12.07.2015 Views

3.tbl.7.árg

3.tbl.7.árg

3.tbl.7.árg

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Svínið færviðurkenninguAuglýsing Vínbúðanna „Láttu ekkivín breyta þér í svín“ var valin bestaauglýsingin úr flokki almannaheillaherferða,af áhorfendum áauglýsingahátíðinni í Cannes. Áhorfendurvöldu auglýsinguna þá bestu af 400almannaheilla-herferðum frá 35 löndum.Í júlí var tilkynnt að auglýsingin hefði veriðvalin í Finalist, á stærstu auglýsingahátíð íAmeríku, Cresta. Úrslitin fara fram í októberen tilnefningin sem slík er mikill heiður.Sjónvarpsauglýsingin hefur áður vakiðmikla athygli erlendis en hún var einnigtilnefnd á síðasta ári til verðlauna áevrópsku auglýsingahátíðinni Eurobestí Stokkhólmi. Þar var hún valin ein affjórum bestu auglýsingunum í flokkialmannaheillaauglýsinga. Einnig fékkauglýsingin viðurkenningu sem ein affjórum bestu auglýsingunum í sínumflokki á Lúðrinum, hátíð Íslenskuauglýsingaverðlaunanna.Vínbúðirnar eru stoltar af þessum árangri,en lögð er mikil áhersla á samfélagslegaábyrgð í starfsemi fyrirtækisins. Verið er aðsenda mikilvæg skilaboð út í samfélagiðsem vonandi skila sér á endanum íjákvæðari vínmenningu hér á landi.Bíddu vel tekiðAuglýsingaherferðinni „Bíddu – hafðuskilríkin meðferðis“ hefur verið vel tekið.Samkvæmt auglýsingakönnun Galluphöfðu rúm 92% séð auglýsinguna ogum 70% þeirra sem sáu auglýsingunagáfu henni hæstu einkunn. Þegar spurter hver telur þú að helstu skilaboðauglýsingarinnar séu svöruðu 83%, 20 áraaldurstakmark við áfengiskaup og 13%svöruðu muna skilríkin/Getur litið yngri út.Ljóst er að skilaboðin eru skýr og finnurstarfsfólk Vínbúða fyrir meiri jákvæðnihjá viðskiptavinum þegar spurt er umskilríki. Mun algengara er nú en áður aðyngri viðskiptavinir sýni skilríki að eiginfrumkvæði.Breytingar í sölumynstrimilli áraÞegar sala Vínbúðanna mánuðina janúartil júlí er skoðuð kemur í ljós söluaukningí aðeins þremur vöruflokkum: lagerbjór,snafs og hvítvíni. Þar sem lagerbjór erum 78% af því heildarmagni sem selt er íVínbúðunum og salan í þeim flokki eykstum 4,1%, þá er heildarniðurstaðan 2,7%söluaukning frá því í fyrra. Vörur í öðrumvöruflokkum seljast í minna magni núen í fyrra og mesti sölusamdrátturinn erí freyðivínum 21,6%, brandí 20,9% ogblönduðum drykkjum 33,5%.Flúðir – ný Vínbúðslær í gegnVínbúðinni á Flúðum hefur verið veltekið af heimamönnum og gestumHrunamannahrepps. Í sumar er Vínbúðin súsöluhæsta í sínum stærðarflokki á landinumeð um 33% meiri sölu en sú Vínbúð semnæst kemur í sölu.Frá opnun hafa um 3.800 viðskiptavinirheimsótt Vínbúðina og tæplega 21 þúsundlítrar verið seldir. Af seldum lítrum erutæplega 80% bjór.VínbúðinSiglufirði verðursjálfsafgreiðslubúðÍ september fær Vínbúðin Siglufirðiandlitslyftingu og verður henni breytt ísjálfsafgreiðsluverslun. Vínbúðin Siglufirðier ein af elstu Vínbúðum landsins og hafaviðskiptavinir fengið afgreiðslu yfir borð,eins og þekkt er í minni Vínbúðum álandsbyggðinni. Við biðjum viðskiptaviniað afsaka þau óþægindi sem breytingarnarhafa í för með sér í september, enmarkmiðið er að auka þægindiviðskiptavina og veita enn betri þjónustu.Breyting í sölu lítra milli ára (janúar–júlí)10,0%5,0%0,0%0,6%9,1%RósavínFreyðivínBrandíViskí2,5%Blandaðir drykkir4,1%Annað áfengi-5,0%-10,0%-15,0%-20,0%-25,0%-30,0%RauðvínHvítvín-5,5%-21,6% -20,9%-5,8%-4,8%Ókryddað brennivín og vodkaSnafsLagerbjór-8,2%-35,0%-33,5%3

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!