12.07.2015 Views

3.tbl.7.árg

3.tbl.7.árg

3.tbl.7.árg

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Kröftugri villibráðÍslensk villibráð eins og rjúpa og hreindýr er einhver bragðmesta villibráð sem völ er á og liggur beint við að nota kraftmikil ogkrydduð vín með slíkum mat. Fyrst upp í hugann koma hin glæsilegu vín frá Norður-Rhone, Bordeaux, Búrgund, Piemonte,Toscana, Ribera del Duero, Rioja, Napa, Sonoma og Washington, svo einhver svæði séu nefnd.GrænmetisréttirRétt er að velja vín sem eru í bragðstyrkleika í samræmi við þann rétt sem borða á hverju sinni. Það er þekkt staðreynd aðgrænmetisréttir eru léttara fæði en kjöt og því er eðlilegt að velja vín sem eru í léttari og ferskari kantinum.Grillað kjötRistunin sem verður á matnum á grillinu hentar vel með eikuðum vínum, sem eru vín sem hafa einhvern keim af eikartunnu semþau hafa verið látin þroskast á. Grillmatur sem grillaður er með BBQ sósu þarf á annars konar vínum að halda, en með slíkum mathenta sæt eða sérlega ávaxtarík vín.Austurlenskur maturHér koma margs konar vín til greina. Súrsætur matur kallar á sætkennd vín, sterkkryddaður á sæt og ávaxtarík vín, léttkryddaðurá léttari vín og svo réttir eins og sushi á enn eina gerðina af víni.Sterkkryddaður maturVín merkt með þessu tákni eru þannig gerð að þau ættu að þola hvað best mjög heitkryddaðan mat með kryddstungu. Það eruekki mörg vín sem þola slíkt og oft er vænlegra að drekka hreinlega bjór með mjög „spicy“ matartegundum. Sæt og ávaxtarík víneru líklegust til þess að ráða við svona mat.Pasta og pítsurHvað varðar pítsuna er frumskilyrði að velja vín sem getur farið með tómatsósunni á pítsunni. Ítalska þrúgan Sangiovese hefurþann skemmtilega eiginleika að skila af sér vínum með eilítið súrum ávexti sem smellpassar við sýruna sem er náttúruleg ítómatnum. Sangiovese vín eru því númer eitt á listanum með pítsunni og líka með öllum pastaréttum byggðum á tómat.Reykt kjötHér fara mjúk vín best en mýktin gerir það að verkum að hvítvín eins og Pinot Gris, Gewürztraminer og léttir eilítið sætir þýskirRieslingar henta sérstaklega vel með reyktu kjöti. Íslenska hangikjötið er einstaklega mikið reykt og saltað og það kallar á sætu.Þá er rétt að benda á hin sætu freyðivín frá hreppnum Asti á Ítalíu. Kalt reykt kjöt er best með kældum hvítum vínum.PottréttirSé verið að nota kjúkling eða eitthvað annað ljóst kjöt er rétt að velja rauðvín í léttari kantinum til að fara með. Ef lamb, naut eðavillibráð er í pottréttinum er rétt að velja þung og kraftmikil vín með hátt sýrustig og mikil tannín. Slík vín mýkjast þegar þaukomast í samband við eggjahvítuna í kjötinu og eða rjómann í sósunni.ÁbætisréttirVeljið vín sem er sætara en eftirrétturinn. Best þekkt eru styrktu vínin sérrí og portvín en flóran af góðum eftirréttavínum nær tilmun fleiri vína. Fræg eru glæsilegu sætvínin frá Ungverjalandi, nefnd eftir héraðinu sem þau eru framleidd í eða Tokaji. Hin virtueftirréttavín frá Frakklandi þekkja margir. Þar má nefna eftirréttavínin frá Alsace sem eru svokölluð „Vendasnges Tardives“ og„Selection de Grains Nobles“. Ekki má gleyma hinum virtu sætvínum frá Sauternes sem þykja einhver glæsilegustu sætvín veraldar,ásamt hinum mörgu sætvínum sem framleidd eru í Suður-Frakklandi.Ein og sérVínin geta verið svo nett eða bragðlítil að þau hverfi algerlega ef þeirra á að neyta með mat. Geta verið það sæt að þau henti ekkimeð mat, svo römm að þau geti skemmt fyrir öllum mat, svo þroskuð að þau henti ekki með mat eins og fersk sams konar vín.Tilbúið að drekkaBest að neyta innan næstu 12 mánaða. Batnar ekki við geymslu.Tilbúið að drekka, má geymaGóð til neyslu núna. Batna við geymslu í allt að 2 ár.Batnar við geymsluEru hörð og óaðgengileg og rétt að umhella á karöflu og láta bíða í einhverjar klukkustundir. Geyma ætti flöskunna í nokkur ár.Slík vín endurgjalda undantekningalaust geymsluna með því að verða gríðarlega ilmrík og í góðu jafnvægi með réttri geymslu.Lífrænt ræktaðViðurkennd lífræn vottun – vín gerð úr lífrænt ræktuðum þrúgum. Engin kemísk eiturefni eða áburður er notaður við framleiðsluna.ÚrvalsvínÍ flokkinn Úrvalsvín er valið vín sem talið er vanta í almennt vöruúrval, en Vínbúðirnar leggja metnað í að bjóða framsækið ogfjölbreytt vöruúrval í samræmi við væntingar viðskiptavina. Í þennan flokk eru einnig oft valin svokölluð sígild vín, en það eru vínsem hafa í áranna rás fest sig í sessi fyrir framúrskarandi gæði.aPOLBCDGEFTHIJkVmrsnwYÆöFordrykkir/smáréttirSmáréttirSólpallavínOstarSkelfiskurFiskurAlifuglarSvínakjötNautakjötLambakjötLéttari villibráðKröftugri villibráðGrænmetisréttirGrillað kjötMatartáknAusturlenskur maturSterkkryddaðPasta/pítsurReykt kjötPottrétttirÁbætisréttirEin og sérTilbúið til að drekkaTilbúið til að drekka, má geymaBatnar við geymsluLífrænt ræktaðÚrvalsvín

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!