OS-2001/052 - Orkustofnun

OS-2001/052 - Orkustofnun OS-2001/052 - Orkustofnun

12.07.2015 Views

LykilsíðaSkýrsla nr.: Dags.: Dreifing:OS-2001-052 Ágúst 2001 Opin Lokuð tilHeiti skýrslu / Aðal- og undirtitill:HELLISHEIÐI, HOLA HE-31. áfangi: Borun fyrir öryggisfóðringu í 324 m dýpiHöfundar:Hjalti Franzson, Benedikt Steingrímsson,Bjarni Guðmundsson, Bjarni Richter,Kjartan Birgisson, Ómar Sigurðsson,Peter E. DanielsenUpplag:35Fjöldi síðna:(40)Verkefnisstjóri:Benedikt SteingrímssonGerð skýrslu / Verkstig:Verknúmer:Rannsókn háhitasvæðis, 1. áfangi borverks 8-630023Unnið fyrir:Orkuveitu ReykjavíkurSamvinnuaðilar:Útdráttur:Í skýrslunni er lýst borun 1. áfanga rannsóknarholu HE-3 á Hellisheiði og þeim gögnumsem safnað var í þessum áfanga. Verkið er unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. Holan semer boruð með jarðbornum Jötni er við fjallsrætur Stóra-Skarðsmýrarfjalls. Í þessum áfangavar borað niður á 324 m dýpi með 444 mm krónu. Í öðrum áfanga verður holan sveigð tilnorðvesturs (345+/- 15°) og byggður upp 35° halli og steypt vinnslufóðring í um 800 m.Lokadýpi er áætlað um 2000 m. Sjálf borunin hófst 13. júlí á 13. verkdegi og áfanganumlauk 20. júli á 20. verkdegi. Samkvæmt venju var safnað sýnum af borsvarfi og jarðlög ogummyndun greind eftir þeim samhliða borun. Jafnframt voru gerðar hefðbundanar borholumælingar,s.s. á upphitun, holuvídd, jarðlögum og steypugæðum. Borverkið er unniðaf Jarðborunum hf. en rannsóknarhlutann annast Rannsóknasvið Orkustofnunar.Lykilorð:Háhitasvæði, borholur, skáborun, jarðlög,ummyndun, vatnsæðar, borholumælingar,HellisheiðiISBN-númer:Undirskrift verkefnisstjóra:Yfirfarið af:BS, PI

EFNISYFIRLIT1. INNGANGUR 32. BORSAGA 43. JARÐLÖG, UMMYNDUN OG VATNSÆÐAR 53.1 Gosberg 53.2 Innskot 53.3 Ummyndun 53.4 Vatnsæðar 64. BORHOLUMÆLINGAR 65. HEIMILDIR 8VIÐAUKI 1. Greining jarðlaga í skolvatnsholum á Hellisheiði 17VIÐAUKI 2. Dagskýrslur úr fyrsta áfanga borunar holu HE-3 23TÖFLURTafla 1. Gangur borunar með 17 1/2" krónu fyrir 13 3/8" öryggisfóðringu 4Tafla 2. Fóðringarskýrsla fyrir 13 3/8" öryggisfóðringu 8Tafla 3. Hallamælingar í fyrsta boráfanga 4Tafla 4. Yfirlit um borholumælingar í fyrsta boráfanga 7MYNDIRMynd 1. Staðsetning holu HE-3 á Hellisheiði 9Mynd 2. Útlit og hönnun holu HE-3 10Mynd 3. Gangur borunar í 1. áfanga 11Mynd 4. Jarðlög, borhraði og skolmælingar 12Mynd 5. Hitamælingar 13Mynd 6. Jarðlagamælingar 14Mynd 7. Áætlað steypumagn samkvæmt víddarmælingu 15Mynd 8. Steypugæði 15 klst eftir steypingu öryggisfóðringar 162

EFNISYFIRLIT1. INNGANGUR 32. BORSAGA 43. JARÐLÖG, UMMYNDUN OG VATNSÆÐAR 53.1 Gosberg 53.2 Innskot 53.3 Ummyndun 53.4 Vatnsæðar 64. BORHOLUMÆLINGAR 65. HEIMILDIR 8VIÐAUKI 1. Greining jarðlaga í skolvatnsholum á Hellisheiði 17VIÐAUKI 2. Dagskýrslur úr fyrsta áfanga borunar holu HE-3 23TÖFLURTafla 1. Gangur borunar með 17 1/2" krónu fyrir 13 3/8" öryggisfóðringu 4Tafla 2. Fóðringarskýrsla fyrir 13 3/8" öryggisfóðringu 8Tafla 3. Hallamælingar í fyrsta boráfanga 4Tafla 4. Yfirlit um borholumælingar í fyrsta boráfanga 7MYNDIRMynd 1. Staðsetning holu HE-3 á Hellisheiði 9Mynd 2. Útlit og hönnun holu HE-3 10Mynd 3. Gangur borunar í 1. áfanga 11Mynd 4. Jarðlög, borhraði og skolmælingar 12Mynd 5. Hitamælingar 13Mynd 6. Jarðlagamælingar 14Mynd 7. Áætlað steypumagn samkvæmt víddarmælingu 15Mynd 8. Steypugæði 15 klst eftir steypingu öryggisfóðringar 162

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!