andlega og líkamlega heilsu unglinga.The integrative and physiological effects of sport participation are investigated using datafrom a national survey of Icelandic adolescents. Focusing on mental health and healthrelatedbehaviour, the study shows more benefit from club sport than informal groupsport, and, in turn, individual sport. As the physiological perspective suggests, beneficialeffects are largely due to how strenuous the exercise is. However, findings also suggestthat club sport has an integrative effect when predicting positive aspects of mental health,an effect limited to urban communities, as comports with social integration theory.Þórólfur Þórlindsson, Rúnar Vilhjálmsson. 1991. Factors Related to CigaretteSmoking and Alcohol Use Among Adolescents. Adolescence, 26 (101), 339-416.Þessi grein fjallar um ýmsa þætti sem hafa forspárgildi um neyslu unglinga á tóbaki ogáfengi.Based on a national survey of Icelandic adolescents, this study examined the variouspredictors of cigarette smoking and alcohol use. It was found that the use of tobacco andalcohol was related to a number of different factors: sex, residence, hours of paid work,physical activities, social network, educational performance and beliefs, andpsychological distress. Further, most predictors were common to both smoking anddrinking. It was concluded that existing theoretical perspectives on juvenile deviance donot provide an adequate account of adolescent smoking and drinking. The need tointegrate existing theories into a wider explanatory framework is discussed.Þórólfur Þórlindsson, Rúnar Vilhjálmsson, Gunnar Valgeirsson. <strong>1990</strong>. SportParticipation and Perceived Health Status: A Study of Adolescents. SociologicalScience Medicine 31 (5), 551-556.Í þessari grein eru metin áhrif íþróttaiðkunar á heilsufarslega sjálfsímynd unglinga.Based on a national survey of Icelandic adolescents, this study evaluates the direct andindirect effects of sport participation on perceived health status. It is shown that sportparticipation has a substantial direct effect on perceived health, controlling for otherhealth-related behaviours, psychological distress and disease status. Sport participationalso affects perceived health indirectly through distress and smoking, but does not seemto operate through alcohol consumption. The meaning of these results and theirimplications for future research are discussed.35


Þórólfur Þórlindsson, Sigrún Ólafsdóttir. 2001. Vímuefnaneysla ungs fólks 1984-2000. Kafli í Fíkniefni og forvarnir, handbók fyrir heimili og skóla (Árni Einarssonog Guðni R. Björnsson ritstj.). Reykjavík: Fræðslumiðstöð í fíknivörnum.Í þessari grein er fjallað um vímuefnaneyslu íslenskra unglinga. Hér er reynt að takasaman niðurstöður úr nokkrum rannsóknum á sviði áfengis, tóbaks og vímuefna í gegnumárin. Niðurstöður benda m.a. á að vímuefnaneysla hefur aukist og segja þau að einástæðan kunni að vera sú að þeir sem dreifa þessum efnum eða selja þau hafi breyttmarkaðssetningu sinni þannig að þeir séu að ná betri árangri en áður.Þórólfur Þórlindsson, Þorlákur Karlsson. 1993. Þátttaka unglinga í íþróttum. Skinfaxi,84 (2), 24-26.Í þessari grein eru kynntar niðurstöður eins þáttar könnunarinnar Ungt fólk ‘92 sem gerðvar vorið 1992 á vegum Rannsóknastofnunar uppeldis- og menntamála meðal nemenda í8., 9. og 10. bekk grunnskóla. Könnunin náði til tæplega 9000 nemenda þannig að úrtakiðgefur trausta mynd af ýmsum þáttum í lífi þessara unglinga. Helstu niðurstöður voru þærað íþróttaiðkun íslenskra unglinga er mikil.Þórólfur Þórlindsson, Þorlákur Karlsson. 1993. Íþróttir unglinga og tengslin viðsjálfsvirðingu þeirra og líkamsímynd. Skinfaxi, 84 (3), 26-30.Í þessari grein er varpað ljósi á tengsl sjálfsvirðingar og íþrótta. Reifaðar eru nokkrarniðurstöður um samband íþróttaiðkunar, getu í íþróttum og líkamsþjálfunar unglinga viðsjálfsvirðingu og líkamsímynd þeirra. Niðurstöður eru byggðar á gögnum úr könnuninniUngt fólk ’92 sem gerð var á vegum Rannsóknastofnunar uppeldis- og menntamála.Könnunin náði til unglinga í 8., 9. og 10. bekk grunnskóla og náði til tæplega 9000nemenda þannig að úrtakið gefur trausta mynd af ýmsum þáttum í lífi þessara unglinga.Helstu niðurstöður voru að jákvætt samband var milli sjálfsvirðingar og líkamsímyndarunglinga annars vegar og íþróttaiðkunar þeirra, getu í íþróttum og líkamsþjálfunar hinsvegar. Ekki er hægt að segja með vissu til um orsakasamband milli þessara þátta en ekkier ólíklegt að þátttaka í íþróttum og þær líkamlegu breytingar sem fylgja í kjölfarið hafiþau áhrif að unglingar fái jákvæðari mynd af sjálfum sér og líkama sínum.Þórólfur Þórlindsson, Þóroddur Bjarnason. 1998. Modeling Durkheim on the MicroLevel: A Study of Youth Suicidality. American Sociological Review, 63, 94-110.Í þessari grein er fjallað um þau áhrif sem tengsl við foreldra og stjórnandiuppeldisaðferðir geta haft á sjálfsvíg unglinga.In this study, family integration and parental regulation are operationalized asindependent constructs and tested in relation to anomie, suicidal suggestion andsuicidality. We find that integration and regulation can be meaningfully distinguished onboth the theoretical and empirical levels. The findings support the primacy of integration,while accommodating the independent role of regulation. Youths who are stronglyintegrated into their families are less likely to succumb to anomie and suicidality, but36


parental regulation does not appear to have such an effect. However, family integrationand parental regulation have independent effects on suicidal suggestion.Þórólfur Þórlindsson, Þóroddur Bjarnason. 1994. Suicidal Ideation and SuicideAttempts in a Population of Icelandic Adolescents. Arctic Medical Research, 53,580-582.Þessi grein fjallar um sjálfsvígshugmyndir og sjálfsvígstilraunir unglinga á Íslandi.Prevalence of suicide ideation and suicide attempts among Icelandic 9th (born in 1977)and 10th graders were estimated in a study reaching 86.8% of the population in March1992. According to the study 31.1 % of these adolescents have had thoughts aboutcommitting suicide during the current school year. Girls were found to have higher ratesof prevalence than boys for all types of suicidal behaviour.37


II. Hluti: Bækur og skýrslurAðalsteinn Sigfússon. 1991. Kynferðislegt ofbeldi gegn börnum og <strong>unglingum</strong>.Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar.Rannsókn þessi er gerð í þeim tilgangi að varpa ljósi á eðli þeirra kynferðisafbrotamálasem starfsmenn Barnaverndarnefndar Reykjavíkur/Félagsmálastofnunar Reykjavíkur hafahaft með höndum og vera hvatning til aukinnar fræðslu og skipulagningar í meðferðþessara mála.Anna B. Aradóttir, Einar G. Jónsson, Hans Henttinen, Haraldur Finnsson,Hólmfríður Bjarnadóttir, Guðmundur Ág. Pétursson, Magnús Gunnarsson,Magnús Magnússon, Marta Bergman, Ólafur Guðmundsson, Ólafur Ólafsson,Ólöf Helga Þór, Ómar Ármannsson, Sigurður Gísli Gíslason, SnjólaugStefánsdóttir, Sólveig Einarsdóttir, Þórarinn Tyrfingsson. 1992. Ungirvímuefnaneytendur. Hvaðan koma þeir og hvert halda þeir. Landlæknisembættið:Heilbrigðisskýrslur; Fylgirit nr. 3.Þetta rit er annað í röðinni um unga vímuefnaneytendur sem tekið er saman af aðilumsem hafa bein afskipti af <strong>unglingum</strong>. Í þessari skýrslu sem Landlæknisembættið gerði ísamvinnu við fulltrúa lögreglunnar í Reykjavík, unglingadeild FélagsmálastofnunarReykjavíkurborgar, Félagsmálastofnun Hafnarfjarðar og Kópavogs, Hagstofu Íslands,Unglingaheimili ríkisins, Rauðakrosshúsið, Fangelsismálastofnun ríkisins,Krýsuvíkursamtökin, Krossinn og SÁÁ ásamt fleirum. Í þessu riti er fjallað umfélagslega- og heilsufarslega stöðu unglinga sem glíma við vímuefnavanda, s.s. þörf fyrirfélags- og heilsufarslega aðstoð. Atvinnuleysi og annar félagslegur vandi, vímuefnavandi,unglingar á ákærufrestun og framtíðarhorfur þeirra, samskipti unglinga við lögreglu o.fl.er skoðað út frá upplýsingum frá fyrrnefndum stofnunum.Anna Björg Sveinsdóttir, Þóroddur Bjarnason. 1993. Umfang námsaðgreiningar áunglingastigi í grunnskólum Reykjavíkur og nágrennis veturinn 1992-1993.Reykjavík: Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála.Niðurstöður þessarar könnunar benda til að námsaðgreining sé útbreidd í efstu bekkjumgrunnskóla á höfuðborgarsvæðinu. Útfærslur einstakra skóla eru nokkuð mismunandi ogvirðast aðstæður á hverjum stað skipta þar mestu. Fjöldi bekkjadeilda í skólum virðistráða miklu um hvort blöndun eða námsaðgreining er notuð og mismunandi tegundiraðgreiningar fara einnig eftir fjölda bekkjardeilda. Í sumum tilvikum hefur verið gripið tilþess ráðs að skipta árgöngum eftir getu sem tímabundinni ráðstöfun þar semagavandamál eru mikil eða sérkennslunemendur eru óvenju margir í tilteknum árgangi.Antoinette Gyedu-Adomako, Inga Dóra Sigfúsdóttir, Bryndís Björk Ásgeirsdóttir.2000. Social Conditions of Immigrant Youth in Iceland. Reykjavik: Rannsóknir oggreining.39


Í þessari rannsókn eru bornar saman lífsvenjur 14-16 ára unglinga af erlendum upprunaog íslenskra. Skoðaðar eru breytur á borð við vímuefnaneyslu, samskipti við vini, vellíðaní skóla o.fl.This study presents an effective means of estimating the general social conditions of 14-16 year olds who have a foreign mother tongue. This study compares the socialconditions of native Icelandic adolescents to their non-Icelandic peers by examiningvariables such as drug abuse, relations with friends, well-being in the schoolenvironment, and others. Finally, the attitudes of the participants towards foreignersliving in Iceland are also examined.Arnar Jensson, Bergljót Sigurbjörnsson, Einar Gylfi Jónsson, Erlendur S.Baldursson, Gísli Á. Eggertsson, Hans Henttinen, Haraldur Finnsson,Haraldur Johannessen, Magnús Gunnarsson, Marta Bergmann, ÓlafurÓlafsson, Ómar Ármannsson, Sigríður Jakobínudóttir, Sigurlína Davíðsdóttir,Snjólaug Stefánsdóttir, Stefanía Sörheller. <strong>1990</strong>. Ungir vímuefnaneytendur.Hvaðan koma þeir og hvert halda þeir? Landlæknisembættið: Heilbrigðisskýrslur;Fylgirit nr. 4.Í þessari fyrstu skýrslu sem Landlæknisembættið gerði í samvinnu við fulltrúalögreglunnar í Reykjavík, unglingadeild Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar, Íþróttaogtómstundaráð Reykjavíkurborgar, Félagsmálastofnun Hafnarfjarðar, Unglingaheimiliríkisins, Rauðakrosshúsið, Fangelsismálastofnun ríkisins, Krossinn, Landsnefnd umalnæmi og SÁÁ, er skoðað ástand mála hjá ungum vímuefnaneytendum. Í þessu riti erfjallað um fíkniefnaneyslu unglinga, áhættuhópa, úrbætur o.fl. tengt <strong>unglingum</strong> út fráupplýsingum frá fyrrnefndum stofnunum. Helstu niðurstöður voru að nokkur hópurunglinga á skyldunámsstigi hafi hætt námi. Neysla vímuefna meðal þessara unglinga varmargfalt tíðari en meðal þeirra sem stunduðu nám eða einhverja vinnu. Höfundar töldum.a. að efla þyrfti aðstoð við heimili og fjölskyldur sem minna mega sín. Gera þurfiskólum kleift að sinna betur þessum hópi.Björn Hibell, Barbro Andersson, Salme Ahlström, Olga Balakireva, ÞóroddurBjarnason, Anna Kokkevi, Mark Morgan. 2001. The 1999 ESPAD Report:Alcohol and Other Drug Use Among Students in 30 European Countries.Stockholm: Evrópuráðið og Centralförbundet för Alcohol och Narkotikaupplysning.Í þessari skýrslu var gerð ítarleg grein fyrir niðurstöðum annarrar evrópskusamanburðarrannsóknarinnar ESPAD sem lögð var fyrir árið 1999. Af niðurstöðumskýrslunnar má sjá umfang neyslu áfengis, tóbaks og ólöglegra vímuefna meðal íslenskranemenda í 10. bekk í samanburði við jafnaldra þeirra í 29 öðrum Evrópulöndum.Skýrslan veitir jafnframt upplýsingar um breytingar á neyslu einstakra efna frá fyrstuESPAD rannsókninni árið 1995.Björn Hibell, Barbro Andersson, Þóroddur Bjarnason, Anna Kokkevi, MarkMorgan og Anu Narusk. 1997. Alcohol and other Drug Use among Students in 23European Countries. Stockholm: Evrópuráðið og Centralforbundet for Alcohol ochNarkotikaupplysning.40


Í þessari skýrslu var gerð ítarleg grein fyrir niðurstöðum fyrstu evrópskusamanburðarrannsóknarinnar ESPAD sem lögð var fyrir árið 1995. Af niðurstöðumskýrslunnar má sjá umfang neyslu áfengis, tóbaks og ólöglegra vímuefna meðal íslenskranemenda í 10. bekk í samanburði við jafnaldra þeirra í 22 öðrum Evrópulöndum.Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, Hólmfríður Lydía Ellertsdóttir, Inga DóraSigfúsdóttir. 2001. Vændi á Íslandi og félagslegt umhverfi þess. Rannsóknir oggreining.Í þessari skýrslu er markmiðið að svara þeirri spurningu hvort vændi fyrirfyndist hér álandi og ef svo væri, í hvaða mynd það birtist. Með vændi er átt við skipti á kynmökumfyrir peninga, vímuefni eða greiða. Til að nálgast viðfangsefnið var eigindlegumrannsóknaraðferðum beitt þar sem tekin voru viðtöl við sérfræðinga sem höfðu kynnstvændi í gegnum starf sitt og einstaklinga sem þekktu til vændis af eigin raun. Niðurstöðurleiddu í ljós að vændi á sér stað hérlendis meðal þeirra hópa sem athugunin náði til, þaðer m.a. vændi meðal ungs fólks í vímuefnaneyslu og vændi tengt starfseminektardansstaða.Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, Inga Dóra Sigfúsdóttir. 2000. Stöðumat fyrir verkefniðHeilsuefling í skólum í Kópavogi. Rannsóknir og greining.Í þessari skýrslu er dregin upp mynd af ýmsum þáttum í lífi 15-16 ára unglinga íKópavogi. Athuguð eru tengsl unglinga við foreldra og skóla, auk þess sembakgrunnsþættir líkt og sambýlisstaða foreldra og menntun eru skoðaðir. Þá ervímuefnaneysla og tíðni ofbeldis og afbrota einnig athuguð meðal þessa aldurshóps. Tilað gefa mynd af stöðu unglinga í Kópavogi samanborið við unglinga á öðrum svæðumeru niðurstöðurnar bornar saman við niðurstöður fyrir Reykjavík og landið í heild.Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, Inga Dóra Sigfúsdóttir. 1999. Vímuefnaneysla íslenskraunglinga. Niðurstöður rannsókna á vímuefnaneyslu nemenda í 10. bekk í hverfumReykjavíkur. Rannsóknir og greining.Í þessari skýrslu er fjallað um niðurstöður er lúta að stöðu vímuefnamála hjá 15-16 ára<strong>unglingum</strong> í 10. bekk í grunnskólum Reykjavíkur. Niðurstöður hverfa innan borgarinnareru bornar saman og skoðað er hve hátt hlutfall nemenda í tilteknum hverfum reykirsígarettur og neytir áfengis eða ólöglegra vímuefna. Bæði er kannað hve algengt er aðnemendur prófi slík efni og reynt að varpa ljósi á fjölda þeirra sem neyta efnanna oftar.Síðan er samanburður milli áranna 1998-1999, þar sem sami árangur er athugaður ábáðum tímapunktum. Með þessum hætti eru niðurstöður ESPAD (European SchoolProject on Alcohol and other Drugs) rannsóknarinnar frá 1999 tengdar upplýsingum úrkönnun á vímuefnaneyslu meðal grunnskólanema vorið 1998 sem gerð var að tilstuðlanátaksverkefnis Ísland án eiturlyfja.Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, Inga Dóra Sigfúsdóttir, Jón Gunnar Bernburg. 2000.Vímuefnaneysla íslenskra unglinga. Niðurstöður rannsókna á vímuefnaneyslunemenda í 10. bekk árin 1997 til 1999; unnið fyrir Íþrótta- og tómstundaráð íKópavogi. Rannsóknir og greining.41


Í þessari skýrslu er fjallað um þær niðurstöður könnunar ESPAD (European SchoolProject on Alcohol and other Drugs) sem lúta að stöðu vímuefnamála hjá 15-16 ára<strong>unglingum</strong> í tíunda bekk í grunnskólum í Kópavogi og þær bornar saman við niðurstöðurá landsvísu og í Reykjavík. Skoðað er hve hátt hlutfall nemenda í Kópavogi, á landsvísuog í Reykjavík reykir sígarettur og neytir áfengis eða ólöglegra vímuefna. Bæði er kannaðhve algengt er að nemendur prófi slík efni auk þess sem varpað er ljósi á fjölda þeirra semneyta efnanna oftar. Síðan er skoðað hvernig neysla vímuefna tengist ýmsum öðrumþáttum í lífi ungs fólks eins og sambandi þeirra við foreldra, fjarveru úr skóla ogofbeldishegðunar.Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, Viðar Halldórsson, Inga Dóra Sigfúsdóttir. 1999.Vímuefnaneysla íslenskra unglinga. Niðurstöður rannsókna á vímuefnaneyslunemenda í 10. bekk grunnskóla. Unnið fyrir Dalvík og Ólafsfjörð. Rannsóknir oggreining.Í þessari skýrslu er fjallað um niðurstöður sem lúta að stöðu vímuefnamála hjá 15-16 ára<strong>unglingum</strong> í 10. bekk í grunnskólum á Dalvík og Ólafsfirði. Skoðað er hve hátt hlutfallnemenda reykir sígarettur og neytir áfengis eða ólöglegra vímuefna. Bæði er kannað hvealgengt er að nemendur prófi slík efni og reynt að varpa ljósi á fjölda þeirra sem neytaefnanna oftar.Bylgja Valtýsdóttir. 2001. Greining á þörfum blindra og sjónskertra barna á aldrinum 6-18 ára og mat á þjónustu við þau. Háskóli Íslands: Félagsvísindastofnun.Í þessari skýrslu er fjallað um póstkönnun meðal foreldra og forráðamanna blindra ogsjónskertra barna á aldrinum 6-18 ára í nóvember 2000. Alls fengust svör frá 50forráðamönnum barnanna sem spurningalistinn var sendur til. Það sem m.a. var skoðaðvar almennt um þjónustuna, sjónhjálpartæki, Greiningar og ráðgjafarstöð ríkisins o.fl.Dóra S.Bjarnason. 1972. Hjástundir unglinga: Félagsfræðileg könnun á tómstunda- ogskemmtanaiðju unglinga í Reykjavík. Æskulýðsráð Reykjavíkur.Í þessari skýrslu er gerð grein fyrir niðurstöðum könnunar á því hvað unglingar taka sérfyrir hendur í frístundum sínum. Í úrtakinu voru 589 unglingar á aldrinum 13, 15 og 17ára sem þá voru um áttundi hver unglingur í Reykjavíkursvæðinu í þessum aldursflokki.Elín Þorgeirsdóttir, Guðbjörg Daníelsdóttir, Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, Inga DóraSigfúsdóttir. 2002. Grunnmat fyrir verkefnið ,,Uppbyggingarstefnan í Grafarvogi”.Könnun á högum og líðan nemenda í níunda og tíunda bekk grunnskóla íGrafarvogi árið 2000. Reykjavík: Rannsóknir og greining.Í þessari skýrslu var gert grunnmat á Uppbyggingarstefnu Miðgarðs í Grafarvogi.Uppbyggingarstefna Miðgarðs er ný leið fyrir alla þá sem vinna með börnum og<strong>unglingum</strong> til þess að takast á við vandamál og bæta samskipti og sjálfsmynd barna ogunglinga. Uppbyggingarstefnan byggir á kenningum Diane Gossen og er búist við að húnhafi jákvæð áhrif á viðhorf til náms og skóla, bæti samskipti við kennara og hafi áhrif ásjálfsmynd og líðan þeirra. Uppbyggingarstefnan leggur áherslu á að kennarar láti af42


efsingum og þvingunum en þess í stað sé ýtt undir sjálfsstjórn og sjálfsábyrgðnemandans. Notuð voru svör nemenda í níunda og tíunda bekk grunnskóla í Grafarvogi,Reykjavík og af öllu landinu úr könnuninni Ungt fólk 2000 sem rannsóknamiðstöðinRannsóknir & greining lagði fyrir alla nemendur í efstu bekkjum grunnskóla á Íslandi íaprílmánuði árið 2000. Fjallað var um viðhorf nemenda til náms og skóla. Einnig varkannað mat nemenda á andlegri líðan, líðan í skóla og viðhorfum til laga og reglna og aðlokum var íþrótta- og tómstundastarf nemenda í Grafarvogi athugað.Fjölvar Darri Rafnsson, Leifur Geir Hafsteinsson, Sigrún Aðalbjarnardóttir. 1998.Tóbaksreykingar ungmenna. Tengsl við sjálfsmat, stjórnrót, depurð og félagslegankvíða og streitu. Háskóli Íslands, Félagsvísindadeild.Í þessari <strong>greinar</strong>gerð birtast niðurstöður úr hluta gagna viðamikillar langtímarannsóknarSigrúnar Aðalbjarnardóttur á áhættuhegðun unglinga og sjónum beint aðtóbaksreykingum. Í rannsókninni var um 1300 ungmennum fylgt eftir frá 14 ára til 17 áraaldurs. Spurningalistar, m.a. um tóbaksreykingar og sálfræðiþættina sjálfsmat, stjórnrót,depurð, félagslegan kvíða og steitu, voru lagðir fyrir unglingana þrjú ár í röð. Markmiðþessa verks er að athuga tengsl ofangreindra sálfræðiþátta við daglegar reykingarunglinga.Guðbjörg Daníelsdóttir, Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, Inga Dóra Sigfúsdóttir. 2001.Mat á sveitarstjórnarfélagaverkefni SÁÁ 1997 og 1998. Rannsóknir og greining.Í þessu mati voru gerðar úttektir á vímuefnaneyslu nemenda í 10. bekk, enda hefur 10.bekkur mest verið notaður í samanburðarrannsóknum af þessu tagi. Viðfangsefni þessamats er Sveitarfélagaverkefni SÁÁ árin 1997 og 1998. Skoðuð eru sérstaklega 9sveitarfélög sem tóku þátt í verkefninu þessi ár og varpað ljósi á árangur verkefnisins útfrá viðtölum við lykilaðila í hverju sveitarfélagi og út frá þróun vímuefnaneyslu ísveitarfélögum í samanburði við þróun neyslunnar á landinu í heild á sama tímabili. Þessisveitarfélög voru: Akranes, Húsavík, Egilsstaðir, Vestmannaeyjar, Hornafjörður,Borgarbyggð, Ísafjarðarbær, Bolungarvík og Súðavík.Guðbjörg Daníelsdóttir, Hera Hallbera Björnsdóttir, Bryndís Björk Ásgeirsdóttir,Inga Dóra Sigfúsdóttir. 2001. Hagir og líðan ungs fólks í Vestmannaeyjum.Niðurstöður rannsókna meðal nemenda í áttunda, níunda og tíunda bekk íVestmannaeyjum. Rannsóknir og greining.Í þessari skýrslu er fjallað um þær niðurstöður könnunarinnar, Ungt fólk 2000 sem lúta aðhögum og líðan unglinga í 8. og 10. bekk í Vestmannaeyjum. Skoðað er hve hátt hlutfallnemenda reykir sígarettur og neytir áfengis eða ólöglegra vímuefna. Bæði er kannað hvealgengt er að nemendur hafi prófað slík efni og reynt að varpa ljósi á fjölda þeirra semneyta efnanna oftar. Að lokum eru tengsl nemenda við ýmsa þætti sem mynda félagslegtumhverfi þeirra skoðuð og samskipti þeirra við þær stofnanir samfélagsins sem erumikilvægar í uppeldislegu tilliti, sér í lagi fjölskyldu, skóla og íþrótta- og tómstundastarf.Guðmundur Guðjónsson, Karl Steinar Valsson. 1994. Afbrot 18 ára og yngri íReykjavík 1992-1993. Reykjavík: Lögreglan í Reykjavík.43


Í þessari skýrslu er samantekt um afbrot barna og unglinga í lögsagnarumdæmilögreglunnar í Reykjavík árin 1992 og 1993. Skoðaðir voru nær allir þeir brotaflokkarsem vænta má að aðilar yngri en 18 ára hafi verið kærðir eða grunaðir um afbrot fyrir.Alls voru það 12 brotaflokkar sem svo reyndust vera, en ekki voru að þessu sinni skoðuðumferðalagabrot þessa aldurshóps. Þessi aldurshópur var kærður eða grunaður um 1670brot á þessum tveimur árum, karlar í 1367 tilvikum en konur í 303 tilvikum. Þá reyndistþessi aldurshópur vera kærður/grunaður um í 12,3% heildarafbrota í þessumbrotaflokkum.Guðríður Sigurðardóttir, Þorlákur Karlsson. 1991. Göfgar vinna með námi?Niðurstöður rannsóknar á þáttum tengdum vetrarvinnu framhaldsskólanema.Reykjavík: Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála (rannsóknarrit nr.1).Í þessari rannsókn sem byggð var á úrtaki 668 nemenda úr tveimur framhaldsskólum áhöfuðborgarsvæðinu, reyndust rúmlega 53% nemenda vinna með námi. Rannsóknin gafenn fremur til kynna að tengsl væru milli vinnu nemenda og ýmissa neikvæðra þátta.Stúlkur sem unnu mikið, reyktu meira en þær sem unnu minna eða ekkert. Þær skrópuðuoftar úr kennslustundum, fengu fremur höfuðverk, voru að jafnaði daprari og kvíðnari,fundu meira fyrir streitu og höfðu minna sjálfsálit. Niðurstöður rannsóknarinnar gefa tilkynna að launuð vinna nemenda með námi sé álíka algeng og víða erlendis og tengslhennar við sálræna og félagslega þætti eru svipuð.Guðríður Sigurðardóttir, Hrönn Jónsdóttir, Þóroddur Bjarnason. 1991. Athuganir áíslenskum <strong>unglingum</strong> <strong>1970</strong>-<strong>1990</strong>. Reykjavík: Rannsóknastofnun uppeldis- ogmenntamála (rannsóknarrit nr. 9).Þetta kver er fyrsta skrefið í átt að heildarskrá yfir allar þær unglingarannsóknir og<strong>greinar</strong> sem skrifaðar hafa verið um efnið á árunum <strong>1970</strong> – <strong>1990</strong>. Í þessari skrá geta þeirsem starfa að æskulýðsmálum, hvort heldur í fræðilegum eða hagnýtum skilningi,glöggvað sig lítillega á því starfi sem þegar hefur verið unnið og séð hvar leita megifrekari upplýsinga. Hér er að finna upplýsingar um rit af ýmsum toga:Rannsóknarskýrslur, fræðilegar <strong>greinar</strong>, námsritgerðir og sitt hvað fleira. Stuttur útdrátturfylgir hverjum titli þar sem gefin er hugmynd um innihald verksins.Guðrún Briem. 1989. Áfengi. Niðurstöður könnunar Landlæknisembættisins í febrúar1989. Óbirt skýrsla, Landlæknisembættið.Í þessari skýrslu eru niðurstöður um fylgni áfengisneyslu annars vegar og uppeldis,búsetu, skóla, heimaveru á kvöldin, þátttöku í félagi, tómstundum, tóbaksneyslu,lyfjanotkunar, snefunar og notkunar kannabisefna hins vegar.Guðrún Briem. 1989. Könnun á notkun áfengis, tóbaks, ávana- og fíkniefna 15-20 áraskólanemenda í febrúar 1989. Óbirt skýrsla, Landlæknisembættið.Í febrúar 1989 stóð Landlæknisembættið að könnun á notkun áfengis, tóbaks og annarravímuefna 15-20 ára skólanema. Könnunin er landskönnun og var gerð í 9. bekkgrunnskóla og 2. og 4. bekk framhaldsskóla. Samskonar könnun var gerð árin 1984 og1986. Helstu niðurstöður voru að enn hefur dregið úr tóbaksnotkun og 1989 sögðust44


18,9% reykja. Niðurstöður framangreindra kannana benda til að dregið hefur úr notkunkannabisefna. Könnunin 1989 bendir til þess að stöðug notkun kannabisefna sé ekkimikil.Guðrún Briem. 1986. Könnun á notkun áfengis, tóbaks, ávana- og fíkniefna 15-20 áraskólanemenda í marsmánuði 1986. Landlæknisembættið.Landlæknisembættið stóð að könnun á notkun áfengis, tóbaks, kannabisefna, lyfja ogsnefun 15-20 ára skólanema hér á landi í marsmánuði 1986. Könnunin var landskönnunog var gerð í 9. bekk grunnskóla og 2. og 4. bekk framhaldsskóla. Hún var gerð meðsama hætti og könnun um sama efni sem gerð var 1984 og náði til sömu aldurshópa.Helstu niðurstöður voru þær að talsvert hafði dregið úr tóbaksneyslu á árabilinu 1984 til1986. Árið 1986 sögðust 23,6% nota tóbak en þetta hlutfall var um 30% árið 1984.Stúlkur eru enn í meirihluta þeirra er reykja. Árið 1986 sögðust 14,5% skólanema hafanotað kannabisefni en þetta hlutfall var um 17% í fyrri rannsókninni.Guðrún Briem. 1985. Könnun á notkun áfengis, tóbaks, ávana- og fíkniefna 15-20 áraskólanemenda. Bráðabirgðaniðurstöður, Landlæknisembættið.Landlæknisembættið, Krabbameinsfélagið og Lungna- og berklavarnardeildHeilsuverndarstöðvarinnar í Reykjavík stóðu að könnun á notkun áfengis, tóbaks,kannabisefna, lyfja og snefun 15-20 ára skólanema á Íslandi í apríl 1984. Könnunin varlandskönnun og var gerð í 9. bekk grunnskóla og 2. og 4. bekk framhaldsskóla. Í úrtakikönnunarinnar voru tæplega 3000 nemendur. Helstu niðurstöður voru að um 30%nemenda reyktu og þá helst sígarettur og voru stúlkur í meirihluta. Um 17% nemendasögðust hafa notað kannabisefni. Áfengisneysla var algeng meðal nemenda.Guðrún Ragnarsdóttir Briem. 1981. En Enkätundersökning. – om alkoholvanor blandisländsk skolungdom 1980. – om förändringar i alkoholvanor bland isländskskolungdom under <strong>1970</strong> talet. Sociologi, Linköpings Universitet.Rannsóknin fjallar um áfengisnotkun íslenskra skólabarna á 8. áratugnum.Den undersökning som uppsatsen beskriver genomfördes i Island våren 1980. Syftet medundersökningen var att beskriva alkoholvanor bland islänsk skolungdom igymnasieskolan eller likvärdig skola, samt förändringar i alkoholvanor från 1972-1980.Guðrún Kristjánsdóttir. 1996. Recurrent Pains - A Public Health Concern in School-Age Children. An Investigation of Headache, Stomach Pain, and Back Pain.Nordiska hälsovårdshögskolan.Í þessari grein var tilgangurinn að skilgreina upplifun og skilning íslenskra skólabarna áverkjum; höfuðverk, magapínu og bakverkjum og afleiðinum þeirra.The aim of this thesis was to describe schoolchildren’s experience and understanding ofpain and its causes, as well as to delineate and explain variations in experienced recurrentpain in schoolchildren. Both qualitative and quantitative methods were used in gatheringand analysing data. Content analysis was conducted based on transcribed semi-structured45


interviews with 45 Icelandic 7, 11 and 16-year-old children. Findings indicated thatabstract understanding of pain increases with age, as does the diversity in vocabulary andmeanings assigned to pain and its causes. All the children had a worst pain experienceand most knew what it was like. Their worst pain referred to physical discomfort on or intheir body resulting in a bodily sensation having emotional consequences. Pain wasconsidered as being derived from within the person physically, or to be a physicalresponse to trauma or own behavioural neglect.Helma Rut Einarsdóttir. 1994. Staða fjögurra æskulýðssamtaka í ljósi þróunar síðustu20 ára. AFS á Íslandi, Unglingadeildir Slysavarnarfélagsins, Landssaband íslenskraskáta, Landssamband KFUM og KFUK. Íþrótta- og æskulýðsdeildmenntamálaráðuneytisins.Í þessari grein er leitað svara um stöðu fjögurra æskulýðsfélaga, starfsemi og skipulag,fjölda félagsmanna o.fl. Þetta er hugsað sem fyrsti hluti stærri úttektar áæskulýðssamtökum. Skýrslunni er ætlað að gefa hugmynd um stöðu þessaraæskulýðssamtaka í ljósi þróunar síðustu tveggja áratuga og koma á framfæri tillögum aðbreytingum, þar sem við á.Hera Hallbera Björnsdóttir, Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, Inga Dóra Sigfúsdóttir.2002. Vímuefnaneysla íslenskra unglinga. Niðurstöður rannsókna ávímuefnaneyslu nemenda í 10. bekk grunnskóla. Unnið fyrir Dalvík og Ólafsfjörð.Reykjavík: Rannsóknir og greining.Í þessari skýrslu er fjallað um niðurstöður sem lúta að stöðu vímuefnamála hjá 15-16 ára<strong>unglingum</strong> í 10. bekk í grunnskólum á Dalvík og Ólafsfirði. Skoðað er hve hátt hlutfallnemenda reykir sígarettur og neytir áfengis eða ólöglegra vímuefna. Bæði er kannað hvealgengt er að nemendur prófi slík efni og reynt að varpa ljósi á fjölda þeirra sem neytaefnanna oftar.Hera Hallbera Björnsdóttir, Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, Inga Dóra Sigfúsdóttir.2002. Vímuefnaneysla íslenskra unglinga. Niðurstöður rannsókna ávímuefnaneyslu nemenda í 10. bekk á Akranesi. Unnið fyrir Akranes. Reykjavík:Rannsóknir og greining.Í þessari skýrslu er fjallað um niðurstöður sem lúta að stöðu vímuefnamála hjá 15-16 ára<strong>unglingum</strong> í 10. bekk í grunnskólum á Akranesi. Skoðað er hve hátt hlutfall nemendareykir sígarettur og neytir áfengis eða ólöglegra vímuefna. Bæði er kannað hve algengt erað nemendur prófi slík efni og reynt að varpa ljósi á fjölda þeirra sem neyta efnanna oftar.Hera Hallbera Björnsdóttir, Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, Inga Dóra Sigfúsdóttir.2002. Vímuefnaneysla íslenskra unglinga. Niðurstöður rannsókna ávímuefnaneyslu nemenda í 8., 9. og 10. bekk grunnskóla. Unnið fyrir Akureyri.Reykjavík: Rannsóknir og greining.Í þessari skýrslu er fjallað um niðurstöður sem lúta að stöðu vímuefnamála hjá 13-16 ára<strong>unglingum</strong> í 8., 9. og 10. bekk í grunnskólum á Akureyri. Skoðað er hve hátt hlutfallnemenda reykir sígarettur og neytir áfengis eða ólöglegra vímuefna. Bæði er kannað hve46


algengt er að nemendur prófi slík efni og reynt að varpa ljósi á fjölda þeirra sem neytaefnanna oftar.Hera Hallbera Björnsdóttir, Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, Inga Dóra Sigfúsdóttir.2001. Hagir og líðan ungs fólks í Hafnarfirði. Niðurstöður rannsókna meðalnemenda í áttunda, níunda og tíunda bekk í grunnskólum Hafnarfjarðar.Rannsóknir og greining.Í þessari skýrslu er fjallað um þær niðurstöður könnunarinnar, Ungt fólk 2000 sem lúta aðstöðu vímuefnamála hjá 14-16 ára <strong>unglingum</strong> í Hafnarfirði. Skoðað er hve hátt hlutfallnemenda reykir sígarettur og neytir áfengis eða ólöglegra vímuefna. Bæði er kannað hvealgengt er að nemendur prófi slík efni og reynt að varpa ljósi á fjölda þeirra sem neytaefnanna oftar. Einnig er neysla nemenda í 10. bekk undanfarin fjögur ár athuguð (1997-2000). Þetta er gert með það í huga að sýna þróun vímuefnaneyslu meðal nemenda viðýmsa þætti sem mynda félagslegt umhverfi þeirra. Skoðuð eru samskipti þeirra við þærstofnanir samfélagsins sem eru mikilvægar í uppeldislegu tilliti, sér í lagi fjölskyldu,skóla og íþrótta- og tómstundastarf.Hera Hallbera Björnsdóttir, Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, Inga Dóra Sigfúsdóttir.2001. Hagir og líðan ungs fólks á Suðurnesjum. Niðurstöður meðal nemenda íníunda og tíunda bekk grunnskóla árið 2000 í Reykjanesbæ, Gerðahreppi,Vatnsleysustrandarhreppi, Grindavík og Sandgerði. Rannsóknir og greining.Í þessari skýrslu eru hagir og líðan nemenda á Suðurnesjum athuguð, það er íReykjanesbæ og á öðrum stöðum á Suðurnesjum (Gerðahreppi,Vatnsleysustrandarhreppi, Grindavík og Sandgerði). Notuð eru svör nemenda í 9. og 10.úr könnuninni, Ungt fólk 2000 sem lögð var fyrir alla nemendur í efstu bekkjumgrunnskóla hérlendis í apríl 2000. Athugaðar eru reykingar, áfengisneysla og notkunólöglegra vímuefna og eru niðurstöður 10. bekkjar bornar saman við niðurstöður 10.bekkjar frá árunum 1997, 1998, 1999 og þróun yfir tíma skoðuð. Einnig er mat nemendaá andlegri líðan og líkamlegri heilsu sinni skoðað, líðan þeirra í skóla, tengsl þeirra viðforeldra, aðhald þeirra og eftirlit og að lokum eru íþróttaiðkun og tómstundastarf þeirraskoðuð. Eins eru niðurstöður fyrir árið 2000 bornar saman við niðurstöður frá árinu 1997.Hjördís Hjartardóttir, María Þorgeirsdóttir, Sigríður Hjörleifsdóttir. 1993. Könnuná deilum um forsjá og umgengni í málum er bárust til BarnaverndarnefndarReykjavíkur á tveim árum.Könnunin nær til allra forsjár- og umgengnisdeilna sem komu til umsagnar hjáBarnaverndarnefnd Reykjavíkur á tveim árum. Kannaðir voru þættir eins og lengdsambúðar, atvinna, hvort foreldra tók af skarið varðandi skilnað/sambúðarslit, viðhorfbarna, skilnaðarástæða, o.fl. Alls eru 45 forsjármál og 19 umgengnismál tekin tiltölfræðilegrar skoðunar.47


Ingibjörg V. Kaldalóns, Þórdís J. Sigurðardóttir, Þóroddur Bjarnason. 1994.Vímuefnaneysla framhaldsskólanema 1992-1994. Reykjavík: Rannsóknastofnunuppeldis- og menntamála.Viðamikil rannsókn var gerð á vegum Rannsóknastofnunar uppeldis- og menntamálavorið 1992 sem benti til þess að neysla vímuefna væri að aukast meðal skólanema. Aðfrumkvæði starfshóps menntamálaráðuneytisins um áfengis- og vímuefnavandaframhaldsskólanema var rannsókn á vímuefnaneyslu endurtekin meðalframhaldsskólanema vorið 1994 til að fá nýjar upplýsingar um stöðuna. Í þessari skýrslueru helstu niðurstöður þessara rannsókna reifaðar.Jóhann Ág. Sigurðsson, Guðmunda Sigurðardóttir, Vilhjálmur Rafnsson, HelgiÞórsson. 1991. Sumarvinna og heilsufar unglinga. Ársskýrsla, HeilsugæslustöðinSólvangi, Hafnarfirði. Fylgirit 5, 1992:1-11.Í þessari skýrslu er fjallað um rannsókn höfundar á sumarvinnu og heilsufar unglinga.Rannsóknin hófst 1988. Einkenni frá stoðkerfi eru algeng meðal fullorðinna hérlendis.Óvíst er hvort þessi óþægindi byrja þegar á unglingsaldri og hvort þau eru tengd vinnu.Valið var tilviljunarúrtak 64 stráka og 88 stelpna á aldrinum 14-15 ára og lagður fyrirspurningalisti um einkenni frá stoðkerfi og viðhorf til heilsu og félagslegra aðstæðna áðuren sumarvinna þeirra hófst í júní 1991. Sama athugun var endurtekin tveimur mánuðumsíðar. Stúlkur kvarta áberandi mest um óþægindi frá höfði og hnjám. Drengir virðast veraánægðari með sjálfsímynd sína borið saman við stúlkur.Jón Gunnar Bernburg. 1998. Æskulýðsmál í Hafnarfirði. Könnun á útbreiðslu vímuefnaog tengslum unglinga við skólastarf, fjölskyldu og tómstundastarf í mars 1997.Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála.Í þessari skýrslu er dregin upp mynd af stöðu æskulýðsmála í Hafnarfirði í samanburðivið æskulýðsmál í öðrum bæjarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Auk þess er athugað hveútbreidd algengustu vímuefnin eru meðal ungmenna í Hafnarfirði. Einnig eru kannaðiraðrir þættir í lífi þeirra sem vitað er að tengjast neyslu slíkra efna. Athugaðir eru þættir áborð við viðhorf til náms og líðan í skóla, samskipti ungmenna við foreldra sína ogjafnaldra, tómstundaiðju, ofbeldi og afbrot. Þá er kannað hvort fyrrgreind tengsl milliýmissa þátta í lífi ungmenna séu með svipuðum hætti í Hafnarfirði og þau eru álandsvísu.Jón G. Bernburg, Rannveig Þórisdóttir. 1997. Staða skóla- og æskulýðsmála áSuðurnesjum: Könnun á þáttum sem tengjast námi og lífsstíl ungmenna. Reykjavík:Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála.Í þessari skýrslu er skoðað skólastarf og æskulýðsmál á Suðurnesjum. Dregin er uppmynd af æskulýðsmálum á Suðurnesjum í samanburði við æskulýðsmál í öðrumlandshlutum. Auk þess að athuga námsárangur ungmenna á Suðurnesjum eru aðrir þættirí lífi þeirra skoðaðir sem fyrri rannsóknir hafa sýnt að tengjast námi og skólastarfi.Athugaðir eru þættir s.s. viðhorf til náms og líðan í skóla, vinnu með skóla, samskiptiungmenna við foreldra sína og jafnaldra, vímuefnaneyslu, ofbeldi og afbrot.48


Jón Gunnar Bernburg, Viðar Halldórsson. 1998. Staða æskulýðsmála í Garðabæ.Könnun á námsárangri og tengslum unglinga við skólastarf, vímuefnaneyslu,ofbeldi, afbrotum og stöðu fjölskyldu og tómstundastarfs. Rannsóknastofnunuppeldis- og menntamála.Í þessari skýrslu er fjallað um stöðu skóla- og æskulýðsmála í Garðabæ. Dregin er uppmynd af skóla- og æskulýðsmálum í Garðabæ í samanburði við skóla- og æskulýðsmálannars staðar á höfuðborgarsvæðinu. Einnig eru athugaðir þættir á borð við viðhorf tilnáms og líðunar í skóla, samskipta ungmenna við foreldra sína og jafnaldra,tómstundaiðju, vímuefnaneyslu, ofbeldis og afbrota.Jón Gunnar Bernburg, Viðar Halldórsson. 1998. Tóbaks- og vímuefnaneyslareykvískra grunnskólanema vorið 1997. Rannsóknastofnun uppeldis- ogmenntamála.Í þessari skýrslu er útbreiðsla tóbaks- og vímuefna könnuð meðal nemenda sem sátu í 8.,9. og 10. bekk í grunnskólum Reykjavíkur í mars 1997. Skólunum er skipt í sex hverfi.Við skiptingu í hverfi var að mestu leyti tekið mið af núverandi borgarskipulagi. Kannaðer hve hátt hlutfall nemenda í tilteknu hverfi reykir daglega, neytir áfengis, hass ogamfetamíns. Mikilvægt er að benda á að þær tölur sem birtar eru í skýrslunni og vikmörkþeirra eru eingöngu lýsing á stöðu þessara mála vorið 1997. Þær gefa því ekki tilefni tilþess að álykta hvort neysla þessara efna sé bundin við sum hverfi frekar en önnur.Jón Sigurðsson. 1975. Reykingavenjur barna og unglinga í Reykjavík. Reykjavík:Borgarlæknisembættið.Árið 1974 var gerð könnun á reykingavenjum nemenda í barna- og unglingaskólumReykjavíkurborgar. Í fyrst lagi er skoðuð tíðni reykinga hjá skólaæsku Reykjavíkurborgarog athugað hvernig tíðnin hefur breyst frá könnunum sem gerðar voru 1959 og 1962. Íöðru lagi eru kannaðar skoðanir nemenda á reykingum. Helstu niðurstöður eru þær aðunglingar hafa aukið reykingar sínar verulega frá fyrri könnunum og á það sérstaklega viðum stúlkur.Karl Sigurðsson. <strong>1990</strong>. Vinna framhaldsskólanema með námi. Reykjavík:Menntamálaráðuneytið.Í þessari skýrslu er fjallað um hve mikið nemendur í framhaldsskólum vinna meðnáminu. Meðal annars var kannað hvaða bakgrunnsþættir tengdust þessari vinnu. Úrtakkönnunarinnar var 1300 nemendur sem valdir voru úr skrám framhaldsskóla yfirnemendur, eða nálægt 10% nemenda í framhaldsskólum.Kristján Sigurðsson. 1976. Unglingaheimili ríkisins. (Upptökuheimili ríkisins) -Stofnun heimilisins og starf þess til 1. júní 1976. Ríkisprentsmiðjan Gutenberg.Skýrsla þessi er lauslegt yfirlit yfir sögu Upptökuheimili ríkisins og starf þess frá því 1.september 1972 . Þá var stofnað meðferðar- og skólaheimili fyrir unglinga samfarasérfræðiþjónustu vegna þeirra unglinga sem vistaðir voru til meðferðar. Veittar eru49


upplýsingar um starfsaðferðir sem viðhafðar eru á heimilinu og starfsliðið sem þarvinnur. Einnig er gefin hugmynd um starf heimilisins.Leifur Geir Hafsteinsson, Fjölvar Darri Rafnsson, Sigrún Aðalbjarnardóttir. 1998.Áfengis- og fíkniefnaneysla ungmenna. Tengsl við sjálfsmat, stjórnrót, depurð ogstreitu. Háskóli Íslands, Félagsvísindadeild.Í þessari <strong>greinar</strong>gerð birtast niðurstöður úr hluta gagna viðamikillar langtímarannsóknarSigrúnar Aðalbjarnardóttur á áhættuhegðun unglinga. Hér er sjónum beint að áfengis- ogfíkniefnaneyslu unglinga. Í rannsókninni var um 1300 reykvískum <strong>unglingum</strong> fylgt eftirfrá 14 ára til 17 ára aldurs. Spurningalistar, meðal annars um áfengis- og fíkniefnaneysluog sálfræðiþættina sjálfsmat, stjórnrót, depurð og streitu, voru lagðir fyrir unglingana þrjúár í röð. Tilgangur þess hluta rannsóknarinnar sem greint er frá í <strong>greinar</strong>gerðinni er aðathuga tengsl ofangreindra sálfræðiþátta við vímuefnaneyslu unglinga.Mathilda Wrede-Jäntti, Rannveig Þórisdóttir, Christer Theandersson. 1999.Ungdomars erfarenheter av arbetslöshet i Helsingfors, Reykjavík och Göteborg.TemaNord, Nordisk Ministerråd, Köbenhavn.Markmið rannsóknarinnar er að skoða hvernig nokkur atvinnulaus ungmenni íHelsingfors, Reykjavík og Gautaborg upplifa atvinnuleysi, hvernig þau skilgreina stöðusína og takast á við hana. Þær rannsóknir sem hér eru kynntar byggja á þemaviðtölumsem unnin voru á árunum 1996-1998. Um er að ræða einstaklingsviðtöl og voruviðmælendur á aldrinum 16-26 ára þegar fyrsta viðtalið fór fram. Allir viðmælendurhöfðu verið eða voru skráðir atvinnulausir þegar viðtalið fór fram.Málefni barna og unglinga. Stjórnsýsla, skipulag og rekstur. 1993. Hagsýsla ríkisins.Í þessari skýrslu er gerð úttekt á heildarskipan á málefnum barna, þ.á.m. hlutverki ogrekstri Unglingaheimili ríkisins. Gerð var athugun á lögum og reglugerðum, farið yfirýmis skrifleg gögn og rætt við einstaklinga sem vinna að málefnum barna og unglinga.Meðferðarúrræði fyrir unga vímuefnamisnotendur. 1993. Hagsýsla ríkisins.Samstarfsnefnd ráðuneyta um ávana- og fíkniefnamál fóru þess á leit við Hagsýsluríkisins að gerð yrði úttekt á meðferðarúrræðum fyrir unga vímuefnaneytendur. Ískýrslunni er leitað svara við eftirfarandi spurningum: Hvaða meðferðarúrræði standaungum vímuefnaneytendum til boða? Hve stór hópur ungra vímuefnaneytenda hefurleitað sér meðferðar vegna áfengis- og fíkniefnamisnotkunar undanfarin misseri? Hver ersérstaða ungra vímuefnaneytenda hvað meðferð varðar? Er endurbóta þörf á núverandimeðferðarkerfi?Páll Tryggvason, Eydís Sveinbjarnardóttir, Guðrún H. Sederholm, IngibjörgGeorgsdóttir, Jón Steinar Jónsson, Pétur Heimisson, Sólveig Jónsdóttir,Tómas Zoega. 2000. Börn og ungmenni með geðræn vandamál- Þjónusta utansjúkrastofnana. Landlæknisembættið.50


Í þessari skýrslu eru settar fram hugmyndir um úrbætur í málefnum barna meðgeðraskanir og fjölskyldna þeirra og til geðverndar börnum og ungmennum. Tillögurnarvarða heilbrigðismál, menntamál og félagsþjónustu. Helstu niðurstöður hópsins voru aðendurvekja embætti skólayfirlæknis, að auka afköst og gæði heilsugæslunnar ígeðheilbrigðisþjónustu við börn og ungmenni og jafnframt að auðvelda aðgengi að fleirifaghópum til þjónustu, a. ð TR gangi til samninga við tilteknar sjálfstætt starfandi stéttirum greiðsluþátttöku TR í starfi þeirra,. einstaklingsnámskrá verði lögformlegt skjal, gertað loknu þverfaglegu mati sem tryggi nemandanum rétt til tiltekinnar aðstoðar í skóla,Auka áhrif foreldra innan skólakerfisins með lagasetningum, t.d. með breytingu ánemendaverndarráðum og stofnun foreldraráða í framhaldsskólanum.Ragnhildur Sverrisdóttir. 1996. Dansað við dauðann. Unglingar og fíkniefni. Akureyri:Bókaútgáfan Hólar.Í þessari bók er rætt við unga fíkniefnaneytendur og í þeirra hópi er að finnavandræðaunglinginn svokallaða. Einnig er rætt við unglinginn sem var alltaf tilfyrirmyndar. Nú leita um 100-150 íslenskir unglingar á aldrinum 13-18 ára sér meðferðarvið vímuefnavanda á ári hverju og hefur bæst hratt í þann hóp eftir því sem umræðanhefur orðið meiri. Bók þessi er ætluð <strong>unglingum</strong> og foreldrum þeirra. Henni er ekki ætlaðað vera tæmandi fræðirit á nokkurn hátt. Bókin er tileinkuð minningu Orra SteinsHelgasonar sem féll fyrir eigin hendi í nóvember 1995.Regína Ásvaldsdóttir. 1992. Vegalaus börn. Könnun á vistunarvanda barna ogungmenna í Reykjavík. Félagsmálastofnun Reykjavíkur.Þessi skýrsla fjallar um börn og unglinga sem búa í Reykjavík. Skýrslan er þannig uppbyggð að fyrst er tæpt á barnavernd í Reykjavík, hvaða þjónusta er í boði og þróun þeirramála undanfarna áratugi, með sérstöku tilliti til vistunar og fósturmála. Síðan er fjallaðum nágrannalönd og hvernig er tekið á málum þar. Svo er greint frá framkvæmdkönnunar og niðurstöður birtar úr spurningalistum fyrir 16 ára og yngri og svoniðurstöður spurningalista fyrir 16 ára og eldri. Í lokin er samantekt á því hvað sé til ráðaog þar er tæpt á hugmyndum sem skýrsluhöfundur og aðrir starfsmenn áfélagsmálastofnun hafa varðandi þennan málaflokk.Sigríður Valgeirsdóttir. 1993. Læsi íslenskra barna. Reykjavík: Rannsóknastofnunuppeldis- og menntamála og Kennaraháskóli Íslands.Megintilgangur þessarar rannsóknar er að kanna læsi barna í heiminum með því aðathuga meðalárangur 9 og 14 ára barna í lestri og tengsl læsis við kyn, umhverfi ískólanum, á heimilinu og lestrarvenjur en jafnframt að vinna að gerð alþjóðlegralestrarprófa. Rannsakað var læsi 210.000 barna í 32 löndum í öllum heimsálfum. Í ritinueru kynntar niðurstöður þessa meginmarkmiðs og gerð grein fyrir prófagerð og prófum.Sigrún Aðalbjarnardóttir, Fjölvar Darri Rafnsson, Leifur Geir Hafsteinsson. 1999.Vímuefnaneysla ungmenna. Tengsl við árásargirni og andfélagslega hegðun.Háskóli Íslands, Félagsvísindadeild.51


Niðurstöðurnar í þessu riti eru hluti af viðamikilli langtímarannsókn SigrúnarAðalbjarnardóttur á áhættuhegðun unglinga. Hér er sjónum beint að árásargirni unglingaog andfélagslegri hegðun þeirra og hvernig slík hegðun tengist vímuefnaneyslu.Meginniðurstaðan er sú að árásargirni og andfélagsleg hegðun við 14 ára aldur spá fyrirum vímuefnaneyslu við 17 ára aldur. Unglingar sem sýna mikla árásargirni eðaandfélagslega hegðun eru líklegri en aðrir til að hafa prófað að reykja 14 ára. Þeir 14 áraunglingar sem sýna mikla árásargirni eða andfélagslega hegðun eru líklegri til að hafaprófað að drekka áfengi 14 ára en þeir sem sýna litla árásargirni eða andfélagslegahegðun. Í hópi þeirra sem sýna mikla andfélagslega hegðun eru stúlkur líklegri til að hafaneytt áfengis 14 ára en piltar. Meðal þeirra unglinga sem sýna litla andfélagslega hegðuneru stúlkur hins vegar ekki líklegri en piltar til að hafa neytt áfengis 14 ára. Þeir 14 áraunglingar sem sýna mikla árásargirni eða andfélagslega hegðun eru líklegri til að hafaprófað hass 17 ára gamlir en þeir sem sýna litla árásargirni eða andfélagslega hegðun við14 ára aldur. Þessi niðurstaða kemur fram hvort sem unglingarnir höfðu prófað aðreykja/drekka eða ekki þegar þeir voru 14 ára.Sigrún Aðalbjarnardóttir, Leifur Geir Hafsteinsson. 1998. Áfengis- ogfíkniefnaneysla reykvískra ungmenna: Tengsl við uppeldishætti foreldra. HáskóliÍslands, félagsvísindadeild.Í þessari langtímarannsókn er rúmlega 1100 reykvískum <strong>unglingum</strong> fylgt eftir frá 14 áratil 17 ára aldurs. Spurningalistar voru lagðir fyrir unglingana þrjú ár í röð til að kannaáfengis- og fíkniefnaneyslu þeirra, uppeldishætti foreldra og áfengisneyslu foreldra ogvina. Niðurstöðurnar benda til að eigi forvarnarstarf að taka mið af fyrirbyggjandiaðgerðum til lengri tíma sé brýnt að efla skilning foreldra á mikilvægi leiðandiuppeldishátta.Sigrún Aðalbjarnardóttir, Sigurlína Davíðsdóttir, Eyrún M. Rúnarsdóttir. 1997.Áhættuhegðun reykvískra unglinga: Tóbaksreykingar, áfengisneysla, hassneysla ogneysla annarra vímuefna árin 1994-1997. Reykjavík: Félagsvísindastofnun HáskólaÍslands.Í riti þessu er greint frá niðurstöðum um áhættuhegðun reykvískra unglinga. Athyglinni erbeint að áhættuþáttum sem snerta heilsu þeirra en geta um leið valdið ýmsumfélagslegum og sálrænum erfiðleikum. Hér er um að ræða: tóbaksreykingar,áfengisneyslu, hassreykingar og neysla annarra ólöglegra vímuefna. Fylgst var með samaaldurshópi (f. 1979) þrjú ár í röð, frá 1994 til 1996. Markmiðið með ritinu er að komaupplýsingum um áhættuhegðun unglinga á framfæri við þá sem að vinna að málefnumunglinga hér á landi. Vonast er til að upplýsingarnar geti nýst við stefnumótun, í vinnumeð <strong>unglingum</strong> og rannsóknum á þessu sviði.Sigrún Ólafsdóttir, Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, Inga Dóra Sigfúsdóttir. 2000.Vímuefnaneysla unglinga á Höfn í Hornafirði. Niðurstöður rannsókna ávímuefnaneyslu í áttunda, níunda og tíunda bekk grunnskóla á Höfn í Hornafirði.Rannsóknir og greining.Í þessari skýrslu er fjallað um þær niðurstöður könnunarinnar Ungt fólk 2000 sem snúa aðstöðu vímuefnamála hjá 15-16 ára <strong>unglingum</strong> í 10. bekk á Höfn í Hornafirði. Skoðað er52


hve hátt hlutfall nemenda í 8., 9. og 10. bekk á Hornafirði reykir sígarettur, neytir áfengisog neytir ólöglegra vímuefna. Bæði er kannað hve algengt er að nemendur prófi slík efniog varpað ljósi á fjölda þeirra sem neyta efnanna oftar.Sigrún Ólafsdóttir, Inga Dóra Sigfúsdóttir, Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, KjartanÓlafsson. 2000. Vímuefnaneysla unglinga í Reykjavík. Niðurstöður rannsókna ávímuefnaneyslu nemenda í grunnskólum Reykjavíkur skipt eftir hverfum.Rannsóknir og greining.Í þessari skýrslu er fjallað um þær niðurstöður könnunarinnar, Ungt fólk 2000 sem snúaað stöðu vímuefnamála hjá 15-16 ára <strong>unglingum</strong> í 10. bekk í hverfum Reykjavíkurborgar.Skoðað er hve hátt hlutfall nemenda í tilteknum hverfum reykir sígarettur og neytiráfengis eða ólöglegra vímuefna. Bæði er kannað hve algengt sé að nemendur prófi slíkefni og reynt að varpa ljósi á fjölda þeirra sem neyta efnanna oftar.Sigrún Ólafsdóttir, Þórólfur Þórlindsson. 1998. Tóbaks- og vímuefnaneyslagrunnskólanema vorið 1998. Ísland án eiturlyfja.Í þessari skýrslu er útbreiðsla tóbaks og vímuefna könnuð meðal nemenda í 8., 9. og 10.bekk hér á landi vorið 1998. Kannað er hve hátt hlutfall nemenda reykir daglega eðahefur notað ákveðin vímuefni. Þetta er annars vegar skoðað á landsvísu og hins vegareftir landshlutum. Einnig er skoðað hve gamlir nemendur voru þegar þeir notuðu ákveðinefni í fyrsta sinn sem og viðhorf þeirra til skaðsemi þessara efna. Að lokum eru athuguðtengslin á milli þess að hafa notað ákveðin efni og þess hve skaðleg nemendur telja þau.Staða æskulýðsmála í Skagafirði. Könnun á námsárangri og tengslum við skólastarf,vímuefnaneyslu, ofbeldi, afbrot og stöðu fjölskyldu og tómstundastarfs. 1996.Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála.Í þessari skýrslu er fjallað um stöðu skóla- og æskulýðsmála í Skagafirði. Hér er dreginupp mynd af skóla- og æskulýðsmálum í Skagafirði í samanburði við skóla- ogæskulýðsmál í öðrum landshlutum. Skoðaður námsárangur ungmenna í Skagafirði ogaðrir þættir í lífi þeirra athugaðir sem fyrri rannsóknir hafa sýnt að tengjast námi ogskólastarfi. Athugaðir voru þættir á borð við viðhorf til náms og líðanar í skóla, samskiptiungmenna við foreldra sína og jafnaldra, tómstundaiðju, vímuefnaneyslu, ofbeldi ogafbrot. Loks var kannað hvort fyrrgreind tengsl milli ýmissa þátta í lífi ungmenna séumeð svipuðum hætti í Skagafirði og þau eru á landsvísu.Snorri Aðalsteinsson. 1985. Tilraunastarf í afbrotamálum barna og unglinga á tímabilinufrá 1.september 1983 til 1. desember 1984. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar.Í þessari skýrslu er fjallað um undirbúning að starfi fyrir starfsmann sem á að sinnasérstaklega börnum og <strong>unglingum</strong> sem að leiðast út í afbrot. Hlutverk starfsmannsins varað fylgja eftir málum barna og unglinga sem eru í afbrotum með því að vera viðstadduryfirheyrslur yfir þeim svo sem lög segja til um og vinna að úrlausn á vanda þeirra íframhaldi af því.53


Svandís Nína Jónsdóttir, Hera Hallbera Björnsdóttir, Bryndís Björk Ásgeirsdóttir,Inga Dóra Sigfúsdóttir. 2002. Börnin í borginni. Líðan og samskipti í skóla,félagsstarf og tómstundir og vímuefnaneysla: Könnun meðal nemenda í 5.- 10. bekkgrunnskóla í Reykjavík vorið 2001. Reykjavík: Rannsóknir og greiningÍþrótta- og tómstundaráð, Fræðslumiðstöð og Samstarfsnefnd um afbrota- og fíknivarnirtóku höndum saman vorið 2001 um gerð ítarlegrar könnunar á högum og líðan 10-15 árabarna og unglinga í borginni. Könnunin nefndist Grunnskólanemar í Reykjavík 2001.Spurt var um þátttöku í tómstundastarfi, íþróttum og félagsstarfi, líðan og samskipti ífélagahópi, skóla og heima fyrir og unglingarnir voru spurðir um neyslu vímuefna.Wilhelm Norðfjörð. 2001. Sjálfsvíg ungs fólks á Íslandi. Rit Landlæknisembættisins nr.1.Sjálfsvíg í Austurlandshéraði voru hlutfallslega fleiri hjá ungu fólki en annars staðar álandinu. Fámenn bæjarfélög höfðu orðið fyrir því að missa 3-5 karlmenn á aldrinum 15-24 ára. Það var því ákveðið að gera rannsókn á Austurlandi. Rannsóknin á að hafaklínískt gildi fyrir þátttakendur hennar og veita upplýsingar um hvað hægt væri að gera tilað fyrirbyggja sjálfsvíg og veita þeim þjónustu sem orðið höfðu fyrir því að missafjölskyldumeðlim. Rannsóknaraðferðin er eigindleg og byggð á viðtölum við foreldra.Samanburður var gerður við höfuðborgarsvæðið. Helstu niðurstöður voru m.a. aðáfengisneysla hófst snemma hjá hinum látnu og skólaganga var erfið.Þorbjörn Broddason. 1988. Könnun meðal nemenda í 1.-9. bekk í Hólabrekkuskóla.Þriðjudaginn 1. mars 1988. Nokkrar niðurstöður. Reykjavík: Háskóli Íslands:Félagsvísindadeild.Þriðjudaginn 1. mars 1988 var gerð könnun meðal nemenda í 4.- 9. bekkHólabrekkuskóla og voru allir nemendur þessara bekkja beðnir að vera með í henni.Könnunin var framkvæmd af nemendum og kennurum í námskeiði í fjölmiðlafræði viðHáskóla Íslands í nánu samráði við foreldra- og kennarafélag skólans og nemendaráð.Alls urðu þátttakendur könnunarinnar 586 talsins, og voru það eftir því sem næst verðurkomist allir nemendur í umræddum bekkjum sem voru í skólanum þann dag. Í þessarigrein var leitast við að varpa ljósi á samskipti ungmenna við fjölmiðla, einkanlegasjónvarp og skylda miðla. Aðrir þættir koma þó við sögu.Þorbjörn Broddason, Ásdís Skúladóttir, Ingibjörg Guðmundsdóttir, SmáriGeirsson, Stefanía Traustadóttir. 1975. Um launavinnu reykvískra unglinga.Könnun gerð við námsbraut í almennum þjóðfélagsfræðum. Reykjavíkurborg.Skýrsla þessi er afrakstur nemenda og kennara í þjófélagsfræðum vegna beiðniborgarstjórnar Reykjavíkur um könnun á launavinnu reykvískra unglinga. Í ársbyrjun1974 var þess farið á leit við Þorbjörn Broddason, lektor, að hann tæki að sér aðframkvæma könnun af ofangreindu tagi.Þorlákur Karlsson, Ingibjörg Kaldalóns. 1994. Brottfall stúlkna úr íþróttum:Niðurstöður rannsóknar í 8. bekk grunnskóla. Rannsóknastofnun uppeldis- ogmenntamála.54


Þessi skýrsla lýtur fyrst og fremst að ástæðum brottfalls stúlkna úr íþróttum, en könnuninvar einnig lögð fyrir pilta til þess að fá samanburð. Skýrslan er þannig uppbyggð að í 1.kafla er aðferð könnunarinnar lýst, í 2.–5. kafla eru niðurstöður reifaðar og í 6. kafla ersamantekt og ályktanir dregnar. Í viðaukum eru prósentutöflur sem sýna svör nemendavið þeim spurningum sem höfðu ákveðna svarkosti, skipt niður eftir kynjum og einnig erspurningalistann þar að finna. Niðurstöðurnar eru sýndar á myndum og er fjallað umhverja mynd í stuttu máli.Þórhildur Líndal. 1998. Mannabörn eru merkileg. Staðreyndir um börn og unglinga.Reykjavík: Umboðsmaður barna.Hér er um upplýsingabók um stöðu og hagi íslenskra barna og unglinga. Upplýsingar eruteknar saman af umboðsmanni barna.Þórhildur Líndal. 1998. Ungir hafa orðið... Ræður framsögumanna á málþingumumboðsmanns barna um réttindi- og hagsmunamál barna og unglinga. Reykjavík:Umboðsmaður barna.Í þessari skýrslu er að finna erindi sem framsögumenn á aldrinum 1-15 ára hafa flutt áþremur málþingum um réttinda- og hagsmunamál barna og unglinga. Málþingin voruhaldin í Reykjavík 1995, á Egilsstöðum 1996 og á Akureyri 1997.Þórhildur Líndal. 1996. Meira sólskin-fleiri pizzur. Viðhorf unglinga í vinnuskólum.Reykjavík: Umboðsmaður barna.Í þessari skýrslu er fjallað um aðbúnað í unglinga í vinnuskólum sveitarfélaga og viðhorfunglinga til nokkurra þátta er snerta innra skipulag, starfshætti og verkefnavalvinnuskólanna almennt. Alls tóku 19 sveitarfélög þátt í könnuninni. Markmiðið var aðafla vísbendinga sem hægt yrði að líta til þegar hafist yrði handa við að semja samræmdarreglur um hlutverk og starfsemi vinnuskóla sveitarfélaga. Könnunin náði til 14-16 áraunglinga.Þóroddur Bjarnason, Bryndís Björk Ásgeirsdóttir og Inga Dóra Sigfúsdóttir. 2002.Sjálfsvíg og sjálfsvígstilraunir meðal íslenskra ungmenna: Sjálfsvígstilraunir meðalíslenskra framhaldsskólanema árin 1992 og 2000 og alþjóðlegur samanburður ásjálfsvígstíðni meðal 15-24 ára ungmenna 1951-2000. Reykjavík:Landlæknisembættið.Í fyrsta hluta þessarar úttektar er þróun sjálfsvíga meðal íslenskra pilta og stúlkna átímabilinu 1951-2000 rakin í samanburði við tíðni sjálfsvíga meðal jafnaldra þeirra áöðrum Norðurlöndum, í stærstu löndum Evrópu, og í nokkrum helstu iðnríkjum utanEvrópu. Í öðrum hluta er gerð grein fyrir umfangi sjálfsvígstilrauna og áhrifum af slíkumtilraunum meðal nemenda í efstu bekkjum grunnskóla og í framhaldsskólum. Í þriðjahluta er sýnt fram á að sá hópur framhaldsskólanema sem gert hefur tilraun til sjálfsvígseinkennist af veikum félagslegum tengslum, neyslu löglegra og ólöglegra vímuefna, ogsjálfsvígsatferli meðal vina. Þessa þætti má nota með nokkrum árangri til að aðgreinaþann hóp sem gert hefur sjálfsvígstilraun frá þeim sem enga slíka tilraun hafa gert.55


Þóroddur Bjarnason, Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, Þórólfur Þórlindsson, Inga DóraSigfúsdóttir, Jón G. Bernburg. 2000. Umfang ofbeldis meðal íslenskra unglingaog félagslegir skýringarþættir þess. Reykjavík: Rannsóknir og greining, RauðiKross Íslands og dómsmálaráðuneytið.Í þessari grein er reynt að bæta við þá þekkingu sem þegar hefur fengist á eðli og umfangiofbeldis á Íslandi og er athyglinni fyrst og fremst beint að ofbeldi meðal ungs fólks,umfangi þess og félagslegu samhengi. Gögnin sem byggt er á koma að mestu leyti úrkönnuninni, Ungt fólk ’97 sem lögð var fyrir nemendur í efstu bekkjum grunnskóla álandinu öllu árið 1997. Í könnuninni voru nemendur spurðir fjölda spurninga ummargvíslega þætti í lífi þeirra, til að mynda um fjölskyldulíf, skólagöngu, líðan og atferliá borð við ofbeldi og afbrot. Þátttakendur voru nemendur í 9. og 10. bekk grunnskóla álandinu öllu.Tveimur útgáfum af spurningalistanum var dreift til nemenda af handahófi. Íbáðum útgáfum voru ákveðnar kjarnaspurningar en ítarlegri spurningar um ákveðin efnivoru í hvorri útgáfunni fyrir sig. Í annarri útgáfunni voru ítarlegri spurningar um ofbeldi,en í hinni voru ítarlegri spurningar um vímuefnaneyslu og heilsutengda þætti.Þóroddur Bjarnason, Inga Dóra Sigfúsdóttir. 1999. Þróun vímuefnaneyslu íslenskraunglinga: Yfirlit yfir niðurstöður íslenskra rannsókna á vímuefnaneyslu nemenda í10. bekk grunnskóla, 1995 – 1999. Reykjavík: Rannsóknir og greining, Áfengis- ogvímuefnaráð.Í þessari skýrslu eru nokkrar helstu niðurstöður íslenskra vímuefnarannsókna árin 1995 til1999 kynntar með myndum. Í viðauka skýrslunnar er að finna nákvæmar upplýsingar umstöðu mála á landinu öllu, þau fjögur ár sem gögnum hefur verið safnað. Frekariúrvinnsla fyrir einstök byggðarlög og landshluta er fyrirhuguð á næstu misserum.Jafnframt er fyrirhugað að gefa út sérstaka skýrslu um þróun vímuefnaneyslu á Íslandi ísamanburði við önnur Evrópulönd.Þóroddur Bjarnason, Inga Dóra Sigfúsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir. 1999. The 1999Icelandic School Survey Project on Alcohol and Other Drugs. Reykjavík:Rannsóknir og greining.Tilgangur rannsóknarinnar er tvíþættur. Annars vegar snýst hún um samanburð ávímuefnanotkun unglinga í Evrópu og hins vegar um vímuefnanotkun íslenskra unglinga.The purpose of the survey is twofold. On one hand, it is part of the ESPAD project, andthus provides comparative information on substance use among European adolescents.On the other hand, it serves as part of a national effort to establish annual measures ofsubstance use among Icelandic adolescents.Þóroddur Bjarnason, Þórólfur Þórlindsson. 1993. Tómstundir íslenskra ungmennavorið 1992. Reykjavík: Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála. Rannsóknarritnr. 2.Í þessum bæklingi er áhersla lögð á að skoða tómstundaiðkun íslenskra ungmenna og erm.a. tómstundaiðkun borin saman milli landshluta og sambandið milli einstakra tegundatómstundaiðkana skoðað. Rannsóknin Ungt fólk ´92 var unnin á vegum56


Rannsóknastofnunar uppeldis- og menntamála í samvinnu við menntamálaráðuneyti,dómsmálaráðuneyti, Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur, Byggðastofnun ogÆskulýðsráð ríkisins. Rannsóknin dregur upp heildstæða mynd af högum og líðaníslenskra ungmenna og henni er ætlað að tengja einstök svið æskulýðsrannsókna samanog skoða samspil ólíkra þátta. Bæklingurinn er hinn fyrsti af fjórum sem fyrirhugað er aðgefa út með grunnupplýsingum um afmarkaða þætti rannsóknarinnar.Þóroddur Bjarnason, Þórólfur Þórlindsson. 1992. Undersökning kring ungdommar ogidrottsliv i Reykjavik och förorter 1978-1992. NSU report, Sept. 1992.Í þessari skýrslu er gerð grein fyrir umfangi íþróttastarfs meðal ungs fólks áhöfuðborgarsvæðinu og breytingum á slíkri þáttöku á tímabilinu 1978-1992. Jafnframt erdregin upp mynd af tengslum íþróttaþátttöku við aðra þætti í lífi ungs fólks. Byggt er ániðurstöðum rannsókna meðal skólanema á þessu tímabili.Þórólfur Þórlindsson. 1982. Könnun á málefnum unglinga í Hafnarfirði. ÆskulýðsráðHafnarfjarðar.Hér er fjallað um stöðu unglinga í Hafnarfirði.Þórólfur Þórlindsson, Inga Dóra Sigfúsdóttir, Jón Gunnar Bernburg, ViðarHalldórsson. 1998. Vímuefnaneysla ungs fólks, umhverfi og aðstæður. Reykjavík:Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála.Þeim niðurstöðum sem kynntar eru í ritinu er einkum ætlað að gefa skýra mynd af þróunog stöðu vímuefnaneyslu meðal ungs fólks hér á landi auk þess sem þeim er ætlað aðleggja traustari grunn undir forvarnarstarf í málefnum þeirra en unnt hefur verið fram tilþessa. Niðurstöðurnar eru að mestu leyti byggðar á gögnum úr könnun sem lögð var fyrirnemendur í níunda og tíunda bekk grunnskóla á landinu öllu í mars 1997. Jafnframt erbyggt á eldri könnunum og öðrum gögnum sem safnað var svo sem viðtölum og öðrumheimildum.Þórólfur Þórlindsson, Jón Gunnar Bernburg. 1996. Ofbeldi meðal íslenskra unglinga.Rannsóknarstofnun uppeldis- og menntamála.Í þessari skýrslu eru birtar niðurstöður könnunar á ofbeldi meðal unglinga í 10. bekk árið1995. Í fyrsta lagi er leitast við að átta sig á þeim fjölda unglinga sem verður fyrir ogbeitir líkamlegu ofbeldi. Hér er meðal annars fjallað um þann vanda sem skapast þegarþjóðfélagshópar skilgreina hugtök eins og ofbeldi á ólíkan hátt. Í öðru lagi er leitast viðað varpa ljósi á tengsl ýmissa félagslegra þátta við ofbeldishegðun, þ.á. m. neysluvímuefna og afbrotahegðun, lífsstíl vina og tengsl við foreldra og skóla.Þórólfur Þórlindsson, Kjartan Ólafsson, Viðar Halldórsson, Inga Dóra Sigfúsdóttir.2000. Félagsstarf og frístundir íslenskra unglinga. Reykjavík: Æskan.Í þessari bók er gerð grein fyrir helstu niðurstöðum rannsóknarinnar Ungt fólk ´97 er lútaað íþrótta- og tómstundastarfi. Meginmarkmið rannsóknarinnar er að koma á framfærisem víðtækustum upplýsingum um íþrótta- og tómstundastarf ungs fólks, ásamt því að57


meta hvort einhverjar breytingar hafi orðið frá því að síðasta rannsókn af þessu tagi vargerð árið 1992. Þessi bók er sjálfstætt framhald bókarinnar Tómstundir íslenskraungmenna vorið 1992 og tekur framsetning efnis því m.a. mið af því að unnt sé að beraniðurstöður þessara tveggja rannsókna saman.Þórólfur Þórlindsson, Þorlákur Karlsson, Inga Dóra Sigfúsdóttir. 1994. Um gildiíþrótta fyrir íslensk ungmenni. Reykjavík: Rannsóknastofnun uppeldis- ogmenntamála.Hér er bók um íþróttir íslenskra ungmenna. Meginmarkmið bókarinnar er að koma áframfæri sem mestum upplýsingum um gildi íþrótta fyrir íslensk ungmenni á skýran ogeinfaldan hátt. Leitast er við að setja niðurstöðurnar í samhengi við erlendar rannsóknir.Niðurstöðurnar eru hluti af stærri rannsókn: Ungt fólk ´92.Skýrsla nefndar um unga afbrotamenn. 1999. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið.Í þessari skýrslu er umfang vandans metið, hver sé fjöldi barna sem gerst hafa sek umítrekuð eða alvarleg afbrot. Gerð er grein fyrir þeim lagareglum sem varða framangreindungmenni og miða að því að ráða bót á vanda þeirra. Að lokum er gerð grein fyrir þeimúrræðum sem ungmennunum bjóðast.58


III. Hluti: Meistaraprófs- og doktorsritgerðirElín Thorarensen. 1998. Samstarf heimila og framhaldsskóla: Viðhorf nemenda,foreldra og kennara. M.A. ritgerð lögð fram til fullnaðar M.Ed. gráðu í uppeldis- ogkennslufræði við Kennaraháskóla Íslands með áherslu á ráðgjöf.Í þessari ritgerð var gerð athugun á því hvernig staðið var að samstarfi heimila ogframhaldsskóla veturinn 1995-1996. Rætt var við skólastjóra eða námsráðgjafa áhöfuðborgarsvæðinu og spurningalistar sendir í skóla á landsbyggðinni. Svör bárust frá21 skóla af 24. Einnig var gerð megindleg viðhorfakönnun í sex framhaldsskólum áSuður- og Suðvesturlandi þar sem nemendur, foreldrar og kennarar voru spurðir umafstöðu sína til samstarfs heimila og framhaldsskóla. Í viðhorfakönnuninni kom fram aðum helmingur nemenda var ánægður með samstarf heimila og skóla og fannst léttvægt aðauka það. Meirihluti þeirra taldi samt mikilvægt að gefa foreldrum meiri upplýsingar umskólastarfið en nú tíðkast. Meirihluti foreldra og kennara var óánægður með þáverandisamstarf og töldu mikilvægt að auka það. Að mati foreldra og kennara á samstarf einkumað miða að því að veita foreldrum upplýsingar.Fjölnir Ásbjörnsson. 1997. Rannsókn á áhrifum lestrarþjálfunar á framhaldsskólastigi áleshraða og lesskilning. M.A. ritgerð lögð fram til fullnaðar M.Ed.- gráðu íuppeldis- og kennslufræði við Kennaraháskóla Íslands með áherslu á sérkennslu.Í þessari ritgerð er gerð grein fyrir rannsókn sem byggir á gögnum sem aflað var við tvoíslenska framhaldsskóla og náði til samtals 318 nemenda. Í öðrum skólanum hafðiáherslum og innihaldi í byrjunaráfanga í íslensku verið breytt með það að markmiði aðauka lestrarfærni nemendanna, en í hinum skólanum var hefðbundin íslenskukennsla.Rannsókninni var ætlað að leiða í ljós hvort árangur hefði orðið af lestrarátakinu, þ.e.hvort mælanlegar breytingar hefðu orðið á leshraða og/eða lesskilningi. Nemendur ísíðarnefnda skólanum þjónuðu því hlutverki samanburðarhóps. Fjögur lestrarpróf vorulögð fyrir nemendurna og einkunna þeirra í fjórum bóklegum greinum var aflað.Niðurstöðurnar sýndu að þeir nemendur sem tóku þátt í lestrarátakinu, nærri tvöfölduðuleshraða sinn á meðan á því stóð og tveim mánuðum eftir að því lauk var meðalleshraðiþeirra um 50% hærri en hann hafði verið fyrir átakið. Í samanburðarhópi urðu á samatíma litlar breytingar. Lesskilningur var svipaður við lok átaksins og hann hafði verið íbyrjun.Guðbjörg Hildur Kolbeins. 1992. The Cultivation Effect: Icelandic Children’s andAdolescents’ Viewing of U.S. Television Programs. M.A. ritgerð við University ofMinnesota, BNA.Í þessari ritgerð er athugað hvort tengsl séu á milli áhorfs barna og unglinga áamerískar sjónvarpsmyndir og afstöðu þeirra til Bandaríkjanna.It is the purpose of this M.A. thesis to establish whether there is a relationship betweenIcelandic children’s and adolescents’ viewing of US television programs and theirattitudes and beliefs about the United States.59


Guðbjörg Linda Udengård. 1998. Ungt fólk og atvinnuleysi. Félags- og námsleg staða16-18 ára atvinnulausra ungmenna í Reykjavík. M.A. ritgerð lögð fram til fullnaðarM.Ed. gráðu í uppeldis- og kennslufræði við Kennaraháskóla Íslands með áherslu ásérkennslu.Í þessari rannsókn er skoðuð félags-, náms- og atvinnuleg staða 40 ungmenna á aldrinum16-18 ára sem tilheyrðu hópi atvinnulausra í Reykjavík á rannsóknartímabilinu. Einnigvar könnuð áhættuhegðun innan hópsins eins og reykingar, áfengis- og fíkniefnaneysla.Reynt var með spurningalista og viðtali að draga upp sem gleggsta mynd af stöðu hverseinstaklings með megindlegri og eigindlegri rannsóknaraðferð. Helstu niðurstöður bendatil þess að orsakir atvinnuleysisins séu margvíslegar og felast einkum í bakgrunni oglífsstíl þátttakenda. Auk þess hafa ytri aðstæður mikil áhrif eins og takmörkuð starfs- ognámsráðgjöf, takmarkað framboð á námi við hæfi og erfiðleikar við að komast inn ávinnumarkað. Samspil á milli allra þessara þátta verður þess valdandi að þátttakendurverða atvinnulausir í lengri eða skemmri tíma.Guðlaug Teitsdóttir. 1999. Þegar himininn verður blár. Utangarðs í skólakerfinureynslanokkurra ungmenna. M.A. ritgerð lögð fram til fullnaðar M.Ed. gráðu íuppeldis- og kennslufræði við Kennaraháskóla Íslands með áherslu á sérkennslu.Með þessari rannsókn er verið að varpa ljósi á líf og reynslu nokkurra ungmenna sem lenthafa utangarðs í skólakerfinu. Tilgangurinn er að lýsa skólagöngu þeirra, áhrifum þess aðvera utangarðs á sjálfsmynd og tilfinningalíf, út frá þeirra eigin sjónarhorni. Tekin vorueigindleg viðtöl við fjóra fyrrverandi nemendur Einholtsskóla sem er sérskóli fyrirunglinga sem geta ekki verið í almennum skóla vegna alvarlegra félags og/eðatilfinningalegra erfiðleika. Viðtölin fjölluðu um ástæður þess að þau urðu nemendurEinholtsskóla, reynslu þeirra af ferðalaginu gegnum skólakerfið, þau úrræði, námsleg ogfélagsleg sem staðið hafa þeim til boða og aðstæður þeirra í dag.Helga Magnea Steinsson. 1996. Hvað ætla þau að verða? Áhrif tækifæra á starfsþroskaungs fólks. M.A. ritgerð lögð fram til fullnaðar M.Ed. gráðu í uppeldis- ogkennslufræði við Kennaraháskóla Íslands með áherslu á ráðgjöf.Viðfangsefni þessarar rannsóknar var að kanna starfsþroska hjá ungu fólki í námi ogstarfi sem búsett var utan höfuðborgarsvæðisins. Rannsóknin afmarkaðist við ákveðiðsvið starfsþroskagreiningu Donalds Supers og grundvallaðist á þremurrannsóknarspurningum. Þær tóku til þess hvernig umhverfi unga fólksins auðveldaði þvíað þekkja námið eða starfið sem það valdi sér, hvernig það bar sig að þegar það tókákvörðun um nám eða starf og hve vel það taldi sig þekkja atvinnulífið. Átta ungmennivoru valin af báðum kynjum sem voru í skóla, höfðu hætt í skóla og voru á vinnumarkaðieða voru að byrja í starfi eftir nám. Niðurstöðurnar eru sérstakar fyrir hvern þátttakandaog ekki er hægt að alhæfa út frá þeim gögnum sem söfnuðust. Hins vegar gefa gögninvísbendingu um hvernig tækifæri og tilviljanir í umhverfi ungs fólks hafa áhrif áákvarðanir þeirra um nám eða starf.Ingibjörg V. Kaldalóns. 1996. Vímuefnaneysla íslenskra unglinga. M.A. ritgerð viðHáskóla Íslands.60


Þessi ritgerð er nokkuð aðferðafræðilegs eðlis og er hér notað í fyrsta sinn á Íslandi bæðieigindlegar og megindlegar aðferðir við rannsóknir á vímuefnaneyslu unglinga. Með þvíað nota báðar þessar aðferðir samhliða er hægt að öðlast betri skilning árannsóknarefninu.Kjartan Ólafssson. 2000. Tómstundastörf og fjölmiðlanotkun íslenskra ungmenna 1968-1997. M.A. ritgerð við félagsfræðideild Háskóla Íslands.Markmið þessa rannsóknarverkefnis var tvíþætt. Í fyrsta lagi eru samræmdar betur en gerthefur verið þær gagnaskrár sem eru uppistaðan í rannsóknarverkefninu, Börn og sjónvarpá Íslandi og frekari úrvinnsla gagnanna þannig auðvelduð. Í öðru lagi eru rannsakaðarþær breytingar sem orðið hafa á frítíma ungs fólks hér á landi á síðari hluta tuttugustualdar, eins og þær birtast í þessum gögnum.Rannveig G. Lund. 1996. Greinandi próf í lestri og réttritun fyrir 9. bekk grunnskóla.M.A. ritgerð lögð fram til fullnaðar M.Ed. gráðu í uppeldis- og kennslufræði viðKennaraháskóla Íslands með áherslu á sérkennslu.Í þessari ritgerð er fjallað um mat á nokkrum þáttum í lestri og réttritun unglinga.Rannsóknin hefur hagnýtt gildi þar sem hún er liður í gerð prófs sem getur nýst ískólastarfi. Hún er byggð á frammistöðu 14 ára íslenskra unglinga í 12 skólum í fjórumfræðsluumdæmum árið 1994. Gagnasafn er einnig notað til þess að leita svara viðnokkrum fræðilegum spurningum sem tengjast lestrar- og réttritunarerfiðleikum.Rannveig Þórisdóttir. 2001. Feilspor: Samskipti lögreglu við börn og ungmenni eins ogþau birtast í Málaskrá lögreglunnar í Reykjavík. M.A. ritgerð í rannsóknartengduframhaldsnámi við félagsvísindadeild Háskóla Íslands.Þessi rannsókn snýr að formlegum samskiptum lögreglunnar í Reykjavík við börn ogungmenni. Byggt er á upplýsingum sem skráðar voru í Málaskrá lögreglunnar í Reykjavíká árunum 1996-1999 varðandi börn og ungmenni 20 ára og yngri. Unnið er út frá þremurskilgreiningum. Í fyrsta lagi er fjallað um þau börn og ungmenni sem lögreglan íReykjavík átti samskipti við. Í öðru lagi er fjallað um þau börn og ungmenni sem kærðvoru fyrir lögbrot, en þá er um að ræða minniháttar brot. Í þriðja lagi er fjallað um þaubörn og ungmenni sem kærð voru fyrir afbrot á tímabilinu, en þá er um alvarlegri brot aðræða. Niðurstöður sýna að mikill fjöldi barna og ungmenna á samskipti við lögregluna íReykjavík á hverju ári. Fæst þessara barna koma oftar en einu sinni til tvisvar sinnum viðsögu en lítill hópur kemur endurtekið við sögu. Um tvo ólíka hópa virðist vera að ræða ogþví er mikilvægt að skoða þá út frá ólíkum forsendum og huga að ólíkum viðbrögðum viðafskiptum af þeim.Þórdís Jóna Sigurðardóttir. 1998. Atvinnuleysi ungs fólks: Áhrif formlegra ogóformlegra aðila á líðan og stöðu ungmenna á vinnumarkaði. M.A. ritgerð írannsóknatengdu framhaldsnámi í félagsfræði við félagsvísindadeild HáskólaÍslands.Markmið þessarar rannsóknar er að skoða tengsl hjálparsamskipta, atvinnuleysis ogvanlíðunar. Það er gert með því að skoða hvort og hvernig formleg og óformleg aðstoð61


hafi áhrif á líðan og líkur á að atvinnulaus ungmenni fái vinnu á ný. Skoðað er meðítarlegri hætti en gert hefur verið í fyrri rannsóknum áhrif ýmissa aðila á stöðu ungmennaá vinnumarkaðinum. Leitast er við að prófa þá tilgátu að aðstoð frá nánum foreldrum,vinum og stjórnvöldum dragi úr þeirri vanlíðan sem haldið er fram að atvinnuleysi hafi. Íljós kom að vanlíðan tengist endurteknu atvinnuleysi. Þannig finna ungmenni meirivanlíðan eftir því sem þau hafa oftar verið atvinnulaus. Niðurstöðurnar sýna að andleghjálparsamskipti foreldra og vina og verkleg hjálp foreldra virðast ekki tengjast vanlíðan,en ráðgjöf og peningalán frá foreldrum og vinum tengjast aukinni vanlíðan ungmenna.Niðurstöðurnar sýna því að vanlíðan er breytileg eftir því hvers eðlis samhjálpin var ogrennir stoðum undir mikilvægi þess að skoða tengsl mismunandi hjálparsamskipta viðvanlíðan. Niðurstöðurnar sýna ennfremur að aðgerðir stjórnvalda til að auka líkurungmenna á að fá vinnu á ný eru misvel til þess fallnar.Þóroddur Bjarnason. 2000. Adolescent Substance Use: A Study in DurkheimianSociology. Doktorsritgerð við University of Notre Dame, BNA.Rannsókn á vímuefnanotkun unglinga á Íslandi, Írlandi og Bretlandi út frá kenningumDurkheims.In this study, theoretical perspectives and empirical research on adolescent substance useare drawn together in a multi-level Durkheimian framework, and applied to the study oftobacco, alcohol and cannabis use among 15-16 year-old students in the 1995 EuropeanSchool Survey Project on Alcohol and Drugs in Iceland, Ireland, and the UnitedKingdom. Despite their geographical proximity, these three countries span the wholeWestern European spectrum on several social, cultural and structural dimensions, and arethus well suited to test the robustness of the theoretical model in different settings. On theindividual level, family structure and family relations are found to affect adolescentsubstance use, both directly and indirectly through other factors.Þóroddur Bjarnason. 1995. The structure of adolescent suicidality. MA ritgerð viðUniversity of Essex, Englandi.Í ritgerðinni eru þættir tengdir sjálfsvígsatferli íslenskra skólanema vorið 1992 greindirmeð svonefndri ‘structural equation modeling’. Í ljós kemur að sterk tilfinningatengsl viðforeldra og skýrar reglur sem settar eru af foreldrum má skoða sem tvo aðskilda þætti ílífi ungs fólks. Sterk tilfinningatengsl við foreldra draga beint úr sjálfsvígsatferli meðalungs fólks, en skýrar reglur foreldra draga óbeint úr slíku atferli með því að hamlasamskiptum einstaklinga við unglingahópa sem ýta undir slíkt atferli.62


IV. Hluti: Ritgerðir til B.A., B.Ed. og B.S. prófsAgnar Arnþórsson, Viðar Sigurjónsson. 1995. Þolin – mæði. B.Ed. ritgerð viðKennaraháskóla Íslands.Þessi ritgerð fjallar um þolþjálfun og mikilvægi hennar. Einblínt er á nauðsyn þessararþjálfunar í eldri bekkjum grunnskólans þar sem miklar líkamsbreytingar eiga sér stað ogmikilvægt er að unglingarnir viðhaldi líkamshreysti sinni eða bæti hana. Ritgerðininniheldur könnun sem lögð var fyrir fjóra 10. bekki á Íslandi, tvo í Reykjavík og tvo álandsbyggðinni. Þar var spurt um íþróttaáhuga og ýmsa þætti sem tengjast bæði honumog árangri í íþróttum. Auk þessa tóku þessir sömu bekkir þolpróf sem tekið er tilumfjöllunar í tengslum við íþróttaástundun og einnig í tengslum við reykingar ogáfengisneyslu nemenda.Anna Guðmundsdóttir, Gunnþóra Steingrímsdóttir. 2000. Persónuleiki og afbrotunglinga. B.A. ritgerð við félagsvísindadeild Háskóla Íslands.Sjálfsmatsathugun var gerð á <strong>unglingum</strong> til að kanna tíðni afbrota og tengsl ýmissasálfræðilegra eiginleika við tíðni og alvarleika afbrota. Nokkur sálfræðileg próf voru lögðfyrir 382 framhaldsskólanema í Reykjavík sem valdir voru af hentugleika. Þessi próf voruafbrotalisti Maks, undanlátssemispróf Gísla H. Guðjónssonar (GCS), félagsmótunarprófGoughs (So), sjálfsvirðingarkvarði Rosenbergs og reiðipróf Novacos (NAS). Einnig vorulagðar fyrir spurningar um áfengisneyslu og reykingar. Ásamt þessu voru prófin umástæður afbrota og Guðjónssons Blame Attribution Inventory (GBAI) lögð fyrir. Í ljóskom að strákar segjast fremja fleiri afbrot en stelpur og alvarlegri. Einnig kom fram aðþeir þátttakendur sem höfðu framið léttvægari afbrot eru félagsmótaðri og ná frekar aðhemja reiði sína en þeir sem höfðu framið alvarlegri brot. Eftir því sem stelpur hafa meirisjálfsvirðingu, því ólíklegri eru þær til að fremja afbrot en þessar niðurstöður eiga ekkivið um karla. Þá kom í ljós að fleiri strákar en stelpur drekka einu sinni í viku eða oftarog fleiri strákar en stelpur segjast oftast verða ölvaðir við drykkju. Það voru fleiri stelpursem reyktu.Anna Guðrún Hugadóttir. 1997. Að næra tómið í sálinni – Rannsókn um unglinga ogfíkniefni. B.A. ritgerð við félagsvísindadeild Háskóla Íslands.Markmið þessarar rannsóknar er að kynnast lífi, hegðun og tilfinningum unglinga semfarið hafa út í áfengis- og fíkniefnaneyslu, gengið í gegnum meðferð og náð tökum á lífisínu. Könnuð var staða þekkingar á þessu sviði og benda niðurstöður rannsókna til aðáfengis- og fíkniefnaneysla unglinga fari vaxandi og færist neðar í aldursflokkana. Íþessari rannsókn var notuð eigindleg rannsóknaraðferð sem miðar að því að draga framreynslu og sjálfsskilning þeirra sem við er rætt. Aðferðin byggir á opnum viðtölum ogþátttökuathugunum. Lykilþátttakendur voru sex, ein móðir á miðjum aldri, tvær stúlkurog þrír piltar á aldrinum 17 til 23 ára.63


Anna Margrét Magnúsdóttir , Íris Kristjánsdóttir, Signý Guðmundsdóttir, SigríðurSoffía Ólafsdóttir, Þórunn Agnes Einarsdóttir. 1994. Andleg líðanframhaldsskólanema. B.S. ritgerð við Námsbraut í hjúkrunarfræði við HáskólaÍslandsTilgangur verkefnisins er tvíþættur. Annars vegar er lýst andlegri líðanframhaldsskólanema og hins vegar fylgni milli andlegrar líðanar og bakgrunns,námsframmistöðu, tengsla og samskipta við aðra, persónuleikaþátta, líkamsþyngdar,álags og streitu og notkunar ávana og fíkniefna. Verkefnið er megindleg rannsókn ogbyggir á þversniðskönnun sem er lýsandi rannsóknarsnið. Þýðið voru allirframhaldsskólanemar á Íslandi sem mættir voru í skólana 19. mars 1992. Úrtakið var 30%tilviljunarúrtak og svöruðu 4922 nemendur. Gögnum var safnað á vegumRannsóknastofnunar uppeldis- og menntamála sem veitti leyfi til úrvinnslu. Unnið var úrhluta af mælingum sem stofnunin hannaði. Niðurstöður sýna að flestumframhaldsskólanemum líður vel. Þó er ákveðin fjöldi sem kveðst stundum eða oft hafafundið fyrir einstökum einkennum andlegrar vanlíðanar síðastliðna viku. Niðurstöðurbenda til þess að persónuleikaþættir tengjast mikið andlegri líðan framhaldsskólanema. Áþessum árum er persónuleikinn enn í mótun og miklar breytingar, félagslegar jafnt semandlegar eiga sér stað. Það er því mikilvægt að sinna þessum hópi. Hjúkrunarfræðingargeta veitt þessum hópi þjónustu gegnum aukna heilsuvernd í skólum sem bætt gætiandlega líðan framhaldsskólanema.Anna Steinunn Ólafsdóttir. 1996. Áhættuhegðun unglinga: Tilviksathugun. B.A.ritgerð við félagsvísindadeild Háskóla Íslands.Í þessari tilviksathugun er unnið úr fjórum viðtölum sem tekin voru við tvo 15 ára gamlapilta. Þeir voru valdir úr úrtaki rannsóknar dr. Sigrúnar Aðalbjarnardóttur á áhættuhegðununglinga sem gerð var í 9. og 10. bekkjum grunnskóla Reykjavíkur veturna 1994 og1995. Viðtölin eru sérstaklega hönnuð til þess að fá fram þá persónulegu merkingu sempiltarnir leggja í samskipti, annars vegar við mæður sínar og hins vegar við vini. Ígreiningu viðtalanna er tekið mið af þroskalíkani Selman og samstarfsmanna hans.Antoinette N. Gyedu-Adomako. 2000. Í framandi menningaheimi: Nýbúa unglingar áÍslandi. An Inquiry into the Social Conditions of Seven Young Immigrants Livingin Iceland. B.A. ritgerð við félagsvísindadeild Háskóla Íslands.Í þessari ritgerð er fjallað um félagslegar aðstæður 7 ungmenna af erlendu bergi brotinsem búsett eru á Íslandi.The aim of this study was to examine the social conditions of seven young immigrants inIceland. An inquiry was made into their adaptation to Icelandic society, and the mode ofacculturation they favoured, namely, whether, they were being assimilated, integrated,separated or edging into marginalization, and also their ethnic identity development. Thestudy also examined the conditions that are faced by immigrant youth in the Icelandiceducation system. In-depth interviews were taken with seven adolescents from differentregions of the world, using a standardized set of questions. The findings of the studysuggest that the informants who entered the country at an early age had less languagedifficulties and were more likely to have Icelandic friends. Those who were already in64


their teens when they arrived were more likely to have strong ethnic identities, and werealso more likely to have fewer Icelandic friends. The mode of acculturation adopted byrespondents depended largely on their familial situation; those who lived in familieswhere one parent was Icelandic were less likely to nurture their cultural origins. Most ofthe respondents were satisfied with their schools, but would prefer to have more lessonsin Icelandic.Arna Vala Róbertsdóttir, Guðbjörg Aðalsteinsdóttir. 1996. Sjálfsmat unglinga, eftirkyni, stéttarstöðu, félagslegum kvíða og uppeldisháttum. B.A. ritgerð viðfélagsvísindadeild Háskóla Íslands.Í þessu verkefni eru athuguð tengsl sjálfsmats unglinga við kyn, stétt, félagslegan kvíðaog uppeldisaðferðir foreldra. Rannsóknin byggist á spurningalistum úr rannsókn SigrúnarAðalbjarnardóttur sem lagðir voru fyrir 889 unglinga í 9. bekk í grunnskólumReykjavíkur skólaárið 1993-94. Niðurstöðurnar reyndust í stórum dráttum vera eins ogvænst hafði verið. Í ljós kom að stúlkur hafa lægra sjálfsmat en piltar. Unglingar af hástétthafa marktækt hærra sjálfsmat en unglingar af lág- og millistétt en ekki reyndistmarktækur munur á milli lág- og millistéttar.Auður Edda Geirsdóttir. 2001. Unglingar í áhættuhópi – vandamál þeirra og hugmyndirað fyrirbyggjandi starfi í skólum. B.Ed. ritgerð við Kennaraháskóla Íslands.Í þessari ritgerð er leitað svara við því af hverju unglingar eiga í vaxandi mæli viðýmiskonar vandamál að stríða. Fyrst er fjallað um unglinga í áhættuhópi, nokkurvandamál sem þeir glíma við, hve algeng þau eru og orsakir þeirra. Því næst er fjallað umnokkrar félagslegar og tilfinningalegar kenningar sem höfundur telur mikilvægar fyriralla kennara að þekkja og hafa að leiðarljósi í kennslu.Ágúst Einarsson. 1994. Umrót unglingsáranna og kristinfræðikennsla. B.Ed. ritgerð viðKennaraháskóla Íslands.Í þessari ritgerð er fjallað um unglinginn og kennslu kristinna fræða. Fyrst er dregin uppmynd af unglingnum, þroska og þörf fyrir að styrkja sjálfsímynd sína. Þá er fjallað umtrúarhugtakið og tengsl trúarþroska og almenns persónuþroska. Ennfremur er tekin fyrirkristinfræðikennsla í skólum á unglingastigi, hvaða námsefni hefur verið í boði ognauðsyn þess að kennslan taki mið af því persónulega umróti sem nemendur gangaóhjákvæmilega í gegnum þegar unglingsárin færa þeim margháttaðar breytingar. Í lokiner fjallað um þematíska og tilvistarlega kristinfræðikennslu sem á síðustu árum hefur þóttvera vænleg til að örva nemendur til þroska og auka um leið áhuga fyrir kristinfræði áunglingastigi.Ágúst Haraldsson. 2001. Brottfall unglinga úr knattspyrnu. B.Ed. ritgerð viðKennaraháskóla Íslands.Í þessari ritgerð eru teknar fyrir ástæður brottfalls og þær skoðaðar niður í kjöl.Framkvæmd var rannsókn í knattspyrnudeild Breiðabliks, þar sem spurningalistar vorusendir til þeirra sem höfðu hætt ástundun. Unnið var úr þeim spurningalistum sem voruendursendir. Þar var afstaða kynjanna borin saman, skoðuð voru möguleg tengsl á milli65


spurninga og hver spurning rædd gaumgæfilega. Niðurstöðurnar voru síðan bornar samanvið niðurstöður fyrri rannsókna. Meginmarkmið ritgerðarinnar er að varpa ljósi á ástæðurþess hvers vegna unglingar hætta að iðka knattspyrnu.Ágústa Hjaltadóttir, Katrín Guðjónsdóttir. 1996. Ó – beinn boðskapur- markmið ogmarkhópar í sjónvarpsþáttagerð. B.Ed. ritgerð við Kennaraháskóla Íslands.Viðfangsefni þessarar ritgerðar er sjónvarpsefni ætlað ákveðnum markhópi og kannað erhvernig til tókst með íslenska sjónvarpsþáttinn Ó sem ætlaður er aldurshópnum 16-20 ára.Athugaður er áhrifamáttur miðilsins, formgerð og hugmyndafræði sjónvarpsþáttaætluðum ákveðnum markhópum. Markhópur Ó-sins er skoðaður út frá þekktumkenningum um unglingsárin. Einnig er gerð grein fyrir könnun sem höfundar lögðu fyrirnemendur í Fjölbrautarskólanum í Breiðholti. Í lokin er skýrt frá niðurstöðumkönnunarinnar og hugmyndir um hvernig nýta má sjónvarp í kennslu.Áshildur Sveinsdóttir, Elín Jónsdóttir, Sigríður Birna Björnsdóttir. 1999. Unglingarog tónlist. B.Ed. ritgerð við Kennaraháskóla Íslands.Í þessari ritgerð er fjallað um unglinginn og áhrif tónlistar á hann. Þrír fyrstu kaflarritgerðarinnar eru byggðir á heimildum en í lokakaflanum eru dregnar saman helstuniðurstöður fræðimanna á þessu sviði. Tekið var mið af hlustendakönnunum sem gerðarhafa verið hérlendis og erlendis og kom fram að popp- og rokktónlist er langvinsælust hjá<strong>unglingum</strong>.Ásthildur G. Guðmundsdóttir. 1994. Gildismat unglinga og viðhorf þeirra tilframtíðarinnar. B.Ed. ritgerð við Kennaraháskóla Íslands.Tilgangur þessarar ritgerðar er að kanna gildismat unglinga í 10. bekk grunnskóla ogviðhorf þeirra til framtíðar, framtíðaráform; tilhlökkunar- og kvíðaefni. Aðferðin til aðkanna viðhorf unglinganna voru tekin viðtöl og spurningalisti lagður fyrir 18 unglinga úrþremur skólum, jafn marga af báðum kynjum. Við mat á niðurstöðum er tekið tillit tilþriggja þátta: Kynferðis, námslegrar getu og heimilisaðstæðna unglings, þ.e. atvinnu ogmenntun foreldra og hvatningu þeirra. Niðurstöðurnar voru þær að mörgum þóttiframtíðin kvíðvænleg. Öll ábyrgðin sem þau þurftu að bera, fjármál og atvinnumál varþað sem þeim þótti ógnvekjandi. Unglingarnir sögðust vera nokkuð ánægðir með að veraunglingar og væri þeim ekkert kappsmál að verða fullorðin.Áslaug Valgerður Þórhallsdóttir. 1997. Sjálfsmynd unglinga. Nokkrir áhrifaþættir.B.A. ritgerð við félagsvísindadeild Háskóla Íslands.Í þessari ritgerð er lýst þróun umræðu um sjálfsmynd. Tekist er á við hvað felst ísjálfsmynd einstaklingsins og hvaða þættir í umhverfi nútímaunglingsins geti haft áhrif ámynd hans af sjálfum sér. Til að gera umræðuna áþreifanlegri var spurningalisti lagðurfyrir 102 nemendur í 7.-10. bekk eins grunnskóla á landsbyggðinni þar sem athugað varhvernig fjórir þættir sjálfsmyndar tengjast námsárangri í skóla. Helstu niðurstöður voruað mat nemenda á eigin vitsmunafærni reyndist vera eina breytan sem skýrði einkunnbeggja kynja á meðan þættir sem námu félagslega færni, líkamlega færni og almennasjálfsvirðingu náðu ekki að sýna marktæk tengsl við námsárangur.66


Árdís Antonsdóttir, Gyða Hjaltadóttir. 1992. Hvað er til ráða vegna sjálfsvígaunglinga? B.A. ritgerð við félagsvísindadeild Háskóla Íslands.Tilgangur ritgerðarinnar er að varpa ljósi á það hvað hægt er að gera til að draga úrsjálfsvígum unglinga. Ritgerðinni er skipt í fjóra kafla. Fyrst eru kenningar um orsakirsjálfsvíga skoðaðar. Því næst er fjallað um þær rannsóknir á sjálfsvígum sem hæst bera íumræðunni um sjálfsvíg unglinga. Kaflinn um forvarnarstarf er næstur, en þar er fjallaðum það forvarnarstarf sem reynt hefur verið í tengslum við sjálfsvíg og önnur vandamálsem unglingar glíma við. Í lokakaflanum er samantekt og umræða um niðurstöðurritgerðarinnar.Berglind Bjarnadóttir. 1998. Félagsstarf unglinga í Fjörheimum fortíð – nútíð - framtíð!B.Ed. ritgerð við Kennaraháskóla Íslands.Ritgerð þessi fjallar um félagslíf ungmenna í Njarðvík með áherslu á starf það sem framfer í félagsmiðstöðinni Fjörheimum.Berglind Gunnarsdóttir. 1999. Hegðunarvandamál; þunglyndi barna og unglinga. B.A.ritgerð við félagsvísindadeild Háskóla Íslands.Þessi ritgerð er um hegðunarvandamál og þunglyndi barna og unglinga. Markmið hennarer að fá svar við ákveðinni spurningu: Hvers vegna eru þunglynd börn stundum greindmeð einkenni stjórnlausrar hegðunar (conduct disorder) og hvað er líkt með þessutvennu? Ritgerðin skiptist í tvo meginkafla. Fyrsti hluti fjallar um almennar skilgreiningará hegðunarvandamálum en hann skiptist í nokkra undirkafla. Annar hlutinn fjallar umþunglyndi barna og unglinga.Björg Ársælsdóttir, Helga Guðjónsdóttir. 1997. Mataræði unglinga. Venjur ogviðhorf. B.Ed. ritgerð við Kennaraháskóla Íslands.Í þessari ritgerð er fjallað um matarvenjur og viðhorf nemenda til þeirra. Ritgerðin byggirá niðurstöðum úr könnun höfunda sem lögð var fyrir nemendur í 8. og 9. bekk grunnskólavorið 1996. Þátttakendur voru alls 192, 99 drengir og 93 stúlkur. Spurningablaðinu varskipt í tvo hluta, annars vegar var spurt um matarvenjur og hins vegar um viðhorf til þáttasem viðkomu mataræði nemenda. Fjallað er um æskilegar matarvenjur skv.manneldismarkmiðum og niðurstöðum könnunarinnar gerð skil. Til að sjá hvort súfræðsla sem nemendur fá skili sér í matarvenjum þeirra eru niðurstöður neysluspurningaog viðhorfaspurninga bornar saman. Niðurstöður könnunarinnar leiddu í ljós að í flestumtilfellum fylgjast venjur og viðhorf að. Svaladrykkja og sætindaneysla nemenda er ofmikil sem sennilega er orsök lítillar ávaxta- og grænmetisneyslu.Björg Þorsteinsdóttir, Gerður Kristjánsdóttir, Svanhvít Björgvinsdóttir. 1977.Aðlögunarvandamál unglinga í nútímavelferðarríki. B.A. ritgerð viðfélagsvísindadeild Háskóla Íslands.67


Í þessari ritgerð er fjallað um ýmsa þætti sem hafa áhrif á aðlögun unglinga. Sérstaklegaer athyglinni beint að tengslum aukinnar afbrotatíðni unglinga og félagslegra áhrifa ínánasta umhverfi þeirra. Raktar eru helstu kenningar og rannsóknir í því sambandi.Bryndís Ósk Gestsdóttir. 1998. Tengsl á milli tónlistarsmekks og fíkniefnaneysluungmenna. B.A. ritgerð við félagsvísindadeild Háskóla Íslands.Í þessari ritgerð eru skoðuð tengsl á milli tónlistarsmekks ungs fólks og fíkniefnaneysluþess. Framkvæmd var annars vegar megindleg rannsókn þar sem spurningalisti var lagðurfyrir 119 ungmenni í þremur framhaldsskólum. Hinsvegar var framkvæmd eigindlegrannsókn, þar sem viðtöl voru tekin við þrjá fíkniefnaneytendur og þeir spurðir m.a. umviðhorf þeirra til fíkniefna og um ástæður neyslunnar. Megintilgangur þessara rannsóknaer að kanna hvort tónlistarsmekkur hafi áhrif á fíkniefnaneyslu ungs fólks á þann hátt aðþað myndist hópar undirmenningar í kringum tiltekna tónlistartegund og að það hafi áhrifá hvort þessi ungmenni neyti fíkniefna eða ekki. Helstu niðurstöður megindlegurannsóknarinnar voru að ekki fannst munur á milli kynja né á milli skóla hvaðfíkniefnaneyslu varðar. Sú tilgáta að tónlistarsmekkur hafi áhrif á fíkniefnaneyslu ungsfólks stóðst á þann hátt að þau ungmenni hópsins sem hlusta helst á danstónlist neytafrekar fíkniefna heldur en þau sem hlusta helst á einhverja aðra tegund tónlistar. Einnigkom fram munur á því að þau ungmenni hópsins sem neyta fíkniefna hafa jákvæðaraviðhorf til fíkniefna en þau sem ekki neyta fíkniefna.Brynja Ólafsdóttir. 2000. Afbrot og unglingarannsóknir: Fræðileg umfjöllun. B.A.ritgerð við félagsvísindadeild Háskóla Íslands.Hér er fjallað um afbrot unglinga, orsakir þeirra, eðli og umfang. Rannsóknir um hegðununglinga eru skoðaðar og metnar. Þær fjalla meðal annars um ofbeldi, vímuefnaneyslu ogtómstundir. Rannsóknirnar eru greindar út frá fræðilegri umfjöllun. Þær eru aðallegamegindlegar og að mestu leyti er tekið á efnisþáttum út frá samstöðukenningum. Opinbergögn eru könnuð t.d. til að sjá hver er lagaleg skilgreining á <strong>unglingum</strong> og til að getametið umfang afbrota sem þeir fremja. Til að fá heildstæðari mynd af viðfangsefninu ereinnig athugað með hvaða hætti er tekið á afbrotum. Helstu niðurstöður eru þær aðmargvíslegar ástæður eru fyrir því að afbrot eru framin.Edda Jónasdóttir, Kristín Arnardóttir. 1999 Íþróttadrykkurinn er vatn. Könnun áneyslu unglinga á gosdrykkjum og sælgæti í tengslum við íþróttaiðkun. B.Ed.ritgerð við Kennaraháskóla Íslands.Í þessari ritgerð er gerð könnun á neyslu unglinga á gosdrykkjum og sælgæti í tengslumvið íþróttaiðkun. Lagður var fyrir spurningalisti fyrir 13-14 ára unglinga ásamtspurningum til þjálfara í nokkrum íþróttafélögum. Í könnuninni tóku þátt 94 unglingar og9 þjálfarar. Ritgerðinni er ætlað að varpa nokkru ljósi á það hvort 12-14 ára unglingarneyti í eins miklum mæli gosdrykkja og sælgætis í tengslum við íþróttaiðkun eins ogumræður í þjóðfélaginu hafa gefið í skyn. Niðurstöður könnunarinnar sýna að ekki ermikil gosdrykkja og sælgætisát meðal þessara unglinga og þjálfarar virðast gera sér greinfyrir mikilvægi réttrar næringar í íþróttaiðkun enda er fræðsla um hollar matarvenjur liðurí þjálfuninni.68


Elín Vilhjálmsdóttir, Steinunn Harpa Jónsdóttir. 1996. Vímuefni og ungt fólk áAkureyri: Í ljósi kenninga afbrotafræðinnar. B.A. ritgerð við félagsvísindadeildHáskóla Íslands.Vímuefnaneysla ungs fólks hefur mikið verið í umræðunni en skortur hefur verið áumfjöllun um ástand mála á landsbyggðinni. Í þessari ritgerð er reynt að bæta úr því meðverkefni sem byggir bæði á heimildum og gögnum um stöðu mála á Akureyri. Fjallað erum helstu kenningar afbrotafræðinnar, vímuefni, neyslu og forvarnir og tengsl þessaraþátta við vímuefnaneyslu ungs fólks á Akureyri. Kenningar sem leita bæði orsaka hjáeinstaklingum og samfélaginu virðast falla best að raunveruleikanum á Akureyri og þar afleiðandi er ítarleg umfjöllun um þær. Í Akureyrar-hlutanum er farið ofan í saumana ááfengisneyslu, unglingaafbrotum, starfi foreldra og stofnana. Helstu niðurstöður eru þærað ungt fólk á Akureyri virðist heldur betur statt en jafnaldrar þeirra á landsvísu almenntog forvarnarstarf virðist hafa skilað sér nokkuð vel. Neysluvenjur unglinga virðast fyrstog fremst endurspegla athafnir hinna fullorðnu og mikill munur getur verið á þessu millimenningarsvæða.Elsa Sigríður Jónsdóttir. 1976. Sálfræðilegar kenningar um siðferðisþroska barna ogunglinga. B.A. ritgerð við félagsvísindadeild Háskóla Íslands.Í þessari ritgerð er gerð könnun á sálfræðilegum kenningum um siðferðisþroska barna ogunglinga. Aðalefnið er um hið vitræna þróunarviðhorf til siðferðisþroska og er fyrst ogfremst gerð grein fyrir framlagi L. Kohlbergs á þessu sviði. Greinargerðin er að mestubyggð á erlendum rannsóknarbókmenntum.Elva Dögg Númadóttir, Inga Lilja Ólafsdóttir. 2000. Torvelt er holdin að hemja. B.Ed.ritgerð við Kennaraháskóla Íslands.Í þessari ritgerð er staða unglinga skoðuð í ljósi þeirrar staðreyndar að Íslendingar séu aðfitna og um leið bent á hugmyndir til úrbóta. Fjallað er um ýmsa þætti sem geta orsakaðþyngdaraukningu, s.s. erfðafræðilega þætti, hreyfingarleysi og óhollt fæðuval. Einnig erfjallað um heilsufarslegar afleiðingar þess að vera of feitur, jafnt líkamlegar semandlegar. Margt í lífi unglinga getur stuðlað að þessari þróun. Fjallað er um hvernigunglingar eyða frítíma sínum sem skiptir miklu máli hvað varðar hreyfingu þeirra, heilsuog lífsstíl. Í lokin er varpað ljósi á það hvernig þeir sem næstir unglingunum standa geta,hugsanlega spornað gegn þessari þróun. Í þeim efnum eiga foreldrar, skólinn ogsamfélagið að vinna saman og móta stefnu unglingunum til heilla.Ester Rós Gústavsdóttir. 1998. Tölvunotkun barna og unglinga á Íslandi. B.A. ritgerðvið félagsvísindadeild Háskóla Íslands.Í þessari ritgerð er greint frá könnun á tölvunotkun barna og unglinga hér á landi. Lagðurvar spurningalisti fyrir 857 nemendur í Reykjavík, á Akureyri og í Vestmannaeyjum.Tölvunotkun var skipt í þrjá hópa, þ.e. tölvunotkun heima, tölvunotkun hjá vinum ogtölvunotkun í skólanum. Tölvunotkun var síðan tekin saman í sameiginlega tölvunotkun.Gerð var aðhvarfsgreining þar sem skoðaðar voru sjónvarpsstöðvarnar þrjár, tími meðvinum, aldur og kyn nemenda. Samband tölvunotkunar í heild við áhorf ásjónvarpsstöðvarnar, tíma með vinum, aldri og kyni var marktækt. Samband69


tölvunotkunar nemenda heimafyrir við áhorf á sjónvarpsstöðvarnar, tíma með vinum,aldri og kyni var marktæk og einnig samband tölvunotkunar ungmenna hjá vinum viðáhorf á sjónvarpsstöðvarnar, tíma með vinum, aldri og kyni. Út frá þessum niðurstöðummá halda því fram að því meira sem nemendur aðhafast því meira noti þeir tölvur.Ester Lára Magnúsdóttir. 1996. Afbrot unglinga: Fíkniefnaneysla íslenskra unglinga.B.A. ritgerð við félagsvísindadeild Háskóla Íslands.Í þessari ritgerð er fjallað um afbrot unglinga í ljósi nokkurra kenninga í afbrotafræði.Tekið er fyrir eitt ákveðið afbrot, fíkniefnaneysla unglinga. Leitast er við að skoða þróunog ástand ólöglegrar fíkniefnanotkunar hérlendis. Reynt er að skýra af hverju unglingarleiðast út í neyslu fíkniefna og hvaða ráða sé hægt að grípa til í þeim tilgangi að reyna aðsporna við áframhaldandi þenslu þessa vandamáls. Þær kenningar sem notast er við til aðreyna varpa ljósi á fíkniefnaneyslu unglinga eru klassískar kenningar (the ClassicalSchool), kenning Edwins Sutherlands um ólík félagstengsl (Differental AssociationTheory), kenning þeirra Matza og Sykes um réttlætingar (Techniques of Neutralization)og loks taumhaldskenning Travis Hirschi (Control Theory).Guðberg Jónsson, Kristján Grímsson. 1994. Sjálfsmynd unglinga og formgerðboðskipta. B.A. ritgerð við félagsvísindadeild Háskóla Íslands.Megintilgangur þessarar rannsóknar er að athuga grunneiningar boðskiptaferlis ísamskiptum tveggja einstaklinga, hvernig þær raðast í tíma, hvernig þær tengjast sín ámilli og samvirkni þeirra við sjálfsmynd. Rannsökuð voru samskipti ráðgjafa og unglingaí vímuefnameðferð. Samtöl voru tekin upp á myndbönd sem síðan voru skoðuð og atferliskráð, bæði málrænt og ómálrænt. Atferlisgreiningarforritið THEME var notað til þess aðgreina þær atferliseiningar sem skráðar voru. Til að mæla sjálfsmynd var notaðursjálfsmyndalisti Rosenbergs. Alls voru ellefu myndbönd skoðuð. Þátttakendur voru átta,þrír piltar og fimm stúlkur, auk ráðgjafa sem var í öllum tilvikum sá sami. Niðurstöðurrannsóknarinnar gefa til kynna að mikil samhæfing sé í bæði málrænu og ómálrænuatferli, samhæfing sem að mestu leyti er hulin í daglegum samskiptum. Niðurstöðurnarbenda einnig til þess að tengsl séu á milli sjálfsmyndar og formgerða boðskiptaatferlis.Sterk fylgni fannst milli sjálfsmyndar og tíðni og fjölda atferlismynstra, þ.e. hve mynstrineru mörg og hve oft þau koma fyrir. Einnig var sterk fylgni milli sjálfsmyndar og fjöldaskráðra atferliseininga. Piltarnir voru að meðaltali með betri sjálfsmynd en stúlkurnar,fjöldi atferliseininga var meiri hjá piltum sem og meðalfjöldi atferlismynstra.Guðbjörg Dögg Gunnarsdóttir. 2000. Vígi strákanna eða athvarf beggja kynja –könnun á þátttöku stúlkna í starfi félagsmiðstöðva og leiðir til úrbóta. B.Ed. ritgerðvið Kennaraháskóla Íslands.Í þessari ritgerð er fjallað um sjálfsmynd unglinga, kynvitund, samþættingarverkefniÍþrótta og tómstundaráðs Reykjavíkur og stúlkur í félagsmiðstöðvum. Íþrótta- ogtómstundaráð Reykjavíkur hefur undanfarin ár kannað markvisst sókn í félagsmiðstöðvareftir kyni. Vakti það athygli höfundar og því valdi hann að skoða hvað félagsmiðstöðvarhafa upp á að bjóða fyrir stúlkur. Til að nálgast viðfangsefnið aflaði höfundur sérupplýsinga hjá félagsmiðstöðvum á Íslandi og tók viðtal við unglingsstúlkur sem stundafélagsmiðstöðvar.70


Guðfinna Sigvaldadóttir, Sjöfn Guðmundsdóttir. 1998. Tengsl félagskvíða ogprófkvíða hjá framhaldsskólanemum. B.A. ritgerð við félagsvísindadeild HáskólaÍslands.Prófkvíðapróf, félagskvíðapróf, sjálfsvitundarpróf, listi um alvarleika og líkur almennra,félagslegra og próftengdra atburða ásamt 11 öðrum spurningum voru lagðar fyrir 150framhaldsskólanema. Áreiðanleiki kvarðanna reyndist hár nema sjálfsvitundarkvarðanssvo honum var sleppt við frekari úrvinnslu. Athugað var hvort: a) Félagskvíðnir ofmetilíkur og alvarleika á að neikvæðir félagslegir atburðir gerist, b) prófkvíðnir ofmeti líkurog alvarleika á að neikvæðir próftengdir atburðir gerist, c) félagskvíðnir og prófkvíðnirmeti líkur á og alvarleika almennra neikvæðra atburða jafnt, d) félagskvíðnir drekki meiraáfengi og eigi færri vini en þeir sem eru prófkvíðnir, e) neikvæð fylgni sé á milliprófkvíða og einkunna á samræmdum prófum. Meginniðurstöður rannsóknarinnar voru:Munur á fylgni félagskvíða annars vegar og prófkvíða hins vegar og líkum og alvarleika áfélagslegum og próftengdum atburðum reyndist vera hjá báðum kynjum. Félagskvíðnirog prófkvíðnir drukku ekki meira áfengi en áttu færri vini en þeir sem voru prófkvíðnir.Ekki reyndist neikvæð fylgni vera á milli prófkvíða og einkunna.Guðlaug Hilmarsdóttir. 1998. Þungt stynur frábarið barn. B.A. ritgerð viðfélagsvísindadeild Háskóla Íslands.Viðfangsefni þessarar ritgerðar er ofbeldi gegn börnum og skiptist ritgerðin í fimm kafla.Fyrsti kaflinn fjallar um sögu ofbeldis gegn börnum, annar kaflinn um skilgreiningar,þriðji kaflinn um kenningar og skýringar á ofbeldi gegn börnum og fjórði kaflinn fjallarum tíðni ofbeldis og fyrri rannsóknir, bæði innlendar og erlendar. Fimmti og síðastikaflinn fjallar um rannsókn höfundar á vanskráningu á líkamlegu ofbeldi gegn börnumhérlendis, en unnið var með gögn frá Kvennaathvarfinu, Stígamótum, slysadeildBorgarspítalans, slysadeild Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja og BarnaverndarstofuÍslands.Guðlaug Hrönn Pétursdóttir, Vin Þorsteinsdóttir. 1999. Tengsl félagskvíða ogþunglyndis hjá <strong>unglingum</strong> við færni og mat á kostnaði og líkum: Athugun áhugtaksréttmæti félagskvíða. B.A. ritgerð við félagsvísindadeild Háskóla Íslands.Tilgangur þessarar rannsóknar var að athuga tengsl þunglyndis og félagskvíða við færniannars vegar og við mat á kostnaði og líkum á neikvæðum, almennum og félagslegumatburðum hins vegar. Gert var ráð fyrir því að þunglyndi tengdist nokkurn veginn jafntöllum undirkvörðum færnikvarðans, PCSC, en að félagskvíði tengdist aðallega félagslegrifærni, líkamlegri færni og almennu sjálfsáliti en að félagskvíði tengdist aðallegafélagslegri færni. Búist var við að þunglyndi tengdist jafnt kostnaði og líkum áfélagslegum og almennum atburðum en að félagskvíði tengdist frekar félagslegumatburðum. Þátttakendur voru 184 grunnskólanemar, 96 stúlkur og 86 drengir úrReykjavík. Mælitæki rannsóknarinnar voru CDI kvarði sem mælir þunglyndi, SPAI-C;PCSC kvarði sem mælir mat á líkum á neikvæðum atburðum, félagslegum og almennumog kostnaði við þá. Í ljós kom að hugræn færni greindi á milli þunglyndis og félagskvíða.Félagskvíði hafði veik tengsl við hugræna færni en frekar sterk tengsl við hinaundirkvarðana. Þunglyndi tengdist á hinn bóginn öllum undirkvörðunum nokkurn veginn71


jafnt. Félagskvíði hafði miðlungi sterk tengsl við mat á almennum atburðum. Athyglisvertvar að tengsl þunglyndis við mat á kostnaði voru engin. Veik tengsl komu í ljós við mat álíkum á almennum atburðum sem hurfu nánast þegar áhrifum félagskvíða var stjórnað.Guðný Björk Viðarsdóttir. 1996. Áhrif félagslegra þátta á námsárangur, námsáform ogmenningarauð nemenda. BA ritgerð í félagsfræði, nr. 1034, febrúar 1996.Samkvæmt kenningum um menningarauð hefur stétt, menningarþátttaka og stuðninguráhrif á námsárangur og námsáform. Þessar kenningar leggja áherslu á það hvernigmenningarauður auðveldi börnum efri stétta allt námsferlið því hann endurspegli viðmiðskólakerfisins sem síðan umbreytir þeim í persónulegar gáfur. Með leiðagreiningu márannsaka áhrif og samspil þessara þátta. Byggt er á gögnum rannsóknarinnar „Ungt fólk‘92“ sem náði til allra nemenda í 9. og 10. bekk grunnskóla á landinu. Niðurstöður sýnafram á marktæk áhrif stéttar, kyns, búsetu, menningar og stuðnings á námsárangurnemenda. Menningarþátttaka reyndist hafa mest áhrif á námsárangur af þeim þáttum semathugaðir voru, og námsárangur hefur mest áhrif á frekari námsáform. Áhrif stéttar ogmenningarauðs á námsáform felst því fyrst og fremst í óbeinum áhrifum þeirra í gegnumnámsárangur.Guðríður Skagfjörð Sigurðardóttir. 1999. Þegar lífið fer úr skorðum. Eigindlegrannsókn á líðan langveikra og fatlaðra unglinga í framhaldsskólum. B.Ed. ritgerðvið Kennaraháskóla Íslands.Í þessari ritgerð er leitast við að svara því hvaða áhrif það hefur á unglinga sem eru aðbyrja í framhaldsskóla að veikjast og fyrir fatlaða að takast á við nýja tilveru íframhaldsskóla. Gerð var eigindleg rannsókn sem byggir á viðtölum við tvo langveikaeinstaklinga og einn hreyfihamlaðan. Greint er frá eigindlegum rannsóknaraðferðum oghvernig rannsóknin var unnin. Ítarlegar frásagnir einstaklinganna eru birtar. Þar segja þaufrá sjálfu sér, verunni í framhaldsskólanum, vináttunni, veikindum og framtíðaráformum.Samanburður var gerður á þessum einstaklingum og niðurstöðurviðtalanna túlkaður.Guðrún V. Ásgeirsdóttir. 1995. Ég er góð manneskja – sjálfsmynd unglinga. B.Ed.ritgerð við Kennaraháskóla Íslands.Í þessari ritgerð er fjallað um sjálfsmynd unglinga. Höfundur lagði fyrir könnun í 9. bekkí einum grunnskóla í Reykjavík vorið 1994 um sjálfsmynd unglinga. Sama haust lagðihún aðra könnun fyrir sama aldurshóp á Siglufirði. Í þessari ritgerð er fjallað almennt umsjálfsmynd unglinga og síðan um þær niðurstöður könnunar höfundar sem voruathyglisverðar.Guðrún Sigríður Gísladóttir, Svala Kristín Hreinsdóttir. 1994. Ungt fólk í nærmynd.Könnun á högum 14-16 ára unglinga á Akranesi. B.A. ritgerð viðfélagsvísindadeild Háskóla Íslands.Spurningalisti var lagður fyrir alla 14-16 ára unglinga í grunnskólum á Akranesi og varsvörun rúmlega 97%. Niðurstöður könnunarinnar sýndu að frá árinu 1977 hafafjölskyldugerðir á Akranesi breyst. Mun færri unglingar búa nú hjá báðum foreldrum en72


áður. Langflestir unglingar eiga vin og verja þeir meiri tíma með honum/þeim enforeldrum sínum. Þó virðist minnkandi samvera foreldra og unglinga ekki leiða tilversnandi samkomulags innan fjölskyldna. Verulega hefur dregið úr reykingum unglinga.Neysla neftóbaks er talsverð, en u.þ.b. 2 af hverjum 3 drengjum nota það. Áfengisneyslaunglinga er almenn. Þeir elstu höfðu hlutfallslega flestir drukkið eða rúmlega 80%.Fíkniefnaneysla er óveruleg. Unglingar sem stunda skipulagðar íþróttir reykja mun síðuren hinir sem ekki stunda þær. Lítill munur er á neyslu áfengis og notkun neftóbaks íþessum hópum. Tæplega 8% stúlkna hafa orðið fyrir kynferðislegri misnotkun enkynferðisleg misnotkun beindist í um 85% tilvika að þeim.Guðrún Sesselja Grímsdóttir. 1991. Það nema börn sem í bæ er títt: Um áhrifsjónvarpsnotkunar á börn og unglinga. B.A. ritgerð við félagsvísindadeild HáskólaÍslands.Í þessari ritgerð er greint frá áhrifum sjónvarps á börn og unglinga á víðtækan hátt. Stuðster fyrst og fremst við heimildir. Í upphafi er fjallað um kenningar sem settar hafa veriðfram um áhrif fjölmiðla. Því næst er fjallað um nokkrar rannsóknir sem gerðar hafa veriðvarðandi áhrif sjónvarps og afleiðingar þess fyrir börn og unglinga með áherslu á áhrifofbeldisefnis og auglýsinga og hvort rekja megi glæpi eða slys til sjónvarpsnotkunar. Aðlokum er rætt um íslenskan sjónvarpsveruleika, einkenni íslensku sjónvarpsstöðvanna ogfjallað um hluta af þeim fjölmiðlarannsóknum sem gerðar hafa verið á Íslandi.Guðrún Íris Guðmundsdóttir. 1998. Þjóð veit ef þrír vita – könnun á fjölmiðlanotkununglinga. B.Ed. ritgerð við Kennaraháskóla Íslands.Ritgerðin fjallar um fjölmiðlanotkun unglinga. Áhersla er lögð á það hvað vekur áhugaunglinganna, hvað hefur áhrif á þá og hvað þeim þykir minnisstætt úr fréttaflutningifjölmiðla. Einnig er hugað að tengslum fjölmiðlanotkunar og framtíðarsýnar sem ogtengslum fréttaáhuga og vitneskju um atburði líðandi stundar. Til heimildaöflunar lagðihöfundur könnun fyrir 197 nemendur í fimm grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu.Guðrún Erna Magnúsdóttir. 1996. Könnun á félags- og tómstundastarfi unglinga.Samanburður við könnun frá 1978. B.Ed. ritgerð við Kennaraháskóla Íslands.Ritgerð þessi hefur að geyma niðurstöður úr könnun sem lögð var fyrir nemendur í 8. og10. bekk í fimm grunnskólum í fjórum byggðarlögum haustið 1995 og samanburð viðniðurstöður sams konar könnunar sem gerð var haustið 1978. Tilgangur könnunarinnar1978 var að athuga hvernig unglingar verja frítíma sínum en megintilgangurkönnunarinnar 1995 að skoða hvort einhverjar afgerandi breytingar hefðu orðið á þessusautján ára tímabili milli kannanna. Samanburður er gerður á íþróttaiðkun, tónlistar- ogmyndlistariðkun og vinnu með skóla. Túlkun á niðurstöðum og samanburður þessaraþátta er meginefni þessa verks.Guðrún Una Valsdóttir, Ragna Sæmundsdóttir. 1995. Stöðlun á skýringarstílsprófifyrir börn. B.A. ritgerð við félagsvísindadeild Háskóla Íslands.Tilgangur þessarar rannsóknar var að staðla skýringarstílspróf fyrir börn (CASQ). Prófiðvar lagt fyrir 393 börn, 197 drengi og 196 stúlkur, úr fjórum skólum á73


höfuðborgarsvæðinu. Börnin komu úr 5. til 9. bekk og voru því 11-15 ára á árinu.Niðurstöður benda til þess að skýringarstíll íslenskra barna sé í ríkari mæliþunglyndisskýringarstíll en skýringarstíll bandarískra barna. Skýringarstíll er neikvæðarihjá eldri börnum en yngri börnum.Hafsteinn Hrafn Grétarsson. 2000. Stolt siglir fleygið mitt. Aðlögun íslenskra ogaðfluttra unglinga að breyttri samfélagsmynd. B.Ed. ritgerð við KennaraháskólaÍslands.Þessi ritgerð fjallar um aðlögun íslenskra og aðfluttra unglinga að breyttrisamfélagsmynd. Í ritgerðinni kemur fram að ólíkur uppruni gefur misjafna möguleika ísamfélaginu. Fjallað er um þau áhrif sem það hefur á manneskju að flytjast í aðramenningu. Auk þess er komið inn á beina/opna og dulda fordóma. Mikilvægt er að gerasér grein fyrir þeim áhrifavöldum sem snúa að <strong>unglingum</strong>. Til að varpa ljósi á þá ervistfræðikenning Bronfenbrenners notuð. Í ritgerðinni kemur fram mikilvægi þess að notafjölmenningarlega kennslu í öllu uppeldisstarfi. Sett er fram módel að fjölmenningarlegrifélagsmiðstöð sem stuðlað gæti að aðlögun íslenskra og aðfluttra unglinga að breyttrisamfélagsmynd. Að síðustu eru ræddar hugmyndir að námskeiðum og klúbbum semfélagsmiðstöðin getur notað sér í starfi á fjölmenningarlegum nótum.Hanna Lára Steinsson. 1992. Afbrot unglinga: Eðli, orsakir og úrræði. B.A. ritgerð viðfélagsvísindadeild Háskóla Íslands.Í þessari ritgerð er fjallað um afbrot unglinga, umfang þeirra og hugsanlegar ástæður, svoog úrræði og forvarnir. Nokkrar félagsfræðilegar kenningar eru reifaðar sem hugsanlegirskýringarþættir á afbrotaferli og reynt að tengja þær íslenskum aðstæðum. Til glöggvunará umfangi afbrota íslenskra unglinga eru tekin fyrir tvö ár, árin 1988 og 1989, og kannaðhve margir unglingar 15-18 ára voru kærðir á þessum árum og hvað var gert í framhaldiaf því. Helstu niðurstöður voru þær að töluvert miklar líkur eru á að unglingar 15-18 árabrjóti lög einhverju sinni. Enda þótt meiri hluti afbrota unglinga teljist minni háttar brotsem kalli á mjög væga refsingu sbr. ákærufrestun þá eru um 15-20% líkur á að þeir sem áannað borð hljóta ákærufrestun, fái að lokum skilorðsbundin fangelsisdóm og um 5%líkur á að þeir fái óskilorðsbundinn fangelsisdóm.Harpa Rós Björgvinsdóttir, Sylvía B. Gústafsdóttir. 1999. Ó hve glöð er vor æska. -Félagslíf unglinga á Vopnafirði. B.Ed. ritgerð við Kennaraháskóla Íslands.Í þessari ritgerð er fjallað um félagslíf unglinga á Vopnafirði. Aldurshópurinn 13- 16 áraer hafður í huga og gerð grein fyrir því hvað þessum aldurshópi stendur til boða ífélagslífi og tómstundastarfi.Harpa Dóra Guðmundsdóttir, Pálína Þorgilsdóttir. 2000. Sjálfsvíg unglinga á Íslandi.Leiðir til hjálpar. B.Ed. ritgerð við Kennaraháskóla Íslands.Í þessari ritgerð er fjallað um sjálfsvíg unglinga hér á landi. Ritgerðin fjallar um tíðnisjálfsvíga, hvað hægt sé að gera til þess að koma í veg fyrir sjálfsvíg, helstu einkenni ogáhættuþætti sjálfsvíga, viðbrögð aðstandenda og hvað skólinn getur gert til þess að takastá við sjálfsvíg. Ritgerðin er byggð á skýrslum, bókum og viðtölum.74


Harpa Stefánsdóttir. 2000. Brottfallsneminn –hvað er til ráða? B.Ed. ritgerð viðKennaraháskóla Íslands.Í þessari ritgerð er fjallað um brottfall nemenda úr framhaldsskólum. Ritgerðin skiptist íþrjá hluta. Fyrsti hlutinn fjallar um brottfall almennt, annar hlutinn fjallar umbrottfallsnemandann og sá síðasti fjallar um fyrirbyggjandi aðgerðir.Heimir Snorrason. 2000. Athyglisbrestur með ofvirkni hjá <strong>unglingum</strong>: Mat foreldra ogkennara með AMO- matskvarðanum. B.A. ritgerð við félagsvísindadeild HáskólaÍslands.Í þessari ritgerð er AMO-matskvarðinn (ADHD Rating Scale-IV; Barkley,1996) notaður.Markmið rannsóknarinnar er að skoða próffræðilega eiginleika AMO matskvarðans áforeldrasvörun og að fá fram íslenskar stöðlunartölur fyrir þá aldurshópa sem um er aðræða (12,14 og 16 ára börn). Próffræðilegir eiginleikar eru skoðaðir með því að athugahleðslu spurninga á þá undirflokka sem listanum er ætlað að mæla. Til að niðurstöðursamræmist hlutverki listans, þurfa að koma fram tveir skýrir undirþættir viðþáttagreiningu. Áreiðanleiki kvarðanna (kennara og foreldra) er athugaður. Einnig erutíðnitöflur, aldursskipting og kynjahlutfall fyrir báða matsaðila ásamt því að athuga fylgnimilli svörunar kennara og foreldra.Helen Björg Breiðfjörð. 1997. Lífið á götunni – Rannsókn á heimilislausum <strong>unglingum</strong>í Reykjavík. B.A. ritgerð við félagsvísindadeild Háskóla Íslands.Ritgerðin fjallar um líf sex unglinga, fjögurra stelpna og tveggja stráka sem voru ágötunni í einhvern tíma. Tilgangur rannsóknarinnar var að varpa ljósi á líf heimilislausraunglinga í Reykjavík,. hverjar voru ástæðurnar fyrir dvöl þeirra þar, hvernig gekk lífiðfyrir sig og hvar standa þau nú. . Ástæður þess að þau fóru á götuna var vímuefnaneysla.Þau kærðu sig ekki um að vera heima hjá sér þar sem foreldrar þeirra voru sífellt að brýnafyrir þeim skaðsemi vímuefna. Þeirra ráð var því að fara á götuna. Þar héldu þau að lífiðyrði auðveldara. Á götunni þurftu þau að leita sér að afdrepi yfir nóttina, betla afvegfarendum, brjótast inn og ráðast á fólk til að eiga fyrir vímuefnum. Þau voru langtleiddir í neyslu og gerðu hvað sem var til að nálgast fjármagn fyrir vímuefnum. Tværstúlknanna seldu sig fyrir vímuefni. Flest þeirra reyndu sjálfsvíg, þau gátu ekki höndlaðsvartnættið sem helltist yfir þau. Nú eru fimm þeirra komin af götunni. Einn unglingurinner enn á götunni og í mikilli neyslu.Helen Ómarsdóttir, Fjóla M. Lárusdóttir. 1996. Íþróttir og félagsstarf, öflug vörngegn vímuefnum. B.Ed. ritgerð við Kennaraháskóla Íslands.Í þessari ritgerð er fjallað um skipulagt félagsstarf og eru íþróttir sérstaklega teknar fyrir.Einnig er stór hluti hennar tengdur vímuefnavandanum og hvernig íþróttaiðkun geturverið hluti af forvarnarstarfi. Ritgerð þessi er að miklu leyti byggð á könnun semRannsóknastofnun uppeldis- og menntamála stóð fyrir árið 1992.Helga Ágústsdóttir. 1996. Afbrot unglinga: Kenningar, rannsóknir og íslenskurveruleiki. B.A. ritgerð við félagsvísindadeild Háskóla Íslands.75


Í þessari ritgerð er leitast við að athuga út frá kenningarlegu sjónarmiði, rannsóknum ogopinberum gögnum af hverju unglingar fremja afbrot. Tvær stórar kenningar innanafbrotafræðinnar eru teknar fyrir en innan þeirra er um að ræða mismunandi áherslur.Samstöðukenningar skiptast í tvö sjónarhorn, það klassíska og það pósitífiska. Þaðklassíska leggur áherslu á endurbætt réttarkerfi og viðeigandi refsingar við afbrotum. Þaðpósitífíska telur að afbrotahegðun tengist líffræðilegum, sálfræðilegum ogfélagsfræðilegum þáttum. Samskiptakenningar leggja áherslu á að skoða samskipti fólksog tengsl einstaklingsins við samfélagið en þar eru félagsnáms-, taumhalds- ogstimplunarkenningar áberandi. Samkvæmt íslenskum rannsóknum og opinberum gögnumhafa afbrotaunglingar svipaðan bakgrunn og búa við svipað félagslegt umhverfi. Það aðbúa hjá einu foreldri, upplifa félagslega- og fjárhagslega erfiðleika, fá lítinn félagsleganstuðning og misnota áfengi og fíkniefni eru allt þættir sem auka líkur á afbrotahegðun.Helga Ósk Hannesdóttir, Kristrún Lilja Daðadóttir. 2001. Hreyfing fyrir lífið. B.Ed.ritgerð við Kennaraháskóla Íslands.Í þessari ritgerð er fjallað um könnun sem gerð var á þoli og líkamsvirkni 635grunnskólanema af landsbyggðinni og á höfuðborgarsvæðinu þar sem nemendur í 7. og10. bekk stúlkna og drengja voru prófaðir. Til mælinga á þoli nemenda var notaðfjölþrepaþolpróf sem er þýðing á enska heitinu „Maximal Multistage Fitness Test“ enmargir íþróttakennarar notast við það próf hér á landi. Helstu niðurstöður voru aðnemendur af landsbyggðinni eru með betri þoltölu en nemendur af höfuðborgarsvæðinu.Einnig sýndu þær greinilegan mun á líkamsvirkni og þoli kynjanna, þá sérstaklega í 10.bekk, en þennan mun má rekja til líffræðilegra og félagslegra þátta. Nemendur í 7. bekk áhöfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni voru með svipaðar eða betri þoltölur en 10.bekkingar enda hreyfa þeir sig mikið með íþróttafélögum og utan þeirra.Helga Haraldsdóttir, Ragnhildur Inga Guðbjartsdóttir. 1999. Átröskunareinkennimeðal barna og unglinga. B.A. ritgerð við félagsvísindadeild Háskóla Íslands.Tilgangur rannsóknarinnar er að athuga átröskunareinkenni hjá börnum og <strong>unglingum</strong>.Þátttakendur voru 456 grunnskólanemar í 7. og 10. bekk. Stúlkurnar voru 253 talsins og203 drengir. Lagður var fyrir Eating Disorder Inventory spurningalistinn (EDI) ásamt áttaspurningum um þyngd, hæð og viðhorf til eigin þyngdar. Þyngdarstuðull (BMI) varreiknaður fyrir alla þátttakendur sem gáfu upp hæð og þyngd. Stúlkurnar skoruðu hærra áEDI og vildu frekar vera léttari en drengirnir. Niðurstöður benda til að áhyggjur af eiginlíkamslögun séu svipaðar hér og erlendis og hefjist í mörgum tilfellum fyrir kynþroska.Einnig hafa stúlkur meiri áhyggjur af þyngd og líkamslögun en strákar. Hjá stúlkumaukast áhyggjurnar einnig með aldrinum.Helga Björk Pálsdóttir, Linda Óladóttir. 1999. Lengi býr að fyrstu gerð. Samskiptiunglinga við foreldra m.t.t. sjálfsmyndar, andlegrar líðan og áfengisneyslu. B.A.ritgerð við félagsvísindadeild Háskóla Íslands.Markmið þessarar ritgerðar er að varpa ljósi á hve mikilvæg samskipti unglinga ogforeldra eru m.t.t. sjálfsmyndar unglinga, þunglyndis og áfengisneyslu. Helstu kenningarsem unnið er út frá hvað varðar sjálfsmyndina eru kenningar Erikson, Coopersmith og76


Meads. Hvað varðar kenningar um samskipti er unnið út frá Cooley, Mead, Blumer ogGoffman. Verkefnið byggir á tveim rannsóknaraðferðum. Annars vegar er notuðmegindleg aðferð sem unnin er út frá gögnum frá hópi félagsfræðinga, verkefnið Ungtfólk 1997. Þessi gögn fengust með því að lagðir voru spurningalistar fyrir unglinga í 8., 9.og 10. bekk á öllu landinu. Þetta verkefni byggir á 546 manna úrtaki úr þessum gögnum.Hins vegar er notuð eigindleg aðferð sem byggir á viðtölum við sex unglinga. Í þeim varleitast eftir viðhorfum unglinganna um samskipti sín við foreldra, sjálfsmynd sína,andlega líðan og áfengisneyslu. Helstu tilgátur voru að því meiri samskipti sem unglingurhefur við foreldra sína því hærra sjálfsmat öðlast hann og því hærra sjálfsmat sem hannhefur því minni líkur á andlegri vanlíðan og áfengisneyslu. Helstu niðurstöður voru þærað samskipti unglinga við foreldra sína skipta miklu máli hvað varðar þróun sjálfsmyndarunglingsins, hans andlegu líðan og hvort hann leiðist út í áfengisneyslu. Niðurstöðurnarstuddu tilgáturnar.Helga Sigríður Sigurgeirsdóttir. 1994. Kynferðisbrot gagnvart börnum. B.A. ritgerð viðfélagsvísindadeild Háskóla Íslands.Í þessari ritgerð er fjallað um kynferðisafbrot gagnvart börnum. Megin spurningin semtekin er fyrir er hvernig æðsta stig dómkerfisins hér á landi, þ.e. Hæstiréttur, tekur ákynferðisafbrotum gagnvart börnum. Hver séu viðurlögin við slíkum brotum og íframhaldi af því, hvernig dæmir Hæstiréttur samkvæmt þessum viðurlögum?. Íverkefninu er stuðst við opinber gögn Hæstaréttar um kynferðisafbrotamál gagnvartbörnum, dóma Hæstaréttar frá árinu 1980 til og með <strong>1990</strong>. Niðurstöður sýna að viðurlögvið kynferðisbrotum gagnvart börnum fela eingöngu í sér refsivist og sektir. Refsivist viðslíkum brotum eru allt að 12 ára fangelsisvist. Hæstiréttur dæmir hins vegar frekar vægtfyrir kynferðisbrotum gagnvart börnum, þ.e. dómar Hæstaréttar eru í neðri mörkumviðurlaga almennra hegningarlaga við kynferðisbrot gagnvart börnum.Hildur Jóhannsdóttir. 1996. Þunglyndi barna og unglinga með tilliti til skýringarstíls.B.A. ritgerð við félagsvísindadeild Háskóla Íslands.Sjálfsmatskvarðarnir CDI (Childrens’s Depressive Inventory) sem metur þunglyndi barnaog unglinga og CASQ (Children’s Attributional Style Questionaire) sem mælirskýringarstíl barna og unglinga voru lagðir fyrir 354 börn og unglinga 10-16 ára í fjórumskólum innan Reykjanesumdæmis. Stúlkur voru 196 og drengir 158. Þátttakendum varskipt í tvo hópa eftir aldri, 10-12 ára og 13-16 ára. Heildarmeðalstigafjöldi kvarðannahækkaði með aldri en ekki á marktækan hátt. Munur á heildarmeðalstigafjölda eftir kynivar ekki marktækur.Hlynur Áskelsson. 2000. Íslenskar kvikmyndir fyrir börn og unglinga. B.Ed. ritgerð viðKennaraháskóla Íslands.Ritgerð þessi fjallar um íslenskar kvikmyndir fyrir börn og unglinga og hvernig er hægtað nýta þær til kennslu í grunnskólum. Myndmál og myndlæsi eru gerð skil og tengslþeirra við kvikmyndir skoðuð auk þess sem gefin eru dæmi um kennsluáætlanir þar aðlútandi. Í lokin er fjallað um Kvikmyndasafn Íslands og gefnar hugmyndir um hvernigþað gæti nýst kennurum og nemendum í fræðslu um kvikmyndir og gerð þeirra.77


Hrefna Sigurjónsdóttir, Sólveig Gísladóttir. 2001. Kvíðanæmni hjá börnum og<strong>unglingum</strong>. Stöðlun á „Childhood Anxiety Sensitivity Index“. B.A. ritgerð viðfélagsvísindadeild Háskóla Íslands.Í þessari ritgerð voru lagðir fyrir tveir kvarðar sem mæla kvíða og kvíðanæmni.Kvíðakvarðinn var R-CMAS og kvíðanæmiskvarðinn var CASI. Kvarðarnir voru lagðirfyrir 256 börn í 5., 7., og 9. bekk í þremur grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu.Tilgangurinn var að staðla CASI og var R-CMAS lagður fyrir til samanburðar.Niðurstöðurnar voru á þá leið að áreiðanleiki og meðaltöl voru svipuð og í öðrumrannsóknum og í þáttagreiningu fengust svipaðir þrír þættir og hjá höfundum CASI.Stúlkur virðast hafa meiri kvíðanæmni en drengir en ekki var marktækur munur eftiraldri.Hrönn Ingólfsdóttir. 1993. Ungmenni og sjónvarp. Notkun og áhrif. B.A. ritgerð viðfélagsvísindadeild Háskóla Íslands.Í þessari ritgerð er tekið fyrir viðfangsefnið börn, unglingar og sjónvarp. Aðallega erfjallað um aldurinn frá 10 til 15 ára. Ritgerðin skiptist í fimm hluta. Fyrsti hluti fjallar umsjónvarpsnotkun barna og unglinga, bæði hvernig þau nota sjónvarpið og hve mikið þauhorfa á það. Annar hlutinn fjallar um hvers konar sjónvarpsefni ungmenni horfa á.Athugað er m.a. hvernig skiptingu erlends og innlends efnis er háttað á íslenskusjónvarpsstöðvunum. Í þriðja hluta er unnið upp úr hluta gagna sem safnað var í apríl1991. Könnun var fyrir 10 til 15 ára ungmenni þar sem m.a. var spurt umsjónvarpsnotkun þeirra. Ungmennin fylltu út dagbók í fjóra daga. Sjónvarpsdagskráinþessa sömu fjóra daga er borin saman við dagbókina til að sjá hvaða dagskrárliðiungmennin kusu helst að horfa á. Fjórði hluti fjallar um hvernig notkun myndbandstækja,kapalkerfa og gerfihnattasjónvarps hefur haft áhrif á notkun sjónvarpstækisins. Fimmtihluti fjallar svo um hvaða áhrif sjónvarpsefni getur haft á börn og unglinga.Hulda Guðmundsdóttir, Margrét Lind Ólafsdóttir. 1995. Að gera gott úr því semkomið er. Táningamæður á Íslandi. B.A. ritgerð við félagsvísindadeild HáskólaÍslands.Þessi ritgerð er byggð á eigindlegri rannsókn. Vegna rannsóknarinnar voru tekin 13viðtöl, við 10 táningsmæður og 3 fagaðila. Tekin voru djúpviðtöl við 2 hópatáningsmæðra: Eldri mæður sem urðu táningsmæður fyrir 24 árum að meðaltali og yngrimæður sem urðu táningsmæður fyrir 7 árum að meðaltali. Helstu niðurstöður voru aðíslenskt samfélag er umburðalynt gagnvart þungun táningsstúlkna. Táningamóðir þarf aðgegna tveimur ólíkum hlutverkum sem táningsstúlka og móðir.Inga Birna Eiríksdóttir, Rut G. Magnúsdóttir. 1999. Unglingalýðræði. B.Ed. ritgerðvið Kennaraháskóla Íslands.Ritgerðin fjallar um unglingalýðræði í félagsmiðstöðvum Íþrótta- og tómstundaráðsReykjavíkur. Tilgangur hennar er að sýna fram á að öflugt íþróttastarf sem unnið er álýðræðislegum grunni, getur haft jákvæð áhrif á þroska unglinga. Í ritgerðinni er sagt frávinnuaðferð unglingalýðræðis í félagsmiðstöðvum og mikilvægi þess eru tengd viðþroska unglinga og kenningar um þróun sjálfsvitundar.78


Ingelisa Allentoft. <strong>1990</strong>. Vinátta barna og unglinga. B.A. ritgerð við félagsvísindadeildHáskóla Íslands.Í ritgerðinni eru rakin mismunandi svið og kenningar um félagsskilning barna ogunglinga. Megináhersla er lögð á hvernig börn og unglingar hugsa um vináttu. Gerð varatviksrannsókn og voru þátttakendur fjórar stúlkur: 10, 11, 15, og 16 ára. Lögð var fyrirþær saga um togstreitu í vináttu og þær beðnar um að skilgreina vandamálið. Lagðar vorufyrir þær opnar spurningar um eigin reynslu af ágreiningi í vináttu. Einnig var leitað eftirhugmyndum þeirra um „hvað er vinur?“ og hvort þær teldu mögulegt að eiga strák fyrirvin.Ingibjörg S. Helgadóttir, Sigríður Á. Skúladóttir. 1996. Íslensk æska, fíkniefni ogforvarnarstarf. B.Ed. ritgerð við Kennaraháskóla Íslands.Í þessari ritgerð er fjallað um unglinginn og umhverfi hans, sögu fíkniefna, skaðsemiþeirra og neyslu unglinga. Þá er fjallað um forvarnir og er þeim hluta skipt í tvennt. Í fyrrihlutanum er fjallað um það forvarnarstarf sem unnið er af samtökum, hópum og félögumen í seinni hlutanum er sagt frá forvörnum í skólum.Ingibjörg Kaldalóns, Þórdís J. Sigurðardóttir. 1993. Áfengisneysla og reykingarunglinga í ljósi þjóðfélagseiningar og félagslegra tengsla. B.A. ritgerð viðfélagsvísindadeild Háskóla Íslands.Kenningar Durkheims um félagslegar ástæður sjálfsvíga liggja til grundvallar kenningumhans um gerð þjóðfélagsins og þróun, en Durkheim hafnaði því að hægt væri að skýrasjálfsvíg á vísindalegan hátt útfrá huglægum þáttum, en til þeirra taldi hann sálfræðilegaog geðlæga þætti. Hér er leitast við að varpa ljósi á reykingar og áfengisneyslu unglingaút frá kenningu Durkheims um félagslega samlögun. Kenningar hans um egoistic oganomic sjálfsvíg verða því heimfærðar upp á frávikshegðun unglinga. Rannsóknin byggirá svörum 86,8% nemenda úr 9. og 10. bekk grunnskóla landsins, eða alls 7018 svörum.Þeir þættir úr kenningu Durkheims sem notaðir eru, eru tengsl unglinga við foreldra sínaog vini, trúhneigð unglinga og siðrof. Niðurstöður rannsóknarinnar renndu stoðum undirkenningu Durkheims. Þeir unglingar sem eru vel samlagaðir fjölskyldum sínum reykjasíður eða neyta áfengis. Þeir sem hafa hvað mest samskipti við vini sína eru aftur á mótilíklegri til að reykja eða neyta áfengis sem er ekki í anda kenningu Durkheims. Neikvættsamband reyndist annars vegar vera milli siðrofs og vímuefnaneyslu unglinga og hinsvegar á milli trúhneigðar og neyslu þeirra á vímuefnum. Í því felst að í því minna ástandisiðrofs sem unglingar eru og því trúhneigðari sem þeir eru, því minni líkur eru á að þeirneyti áfengis eða reyki.Ingibjörg Karlsdóttir. 1989. Unglingar á tímum menningarlegrar óvissu. KenningarTomas Ziehe. B.A. ritgerð við félagsvísindadeild Háskóla Íslands.Meginefni ritgerðarinnar er byggt á kenningum Ziehe sem komið hefur út í sænskriþýðingu undir heitinu „Ny ungdom – Om ovanliga läroprocesser“. Fyrir höfundi vakir aðátta sig á stöðu unglinga í nútíma samfélagi með tilliti til menningarlegra áhrifaþátta oghefur höfundi þótt Ziehe vera með athyglisverðar hugmyndir um þau mál.79


Ingibjörg Valgeirsdóttir. 1999. Hálendishópurinn – Meðferðarúrræði fyrir unglinga ívanda. B.A. ritgerð við félagsvísindadeild Háskóla Íslands.Markmið þessarar rannsóknar er að varpa ljósi á hvernig hugmyndafræði „OutwardBound“ skólanna og „experimental learning“ hefur verið notuð í meðferðarstarfiHálendishópsins með því að skoða starf hans á vettvangi. Þrettán daga ferð um óbyggðirStranda og Hornstranda er þungamiðja meðferðaferlisins. Reynt var að kynnast upplifununglinganna af þátttöku sinni í Hálendishópnum og líðan þeirra meðan á meðferðinnistóð og fyrst eftir að þeir komu heim úr ferðinni. Í rannsókninni var notast við eigindlegarrannsóknaraðferðir. Gögnin byggja annars vegar á vettvangsnótum sem safnað var meðaná meðferðarferli Hálendishópsins árið 1998 stóð og hins vegar á fimm opnum viðtölumsem tekin voru í kjölfar ferðarinnar við unglinga sem voru þátttakendur í þeimmeðferðarhópi. Þátttaka rannsakanda í meðferðarferli Hálendishópsins árið 1999 varnotuð sem staðfestandi greiningartæki.Íris Huld Hákonardóttir. 2000. Breyttur lífsstíll. Offita – vaxandi vandamál meðalbarna og unglinga. B.Ed. ritgerð við Kennaraháskóla Íslands.Í þessari ritgerð er fjallað um offitu barna og unglinga, tíðni hennar og orsakir. Komið erinn á skaðsemi með tilliti til líkamlegra og sálfélagslegra þátta. Fjallað er um hinar ýmsuleiðir til megrunar sem ekki hafa virkað. Því næst er stuttlega rætt um átröskun sem hrjáiroft ungar stúlkur sem vilja vera eins og stelpurnar í tímaritunum.Jóhannes Sigfússon, Þórarinn Hjaltason. 1986. Athugun á starfsemi neyðarathvarfsR.K.Í fyrir unglinga: skoðað með tilliti til annarra stofnana og breyttraþjóðfélagshátta. B.A. ritgerð við félagsvísindadeild Háskóla Íslands.Í þessari ritgerð er fjallað um neyðarathvarf Rauða krossins fyrir unglinga og atriði semtengjast því. Í byrjun er fjallað um stöðu íslenskra unglinga og þjóðfélagslega þætti semhafa haft áhrif á líf þeirra á síðustu áratugum. Þeir eru m.a. hjónaskilnaðir, útivinnakvenna, skóli og fleira. Þá er fjallað um hvernig ofbeldi og fíkniefnamálum er háttað áÍslandi. Forsaga stofnunar neyðarathvarfsins er rakin og greint er frá skráninguupplýsinga um gesti neyðarathvarfsins.Jón Pétur Zimsen, Skúli Kristjánsson Þorvaldz. 1999. Irkið og ritun. B.Ed. ritgerð viðKennaraháskóla Íslands.Þessi ritgerð fjallar um rannsókn, á irkinu og ritun, aðdraganda hennar og úrvinnslu.Hefur notkun irkisins áhrif á ritun? Þeir þættir sem athugaðir voru eru: Orðafjöldi,meðallengd setninga, meðallengd málsgreina, hlutfall auka- og aðalsetninga, meðallengdorða, ein- og fleirkvæð orð, bygging texta, orðaforði, <strong>greinar</strong>merki og skammstafanir,stafsetning og tal- og ritmál. Rannsóknin náði til nemenda allt frá sex ára til sextán.Helstu niðurstöður voru að nemendur sem nota irkið eru líklegri til að rita færri orð ítexta, lengri setningar, færri aukasetningar, í hlutfalli við fleirkvæð orð og texta sem ekkieru rétt upp byggðir.80


Jónina Gissurardóttir. 1993. Það læra börnin sem fyrir þeim er haft: Sjálfsmyndunglinga og samskipti þeirra. B.A. ritgerð við félagsvísindadeild Háskóla Íslands.Í þessari ritgerð er fjallað um mikilvægi samskipta barna og unglinga við foreldrana,skólann og vinina. Kenningar um félagslegt taumhald voru hafðar að leiðarljósi viðtilraun til að skýra mótun sjálfsmyndar. Athugað var hvort unglingar sem hafa góð tengslvið foreldra, skóla og vini þroski með sér jákvæðari sjálfsmynd en þeir sem lítil tengslhafa. Til þess að mæla sjálfsmyndina var notaður sjálfsmatskvarði Morris Rosenbergs, envið mælingar á félagslegu taumhaldi var stuðst við kenningar Travis Hirschi. Einnig varathugað hvort munur væri á sjálfsmynd unglinganna eftir kyni, menntun foreldra ogbúsetu. Niðurstöðurnar sýndu að töluvert samband er milli sjálfsmyndar og tengslaunglinga við foreldra, skóla og vini. Kynjamunur er talsverður, þ.e. stúlkur virðast hafabrotakenndari sjálfsmynd en drengir, en nánast ekkert samband fannst milli sjálfsmyndarog menntunar foreldra né búsetu.Katrín Tómasdóttir. 1999. Sjónvarp og starfsímyndir barna. B.A. ritgerð viðfélagsvísindadeild Háskóla Íslands.Í þessari ritgerð er fjallað um starfsvæntingar íslenskra barna með sérstakri áherslu á áhrifsjónvarps. Unnið var með gögn úr langtímarannsókn dr. Þorbjörns Broddasonar áfjölmiðlanotkun íslenskra barna. Í þeim tilgangi að varpa ljósi á niðurstöður eru raktarkenningar um starfsval og áhrif sjónvarps og eru niðurstöður ræddar í ljósi þessarakenninga.Kjartan Ólafsson. 1998. Tómstundaiðkun og fjölmiðlanotkun. B.A. ritgerð viðfélagsvísindadeild Háskóla Íslands.Viðfangsefni ritgerðarinnar er tómstundaiðkun og fjölmiðlanotkun. Um tengsltómstundaiðkunar og fjölmiðlanotkunar er hægt að segja að það sé flókið samspil aðræða. Höfundur byggir ritgerð sína m.a. á gögnum Rannsóknastofnunar uppeldis- ogmenntamála, Ungt fólk ’97 og svo niðurstöðum úr fimmtu lotu rannsóknarverkefnis, Börnog sjónvarp á Íslandi sem framkvæmd var í mars 1997.Kristín Inga Guðmundsdóttir, Rakel Steingrímsdóttir. 1996. Línudans. Kennsla íEinholtsskóla og á meðferðaheimilum fyrir unglinga. B.Ed. ritgerð viðKennaraháskóla Íslands.Ritgerð þessi fjallar um kennslu sem er í boði fyrir unglinga sem eiga í félagslegumerfiðleikum og stunda ekki nám í almennum grunnskóla. Brugðið er upp sögulegu yfirlitiUnglingaheimilis ríkisins og Barnaverndarstofu. Sagt er frá þeim stöðum sem bjóða upp ákennslu fyrir umrædda unglinga og niðurstöður könnunar sem lögð var fyrir nemendur tilað kanna viðhorf þeirra til námsins eru birtar. Ályktanir eru dregnar og niðurstöðurkynntar.Kristín Elfa Magnúsdóttir. 1999. Þetta er ungt og leikur sér. Athugun á upphafi ogþróun unglingamenningar og -tísku. B.Ed. ritgerð við Kennaraháskóla Íslands.81


Tilgangur ritgerðarinnar er að skoða upphaf og þróun unglingamenningar og –tískuhérlendis með stuðningi við þróunina erlendis. Í þeim tilgangi skoðaði höfundur erlendsem íslensk yfirlitsrit um efnið, skoðaði ljósmyndir, las skáldsögur sem skrifaðar voru afíslenskum höfundum á eftirstríðsárunum og gerði athugun meðal kvenna sem fæddar eruá árunum 1928-1985. Þetta leiddi til nokkuð fjölbreyttrar sýnar á upphaf hinnar eiginleguunglingamenningar og –tísku hér á landi á árunum eftir stríð og þróun hennar fram tildagsins í dag. Athugunin leiddi í ljós að tískuáhrifin eru ekki eins einsleit og haldið hefurverið fram.Kristjana Sigmundsdóttir. 1989. Þau eru undir í skólanum. B.A. ritgerð viðfélagsvísindadeild Háskóla Íslands.Í þessari ritgerð er fjallað um þá nemendur sem ekki ná lágmarksárangri í framhaldsskóla.Í upphafi er gerð grein fyrir ástæðu á efnisvali. Því næst er fjallað um samræmdar kröfur íframhaldsskólum sem gjarnan bitnar á þeim getuminni. Þá er drepið á þróunframhaldsskólans hin síðari ár og viðleitni skólans til að fylgja breytingum á samfélaginu.Næst er sagt frá könnun höfundar á nokkrum nemendum sem fæddir eru 1971 og hófunám við Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi haustið 1987 að loknu grunnskólanámisama vor. Þessir nemendur höfðu það sameiginlegt að hafa lága einkunn úr grunnskóla ogvoru fjarri því að ná settu marki á fyrstu námsönn í framhaldsskóla. Í þriðja lagi er fjallaðum hvað sé til ráða.Lára Bergljót Jónsdóttir. 1999. Neysla unglinga. B.Ed. ritgerð við KennaraháskólaÍslands.Í þessari ritgerð er fjallað um og gerð könnun á neyslu unglinga á grunnskólaaldri. Íkönnuninni er spurt um laun sumarið á undan, laun vegna vinnu með skóla, vasapeningaog sparnað. Einnig er farið inn á þætti sem tengjast eyðslu og neysluvenjum, s.s.reykingar. Könnunin var lögð fyrir nemendur í 8., 9. og 10. bekk í tveimur skólum, fyrirum 110 nemendur á Selfossi og 160 nemendur í Kópavogi. Í ritgerðinni eru birtarniðurstöður þessarar könnunar ásamt umræðum og ályktunum. Á undan þeim fara kaflarþar sem fjallað er um neytendafræðslu í skólum og aðrar kannanir sem hafa verið gerðar ásama sviði. Niðurstöður þessarar könnunar sýna að neysla unglinga er misjöfn; háð aldri,kyni, búsetu, vinnu með námi o.s.frv. Unglingar hér á landi virðast hafa talsvert fé á millihandanna. Samt sem áður bendir ýmislegt til að unglingar séu ekki nógu vel að sér íneytendamálum og því verði að auka neytendafræðslu til þeirra.María Guðmundsdóttir Gígja. 1998. Unglingar: Vímuefni og afbrot. B.A. ritgerð viðfélagsfræðideild Háskóla Íslands.Í ritgerðinni er fjallað um vímuefnaneyslu og afbrot unglinga. Notast er við kenningar íafbrotafræði til að skýra frávikshegðun ungs fólks m.a. samstöðusjónarhornið ogsamskiptasjónarhornið.Már Hermannsson. 1997. Stór er sá einn, er sitt hjarta ei svíkur – þolþjálfun barna ogunglinga. B.Ed. ritgerð við Kennaraháskóla Íslands.82


Í þessari ritgerð er fjallað um mikilvægi þess að byrja snemma á líkamsþjálfun fyrir börnog unglinga til að koma í veg fyrir velmegunarsjúkdóma. Komið er inn á nokkrar útiíþrótta<strong>greinar</strong> sem taldar eru að auki þol einstaklinga. Kannað er hvernig þolþjálfun erháttað í skólum landsins í dag með því að taka viðtöl við fimm íþróttakennara.Íþróttakennararnir sýna góðan þverskurð af stéttinni. Þeir kenna á höfuðborgarsvæðinu,úti á landi og sumir hafa reynslu af að kenna á báðum stöðum. Þeir hafa einnig mislangastarfsreynslu. Í lokakaflanum er komið með hugmyndir af því hvernig hægt sé aðskipuleggja þolþjálfun nemenda frá 7. og upp í 10. bekk.Ólöf Húnfjörð Samúelsdóttir. 1997. Ofbeldi í fjölskyldum og áhrif þess á börn ogunglinga. B.A. ritgerð við félagsvísindadeild Háskóla Íslands.Í þessari ritgerð er fjallað um ofbeldi í fjölskyldum. Sérstök áhersla er lögð á þau áhrifsem ofbeldið hefur á börn og unglinga. Ofbeldi í fjölskyldum er mun meira en almennt ertalið og hefur alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir þolendur. Í ritgerðinni er einnigfjallað um fyrirbyggjandi aðgerðir og úrræði fyrir þá sem beittir eru ofbeldi.Ragnheiður Kristín Þorkelsdóttir, Kristjana Jónsdóttir. 1999. Sjálfsvíg. Siðræntálitamál og grunnskólinn. B.Ed. ritgerð við Kennaraháskóla Íslands.Í þessari ritgerð er fjallað um sjálfsvíg og rétt mannsins til að svipta sig lífi. Ritgerðinni erskipt í tvo hluta. Í fyrri hlutanum er fræðileg umfjöllun um sjálfsvíg þar sem meðalannars er varpað ljósi á af hverju hér er um siðrænt álitamál að ræða, tíðni sjálfsvíga erkönnuð og skoðaðar eru ólíkar kenningar um sjálfsvíg sem varpa mismunandi ljósi áviðfangsefnið. Niðurstöður fylgja í kjölfarið. Seinni hluti ritgerðarinnar tekur ásjálfsvígum innan grunnskólans þar sem annars vegar er skoðað hvernig má vinna aðforvarnarstarfi með <strong>unglingum</strong> og hins vegar hvernig á að taka á málum þegar sjálfsvíg erorðið staðreynd innan skólans. Með þeirri umfjöllun fylgir kennsluáætlun og námsefniþar sem stuðst er við bandarísku bókina „Sucide Prevention In The Schools“ eftir DavidCapuzzi.Ragnhildur L. Guðmundsdóttir. 1999. Frávikahegðun ungmenna; í ljósifjölskyldugerðar, skólaumhverfis og fjölmiðlanotkunar. B.A. ritgerð viðfélagsvísindadeild Háskóla Íslands.Þessi ritgerð er um ungt fólk á aldrinum 14 og 15 ára í grunnskóla. Ritgerðin erspurningalistakönnun og úrtakið eru allir nemendur á þessum aldri í tveimur skólum íReykjavík og tveimur skólum í dreifbýlinu. Skoðað er hvort og hve oft á síðustu 12mánuðum þau hafa framið afbrot, bakgrunn þeirra og aðstæður, skólaumhverfið og reyntað meta hvort tengsl séu á milli frávika og líðan nemenda í skólum. Auk þess er kannaðsjónvarpsáhorf þeirra og þá hvers konar sjónvarpsefni þau horfa helst á.Regína Gréta Pálsdóttir. 1981. Staða unglinga í samfélaginu. B.A. ritgerð viðfélagsvísindadeild Háskóla Íslands.Viðfangsefni þessarar ritgerðar er að sýna fram á mikilvægi þess að tekið sé tillit til þarfa,þroskaeinkenna og þroskaviðfangsefna unglingsáranna í skólanum og í þjóðfélaginu83


almennt. Tilgáta höfundar er sú að vegna ófullnægjandi uppvaxtarskilyrða eigi ákveðinnhópur unglinga við svokallað stöðuvandamál að stríða, þ.e. sú tilfinning unglinga að þeirhafi engin ákveðin hlutverk í samfélaginu og sjái engan tilgang með því sem þeir eru aðgera. Helstu niðurstöður eru að á unglingsárunum verða miklar líkamlegar, vitrænar ogtilfinningalegar breytingar. Í öðru lagi eru helstu þroskaviðfangsefni þessara ára að öðlastsjálfstæði og samsemd. Í þriðja lagi er mun erfiðara fyrir unglinga að leysa þessi verkefnií flóknum þjóðfélögum eins og t.d. á Vesturlöndum heldur en í einfaldari þjóðfélögum.Rúnar Halldórsson, Sigrún B. Benediktsdóttir. 1986. Treystum unglingunum.Starfsemi félagsmiðstöðvanna og æskilegar breytingar. B.A. ritgerð viðfélagsvísindadeild Háskóla Íslands.Í þessari ritgerð er fjallað um æskulýðsstarf á vegum Æskulýðsráðs Reykjavíkur. Íumfjöllun um unglinga og þroskaviðfangsefni þeirra var stuðst við hefðbundin yfirlit. Umþetta viðfangsefni er lítið af rituðum heimildum og því styðjast höfundar við munnlegarheimildir unglinga, starfsmanna og forsvarsmanna Æ.R.Sigrún Björnsdóttir. 1995. Samskiptaheimur unglinga: Tilviksathugun.B.A. ritgerð við félagsvísindadeild Háskóla Íslands.Í þessari tilviksathugun er tekið viðtal við fjóra 15 ára unglinga, tvær stúlkur og tvodrengi. Val unglinganna fór eftir streitumælingum úr úrtaki rannsóknar SigrúnarAðalbjarnardóttur á 14 ára <strong>unglingum</strong> í Reykjavík sem fram fór veturinn 1994. Tveirþeirra, stúlka og drengur mældust mikið streitt en hinir tveir lítið streitt. Viðtal var tekiðvið hvern ungling og samskiptaþroski hans greindur með hliðsjón af kenningum RobertsL. Selman og samstarfsmanna hans. Tvær sögur voru lagðar fyrir unglinganna umsamskiptaklípur, annars vegar þar sem vinir eiga í hlut og hins vegar unglingur ogforeldri. Skoðuð voru viðbrögð sem unglingarnir sýna við streitu (coping) og hvaðaaðferðir þeir nota við lausn vandamála. Streittu unglingarnir eiga erfiðara með nánd viðvini og einnig oft erfiðari samskipti. Streita virðist ekki tengjast neyslu tóbaks, áfengiseða öðrum áhættuþáttum hjá unglingunum. Líklegt er að styrking þáttanna nándar ogsjálfstæðis hjá börnum og <strong>unglingum</strong> vinni gegn steitu og styrki þá þætti sem tengjast þvíað takast á við streitu.Sigrún Daníelsdóttir. 2002. Megrun meðal íslenskra unglinga og tengsl viðsjálfsvirðingu, líkamsmynd og átröskunareinkenni. B.A. ritgerð viðfélagsvísindadeild Háskóla Íslands.Athuguð var tíðni megrunar meðal íslenskra unglinga og dreifingu milli kynja og áranga.Einnig var athugað hvort þeir sem hefðu farið í megrun væru frábrugðnir öðrum<strong>unglingum</strong> hvað varðar sjálfsvirðingu, líkamsmynd og átröskunareinkenni. Þau gögn semunnið var með voru fengin úr könnun Rannsókna og greininga ehf., Ungt fólk 2000.Þátttakendur voru 6346 nemendur í 9. og 10. bekk í öllum grunnskólum á Íslandi vorið2000. Stelpur voru 3244 (51,4%) og strákar 3070 (48,6%). Þriðjungur unglinganna hafafarið í megrun á árinu sem könnunin var gerð, þar af voru stúlkur í miklum meirihluta.Helmingur stúlknanna í rannsókninni hafði farið í megrun en 14% strákanna. Þeirunglingar sem höfðu farið í megrun voru með minni sjálfsvirðingu, verri líkamsmynd ogfleiri einkenni átraskana en samanburðarhópur. Stúlkur höfðu almennt minni84


sjálfsvirðingu, verri líkamsmynd og fleiri átröskunareinkenni en drengir. Þær voru einniglíklegri til að vera í áhættuhóp fyrir átraskanir. Í umræðu er fjallað um niðurstöður ítengslum við aðrar rannsóknir og hugmyndir settar fram um forvarnir gegn átröskunum.Sigrún Sveinbjörnsdóttir, Svanbjörg Helena Jónsdóttir. 1998. Þverfagleg vinna meðfélagslega einangruðum <strong>unglingum</strong>. B.A. ritgerð við félagsvísindadeild HáskólaÍslandsÍ þessari rannsókn er þverfagleg vinna með félagslega einangruðum <strong>unglingum</strong> athuguð.Skoðaðir voru tveir vinahópar í félagsmiðstöðvunum Bakka og Akurholt þar sem unniðvar í samstarfi við aðila viðkomandi skóla við að hjálpa félagslega einangruðum<strong>unglingum</strong>. Markmiðið var að athuga hvort sjálfsmat unglinganna yrði jákvæðara við aðtaka þátt í þessu starfi og hvort fagmennska aðstandenda vinahópanna skipti máli þar.Tekin voru viðtöl við aðstandendur vinahópanna til að kanna hve faglegir þeir eru í starfisínu. Sjálfsmatskvarðar voru lagðir fyrir unglingana í upphafi og við lokrannsóknartímans. Fyrri tilgáta rannsóknarinnar, að sjálfsmat þeirra unglinga sem erufélagslega einangraðir sé lægra en þeirra sem eru félagslyndir, var studd að því leyti aðþeir unglingar sem eru félagslega til baka hafa neikvæðara sjálfsmat hvað varðar þáttinnfélagshæfni heldur en þeir félagslyndu. Seinni tilgátan, að sjálfsmat þeirra unglinga semhafa faglegri aðstandendur verði jákvæðara á rannsóknartímabilinu heldur en unglingannasem ekki hafa eins faglega aðstandendur, var studd að því leyti að almenn sjálfsvitundunglinganna í þeim vinahópi sem hafði faglegri aðstandendur hækkaði meira ensjálfsvitund unglinganna í hinum hópnum.Sigrún Valdimarsdóttir. 2000. Fermt barn forðast... Könnun á viðhorfumframhaldsskólanema til fermingar, trúar og trúariðkunar. B.Ed. ritgerð viðKennaraháskóla Íslands.Í þessari ritgerð er varpað ljósi á ferminguna, bæði trúarlegum og félagslegum búningihennar. Umfjöllunin skiptist í þrjá hluta. Í fyrsta hluta er fræðilegt ágrip. Annar hlutinnfjallar um trúarþroska og trúaráhrif. Í þriðja hluta er birt könnun sem gerð var meðalframhaldsskólanemenda um viðhorf til fermingarinnar, trúarafstöðu og trúarlífs.Niðurstöður þessarar könnunar eru dregnar saman, túlkaðar og að lokum velt uppmögulegum viðbrögðum kirkjunnar við þeim. Einkum er fjallað um efni og aðferðir,fræðslutímabil og fermingaraldur og þátt fjölskyldunnar í trúaruppeldi ogfermingarfræðslu. Þessi könnun leiddi í ljós að hvorki heimili né kirkja ná fyllilega þeimmarkmiðum sem til er ætlast varðandi trúaruppeldi barna og unglinga. Fermingin sækiraðallega styrk sinn í hefð og þótt niðurstöður sýni talsverða trú og trúariðkun meðalsvarenda er það ekki á forsendum kirkjunnar nema að takmörkuðu leyti.Sigrún Þorsteinsdóttir, Sigrún Ása Þórðardóttir. 2001. Einkenni lystarstols oglotugræðgi meðal framhaldsskólanema. Samanburður á fyrirsætum og/eðaþátttakendum í fegurðarsamkeppni og samnemendum. B.A. ritgerð viðfélagsvísindadeild Háskóla Íslands.Í þessari rannsókn voru athuguð einkenni átraskanna hjá ungmennum sem höfðu tekiðþátt í fegurðarsamkeppni og/eða verið fyrirsætur. Til samanburðar voru samnemendurþeirra. Alls voru 272 þátttakendur í rannsókninni. Þar af voru 156 konur og 116 karlar.85


Fjörtíu og einn þátttakandi hafði starfað sem fyrirsæta og/eða verið þátttakandi ífegurðarsamkeppni, 29 konur og 12 karlar. Þátttakendur voru allirframhaldsskólanemendur í þremur skólum á höfuðborgarsvæðinu. Allir nemendursvöruðu einu sálfræðiprófi EDI (Eating Disorder Inventory), ásamtbakgrunnsspurningum. EDI á að mæla viðhorf og hegðun sem tengist átröskunum og þásérstaklega lystarstoli og lotugræðgi. Hóparnir voru bornir saman með tilliti til þessaraeinkenna.Sigurbjörg Kristjánsdóttir. 1994. Vímuefnaneysla unglinga. Könnun gerð á Tindum íapríl 1993. B.A. ritgerð við félagsvísindadeild Háskóla Íslands.Ritgerð þessi fjallar um vímuefnaneyslu unglinga. Í henni birtast niðurstöður könnunarsem höfundur gerði á meðferðarheimilinu Tindum í apríl 1993. Könnun þessi nær yfiralla þá unglinga sem innritast höfðu á Tinda frá stofnun þeirra 2. janúar 1991 til apríl1993. Úrtakið eru 91 unglingur á aldrinum 12-20 ára, 55 drengir og 36 stúlkur.Meginmarkmið könnunarinnar var að athuga hvort einhverjar ákveðnar orsakir væru fyrirþví að unglingar leiddust út í vímuefnaneyslu og hverjar helstu afleiðingar hennar væru.Sigurður Freyr Sigurðarson. 2000. Maður er manns gaman. Íþróttir og tómstundir.Áhrif þeirra á nám og nemendur. B.Ed. ritgerð við Kennaraháskóla Íslands.Í þessari ritgerð er fjallað um félagsmál nemenda í efstu bekkjum grunnskólans. Athugaðer hvaða þættir hafa áhrif á nám þeirra en mest er skoðuð sú hlið sem snýr að íþróttum ogíþróttafélögum. Einnig er komið inn á þátt félagsmiðstöðva og grunnskóla. Samanburðurer gerður á nemendum í Egilsstaðaskóla annars vegar og hins vegar nemendum á öllulandinu og gerð grein fyrir aðstöðu þeirra til að stunda íþróttir og aðra tómstundaiðju.Stefán Hallgrímsson. 1995. Ofbeldi unglinga; íslenskur veruleiki í ljósi verkhyggju- ogsamskiptakenninga. B.A. ritgerð við félagsvísindadeild Háskóla Íslands.Í þessari ritgerð er útlistuð rannsókn þar sem reynt er að tengja ofbeldisverk unglinga viðfúnksjónalískar kenningar og samskiptakenningar. Alþjóðleg rannsókn var lögð fyrir 15-16 ára unglinga á landinu í febrúar 1995. Þar var m.a. spurt um ofbeldishegðun unglinga.Rannsóknin leiddi í ljós að því meira sem unglingur var beittur ofbeldi því meira ofbeldibeitti hann aðra. Því minni andlegur stuðningur og því meira siðrof sem einstaklingurinnhlýtur því meira beitir hann ofbeldi. Strákar beita ofbeldi í ríkari mæli en stúlkur.Sóley Dröfn Davíðsdóttir. 2001. Sjálfsmatskvarði Conners-Wells’ fyrir unglinga:Stöðlun og athugun á próffræðilegum eiginleikum. B.A. ritgerð viðfélagsvísindadeild Háskóla Íslands.Í þessari ritgerð var íslensk gerð sjálfsmatskvarða Conners-Wells’ fyrir unglingastaðlaður á úrtaki 871 íslenskra barna og unglinga á aldrinum 11 til 16 ára. Þátta- ogatriðagreining studdu meginþætti kvarðans og voru áreiðanleikastuðlar á bilinu 0,79 til0,90. Eldri nemendur skoruðu hærra á kvarðanum en yngri nemendur og drengir hærra enstúlkur. Drengir skoruðu hærra en stúlkur á undirkvörðum sem mældu ofvirkni,hegðunarvanda, reiðistjórnunarvanda, hugrænan vanda/athyglisbrest og fjölskylduvandaen stúlkur skoruðu hærra en strákar á tilfinningalegum vanda. Tvær stúlkur uppfylltu86


greiningarviðmið fyrir AMO á grundvelli sjálfsmatskvarðans á móti hverjum þremurstrákum. Ofvirknikvarðinn (ADHD Rating Scale-IV) var notaður til að meta réttmætisjálfsmatskvarðans en sjálfsmatskvarðinn felur undirkvarða ofvirknikvarðans í sér. Fylgnií mati kennara og nemenda á þá kvarða var 0,43. Fylgni milli mats nemenda og kennaravar lægri eftir því sem nemendur voru eldri. Stærra hlutfall nemenda uppfylltigreiningarviðmið fyrir AMO á grundvelli ofvirknikvarðans að mati kennara en að matiþeirra sjálfra.Sólrún Guðfinna Ragnarsdóttir. 2000. Vambarpúkinn. Offita barna og unglinga. B.Ed.ritgerð við Kennaraháskóla Íslands.Í ritgerðinni er fjallað um offitu barna og unglinga. Uppbygging ritgerðarinnar er með þvímóti að hver kafli hefst með sögu. Aðalsöguhetjan, Hrefna, er ung stúlka sem hefur þurftað glíma við offitu. Barátta hennar við þetta vandamál er í brennideplinum. Í sögunni erfjallað um líðan hennar allt frá barnæsku og þær leiðir sem hún hefur reynt til að losnavið fituna. Í lok sögunnar er fjallað um hennar leið út úr vandanum. Fræðilegir kaflarfylgja hverjum sögukafla. Í þeim er fjallað um helstu efnisþætti sem fram koma í sögunnisjálfri. Í þessum köflum er m.a. fjallað um offitu, raktar helstu ástæður fyrir henni, gerðgrein fyrir andlegri líðan og innri baráttu þeirra sem eru of feitir, lýst fyrirbyggjandiaðgerðum og fjallað um megrunarleiðir.Svala Ágústsdóttir. 1997. Afbrot og skóli. B.Ed. ritgerð við Kennaraháskóla Íslands.Í þessari ritgerð er gerð grein fyrir þeim fræðum sem leita svara við því hvers vegnaafbrot eru til. Fjallað er um kenningar innan afbrotafræðinnar sem varpað geta ljósi áorsakir afbrota. Megináhersla ritgerðarinnar er að spyrja spurninga eins og hvers vegnaunglingar fremja afbrot. Efnistök eru þannig að fyrst er fjallað um fræðigreininaafbrotafræði. Síðan koma vangaveltur um hvernig samfélagið skilgreinir afbrot. Í öðrumkafla er fjallað um kenningar innan afbrotafræðinnar sem varpað geta ljósi á afbrot. Íþriðja kafla er fjallað um afbrotatíðni meðal unglinga hér á landi. Í framhaldi af því erstuttlega minnst á rannsóknir sem gefa til kynna að ofbeldishegðun í æsku hafi áhrif áfrávikshegðun á fullorðinsárum. Að lokum er fjallað um þátt skólans gagnvart afbrotumog forvarnarstarf í skólum.Særún Guðjónsdóttir. 1999. Kynferðislegt ofbeldi gegn börnum. B.A. ritgerð viðfélagsvísindadeild Háskóla Íslands.Ritgerð þessi fjallar um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum. Í ritgerðinni er farið í þróunkynferðisafbrota frá 1950-1997 og notast er við hæstarréttardóma til að skoða þróunina.Einnig er farið sögulega yfir þróun refsinga, frá fornu fari til nútímans. Skoðaðar erukenningar um orsakir kynferðisafbrota sem m.a. spyrja hvers vegna menn fremjakynferðislegt ofbeldi. Að lokum er rætt um meðferðarúrræði handakynferðisafbrotamönnum önnur en fangelsisvist. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar áhæstaréttardómum sýndu að flestir dómarnir leiddu til frelsisskerðingar. Af 47 dómumvoru þolendur 72, þar af voru konur 49 og karlar 23. Konur voru því í yfirgnæfandimeirihluta þolenda og í ljós kom að gerendur voru alfarið karlmenn. Ofbeldismennirnirvoru í 68% tilvika undir áhrifum áfengis eða vímuefna en aðeins 18 af 47 einstaklingum87


voru hvorki undir áhrifum áfengis eða vímuefna. Rannsóknin sýndi að hæstaréttardómumí kynferðisafbrotamálum hefur fjölgað frá 1950-1997.Viðar Halldórsson. 1998. Íþróttaþátttaka íslenskra ungmenna. Niðurstöður könnunar áíþróttaiðkun grunnskólanema. B.A. ritgerð við félagsvísindadeild Háskóla Íslands.Meginmarkmið þessarar ritgerðar er að skoða íþróttaþátttöku íslenskra unglinga meðhliðsjón af margvíslegum félagslegum þáttum sem henni tengjast. Farið er yfir ýmsarrannsóknir á þátttöku í íþróttum bæði á innlendum sem erlendum vettvangi. Niðurstöðurrannsóknarinnar Æfingar og íþróttir grunnskólanemenda 1996 eru birtar og eru þærbornar saman við samskonar könnun sem gerð var tveimur árum áður á sömu nemendum.Niðurstöður rannsóknarinnar leiða m.a. í ljós að þættir eins og foreldrar, vinir og kynferðihafa mikil áhrif á íþróttaþátttöku ungmenna. Einnig kemur í ljós brottfall úr íþróttum meðhækkandi aldri. En þrátt fyrir brottfall úr íþróttafélögum á þessum árum þá helduríþróttaþátttaka áfram í einhverjum mæli utan hinna hefðbundnu íþróttafélaga.Þóra Margrét Birgisdóttir. 2001. Lög unga fólksins. Rannsókn á tónlistarsmekkunglinga. B.Ed. ritgerð við Kennaraháskóla Íslands.Ritgerð þessi byggir á rannsókn höfundar á tónlistarsmekk unglinga. Rannsóknin skiptistí tvo hluta. Annars vegar er beðið um skoðanir þátttakenda og hins vegar eru þeir beðnirum að svara krossaspurningum tengdum fyrri hluta rannsóknarinnar. Viðrannsóknarvinnuna er notuð megindleg rannsóknaraðferð. Helstu niðurstöður eru þær aðunglingar hafa ákveðnar skoðanir á tónlist og eru meðvitaðir um tónlist í sögulegusamhengi.Þórunn Friðriksdóttir. 1974. Um kannabis og LSD. Könnun á fíkniefnaneyslu ungsfólks í Reykjavík. B.A. ritgerð við félagsvísindadeild . Háskóla Íslands.88


V. Hluti: Fyrirlestrar og handrit kynnt á ráðstefnumÁsa Guðmundsdóttir. 1994. The Repeal of a Beer Prohibition and Changes in DrinkingHabits Among Icelandic Youth. Nordiskt samhällsvetenskapligtrusmedelforskarmöte, Ungdomar, konsumption och värderingar 29.-31. august,Åkersberga, SverigeÍ þessari grein er fjallað um áhrif bjórsins á áfengisneyslu íslenskra unglinga. Hér erfjallað um könnun á 13-19 ára <strong>unglingum</strong>. Rannsóknin var m.a. gerð til að kanna hvortlögleiðing bjórs yki á unglingadrykkju.This presentation reports the major changes observed in a study of individuals aged 13-19years. The reason for a special study on adolescents at this time was that one of thestrongest arguments against repealing the beer prohibition was that adolescents woulddrink more and begin their drinking at a younger age. The interest was also based onresults from Sweden and other countries, where beer has been the starting beverage. Onepurpose of the study was to look for similar trends in Iceland.Ása Guðmundsdóttir. 1993. Aukin áfengisneysla íslenskra unglinga. Fyrirlestur á fundiÁfengisvarnarráðs, Landssambandsins gegn áfengisbölinu og Stórstúku Íslands, 26.október.Í þessari grein eru kynntar niðurstöður úr könnun Rannsóknastofu geðdeildarLandspítalans sem miðar að því að kanna áhrif lögleiðingar á bjórsölu á áfengisvenjurÍslendinga og viðhorf þeirra til áfengis. Kannanirnar náðu til fólks á aldrinum 13-19 ára.Spurningalistar voru sendir í pósti og var spurt hvort þeir neyttu áfengis, um neysluvenjurfullorðinna og unglinga, einkum með tilliti til lögleiðingar bjórsölu í landinu.Ása Guðmundsdóttir. 1992. Legalization of Beer and Changes in Alcohol ConsumptionAmong Icelandic Youth. A paper presented at the conference Drug Use in Youthand Adolescence, April 22.-24. in Larkollen, Norway.Í þessari grein er fjallað um áhrif bjórs á áfengisneyslu íslenskra unglinga. Hér er fjallaðum samanburðarrannsókn á 13-19 ára <strong>unglingum</strong>. Í ljós hefur komið, eftir lögleiðingubjórs, að áfengisneysla unglinga hefur aukist.Two surveys were conducted to study the impact of legalization of beer in 1989 on thedrinking habits of Icelandic youths. Two national samples of 800 teenagers, between theage of 13 and 19 years, were used. The response rates were 81.6 % and 77.5 %. Acomparison of the results shows that there has been an increase of over 40% in thequantity of alcohol consumed among teenagers, following the legalization of beer. Thereis also an overall increase in the drinking frequency. Beer drinking has not become asubstitute for spirits, which are still important beverages among the youths. Theconsumption of wine was rather small and has decreased. The intoxication frequency hasincreased since the legalization of beer. The mean alcohol consumption of differentgroups will be examined.89


Ása Guðmundsdóttir. 1992. Teenagers’ Attitudes Towards What is Appropriate inVarious Drinking Situations. 18th Annual Alcohol Epidemiology Symposium.Erindi flutt á árlegri ráðstefnu Kettil Bruun Society for Social and EpidemiologicalResearch on Alcohol. Toronto, Ontario, Kanada 1.-5. júní 1992.Í þessari grein er fjallað um viðhorf unglinga 13-19 ára til áfengisneyslu unglinga ogfullorðinna við ýmsar mismunandi aðstæður. Niðurstöðurnar byggja á tveimur könnunumsem gerðar voru 1988 og 1989 fyrir og eftir lögleiðingu bjórs. Niðurstöður sýna að súaukning sem varð frá 1988 til 1989 á heildarmagni áfengis sem unglingarnir sögðustneyta er viðvarandi. Mest er aukningin á áfengisneyslu hjá eldri piltum.Ása Guðmundsdóttir. <strong>1990</strong>. Aukin áfengisneysla og tíðni áfengisáhrifa meðal íslenskraunglinga eftir afnám banns við sölu á áfengum bjór. Erindi til flutnings á ráðstefnutil kynningar á rannsóknum í læknadeild, 2. og 3. nóvember.Í þessu erindi eru kynntar helstu niðurstöður úr könnunum sem gerðar hafa verið ábreytingum á áfengisneyslu íslenskra unglinga í kjölfar þess að leyfð var sala á áfengumbjór frá 1. mars 1989. Niðurstöðurnar byggja á tveimur könnunum sem gerðar voru 1988og 1989 fyrir og eftir lögleiðingu bjórs.Ása Guðmundsdóttir. <strong>1990</strong>. The Increased Alcohol Consumption and IntoxicationFrequency of Icelandic Youths after the Legalization of Beer. A paper to bepresented at the Nordisk Samhällsvetenskaplig alkoholforskarmöte i Island den 3-7september <strong>1990</strong>, Alkoholpolitik och samhällsförändringar, Alcohol Policy andSocial Change.Í þessari grein er fjallað um áhrif bjórsins á áfengisneyslu íslenskra unglinga. Hér erfjallað um könnun á 13-19 ára <strong>unglingum</strong>, rannsóknin var m.a. gerð til að kanna hvortlögleiðing bjórs yki á unglingadrykkju.In this paper, some results from the surveys conducted among 13-19 year old Icelanderswill be presented. In 1988 a survey was conducted at the National University Hospital,Department of Psychiatry, to register alcohol consumption and attitudes towards alcohol,especially beer, in a random sample of 800 teenagers (13-19 years old). Several monthsafter beer was legalized in 1989, a second questionnaire with almost the same questionswas sent to a matched group of 800 subjects.Ása Guðmundsdóttir. <strong>1990</strong>. The Impact of Beer on Icelandic Youth. A paper to bepresented at the Alcohol Epidemiology Symposium of the Kettil Bruun Society forSocial and Epidemiological Research on Alcohol, June 3-8, Budapest, Hungary.Í þessari grein er fjallað um áhrif lögleiðingar bjórs á áfengisneyslu íslenskra unglinga.Hér er fjallað um könnun á 13-19 ára <strong>unglingum</strong>. Rannsóknin var m.a. gerð til að kannahvort lögleiðing bjórs yki á unglingadrykkju.In Iceland, beer with more than 2.25% vol. was prohibited by law until 1989. In 1988 asurvey was conducted at the National University Hospital, Department of Psychiatry, to90


egister alcohol consumption and attitudes towards alcohol, especially beer, in a randomsample of 800 teenagers (13-19 years old). Several months after beer was legalized in1989, a second questionnaire with almost the same questions was sent to a matched groupof 800 subjects. The two surveys will be compared in order to find out if there has been achange in the drinking habits and attitudes towards alcohol among young Icelanders.Guðbjörg Hildur Kolbeins. 2001. Delinquency and Adolescents’ Viewing of TelevisionViolence. Paper presented in the Barn, unga och medier group at the 15th NordicConference on Media and Communication Research, Reykjavik, Iceland, August11th-13th.Þessi rannsókn reynir að svara því hvaða áhrif áhorf íslenskra barna og unglinga áofbeldisefni hefur á hegðun þeirra og þá sérstaklega andfélagslega hegðun.The present study will attempt to answer whether the viewing of violent television showsincreases the aggressiveness of Icelandic adolescents, and if viewing violent televisionshows increases juvenile delinquency, other than aggression, among Icelandicadolescents. Over the years numerous studies, mostly conducted in the United States andEurope, have found a positive relationship between viewing of violence andaggressive/antisocial behaviour. The present study will attempt to replicate these findingsin Iceland.Jón Gunnar Bernburg, Þórólfur Þórlindsson. 1999. Routine Activities in SocialContext: A Closer Look at the Role of Opportunity in Deviant Behavior. Eldriútgáfa þessa rits var kynnt á árlegri ráðstefnu American Society of Criminology íToronto, Kanada.Rannsóknin sýnir fram á tengsl frábrugðinna félagslegra aðstæðna á frávikshegðununglinga.Using concepts from social bonding and differential association theories, we argue thatthe pattering of routine activities is partly guided by the same factors that cause deviantbehaviour, namely, differential social relations. We extend the routine activities approachby arguing that the effect of routine activities on deviant behaviour is contingent onpeople’s differential social relations. Using cross- sectional survey data from a nationallyrepresentative sample of 3860 Icelandic adolescents, our findings lend support to theseclaims. First, the effect of our routine activities indicator on both violent behaviour andproperty offending decreases considerably when differential social relations arecontrolled - namely, bonding with conventional agents and associations with deviantpeers. Second, the findings indicate that differential social relations play a critical role inmoderating the effects of routine activities on deviance.Þorbjörn Broddason. 1986. Favorite Country: As a Measure of Television-MediatedWorld View. Paper presented to the International Television Studies Conference.Þessi grein fjallar um breytingar á afstöðu og gildismati ungs fólks í tæknivædduvestrænu samfélagi.91


In this paper we are concerned with changes in attitudes and values among young peoplein an industrialized Western society which, owing to its small size, its compactness, andits cultural and geographical distinctness, makes the changes perhaps not as hard to graspor conceptualize as those of bigger societies.Þorbjörn Broddason, Elías Héðinsson. 1983. Television and Time: Viewing-Habits ofIcelandic Youth 1968-1979. A paper presented to the 6th Nordic Conference onMass Communication Research, Volda, August 7-10.Greinin fjallar um þær breytingar sem orðið hafa á sjónvarpsáhorfi ungs fólks á fyrstu 10árum sjónvarps hérlendis.The main purpose of this paper is to give a descriptive and analytic account of some ofthe changes that have occurred in the uses of television among young people in Icelandduring the first decade of Icelandic television. The surveys on which the paper is based,briefly described below under the heading Research Procedure, span the period between1968 and 1979.Þorbjörn Broddason, Elías Héðinsson, Ingibjörg Jónsdóttir, Ólafur Jónsson. 1985.Which Country? Paper presented for discussion at the 7th Nordic conference onMass Communication Research, Fuglsö 18th-20th August.Greinin fjallar um afstöðu íslenskra unglinga til annarra landa.The purpose of this paper is to report some preliminary findings from a survey that wasconducted in March 1985 and to compare these to similar findings from two previoussurveys of identical design, which were carried out respectively in 1968 and 1979(Broddason <strong>1970</strong>, Broddason and Héðinsson 1983). Our main concern in the presentpaper will be the attitudes of young Icelanders, aged 10-15 years, towards other countries.Þóroddur Bjarnason. 2002. Supply and Demand: Policy Implications of Substance UseResearch Among High School Students in Europe and the United States. Invitedplenum presentation at the Union College Academy for Lifelong Learning SeminarSeries on Drug Addiction. Schenectady, NY, April 3 - May 10, 2002.Þóroddur Bjarnason. 2002. Cross-Cultural Patterns in Adolescent Violence andVictimization. Invited plenum presentation at the Annual Research Seminar of theScandinavian Research Council for Criminology, Stockholm, Sweden, May, 2002.Þóroddur Bjarnason. 2001. Multilevel Modeling: An Illustration Among Students inIceland, Ireland and the United Kingdom. Invited plenum presentation at theAnnual Meeting of the European School Survey Project on Alcohol and OtherDrugs, Malta, May 17-18, 2001.Þóroddur Bjarnason. 1996. Anonymity and Confidentiality in School Surveys onAlcohol and Drug Use. Paper presented at the 22 nd Annual Alcohol EpidemiologySymposium of the Kettil Bruun Society. Edinburgh, Scotland, June 3-7, 1996.92


Þóroddur Bjarnason. 1995. Family Integration and Parental Regulation within theFramework of Durkheim’s Theory of Suicide. Paper presented at the 18 thScandinavian Sociological Conference, Helsinki, Finland, June 9-11, 1995.Þóroddur Bjarnason. 1994. Should I Stay or Should I Go? Some Determinants of theFuture Plans of Youth in Icelandic Fishing Villages. Ritgerð lögð fram á fjórðunorrænu ráðstefnu æskulýðsrannsókna í Hasseludden, Svíþjóð 2.- 4. júní.Greinin fjallar um atriði sem hafa áhrif á hvort unglingar dvelja áfram í fiskiþorpinuheima eða flytja burt þaðan.The present study is based on a population survey among 14-15 and 15-16 year-oldyouths in Iceland. A prediction model of youth wanting and expecting to migrate fromfishing villages is developed by use of logistic regression analysis, exploring the relativeimportance of various demographic, social integration, educational and occupationalvariables. The results demonstrate that different aspects predict wishes on one hand andexpectations on the other. Furthermore, the results support earlier findings suggesting thatoccupational considerations are more important in this respect in Iceland than in variousNorthern European and North American settings.Þóroddur Bjarnason, Þórdís Sigurðardóttir. 1995. Predicting Violent Victimization:Threats with Weapons Among Icelandic Youth. Erindi kynnt á árlegri ráðstefnunorrænu sakfræðistofnunarinnar í Svíþjóð. Rapport fra 37. forskerseminar, ArildSverige. Ideologi og Empiri i Kriminologien. Nordisk Samarbejdsråd forKriminologi.Þessi rannsókn skoðar líkur á því að verða fórnarlamb ofbeldis miðað við neysluvímuefna, óreglu og glæpahneigð og svo áhrif stuðnings foreldra, þjóðfélagsstöðu ogmenntunar.Drawing upon the lifestyle model of personal victimization and subculture of violencetheory, we develop models to predict being threatened with a weapon and of beingvictimized by violence. Logistic regression path models estimated in a population of 15-16 year–old students in Iceland suggest that violent behaviour, belonging to a heavilyvictimized peer group, as well as alcohol and drug use, substantially influence both typesof victimization. The structural constraints of parental mental support, normlessness,comparative educational achievement and parental monitoring have small effects onvictimization, primarily indirect effects through the intervening variables of delinquentand violent lifestyles. Population density and family structure do not appear to affectvictimization. Violent behaviour is as strongly related to female as to male victimization,a finding that contradicts stereotypical images of females as passive victims of violenceand males as aggressive precipitators of violence. The results lend cross-cultural supportto the lifestyle model of victimization as a useful summary of the social determinants ofviolent victimization, provided that it is generalized to allow for a more active role of thevictim.93


Þórólfur Þórlindsson, Þóroddur Bjarnason. 1996. Disaggregating Durkheim: ACultural Study of Youth Suicidality in Iceland. New York: Paper presented at theAnnual Meeting of the American Sociological Association, August 16-2.Greinin fjallar um tengsl unglinga við fjölskyldu og sjálfsvígshneigðar.In this study, family integration and family regulation are operationalized as independentconstructs, and tested in relation to anomie, suicide, suggestion and suicidality. Thefindings suggest that integration and regulation can be meaningfully distinguished onboth the theoretical and empirical level. They support the primacy of integration, whileaccommodating the independent role of regulation. Youths who are strongly integratedinto their family are less likely to succumb to anomie and suicidality, but parentalregulation does not appear to have such effect. However, both family integration andparental regulation have an independent effect on suicide suggestion. These results lendconsiderable support to Durkheim’s theoretical framework, and suggest that it can befruitfully used to combine the disparate theoretical perspectives that derive from it.Þórólfur Þórlindsson, Þóroddur Bjarnason og Inga D. Sigfúsdóttir. 2001. SocialClosure, Parental and Peer Networks: A Study of Adolescent ScholasticAchievement and Alcohol Use. Paper presented at the 96 th Annual Meeting of theAmerican Sociological Association, Anaheim, CA, August 18-21, 2001.94


VI. Hluti: Rannsóknir og <strong>greinar</strong> einungis birtar á netinuESPAD 1999. 2000. Rannsóknir og greining.www.rannsoknir.isÍ þessari skýrslu er fjallað um niðurstöður úr ESPAD könnuninni (The European SurveyProject on Alcohol and Other Drugs) sem er samevrópsk könnun um áfengisneyslu,reykingar og neyslu ólöglegra vímuefna. Könnunin nær til nemenda í 10. bekk í 30löndum. Í niðurstöðum er m.a. að finna ítarlegan samanburð á vímuefnaneyslu ungs fólksmilli landa. Einnig er að finna upplýsingar um breytingar sem orðið hafa ávímuefnaneyslu í flestum þessara landa frá 1995 til 1999.Samantekt á niðurstöðum um vímuefnaneyslu ungs fólks í framhaldsskólum á Íslandihaustið 2000. 2001. Rannsóknir og greining.www.rannsoknir.isÍ þessari grein eru kynntar niðurstöður rannsóknarinnar, Ungt fólk í framhaldsskólum áÍslandi. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að dregið hefur úr ölvun meðal 16-19 áranemenda í framhaldsskólum á Íslandi árið 2000 samanborið við árið 1992. Einnig hefurdregið lítillega úr daglegum reykingum nemenda milli þessara ára.Samantekt á niðurstöðum úr könnuninni Ungt fólk 2000. 2000. Rannsóknir og greining.www.rannsoknir.isÍ þessari grein eru kynntar niðurstöður úr rannsókninni Ungt fólk 2000. Niðurstöðurrannsóknarinnar sýna að dregið hefur úr áfengisneyslu, reykingum og neyslu ólöglegravímuefna, þ.e. hass og sniffefna, meðal nemenda í efstu bekkjum grunnskóla, annað árið íröð. Neysla þessara efna hafði aukist frá árinu <strong>1990</strong> og náði hámarki árið 1998.95


Viðauki:Athuganir á íslenskum <strong>unglingum</strong><strong>1970</strong> – <strong>1990</strong>Guðríður SigurðardóttirHrönn JónsdóttirÞóroddur BjarnasonRannsóknastofnun uppeldis- og menntamálaÆskulýðsráð ríkisinsMenntamálaráðuneytið199197


I. Hluti: Rannsóknir og <strong>greinar</strong>Ásta Svavarsdóttir, Gísli Pálsson og Þórólfur Þórlindsson:Fall er fararheill.Íslenskt mál, 6, 1984.Í þessari grein er reynt að ganga úr skugga um hvort fallnotkun með ópersónulegumsögnum sé tilviljun háð eða tengd þjóðfélagsstöðu málnotenda. Könnuð eru tengslfallnotkunar við félagsstöðu, búsetu, kynferði og námsárangur. Þá er fjallað um sambandsíðari þáttanna innbyrðis og hlutfallsleg áhrif þeirra á fallnotkun. Að lokum er rættstuttlega um þýðingu niðurstöðunnar í víðara samhengi með skírskotun til erlendrarannsókna og hérlendrar umræðu um málbreytingar og málpólitík.Einar Gylfi Jónsson:Unglingar í vímuefnavanda. Könnun á fjölda, aðstæðum og neyslumynstri.Unglingadeild Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar 1987.Könnunin fór fram dagana 25. febrúar til 14. mars 1987 og náði til 83 einstaklinga.Tilgangur hennar var að gera úttekt á vímuefnavanda unglinga. Starfmennunglingadeildar, útideildar og unglingaráðgjafar tóku saman upplýsingar um þáskjólstæðinga sem áttu eða höfðu átt við vímuefnavanda að stríða. Athugað voru tengslvímuefnaneyslu við kyn, aldur, búsetu, fjölskylduaðstæður, atvinnu- og skólamál,félagstengsl, afbrot og stofnanavist.Einar G. Jónsson, Finnbogi Gunnlaugsson og Ómar H. Kristmundsson:Krot á vegg! Könnun á frístundum og áhugamálum unglinga.Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur 1986.Könnuð voru áhugamál unglinga og hvernig þeir verðu tómstundum sínum í skóla, ífélagsmiðstöðvum og á eigin vegum. Sérstaklega var athuguð íþróttaástundun,fjölmiðlanotkun, tómstundir á föstudags- og laugardagskvöldum og vinna með skóla.Könnunin náði til 1056 unglinga í 7., 8., og 9. bekk.Elías Héðinsson og Þorbjörn Broddason:Æska og tómstundir.Fræðsluráð Reykjavíkur og Æskulýðsráð Reykjavíkur 1984.Að stofni til er hér um að ræða endurtekningu könnunar sem Rúnar Karlsson , ÞorbjörnBroddason og Þórólfur Þórlindsson unnu fyrir sömu aðila árið 1980. Að þessu sinni náðiúrtakið þó aðeins til 5., 7., og 9. bekkjar , alls 1880 einstaklinga. Skýrslunni fylgir viðaukiþar sem er að finna heildarsvör úr báðum könnunum.Elías Héðinsson og Þorbjörn Broddason:Television and Time.Lagt fram á 6. norrænu ráðstefnunni um fjölmiðlarannsóknir 1983.99


Gerð er grein fyrir þeim breytingum sem orðið hafa á sjónvarpsnotkun íslenskraungmenna á fyrsta áratug íslenskt sjónvarps. Höfundar byggja á könnunum sem gerðarvoru árin 1968, 1979 og 1985.Gestur Guðmundsson:Hvernig róttækni fór úr tísku.Mannlíf 1987 (6).Í greininni er leitað skýringa á þeim breytingum sem orðið hafa á pólitískum viðhorfumungs fólks síðastliðin 20 ár. Höfundur styðst við kannanir Félagsvísindastofnunar ágrundvallarviðhorfum Íslendinga og stuðningi við stjórnmálaflokka, sundurgreint eftiraldri.Gestur Guðmundsson og Kristín Ólafsdóttir:´68 – hugarflug úr viðjum vanans.Bókaútgáfan Tákn 1987.Á Íslandi reis uppreisn æskunnar hæst árin <strong>1970</strong>-72, en er þó jafnan kennd við árið 1968eins og í öðrum löndum. Í bókinni er saga æskulýðsuppreisnarinnar á Íslandi sögð meðhliðsjón af alþjóðlegri þróun. Stuðst er við viðtöl við þátttakendur og ýmsarsamtímaheimildir en kenningum úr alþjóðlegri umræðu og eigin smiðju beitt til að skýraþessa uppreisn út frá breytingum á lífsskilyrðum æskunnar og almennri samfélagsþróun.Bókin er eins konar sambland fræðilegrar úttektar og „blaðamennskusagnfræði“.Gestur Guðmundsson:Æskulýðsrannsóknir.Þjóðmál – árbók um samfélagsmál 1989.Greinin byggir á doktorsverkefni sem höfundur vinnur að og felst í kenningarlegrigagnrýni og nýsmíði á sviði æskulýðsrannsókna. Nokkrar helstu kenningar á þessu sviðieru raktar og settar í samfélagslegt samhengi.Gestur Guðmundsson:Rokksaga Íslands.Forlagið <strong>1990</strong>Í bókinni er saga æskulýðsmenningar á Íslandi frá stríðsárunum sögð í gegnum sögurokksins. Helstu heimildir eru viðtöl við þátttakendur, dagblöð, vikublöð og aðrarsamtímaheimildir auk efnis á hljómplötum.Guðbjartur Hannesson:Tómstundir og tómstundastörf.Æskulýðsnefnd Akraness 1980.Könnuð voru áhugamál unglinga og hvernig þeir verðu tómstundum sínum í skóla, ífélagsmiðstöðvum og á eigin vegum. Könnunin náði til allra 7., 8., og 9. bekkinga íGrunnskólanum á Akranesi.100


Guðný Guðbjörnsdóttir:Menntun kvenna og starfsval. Er þörf fyrir menntastefnu?Konur og atvinnulíf, Jafnréttisráð 1988.Í greininni eru rakin sjónarmið nokkurra hugsuða um menntun og kynferði og í framhaldiaf því er skoðað hvers konar menntun konum er nú boðið upp á. Bent er á afleiðingarnúverandi skólastefnu fyrir starfsval kvenna og bent á kosti og galla helstu aðferða semnotaðar hafa verið til að stuðla að jafnrétti kynjanna á vettvangi skólamála.Guðný Guðbjörnsdóttir:Kynferði, skólinn og kennaramenntunin.Ný menntamál, 2. tbl. 8. árg. <strong>1990</strong>.Í greininni er haldið fram nauðsyn á breyttum áherslum í skólastarfi og kennaramenntuntil að skólastefna sé í anda kynjajafnréttis og í samræmi við aðalnámsskrá grunnskóla.Rætt er um þær breyttu þjóðfélagsaðstæður sem kalla á umræddar breytingar, tengslskólastarfs og stöðu kynjanna og að lokum um leiðir í skólastarfi og kennaramenntun.Guðríður Sigurðardóttir:Ungt fólk í skóla.Rannsókn á sjálfsmynd unglinga, afstöðu þeirra til náms og skóla, líðan þeirra svo semstreitu, almennum kvíða og prófkvíða, íþróttaiðkun, tómstundaiðju og tóbaks- ogvímuefnaneyslu.Gunnar Frímannsson:Könnun á tómstundum unglinga á Akureyri.Æskulýðsráð Akureyrar 1988.Könnuð voru áhugamál unglinga og hvernig þeir verðu tómstundum sínum í skóla, ífélagsmiðstöðvum og á eigin vegum. Spurningarnar voru valdar úr tveimur eldrikönnunum „Æska og tómstundir“ 1984 og „Krot á vegg“ 1986, en aðlagar akureyskumaðstæðum. Könnunin náði til allra 7., 8., og 9. bekkinga á Akureyri.Hildigunnur Ólafsdóttir:Unglingar og áfengi: Könnun á áfengisneyzlu unglinga í Reykjavík 1972.Ársskýrsla Félagsmálastofnunar Reykjavíkur 1972.Könnuninni er ætlað að varpa ljósi á ávana- og fíkniefnaneyslu reykvískra unglinga,einkum þó áfengisneyslu. Úrtak könnunarinnar voru 550 unglingar á aldrinum þrettán tilsautján ára.Ingþór Bjarnason og Trausti Valsson:Börn og unglingar: Rannsókn á líðan og félagslegri aðstöðu þeirra í Reykjavík ogSiglufirði.Útgefin 1985.101


Í ritgerðinni birtast niðurstöður rannsóknar sem höfundar gerðu í maí 1979. Tekin vorustöðluð viðtöl við 200 skólabörn í 1., 2., 5., 8., og 9. bekk, jafn mörg í Reykjavík og áSiglufirði. Meginmarkmið rannsóknarinnar var að lýsa samskiptum barna og unglingameð tilliti til aðkasts, stríðni, áreitni og hrekkja. Spurt var um líðan innan og utan skólaog var sérstaklega leitað eftir hugmyndum þeirra sjálfra um leiðir til úrbóta.Könnun á notkun áfengis, ávana- og fíkniefna.Landlæknisembættið 1985.Könnunin var gerð meðal tæplega 3000 nemenda í 9. bekk grunnskóla og 2., og 4. bekkframhaldsskóla í apríl 1984. Í könnuninni var spurt ítarlega um áfengis-, tóbaks- ogkannabisneyslu, lyfjanotkun og snefun (sniff). Jafnframt var spurt um félagslega stöðu,afstöðu til framangreindra efna og fleira í þeim dúr. Könnunin var endurtekin árið 1986.Aðeins eru til frumniðurstöður í handriti.Könnun á samsetningu unglingahóps í miðborg Reykjavíkur.Útideild og Æskulýðsráð Reykjavíkur 1991.Könnunin var gerð að kvöldlagi nokkrar helgar í röð af fólki sem starfar aðunglingamálum í Reykjavík. Leitast við eftir að draga upp mynd af samsetninguunglingahópsins með tilliti til kyn, aldurs og búsetu.Könnun á vinnu framhaldsskólanema með námi.Menntamálaráðuneytið <strong>1990</strong>.Menntamálaráðuneytið fól Félagsvísindastofnun að kanna hve mikið nemendur íframhaldsskóla ynnu með náminu, m.a. með hliðsjón af bakgrunnsþáttum. Úrtakkönnunarinnar var 1300 nemendur sem valdir voru úr nemendaskrám framhaldsskóla.Fjallað er um vinnu nemenda með námi; almennt um hve mikið er unnið, tegund vinnuog laun, ástæður vinnu, ýmsa útgjaldaliði og vinnu nemenda utan skólatíma. Í öðru lagier fjallað um nám og námstilhögun, fyrst um hve mikið nemendur stunda námið og þvínæst um tegund náms. Í þriðja lagi er fjallað um tómstundir nemenda. Í fjórða kaflanumer svo frekari samtenging þessara þátta, þar sem reynt er að draga betur saman hver erutengsl vinnu, tómstunda og náms.Könnun Útideildar á leiktækjasölum í Reykjavík 9. – 27. mars 1985.Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar.Könnunin beindist að fjórum þáttum: Hvaða hópar sæktu leiktækjasali, aldri þeirra semþá sæktu, hvort leiktækjasalir væru fremur sóttir af krökkum í hverfum þar sem engarfélagsmiðstöðvar væru og að hvaða marki leiktækjasalir þjónuðu hlutverkifélagsmiðstöðva.Oddfríður Halla Þorsteinsdóttir og Þóroddur Bjarnason:Mat á heilsudögum í fjórum grunnskólum.Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála 1991.102


Vorið 1991 hafði heilbrigðisráðuneytið forgöngu um að haldnir yrðu „heilsudagar“ ígrunnskólum í Reykjavík, Hafnarfirði, Borgarnesi og Selfossi. Markmið þeirra var aðhvetja börn og unglinga til heilbrigðari lífshátta; íþróttaiðkunar, betra mataræðis o.s.frv.Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála lagði spurningalista er vörðuðu viðhorf ogheilsusamlega hegðun fyrir nemendur fyrir og eftir heilsudaga í því skyni að meta áhrifþeirra.Ómar H. Kristmundsson:Ólögleg ávana- og fíkniefni á Íslandi.Dóms- og kirkjumálaráðuneytið 1985.Í skýrslunni er gerð grein fyrir niðurstöðum rannsóknar sem höfundur vann ásamtSteingerði Sigurbjörnsdóttur og Elíasi Héðinssyni með styrk frá norræna sakfræðiráðinuog dómsmálaráðuneyti. Í skýrslunni er gerð grein fyrir könnun á fíkniefnaneyslu fólks áaldrinum 16-36 ára sem valið var að handahófi úr þjóðskrá. Einnig er farið yfir fyrrikannanir sem efninu tengjast, auk laga og reglugerða. Loks er unnið úr gögnum fráfíkniefnadeild lögreglunnar í Reykjavík, sakadómi í ávana og fíkniefnamálum aukupplýsinga um innlagnir neytendahópsins á meðferðarstofnanir.Ómar H. Kristmundsson, Benóný Ægisson, Ragna Guðbrandsdóttir:Pæld’íðí! – Unglingar í Kópavogi.Félagsmálastofnun Kópavogs 1989.Í ritinu eru kynntar niðurstöður könnunar sem náði til allra 7., 8., og 9. bekkinga íKópavogi. Meginviðfangsefni könnunarinnar var hvernig unglingarnir verja tíma sínuminnan og utan heimilis; í skóla, í félagsmiðstöðvum og á eigin vegum.Rúnar Karlsson, Þorbjörn Broddason og Þórólfur Þórlindsson:Könnun á tómstundaiðju reykvískra barna.Fræðsluráð Reykjavíkur og Æskulýðsráð Reykjavíkur 1980.Könnunin var unnin að tilstuðlan samstarfsnefndar á vegum Æskulýðsráðs Reykjavíkurog Fræðsluráðs Reykjavíkur. Markmið hennar var að leita eftir svörum unglingannasjálfra við hinum ýmsu spurningum um æskulýðs-, tómstunda- og skólamál. (Sjá ElíasHéðinsson og Þorbjörn Broddason: Æska og tómstundir).Sigríður Valgeirsdóttir, Þóra Kristinsdóttir og Guðmundur Kristmundsson:Rannsókn á lestrarhæfni og tengslum hennar við námshæfileika og árangur í 9. bekkgrunnskóla.Rannsóknastofnum uppeldis- og menntamála 1988.Tilgangur rannsóknarinnar var að afla þekkingar á lestrarhæfni unglinga í lokgrunnskólans og kanna tengsl hennar við hæfileika nemenda til náms. Í annan stað vartilgangur rannsóknarinnar að kanna tengsl lestrarhæfni og hæfileika við námsárangur.Rannsóknin var hluti stærri rannsóknar og var upphaflega úrtakið hlutfallsúrtak úr 9. bekkgrunnskóla sem valið var að handahófi eftir landshlutum og búsetu, alls 842 nemendur. Íþessari rannsókn var nýttur hluti af úrtakinu en það voru tveir skólar i Reykjavík og einn íkaupstað á Suðvesturlandi.103


Sigurjón Björnsson:Börn í Reykjavík.Iðunn, Reykjavík 1980.Á árunum 1965 og 1966 gerðu bókarhöfundur og samverkamenn hans víðtækarsálfræðilegar <strong>athuganir</strong> á 1.100 börnum og <strong>unglingum</strong> í Reykjavík á aldrinum 5 til 15 ára.Eitt hundrað börn voru í hverjum árgangi, jafnmörg af hvoru kyni. Markmiðið var m.a. aðganga úr skugga um tíðni sálrænna vandamála og reyna að varpa einhverju ljósi á tengslþeirra við félagslega og uppeldislega áhrifaþætti.Sigurjón Björnsson og Þórólfur Þórlindsson:Námsárangur barna í Reykjavík.Athöfn og orð. Afmælisrit helgað Matthíasi Jónassyni.Mál og menning, Reykjavík 1983.Í ritgerðinni eru athuguð áhrif greindar og ýmissa félagslegra þátta á námsárangur barnaog unglinga. Greint er frá niðurstöðum tveggja rannsókna á áhrifum nokkurra mikilvægraþátta á námsárangur. Reynt er að meta hvort þessir þættir hafi áhrif á námsárangur ogreynt að ákvarða hve mikil áhrif hvers þáttar á námsárangur er. Auk þess er reynt að metahvort og að hve miklu leyti hægt sé að greina sundur og bera saman áhrif félagslegraþátta og greindar á námsárangur. Efniviður er fengin úr tveimur rannsóknum er náðu til1438 barna og unglinga í Reykjavík.Símon Jóh. Ágústsson:Börn og bækur I-II.Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík 1972, 1976.Veturinn 1965 gerði bókarhöfundur víðtæka könnun á lestrarvenjum barna og unglinga áaldrinum 10-15 ára. Í fyrri bókinni eru rakin viðhorf barna og unglinga til efnislestrarbóka og skólaljóða sem þeim var gert að lesa í skólanum. Í síðari bókinni er gerðgrein fyrir könnun á tómstundalestri barna og unglinga auk annarra atriða sem lestrinumtengjast.Þorbjörn Broddason:Könnun meðal nemenda í 4.-9. bekk Hólabrekkuskóla.Fjölrit 1988.Könnunin náði til allra nemenda í fjórða til níunda bekk skólans. Könnuð var vinna utanheimilis, bóklestur, notkun félagsmiðstöðva, tómstundastarf utan og innan skóla,fjölmiðlanotkun og landaval (sjá Elías Héðinsson, Ingibjörg Jónsdóttir, Ólafur Jónsson ogÞorbjörn Broddason: Favorite Country as a Measure of Television - Mediated WorldView).Þorbjörn Broddason:Bóklestur og ungmenni.Bókasafnið, 14. Árg. <strong>1990</strong>.104


Í greininni er gerð grein fyrir þeim breytingum sem orðið hafa á lestri reykvískraungmenna á síðustu tuttugu árum. Greinin byggir á fjórum könnunum sem gerðar voruárin 1968-1988. Þær náðu til efstu bekkja skyldunámsins á hverjum tíma; 4. til 8. bekkjarfram til 1974, en einnig til 9. bekkjar eftir það.Þorbjörn Broddason:Framtíðarsýn ungs fólks.Gróandi Þjóðlíf,Framkvæmdanefnd um framtíðarkönnun á vegum forsætisráðuneytis 1986.Markmið könnunarinnar var að varpa ljósi á viðhorf og vonir íslenskra ungmennagagnvart framtíðinni. Könnunin náði til 544 ungmenna á aldrinum 17-22 ára í tíuframhaldsskólum og í Verslunarmannafélagi Reykjavíkur.Þorlákur Helgason:5 milljarðar á ári.Ný menntamál, 3. tbl. 7. árg. 1989.Könnuð var neysla unglinga á aldrinum sextán til tuttugu ára í FjölbrautaskólaSuðurlands. Spurningalisti var lagður fyrir alla nemendur skólans í umsjónartíma 5.október 1988. Í umsjónartíma koma nemendur sem eru í fullu námi og eru í skólanumtiltekin dag. 509 nemendur voru innritaðir í dagskóla, en stuðst var við 362 nothæf svör,eða um 71% hópsins. Af þessum 362 var 91 stelpa og 171 strákur. Spurt var umfjölskyldu, námsaðstöðu og dvalarstað, aðstoð foreldra, vinnu með skóla o.fl., og síðanum eyðsluna sjálfa.Þorlákur Karlsson:Nemendakönnun Háskólanefndar V.Í.Nefndarálit um viðskiptanám á háskólastigi á vegum Verzlunarskóla Íslands 1989.Könnun var lögð fyrir um 140 framhaldsskólanemendur úr Ármúlaskóla,Menntaskólanum við Sund og Verzlunarskóla Íslands. Flestir voru á síðasta ári áviðskipta- eða hagfræðibrautum. Tilgangur könnunarinnar var að athuga hver væri þörfiná framboði viðskiptamenntunar og í hvaða skóla nemendur sem hafa áhuga á slíku námivildu fara. Langflestir nemendanna voru fremur óákveðnir í hvaða skóla þeir ætluðu faraað stúdentsprófi loknu. Að þeim sem tóku afstöðu vildi stærsti hópurinn (um 30%) fara íannað nám en viðskiptanám. U.þ.b. þriðjungur af þeim sem eftir voru vildu fara erlendis íviðskiptanám, tæpur þriðjungur í viðskiptanám við Háskóla Íslands og rúmur þriðjungur íviðskipanám við aðra skóla á háskólastigi en H.Í.Þórólfur Þórlindsson og Sigurjón Björnsson:Some Determinants of Scholastic Performance in Urban Iceland.Scandinavian Journal of Education Research.Í greininni eru metin áhrif félagslegs uppruna, fjölskyldueinkenna og greindarvísitölu áframmistöðu í námi í sjötta, áttunda og níunda bekk. Unnið er með gögn um 1438 börn áhöfuðborgarsvæðinu. Greindavísitala hefur mest forspárgildi, en niðurstöðurnar benda tilþess að félagsgerð og félagssálfræðilegir þættir gegni einnig mikilvægu hlutverki.105


Þórólfur Þórlindsson:A Quest for Mind: A Study of Family Interaction Role Talking Ability and Use ofElaborated Language in Icelandic Setting.Journal of Comparative Family Studies; 12:2 1981.Í greininni eru könnuð tengslin milli hæfileikans til að setja sig í annarra spor, ítarlegsmálfars og samskipta innan fjölskyldu. Sett er fram líkan sem inniheldur þessar fjórarbreytur með því að nota sjálfhverfuhugtak Piaget til samþættingar. Til að reynsluprófalíkanið voru samskipti barns við móður, málfar og hæfileikinn til að setja sig í sporannarra metin hjá 92 áttundu bekkingum.Þórólfur Þórlindsson og S. Wieting.The Influence of Family Interaction on Moral Development: A Sociological Perspective.Contribution to Human Development; 5 1981.Höfundar könnuðu áhrif samskipta móður og barns innan fjölskyldunnar ásiðgæðisþroska. Samskiptin voru mæld með spurningalista og stutta útgáfan af Rest’sDefending Issues Test var notað til að meta siðgæðisþroska 92 fjórtán og fimmtán áradrengja og stúlkna. Með notkun hugtaka Basil Bernstein var sett fram sú tilgáta aðstöðubundin samskipti væru í neikvæðu sambandi við siðgæðismat meginreglna og íjákvæðu sambandi við hefðbundið siðgæðismat.Þórólfur Þórlindsson:Málfar og samfélag: Athugun á kenningu Basil Bernsteins.Íslenskt mál 5, 1983.Í þessari samantekt er fjallað um kenningar og rannsóknir Basil Bernsteins. Reynt er aðmeta hvort kenningar hans eigi við íslenskar aðstæður og sérstaklega er reynt að ganga úrskugga um hvort íslensk tunga sé stéttskipt á þann hátt sem kenningar Bernsteins segja tilum. Einnig er reynt að meta að hve miklu leyti rekja má árangur í námi til ólíks málfarsnemenda. Í fyrri hluta ritgerðarinnar er fjallað um skilgreiningar Bernsteins á ítarlegu ogknöppu málfari og um málfar, stéttaskiptingu og jafnrétti til náms. Hugmyndir Bernsteinseru dregnar saman í nokkrar megintilgátur sem gefa tækifæri til þess að prófa kenningarhans. Í síðari hluta <strong>greinar</strong>innar eru kynntar niðurstöður úr íslenskri könnun og þærbornar saman við sannleiksgildi kenninga Bernsteins.Þórólfur Þórlindsson:Uppeldi og íþróttir. Um samband íþróttaiðkunar, námsárangur og reglusemi.Samfélagstíðindi 1987.Í greininni er fjallað um þátttöku unglinga í íþróttum og tengsl hennar við skólastarf,námsárangur, reykingar unglinga og vímuefnanotkun. Umfjöllunin byggir á þremurrannsóknum sem gerðar voru meðal unglinga á höfuðborgarsvæðinu á tímabilinu 1978 til1983.106


Þórólfur Þórlindsson:Hefur þátttaka unglinga í íþróttum fyrirbyggjandi áhrif á neyslu ávana- og fíkniefna?Skinfaxi 1987.Í greininni eru raktar niðurstöður úr íslenskum rannsóknum á sambandi íþróttaiðkana ogneyslu ávana- og fíkniefna. Þá eru settar fram hugmyndir um hvernig íþróttastarfið getiskilað mun meiri árangri í baráttunni við fíkniefni en nú er. Helstu þættir eru bætt aðstaðaog breytt skipulag íþróttastarfs, markviss fræðsla um skaðsemi ávana- og fíkniefna ítengslum við íþróttaþjálfun, notkun afreksmanna sem fyrirmynda að heilbrigðu líferni ogaukinni áherslu á íþróttir í endurhæfingu og meðferð þeirra sem lent hafa ífíkniefnaneyslu.Þórólfur Þórlindsson:Bernstein’s Sociolinguistics: An Empirical Test in Iceland.Social Forces, 65 (3) 1987.Í þessari könnun er gerð tilraun til að reynsluprófa félagsmálvísindalegt líkan BasilBernsteins. Skoðuð eru samböndin milli allra breyta líkansins, þar með talin félagsstétt,samskipti innan fjölskyldu, ítarleiki málfars, greindarvísitala og frammistaða í skóla.Greining á tilviljunarúrtaki 338 fimmtán ára reykvískra unglinga veitir líkaninu blendinstuðning. Fylgnin milli félagsstéttar, samskipta innan fjölskyldu, greindarvísitölu ogframmistöðu í skóla er í samræmi við tilgátu Bernsteins, en ítarleiki málfars hafði ekki þástöðu í líkaninu sem vænst hafði verið. Niðurstöður rannsóknarinnar bera með sér að þörfsé á gagngerri endurskoðun líkansins og bent er á að hún gæti byggt á verkum Bourdieu,Collins og Foucault.Þórólfur Þórlindsson:Equality and Educational Opportunity in Iceland.Scandinavian Journal of Educational Research, 1988 (32).Höfundur greinir menntunarlegan hreyfanleika og tækifæri til menntunar í Reykjavík íljósi umbóta í menntamálum. Greiningin beinist annars vegar að því hve opiðmenntakerfið sé, og hins vegar að jafnrétti til náms. Niðurstöðurnar benda til að efri stigmenntakerfisins séu tiltölulega opin einstaklingum af mismunandi uppruna og benda þvíekki til myndunar háskólamenntaðrar „elítu“. Neðsta menntunarstigið einkennist hinvegar af lokun og nýliðun úr eigin röðum.Þórólfur Þórlindsson:Sport Participation, Smoking and the Use of Drugs and Alcohol Among Icelandic Youth.Sociology of Sport Journal 1989 (6).Í rannsókninni er athugað samband íþróttaiðkunar við reykingar og vímuefnanotkunaríslenskra ungmenna á aldrinum 12 til 15 ára. Íþróttaiðkun er metin á tvo vegu; annarsvegar út frá þátttöku í íþróttafélögum, og hins vegar íþróttaþátttöku óháð því hvort umformlega þjálfun væri að ræða. Tekin voru tilviljunarúrtök á höfuðborgarsvæðinu, allsrúmlega 800 einstaklingar. Niðurstöðurnar styðja fyrri niðurstöður um neikvætt sambandíþróttaiðkunar við notkun áfengis, lyfja og tóbaks. Kyn, félagsstétt og aldur reyndust ekkihafa áhrif.107


Þórólfur Þórlindsson, Rúnar Vilhjálmsson og Gunnar Valgeirsson:Sport Participation, Smoking and Perceived Health Status: A Study of Adolescents.Soc. Sci. Med., 31 (5) <strong>1990</strong>.Í þessari rannsókn sem byggir á þjóðarúrtaki ungmenna, voru könnuð bein og óbein áhrifíþróttaiðkunar á mat þeirra á eigin heilbrigði. Sýnt var fram á bein áhrif þegar tekið hafðiverið tillit til almennrar heilsusamlegrar hegðunar, streitu og sjúkdóma. Íþróttaiðkunhefur einnig óbein áhrif á mat ungmenna á heilsu sinni í gegnum reykingar og streitu, envirðist ekki hafa áhrif í gegnum áfengisnotkun. Í lokin er rætt um merkingu þessaraniðurstaðna og vísbendingar sem þær veita fyrir frekari rannsóknir.108


II. Hluti: Erlendar námsritgerðirÁsgeir Sigurgestsson:Ungdom og seksualitet – specielt med henblik paa seksualopplysning.Psykologisk Institut, Aarhus Universitet, Danmörk 1977.Ritgerðin er hluti UIR-verkefnisins (Ungdom i Reykjavík) sem er rannsókn á 14 ára<strong>unglingum</strong> í Reykjavík. Greint er frá í hvaða mæli unglingarnir sem rannsóknin nær tileru orðnir kynþroska og hve algengar ýmsar kynferðislegrar athafnir eru meðal þeirra.Enn fremur er greint frá því hve mikla kynfræðslu unglingarnir hafa fengið í þvísambandi. Er athyglinni sérstaklega beint að skipulagðri kynfræðslu í skólum. Gerð ergrein fyrir óskum unglinganna um kynfræðslu og loks er þörf barna og unglinga fyrirkynfræðslu metin út frá niðurstöðunum.Brynjólfur G. Brynjólfsson:Alkoholforbrug hos 14-aarige unge i Reykjavik set i relation til familie og socialisering.Psykologisk Institute, Aarhus Universitet, Danmörk 1983.Ritgerðin er hluti UIR-verkefnisins (Ungdom i Reykjavik) sem er rannsókn á 14 ára<strong>unglingum</strong> í Reykjavík. Þar er að finna upplýsingar um áfengisneyslu 14 ára unglinga,þ.e.a.s. hve margir hafa drukkið eða drekka áfengi, hve oft og hvar þeir drekka. Umfangáfengisneyslunnar er skoðað í samhengi við mismunandi þætti lífsskilyrða unglinganna,sérstaklega uppvöxt og fjölskyldutengsl, og orsaka eða orsakasamhengis leitað. Reynt erað útskýra niðurstöðurnar út frá félagsfræðilegum og sálfræðilegum kenningaramma.Einar Hjörleifsson:Mobning – blandt 8. klasses elever i Reykjavík.Psykologisk Institut, Aarhus Universitet, Danmark 1979.Ritgerðin er hluti UIR-verkefnisins UIR (Ungdom i Reykjavik) sem er rannsókn á 14 ára<strong>unglingum</strong> í Reykjavík. Af niðurstöðum UIR verkefnisins má sjá, að meira en 60% 14 áranemenda í Reykjavík tengjast einelti á einhvern hátt.Guðný Guðbjörnsdóttir:Divergent and Operational Thinking: Their Promotion and Relevance for EducationalSelection in Two Cultures.M.Sc. thesis, University of Manchester, England 1974.Sundurhverf hugsun og aðgerðahugsun – þróun og mikilvægi fyrir námsárangur ognámsval hjá 13-15 ára <strong>unglingum</strong> á Íslandi og Englandi. Könnunin var lögð fyrir 82unglinga frá Reykjavík og 58 frá Manchester.Húgó Þórisson:Familie – skole – samfund.Psykologisk Institut, Aarhus Universitet, Danmörk 1979.Ritgerðin er hluti af UIR verkefnisins UIR (Ungdom i Reykjavik) sem er rannsókn á 14ára <strong>unglingum</strong> í Reykjavík. Nánari upplýsingar vantar.109


Jónas Gústafsson:Ansatser til en analyse af nogle aspekter af den islandske familieog de unge i Reykjavik.Psykologisk Institut, Aarhus Universitet, Danmörk 1978.Ritgerðin er hluti UIR (Ungdom i Reykjavik) sem er rannsókn á 14 ára <strong>unglingum</strong> íReykjavík. Í henni er umfang og einkenni skráðra jafnt sem óskráðra afbrota skoðuð útfrá lífsskilyrðum unglinganna. Afbrotin eru meðhöndluð sem fyrirbæri sem sprettur afsamspili einstaklingsins og umhverfi hans.Ragnhildur Bjarnadóttir:Om ansvarlighed og en gruppe teenagere som opleves som uansvarligei folkeskolen.Lokaritgerð í Kand. Pæd. námi í sálarfræði, Danmarks Lærerhöjskole, Danmörk 1988.Í ritgerðinni er fjallað um ábyrgðarkennd og ábyrgðarleysi út frá þróunarsálfræðilegusjónarhorni og sérstök áhersla lögð á að greina helstu ástæður fyrir því ábyrgðarleysi semsamkvæmt mörgum kennurum einkennir sérlega erfiða unglinga. Annars vegar er fjallaðum þróun ábyrgðarkenndar frá fræðilegu sjónarhorni og sett fram tilgáta um þrjú ólíkþroskaskeið. Hins vegar er lýst athugun sem gerð var á hópi fimmtán unglinga sem þóttusérlega ábyrgðarlausir í skóla, aðstæðum þeirra og samskiptum við skólann í eitt ár.Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna viðbrögð nemenda við kröfum og væntingum umábyrgð og varpa ljósi á nokkra líklega persónulega og samfélagslega áhrifaþætti.Svava Guðmundsdóttir:Mobbing in School. Descriptive Study of Methods Designed to Alleviate MobbingProblems.Instiutionen för Tillampad Psykologi, Lunds Universitet, Svíþjóð 1978.Stór skóli í Reykjavík var valin vegna hárrar tíðni eineltis. Þar var fylgst með börnum viðvinnu og leik, bæði innan veggja skólans og á leiksvæðum hans. Hegðun þeirra, meðaðaláherslu á einelti, var athugað í tengslum við umhverfi skólans og hegðun kennara ogannarra starfsmanna skólans. Reynt var að minnka tíðni eineltis með beinni vinnu með 8ára bekkjardeild og 13 ára bekkjardeild. Einnig var haft samband við fjölskyldu, heilsuogfélagsþjónustu, innan og utan skólans varðandi mál eins barnsins. Börnin, starfsmennskólans og höfundur ritgerðarinnar urðu öll vör við jákvæðan árangur, bæði hvað varðartíðni eineltis í bekkjardeildunum og skipulag leikaðstöðu nemenda.Sölvína Konráðs:The Translation of the Minnesota Importance Questionnaire and the Validation of theTranslation Using Data from Icelandic and USA High School Students.University of Minnesota 1984.Rannsóknin var gerð í þeim tilgangi að skoða réttmæti hérlendrar notkunar MIQspurningalistans um mat á starfskostum. Hún var framkvæmd samkvæmt staðli umþvermenningarlegar rannsóknir. Borin voru saman gögn 120 nema í íslenskumframhaldsskólum og 120 nema í framhaldsskólum í miðvesturríkjum Bandaríkjanna.Þátttakendur voru á aldrinum 15-19 ára. Gögnin voru skoðuð með tilliti til réttmætis110


þýðingar. Ekki reyndist marktækur munur á svörum íslenskra og bandarískraframhaldsskólanema hvað val á starfskostum varðaði.Þorbjörn Broddason:Children and Television in Iceland.Mastersritgerð. Háskólinn í Lundi <strong>1970</strong>.Ritgerðin grundvallast á könnun sem höfundur gerði í upphafi íslenskrarsjónvarpsvæðingar árið 1968. Hún náði til 598 barna og unglinga á aldrinum 10 til 14 áraá þremur stöðum á landinu; Reykjavík, Vestmannaeyjum og Akureyri. Á þeim tíma semkönnunin var gerð náðust engar sjónvarpsútsendingar á Akureyri.111


III.Hluti: Innlendar námsritgerðirAlda Pálsdóttir og Guðrún Magnúsdóttir:Kemur mér það við?B.Ed. ritgerð, Kennaraháskóli Íslands.Ritgerðin fjallar um mikilvægi þess að nemendur hafi áhuga á námi og þess að kennararþekki áhugamál og forsendur nemenda sinna til að geta orðið þeim að meira liði. Hlutiritgerðarinnar byggir á úrvinnslu könnunar á lífsviðhorfum sem lögð var fyrir nemendur9. bekkjar veturinn 1983/84 af þáverandi nemendum í kristinfræðivali í KHÍ.Anna J. Guðmundsdóttir, Elísabet Halldórsdóttir, Helga G. Hallgrímsdóttir,Kristjana Sæberg Júlíusdóttir, María Skaftadóttir og Unnur Jónsdóttir:Þekking unglinga með mismunandi þjóðfélagsstöðu á sjúkdómnum alnæmi.B.S. ritgerð í hjúkrunarfræði, Háskóli Íslands 1988.Anna M. Þorsteinsdóttir, Anna Vilbergsdóttir, Edda Arndal, Hrönn Ingimarsdóttir,Ingibjörg Sveinsdóttir, Málfríður Eyjólfsdóttir, Rúna Alexandersdóttir og SigríðurHeimisdóttir:Viðhorf unglingsstúlkna til blæðinga.B.S. ritgerð í hjúkrunarfræði, Háskóli Íslands.Tilgangur rannsóknarinnar var að afla upplýsinga um viðhorf stúlkna í 7. og 9. bekkgrunnskóla til blæðinga. Jafnframt var leitað eftir upplýsingum um væntingar þeirra tilog/eða reynslu þeirra af fyrstu blæðingum. Athugað var hvort munur væri áofangreindum atriðum milli þessara tveggja aldurshópa. Einnig var spurt um hvaðahugmyndir þær hefðu um blæðingar. Úrtakið var valið með þægindaúrtekt, 19 stúlkur úr7. bekk og 17 úr 9. bekk, alls 36 stúlkur.Arnheiður G. Guðmundsdóttir og Malen Sveinsdóttir:Áhrif kynferðis á náms- og starfsval. Niðurstöður könnunar meðal nemenda sem menntasig nú til uppeldisstarfa í ljósi nokkurra kenninga um náms- og starfsval.B.S. ritgerð í uppeldisfræði, Háskóli Íslands.Ritgerðin skiptist í þrjá hluta. Í fyrsta hlutanum er fjallað um kenningar Super, Roe ogHolland um náms- og starfsval svo og hugmyndir nokkurra kvennafræðinga um þettaefni. Annar hlutinn fjallar um framkvæmd og niðurstöður könnunar sem höfundar gerðumeðal nemenda sem mennta sig til uppeldisstarfa. Í þriðja hlutanum er skoðað hvernigfyrrgreindar kenningar skýra niðurstöður könnunarinnar.Árni St. Jónsson og Bryndís Guðmundsdóttir:Óskabörn þjóðarinnar.B.A. ritgerð í uppeldisfræði, Háskóli Íslands og Háskólinn í Gautaborg.Ritgerðin fjallar um Unglingaheimili ríkisins. Gerð er grein fyrir sögu og þróunstofnunarinnar í stjórnunarlegu og meðferðarlegu tilliti. Í annan stað er fjallað um reynsluunglinganna og mat þeirra á veru sinni á unglingaheimilinu. Ritgerðin finnst ekki áháskólabókasafni.112


Ársæll Guðmundsson, Gunnhildur Harðardóttir, Kristján P. Ásmundsson ogSvanhvít Sverrisdóttir:Heilabrot.B.Ed. ritgerð, Kennaraháskóli Íslands.Könnuð var færni grunn- og framhaldsskólanema í brotareikningi. Jafnframt var leitaðeftir viðhorfum nemenda til stærðfræði miðað við aðrar náms<strong>greinar</strong>. Könnunin náði til560 nemenda í 5., 7., og 9. bekkja fimm grunnskóla og 232 nemenda í fjögurraframhaldsskóla. Ritgerðinni fylgir sérstakt töfluhefti.Baldvin Steinþórsson, Gyða Jóhannsdóttir, Margrét Einarsdóttir, Oddi Erlendssonog Þorgeir Magnússon:Afbrot reykvískra unglinga.B.A. ritgerð í sálarfræði, Háskóli Íslands 1975.Rannsökuð var afbrotatíðni 600 reykvískra ungmenna á aldrinum 19-25 ára. Úrtakinu varskipt niður í þrjá hópa eftir afbrotatíðni; í fyrsta hópi voru 492 unglingar með hreinasakaskrá, í öðrum hópi voru 90 unglingar sem framið höfðu smávægileg afbrot en í þriðjaflokki voru 18 unglingar sem framið höfðu alvarleg afbrot. Athugað var hvort marktækurmunur væri á hópunum með tilliti til sálfræðilegra og félagslegra breyta. Þessi könnun áafbrotatíðni reykvískra ungmenna er annar áfangi langtímarannsóknar sem SigurjónBjörnsson prófessor og fleiri hófu árið 1964-1967.Birgir Guðmundsson:Könnun á mismun draumainnihalds pilta og stúlkna 13-15 ára.B.A. ritgerð í sálarfræði, Háskóli Íslands 1980.Í ritgerðinni er gerð grein fyrir niðurstöðum innihaldsgreiningar á draumum 13-15 áraunglinga með tilliti til kynjamunar. Jafnframt því var kannað hvort viðleitni til að skilja ogtúlka eigin drauma sé tengd draumaminni og trú á forspárgildi drauma.Bryndís Guðmundsdóttir, Elísabet Karlsdóttir og Erla Þórðardóttir:Námsferill reykvískra ungmenna.B.A. ritgerð í sálarfræði, Háskóli Íslands.Í rannsókninni var 400 manna úrtak af höfuðborgarsvæðinu flokkað í fjóra flokka eftirnámslengd og námsferill einstaka einstaklinganna skoðaður með tilliti til ýmissa þátta.Rannsóknin var gerð í beinu framhaldi af rannsókn Sigurjóns Björnssonar á geðheilbrigðibarna í Reykjavík.Edda Antonsdóttir og Halldór Óskarsson:Könnun á viðhorfum nemenda 8. bekkjar Breiðholtsskóla til eðlisfræði með tilliti tilbreyttra kennsluhátta.B.Ed. ritgerð, Kennaraháskóla Íslands 1978.Spurningalistar voru sendir út til sautján eðlisfræðikennara 8. bekkjar í Reykjavík til aðkanna kennslufyrirkomulag og yfirferð. Sömuleiðis var gerð könnun á viðhorfi nemenda8. bekkjar í þremur skólum til eðlisfræði almennt. Í ritgerðinni er gerð grein fyrir báðumkönnunum og niðurstöðum þeirra.113


Edda K. Vilhelmsdóttir og Helga Jóna Sveinsdóttir:Börn og blaðalestur.B.A. ritgerð, Háskóli Íslands.Finnst ekki á Háskólabókasafni, leita þarf upplýsinga hjá höfundum.Eggert Sigurjónsson, Guðrún F. Stefánsdóttir og Rannveig Vigfúsdóttir:Tómstundalestur 12 ára barna.B.Ed. ritgerð, Kennaraháskóli Íslands 1983.Könnun var gerð á útlánum Borgarbókasafns til 12 ára barna í nóvember 1981, febrúar ogjúlí 1982. Greint er frá því lesefni sem börnin völdu sér, athugað hvaða innlendar ogerlendar bækur eru oftast lánaðar út og hvort einhver munur sé á útlánum eftir kynjum.Einnig er greint frá því hvaða innlendar og erlendir höfundar virðast njóta mestravinsælda hjá börnum.Einar Magnússon:Félagslíf nemenda í Hagaskóla.Verkefni í stjórnunarnámi við KHÍ 1989.Rakin er tilhögun og þátttaka í félagslífi í grunnskólum almennt og í Hagaskólasérstaklega. Sagt er frá niðurstöðum úr könnun höfundar meðal nemenda Hagaskóla áorsökum minnkandi þátttöku þeirra í skipulögðu félagsstarfi.Elín Helga Þráinsdóttir og Valgerður Guðjónsdóttir:622260: Barna og unglingasími – rétt númer.B.Ed. ritgerð, Kennaraháskóli Íslands.Í ritgerðinni er greint frá athugun á notum unglingasímans sem starfræktur er í tengslumvið unglingaathvarf Rauða krossins. Kannað var hverjir hefðu notað símann á því eina árisem hann hafði verið starfræktur, hvenær þeir hefðu hringt og hvers vegna. Niðurstöðurathugunarinnar eru jafnframt bornar saman við niðurstöður könnunar á sambærilegrinorskri þjónustu.Emil Thoroddsen:Notagildiskenningar í fjölmiðlarannsóknum: Sjónvarpsnotkun unglinga.B.A. ritgerð, Háskóli Íslands.Í ritgerðinni er fjallað um tengsl félagsmótunarferlisins við sjónvarpsnotkun út frákenningarlegri umræðu notagildishefðarinnar. Sjónvarpsnotkun unglinga almennt erskoðuð og leitað eftir skýringum á mismunandi notkun og þætti félagsmótunar í henni.Eyrún Halla Skúladóttir og Ólöf Inga Andrésdóttir:„Margir eru vísdómsvegir“:Um samfélagsfræðikennslu í 8. Bekk í tveimur skólum: Þátttökuathugun.B.Ed. ritgerð, Kennaraháskóli Íslands.Í athuguninni felast lýsingar á kennslustundum, viðhorfum nemenda og kennara til114


samfélagsfræðinnar og viðhorfakönnun meðal nemenda á stöðu samfélagsfræðinnar.Eva Ólafsdóttir:Afbrot unglinga.B.A. ritgerð í félagsfræði, Háskóli Íslands.Markmið ritgerðarinnar er að varpa nokkru ljósi á það sem skrifað hefur verið um afbrotunglinga og kanna hvort heimfæra megi þau skrif á íslenskar aðstæður. Ritgerðin skiptistí þrjá hluta: Í fyrst lagi bandarískar kenningar um unglingaafbrot, í öðru lagi nokkrarfélagsfræðilegar rannsóknir á afbrotum unglinga í Bretlandi og í þriðja lagi könnun ábúsetu afbrotaunglinga eftir hverfum í Reykjavík. Í úrtaki könnunarinnar voru þeir 12-16ára unglingar sem skráðir voru fyrir brot hjá barna- og unglingadeildRannsóknarlögreglunnar í Reykjavík á tímabilinu 1. janúar 1975 til 15. mars 1976.Friðrik H. Jónsson, Jónsson, Jón Á. Þórðarson og Patrik O’ Brian Holt:Hæð og þyngd reykvískra barna.B.A. ritgerð í sálarfræði við, Háskóli Íslands 1976.Ritgerðinni skiptist í tvo meginhluta. Annars vegar er rannsókn á líkamsþroska íslenskrabarna í samanburði við börn af öðru þjóðerni og sambandi líkamsþroska við ýmsarbreytur. Hins vegar er samantekt á eldri íslenskum rannsóknum sem tengjast efninu.Friðþjófur K. Eyjólfsson:Kennslufræðiritgerð um skóla í sjávarþorpum.B.Ed. ritgerð, Kennaraháskóli Íslands 1977.Ritgerðin fjallar um þróun atvinnuhátta og þéttbýlismyndun í tengslum við skólastarf.Sérstaklega er tekið mið af því hvernig vöxtur Reykjavíkursvæðisins hefur haft áhrif ábyggðir Vestfjarða, einkum sjávarþorpin. Seinni hluti ritgerðarinnar byggir á könnun þarsem gerður var samanburður á námsgengi barna í sjávarþorpum og í þjónustukjörnum. Íritgerðinni er reynt að skýra þann mismun sem í ljós kemur.Georgía M. Kristmundsdóttir og Sigríður Lóa Jónsdóttir:Breiðavíkurrannsóknin.B.A. ritgerð í sálarfræði, Háskóli Íslands 1976.Rannsóknin nær til allra drengja sem vitað er að hafi dvalið í Breiðavík á árunum 1953-1972. Samkvæmt upplýsingum frá sakaskrá ríkisins var hópnum skipt niður í þrjá flokkaeftir afbrotatíðni; unglinga með hreina sakaskrá, unglinga sem framið höfðu smávægilegafbrot og unglinga sem framið höfðu alvarleg afbrot. Könnuð var fjölskyldugerð,barnafjöldi, starf föður, hjúskapur foreldra, áfengisneysla föður, geðheilsa,greindarvísitala og einkunn á barnaprófi.Grímhildur Bragadóttir:Könnun á tómstundalestri og bókasafnsnotkun unglinga á Akranesi 1982.B.A. ritgerð í bókasafnsfræði, Háskóli Íslands 1982.Í ritgerðinni er gerð grein fyrir niðurstöðum könnunar sem gerð var meðal nemenda í115


Barnaskóla Akraness (nú Brekkubæjarskóla) vorið 1981. Spurningalisti var lagður fyrir150 nemendur í 6. og 8. bekk varðandi eðli og umfang bókanotkunar almennt ognotkunar bókasafnsbóka sérstaklega.Guðbjörg Árnadóttir:Viðhorf nemenda til skóla, kennara og náms.B.Ed. ritgerð, Kennaraháskóli Íslands 1975.Lýst er framkvæmd og niðurstöðum könnunar á viðhorfum nemenda í 6. og 8. bekk tilskóla, kennara og náms, s.s. heimanáms og námsgreina. Gerður er samanburður áviðhorfum eftir aldri, kyni og þjóðfélagsstöðu.Guðbjörg Sigurðardóttir og Halldóra Magnúsdóttir:Forsagnargildi eðlis- og efnafræðihluta samræmdra raungreinaprófsins.B.Ed. ritgerð, Kennaraháskóli Íslands 1980.Birtar eru niðurstöður könnunar sem byggist á árangri nemenda í raungreinum ogsamfélagsgreinum á grunnskólaprófi árin 1977-78 og árangri sömu nemenda í efnafræði ímenntaskóla á 1. ári. Reynt er að svara þeirri spurningu hvort samræmdu prófin hafiforsagnargildi fyrir framhaldsnám.Guðrún Björg Egilsdóttir og Sif Garðarsdóttir:Fornám: hvernig er það, á það rétt á sér?B.Ed. ritgerð, Kennaraháskóli Íslands.Í fornámsdeildir fara þeir nemendur sem ekki hafa tilskilda framhaldseinkunn ágrunnskólaprófi. Fyrri hluti ritgerðarinnar fjallar um fornámið sjálft, tilurð þess og tilgangen síðari hlutinn er um þá nemendur sem þar stunda nám og byggir hann á könnun semgerð var meðal nemenda í nokkrum fornámsdeildum.Gunnlaug Hartmannsdóttir og Sigríður Hulda Jónsdóttir:Námsferill nýnema í framhaldsskóla.B.A. ritgerð í uppeldisfræði, Háskóli Íslands 1989.Í ritgerðinni er fjallað um námsferil nýnema, athugun gerð á tveimur byrjunaráföngum ognámsráðgjöf í framhaldsskólum gerð skil.Hannes Ólafsson:Íslenskir stúdentar. Félagsfræðileg athugun á stúdentum tuttugustu aldarinnar.B.A. ritgerð í félagsfræði, Háskóli Íslands 1975.Gerð er tölfræðileg athugun á því hverjir verða stúdentar. Upplýsingar eru að mestu leytisóttar í skýrslur þeirra skóla sem útskrifa stúdenta. Sjö árgangar voru teknir fyrir, allirþeir sem útskrifuðust að vori þegar ártalið stóð á tug, þ.e. frá 1900 til <strong>1970</strong>.Helena Sjöfn Steinarsdóttir og Valgerður Ólafsdóttir:Því uldu hríð og dimmviðri: Könnun á málfræðiþætti samræmda prófsins í íslensku 1988.B.Ed. ritgerð, Kennaraháskóli Íslands.116


Athugun á árangri 9. bekkjar nemenda í málfræðiþætti samræmdra prófsins í íslensku árið1988. Einkum er skoðaður munur á milli kynja og á milli skóla og fræðsluumdæma. Þá ereinnig athugað hvaða spurningar komu best og verst út.Helga Sveinsdóttir og Sigrún Dóra Jónsdóttir:„Æska er ekki tímabil heldur mótmælaskeið“.B.Ed. ritgerð, Kennaraháskóli Íslands.Höfundar unnu í félagsmiðstöðinni Bústöðum og athuguðu tvær klíkur sem sóttu staðinn,tengsl innan klíknanna og viðhorf utanaðkomandi til þeirra. Í ritgerðinni er aukumfjöllunar um þessa athugun að finna almenna umfjöllun um unglingsárin, hugmyndirunglinga um vináttu og um hópamyndanir.Herta W. Jónsdóttir, Lilja Una Óskarsdóttir, Regína Stefnisdóttir, SigþrúðurIngimundardóttir, Stefanía V. Sigurjónsdóttir og Þóra Bjarnadóttir:Rannsókn á þekkingu og viðhorfi til kynlífs hjá framhaldsskólanemendum á aldrinum 16-20 ára.B.S. ritgerð í hjúkrunarfræði, Háskóli Íslands 1987.Í könnuninni var ‘The Sex Knowledge and Attitude Test’ eða SKAT-listi Harold Lief ogfélaga lagður fyrir 121 framhaldsskólanemenda. Tekið var þægindaúrtak úr þýði 317nemenda á aldrinum 16-20 ára í einum framhaldsskóla á höfuðborgarsvæðinu.Hildigunnur Gunnarsdóttir:Afbrot og skóli.B.A. ritgerð í uppeldisfræði, Háskóli Íslands 1982.Aðaláhersla ritgerðarinnar er á skipulag og hugmyndafræði skólakerfisins og hvorteinhver tengsl séu við afbrot unglinga. Ritgerðinni er ætlað að benda á hina ýmsu dulduog augljósu þætti sem mögulegt er að tengi saman skóla og afbrot. Unnið er úr rannsóknsem Bill Skinner gerði ásamt nokkrum nemendum í uppeldisfræði við Háskóla Íslandsveturinn 1981-1982. Í þeirri rannsókn var spurningalisti lagður fyrir 578 nemendur í 8. og9. bekk þriggja skóla í Reykjavík.Hildur Harðardóttir:Misheppnuð skólaganga.B.Ed. ritgerð, Kennaraháskóli Íslands 1975.Í ritgerðinni er reynt að grafast fyrir um orsakir misheppnaðrar skólagöngu með sérstökutilliti til hegðunarvandkvæða og sýnt fram á þátt uppalenda í því sambandi. Gerð er greinfyrir könnun meðal 5. og 8. bekkjar nemenda og athugun á aðstæðum og skólakerfiunglinga á Upptökuheimilinu í Kópavogi. Rætt er um könnun á viðhorfum kennara til„vandræðanemenda“.Hildur Kristjánsdóttir, Oddný Sigurðardóttir og Ólína Thoroddsen:Forkönnun á vinsældum námsgreina eftir kynjum í grunnskólanum.B.Ed. ritgerð, Kennaraháskóli Íslands 1980.117


Í ritgerðinni er fjallað um könnun sem höfundar gerðu meðal grunnskólanemenda í 3., 6.,og 9., bekk á höfuðborgarsvæðinu. Markmið könnunarinnar var að komast að því hvortsama kynjamun sé að finna á vinsældum námsgreina í grunnskóla og sýnt hefur veriðfram á að sé til staðar í framhaldsnámi.Íris Valdimarsdóttir, Margrét Ásgrímsdóttir og Margrét Sigurðardóttir:Sjaldan er eitt regn yfir allt land: Athugun á samræmdu prófi í íslensku 1988.B.Ed. ritgerð, Kennaraháskóli Íslands.Skoðuð voru svör við einni spurningu á grunnskólaprófi í íslensku þar sem nemendurvoru beðnir um að skrifa veðurlýsingar eftir veðurkorti. Úrlausnirnar voru meðal annarskannaðar með tilliti til kynjamunar.Jón Fr. Sigurðsson og Þórður Snorri Óskarsson:Brottfall nemenda úr skólakerfum með tilliti til félags-, uppeldis-, og sálfræðilegra breyta.B.A. ritgerð í sálarfræði, Háskóli Íslands 1976.Í ritgerðinni er rakin úrvinnsla höfunda úr gögnum Sigurjóns Björnssonar (1974) semvarða brottfall 12-15 ára unglinga úr skólum. Jafnframt er gerð grein fyrir brottfalli úrskólum í alþjóðlegu samhengi, meðal annars út frá skýrslu UNESCO um vandamálið semút kom árið 1972. Rannsókn á brottfalli í skólakerfum. Byggt er á gögnum úr rannsóknSigurjóns Björnssonar frá árinu 1974.Jón Þorvarðarson:Um kynferðisfræðslu.B.Ed. ritgerð, Kennaraháskóli Íslands 1978.Ritgerð þessi byggist á tveimur könnunum á viðhorfum nemenda til kynferðisfræðslu.Fyrri könnunin var gerð meðal 940 nemenda 6. og 8. bekkjar grunnskóla, en hin síðarimeðal 345 framhaldsskólanema á aldrinum 16-18 ára.Jóna Pála Björnsdóttir og Þóra Friðriksdóttir:Viðhorf til kynfræðslu.B.Ed. ritgerð, Kennaraháskóli Íslands 1988.Ritgerðin fjallar um könnun á viðhorfum foreldra og 13-16 ára nemenda í nokkrumgrunnskólum á Reykjavíkursvæðinu til kynfræðslu.Jónína Ágústsdóttir og Stefanía Jörgensdóttir:Félagsmiðstöðvar í Reykjavík.B.Ed. ritgerð, Kennaraháskóli Íslands 1986.Rakinn er aðdragandi að stofnun félagsmiðstöðva og fjallað sérstaklega umfélagsmiðstöðvarnar í Reykjavík, s.s. húsnæði, opnunartíma og búnað. Skýrt er frákönnun sem gerð var meðal gesta félagsmiðstöðvanna á aðstöðu unglinga til félagsstarfaog áliti þeirra á henni.118


Karl Rafnsson:Börn og sjónvarp.B.Ed. ritgerð, Kennaraháskóli Íslands 1977.Ritgerðin fjallar um fjölmiðla og áhrif þeirra. Sérstaklega er rætt um sjónvarpið ogupphaf þess á Íslandi. Gerð er grein fyrir könnun á sjónvarpsáhuga og sjónvarpsnotkun12 ára barna ásamt samanburði á íslenska sjónvarpinu og Keflavíkursjónvarpinu.Kristjana Guðmundsdóttir og Kristján Sigurjónsson:Athugun á munnlegri frásögn 12 ára barna.B.Ed. ritgerð, Kennaraháskóli Íslands 1979.Ritgerðin byggist á könnun á því hvort einhver munur sé á munnlegri frásögn tveggjahópa barna í ólíku umhverfi. Þátttakendur voru 58 tólf ára börn, 29 í Reykjavík ogjafnmörg í sjávarkaupstað á Norðurlandi. Aðferðir Basil Bernsteins voru notaðar og erkenningum hans og gagnrýni á þær gerð skil í stórum dráttum. Sagt er frá íslenskumtalmálsrannsóknum frá og með rannsóknum Björns Guðfinnssonar á 5. áratug þessararaldar.Linda Björg Pétursdóttir og Olga Sveinbjörnsdóttir:Kynjamunur í stærðfræði; er hann til staðar eða ekki?B.Ed. ritgerð, Kennaraháskóli Íslands 1985.Gerð var athugun á viðhorfum íslenskra grunnskólanema í 4., 7. og 9. bekk tilstærðfræðináms. Úrtakið var úr öllum landshlutum. Einnig var drepið á kynjamun í valinámsbrauta í framhaldsskóla.Páll K. Pálsson og Þuríður Einarsdóttir:Unglingar og leiktækjasalir.B.A. ritgerð, Háskóli Íslands 1986.Finnst ekki á Háskólabókasafni, leita þarf upplýsinga hjá höfundum.Ragnheiður G. Gunnarsdóttir:Eðlis- og efnafræðikennsla.B.Ed. ritgerð, Kennaraháskóli Íslands 1977.Í ritgerðinni er rætt um breytingar á raungreinakennslu sem orðið hafa undanfarnaáratugi, svo og áhrif tækniþróunar og ‘uppgötvunarnáms’. Rakin þróun eðlis- ogefnafræðikennslu á Íslandi frá 1914 og greint frá námsefni sem notað hefur verið. Loks erskýrt frá könnun á viðhorfum nemenda í 9. bekk til raungreinakennslu.Ragnheiður I. Hlynsdóttir:Brottfall nemenda úr skóla við lok skyldunáms.B.A. ritgerð í sálarfræði, Háskóli Íslands 1979.Höfundur notast við úrtak og að hluta til gögn úr „Rannsókn ’62“ sem Sigurjón119


Björnsson, Þórólfur Þórlindsson og Haraldur Ólafsson lektor gerðu árið 1978 meðalunglinga í Reykjavík fæddra 1962. Aflað var gagna um og kannaður sérstaklega sá hópurúrtaksins sem hætt hafði í skóla.Rúnar Karlsson:Áhrif félagslegra samskipta og stéttarstöðu á sjálfsmat.B.A. ritgerð í félagsfræði, Háskóli Íslands 1979.Meginviðfangsefni þessarar ritgerðar er mat á áhrifum ólíkra samskipta milli foreldra ogbarna, stéttar, félagslegrar stöðu og kyns á sjálfsmynd einstaklinga. Annars vegar byggirritgerðin á kenningarlegum grunni Marx og Mead, en hins vegar er hinum kenningarleguforsendum beitt á gögn úr rannsókn sem Þórólfur Þórlindsson, Sigurjón Björnsson ogHaraldur Ólafsson unnu fyrir Barnaverndarráð Íslands.Sesselja Pétursdóttir:Um náms- og starfsval: Könnun á viðhorfum nemenda og foreldra í Grindavík til námsog starfs.B.Ed. ritgerð, Kennaraháskóli Íslands 1987.Ritgerðin er að mestu byggð á könnun á viðhorfum nemenda í Grindavík og viðtölum viðfólk sem unnið hefur að náms- og starfsfræðslu um langt skeið. Meginmarkmiðkönnunarinnar var að leita eftir ríkjandi viðhorfum sem tengst gætu því hve fáirgrindvískir unglingar hafa farið í framhaldsnám á liðnum árum.Sigrún Árnadóttir:Könnun meðal nemenda í grunndeildum málm- og tréiðna.B.A. ritgerð, Háskóli Íslands 1988.Finnst ekki á Háskólabókasafni, leita þarf upplýsinga hjá höfundi.Sigurbjörg Aðalsteinsdóttir:Áhrif félagslegra skilyrða á náms- og starfsval stúlkna.B.A. ritgerð, Háskóli Íslands 1980.Finnst ekki á Háskólabókasafni, leita þarf upplýsinga hjá höfundi.Sjöfn Jónsdóttir:Atvinna unglinga samhliða skóla.B.Ed. ritgerð, Kennaraháskóli Íslands 1987.Gerð var könnun á atvinnuþátttöku unglinga í 7.-9. bekk í Hafnarfirði með skóla. Svörfengust frá 87% úrtaksins og í ljós kom að 42,2 % nemenda hafði unnið launaða vinnumeð skóla.Vilmar Pétursson:Unglingaathvarfið Tryggvagötu 12, 1977-1987.B.A. ritgerð í félagsfræði, Háskóli Íslands <strong>1990</strong>.120


Í ritgerðinni eru ýmsir þættir starfsemi Unglingaathvarfsins á ofangreindu tímabiliathugaðir. Athugunin byggir annars vegar á gögnum athvarfsins; ársskýrslum, spjaldskrá,bréfum o.s.frv., en hins vegar á könnun sem höfundur gerði meðal þeirra sem dvöldu íathvarfinu á tímabilinu. Ritgerðin skiptist í þrjá hluta. Í fyrst lagi eru tildrög að stofnunathvarfsins rakin sem og þróun starfseminnar hvað varðar starfsmannahald, stjórnun ogmeðferðaráherslur. Í öðru lagi er fjallað um starf athvarfsins með félagslega einangruðumnemendum, og í þriðja lagi er fjallað um ýmis einkenni athvarfsunglinganna, svo semheimilishagi, stéttarstöðu, menntunarstig, kynjamun og afbrotatíðni.Þórkatla Aðalsteinsdóttir:Unglingurinn og fjölskyldan.B.A. ritgerð í sálarfræði, Háskóli Íslands 1982.Efni ritgerðarinnar er sótt í rannsókn sem Haraldur Ólafsson, Sigurjón Björnsson ogÞórólfur Þórlindsson gerðu fyrir Barnaverndarráð Íslands 1977-78, en í henni voru lögðverkefni fyrir 400 unglinga sem fæddir voru 1962. Ritgerðin tekur fyrir þann þáttrannsóknarinnar sem snýr að fjölskyldu unglingsins og þeim vandamálum sem upp komaá heimilunum.Ævar H. Kolbeinsson:Sjónvarp og starfsfyrirmyndir barna.B.A. ritgerð, Háskóli Íslands 1982.Meginviðfangsefni ritgerðarinnar er að varpa ljósi á hlutverk sjónvarps í félagsmótunuppvaxandi kynslóðar. Birtar eru niðurstöður íslenskrar fjölmiðlakönnunar um í hveríkum mæli börn sækja upplýsingar sínar um hin ýmsu störf í þjóðfélaginu til sjónvarps.121

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!