12.07.2015 Views

3.tbl.7.árg

3.tbl.7.árg

3.tbl.7.árg

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

BJÓR Í VEISLURMAGNIÐ : Þegar halda á veislur þá erbjórinn stór þáttur í mörgum samkvæmum.Þá vakna þessar klassísku spurningar hvaðþarf ég mikinn bjór í veisluna og hvernigbjór? Vaninn er að reikna með um lítra ámann (2 stórir eða 3 litlir). Margt getur þóspilað inní eins og hversu lengi veislan á aðstanda eða hvort einungis sé boðið upp ábjór en þá má aðeins auka magnið. Annaðsem horft er til er t.d. aldurssamsetninggesta eða jafnvel árstími en meira virðistfara í veislur á sumrin.GLER EÐA DÓSIR : Þegar velja skal á milliflösku eða dósabjórs ber að hafa nokkrahluti í huga. Í flestum tilfellum er aðeinsdýrara að vera með flöskur en að samaskapi sparast gjarnan einhver glasaþvottur.Mörgum finnst það kannski hátíðlegra aðvera með flöskur en dósir en það skiptirlitlu þegar einhver sér um að hella í glösin.Það sama gildir um val á milli stórra bjóraog lítilla að þegar þjónusta er fyrir hendi(hellt í glös) þá eru stórir bjórar oftastódýrari. Litlu bjórarnir eru hentugri þegarekki er þjónustað, því þá verður ekkiafgangur þegar hellt er í glös en þau takaflest 330 ml, ekki 500 ml.HVERNIG BJÓR : Lagerbjór er vinsælasturen einnig er tekinn oft léttur (light) bjórmeð. Annars er gjarnan litið til þess að valinsé bjór frekar hlutlaus í stílnum og hentisem flestum.BJÓR Á DÆLU : Annar kostur er að hafabjór á kútum sem til eru 25 eða 30 lítra. Þaðeru líka til 5 lítra kútar fyrir sérstakar dælureða tilbúnir með krana. Ekki það að bjór ákútum sé endilega ódýrari en það er þessivissi ferskleiki sem kranabjórinn hefur semfólk sækist eftir. Panta verður tímanlegadæluna hjá birgjum þannig að tryggt sé aðdælur séu ekki allar í útleigu. Hafa verðurí huga þegar kranabjór er valinn að dælansem notuð er passi á kútinn. Kolsýrukúturfylgir í flestum tilvikum með en mörgfyrirtækin hafa leigugjald og sum eru meðtryggingagjald sem endurgreitt er þegardælunni er skilað. Á flestum tegundumaf kútum er skilagjald sem greiðist þegarkútunum er skilað en þeim er skilað tilbirgja, ekki í Vínbúðina. Gott er að tengjadæluna tímanlega og láta dæluna gangaeins og sagt er til að bjórinn kælist vel ogfreyði ekki of mikið.Endilega hafðu samband ef þú hefur fleirispurningar varðandi veisluna þína!veisluvin@vinbudin.isSími: 560-7730Júlíus Steinarssonvínráðgjafi16

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!