12.07.2015 Views

3.tbl.7.árg

3.tbl.7.árg

3.tbl.7.árg

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

FRÉTTASKOT ÚR VÍNHEIMINUMMISHEPPNAÐ MARKAÐSÁTAKEVRÓPUSAMBANDSINSNæstum heilu ári eftir að Evrópusambandiðákvað að fara í átak til þess að aukasamkeppnishæfni vína sem framleidd eru ísambandslöndunum, er ljóst að lítið hefurgerst. Þessi áætlun gekk út á það að hverjusambandslandanna var áætluð ákveðinupphæð sem nota átti til þess að geravínframleiðslu viðkomandi lands hæfari tilþess að keppa við vín Nýja-heimsins.Til þess var ætlast annars vegar aðlöndin rifu upp vínvið til þess að minnkaframleiðsluna og um leið að auka gæðihennar. Einnig átti hvert land að nota hlutafjárhæðarinnar til þess að fara í markaðsogsöluátak fyrir eigin vínframleiðslu.Í júni síðastliðnum var tíminn sem ætlaðurvar í þetta verkefni hálfnaður og einungisum 20% þess fjármagns sem fara átti íátakið verið nýttur í það. Þetta eru gríðarlegvonbrigði fyrir stjórn Evrópusambandsinsog ljóst að ef ekki verður búið að nýta þettafjármagn fyrir 15. október næstkomandi þáfalla þessar fjárveitingar niður.Fjárhæðirnar sem nota átti í þetta átakeru gríðarlegar eða alls um 600 milljónirevra, eða rétt rúmir 100 milljarðar íslenskrakróna. Þessari upphæð var síðan skipt ásambandslöndin í samræmi við framleittmagn vína í hverju þeirra fyrir sig. Það eruþví Frakkland, Ítalía og Spánn sem fá hæstufjárveitingarnar.Af þessum stóru þjóðum hafa Frakkarnirverið lang duglegastir við sölu- ogmarkaðssetningarátakið, en þeir hafa núþegar notað rétt um 46% af því fjármagnisem þeim var ætlað. En hinar stóruþjóðirnar hafa ekki verið jafn duglegar.Spánverjar hafa eingöngu nýtt um 6% afþví sem þeim bar og Ítalir eingöngu um19%.Þetta markaðsátak sambandsins var ennein tilraunin til þess að stöðva gríðarlegaofframleiðslu sambandsríkjanna áléttvínum sem voru ekki af þeim gæðumað þau gætu keppt við ódýr vín frá Ástralíu,Chile eða Bandaríkjunum. Þessi vín hafðisambandið áður látið aðildarlöndin eimaí ódrykkjarhæfan iðnaðarspíra. Það varbara engin endanleg lausn á viðvarandiofframleiðslu. Þessi lönd eiga í dag milljónirlítra af umframbirgðum sem ekki er hægtað koma í verð. Það verður því að leysaþessi mál með því að minnka framleiðslunaverulega. Það hefur bara ekki gengið að fáaðildarlöndin til þess að breyta víngörðum íannarskonar ræktunarland.Upphaflega fór landbúnaðarnefndEvrópusambandsins af stað með óskir umað lágmark 400.000 vínviðarplöntur yrðurifnar upp og eytt. Þetta átti að leiða til þessað umframbirgðir upp á einn og hálfanmilljarð lítra af léttvínum, í mjög lágumgæðaflokki hyrfu af markaðinum. Fulltrúarhelstu víngerðarlandanna á Evrópuþinginubörðust gegn þessum áformum og enduðuí að ná þessari tölu niður í 175.000 plöntur.Þegar upp er staðið verður þetta alltafspurningin um hvernig sambandinugengur að fá sínum ákvörðunum fylgteftir í framkvæmd. Þessu verður ekki náðnema með sameiginlega átaki og viljaaðildarþjóðanna til þess að laga þessa hluti.Það er ekki nóg að ákveða þessa hluti áfundum í Brussel heldur verður þetta aðgerast í fullu samstarfi við vínbændur umalla álfuna.Heimild: just-drinks.comGissur Kristinssonvínráðgjafi8

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!