12.07.2015 Views

3.tbl.7.árg

3.tbl.7.árg

3.tbl.7.árg

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Þrátt fyrir mikið umrót og óvissu íþjóðfélaginu þá halda árstíðirnar sínu strikiog nú er haustið á næsta leiti. Haustinufylgir alveg einstök stemming, þegarrökkrið færist yfir og náttúran skartarsínu fegursta með mikilli litadýrð. Eitt afmarkmiðum okkar er að auka fræðsluum mat og vín og hafa Vínbúðirnar áundanförnum árum birt greinar hér íVínblaðinu og gefið út smárit t.d. umosta, fisk og villibráð. Nú í september viljaVínbúðirnar auka á stemmingu haustsinsmeð því að efna til smáréttaþema. Gefnarverða út spennandi uppskriftir af fimmsmáréttum í norrænum dúr úr smiðjuGunnars Karls Gíslasonar matreiðslumannsog leiðbeint um val á víni með. Jafnframtverður gefinn út handhægur bæklingurum smárétti af ýmsu tagi. Þar má finnafróðleik um val á víni með mismunandismáréttum eins og tapas, sushi, antipastiog smörrebröd. Við hvetjum viðskiptavinitil að gefa sér tíma og fara í óvissuferð ímatargerð og prófa spennandi smárétti. Ávinbudin.is má einnig finna margvísleganfróðleik um vín og fjölbreyttar uppskriftir.Í sumar hafa Vínbúðirnar birt auglýsinguna„Bíddu“. Markmið auglýsinganna er aðfá unga viðskiptavini til að sýna skilríkiað fyrra bragði en jafnframt felast íauglýsingunni skilaboð til þeirra semekki eru 20 ára að þeir fá ekki afgreiðsluí Vínbúðunum. Viðskiptavinir hafi tekiðauglýsingunum vel og merkir starfsfólkáberandi breytingu þar sem ungirviðskiptavinir hafa skilríkin tilbúin um leiðog greitt er. Við þökkum góð viðbrögð ogbjóðum alla þá sem náð hafa 20 ára aldrivelkomna í Vínbúðirnar en hinir verða aðbíða með bros á vör þar til réttum aldri ernáð.Sigrún Ósk Sigurðardóttiraðstoðarforstjóri2

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!