12.07.2015 Views

3.tbl.7.árg

3.tbl.7.árg

3.tbl.7.árg

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

7. árg. 3. tbl. september 2009BJÓR ÍMATARGERÐKOKTEILARÍSLENSKAR OGNORRÆNARHEFÐIR Í MATSELDFrítt eintak!


EFNISYFIRLITLeiðari 2Fréttir úr Vínbúðum 3Bjór í matargerð 4Íslensk smábruggerí 5Unglingadrykkja 6Fréttaskot úr vínheiminumMisheppnað markaðsátak Evrópusambandsins 8Breytt neyslumynstur áfengis á Íslandi 10Gin – Einiberjabrennivín 12Kokteilar 13Íslenskar og norrænar hefðir í matseld 14Bjór í veislur 16Árgangatafla ÁTVR 18Vöruskrá• Rauðvín .................................20• Hvítvín ..................................40• Sætvín ..................................52• Rósavín . .................................53• Freyðivín ................................54• Kassavín . ................................56• Aðrir gerjaðir drykkir . ....................57• Styrkt vín og kryddvín ...................58• Bitter og líkjör ...........................60• Sterkt áfengi . ............................64• Annað áfengi undir 15% .................71• Bjór .....................................72• Bjórkútar ................................76• Óáfengt .................................76• Gjafavara ................................77• Viðurkennd lífræn vottun ................78Vörur í stafrófsröð 80Matartákn 96Vöruskrá 19Vínblaðið, 3. tbl. 7. árg. september 2009Útgefandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins, ÁTVRÁbyrgðarmaður: Ívar J. ArndalRitstjóri: Jóna GrétarsdóttirRitstjórn: Gissur Kristinsson, Jóna Grétarsdóttir, Páll Sigurðsson og Skúli Þ. MagnússonHönnun, umbrot og prentun: Oddi ehf. / P09.03.395ISSN-1670-7532Öll verð og verðbreytingar birtast í vörulista á heimasíðu ÁTVR, www.vinbudin.isÖll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur. Áskilinn er réttur til leiðréttinga.1


Þrátt fyrir mikið umrót og óvissu íþjóðfélaginu þá halda árstíðirnar sínu strikiog nú er haustið á næsta leiti. Haustinufylgir alveg einstök stemming, þegarrökkrið færist yfir og náttúran skartarsínu fegursta með mikilli litadýrð. Eitt afmarkmiðum okkar er að auka fræðsluum mat og vín og hafa Vínbúðirnar áundanförnum árum birt greinar hér íVínblaðinu og gefið út smárit t.d. umosta, fisk og villibráð. Nú í september viljaVínbúðirnar auka á stemmingu haustsinsmeð því að efna til smáréttaþema. Gefnarverða út spennandi uppskriftir af fimmsmáréttum í norrænum dúr úr smiðjuGunnars Karls Gíslasonar matreiðslumannsog leiðbeint um val á víni með. Jafnframtverður gefinn út handhægur bæklingurum smárétti af ýmsu tagi. Þar má finnafróðleik um val á víni með mismunandismáréttum eins og tapas, sushi, antipastiog smörrebröd. Við hvetjum viðskiptavinitil að gefa sér tíma og fara í óvissuferð ímatargerð og prófa spennandi smárétti. Ávinbudin.is má einnig finna margvísleganfróðleik um vín og fjölbreyttar uppskriftir.Í sumar hafa Vínbúðirnar birt auglýsinguna„Bíddu“. Markmið auglýsinganna er aðfá unga viðskiptavini til að sýna skilríkiað fyrra bragði en jafnframt felast íauglýsingunni skilaboð til þeirra semekki eru 20 ára að þeir fá ekki afgreiðsluí Vínbúðunum. Viðskiptavinir hafi tekiðauglýsingunum vel og merkir starfsfólkáberandi breytingu þar sem ungirviðskiptavinir hafa skilríkin tilbúin um leiðog greitt er. Við þökkum góð viðbrögð ogbjóðum alla þá sem náð hafa 20 ára aldrivelkomna í Vínbúðirnar en hinir verða aðbíða með bros á vör þar til réttum aldri ernáð.Sigrún Ósk Sigurðardóttiraðstoðarforstjóri2


Svínið færviðurkenninguAuglýsing Vínbúðanna „Láttu ekkivín breyta þér í svín“ var valin bestaauglýsingin úr flokki almannaheillaherferða,af áhorfendum áauglýsingahátíðinni í Cannes. Áhorfendurvöldu auglýsinguna þá bestu af 400almannaheilla-herferðum frá 35 löndum.Í júlí var tilkynnt að auglýsingin hefði veriðvalin í Finalist, á stærstu auglýsingahátíð íAmeríku, Cresta. Úrslitin fara fram í októberen tilnefningin sem slík er mikill heiður.Sjónvarpsauglýsingin hefur áður vakiðmikla athygli erlendis en hún var einnigtilnefnd á síðasta ári til verðlauna áevrópsku auglýsingahátíðinni Eurobestí Stokkhólmi. Þar var hún valin ein affjórum bestu auglýsingunum í flokkialmannaheillaauglýsinga. Einnig fékkauglýsingin viðurkenningu sem ein affjórum bestu auglýsingunum í sínumflokki á Lúðrinum, hátíð Íslenskuauglýsingaverðlaunanna.Vínbúðirnar eru stoltar af þessum árangri,en lögð er mikil áhersla á samfélagslegaábyrgð í starfsemi fyrirtækisins. Verið er aðsenda mikilvæg skilaboð út í samfélagiðsem vonandi skila sér á endanum íjákvæðari vínmenningu hér á landi.Bíddu vel tekiðAuglýsingaherferðinni „Bíddu – hafðuskilríkin meðferðis“ hefur verið vel tekið.Samkvæmt auglýsingakönnun Galluphöfðu rúm 92% séð auglýsinguna ogum 70% þeirra sem sáu auglýsingunagáfu henni hæstu einkunn. Þegar spurter hver telur þú að helstu skilaboðauglýsingarinnar séu svöruðu 83%, 20 áraaldurstakmark við áfengiskaup og 13%svöruðu muna skilríkin/Getur litið yngri út.Ljóst er að skilaboðin eru skýr og finnurstarfsfólk Vínbúða fyrir meiri jákvæðnihjá viðskiptavinum þegar spurt er umskilríki. Mun algengara er nú en áður aðyngri viðskiptavinir sýni skilríki að eiginfrumkvæði.Breytingar í sölumynstrimilli áraÞegar sala Vínbúðanna mánuðina janúartil júlí er skoðuð kemur í ljós söluaukningí aðeins þremur vöruflokkum: lagerbjór,snafs og hvítvíni. Þar sem lagerbjór erum 78% af því heildarmagni sem selt er íVínbúðunum og salan í þeim flokki eykstum 4,1%, þá er heildarniðurstaðan 2,7%söluaukning frá því í fyrra. Vörur í öðrumvöruflokkum seljast í minna magni núen í fyrra og mesti sölusamdrátturinn erí freyðivínum 21,6%, brandí 20,9% ogblönduðum drykkjum 33,5%.Flúðir – ný Vínbúðslær í gegnVínbúðinni á Flúðum hefur verið veltekið af heimamönnum og gestumHrunamannahrepps. Í sumar er Vínbúðin súsöluhæsta í sínum stærðarflokki á landinumeð um 33% meiri sölu en sú Vínbúð semnæst kemur í sölu.Frá opnun hafa um 3.800 viðskiptavinirheimsótt Vínbúðina og tæplega 21 þúsundlítrar verið seldir. Af seldum lítrum erutæplega 80% bjór.VínbúðinSiglufirði verðursjálfsafgreiðslubúðÍ september fær Vínbúðin Siglufirðiandlitslyftingu og verður henni breytt ísjálfsafgreiðsluverslun. Vínbúðin Siglufirðier ein af elstu Vínbúðum landsins og hafaviðskiptavinir fengið afgreiðslu yfir borð,eins og þekkt er í minni Vínbúðum álandsbyggðinni. Við biðjum viðskiptaviniað afsaka þau óþægindi sem breytingarnarhafa í för með sér í september, enmarkmiðið er að auka þægindiviðskiptavina og veita enn betri þjónustu.Breyting í sölu lítra milli ára (janúar–júlí)10,0%5,0%0,0%0,6%9,1%RósavínFreyðivínBrandíViskí2,5%Blandaðir drykkir4,1%Annað áfengi-5,0%-10,0%-15,0%-20,0%-25,0%-30,0%RauðvínHvítvín-5,5%-21,6% -20,9%-5,8%-4,8%Ókryddað brennivín og vodkaSnafsLagerbjór-8,2%-35,0%-33,5%3


UNGLINGADRYKKJAAð fá unglinginn sinn drukkinn heim erreynsla sem flestir foreldrar vildu vera ánog er sú reynsla sem þeir eiga hvað erfiðastmeð að deila með öðrum foreldrum. Slíkarreynslusögur hafa ekki verið algengar áforeldrafundum unglingadeilda grunnskólahvað þá heldur á foreldrafundum íframhaldsskólum. Samt er það svo aðforeldrar eru kvíðnir þegar dregur að lokumgrunnskólans um hvernig börnin munifagna því og svo kemur næsti áhættutímisem eru busaböll framhaldsskólanna. Enhvað geta foreldar gert?Byrjunaraldurinn virðist skipta sköpumum afleiðingar áfengisneyslu og því fyrrsem börn byrja að drekka því meiri verðurskaðinn. „Hættan á alkóhólisma minnkarum 14% við hvert ár sem neyslan frestast.Þeir sem eiga á hættu að byrja snemma aðdrekka eru börn sem leiðist fljótt, sem forðastneikvæðar afleiðingar af eigin gjörðum, getailla beðið eftir umbun og hafa alist upp viðdrykkju foreldra,“ segir Sigurlína Davíðsdóttirdósent í uppeldis- og menntunarfræðivið HÍ. Hún segir ennfremur að oft eigiunglingar sem eru í neyslu sögu umafbrot, lélega tengingu við skóla, síngjarntgildismat og séu líklegir til að stunda óvariðkynlíf, fái frekar kynsjúkdóma og eignistbörn ung.Mikilvægt er að foreldrar kynni sérniðurstöður rannsókna og forvarnir gegnunglingadrykkju. Þar hefur komið framað mikilvægt er að þekkja vini barnasinna og hafa í huga landslög um 18 áraforeldraábyrgð. Áfengislöggjöfin er líkaeitthvað sem gott væri að kynna sér ogræða. Einnig sú sameiginlega ábyrgðsem allir fullorðnir þegnar þessa landshafa á börnum. Foreldrar eru minntir áútivistartímann, að þeir viti hvar börnineru og með hverjum, að kaupa ekkiáfengi fyrir yngri en 20 ára og leyfa ekkieftirlitslaus partý eða útilegur þar með taliðsumarbústaðaferðir og hópferðir unglingat.d. í nágrannabyggðir.Kannanir sýna að samverustundirfjölskyldunnar eru mikilvægar fyrir þroskabarna og einnig hefur komið fram aðbörn og unglingar vilja verja meiri tímameð foreldrum sínum en þau eiga núkost á. Öll þurfum við að axla ábyrgð ogvera meðvituð um það sem að okkur snýr.Á það ekki einungis við foreldra heldurlíka skemmtanahaldara, þá sem stundaáfengisverslun, vínveitingamenn og ekkisíst sveitarstjórnir og sýslumenn um alltland. Á haustin eru það ekki bara busaböllinsem eru nánast eins og manndómsvígslurheldur eru menningarhátíðir ástórhöfuðborgarsvæðinu ekki síðurvettvangur fyrir slíkt. Þá eru margirunglingar að fóta sig í nýjum aðstæðum, ínýjum vinahópum og nýjum skóla.Unglingarnir eru á breytingaskeiði og eruað máta sig sem fullorða. Þeir eru í raun aðbúa sig til sem fullorðnar persónur og eruað þreifa sig áfram sem kynþroska verur.Þau eru að undirbúa sjálfstæða tilvist sínaog takast á við það með ýmsum hætti.Sumum virðist það auðveldara en öðrum.Foreldrar ættu því að styðja vel við börnsín og gera hvað þeir geta til að ræða viðþau um áhættur og áreiti sem fylgja þessutímabili. Að breytast úr grunnskólanemaí framhaldsskólanema er þroskaferliog reynir verulega á aðlögunarhæfniog þrautseigju þorra unglinga. Áunglingsárunum verða fleiri og átakameiribreytingar en á öðrum tímabilum ævinnarhjá mörgum. Þá eru margir að stíga sínfyrstu skref í sjálfstæðu lífi sem kemur framá margvíslegan hátt. Unglingar geta gripiðtil ýmissa ráða, þeir eru á mörkum þess aðvera börn eða fullorðnir og áhættuhegðunheyrir til þessa æviskeiðs öðrum fremur. Þvískiptir máli þegar hugað er að forvörnumað unglingar geti reitt sig á stuðningforeldra sinna og sinna nánustu.Á undanförnum áratugum hafaniðurstöður fjölmargra rannsókna umallan heim leitt getum að því að bjargráðunglinga hafi áhrif á andlegt og líkamlegtheilbrigði þeirra, almenna líðan ogfélagslega aðlögun. Þar skiptir félagsgerðgrenndarsamfélagsins og aðstæðurunglinga miklu máli svo og viðbrögðþeirra og foreldra þeirra við aðstæðunum.Við getum haldið áfram að velta fyrirokkur hvað það er sem foreldrar, skóli ogumhverfi geti gert til styrkja betur börnog unglinga til að takast á við vandamálog andstreymi. Stór hluti hamingjunnarer talinn felast í því að taka á verkefnumlífsins með æðruleysi, rækta okkar innrimann og auðsýna fjölskyldu og öðrumástvinum kærleika, skilning og stuðning íólgusjó nútímatilveru. Allt eru þetta þættirsem við eigum auðlind af og getum veitt„ókeypis“. Hver myndi ekki vilja gefa barniaukið sjálfstraust í fermingargjöf eða þegarviðkomandi hefur nám í framhaldsskólaeða stendur á tímamótum.Niðurstöður rannsókna segja að eftirlitforeldra, stuðningur þeirra, magn tíma semforeldrar verja með börnum sínum, tengslforeldra við aðra foreldra og vini barnaþeirra dragi úr líkum á vímuefnaneyslu.Einnig kemur fram að í skólum þar semforeldrar þekkja aðra foreldra og vinibarnanna sinna eru minni líkur á því aðhver einstakur nemandi neyti áfengis óháðþví hvort foreldrar hans tilheyri þessutengslaneti foreldra eða ekki. Mikilvægforvörn er að foreldrar geri sér grein fyrirávinningi þess að þeir starfi saman ogeigi gott samstarf við skólann. Því meiraumburðarlyndi sem við sýnum, því meirilíkur eru á unglingadrykkju. Því lengursem við getum frestað byrjunaraldrinumþví minni líkur eru á að unglingarnir okkarlendi í vandræðum og einnig minni líkur áað vandræðin verði alvarlegri.Foreldrar geta haft mikil áhrif á það hvortog hvenær unglingurinn byrjar neysluog með samtakamætti hafa foreldrarsameinast um ýmis uppeldisleg gildi einsog hér að ofan greinir. Til að unglingurinngeti staðið gegn hópþrýstingi um aðhefja neyslu þarf hann umfram allt virkanstuðning foreldra sinna.Helga Margrét GuðmundsdóttirVerkefnastjóri hjá Heimili og skóla– landssamtökum foreldra6


FRÉTTASKOT ÚR VÍNHEIMINUMMISHEPPNAÐ MARKAÐSÁTAKEVRÓPUSAMBANDSINSNæstum heilu ári eftir að Evrópusambandiðákvað að fara í átak til þess að aukasamkeppnishæfni vína sem framleidd eru ísambandslöndunum, er ljóst að lítið hefurgerst. Þessi áætlun gekk út á það að hverjusambandslandanna var áætluð ákveðinupphæð sem nota átti til þess að geravínframleiðslu viðkomandi lands hæfari tilþess að keppa við vín Nýja-heimsins.Til þess var ætlast annars vegar aðlöndin rifu upp vínvið til þess að minnkaframleiðsluna og um leið að auka gæðihennar. Einnig átti hvert land að nota hlutafjárhæðarinnar til þess að fara í markaðsogsöluátak fyrir eigin vínframleiðslu.Í júni síðastliðnum var tíminn sem ætlaðurvar í þetta verkefni hálfnaður og einungisum 20% þess fjármagns sem fara átti íátakið verið nýttur í það. Þetta eru gríðarlegvonbrigði fyrir stjórn Evrópusambandsinsog ljóst að ef ekki verður búið að nýta þettafjármagn fyrir 15. október næstkomandi þáfalla þessar fjárveitingar niður.Fjárhæðirnar sem nota átti í þetta átakeru gríðarlegar eða alls um 600 milljónirevra, eða rétt rúmir 100 milljarðar íslenskrakróna. Þessari upphæð var síðan skipt ásambandslöndin í samræmi við framleittmagn vína í hverju þeirra fyrir sig. Það eruþví Frakkland, Ítalía og Spánn sem fá hæstufjárveitingarnar.Af þessum stóru þjóðum hafa Frakkarnirverið lang duglegastir við sölu- ogmarkaðssetningarátakið, en þeir hafa núþegar notað rétt um 46% af því fjármagnisem þeim var ætlað. En hinar stóruþjóðirnar hafa ekki verið jafn duglegar.Spánverjar hafa eingöngu nýtt um 6% afþví sem þeim bar og Ítalir eingöngu um19%.Þetta markaðsátak sambandsins var ennein tilraunin til þess að stöðva gríðarlegaofframleiðslu sambandsríkjanna áléttvínum sem voru ekki af þeim gæðumað þau gætu keppt við ódýr vín frá Ástralíu,Chile eða Bandaríkjunum. Þessi vín hafðisambandið áður látið aðildarlöndin eimaí ódrykkjarhæfan iðnaðarspíra. Það varbara engin endanleg lausn á viðvarandiofframleiðslu. Þessi lönd eiga í dag milljónirlítra af umframbirgðum sem ekki er hægtað koma í verð. Það verður því að leysaþessi mál með því að minnka framleiðslunaverulega. Það hefur bara ekki gengið að fáaðildarlöndin til þess að breyta víngörðum íannarskonar ræktunarland.Upphaflega fór landbúnaðarnefndEvrópusambandsins af stað með óskir umað lágmark 400.000 vínviðarplöntur yrðurifnar upp og eytt. Þetta átti að leiða til þessað umframbirgðir upp á einn og hálfanmilljarð lítra af léttvínum, í mjög lágumgæðaflokki hyrfu af markaðinum. Fulltrúarhelstu víngerðarlandanna á Evrópuþinginubörðust gegn þessum áformum og enduðuí að ná þessari tölu niður í 175.000 plöntur.Þegar upp er staðið verður þetta alltafspurningin um hvernig sambandinugengur að fá sínum ákvörðunum fylgteftir í framkvæmd. Þessu verður ekki náðnema með sameiginlega átaki og viljaaðildarþjóðanna til þess að laga þessa hluti.Það er ekki nóg að ákveða þessa hluti áfundum í Brussel heldur verður þetta aðgerast í fullu samstarfi við vínbændur umalla álfuna.Heimild: just-drinks.comGissur Kristinssonvínráðgjafi8


FRÉTTASKOT ÚR VÍNHEIMINUMBREYTT NEYSLUMYNSTURÁFENGIS Á ÍSLANDIÞað er forvitnilegt að skoða hvaðabreytingar hafa átt sér stað í sölu ákveðinnavöruflokka í Vínbúðunum síðustu mánuði.Sem starfsmaður í Vínbúð hefur maðurhaft ákveðna tilfinningu fyrir því hvað er aðbreytast. Það var því ákaflega forvitnilegtað skoða hvernig salan hefur verið fyrstu6 mánuði ársins og bera hana saman viðfyrstu 6 mánuði síðasta árs.HVÍTVÍNÞað er þekkt staðreynd að sú tegundléttvína sem hefur verið í mestri aukningusíðastliðin ár er hvítvínið. Ómöguleg er aðsegja vegna hvers það er. Sumir vilja tengjaþað hlýnun undanfarinna ára hér á landiog að hún hafi ýtt undir það að fólk drekkifrekar kælda drykki heldur en þá drykkisem við venjulega drekkum við stofuhita.Við skoðun á sölu hvítra vína í flöskumkemur í ljós að tvö söluhæstu vínin hafaskipt um sæti og salan á þeim því mikiðbreyst. Söluhæsta tegundin er til dæmisnúna að seljast í 15% meira magni helduren í fyrra. Við erum hér að tala um rúmar4.800 flöskur í viðbótarsölu eða rétt rúma3.600 lítra. Þessi nýja söluhæsta tegundhefur þar af leiðandi tekið mikið stökkog er með rúm 40% í söluaukningu fráfyrra ári. Ef við síðan lítum á heildarsölunaí hvítu víni í flöskum þá kemur í ljós aðþar hefur orðið smá samdráttur í sölu.Salan hefur dregist saman um 2,12%á milli ára, samdrátturinn nemur 6.615flöskum eða rétt tæpum 5.000 lítrum.Verðbreytingar hafa verið tíðar síðustumánuði og ef við lítum á meðaltalsverðá selda flösku og uppreiknum töluna fráí fyrra miðað við 38% hækkun þá kemurí ljós að meðaltalsverðið hefur lækkað úrtæpum 1.400 krónum í 1.240. Þetta segirokkur nákvæmlega það sem við höfðum átilfinningunni að viðskiptavinir okkar eru aðkaupa ódýrari vöru í dag en þeir gerðu fyrirári síðan.RAUÐVÍNHér er aftur á móti allt annað í gangi helduren í hvítu vínunum. Hér er mun meirisamdráttur í sölu eða 11% samdráttur í söluá rauðvínum í flösku. Þetta gera rétt rúmar58.000 flöskur eða samdrátt sem nemur réttum 43.500 lítrum.Eins og í hvítu vínunum er að eiga sér staðákveðin breyting í söluhæstu tegundumog þar er augljóst að ódýrari tegundir eruað færast upp í hóp söluhæstu tegunda.Hér er jafnvel hægt að merkja að tegundirsem voru mjög erfiðar í sölu áður fyrr,vegna lítilla gæða vínsins, eru farnar aðseljast mjög vel. Þetta segir okkur bara aðviðskiptavinir eru nú tilbúnir til þess aðkaupa sér vín í lægri gæðaflokkunum. Ágóðri íslensku heitir það jafnvel að sætta sigvið viðkomandi vín, frekar en að eyða umefni fram í eithvert dýrindis vín sem hægtvar að leyfa sér að kaupa áður. Við getumlíka bara kallað þetta aukna skynsemi.Líkt og í hvítu vínunum þá hefurmeðaltalsverð á flösku lækkað. Uppreiknaðmeðaltalsverð frá því í fyrra er 1.496 krónurá flösku, en nú er það komið í 1.350 krónur.STERK VÍN OG STYRKTUndanfarin ár hefur sala á brenndumvínum verið að dragast saman. Í árer heldur engin undantekning á því.Heildarsala á brenndum vínum íheilflöskum hefur dregist saman um 11,4%á milli ára. Þetta gera rétt um 22.700 flöskureða um 17.000 lítra.Hreyfing á milli tegunda virðist hér veraminni en í öðrum vöruflokkum, fyrir utanþað að ein tegund af bragðbættu rommihefur rokið upp í sölu. Ástæða þessararaukningar gæti verið, að hluta til vegnasölusamdráttar í tilbúnum blönduðumdrykkjum. Þessar svokölluðu gosblöndurhafa dalað mjög hratt í sölu og við tengjumþað við sölu á þessu nýja rommi. Þannigteljum við að yngri kynslóð viðskiptavinaVínbúðanna sé nú aftur farin að blandasína drykki frá grunni. Einnig hefursala á amerísku kryddrommi dregistverulega saman og má örugglega tengjasamdráttinn á því og söluaukningu ábragðbætta romminu.Svo er gaman að skoða hvað er að gerastí sölu á styrktum vínum eins og sérríi.Söluhæsta vínið í þessum flokki er sætastagerð sérrís, en það sem hefur nú gerst milliára er að sala þess hefur dregist saman um17% eða 1.327 flöskur.BJÓRBjórsala hefur verið að aukast hratt ogörugglega síðustu ár. Aukningin fyrstu 6mánuðina milli ára er þó minni en búasthefði mátt við. Selt magn á 500 ml bjór ídós hefur ekki hækkað nema sem nemur1,07%. Þessi sala er ennþá mikið til ísömu tegundunum, þar sem flestar þærsöluhæstu halda ár eftir ár sæti sínu. Núnaer það einungis ein íslensk tegund semhefur tekið gott stökk upp á við og náð allaleið upp í annað sæti bjóra í 500 ml dós.Hér er verðið að spila stórt hlutverk ísölunni og uppreiknað meðaltalsverðá bjórdósinni er því mun hærra fyrstu 6mánuði ársins í fyrra eða 238 krónur á móti219 krónum í ár.KASSAVÍNÞað er skemmst frá því að segja að hvítvíní kössum er sá vöruflokkur sem hefur tekiðmesta stökkið í sölu. Magnaukningin þar er26,9%, alls 47.700 lítrar. Í hvíta víninu erunokkuð margar tegundir sem skipta umsæti á vinsældalistanum. Öll hreyfing er þó íeina átt og það er til ódýrari tegundanna.Í rauðu kassavíni er einnig um að ræðasmávægilega aukningu í magni. Það ereðlilegt þar sem salan er að færast fráflöskuvínum og yfir í kassavín. Væntanlegaá þessi þróun sér stað vegna þess aðmiðað við magn er ódýrara að kaupavín á kassa. Aukningin í rauðu kassavínier þó ekki nema 2,09% sem er auðvitaðekki neitt í líkingu við aukninguna í hvítukassavínunum.Meðaltalsverð seldra kassa er einnig ániðurleið, líkt og gerist með öll flöskuvínin.Það er því ljóst að salan er að færastúr dýrari vöru í ódýrari. Þar með færistþví salan í léttvínum frá flöskuvíninuog yfir í kassavínin. Það er því ljóst aðefnahagsástandið hefur áhrif á sölumynsturVínbúðanna.Gissur Kristinssonvínráðgjafi 10


GINEINIBERJA BRENNIVÍNGIN ER BRENNDURDRYKKUR SEM ERKRYDDAÐUR MEÐEINIBERJUM OG ÝMSUMÖÐRUM KRYDDJURTUMEiniber eru vinsæl í krydd og lyf á norðlægumslóðum og vaxa þau einnig áÍslandi. Til að berin nái fullum þroska þarfárferðið að vera gott í tvö ár, berin verðagræn á fyrra árinu, en á öðru ári taka þausvo á sig svarbláan lit þegar þau hafa náðfullum þroska.Einiberjabrennivín hefur verið þekkt í yfirfjögur hundruð ár. Talið er að hollenskurlyfjafræðingur hafi byrjað á því að kryddaspíra með einiberjum og kallað drykkinnGenievre, en það er franska heitið yfireiniber. Frá Holland berst svo drykkurinntil Englands með breskum hermönnumsem kölluðu hann „hollenska hugrekkið“,en sopi af séniver jók þeim hugrekki er þeirbörðust með Hollendingum í hollenskuuppreisninni. Það var svo Vilhjálmuraf Óraníu sem bannaði innflutning áfrönskum vörum og þar með talið koníaki.Hvatti hann einnig til eimingar á gini til aðstemma stigu við smygli á koníaki. Síðanþá hefur mikið gin runnið um kverkar niðurmörgum til ánægju og heilsubótar ogöfugt.Hægt er að laga gin á fleiri en einn hátt.Einiber eru einu jurtirnar sem reglur kveðaá um að þurfi að vera í gini, en önnurkrydd eru einnig notuð og má þar nefnahvönn, koriander, kúmen, appelsínu- ogsítrónubörk og lakkrísrót.Sú aðferð sem þykir gefa af sér besta giniðer að tvíeimaður kornspíri er eimaðurí þriðja sinn og eru alkóhólgufurnarþá látnar leika um kryddjurtirnar áleiðinni um eimingartækin og taka í sigbragðeinkennin úr kryddjurtunum. Í þettaeru notaðir sérstakir gin eimkatlar sem erumeð hólf fyrir kryddjurtirnar. Einn slíkureimingarketill er til hér á landi og er hannsá eini í heiminum sem notaður er til aðeima vodka. Önnur aðferð fer þannigfram að kryddjurtirnar eru látnar liggja íspíranum í nokkra daga og síðan er hanneimaður.Yfirleitt er talað um London Dry Gin, eneinnig er til Plymouth gin. London gin varupphaflega gert í og umhverfis London, enhefur í dag enga landfræðilega þýðingu,heldur er átt við stílinn. Plymouth ginkemur hinsvegar frá Plymouth og eingönguþaðan. Stíllinn er kröftugri, aðeins meirieiniberja- og rótarkeimur.Gin átti miklum vinsældum að fagna ogvar eftirsótt í allskyns blöndur og kokteilalöngu áður en vodkað náði yfirhöndinni um1960. Í dag er gin þó farið að njóta meirihylli aftur.Gin er mikið notað í blöndur og margareru heimsfrægar eins og t.d. Dry Martini,Tom Collins, Singapore Sling, White Ladysvo eitthvað sé nefnt. Svo er náttúrulegaMiðnes þekkt hér á landi.Páll Sigurðssonvínráðgjafi12


KOKTEILARRitvillur í síðasta blaði.Þar voru kokteilauppskriftirgefnar upp í dlen áttu að vera í cl.DRY MARTINI5 cl. Gin1 cl. þurr vermúthHrært saman með klaka og sett í kokteilglasskreytt með ólífu eða sítrónuberki.BLUE BIRD3 cl. Gin1,5 cl. sítrónusafi1 cl. blue curacaoAllt hrist saman með klaka og sett íkokteilglas.ALABAMA FIZZ3 cl. Gin2 cl. limesafi2 tsk. sykur síróp3-4 mintulaufSetja allt í hristara með klaka og hristiðhraustlega, hellið blöndunni í longdrinkglasmeð klaka og fyllið upp með sódavatni.13Harpa Dröfn Blængsdóttirvínráðgjafi


ÍSLENSKAR OG NORRÆNARHEFÐIR Í MATSELDÍslendingar eru farnir að sækja afturí gamlar hefðir og notast við íslenskthráefni. Það eru ekki bara lopapeysurnarí fjölbreyttum útgáfum, sem hafa náðmiklum vinsældum, heldur hafa gamlarmatreiðslubækur með íslenskumuppskriftum verið endurútgefnar ogselst eins og heitar lummur. Að tína ber,sulta og laga saft er eitt af því sem ungafólkið er farið að temja sér ásamt því aðtaka slátur og er þá amman gjarnan íhlutverki þjálfarans og kennir handbrögðin.Með þessu gefst tækifæri til að hittastog spjalla saman. Við í minni fjölskylduhittumst til dæmis og borðum íslenskanmat eftir því sem árstíðin býður upp á,það eru grásleppudagar, skötudagar,kjötsúpudagar og saltkjöt og baunadagar.Íslenskar matarhefðir eru á hraðri siglinguinn í eldhús landans sem vissulega eránægjulegt.Það er ekki bara á heimilum sem íslenskthráefni er í hávegum haft, því þeir félagarGunnar Karl Gíslason og Ólafur ÖrnÓlafsson hafa, með opnun veitingahússinsDill, sem staðsett er í Norræna húsinu,verið í fararbroddi með nýnorrænt eldhús.Þeir áttu sér sameiginlegan draum semrættist í litlum persónulegum veitingastaðþar sem gestir fá góðan norrænan matog lipra þjónustu. Báðir hafa þeir félagarmikla reynslu í veitingageiranum, Gunnar,matreiðslumaðurinn hefur starfað víðaerlendis meðal annars á nokkrum Michelinveitingastöðum og Ólafur þjónninn hefurmargra ára reynslu í sínu fagi og er hanneinnig forseti vínþjónasamtakanna.Á Dill er eingöngu notast við íslenskt eðanorrænt hráefni og því ekki að búast viðað finna t.d. súkkulaði á matseðlinum, þarsem súkkulaðibaunir eru hvergi ræktaðar áNorðurlöndunum. Einnig nota þeir repjuolíuí staðinn fyrir hefðbundna ólífuolíu,en hún er unnin úr fræi repju, ræktaðrií Danmörku. Einnig flytja þeir sjálfir inngrænmeti frá Svíþjóð, þegar framboð erlítið á íslenskum markaði. Jafnframt notastþeir við kryddjurtir sem þeir rækta sjálfir ogíslenskar jurtir sem þeir tína á þeim tímasem þær eru ferskastar. Ef þið verðið vör viðeinhvern á fjórum fótum úti í móa eða uppiá heiðum er það líklega annar hvor þeirra.Staðurinn er lítill en bjartur með útsýniyfir litla tjörn, þar sem stöku sinnummá sjá endur taka léttar vængjateygjurog sundæfingar. Yfirbragðið er léttog þægilegt, veggir eru hvítmálaðir,húsgögnin, hönnuð af finnska arkitektinumAlvar Aalto, eru úr ljósum viði, stólar meðsvörtu áklæði og hvítir dúkar á borðum.Gunnar Karl sér um uppskriftirnar sem birtareru í bæklingi Vínbúðanna, Smáréttaveisla.Í hádeginu er létt og notaleg stemmningog er boðið upp á rétti dagsins sem erugamalkunnir norrænir réttir, þar á meðaleru „bixý matur“, kjötbollur og plokkfiskur,allt er fært í nútímalegan búning. Ef maðurer ekki mjög svangur er hægt að fá sérsúpuskál eða salat. Á kvöldin er matseldinsett í sparifötin og er þá boðið upp áfasta matseðla sem samanstanda af ýmistþriggja, fimm eða sjö rétta matseðlum. Þáer útfærslan á réttunum í fínni kantinum,og kemur útfærslan á íslenska hráefninuog notkunin á norrænu kryddjurtunumskemmtilega á óvart. Úr veitingasalnum ersvo hægt að sjá aðeins inn í eldhúsið ogjafnvel eiga matreiðslumennirnir það til aðláta sjá sig inni í salnum og taka létt spjallvið viðskiptavini um matreiðsluna. Meðmatseðlunum er svo möguleiki á að fá valinvín með hverjum rétti, sem vínþjónninnvelur fyrir mann. Þetta er þægilegt og gottfyrirkomulag þar sem maður þarf ekkiað fyllast valkvíða yfir óteljandi réttum ámatseðli og vínseðli sem er eins og ritsafn.Páll Sigurðssonvínráðgjafi14


BJÓR Í VEISLURMAGNIÐ : Þegar halda á veislur þá erbjórinn stór þáttur í mörgum samkvæmum.Þá vakna þessar klassísku spurningar hvaðþarf ég mikinn bjór í veisluna og hvernigbjór? Vaninn er að reikna með um lítra ámann (2 stórir eða 3 litlir). Margt getur þóspilað inní eins og hversu lengi veislan á aðstanda eða hvort einungis sé boðið upp ábjór en þá má aðeins auka magnið. Annaðsem horft er til er t.d. aldurssamsetninggesta eða jafnvel árstími en meira virðistfara í veislur á sumrin.GLER EÐA DÓSIR : Þegar velja skal á milliflösku eða dósabjórs ber að hafa nokkrahluti í huga. Í flestum tilfellum er aðeinsdýrara að vera með flöskur en að samaskapi sparast gjarnan einhver glasaþvottur.Mörgum finnst það kannski hátíðlegra aðvera með flöskur en dósir en það skiptirlitlu þegar einhver sér um að hella í glösin.Það sama gildir um val á milli stórra bjóraog lítilla að þegar þjónusta er fyrir hendi(hellt í glös) þá eru stórir bjórar oftastódýrari. Litlu bjórarnir eru hentugri þegarekki er þjónustað, því þá verður ekkiafgangur þegar hellt er í glös en þau takaflest 330 ml, ekki 500 ml.HVERNIG BJÓR : Lagerbjór er vinsælasturen einnig er tekinn oft léttur (light) bjórmeð. Annars er gjarnan litið til þess að valinsé bjór frekar hlutlaus í stílnum og hentisem flestum.BJÓR Á DÆLU : Annar kostur er að hafabjór á kútum sem til eru 25 eða 30 lítra. Þaðeru líka til 5 lítra kútar fyrir sérstakar dælureða tilbúnir með krana. Ekki það að bjór ákútum sé endilega ódýrari en það er þessivissi ferskleiki sem kranabjórinn hefur semfólk sækist eftir. Panta verður tímanlegadæluna hjá birgjum þannig að tryggt sé aðdælur séu ekki allar í útleigu. Hafa verðurí huga þegar kranabjór er valinn að dælansem notuð er passi á kútinn. Kolsýrukúturfylgir í flestum tilvikum með en mörgfyrirtækin hafa leigugjald og sum eru meðtryggingagjald sem endurgreitt er þegardælunni er skilað. Á flestum tegundumaf kútum er skilagjald sem greiðist þegarkútunum er skilað en þeim er skilað tilbirgja, ekki í Vínbúðina. Gott er að tengjadæluna tímanlega og láta dæluna gangaeins og sagt er til að bjórinn kælist vel ogfreyði ekki of mikið.Endilega hafðu samband ef þú hefur fleirispurningar varðandi veisluna þína!veisluvin@vinbudin.isSími: 560-7730Júlíus Steinarssonvínráðgjafi16


Hvaða?AUGLÝSING


ÁRGANGATAFLAEvrópa 2007 2006 2005 2004 2003 2002 2001 2000 1999 1998 1997 1996 1995 1994FrakklandBordeaux-Medoc 3-4 3-4 5 3-4 5 4 2-3 5 4 3-4 2-4 3-5 3-5 2-4St-Emilion/Pomerol 4 4 4-5 4 4 2-3 3 4 4 3-5 2-3 3-4 4-5 3-4Sauternes 4-5 4-5 4 3-4 4 3-4 4-5 4 5 3-4 3-4 5 4 2Bourgogne-Cote d´Or 4-5 3-4 4-5 3-4 4-5 4 3 3-4 4-5 3-4 4 4-5 4-5 2-3Cote de Beaune hvítt 4-5 4-5 4-5 2-3 4-5 4 4 4-5 3-4 4 4-5 5 4-5 3-4Chablis 4-5 4 4-5 3-4 4-5 5 3 3-4 3-4 2-3 4 5 4-5 2Alsace 5 3-4 4 4 4-5 3 3-4 5 2-3 3-4 5 4 4 2-4Rhone-Norður 4-5 4-5 4 4 3 2 5 4 5 4 3-4 3-4 4-5 3Chateauneuf du Pape 5 4 4-5 4 3 1 4 2-3 4 5 3 2-3 4 3Languedoc-Roussillon 4-5 3-4 4 4 3 2 4-5 3 2 4-5 2-3 1 4ÍtalíaPiemonte 5 4-5 2-3 4 4 1 3-4 4 3-4 4-5 4 5 2-3 1Toscana 5 4-5 3-4 5 4 1-2 3-5 3-4 5 2-4 5 2 3-4 2-3ÞýskalandMosel 5 5 4-5 4 4-5 4 5 2-3 3-5 3-4 4-5 2-4 5 4Rín 5 4-5 4-5 4 4-5 3 4 1-3 2-4 4-5 3-4 5 2-3 3SpánnRioja 3-4 4-5 4 3-4 3-4 1-3 4-5 3 2 4 1-2 4 5 5Ribera del Duero 3-4 4-5 4-5 4-5 4 2 5 3-5 4 3 1 5 5 4Katalónía 3-4 3-4 4-5 4-5 4-5 3 4 4 4 4-5 3-4 4 4 4Portúgal 5 3-4 4 4 5 1-2 3-4 4 1-2 2-4 4 2-3AmeríkaKalifornía – rautt 5 4-5 3-4 3-4 4-5 4 5 2-4 3-5 2-3 4-5 3-4 4-5 5Kalifornía - Chardonnay 4-5 4-5 3-4 3-4 4-5 4 3 3 4 2-3 5 5 5 4-5Chile 5 4-5 4 3 5 3 5 1-3 4-5 1-3 4-5 3-4 4-5Argentína 4-5 4-5 4 5 4 5 3-4 2-3 2-4 1-3 2-3 3 5Suður-Afríka 5 4-5 3-4 4 4-5 3 4-5 2-4 2-4 3-4 4-5 1-2 3-4ÁstralíaNew South Wales 4 4-5 4 3-4 4 2-4 1-3 2-3 2-4 3-5 4-5 4 1-3 3-4Victoria 4-5 4-5 4-5 4 4 4-5 3 1-4 1-5 5 4-5 2-4 2-3 3-5South-Australia 4-5 4-5 4-5 4-5 5 4-5 3-4 2-3 1-3 5 2-4 4-5 2-4 4West-Australia 5 3-4 4 4-5 4 3 3-4 2-5 3-5 2-4 3-4 3-4 3-5 4-5Nýja-Sjáland 5 4-5 4-5 4 5 3-4 2 3-4 2-4 2-4 1-3 2-4 3-518


Vöruskrágildir í september 200919


RAUÐVÍNá undan vöru-Tegundir sem eru merktar R á undan vörunúmeri, eru í reynslusölu og fást aðeins í Vínbúðinni Heiðrúnu, Kringlunni og Skútuvogi. Vörur sem merktar erunúmeri, eru Úrvalsvín og fást víða í Vínbúðum. Verð eru leiðbeinandi. Birt með fyrirvara um prentvillur.ArgentínaArgentína er eitt mesta vínframleiðsluland heims. Útfluttningur hefurverið að aukast undanfarin ár og er mestur í vínum gerðum úr rauðuþrúgunum Malbec og Cabernet Sauvignon. Mest einkennandi rauðvínsþrúganer Malbec, en aðrar þjóðir hafa ekki notað hana í samamæli og hér er gert.Cabernet Sauvignon05093 Alamos Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5 % 1.897 kr.EFJLY 2007 Dökkkirsuberjarautt, meðal fylling, þurrt, ferskt, lítiltannin. Blá ber, sólber, eik, jörð, lyng, vanilla.R 05088 Catena Cabernet Sauvignon 750 ml 14 % 2.442 kr.EFTY 2003 Kirsuberjarautt. Mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Sólbakaður berjablámi, eik, jörð, vanilla.10726 Funky Llama Cabernet Sauvignon 750 ml 13 % 1.359 kr.DGMPY 2008 Kirsuberjarautt, létt fylling, þurrt, ferskt, lítil tannin.Rauður ávöxtur, vanilla.10930 Funky Llama Cabernet Sauvignon 188 ml 13 % 469 kr.DGMPY 2008 Kirsuberjarautt, létt fylling, þurrt, ferskt, lítil tannin.Rauður ávöxtur, vanilla.R 09454 Norton Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5 % 1.530 kr.FGMY 2005 Rúbínrautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Sætkenndur berjablámi, lauf, krydd, lakkrís, ungt.09461 Norton Cabernet Sauvignon Reserve 750 ml 14 % 1.985 kr.EFTY 2003 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín.Sætur dökkur ávöxtur,sólber, krydd, lyng, eik.10731 Tango Sur Cabernet Sauvignon 750 ml 13 % 1.399 kr.DGPY 2008 Ljóskirsuberjarautt. Létt fylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Rauð ber, lyng.R 13121 Terrazas Reserva Cabernet Sauvignon 750 ml 14 % 2.799 kr.EFHY 2005 Dökkkirsuberjarautt. Þétt meðalfylling, þurrt, ferskt,þurrkandi tannín. Sólber, plóma, jörð, lyng, eik, vanilla.10677 Trivento Cabernet Sauvignon Reserve 750 ml 13,5 % 1.659 kr.EFHSY 2007 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, mikiltannín. Dökkur ávöxtur, jörð, plóma, steinefni, eik.Malbec10952 Achaval Ferrer Finca Altamira 750 ml 13,5 % 7.763 kr.EHÖ 2006 Dimmfjólublátt. Meðalfylling, þurrt og sýruríkt meðþroskuð tannín, fínlegan og kröftugan ávaxta og eikarkeim.Þarf tíma05095 Alamos Malbec 750 ml 13,5 % 1.897 kr.EFJSY 2007 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Dökk ber, brómber, plóma, steinefni, eik.R 10897 Antis Malbec 750 ml 13,5 % 2.289 kr.FGMY 2004 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Þroskaður rauður ávöxtur, lyng, jörð.R 12795 Antis Malbec Reserve 750 ml 14,5 % 3.060 kr.EFJY 2004 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Dökk ber, jörð, berjahrat, eik.2005087 Catena Malbec 750 ml 14 % 2.998 kr.EFLTY 2004 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með þroskuðtannín, þéttan berjabláma, krydd og jarðartóna.09069 Finca La Linda Malbec 750 ml 13,5 % 1.748 kr.EFHY 2002 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Dökk skógarber, eik, vanilla.10727 Funky Llama Malbec 750 ml 13 % 1.359 kr.DMPY 2008 Kirsuberjarautt, létt fylling, þurrt, ferskt, lítil tannin. Skógarber,lyng, jörð.12280 Intis Malbec 750 ml 13 % 1.390 kr.DJMX 2007 Ljósrúbínrautt. Létt fylling, þurrt, ferskt, lítil tannín. Hýði,rauð ber.R 09075 Luigi Bosca Reserva Malbec 750 ml 13,5 % 2.586 kr.EFPTÆ 2005 Dökkrúbínrautt. Þétt meðalfylling, þurrt, fersk sýra, miðlungstannín. Þéttur dökkur berjaávöxtur, vanilla, lyng, eik.09486 Norton Malbec 750 ml 13,5 % 1.530 kr.EFGMY 2007 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Dökk og rauð ber, vanilla, eik, jarðartónar.09497 Norton Malbec Reserve 750 ml 14 % 1.985 kr.EFJY 2003 Dökkrúbínrautt. Þétt fylling, þurrt og milt þroskuðtannín. Sætkryddaður berjarauði.R 14077 Punto Final Malbec 750 ml 14 % 2.099 kr.FGJY 2007 Dökkrúbínrautt. Mjúk meðalfylling, þurrt, mild sýra, lítilþurrkandi tannín. Dökk ber, sæt rauð ber, hýði, barkarkrydd.R 14078 Punto Final Reserva Malbec 750 ml 14,5 % 2.899 kr.EFHJY 2005 Dökkrúbínrautt, þétt fyling, þurrt, ferskt, þroskuð tannín.Berjablámi, vanilla, ristuð eik, krydd.10733 Tango Sur Malbec 750 ml 13 % 1.399 kr.DGJY 2004 Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt, þurrkanditannín. Dökk ber, lyng og jörð.11159 Trivento Dulce Natural Malbec 750 ml 10,5 % 1.199 kr.NOY Ljósrúbínrautt. Létt fylling, sætt, ferskt, lítil tannín. Sætur rauðurávöxtur, jarðarber.R 12671 Trivento Golden Reserve Malbec 750 ml 14,8 % 2.799 kr.EFHTÆ 2006 Dökkfjólurautt. Þétt fylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannín.Þéttur dökkur berjakjarni, olía, jörð, eik.Merlot10477 Black River Merlot 750 ml 13,5 % 1.590 kr.DGIY 2007 LÍFRÆNT Kirsuberjarautt. meðalfylling, þurrt, ferskt,miðlungs tannín. Rauð ber, jarðartónar.Pinot Noir09074 Luigi Bosca Pinot Noir Reserva 750 ml 13 % 2.586 kr.ADPTY 2006 Ljóskirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, fersk sýra, lítiltannín. Eik, rauð ber, blómlegt. Höfugt.12562 Trivento Tribu Pinot Noir 750 ml 13,5 % 1.498 kr.CDIPY 2008 Ljósrúbínrautt. Létt fylling, þurrt, ferskt, lítil tannín. Rauðber,jarðarber, fjólur, lyng.Verð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is


RAUÐVÍNSyrah10725 Funky Llama Shiraz 750 ml 13 % 1.359 kr.DGMPY 2008 Kirsuberjarautt, létt fylling, þurrt, ferskt, lítil tannin. Sætkenndurberjablámi, kryddtónar.03530 Luigi Bosca Syrah Reserva 750 ml 14 % 2.586 kr.EHSÆ 2004 Dökkkirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt, fersk sýra,þroskuð tannín, höfugt. Bláber, kirsuber, lakkrís, sveskja.10732 Tango Sur Shiraz 750 ml 13 % 1.399 kr.DGOY 2008 Ljóskirsuberjarautt. Létt fylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Rauð og blá ber, lyng.07036 Trivento Syrah 750 ml 13 % 1.399 kr.JMSY 2004 Dökkrúbínrautt. Þétt meðalfylling, þurrt og ferskt meðlítil þroskuð tannín, sætan ávaxtaríkan berjabláma og jurtakrydd.Önnur rauðvín10708 Achaval Ferrer Quimera 750 ml 13,9 % 4.540 kr.EHSÆ 2006 Dökkfjólurautt. Þétt fylling, þurrt, sýruríkt, þroskuðtannín. Rauður ávöxtur, jörð, tóbak, vanilla.10777 Amalaya de Colome 750 ml 14,5 % 1.789 kr.EHSTY 2007 Dökkrúbínrautt. Þung fylling, þurrt, mild sýra, þroskuðtannín, höfugt. Dökk ber, hýði, hrat.R 12792 Antis Reserve 750 ml 14,5 % 4.065 kr.EFGJY 2003 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Dökk ber, plómur, eik.R 10476 Black River Merlot-Pinot Noir 750 ml 13,5 % 1.590 kr.MSY 2004 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þurrkanditannín. Dökkur berjaávöxtur, beiskir barkar og jarðartónar.12575 Criollo Cabernet - Shiraz 750 ml 13 % 1.359 kr.DGJRY 2008 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Dökk ber, ávaxtahlaup, brómber, vanilla.R 14055 Finca Las Moras Mora Negra 750 ml 14,5 % 3.890 kr.EFSTÆ 2006 Dökkrúbínrautt. Þétt meðalfylling, þurrt, fersk sýra,þurrkandi miðlungs tannín. Eik, dökk ber, krydd. Ungt.R 12594 Las Moras Reserve Cabernet Sauvignon Shiraz 750 ml 14 % 1.991 kr.EFSY 2006 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannín.Skógarberjarblámi, eik, vanilla, lyng.08362 Trivento Cabernet-Merlot 750 ml 13 % 1.299 kr.DGIY 2006 Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt, lítil tannín.Léttur ávöxtur, jörð, sveppir.07033 Trivento Reserve Cabernet Malbec 750 ml 13,5 % 1.659 kr.FGJY 2005 Dökkrúbínrautt. Þétt meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Dökk ber, ávaxtasæta.10364 Trivento Shiraz - Malbec 3000 ml 13,5 % 4.698 kr.EFGJY 2008 Kirsuberjarautt, meðal fylling, þurrt, ferskt, miðlungstannin. Berjablámi, skógarbotn, vanilla, eik, lyng.R 04260 Trivento Shiraz Malbec 750 ml 13 % 1.299 kr.DGPY 2007 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Skógarber, jörð, vanilla.AusturríkiAusturríkismenn hafa notið mikillar virðingar fyrir hvítvínsframleiðslusína, en staðreyndin er sú að þeir gera engu síðri rauðvín. Helsturauðu þrúgurnar eru Zweigelt, Blaufränkisch, St. Laurent, Blauer Burgunderog Portugiser.R 14307 Fischer Classic St. Laurent 750 ml 12,5 % 2.771 kr.DGPTY 2006 Dökkkirsuberjarautt, meðal fylling, þurrt, ferskt, miðlungstannin. Berjablámi, lyng, eik, tóbak, vanilla.10244 Kollwentz Steinzeiler 750 ml 14 % 5.190 kr.EFHÆ 2003 Dökkrúbínrautt. Þétt fylling, þurrt, sýruríkt, þroskuðtanín. Þéttur rauður ávöxtur, hindber, rifsber, eik. Löng ending.12308 Pfaffl Pinot Noir 750 ml 13 % 4.698 kr.DGTY 2004 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, lítil tannín.Hindber, létt eik, vanilla, ristun. Löng ending.21ÁstralíaÁströlsk vín eru oft mjúk og ávaxtarík. Helstu þrúgurnar eru Shiraz ogCabernet Sauvignon. Sökum stærðar landsins eru ræktunarskilyrðimjög mismunandi og borðvín álfunnar því heillandi og fjölbreytileg.Ástralir fara gjarnan ótroðnar slóðir í blöndun þrúgutegunda.Cabernet Sauvignon13951 Boomerang Cabernet Sauvignon 750 ml 14 % 1.399 kr.DFGJY Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannín.Rauður berjaávöxtur, minta, þroskað.11285 Jacob’s Creek Cabernet Sauvignon 750 ml 14 % 1.999 kr.EFJTY 2006 kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Sólber, minta, eukalyptus, krydd, eik.09203 Jindalee Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5 % 1.689 kr.FGJV 2004 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, sætuvottur, ferskt, lítilþroskuð tannín. Sælgætiskenndur ávöxtur, minta.09938 Lindemans Bin 45 Cabernet Sauvignon 3000 ml 13,5 % 6.780 kr.EFGJY 2008 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Dökk og rauð ber, plóma, vanilla, jörð.06488 Lindemans Bin 45 Cabernet Sauvignon 750 ml 13 % 2.060 kr.EFJVY 2008 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, lítil tannín. Sætkenndurblár ávöxtur, vanilla, eik.03496 Rosemount Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5 % 2.199 kr.EFGJY 2006 Kirsuberjarautt.Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Mjúkur ávöxtur, dökk ber, vanilla, eik, jörð.R 12002 Wolf Blass Eaglehawk Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5 % 1.889 kr.DGMY 2007 Kirsuberjarautt, meðalfylling, þurrt, ferskt sýra, miðlungstannín. Rauður berjamassi, kirsuber, plóma, laufkrydd05128 Yellow Tail Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5 % 1.798 kr.AJPVY 2008 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, sætuvottur, ferskt, miðlungstannín. Sætkenndur ávöxtur, dökk og rauð ber, vanilla,eik.MerlotR 09202 Jindalee Merlot 750 ml 14 % 1.498 kr.FJTX 2006 Múrsteinsrautt. Mjúk meðalfylling, sætuvottur, fersk sýra,höfugt, lítil tannín. Lauf, skógarbotn, hestur. Þroskað.07122 Rosemount Merlot 750 ml 13,5 % 2.289 kr.JKPX 2005 Dökkrúbínrautt. Mjúk meðalfylling, sætuvottur, ferskt,lítil tannín. Berjaríkt, plóma, minta, létt eik.05130 Yellow Tail Merlot 750 ml 13,5 % 1.798 kr.JKRVY 2008 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, sætuvottur, ferskt, miðlungstannín. Sætkenndur ávöxtur, rauð ber, hindber, vanilla,eik.Pinot Noir13308 Wyndham Bin 333 Pinot Noir 750 ml 14 % 2.399 kr.DGTÆ 2003 Ljósmúrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Sætkenndur berjarauði, jarðarber, rifsber, lyng.ShirazR 14333 Boomerang Bay Shiraz 750 ml 14 % 1.579 kr.DGJKY 2007 Kirsuberjarautt, meðal fylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannin. Sætkenndur berjablámi, bláber, plóma, krydd.08082 Jacob’s Creek Shiraz 750 ml 14 % 1.999 kr.EFJPY 2006 kirsuberjarautt. meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. sætur berjablámi, sólber, vanilla, minta, eik.R 10116 Jindalee Shiraz 187 ml 14 % 448 kr.GJVY 2006 Kirsuberjarautt. Meðalfylling,sætuvottur,milt, lítil tannín.Sælgætiskenndur berjablámi, ávaxtahlaup, vanilla, eik.09205 Jindalee Shiraz 750 ml 14,5 % 1.689 kr.FGJY 2006 Kirsuberjarautt. meðalfylling, þurrt, milt, lítil tannín.Sælgætiskenndur ávöxtur, dökk ber, plóma, brómber.08293 Lindemans Bin 50 Shiraz 3000 ml 13,5 % 6.990 kr.DFGJY 2008 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, lítil tannín.Rauð og dökk ber, lyng, vanilla, krydd.01222 Lindemans Bin 50 Shiraz 750 ml 13,5 % 2.071 kr.GJRVY 2008 Rúbínrautt, meðal fylling, sætuvottur, ferskt, lítil tannin.Sólbakaður berjablámi, vanilla.Verð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is


07945 Peter Lehmann Weighbridge Shiraz 750 ml 14,5 % 1.999 kr.DFGMY 2006 Kirsuberjarautt, meðal fylling, þurrt, ferskt, lítil tannin.Skógarber, kirsuber, pipar, barkarkrydd.03495 Rosemount Shiraz 750 ml 13,5 % 2.249 kr.DGMPY 2006 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Sætkenndur ávöxtur, kirsuber, bláber, krydd, vanilla.05439 Wilderness Estate Shiraz 3000 ml 13,5 % 6.590 kr.DGMX Rúbínrautt. Létt fylling, þurrt og milt með berjabláma og ristaðaeikartóna.10444 Wolf Blass Eaglehawk Shiraz 3000 ml 13,5 % 6.545 kr.EFJPY 2008 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín.Rauð ber, ávaxtahlaup, vanilla, lyng.R 10003 Wolf Blass Eaglehawk Shiraz 750 ml 13,5 % 1.889 kr.FGJY 2006 Kirsuberjarautt, meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Rauð og dökk ber, vanilla, krydd, lyng.08785 Wyndham Bin 555 Shiraz 750 ml 14,5 % 2.499 kr.EFJRY 2006 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Sætur ávöxtur, bláber, kirsuber, brómber, eik, eukalyptus05131 Yellow Tail Shiraz 750 ml 13,5 % 1.798 kr.JRVY 2006 Dökkrúbínrautt. Mjúk meðalfylling, þurrt, sætuvottur, lítilþroskuð tannín. Brómber, bláber, plómur, vanilla, krydd.Önnur rauðvín12093 Barramundi Shiraz Cabernet 3000 ml 14,5 % 4.998 kr.DGMX 2005 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Sólbakaður berjablámi, jurtatónar.R 08347 Benchmark Cabernet Shiraz 750 ml 14 % 1.599 kr.GJRY 2006 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Sólber, kirsuber, minta, lakkrís.12725 Creek’s Three Vines Shiraz Cabernet Tempranillo 750 ml 12,5 % 2.099 kr.DGJY 2007 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannín.Sælgætiskenndur ávöxtur, eucalyptus, vanilla.R 10553 Crocodile Rock Cabernet Merlot 750 ml 13,5 % 1.826 kr.DGJPY 2004 Múrsteinsrautt, meðal fylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannin. Sætkenndur rauður ávöxtur, krydd, vanilla.R 05261 Jacob’s Creek Shiraz Cabernet 187 ml 14 % 529 kr.DGJY 2005 Kirsuberjarautt, létt fylling, þurrt, fersk sýra, miðlungstannín. Rauð og dökk ber, létt lyng og krydd.03412 Jacob’s Creek Shiraz Cabernet 750 ml 13,5 % 1.999 kr.GJPY 2005 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Vanilla, minta, sólber, lyng.10662 Leap of Faith Shiraz Cabernet 750 ml 13,5 % 1.836 kr.GIMY 2005 Kirsuberjarautt. Létt fylling, þurrt og sýruríkt með lítiltannín og létta berjatóna.00183 Lindemans Cawarra Shiraz Cabernet 750 ml 13,5 % 1.769 kr.DJPY 2008 Kirsuberjarautt. Létt fylling, þurrt, ferskt, lítil tannín.Léttur rauður ávöxtur, laufkrydd.09563 Lindemans Shiraz Cabernet 3000 ml 13,5 % 5.950 kr.DGJPY 2008 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Rauð ber,hindber, vanilla, eik.07117 Rosemount Cabernet Merlot 750 ml 13,5 % 2.049 kr.GJMX 2006 Kirsuberjarautt. Létt fylling, þurrt, milt, lítil tannín. Léttber, jörð. Stutt.R 05954 Rosemount Road Red 750 ml 13,5 % 1.789 kr.JPRVY 2006 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Sætkenndur ávöxtur, dökk ber, minta.09222 Rosemount Shiraz Cabernet 3000 ml 13,5 % 6.889 kr.DFGJY 2007 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Dökk ber, bláber, plóma, vanilla.01620 Rosemount Shiraz Cabernet 750 ml 13,5 % 1.998 kr.FGJPY 2007 Rúbínrautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt, lítil tannín.Léttur sætkenndur ávöxtur, krydd.Nýja Suður-WalesFrá þessu svæði koma að öllu jöfnu vín sem eru frekar öflug, fyllt af sólríkumsultukenndum ávexti.Shiraz10644 Climbing Shiraz 750 ml 13,5 % 2.298 kr.EFJSY 2006 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Dökk og rauð ber, skógarber, vanilla, eik,eukalyptus.R 05930 McGuigan Shiraz Personal Reserve 750 ml 13 % 5.136 kr.EFHTÆ 2003 Dökkkirsuberjarautt, mikil fylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannin. Bláber, plómur, eik, vanilla, eucalyptus.10643 Rolling Shiraz 750 ml 13,5 % 1.897 kr.EFGJY 2005 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Dökk ber, lyng, krydd, vanilla, eik.Önnur rauðvín10647 Philip Shaw No 17 Merlot, Cabernet Franc, Cabernet 750 ml 13,5 % 2.750 kr.DEFTÆ 2005 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Rauð ber, lyng, jörð, ristuð eik, vanilla.10645 Rolling Cabernet Merlot 750 ml 14 % 1.797 kr.EFJY 2005 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Berjarauði, krydd, jörð, eik, minta.Suður ÁstralíaHér spilar hátt hitastig inn í víngerðina með því að þrúgurnar ná fullumsultukenndum þroska, en jafnframt njóta víngarðarnir kælingar frá hafinu,sem tryggir að vínin hafa gott sýrustig til jafnvægis við sólríkan ávöxtinn.Cabernet Sauvignon13258 Jacob’s Creek Johann Shiraz Cabernet 750 ml 14 % 9.899 kr.EFHTÆ 2001 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Þéttur sætkenndur ávöxtur, sólber, kirsuber, minta.07769 Peter Lehmann Cabernet Sauvignon 750 ml 14,5 % 2.599 kr.EFHT 2005 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, lítiltannín. Sólber, vanilla, eik, eukalyptus,þroskað.02057 Wolf Blass Yellow Label Cabernet Sauvignon 750 ml 14 % 2.749 kr.DGJMY 2006 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, fersk sýra, miðlungstannín.Rauð ber, lauf.Merlot12513 Benchmark Merlot 750 ml 14,5 % 1.599 kr.GJRY 2006 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Sætkenndurávöxtur, dökk ber, plómur, kirsuber.Shiraz10690 Benchmark Shiraz 750 ml 14,5 % 1.599 kr.EFJKY 2007 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Vanilla, sætkenndur ávöxtur, skógarber, eukalyptus.09881 d’Arenberg The Footbolt Shiraz 750 ml 14,5 % 2.690 kr.EFJY 2004 Dökkrúbínrautt. Mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt, höfugt,þroskuð tannín. Sætkenndur mikill berjablámi. eik, vanilla.R 09883 d’Arenberg The Laughing Magpie Shiraz Viognier 750 ml 15 % 2.890 kr.EFH 2005 Dökkrúbínrautt. Mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Berjablámi, vanilla, minta.R 08556 Grant Burge Barossa Shiraz 750 ml 14,5 % 1.695 kr.EFJTY 2005 Dökkmúrsteinsrautt, meðal fylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannin. Sólbökuð rauð ber, kakó, kaffi. Þroskað.R 02683 Grant Burge Filsell 750 ml 15 % 2.295 kr.EFHTY 2003 Dökkmúrsteinsrautt, mikil fylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannin. Blá ber, plóma, sveskja, kakóduft, eik vanilla.07360 Peter Lehmann Shiraz 750 ml 14,5 % 2.499 kr.EFJY 2004 Dökkkirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Berjablámi, minta, vanilla.08793 Peter Lehmann Stonewell Shiraz 750 ml 14,5 % 5.799 kr.EFHÆ 2001 Dökkkirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Sólber, hindber, minta, anís, vanilla. Langt.05248 Peter Lehmann The Futures Shiraz 750 ml 14,5 % 2.998 kr.EHJTÆ 2006 Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Dökk ber, brómber, plómur, eukalyptus, eik, vanilla.05249 Peter Lehmann Wildcard Shiraz 750 ml 14,5 % 1.898 kr.DGJVY 2006 Ljóskirsuberjarautt, meðal fylling, þurrt, ferskt, lítil tannin.Sætkenndur ávöxtur, eucalyptus, krydd, vanilla.Verð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is22


RAUÐVÍNÖnnur rauðvín04732 Boomerang Bay Cabernet Shiraz 750 ml 13,5 % 1.580 kr.JMPY 2005 Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, sætuvottur, ferskt, lítiltannín. Sælgætiskenndur ávöxtur, vanilla, lakkrís.07760 Peter Lehmann Clancy’s 750 ml 14,5 % 2.699 kr.FHJÆ 2004 Dökkkirsuberjarautt. Mjúk fylling, þurrt, milt, lítil tannín.Krydd, eik, vanilla, dökk ber, tóbak. Löng ending.08788 Peter Lehmann Mentor 750 ml 14 % 5.499 kr.EFHÆ 2002 Dökkkirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Minta, eik, vanilla, blóm, krydd.07359 Peter Lehmann The Seven Surveys 750 ml 14 % 2.298 kr.DFGJY 2005 Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín, Dökk ber, plómur, krydd.07893 Rosemount GSM 750 ml 15 % 3.796 kr.EHTY 2003 Múrsteinsrautt. Höfugt, þétt fylling, þurrt, milt, lítiltannín. Grösugt, kaffi, krydd, sólbakaður ávöxtur.R 10929 The Stump Jump Grenache Shiraz Mourvedre 750 ml 14 % 2.189 kr.IJSTY 2007 Kirsuberjarautt, meðal fylling, þurrt, ferskt, miðlungstannin. Berjarauði, hindber, rifsber, vanilla, eik, barkarkrydd.01973 Wolf Blass Red Label Shiraz Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5 % 2.089 kr.JKRY 2005 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, sýruríkt, þroskuð tannín.Rauð ber, grösugt, minta.Vestur ÁstralíaÞessi hluti Ástralíu er sá sem er að þróast hvað hraðast í dag. Frá svæðinukoma fersk og kraftmikil vín með eilítið evrópska tóna.Cabernet Sauvignon13106 Cape Mentelle Cabernet Sauvignon 750 ml 14,5 % 6.098 kr.EFHLÆ 1999 Dökkmúrsteinsrautt. Þétt fylling, þurrt, mild sýra, mikilmjúk tannín. Sólber, vanilla, eik. langt.Shiraz04589 Cape Mentelle Shiraz 750 ml 14 % 3.999 kr.EFHTÆ 2004 Dökkrúbínrautt. Þétt fylling, þurrt, fersk sýra, mjúktannín. Berjamassi, sólber. Langt, ungt.Önnur rauðvín08768 Cape Mentelle Cabernet Merlot 750 ml 14 % 3.399 kr.EFHTÆ 2005 Dökkkirsuberjarautt. Þétt meðalfylling, þurrt, ferskt,þroskuð tannín. Dökk ber, sólber, bláber, lakkrís, minta, vanillaPinot Noir06787 De Bortoli Yarra Valley Pinot Noir 750 ml 13,5 % 3.190 kr.DGMY 2004 Ljósmúrsteinsrautt. Létt meðalfylling, þurrt, sýruríkt, lítiltannín. Þroskaður ávöxtur, hindber, eik. Ferskt eftirbragðShiraz13122 Green Point Shiraz 750 ml 14 % 3.298 kr.EFHTÆ 2005 Dökkrúbínrautt. Mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Sælgætiskenndur berjablámi, minta, eik, vanilla, fjóla12017 Taltarni Heathcote Shiraz 750 ml 14,5 % 4.295 kr.EFHÖ 2004 Dimmfjólurautt. Þung fylling, höfugt, þurrt, ferskt,þroskuð tannín. Berjaríkt, bláber, minta, eik, vanilla, jörð. Ungt.Aðrar þrúgur og blöndur07548 Brown Brothers Everton 750 ml 14,5 % 1.778 kr.EFGJY 2004 Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt og sýruríkt meðþroskuð tannín og þéttan berjakeim, mintu- og karamellutóna.BandaríkinÁ nokkrum áratugum hafa bandarískir vínframleiðendur náð ótrúlegumárangri í framleiðslu hágæða borðvína. Rauðvín Kaliforníu,Washington og Oregon fylkja hafa borið hróður Bandaríkjanna, semhágæða vínframleiðanda, um allan heim.KaliforníaÍ Kaliforníu er að finna gríðarlega margvíslega framleiðslu. Í fyrsta lagiliggur fylkið frá suðri til norðurs á mismunandi hitasvæðum, við sjó ogupp til fjalla, frá austri til vesturs og jarðvegstegundir eru þarna mjög23mismunandi. Frá fylkinu koma því rauð og hvít vín af öllum mögulegumtegundum og í mismunandi gæðaflokkum. Zinfandel er einkennisþrúgafylkisins.Cabernet sauvignon13982 Beringer Cabernet Sauvignon 3000 ml 13 % 5.998 kr.DGJY 2007 Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt,ferskt, þroskuðtannín. Léttur sætkenndur berjaávöxtur.05032 Beringer Stone Cellars Cabernet Sauvignon 750 ml 13 % 2.098 kr.2006 Kirsuberjarautt, meðal fylling, þurrt, ferskt, miðlungstannin. Berjarauði, ristuð eik, vanilla, krydd.04237 Bonterra Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5 % 2.390 kr.ELX 1999 LÍFRÆNT Dökkrautt. Bragðmikið, þétt, stamt, kryddaðog grösugum ávaxtakeim.06398 Delicato Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5 % 1.880 kr.DFPRY 2007 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, lítil tannín.Sætkenndur rauður ávöxtur, jarðarber, eik, léttkryddað.05238 Gallo Family Vineyards Sierra Valley Cab. Sauv. 3000 ml 13 % 4.999 kr.DGJPY 2007 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, lítil tannín. Bláber,krækiber, ávaxtahlaup, lyng.R 13842 Gnarly Head Cabernet Sauvignon 750 ml 14,5 % 2.299 kr.EFJLY 2006 Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Sólber, kirsuber, eik, vanilla, krydd.R 08720 J. Lohr Hilltop Cabernet Sauvignon 750 ml 14,9 % 4.995 kr.EFHLÆ 2005 Dökkkirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt, mild sýra,þroskuð tannín. Sólber, kirsuber, kanill, eik.08023 J. Lohr Seven Oaks Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5 % 2.790 kr.EFHTY 2005 Dimmkirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Sólber, rauð ber, vanilla, krydd, eik.R 13891 Red Peak Cabernet Sauvignon 750 ml 13 % 1.734 kr.FGJY 2007 Kirsuberjarautt. meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Dökk ber, jörð, lyng, eik.10957 Stag’s Leap Fay Cabernet Sauvignon 750 ml 14,5 % 5.971 kr.EFHTÆ 2005 Dökkkirsuberjarautt. Þétt meðalfylling, þurrt, ferskt,þroskuð tannín. Öflugur berjablámi, vanilla, eik, bláber, brómber07734 Sutter Home Cabernet Sauvignon 188 ml 13 % 499 kr.DGPX 2006 Ljósrúbínrautt. Létt meðalfylling, þurrt, milt sýra, lítiltannín. Rauð ber, skógarber.07931 Turning Leaf Cabernet Sauvignon 750 ml 13 % 1.898 kr.GJRVY 2007 Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, sætuvottur, ferskt, miðlungstannín. Sælgætiskenndur blár ávöxtur, vanilla, minta.Merlot07006 Beringer Founders’ Estate Merlot 750 ml 13,5 % 2.622 kr.FJRY 2002 Kirsuberjarautt. Mjúk meðalfylling, sætuvottur, ferskt,miðlungs tannín. Kakó, hneta, plómur, rauður ávöxtur, lyng.05033 Beringer Stone Cellars Merlot 750 ml 13,5 % 2.098 kr.DFGJY 2004 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, lítil tannín.Mjúkur berjarauði, lauftónar, vanilla.06400 Delicato Merlot 750 ml 13,5 % 1.880 kr.JRVY 2005 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, lítil tannín.Berjaríkt, mjúkur ávöxtur, minta.05881 Delicato Merlot 187 ml 13,5 % 479 kr.DGJX 2005 Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, mild sýra, lítiltannín. Rauð ber.05619 Francis Coppola Diamond Merlot 750 ml 13,5 % 3.225 kr.EFJÆ 2005 Dökkrúbínrautt. Þétt meðalfylling, þurrt, ferskt, lítilþurrkandi tannín. Dökkur ávöxtur, berjahrat, mentól, eik.10958 Stag’s Leap Merlot 750 ml 13,9 % 4.944 kr.EFLTÆ 2005 Dökkkirsuberjarautt. Mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt,þroskuð tannín. Berjarauði, vanilla, hindber, lyng, jörð, eik.10944 Truchard Merlot 750 ml 14,2 % 3.215 kr.EFJTÆ 2004 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Sætkenndur berjarauði, jörð, eik, vanilla.Verð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is


Syrah/Shiraz06401 Delicato Shiraz 750 ml 13,5 % 1.880 kr.EFTY 2005 Rúbínrautt. Meðalfylling, höfugt, þurrt og milt með lítilþurrkandi tannín, berja- og hrattóna og létta eik.R 05878 Delicato Shiraz 187 ml 13,5 % 479 kr.DGJY 2006 Ljósrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, sætuvottur, lítiltannín. Léttur sætkenndur berjablámi, vanilla.08717 J. Lohr South Ridge Syrah 750 ml 13,5 % 2.790 kr.EFJX 2003 Dökkkirsuberjarautt. Mjúk meðalfylling, þurrt, milt,þroskuð tannín. Sultaður ávöxtur, skógarber. Þroskað.Zinfandel12268 Artezin Zinfandel 750 ml 14,5 % 2.390 kr.DGJY 2005 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, lítil tannín.Rauð ber, lauf, vanilla, lakkrís.03966 Beringer Stone Cellars Zinfandel 750 ml 14 % 1.949 kr.DGJPY 2006 Kirsuberjarautt, meðal fylling, þurrt, ferskt, miðlungstannin. Rauð ber, vanilla, eik, laufkrydd.11053 Dancing Bull Zinfandel 750 ml 14 % 1.999 kr.DGJ 2005 Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín, með sælgætiskenndan berjabláma og hratkeim.R 13892 Red Peak Zinfandel 750 ml 12,5 % 1.734 kr.DGMPY 2006 Rúbínrautt. Mjúk meðalfylling, hálfþurrt, mild sýra. Jarðarber,plómur.10949 Truchard Zinfandel 750 ml 14,2 % 3.215 kr.DFJRÆ 2005 Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, fersk sýra, lítil tannín,höfugt. Kirsuber, fjólur, eik, vanilla.04197 Turning Leaf Zinfandel 750 ml 13,5 % 1.898 kr.GJMY 2005 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannín.Sælgætiskenndur berjablámi, vanilla, krydd.Aðrar þrúgur og blöndur07939 Carlo Rossi California Red 750 ml 11,5 % 1.399 kr.IMOPX Ljósrúbínrautt. Létt fylling, þurrt og milt með lítil tannín ogléttan berjarauða.07876 Carlo Rossi California Red 1.500 ml 11,5 % 2.398 kr.DJMOX Rúbínrautt. Létt meðalfylling, þurrt og ferskt með lítil tannín,sælgætiskenndan berjabláma og kryddkeim.R 13966 Carlo Rossi Frescato 750 ml 9 % 1.099 kr.OVWY Kirsuberjarautt. Létt fylling, hálfsætt, lítil tannín, létt kolsýra.Jarðarber, bláber.00125 Gallo Winemaker’s Seal Ruby Cabernet 750 ml 13,5 % 1.569 kr.JPRY 2005 Rúbínrautt. Létt fylling, sætuvottur, milt, lítil tannín.Ávaxtahlaup.10942 Truchard Cabernet Franc 750 ml 14,2 % 3.188 kr.FGTY 2004 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Skógarber, sedrusviður, útihús, jörð.WashingtonFramleiðsla fylkisins er sérstök að því leyti að hún fer að mestu fram í eyðimörk.Góð vökvun er því það sem gildir. Aðal ræktunarsvæðið er á sömubreiddargráðu og Bordeaux í Frakklandi og skilar öflugum, fáguðumrauðvínum aðallega úr Cabernet Sauvignon og Merlot.12416 Chateau Michelle Indian Wells Cabernet Sauvignon 750 ml 14,2 % 2.624 kr.EFHTÆ 2006 Dökkrúbínrautt. Þétt fylling, þurrt, mild sýra, þroskuðtannín. Mikil eik, sólber, minta, appelsína. Langt, kröftug02789 Columbia Crest Grand Estates Merlot 750 ml 13,5 % 2.398 kr.DFJTY 2005 Dökkkirsuberjarautt. Mjúk meðalfylling, þurrt, mild sýra,mjúk tannín. Dökk ber, jarðarber.ChileMjúk, þróttmikil og ávaxtarík vín, einkum úr Cabernet Sauvignon, Merlotog Carmenere. Víngerð í Chile er mest stunduð í næsta nágrennivið höfuðborgina Santiago. Þar eru öll skilyrði til ræktunar vínviðar einsog best verður á kosið. Einkennisþrúga rauðvína Chile er Carmenere.Langstærsta framleiðslusvæði borðvína í Chile er Central Valley.Cabernet Sauvignon13921 1997 Don Melchor 750 ml 13,5 % 5.999 kr.EFHJY 1997 Dökkmúrsteinsrautt. Þétt meðalfylling, þurrt, fersk sýra,þurrkandi tannín. Evkalyptus, minta, lakkrís, ristun, sveppir.10913 Adobe Cabernet Sauvignon Reserva 750 ml 13,5 % 1.991 kr.EFSTY 2005 LÍFRÆNT Dimmkirsuberjarautt. Mjúk meðalfylling,þurrt og ferskt með þroskuð tannín, þéttan berjabláma ogjarðkennda kryddtóna.R 13790 Anakena Cabernet Sauvignon Single Vineyard 750 ml 14,5 % 2.189 kr.EFHY 2006 Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Berjablámi, eik, vanilla, lárviðarlauf, timian.04091 Canepa Classico Cabernet Sauvignon 750 ml 12 % 1.590 kr.DJMPY 2008 Kirsuberjarautt, meðal fylling, þurrt, ferskt, miðlungstannin. Grösugur rauður ávöxtur, vanilla, eik.R 14017 Carmen Cabernet Sauvignon 187,5 ml 13,5 % 430 kr.GJMY 2006 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Dökk ber, sólber, brómber, minta, eik.06342 Carmen Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5 % 1.595 kr.FGJY 2006 Kirsuberjarautt. Létt fylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Rauð ber, sólber, vanilla, jörð.06343 Carmen Cabernet Sauvignon Reserve 750 ml 14 % 2.180 kr.EFHTÆ 2004 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þurrkanditannín. Þéttur sólberjakeimur,minta, eik, vanilla.R 04665 Casa Lapastolle Cabernet Sauvignon 750 ml 14 % 2.445 kr.EFHY 2005 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Sólber, lauf, minta, eik.06997 Casillero del Diablo Cabernet Sauv. 750 ml 13,5 % 1.799 kr.EFJSY 2007 Dökkkirsuberjarautt, meðal fylling, þurrt, ferskt, miðlungstannin. Dökk ber, bláber, sólber, lyng, eik, vanilla.05939 Castillo de Molina Reserva Cabernet Sauvignon 750 ml 14 % 1.989 kr.EFJSY 8258 Dökkkirsuberjarautt, meðal fylling, þurrt, ferskt, miðlungstannin. Sætur berjablámi, vanilla, eik, eucalyptus.12265 Concha y Toro Carmenere Cabernet Sauvignon Reserva 3000 ml 13,5 % 5.399 kr.FJKX 2007 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Sólber, kirsuber, krydd.04105 Concha y Toro Frontera Cabernet Sauvignon 3000 ml 12 % 4.899 kr.DGJPY 2008 Kirsuberjarautt, meðal fylling, þurrt, ferskt, lítil tannin. Bláber, sólber, vanilla.R 08315 Concha y Toro Sunrise Cabernet Sauvignon 187 ml 13,5 % 450 kr.GJPX 2006 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Sólber, vanilla, lyng.02994 Concha y Toro Sunrise Cabernet Sauvignon 750 ml 13 % 1.499 kr.GJMPY 2008 Dökkrúbínrautt, meðal fylling, þurrt, ferskt, miðlungstannin. Sætkenndur berjablámi, laufkrydd, vanilla.06747 Don Melchor Cabernet Sauvignon 750 ml 14,5 % 6.999 kr.EFMÆ 2004 Dökkkirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt, fersk sýra,þroskuð tannín. Sólber, lyng, minta, tóbak, eik.12124 Equus Cabernet Sauvignon 750 ml 14,5 % 1.499 kr.JMSY 2005 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, milt, þroskuðtannín. Sólber, sólberjalauf, jörð.R 04296 Errazuriz Cabernet Sauvignon 750 ml 14,5 % 3.399 kr.EFHTY 2004 LÍFRÆNT Kirsuberjarautt. Meðalfyllng, þurrt, fersk sýra,miðlungstannín, höfugt. Sólber, börkur, lauf, létt vanilla. Þroski.10815 Errazuriz Don Maximiano 750 ml 14,5 % 5.799 kr.EFJÆ 2004 Dimmrúbínrautt. Þétt fylling, þurrt, milt, þroskuð tannín.Berjamassi, súkkulaði, eik. Lang, kröftugt.R 11019 Errazuriz Max Reserva Cabernet Sauvignon 750 ml 14,5 % 2.799 kr.EFHTY 2005 Dökkkirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt, mild sýra, höfugt,lítil tannín. Sólber, vanilla, kaffi. Þroskað.05216 Frontera Cabernet Sauvignon 750 ml 12 % 1.359 kr.DGJPY 2008 Kirsuberjarautt, meðal fylling, þurrt, ferskt, lítil tannin. Bláber, sólber, vanilla.04778 Gato Negro Cabernet Sauvignon 3000 ml 12 % 4.998 kr.DGJPY 2008 Kirsuberjarautt. Létt fylling, þurrt, ferskt, lítil tannín.Rauður sætkenndur ávöxtur, lauf, krydd.03252 Gato Negro Cabernet Sauvignon 750 ml 12 % 1.299 kr.DJMPY 2008 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, fersk sýra, lítil tannín, höfugt.Brómber, kirsuber.Verð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is24


RAUÐVÍN04284 La Joya Cabernet Sauvignon Reserve 750 ml 14,5 % 2.099 kr.EFJLY 2006 Dökkrúbínrautt. Létt meðalfylling, þurrt, fersk sýra, miðlungstannín.Sólber, dökk ber, eik.07211 Le Cep Chilean Cabernet Sauvignon 3000 ml 12,5 % 4.497 kr.DGMX Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og milt, með lítil tannín, laufog lyngkenndan þroskaðan rauðan ávöxt.08451 Marques de Casa Concha Cabernet Sauvignon 750 ml 14,5 % 2.399 kr.EFHÆ 2005 Dimmrúbínrautt. Þétt fylling, þurrt, ferskt, höfugt,þroskuð tannín. Skógarber, minta, plómur, eik.01216 Miguel Torres Santa Digna Cabernet Sauvignon 750 ml 14 % 2.199 kr.EFJSY 2005 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Sólber, bláber, vanilla, eik, lauf, tóbak.R 07199 Miguel Torres Santa Digna Cabernet Sauvignon Res. 375 ml 14 % 1.199 kr.EFLSY 2003 Dökkkirsuberjarutt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Sólber, jörð, lauf, vanilla, eik. þroskað.R 10119 Misiones De Rengo Cabernet Sauvignon 750 ml 14 % 1.299 kr.FJMPY 2005 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Sólber, dökk ber, krydd, lyng.00213 Montes Alpha Cabernet Sauvignon 750 ml 14,5 % 2.499 kr.EFTÆ 2005 Dökkkirsuberjarautt. Mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt,þroskuð tannín. Steinefnaríkur berjablámi, vanilla, eik.06941 Montes Cabernet Sauvignon 750 ml 14,5 % 1.798 kr.EFJVY 2007 Kirsuberjarautt, meðal fylling, þurrt, ferskt, miðlungstannin. Sólber, plóma, lyng, vanilla, eik.00212 Montes Villa Cabernet Sauvignon 750 ml 14 % 1.498 kr.EFGJY 2005 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Sólber, minta, eik,vanilla.R 05548 Morande Pionero Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5 % 1.789 kr.DGJY 2004 Kirsuberjarautt, meðalfylling, sætuvottur, ferskt, þroskuðtannín. Sólber, brómber, vanilla, eik.09171 Santa Alvara Cabernet Sauvignon 750 ml 14,5 % 1.397 kr.EFJY 2006 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, fersk sýra, lítil tannín.Höfugt, sólber, skógarber, lauf, vanilla.R 08061 Santa Ema Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5 % 1.478 kr.DGJY 2006 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannín.Sælgætiskenndur berjablámi, vanilla, eik.05568 Santa Rita 120 Cabernet Sauvignon. 188 ml 14 % 549 kr.DFGJ 2007 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Kirsuber, plóma, sólber, vanilla.11084 Santiago Cabernet Sauvignon 3000 ml 13 % 4.499 kr.DIMX Rúbínrautt. Létt meðalfylling, þurrt og ferskt með meðaltannín.Steinefni, léttur ávöxtur.R 14302 Santiago Cabernet Sauvignon 750 ml 13 % 1.299 kr.MSY Kirsuberjarautt, létt fylling, þurrt, milt, miðlungs tannin. Rauðber, jarðartónar.12288 Sundance Cabernet Sauvignon 750 ml 13 % 1.289 kr.DEFPY 2008 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Sætkenndur ávöxtur, sólber, brómber, krydd.12289 Sundance Reserva Cabernet Sauvignon 750 ml 13 % 1.499 kr.EFSY 2007 Kirsuberjarautt. Þétt meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Dökk ber, jörð, tóbak, kaffi.09340 Sunrise Cabernet Sauvignon 3000 ml 13 % 5.399 kr.GJMPY 2008 Rúbínrautt, meðal fylling, þurrt, ferskt, lítil tannin. Berjablámi,jörð, vanilla.07259 Vina Maipo Cabernet Sauvignon 3000 ml 12 % 5.499 kr.DGJMY 2008 Dökkkirsuberjarautt, meðal fylling, þurrt, ferskt, miðlungstannin. Blá ber, vanilla, lyng.06825 Vina Maipo Cabernet Sauvignon 750 ml 12 % 1.599 kr.DGMY 2006 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Bláber, vanilla, eik, krydd.10878 Vina Maipo Cabernet Sauvignon Reserva 750 ml 13,5 % 1.899 kr.FGJMY 2005 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með þroskuðtannín og kryddkenndan berjabláma.R 14083 Vistamar Cabernet Sauvignon 750 ml 14 % 1.390 kr.EFJLY 2007 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Sólber, dökkur ávöxtur, jörð, lyng, eik.CarmenéreR 10910 Adobe Carmenere 750 ml 14,5 % 1.991 kr.EFJY 2005 LÍFRÆNT Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt,ferskt,þroskuð tannín. Sólber, papríka, krydd.R 10271 Anakena Carmenere 750 ml 13 % 1.785 kr.EFJMY 2005 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Dökk ber, lyng, krydd, minta.10091 Anakena Carmenere Single Vineyard 750 ml 13,5 % 2.095 kr.EFJSY 2004 Dökkrúbínrautt. Þétt meðalfylling, þurrt og ferskt, miðlungstannín.Sólber, brómber, krydd, eik.13962 Canepa Classico Carmenere 750 ml 13 % 1.590 kr.DFGY 2008 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Sætkenndur skógarberjakeimur, lauf, krydd.12456 Equus Carmenere 750 ml 15 % 1.799 kr.EFJY 2006 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Dökk ber, sólber, krydd.10050 La Joya Reserve Carmenere 750 ml 14 % 2.099 kr.EFJPY 2007 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Skógarber, vanilla, eik, lyng.10443 Montes Purple Angel 750 ml 14,5 % 4.899 kr.EFHÆ 2005 Dökkrúbínrautt. Þétt mjúk fylling, mild sýra, þurrt,þroskuð tannín. Barkarkrydd, dökk ber, vanilla. Langt.R 05314 Santa Ema Barrel Select Carmenere 750 ml 13,8 % 1.775 kr.EFJY 2004 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Sólber, kirsuber, tóbak, vanilla, eik.MerlotR 05688 35 South Merlot 750 ml 13,5 % 1.598 kr.DGJMY 2007 Kirsuberjarautt, létt fylling, þurrt, ferskt, miðlungs tannín.Dökk ber, kirsuber, vanilla, laufkrydd.10912 Adobe Merlot Reserva 750 ml 13,5 % 1.991 kr.2005 LÍFRÆNT Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt,ferskt, þroskuð tannín. Bragðmikið, kirsuber, lyng, sætuvottur.Höfugt.R 04283 Caliterra Merlot Reserva 750 ml 14,5 % 1.899 kr.EFJTY 2006 Dökkrúbínrautt. Þétt meðalfylling, þurrt, mild sýra,þroskuð tannín, höfugt. Sólber, plóma.06346 Carmen Merlot 750 ml 13,5 % 1.595 kr.DFGJY 2005 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt meðþroskuð tannín, þéttan skógarberjaávöxt, mintu og jarðartóna.R 06347 Carmen Merlot Reserve 750 ml 14 % 2.180 kr.EFGJY 2001 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Sætkenndur sólberjakeimur, minta, eik, krydd.R 04747 Carta Vieja Merlot Clasico 750 ml 13 % 1.645 kr.DJMY 2003 Fjólurautt. Létt meðalfylling, þurrt, milt, lítil tannín. Bláber, brómber, minta, sælgætiskennt.04672 Casa Lapostolle Merlot Cuvee Alexandre 750 ml 15 % 2.644 kr.EFHÆ 2006 Dökkrúbínrautt. Þétt fylling, þurrt, mild sýra, mikiltannín. Dökk ber, kakó, eik.05938 Casillero del Diablo Merlot 750 ml 13,5 % 1.799 kr.GJMPY 2007 Dökkrúbínrautt, meðal fylling, þurrt, ferskt, miðlungstannin. Sætkenndur berjablámi, vanilla, eik, jörð.07001 Concha y Toro Sunrise Merlot 750 ml 13 % 1.499 kr.GJMPY 2008 Rúbínrautt, meðal fylling, þurrt, ferskt, lítil tannin. Sætkenndurberjablámi, vanilla, ávaxtahlaup.04285 Gato Negro Merlot 750 ml 13,5 % 1.399 kr.DGMY 2006 Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt, lítil tannín.Berjarauði, lyng, jörð.10569 La Joya Merlot Reserve 750 ml 14,5 % 2.099 kr.EFGSY 2007 Dökkrúbínrautt, meðal fylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Sætkenndur berjablámi, vanilla, eik, lyng.R 10118 Misiones De Rengo Merlot 750 ml 14 % 1.299 kr.GJMSY 2005 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, lítil þurrkanditannín. Dökkur rauður ávöxtur, minta og sveitakeimur.04031 Montes Merlot 750 ml 14 % 1.798 kr.FJVY 2005 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Sólber, eik, viðarkrydd, olíutónar.Verð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is25


10422 Morande Pionero Merlot 750 ml 13,5 % 1.590 kr.MSX Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, lítil þurrkandi tannín.Heitur ávöxtur, steinefni, kál.05469 Santa Digna Merlot 750 ml 14 % 2.199 kr.EFSY 2006 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, mikil tannín.Sætkenndur ávöxtur, sólber, lyng, jörð.R 07125 Santa Rita 120 Merlot 750 ml 14 % 1.998 kr.EFJPY 2007 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungs tannín.Skógarber, plóma, vanilla, lauf, jörð.11083 Santiago Merlot 3000 ml 13 % 4.499 kr.FGMY Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannín. Rauðog dökk ber, jörð, mosi, lyng.R 14300 Santiago Merlot 750 ml 13 % 1.299 kr.DGJMY Kirsuberjarautt, létt fylling, þurrt, ferskt, lítil tannín. Rauð ber,hindber, jarðartónar.R 12737 Ventisquero Clasico Merlot 187 ml 13,5 % 439 kr.DMX 2006 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Skógarber, vanilla, lauf.07606 Vina Maipo Merlot 750 ml 12,5 % 1.599 kr.DMPY 2008 Rúbínrautt. Létt fylling, þurrt, ferskt, miðlungs tannín.Dökk ber, brómber, jörð, barkarkrydd.R 14082 Vistamar Merlot 750 ml 13,5 % 1.390 kr.EFJPY 2008 Rúbínrautt. Meðalfylling, sætuvottur, ferskt, þroskuðtannín. Sælgætiskenndur ávöxtur, rauð og dökk ber, lyng.Pinot NoirR 13367 Anakena Pinot Noir Single Vineyard 750 ml 14 % 2.284 kr.DGITY 2007 Ljóskirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt,þroskuð tannín. Hindber, jarðarber, laufkenndir lyngtónar.05268 Montes Limited Selection Pinot Noir 750 ml 14 % 2.099 kr.DGPTY 2002 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, mild sýra, lítil þroskuðtannín. Rauð ber, hindber, lauf, lyng. Höfugt.Syrah/Shiraz10911 Adobe Syrah Reserva 750 ml 14 % 1.991 kr.EFJSY 2006 LÍFRÆNT Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Dökk ber, jörð, barkarkrydd, hunang.04301 Casillero del Diablo Shiraz Reserva 750 ml 13,5 % 1.659 kr.EFJSY 2007 Dökkrúbínrautt, meðal fylling, þurrt, ferskt, miðlungstannin. Berjablámi, plóma, pipar, eik, vanilla.R 04309 Montes Alpha Syrah 750 ml 14,5 % 2.199 kr.EFHTY 2006 Dökkrúbínrautt. Mikil fylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Sælgætiskenndur dökkur ávöxtur, eik, kirsuber, vanilla.R 10775 Morande Gran Reserva Syrah 750 ml 14,5 % 2.490 kr.EFJÆ 2005 Dökkrúbínrautt. Þurrt, ferskt, þurrkandi tannín. Berjablámi,plómur, bláber, lyng, vanilla, eik.R 14088 Vina Maipo Reserva Shiraz 750 ml 13,5 % 1.899 kr.EFJPY 2007 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannín.Dökkur sætkenndur ávöxtur, krydd, eik, vanilla.Aðrar þrúgur og blöndur13920 1996 Don Melchor 750 ml 13,5 % 5.999 kr.EFHJY 1996 Dökkmúrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt, fersk sýra, þurrtannín, höfugt. Sveppir, minta, lauf. Þroskað.12292 Albis Cabernet Sauvignon, Carmenere 750 ml 14 % 3.495 kr.EFHÆ 2003 Dimmkirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt, ferskt, höfugt,mikil þroskuð tannín. Sólber, tóbak, jörð, eik. Langt, þurrt.07351 Almaviva 750 ml 14,5 % 9.999 kr.EHSÖ 2004 Dökkkirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt, ferskt sýra,þroskuð tannín, höfugt. Dökk ber, jurtakrydd, eik. Langt, ungt.12556 Botalcura La Porfia Cabernet Franc Gran Reserva 750 ml 13,5 % 2.968 kr.EFHY 2004 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Dökk ber, kirsuber, kaffi, vanilla, ristuð eik.04859 Carmen Reserve Carmenere-Cabernet 750 ml 13,5 % 2.180 kr.EFHTÆ 2006 Dökkkirsuerjarautt, mikil fylling, þurrt, ferskt, miðlungstannin. Skógarber, lyng, vanilla eik.04673 Casa Lapostolle Clos Apalta 750 ml 15 % 6.934 kr.EHÖ 2004 Dökkkirsuberjarautt. Þétt, mikil fylling, þurrt, mild sýra,mikil tannín. Djúpt, sólber, kúrenur, eik sedrusviður.26R 13912 Casillero del Diablo Reserva Privada 750 ml 14,5 % 2.599 kr.EFHJY 2006 Dökkkirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Mjúkur sætkenndur ávöxtur, brómber, minta, vanilla.09650 Concha y Toro Trio 750 ml 14 % 1.899 kr.EFSTÆ 2007 Dökkrúbínrautt. Þétt fylling, þurrt, mild sýra, þroskuðtannín, höfugt. Lauf, lyng, dökk ber.07823 Escudo Rojo 750 ml 14 % 2.148 kr.EFLTY 2007 Dökkkirsuberjarautt, meðal fylling, þurrt, ferskt, miðlungstannin. Skógarber, plóma, vanilla, eik barkarkrydd.R 13854 House of Morande 750 ml 13,5 % 4.490 kr.EFHTÆ 2004 Dökkkirsuberjarautt. Þétt meðalfylling, þurrt, ferskt,þroskuð tannín. Dökk ber, sólber, vanilla, eik, krydd, kaffi.05269 Montes Cabernet Sauvignon Carmenere Limited Sel. 750 ml 14,5 % 1.898 kr.EFHTY 2007 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Þéttir eikartónar, skógarber, vanilla, kaffi.07251 Vina Maipo Cabernet S. Merlot 750 ml 12,5 % 1.399 kr.DMPY 2006 Rúbínrautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Léttur berjablámi, eik, lyng.R 14091 Vina Maipo Cabernet Sauvignon Merlot 187 ml 12,5 % 449 kr.DFGJY 2008 Rúbínrautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Léttur blár ávöxtur, eik, vanilla.R 14089 Vina Maipo Reserva Especial Merlot-Carmenere-Cab. 750 ml 14,5 % 2.449 kr.EFHTY 2006 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Þéttur ávöxtur, dökk ber, ristuð eik, vanilla.FrakklandFrakkland framleiðir meira magn af borðvínum en nokkurt annað land.Þeir framleiða einnig meira magn af hágæða borðvínum, bæði hvítumog rauðum, heldur en nokkur önnur þjóð. Framleiðsla Frakka hefur þvíverið fyrirmynd annarra þjóða öldum saman.R 14049 Little James’ Basket Press 750 ml 13,5 % 2.149 kr.FGSY Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannín.Rauð og dökk ber, lauf, barkarkrydd.R 14104 Robert Giraud Baron de Vassal 750 ml 11 % 1.689 kr.SY Ljósrúbínrautt. Lítil fylling, þurrt, fersk sýra, lítil tannín. Mold.AlsaceÍ Alsace er eina leyfilega rauða þrúgan Pinot Noir. Vínin eru yfirleitt létt ogljós, með fínlegan ávöxt.13536 Gustave Lorentz Pinot Noir Reserve 750 ml 12,5 % 2.399 kr.ACDLY 2007 Ljósjarðarberjarautt. Létt fylling, þurrt, ferskt, lítil tannín.Jarðarber, lyng, grænjaxlar.12277 Lucien Albrecht Weid Pinot Noir 750 ml 13 % 4.569 kr.DITÆ 2004 Múrsteinsrautt. Létt fylling, þurrt, ferskt, lítil tannín. Hindber,lauf, léttur grænjaxlatón, eik.BordeauxUpprunastaður Cabernet Sauvignon og Merlot. Héraðið er þekkt fyrirframleiðslu bæði rauðra og hvítra vína og þá sérstaklega fyrir hin frægurauðu Chateau vín frá Medoc, Graves og Libourne að ógleymdum hinumvirtu sætvínum frá Sauternes og Barsac.07074 Barton & Guestier 1725 Bordeaux Reserve 750 ml 12,5 % 2.099 kr.DFGMY 2004 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með miðlungstannín, rauðan ávöxt og heiðarjurtatón.04996 Chat. Timberlay Cuvée Prestige 750 ml 12,5 % 3.590 kr.EFTÆ 2004 Dökkkirsuberjarautt. Þétt meðalfylling, þurrt og ferskt,þurrkandi tannín. Rauður ávöxtur, eik, mokka, jörð.R 06910 Chateau Bonnet Merlot, Cabernet Sauvignon 750 ml 12,5 % 1.899 kr.DFGLY 2004 Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Sætkenndur, rauður berjaávöxtur, lyng, hýðistónar.06911 Chateau Bonnet Reserve 750 ml 13 % 2.390 kr.DGMY 2005 Rúbínrautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt, lítil þurrkanditannín. Sælgætiskenndur berjakeimur og grösugir lyngtónar.R 14453 Chateau Ducla Bordeaux Superieur 750 ml 12,5 % 2.198 kr.DGMPY 2004 Kirsuberjarautt, létt fylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannin.Berjablámi, kryd- og jarðartónar.Verð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is


RAUÐVÍNR 13952 Chateau Grossombre de Saint-Joseph 750 ml 12,5 % 1.970 kr.DFGLY 2003 Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Skógarber, lyng, lauf, krydd, jörð.R 13953 Chateau Guibon 750 ml 12,5 % 1.799 kr.DFGLY 2005 Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Léttur rauður berjaávöxtur, lyng, krydd.R 14101 Chateau Haut Nicot 750 ml 12 % 2.089 kr.AIJPY 2008 Fjólurautt. Létt fylling, þurrt, fersk sýra, lítil tannín. Rauðber, steinefni.R 10342 Chateau Timbau 750 ml 12,5 % 2.092 kr.DFGLY 2006 Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt. þroskuðtannín. Rauð ber, lauf, lyng, krydd.12037 Lamothe Vincent Heritage 750 ml 13,5 % 2.290 kr.EFSTY 2005 Dökkrúbínrautt. Þétt meðalfylling, þurrt, ferskt, þurrkanditannín með þéttan berjabláma og keim af dökku súkkulaði.R 09559 Mouton Cadet 375 ml 13 % 1.097 kr.FGLY 2005 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Rauð ber, lyng, lauf.00039 Mouton Cadet 750 ml 13 % 1.998 kr.FGJLY 2006 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Skógarber, lyng, eik, jörð, vanilla.R 09315 Robert Giraud Chateau Romefort 750 ml 12 % 2.089 kr.DFIMY 2007 Kirsuberjarautt. létt meðalfylling, þurrt, ferskt, þurrkanditannín. Rauð ber, kirsuber, lyng, jörð.Bordeaux - GravesÁ þessu svæði eru hágæða framleiðendur sem þekktir eru fyrir vönduðrauð og hvít vín. Hér eru vínin yfirleitt blöndur af þrúgutegundum. Rauðuvínin eru yfirleitt með Cabernet Sauvignon ráðandi í blöndunni, en tilíblöndunar er Merlot þrúgan ásamt Cabernet Franc.00046 Chateau Coucheroy 750 ml 12,5 % 2.495 kr.FGIY 2004 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þurrkanditannín. Létt eik, paprika.13474 Chateau Lafont Menaut 750 ml 13 % 4.090 kr.EFGLY 2006 Kirsuberjarautt. Þétt meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Rauð ber, sveit, lyng, eik.10814 Chateau Smith Haut Lafitte 750 ml 13 % 8.427 kr.EFHTÆ 2002 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt meðþurrkandi tannín, þétta eik, kryddaða berja, lyng og jarðartóna.Bordeaux - LibournaisRauðu vínin frá Saint-Emilion og Pomerol eiga það sameiginlegt að þaueru með Merlot þrúguna sem ríkjandi tegund, í blöndu við CabernetFranc og stundum smávegis af Cabernet Sauvignon. Þar af leiðandi þroskastþau fyrr og eru yfirleitt talin mjúku rauðvínin í Bordeaux.00006 Bichot Saint-Emilion 750 ml 12,5 % 2.597 kr.DFGLY 2006 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Rauð og dökk ber, lyng, barkarkrydd.14004 Chateau Clinet 750 ml 13,5 % 12.990 kr.EFHTÆ 2001 Dökkmúrsteinsrautt. Þétt fylling, þurrt, fersk sýra, miðlungstannín. Lauf, skógarbotn, rauð ber, sveppir.09876 Chateau Corbin 750 ml 13,5 % 3.111 kr.DEFLX 2002 Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt með þétt, góðtannín, mjúkan berjaávöxt og tunnukeim.04079 Chateau de Barbe Blanche 750 ml 13 % 2.870 kr.EFSTY 2006 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, mikil tannín.Skógarber, kaffi,lyng,krydd,eik.04591 Chateau La Fleur Maillet 750 ml 13 % 4.498 kr.EHLÆ 2001 Dimmkirsuberjarautt. Þétt meðalfylling, þurrt, ferskt ognokkuð tannískt með þungan dökkan ávöxt og jarðartóna.10820 Chateau Laforge 750 ml 14 % 5.997 kr.EFHTÆ 2006 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þurrkanditannín. Sólber, skógarber, lyng, jörð, eik, vanilla.07506 Chateau l’Evangile 750 ml 13 % 13.990 kr.EFHTÆ 2003 Kirsuberjarautt. Mjúk meðalfylling, þurrt, mild sýra,þroskuð tannín. Sveit, skógarbotn, ávaxtasæta, eik, ristun.2703507 Chateau Petit-Village 750 ml 13 % 7.237 kr.EFHÆ 2001 Dimmkirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt og milt meðmikil þroskuð tannín, breiðan, fínlegan ávöxt og reykta kryddtóna.10838 Chateau Teyssier 750 ml 13,5 % 3.599 kr.EFTY 2003 Dökkmúrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þurrkanditannín. Þroskað, léttur ávöxtur, fínleg krydd, steinefni.R 12595 Chateau Tour Puyblanquet 750 ml 13 % 2.890 kr.FGLY 2004 Kirsuberjarautt, meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Rauð ber, jörð, mosi, fínleg eik.03537 Chateau Villemaurine 750 ml 12,5 % 4.990 kr.EFLY 2000 Rúbínrautt. Tæp meðalfylling, þurrt með milda sýruog miðlungs tannín. Mildur eikarkeimur með léttum ávaxtatónum.06382 Clos des Jacobins 750 ml 13 % 5.799 kr.EFTY 1998 Múrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, mjúk tannín,með þroskaðan plómukenndan ávöxt, krydd- og jarðartóna.10811 Le Dome 750 ml 14 % 18.599 kr.EFHTÆ 2005 Dökkkirsuberjarautt, mikil fylling, þurrt, ferskt, þurrkanditannín. Skógarber, krydd jörð, eik, vanilla.R 14081 Thomas Barton Saint-Emilion Reserve 750 ml 13 % 2.999 kr.EFY 2006 Kirsuberjarautt. meðalfylling, þurrt, ferskt, mikil tannín.Rauð ber, lauf, lyng, krydd.Bordeaux - MedocMedoc svæðið státar af einhverjum stærstu vínbúgörðum Frakklands. Þarer að finna meiri fjölda hágæða rauðvínsbúgarða en á nokkrum öðrumsambærilega stórum stað á hnettinum. Þessi vín eru nær undantekningarlaustmeð Cabernet Sauvignon ríkjandi, í blöndu við Merlot ogCabernet Franc.12225 Blason d’Issan 750 ml 12,5 % 5.362 kr.EFHTÆ 2003 Dökkmúrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Berjarauði, vanilla, eik, lyng, jörð, vindlakassi.R 10103 Brio Cantenac Brown 750 ml 13 % 4.999 kr.EFTY 2004 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Berjablámi, jörð, lyng, eik, vanilla.10188 Chateau Branaire-Ducru 750 ml 13 % 6.799 kr.EFLÆ 2002 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, nokkuðtannískt með ungan grösugan skógarberjakeim og rósmaríntóna.10182 Chateau Cos d’Estournel 750 ml 13,5 % 16.735 kr.EFHÆ 2004 Dökkkirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt með milda sýruog þroskuð tannín. Fínleg eik, ríkur ávöxtur, langt eftirbragð.10114 Chateau d’Agassac 750 ml 13 % 4.598 kr.EFHTÆ 2001 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt meðmiðlungstannín, þroskaðan laufkenndan ávöxt og blýantskeim.07646 Chateau d’Issan 750 ml 12,5 % 6.190 kr.DEFTÆ 2001 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt meðþroskuð tannín, kryddaðan berjarauða, eikar og jarðartóna.10805 Chateau Duhart-Milon 750 ml 13 % 6.990 kr.EFTY 1995 Múrsteinsrautt. Mjúk fylling, þurrt og milt með mjúktannín, þroskaðan ávöxt og laufkennda jarðartóna.06744 Chateau Giscours 750 ml 13 % 8.999 kr.EFHTÆ 2004 Dökkkirsuberjarautt, meðal fylling, þurrt, ferskt, þurrkanditannin. Sólber, bláber, brómber, vindill, vanilla, eik.12053 Chateau Lafon-Rochet Saint-Estephe Grand Cru 750 ml 14 % 7.986 kr.EFHTÆ 2003 Dökkrúbínrautt. Þétt meðalfylling, þurrt, mild sýra,þroskuð tannín. Dökk ber, eik, lyng. Ungt.06740 Chateau Lagrange 750 ml 13 % 8.289 kr.EFHTÆ 2003 Dökkrúbínrautt. Þétt meðalfylling, þurrt og ferskt meðmikil þroskuð tannín þéttan berjarauða, krydd og kaffitóna.09410 Chateau Leoville-Poyferre 750 ml 13 % 8.298 kr.EFHLY 2001 Dökkfjólublátt. Bragðmikið og mjúkt með þéttan kryddaðanávöxt, mild eik. Tannískt.06370 Chateau Meyney 750 ml 12,5 % 5.799 kr.EFHÆ 2001 Dökkkirsuberjarautt. Þétt meðalfylling, þurrt og ferskt,mikil tannín. Þéttur ávöxtur, plómur, rauð ber, eik, vanilla.Verð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is


08797 Chateau Ormes de Pez 750 ml 13 % 4.799 kr.EFHTÆ 2005 Dökkkirsuberjarautt, meðal fylling, þurrt, ferskt, þurrkanditannin. Blá ber, sólber, kúrenur, lyng, eik, jörð, vanilla.09874 Chateau Pedesclaux 750 ml 13 % 4.938 kr.EFLY 2006 Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt með létttannín, fínan eikarkeim og berjabláma.14012 Chateau Phelan Segur 750 ml 13,5 % 5.990 kr.EFHTÆ 2005 Dökkrúbínrautt. Þétt meðalfylling, þurrt, mild sýra,þroskuð tannín. Dökk ber, jörð, krydd, lyng, eik. Ungt.07284 Chateau Pibran 750 ml 13,5 % 5.399 kr.EFTÆ 2004 Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, milt, þroskuð tannín.Dökk ber, eik, tóbak. Ungt.07285 Chateau Pichon-Longueville-Baron 750 ml 13 % 9.999 kr.EFTÆ 2002 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Kaffi, súkkulaði, sólber, barkarkrydd.14002 Chateau Siran 750 ml 13 % 4.991 kr.EFLTY 2003 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, fersk sýra, miðlungstannín. Rauður ávöxtur, lyng, leður, eik, epli.10179 Chateau Sociando-Mallet 750 ml 12,5 % 10.399 kr.EFTÆ 2000 Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, mikil þroskuðtannín. Paprika, jörð, eik. Langt, fínlegt, ungt.01801 Chateau Talbot 750 ml 13 % 7.399 kr.EFJÆ 2003 Dökkkirsuberjarautt. Þétt meðalfylling, þurrt, milt,þroskuð tannín. Plóma, berjarauði, kryddkaka, vanilla. Löngending.13052 Chateau Tour de Pibran 750 ml 13,5 % 3.699 kr.EFHTÆ 2002 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, mikilþroskuð tannín. Rauð ber, lyng, jörð, eik, vanilla, tóbak.09411 Clos du Marquis 750 ml 13 % 9.900 kr.EFHTÆ 2003 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, fersk sýra,þroskuð tannín. Rauður ávöxtur, kirsuber, vanilla, súkkulaði, eik.10798 La Croix de Beaucaillou 750 ml 13 % 7.056 kr.EFHTÆ 2002 Dökkmúrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt, mikil þroskuðtannín. Berjarauði, lyng, jörð, eik, vanilla, hindber, kakó.08778 Les Tourelles de Longueville 750 ml 13,5 % 6.399 kr.EFLTÆ 2002 Dökkkirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt og ferskt meðmiðlungstannín kryddaðan jarðbundinn ávöxt og létta eik.R 14080 Thomas Barton Medoc Reserve 750 ml 13 % 2.699 kr.DGPY 2005 Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, milt, lítil þurrkanditannín. Létt rauð ber, jörð, eik. Stutt.BourgogneÍ Búrgundarhéraði er framleitt mikið magn af hágæða rauðum og hvítumvínum. Í rauðu vínunum er þrúgan Pinot Noir allsráðandi. Þetta eru vínsem ná yfir allan skala rauðvína, þ.e. frá léttum hversdagsvínum og upp íeinhver glæsilegustu, eftirsóttustu og dýrustu rauðvín veraldar.R 12221 Anne Delaroche Bourgogne Hautes Cotes de Beaune 750 ml 13 % 2.865 kr.DGILY 2005 Ljóskirsuberjarautt. Létt fylling, þurrt, ferskt, lítil þurrkanditannín. Rauð ber, jarðarber, lyng. Stutt.09313 Francois d’Allaines Bourgogne Pinot Noir 750 ml 12,5 % 2.490 kr.CDIY 2003 Ljósrúbínrautt. Létt fylling, þurrt, ferskt þroskuð tannín.Sælgætiskenndur skógarberjakeimur.00121 Joseph Drouhin Laforet Pinot Noir 750 ml 12,5 % 2.398 kr.IY 2007 Ljóskirsuberjarautt. Lítil fylling, þurrt, sýruríkt, þurrkanditannín. Óþroskaður ávöxtur.R 11507 Olivier Leflaive Bourgogne Pinot Noir 750 ml 12 % 2.450 kr.CDIPY 2007 Ljóskirsuberjarautt, létt fylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannin. Rauð ber, jörð, trjákvoða.Bourgogne - Beaujolais12502 Georges Duboeuf Beaujolais 3000 ml 12 % 4.998 kr.DGPX Ljósrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, mjúk tannín. Sætkenndurberjablámi, ávaxtahlaup.00109 Georges Duboeuf Beaujolais 750 ml 12 % 1.797 kr.CDGIY 2007 Rúbínrautt. Létt fylling, þurrt, fersk sýra, lítil tannín. Rauðber, hýði, bananar.Bourgogne - Cote ChalonnaiseCote Chalonnaise er betur þekkt fyrir hvítvín heldur en rauðvín en framleiðirþó fyrirtaksvín úr bæði Chardonnay og Pinot Noir28R 09419 Faiveley Mercurey Clos des Myglands 750 ml 13 % 3.999 kr.AGLTY 2002 Ljóskirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt,þroskuð tannín. Berjarauði, lyng, laufkenndir tónar.Bourgogne - Cote de BeauneÍ Cote de Beaune er að finna fjöldan allan af hágæða vínum úr Pinot Noir.Öflug gæðaflokkun héraðsins gerir okkur fært að velja mismunandi gæði,þar sem merkingarnar premier cru og grand cru merkja bragðmeiri ogöflugri vín.12349 Domain Latour Corton Grand Cru 750 ml 14 % 4.893 kr.EFLTÆ 2003 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Berjarauði, skógarbotn, lyng, barrnálar, eik.09948 Domaine Pierre Guillemot Savigny-Serpentieres 750 ml 13 % 4.550 kr.DGITÆ 2004 Ljóskirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt,þroskuð tannín. Berjarauði, eplakjarni laufkenndir tónar, lyng.10190 Faiveley Beaune Clos de l’Ecu 750 ml 13,5 % 4.699 kr.DGTÖ 2005 Ljóskirsuberjarautt. Þétt meðalfylling, þurrt, fersk sýra,þurrkandi tannín. Rauð ber, létt eik. Fínlegt, langt, ungt.09407 Joseph Drouhin Beaune Clos des Mouches 750 ml 13 % 8.077 kr.EFLTÆ 2007 Ljóskirsuberjarautt, meðal fylling, þurrt, ferskt, miðlungstannin. Rauð kirsuber, jarðarber, ristuð eik, jörð, kaffi.01613 Joseph Drouhin Cote de Beaune 750 ml 13 % 3.398 kr.DGY 2006 Ljósjarðarberjarautt. Létt fylling, þurrt, fersk sýra, lítilþurrkandi tannín. Jarðarber, hindber. Fínlegt, dæmigert.13180 Nicolas Potel Volnay Vieille Vignes 750 ml 13 % 3.950 kr.DPTÆ 2006 Ljóskirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, fersk sýra, miðlungstannín. Dökk ber, kirsuber, hýði, lyng, grösugt. Ungt.09877 P. Guillemot Savigny Les Beaune Grands Picotins 750 ml 13 % 2.594 kr.CDX 2002 Ljóskirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt, létttannín með mildan skógarberjakeim og barkarkennt krydd.07513 Pierre Andre Corton Les Pougets 750 ml 13,5 % 5.524 kr.EFHTÆ 2003 Kirsuberjarautt. Mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Sólbakaður berjablámi, brómber, hindber, lyng, eik.13366 Pierre Guillemot Le Rognet et Corton 750 ml 13,5 % 9.160 kr.DILTÆ 2004 Ljóskirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þurrkanditannín. Rauð ber, lyng, jörð, sveppir, trjákvoða.13332 Vincent Girardin Pommard Vielles Vignes 750 ml 13 % 5.543 kr.DESTÆ 2006 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, fersk sýra, mikil tannín.Hýði, dökk ber, krydd, ungt, þróttmikið.Bourgogne - Cote de NuitsPinot Noir þrúgan er alsráðandi í rauðvínum þessa svæðis. Þessi vín eru,oftar en ekki, talin heldur hrárri og kraftmeiri heldur en vínin frá nágrannasvæðinuCote de Beaune.09385 Faiveley Chambertin Clos de Beze 750 ml 13 % 11.498 kr.DEGÖ 2000 Múrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt, mild sýra, miðlungstannín.Sólbakaður ávöxtur, barkarkrydd. Þroskað, beisk ending.09409 Faiveley Latricieres-Chambertin 750 ml 13 % 7.399 kr.200013245 Joseph Drouhin Chambertin-Clos de Beze 750 ml 13,5 % 14.469 kr.DEFTÆ 2004 Kirsuberjarautt. Mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Öflugur berjarauði, lyng, jörð, reykt eik, kaffi.07302 Joseph Drouhin Romanée-Saint-Vivant 750 ml 13 % 8.993 kr.DETÆ 1999 Múrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín.Skógarber, fjóla, jörð, eik. Fínlegt, fágað.09403 Louis Jadot Bonnes Mares 750 ml 13,5 % 8.994 kr.EY 1999 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt með mildtannín. Þroskað, grösugt með kryddaðri eik og fínlegumávexti.12329 Patriarche Clos-Vougeot 750 ml 13 % 9.100 kr.DILTÆ 2004 Ljósmúrsteinsrautt. Létt meðalfylling, þurrt, fersk sýra,lítil þurrkandi tannín. Rauð ber, rætur, lyng, blómlegt, langtLanguedoc-RoussillonÞetta stóra svæði er gríðarlega vel fallið til vínræktar. Þarna er sólríkt ogþurrt veður og svæðið nýtur kælingar frá Miðjarðarhafinu, sem temprarhitunaráhrif sólarinnar og heldur uppi rakastigi í víngörðunum. Frá svæðinukemur fjöldinn allur af rauðvínum, en þekktast er svæðið sem magnframleiðandiog framleiðandi kassavína.Verð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is


RAUÐVÍNR 14099 Andersen’s Shepherdess & Chimmey-Sweeper Merlot 750 ml 12 % 1.889 kr.JY Rúbínrautt. Létt fylling, þurrt, mild sýra, miðlungstannín. Rauðber, einfalt.11274 Baron Philippe de Rothschild Pinot Noir 750 ml 12,5 % 1.848 kr.DGJRY 2008 Fjólurautt, meðal fylling, þurrt, ferskt,miðlungs tannin.Sætkenndur ávöxtur, berjablámi, ávaxtahlaup, laufkrydd. Ungt.R 04359 Barton & Guestier Cabernet Sauvignon 750 ml 13 % 1.949 kr.FGSY 2006 Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Rauð ber, skógarbotn, lyng, krydd.R 14248 Chateau Mourgues du Gres Les Galets Rouges 500 ml 14 % 1.789 kr.EFJSÆ 2007 Dökkrúbínrautt, meðal fylling, þurrt, ferskt, miðlungstannin. Sætkenndur berjablámi, jörð, lyng.R 14249 Chateau Mourgues du Gres Terre de Feu 750 ml 14,5 % 3.100 kr.EFHSÆ 2007 Dökkrúbínrautt, mikil fylling, þurrt, ferskt, miðlungstannin. Skógarber, sólber, plóma, lyng, eik. Ungt.R 04239 Georges Duboeuf Syrah Reserve 750 ml 13 % 1.644 kr.JMSY 2007 Dökkrúbínrautt. Létt meðalfylling, þurrt, fersk sýra, miðlungstannín.Dökk ber, banani.R 14097 H.C Andersen’s „Little Match Girl“ Syrah 750 ml 12 % 1.889 kr.IMY Rúbínrautt. Lítil fylling, þurrt, mild sýra, lítil tannín. Rauð ber.R 05342 H.C Andersen’s „Wild Swans“ Cabernet Sauvignon 750 ml 12 % 1.889 kr.FSY Kirsuberjarautt. Lítil fylling, þurrt, ferskt, miðlungs tannín. Dökkber, jörð.08563 J.P. Chenet Cabernet Syrah 3000 ml 13 % 5.399 kr.ADGJX Rúbínrautt. Létt meðalfylling. Þurrt og milt. Lítil tannín ogferskur berjablámi.07974 J.P. Chenet Cabernet Syrah 750 ml 13 % 1.599 kr.DGMPY 2007 Ljóskirsuberjarautt. Létt fylling,þurrt,ferskt,miðlungstannín. Sæt rauð ber,lyngtónar.05503 J.P. Chenet Cabernet Syrah 250 ml 13 % 599 kr.DGJPX 2007 Rúbínrautt. Létt meðalfylling, þurrt, fersk sýra, lítil tannín.Rauð ber, létt barkarkrydd.R 04997 J.P. Chenet Merlot-Cabernet Cuvee Barriques 750 ml 13 % 1.599 kr.FGPSY 2004 Dökkkirsuberjarautt. meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Dökk ber, sólber, jörð, eik.00097 Jean-Claude Pepin Herault 5000 ml 11,5 % 7.397 kr.DMPX Fjólurautt. Frekar létt, með bökuðum ávaxta- og kryddkeim.00096 Jean-Claude Pepin Herault 3000 ml 11,5 % 4.397 kr.DMPX Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt. Léttur skógarberjakeimur,lyng.04863 JeanJean Merlot 3000 ml 13 % 4.697 kr.DFMPY 2008 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín.Skógarber, laufkrydd.09025 JeanJean Merlot 750 ml 13 % 1.497 kr.DGJMY 2007 Kirsuberjarautt, meðal fylling, þurrt, ferskt, miðlungstannin. Sætkenndur berjarauði, laufkrydd.R 00098 Le Cep Merlot 3000 ml 12,5 % 4.698 kr.GMSY Rúbínrautt. Létt fylling, þurrt, mild sýra, miðlungstannín. Rauðber, jörð.03858 Pujol Cotes du Roussillon Futs de Chene 750 ml 13 % 2.499 kr.EFILY 2003 LÍFRÆNT Kirsuberjarautt. Meðalfylling. Þurrt, ferskt,þroskuð tannín. Þroskaður sólbakaður, kryddaður ávöxtur ogeikartónar.03863 Pujol Cotes du Roussillon La Montadella 750 ml 13 % 2.846 kr.Æ 2003 LÍFRÆNT Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, fersktmeð þroskuð tannín, jurtakrydd- og skógarberjatóna.05416 Pujol Tradition 750 ml 12,8 % 1.889 kr.EFLY 2004 LÍFRÆNT Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt,þroskuð tannín. Kryddaður sólbakaður berjablámi.R 14105 Robert Giraud Chateau Cotelier 750 ml 12,5 % 2.089 kr.SY 2005 Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, fersk sýra. Þurrkanditannín. Dökk ber, lyng, krydd.LoireÞrátt fyrir að Loire sé þekktara sem hvítvínssvæði, þá má finna þar mjögframbærileg rauðvín.12550 Franck Millet Sancerre 750 ml 12,5 % 3.100 kr.CDIY 2006 Ljóskirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt, lítiltannín. Léttur berjarauði og lyngtónar.29ProvenceProvence er þekktast fyrir framleiðslu á rósavínum, en þar má þó einnigfinna mjög frambærileg rauðvín.09836 Mas de Gourgonnier les Baux de Provence 750 ml 12,5 % 2.790 kr.EFLTÆ 2006 LÍFRÆNT Dökkfjólurautt. Þétt meðalfylling, þurrt, fersksýra, mikil tannín. Berjaríkt, hratkennt, kryddað, laufkennt.Ungt.RhoneRónardalurinn er eitt af þekktustu víngerðarsvæðum heims. Dalurinnliggur frá norðri til suðurs í austur hluta Frakklands. Syrah þrúgan er uppistaðaní frábærum rauðum vínum eins og Cote Rótie, Hermitage, Crozes-Hermitage og Chateauneuf du Pape.R 13969 Chateau de Montfaucon 750 ml 13,5 % 2.351 kr.FGSY 2006 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, lítil þurrkanditannín. Skógarber, lyng, krydd.02749 Delas Cote-Rotie Seigneur de Maugiron 750 ml 13 % 4.557 kr.EFHTÆ 2003 Kirsuberjarautt. Góð fylling, þurrt, ferskt með mjúktannín, með margslungna berja-, lyng- og kryddtóna.09376 Delas Hermitage Marquise de la Tourette 750 ml 13 % 4.691 kr.EHTÆ 2000 Múrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Þroskað, laufkennt, skógarbotn, sveskja, kirsuber.10183 E. Guigal Chateau d’ Ampuis 750 ml 13 % 11.298 kr.EHTÆ 2000 Múrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Lyng, kryddjurtir, eik. Langt, fínlegt.06420 E. Guigal Chateauneuf-du-Pape 750 ml 13,5 % 6.499 kr.FHTÆ 2003 Ljóskirsuberjarautt. Höfugt, meðalfylling, þurrt, milt,þroskuð tannín. Berjahrat, blóm, kjötkennt. Stamt.06423 Guigal Cotes du Rhone 750 ml 13,5 % 2.468 kr.EFSY 2005 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, fersk sýra, lítil tannín.Hýði, lauf, dökk ber.06409 La Vieille Ferme Cotes du Ventoux 750 ml 13,5 % 1.780 kr.DGLMY 2007 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungs tannín.Sætur ávöxtur, rauð ber, ávaxtahlaup, lyng.08607 Louis Bernard Cotes du Rhone-Villages 750 ml 13,5 % 1.895 kr.DIMY 2005 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Berjarauði, krydd, jarðartónar.07973 Louis Bernard Hermitage 750 ml 13 % 4.302 kr.EFHÆ 1998 Dökkmúrsteinsrautt. Þétt fylling, þurrt ferskt með þétt,mjúk tannín, krydduð jarðbundnum þroskuðum ávexti ognegultónum02546 M. Chapoutier Belleruche Cote de Rhone 750 ml 14,5 % 2.464 kr.DGLY 2005 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, milt með lítil, hörðtannín. Rauður berjaávöxtur.13325 M. Chapoutier Chateauneuf-du-Pape Barbe Rac 750 ml 16 % 10.666 kr.EHÆ 2004 LÍFRÆNT Kirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt, mild sýra,mikil, þroskuð tannín. Plómur, lakkrís, krydd. Langt.00175 M. Chapoutier Chateauneuf-du-Pape La Bernardine 750 ml 14 % 5.660 kr.EHLTÆ 2005 Kirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt, mild sýra, þroskuðtannín. Berjaríkt, kryddað. Langt.10828 M. Chapoutier Cote-Rotie Les Becasses 750 ml 13 % 5.993 kr.EHTÆ 2004 Dökkrúbínrautt. þétt fylling, þurrt og sýruríkt meðþroskuð tannín, fínlegum blómlegum eikar, berja og jarðartónum.R 14240 M. Chapoutier La Ciboise Coteaux-du-Tricastin 750 ml 14 % 2.129 kr.DFGLY 2007 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Rauður berjamassi, lyng, pipar, krydd.02563 M. Chapoutier La Sizeranne Hermitage 750 ml 13,5 % 5.943 kr.EFHÆ 2005 LÍFRÆNT Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, fersksýra, mikil þroskuð tannín. Blómlegt, berjaríkt, eik. Ungt, margslungið.10511 M. Chapoutier Les Meysonniers Crozes Hermitage 750 ml 13 % 3.448 kr.DETÆ 2006 LÍFRÆNT Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, fersk sýra,þroskuð tannín. Berjaríkt, kryddað, rauður ávöxtur.06530 Perrin Cotes du Rhone Reserve 750 ml 13 % 2.199 kr.DMPY 2006 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannín.Hindber, banani, lauf. Ungt.Verð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is


R 14487 Vidal Fleury Chateauneuf Du Pape 750 ml 14,5 % 5.490 kr.FGJSY 2006 Kirsuberjarautt. Þétt meðalfylling, þurrt, mild sýra,þroskuð tannín, höfugt. Dökk ber, lyng, lauf.R 14486 Vidal Fleury Cotes du Rhone 750 ml 14 % 1.991 kr.DGJMY 2007 Rúbínrautt, meðal fylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannin.Skógarber, lyng, plóma.GrikklandÍ Grikklandi eru fjölbreyttar aðstæður, heitt Miðjarðarhafsloftslag ogfjalllendi. Þar er að finna spennandi heimaþrúgur og víngerðaraðferðirsem varðveita gamlar hefðir.14147 Tsantali Imiglykos Nemea 750 ml 11,5 % 1.763 kr.JKRVY 2007 Kirsuberjarautt. Þétt fylling, hálfsætt, mild sýra, lítil þurrtannín. Dökk ber, jurtakrydd, kóla.ÍtalíaLandið er nánast einn stór víngarður frá norðri til suðurs. Hitastigog ræktunarskilyrði eru því mjög mismunandi og vín frá suður hlutalandsins því ólík þeim sem koma að norðan.R 14079 Masi Modello delle Venezie 3000 ml 12 % 5.549 kr.DGJY 2007 Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Rauð og dökk ber, jörð, krydd.07154 Pasqua Cabernet Merlot Venezie 3000 ml 13 % 5.380 kr.DMPY 2007 Kirsuberjarautt. Létt fylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Létt rauð ber, lyng, laufkrydd, jörð.00162 Pasqua Merlot delle Venezie 1.500 ml 12 % 2.450 kr.GIMPY 2008 Ljósrúbínrautt. Létt fylling, fersk sýra, lítil tannín. Rauðber, lyng.R 07310 Pasqua Merlot le Collezioni 750 ml 12 % 1.295 kr.DILMY 2007 Ljóskirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt,þroskuð tannín. Rauð ber, jörð, lauf.R 07390 Pasqua Pinot Grigio le Collezioni 750 ml 12 % 1.499 kr.ACIY 2008 Fölsítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt. ljósávöxtur, melóna, sítrus.10601 Plenum Quartus 750 ml 13,5 % 4.991 kr.EHLÆ Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín.Grösugt, þroskað, sveit. Höfugt, þurrkandi.12651 Tommasi Romeo 750 ml 12 % 1.799 kr.CDIPY 2008 Ljóskirsuberjarautt. Létt fylling, þurrt, ferskt, lítil tannín.Léttur skógarberjakeimur, fínlegur grösugur kryddtónn.AbruzzoÚrvalið af rauðvíni frá þessu svæði hefur sífellt verið að aukast hér á landi.Ekki má rugla þrúgunni Montepulciano D’Abruzzo við rauðvín það í Toscanasem ber sama nafn, enda algerlega óskildir hlutir.R 13869 Cantina Zaccagnini Montepulciano d’Abruzzo 750 ml 12,5 % 1.991 kr.EFLT 2006 Dökkkirsuberjarautt. Meðal fylling, þurrt, ferskt, þurrkanditannín. Berjablámi, lyng, jörð, blóðberg.08514 Pasqua Montepulciano d’Abruzzo 1.500 ml 12,5 % 2.690 kr.DMPSY 2007 Dökkfjólurautt. Létt fylling, þurrt, mild sýra, mikil tannín.Dökk ber, plóma.R 04404 Umani Ronchi Montepulciano d’Abruzzo 750 ml 13 % 1.949 kr.GLMY 2007 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungs tannín.dökk ber, brómber, bláber, lyng.BasilicataSjaldséð vín frá sunnanverðri Ítalíu. Aglianico frá Vulture getur verið kröftugtog langlíft vín í háum gæðuflokki.R 14106 Bisceglia Aglianico del Vulture 750 ml 13,5 % 2.189 kr.EFHÆ 2006 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, mikiltannín. Hýði, brómber, lyng, jörð. Þroskað, fínlegt.Emilia-RomagnaÞetta er það svæði á Ítalíu sem framleiðir mest magn af ódýru víni tilhversdagslegrar neyslu. Vínið sem héraðið er hvað frægast fyrir er Lambrusco.30R 13887 Campodelsole Durano 750 ml 12,5 % 1.792 kr.2007 Kirsuberjarautt.Meðalfylling, Þurrt, ferskt, þroskuð tannín.Rauð ber, lyng, krydd.R 13690 Campodelsole Palpedrigo 750 ml 14 % 2.627 kr.EFTY 2006 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Dökk og rauð ber, vanilla, eik.R 13691 Campodelsole San Maglorio 750 ml 13,5 % 1.998 kr.EFSY 2007 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þurrkandi tannín.Sætkenndur berjablámi, lauf, lyng, járn.R 13975 Campodelsole Sangiovese Cabernet 750 ml 12,5 % 1.797 kr.DMPY Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt, þurrkanditannín. Skógarber, lyng, hunang.R 13974 Campodelsole Sangiovese Merlot 750 ml 12,5 % 1.797 kr.DGMY Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt, þurrkanditannín. Skógarber, lyng, jörð, blóm.R 13689 Campodelsole Vertice 750 ml 14 % 3.934 kr.EFHSY 2005 Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Sólber, dökk ber, lyng, minta.R 12750 Cantine Ronco Merlot Sangiovese 3000 ml 12 % 5.990 kr.GJMX Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannín.Berjarauði, jörð, lyngtónar.R 12749 E’got Merlot Sangiovese 750 ml 12 % 2.089 kr.DIMY Ljóskirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Kirsuber, jörð, lyng.00164 Riunite Lambrusco 750 ml 8 % 1.197 kr.AMOX Rúbínrautt. Meðalfylling, hálfsætt, ferskt með sælgætiskennduberjabragði.00165 Riunite Lambrusco 1.500 ml 8 % 2.198 kr.DKMPX Rúbínrautt. Létt fylling, hálfsætt og ferskt með mjög lítil tannínog létta freyðingu.13385 Romandiola Cabernet Sauvignon 750 ml 13 % 2.589 kr.DGMY 2006 Rúbínrautt. meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannín.Skógarber, vanilla, lyng.R 12747 Romandiola Il Pavone d’Oro Riserva Sangiovese 750 ml 13 % 2.690 kr.DGLMY 2005 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Rauð ber, lyng, tóbak.R 03851 Romandiola Il Pavone d’Oro Superiore Sangiovese 750 ml 13 % 2.590 kr.DGLMY 2004 Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Rauð ber, jörð, tóbak, lakkrís.LambruscoFriuli Venezia-GiuliaSvæðið er þekkt fyrir framleiðslu bæði hvítra og rauðra vína. Stærsti hlutiframleiðslunnar teljast gæðavín.R 13629 Valpanera Refosco Cabernet Merlot 750 ml 12,5 % 1.998 kr.DILMY 2006 Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Léttur rauður ávöxtur, hýðistónar, jörð, vanilla.R 13627 Valpanera Refosco Riserva 750 ml 13,5 % 4.281 kr.EFJSÆ 2003 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannín.Dökk ber, lyng, eik, vanilla.R 13628 Valpanera Refosco Superiore 750 ml 13 % 2.906 kr.DEGIY 2005 Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, fersk sýra, miðlungstannín. Rauður ávöxtur, hýðistónar.LazioLazio svæðið er héraðið þar sem höfuðborg Ítalíu er staðsett. Í héraðinuer framleitt mikið af borðvínum og stutt til helsta markaðar framleiðendafyrir afurðina, sem er höfuðborgin sjálf.R 11317 Falesco Tellus Lazio 750 ml 13 % 2.071 kr.EFTY 2006 Dökkrúbínrautt. Mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt,tannískt.Dökk ber, kirsuber, barkarkrydd, lyng.MarcheHéraðið liggur á austur strönd Ítalíuskagans og framleiðir mikið magnrauðvína á sanngjörnu verði.03792 Cumera Sangiovese 3000 ml 12,5 % 5.597 kr.DMPY 2006 LÍFRÆNT Kirsuberjarautt. Létt fylling, þurrt, ferskt,þroskuð tannín. Léttur berjarauði, eplakjarni, lyngtónar.Verð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is


07311 Pasqua Mezzo Giorno Kalis Nero d’Avola 750 ml 13 % 1.695 kr.MPY 2007 Ljóskirsuberjarautt. Létt fylling, lítil sýra, lítil tannín. Jarðarber,kirsuber, epli.R 13821 Voga Quattro 750 ml 13,5 % 1.991 kr.DGJPY 2005 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Sætkenndur dökkur berjablámi.ToscanaFrá þessu héraði koma einhver frægustu rauðvín veraldar. Frægust eruvínin frá Chianti svæðinu.09391 Antinori Guado Al Tasso 750 ml 14 % 6.498 kr.EHTÆ 2003 Dimmkirsuberjarautt. Mikil fylling, þurrt, ferskt, mikiltannín. Dökkur ávöxtur, kirsuber, lakkrís, eik, tóbak.R 14236 Baroncini 1489 Cavalcante Sangiovese 750 ml 12,5 % 1.469 kr.DGILY 2008 Ljóskirsuberjarautt. Létt fylling, þurrt, ferskt,miðlungstannín. Rauð ber, léttir lyngtóinar, fínlegt krydd.R 14232 Baroncini Morellino di Scansano Le Mandorlae 750 ml 12,5 % 1.748 kr.DIMPY 2008 Rúbínrautt. Létt fylling, þurrt, fersk sýra, lítil tannín. Létturávöxtur, rauð ber.R 14066 Barone Ricasoli Campo Ceni 750 ml 13,5 % 2.199 kr.EFIMY 2005 Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, sýruríkt, þroskuðtannín. Súr rauður ávöxtur, skógarbotn, jörð.02223 Barone Ricasoli Casalferro 750 ml 14 % 5.299 kr.EFTÆ 2001 Dökkkirsuberjarautt. Þétt meðalfylling, þurrt, ferskt, mikilþroskuð tannín. Skógarbotn, hneta, plómur, eplakjarni, eik.R 14426 Confini Sangiovese di Toscana 750 ml 12,5 % 1.595 kr.DILMY 2008 Kirsuberjarautt. Létt fylling, þurrt, ferskt, lítil tannín. Rauðber, léttur ávöxtur.05518 Dievole Rinascimento 750 ml 13 % 1.991 kr.EFGMY 2006 Kirsuberjarautt, meðal fylling, þurrt, ferskt, miðlungstannin. Kirsuber, lyng, eik, vanilla.R 14454 Florentia Toscano 1.500 ml 12 % 2.997 kr.GLMPY 2006 Kirsuberjarautt, létt fylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannin.Berjarauði, kirsuber, lyngtónar.06463 Isole e Olena Cepparello 750 ml 14 % 4.980 kr.ETÖ 2004 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, fersk sýra, mikil tannín.Fíngerður ávöxtur. Ungt.R 13997 Leonardo da Vinci 3000 ml 12,5 % 4.899 kr.DGJPY 2008 Kirsuberjarautt, létt fylling, þurrt, ferskt, lítil tannín. Létturrauður ávöxtur, blóm, fjólur, liljur.11343 Leonardo Monna Lisa 750 ml 12,5 % 1.598 kr.IMPY 2007 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Skógarber, kirsuber ,lyng.R 13695 Mastrojanni San Pio 750 ml 14,5 % 3.452 kr.EHLTY 2004 Dökkkirsuberjarautt. Þétt meðalfylling, þurrt, ferskt,þroskuð tannín. Rauð ber, jörð, kaffibaunir, sveitatónar.10747 Oreno 750 ml 14 % 6.941 kr.EFSTÆ 2004 Dimmkirsuberjarautt. Mikil fylling, þurrt, ferskt, þurrkanditannín. Öflugur sætkenndur berjablámi, eik, lakkrís, tóbak.12578 Piccanti Rosso di Toscana 3000 ml 13 % 5.690 kr.DGMPY Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannín.Kirsuber, lyng, jarðartónar.R 14297 Piccini Rosso di Toscana 750 ml 13 % 1.390 kr.DGIMY Kirsuberjarautt, meðal fylling, þurrt, ferskt, miðlungs tannín.Skógar ber, lyng, vanilla.R 14291 Rauðvín Toscana Sangiovese 3000 ml 12 % 6.298 kr.DMPY 2008 Rúbínrautt, létt fylling, þurrt, ferskt, lítil tannin. Berjablámi,lyng. Stutt.00156 Santa Cristina 750 ml 13 % 1.898 kr.DIMY 2005 Rúbínrautt. Létt fyllling, þurrt og ferskt með lítil þurrkanditannín. Létt berjasaft, blómlegt.R 10462 Strozzi Ocra 750 ml 13 % 2.777 kr.2005 Dökkkirsuberjarautt. Þétt meðalfylling, þurrt, ferskt,þroskuð tannín. Skógarber, dökk kirsuber, barr, lyng, fjós, kryddR 13063 Tommasi Poggio al Tufo Alicante 750 ml 13 % 2.899 kr.EFHJRY 2006 Rúbínrautt. Mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Kirsuber, bláber, plóma, lyng, eik, vanilla.3210671 Tommasi Poggio al Tufo Rompicollo 750 ml 13 % 2.499 kr.DGMY 2005 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, sætuvottur, ferskt, lítiltannín. Kirsuber, brómber.03406 Villa Antinori 750 ml 13,5 % 2.799 kr.EFJTY 2004 Dökkkirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt og milt meðþroskuð tannín. Bakaður ávöxtur, krydd og jörð.08441 Villa Puccini Toscana 750 ml 12,5 % 1.798 kr.DGIY 2004 Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, sýruríkt, lítilþurrkandi tannín. Skógarber, jörð, lyng.Toscana - ChiantiGæðaflokkun þessa svæðist byggist á því hversu lengi vínið er látið þroskastá eikartunnum áður en því er átappað. Léttustu vínin þola ekki einslanga geymslu á tunnum eins og þau þyngri og þéttari.08754 Antinori Badia a Passignano Riserva 750 ml 13,5 % 5.599 kr.EFHTÆ 2001 Dimmrúbínrautt. Góð fylling, þurrt, ferskt með þurrkanditannín, eikarvafinn massífan berjarauða, tóbaks og lakkrístóna.07314 Antinori Chianti Classico Peppoli 750 ml 13 % 2.998 kr.EFGTY 2003 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt,þroskuð tannín með þroskaðan rauðan ávöxt og létta skógartóna.05074 Banfi Chianti Classico 750 ml 13 % 2.298 kr.EFSTÆ 2006 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Rauð ber, kirsuber, plómur, skógarbotn, eik.R 14234 Baroncini 1489 Messere Chianti 750 ml 12,5 % 1.572 kr.DGIMY 2008 Rúbínrautt, meðal fylling, þurrt, ferskt, mikil tannin.Kirsuber, lyng, jörð, lakkrís.R 04411 Barone Ricasoli Chianti 750 ml 13 % 1.999 kr.GILY 2006 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Frískandi berjarauði, lyng, mosi, eik.R 13725 Borgo Salcetino Chianti Classico 750 ml 13 % 2.899 kr.DFGLY 2006 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Rauður berjaávöxtur, lyng, jörð.R 13726 Borgo Salcetino Lucarello Chianti Classico Riserva 750 ml 13 % 3.899 kr.EFILY 2005 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Rauð ber, lyng, sveit.00172 Brolio Chianti Classico 750 ml 13,5 % 2.799 kr.EFHTÆ 2006 Dökkkirsuberjarautt, mikil fylling, þurrt, ferskt, miðlungstannin. Dökk kirsuber, ristuð eik, lyng, jörð,vanilla.09566 Castello Di Querceto Chianti Classico 750 ml 13 % 2.890 kr.EFSTY 2007 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Skógarber, lauf, skógarbotn, kaffi, eik.09565 Castello Di Querceto Chianti Classico Riserva 750 ml 13,5 % 3.858 kr.EFHÆ 2003 Dökkkirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt, ferskt, mikiltannín. Viðarkrydd, reykur, dökk ber, jörð.09508 Chianti Classico Campomaggio 750 ml 12,5 % 2.490 kr.EFGLY 2005 Kirsuberjarautt, meðal fylling, þurrt, ferskt, miðlungstannin. Dökk kirsuber, ristuð eik, jörð.R 14427 Confini Chianti 750 ml 13 % 1.750 kr.DFGLY 2008 Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Kirsuber, skógarber, kakó, jörð.R 14428 Confini Chianti Classico 750 ml 13,5 % 2.290 kr.DFGLY 2007 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungs tannín.Kirsuber, skógarber, lauf.12563 Da Vinci Chianti 750 ml 13 % 1.999 kr.FGMY 2006 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Skógarber, lyng, börkur.R 05519 Dievole La Vendemmia 750 ml 13 % 3.391 kr.EFLTY 2005 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Rauð ber, kirsuber, hindber, lyng, jörð.R 05521 Dievole Novecento Riserva 750 ml 13,5 % 4.991 kr.EFHTÆ 2004 Dökkkirsuberjarautt. Mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt,þroskuð tannín. Skógarber, eik, kakó, krydd, lyng.R 10520 Felsina Berardenga Chianti Classico 750 ml 13 % 2.470 kr.EFGLÆ 2005 Múrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Rauð ber, lyng, jörð, lakkrís, krydd.Verð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is


RAUÐVÍN09598 Fontodi Chianti Classico 750 ml 13,5 % 3.590 kr.EFLY 2005 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurr, ferskt, þroskuð tannín.Skógarber, börkur, rósmarín.03441 Isole e Olena Chianti Classico 750 ml 13,5 % 2.595 kr.DGMY 2004 Múrsteinsrautt. Létt meðalfylling, þurrt, sýruríkt, lítiltannín. Mildur þroskaður ávöxtur, rauð ber, brennisteinstónar.09656 Leonardo Chianti 750 ml 12,5 % 1.898 kr.DFGPY 2007 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Rauð ber, skógarber, kirsuber, lyng.07315 Marchese Antinori Chianti Classico Riserva 750 ml 13,5 % 3.499 kr.EFHTÆ 2004 Dökkkirsuberjarautt, mikil fylling, þurrt, ferskt, miðlungstannin. Þéttur berjablámi, eik, lyng, lakkrís, margslungið.03385 Piccini Chianti 750 ml 12,5 % 1.598 kr.DGMPY 2008 Kirsuberjarautt. Létt fylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Skógarber, laufkrydd, kirsuber, eik, vanilla.12577 Piccini Chianti Organic 750 ml 12,5 % 1.798 kr.FGLY 2006 LÍFRÆNT Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt,ferskt, þroskuð tannín. Kirsuber, brómber, skógarbotn, lyng.09510 Poggio al Casone Chianti Superiore 750 ml 12,5 % 1.991 kr.DIMPY 2005 Kirsuberjarautt. Létt fylling, þurrt, fersk sýra, miðlungstannín.Léttur ávöxtur, rauð ber, hneta.R 10863 Querceto Chianti 750 ml 12 % 1.949 kr.FGLMY 2005 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt,þroskuðtannín. Rauð ber, lauf, jörð, eik.11263 Rocca delle Macie Chianti Classico 750 ml 13,5 % 1.890 kr.DMPY 2006 Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt, lítil tannín.Dökk ber, jörð, lyng.R 13979 Rocca delle Macie Vernaiolo 750 ml 12,5 % 1.580 kr.DGILY 2006 Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, sýruríkt, þroskuðtannín. Rauður ávöxtur, jörð, barkarkrydd, lyng.00167 Ruffino Chianti Classico Riserva Ducale 750 ml 13 % 3.150 kr.EFHTY 2005 Ljóskirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Rauður ávöxtur, hindber, kirsuber, lyng, eik, þroskaðR 13986 Santa Cristina Chianti Superiore 750 ml 13 % 2.199 kr.DGIMY 2007 Létt meðal fylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannin. Rauðber, lyng, jarðvegur, sveit04824 Sensi Chianti Riserva 750 ml 13 % 2.439 kr.DFGLY 2003 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt meðþroskuð tannín og kryddkennda berja og jarðartóna.R 11494 Villa Lucia Chianti Superiore 750 ml 12,5 % 1.889 kr.DGMTY 2006 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín.Súr rauður ávöxtur, lauf, eik.10864 Villa Puccini Chianti Riserva 750 ml 12,5 % 1.998 kr.DGPY 2003 Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, sýruríkt, miðlungstannín.Þroskaður ávöxtur, þurrkuð blóm, lauf.10865 Villa Puccini Chianti Superiore 750 ml 12,5 % 1.897 kr.DLMX 2005 Rúbínrautt. Létt fylling, þurrt, ferskt, lítil tannín. Hindber,laufkrydd.Toscana - MontalcinoFrá þessu svæði í Toscana koma einhver öflugustu rauðvín landsins; Brunellodi Montalcino. Þau eru talin meðal bestu rauðvína veraldar.02503 Banfi Brunello di Montalcino 750 ml 13,5 % 5.796 kr.EFHÆ 2001 Krisuberjarautt. Þétt meðalfylling, þurrt, ferskt, mikilþroskuð tannín. Berjarauði, jörð, lyng, lakkrísrót, eik.13446 Ciacci Piccolomini d’Aragona Pianrosso 750 ml 14,5 % 7.901 kr.EFHTÆ 2003 Dökkkirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt, ferskt, mikilþroskuð tannín. Öflugur berjablámi, jörð, lyng, eik lakkrís.R 13934 Ciacci Piccolomini d’Aragona Rosso di Montalcino 750 ml 14,5 % 3.590 kr.EFILY 2006 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Rauð ber, lyng, sveppir, lakkrísrót.R 13693 Mastrojanni Brunello di Montalcino 750 ml 13,5 % 5.289 kr.EFHTY 2003 Dökkmúrsteinsrautt. Þétt meðalfylling, þurrt, ferskt,þroskuð tannín. Hindber, kirsuber, jarðarber, lyng, jarðartónar.R 13694 Mastrojanni Rosso di Montalcino 750 ml 14,5 % 2.894 kr.EFGSY 2006 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Rauð ber, rótarávöxtur.33Toscana - MontepulcianoVino Nobile di Montepulciano falla undir skilgreininguna úrvalsvín og erueftirsótt út um allan heim.R 14233 Baroncini Rosso di Montepulcino 750 ml 13 % 1.631 kr.EFITY 2007 Kirsuberjarautt, meðal fylling, þurrt, ferskt, miðlungstannin. Berjarauði, krydd, jörð, eik, vanilla.04412 Fassati Salarco Riserva 750 ml 13,5 % 3.599 kr.FLTÆ 2001 Dökkkirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt, sýruríkt, þurrkanditannín. Rauður ávöxtur, lyng, jurtakrydd, jörð.12764 Fontelellera Baroncini Nobile di Montepulciano 750 ml 13 % 2.953 kr.EFLTÆ 2004 Kirsuberjarautt. Mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Hindber, jarðarber, rifsber, vanilla, lyng, eik.Trentino-Alto AdigeLagrein er einkennisþrúga svæðisins, en þar gætir mikilla germanskraáhrifa í vínstíl og menningu.05958 Mezzacorona Trentino Merlot 750 ml 13 % 1.659 kr.DMPY 2007 Kirsuberjarautt. Létt fylling, þurrt, ferskt, lítil tannín. Léttrauð ber, laufkrydd.UmbriaÞrátt fyrir nálægðina við Toscana og svipuð skilyrði til vínræktar, hefurUmbria ekki verið að vekja athygli fyrir gæða víngerð fyrr en á seinniárum. Mest notaða rauða þrúgan, líkt og í Toscana, er Sangiovese.09116 Arnaldo-Caprai Collepiano 750 ml 14 % 5.200 kr.ELTÆ 2005 Dökkrúbínrautt. Þétt meðalfylling, þurrt, ferskt, mikilþurrkandi tannín. Eik, jörð, greip. Ungt, fjaðurmagnað.09115 Arnaldo-Caprai Montefalco 750 ml 13,5 % 2.791 kr.EGIY 2005 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Berjarauði, krydd, lyng, jörð.VenetoVeneto er eitt af þekktari víngerðarsvæðum Ítalíu, þar sem Valpolicella ogAmarone eru þekktustu nöfnin í rauðvínum. Recioto, sætt rauðvín semframleitt er í Veneto, er eitt af virtustu eftirréttavínum á Ítalíu.R 12812 Cinquecento Rosso Barrique 750 ml 13 % 2.571 kr.DGSY 2006 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, mild sýra, þurrtannín. Heitur, rauður ávöxtur. blóðberg, steinefni.R 13885 Pasqua Bardolino le Collezioni 750 ml 12 % 1.399 kr.DILMY 2007 Ljóskirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt,þroskuð tannín. Léttur rauður ávöxtur, kryddjurtir.R 13886 Pasqua Villa Borghetti Bardolino Classico 750 ml 12,5 % 1.495 kr.DILPY 2007 Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. auður ávöxtur, lyng, hey.R 14110 Tommasi Bardolino 750 ml 12 % 1.799 kr.DGPRY 2008 Ljósrúbínrautt. Létt meðalfylling, þurrt, milt, þroskuðtannín. Rauð ber, hindber,lyng.08863 Tommasi Crearo 750 ml 13,5 % 3.199 kr.DEFY 2003 Dökkkirsuberjarautt. Mjúk fylling, höfugt, þurrt og sýruríktmeð þroskuð tannín. Dökkur sultaður ávöxtur, lauf.04146 Tommasi Le Prunée Merlot 750 ml 12,5 % 2.399 kr.FJMSY 2006 Kirsuberjarautt. Mjúk meðalfylling, þurrt, mild sýra, miðlungstannín.Rauð ber, eik, jörð.Veneto - ValpolicellaValpolicella er heiti á vínræktarsvæði innan Veneto þar sem framleidderu létt til miðlungs öflug rauðvín úr þrúgunum Corvina, Rondinella ogMolinara.R 14222 Bertani Valpolicella 750 ml 12 % 1.689 kr.DGLMY 2007 Ljóskirsuberjarautt. Létt fylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Rauð ber, lyng, blóðberg.R 13811 Bertani Villa Novare Valpolicella Classico 750 ml 12,5 % 2.690 kr.DGLMY 2007 Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Léttur sætkenndur rauður ávöxtur og lauftónar.R 13864 Fasoli Gino Ripasso La Corte del Pozzo 750 ml 14,5 % 3.491 kr.FLTY 2006 Múrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Kryddaður, laufkenndur berjarauði, rósir.Verð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is


06969 Masi Valpolicella Bonacosta 750 ml 12 % 2.071 kr.DIMX 2006 Kirsuberjarautt. Létt fylling, þurrt, ferskt, lítil tannín. Kirsuber,jarðarber.R 07309 Pasqua Valpolicella le Collezioni 750 ml 12 % 1.650 kr.DGIMY 2007 Ljóskirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt,þroskuð tannín. Kirsuber, reykur, lyng.R 14451 Sartori Valpolicella 750 ml 11,5 % 1.698 kr.DGIPY 2007 Kirsuberjarautt. Lítil, létt fylling. Þurrt, fersk sýra, lítiltannín. Hýði, blómlegt, kryddað.10718 Tenuta Sant’Antonio La Bandina 750 ml 14,5 % 3.999 kr.EFHTÆ 2001 Dökkkirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt, ferskt meðþroskuð tannín, dökkan þurrkaðan laufkenndan ávöxt og pipraðaeik.02404 Tommasi Rafael Valpolicella 750 ml 12,5 % 2.499 kr.DIJMY 2005 Rúbínrautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt með lítiltannín. Lyng, ber og lilja.Veneto - RipassoRipasso er heiti á aðferð við framleiðslu rauðvína sem í raun og veru eruléttari útgáfa af Amarone.R 13810 Bertani Villa Novare Valpolicella Ripasso 750 ml 13,5 % 2.990 kr.EFTY 2005 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Berjarauði, laufkennir tónar.07116 Masi Brolo di Campofiorin 750 ml 14 % 2.690 kr.EFHJÆ 2005 Dökkkirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt, mild sýra. Dökkurávöxtur, sultað, eik.12485 Masi Campofiorin 375 ml 13 % 1.277 kr.FGLTY 2006 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Rauð ber, kirsuber, lyng, barkarkrydd, þurrkaðir ávextir.00177 Masi Campofiorin 750 ml 13 % 2.398 kr.EFGLY 2006 Kirsuberjarautt, meðal fylling, þurrt, ferskt, miðlungstannin. Rauð kirsuber, hindber, grösugir kryddtónar.R 13812 Secco-Bertani Valpolicella Valpantena Ripasso 750 ml 13 % 3.189 kr.DFLTY 2006 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Þéttur rauður ávöxtur, mandarína, lyng, sveit, krydd.R 13813 Secco-Bertani Valpolicella Valpantena Ripasso 375 ml 13 % 1.689 kr.DGILY 2005 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Berjarauði, kirsuber, lyngtónar.04148 Tommasi Ripasso 750 ml 13 % 3.299 kr.DFJY 2006 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, mild sýra, þroskuðtannín. Rauð ber, hýði, lilja.Veneto - AmaroneAmarone er flokkur öflugra rauðvína sem framleidd eru úr þrúgum semhafa verið loftþurrkaðar til þess að auka bragð safa þeirra. Þessi vín eruþung og mikil, með hátt áfengisinnihald.R 13809 Bertani Amarone della Valpolicella Classico 750 ml 15 % 11.690 kr.EHLTÆ 2000 Dökkkirsuberjarautt. Þétt meðalfylling, þurrt, ferskt,þroskuð tannín. Þroskaður sólbakaður berjablámi, kakó.R 13807 Bertani Villa Arvedi Amarone 750 ml 14,5 % 5.690 kr.EFHTÆ 2003 Kirsuberjarautt. Mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Sætkenndur berjablámi, jörð, lauf, sólbakaður ávöxturR 07115 Masi Costasera Amarone 750 ml 15 % 5.299 kr.EHLTÆ 2005 Kirsuberjarautt. Þétt meðalfylling, þurrt, mild sýra, mikiltannín. Sætkenndur berjablámi, lyng, krydd.13135 Tenuta Sant’Antonio Campo dei Gigli Amarone 750 ml 16 % 9.999 kr.EFHSÆ 2003 Dimmkirsuberjarautt. Mjúk mikil fylling, þurrt, höfugt,mikil þroskuð tannín. Þéttur sætkenndur berjablámi, lakkrís,eik.02401 Tommasi Amarone della Valpolicella Classico 750 ml 15 % 5.699 kr.EHLTÆ 2003 Dimmkirsuberjarautt. Þétt fylling, sætuvottur, ferskt,þurrkandi tannín. Sveitakeimur, sedrus, sultaður ávöxtur, ber.LíbanonVínframleiðasla í Líbanon á sér langa og merkilega sögu. YfirráðFrakka í landinu milli heimstyrjaldanna og nálægðin við Alsír hafa gertþað að verkum að framleiðsla landsins er í frönskum anda og unnin úrþekktustu þrúgutegundum þeirra.3406372 Chateau Musar 750 ml 13,5 % 4.898 kr.EJTY 2000 Ljósmúrsteinsrautt. Mjúk fylling, þurrt, ferskt, mjúktannín. Sveit, grösugt, sultaður ávöxtur. Þroskað, langt.Nýja SjálandNýja Sjáland er mun þekktara sem framleiðandi á hvítvínum, engu aðsíður hefur árangur þeirra í rauðvínsframleiðslu vakið athygli síðustuáratugina.MerlotR 10406 Vicar’s Choice Merlot 750 ml 13 % 1.891 kr.DGIY 2006 Kirsuberjarautt, létt fylling, þurrt, ferskt, þroswkuðtannin. Berjarauði, lyng.Pinot Noir10405 Vicar’s Choice Pinot Noir 750 ml 13 % 2.091 kr.CDIPX 2005 Ljóskirsuberjarautt. Létt fylling, þurrt, ferskt með lítiltannín. Léttir blómkenndir berjatónar.PortúgalVíngerð í Portúgal á sér margra alda gamla sögu. Þekktasta vín framleittí Portúgal er án nokkurs vafa Portvín. Framleiðsla á borðvínum ásér þó ríka hefð og mörg úrvalsvín eru nú framleidd í landinu.R 14282 Flor de Crasto 750 ml 12,5 % 1.695 kr.DGIPY 2007 Rúbínrautt, létt fylling, þurrt, ferskt, miðlungs tannin.Sætkenndur blómlegur berjarauði, lyng.14149 Messias Reserva 750 ml 12,5 % 1.910 kr.DGLSY 2005 Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, fersk sýra, lítiltannín.12346 Portal Grande Reserva 750 ml 14,5 % 4.390 kr.EFHSÆ 2003 Dimmrúbínrautt. Mikil fylling, þurrt, ferskt, mikil þurrkanditannín. Sólbakaður ávöxtur, bláber, plómur, lakkrís.12347 Portal Touriga Nacional 2003 750 ml 15,5 % 3.491 kr.EHIÆ 2003 Dimmrúbínrautt. Þung fylling, þurrt, milt, höfugt, þurrkanditannín. Krydd, lakkrís, eik, plóma, berjaríkt.R 04201 Primavera Bairrada Reserva 750 ml 13 % 1.498 kr.GJMPY 2005 Kirsuberjarautt, meðal fylling, þurrt, ferskt, miðlungstannin. Berjablámi, jurtakrydd, lyng, jörð.10218 Quinta do Crasto 750 ml 13,5 % 2.099 kr.DGMRY 2005 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Rauður ávöxtur, jarðarber, jörð, krydd.SpánnVíngerð hefur verið stunduð á Spáni í aldaraðir. Þekktust á alþjóðlegummörkuðum eru rauðvínin frá Rioja. Einkennisþrúga rauðra vínaá Spáni er Tempranillo.10893 Encinar 3000 ml 13 % 4.698 kr.JMPX Ljóskirsuberjarautt. Létt fylling, þurrt, milt, lítil tannín. Jarðarber,kirsuber. Stamt eftirbragð.AragonÞetta er stórt hérað sem staðsett er í norðaustur hluta Spánar. Innan héraðsinser að finna víngerðarsvæðin Somontano, Campo de Borja, Calatayudog Carinena.09873 Secastilla 750 ml 14 % 3.630 kr.EFJÆ 2004 Dökkrúbínrautt. Mikil fylling, þurrt, milt, höfugt, þroskuðtannín. Púður, hindber, steinefni. Langt, heitt, ungt.R 03928 Vinas del Vero 750 ml 12,5 % 1.490 kr.EFLTY 2002 Ljósmúrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Súr rauð ber, skógarbotn, lauf, krydd, þroskað.07320 Vinas del Vero Crianza 750 ml 13 % 2.190 kr.FILY 2003 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Súr rauð ber, sæt krydd, ristuð fræ. Þroskað.Verð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is


RAUÐVÍNCastilla La ManchaÞetta er heitið á stærsta samfellda vínræktarsvæði Spánar. Þar eru framleiddborðvín sem til skamms tíma hafa aðallega farið í sölu á innanlandsmarkaði.R 05779 Candidato Tempranillo Barrica 6 750 ml 13 % 1.490 kr.DGMPY 2005 Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Rauð ber, rifsber, hindber, vanilla, eik, lyng.11340 Crin Roja Tempranillo 3000 ml 13,5 % 4.891 kr.DGJPY 2007 Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Sætkenndur skógarberjatónn, lyng.12271 Crin Roja Tempranillo 187 ml 13,5 % 425 kr.EJSX Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, mild sýra, þroskuð tannín.Rauð ber, barkarkrydd, strigi.12568 Crin Roja Tempranillo 750 ml 13,5 % 1.390 kr.DGIPY 2007 Rúbínrautt. meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín.Rauð ber, lyng, krydd.R 12029 El Vinculo Crianza 750 ml 13,5 % 2.678 kr.EFLTY 2004 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, mikil tannín.Skógarber, krydd, sveit, appelsínubörkur, eik.12320 Marques de Grinon Syrah 750 ml 14,5 % 2.995 kr.EFHÖ 2002 Dökkkirsuberjarautt. Þétt, stöm meðalfylling, þurrt,ferskt, þroskuð tannín. Berjarhrat, lyng, vanilla, reykt. Ungt.08434 Monte Don Lucio Reserva 750 ml 12,5 % 1.490 kr.DIMPY 2003 Kirsuberjarautt, létt fylling, þurrt, ferskt, lítil tannin. Rauðber, lyngtónar.09061 Ovidio Cencibel Cosecha 750 ml 14 % 2.349 kr.EFLSÆ 2004 Dökkrúbínrautt. Þétt fylling, höfugt, þurrt, milt, þroskuðtannín. Dökk ber, blóm, krydd, hýðistónar.R 14046 Santana Tempranillo 3000 ml 13 % 4.999 kr.DFGY Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannín. Rauðber, kryddjurtir, þroskað.R 09159 Santana Tempranillo 750 ml 13 % 1.349 kr.FGJLY 2006 Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, feskt, þroskuðtannín. Rauð ber, vanilla, eik, lauf, krydd.09851 Senorio de los Llanos Valdepenas Crianza 750 ml 12,5 % 1.399 kr.DGMPY 2005 Ljóskirsuberjarautt, létt fylling, þurrt, ferskt, miðlungstannin. Rauð ber, jurtakrydd, vanilla.05979 Senorio de los Llanos Valdepenas Gran Reserva 750 ml 12,5 % 1.798 kr.FGJPY 2002 Kirsuberjarautt, meðal fylling, þurrt, ferskt, miðlungstannin. Skógarber, skógarbotn, vanilla, eik.05980 Senorio de los Llanos Valdepenas Reser. 750 ml 12,5 % 1.598 kr.DFGIY 2004 Kirsuberjarautt. Létt fylling,þurrt,ferskt, miðlungs tannín.Léttur rauður berjaávöxtur,vanilla,krydd.05690 Solaz 3000 ml 13,5 % 5.499 kr.FGMPY 2006 krisuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Rauð ber, lyng, jörð.08052 Solaz 750 ml 13,5 % 1.598 kr.MSY 2004 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, milt, höfugt, lítilhörð tannín. Dökk ber.12008 Solaz Merlot Tempranillo 3000 ml 14 % 5.499 kr.DFGPY 2006 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, fersk sýra, lítil tannín.Eik, súkkulaði, vanilla, dökk ber.R 05083 Vina Albali Crianza 750 ml 13 % 1.557 kr.DGMY 2002 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Rauð ber, jurtakrydd, jörð.Castilla y LeonÞetta víngerðarsvæði er staðsett á hásléttunni á Norður-Spáni og innanþess eru mörg af virtustu rækturnarsvæðum landsins eins og Ribera delDuero, Rueda, Toro, Cigales, Bierzo og Gallicia.03041 Bodegas Hijos de Alberto Gutierrez 5000 ml 12,5 % 7.498 kr.DFJLX Kirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt og ferskt með létta stemmu.Sveskjaður ávöxtur með lakkrís og súkkulaðitónumR 10098 Dehesa La Granja 750 ml 14 % 2.490 kr.EFHSY 2001 Múrsteinsrautt. Mikil fylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Dökk ber, sveit, appelsínubörkur, pipar, þroskað.3512324 Pintia 750 ml 15 % 4.185 kr.EFHTÖ 2004 Dimmfjólurautt. Þétt fylling, þurrt, mild sýra, miðlungstannín, höfugt. Appelsína, dökkur berjamassi, eik. Ungt.R 04174 Riscal 1860 Tempranillo 750 ml 13,5 % 2.093 kr.EFGLY 2006 Kirsuberjarautt. meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Rauð ber, kirsuber, plóma, lyng.Castilla y Leon - Ribera del DueroRibera del Duero er svæði þar sem mörg virtustu rauðvín Spánar eruframleidd. Frægast þeirra er Vega Sicilia, sem er eftirsótt af sælkerum umallan heim sem eitt af bestu rauðvínum veraldar.06751 Alion 750 ml 14,5 % 6.689 kr.EFHÆ 2004 Dimmkirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt, ferskt, mikilþroskuð tannín. Berjablámi, vanilla, jörð, eik, appelsínubörkur.09813 Cepa Gavilan 750 ml 14 % 2.490 kr.EFLTY 2006 Dökkkirsuberjarautt, meðal fylling, þurrt, ferskt, miðlungstannin. Berjarauði, krydd, vanilla, eik.08711 Pedrosa Gran Reserva 750 ml 13 % 9.307 kr.EFLY 1995 Dökkryðrautt. Bragðmikið og ferskt. Ilmríkt með fínlegumeikarblöndnum ávexti. Þétt og mild tannín.07739 Pesquera Crianza 750 ml 14 % 3.285 kr.EFJSÖ 2005 Dökkfjólurautt. Þétt fylling, þurrt, mild sýra, mikil tannín.Heitur sætur rauður ávöxtur, appelsínubörkur, hey. Ungt.12446 Portia 750 ml 13,5 % 2.999 kr.EFTY 2003 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Þroskuð skógarber, lyng, jörð, börkur.R 14072 Torres Celeste Crianza 750 ml 14,5 % 2.699 kr.EFSÆ 2005 Dökkkirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt, ferskt,þurrkanditannín. Dökkur ávöxtur, plóma, bláber, vanilla, eik, lyng.R 12736 Valdehermoso Terruno Hombre 750 ml 14,5 % 2.280 kr.EFHÆ 2006 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, sýruríkt, þurrkanditannín. Sæt skógarber, appelsínubörkur, eik.R 08523 Valduero Crianza 750 ml 13 % 3.485 kr.EFHTÆ 2004 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt,ferskt, mikil tannín.Sveit,eik, vanilla,kryddaður rauður ávöxtur,appelsínubörkur.06755 Vega Sicilia Unico 750 ml 13,5 % 23.814 kr.EFHÆ 1989 Dökkmúrsteinsrautt. Þétt fylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Appelsínur, eik, rauð ber, jörð. Langt, fínlegt.11022 Vina Tuelda Crianza 750 ml 13,5 % 2.971 kr.FGSY 2003 Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með þurrkanditannín og þéttan sætkenndan berjabláma.KatalóníaKatalónía er heitið á víngerðarhéraðinu sem staðsett er umhverfis borginaBarcelona á austurströnd Spánar. Frægast er héraðið fyrir framleiðslu ástærstum hluta freyðivína Spánar, er ganga undir samheitinu Cava.R 11264 Aretey Coupage Seleccion Reserva 750 ml 13,5 % 2.099 kr.GIRX 2003 Múrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt, milt, lítil þroskuðtannín. Rauð þroskuð ber, laufkenndir tónar.12732 Aretey Merlot Tempranillo Barrica 750 ml 13,5 % 1.699 kr.DGMY 2005 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Rauð ber, eik, vanilla, steinefni.10540 Aretey Tempranillo 750 ml 13 % 1.699 kr.FGR 2003 Kirsuberjarautt. Mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt, lítilþroskuð tannín. Mjúkur skógarberjakeimur, ristaðir eikartónar.R 09525 Castillo Perelada Crianza 750 ml 13 % 2.185 kr.EFLTY 2004 Múrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Þroskaður ávöxtur, skógarbotn, lyng, leður.12323 Castillo Perelada Finca Malaveina 750 ml 14,5 % 3.577 kr.EFHTÆ 2005 Dökkkirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt, fersk sýra,þroskuð tannín. Dökk ber, eik, barkarkrydd, vanilla.R 13945 Chirico Tempranillo 3000 ml 12,5 % 4.299 kr.DGIPY Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannín.Léttur rauður ávöxtur, lyng.09940 La Habanera Tempranillo 3000 ml 12,5 % 5.299 kr.DEFLX Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með lítil tannín,létta eikartóna og kryddaðan rauðan ávöxt.Verð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is


RAUÐVÍN09156 Faustino VII 375 ml 13 % 949 kr.DPX 2005 Ljóskirsberjarautt. Létt fylling, þurrt, ferskt, lítil tannín.Þroskað, lauf, sveit.R 08349 Herencia Remondo La Montesa Crianza 750 ml 14 % 3.000 kr.FJLPY 2005 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Sætkenndur skógarberjakeimur, lyng, jörð, eik.12367 La Rioja Alta Gran Reserva 890 750 ml 12,5 % 8.600 kr.DFTY 1994 Ljósmúrsteinsrautt. Létt fylling, þurrt, ferskt, mjúk tannín.Þroskað, laufkennt, skógarbotn, eik.00124 Marques de Arienzo Gran Reserva 750 ml 13 % 2.999 kr.FHR 1996 Múrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, mjúk tannínmeð þroskaðan rauðan ávöxt, krydd og jarðartóna.00123 Marques de Arienzo Reserva 750 ml 13 % 2.399 kr.FGTY 2001 Múrsteinsrautt. Létt fylling, þurrt, ferskt, lítil tannín. Hindber.Þroskað, löng ending.04179 Marques de Caceres Crianza Vendimia Seleccionada 750 ml 13 % 2.549 kr.EFGLY 2005 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín.Rauð ber, hindber, lauf, barkarkrydd, eik.R 13453 Marques de Riscal Gran Reserva 750 ml 14 % 8.090 kr.EFHTY 2001 Kirsuberjarautt, þétt meðal fylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Þroskaður, sólbakaður berjarauði, jörð, vanilla, kryR 01616 Marques de Riscal Reserva 1.500 ml 14 % 6.990 kr.EFHTÆ 2004 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Rauð og dökk ber, lyng, vanilla, eik.R 00119 Marques de Riscal Reserva 375 ml 14 % 1.990 kr.EFHTÆ 2004 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt. þroskuðtannín. Rauð ber, eik, vanilla, krydd00118 Marques de Riscal Reserva 750 ml 14 % 3.499 kr.EFHTÆ 2004 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt. þroskuðtannín. Rauð ber, eik, vanilla, krydd00133 Montecillo Crianza 750 ml 13,5 % 1.898 kr.DGLPY 2005 Kirsuberjarautt, meðal fylling, þurrt, ferskt, miðlungstannin. Berjarauði, jurtakrydd, vanilla eik.00137 Montecillo Gran Reserva 750 ml 13 % 3.298 kr.EFTÆ 1998 Múrsteinsrautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín.Grösugt, eik, rauð ber. Langt.08111 Montecillo Reserva 750 ml 13,5 % 2.499 kr.2003 Kirsuberjarautt. Meðal fylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Rauð ber,lyng, krydd, hindber, vanilla, eik.02226 Muga Reserva 750 ml 13,5 % 3.599 kr.EFTÆ 2003 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín.Hindber, plóma, epli. Ungt.R 09412 Roda Reserva 750 ml 14,5 % 4.999 kr.2004 Dökkkirsuberjarautt. Þétt meðalfylling, þurrt, ferskt,þroskuð tannín. Sætkenndur berjablámi, vanilla, eik, lyng.12167 Soligamar Reserva 750 ml 13 % 3.299 kr.DFGX 2001 Múrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Þroskaður berjarauði og kryddkeimur.ValenciaÞetta víngerðarsvæði liggur inni í landi í fjalllendi upp af stærstu hafnarborgSpánar Valencia. Á svæðinu er meira framleitt af hvítu borðvíni enrauðu. Rauðu vín svæðisins eru aðallega framleidd úr þrúgunum Monastrellog Garnacha.12118 Emilio Clemente Crianza 750 ml 13,5 % 2.755 kr.EJLX 2003 Múrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt, milt, þroskuð tannín.Kirsuber, jarðarber, létt eik.12119 Penas Negras 750 ml 13,6 % 1.974 kr.DGMY 2004 Ljóskirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, milt, þurrkanditannín. Létt skógarber, fínlegur leir og jarðarkeimur.Suður-AfríkaEftir að viðskiptabanni var létt af landinu hafa vínin þaðan unnið sérsess á heimsmarkaði. Rauðu vínin frá Suður - Afríku eru mjög samkeppnisfærog flest þeirra eru gerð úr Cabernet Sauvignon, Merlot,Syrah og Pinotage. Einkennandi keimur í þessum vínum er tóbak ogjörð.37Cabernet Sauvignon06414 Drostdy-Hof Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5 % 1.498 kr.EFGMY 2008 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Sólber, kirsuber, kaffi, vanilla, eik, tóbak.10197 Inkara Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5 % 3.527 kr.EFJÆ 2004 Dökkkirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt, milt, þroskuðtannín. Sóber, tóbak, jörð, eik.10873 Kanonkop Cabernet Sauvignon 750 ml 14 % 3.790 kr.ELSY 2002 Dökkkirsuberjarautt. Þétt og stöm meðalfylling, þurrt,ferskt og höfugt með þroskuð tannín brennda eikar og barkartóna.13421 Le Bonheur Cabernet Sauvignon 750 ml 14 % 3.698 kr.EFHY 2005 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Sólber, tóbak, vanilla, eik.R 00176 Nederburg Cabernet Sauvignon 750 ml 14,5 % 1.898 kr.EFGSY 2007 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Skógarber, kaffi, tóbak, jörð, eik.R 12676 Old Well House Cabernet Sauvignon 750 ml 14,5 % 1.799 kr.EFSY 2006 Dökkkirsuberjarautt. Mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt,mikil þroskuð tannín. Dökkur ávöxtur, kaffi, jörð, útihús, eik.07607 Robertson Winery Cabernet Sauvignon 3000 ml 13,5 % 5.590 kr.FGJSY 2007 Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Dökk ber, sólber, tóbak, jörð, vanilla, eik.05707 Robertson Winery Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5 % 1.789 kr.EFJY 2008 kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Bláber, plómur, ristuð eik, jörð, tóbak.12674 Thorntree Cabernet Sauvignon 750 ml 14 % 1.399 kr.EFGPY 2008 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, lítil tannín. Sólber,dökk ber, tóbak, jörð, grösugt.Merlot12312 Luipardsberg Merlot 750 ml 13 % 2.899 kr.EHTÆ 2000 Múrsteinsrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, lítil þroskuðtannín. Minta, appelsína, eik, jörð.11006 Thorntree Merlot 750 ml 14 % 1.399 kr.EFJSY 2007 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Dökk ber, plómur, eik, vanilla, tóbak, kaffi.PinotageR 04817 Goiya Shiraz-Pinotage 750 ml 14,5 % 1.697 kr.DGJRY 2004 Kirsuberjarautt. meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Sætkenndur berjarauði, tóbak, jörð.10870 Kanonkop Pinotage 750 ml 14,5 % 3.790 kr.EFHTY 2004 Dökkrúbínrautt. Mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Kirsuber, sólber, jörð, tóbak, eikartónar.09414 Lord Neethling Pinotage 750 ml 14 % 3.499 kr.EHLRÆ 2000 Dökkmúrsteinsrautt. Mikil fylling, þurrt, mild sýra, mikiltannín, höfugt. reykt kjöt, þurrkaðir rauðir ávextir, jörð.Syrah/ShirazR 10986 Cloof The Very Sexy Shiraz 750 ml 15 % 2.331 kr.GJKSY 2006 Dökkkirsuberjarautt, meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Dökk ber, plóma, tóbak, jörð, höfugt.R 13264 De Leuwen Jagt Shiraz 750 ml 14 % 2.127 kr.DGRY 2005 Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Rauður ávöxtur, reyktur tónn, jörð.12526 Drostdy-Hof Shiraz 750 ml 13,5 % 1.498 kr.GJRY 2007 Dökkfjólurautt. Mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt, lítiltannín. Sólber, evkalyptus, krydd, tóbak.R 05556 Glen Carlou Syrah 750 ml 14,5 % 3.990 kr.EFHY 2005 Dökkkirsuberjarautt. Mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt,þroskuð tannín. Skógarber, plóma, tóbak, jörð, pipar.09450 Stellenzicht Syrah 750 ml 13,5 % 3.858 kr.EHSTÆ 2002 Dimmkirsuberjarautt. Þétt meðalfylling, þurrt, höfugt,mikil þroskuð tannín. Sólbakaður dökkur ávöxtur, jörð, lyng,eik.09038 Tabiso Shiraz 3000 ml 14 % 5.397 kr.FGJSY 2008 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Dökkur ávöxtur, skógarber, tóbak, jörð.Verð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is


11007 Thorntree Shiraz 750 ml 14 % 1.399 kr.FGJPY 2008 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Rauð ber, kirsuber, lauf, tóbak, jörð.13404 Tukulu Shiraz 750 ml 14 % 2.998 kr.EHSÆ 2005 Dökkkirsuberjarutt. Þétt meðalfylling, þurrt, ferskt,þroskuð tannín. Skógarber, sveit, tjara, tóbak, krydd.05237 Two Oceans Shiraz 3000 ml 13,5 % 4.998 kr.DGJRX 2008 Rúbínrautt. Létt meðalfylling, sætuvottur, ferskt, lítiltannín. Sætkenndur berjablámi, ristuð jörð, blóm, eik.Aðrar þrúgur og blöndur14010 Anwilka 750 ml 13,5 % 4.991 kr.EFHTÖ 2006 Dimmrúbínrautt. Þétt fylling, þurrt, mild sýra, mikiltannín. Dökk ber, eik. Ungt, langt.R 13919 De Leuwen Jagt Shiraz/Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5 % 2.145 kr.JKRVY 2007 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, hálfsætt, ferskt, þroskuðtannín. Sætur berjaávöxtur, sólber,jarðarber, tóbak, vanilla.04861 Drostdy-Hof Cape Red 3000 ml 13,5 % 4.898 kr.FGJPY 2008 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, lítil tannín.Skógarber, jörð, tóbak, vanilla10234 Glen Carlou Tortoise Hill 750 ml 14 % 1.991 kr.EFRY 2004 Dökkmúrsteinsrautt. Þétt fylling, þurrt, ferskt, höfugt, lítiltannín. Sultaður ávöxtur, mild eik, jörð og tóbak.09343 Goiya Shiraz Pinotage 3000 ml 14 % 4.998 kr.DGJY Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannín.Rauð ber, ávaxtahlaup, laufkrydd.10872 Kanonkop Paul Sauer 750 ml 14 % 4.490 kr.EFHTÆ 2004 Dökkkirsuberjarautt. Þétt meðalfylling, þurrt, ferskt,þroskuð tannín. Berjablámi, sólber, kúrenur, eik. Margslungið.12573 KWV Roodeberg 3000 ml 14 % 6.990 kr.DGJX 2006 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Berjablámi, lyng, eik, vanilla, jörð, tóbak.00219 KWV Roodeberg 750 ml 14 % 2.237 kr.DFGLY 2006 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Rauð ber, ristuð eik, jörð, lyng, tóbak.R 14093 Pearly Bay Cape Red 3000 ml 13,5 % 4.889 kr.DFGPY Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannín.Mjúkur dökkur berjaávöxtur, jörð.R 08073 Pearly Bay Cape Red 750 ml 13,5 % 1.590 kr.DGMY Ljóskirsuberjarautt, létt fylling, þurrt, ferskt, lítil tannín. Rauðber, kirsuber, jarðarber, jörð, tóbak.R 08064 Robert’s Rock Cabernet Sauvignon / Merlot 750 ml 14 % 1.676 kr.DGJPY 2006 Kirsuberjarautt. Mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín. Rauð ber, lyng, jörð, tóbak.06411 Two Oceans Cabernet Sauvignon Merlot 750 ml 13 % 1.399 kr.JPRVY 2007 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungstannín. Sætur berjablámi, jarðarber, tóbak, jörð.SvissÍ Sviss er mikil og aldagömul hefð í víngerð, en allt fram á þessa öldhafa vín þaðan ekki verið áberandi í útfluttningi heldur hafa þau aðallegaverið seld á innanlandsmarkaði.12337 Giroud Sang des Martyrs 750 ml 12,8 % 2.990 kr.DGPY 2005 Ljóskirsuberjarautt. Létt fylling, þurr, ferskt, lítil tannín.Léttur ávöxtur, plómur, kirsuber.ÞýskalandÞjóðverjar hafa alla tíð verið þekktari fyrir framleiðslu á hvítum borðvínumen rauðum. Engu að síður framleiða þeir þónokkuð magnaf rauðvínum sem mest er selt af í heimalandinu. Nefna má rauðarþrúgur eins og Dornfelder, Spätburgunder og Trollinger.R 13722 Deimel Dornfelder 750 ml 12,5 % 2.217 kr.DGRY 2005 Ljósrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, lítil tannín.Sætkenndur skógarberjatónn, lyngtónar.R 14116 Vinowell Dornfelder 750 ml 12 % 1.297 kr.JPRY 2008 Ljósfjólurautt. Hálfþurrt, létt fylling, fersk sýra, lítil tannín.Rauð ber.38Verð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is


HVÍTVÍNá undan vöru-Tegundir sem eru merktar R á undan vörunúmeri, eru í reynslusölu og fást aðeins í Vínbúðinni Heiðrúnu, Kringlunni og Skútuvogi. Vörur sem merktar erunúmeri, eru Úrvalsvín og fást víða í Vínbúðum. Verð eru leiðbeinandi. Birt með fyrirvara um prentvillur.ArgentínaÞetta mikla framleiðsluland hefur hingað til ekki verið þekkt á heimsmarkaðifyrir hvítvínsframleiðslu. Klassískar þrúgur eins og Chardonnayhafa gefið góða raun, en Torrontes er þrúga sem vert er aðveita athygli.Chardonnay05094 Alamos Chardonnay 750 ml 13,5 % 1.897 kr.BCDPY 2008 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Sítrus, pera,eik, steinefni.R 05089 Catena Chardonnay 750 ml 14 % 2.797 kr.BCDPY 2006 Sítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Sítrus, suðrænirávextir, ristuð eik, höfugt.10728 Funky Llama Chardonnay 750 ml 12,5 % 1.359 kr.ACPY 2008 Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt, ferskt. Ljós ávöxtur,eplakjarni, steinefni.10931 Funky Llama Chardonnay 188 ml 12,5 % 469 kr.ACPY 2008 Ljóssítrónugult, létt fylling, þurrt, ferskt. Ljós ávöxtur,epli, melóna, vanilla.R 11503 Keltehue Chardonnay 750 ml 13,5 % 2.064 kr.ABCIY 2008 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, fersk sýra. Pera, melóna,sítrus.R 12593 Las Moras Reserve Chardonnay 750 ml 13,5 % 1.991 kr.CDMY 2006 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Gul epli, grösugt,eik, smjör, hunang.12500 Luigi Bosca Chardonnay Reserva 750 ml 14 % 2.586 kr.BCDY 2006 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Ljósir ávextir,fínleg eik, krydd.12771 Luigi Bosca Finca Los Nobles Chardonnay 750 ml 14 % 4.187 kr.CDGJÆ 2004 Ljósgullið. Þétt fylling, þurrt, mild sýra. Mikil eik, þroskaðurávöxtur, vanilla, epli, reykur. Langt.10734 Tango Sur Chardonnay 750 ml 12,5 % 1.399 kr.ACPY 2008 Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt, ferskt. Ljós ávöxtur,blóm, melóna.R 13123 Terrazas Reserva Chardonnay 750 ml 13,5 % 2.799 kr.BCDT 2006 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Sítrus, suðrænnávöxtur, eik, vanilla.07031 Trivento Chardonnay 750 ml 14 % 1.399 kr.ABCY 2006 Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt. Létturgrösugur ávaxtakeimur.R 07034 Trivento Chardonnay Reserve 750 ml 14 % 1.598 kr.BCDLY 2007 Fölsítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Sítrus, pera,epli, ananas, eik vanilla.Torrontes12267 Colome Torrontes 750 ml 13,5 % 1.789 kr.AKPX 2006 Fölsítrónugrænt. Létt meðalfylling, þurrt, milt, höfugt.Múskat, sítrónubörkur, hýði.40Aðrar þrúgur og blöndurR 10473 Black River Semillon 750 ml 13,5 % 1.490 kr.AY 2007 LÍFRÆNT Fölsítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt.Léttur ljós ávöxtur.12574 Criollo Torrontes - Chardonnay 750 ml 12,6 % 1.359 kr.AKOPY 2008 Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt, milt. Blómlegt, rósir,epli, pera.R 11279 Masi Tupungato Passo Blanco 750 ml 12,5 % 1.789 kr.ABIY 2007 Fölsítrónugrænt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt. læm,greip, ljósir ávextir.10365 Trivento Chardonnay - Chenin 3000 ml 13,5 % 4.498 kr.ACIPY 2008 Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt, ferskt. Sítrus, epli, ljósávöxtur.R 08358 Trivento Chardonnay Chenin 750 ml 13 % 1.299 kr.ACPY 2008 Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt, ferskt. Léttur ljósávöxtur, sítrus, steinefni.08356 Trivento Chardonnay-Torrontés 750 ml 13 % 1.299 kr.APY 2006 Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt. Blóm,suðrænn ávöxtur, sítrus, ávaxtahýði.AusturríkiVínframleiðsla í Austurríki byggist á aldagamalli hefð í framleiðslu vína.Sérgrein austurrískra víngerðarmanna er hvítvín og þá ekki síst sætvín.Framleiðsla á vínum úr þrúgunni Grüner Veltliner hefur vakið miklaathygli á landinu.08600 Brundlmayer Riesling Langenloiser Steinmassel 750 ml 12,5 % 2.765 kr.ACIPÆ 2005 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, sýruríkt. Sítróna, ljósog grænn ávöxtur, steinefni, olía.11261 Hubert Sandhofer Gruner Veltliner 750 ml 12,5 % 2.021 kr.BCIY 2007 Fölsítrónugult. Mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt. Grösugt,blómlegir tónar, krydd, læm.12345 Kollwentz Gloria Burgenland 750 ml 13,5 % 4.353 kr.BCTY 2005 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Eik, vanilla,steinefni, sítrusávöxtur, melóna. Langt eftirbragð.R 10236 Kollwentz Welschriesling 750 ml 11,5 % 1.991 kr.ABCLY 2007 Fölsítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Léttir sítrus oggreiptónar, störnuávöxtur.12307 Pfaffl Riesling Am Berg 750 ml 12,5 % 4.999 kr.DGRÆ 2005 Sítrónugult. Meðalfylling, sætuvottur, ferskt, snarpt.Steinefni, ananas, aprikósur. Margslungið eftirbragð.00374 Storch Spätlese 750 ml 12 % 1.704 kr.AOX 2006 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, hálfsætt, ferskt. Þroskaðurávöxtur, eplakeimur.R 13936 Wachauer Gruner Veltliner 750 ml 12,5 % 2.390 kr.ABCLY 2007 Fölsítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Stjörnuávöxtur,grænjaxlar, lime.Verð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is


HVÍTVÍNÁstralíaÍ Ástralíu er framleitt gríðarlegt magn af hvítum vínum. Mest ræktaðahvíta þrúgutegundin er Chardonnay, en ríkust er hefð þeirra í framleiðsluá þurrum, hvítum vínum úr Riesling þrúgunni.Chardonnay08348 Benchmark Chardonnay 750 ml 14 % 1.599 kr.BCDPY 2008 Ljóssítrónugult, meðal fylling, þurrt, ferskt. Mjúkurávöxtur, epli, pera, ferskja, sítrus.05771 Jacob’s Creek Chardonnay 750 ml 13 % 1.999 kr.BCDPY 2008 Ljóssítrónugult, meðal fylling, þurrt, ferskt. Smjörkenndurávöxtur, melóna.09201 Jindalee Chardonnay 750 ml 13,5 % 1.599 kr.AOPY 2004 Ljóssítrónugult. Létt fylling, hálfþurrt, milt. Sætkenndurljós ávöxtur, sítrus, eikartónar.09562 Lindemans Chardonnay 3000 ml 13 % 5.998 kr.ACDPY 2008 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Mildur suðrænnávöxtur, hneta.00363 Lindemans Chardonnay Bin 65 750 ml 13 % 1.949 kr.ACDPY 2007 Ljóssítrónugult, meðal fylling, þurrt, ferskt. Suðrænnávöxtur, ananas, mangó, vanilla, eik.04142 Rosemount Chardonnay 750 ml 13,5 % 2.149 kr.BCDJY 2007 Ljóssítrónugult, meðal fylling, þurrt, ferskt. Smjörkenndurávöxtur, sítrus, ananas, epli, eik.05129 Yellow Tail Chardonnay 750 ml 13,5 % 1.798 kr.ACDPY 2007 Sítrónugult, meðal fylling, sætuvottur, ferskt. Suðrænirávextir, vanilla, ananas, mangó, eik.Riesling03413 Jacob’s Creek Riesling 750 ml 12,5 % 1.999 kr.AIPY 2007 Fölsítrónugrænt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt, snarpt.Læm, pera, steinefni.Sauvignon BlancR 10341 Jindalee Sauvignon Blanc 750 ml 10,5 % 990 kr.ABCPY 2007 Fölsítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt. Grösugirsítrus-, epla-, blóðbergs- og sólberjalaufstónar.Aðrar þrúgur og blöndurR 07712 Barramundi Semillon Chardonnay 3000 ml 12,5 % 4.497 kr.CDMY Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt. Ljós ávöxtur,sítrus, melóna, eik.R 12724 Creek’s Three Vines Semillon Sauvignon Viognier 750 ml 13 % 2.399 kr.ACPY 2007 Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt, ferskt. Sítrus, melóna,greip.R 10995 Flip Flop Chardonnay Semillon 750 ml 13,5 % 1.399 kr.CMPY 2004 Sítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt. Léttur ljósávöxtur, melóna, eik, grösugt, þroskað.R 05258 Jacob’s Creek Semillon Chardonnay 187 ml 12 % 499 kr.ACPY 2006 Ljóssítrónugult.Létt fylling, þurrt, ferskt. Sítrus, epli, greip,steinefni.05692 Jacob’s Creek Semillon Chardonnay 750 ml 12,5 % 1.899 kr.ABCPY 2007 Ljóssítrónugult, meðal fylling, þurrt, ferskt. Ljós ávöxtur,melóna, epli, ananas, sítrus.00368 Lindemans Cawarra Colombard Chardonnay 750 ml 13 % 1.659 kr.ACIPY 2007 Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt.Síturs,blóm, hunang, melóna.12549 Lindemans Early Harvest Crisp Dry 750 ml 9 % 1.569 kr.AMOX 2007 Ljóssítrónugrænt. Létt fylling, sætuvottur, miðlungs sýra.Hvítur ávöxtur, melóna.10245 Lindemans Semillon Chardonnay 187 ml 13,5 % 598 kr.CIMPX 2007 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, fersk sýra. Ávaxtaríkt,grænjaxlar, sólber.10048 Rosemount GTR 3000 ml 10,5 % 5.998 kr.ADKPY 2008 Ljóssítrónugult. Létt fylling, hálfþurrt, milt. Sætkenndirsuðrænir ávextir, mangó, blóm.07118 Rosemount GTR 750 ml 10,5 % 1.698 kr.AKPY 2008 Fölsítrónugult. Létt fylling, hálfsætt, ferskt. Epli, pera,pipar, melóna, rósir.41R 05962 Rosemount Road White 750 ml 12,5 % 1.689 kr.CDPY 2007 Sítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Suðrænn ávöxtur,mangó, melóna.01629 Rosemount Semillon Chardonnay 750 ml 12,5 % 1.836 kr.ACMPY 2007 Ljóssítrónugult, meðal fylling, þurrt, ferskt. Ljósávöxtur,epli, melóna, pera.R 14035 Yellow Tail Pinot Grigio 750 ml 11,5 % 1.697 kr.2008Suður-ÁstralíaÍ Suður-Ástralíu er að finna mörg svæði þar sem gæðahvítvín er framleitt,en vafalaust eru þó svæðin Clair Valley og Adelaide Hills frægust og þáfyrir hágæða vín úr Riesling þrúgunni.ChardonnayR 04512 Jacob’s Creek Reserve Chardonnay 750 ml 12,5 % 2.899 kr.CDPY 2004 Sítrónugult, meðal fylling, þurrt, ferskt. Suðrænn ávöxtur,eik, þroskað.07409 Peter Lehmann Chardonnay 750 ml 12,5 % 2.198 kr.CDIY 2005 Ljóssítrónugrænt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt. Grösugt,kiwi, létt eik.05245 Peter Lehmann Wildcard Chardonnay 750 ml 13 % 1.598 kr.ABCPY 2008 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Sítrus, stjörnuávöxtur,eplakjarni.R 14246 The Stump Jump Lightly Wooded Chardonnay 750 ml 13 % 2.120 kr.CDIPY 2008 Ljóssítrónugult, meðal fylling, þurrt, ferskt. Suðrænirávextir, sítrus, eik.01974 Wolf Blass Yellow Label Chardonnay 750 ml 13,5 % 2.289 kr.BCDPY 2007 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Sítrus, ananas,melóna, greip, eik.Riesling09607 Peter Lehmann Barossa Riesling 750 ml 12 % 1.999 kr.ACPÆ 2006 Fölsítrónugult. Meðalfylling, hálfþurrt, snarpt. Olía,sítróna, greip, læm. Ferskt.R 14128 The Stump Jump Riesling 750 ml 13 % 2.120 kr.ABCKY 2008 Ljóssítrónugult, meðal fylling, þurrt, ferskt. Epli, sítrus,ferskja, olíukeimur.Aðrar þrúgur og blöndurR 14331 Benchmark Semillon Sauvignon Blanc 750 ml 12,5 % 1.598 kr.ABCIY 2008 Fölsítrónugrænt, meðal fylling, þurrt, ferskt. Suðrænnávöxtur, melóna, sítrus.R 14332 Boomerang Bay Chardonnay 750 ml 14 % 1.579 kr.ABCPY 2007 Fölsítrónugult, meðal fylling, þurrt, ferskt. Ljós ávöxtur,melóna, ananas, eik.07406 Peter Lehmann Barossa Semillon 750 ml 11,5 % 1.798 kr.ABCY 2005 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Læm, greip,olía, hneta.Vestur ÁstralíaÁn nokkurs vafa er Margaret River frægsta framleiðslusvæði Vestur-Ástralíu,en það hefur á undanförnum árum verið að stimpla sig inn sem eittaf bestu víngerðarsvæðum Ástralíu.04588 Cape Mentelle Sauvignon Blanc Semillon 750 ml 12,5 % 2.998 kr.ABCI 2007 Fölsítrónugult. Þurrt, sýruríkt, meðalfylling. Sítróna,ferskur ávöxtur, létt eik.VictoriaEr syðsti hluti meginlands Ástralíu. Víngerð á sér ríka hefð á þessu svæðiog svalt loftslagið leiðir af sér að vínin verða ferskari en þau sem koma fráheitustu svæðum landsins.Chardonnay13124 Green Point Chardonnay 750 ml 13 % 2.899 kr.ABCDTY 2004 Ljóssítrónugrænt. Þurrt, fersk sýra, létt meðalfylling.Ristuð eik, epli, sítrus, púður. FrísktVerð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is


BandaríkinÁ örfáum áratugum hefur Bandaríkjamönnum tekist að komast ífremstu röð vínframleiðenda. Það er ekki síst vegna góðs árangurs íframleiðslu á öflugum hvítum vínum þar sem Chardonnay þrúgan eralgengust.KaliforníaKalifornía er það fylki Bandaríkjanna sem framleiðir langmest af borðvínum.Í hvítum vínum eru þeir sérfræðingar í voldugum, gjarnan eikuðumChardonnay vínum, ásamt því sem að Sauvignon Blanc vínumhefur verið að fjölga.Chardonnay00384 Beringer Napa Valley Chardonnay 750 ml 13,5 % 3.291 kr.BCDTY 2006 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Sítrus, ananas,steinefni, eik.05876 Delicato Chardonnay 187 ml 13,5 % 529 kr.ACIX 2007 Ljóssítrónugrænt. Létt meðalfylling, þurrt, milt. Grösugurávöxtur, kál, jurtakrydd.12310 Ernest & Julio Gallo Two Rock Vineyard Chardonnay 750 ml 13,5 % 2.999 kr.BCIY 2003 Ljóssítrónugrænt. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Ristuð eik,aspars, brennisteinn, steinefni. Langt eftirbragð.05239 Gallo Family Chardonnay 3000 ml 13 % 4.999 kr.ADPY 2007 Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt og milt með léttanljósan ávöxt, eplakjarni og hýðistónar.07764 Gallo Family Laguna Vineyard Chardonnay 750 ml 14,5 % 4.498 kr.CDGJÆ 2005 Sítrónugult. Mjúk meðalfylling, þurrt, mild sýra, höfugt.Mikil eik, vanilla, krydd, ljós ávöxtur.05345 J. Lohr Arroyo Vista Chardonnay 750 ml 14,9 % 2.594 kr.CDMTY 2004 Sítrónugult. Þétt fylling, þurrt og ferskt, eik, vanilla, kanill,sítrus og epli. Langt.R 07880 J. Lohr Riverstone Chardonnay 750 ml 13,5 % 2.790 kr.CDPY 2005 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Blómlegurávöxtur, eik, hvönn, kókós.R 13893 Red Peak Chardonnay 750 ml 12 % 1.734 kr.BCDY 2006 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Ristuð eik,vanilla, sítrus, ananas.10954 Stag’s Leap Karia Chardonnay 750 ml 13,6 % 4.222 kr.CDTÆ 2007 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Suðrænirávextir, ananas, mangó, ferskja, melóna, vanilla, kókos, eik.07735 Sutter Home Chardonnay 188 ml 13 % 499 kr.CIKPX 2007 Fölsítrónugult. Létt meðalfylling, hálfþurrt, milt. Ljósávöxtur, hrísgrjón.04196 Turning Leaf Chardonnay 750 ml 13,5 % 1.898 kr.CDPX 2005 Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, höfugt, þurrt og milt,létt eik, léttur ávöxtur.12389 Wente Riva Ranch Chardonnay 750 ml 13,5 % 2.690 kr.BCDY 2005 Ljóssítrónugult. Mjúk fylling, þurrt, mild sýra, höfugt.Suðrænn ávöxtur, eik, vanilla, rjómi.Sauvignon Blanc01783 Beringer Napa Valley Sauvignon Blanc 750 ml 13,5 % 2.349 kr.ABCY 2007 Ljóssítrónugult, meðalfylling, þurrt, mild sýra. Steinefni,ananas, sítrus, melóna, létt eik.00419 Beringer Sauvignon Blanc 750 ml 13,5 % 2.149 kr.ACDPY 2005 „Fölsítrónugult. Meðalfylling, þurrt og fersk; létt eik, melónaog eplatónar.“11054 Dancing Bull Sauvignon Blanc 750 ml 13 % 1.999 kr.ACLY 2006 Fölsítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Grösugt, sólberjalauf,sítrus, greip.R 04557 Turning Leaf Sauvignon Blanc 750 ml 13,5 % 1.798 kr.CDY 2006 Sítrónugult. Létt fylling, þurrt, milt. Sítrus, lauf, jörð,þroskað.Aðrar þrúgur og blöndur07940 Carlo Rossi California White 750 ml 9,5 % 1.299 kr.AOPY Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, mild sýra, hálf þurrt. Pera,melóna, sítrus.4206708 Carlo Rossi California White 1.500 ml 9,5 % 2.398 kr.ACOX Fölsítrónugult. Létt fylling, hálfþurrt og ferskt með léttan eplaog perukeim.05546 Clay Station Viognier 750 ml 13,5 % 2.390 kr.CDPY 2006 Fölsítrónugult. Meðalfylling, þurrt, milt. Blóm, suðrænnávöxtur, krydd.12194 Delicato Viognier Chardonnay 750 ml 13,5 % 1.880 kr.CKVX 2006 Ljóssítrónugrænt. Meðalfylling, hálfsætt, milt. Blómlegt,hrísgrjón, sítrus.R 03569 Gallo Winemaker’s Seal Colombard 750 ml 11,5 % 1.498 kr.ACIPY 2007 Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt, ferskt. Sítrus, fennel,epli, léttgrösugt.WashingtonFylkið er í dag næststærst þeirra fylkja í Bandaríkjunum sem framleiðavín. Helstu þrúgutegundir fylkisins eru Rieslin, Semillon, Chardonnay ogSauvignon Blanc.12412 Chateau Michelle Riesling 750 ml 12,5 % 2.198 kr.AKOX 2006 Ljóssítrónugult. Létt fylling, hálfþurrt, ferskt. Eplakeimur,olíutónar, blómlegt.ChileFramleiðslu á hvítum vínum hefur farið gríðarlega fram í landinu á síðustuáratugum. Sérstaklega þykir árangurinn góður á svalari svæðumeins og Casablanca.ChardonnayR 14214 35 South Chardonnay 750 ml 13,5 % 1.598 kr.ABCJY 2007 ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Sítrus, suðrænirávextir, steinefni, vanilla.10909 Adobe Chardonnay Reserva 750 ml 14 % 1.689 kr.BCJY 2005 LÍFRÆNT Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Eik,smjör, greip, epli, melóna.R 09286 Canepa Classico Chardonnay 750 ml 13 % 1.590 kr.ABCDY 2008 Fölsítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, sýruríkt. Léttursítrus, ljósir ávextir.06344 Carmen Chardonnay 750 ml 14 % 1.595 kr.BCDMY 2007 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Læm, ananas,smjörkenndur ávöxtur, epli.R 14018 Carmen Chardonnay 187,5 ml 14 % 430 kr.ABCPY 2007 Fölsítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt. Sítrus,græn epli, greip.R 08811 Carta Vieja Chardonnay Clasico 750 ml 13,5 % 1.645 kr.CDMY 2007 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Grösugursítrus og eplakeimur.R 05107 Casa Lapostolle Chardonnay 750 ml 14 % 1.930 kr.CDIY 2004 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt, höfugt. Sítrus,suðrænn ávöxtur, grösugt, nett eik, vanilla.03248 Castillo de Molina Chardonnay Reserva 750 ml 14 % 1.949 kr.CDPY 2006 Ljóssítrónugult. Þétt meðalfylling, sætuvottur, ferskt.Sítrus, græn epli, eik, kókos.04481 Concha y Toro Amelia Chardonnay 750 ml 14 % 3.799 kr.CDGPÆ 2005 Ljóssítrónugult. Mjúk fylling, þurrt, fersk sýra, höfugt. Eik,pera, melóna. Langt.05996 Concha y Toro Casillero del Diablo Chardonnay 750 ml 13,5 % 1.699 kr.ABCY 2006 Ljóssítrónugult. Þétt meðalfylling, þurrt, ferskt. Létt eik,grænn ávöxtur. Ristað eftirbragð.05875 Concha y Toro Frontera Chardonnay 3000 ml 13 % 4.999 kr.ABCPY 2008 Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt, ferskt. Ljós ávöxtur,ananas, græn epli.10320 Concha y Toro Sunrise Chardonnay 3000 ml 13 % 5.399 kr.ABCPY 2008 Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt, ferskt. Ljós ávöxtur,melóna, epli, laufkrydd.R 08310 Concha y Toro Sunrise Chardonnay 187 ml 13 % 450 kr.ACMP 2006 Fölsítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt. Léttir sítrusog ananastónar.Verð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is


HVÍTVÍN06987 Concha y Toro Sunrise Chardonnay 750 ml 13 % 1.499 kr.BCJPY 2008 Ljóssítrónugult. Meðal fylling, þurrt, ferskt. Sætkenndurávöxtur, sítrus, epli, mangó, ananas.05217 Frontera Chardonnay 750 ml 13 % 1.359 kr.BCDY 2008 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Sítrus, epli,suðrænn ávöxtur.10919 La Joya Chardonnay Reserve 750 ml 13,5 % 2.099 kr.DMP 2006 Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt og ferskt. Sítrus,græn epli, B vítamín, grösugt.R 10759 Misiones De Rengo Reserva Chardonnay 750 ml 14 % 1.689 kr.CDPX 2005 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Þroskaðurávöxtur, smjör, eik, aspargus.06520 Montes Alpha Chardonnay 750 ml 14 % 2.499 kr.BCDY 2005 Ljóssítrónugult. Þétt meðalfylling, þurrt, ferskt. Eik, smjör,sítrus, vanilla.00390 Montes Chardonnay Reserve 750 ml 14 % 1.698 kr.ABCIY 2008 Ljóssítrónugult, meðal fylling, þurrt, ferskt. Sítrus, epli,vanilla, eik.R 05221 Morande Pionero Chardonnay 750 ml 14 % 1.689 kr.BCPY 2004 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Suðrænnávöxtur, ananas, melóna.R 10770 Morande Pionero Chardonnay 187,5 ml 14 % 450 kr.ACDX 2006 ljóssítrónugult, meðal fylling, þurrt, ferskt. Suðrænnþroskaður ávöxtur, epli, hunang.R 05220 Morande Vitisterra Chardonnay Grand Reserve 750 ml 14 % 2.390 kr.CDGX 2003 Sítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt, höfugt. Sólbakaðurljós ávöxtur, eik, vanilla, hunang.R 09495 Ventisquero Clasico Chardonnay 187,5 ml 13 % 439 kr.PX 2008 Fölsítrónugult. Lítil fylling, þurrt, sýruríkt. Hýðistónar,ungt.06839 Vina Maipo Chardonnay 3000 ml 13 % 5.499 kr.ACPX 2006 Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt, ferskt. Eik, epli, sítrus.06836 Vina Maipo Chardonnay 750 ml 13 % 1.599 kr.ACDPY 2006 Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt með fínlegansítrus og melónukeim.R 10882 Vina Maipo Reserva Chardonnay 750 ml 13,5 % 1.899 kr.BCDPY 2007 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Ristaðir eikartónar,melóna, ananas, sítrus, hunang.R 14085 Vistamar Chardonnay 3000 ml 14 % 4.891 kr.ABCDY 2008 Ljóssítrónugult. Meðalfulling, þurrt, ferskt. Sítrus, epli,léttur suðrænn ávöxtur, ristaðir tónar.RieslingR 14439 Santa Rita 120 Riesling 750 ml 13,5 % 1.998 kr.ACOPY 2008 Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt, ferskt. Sítrus, epli,steinefni, apríkósa.Sauvignon BlancR 05685 35 South Sauvignon Blanc 750 ml 13,5 % 1.550 kr.ACILY 2007 Fölsítrónugult. létt fylling, þurrt, ferskt. Sítrus, greip,rifsber, steinefni.12458 Amayna Sauvignon Blanc 750 ml 14,5 % 1.725 kr.ABCY 2006 Ljóssítrónugrænt. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Sítrónutónar,aspargus, sólberjarunni.R 13964 Canepa Classico Sauvignon Blanc 750 ml 12,5 % 1.590 kr.ABPX 2008 Fölsítrónugult, létt fylling, þurrt, ferskt. Ljós ávöxtur, melóna,sítrus.R 04667 Casa Lapostolle Sauvignon Blanc 750 ml 14,5 % 2.127 kr.CDPY 2006 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, höfugt, milt. Sítrus,lime, sítrusbarkarolía.04474 Concha y Toro Sunrise Sauvignon Blanc 750 ml 12,5 % 1.399 kr.ACILY 2008 Fölsítrónugult. Læm, lauf, steinefni.R 11021 Errazuriz Sauvignon Blanc 750 ml 13,5 % 3.299 kr.ABCLY 2006 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Sítrus, greip,rifsberjalauf, steinefni.09645 La Joya Reserve Sauvignon Blanc 750 ml 13,5 % 2.099 kr.CX 2006 Fölsítrónugult. Þétt fylling, þurrt, sýruríkt. Grösugt.43R 02206 Miguel Torres Santa Digna Sauvignon Blanc Reserve 750 ml 13 % 1.999 kr.ACLPY 2007 Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt. Grösugt,sítrus, læm, melóna.04458 Montes Sauvignon Blanc 750 ml 13 % 1.598 kr.BCIPY 2008 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Grösugirsítrus, stikkilsberja og asparstónar.05618 Morande Pionero Sauvignon Blanc 750 ml 13 % 1.590 kr.ACIL 2007 Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt, ferskt. Sítrus, greip,stjörnuávöxtur, rabarbari.09165 Santa Alvara Sauvignon Blanc 750 ml 13,5 % 1.397 kr.CLPY 2007 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, milt. Sítrus, greip,steinefni, púður.R 05898 Santa Digna Sauvignon Blanc Reserve 375 ml 13,5 % 1.099 kr.ACILY 2008 Fölsítrónugrænt. meðalfylling, þurrt, ferskt. sítrus, Ljósirávextir, sólberjalauf.R 05639 Santa Rita 120 Sauvignon Blanc 187 ml 14 % 558 kr.ACILY 2008 Fölsítrónugult. Létt fylling, þurrt, ferskt. Grösugir rifsberjatónar,greip.12290 Sundance Sauvignon Blanc 750 ml 12,5 % 1.289 kr.ABIY 2008 Fölsítrónugrænt. Létt fylling, þurrt, ferskt. Grösugursítrus, perur, steinefni.R 12660 Ventisquero Queulat Saugvignon Blanc Gran Reserva 750 ml 13,5 % 1.982 kr.BILY 2007 Fölsítrónugrænt. Meðalfylling, þurrt, sýruríkt. Grösugursítrus, lime, greip, stikkilsber, stjörnuávöxtur.13315 Ventisquero Sauvignon Blanc Reserva 375 ml 13 % 1.199 kr.BCMY 2008 Fölgult. Meðalfylling, þurrt, mild sýra. Grösugt, grænjaxlar.R 00389 Villa Montes Sauvignon Blanc 750 ml 12,5 % 1.498 kr.ABCX 2008 Fölsítrónugrænt, létt meðal fylling, þurrt, ferskt. Ljósávöxtur, lime, stjörnuávöxtur, melóna.R 14090 Vina Maipo Reserva Especial Sauvignon Blanc 750 ml 13,5 % 2.399 kr.ACILY 2007 Fölsítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt. Læm, stikilsber,stjörnuávöxtur, grösugt.R 14084 Vistamar Sauvignon Blanc 750 ml 13 % 1.390 kr.ACILY 2008 Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt, ferskt. Ljós ávöxtur,sítrus, melóna, epli, steinefni.Aðrar þrúgur og blöndurR 12759 Canepa Pinot Grigio Reserva Privada 750 ml 13,5 % 1.920 kr.ACPY 2007 Fölsítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt. Perur,greip, sítrus.R 04479 Concha y Toro Trio Chardonnay 750 ml 13,5 % 1.899 kr.CDIPY 2007 Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt, ferskt. Suðrænnávöxtur, græn epli, melóna, sveppir.R 14303 Santiago Blanco 3000 ml 12,5 % 4.399 kr.AIKPY Ljóssítrónugult. Létt fylling, sætuvottur, mild sýra. Blómlegt,melóna.R 14301 Santiago Blanco 750 ml 12,5 % 1.199 kr.AIKPY Ljóssítrónugult. Létt fylling, sætuvottur, mild sýra. Léttur, suðrænnávöxtur, múskat.R 14092 Vina Maipo Sauvignon Blanc Chardonnay 187 ml 12,5 % 449 kr.ACPY 2007 Fölsítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt. Léttur, ljósávöxtur, sítrus, epli, grösugt.06824 Vina Maipo Sauvignon Blanc Chardonnay 750 ml 12,5 % 1.399 kr.ABCPY 2008 Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt, ferskt. Sítrus, ananas,epli, pera.FrakklandFrakkar framleiða gríðarlegt magn hágæða hvítra vína. Fremst í flokkieru vínin frá Búrgund. Einnig er mikil gæði að finna í hvítum vínum fráAlsace, Bordeaux og Languedoc.R 14103 Andersen’s „Little Mermaid“ Chardonnay-Colombard 750 ml 12 % 1.989 kr.ACIPY Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt. Léttur ljósávöxtur, epli, sítrus.R 14230 J.P. Chenet Colombard-Chardonnay 2000 ml 11,5 % 3.499 kr.ACPY Fölsítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, milt. Léttir peru- oglæmtónar.Verð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is


07976 J.P. Chenet Medium Sweet 750 ml 11 % 1.399 kr.AKPY 2007 Fölsítrónugult. Létt fylling, hálfsætt, milt. Léttur ljósávöxtur, blóm.05505 J.P. Chenet Medium Sweet 250 ml 11,5 % 559 kr.AKPX 2007 Fölgult. Lítil fylling, hálfsætt, mild sýra. Léttur ávöxtur.X00299 Lion d’Or 1.500 ml 11 % 2.599 kr.Ljóssítrónugult. Lítil fylling, hálfþurrt og milt.R 14050 Little James’ Basket Press 750 ml 13 % 2.149 kr.BCIPY Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Sítrus, greip, melóna,krydd.13605 Mas de Gourgonnier Coteaux d’Aix en Provence 750 ml 12,5 % 2.790 kr.CIPY 2007 LÍFRÆNT Ljósgullið. Meðalfylling, þurrt, mild sýra. Hýðistónar,epli. Fínlegt.AlsaceFrá þessu héraði koma gríðarlega glæsileg hvítvín. Alsace er nær eingönguframleiðandi hvítra vína og freyðivína, en rauð borðvín eru í minnihluta.R 07108 Hugel Pinot Blanc „Hugel“ Blanc de Blanc 750 ml 12 % 2.145 kr.ABCIY 2005 Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, sýruríkt. Grænjaxlar,sítrus, aspars, sveppir.R 03075 Pfaffenheim Special Fruits de Mer 750 ml 12 % 1.850 kr.ABCPY 2006 Sítrónugult, meðal fylling, þurrt, ferskt. Sveppir, lychee,sítrus.12235 Pfaffenheim Sylvaner 750 ml 12 % 1.699 kr.ACPY 2006 Fölsítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt. Fínlegurávöxtur, sítrus, epla kjarni, steinefni.R 12705 Rene Mure Clos St Landelin Cuvee Oscar Sylvaner 750 ml 13,5 % 3.990 kr.KLRX 2004 Gullið. Mjúk meðalfylling, sætuvottur, ferskt. Mikiðþroskaður ávöxtur, apríkósa, brennisteinn, sveppir, jörð.R 12704 Rene Mure Muscat 750 ml 11,5 % 2.395 kr.ACIY 2005 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Ljós ávöxtur,blóm.GewurztraminerR 14029 Arthur Metz Gewurztraminer 750 ml 12,5 % 2.099 kr.ADKPY 2008 Fölsítrónugult, létt meðal fylling, þurrt, sætuvottur,ferskt. Léttur suðrænn ávöxtur, blóm.R 13896 Eugene Klipfel Gewurztraminer Cuvee Particuliere 750 ml 13 % 2.248 kr.ACKLY 2007 Fölsítrónugult. Meðalfylling, þurrt, mild sýra. Blóm, hunang,ferskjur, krydd.00290 Hugel Gewurztraminer 750 ml 13 % 2.697 kr.AKLPY 2002 Sítrónugult. Meðalfylling, þurrt og ferskt með blómlegahunangs og eplatóna.10005 Hugel Jubilee Gewurztraminer 750 ml 13,5 % 3.611 kr.KLPRTY 2001 Ljósgullið. Hálfþurrt, mild sýra, mjúk fylling. Hunang,suðrænn ávöxtur, blómlegt, kryddað.06003 Paul Blanck Gewurztraminer Altenbourg 750 ml 13,5 % 2.445 kr.KLTY 2004 Ljóssítrónugult. Hálfsætt, mild sýra, þétt fylling. Rósir,krydd, suðrænn ávöxtur. Höfugt.03067 Pfaffenheim Gewurztraminer 750 ml 13,5 % 2.130 kr.KLPY 2007 Ljóssítrónugult. Létt fylling, sætuvottur, milt. Rósir,ferskja, melóna.R 02042 Rene Mure Gewurztraminer Cote de Rouffach 750 ml 13 % 3.658 kr.KLX 2004 Gullið. Mjúk meðalfylling, þurrt, lítil sýra. Þungur þroskaðurávöxtur.06582 Trimbach Gewurztraminer Seigneurs de Ribeaupierre 750 ml 13,5 % 3.499 kr.DFKY 1999 Sítrónugult. Góð mjúk fylling, hálfsætt með milda sýru,apríkósu og litsítóna.Pinot GrisR 14031 Arthur Metz Pinot Gris 750 ml 12,5 % 1.999 kr.AKOPY 2007 Ljóssítrónugult, létt meðal fylling, þurrt, sætuvottur,ferskt. Ljós ávöxtur, pera, ferskja, epli, sveppir.10894 Dopff Au Moulin Pinot Gris Reserve 750 ml 13 % 2.499 kr.DIKPY 2006 Ljóssítrónugult. Mjúk meðalfylling, sætuvottur, milt.Þroskuð rauð epli, vottur af sveppum.R 13895 Eugene Klipfel Pinot Gris Cuvee Particuliere 750 ml 12,5 % 2.204 kr.ACKY 2007 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Ferskjur, apríkósur,sveppir.4410004 Hugel Jubilee Pinot Gris 750 ml 13,5 % 3.611 kr.CDKRTY 2000 Ljósgullið. Hálfþurrt. Fersk sýra, meðalfylling. Sveppir,þurrkaðir ávextir, grösugt. Höfugt.R 07111 Hugel Tokay Pinot Gris Tradition 750 ml 13,5 % 2.844 kr.CDRTÆ 2005 Sítrónugult. Mjúk fylling, sætuvottur, fersk sýra. Sveppir,ljós ávöxtur, ferskja.07112 Hugel Tokay Pinot Gris Vendange Tardive 750 ml 12,5 % 4.993 kr.GPRÆ 1996 Gullið. Þétt fylling, sætt, sýruríkt. Sveppir, suðrænnávöxtur.03066 Pfaffenheim Pinot Gris 750 ml 13 % 2.130 kr.CDRY 2007 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Sveppir, apríkósa,ferskja, steinefni.03555 Pfaffenheim Pinot Gris Reserve 750 ml 13,5 % 2.580 kr.CDIY 2005 Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt. Suðrænnávöxtur, ananas, sveppir.00410 Rene Mure Pinot Gris 750 ml 12,5 % 2.395 kr.ACDIÆ 2007 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, sætuvottur, ferskt. Ferskja,melóna, hunang, sveppir.10312 Trimbach Pinot Gris Reserve 750 ml 13 % 2.899 kr.ACDTY 2002 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt og ferskt með þroskaðansuðrænan ávaxtakeim.02973 Trimbach Pinot Gris Reserve Personelle 750 ml 13 % 4.598 kr.CDRTY 2000 Ljóssítrónugult, hálfþurrt, milt, mjúk fylling, vel þroskaðurávöxtur, ananas, ferskja og melóna.07039 Willm Pinot Gris Reserve 750 ml 13 % 2.500 kr.CDPVY 2007 Sítrónugult. Meðalfylling, sætuvottur, ferskt. Ferskja, melóna,sveppir, sítrus.RieslingR 14030 Arthur Metz Riesling 750 ml 12,5 % 1.959 kr.ABCIY 2007 Ljóssítrónugult, meðal fylling, þurrt, ferskt. Græn epli,olía, sítrus, pera.R 13894 Eugene Klipfel Riesling Medaille d’Or Colmar 750 ml 11,5 % 2.204 kr.ABCY 2007 Fölsítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Sítrus, apríkósa,olía.00287 Hugel Riesling 750 ml 12 % 2.497 kr.BCDIY 2003 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt og ferskt, með hunangs-og olíukenndan sítrus- og eplakeim.07110 Hugel Riesling Vendange Tardive 750 ml 14 % 4.993 kr.DOY 1989 Dökkgullið. Meðalfylling, hálfsætt, ferskt og höfugt meðhunangskenndum jarðefna og ávaxtatónum. Fínlegt, löngending.R 10860 Leon Beyer Les Ecaillers Riesling 750 ml 13 % 2.890 kr.ABCIY 2003 Ljóssítrónugult, meðal fylling, þurrt, ferskt. Olíukenndurávöxtur, sítrus, epli, eplakjarni.BordeauxFrá Bordeaux koma hvítvín sem oftast eru blöndur af þremur þrúgum;Semillon, Sauvignon Blanc og Muscadelle. Á síðustu árum hefur þó vægiSauvignon Blanc aukist mest.R 14058 Chateau Saint-Germain 750 ml 12,5 % 2.196 kr.ABCLY 2007 Fölsítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt. Grösugirsítrus-, epla- og sólberjalaufstónar.10822 Chateau Teyssier Contre Le Vent 750 ml 12,5 % 2.299 kr.DGTY 2005 Ljósgullið. Meðalfylling, þurrt, fersk sýra. Mikil ristuð eik,appelsínubörkur, þroskað.R 13958 Lamothe Vincent Sauvignon Semillon 750 ml 12,5 % 1.789 kr.ABCIY 2007 Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, sýruríkt. Grösugt,grænjaxlar, aspars, laukur. Ferskt, fínlegt.R 00252 Mouton Cadet 375 ml 12 % 998 kr.ACILY 2003 Fölsítrónugult. Létt fylling, þurrt, fersk sýra. Sítrus, læm,greip, sólberjalauf.00251 Mouton Cadet 750 ml 12 % 1.897 kr.CDPX 2006 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt,ferskt. Suðrænnávöxtur, mangó, létt eik.Bordeaux - GravesÍ Graves er að finna frægustu og vönduðustu hvítvín héraðsins. Þar eruhin þekktu Chateau, eða vínbúgarðar sem framleiða hvítvín sem eru eftirsóttum allan heim.Verð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is


HVÍTVÍN13539 Chateau Lafont Menaut 750 ml 12,5 % 4.190 kr.ABCLY 2007 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Grösugursítrus, steinefni, eik.10821 Chateau Smith Haut Lafitte 750 ml 13 % 6.999 kr.DFGIY 2003 Ljóssítrónugult. Þétt meðalfylling, þurrt og milt meðristaðan eikarkeim og þroskaðan suðrænan ávöxt.BourgogneHvítvínin frá Bourgogne eru þekkt um allan heim fyrir mikil gæði. Þekktusteru þau sem koma frá Chablis og Cote de Beaune.Bourgogne - ChablisFrá Chablis koma einhver bestu matarvín veraldar. Þau eru þekkt fyrirhinn ferska ávöxt og steinefnakennda keim. Þetta eru Chardonnay vín íheimsklassa.12304 Christian Moreau Chablis 1er Cru Vaillon 750 ml 12,5 % 3.790 kr.BCILÆ 2007 Fölsítrónugult. Þurrt, sýruríkt, létt fylling. Sítróna, melóna,steinefni. Frískt, ungt.12305 Christian Moreau Chablis Les Clos 750 ml 13 % 5.390 kr.ABCIÖ 2006 Fölsítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, fersk sýra, snarpt.Græn epli, læm, steinefni. Ungt, lokað.R 12744 Domaine des Malandes Cote de Lechet 750 ml 13 % 3.291 kr.ABCY 2006 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Sítrus, epli,steinefni.R 12743 Domaine des Malandes Petit Chablis 750 ml 12 % 2.290 kr.BCPY 2007 Fölsítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt. Sítrus,steinefni, græn epli.03162 Domaine Laroche Chablis Grand Cru Blanchots 750 ml 13 % 6.246 kr.BCDÆ 2004 Ljóssítrónugrænt. Meðalfylling, þurrt, sýruríkt. Aspars,epli, steinefni, létt eik, mjólkurkennt.02337 Domaine Laroche Chablis Saint Martin 750 ml 12,5 % 3.199 kr.ABCÆ 2005 Fölsítrónugrænt. Létt meðalfylling, þurrt, sýruríkt. Steinefni,epli, sítrus, mjólkurkennt.00268 Domaine Laroche Chablis Vaudevey 750 ml 12,5 % 4.299 kr.ABCÆ 2005 Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, sýruríkt. Steinefni,púður, grænn ávöxtur, mjólkurkennt.13460 Domaine Pinson Chablis 1er Cru Mont-de-Milieu 750 ml 13 % 3.790 kr.2006 Fölsítrónugult. Þurrt, sýruríkt, létt eik. Steinefni, sítrus,melóna, epli. Margslungið.05609 Joseph Drouhin Chablis 750 ml 12,5 % 2.874 kr.ABCY 2006 Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt, sýruríkt. Steinefni, epli,blæjuber, smjörtónar.00291 Joseph Drouhin Chablis Les Clos 750 ml 13 % 7.382 kr.BCÆ 2005 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, sýruríkt. Ristuð eik,steinefni, smjör, grænn ávöxtur.06479 La Chablisienne Chablis Bougros 750 ml 13 % 6.599 kr.BCTÆ 2005 Ljóssítrónugrænt. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Steinefni,létt eik, avókadó, stjörnuávöxtur. Langt eftirbragð.00412 La Chablisienne Chablis LC 750 ml 12,5 % 2.599 kr.ABCY 2005 Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt, sýruríkt. Steinefni,sítrus, aspars.10823 La Chablisienne Chablis Premier Cru Fourchaume 750 ml 13 % 3.699 kr.ABCPY 2005 Fölsítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Sítrus, epli,steinefni.06927 La Chablisienne Petit Chablis 750 ml 11,5 % 2.298 kr.ABCY 2005 Fölsítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt og ferskt. Mildursítrus, steinefni, smjör.03161 Laroche Chablis 750 ml 12 % 2.899 kr.ABCY 2006 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Epli, sítrus ogsteinefni.12379 Long-Depaquit Chablis Les Vaudesirs 750 ml 13 % 4.222 kr.BCTÆ 2005 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, sýruríkt. Steinefni,aspars, sítrus, létt eik. Langt, ferskt eftirbragð.12582 Olivier Leflaive Chablis Les Deux Rives 750 ml 12 % 2.950 kr.BCIY 2006 Ljóssítrónugrænt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt. Léttursítrus, epli, steinefnakeimur.R 14237 Pommier Petit-Chablis 750 ml 12,5 % 2.290 kr.BCIY 2007 Sítrónugult. Meðalfylling, þurrt, sýruríkt. Sítrus, grænepli, steinefni.45Bourgogne - Cote ChalonnaiseChalonnaise svæðið er þekkt fyrir Chardonnay vín í ódýrari kantinum.Vínin hafa ekki sömu fyllingu í bragði og Cote d’Or vínin og endast ekkijafn lengi á flöskunni.05756 Francois d’ Allaines Bourgogne Cote Chalonnaise 750 ml 12,5 % 2.590 kr.CIPY 2006 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, sýruríkt. Óþroskaðurávöxtur.Bourgogne - Cote de BeauneFrá þessu svæði koma einhver bestu hvítvín veraldar. Frægust eru vín einsog Montrachet, Corton Charlemagne, Meursault og svona mætti lengitelja. Öll eru þessi vín fyrirmynd annarra Chardonnay vína.12382 Domaine du Pavillon Beaune Clos des Mouches 750 ml 13,5 % 4.741 kr.BCDÆ 2005 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, fersk sýra. Létt eik,aspars, steinefni, sítrus. Ungt. Margslungið.12365 Domaine Laroche Chablis Reserve de l’Obedience 750 ml 12,5 % 9.894 kr.CDTÆ 2000 Ljósgullið. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Ristuð eik, brennisteinn,aspars, steinefni, gul epli, sítróna. Langt.12740 Faiveley Meursault 750 ml 13 % 6.799 kr.BCDGÆ 2006 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, fersk sýra. Létt eik,ljós ávöxtur, vanilla. Ungt, margslungið.R 13351 Francois d’Allaines Meursault 750 ml 14 % 4.899 kr.BCDTÆ 2006 Sítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Sítrus, epli, vanilla,eik, steinefni.12140 Francois d’Allaines Saint-Aubin 1er Cru „Sur Gamay“ 750 ml 13,5 % 4.569 kr.CDGÖ 2006 Ljóssítrónugult. Þétt meðalfylling, þurrt, mild sýra, höfugt.Létt eik, ljós ávöxtur. Ungt.R 11017 Francois d’Allaines Saint-Romain 750 ml 12,5 % 3.466 kr.BCDTY 2006 Ljóssítrónugult. meðalfylling, þurrt, ferskt. Sítrus, epli,grösugt, steinefni.01612 Joseph Drouhin Beaune Clos des Mouches 750 ml 13,5 % 6.993 kr.BCDÆ 2004 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Eik, hneta,steinefni, sítrusbörkur, púður. Langt, margslungið.12350 Louis Latour Meursault-Charmes Premier Cru 750 ml 13,5 % 4.193 kr.BCITÆ 2005 Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, fersk sýra. Létteik, ljós ávöxtur, grösugt. Fínlegt, margslungið.13545 Patriarche Corton-Charlemagne 750 ml 13 % 12.589 kr.BCDÆ 2005 Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, þurr, fersk sýra. Létteik, steinefni, ljós ávöxtur. Ungt.13331 Vincent Girardin Meursault Le Clos des Charrons 750 ml 13,5 % 6.138 kr.DGIÆ 2006 Ljóssítrónugult. Þétt meðalfylling, þurrt, sýruríkt, höfugt.Létt eik, vanilla, grænn ávöxtur. Ungt, margslungið.Bourgogne - MaconnaisFrá Macon koma frábær vín unnin úr Chardonnay. Þekktust þeirra eru ánefa Pouilly Fuisse og Saint Véran.00265 Bouchard Aine Pouilly-Fuissé 750 ml 13 % 3.798 kr.BCDTY 2007 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Sítrus, epli,möndlur og eikatónar.10432 Chateau-Fuisse Pouilly-Fuisse Vieilles Vignes 750 ml 13,5 % 4.991 kr.CDGIY 2004 Ljóssítrónugult. Þurrt, fersk sýra, þétt meðalfylling. Steinefni,ljós ávöxtur, léttir hýðistónar. Margslungið.12106 Joseph Drouhin Pouilly-Fuisse 750 ml 13 % 3.498 kr.ACDY 2006 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Fínlegur ljósávöxtur, steinefni.Languedoc-RoussillonÞetta er svæði í Suður - Frakklandi sem frægt er fyrir mikla magnframleiðslu.Þaðan koma mörg hinna frægu kassavína, sem oft eru ágætiskaup í gæðum miðað við verð.R 05644 Barton & Guestier Chardonnay 750 ml 13,5 % 1.490 kr.ACPY 2006 Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, fersk sýra. Ljósávöxtur, ananas, greip. Rammt eftirbragð.R 14247 Chateau Mourgues du Gres Les Galets Dores 750 ml 13,5 % 2.490 kr.ABCIY 2007 Ljóssítrónugult, meðal fylling, þurrt, ferskt. Ljós ávöxtur,melóna, pera, eplakjarni.R 14102 H.C Andersen’s „Thumblina“ Sauvignon 750 ml 12 % 1.989 kr.ACILY Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt. Grösugur ljósávöxtur, rifsber, sítrus.Verð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is


04077 JCP Herault Blanc 5000 ml 11,5 % 7.397 kr.AX Ljósgult. Frekar létt, þurrt með sætuvotti, milt með léttumávaxta- og hnetukeim.00301 JCP Herault Blanc 3000 ml 11 % 4.397 kr.ACX Fölgrænt. Frekar létt og þurrt með mildum ávaxtakeim.R 00356 JeanJean Chardonnay 750 ml 12,5 % 1.497 kr.CIMY 2008 Fölsítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt. Léttur ljósávöxtur, sítrus, ferskja.R 10266 Morties Coteaux du Languedoc 750 ml 14,5 % 2.190 kr.CDX 2003 Sítrónugult. Meðalfylling, þurrt, lítil sýra. Ristaðir ávaxtaog eikartónar. Þroskað13571 Patriarche Chardonnay 375 ml 13 % 1.249 kr.ABCY 2007 Ljóssítrónugult. Þurrt, létt fylling, fersk sýra. Melóna,suðrænn ávöxtur, vanilla.LoireHvítu vínin frá Loire dalnum eru eftirsótt út um allan heim. Þekktust eruMuscadet vínin Muscadet de Sévre et Maine ásamt Sauvignon Blanc vínunumfrá Sancerre og Puilly Fume.00405 Franck Millet Sancerre 750 ml 12,5 % 2.995 kr.BCIPY 2007 Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt, sýruríkt. Greip, stikkilsber,læm.13593 Muscadet Sevre et Maine Selection Vielles Vignes 750 ml 12 % 2.189 kr.ABCX 2006 Fölsítrónugult. Létt fylling, þurrt, sýruríkt. Ljós ávöxtur,sítrus.03420 Pascal Jolivet Pouilly-Fume Les Griottes 750 ml 12,5 % 3.999 kr.BCIPY 2005 Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt meðsnarpan grösugan ávöxt og steinefnakeim.10177 Pascal Jolivet Sancerre Chene Marchand 750 ml 12,5 % 4.498 kr.ABCLÆ 2004 Ljóssítrónugrænt, meðalfylling, þurrt, sýruríkt, meðmargslunginn keim af sítrónu, steinefnum, asparagus ogsveppum.R 03665 Tabordet Pouilly Fume 750 ml 12,5 % 2.995 kr.ABCIY 2007 Fölsítrónugult. Létt fylling, þurrt, sýruríkt. Steinefni, stikkilsber.Ungt.RhoneFrægustu hvítvínin frá Rhone eru Chateau Grillet, Condrieu, Hermitage ogChateauneuf du Pape. Þar spila stærstu rulluna þrúgurnar Viognier, Marsanneog Rousanne.R 13970 Chateau de Montfaucon Comtesse Madeleine 750 ml 13 % 2.890 kr.DIKY 2007 Strágult. Meðalfylling, þurrt, mild sýra. Blómlegt, hýðistónar.Margslungið.09400 E. Guigal Hermitage 750 ml 13 % 7.799 kr.EFHÆ 2002 Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt með ungtannín og hratkenndan ávöxt og lyngtóna.08773 La Vieille Ferme Cotes du Luberon 750 ml 13 % 1.428 kr.AFMY 2006 Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt. Létturávöxtur, sítrus, epli, blóm.10824 M. Chapoutier Invitare Condrieu 750 ml 14 % 4.334 kr.CDIY 2007 Fölsítrónugult. Meðalfylling, þurrt, mild sýra, höfugt.Blómlegt, suðrænn ávöxtur. Margslungið.13323 M. Chapoutier Viognier des Granges de Mirabel 750 ml 14,5 % 2.972 kr.DIMY 2001 LÍFRÆNT Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, mild sýra,höfugt. Ljós ávöxtur, melóna,aprikósa.GrikklandHeitt loftslagið hentar best fyrir annað hvort einföld hvítvín eða sæt ogstyrkt vín, t.d. úr múskatþrúgum.14148 Tsantali Imiglykos Limnos 750 ml 11,5 % 1.763 kr.CKVY 2007 Ljóssítrónugult. Létt fylling, hálfþurrt, mild sýra. Stjörnuávöxtur,sítrus, pera.Ítalía„Ítalir eru mun þekktari fyrir framleiðslu sína á rauðum vínum enhvítum. Þó hefur átt sér stað ákveðin bylting í framleiðslu á hvítvínum46á undanförnum árum. Helstu svæðin eru; Trentino Alto - Adige, Friuli- Venezia Giulia og Veneto.“02207 Bolla Pinot Grigio 750 ml 12 % 1.699 kr.ACPY 2007 Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt, ferskt. Ljós ávöxtur,steinefni, ávaxtahýði.07865 Maestro Italiano Chardonnay Pinot Grigio 750 ml 13 % 1.763 kr.ACOX 2006 Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, ferskt. Blómlegt, grösugt,sítrus.R 07994 Masi Modello delle Venezie 750 ml 12 % 1.850 kr.ACIMY 2007 Fölsítrónugrænt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt. Melóna,pera, sítrus.00358 Pasqua Pinot Grigio 1.500 ml 12 % 2.895 kr.ABCY 2008 Fölgult. Létt fylling, þurrt, fersk sýra. Ljós ávöxtur.00422 Riunite Bianco 750 ml 8 % 1.197 kr.OX Ljóssítrónugult. Létt fylling, hálfsætt, milt með hýðiskeim.12650 Tommasi Giulietta 750 ml 12 % 1.799 kr.APY 2007 Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt, ferskt. Melóna, eplakjarni,ávaxtahýði.08953 Tommasi La Rosse Pinot Grigio 750 ml 12 % 2.199 kr.CDIPY 2008 Ljósstrágult. Létt meðalfylling, þurrt, mild sýra. steinefni,pera. Snarpt.R 13630 Valpanera Chardonnay Sauvignon Friulano 750 ml 12,5 % 1.998 kr.ACPY 2007 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Léttur sítrus,pera, epli, brennisteinn.09506 Villa Lucia Pinot Grigio 750 ml 12 % 1.590 kr.CDIY 2008 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, fersk sýra. Melóna,pera, kiwi.R 13749 Voga Pinot Grigio 750 ml 12 % 1.991 kr.APX 2006 Ljóssítrónugult. Létt, þurrt, ferskt. Ljós barkarkenndurávöxtur.R 13748 Voga Pinot Grigio Spumante 750 ml 12 % 2.290 kr.ABPX Fölsítrónugult. Létt, þurrt, ferskt, létt freyðing. Léttur ljósávöxtur, greipaldin.AbruzzoHéraðið liggur á austurströnd Ítalíuskagans og framleiðir margskonarhvítvín, einkum létt og einföld vín úr þrúgunni Trebbiano.R 14086 Cantina Zaccagnini il Bianco di Ciccio 750 ml 11,5 % 1.890 kr.BCDPY 2008 Sítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. ljós ávöxtur, vínber,greip.CampaniaGreco di Tufo og Fiano eru þekktustu hvítvín svæðisins ásamt hinu þekktaLacryma Christi.R 14108 Bisceglia Falanghina 750 ml 12,5 % 2.120 kr.BCDPY 2007 Sítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt. Sítrus, greip,ferskja, melóna, steinefni.Emilia-RomagnaLétt,ávaxtarík og örlítið freyðandi vín eru drykkir sem flestir tengja viðþetta svæði. Héraðið er þó einna þekktast fyrir langa og mikla matarhefð.R 13692 Campodelsole Selva 750 ml 13 % 1.829 kr.ABCIY 2008 Ljósgullið. Létt meðalfylling, þurrt, fersk sýra. Grösugt,epli. Snarpt.R 12748 Romandiola Rebola Colli di Rimini 750 ml 12,5 % 4.657 kr.ACILY 2007 Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt. Sítrus,perubrjóstsykur, lauf.LombardiaLangbarðaland er dæmi um hérað þar sem sökum mikils ríkidæmis íbúannafer vínframleiðsla þess ekki til útfluttnings heldur eru hin góðu vínhéraðsins með nægan markað heima í héraði.R 14109 Tommasi Lugana 750 ml 12 % 1.799 kr.ACIY 2008 Fölsítrónugult. Létt meðalfylling, sætuvottur, ferskt. Melóna,epli, sítrus, steinefni.MarcheFrægasta afurð héraðsins í hvítum vínum er hið svokallaða Verdicchio.Helstu einkenni þeirra er léttur sítruskenndur ávöxtur með smá möndlukeim.Verð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is


HVÍTVÍN04661 Casal di Serra Verdicchio dei Castelli di Jesi 750 ml 14 % 2.571 kr.BCDIY 2005 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. ljós ávöxtur,sítrus, perubrjóstsykur, blóm, krydd.R 13996 Ronchi Verdicchio dei Castelli di Jesi Classico 750 ml 12 % 1.789 kr.ACIPY 2008 Fölsítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt. Ljósávöxtur, epli, eplakjarni, sítrus.PiemonteHvítvín frá þessu svæði eru ekki nærri eins þekkt eins og rauðu vín héraðsins.Þau sem hafa vakið mesta athygli eru Moscato d’Asti og Gavi, þarsem þrúgurnar Moscato og Cortese spila aðalhlutverkið.12462 Bava Bass Tuba Moscato d’Asti 750 ml 4,5 % 1.799 kr.ANOVY 2007 Fölsítrónugult. Létt fylling, sætt, ferskt, létt freyðing.Rósir, vínber, ferskja, pera.01231 Fontanafredda Gavi 750 ml 12 % 2.145 kr.BCPX 2006 Fölsítrónugult. Létt fylling, þurrt, ferskt. Steinefni, léttur,ljós ávöxtur.10264 La Spinetta Bricco Quaglia Moscato d’Asti 750 ml 5,5 % 1.963 kr.AKPY 2008 Fölgrænt. Létt freyðing, sætt, fersk sýra. Ferskjur, aprikósur,epli, vínber.R 13786 Pio Cesare l’Altro Chardonnay 750 ml 13,5 % 2.966 kr.ABIY 2007 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Ljós ávöxtur,sítrus, greip, melóna.PugliaÓdýr hversdagsvín eru einkennandi fyrir héraðið sem er mun þekktarafyrir rauðvínsframleiðslu.R 13870 Pasqua Chardonnay Puglia le Collezioni 750 ml 12,5 % 1.450 kr.ACMY 2008 Fölsítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt. Ljósávöxtur og léttir sítrustónar.SikileyEr vettvangur gríðarlegra framfara í víngerð. Þaðan hafa verið að komanýtískulega framleidd vín í mjög háum gæðaflokki, bæði gerð úr gömlumrótgrónum þrúgutegundum, sem og klassískum tegundum.R 14041 Bricco al Sole Inzolia 750 ml 12,5 % 1.798 kr.AIPY 2007 Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt. Melóna,sítrus,græn epli.R 13977 Campodelsole Sauvignon Viognier 750 ml 12,5 % 1.797 kr.ACDY Ljóssítrónugult. Þurrt, ferskt, meðalfylling. Ljós ávöxtur, sítrus,hunang, blóm.R 05106 Donnafugata Anthilia 750 ml 13 % 2.336 kr.COPY 2008 Ljóssítrónugult. Mjúk meðalfylling, þurrt, mild sýra.Stjörnuávöxtur, sítróna.R 13701 Donnafugata Lighea 750 ml 13 % 2.571 kr.ABIY 2007 Ljóssítrónugrænt. Létt, þurrt, ferskt. Ljós ávöxtur, melóna,pera, blóm.R 13700 Donnafugata Polena 750 ml 13 % 2.351 kr.ABI 2007 Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt. Ljósávöxtur, pera, melóna, sítrus, blóm.R 13709 Feudo Arancio Chardonnay 750 ml 13,5 % 1.873 kr.ABCPY 2007 Ljóssítrónugult. Mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt. Sítrus,ananas, ferskja, pera.R 05174 Feudo Arancio Grillo 750 ml 13 % 1.723 kr.ACIPY 2007 Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt. Sítrus,stjörnuávöxtur, byssupúður.R 13706 Feudo Arancio Inzolia 750 ml 13 % 1.670 kr.ACPY 2007 Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt. Ljósávöxtur, stjörnuávöxtur, stikkilsber.R 13710 Feudo Arancio Pinot Grigio 750 ml 13 % 1.789 kr.ACPY 2007 Fölsítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt. Létturferskur ávöxtur, sítrus, ferskjusteinn.R 13991 Inycon Chardonnay Pinot Grigio 3000 ml 13 % 4.998 kr.CIMY 2008 ljóssítrónugrænt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt. Perubrjóstsykur,sítrus, melóna, negull.06167 Montalto Cataratto Chardonnay 3000 ml 13,5 % 5.390 kr.ACDX Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt með suðrænaávaxtatóna.4712570 Montalto Organic Cataratto 750 ml 13 % 1.673 kr.CDMY 2007 LÍFRÆNT Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, milt. Ljósávöxtur, melónur, grænjaxlar, hunang.R 14292 Montalto Pinot Grigio 750 ml 13 % 1.550 kr.ABCPY 2007 Fölsítrónugult, létt fylling, þurrt, ferskt. Ljós ávöxtur,ferskja, ananas, pera, sítrus.R 14298 Piccini Inzolia Chardonnay 750 ml 12 % 1.498 kr.AIPY 2007 Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt, mild sýra. Ljós ávöxtur,sítrus.07666 Planeta Chardonnay 750 ml 14 % 3.050 kr.CDPTY 2006 Gullið. Þung fylling, þurrt, mild sýra, höfugt. Hunang,sítrus, ananas, eik. Þroskað.R 13987 Santa Cristina Pinot Grigio 750 ml 12 % 2.099 kr.BCGY 2008 Fölsítrónugult. Meðalfylling, þurrt, fersk sýra. Epli, pera,sítróna, græn ber.ToscanaEr þekktast fyrir rauðvínsframleiðslu, en þar er einnig að finna þónokkrahvítvínsframleiðslu. Mest áberandi er framleiðsla á hvítvíni gert úr PinotGrigio og klassísku tegundinni Chardonnay.R 14114 Banfi Centine 750 ml 13,5 % 2.145 kr.ABCPY 2008 Fölsítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt. Sítrus, epli,melóna, krydd, blómlegt.02510 Banfi Le Rime Chardonnay & Pinot Grigio 750 ml 12,5 % 1.998 kr.ACIY 2007 Fölgult. Létt fylling, þurrt, fersk sýra. Grænn ávöxtur.02505 Banfi San Angelo Pinot Grigio 750 ml 13,5 % 2.497 kr.ABCIY 2008 Fölgult. Létt fylling, þurrt, fersk sýra. Grösugt, létturávöxtur.R 14290 Hvítvín Toscana Chardonnay 3000 ml 12 % 5.998 kr.ABCMY 2008 Létt fylling, þurrt, ferskt. Sítrus, epli, ljós ávöxtur.R 14356 Leonardo da Vinci Bianco 3000 ml 12 % 4.798 kr.ACIOY 2008 Fölsítrónugult. Létt fylling, þurrt, ferskt. Ljós ávöxtur,sítrus, steinefni.12564 Leonardo Trebbiano 750 ml 12,5 % 1.698 kr.AIPX 2007 Fölsítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt. Frískandiljós ávöxtur, melóna, sítrus.06025 Ricasoli Torricella 750 ml 14 % 3.199 kr.BCDÆ 2004 Sítrónugult. Þétt meðalfylling, þurrt, sýruríkt. Ristuð eik,vanilla, smjör, melóna. Höfugt eftirbragð.00361 Villa Antinori 750 ml 12 % 1.898 kr.ACIMY 2008 Fölsítrónugult. Létt fylling, þurrt, feskt. Sítrus, ljósávöxtur, stjörnuávöxtur, steinefni.Trentino-Alto AdigeHvítu vín héraðsins eru mörg gerð úr hinum klassísku þrúgutegundumeins og Riesling, Pinot Gris, Sauvignon Blanc, Gewürztraminer og Chardonnay.Þessi vín eru almennt talin meðal bestu hvítvína Ítalíu.06021 Mezzacorona Trentino Chardonnay 750 ml 12,5 % 1.659 kr.ACIY 2008 Fölgult. Létt fylling, þurrt, fersk sýra. Grænn ávöxtur,brennisteinn.06991 St. Michael-Eppan Sanct Valentin Sauvignon 750 ml 14 % 3.163 kr.ABCIY 2007 Fölsítrónugult. Meðalfylling, þurrt, fersk sýra. Grænjaxlar,sólber, sítróna, grösugtUmbriaHefur á síðustu áratugum verið að stimpla sig inn sem eitt af öflugu vínræktarhéruðumÍtalíu. Fræg víngerðarhús úr nágrannahéraðinu Toscanahafa verið að kaupa land til víngerðar og aukið gæði héraðsins.R 14235 Baroncini 1489 Libra Orvieto Classico 750 ml 12,5 % 1.498 kr.ACIPY 2008 Ljóssítrónugult, létt fylling, þurrt, ferskt. Ljós ávöxtur,melóna, pera, sítrus.R 14299 Piccini Orvieto 750 ml 12 % 1.349 kr.ACIY 2008 Fölgult. Létt fylling, þurrt, mild sýra. Léttur ávöxtur, steinefni.R 10512 Sensi Orvieto Classico 750 ml 12 % 1.666 kr.AOX 2006 Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt, ferskt. Grösugur þroskaðurávöxtur.Verð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is


VenetoEr eitt af hinum virtu framleiðslusvæðum Ítalíu. Frægust eru þó örugglegavínin frá Soave. Einnig er héraðið frægt fyrir Recioto sætvínin, sem framleidderu bæði hvít og rauð.R 13808 Bertani Le Lave 750 ml 13 % 2.990 kr.CDIP 2006 Sítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Smjörkenndur ljósávöxtur, melóna, pera, litsí.R 14221 Bertani Soave 750 ml 12 % 1.689 kr.BCDIY 2007 Ljóssítrónugrænt. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Sítrus, melóna,ljós ávöxtur,sítrusbörkur, grösugt.R 02192 Fasoli Gino Borgoletto 750 ml 12,5 % 1.991 kr.ABPY 2007 LÍFRÆNT Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt,ferskt. Léttgrösugur ljós ávöxtur, melóna, pera.05567 Masi Masianco 750 ml 13 % 2.199 kr.CILPY 2007 Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt, ferskt. Ljós ávöxtur,grænjaxlar, blóm.09742 Pasqua Soave 1.500 ml 12 % 2.590 kr.ACPY 2008 Fölgult. Létt fylling, þurrt, fersk sýra. Léttur ávöxtur,brennisteinn.10721 Tenuta Sant’Antonio Monte Ceriani Soave 750 ml 13 % 2.499 kr.ABCPY 2006 Fölsítrónugilt. Mjúk meðalfylling, þurrt, mild sýra. ljósávöxtur, hýðistónar. Fínlegt.02403 Tommasi Soave Le Volpare 750 ml 12 % 1.999 kr.ABCPY 2008 Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt, mild sýra. Steinefni,ljós ávöxtur. Hreint.Nýja-SjálandEr í dag búið að vinna sér sess á heimsmarkaði sem hágæða framleiðandiborðvína. Sérstaklega á þetta þó við um hvítvín. Bestum árangriog mestri athygli hafa þeir náð með þrúgunni Sauvignon Blanc.Chardonnay02962 Cloudy Bay Chardonnay 750 ml 14 % 4.299 kr.DGTX 2002 Ljósgult. Góð fylling, þurrt, milt og höfugt með miklaeikar og ristabrauðstóna ásamt léttum möndlukeim.R 10409 Vicar’s Choice Chardonnay 750 ml 13 % 1.891 kr.CDIPY 2007 Ljóssítrónugult, meðal fylling, þurrt, ferskt. Lime, mangó,steinefni.Pinot Gris12342 Saint Clair Pinot Gris Godfrey’s Creek Reserve 750 ml 13,5 % 3.189 kr.DKTÆ 2006 Fölsítrónugult. Meðalfyllling, þurrt, milt. Ger, grænnávöxtur, avókaðó, hýðistónar. Langt, flókið eftirbragð.12524 Vicar’s Choice Pinot Gris 750 ml 13 % 1.891 kr.ACKY 2006 Fölsítrónugrænt. Létt meðalfylling, þurrt, milt. Stjörnuávöxtur,hýðistónar. Milt eftirbragð.Riesling10407 Vicar’s Choice Riesling 750 ml 12,5 % 1.891 kr.ABCIY 2007 Ljóssítrónugult, meðal fylling, þurrt, sýruríkt. Sítrus, epli,olíukeimur.Sauvignon Blanc08776 Cloudy Bay Sauvignon Blanc 750 ml 13,5 % 4.099 kr.ABCDY 2004 Fölgrænt. Frekar létt, þurrt og snarpt. Með ferskum sólberjakeimog grösugum asparstónum.R 02659 Montana Marlborough Sauvignon Blanc 750 ml 12,5 % 2.399 kr.ABCILY 2007 Fölsítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Sítrus, aspas,sólberjalauf.R 09692 Oyster Bay Sauvignon Blanc 750 ml 13 % 2.448 kr.ABCIY 2008 Fölsítrónugult. Meðalfylling, þurrt, sýruríkt. Grænjaxlar,passíuávöxtur.10408 Vicar’s Choice Sauvignon Blanc 750 ml 12,5 % 1.891 kr.ABCIY 2008 Ljóssítrónugrænt, meðal fylling, þurrt, sýruríkt. Grösugirsítrustónar, lime, stikkilsber.48PortúgalVino Verde er ein þekktasta hvítvínsframleiðsla Portúgala.14051 Terra Antiga Vinho Verde 750 ml 11 % 1.789 kr.ABCIY 2008 Fölsítrónugrænt. Létt fylling, þurrt, sýruríkt. Greip, melóna,stjörnuávöxtur.SpánnFrægð spænskra vína byggist á rauðu vínunum og Sérríinu. Það erekki fyrr en á síðustu áratugum sem það hefur verið að breytast. Bestiárangurinn hefur náðst í Penedés, Rias-Baixas og Somontano.Í Aragon er eitt af framsæknustu hvítvínsframleiðslusvæðum Spánar,Somontano, en svæðið er talið eiga mikla framtíð fyrir sér sem hentugtsvæði til hágæða hvítvínsgerðar.Castilla La ManchaÞetta svæði er stærst í framleiðslu á ódýrum hversdagsvínum á Spáni.Þaðan koma gjarnan ódýr flösku- og kassavín.R 05775 Candidato Viura 750 ml 11,5 % 1.249 kr.ACIPY 2008 Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt. Sítrus,epli, melóna, rabarbari, steinefni.11339 Crin Roja Macabeo 3000 ml 12,5 % 4.591 kr.AOPY 2008 Fölsítrónugult. Lítil fylling, þurrt, ferskt. Léttur hvíturávöxtur, rabarbari.12569 Crin Roja Macabeo 750 ml 12,5 % 1.390 kr.2007 Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt. Léttirsítrus, melónutónar.12272 Crin Roja Macabeo 187 ml 12,5 % 425 kr.PX Strágult. Lítil fylling, þurrt, fersk sýra.10960 Oroya 750 ml 11,5 % 1.998 kr.ABCX 2005 Fölsítrónugult. Létt snörp fylling, þurrt og ferskt. Létturljós ávöxtur og sítrustónar.R 09158 Santana Viura 750 ml 11,5 % 1.299 kr.ACPY 2008 Ljóssítrónugult, létt fylling, þurrt, fersk sýra. Ljós ávöxtur,sítróna, melóna, grösugt.R 14019 Solaz Viura Sauvignon Blanc 750 ml 11,5 % 1.399 kr.ACIY 2008 Fölt. Létt fylling, fersk sýra. Grænn ávöxtur, ungt, einfalt.Castilla y LeonSvæðið er þekkt fyrir frábær rauðvín, en er einnig að bæta í magn oggæði í framleiðslu hvítra vína.03709 Marques de Riscal 750 ml 12,5 % 2.190 kr.ABCI 2008 Fölgult. Létt meðalfylling, þurrt, fersk sýra. Grænnávöxtur, laukur.GaliciaEr eitt af þeim svæðum á Spáni sem virt er fyrir hvítvínsframleiðslu og þáhelst fyrir vínin úr Albarino þrúgunni frá svæðinu Rias Baixas.R 08809 Burgans Albarino 750 ml 12,5 % 2.666 kr.CDIPY 2005 Sítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Sítrus, epli, melóna,möndlur, steinefni, smjörkennt.09348 Santiago Ruiz Rias Baixas 750 ml 13 % 3.048 kr.ABC 2007 Fölsítrónugrænt. Létt fylling, þurrt, fersk sýra, snapt.Frískur grænn ávöxtur.KatalóníaÞetta er það svæði sem hefur framleitt mest af hvítu víni. Aðal framleiðslanhefur verið bundin við freyðivín, en einnig hefur Torres fyrirtækiðvakið athygli á héraðinu með framleiðslu á hágæða hvítum vínum.R 13792 Perelada Roc 750 ml 12 % 1.785 kr.ABCPY 2007 Fölsítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt. Sítrus,blómlegir ávaxtatónar, krydd.R 02997 Raimat Vina 27 Chardonnay 750 ml 13,5 % 1.999 kr.CDIY 2007 Fölsítrónugult. Meðalfylling, þurrt, sýruríkt. Þroskaðurávöxtur, sítrus, ananas. Óeikað.Verð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is


HVÍTVÍNR 14489 Ramon Roqueta Macabeo Chardonnay 750 ml 13 % 1.490 kr.ACIPY 2008 Ljóssítrónugult. létt fylling, þurrt, ferskt. Ljós ávöxtur,sítrus, krydd, blómlegt.02212 Torres Fransola Sauvignon Blanc 750 ml 13 % 3.399 kr.BCPÆ 2004 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, sýruríkt. Sólber,blæjuber, létt eik, grösugt.00348 Torres Gran Vina Sol Chardonnay 750 ml 13,5 % 2.090 kr.ACDPY 2007 Ljóssítrónugult, meðal fylling, þurrt, ferskt. Sítrus, suðrænnávöxtur, ristuð eik, mandla.R 00346 Torres San Valentin 375 ml 11 % 899 kr.AKPVY 2006 Ljóssítrónugult. Létt fylling, hálfþurrt, ferskt. Mildurávöxtur, ananas, sítrus, epli, hunang, steinefni.00345 Torres San Valentin 750 ml 11 % 1.599 kr.AKPY 2008 Fölsítrónugult. Létt fylling, hálfþurrt, ferskt. Epli, pera,stjörnuávöxtur, melóna.00349 Torres Vina Esmeralda 750 ml 11,5 % 1.699 kr.AKOVY 2008 Fölsítrónugult. Létt fylling, hálfþurrt, ferskt. Blómlegurljós ávöxtur, vínber, pera.R 05904 Torres Vina Sol 187 ml 11,5 % 539 kr.ACPY 2007 Fölsítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt. Léttirsítrus-, epla- og greiptónar, steinefni.06848 Torres Vina Sol 750 ml 11,5 % 1.599 kr.ACPY 2008 Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt, ferskt. Sítróna, epli,melóna.RiojaÍ héraðinu hefur Viura þrúgan verið alsráðandi í hvítu vínunum. Þessi víneru af klassíska gamla skólanum með sítruskenndan nokkuð þungan ogeilítið ramman ávöxt.R 14485 Cune Rioja 187 ml 13,5 % 529 kr.BCY Fölsítrónugult. Létt fylling, þurrt, ferskt. Léttur ljós ávöxtur,grænjaxlar, blóm.R 14483 Cune Rioja Blanco 750 ml 12,5 % 1.590 kr.ABIPY 2008 Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt, ferskt. Ljós ávöxtur,krydd, steinefni.06032 El Coto Rioja 750 ml 12,5 % 1.399 kr.ABCPY 2008 Fölsítrónugult. Létt fylling, þurrt og ferskt með frískan,ljósan ávöxt.R 00351 Montecillo 750 ml 12 % 1.399 kr.ACIPY 2008 Fölsítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt. Ljósávöxtur, melóna, hálmur.ValenciaHvítvínsframleiðsla svæðisins er nokkuð mikil, en áður fyrr var það helstþekkt fyrir framleiðslu sætra desertvína úr Muscat berinu.R 12741 Florante Barrica 750 ml 13,5 % 1.880 kr.BCLY 2006 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Sítrus, lauf,steinefni.Suður-AfríkaBorðvín frá Suður-Afríku verða sífellt meira áberandi á heimsmarkaðiog þá hvítvín ekki síður en rauðvín. Einkennisþrúga hvítra vína erChenin Blanc þrúgan, öðru nafni Steen.Chardonnay06317 Fleur du Cap Chardonnay 750 ml 13,5 % 1.798 kr.ACDY 2006 Fölsítrónugrænt. Þétt meðalfylling, höfugt, þurrt ogferskt. Melóna, sítróna, eik, hrísgrjón.R 10651 Graham Beck Waterside Chardonnay 750 ml 13 % 2.030 kr.CDPY 2006 Sítrónugult, meðal fylling, þurrt, milt. Suðrænn ávaxtatónn.Þroskað.R 00355 Nederburg Chardonnay 750 ml 13 % 1.898 kr.ACDIY 2008 Fölsítrónugult. Létt fylling, þurrt, ferskt. Sítrus, epli, pera,eik.11008 Thorntree Chardonnay 750 ml 13,5 % 1.399 kr.DGMY 2008 Sítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Ristuð eik, ananas,mangó, epli.4913424 Tukulu Chardonnay 750 ml 14 % 3.098 kr.2007 LÍFRÆNT Ljóssítrónugult. Mjúk meðalfylling, þurrt,mild sýra, höfugt. Létt eik, melóna, pera, sítrusávöxtur.Chenin BlancR 13161 Cape Reality Chenin Blanc 750 ml 13 % 1.484 kr.AIPY 2006 Fölsítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, sýruríkt. Létturljós ávöxtur.04860 Drostdy-Hof Steen 3000 ml 12,5 % 4.498 kr.ABCX 2007 Fölsítrónugrænt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt. Epli,sítrus, stjörnuávöxtur.10287 Tukulu Chenin Blanc 750 ml 13 % 2.289 kr.ABCIY 2008 Fölsítrónugult. Mjúk meðalfylling, þurrt, fersk sýra. Ljósávöxtur, aspars, steinefni. Fínlegt.Sauvignon BlancR 06418 Drostdy-Hof Sauvignon Blanc 750 ml 12 % 1.399 kr.ABCLY 2008 Fölsítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt. Sólberjalauf,grösugir læmtónar.R 06728 Klein Constantia Sauvignon Blanc 750 ml 14 % 2.399 kr.ABCIY 2007 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Grösugir sítrusog jurtatónar, sólberjalauf.12486 Plaisir de Merle Sauvignon Blanc 750 ml 13,5 % 2.145 kr.ABCY 2006 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Sólberjalauf,aspas, sítrus, greip, steinefni.05706 Robertson Winery Sauvignon Blanc 750 ml 12,5 % 1.689 kr.BCILY 2008 Ljóssítrónugult, meðal fylling, þurrt, ferskt. Grösugir sólberjatónar,sítrus, baunir, paprika.12675 Thorntree Sauvignon Blanc 750 ml 11,5 % 1.399 kr.ACLY 2007 Ljóssítrónugrænt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt. Sólber,lauf, sítrus, aspas, steinefni.05236 Two Oceans Sauvignon Blanc 3000 ml 12 % 4.698 kr.ABCIY 2008 Fölsítrónugrænt. Létt fylling, þurrt, ferskt. Grösugurávöxtur,sítróna, sólber, pera.06413 Two Oceans Sauvignon Blanc 750 ml 11,5 % 1.299 kr.ACIX 2006 Fölsítrónugult. Létt fylling, þurrt, ferskt. Grænjaxlar, stjörnuávöxtur,steinefni.Aðrar þrúgur og blöndur12006 Drostdy-Hof Chardonnay Viognier 3000 ml 13,5 % 5.198 kr.ACIPY 2008 Fölsítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt. Sítrus,stjörnuávöxtur, epli, læm, greip.R 10221 Glen Carlou Tortoise Hill Sauvignon Bl/ Chardonnay 750 ml 12,7 % 1.290 kr.ACDX 2006 Ljóssítrónugult, meðal fylling, þurrt, ferskt. Þroskaðurávöxtur, epli, eplakjarni, sítrus.R 11273 KWV Roodeberg 750 ml 13,5 % 1.850 kr.BCDY 2007 Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt. grösugur,ljós ávöxtur, eik, lyngtónar.05868 Pearly Bay Cape White 3000 ml 12,5 % 4.589 kr.AX Fölgult. Meðalfylling, þurrt og ferskt með léttan grænjaxla ogsítruskeim.R 14260 Pearly Bay Cape White 750 ml 12,5 % 1.290 kr.ACIPY Fölsítrónugult.Létt fylling, þurrt, ferskt. Sítrus, ljós ávöxtur, melóna,greip, steinefni.R 04489 Robert’s Rock Chenin Blanc Chardonnay 750 ml 12,5 % 1.349 kr.ABCY 2008 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, feskt. Sítrus, hunang,blóm, steinefni.10309 Two Oceans Fresh & Fruity 3000 ml 12 % 4.398 kr.ACDPY 2008 Fölsítrónugrænt. Létt fylling, þurrt, ferskt. Grösugt,ljósávöxtur, sólberjalauf.SvissÍ Sviss er framleitt nokkuð magn af léttvínum, en landið hefur ekki ennskapað sér nafn sem alvöru víngerðarland á heimsmarkaði.12339 Giroud Petite Arvine de Chamoson 750 ml 13,1 % 2.790 kr.CDLY 2006 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Sítrus, steinefni.Verð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is


UngverjalandFrægustu hvítvín landsins eru án nokkurs vafa sætvínin sem kennd eruvið héraðið Tokaj.10270 Oremus Mandolas Tokaji Furmint 750 ml 14,2 % 2.987 kr.ACIPY 2006 Ljóssítrónugult. Þurrt, meðalfylling, fersk sýra. Ristuð eik,ferskja, hnetur, vanilla.ÞýskalandÞýsk vínframleiðsla hefur í gegnum aldirnar risið hæst í hvítum vínumgerðum úr þrúgunni Riesling. Þessi vín eru þekkt fyrir ávaxtabragðið,ferska sýruna og allt frá eilítilli sætu upp í að vera dísæt.BadenSyðsta ræktunarsvæði landsins og þekkt fyrir framleiðslu á þurrum,léttum, hvítum og rauðum vínum.03059 Deinhard Pinot Gris 750 ml 12,5 % 1.599 kr.ABCX 2005 Sítrónugult. Létt fylling, kolsýrubit, sætuvottur, þurrt ogferskt. Daufur hunangs og steinefnatónn.MoselEr þekkt fyrir hágæða Riesling vín sem þykja einstaklega fersk og létt, íeinskonar léttum, súrsætum stíl.07836 Ars Vitis Riesling 750 ml 8,5 % 1.598 kr.AKORY 2007 Ljóssítrónugult. Létt fylling, hálfsætt, ferskt. Græn epli,sítróna, greip, steinefni.12514 Dr. Loosen Bernkasteler Lay Riesling Kabinett 750 ml 7,5 % 1.995 kr.AGKÆ 2006 Fölsítrónugrænt. Létt fylling, hálfsætt, sýruríkt. Léttur ljósávöxtur. Litsí, pera, olía, mjólkurtónar.09969 Dr. Loosen Bros Riesling 3000 ml 8,5 % 5.295 kr.AKOX 2006 Ljóssítrónugult. Létt, hálfsætt, ferskt. Þroskaður eplakeimur.03435 Dr. Loosen Wehlener Sonnenuhr Riesling Kabinett 750 ml 7,5 % 1.950 kr.AKWÆ 2006 Fölsítrónugult. Létt fylling, hálfsætt, sýruríkt. Epli, sítróna,steinefni, hunang, olía.00311 Ellerer Engelströpfchen 750 ml 10 % 1.699 kr.ACKVY 2005 Fölsítrónugult. Létt fylling, hálfsætt, milt. Vínber, epli,læm, lopi.10498 Fur Feen und Elfen Riesling 750 ml 9,5 % 1.699 kr.CDRY 2006 Ljóssítrónugrænt. Létt meðalfylling, hálfsætt, snarpt,sýruríkt. Vínber, sítrus, greip, epli, olíutónn.R 00325 Mosel Gold Riesling 750 ml 9,5 % 1.989 kr.AKLPY 2007 Fölsítrónugult. Létt fylling, hálfsætt, ferskt. Sítrus, epli,pera.04854 Moselland Avantgarde Riesling Lieblich 750 ml 8,5 % 1.998 kr.AKPY 2005 Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, hálfsætt, sýruríkt meðfrískan sítrónukeim og ljósa ávaxtatóna.07487 Moselland Riesling Kabinett 3000 ml 8,5 % 4.199 kr.AOPVY 2008 Fölsítrónugult. Létt fylling, hálfþurrt, ferskt. Sítróna, epli,steinefni.R 06656 Moselland Riesling Kabinett 750 ml 8 % 1.197 kr.AIKPY 2007 Fölsítrónugult, létt fylling, hálfþurrt, ferskt. Ávaxtaríkt,græn epli, greipaldin.R 11347 Thomas Schmitt Private Collection Riesling 750 ml 11,5 % 2.589 kr.AOPY 2007 Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, hálfsætt, ferskt. Hunangsmelóna,hvítur ávöxtur, epli, sítróna.03872 Villa Loosen Riesling 750 ml 8,5 % 1.450 kr.AKORY 2008 Fölsítrónugult. Létt fylling, hálfsætt, ferskt. Gul epli,sítróna, pera, ferskja, steinefni.PfalzEr þekkt fyrir gæðaframleiðslu úr margskonar þrúgutegundum en þóaðallega hvítum. Hér hafa víngerðarmenn verið þekktir fyrir tilraunastarfsemií víngerðinni.R 14218 Arthur Metz Riesling 3000 ml 10,5 % 4.999 kr.ACIPY Fölsítrónugult. Létt fylling, þurrt, ferskt. Léttur ávöxtur.R 13723 Deimel Kerner Kabinett 750 ml 9,5 % 1.979 kr.KLRY 2001 Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, hálfþurrt, ferskt. Olíukenndurávöxtur, ananas, ferskja, sítróna.R 13849 Deimel Riesling Spatlese 750 ml 10 % 2.343 kr.AKLPY 2006 Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, hálfsætt, ferskt. Sítrus,ferskja, epli.09789 Devil’s Rock Riesling 3000 ml 12,5 % 5.699 kr.ACIX Ljóssítrónugult. Frekar létt, þurrt og ferskt með frískum steinefnaríkumávexti, eplum og melónukeim.R 09770 Palts Riesling 750 ml 12 % 1.590 kr.2006 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Sítrus, apríkósa,ferskjusteinn, olía.R 14115 Vinowell Riesling 750 ml 10,5 % 1.399 kr.ACPY 2008 Fölsítrónugult. Létt, þurrt, ferskt. Sítrus, græn epli, steinefni.RheingauÞaðan koma gæða Riesling vín í hinum mörgu sætleikaflokkum semÞjóðverjar eru þekktir fyrir. Í borginnni Geisenheim er að finna helsturannsóknar- og menntastofnun landsins í víngerð.00334 Frankhof Hochheimer Daubhaus Riesling Kabinett 750 ml 10,5 % 2.099 kr.ACKLY 2007 Ljóssítrónugult. Létt meðalfyllling, hálfþurrt, ferskt. Sítrus,epli, apríkósa, steinefni.11325 Georg Breuer Terra Montosa 750 ml 12 % 2.938 kr.ABIYÆ 2006 Ljóssítrónugrænt. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Grösugursítrus, olía, epli, stjörnuávöxtur.RheinhessenEr eitt stærsta vínræktarsvæði Þýskalands og þekkt fyrir vín í öllum gæðaflokkum.13988 Guntrum Hvítvín 3000 ml 8,5 % 3.799 kr.IKVY 2008 Fölsítrónugult. Létt fylling, hálfsætt, mild sýra. Epli, létturávöxtur, steinefni.R 14225 Guntrum Hvítvín 750 ml 8,5 % 1.199 kr.IKNV 2008 Fölsítrónugult. Létt fylling, hálfsætt, mild sýra. Epli, létturávöxtur, steinefni.10199 Guntrum Oppenheimer Sacktrager Riesling Spatlese 750 ml 12 % 2.599 kr.ABCÆ 2006 Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, sýruríkt. Epli,steinefni.05869 Guntrum Riesling 3000 ml 8,5 % 4.199 kr.BKOPX Fölgult. Létt fylling, hálfsætt og ferskt með keim af eplum,ferskjum og þrúgum.00414 Guntrum Riesling 750 ml 9,5 % 1.399 kr.AKOVY 2008 Fölsítrónugult. Létt fyllling, hálfsætt, sýruríkt. Epli, ferskja.09457 Sander Sauvignon Blanc 750 ml 13 % 2.644 kr.ABIY 2006 LÍFRÆNT Ljóssítrónugrænt. Meðalfylling, þurrt, sýruríkt.Sítrustónar, grænjaxlar, greip.09456 Sander Weissburgunder 750 ml 12 % 2.351 kr.ABIY 2007 Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt. Pera,sítrus, steinefni, létt kolsýrustunga.12652 Van Gogh Riesling 750 ml 9 % 1.799 kr.AOPX 2007 Ljóssítrónugult. Lítil fylling, hálfsætt, ferskt. Léttur eplakeimurog sítrustónar.50Verð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is


SÆTVÍNá undan vöru-Tegundir sem eru merktar R á undan vörunúmeri, eru í reynslusölu og fást aðeins í Vínbúðinni Heiðrúnu, Kringlunni og Skútuvogi. Vörur sem merktar erunúmeri, eru Úrvalsvín og fást víða í Vínbúðum. Verð eru leiðbeinandi. Birt með fyrirvara um prentvillur.EðalmygluðR 09375 Chateau d’Yquem 750 ml 14 % 27.690 kr.NY 1994 Gullið. Þétt fylling, höfugt. Þroskaður ávöxtur, hunang,blómlegt.10819 Chateau Guiraud 375 ml 13,5 % 3.690 kr.LNÆ 1999 Gullið. Þétt fylling, sætt, milt. Hunang, vanilla, eik, greip.12391 De Bortoli Noble One Botrytis Semillon 375 ml 11 % 3.789 kr.NÆ 2005 Gullið. Þétt fylling, mjúkt, sætt, sýruríkt. Hunang, aprikósur,sítrus, sveppir. Langt, ferskt.04586 Disznoko Tokaji Aszu 5 Puttonyos 500 ml 12,5 % 5.399 kr.NVWÆ 1996 Gullið. Þétt mjúk fylling, sætt, sýruríkt. Aprikósa, púður,sveppir. Langt, margslungið.12980 Oremus Tokaji Aszu 3 Puttonyos 500 ml 12,5 % 3.585 kr.LNÆ 2000 Ljósgullið. Sætt, mjúk fylling, fersk sýra. Apríkósur,sveppir, hunang. Fínlegt.R 05243 Peter Lehmann Botrytis Semillon 375 ml 11,5 % 2.299 kr.LN 2007 Sítrónugult. Meðalfylling, sætt, ferskt. Suðrænir ávextir,olíukenndur ananas, ferskja.R 13747 Tokaji Classic Aszu 3 Puttonyos 500 ml 13 % 2.790 kr.N2003 Gullinn. Meðalfylling, sætt, sýruríkt. Apríkósa, þroskaðurávöxtur.Þurrkuð09880 Castello di Querceto Vin Santo 500 ml 16 % 3.690 kr.LNWÆ 2004 Ljósrafgullið. Hálfsætt, fersk sýra, létt meðalfylling. Þurrkaðurávöxtur, þroski, tannín, leður, sveppir. Langt, heitt.06226 Isole e Olena Vin Santo 375 ml 13,5 % 4.450 kr.LNÆ 2000 Rafgullið. Þétt fylling, dísætt, ferskt. Karamella, þurrkaðurávöxtur, hnetur, púður, eik. Þroskað, langt, margslungið.12266 M. Chapoutier Coufis 375 ml 13,5 % 3.899 kr.LNÆ 2002 Ljósrafbrúnt. mjúk fylling, sætt, mild sýra. Þurrkaðirávextir, hnetur, sveppir. Langt, margslungið.SeintíndR 10425 Concha y Toro Late Harvest Sauvignon Blanc 375 ml 12 % 1.299 kr.NÆ 2004 Sítrónugult. Meðalfylling, dísætt, ferskt. Suðrænir ávextir,ananas, ferskja.12338 Giroud Ballerine 750 ml 10,8 % 3.291 kr.NÆ 2004 Sítrónugult. Mjúk fylling, sætt, ferskt. Apríkósa, ferskja,ananas.R 13487 La Joya Late Harvest Gewurztraminer 375 ml 14 % 1.490 kr.LNWY 2005 Ljóssítrónugult. Mjúk fylling, sætt, lítil sýra. Litsí, blóðberg.08777 Montes Late Harvest 375 ml 12 % 1.698 kr.NWY 2008 Sítrónugult. Meðalfylling, sætt, ferskt. Blómlegt, apríkósa,eplakjarni, hunang, sveppir.R 13855 Morande Late Harvest Sauvignon Blanc 375 ml 12 % 1.689 kr.ALNÆ 2007 Sítrónugult. Mjúk meðalfylling, sætt, ferskt. Sætir suðrænirávextir, sítrus, hunang.Moscato08765 Chateau Suduiraut 750 ml 13,5 % 6.147 kr.NWÆ 2002 Gullið. Þétt, mjúk fylling, sætt, milt. Ananas, aprikósa,sítróna, vanilla.52Verð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is


RÓSAVÍNTegundir sem eru merktar R á undan vörunúmeri, eru í reynslusölu og fást aðeins í Vínbúðinni Heiðrúnu og Kringlunni. Vörur sem merktar eruÚrvalsvín og fást víða í Vínbúðum. Verð eru leiðbeinandi. Birt með fyrirvara um prentvillur.á undan vörunúmeri, eruArgentínaR 10924 Funky Llama Malbec Rose 750 ml 13 % 1.099 kr.AJPY 2006 Jarðarberjarautt. Létt meðalfylling, hálfþurrt, ferskt.Rauður ávöxtur, jarðarber.ÁstralíaR 10997 Jindalee Rose 750 ml 13 % 1.399 kr.AJOPY 2006 Ferskjubleikt, létt fylling, hálfþurrt, ferskt. Rauð ber, jarðarber,kirsuber, plómur, steinefni.Bandaríkin06706 Carlo Rossi California Rose 750 ml 9,5 % 1.199 kr.KOPVX Ljósjarðarberjarautt. Létt fylling, hálfsætt og milt með léttanávaxtakeim.06707 Carlo Rossi California Rose 1.500 ml 9,5 % 2.098 kr.OPX Ljósjarðarberjarautt. Meðalfylling, hálfsætt og milt meðmildum jarðaberjatónum og léttu kolsýrubiti.R 06402 Delicato White Zinfandel 750 ml 10,5 % 1.490 kr.AOPY 2006 Jarðarberjarautt. Létt meðalfylling, hálfsætt, milt. Grösugirjarðarberja- og melónutónar.09621 Gallo Family Vineyards White Grenache 3000 ml 9,5 % 3.999 kr.AJPY 2004 Ljósjarðarberjarautt. Létt meðalfylling, hálfsætt, milt.Sætkenndur jarðarberja og kirsuberjakeimur.ChileR 13998 Carmen Rose 750 ml 13 % 1.595 kr.AIJPY 2008 Jarðarberjarautt. Létt fylling, þurrt, ferskt. Sætkenndurávöxtur, jarðarber, sólber.06851 Miguel Torres Santa Digna Cabernet Rose Reserve 750 ml 14 % 1.999 kr.DGJPY 2006 Jarðarberjarautt. Þétt meðalfylling, þurrt, fersk sýra.Þróttmikill ávöxtur. Höfugt.FrakklandR 06786 J.P. Chenet Cinsault-Grenache 3000 ml 12,5 % 4.999 kr.DGIMY Ferskjubleikt. Létt fylling, hálfþurrt, mild sýra. Léttur ávöxtur,rauð ber, steinefni.R 05506 J.P. Chenet Cinsault-Grenache 250 ml 12,5 % 599 kr.AOPY 2007 Ljósferskjubleikt. Létt fylling, þurrt, ferskt. mildur ávöxtur,jarðarber, hindber.13560 Patriarche Syrah Rose 750 ml 12,5 % 2.098 kr.AMPY 2007 Ljósjarðarberjarautt. Þurrt, létt fylling, mild sýra. Kirsuber,rauð ber. Frískt.Ítalía06501 Antinori Santa Cristina Cipresseto 750 ml 11 % 1.698 kr.AIPY 2001 Ljósjarðarberjarautt. Létt fylling, snarpt, þurrt, fersk sýra.Frískur ávöxtur.R 13789 Rapido Rose 750 ml 13 % 1.763 kr.AIPY 2006 Ljósjarðarberjarautt. Létt, þurrt, ferskt. Léttur berjarauði,lyngtónar.06970 Riunite Blush Bianco 1.500 ml 7 % 1.998 kr.O Ljósbleikt. Hálfsætt, snarpt og léttfreyðandi.O00470 Riunite Blush Bianco 750 ml 7 % 1.097 kr.Ljósgulbleikt. Hálfsætt, snarpt og léttfreyðandi með blómlegumilmi.Portúgal00456 Mateus 1.500 ml 11 % 2.599 kr.AOX Ljósjarðarberjarautt. Frekar létt, hálfþurrt með mildri sýru ogkolsýrubiti. Léttur jarðarberja- og melónukeimur.00454 Mateus 750 ml 11 % 1.399 kr.AOX Ljósjarðarberjarautt. Frekar létt, hálfþurrt með mildri sýru ogkolsýrubiti. Léttur jarðarberja- og melónukeimur.SpánnR 14484 Cune Rioja Rosado 750 ml 13,5 % 1.689 kr.ACDIY 2008 Ljósjarðarberjarautt. Létt fylling, þurrt, ferskt. Hindber,rabarbari.14205 Pescador Rose Garnacha Cabernet Sauvignon 750 ml 12,5 % 1.785 kr.ADPY 2007 Ljósjarðarberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, mild sýra.Hindber, jarðarber, epli.R 08681 Rene Barbier Rosado 750 ml 12 % 1.450 kr.AIKPY 2008 Ljósjarðarberjarautt. Létt fylling, þurrt, ferskt. Rauðurávöxtur, trönuber.R 08868 Torres De Casta Rosado 750 ml 13 % 1.899 kr.AIPY 2006 Följarðarberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, sýruríkt. Jarðarber,epli.Þýskaland11272 Moselland Avantgarde Rose 750 ml 11 % 2.198 kr.AOPX 2007 Ljósjarðarberjarautt. Meðalfylling, hálfþurrt, ferskt, mjúktannín. Sætkenndur berjarauði, hindber, jarðarber, lyng.53Verð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is


FREYÐIVÍNá undan vöru-Tegundir sem eru merktar R á undan vörunúmeri, eru í reynslusölu og fást aðeins í Vínbúðinni Heiðrúnu, Kringlunni og Skútuvogi. Vörur sem merktar erunúmeri, eru Úrvalsvín og fást víða í Vínbúðum. Verð eru leiðbeinandi. Birt með fyrirvara um prentvillur.ArgentínaR 14021 Trivento Demi Sec 750 ml 13 % 1.498 kr.AKPY Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, hálfsætt, ferskt. Sítrus, apríkósa,blóm.Ástralía04037 Jacob’s Creek Chardonnay Pinot Noir Brut 750 ml 11,5 % 1.999 kr.ABCDY Fölgrænt. Frekar létt, ferskt, með fínlegum ávexti og léttristuðumtónum.R 13294 Jacob’s Creek Chardonnay Pinot Noir Brut Cuvee 200 ml 11,5 % 729 kr.Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt, ferskt. Sítrus, eplakjarni,greipaldin.R 10274 Jacob’s Creek Sparkling Rose 750 ml 11,5 % 1.999 kr.DMPRY Ferskjubleikt. Meðalfylling, hálfþurrt, mild sýra. Jarðarber, hýði.Þroskað, milt.10377 Peter Lehmann Pinot Noir Chardonnay Cuvée 750 ml 12 % 1.999 kr.APY Fölsítrónugult. Létt fylling, þurrt og milt, með miðlungs freyðinguog þroskaðan epla- og melónukeim.R 12032 Yellow Tail Bubbles 750 ml 12 % 1.697 kr.APY Fölsítrónugult. Létt meðalfylling, sætuvottur, ferskt.Sítrus, epli,greip.BandaríkinR 12816 Carlo Rossi Red Sparkling 750 ml 9 % 1.199 kr.ALWY Rúbínrautt, létt freyðing. Létt fylling, hálfþurrt, fersk sýra. Sætkenndurskógarberjakeimur. Frísklegt.FrakklandChampagneR 12717 Ayala Majeur Brut 1.500 ml 12 % 12.890 kr.ABCY Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, sýruríkt. Epli, steinefni, jörð,mildir gertónar.10251 Ayala Majeur Brut 750 ml 12 % 6.100 kr.ABPY Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt, ferskt. Sítrus, greip, ger.00528 Bollinger Brut Special Cuvée 750 ml 12 % 8.300 kr.ABCDÆ Ljósgullið. Góð fylling, þurrt og ferskt með breiðan ilm, kakó,sítrusávöxt , epli og ferskjur auk hýðis- og gertóna.13276 Bollinger Rose 750 ml 12 % 11.180 kr.ADPTY Ljósferskjubleikt. Létt freyðing, létt meðalfylling, þurrt, fersksýra. Blómlegt, ger og hýðistónar, nett kirsuber.R 02744 Bollinger Special Cuvee Brut 375 ml 12 % 4.495 kr.ABCTY Sítrónugult, létt freyðing. Meðalfylling, þurrt, fersk sýra. Sítrus,þroskuð epli, kakó, tunna, reykur. Þroskað.5409453 Grand Vin Signature 1995 750 ml 12 % 7.801 kr.AÖ 1995 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, sýruríkt, létt freyðing.Þroskað, ger, ostur, eik. Ungt.13160 Jacquart Cuvee Katarina Brut 750 ml 12,5 % 13.989 kr.ABTÆ Fölsítróngult. Létt freyðing, létt, þurrt, sýruríkt. Sítróna, grænepli, púður. Hreint, fínlegt, margslungið, langt.R 13589 Jacquart Mosaique Brut 375 ml 12,5 % 2.998 kr.ABPWÆ Fölsítrónugult, létt freyðing. Létt meðalfylling, þurrt, fersk sýra.Sítrus, epli, baksturstónar, fínlegt.R 13590 Jacquart Mosaique Brut 750 ml 12,5 % 5.490 kr.ABPWÆ Fölsítrónugult, létt freyðing. Létt meðalfylling, þurrt, fersk sýra.Sítrus, epli, baksturstónar, fínlegt.R 13588 Jacquart Mosaique Brut 200 ml 12,5 % 1.850 kr.ABPWÆ Fölsítrónugult, létt freyðing. Létt meðalfylling, þurrt, fersk sýra.Sítrus, epli, baksturstónar, fínlegt.13158 Jacquart Mosaique Brut Millesime 2002 750 ml 12,5 % 7.328 kr.ABTWY 2002 Ljóssítrónugult. Létt freyðing, Létt fylling, þurrt, sýruríkt.Léttur ávöxtur, sítróna, kransakaka, fínlegt, margslungið09346 Jacquesson Avize Grand Cru 750 ml 12 % 9.799 kr.ABCÆ 1997 Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt, ferskt, létt freyðing.Ger, ristað brauð, epli. Langt.09335 Laurent-Perrier Cuvee Rose Brut 750 ml 12 % 8.145 kr.ABCPY Ferskjubleikt. Létt fylling, þurrt og ferskt með mikla freyðingu.Steinefni, brennisteinn, blóm, jarðarber.08955 Moet & Chandon Brut Imperial 200 ml 12 % 1.889 kr.Ljóssítrónugult. Frekar létt, þurrt, ferskt með mildum epla-,sítrus- og stjörnuávaxtakeim.00477 Moet & Chandon Brut Imperial 750 ml 12 % 6.373 kr.ABCY Ljósgult. Góð fylling, þurrt og ferskt með sítrus og eplakeim íbland við smjör og gertóna.R 08954 Mumm Cordon Rouge Brut 375 ml 12 % 3.699 kr.ABCY Ljóssítrónugult. Létt meðal fylling, þurrt, ferskt. Þroskaðurávöxtur, epli, villisveppir, ger.00476 Mumm Cordon Rouge Brut 750 ml 12 % 5.999 kr.ABCDX Ljósgult. Góð fylling, þurrt, ferskt, með epla- sítrus - og steinefnatónum.00475 Mumm Demi-Sec 750 ml 12 % 5.999 kr.ACDTY Ljóssítrónuglt. Mjúk fylling, hálfsætt, ferskt með hunangskenndanávaxtakeim.02204 Perrier-Jouet Belle Epoque Brut 750 ml 12,5 % 13.390 kr.ABCÆ 1999 Fölsítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt, létt freyðing.Þroskað, ger, epli, eik. Langt, fínlegt.09895 Taittinger Prestige Brut Rose 750 ml 12 % 6.699 kr.ADPTÆ Ferskjubleikt, létt freyðing. Meðalfylling, þurrt, fersk sýra. Jarðarber,rauð ber.00479 Veuve Clicquot Ponsardin Brut 750 ml 12 % 6.698 kr.ABCDY Ljósgult, meðalfylling, þurrt og ferskt með fínlegum ávexti-,sítrus og blómlegum tónum.R 13129 Veuve Clicquot Ponsardin Rose 750 ml 12,5 % 8.998 kr.APTY Fölferskjubleikt. Létt, þurrt, ferskt. Þroskaður berjarauði, jörð,sveppir.Verð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is


FREYÐIVÍNÖnnur frönsk freyðivín13143 Bailly Lapierre Cremant de Bourgogne Ultra-Brut 750 ml 12 % 2.499 kr.ABCY Fölgult, fínleg freyðing. Létt fylling, þurrt, fersk sýra. Sítróna,epli, steinefni.R 07604 J.P. Chenet Demi Sec 750 ml 11 % 1.499 kr.AOPX Ljóssítrónugult. lítil fylling, hálfsætt, milt. Epla og ferskjukeimur.00493 Kriter Demi Sec 750 ml 11,5 % 2.389 kr.AOX Ljóssítrónugrænt. Meðalfylling, hálfsætt, ferskt. Sítrus, rúsína,ger.R 10222 Kriter Demi-Sec 200 ml 11,5 % 798 kr.KRVX Fölgult, létt freyðing. Létt fylling, hálfsætt, mild sýra.ÍtalíaAsti00498 Gancia Asti 750 ml 7,5 % 1.498 kr.NOX Fölgult. Létt, sætt og milt með daufum ávexti.R 13292 Martini Asti 200 ml 7,5 % 499 kr.ANRX Fölsítrónugrænt, létt fylling, sætt, ferskt. Frískandi ávöxtur,ferskja, hunang, rósir.00502 Martini Asti 750 ml 7,5 % 1.479 kr.NOX Fölgrænt. Létt, sætt og milt með hunangs- og eplatónum.00501 Riccadonna Asti 750 ml 7 % 1.699 kr.ANRY Fölsítrónugrænt. Létt fylling, sætt, ferskt, létt freyðing. Múskat,rúsínur, læm.05096 Tosti Asti 750 ml 7,5 % 1.290 kr.AOX Fölsítrónugult. Létt, freyðandi fyllling, sætt og milt með passionog ferskjukeim.Prosecco00538 Maschio Prosecco di Coneglioni 750 ml 11 % 1.899 kr.ACPY Fölsítrónugult. Létt fylling, hálfþurrt og ferskt með létta freyðingu.Ljós ávöxtur, melóna og pera.R 11508 Santero Prosecco Craze 750 ml 11,5 % 1.450 kr.ABCPY Fölsítrónugrænt, létt fylling, þurrt, ferskt. Ljós ávöxtur, melóna,pera.Önnur ítölsk freyðivín05468 Bava Malvasia di Castelnuovo don Bosco 750 ml 7 % 1.799 kr.ANY Jarðarberjarautt. Létt fylling, sætt, ferskt. Hýðistónar, skógarber.R 13615 Concilio Clarius Chardonnay Brut 750 ml 12 % 1.770 kr.ABPY Fölsítrónugrænt, létt freyðing, létt fylling, þurrt, fersk sýra.Sítrus, eplahýði, hreint, stutt.R 08585 Mionetto Sergio 750 ml 11 % 2.350 kr.ACIP Fölgrænt. Þurrt, létt fylling, létt freyðing, fersk sýra. Sítrus, ljósávöxtur, epli, ferskja.R 13703 Rotari Talento Brut 750 ml 12,5 % 2.233 kr.ABCY Ljóssítrónugult. Létt freyðing, þurrt, fersk sýra. Epli, sítrus, gerþroski.R 13705 Rotari Talento Rose 750 ml 12,5 % 2.233 kr.APTY Fölferskjubleikt. Létt, þurrt, ferskt. Sítrus og steinefnakenndurberjarauði.00526 Santero Moscato Spumante 750 ml 6,5 % 950 kr.NOX Fölgrænt. Létt, sætt og milt með daufum ávexti.R 12583 Villa Jolanda Moscato Rose Dolce 750 ml 9,5 % 1.295 kr.NOX Fölferskjubleikt. Létt fylling, sætt, ferskt. Skógarber, ferskja, rósir,hunang.00527 Castell de Vilarnau Demi-Sec 750 ml 11,5 % 1.745 kr.AOX Fölsítrónugrænt. Meðalfylling, hálfsætt, ferskt, mikil freyðing.Epli, sítrónubörkur, brennisteinn.05970 Castillo Perelada Brut Reserva 750 ml 11,5 % 1.895 kr.ACOY Ljóssítrónugult. Létt, þurrt og ferskt með mildum epla-, sítrusoggertónum.06624 Castillo Perelada Seco 750 ml 11,5 % 1.785 kr.Ljóssítrónugult. Létt fylling, háfþurrt og ferskt með frískansítrus, ljósan ávöxt og reykjar- og olíutóna.R 10705 Castillo Perelada Semi Seco 750 ml 11,5 % 1.855 kr.Fölsítrónugult. Létt meðalfylling, hálfsætt, ferskt, miðlungsfreyðing. Epli, sítrus, steinefni.R 14324 Codorniu Clasico Seco 375 ml 11,5 % 939 kr.ABPWY Ljóssítrónugult, létt fylling, þurrt, ferskt. Frísklegur ljós ávöxtur,epli, pera, melóna, sítrus.13295 Codorniu Clasico Seco 200 ml 11,5 % 549 kr.APY Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, hálfþurrt, ferskt. Létturávöxtur, sítrus, epli, eplakjarni, steinefni.00514 Codorniu Clasico Semi-Seco 750 ml 11,5 % 1.799 kr.APY Ljósgult. Meðalfylling, hálfsætt, ferskt með mjúkan ávöxt, epliog léttristaðan steinefnakeim.R 11055 Codorniu Pinot Noir Brut 750 ml 12 % 2.449 kr.ACPY Ljósjarðarberjarautt. Létt fylling, þurrt, ferskt. Rauður ávöxtur,jarðarber, púður.02991 Codorniu Seleccion Raventos Brut 750 ml 11,5 % 2.699 kr.ABCPY Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt. Sítrus, epli,Þroskaðir ger og steinefnatónar.08043 Faustino Martinez Semi-Seco 750 ml 12 % 1.699 kr.AOPY Fölsítrónugult. Hálfsætt, mikil freyðing, ferskt. Epli, ljós ávöxtur.08678 Freixenet Cordon Negro Brut 750 ml 12 % 1.895 kr.ABPX Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt og ferskt með blómleganepla og steinefnatón. Létt freyðing.00533 Freixenet Cordon Negro Brut 3x200 ml 600 ml 12 % 1.894 kr.ACIY Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, sýruríkt með frískandi sítrusog eplakeim.00516 Freixenet Cordon Negro Seco 750 ml 12 % 1.895 kr.Ljósgult. Meðalfylling, hálfþurrt, ferskt með þroskaðan epla ogsteinefnakeim.07593 Freixenet Rosado Brut 750 ml 12 % 1.895 kr.Ljósryðrautt, létt freyðing. Létt meðalfylling, þurrt, fersk sýra.Þróttmikill ávöxtur, plómur, hýði.R 10436 Mont Marcal Brut Cava Reserva 750 ml 11,5 % 1.590 kr.ABCDY Ljóssítrónugult, létt fylling, þurrt, fersk sýra. Ljós ávöxtur, grösugt,hneta, jörð, fínlegt.ÞýskalandR 13850 Deimel Riesling Brut 750 ml 12 % 2.838 kr.ACPY Fölsítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt. Sítrus, epli.00510 Henkell Trocken 750 ml 11,5 % 1.560 kr.AOX Ljósgult. Meðalfylling, þurrt, ferskt með grösugan eplakeim ogfínlega eikartóna.R 10029 Sander Riesling Trocken 750 ml 12,5 % 2.644 kr.ABCPY 2005 LÍFRÆNT Fölsítrónugult, létt fylling, þurrt, ferskt. Epli,eplakjarni, ferskja, greipaldin.SpánnCavaR 11265 Aretey Cava Semi Seco 750 ml 11,5 % 1.288 kr.AKOX Ljóssítrónugrænt. Létt fylling, hálfsætt, ferskt. Léttur ávöxtur,melóna, pera.55Verð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is


KASSAVÍNá undan vöru-Tegundir sem eru merktar R á undan vörunúmeri, eru í reynslusölu og fást aðeins í Vínbúðinni Heiðrúnu, Kringlunni og Skútuvogi. Vörur sem merktar erunúmeri, eru Úrvalsvín og fást víða í Vínbúðum. Verð eru leiðbeinandi. Birt með fyrirvara um prentvillur.Rauðvín12093 Barramundi Shiraz Cabernet 3000 ml 14,5 % 4.998 kr. bls. 2213982 Beringer Cabernet Sauvignon 3000 ml 13 % 5.998 kr. bls. 2303041 Bodegas Hijos de Alberto Gutierrez 5000 ml 12,5 % 7.498 kr. bls. 5612750 Cantine Ronco Merlot Sangiovese 3000 ml 12 % 5.990 kr. bls. 3013945 Chirico Tempranillo 3000 ml 12,5 % 4.299 kr. bls. 3512265 Concha y Toro Carmenere CabernetSauvignon Reserva 3000 ml 13,5 % 5.399 kr. bls. 2404105 Concha y Toro Frontera CabernetSauvignon 3000 ml 12 % 4.899 kr. bls. 2411340 Crin Roja Tempranillo 3000 ml 13,5 % 4.891 kr. bls. 3503792 Cumera Sangiovese 3000 ml 12,5 % 5.597 kr. bls. 3004861 Drostdy-Hof Cape Red 3000 ml 13,5 % 4.898 kr. bls. 3810893 Encinar 3000 ml 13 % 4.698 kr. bls. 3414188 Feudi di San Marzano Negroamaro 3000 ml 13 % 5.380 kr. bls. 3105238 Gallo Family Vineyards Sierra ValleyCab. Sauv. 3000 ml 13 % 4.999 kr. bls. 2304778 Gato Negro Cabernet Sauvignon 3000 ml 12 % 4.998 kr. bls. 2412502 Georges Duboeuf Beaujolais 3000 ml 12 % 4.998 kr. bls. 2809343 Goiya Shiraz Pinotage 3000 ml 14 % 4.998 kr. bls. 3808563 J.P. Chenet Cabernet Syrah 3000 ml 13 % 5.399 kr. bls. 2900097 Jean-Claude Pepin Herault 5000 ml 11,5 % 7.397 kr. bls. 2900096 Jean-Claude Pepin Herault 3000 ml 11,5 % 4.397 kr. bls. 2904863 JeanJean Merlot 3000 ml 13 % 4.697 kr. bls. 2912573 KWV Roodeberg 3000 ml 14 % 6.990 kr. bls. 3809940 La Habanera Tempranillo 3000 ml 12,5 % 5.299 kr. bls. 3507211 Le Cep Chilean Cabernet Sauvignon 3000 ml 12,5 % 4.497 kr. bls. 2500098 Le Cep Merlot 3000 ml 12,5 % 4.698 kr. bls. 2913997 Leonardo da Vinci 3000 ml 12,5 % 4.899 kr. bls. 3209938 Lindemans Bin 45 Cabernet Sauvignon 3000 ml 13,5 % 6.780 kr. bls. 2108293 Lindemans Bin 50 Shiraz 3000 ml 13,5 % 6.990 kr. bls. 2109563 Lindemans Shiraz Cabernet 3000 ml 13,5 % 5.950 kr. bls. 2214079 Masi Modello delle Venezie 3000 ml 12 % 5.549 kr. bls. 3012076 Montalto Syrah 3000 ml 13,5 % 5.590 kr. bls. 3107154 Pasqua Cabernet Merlot Venezie 3000 ml 13 % 5.380 kr. bls. 3010497 Pasqua Kalis Nero d’Avola Shiraz 3000 ml 13 % 5.485 kr. bls. 3113880 Pasqua Primitivo 2000 ml 12,5 % 3.495 kr. bls. 3114093 Pearly Bay Cape Red 3000 ml 13,5 % 4.889 kr. bls. 3812578 Piccanti Rosso di Toscana 3000 ml 13 % 5.690 kr. bls. 3214291 Rauðvín Toscana Sangiovese 3000 ml 12 % 6.298 kr. bls. 3207607 Robertson Winery Cabernet Sauvignon 3000 ml 13,5 % 5.590 kr. bls. 3709222 Rosemount Shiraz Cabernet 3000 ml 13,5 % 6.889 kr. bls. 2214046 Santana Tempranillo 3000 ml 13 % 4.999 kr. bls. 3511084 Santiago Cabernet Sauvignon 3000 ml 13 % 4.499 kr. bls. 2511083 Santiago Merlot 3000 ml 13 % 4.499 kr. bls. 2605690 Solaz 3000 ml 13,5 % 5.499 kr. bls. 3512008 Solaz Merlot Tempranillo 3000 ml 14 % 5.499 kr. bls. 3509340 Sunrise Cabernet Sauvignon 3000 ml 13 % 5.399 kr. bls. 2509038 Tabiso Shiraz 3000 ml 14 % 5.397 kr. bls. 3710364 Trivento Shiraz - Malbec 3000 ml 13,5 % 4.698 kr. bls. 2105237 Two Oceans Shiraz 3000 ml 13,5 % 4.998 kr. bls. 3807259 Vina Maipo Cabernet Sauvignon 3000 ml 12 % 5.499 kr. bls. 2505439 Wilderness Estate Shiraz 3000 ml 13,5 % 6.590 kr. bls. 2210444 Wolf Blass Eaglehawk Shiraz 3000 ml 13,5 % 6.545 kr. bls. 22Hvítvín14218 Arthur Metz Riesling 3000 ml 10,5 % 4.999 kr. bls. 5007712 Barramundi Semillon Chardonnay 3000 ml 12,5 % 4.497 kr. bls. 4105875 Concha y Toro Frontera Chardonnay 3000 ml 13 % 4.999 kr. bls. 4210320 Concha y Toro Sunrise Chardonnay 3000 ml 13 % 5.399 kr. bls. 4211339 Crin Roja Macabeo 3000 ml 12,5 % 4.591 kr. bls. 4809789 Devil’s Rock Riesling 3000 ml 12,5 % 5.699 kr. bls. 5009969 Dr. Loosen Bros Riesling 3000 ml 8,5 % 5.295 kr. bls. 5012006 Drostdy-Hof Chardonnay Viognier 3000 ml 13,5 % 5.198 kr. bls. 4904860 Drostdy-Hof Steen 3000 ml 12,5 % 4.498 kr. bls. 4905239 Gallo Family Chardonnay 3000 ml 13 % 4.999 kr. bls. 4213988 Guntrum Hvítvín 3000 ml 8,5 % 3.799 kr. bls. 5005869 Guntrum Riesling 3000 ml 8,5 % 4.199 kr. bls. 5014290 Hvítvín Toscana Chardonnay 3000 ml 12 % 5.998 kr. bls. 4713991 Inycon Chardonnay Pinot Grigio 3000 ml 13 % 4.998 kr. bls. 4714230 J.P. Chenet Colombard-Chardonnay 2000 ml 11,5 % 3.499 kr. bls. 4304077 JCP Herault Blanc 5000 ml 11,5 % 7.397 kr. bls. 4600301 JCP Herault Blanc 3000 ml 11 % 4.397 kr. bls. 4614356 Leonardo da Vinci Bianco 3000 ml 12 % 4.798 kr. bls. 4709562 Lindemans Chardonnay 3000 ml 13 % 5.998 kr. bls. 4106167 Montalto Cataratto Chardonnay 3000 ml 13,5 % 5.390 kr. bls. 4707487 Moselland Riesling Kabinett 3000 ml 8,5 % 4.199 kr. bls. 5005868 Pearly Bay Cape White 3000 ml 12,5 % 4.589 kr. bls. 4910048 Rosemount GTR 3000 ml 10,5 % 5.998 kr. bls. 4114303 Santiago Blanco 3000 ml 12,5 % 4.399 kr. bls. 4310365 Trivento Chardonnay - Chenin 3000 ml 13,5 % 4.498 kr. bls. 4010309 Two Oceans Fresh & Fruity 3000 ml 12 % 4.398 kr. bls. 4905236 Two Oceans Sauvignon Blanc 3000 ml 12 % 4.698 kr. bls. 4906839 Vina Maipo Chardonnay 3000 ml 13 % 5.499 kr. bls. 4314085 Vistamar Chardonnay 3000 ml 14 % 4.891 kr. bls. 43Rósavín09621 Gallo Family Vineyards White Grenache 3000 ml 9,5 % 3.999 kr. bls. 5306786 J.P. Chenet Cinsault-Grenache 3000 ml 12,5 % 4.999 kr. bls. 53Lesið meira um vínið á þeirri blaðsíðu sem getið er.56Verð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is


AÐRIR GERJAÐIR DRYKKIRá undan vöru-Tegundir sem eru merktar R á undan vörunúmeri, eru í reynslusölu og fást aðeins í Vínbúðinni Heiðrúnu, Kringlunni og Skútuvogi. Vörur sem merktar erunúmeri, eru Úrvalsvín og fást víða í Vínbúðum. Verð eru leiðbeinandi. Birt með fyrirvara um prentvillur.ÁvaxtavínSamkvæmt skilgreiningunni eru ávaxtavín hreinn, gerjaður safi viðkomandiávaxta.01133 Kirsberry 750 ml 14,8 % 2.699 kr.Kirsuberjarautt. Mjúk fylling, sætt og ferskt með kirsuberjabragði.SíderSíder er oftast gerjaður úr eplasafa og er af svipuðum styrkleika ogbjór. Hann er til í ýmsum útgáfum, þurr eða sætur, freyðandi eða ekkio.s.frv. Mikil hefð er fyrir framleiðslu sídera á Bretlandseyjum.R 11511 Bulmer’s Strongbow 440 ml 5,3 % 395 kr.Ljósgult, létt fylling, þurrt, ferskt. Með frískandi eplatóna.12452 Gaymers Original Cider 330 ml 4,5 % 316 kr.Gullið. Létt, þurrt, létt freyðing. Epli. Ferskt.14043 Hardcore Premium Cider 355 ml 5,5 % 410 kr.Ljósgullinn. Létt fylling, þurr, fersk sýra. Epli, eplakjarni.06940 Kopparbergs Pear 500 ml 4,5 % 398 kr.Sætur og léttur með mildu perubragði.08015 Kopperberg Apple 500 ml 4,5 % 398 kr.Frískur, hálfsætur. Létt epalbragð.13431 Westons Cider Medium Sweet 500 ml 4,5 % 510 kr.Ljósgullinn. Létt freyðing, létt fylling, hálfsætur. Frískt eplabragð.MjöðurMjöður er víða framleiddur og er með elstu áfengu drykkjum semsögur fara af. Mjöður er hunangsvín, gerjaður úr vatnsblönduðu hunangi.Ef hunangsblandan er veik þá verður mjöðurinn léttur líkt ogbjór, en ef blandan er sterk getur mjöðurinn orðið sterkari, svipaðurog styrkt vín.R 13874 Czworniak Korzenny mjöður 750 ml 11 % 1.322 kr.AKOY Gullinn, mjúk meðalfylling, hálfsætur, mildur. Hunang, ljósblóm, epli, blóðberg.R 13875 Dwojniak Kurpiowski mjöður 500 ml 16 % 2.938 kr.AKLOY Rauðgullinn, mjúk meðalfylling, sætur, ferskur. Hunang, villiblóm,lyng.R 13876 Dwojniak Staropolski mjöður 750 ml 16 % 3.526 kr.LNOVY Rauðgullinn, mjúk meðalfylling, sætur, ferskur. Hunang, villiblóm,laufkrydd, börkur.R 13873 Trojniak Piastowski mjöður 750 ml 13 % 1.836 kr.NORVY Gullinn, mjúk meðalfylling, sætur, mildur. Hunang, liljur, fjólur,sveit.HrísgrjónavínEr gerjaður drykkur úr hrísgrjónum. Lengsta hefðin fyrir framleiðsluslíkra drykkja er í Asíu, nánar tiltekið Kína og Japan.02079 Gekkeikan Sake 750 ml 14,6 % 3.599 kr.Tært, litlaust. Mjúk fylling, hálfþurrt, milt. Steinefni, ostur, hrísgrjón.Vínblandaðir drykkirVínblöndur geta verið af mörgum toga spunnar. Oftast er þetta þóblanda af borðvíni eða freyðivíni og ávaxtasafa.12474 Don Simon Sangria 1000 ml 7 % 1.090 kr.AOX Ljóskirsuberjarautt. Létt fylling, hálfsætt milt. Rauð ber, sítrus,kanill.04036 Fresita 750 ml 8 % 1.299 kr.AN Jarðarberjablandað freyðivín. Ljósjarðarberjarautt. Léttfreyðandi,létt fylling, hálfsætt, sýruríkt.57Verð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is


STYRKT VÍNOG KRYDDVÍNá undan vöru-Tegundir sem eru merktar R á undan vörunúmeri, eru í reynslusölu og fást aðeins í Vínbúðinni Heiðrúnu, Kringlunni og Skútuvogi. Vörur sem merktar erunúmeri, eru Úrvalsvín og fást víða í Vínbúðum. Verð eru leiðbeinandi. Birt með fyrirvara um prentvillur.ÁstralíaÍ líkjörvínum er Ástralía líklegast frægust fyrir framleiðslu á vínum úrMuscat þrúgunni. Þessi vín eru tunnuþroskuð í miklum hita, dísætog þau virtustu eru kennd við svæðið Rutherglen. Önnur líkjörvín fráÁstralíu eru líkust portvínum Portúgals.12224 De Bortoli Old Boys 21 árs 750 ml 19,5 % 4.489 kr.LNWÆ Kastaníubrúnt, mikil fylling, dísætt, ferskt. Púðursykur, heslihnetur,þurrkaðir ávextir.06789 De Bortoli Show Liqueur Muscat 750 ml 18 % 4.589 kr.LNY Rafbrúnt. Dísætt, þykkt, fersk sýra. Rúsínur, sveskjur, þurrkuðepli, valhneta, brauðsúpa, appelsínubörkur. Langt.FrakklandFrakkar framleiða margskonar líkjörvín. Þekktust eru Rivesaltes, Maury,Banyuls, Pineau de Charentes og Muscat Beaumes-de-Venise.Vins Doux NaturelOrðrétt þýðir þetta náttúrulega sætt vín. En það er kannski ekki algerlegarétt. Þetta er vín sem fær sætuna frá náttúrulegum sykri í vínsafanum, entil þess að þessi sætleiki náist er bætt brandíi út í hálfgerjaðan safa venjulegsborðvíns til að stöðva gerjun.R 10688 Delas Muscat Beaumes de Venise La Pastourelle 375 ml 15 % 1.986 kr.KLNY 2006 Ljóssítrónugult. Meðalfylling, sætt, ferskt. Suðrænirávextir, mandarínubörkur.10827 Mas Amiel Maccabeu 375 ml 15,5 % 2.794 kr.NY 2002 Gullið. Mjúk fylling, sætt og ferskt með grösugum sultuðumávexti.10825 Mas Amiel Muscat d’Alexandrie 375 ml 15,5 % 2.794 kr.NY 2003 Ljóssítrónugult. Mjúk fylling, sætt með blóma og vínberjatónum.05491 Pujol Muscat de Rivesaltes 750 ml 16 % 3.460 kr.ANX 2006 LÍFRÆNT Fölgullið. Þétt fylling, sætt, milt, höfugt.Blómlegt, hýði, gertónar, ferskja. Ferskt eftirbragð.05492 Pujol Rivesaltes Grenat 750 ml 15,5 % 3.460 kr.HLNÆ 2002 LÍFRÆNT Dökkkirsuberjarautt. Þétt fylling, sætt, milt,höfugt, þurrkandi tannín. Rauð ber, hrat.Pineau des CharentesÞetta er líkjörvín frá héraðinu Charentes. Það er sérstakt að því leyti að út íannað hvort hvítt eða rautt vín er blandað koníaki til að stöðva gerjun ogtryggja ákveðið magn sykurs í safanum.13206 Meukow Pineau des Charentes hvítt 500 ml 17 % 3.698 kr.ALN 2001 Ljósgullið. Sætt, meðalfylling, fersk sýra. Koníakstónar,þurrkaðir ávextir, púðursykur, blómlegt.ÍtalíaÍtalir framleiða ekki mikið magn af líkjörvínum. Það eina sem þekkt erá heimsmarkaði er Marsala.58MarsalaMarsala er frægasta líkjörvín Ítalíu. Það er framleitt á eyjunni Sikiley. Framleiðsluaðferðiner svipuð þeirri sem notuð er við framleiðslu á sérríi. Marsalaer gjarnan notað sem bragðgjafi í vinsæla ítalska rétti.03477 Lombardo Marsala Cucina 750 ml 17,5 % 2.402 kr.ALP Rafbrúnn. Létt fylling, hálfþurrt með maltbrauðskenndan rúsínukeim.PortúgalPortúgalir framleiða tvær heimsþekktar tegundir af líkjörvínum;Madeira og Portvín.MadeiraMadeira telst til flokks líkjörvína. Grunnurinn er sætt borðvín sem brandíier bætt út í. Vínin fá hið einkennandi bakaða bragð af langri þroskun viðháan hita.09639 Henriques & Henriques 10 ára Madeira Malmsey 500 ml 20 % 3.299 kr.04048 Henriques & Henriques Madeira Medium Rich 750 ml 19 % 3.350 kr.Ljósgullinbrúnt. Létt fylling, hálfsætt, ferskt. Valhneta, púðursykur,sveskja.12366 Sandeman Madeira 750 ml 19 % 3.899 kr.Gullinbrúnt. Sætt, ferskt, höfugt. Brennd karamella, rúsínur,vahneta.PortvínPortvín er í raun borðvín þar sem gerjun vínsins er stöðvuð á ákveðnuaugnabliki, með því að bæta út í það brandíi. Magn ógerjaðs sykurs í víninu,á þessu augnabliki, ræður sætleika vínsins.HvíttHvít portvín eru seinni tíma viðbót í portvínsflóruna. Þetta eru hvítvínþar sem gerjun er stöðvuð með brandíviðbót. Sætleiki þeirra ræðst afþví hvenær í gerjunarferlinu brandíinu er bætt út í vínsafann.00547 Hunt’s Exquisite Old White 750 ml 19,5 % 3.399 kr.Frekar sætt, meðalfylling, með lykt af þurrkuðum ávöxtum.Örlítið oxaður keimur.RauttRautt portvín er gert úr rauðvíni með brandíviðbót. Til eru mismunandiafbrigði rauðra portvína; meðal annars Ruby, Reserve, Late BottledVintage eða LBV, Vintage og Crusted.00550 Cockburn’s Special Reserve 750 ml 20 % 3.999 kr.Sætt og frekar bragðmikið. Langt og margslungið bragð. Alldjúpurilmur, dæmigerður.01752 Fonseca Vintage Port 1985 750 ml 20,5 % 9.994 kr.1985 Dökkkirsuberjarautt. Sætt, þétt mjúk fylling, höfugt.Berjaríkt. Kröftugt, margslungið, langt, heitt.12313 Graham’s Vintage Port 1980 750 ml 20 % 9.399 kr.LNWÆ 1980 Dökkmúrsteinsrautt. Þétt meðalfylling, sætt, ferskt, mjúktannín. Kirsuber, sveskjusteinn, lyng. höfugt, langt.Verð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is


STYRKT VÍN OG KRYDDVÍN00546 Hunt’s Ruby 750 ml 19,5 % 3.399 kr.Nokkuð sætt og kröftugt bragð, með oxuðum keim.12232 Messias Vintage Port 1982 750 ml 20 % 6.519 kr.LNÆ 1982 Ljósmúrsteinsrautt. Þétt meðalfylling, sætt, milt, höfugt,mjúk tannín. Sýróp, púður, rauður ávöxtur. Heitt, þroskað.00568 Osborne LBV 750 ml 19,5 % 3.699 kr.LV 2000 Dökkkirsuberjarautt. Þétt fylling, sætt, höfugt. Berjaríkt,lakkrís, heitur rauður ávöxtur, sæt krydd, rúsína.06198 Osborne Ruby 750 ml 19,5 % 3.298 kr.Sætt, mjúkt, berjaríkt.00553 Sandeman’s Old Invalid 750 ml 19,5 % 3.399 kr.Allsætt og nokkuð góð fylling. Nokkur ávöxtur og krydd.R 08161 Taylor’s LBV 375 ml 20 % 2.150 kr.NWY 1999 Dökkkirsuberjaraut. Sætt, Meðalfylling. Rauð ber, rúsínur,lyng.06577 Taylor’s Quinta de Vargellas Vintage Port 750 ml 20,5 % 5.910 kr.HLNÆ 2005 Dökkrúbínrautt. Þung fylling, sætt, milt, höfugt, mikiltannín. Berjaríkt, lakkrís. Kröftugt, langt, ungt.00562 Warre’s Warrior Special Reserve 750 ml 20 % 3.698 kr.AVWY Dimmkirsuberjarautt. Mjúk meðalfylling, sætt, ferskt, þroskuðtannín. Skógarber, grösugt.Tunnuþroskað„Þetta er venjulegt rautt portvín sem er látið liggja á tunnu eftir gerjun,jafnvel í fjölda áratuga. Súrefni sem kemst að víninu gegnum tunnustafina,svo og uppgufun hluta vínsins úr tunnunni, hafa áhrif á endanlegtbragð og útlit vínsins. Tegundir tunnuþroskaðs portvíns eru; Tawny,aldursgreint Tawny (10, 20, 30, 40 ára) og Colheita sem er tunnuþroskaðárgangsportvín. „00556 Graham’s Tawny 10 ára 750 ml 20 % 4.998 kr.Sætt og frekar bragðmikið. Sýróps- og karamellukeimur. Mjögilmríkt.03567 Sandeman’s Fine Tawny 1000 ml 19,5 % 4.899 kr.Sætt með meðalfyllingu.SpánnFramleiðsla líkjörvína á Spáni er þónokkur, helst er að nefna Sérrí,Montilla-Moriles og Malaga.SérríSérrí er borðvín sem styrkt er með brandíi eftir að gerjun líkur. Sérrí erframleitt í mörgum útgáfum, allt frá algerlega þurru Fino upp í dísættPedro Ximenes.DökktDökkt sérrí er það sem oftast er merkt sem Oloroso, Cream eða PedroXimenes. Pedro Ximenes er sætast og gert úr þurrkuðum þrúgum samnefndrartegundar. Cream er oft blanda af dökku og ljósara sérríi ásamtPedro Ximenes.13116 Fernando de Castilla Oloroso Antique 500 ml 20 % 6.198 kr.Rafgullið. Þurrt, þétt fylling, lítil sýra. Valhneta, kandís, síróp.Langt, margslungið.00577 Harveys Bristol Cream 750 ml 17,5 % 2.999 kr.Koparbrúnt. Sætt, þétt og mjúkt með oxuðum rúsínu- ogkaramellukeim og sýrópstón í eftirbragði.00597 Osborne Rich Golden 750 ml 15 % 2.399 kr.Sætt, með miðlungsfyllingu. Dæmigert.MiðlungsÞau sérrí sem teljast miðlungs í lit, eru þau sem oftast eru með brúnleitanlit, allt frá ljósbrúnu upp í næstum dökkt. Þetta eru oftast sérrí semliggja einhversstaðar í miðju hvað sætleika varðar, en geta verið allt fráþurru upp í miðlungs sæt.08044 Dry Sack Medium Dry 750 ml 15 % 2.699 kr.Hálfsætt, frekar létt með karamellukeim.13119 Fernando de Castilla Amontillado Antique 500 ml 19 % 6.398 kr.Rafgullið. Þurrt, þétt fylling, sýruríkt. Heslihnetur, karamella, sítrusbörkur.Langt, margslungið.5900600 Osborne Medium 750 ml 15 % 2.399 kr.Hálfsætt og frekar létt bragð, með mildum keim.LjóstLjóst sérrí getur verið bæði mjög sætt og svo algerlega þurrt. Í augumsælkera er Fino, sem er algerlega þurrt, sú tegund af sérríi sem er í hæstumgæðaflokki og einstök vara á heimsmarkaðinum.00591 Croft Pale Cream 750 ml 17,5 % 3.197 kr.ANY Ljóssítrónugult. Þétt meðalfylling, sætt, milt með steinefnakenndanog þroskaðan eplakeim.00570 Gonzalez Byass Tio Pepe Fino 750 ml 15 % 3.197 kr.Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, milt. Epli, möndlur, ger,steinefni, salt.Önnur spænsk styrkt vín05740 Torres Moscatel Oro 500 ml 15 % 1.999 kr.LN Rafgullið. Sætt, mjúkt, lítil sýra. Múskat, blóm, telauf, karamella.KryddvínKryddvín eru léttvín sem hafa verið krydduð upp með ýmsum jurtum,ávöxtum, barkartegundum eða einhverju bragðsterku til þess að gefaeitthvað afgerandi og sérstakt bragð.VermútVermút er algerlega evrópskt fyrirbrigði. Upphaf þessara drykkja varað búa til elixír til lækninga. Því voru þessir drykkir kryddaðir til meðlækningajurtum.00635 Cinzano Bianco 1000 ml 15 % 2.298 kr.Fölt. Hálfsætt, meðalfylling, létt beiskja. Krydd og jurtir. Margslungið.07079 Cinzano Extra Dry 1000 ml 14,8 % 2.298 kr.Fölt. Þurrt, meðalfylling. Jurt, krydd, barkartónar.00634 Cinzano Rosso 1000 ml 14,8 % 2.298 kr.Ljósbrúnt. Sætt, mjúk fylling. Jurtakrydd, lakkrís, ávextir. Beiskteftirbragð.00631 Martini Bianco 500 ml 15 % 1.399 kr.Fölt. Mjög sætur og mjúkur með léttkrydduðum vanillukeim.Nokkur beiskja.00628 Martini Bianco 1000 ml 15 % 2.499 kr.Fölt. Mjög sætur og mjúkur með léttkrydduðum vanillukeim.Nokkur beiskja.00624 Martini Extra Dry 1000 ml 15 % 2.499 kr.Ljósgulur. Hálfþurrt, kryddað með hnetukeim og fínlegt eftirbragð.00621 Martini Rosso 1000 ml 15 % 2.499 kr.Koparbrúnn. Ilmríkt. Sætt, ferskt og beiskt með mjúkri fyllingu.Barkarkrydd.Kryddbitter01118 Campari Bitter 1000 ml 21 % 4.889 kr.Frekar sætur og mjúkur, bragðmikill. Beiskt, kryddað bragð.01119 Campari Bitter 700 ml 21 % 3.489 kr.Frekar sætur og mjúkur, bragðmikill. Beiskt, kryddað bragð.12460 Cocchi Barolo Chinato 500 ml 16,5 % 5.299 kr.NY Múrsteinsrautt. Þétt fylling, sætt, mjúk tannín. Margslunginnkryddaður ávöxtur, kínín, kanill, negull. Löng ending.Verð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is


BITTER OG LÍKJÖRá undan vöru-Tegundir sem eru merktar R á undan vörunúmeri, eru í reynslusölu og fást aðeins í Vínbúðinni Heiðrúnu, Kringlunni og Skútuvogi. Vörur sem merktar erunúmeri, eru Úrvalsvín og fást víða í Vínbúðum. Verð eru leiðbeinandi. Birt með fyrirvara um prentvillur.BitterBitterar eru gerðir á sama hátt og vermútar, nema hvað grunn hráefniðer annað. Í Bitterum er bragðið úr kryddinu leyst upp í spíra í stað léttvíns.Bitterar eru til í öllum sætleikaflokkum.06218 Angostura Aromatic Bitter 200 ml 44,7 % 2.928 kr.06829 Fernet Branca 500 ml 40 % 4.499 kr.Brúngullinn. Hálfsætur, beiskur með kröftuga mentól, lakkrís,krydd og jarðartóna.01113 Gammel Dansk 350 ml 38 % 2.749 kr.Nokkuð bragðmikill, hálfþurr, með löngu eftirbragði. Ilmur afkryddi og grösum.01112 Gammel Dansk 700 ml 38 % 4.899 kr.Nokkuð bragðmikill, hálfþurr, með löngu eftirbragði. Ilmur afkryddi og grösum.01114 Gammel Dansk Bitter Dram 1000 ml 38 % 6.999 kr.Brúnn. Þurr, miðlungsbeiskja, meðalfylling, kakó, lakkrís, kanill,negull. Milt spritt, langt eftirbragð.07256 Jagermeister 1000 ml 35 % 6.835 kr.Dökkbrúngullið. Sætt með mjúka fyllingu, lakkrístóna ogmargslunginn krydd- og jurtakeim. Langt heitt eftirbragð.01109 Jagermeister 700 ml 35 % 4.800 kr.Dökkbrúngullið. Sætt með mjúka fyllingu, lakkrístóna ogmargslunginn krydd- og jurtakeim. Langt heitt eftirbragð.01110 Jagermeister 350 ml 35 % 2.638 kr.Dökkbrúngullið. Sætt með mjúka fyllingu, lakkrístóna ogmargslunginn krydd- og jurtakeim. Langt heitt eftirbragð.R 13642 Underberg 25x20 ml 500 ml 44 % 6.389 kr.Rafbrúnn. Þurr. mjúk meðalfylling. lakkrís, negull, kanill, margslunginnkryddkeimur.R 10605 Wittenberger Lutherbecher 700 ml 35 % 3.538 kr.Ljósbrúnn. Hálfsætur, mjúk meðalfylling. Kryddkökur, rótar ogbarkarkrydd.LíkjörLíkjörar eru framleiddir úr hreinum spíra, eða brandíi, bragðefnum oglit. Algengast er að notaðar séu jurtir og ávextir til þess að gefa hiðendanlega bragð.Appelsína01007 Cointreau 500 ml 40 % 4.799 kr.Tær og litlaus. Dísætur, með mjúka fyllingu, appelsínu- ogbarkartóna, ásamt hvössum vínanda.04896 De Kuyper Blue Curacao 500 ml 20 % 2.399 kr.Skærblár. Sætur, mjúkur. Sítróna, appelsína, börkur.R 04884 De Kuyper Triple Sec 500 ml 40 % 3.699 kr.Tær, litlaus. Sætur, mjúk fylling. Appelsína, appelsínubörkur, léttspírastunga.R 13981 Grand Marnier 200 ml 40 % 1.789 kr.Rafgullinn, dísætur, með mjúka fyllingu, pipraða appelsínu-,vanillu- og koníakstóna. Langt margslungið eftirbragð.04895 Grand Marnier Cordon Rouge 700 ml 40 % 6.300 kr.Rafgullinn. Dísætur, með mjúka fyllingu, pipraða appelsínu-,vanillu- og koníakstóna. Langt, margslungið eftirbragð.04897 Grand Marnier Cordon Rouge 1000 ml 40 % 8.372 kr.Rafgullinn. Dísætur, með mjúka fyllingu, pipraða appelsínu-,vanillu- og koníakstóna. Langt, margslungið eftirbragð.00999 Grand Marnier Cordon Rouge 500 ml 40 % 4.900 kr.Rafgullinn. Dísætur, með mjúka fyllingu, pipraða appelsínu-,vanillu- og koníakstóna. Langt, margslungið eftirbragð.R 01743 Joseph Cartron Curacao Bleu 500 ml 25 % 2.999 kr.Skærblár, dísætur, mikil fylling. Margslunginn sítruskeimur, vanilla.Langt mjúkt eftirbragð.R 12590 Wenneker Triple Sec 500 ml 20 % 2.490 kr.Tær, litlaus. Sætur, mjúk fylling. Frísklegur sítrus og sítrusbarkarkeimur.Aprikósa03883 De Kuyper Apricot Brandy 500 ml 20 % 2.399 kr.Gullinn. Sætur, mjúkur. Apríkósubragð.Banani & Pisang AmbonR 03898 De Kuyper Pisang 500 ml 20 % 2.399 kr.Skærgrænn. Sætur, mjúk meðalfylling. Grænir bananar, perubrjóstsykur.01701 Joseph Cartron Banane 500 ml 25 % 2.999 kr.Ljósgullinn. Sætur, mjúkur. Þroskaður banani.02754 Joseph Cartron Pisang 500 ml 21 % 2.999 kr.Skærgrænn. Ávaxtalíkjör með bananakeim.BerR 13075 De Kuyper Blueberry 700 ml 15 % 2.599 kr.Tært, litlaust, Dísætt. Meðalfylling með léttan einfaldan berjakeim.Stutt.R 03899 De Kuyper Creme de Cassis 500 ml 15 % 1.999 kr.Fjólurauður. Sætur, mjúk fylling. Sólberjabragð, létt spírastunga.R 12315 De Kuyper Wild Strawberry 700 ml 23 % 3.199 kr.Skærjarðarberjarautt. Sætur, mjúk fylling. Mildir jarðarberjatónar,vanilla, létt beiskja. Létt spírastunga.02433 Joseph Cartron Creme de Cassis de Bourgogne 500 ml 15 % 2.299 kr.Dökkkirsuberjarauður. Mjög sætur, þykkur, ferskur. Fersk, súrsólber. Langt bragð.R 08191 Vedrenne Supercassis Creme de Cassis 500 ml 15 % 3.189 kr.Dimmkirsuberjarautt. Dísætt, þétt, mikill grösugur sólberjakeimur.Langt, ávaxtaríkt.R 09667 Wenneker Strawberry 500 ml 15 % 2.490 kr.Jarðarberjarautt. Dísætur, þykk fylling. Sætt jarðarberjabragð.Epli08696 Berentzen Apfel Korn 1000 ml 20 % 4.290 kr.Gulur. Sætur með fersku eplabragði.01147 Berentzen Apfel Korn 700 ml 20 % 3.491 kr.Gulur. Sætur með fersku eplabragði.09980 Berentzen Apfel smáflöskur 200 ml 20 % 1.991 kr.Ljósgullið. Góð fylling, sætt og súrt með fersku eplabragði.R 12314 De Kuyper Sour Apple 500 ml 15 % 1.999 kr.Fölneongrænt. Sætt, súrt. Meðalfylling, súr eplakjarni og eplahýði.Stutt.FerskjaR 01148 Berentzen Peach Schnapps 700 ml 20 % 3.491 kr.Tær, litlaus. Sætur, létt fylling. Sælgætiskenndur ferskjukeimur.01061 De Kuyper Peachtree 700 ml 20 % 3.298 kr.Ferskjulíkjör.01037 Southern Comfort 700 ml 35 % 4.699 kr.Rafgullinn. Sætur, Mjúk fylling. Apríkósur, ferskjur, vanilla.Litsí12357 Paraiso Litchi 700 ml 24 % 2.949 kr.Tær, litlaus. Sætur, meðalfylling. Litsí, ávaxtasteinn, jurtakrydd.Heitt eftirbragð.MandarínaR 05330 Mandarine Napoleon 700 ml 38 % 5.790 kr.Gullinn. Sætur, mjúk meðalfylling. Mandarína, börkur.MangóR 13994 Malibu Mango 1000 ml 21 % 5.359 kr.Fölt, tært. Mild sæta, mjúk fylling. Mangó, kókos, ferskjutónar.Milt spritt.R 04887 Southern Comfort 350 ml 35 % 2.399 kr.Rafgullinn. Sætur, Mjúk fylling. Apríkósur, ferskjur, vanilla.Verð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is60


BITTER OG LÍKJÖRMelóna06922 De Kuyper Melon 500 ml 24 % 2.599 kr.Skærgrænn. Sætur, mjúkur. Melónubragð.R 10982 Joseph Cartron Watermelon 500 ml 18 % 2.899 kr.Ljósbleikur, dísætur, miðlungs fylling. Með vatnsmelónubragði.Mjúkt langt eftirbragð.R 02581 Midori Melon 700 ml 20 % 3.805 kr.Skærgrænn. Dísætur, mjúk fylling. Melóna, perubrjóstsykurskeimur.Parfait Amour09840 Bols Parfait Amour 500 ml 24 % 2.799 kr.Skærfjólublár. Sætur, mjúkur. Blóm, vanilla, sítrus.04891 De Kuyper Parfait Amour 500 ml 30 % 2.299 kr.Fjólublár. Dísætur, mjúk fylling, vanilla, sítrus, suðrænir ávextir.Létt spírastunga.Passjón10203 Passoa 1000 ml 17 % 4.407 kr.Skærrauður, hálfmattur. Sætur, með tæpa meðalfyllingu ogpassjónbragði. Milt spritt.Pera08465 Xanté 500 ml 38 % 4.399 kr.Rafgullið. Sætt, mjúk fylling með peru og koníakskeim ogheitu sprittbragði.Sítróna13514 Campeny Limoncello 700 ml 30 % 5.289 kr.Sítrónugulur. Sætur, mjúkur. Sítrónubragð. Heitt spritt.09153 Limoncello di Capri 700 ml 32 % 5.399 kr.Sítrónugulur. Sætur með þétta fyllingu og ferskt sítrónubarkarbragð,létt sprittað eftirbragð.Hneta12368 Frangelico 700 ml 20 % 3.799 kr.Ljósgullið. Sætt, milt. Ristaðar heslihnetur, möndlur, hunang,vanilla, kakó. Milt eftirbragð.Kaffi11293 Kahlua 700 ml 20 % 4.099 kr.Brúnn, sætur, mjúk fylling. Kaffi, karamella, vanilla. Mjúkt heitteftirbragð.08657 Tia Maria 500 ml 20 % 2.899 kr.Kaffilíkjör.Kakó05718 Bols Creme De Cacao Brown 500 ml 24 % 2.799 kr.Brúnn, sætur með þétta mjúka fyllingu og krydduðu kakóbragði.Heitt eftirbragð.09853 Bols Creme de Cacao White 500 ml 24 % 2.199 kr.Tær og litlaus, sætur með mjúka fyllingu og kakóbragð. Mildirspritttónar.08026 De Kuyper Creme de Cacao hvítur 500 ml 24 % 2.599 kr.Tær, litlaus. Sætur, þykkur. Kakóbragð.R 01700 Joseph Cartron Cacao 500 ml 25 % 2.999 kr.Brúnn, dísætur, mikil fylling. Kakóbaunir, kakóduft, vanilla.Langt mjúkt eftirbragð.Kókos01016 Malibu 1000 ml 21 % 5.359 kr.Kókoslíkjör.01015 Malibu 500 ml 21 % 2.899 kr.Kókoslíkjör.Mandla & Amaretto01067 Amaretto Disaronno 500 ml 28 % 3.434 kr.Möndlulíkjör.61Anís07610 Becherovka 500 ml 38 % 3.673 kr.Ljósgullinn. Hálfsætt, beiskt. Beiskar kryddjurtir, kökukrydd,börkur. Heitt eftirbragð.12242 Romana Sambuca 1000 ml 42 % 6.690 kr.Tært, litlaust. Þung fyllling, dísætt. Anís, lakkrís. Langt, heitt eftirbragð.Jurtir, krydd & grös00993 D.O.M. Bénédictine 500 ml 40 % 4.299 kr.Ljósrafgullinn. Dísætur með mjúka fyllingu,barkarkenndapipar-, jurta- og kryddtóna. Heitt og hvasst eftirbragð.12715 Drambuie 700 ml 40 % 6.599 kr.Ljósgullinn. Sætur með þétta mjúka fyllingu, margslunginnkrydd og jurtakeim, heitt, langt eftirbragð.05924 Galliano 500 ml 30 % 3.599 kr.Skærgulur, mjög sætur, með þétta mjúka fyllingu, vanillu-,mintu- og kryddtóna. Heitt eftirbragð.01020 Irish Mist 500 ml 35 % 3.899 kr.Ljósrafgullið. Sætt með mjúka fyllingu. Vanilla, ferskja, korn,viskí. Heitt eftirbragð.Minta08027 De Kuyper Creme de Menthe 500 ml 20 % 2.399 kr.Skærgrænn. Dísætur, þung fylling með sterku mintubragði,milt spritt.R 01739 Joseph Cartron Peppermint 500 ml 21 % 2.899 kr.Skærgrænn, dísætur, mikil fylling. Frískandi piparminta. Langtferskt eftirbragð.VanillaR 05376 Joseph Cartron Vanille 500 ml 20 % 2.999 kr.Brúnn, dísætur, mikil fylling. Vanilla, brenndur sykur. Langtmjúkt eftirbragð.Karamella13388 Vedrenne Caramela 700 ml 15 % 3.489 kr.Brúngullinn. Sætur, mjúkur. Smjörkaramella.Rjómi06599 Amarula Cream 1000 ml 17 % 4.398 kr.Ljósrjómabrúnn. Sætur með rjómakennda fyllingu og ávaxtakenndankaramellutón. Snarpt eftirbragð.03017 Amarula Cream 700 ml 17 % 3.298 kr.Ljósrjómabrúnn. Sætur með rjómakennda fyllingu og ávaxtakenndankaramellutón. Snarpt eftirbragð.06224 Amarula Cream 350 ml 17 % 1.998 kr.Ljósrjómabrúnn. Sætur með rjómakennda fyllingu og ávaxtakenndankaramellutón. Snarpt eftirbragð.05085 Bailey’s 500 ml 17 % 2.890 kr.Ljósrjómabrúnn. Sætur með rjómakennda fyllingu, kakó ogviskíkeim og létt sprittað eftirbragð.01024 Bailey’s 700 ml 17 % 3.440 kr.Ljósrjómabrúnn. Sætur með rjómakennda fyllingu, kakó ogviskíkeim og létt sprittað eftirbragð.06986 Bailey’s 1000 ml 17 % 4.690 kr.Ljósrjómabrúnn. Sætur með rjómakennda fyllingu, kakó ogviskíkeim og létt sprittað eftirbragð.10907 Baileys Creme Caramel 700 ml 17 % 3.440 kr.Rjómabrúnt. Sætur. Mjúk rjómakennd fylling með kakó ogkaramellukeim og léttu sprittkenndu eftirbragði.01021 Carolans Irish Cream 500 ml 17 % 2.599 kr.Ljósrjómabrúnn. Sætur, þéttur og þykkur, með rjómakennduvanillu, karamellu og súkkulaðikeim.R 09305 Dooley’s 500 ml 17 % 2.390 kr.Ljósrjómabrúnn. Dísætur, þykk fylling. Rjómakaramella, fínlegirmokkatónar, mjólk.Verð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is


BITTER OG LÍKJÖR07753 Dooley’s Toffee 700 ml 17 % 3.289 kr.Ljósrjómabrúnn. Sætur með rjómakennda fyllingu og karamellukeim.R 14370 Sheridan’s 500 ml 15,5 % 2.998 kr.Hvítur og dökkbrúnn. Dísætur. Mjúk fylling. Kaffi, rjómi, vanilla.R 13796 Tolon-Tolon Chocolate Cream 700 ml 17 % 3.899 kr.Grábrúnt. Dísætt, þétt og mjúk fylling. Kakóduft, dökkt súkkulaði,vanilla, karamella, rjómi. Stutt eftirbragð.12418 Tolon-Tolon Leche Merengada 700 ml 17 % 3.899 kr.Rjómahvítt. Dísætt. Mjúk fylling. Mjólk, kanill.R 13797 Tolon-Tolon Macadamia Nut Cream 700 ml 17 % 3.899 kr.Ljósgrábrúnn. Dísætt, mjúk og þétt fylling. Rjómi, hnetur, vanilla,poppkorn. Stutt eftirbragð.R 13798 Tolon-Tolon Whisky Cream 700 ml 17 % 3.899 kr.Ljósbrúnt. Dísætt, mjúk fylling. Karamella, rjómi, whisky. Stutteftirbragð.R 12678 Troll 500 ml 17 % 3.012 kr.Ljósrjómabrúnn. Sætur, mjúk fylling. Vanilla, mjólkurkeimur.62Verð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is


STERKT ÁFENGIá undan vöru-Tegundir sem eru merktar R á undan vörunúmeri, eru í reynslusölu og fást aðeins í Vínbúðinni Heiðrúnu, Kringlunni og Skútuvogi. Vörur sem merktar erunúmeri, eru Úrvalsvín og fást víða í Vínbúðum. Verð eru leiðbeinandi. Birt með fyrirvara um prentvillur.BrandíAllt brandí er eimaður, eða brenndur drykkur. Grunn hráefnið er alltafeinhverskonar borðvín sem síðan er eimað, til þess að fá fram hinnendanlega drykk. Flest, ef ekki öll, vínframleiðslulönd veraldar framleiðaeinhverskonar brandí. Endanleg gæði ráðast bæði af gæðumgrunnhráefnisins og vinnubrögðum við eiminguna.CognacKoníak er brandí sem kennt er við samnefnt hérað. Það er almennt viðurkenntað koníak sé vandaðasta brandí veraldar. Gæði koníaks ráðastá vinnsluferlinu sem er flókið. Merkingar koníaks með bókstöfum, táknahversu lengi það hefur verið á eikarámum eftir að eimingarferlinu líkur.00662 Camus VS Elegance 700 ml 40 % 5.999 kr.Rafgullið. Þurrt, meðalfylling, með karamellukenndan ávaxtasteinakeim,langt heitt eftirbragð.10802 Camus VS Elegance 200 ml 40 % 2.499 kr.Rafgullið. Þurrt, meðalfylling, með karamellukenndan ávaxtasteinakeim,langt heitt eftirbragð.00664 Camus VS Elegance 500 ml 40 % 4.398 kr.Rafgullið. Þurrt, meðalfylling, með karamellukenndan ávaxtasteinakeim,langt heitt eftirbragð.R 10803 Camus VSOP Elegance 200 ml 40 % 2.599 kr.Rafgullið. Þurrt, mjúk meðalfylling, með þéttkryddaða tunnu,ávaxta og karamellutóna.00659 Camus VSOP Elegance 700 ml 40 % 7.799 kr.Rafgullið. Þurrt, mjúk meðalfylling, með þéttkryddaða tunnu,ávaxta og karamellutóna.07644 Camus VSOP Elegance 500 ml 40 % 5.399 kr.Rafgullið. Þurrt, mjúk meðalfylling, með þéttkryddaða tunnu,ávaxta og karamellutóna.00657 Camus XO Elegance 700 ml 40 % 16.999 kr.Bragðmikið með þéttu og kröftugu bragði.R 14289 Cortel Napoleon VSOP 500 ml 36 % 3.200 kr.Rafgullið, meðal fylling, sætuvottur. Vanilla, þurrkaðir ávextir.R 08474 Francois Voyer VSOP 700 ml 40 % 7.899 kr.Rafgullið, þurrt, mikil fylling. Þurrkaðir ávextir, vanilla, eik, karamela.Langt margslungið eftirbragð.00680 Frapin VS 500 ml 40 % 3.999 kr.Gullið, mjúkt og fínlegt með grösugum keim.00686 Frapin VSOP 700 ml 40 % 7.999 kr.Gulbrúnt. Þétt, eikar og karamellubragð.00685 Frapin VSOP 500 ml 40 % 5.399 kr.Brúngullið, þétt, mjúkt.R 09098 Hardy Napoleon 700 ml 40 % 9.890 kr.Rafgullið. Mjúk meðalfylling, þurrt. Púðursykur, kókos, vanilla,eik. Langt heitt eftirbragð.R 09097 Hardy VSOP 700 ml 40 % 7.290 kr.Ljósrafgullið. Meðalfylling, þurrt. Eik, fjólur, þurrkuð apríkósa,vanilla. Langt heitt eftirbragð.R 10035 Hardy VSOP 500 ml 40 % 4.991 kr.Ljósrafgullið. Meðalfylling, þurrt. Eik, fjólur, þurrkuð apríkósa,vanilla. Langt heitt eftirbragð.6403741 Hennessy VS 700 ml 40 % 6.998 kr.Dökkrafgullið. Þurrt, mjúk meðalfylling. Kryddkenndur, eikar,blóma og ávaxtakeimur. Langt og heitt eftirbragð.00672 Hennessy VSOP 700 ml 40 % 9.100 kr.Dökkrafgullið. Þurrt, þétt fylling, sætkenndir þurrkaðir ávextirog mjúkir eikartónar, léttsprittað langt eftirbragð.R 13618 Hine Petite Champagne 700 ml 40 % 7.408 kr.Rafgullið. Þurrt, meðalfylling. Blómlegir ávaxtatónar, eik, vanilla,fjólur. Mjúk spíratunga, langt seiðandi eftirbragð.00697 Larsen VS 700 ml 40 % 5.989 kr.Gullið. Sætuvottur, létt meðalfylling. Vanilla, grösugt, sítrus,hneta. Langt eftirbragð.10324 Larsen VS 500 ml 40 % 3.998 kr.Gullið. Sætuvottur, létt meðalfylling. Vanilla, grösugt, sítrus,hneta. Langt eftirbragð.04722 Larsen VSOP 700 ml 40 % 6.998 kr.Ljósrafgulllið. Sætuvottur, meðalfylling. Blómlegt, þurrkaðursítrus, kanill, vanilla. Hvasst spritt, langt eftirbragð.R 03212 Martell Cognac VSOP 700 ml 40 % 8.499 kr.Dökkrafgullið. Þurrt, þétt meðalfylling. Þungir eikartónar, vanilla,púðursykur, þurrkaður ávaxtabörkur.R 00715 Martell Cordon Bleu 700 ml 40 % 13.999 kr.Rafbrúnt. Sætuvottur, mjúk fylling. Vanilla, karamella, mandarínur.Milt spritt, langt eftirbragð.R 06641 Martell VS 700 ml 40 % 5.799 kr.Rafgullið,meðal fylling, þurrt. Vanilla, eik, blóm, þurrkaðirávextir, leður.R 10045 Meukow 90 700 ml 45 % 7.789 kr.Rafgullið. Þurrt, Meðalfylling, Sætkenndir, þurrkaðir ávextir, eik,vanilla, karamella. Mjúk spírastunga, langt.00706 Meukow VSOP 700 ml 40 % 7.799 kr.Rafgullið. Sætuvottur, meðalfylling með hrjúfan eikarkeim ogkaramellutóna, milt sprittbragð.06192 Meukow XO 700 ml 40 % 14.990 kr.Rafgullið. Þurrt, þétt meðalfylling með eikar og hnetutóna ogþurrkuðum blóma og ávaxtakeim.R 05760 Monnet VS 700 ml 40 % 6.972 kr.Rafgullið. Þurrt, meðalfylling. Þurrkaðir ávextir, eik, vanilla,mandarína. Spírastunga, miðlungs langt eftirbragð.R 01707 Otard 1795 Extra 700 ml 40 % 28.998 kr.Rafbrúnt, þurrt, mikil fylling. Eik, karamela, fjólur, mandarína,sítrusbörkur. Margslungið langt eftirbragð.08995 Otard VSOP 500 ml 40 % 4.998 kr.Rafgullið. Þurrt, meðalfylling með, blómlegum tunnutónum,vanillu- og ávaxtatónum. langt eftirbragð.00693 Otard VSOP 700 ml 40 % 7.998 kr.Rafgullið. Þurrt, meðalfylling með, blómlegum tunnutónum,vanillu- og ávaxtatónum. langt eftirbragð.R 01708 Otard XO Gold 700 ml 40 % 15.998 kr.Rafgullið, þurrt, mjúk meðal fylling. Eik, vanilla, rjómakaramela,blómlegur sítrusbörkur. Margslungið langt eftirbragðVerð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is


STERKT ÁFENGI00677 Remy Martin Fine Champagne VSOP 700 ml 40 % 8.999 kr.Rafgullið. Þurrt, ferkar létt með fínlegan blóma- og tunnutón,barkarkeim og löngu, ágengu eftirbragði. Heitt sprittbragR 00695 Renault Carte Noire Extra 700 ml 40 % 8.799 kr.Rafgullið. Þurrt, mjúk meðalfylling, eik, vanilla, fjólur, þurrkaðirávextir.Annað þrúgubrandí09640 Cortel Napoleon VSOP 700 ml 36 % 4.387 kr.Rafgullið, meðal fylling, sætuvottur. Vanilla, þurrkaðir ávextir.R 10701 Courriere Napoleon Finest VSOP 500 ml 36 % 3.299 kr.Gullið. Þurrt, meðalfylling, eik, vanilla, ljós ávöxtur.R 06092 Laine Napoleon VSOP 700 ml 36 % 3.999 kr.Gullið. meðalfylling, þurrt. Mildir grösugir ávaxtatónar, vanilla.R 00724 Major Brandy 700 ml 40 % 4.790 kr.Rafgullið. meðalfylling, sætuvottur, þurrkaðir ávextir, eik, vanilla.06639 Osborne Magno Solera Reserva 700 ml 36 % 4.798 kr.Ljósrafgullið. Þurrt, mjúk meðalfylling. hrásykur, karamella, rúsínur,blóm, fínlegt.06983 Torres 10 Brandy Gran Reserva 700 ml 38 % 4.999 kr.Rafgullið. Þurrt, mjúk meðalfylling, ferskt. Vanilla, eik, púðursykur,sveskja.HratbrandíHratbrandí er spíri sem eimaður er upp af hrati úr víngerð. Þekktust eruMarc frá Frakklandi og Grappa frá Ítalíu.13115 Antinori Tignanello Grappa 500 ml 42 % 6.998 kr.Tært, litlaust. Þurrt, meðalfylling. Olía, hrat, lyng, krydd.11288 Michele Chiarlo Grappa La Court Barbera d’Asti 500 ml 42 % 6.006 kr.Ljósgullinn. Sætuvottur, mjúk meðalfylling. Mandarína, ananas,ferskju og apríkósusteinar.13291 Michele Chiarlo Nivole Grappa di Moscato d’Asti 500 ml 42 % 5.200 kr.Tært, litlaust. Sætuvottur, meðalfylling. Ávaxtahlaup, blóðberg,múskat, hrat.R 09673 Sarpa di Poli 700 ml 40 % 6.350 kr.Tært, litlaust. Meðalfylling, þurrt. Grösugt, ávaxtabörkur, pipar,ljós ávöxtur, milt sprittbragð.01157 Tommasi Grappa di Amarone 700 ml 43 % 7.799 kr.Rafgullinn. Þurrt, meðalfylling. Berjahrat, krydd, rótarávöxtur,eik.CalvadosCalvados er franskt brandí sem unnið er úr eplum. Fyrst eru eplin látingerjast í einskonar síder, sem síðan er eimaður til þess að fá fram þettaeplabrandí. Í framleiðsluna eru notaðir tugir mismunandi eplategunda.13427 Alchemist Calvados Pays d’Auge 15 ára 700 ml 42 % 13.690 kr.Rafgullið. Þurrt, meðalfylling. Epli, eplakjarni, eik, lím, rúsínur.06093 Berneroy Calvados Fine 700 ml 40 % 5.399 kr.Ljósgullið. Þurrt, ferskt, meðalfylling. Epli, pera, eik, vanilla.01141 Boulard Calvados Grand Solage 700 ml 40 % 6.799 kr.Grængullið, þurrt, með meðalfyllingu, mildan þroskaðantunnu- og eplakeim. Langt heitt eftirbragð.07218 Boulard Calvados Millesimé 700 ml 43 % 17.999 kr.1978 Rafgullið. Þurrt, meðalfylling. Epli, krydd, hnetur, tunna,vanilla, karamella, blóm. Kröftugt, langt, heitt eftirbragð.06285 Pere Magloire VSOP 700 ml 40 % 5.749 kr.Grængullið, þurrt, með létta fyllingu, frískan keim af þurrkuðumeplum, kryddi og tunnu. Heitt, sprittkennt eftirbragð.14250 Pere Magloire VSOP 500 ml 40 % 4.349 kr.Rafgullið, þurrt, meðal fylling. Eik, epli, eplakjarni, grösugirkryddtónar. Ávaxtaríkt langt eftirbragð.ÁvaxtabrandíÞetta er brandí sem tekur bragð sitt úr einhverjum ákveðnum ávexti eðaberi.02268 Dopff & Irion Framboise Reserve 700 ml 45 % 5.913 kr.65ViskíEr brennt vín sem unnið er með því að eima léttgerjaðan safa semunninn er úr korni.BandaríkinBandaríkjamenn eru frægir fyrir framleiðslu á viskíi sem gengur undirnöfnunum Bourbon, Rye og Sour Mash. Öll eru þau gerð á svipaðan háttog annað viskí, munurinn liggur í korntegundum sem notaðar eru tilframleiðslunnar, svo og framleiðsluferlinu.09005 Jack Daniel’s 700 ml 40 % 5.699 kr.Rafgullið. Þurrt með létta meðalfyllingu og sterkan ristaðanviðarkeim. Hvasst sprittbragð og heitt eftirbragð.05793 Jack Daniel’s Old No. 7 350 ml 40 % 2.899 kr.Ljósgullið. Þurrt, létt fylling. Korn, eik, vanilla. Létt spírastunga.00795 Jim Beam Bourbon 700 ml 40 % 5.299 kr.Fylling í tæpu meðallagi, nokkuð hvasst í lokin. Mikil tunnulyktog kornkeimur.ÍrlandFramleiðslan byggir á kornrækt í landinu og gamalli hefð við eiminguna.Á síðustu árum hefur eimingarfyrirtækjum fækkað gríðarlega og framleiðslalandsins á viskíi dregist verulega saman.R 14369 Bushmills Original Irish Whiskey 1000 ml 40 % 7.299 kr.Ljósrafgullið. Meðalfylling, þurrt. Korn, leður, vanilla, eik, þurrkaðirávextir. Heitt eftirbragð.00780 Jameson 350 ml 40 % 2.799 kr.Gullið. Þurrt og mjúkt með mildan korn og vanillukeim. Miltsprittbragð.00779 Jameson 700 ml 40 % 5.499 kr.Gullið. Þurrt og mjúkt með mildan korn og vanillukeim. Miltsprittbragð.04437 Jameson 1000 ml 40 % 7.599 kr.Gullið. Þurrt og mjúkt með mildan korn og vanillukeim. Miltsprittbragð.05884 Jameson 500 ml 40 % 3.859 kr.Gullið. Þurrt og mjúkt með mildan korn og vanillukeim. Miltsprittbragð.R 02099 Jameson 12 ára Est. 1780 700 ml 40 % 6.999 kr.Ljósgullið. Þurrt, meðalfylling. Eik, þurrkaðir ávextir, vanilla,blóm.00791 Tullamore Dew 700 ml 40 % 5.999 kr.Létt og milt bragð. Ilmríkt.02644 Tyrconnell Single Malt 700 ml 40 % 5.368 kr.Gullið. Þurrt, létt meðalfylling. Létt korn, tunna, strigi, blóm,hunang.KanadaKanadamenn framleiða viskí sem flest eru unnin úr blöndu margrakorntegunda.13573 Glen Breton Rare Single Malt 10 ára 700 ml 40 % 13.489 kr.Ljósgullið. Þurrt, létt meðalfylling. Vanilla, eik, kókos, fínlegtkorn.R 00800 Seagram’s 7 Crown 750 ml 40 % 5.795 kr.Gullið. Þurrt, meðalfylling. Korn, leður, jarðartónar.12498 Seagram’s VO Canadian 1000 ml 40 % 7.199 kr.Gullið. Þurrt, létt meðalfylling. Ljósir ávextir, kókós, vanilla. Léttspírastunga.SkotlandSkotar eru á nokkurs vafa öðrum löndum fremri í framleiðslu og markaðssetninguí viskíi. Skosku viskíin skiptast í blöndur og maltviskí.Skotland blöndurUppistaðan í blönduðu viskíi er kornviskí. Framleiðendur geta blandaðsaman við það malt-viskíum frá hinum ýmsu svæðum landsins.14357 Ballantine’s 12 ára 500 ml 40 % 5.239 kr.Gullið. Þurrt, meðalfylling, malt, korn, leður, kryddaðurmókeimur og ávaxtatónar. Heitt eftirbragð.Verð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is


STERKT ÁFENGI00748 Ballantine’s 12 ára 700 ml 40 % 6.499 kr.Gullið. Þurrt, góð fylling, malt með krydduðum mókeim ogávaxtatónum. Heitt sprittbragð.00749 Ballantine’s 12 ára 375 ml 40 % 3.499 kr.Gullið. Þurrt, góð fylling, malt með krydduðum mókeim ogávaxtatónun. Heitt sprittbragð.R 13907 Ballantine’s 17 ára 700 ml 43 % 10.999 kr.Rafgullið. Meðalfylling, þurrt. Eik, þurrkaðir ávextir, vanilla,leður.05170 Ballantines Finest 1000 ml 40 % 7.499 kr.Gullið. Þurrt, meðalfylling, með sætum kornkeim léttum malt,mó- og tunnutónum. Milt sprittbragð.00746 Ballantine’s Finest 350 ml 40 % 2.699 kr.Gullið. Þurrt, meðalfylling, með sætum kornkeim léttum malt,mó- og tunnutónum. Milt sprittbragð.00745 Ballantine’s Finest 700 ml 40 % 5.299 kr.Gullið. Þurrt, meðalfylling, með sætum kornkeim léttum malt,mó- og tunnutónum. Milt sprittbragð.R 05379 Black Bottle 700 ml 40 % 6.275 kr.Rafgullið. Þurrt, meðalfylling. Eik, tjara, þang, leður, reyktir ogristaðir tónar.02258 Chivas Regal 12 ára 1000 ml 40 % 9.599 kr.Gullið. Þurrt með meðalfyllingu, mjúkt malt, ristaða eik og léttaávaxtatóna. Milt sprittbragð.00770 Chivas Regal 12 ára 700 ml 40 % 6.799 kr.Gullið. Þurrt með meðalfyllingu, mjúkt malt, ristaða eik og léttaávaxtatóna. Milt sprittbragð.08844 Chivas Regal 12 ára 500 ml 40 % 4.999 kr.Gullið. Þurrt með meðalfyllingu, mjúkt malt, ristaða eik og léttaávaxtatóna. Milt sprittbragð.R 05104 Chivas Regal 18 ára 700 ml 40 % 9.999 kr.11139 Cutty Sark 25 ára 700 ml 45,7 % 13.386 kr.Dökkrafgullið. Þurrt, þung, mjúk fylling. Eik, leður, hneta, þurrkaðirávextir. Langt, kröftugt, heitt eftirbragð.12580 Glen Ellis Rare Old Reserve 700 ml 40 % 4.699 kr.Ljósgullið. Þurrt, meðalfylling. Eik, leður, olía, mór.13839 Grant’s 500 ml 40 % 3.790 kr.Ljósgullið. Þurrt, meðalfylling. Korn, reykur, leður, eik.00752 Grant’s Family Reserve 700 ml 40 % 5.296 kr.Ljósgullið. Þurrt, meðalfylling, sætur korkeimur með mildamalt og mótóna. Milt sprittbragð.00737 Haig’s Dimple 15 ára 700 ml 40 % 7.140 kr.Frekar bragðmikið, en mjúkt, með löngu eftirbragði. Mikillilmur af malti og leðri.03684 Highland Way 500 ml 40 % 4.206 kr.Ljósgullið. Þurrt, létt meðalfylling með blómlegan heiðarjurtaog kornkeim. Milt eftirbragð.R 04424 Johnnie Walker Black 12 ára 500 ml 43 % 4.999 kr.Gullið. Þurrt, meðalfylling. Þurrkaðir ávextir, korn, eik, vanilla.07261 Johnnie Walker Red Label 500 ml 40 % 3.540 kr.Gullið. Þurrt með meðalfyllingu, sætan kornkeim, milda maltog mótóna. Heitt eftirbragð.04441 Scottish Leader 1000 ml 40 % 6.372 kr.Gullið. Þurrt, meðalfylling með sætan kornkeim og blómlegaeikartóna. Milt sprittbragð.00773 Scottish Leader 350 ml 40 % 2.520 kr.Gullið. Þurrt, meðalfylling með sætan kornkeim og blómlegaeikartóna. Milt sprittbragð.00772 Scottish Leader 700 ml 40 % 4.698 kr.Gullið. Þurrt, meðalfylling með sætan kornkeim og blómlegaeikartóna. Milt sprittbragð.04440 Scottish Leader 500 ml 40 % 3.100 kr.Gullið. Þurrt, meðalfylling með sætan kornkeim og blómlegaeikartóna. Milt sprittbragð.09096 The Famous Grouse 500 ml 40 % 3.999 kr.Gullið. Þurrt með mjúka fyllingu, sæta korn- og karamellutóna.Milt sprittbragð.6600764 The Famous Grouse 350 ml 40 % 2.899 kr.Gullið. Þurrt með mjúka fyllingu, sæta korn- og karamellutóna.Milt sprittbragð.00763 The Famous Grouse 700 ml 40 % 5.699 kr.Gullið. Þurrt með mjúka fyllingu, sæta korn- og karamellutóna.Milt sprittbragð.02263 The Famous Grouse 1000 ml 40 % 7.799 kr.Gullið. Þurrt með mjúka fyllingu, sæta korn- og karamellutóna.Milt sprittbragð.R 09432 The Talisman 700 ml 40 % 5.389 kr.Gullið. Þurrt, létt meðalfylling. Mjúkt malt, þang, leður, tjara.Mjúkur spírakeimur.Skotland - MaltviskíMaltviskí er viskí sem unnið er með sérstakri eimingaraðferð, í ákveðinnitegund eimingartækja, úr möltuðu byggi eingöngu. Single Malt er viskísem kemur frá einni ákveðinni eimingarstöð.R 04876 Balvenie Doublewood 12 ára 700 ml 40 % 8.990 kr.Rafgullið. Þurrt, meðalfylling. Þurrkaður ávöxtur, blóm, vanilla,eik.12515 Bruichladdich Waves Single Malt 7 ára 700 ml 46 % 7.583 kr.Gullið. Þurrt, meðalfylling. Léttur móreykur, leður, malt, kakó,létt spírastunga. Langt eftirbragð.R 13617 Bunnahabhain 18 ára 700 ml 43 % 14.990 kr.Rafgullið, þurrt, meðalfylling. Spýta, hálmur, þurrkaðir ávextir.R 11506 Deanston 12 ára 700 ml 46,3 % 7.929 kr.Ljósgult. Sætuvottur. Mjúkt. Malt, karamella, hneta. Heitt eftirbragð.00755 Glenfiddich 12 ára 700 ml 40 % 6.990 kr.Ljóssítrónugult. Þurrt, meðalfylling með þurra malt og mótónaog mildan eikarkeim, kóríander og heitt eftirbragð.R 03658 Glenfiddich Solera Reserve 15 ára 700 ml 40 % 8.990 kr.Gullinn. Þurrt, meðalfylling. Sætkenndur malt og ávaxtakeimur,hrásykur, vanilla, eik, mjúkur sprittkeimur.12104 Highland Park Single Malt 12 ára 700 ml 40 % 8.599 kr.Gullið. Þurrt, mjúk fylling, sætkennt korn, steinefni, selta, fínlegurreykur. Létt spírastunga, langt eftirbragð.00792 Laphroaig 10 ára 700 ml 40 % 9.499 kr.Gullið. Þurrt, meðalfylling. Mór, malt, þang, tjara. Langt, ágengt.R 14208 Scapa 16 ára 700 ml 40 % 12.999 kr.Gullið. Þurrt, meðalfylling. Fínlegt korn, blóm, lyng, leður, jörð,grösugt. Heitt langt eftirbragðR 11350 Smokehead Single Malt 700 ml 43 % 7.111 kr.Ljósgullið. Létt meðalfylling. Mór, reykur, joð, leður.R 07097 Strathisla 12 ára 700 ml 43 % 9.999 kr.Ljósgullið. Þurrt, meðalfylling. Eik, vanilla, mór, tjara, korn,blóm, púðursykur.02089 Talisker 10 ára 700 ml 45,8 % 8.790 kr.Rafgullið. Þurrt, meðalfylling með eikar-, lyng-, hunangs ogmótóna. Margslungið eftirbragð.00744 The Glenlivet 12 ára 700 ml 40 % 7.499 kr.Rífleg meðalfylling með reyktum keim.12579 The Glenlivet 15 ára Single Malt Scotch Reserve 700 ml 40 % 10.999 kr.2007 Ljósrafgullið. þurrt, mjúk meðalfylling. Eik, ferskja, vanillukrem,sítrus, pipar.10673 The Glenrothes Single Speyside Malt Select Reserva 700 ml 43 % 7.279 kr.Gullið, þurrt, mjúk meðalfylling,með blómlegan sætkenndanmöndlumassa og núggatkeim. Langt og mjúkt eftirbragð.12103 The Macallan Fine Oak 12 ára 700 ml 40 % 10.399 kr.Ljósgullið. Þurrt, mjúk meðalfylling, mjúkur ávaxtakenndurkornkeimur, blómlegt. Létt spírastunga, langt eftirbragð.R 12680 Tomatin 12 ára Malt 700 ml 40 % 6.989 kr.Gullið. Þurrt, mjúk meðalfylling. sætur kornkeimur, léttgrösugt,kakó, leður. Mjúkur sprittkeimur.Verð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is


STERKT ÁFENGIRommTil framleiðslunnar er notaður sykurreyr. Þegar hvítur sykur er unninnúr honum, verður eftir sætt síróp sem kallast mólassi, það er nýtt íframleiðslu á rommi.LjóstLjóst romm er framleiðsla sem ekki hefur verið sett á tunnur, eða hefurverið í stuttan tíma þar til þroskunar.00970 Bacardi Carta Blanca 350 ml 37,5 % 2.599 kr.Tært og litlaust. Þurrt með mólassasætu, létta fyllingu, vanillutónaog heitt, sprittkennt eftirbragð.00969 Bacardi Carta Blanca 700 ml 37,5 % 4.799 kr.Tært og litlaust. Þurrt með mólassasætu, létta fyllingu, vanillutónaog heitt, sprittkennt eftirbragð.R 07594 Bacardi Superior Carta Blanca 500 ml 37,5 % 3.799 kr.Tært og litlaust. Þurrt með mólassasætu, létta fyllingu, vanillutónaog heitt, sprittkennt eftirbragð.R 05617 Havana Club Anejo Blanco 500 ml 37,5 % 3.398 kr.Tært litlaust. Þurrt, meðalfylling. Sykurreyr, molassi, létt eik.GulliðGullið romm er drykkur sem hefur tekið lit úr eikartunnu eftir einhver ár ígeymslu þar.04761 Angostura 1919 700 ml 40 % 6.958 kr.Gullið. Þurrt, meðalfylling. Vanilla, sítrus, hrásykur, eik. Snarptspritt, löng ending.00973 Bacardi Oro 700 ml 37,5 % 4.899 kr.Meðalfylling í bragði, sætur keimur og nokkurt eikarbragð.02094 Havana Club Anejo Blanco 700 ml 37,5 % 4.498 kr.Tært litlaust. Þurrt, meðalfylling. Sykurreyr, molassi, létt eik.DökktDökka rommið fær litinn af því að liggja á eikartunnum svo árum skiptiráður en að því er átappað. Einnig er um að ræða að liturinn sé hreinlegakaramella, sem bætt er í til litunar og sem bragðgjafi.04760 Angostura 1824 700 ml 40 % 12.536 kr.Dökkrafgullið. Þung fylling, sætuvottur. Eik, karamella, mólassi,tjara, olía, kraftmikið. Langt, margslungið.R 14304 Angostura 7 ára 700 ml 40 % 6.819 kr.Rafgullið, þurrt, mikil fylling. Vanilla, eik, sítrusbörkur, púðursykur,mólassi, smjörkaramela. Langt seiðandi eftirbr.R 14037 Bacardi 8 ára 700 ml 40 % 6.899 kr.Rafgullið. Meðalfylling, sætuvottur. Mólassi, eik, vanilla, hunang,apríkósa.02096 Havana Club Anejo 7 ára 700 ml 40 % 5.599 kr.Ljósrafgullið. Þurrt, meðalfylling. Mólassi, vanilla, mild eik.Hvasst spritt, heitt, langt eftirbragð.10310 Havana Club Anejo 7 ára 500 ml 40 % 4.199 kr.Ljósrafgullið. Þurrt, meðalfylling. Mólassi, vanilla, mild eik.Hvasst spritt, heitt, langt eftirbragð.R 10311 Havana Club Anejo Especial 500 ml 40 % 3.699 kr.Ljósrafgullinn. Þurrt, meðalfylling. Mólassi, vanilla, eik.R 12588 Lamb’s Navy Rum 700 ml 40 % 5.890 kr.Ljósbrúnt. Þurrt, meðalfylling. Mólassi, púðursykur, vanilla,brenndur tónn. Langt heitt eftirbragð.13429 Saint James Hors d’Age Martinique 700 ml 43 % 9.889 kr.Rafgullið. Þurrt. Tunna, hey, vanilla. Langt, heitt eftirbragð.TekílaTekíla er heiti á brenndu víni sem unnið er úr agave jurtinni. Tekílamá eingöngu framleiða á afmörkuðum svæðum í Mexíkó, samskonardrykkir annarsstaðar frá í landinu skal kalla Mezcal.11286 Olmeca Reposado Tequila 700 ml 38 % 5.599 kr.Ljósgult. Sætuvottur, mjúk fylling. Hvítur pipar, rætur. Heitt eftirbragð.67R 01155 Sauza Tequila Blanco 700 ml 38 % 5.299 kr.Reyktur keimur í bragði, nokkuð hvasst, með lítið eitt blómlegrilykt, en hrárri.R 01156 Sauza Tequila Gold 700 ml 38 % 5.299 kr.ljósgullið. Meðalfylling, sætuvottur. Agavejurt, rót, vanilla, karamella,eik.R 14252 Scorpion Tequila Gold 700 ml 38 % 4.991 kr.Ljósgullinn, sætuvottur, meðal fylling. Grösugir kryddtónar,vanilla, eik.R 14253 Scorpion Tequila Silver 700 ml 38 % 4.991 kr.Tært litlaust, þurrt, meðal fylling. Pipar, jörð, grösugir tónar, hey.Langt eftirbragð.04315 Sierra Silver 700 ml 38 % 5.168 kr.Tært og litlaust. Þurrt og létt. Hvítur pipar, rótarávöxtur. Heittsprittað eftirbragð.07882 Sierra Tequila Gold 700 ml 38 % 5.168 kr.Fölgullið. Þurrt, frekar létt, með pipruðum rótarkenndum keimog heitu mildu eftirbragði.R 13793 Viva Mexico Tequila 700 ml 38 % 5.791 kr.Tært, litlaust. Sætuvottur, meðalfylling, grösugur rótarávöxtur,lakkrísrót. Spírastunga, miðlungs eftirbragð.VodkaEr brenndur, eða eimaður drykkur sem unninn er úr korni, kartöflumeða einhverju öðru grænmeti. Hugsunin á bak við framleiðsluna er aðbúa til hlutlausan spíra til íblöndunar.00901 Absolut 700 ml 40 % 4.999 kr.Tært og litlaust. Létt og þurrt með sætuvotti og mildu, hreinusprittbragði.04532 Absolut 1000 ml 40 % 6.999 kr.Tært og litlaust. Létt og þurrt með sætuvotti og mildu, hreinusprittbragði.00893 Borzoi 500 ml 40 % 3.099 kr.Tært og litlaust. Þurrt og létt með hreinum og mildum spritttónog heitu eftirbragði.10935 Debowa Polska de Chene 700 ml 40 % 4.991 kr.Tært með brúnum blæ. Sætuvottur, mjúk fylling, með sættsprittbragð og eikartóna. Heitt eftirbragð.06579 Eldurís 1000 ml 37,5 % 5.854 kr.Tært og litlaust. Mjúk fylling, með sætuvotti og léttkrydduðubragði. Milt sprittbragð.06580 Eldurís 750 ml 37,5 % 4.472 kr.Tært og litlaust. Mjúk fylling, með sætuvotti og léttkrydduðubragði. Milt sprittbragð.06610 Eldurís 500 ml 37,5 % 3.100 kr.Tært og litlaust. Mjúk fylling, með sætuvotti og léttkrydduðubragði. Milt sprittbragð.R 12800 Expert Vodka 700 ml 40 % 4.267 kr.Tært, litlaust. Þurrt, meðalfylling. Milt, hreinn spíratónn.00883 Finlandia 350 ml 37,5 % 2.289 kr.Tært og litlaust. Þurrt með létta fyllingu, nokkra mýkt og mildakorntóna. Heitt sprittbragð.00881 Finlandia 700 ml 37,5 % 4.279 kr.Tært og litlaust. Þurrt með létta fyllingu, nokkra mýkt og mildakorntóna. Heitt sprittbragð.00877 Finlandia 1000 ml 37,5 % 5.999 kr.Tært og litlaust. Þurrt með létta fyllingu, nokkra mýkt og mildakorntóna. Heitt sprittbragð.00885 Finlandia 500 ml 40 % 3.139 kr.Tært og litlaust. Þurrt með létta fyllingu, nokkra mýkt og mildakorntóna. Heitt sprittbragð.00874 Koskenkorva 700 ml 37,5 % 4.098 kr.Tært og litlaust. Þurrt með mjúka fyllingu og hreint sprittbragð.00875 Koskenkorva 350 ml 37,5 % 2.099 kr.Tært og litlaust. Þurrt með mjúka fyllingu og hreint sprittbragð.Verð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is


STERKT ÁFENGI08030 Koskenkorva 500 ml 40 % 3.098 kr.Tært og litlaust. Þurrt með mjúka fyllingu og hreint sprittbragð.04524 Koskenkorva Vodka 1000 ml 37,5 % 5.699 kr.Tært og litlaust. Þurrt með mjúka fyllingu og hreint sprittbragð.R 14113 Life Club Classic 500 ml 37,5 % 2.797 kr.Tært, litlaust. Sætuvottur, létt fylling. Heitt eftirbragð.R 14231 Life Club Classic 700 ml 37,5 % 3.850 kr.Tært, litlaust. Sætuvottur, létt fylling. Heitt eftirbragð.12291 Luksusowa Vodka 700 ml 40 % 4.399 kr.Tært, litlaust. Þurrt, meðalfylling. Hreinn sprittkeimur.10681 Red Square Vodka 700 ml 37,5 % 4.190 kr.Tært, litlaust. Þurrt, meðalfylling, með hreinan sætkenndanspíra og steinefnakeim. Meðallangt eftirbragð.R 13948 Red Square Vodka 1000 ml 37,5 % 5.850 kr.Tært, litlaust. Þurrt, meðalfylling, með hreinan sætkenndanspíra og steinefnakeim. Meðallangt eftirbragð.10682 Reyka Vodka 1000 ml 40 % 6.789 kr.Tært og litlaust. Létt, þurrt og hreint með heitu eftirbragði.09991 Reyka Vodka 700 ml 40 % 4.790 kr.Tært og litlaust. Létt, þurrt og hreint með heitu eftirbragði.R 14315 Slava Vodka 1000 ml 37,5 % 5.990 kr.Tært litlaust, þurrt, meðal fylling. Mjúkur, hreinn, hlutlaustbragð. Langt eftirbragð.06195 Smirnoff 700 ml 37,5 % 4.299 kr.Tært og litlaust. Létt og mjúkt með sætuvotti og hreinubragði. Milt sprittbragð.05084 Smirnoff 350 ml 40 % 2.299 kr.Tært og litlaust. Létt og mjúkt með sætuvotti og hreinubragði. Milt sprittbragð.06194 Smirnoff 1000 ml 37,5 % 5.979 kr.Tært og litlaust. Létt og mjúkt með sætuvotti og hreinubragði. Milt sprittbragð.00887 Smirnoff 500 ml 40 % 3.149 kr.Tært og litlaust. Létt og mjúkt með sætuvotti og hreinubragði. Milt sprittbragð.R 13840 Starka 10 ára 500 ml 40 % 3.103 kr.Gullið. Þurrt, meðalfylling. Eik, vanilla, leður.R 13841 Starka Banquet 30 ára 700 ml 50 % 29.617 kr.03690 Stolichnaya 700 ml 38 % 4.399 kr.Rært og litlaust. Þurrt með létta fyllingu og milt sprittbragð.04631 Tindavodka 500 ml 37,5 % 2.997 kr.Tært litlaust. Sætuvottur, létt fylling, hreint. Létt spírastunga.00865 Tindavodka 700 ml 37,5 % 3.899 kr.Tært litlaust. Sætuvottur, létt fylling, hreint. Létt spírastunga.00867 Tindavodka 1000 ml 37,5 % 5.599 kr.Tært litlaust. Sætuvottur, létt fylling, hreint. Létt spírastunga.R 08905 U.K.5 Organic 700 ml 37,5 % 4.964 kr.LÍFRÆNT Tært, litlaust. Þurrt, meðalfylling. Hreinn mildur spíri,léttur kryddtónn, sætuvottur.R 12677 Viking Premium Vodka 1000 ml 37,5 % 6.972 kr.Tært litlaust. Sætuvottur, meðalfylling. Steinefni, krydd, heittsprittbragð.R 02964 Wodka Gorbatschow 700 ml 37,5 % 4.230 kr.Tært, litlaust. Þurrt, meðalfylling. Mjúkur hreinn spírakeimur.12496 Zubrowka Bison Grass Vodka 700 ml 40 % 4.999 kr.Fölgrænt. Þurrt, meðalfylling. Grösugur kryddkeimur, kanill,nýslegin grasrót. Spírastunga, sætkennt kryddbragð.GinGin er brennt, eða eimað vín unnið úr korni, kryddað með fjölmörgumkryddjurtum. Aðal bragðgjafinn í gini eru einiber.6800930 Beefeater 700 ml 40 % 4.599 kr.Tært, litlaust. Meðalfylling, þurrt með mildan og frískan einiberjaog sítrónukeim og grösuga kryddtóna.04527 Beefeater 500 ml 40 % 3.189 kr.Tært, litlaust. Meðalfylling, þurrt með mildan og frískan einiberjaog sítrónukeim og grösuga kryddtóna.04027 Beefeater 1000 ml 40 % 6.599 kr.Tært, litlaust. Meðalfylling, þurrt með mildan og frískan einiberjaog sítrónukeim og grösuga kryddtóna.00929 Beefeater 350 ml 40 % 2.399 kr.Tært, litlaust. Meðalfylling, þurrt með mildan og frískan einiberjaog sítrónukeim og grösuga kryddtóna.00945 Bombay Sapphire 700 ml 40 % 6.199 kr.Tært, litlaust. Meðalfylling, þurrt með kryddaðan lakkrís ogkóríanderkeim , kóla og einiberjum. Heitt eftirbragð.R 07758 Broker’s London Dry Gin 700 ml 40 % 4.699 kr.Tært litlaust. Þurrt, meðalfylling. Hvönn, sítrus, einiber, krydd.R 14251 City of London Gin 700 ml 40 % 4.590 kr.Tært litlaust, þurrt, meðal fylling. Sítrus, einiber, koríander,krydd. Langt heitt eftirbragð.13141 G Vine 700 ml 40 % 6.998 kr.Tært, litlaust. Sætuvottur, mjúk, þétt fylling. Mikið krydd, einiber,sítrusbörkur, engifer, múskat.R 04926 Gibson’s Dry 700 ml 37,5 % 4.698 kr.Tært litlaust. Þurrt, meðalfylling. Einiber, sítrus, létt spírastunga.00921 Gordon’s 700 ml 37,5 % 4.549 kr.Tært og litlaust. meðalfylling, þurrt með einiberja og sítruskeim.Langt milt eftirbragð.00922 Gordon’s 350 ml 37,5 % 2.319 kr.Tært og litlaust. meðalfylling, þurrt með einiberja og sítruskeim.Langt milt eftirbragð.07260 Gordon’s 1000 ml 37,5 % 6.390 kr.Tært og litlaust. meðalfylling, þurrt með einiberja og sítruskeimog löngu mildu eftirbragði.14296 Gordon’s Gin 500 ml 37,5 % 3.190 kr.Tært og litlaust. meðalfylling, þurrt með einiberja og sítruskeim.Langt milt eftirbragð.R 14193 Greenall’s Bloom Premium London Dry 700 ml 40 % 6.380 kr.Tært litlaust. Þurrt, meðalfylling. Fjólur, liljur, einiber, koríander,sítrus.R 00934 Greenall’s London Dry 700 ml 40 % 4.695 kr.Tært litlaust. Þurrt, meðalfylling. Einiber, sítrus, koríander. Heittlangt eftirbragð.R 10510 Juniper Green Organic 700 ml 37,5 % 4.964 kr.LÍFRÆNT Tært, litlaust. Þurrt, létt meðalfylling. Mildur kryddaðursprittkeimur, koríander, einiber.00926 Tanqueray 700 ml 43,1 % 6.190 kr.Tært, litlaust. Þurrt, mjúk meðalfylling. Einiber, lyng, grösugt,létt spírastunga.SéneverÞetta er hið upprunalega gin, en spírinn sem notaður er í framleiðslunaer bragðmeiri. Nafnið breyttist í meðförum Breta, þegar drykkurinnvarð vinsæll þar. Upphaflega var sénever (genever) framleitt semlækningalyf.00957 Bokma Frische 1000 ml 38 % 6.599 kr.Ljósgult. Hálfþurrt, mjúk fylling, ger, brauðdeig, krydd.AkvavitÁkavíti er hreinn eimaður eða brenndur drykkur, búinn til úr korni,kartöflum eða einhverju öðru grænmeti eða rótarávexti. Á seinnistigum er drykkurinn bragðbættur með einhverjum kryddum, þar semkúmen leikur aðalhlutverkið.00840 Aalborg Akvavit Jubilæums 700 ml 42 % 5.299 kr.Bragðmikið, með appelsínu- og kúmenbragði.Verð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is


STERKT ÁFENGI06567 Brennivín 1000 ml 37,5 % 5.859 kr.Tært, milt með sætum kúmenkeim.00829 Brennivín 700 ml 40 % 4.189 kr.Tært, milt með sætum kúmenkeim.06569 Brennivín 500 ml 37,5 % 3.100 kr.Tært, milt með sætum kúmenkeim.AnísAnís er samheiti yfir drykki sem gerðir eru úr eimuðum hlutlausumspíra sem tekur bragð sitt úr anískryddi eða fenniku.09690 Ouzo Plomari 700 ml 40 % 4.744 kr.Tært, litlaust. Sætuvottur, mjúk fylling. Anís, lakkrísrót, kryddjurtir.Heitur sprittkeimur, langt eftirbragð.R 04711 Pernod 700 ml 40 % 4.999 kr.Skærgult. Meðalfylling, hálfsætt. Stjörnuanís og krydd.SnafsEr samheiti yfir drykki sem eru gerðir úr hlutlausum eimuðum spíra, enhafa síðan verið bragðbættir með kryddum eða ávöxtum.R 09856 Bacardi Limon 350 ml 32 % 2.599 kr.Tært litlaust. Hálfsætur, létt meðalfylling. Sætkenndir sítrustónar.09855 Bacardi Limon 700 ml 32 % 4.799 kr.Tært litlaust. Hálfsætur, létt meðalfylling. Sætkenndir sítrustónar.10661 Bacardi Razz 700 ml 32 % 4.799 kr.Tært og litlaust. Hálfsætt með léttri fyllingu og hindberjabragði.Létt remma í endann.07656 Finlandia Cranberry 700 ml 40 % 4.899 kr.Litlaust. Sætuvottur, meðalfylling með sætkenndan mjúkantrönuberjakeim. Milt sprittbragð.R 02647 Smirnoff Twist of Citrus 700 ml 37,5 % 4.799 kr.Tært, litlaust. Meðalfylling. þurrt. Mildur sítruskeimur, sítrónubörkur,læm.R 08522 Smirnoff Twist Orange 700 ml 37,5 % 4.799 kr.Tært, litlaust. Þurrt, meðalfylling. Mildur appelsínu og appelsínubarkarkeimurAnnað sterkt áfengiAðrar tegundir04904 Mickey Finn’s Sour Apple 500 ml 15 % 2.499 kr.Skærgrænt. Sætt og mjög súrt. Meðalfylling með grænumeplakeim.04869 Mickey Finn’s Sour Raspberry 500 ml 15 % 2.499 kr.Skærbleikur. Sætur og súr með mjúka fyllingu. Hreint, kröftugthindberjabragð.02243 Stroh 60% 500 ml 60 % 5.699 kr.Kröftugt og kryddað. Ósætt.KryddrommR 03465 Admiral Nelson Spiced Rum 750 ml 35 % 4.300 kr.Gullið. Sætuvottur, meðalfylling. Mjúkir eikar og vanillutónar.01161 Captain Morgan Spiced Rum 750 ml 35 % 4.799 kr.Ljósbrúngullið. Hálfsætt, meðalfylling, með léttu vanillu- ogrommbragði og snörpum sprittkeim.04519 Captain Morgan Spiced Rum 1000 ml 35 % 6.399 kr.Ljósbrúngullið. Hálfsætt, meðalfylling, með léttu vanillu- ogrommbragði og snörpum sprittkeim.01162 Captain Morgan Spiced Rum 375 ml 35 % 2.399 kr.Ljósbrúngullið. Hálfsætt, meðalfylling, með léttu vanillu- ogrommbragði og snörpum sprittkeim.SkotR 09108 Fish Shot Bitter 700 ml 30 % 4.090 kr.Brúnt. Hálfsætt, mjúk fylling. Mentol, lakkrís. Hvasst sprittbragð,kælandi.R 13860 Gajol Original Bla 1000 ml 30 % 5.490 kr.Dökkbrúnn. Sætur, mjúk fylling. Mentól og lakkrísbragð.R 12592 Gajol Original Bla 500 ml 30 % 2.790 kr.Dökkbrúnn. Sætur, mjúk fylling. Mentól og lakkrísbragð.R 12591 Gajol Original Gul 500 ml 30 % 2.790 kr.Brúnt. Sætt, mjúk fylling. Sterkt lakkrís og salmíakbragð.R 13859 Gajol Original Gul 1000 ml 30 % 5.490 kr.Dökkbrúnn. Sætur, mjúk meðalfylling. Saltlakkrísbragð.R 11246 Gulur Boxhanski 500 ml 20 % 2.336 kr.Skærgulur. Sætt, meðalfylling. Sítróna, ananas, essens.03972 Hot n’ Sweet 500 ml 32 % 3.199 kr.Svargrænt, ógegnsætt. Sætt með mjúkri fyllingu og heitpipruðumlakkrískeim. Heitt eftirbragð.R 01175 Hot n’Sweet 700 ml 32 % 4.399 kr.Svarbrúnn. Sætur, meðalfylling. Salmíak og lakkrís.R 13922 Hot n’Sweet 100 ml 32 % 959 kr.Svarbrúnn. Sætur, meðalfylling. Salmíak og lakkrís.R 14034 Nordcap Fishermint Shot 700 ml 30 % 4.199 kr.Rafbrúnt, með sætuvotti, meðal fylling. Saltlakkrís og mentól,langt lakkrískennt eftirbragð.09724 Opal Vodkaskot 700 ml 27 % 4.012 kr.Brúnt, skýjað. Mjúk fylling, sætt, með opalbragði.09858 Opal Vodkaskot 500 ml 27 % 2.874 kr.Brúnt, skýjað. Mjúk fylling, sætt, með opalbragði.R 09442 Seaman’s Shot 700 ml 30 % 3.989 kr.Ljósbrúnn, skýjaður. Sætur, meðalfylling. Mentol, lakkrís,euceyptus.R 10397 Seaman’s Shot 1000 ml 30 % 4.991 kr.Ljósbrúnn, skýjaður. Sætur, meðalfylling. Mentol, lakkrís,euceyptus.R 09443 Seaman’s Shot 500 ml 30 % 2.891 kr.Ljósbrúnn, skýjaður. Sætur, meðalfylling. Mentol, lakkrís,euceyptus.09723 Tópas Vodkaskot 700 ml 27 % 4.012 kr.Brúnt, skýjað. Mjúk fylling, sætt með tópasbragði.09859 Tópas Vodkaskot 500 ml 27 % 2.874 kr.Brúnt, skýjað. Mjúk fylling, sætt með tópasbragði.69Verð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is


ANNAÐ ÁFENGI UNDIR 15%Gosblöndur12255 Bacardi Breezer Blueberry 275 ml 4 % 409 kr.Ljósblátt. Létt, hálfsætt, ferskt. Keimur af ávaxtahlaupi.10636 Bacardi Breezer Lemon 275 ml 4 % 409 kr.Fölgrátt. Létt fylling, hálfsætt, ferskt með mildum sítrus ogávaxtabragði.10633 Bacardi Breezer Lime 275 ml 4 % 409 kr.Fölgrænn. Létt fylling, hálfsætt, ferskt með sælgætiskenndanlæmtón.10635 Bacardi Breezer Orange 275 ml 4 % 409 kr.Appelsínugult. Létt fylling, hálfsætt, ferskt með léttan appelsínukeim.10634 Bacardi Breezer Pineapple 275 ml 4 % 409 kr.Ananasgult. Létt fylling, hálfsætt, ferskt með sælgætiskenndumananaskeim.10637 Bacardi Breezer Watermelon 275 ml 4 % 409 kr.Jarðarberjarautt. Létt fylling, hálfsætt ferskt með léttum vatnsmelónukeim.11518 Shaker 275 ml 4,5 % 369 kr.Ljósbrúngullið. Létt, hálfsætt. Epli, hunang.13984 Smirnoff Ice 300 ml 4 % 429 kr.Ljósgráskýjað. Hálfsætt, ferskt. Létt og lágfreyðandi meðsítrónubragði.13985 Smirnoff Ice 700 ml 4 % 999 kr.Ljósgráskýjað. Hálfsætt, ferskt. Létt og lágfreyðandi meðsítrónubragði.13983 Smirnoff Ice 275 ml 4 % 404 kr.Ljósgráskýjað. Hálfsætt, ferskt. Létt og lágfreyðandi meðsítrónubragði.09065 WKD Vodka Blue 275 ml 5 % 379 kr.08553 Woody’s Ice Raspberry 330 ml 5,5 % 398 kr.Rauðappelsínugult. Létt, freyðandi, sætt með áköfu hindberjabragði.71Verð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is


BJÓRá undan vöru-Tegundir sem eru merktar R á undan vörunúmeri, eru í reynslusölu og fást aðeins í Vínbúðinni Heiðrúnu, Kringlunni og Skútuvogi. Vörur sem merktar erunúmeri, eru Úrvalsvín og fást víða í Vínbúðum. Verð eru leiðbeinandi. Birt með fyrirvara um prentvillur.Bjór er gerjaður drykkur úr korni. Algengast er að framleiðendur notihumla til að krydda drykkinn, en beiskja þeirra dregur úr sætum kornkeimbjórsins. Bjór er framleiddur í öllum heimshlutum, stíllinn er alltfrá svalandi hitabeltisbjórum til þungra bragðmikilla dökkra bjóra frákaldari slóðum. Algengastur er bjór í léttum, ljósum lager stíl.Ástralía14048 Coopers Best Extra Stout 355 ml 6,3 % 419 kr.RST Dökkbrúnn. Þétt fylling, þurr, beiskur. Kaffi, lakkrís, tjara. Kraftmikill.13435 Coopers Original Pale Ale 375 ml 4,5 % 419 kr.Gullinn, skýjaður. Létt meðalfylling, sætuvottur, ferskur, lítilbeiskja. Léttir korn og ávaxtatónar.12686 Coopers Sparkling Ale 375 ml 5,8 % 419 kr.ACP Ljósgullinn, skýjaður. Létt fylling, þurr, ferskur, létt beiskja. Léttkorn, sítrus, smjör.01540 Foster’s DÓS 500 ml 4 % 220 kr.AOV Ljósgullinn. Létt meðalfylling, sætuvottur, ferskur, lítil beiskja.Fínlegt sætkennt korn, ljós ávöxtur, blóm, hunang.Bandaríkin14047 Anchor Liberty Ale 355 ml 5,9 % 439 kr.CDI Rafgullinn. Þétt fylling, sætuvottur, mild sýra, miðlungsbeiskja.Blóm, sítrus, korn. Fínlegur, löng ending.10927 Anchor Steam Beer 355 ml 4,8 % 389 kr.Dökkrafgullinn. Þétt fylling, mjúkur, meðalbeiskja. Heitt malt,sykurbráð, smjörkaramella.01433 Budweiser DÓS 473 ml 5 % 359 kr.Ljósgullinn. Létt fylling, þurr, ferskur, lítil beiskja. Fínlegir kornog blómatónar.12511 Budweiser 330 ml 5 % 329 kr.AP Ljósgullinn. Létt fylling, þurr, ferskur, lítil beiskja. Fínlegir kornog blómatónar.02968 Miller Genuine Draft 330 ml 4,7 % 279 kr.Ferskur, lítil beiskja.12064 Samuel Adams Black Lager 355 ml 4,9 % 389 kr.Dökkbrúnn. Þétt fylling, þurr, lítil beiskja. Ristað malt, lakkrís,krydd.10926 Samuel Adams Boston Ale 355 ml 4,8 % 389 kr.CMR Rafgullinn. Þétt fylling, ferskur, meðalbeiskja. Humlar, rjómakaramella.06972 Samuel Adams Boston Lager 355 ml 4,8 % 389 kr.EFJ Rafgullinn. Meðalfylling. Þurr, ferskur, miðlungsbeiskja. Smjörkaramella,þurrkaðir ávextir, blóm.11324 Samuel Adams Summer Ale 355 ml 5,6 % 389 kr.CDO Gullinn. Létt fylling, þurr, mildur, lítil beiskja. Létt korn, sítrus,kandís.72Belgía06625 De Koninck 330 ml 5 % 419 kr.Rafgullinn. Mjúk meðalfylling, þurr, fersk sýra, beiskur. Malt,brenndur sykur, humlarR 03627 Delirium Tremens 330 ml 8,5 % 429 kr.FGS Ljósgullinn, skýjaður, mjúk fylling, þurr, ferskur, miðlungsbeiskja. Sítrus, mjúkt korn, grösugir blómatónar, kanill.14045 Duchesse de Bourgogne 330 ml 6,2 % 520 kr.IKL Dökkrafbrúnn. Þétt fylling, sýruríkur, lítil beiskja. Balsam, léttkorn.06932 Leffe Blonde 330 ml 6,6 % 399 kr.DEFJ Gullinn. Góð fylling, þurr með sætuvott, ferskur, miðlungsbeiskja með þéttan malt og negulkeim og mjúka ávaxtatóna.04790 Orval 330 ml 6,2 % 395 kr.Rafgullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur. Blómlegur, grösugur,korn, humlar.03902 Stella Artois DÓS 330 ml 5,2 % 259 kr.AC Gullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, meðal beiskja, með þéttanristaðan malt og karamellukeim.01851 Stella Artois 330 ml 5,2 % 279 kr.AC Gullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, meðal beiskja, með þéttanristaðan malt og karamellukeim.13441 Timmermans Kriek 250 ml 4,5 % 469 kr.Kirsuberjarauður. létt fylling, sætur, ferskur. Kirsuber, möndlumassi.Bretland12685 Brakspear Oxford Gold 330 ml 4,6 % 419 kr.DGP LÍFRÆNT Rafgullinn. Mjúk fylling, hálfþurr, lítil beiskja. Hunang,grös, blóm, mjúkt malt.03974 Carling DÓS 500 ml 4 % 275 kr.CDM Gullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, miðlungs beiskja. Hunangskenndurmaltkeimur, blómlegir humlatónar.12820 Fuller’s Chiswick Bitter 500 ml 3,5 % 514 kr.DGJ Rafgullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, miðlungs beiskja. ristaðirkorntónar, brenndur sykur.12572 Fuller’s ESB Champion Ale 500 ml 5,9 % 573 kr.Rafgullinn. Mjúk meðalfylling, þurr, ferskur, meðalbeiskja. Ristaður,sætkennt malt.12138 Fuller’s Honey Dew 500 ml 5 % 529 kr.AP LÍFRÆNT Ljósgullin. Meðalfylling, sætuvottur, ferskur, lítilbeiskja. Létt korn, hunang, blóm, ljós ávöxtur.12411 Fuller’s London Pride 500 ml 4,7 % 514 kr.CD Rafgullinn. Meðalfylling, þurrt, ferskt, meðalbeiskja. Malt, korn,brenndur sykur, appelsínubörkur.12790 Fuller’s Vintage Ale 500 ml 8,5 % 1.006 kr.2007 Rafgullinn. Þétt fylling, hálfsætur, mild sýra, miðlungsbeiskja, karamella, ristað malt, lakkrís. Langt eftirbragð.Verð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is


BJÓR03599 Newcastle Brown Ale 330 ml 4,7 % 305 kr.DJK Ljósbrúnn. Meðalfylling, þurr, ferskur, lítil beiskja með mjúkanmalt og karamellukeim.Danmörk01461 Carlsberg Elephant DÓS 330 ml 7,2 % 335 kr.AD Dökkgullinn. Góð fylling, höfugur. Sætuvottur, mildur, lítilbeiskja með þéttan malt og rúgbrauðskeim.07953 Faxe 10% DÓS 500 ml 10 % 589 kr.Gullinn. Bragðmikill og höfugur. Ávaxtaríkur, nokkuð beiskurog rammur.10276 Faxe Amber DÓS 500 ml 5 % 299 kr.CDG Rafgullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, mjúk beiskja með ristaðanmalt og steinefnakeim.07902 Faxe Festbock DÓS 500 ml 7,7 % 459 kr.DFJ Brúnn, Mjúk fylling, þurr, mildur, lítil beiskja með sælgætiskenndanristaðan rúgbrauðs og bananakeim.08014 Faxe Premium DÓS 330 ml 4,6 % 199 kr.ACD Gullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, nokkur beiskja með blómlegumog grösugum kornkeim.07898 Faxe Premium DÓS 500 ml 4,6 % 259 kr.ACD Gullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, nokkur beiskja með blómlegumog grösugum kornkeim.09105 Faxe Red DÓS 500 ml 5 % 299 kr.O Ljósmúrsteinsrauður. Frekar léttur, þurr, mildur með litlabeiskju og léttan berjakeim.04951 Faxe Royal DÓS 330 ml 5,6 % 239 kr.A Gullinn. Frekar létt fylling, þurr, ferskur, frekar lítil beiskja ogkornkeimur.07250 Faxe Royal DÓS 500 ml 5,6 % 315 kr.A Gullinn. Frekar létt fylling, þurr, ferskur, frekar lítil beiskja ogkornkeimur.R 09818 Slots Classic DÓS 330 ml 4,6 % 159 kr.GJMY Gullinn, létt fylling, þurr, miðlungs beiskja. Ristað Korn, karamela,sítrus.R 09819 Slots Gold DÓS 330 ml 5,9 % 209 kr.ACP Ljósgullinn, létt fylling, þurr, lítil beiskja. Léttur kornkeimur.09817 Slots Pilsner DÓS 330 ml 4,6 % 163 kr.AP Ljósgullinn. Létt fylling, þurr og mildur,með litla beiskju ogfrísklega korntóna.08142 Thor Classic DÓS 330 ml 4,6 % 169 kr.Gulbrúnn. Frekar léttur með léttbrendum maltkeim. Nokkurbeiskja.05051 Thor Pilsner DÓS 330 ml 4,6 % 169 kr.Gullinn. Tæp meðalfylling, þurr, ferskur, með létta beiskju,mildan kornkeim og sítrustóna.09672 Tuborg Gold DÓS 330 ml 5,5 % 239 kr.AD Gullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, frekar lítil beiskja með ristaðanog bakaðan maltkeim.04573 Tuborg Gold DÓS 500 ml 5,5 % 319 kr.AD Gullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, frekar lítil beiskja með ristaðanog bakaðan maltkeim.EistlandR 10427 Saku Originaal DÓS 500 ml 4,6 % 237 kr.Gullinn. Létt fylling, þurr, miðlungsbeiskja.FæreyjarR 06933 Föroya Black Sheep 330 ml 5,8 % 389 kr.DGR Rafgullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, miðlungs beiskja. Léttristaðmalt, sítrus, lakkrís, jörð, laufkrydd.73R 11351 Föroya Classic 330 ml 4,6 % 269 kr.CDIP Ljósrafgullinn. Létt meðalfylling, þurr, ferskur, lítil beiskja. Maltbrauð,grösugir humlatónar, karamella.R 06934 Föroya Green Islands Stout 330 ml 5,8 % 389 kr.GRS Rafbrúnn. Meðalfylling, sætuvottur, ferskur, lítil beiskja. Ristaðmalt, brenndur, jörð, sina.R 11352 Föroya Gull 330 ml 5,8 % 389 kr.AMP Ljósgullinn. Meðalfylling, sætuvottur, ferskur, lítil beiskja. Léttmalt, ljós ávöxtur, sítrus, baunir.R 06159 Föroya Slupp Öl 330 ml 5,8 % 389 kr.CDP Ljósrafgullinn. Meðalfylling, sætuvottur, ferskur, lítil beiskja. Léttmalt, rjómakaramella, þurrkaðir ávextirR 06979 Föroya Veðrur Pilsnar 330 ml 4,6 % 269 kr.CMP Ljósgullinn. Létt meðalfylling, þurr, ferskur, lítil beiskja, létturkornkeimur, ljós ávöxtur, baunir.Holland01514 Amstel DÓS 500 ml 5 % 320 kr.AD Gullinn. Mjúk fylling, þurr, ferskur, meðalbeiskja með blómleganog kryddkenndan maltkeim.04185 Bavaria DÓS 330 ml 5 % 219 kr.Gullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, nokkur beiskja með léttansætkenndan kornkeim.06696 Bavaria DÓS 500 ml 5 % 289 kr.A Gullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, nokkur beiskja með léttansætkenndan kornkeim.R 05333 Bavaria 330 ml 5 % 229 kr.Gullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, nokkur beiskja með léttansætkenndan kornkeim.R 13737 Bavaria Light DÓS 500 ml 4,2 % 215 kr.AP Ljósgullinn. Létt fylling, þurr, ferskur, mild beiskja. Léttur kornkeimur.05712 Grolsch DÓS 330 ml 5 % 248 kr.Gullinn. Létt meðalfylling, þurr, ferskur, lítil beiskja með mjúkaléttgrösuga korntóna.09731 Grolsch DÓS 500 ml 5 % 319 kr.AP Gullinn. Létt meðalfylling, þurr, ferskur, lítil beiskja með mjúkaléttgrösuga korntóna.03560 Grolsch 450 ml 5 % 417 kr.Gullinn. Létt meðalfylling, þurr, ferskur, lítil beiskja með mjúkaléttgrösuga korntóna.03593 Grolsch 330 ml 5 % 269 kr.AP Gullinn. Létt meðalfylling, þurr, ferskur, lítil beiskja með mjúkaléttgrösuga korntóna.04950 Heineken DÓS 330 ml 5 % 260 kr.ADM Ljósgullinn. Meðalfylling, þurr, mildur, lítil beiskja með ferskumblómlegum maltkeim og kandístónum.01510 Heineken DÓS 500 ml 5 % 325 kr.ADM Ljósgullinn. Meðalfylling, þurr, mildur, lítil beiskja með ferskumblómlegum maltkeim og kandístónum.03592 Heineken 330 ml 5 % 270 kr.ADM Ljósgullinn. Meðalfylling, þurr, mildur, lítil beiskja með ferskumblómlegum maltkeim og kandístónum.09633 Hollandia DÓS 500 ml 5 % 259 kr.A Gullinn. Létt fylling, þurr, ferskur, lítil beiskja með korn ogkryddjurtakeim.12156 La Trappe Bockbier 750 ml 7 % 1.090 kr.GRS Rafbrúnn. Þétt fylling, hálfsætur, meðalbeiskja. Karamella,krydd, þurrkaðir ávextir, blóm, grös.10649 La Trappe Dubbel 330 ml 7 % 399 kr.RSV Rafbrúnn. Þétt fylling, hálfþurr, lítil beiskja, höfugur. Malt,ávöxtur, sæt krydd.12157 La Trappe Quadrupel 330 ml 10 % 519 kr.LRS Rafbrúnn. Mikil fylling, mjúkur, lítil beiskja, höfugur. Karamella,ferskja, malt, tunna, blóm. Margslunginn.Verð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is


10648 La Trappe Trippel 330 ml 8 % 449 kr.DGJ Rafgullinn. Þétt fylling, mjúkur, hálfþurr, lítil beiskja, höfugur.Malt, appelsína, sæt krydd.Indland08885 Cobra Premium 330 ml 5 % 253 kr.KPV Ljósgullinn. Létt meðalfylling, þurr, mildur lítil beiskja meðmjúkan blómlegan maltkeim.Írland12503 Guinness Draught DÓS 440 ml 4,2 % 367 kr.BC Dökkbrúnn. Meðalfylling, þurr, ferskur, meðalbeiskja. Ristaðkorn, brenndir tónar, grösugur keimur.12489 Kilkenny Draught DÓS 440 ml 4,3 % 367 kr.Brúngullinn. Létt meðalfylling, þurr, ferskur, lítil beiskja.Brenndur bismark, karamella, korn.R 14022 Murphy’s Irish Stout DÓS 500 ml 4 % 380 kr.DGP Dökkbrúnn, þétt freyðing. Létt fylling, þurr, ferskur, miðlungsbeiskja. Dökkristaður kornkeimur, hálmur, blóm.Ísland06952 Carlsberg DÓS 330 ml 4,5 % 217 kr.Ljósgullinn. Tæp meðalfylling, þurr, ferskur, meðal beiskja meðkryddaðan korn og maltkeim.01543 Carlsberg DÓS 500 ml 4,5 % 294 kr.Ljósgullinn. Tæp meðalfylling, þurr, ferskur, meðal beiskja meðkryddaðan korn og maltkeim.04875 Carlsberg 500 ml 4,5 % 331 kr.Ljósgullinn. Tæp meðalfylling, þurr, ferskur, meðal beiskja meðkryddaðan korn og maltkeim.03598 Carlsberg 330 ml 4,5 % 251 kr.Ljósgullinn. Tæp meðalfylling, þurr, ferskur, meðal beiskja meðkryddaðan korn og maltkeim.01446 Egils Gull DÓS 330 ml 5 % 214 kr.Ljósgullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, meðal beiskja meðkryddaðan korn og maltkeim.01448 Egils Gull DÓS 500 ml 5 % 295 kr.Ljósgullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, meðal beiskja meðkryddaðan korn og maltkeim.08117 Egils Gull 330 ml 5 % 248 kr.Ljósgullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, meðal beiskja meðkryddaðan korn og maltkeim.12488 Egils Lite DÓS 330 ml 4,4 % 209 kr.Ljósgullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, lítil beiskja. Korn, maís,blómlegur.04015 Egils Lite DÓS 500 ml 4,4 % 264 kr.Ljósgullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, lítil beiskja. Korn, maís,blómlegur.09963 Egils Lite 330 ml 4,4 % 254 kr.Ljósgullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, lítil beiskja. Korn, maís,blómlegur.09119 Egils Maltbjór DÓS 500 ml 5,6 % 339 kr.DK Brúnn. Meðalfylling, þéttur, ferskur með sætuvotti og malt oglakkrískeim. Lítil beiskja.09037 Egils Pilsner DÓS 500 ml 4,5 % 237 kr.AD Gullinn. Meðalfylling, þurr, mildur, frekar lítil beiskja með grösugamalt og karamellutóna.09568 Egils Premium DÓS 500 ml 5,7 % 329 kr.DFJO Ljósgullinn. Meðalfylling, mildur með sætuvotti og lítilli beiskjuog mjúkum maltkeim.7409567 Egils Premium 330 ml 5,7 % 279 kr.Ljósgullinn. Meðalfylling, mildur með sætuvotti og lítilli beiskjuog mjúkum maltkeim.01445 Egils Sterkur DÓS 500 ml 6,2 % 369 kr.AC Ljósgullinn. Tæp meðalfylling, þurr, mildur, miðlungs beiskjameð blómlegum korn- og humlakeim.12107 El Grillo 330 ml 5 % 285 kr.AP Gullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, lítil beiskja, þétt freyðing.Korn, blómlegt.13872 El Grillo Silfur-Gull DÓS 330 ml 5 % 237 kr.AP Ljósgullinn, létt fylling, þurr, ferskur, lítil beiskja. Léttur blómlegurkornkeimurR 14281 Freyja 330 ml 4,5 % 269 kr.CDGP Ljósgullinn, létt fylling, þurr, mildur, lítil beiskja. Léttristað korn,blómlegur humlakeimur, mildir kryddtónar.12669 Gullfoss 330 ml 5 % 298 kr.ACO Ljósrafgullinn, meðalfylling, þurr, ferskur, lítil beiskja. Léttristaðkorn, léttur grösugur humlakeimur, sítrustónar.13155 Jökull 330 ml 5 % 272 kr.AP Gullinn, meðalfylling, þurr, ferskur, lítil beiskja. Mjúkur malt ogkornkeimur, léttgrösugur lakkrístónn.10786 Kaldi 330 ml 5 % 299 kr.CDM Ljóskopargullinn. Mjúk meðalfylling, þurr, ferskur, nokkurbeiskja með mjúkt ristað malt og grösugan humlakeim.12010 Kaldi Dökkur 330 ml 5 % 307 kr.Rafbrúnn. Meðalfylling, þurr, ferskur, beiskur. Ristað malt, karamella,humlar.R 11500 Kaldi Lite 330 ml 4,4 % 267 kr.AP Ljósgullinn, létt fylling, þurr, ferskur, lítil beiskja. Léttur blómlegurkornkeimur.13901 Lava Stout 330 ml 9,4 % 499 kr.FRS Dökkbrúnn. Þétt fylling, hálfþurr, ferskur, miðlungsbeiskja.Sætur lakkrís og reyktónn.12711 Móri 500 ml 5,5 % 449 kr.RS Rafgullinn. Hálfsætur, mjúk meðalfylling, beiskur. Bragðmikill,ristað malt, brennd karamella, humlar.13944 Polar Beer DÓS 500 ml 4,7 % 269 kr.AP Ljósgullinn. Létt meðalfylling. Þurr, ferskur, miðlungs beiskja.Léttir korn og sítrustónar.13957 Polar Beer DÓS 330 ml 4,7 % 198 kr.AP Ljósgullinn. Létt meðalfylling. Þurr, ferskur, miðlungs beiskja.Léttir korn og sítrustónar12522 Skjálfti 330 ml 5 % 299 kr.Gullinn. Mjúk meðalfylling, þurr, mild sýra, miðlungs beiskja.Mjúkur, korn, maís og karamellutóna.14196 Skriðjökull 330 ml 5,3 % 306 kr.AD Ljósrafbrúnn. Létt meðalfylling, sætuvottur, mildur, lítil beiskja.Léttristað malt, karamella, baunir.08476 Thule DÓS 330 ml 5 % 221 kr.A Ljósgullinn. Létt fylling, þurr, ferskur, með frekar litla beiskju,léttum korn og lifrarpylsukeim.01499 Thule DÓS 500 ml 5 % 299 kr.A Ljósgullinn. Létt fylling, þurr, ferskur, með frekar litla beiskju,léttum korn og lifrarpylsukeim.05323 Thule 500 ml 5 % 330 kr.A Ljósgullinn. Létt fylling, þurr, ferskur, með frekar litla beiskju,léttum korn og lifrarpylsukeim.05091 Thule 330 ml 5 % 251 kr.A Ljósgullinn. Létt fylling, þurr, ferskur, með frekar litla beiskju,léttum korn og lifrarpylsukeim.01442 Tuborg Grön DÓS 330 ml 4,5 % 198 kr.A Ljósgullinn. Tæp meðalfylling, þurr, mildur, lítil beiskja, léttristaðkorn og blómlegur maltkeimur.01441 Tuborg Grön DÓS 500 ml 4,5 % 269 kr.Ljósgullinn. Tæp meðalfylling, þurr, mildur, lítil beiskja, léttristaðkorn og blómlegur maltkeimur.03585 Tuborg Grön 330 ml 4,5 % 234 kr.A Ljósgullinn. Tæp meðalfylling, þurr, mildur, lítil beiskja, léttristaðkorn og blómlegur maltkeimur.Verð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is


BJÓR01485 Víking DÓS 330 ml 5,6 % 248 kr.A Ljósgullinn. Frekar létt fylling, þurr, ferskur með frekar litlabeiskju og grösugan blómlegan kornkeim.01484 Víking DÓS 500 ml 5,6 % 326 kr.A Ljósgullinn. Frekar létt fylling, þurr, ferskur með frekar litlabeiskju og grösugan blómlegan kornkeim.03588 Víking 330 ml 5,6 % 265 kr.A Ljósgullinn. Frekar létt fylling, þurr, ferskur með frekar litlabeiskju og grösugan blómlegan kornkeim.01503 Víking Lager DÓS 500 ml 4,5 % 238 kr.Ljósgullinn. Létt fylling, þurr, mildur, lítil beiskja með létta maltog kryddtóna.07960 Víking Lite DÓS 500 ml 4,4 % 265 kr.A Gullinn. Létt fylling, þurr og ferskur, með litla beiskju og léttankorn- og maltkeim.09825 Víking Lite DÓS 330 ml 4,4 % 211 kr.A Gullinn. Létt fylling, þurr og ferskur, með litla beiskju og léttankorn- og maltkeim.09914 Víking Lite 330 ml 4,4 % 254 kr.A Gullinn. Létt fylling, þurr og ferskur, með litla beiskju og léttankorn- og maltkeim.02026 Víking Sterkur DÓS 500 ml 7 % 399 kr.DM Ljósgullinn. Mjúk fylling, þurr, mildur, lítil beiskja með sætkryddaðanmalt og humlakeim.12538 Víking Stout 330 ml 5,8 % 306 kr.Dökkbrúnn. Sætuvottur, meðalfylling, miðlungsbeiskja. Lakkrís,kaffi, kakó.Pólland10447 Lech DÓS 500 ml 5,2 % 309 kr.Gullinn. Létt fylling, þurr, ferskur, lítil beiskja, grösugur meðblómlegan keim.10596 Lech 500 ml 5,2 % 329 kr.AP Gullinn. Létt fylling, þurr, ferskur, lítil beiskja, grösugur meðblómlegan keim.10446 Tyskie DÓS 500 ml 5,6 % 329 kr.ACP Gullinn. Létt fylling, þurr, ferskur, létt beiskja. Blómlegur kornkeimurog steinefnatónar.10891 Warka 500 ml 7 % 413 kr.DGK Dökkgullinn. Meðalfylling, höfugur, hálfþurr og ferskur meðmiðlungs beiskju, karamellu og maltkeim.10096 Zywiec DÓS 500 ml 5,6 % 336 kr.AM Gullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, meðalbeiskja með mjúkumkorn, malt og humlakeim.10097 Zywiec 500 ml 5,6 % 364 kr.Gullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, meðalbeiskja með mjúkumkorn, malt og humlakeim.PSingapúr05060 Tiger 330 ml 5 % 289 kr.Gullinn. Mjúk meðalfylling, þurr, ferskur, lítil beiskja með blómleganmaltkeim.JamækaR 12723 Red Stripe 330 ml 4,7 % 339 kr.AP Ljósgullinn. Létt fylling, þurr, ferskur, lítil beiskja. Létt korn,blóm, sítrus.Spánn05156 San Miguel DÓS 500 ml 4,5 % 349 kr.AD Ljósgullinn. Létt fylling, þurr, ferskur, lítil beiskja með léttangrösugan kornkeim.Japan05050 Sapporo 330 ml 4,7 % 289 kr.CM Gullinn. Meðalfylling, þurr og ferskur, rífleg meðalbeiskja meðsætkenndan kornkeim og humlatóna.Kanada04713 Moosehead Lager 350 ml 5 % 229 kr.Fölgullinn. Létt fylling, sætuvottur, ferskur, lítil beiskja. Mildurkornkeimur, léttur ávöxtur.R 14413 Moosehead Light 350 ml 4 % 198 kr.Gullinn. Létt fylling, þurr, mild beiskja. Léttur kornkeimur.Kína13438 Yanjing 330 ml 4,5 % 350 kr.Ljósgullinn. Létt fylling, þurr, lítil beiskja, mildur. Léttur korn-,humla og ávaxtakeimur.Mexíkó03625 Corona 330 ml 4,6 % 293 kr.ADK Ljósgullinn. Tæp meðalfylling, þurr, ferskur, lítil beiskja meðléttan malt og sítruskeim .75Svíþjóð13437 Arboga Premium 500 ml 5 % 419 kr.Gullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, miðlungsbeiskja. Grösugirkorntónar.12544 Falcon Export DÓS 330 ml 5,2 % 230 kr.Gullinn. Létt meðalfylling, þurr, mildur, lítil beiskja. Létt korn.R 12691 TT Three Towns 330 ml 4,5 % 339 kr.AP Ljósgullinn. Létt fylling, þurr, ferskur, létt beiskja. Léttgrösugurkornkeimur.Tékkland07709 Budweiser Budvar DÓS 500 ml 5 % 320 kr.Gullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, lítil beiskja með grösugummalt og kornkeim.05541 Budweiser Budvar 500 ml 5 % 340 kr.Gullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, lítil beiskja með grösugummalt og kornkeim.03584 Budweiser Budvar 330 ml 5 % 265 kr.Gullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, lítil beiskja með grösugummalt og kornkeim.R 05511 Krusovice Imperial DÓS 500 ml 5 % 389 kr.CDP Ljósgullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, lítil beiskja. Blómlegurkornkeimur, fínlegir humlar.R 05711 Krusovice Imperial 500 ml 5 % 419 kr.CDP Ljósgullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, lítil beiskja. Blómlegurkornkeimur, fínlegir humlar.Verð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is


01531 Pilsner Urquell DÓS 500 ml 4,4 % 309 kr.CMP Gullinn, meðalfylling, þurr, ferskur, miðlungs beiskja. Mjúktmalt, sætreykt korn, grösugur humlakeimur.01530 Pilsner Urquell 330 ml 4,4 % 269 kr.CMP Gullinn, meðalfylling, þurr, ferskur, miðlungs beiskja. Mjúktmalt, sætreykt korn, grösugur humlakeimur.Þýskaland01545 Beck’s DÓS 330 ml 5 % 239 kr.A Ljósgullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, miðlungs beiskja meðmjúkan maltkeim og ferska sítrustóna.01547 Beck’s DÓS 500 ml 5 % 329 kr.Ljósgullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, miðlungs beiskja meðmjúkan maltkeim og ferska sítrustóna.03600 Beck’s 330 ml 5 % 249 kr.A Ljósgullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, miðlungs beiskja meðmjúkan maltkeim og ferska sítrustóna.R 05048 Bitburger Premium 330 ml 4,8 % 369 kr.D Ljósgullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, lítil beiskja með mjúkanmaltkeim og létta humla.R 01561 DAB DÓS 500 ml 5 % 279 kr.AP Gullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, miðlungs beiskja. Léttgrösugurkornkeimur, ljós ávöxtur. blóm.03613 Erdinger Weissbier 500 ml 5,3 % 480 kr.ADK Gullinn,með gerbotnfalli. Mjúk meðalfylling, þurr, ferskur, lítilbeiskja með mjúkan maltkeim og sæta ávaxtatóna.R 12687 Hofbrau Munchen Original 500 ml 5,1 % 539 kr.CDG Ljósgullinn. Mjúk fylling, mildur, lítil beiskja. Kornkeimur, léttirhumlar, baunir. Fínlegur.04940 Krombacher Pils 500 ml 4,8 % 449 kr.APV Ljósgullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, lítil beiskja með mjúkanmaltkeim og karamellutóna.01468 Löwenbrau Original DÓS 500 ml 5,2 % 329 kr.CDM Ljósgullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, miðlungs beiskja. Léttristaðljóst korn, sætgrösugir humlatónar.R 12689 Weihenstephaner Hefe Weissbier 500 ml 5,4 % 560 kr.DGJ Ljósgulur, gruggugur. Létt meðalfylling, ferskur, lítil beiskja.Sítróna, banani, negull.R 13442 Weihenstephaner Pilsner 330 ml 5,1 % 479 kr.DPR Ljósgullinn. Létt meðalfylling, þurr, ferskur, lítil beiskja. Létt ljóstkorn, sítrus, ljós blóm.BJÓRKÚTAR01438 Tuborg Grön 25 ltr. kútur 25 l 4,5 % 14.368 kr.01537 Víking Lager 30 ltr. kútur 30 l 4,4 % 17.794 kr.06188 Thule 30 ltr. kútur 30 l 4,8 % 19.459 kr.06650 Carlsberg 30 ltr. kútur 30 l 4,5 % 18.443 kr.10445 Heineken Lager 5 l 5 % 4.790 kr.10606 Egils Gull 25 lítra kútur 25 l 4,5 % 14.368 kr.12148 Carlsberg 5 l kútur án dælu 5 l 4,6 % 4.317 kr.Kútar fást í Vínbúðunum, en dælur hjá heildsala (athugið að panta þær tímanlega)Upplýsingar um heildsala er að finna í vöruleitinni á vinbudin.isAthugið hjá heildsala að dæla og kútur passi samanSkila á kútum og dælum til heildsalaNánari aðstoð fæst hjá Veisluvínum Vínbúðanna í síma 560 7730 eða á veisluvin@vinbudin.isÓÁFENGT08234 Blue Nun 0,5% 750 ml 0,5 % 680 kr.76Verð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is


GJAFAVARATegundir sem eru merktar R á undan vörunúmeri, eru í reynslusölu og fást aðeins í Vínbúðinni Heiðrúnu og Kringlunni. Vörur sem merktar eruÚrvalsvín og fást víða í Vínbúðum. Verð eru leiðbeinandi. Birt með fyrirvara um prentvillur.á undan vörunúmeri, eruLéttvín11192 Banfi Montalcino & Fontanelle (2 fl í trékassa) 1500 ml 13,5 % 7.085 kr.09328 Castano Syrah m/Screwpull upptakara 750 ml 14,5 % 5.971 kr.11150 Climbing gjafaaskja Shiraz & Chardonnay 1500 ml 13,25 % 3.984 kr.11146 Faustino 9 mil (2 fl í öskju) 1500 ml 13,5 % 11.980 kr.09323 J.P. Chenet Merlot-Cabernet gjafaaskja m/2 glösum 750 ml 13 % 3.455 kr.09323 J.P. Chenet Merlot-Cabernet gjafaaskja m/2 glösum 750 ml 13 % 3.455 kr.13674 Jacob’s Creek 3 teg. í gjafaöskju 2250 ml 13,5 % 6.899 kr.13637 Joseph Drouhin rautt og hvítt í kassa 1500 ml 13 % 7.601 kr.11238 La Joya gjafaaskja (4 x 187.5 ml) 750 ml 13,75 % 2.116 kr.10832 Rolling gjafaaskja Shiraz & Rolling Cabernet Merot 1500 ml 13,7 % 3.714 kr.13673 Tommasi Amarone & Tommasi Ripasso í gjafaöskju 1500 ml 14 % 11.031 kr.13673 Tommasi Amarone & Tommasi Ripasso í gjafaöskju 1500 ml 14 % 11.031 kr.10833 Torres Mas La Plana Cabernet Sauvignon m/karöflu 750 ml 14 % 10.199 kr.13655 Ventisquero Cab.Clasico & Shiraz í gjafaösku 1500 ml 13,5 % 2.973 kr.10831 Yellow Tail gjafaaskja Merot & Shiraz 1500 ml 13,5 % 3.714 kr.10127 Donum Vini 2 hvítvín í gjafaöskju 1000 ml 8,5 % 1.793 kr.Freyðivín13663 Ayala Rich Majeur Demi-Sec í trékassa 750 ml 12 % 6.905 kr.05579 Bollinger Grande Annee 1999 í gjafakassa 750 ml 12 % 10.583 kr.13666 Bollinger Special Cuvee Brut 2fl m/gl í hattaöskju 750 ml 12 % 18.000 kr.13720 Jacquart Mosaique Brut í trékassa 1500 ml 12,5 % 11.790 kr.13130 Ponsardin í handtösku með 2 staupum 750 ml 12 % 8.399 kr.Portvín13664 Fonseca 10 ára með síu í trékassa 750 ml 20 % 8.374 kr.Brandí10131 Frapin VIP XO gjafaaskja með tveimur glösum 700 ml 40 % 19.998 kr.10131 Frapin VIP XO gjafaaskja með tveimur glösum 700 ml 40 % 19.998 kr.10132 Frapin VSOP gjafaaskja með tveimur glösum 700 ml 40 % 8.998 kr.03281 Hardy Fishermans Kit 950 ml 40 % 19.990 kr.03281 Hardy Fishermans Kit 950 ml 40 % 19.990 kr.10711 Leopold Gourmel Promenade en Cognac 3x200 ml 600 ml 42 % 6.980 kr.11135 Meukow VSOP gjafaaskja með 2 glösum 700 ml 40 % 8.590 kr.12135 Pierre Ferrand Ambre 4 teg. í gjafaöskju 800 ml 40 % 5.949 kr.12135 Pierre Ferrand Ambre 4 teg. í gjafaöskju 800 ml 40 % 5.949 kr.Annað sterkt áfengi13640 Pitu gjafaaskja með 2 glösum 700 ml 40 % 8.290 kr.12222 U’Luvka Vodka með 2 glösum 700 ml 40 % 10.040 kr.11134 Carolans Irish Cream gjafaaskja með 2 glösum 700 ml 17 % 3.999 kr.13716 Mozart White & Mozart Gold í gjafaöskju 1000 ml 16 % 4.707 kr.10126 Underberg 12x20 ml í álboxi 240 ml 44 % 3.490 kr.10126 Underberg 12x20 ml í álboxi 240 ml 44 % 3.490 kr.Bjór13650 La Trappe 4x33 cl fl með glasi í gjafaöskju 1320 ml 7,9 % 2.199 kr.09321 Erdinger Weissbrau gjafaaskja m/glasi 1000 ml 5,3 % 1.650 kr.09321 Erdinger Weissbrau gjafaaskja m/glasi 1000 ml 5,3 % 1.650 kr.77Verð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is


LÍFRÆN VOTTUNá undan vöru-Tegundir sem eru merktar R á undan vörunúmeri, eru í reynslusölu og fást aðeins í Vínbúðinni Heiðrúnu, Kringlunni og Skútuvogi. Vörur sem merktar erunúmeri, eru Úrvalsvín og fást víða í Vínbúðum. Verð eru leiðbeinandi. Birt með fyrirvara um prentvillur.Rauðvín10913 Adobe Cabernet Sauvignon Reserva 750 ml 13,5 % 1.991 kr. bls. 2410910 Adobe Carmenere 750 ml 14,5 % 1.991 kr. bls. 2510912 Adobe Merlot Reserva 750 ml 13,5 % 1.991 kr. bls. 2510911 Adobe Syrah Reserva 750 ml 14 % 1.991 kr. bls. 2610477 Black River Merlot 750 ml 13,5 % 1.590 kr. bls. 2004237 Bonterra Cabernet Sauvignon 750 ml 13,5 % 2.390 kr. bls. 2314040 Bricco al Sole Nero d’Avola 750 ml 12,5 % 1.898 kr. bls. 3103792 Cumera Sangiovese 3000 ml 12,5 % 5.597 kr. bls. 3004296 Errazuriz Cabernet Sauvignon 750 ml 14,5 % 3.399 kr. bls. 2413325 M. Chapoutier Chateauneufdu-PapeBarbe Rac 750 ml 16 % 10.666 kr. bls. 2902563 M. Chapoutier La Sizeranne Hermitage 750 ml 13,5 % 5.943 kr. bls. 2910511 M. Chapoutier Les MeysonniersCrozes Hermitage 750 ml 13 % 3.448 kr. bls. 2909836 Mas de Gourgonnier les Baux de Provence 750 ml 12,5 % 2.790 kr. bls. 2912571 Montalto Organic Nero D’Avola 750 ml 14 % 1.698 kr. bls. 3112577 Piccini Chianti Organic 750 ml 12,5 % 1.798 kr. bls. 3303858 Pujol Cotes du Roussillon Futs de Chene 750 ml 13 % 2.499 kr. bls. 2903863 Pujol Cotes du Roussillon La Montadella 750 ml 13 % 2.846 kr. bls. 2905416 Pujol Tradition 750 ml 12,8 % 1.889 kr. bls. 2913323 M. Chapoutier Viognier des Grangesde Mirabel 750 ml 14,5 % 2.972 kr. bls. 4613605 Mas de Gourgonnier Coteaux d’Aix enProvence 750 ml 12,5 % 2.790 kr. bls. 4412570 Montalto Organic Cataratto 750 ml 13 % 1.673 kr. bls. 4709457 Sander Sauvignon Blanc 750 ml 13 % 2.644 kr. bls. 5013424 Tukulu Chardonnay 750 ml 14 % 3.098 kr. bls. 49Freyðivín10029 Sander Riesling Trocken 750 ml 12,5 % 2.644 kr. bls. 55Styrkt vín05491 Pujol Muscat de Rivesaltes 750 ml 16 % 3.460 kr. bls. 5805492 Pujol Rivesaltes Grenat 750 ml 15,5 % 3.460 kr. bls. 58Sterkt áfengi08905 U.K.5 Organic 700 ml 37,5 % 4.964 kr. bls. 6810510 Juniper Green Organic 700 ml 37,5 % 4.964 kr. bls. 68Hvítvín10909 Adobe Chardonnay Reserva 750 ml 14 % 1.689 kr. bls. 4210473 Black River Semillon 750 ml 13,5 % 1.490 kr. bls. 4002192 Fasoli Gino Borgoletto 750 ml 12,5 % 1.991 kr. bls. 48Bjór12685 Brakspear Oxford Gold 330 ml 4,6 % 419 kr. bls. 7212138 Fuller’s Honey Dew 500 ml 5 % 529 kr. bls. 72Lesið meira um vínið á þeirri blaðsíðu sem getið er.78Verð eru einungis til viðmiðunar.Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.is


VÖRUR Í STAFRÓFSRÖÐHér má finna vörur eftir stafrófsröð. Nánari upplýsingar er að finna í vöruskrá eftir uppgefnu blaðsíðutali.Vörunúmer er á hverri vöru til að einfalda leitina. Nýjasta verð er hægt að nálgast á vinbudin.isBirt með fyrirvara um prentvillur.Tegund Vörunúmer verð bls. Tegund Vörunúmer verð bls.1996 Don Melchor 13920 5.999 kr. 261997 Don Melchor 13921 5.999 kr. 2435 South Chardonnay 14214 1.598 kr. 4235 South Merlot 05688 1.598 kr. 2535 South Sauvignon Blanc 05685 1.550 kr. 43A Mano Primitivo 07307 1.698 kr. 31Aalborg Akvavit Jubilæums 00840 5.299 kr. 68Absolut 00901 4.999 kr. 67Absolut 04532 6.999 kr. 67Achaval Ferrer Finca Altamira 10952 7.763 kr. 20Achaval Ferrer Quimera 10708 4.540 kr. 21Admiral Nelson Spiced Rum 03465 4.300 kr. 69Adobe Cabernet Sauvignon Reserva 10913 1.991 kr. 24Adobe Cabernet Sauvignon Reserva 10913 1.991 kr. 24Adobe Carmenere 10910 1.991 kr. 25Adobe Carmenere 10910 1.991 kr. 25Adobe Chardonnay Reserva 10909 1.689 kr. 42Adobe Chardonnay Reserva 10909 1.689 kr. 42Adobe Merlot Reserva 10912 1.991 kr. 25Adobe Merlot Reserva 10912 1.991 kr. 25Adobe Syrah Reserva 10911 1.991 kr. 26Adobe Syrah Reserva 10911 1.991 kr. 26Alamos Cabernet Sauvignon 05093 1.897 kr. 20Alamos Chardonnay 05094 1.897 kr. 40Alamos Malbec 05095 1.897 kr. 20Albis Cabernet Sauvignon, Carmenere 12292 3.495 kr. 26Alchemist Calvados Pays d’Auge 15 ára 13427 13.690 kr. 65Alion 06751 6.689 kr. 35Almaviva 07351 9.999 kr. 26Amalaya de Colome 10777 1.789 kr. 21Amaretto Disaronno 01067 3.434 kr. 61Amarula Cream 06599 4.398 kr. 61Amarula Cream 03017 3.298 kr. 61Amarula Cream 06224 1.998 kr. 61Amayna Sauvignon Blanc 12458 1.725 kr. 43Amstel 01514 320 kr. 73Anakena Cabernet Sauvignon Single Vineyard 13790 2.189 kr. 24Anakena Carmenere 10271 1.785 kr. 25Anakena Carmenere Single Vineyard 10091 2.095 kr. 25Anakena Pinot Noir Single Vineyard 13367 2.284 kr. 26Anchor Liberty Ale 14047 439 kr. 72Anchor Steam Beer 10927 389 kr. 72Andersen’s Little Mermaid „Chardonnay-Colombard“ 14103 1.989 kr. 43Andersen’s Shepherdess & Chimmey-Sweeper „Merlot“ 14099 1.889 kr. 29Angostura 1824 04760 12.536 kr. 67Angostura 1919 04761 6.958 kr. 67Angostura 7 ára 14304 6.819 kr. 67Angostura Aromatic Bitter 06218 2.928 kr. 60Anne Delaroche Bourgogne Hautes Cotes de Beaune 12221 2.865 kr. 28Antinori Badia a Passignano Riserva 08754 5.599 kr. 32Antinori Chianti Classico Peppoli 07314 2.998 kr. 32Antinori Guado Al Tasso 09391 6.498 kr. 32Antinori Santa Cristina Cipresseto 06501 1.698 kr. 53Antinori Tignanello Grappa 13115 6.998 kr. 65Antis Malbec 10897 2.289 kr. 20Antis Malbec Reserve 12795 3.060 kr. 20Antis Reserve 12792 4.065 kr. 21Anwilka 14010 4.991 kr. 38Arboga Premium 13437 419 kr. 75Aretey Cava Semi Seco 11265 1.288 kr. 55Aretey Coupage Seleccion Reserva 11264 2.099 kr. 35Aretey Merlot Tempranillo Barrica 12732 1.699 kr. 35Aretey Tempranillo 10540 1.699 kr. 35Arnaldo-Caprai Collepiano 09116 5.200 kr. 33Arnaldo-Caprai Montefalco 09115 2.791 kr. 33Ars Vitis Riesling 07836 1.598 kr. 50Artezin Zinfandel 12268 2.390 kr. 24Arthur Metz Gewurztraminer 14029 2.099 kr. 44Arthur Metz Pinot Gris 14031 1.999 kr. 44Arthur Metz Riesling 14030 1.959 kr. 44Arthur Metz Riesling 14218 4.999 kr. 50Arthur Metz Riesling 14218 4.999 kr. 50Ayala Majeur Brut 12717 12.890 kr. 54Ayala Majeur Brut 10251 6.100 kr. 54Ayala Rich Majeur Demi-Sec í trékassa 13663 6.905 kr. 77Bacardi 8 ára 14037 6.899 kr. 67Bacardi Breezer Blueberry 12255 409 kr. 71Bacardi Breezer Lemon 10636 409 kr. 71Bacardi Breezer Lime 10633 409 kr. 71Bacardi Breezer Orange 10635 409 kr. 71Bacardi Breezer Pineapple 10634 409 kr. 71Bacardi Breezer Watermelon 10637 409 kr. 71Bacardi Carta Blanca 00970 2.599 kr. 67Bacardi Carta Blanca 00969 4.799 kr. 67Bacardi Limon 09856 2.599 kr. 69Bacardi Limon 09855 4.799 kr. 69Bacardi Oro 00973 4.899 kr. 67Bacardi Razz 10661 4.799 kr. 69Bacardi Superior Carta Blanca 07594 3.799 kr. 67Bailey’s 05085 2.890 kr. 61Bailey’s 01024 3.440 kr. 61Bailey’s 06986 4.690 kr. 61Baileys Creme Caramel 10907 3.440 kr. 61Bailly Lapierre Cremant de Bourgogne Ultra-Brut 13143 2.499 kr. 55Ballantine’s 12 ára 14357 5.239 kr. 65Ballantine’s 12 ára 00748 6.499 kr. 66Ballantine’s 12 ára 00749 3.499 kr. 66Ballantine’s 17 ára 13907 10.999 kr. 66Ballantine’s Finest 00746 2.699 kr. 66Ballantine’s Finest 00745 5.299 kr. 66Ballantines Finest 05170 7.499 kr. 66Balvenie Doublewood 12 ára 04876 8.990 kr. 66Banfi Brunello di Montalcino 02503 5.796 kr. 33Banfi Centine 14114 2.145 kr. 47Banfi Chianti Classico 05074 2.298 kr. 32Banfi Le Rime Chardonnay & Pinot Grigio 02510 1.998 kr. 47Banfi Montalcino & Fontanelle (2 fl í trékassa) 11192 7.085 kr. 77Banfi San Angelo Pinot Grigio 02505 2.497 kr. 47Baron de Chirel Reserva 07333 5.553 kr. 36Baron de Ley Finca Monasterio 05252 3.798 kr. 36Baron de Ley Gran Reserva 05253 3.498 kr. 36Baron de Ley Reserva 05254 2.599 kr. 36Baron Philippe de Rothschild Pinot Noir 11274 1.848 kr. 29Baroncini 1489 Cavalcante Sangiovese 14236 1.469 kr. 32Baroncini 1489 Libra Orvieto Classico 14235 1.498 kr. 47Baroncini 1489 Messere Chianti 14234 1.572 kr. 32Baroncini Morellino di Scansano Le Mandorlae 14232 1.748 kr. 32Baroncini Rosso di Montepulcino 14233 1.631 kr. 33Barone Ricasoli Campo Ceni 14066 2.199 kr. 32Barone Ricasoli Casalferro 02223 5.299 kr. 3280


B-CTegund Vörunúmer verð bls. Tegund Vörunúmer verð bls.Barone Ricasoli Chianti 04411 1.999 kr. 32Barramundi Semillon Chardonnay 07712 4.497 kr. 41Barramundi Semillon Chardonnay 07712 4.497 kr. 41Barramundi Shiraz Cabernet 12093 4.998 kr. 22Barramundi Shiraz Cabernet 12093 4.998 kr. 22Barton & Guestier 1725 Bordeaux Reserve 07074 2.099 kr. 26Barton & Guestier Cabernet Sauvignon 04359 1.949 kr. 29Barton & Guestier Chardonnay 05644 1.490 kr. 45Bava Barolo Contrabbasso 12364 7.599 kr. 31Bava Bass Tuba Moscato d’Asti 12462 1.799 kr. 47Bava Malvasia di Castelnuovo don Bosco 05468 1.799 kr. 55Bavaria 04185 219 kr. 73Bavaria 06696 289 kr. 73Bavaria 05333 229 kr. 73Bavaria Light 13737 215 kr. 73Becherovka 07610 3.673 kr. 61Beck’s 01545 239 kr. 76Beck’s 01547 329 kr. 76Beck’s 03600 249 kr. 76Beefeater 00930 4.599 kr. 68Beefeater 04527 3.189 kr. 68Beefeater 04027 6.599 kr. 68Beefeater 00929 2.399 kr. 68Benchmark Cabernet Shiraz 08347 1.599 kr. 22Benchmark Chardonnay 08348 1.599 kr. 41Benchmark Merlot 12513 1.599 kr. 22Benchmark Semillon Sauvignon Blanc 14331 1.598 kr. 41Benchmark Shiraz 10690 1.599 kr. 22Berentzen Apfel Korn 08696 4.290 kr. 60Berentzen Apfel Korn 01147 3.491 kr. 60Berentzen Apfel smáflöskur 09980 1.991 kr. 60Berentzen Peach Schnapps 01148 3.491 kr. 60Beringer Cabernet Sauvignon 13982 5.998 kr. 23Beringer Cabernet Sauvignon 13982 5.998 kr. 23Beringer Founders’ Estate Merlot 07006 2.622 kr. 23Beringer Napa Valley Chardonnay 00384 3.291 kr. 42Beringer Napa Valley Sauvignon Blanc 01783 2.349 kr. 42Beringer Sauvignon Blanc 00419 2.149 kr. 42Beringer Stone Cellars Cabernet Sauvignon 05032 2.098 kr. 23Beringer Stone Cellars Merlot 05033 2.098 kr. 23Beringer Stone Cellars Zinfandel 03966 1.949 kr. 24Berneroy Calvados Fine 06093 5.399 kr. 65Beronia Crianza 10482 1.149 kr. 36Beronia Crianza 07731 1.798 kr. 36Beronia Reserva 00148 2.398 kr. 36Beronia Tempranillo 09184 1.998 kr. 36Bertani Amarone della Valpolicella Classico 13809 11.690 kr. 34Bertani Le Lave 13808 2.990 kr. 48Bertani Soave 14221 1.689 kr. 48Bertani Valpolicella 14222 1.689 kr. 33Bertani Villa Arvedi Amarone 13807 5.690 kr. 34Bertani Villa Novare Valpolicella Classico 13811 2.690 kr. 33Bertani Villa Novare Valpolicella Ripasso 13810 2.990 kr. 34Bichot Saint-Emilion 00006 2.597 kr. 27Bisceglia Aglianico del Vulture 14106 2.189 kr. 30Bisceglia Falanghina 14108 2.120 kr. 46Bisceglia Primitivo 14107 2.189 kr. 31Bitburger Premium 05048 369 kr. 76Black Bottle 05379 6.275 kr. 66Black River Merlot 10477 1.590 kr. 20Black River Merlot 10477 1.590 kr. 20Black River Merlot-Pinot Noir 10476 1.590 kr. 21Black River Semillon 10473 1.490 kr. 40Black River Semillon 10473 1.490 kr. 40Blason d’Issan 12225 5.362 kr. 27Blue Nun 0,5% 08234 680 kr. 76Bodegas Hijos de Alberto Gutierrez 03041 7.498 kr. 35Bodegas Hijos de Alberto Gutierrez 03041 7.498 kr. 56Bokma Frische 00957 6.599 kr. 68Bolla Pinot Grigio 02207 1.699 kr. 46Bollinger Brut Special Cuvée 00528 8.300 kr. 54Bollinger Grande Annee 1999 í gjafakassa 05579 10.583 kr. 77Bollinger Rose 13276 11.180 kr. 54Bollinger Special Cuvee Brut 02744 4.495 kr. 54Bollinger Special Cuvee Brut 2fl m/gl í hattaöskju 13666 18.000 kr. 77Bols Creme De Cacao Brown 05718 2.799 kr. 61Bols Creme de Cacao White 09853 2.199 kr. 61Bols Parfait Amour 09840 2.799 kr. 61Bombay Sapphire 00945 6.199 kr. 68Bonterra Cabernet Sauvignon 04237 2.390 kr. 23Bonterra Cabernet Sauvignon 04237 2.390 kr. 23Boomerang Bay Cabernet Shiraz 04732 1.580 kr. 23Boomerang Bay Chardonnay 14332 1.579 kr. 41Boomerang Bay Shiraz 14333 1.579 kr. 21Boomerang Cabernet Sauvignon 13951 1.399 kr. 21Borgo Salcetino Chianti Classico 13725 2.899 kr. 32Borgo Salcetino Lucarello Chianti Classico Riserva 13726 3.899 kr. 32Borzoi 00893 3.099 kr. 67Botalcura La Porfia Cabernet Franc Gran Reserva 12556 2.968 kr. 26Bouchard Aine Pouilly-Fuissé 00265 3.798 kr. 45Boulard Calvados Grand Solage 01141 6.799 kr. 65Boulard Calvados Millesimé 07218 17.999 kr. 65Brakspear Oxford Gold 12685 419 kr. 72Brakspear Oxford Gold 12685 419 kr. 72Brennivín 06567 5.859 kr. 69Brennivín 00829 4.189 kr. 69Brennivín 06569 3.100 kr. 69Bricco al Sole Inzolia 14041 1.798 kr. 47Bricco al Sole Nero d’Avola 14040 1.898 kr. 31Bricco al Sole Nero d’Avola 14040 1.898 kr. 31Brio Cantenac Brown 10103 4.999 kr. 27Broker’s London Dry Gin 07758 4.699 kr. 68Brolio Chianti Classico 00172 2.799 kr. 32Brown Brothers Everton 07548 1.778 kr. 23Bruichladdich Waves Single Malt 7 ára 12515 7.583 kr. 66Brundlmayer Riesling Langenloiser Steinmassel 08600 2.765 kr. 40Budweiser 01433 359 kr. 72Budweiser 12511 329 kr. 72Budweiser Budvar 07709 320 kr. 75Budweiser Budvar 05541 340 kr. 75Budweiser Budvar 03584 265 kr. 75Bulmer’s Strongbow 11511 395 kr. 57Bunnahabhain 18 ára 13617 14.990 kr. 66Burgans Albarino 08809 2.666 kr. 48Bushmills Original Irish Whiskey 14369 7.299 kr. 65Caliterra Merlot Reserva 04283 1.899 kr. 25Campari Bitter 01118 4.889 kr. 59Campari Bitter 01119 3.489 kr. 59Campeny Limoncello 13514 5.289 kr. 61Campo Viejo Crianza 08470 1.899 kr. 36Campo Viejo Gran Reserva 07624 2.699 kr. 36Campo Viejo Reserva 00135 2.199 kr. 36Campodelsole Durano 13887 1.792 kr. 30Campodelsole Palpedrigo 13690 2.627 kr. 3081


CTegund Vörunúmer verð bls. Tegund Vörunúmer verð bls.Campodelsole San Maglorio 13691 1.998 kr. 30Campodelsole Sangiovese Cabernet 13975 1.797 kr. 30Campodelsole Sangiovese Merlot 13974 1.797 kr. 30Campodelsole Sauvignon Viognier 13977 1.797 kr. 47Campodelsole Selva 13692 1.829 kr. 46Campodelsole Vertice 13689 3.934 kr. 30Camus VS Elegance 00662 5.999 kr. 64Camus VS Elegance 10802 2.499 kr. 64Camus VS Elegance 00664 4.398 kr. 64Camus VSOP Elegance 10803 2.599 kr. 64Camus VSOP Elegance 00659 7.799 kr. 64Camus VSOP Elegance 07644 5.399 kr. 64Camus XO Elegance 00657 16.999 kr. 64Candidato Tempranillo Barrica 6 05779 1.490 kr. 35Candidato Viura 05775 1.249 kr. 48Canepa Classico Cabernet Sauvignon 04091 1.590 kr. 24Canepa Classico Carmenere 13962 1.590 kr. 25Canepa Classico Chardonnay 09286 1.590 kr. 42Canepa Classico Sauvignon Blanc 13964 1.590 kr. 43Canepa Pinot Grigio Reserva Privada 12759 1.920 kr. 43Cantina Zaccagnini il Bianco di Ciccio 14086 1.890 kr. 46Cantina Zaccagnini Montepulciano d’Abruzzo 13869 1.991 kr. 30Cantine Ronco Merlot Sangiovese 12750 5.990 kr. 30Cantine Ronco Merlot Sangiovese 12750 5.990 kr. 30Cape Mentelle Cabernet Merlot 08768 3.399 kr. 23Cape Mentelle Cabernet Sauvignon 13106 6.098 kr. 23Cape Mentelle Sauvignon Blanc Semillon 04588 2.998 kr. 41Cape Mentelle Shiraz 04589 3.999 kr. 23Cape Reality Chenin Blanc 13161 1.484 kr. 49Captain Morgan Spiced Rum 01161 4.799 kr. 69Captain Morgan Spiced Rum 04519 6.399 kr. 69Captain Morgan Spiced Rum 01162 2.399 kr. 69Carling 03974 275 kr. 72Carlo Rossi California Red 07939 1.399 kr. 24Carlo Rossi California Red 07876 2.398 kr. 24Carlo Rossi California Rose 06706 1.199 kr. 53Carlo Rossi California Rose 06707 2.098 kr. 53Carlo Rossi California White 07940 1.299 kr. 42Carlo Rossi California White 06708 2.398 kr. 42Carlo Rossi Frescato 13966 1.099 kr. 24Carlo Rossi Red Sparkling 12816 1.199 kr. 54Carlsberg 06952 217 kr. 74Carlsberg 01543 294 kr. 74Carlsberg 04875 331 kr. 74Carlsberg 03598 251 kr. 74Carlsberg 30 ltr. kútur 06650 18.443 kr. 76Carlsberg 5 l kútur án dælu 12148 4.317 kr. 76Carlsberg Elephant 01461 335 kr. 73Carmen Cabernet Sauvignon 14017 430 kr. 24Carmen Cabernet Sauvignon 06342 1.595 kr. 24Carmen Cabernet Sauvignon Reserve 06343 2.180 kr. 24Carmen Chardonnay 06344 1.595 kr. 42Carmen Chardonnay 14018 430 kr. 42Carmen Merlot 06346 1.595 kr. 25Carmen Merlot Reserve 06347 2.180 kr. 25Carmen Reserve Carmenere-Cabernet 04859 2.180 kr. 26Carmen Rose 13998 1.595 kr. 53Carolans Irish Cream 01021 2.599 kr. 61Carolans Irish Cream gjafaaskja með 2 glösum 11134 3.999 kr. 77Carta Vieja Chardonnay Clasico 08811 1.645 kr. 42Carta Vieja Merlot Clasico 04747 1.645 kr. 25Casa Lapastolle Cabernet Sauvignon 04665 2.445 kr. 24Casa Lapostolle Chardonnay 05107 1.930 kr. 42Casa Lapostolle Clos Apalta 04673 6.934 kr. 26Casa Lapostolle Merlot Cuvee Alexandre 04672 2.644 kr. 25Casa Lapostolle Sauvignon Blanc 04667 2.127 kr. 43Casal di Serra Verdicchio dei Castelli di Jesi 04661 2.571 kr. 47Casillero del Diablo Cabernet Sauv. 06997 1.799 kr. 24Casillero del Diablo Merlot 05938 1.799 kr. 25Casillero del Diablo Reserva Privada 13912 2.599 kr. 26Casillero del Diablo Shiraz Reserva 04301 1.659 kr. 26Castano Syrah m/Screwpull upptakara 09328 5.971 kr. 77Castell de Vilarnau Demi-Sec 00527 1.745 kr. 55Castello Di Querceto Chianti Classico 09566 2.890 kr. 32Castello Di Querceto Chianti Classico Riserva 09565 3.858 kr. 32Castello di Querceto Vin Santo 09880 3.690 kr. 52Castillo de Molina Chardonnay Reserva 03248 1.949 kr. 42Castillo de Molina Reserva Cabernet Sauvignon 05939 1.989 kr. 24Castillo Perelada Brut Reserva 05970 1.895 kr. 55Castillo Perelada Crianza 09525 2.185 kr. 35Castillo Perelada Finca Malaveina 12323 3.577 kr. 35Castillo Perelada Seco 06624 1.785 kr. 55Castillo Perelada Semi Seco 10705 1.855 kr. 55Catena Cabernet Sauvignon 05088 2.442 kr. 20Catena Chardonnay 05089 2.797 kr. 40Catena Malbec 05087 2.998 kr. 20Cepa Gavilan 09813 2.490 kr. 35Chat. Timberlay Cuvée Prestige 04996 3.590 kr. 26Chateau Bonnet Merlot, Cabernet Sauvignon 06910 1.899 kr. 26Chateau Bonnet Reserve 06911 2.390 kr. 26Chateau Branaire-Ducru 10188 6.799 kr. 27Chateau Clinet 14004 12.990 kr. 27Chateau Corbin 09876 3.111 kr. 27Chateau Cos d’Estournel 10182 16.735 kr. 27Chateau Coucheroy 00046 2.495 kr. 27Chateau d’Agassac 10114 4.598 kr. 27Chateau d’Issan 07646 6.190 kr. 27Chateau d’Yquem 09375 27.690 kr. 52Chateau de Barbe Blanche 04079 2.870 kr. 27Chateau de Montfaucon 13969 2.351 kr. 29Chateau de Montfaucon Comtesse Madeleine 13970 2.890 kr. 46Chateau Ducla Bordeaux Superieur 14453 2.198 kr. 26Chateau Duhart-Milon 10805 6.990 kr. 27Chateau Giscours 06744 8.999 kr. 27Chateau Grossombre de Saint-Joseph 13952 1.970 kr. 27Chateau Guibon 13953 1.799 kr. 27Chateau Guiraud 10819 3.690 kr. 52Chateau Haut Nicot 14101 2.089 kr. 27Chateau l’Evangile 07506 13.990 kr. 27Chateau La Fleur Maillet 04591 4.498 kr. 27Chateau Lafon-Rochet Saint-Estephe Grand Cru 12053 7.986 kr. 27Chateau Lafont Menaut 13474 4.090 kr. 27Chateau Lafont Menaut 13539 4.190 kr. 45Chateau Laforge 10820 5.997 kr. 27Chateau Lagrange 06740 8.289 kr. 27Chateau Leoville-Poyferre 09410 8.298 kr. 27Chateau Meyney 06370 5.799 kr. 27Chateau Michelle Indian Wells Cabernet Sauvignon 12416 2.624 kr. 24Chateau Michelle Riesling 12412 2.198 kr. 42Chateau Mourgues du Gres Les Galets Dores 14247 2.490 kr. 45Chateau Mourgues du Gres Les Galets Rouges 14248 1.789 kr. 29Chateau Mourgues du Gres Terre de Feu 14249 3.100 kr. 29Chateau Musar 06372 4.898 kr. 34Chateau Ormes de Pez 08797 4.799 kr. 2882


C-DTegund Vörunúmer verð bls. Tegund Vörunúmer verð bls.Chateau Pedesclaux 09874 4.938 kr. 28Chateau Petit-Village 03507 7.237 kr. 27Chateau Phelan Segur 14012 5.990 kr. 28Chateau Pibran 07284 5.399 kr. 28Chateau Pichon-Longueville-Baron 07285 9.999 kr. 28Chateau Saint-Germain 14058 2.196 kr. 44Chateau Siran 14002 4.991 kr. 28Chateau Smith Haut Lafitte 10814 8.427 kr. 27Chateau Smith Haut Lafitte 10821 6.999 kr. 45Chateau Sociando-Mallet 10179 10.399 kr. 28Chateau Suduiraut 08765 6.147 kr. 52Chateau Talbot 01801 7.399 kr. 28Chateau Teyssier 10838 3.599 kr. 27Chateau Teyssier Contre Le Vent 10822 2.299 kr. 44Chateau Timbau 10342 2.092 kr. 27Chateau Tour de Pibran 13052 3.699 kr. 28Chateau Tour Puyblanquet 12595 2.890 kr. 27Chateau Villemaurine 03537 4.990 kr. 27Chateau-Fuisse Pouilly-Fuisse Vieilles Vignes 10432 4.991 kr. 45Chianti Classico Campomaggio 09508 2.490 kr. 32Chirico Tempranillo 13945 4.299 kr. 35Chirico Tempranillo 13945 4.299 kr. 35Chivas Regal 12 ára 02258 9.599 kr. 66Chivas Regal 12 ára 00770 6.799 kr. 66Chivas Regal 12 ára 08844 4.999 kr. 66Chivas Regal 18 ára 05104 9.999 kr. 66Christian Moreau Chablis 1er Cru Vaillon 12304 3.790 kr. 45Christian Moreau Chablis Les Clos 12305 5.390 kr. 45Ciacci Piccolomini d’Aragona Pianrosso 13446 7.901 kr. 33Ciacci Piccolomini d’Aragona Rosso di Montalcino 13934 3.590 kr. 33Cinquecento Rosso Barrique 12812 2.571 kr. 33Cinzano Bianco 00635 2.298 kr. 59Cinzano Extra Dry 07079 2.298 kr. 59Cinzano Rosso 00634 2.298 kr. 59Cirsion 09389 17.999 kr. 36City of London Gin 14251 4.590 kr. 68Clay Station Viognier 05546 2.390 kr. 42Climbing gjafaaskja Shiraz & Chardonnay 11150 3.984 kr. 77Climbing Shiraz 10644 2.298 kr. 22Cloof The Very Sexy Shiraz 10986 2.331 kr. 37Clos des Jacobins 06382 5.799 kr. 27Clos du Marquis 09411 9.900 kr. 28Cloudy Bay Chardonnay 02962 4.299 kr. 48Cloudy Bay Sauvignon Blanc 08776 4.099 kr. 48Cobra Premium 08885 253 kr. 74Cocchi Barolo Chinato 12460 5.299 kr. 59Cockburn’s Special Reserve 00550 3.999 kr. 58Codorniu Clasico Seco 14324 939 kr. 55Codorniu Clasico Seco 13295 549 kr. 55Codorniu Clasico Semi-Seco 00514 1.799 kr. 55Codorniu Pinot Noir Brut 11055 2.449 kr. 55Codorniu Seleccion Raventos Brut 02991 2.699 kr. 55Cointreau 01007 4.799 kr. 60Colome Torrontes 12267 1.789 kr. 40Columbia Crest Grand Estates Merlot 02789 2.398 kr. 24Concha y Toro Amelia Chardonnay 04481 3.799 kr. 42Concha y Toro Carmenere Cabernet Sauvignon Reserva 12265 5.399 kr. 24Concha y Toro Carmenere Cabernet Sauvignon Reserva 12265 5.399 kr. 24Concha y Toro Casillero del Diablo Chardonnay 05996 1.699 kr. 42Concha y Toro Frontera Cabernet Sauvignon 04105 4.899 kr. 24Concha y Toro Frontera Cabernet Sauvignon 04105 4.899 kr. 24Concha y Toro Frontera Chardonnay 05875 4.999 kr. 42Concha y Toro Frontera Chardonnay 05875 4.999 kr. 42Concha y Toro Late Harvest Sauvignon Blanc 10425 1.299 kr. 52Concha y Toro Sunrise Cabernet Sauvignon 08315 450 kr. 24Concha y Toro Sunrise Cabernet Sauvignon 02994 1.499 kr. 24Concha y Toro Sunrise Chardonnay 10320 5.399 kr. 42Concha y Toro Sunrise Chardonnay 08310 450 kr. 42Concha y Toro Sunrise Chardonnay 06987 1.499 kr. 43Concha y Toro Sunrise Chardonnay 10320 5.399 kr. 42Concha y Toro Sunrise Merlot 07001 1.499 kr. 25Concha y Toro Sunrise Sauvignon Blanc 04474 1.399 kr. 43Concha y Toro Trio 09650 1.899 kr. 26Concha y Toro Trio Chardonnay 04479 1.899 kr. 43Concilio Clarius Chardonnay Brut 13615 1.770 kr. 55Conde de Valdemar Crianza 08258 1.798 kr. 36Condestable Reserva 05593 1.699 kr. 36Confini Chianti 14427 1.750 kr. 32Confini Chianti Classico 14428 2.290 kr. 32Confini Sangiovese di Toscana 14426 1.595 kr. 32Coopers Best Extra Stout 14048 419 kr. 72Coopers Original Pale Ale 13435 419 kr. 72Coopers Sparkling Ale 12686 419 kr. 72Corona 03625 293 kr. 75Cortel Napoleon VSOP 14289 3.200 kr. 64Cortel Napoleon VSOP 09640 4.387 kr. 65Coto de Imaz Gran Reserva 05802 3.298 kr. 36Coto de Imaz Reserva 05978 2.499 kr. 36Coto Real Reserva 08789 3.799 kr. 36Coto Vintage Crianza 12527 1.798 kr. 36Courriere Napoleon Finest VSOP 10701 3.299 kr. 65Creek’s Three Vines Semillon Sauvignon Viognier 12724 2.399 kr. 41Creek’s Three Vines Shiraz Cabernet Tempranillo 12725 2.099 kr. 22Crin Roja Macabeo 11339 4.591 kr. 48Crin Roja Macabeo 12569 1.390 kr. 48Crin Roja Macabeo 12272 425 kr. 48Crin Roja Macabeo 11339 4.591 kr. 48Crin Roja Tempranillo 11340 4.891 kr. 35Crin Roja Tempranillo 12271 425 kr. 35Crin Roja Tempranillo 12568 1.390 kr. 35Crin Roja Tempranillo 11340 4.891 kr. 35Criollo Cabernet - Shiraz 12575 1.359 kr. 21Criollo Torrontes - Chardonnay 12574 1.359 kr. 40Crocodile Rock Cabernet Merlot 10553 1.826 kr. 22Croft Pale Cream 00591 3.197 kr. 59Cumera Sangiovese 03792 5.597 kr. 30Cumera Sangiovese 03792 5.597 kr. 30Cumera Sangiovese 03792 5.597 kr. 30Cune Rioja 14485 529 kr. 49Cune Rioja Blanco 14483 1.590 kr. 49Cune Rioja Crianza 14480 1.991 kr. 36Cune Rioja Reserva 14481 2.690 kr. 36Cune Rioja Rosado 14484 1.689 kr. 53Cutty Sark 25 ára 11139 13.386 kr. 66Czworniak Korzenny mjöður 13874 1.322 kr. 57D.O.M. Bénédictine 00993 4.299 kr. 61d’Arenberg The Footbolt Shiraz 09881 2.690 kr. 22d’Arenberg The Laughing Magpie Shiraz Viognier 09883 2.890 kr. 22Da Vinci Chianti 12563 1.999 kr. 32DAB 01561 279 kr. 76Dancing Bull Sauvignon Blanc 11054 1.999 kr. 42Dancing Bull Zinfandel 11053 1.999 kr. 24De Bortoli Noble One Botrytis Semillon 12391 3.789 kr. 52De Bortoli Old Boys 21 árs 12224 4.489 kr. 5883


D-ETegund Vörunúmer verð bls. Tegund Vörunúmer verð bls.De Bortoli Show Liqueur Muscat 06789 4.589 kr. 58De Bortoli Yarra Valley Pinot Noir 06787 3.190 kr. 23De Koninck 06625 419 kr. 72De Kuyper Apricot Brandy 03883 2.399 kr. 60De Kuyper Blue Curacao 04896 2.399 kr. 60De Kuyper Blueberry 13075 2.599 kr. 60De Kuyper Creme de Cacao hvítur 08026 2.599 kr. 61De Kuyper Creme de Cassis 03899 1.999 kr. 60De Kuyper Creme de Menthe 08027 2.399 kr. 61De Kuyper Melon 06922 2.599 kr. 61De Kuyper Parfait Amour 04891 2.299 kr. 61De Kuyper Peachtree 01061 3.298 kr. 60De Kuyper Pisang 03898 2.399 kr. 60De Kuyper Sour Apple 12314 1.999 kr. 60De Kuyper Triple Sec 04884 3.699 kr. 60De Kuyper Wild Strawberry 12315 3.199 kr. 60De Leuwen Jagt Shiraz 13264 2.127 kr. 37De Leuwen Jagt Shiraz/Cabernet Sauvignon 13919 2.145 kr. 38Deanston 12 ára 11506 7.929 kr. 66Debowa Polska de Chene 10935 4.991 kr. 67Dehesa La Granja 10098 2.490 kr. 35Deimel Dornfelder 13722 2.217 kr. 38Deimel Kerner Kabinett 13723 1.979 kr. 50Deimel Riesling Brut 13850 2.838 kr. 55Deimel Riesling Spatlese 13849 2.343 kr. 50Deinhard Pinot Gris 03059 1.599 kr. 50Delas Cote-Rotie Seigneur de Maugiron 02749 4.557 kr. 29Delas Hermitage Marquise de la Tourette 09376 4.691 kr. 29Delas Muscat Beaumes de Venise La Pastourelle 10688 1.986 kr. 58Delicato Cabernet Sauvignon 06398 1.880 kr. 23Delicato Chardonnay 05876 529 kr. 42Delicato Merlot 06400 1.880 kr. 23Delicato Merlot 05881 479 kr. 23Delicato Shiraz 06401 1.880 kr. 24Delicato Shiraz 05878 479 kr. 24Delicato Viognier Chardonnay 12194 1.880 kr. 42Delicato White Zinfandel 06402 1.490 kr. 53Delirium Tremens 03627 429 kr. 72Devil’s Rock Riesling 09789 5.699 kr. 50Devil’s Rock Riesling 09789 5.699 kr. 50Dievole La Vendemmia 05519 3.391 kr. 32Dievole Novecento Riserva 05521 4.991 kr. 32Dievole Rinascimento 05518 1.991 kr. 32Dinastia Vivanco Crianza 12798 2.644 kr. 36Dinastia Vivanco Reserva Seleccion 12799 2.938 kr. 36Disznoko Tokaji Aszu 5 Puttonyos 04586 5.399 kr. 52Domain Latour Corton Grand Cru 12349 4.893 kr. 28Domaine des Malandes Cote de Lechet 12744 3.291 kr. 45Domaine des Malandes Petit Chablis 12743 2.290 kr. 45Domaine du Pavillon Beaune Clos des Mouches 12382 4.741 kr. 45Domaine Laroche Chablis Grand Cru Blanchots 03162 6.246 kr. 45Domaine Laroche Chablis Reserve de l’Obedience 12365 9.894 kr. 45Domaine Laroche Chablis Saint Martin 02337 3.199 kr. 45Domaine Laroche Chablis Vaudevey 00268 4.299 kr. 45Domaine Pierre Guillemot Savigny-Serpentieres 09948 4.550 kr. 28Domaine Pinson Chablis 1er Cru Mont-de-Milieu 13460 3.790 kr. 45Don Melchor Cabernet Sauvignon 06747 6.999 kr. 24Don Simon Sangria 12474 1.090 kr. 57Donnafugata Anthilia 05106 2.336 kr. 47Donnafugata Lighea 13701 2.571 kr. 47Donnafugata Polena 13700 2.351 kr. 47Donnafugata Sedara 05105 2.336 kr. 31Donnafugata Sherazade 13702 2.527 kr. 31Donum Vini 2 hvítvín í gjafaöskju 10127 1.793 kr. 77Dooley’s 09305 2.390 kr. 61Dooley’s Toffee 07753 3.289 kr. 62Dopff & Irion Framboise Reserve 02268 5.913 kr. 65Dopff Au Moulin Pinot Gris Reserve 10894 2.499 kr. 44Dr. Loosen Bernkasteler Lay Riesling Kabinett 12514 1.995 kr. 50Dr. Loosen Bros Riesling 09969 5.295 kr. 50Dr. Loosen Bros Riesling 09969 5.295 kr. 50Dr. Loosen Wehlener Sonnenuhr Riesling Kabinett 03435 1.950 kr. 50Drambuie 12715 6.599 kr. 61Drostdy-Hof Cabernet Sauvignon 06414 1.498 kr. 37Drostdy-Hof Cape Red 04861 4.898 kr. 38Drostdy-Hof Cape Red 04861 4.898 kr. 38Drostdy-Hof Chardonnay Viognier 12006 5.198 kr. 49Drostdy-Hof Chardonnay Viognier 12006 5.198 kr. 49Drostdy-Hof Sauvignon Blanc 06418 1.399 kr. 49Drostdy-Hof Shiraz 12526 1.498 kr. 37Drostdy-Hof Steen 04860 4.498 kr. 49Drostdy-Hof Steen 04860 4.498 kr. 49Dry Sack Medium Dry 08044 2.699 kr. 59Duchesse de Bourgogne 14045 520 kr. 72Dwojniak Kurpiowski mjöður 13875 2.938 kr. 57Dwojniak Staropolski mjöður 13876 3.526 kr. 57E. Guigal Chateau d’ Ampuis 10183 11.298 kr. 29E. Guigal Chateauneuf-du-Pape 06420 6.499 kr. 29E. Guigal Hermitage 09400 7.799 kr. 46E’got Merlot Sangiovese 12749 2.089 kr. 30Egils Gull 01446 214 kr. 74Egils Gull 01448 295 kr. 74Egils Gull 08117 248 kr. 74Egils Gull 25 lítra kútur 10606 14.368 kr. 76Egils Lite 12488 209 kr. 74Egils Lite 04015 264 kr. 74Egils Lite 09963 254 kr. 74Egils Maltbjór 09119 339 kr. 74Egils Pilsner 09037 237 kr. 74Egils Premium 09568 329 kr. 74Egils Premium 09567 279 kr. 74Egils Sterkur 01445 369 kr. 74El Coto Crianza 05977 1.898 kr. 36El Coto Rioja 06032 1.399 kr. 49El Grillo 12107 285 kr. 74El Grillo Silfur-Gull 13872 237 kr. 74El Vinculo Crianza 12029 2.678 kr. 35Eldurís 06579 5.854 kr. 67Eldurís 06580 4.472 kr. 67Eldurís 06610 3.100 kr. 67Ellerer Engelströpfchen 00311 1.699 kr. 50Emilio Clemente Crianza 12118 2.755 kr. 37Encinar 10893 4.698 kr. 34Encinar 10893 4.698 kr. 34Equus Cabernet Sauvignon 12124 1.499 kr. 24Equus Carmenere 12456 1.799 kr. 25Erdinger Weissbier 03613 480 kr. 76Erdinger Weissbrau gjafaaskja m/glasi 09321 1.650 kr. 77Erdinger Weissbrau gjafaaskja m/glasi 09321 1.650 kr. 77Ernest & Julio Gallo Two Rock Vineyard Chardonnay 12310 2.999 kr. 42Errazuriz Cabernet Sauvignon 04296 3.399 kr. 24Errazuriz Cabernet Sauvignon 04296 3.399 kr. 24Errazuriz Don Maximiano 10815 5.799 kr. 24Errazuriz Max Reserva Cabernet Sauvignon 11019 2.799 kr. 2484


E-F-GTegund Vörunúmer verð bls. Tegund Vörunúmer verð bls.Errazuriz Sauvignon Blanc 11021 3.299 kr. 43Escudo Rojo 07823 2.148 kr. 26Eugene Klipfel Gewurztraminer Cuvee Particuliere 13896 2.248 kr. 44Eugene Klipfel Pinot Gris Cuvee Particuliere 13895 2.204 kr. 44Eugene Klipfel Riesling Medaille d’Or Colmar 13894 2.204 kr. 44Expert Vodka 12800 4.267 kr. 67Faiveley Beaune Clos de l’Ecu 10190 4.699 kr. 28Faiveley Chambertin Clos de Beze 09385 11.498 kr. 28Faiveley Latricieres-Chambertin 09409 7.399 kr. 28Faiveley Mercurey Clos des Myglands 09419 3.999 kr. 28Faiveley Meursault 12740 6.799 kr. 45Falcon Export 12544 230 kr. 75Falesco Tellus Lazio 11317 2.071 kr. 30Fasoli Gino Borgoletto 02192 1.991 kr. 48Fasoli Gino Borgoletto 02192 1.991 kr. 48Fasoli Gino Ripasso La Corte del Pozzo 13864 3.491 kr. 33Fassati Salarco Riserva 04412 3.599 kr. 33Faustino 9 mil (2 fl í öskju) 11146 11.980 kr. 77Faustino I Gran Reserva 00122 3.599 kr. 36Faustino Martinez Semi-Seco 08043 1.699 kr. 55Faustino V Reserva 13832 6.699 kr. 36Faustino V Reserva 04175 2.599 kr. 36Faustino VII 12100 459 kr. 36Faustino VII 06437 1.799 kr. 36Faustino VII 09156 949 kr. 37Faxe 10% 07953 589 kr. 73Faxe Amber 10276 299 kr. 73Faxe Festbock 07902 459 kr. 73Faxe Premium 08014 199 kr. 73Faxe Premium 07898 259 kr. 73Faxe Red 09105 299 kr. 73Faxe Royal 04951 239 kr. 73Faxe Royal 07250 315 kr. 73Felsina Berardenga Chianti Classico 10520 2.470 kr. 32Fernando de Castilla Amontillado Antique 13119 6.398 kr. 59Fernando de Castilla Oloroso Antique 13116 6.198 kr. 59Fernet Branca 06829 4.499 kr. 60Feudi di San Marzano Aglianico 14189 1.730 kr. 31Feudi di San Marzano Negro Amaro 14191 1.730 kr. 31Feudi di San Marzano Negroamaro 14188 5.380 kr. 31Feudi di San Marzano Negroamaro 14188 5.380 kr. 31Feudi di San Marzano Primitivo 14192 1.730 kr. 31Feudi di San Marzano Salice Salentino 14190 1.730 kr. 31Feudo Arancio Cabernet Sauvignon 13715 1.858 kr. 31Feudo Arancio Chardonnay 13709 1.873 kr. 47Feudo Arancio Grillo 05174 1.723 kr. 47Feudo Arancio Inzolia 13706 1.670 kr. 47Feudo Arancio Merlot 13714 1.797 kr. 31Feudo Arancio Nero d’Avola 05173 1.797 kr. 31Feudo Arancio Pinot Grigio 13710 1.789 kr. 47Feudo Arancio Syrah 13713 1.797 kr. 31Finca La Linda Malbec 09069 1.748 kr. 20Finca Las Moras Mora Negra 14055 3.890 kr. 21Finlandia 00883 2.289 kr. 67Finlandia 00881 4.279 kr. 67Finlandia 00877 5.999 kr. 67Finlandia 00885 3.139 kr. 67Finlandia Cranberry 07656 4.899 kr. 69Fischer Classic St. Laurent 14307 2.771 kr. 21Fish Shot Bitter 09108 4.090 kr. 69Fleur du Cap Chardonnay 06317 1.798 kr. 49Flip Flop Chardonnay Semillon 10995 1.399 kr. 41Flor de Crasto 14282 1.695 kr. 34Florante Barrica 12741 1.880 kr. 49Florentia Toscano 14454 2.997 kr. 32Fonseca 10 ára með síu í trékassa 13664 8.374 kr. 77Fonseca Vintage Port 1985 01752 9.994 kr. 58Fontanafredda Barbera d’Alba 02627 2.145 kr. 31Fontanafredda Gavi 01231 2.145 kr. 47Fontelellera Baroncini Nobile di Montepulciano 12764 2.953 kr. 33Fontodi Chianti Classico 09598 3.590 kr. 33Föroya Black Sheep 06933 389 kr. 73Föroya Classic 11351 269 kr. 73Föroya Green Islands Stout 06934 389 kr. 73Föroya Gull 11352 389 kr. 73Föroya Slupp Öl 06159 389 kr. 73Föroya Veðrur Pilsnar 06979 269 kr. 73Fortius Tempranillo 10163 1.599 kr. 36Foster’s 01540 220 kr. 72Francis Coppola Diamond Merlot 05619 3.225 kr. 23Franck Millet Sancerre 12550 3.100 kr. 29Franck Millet Sancerre 00405 2.995 kr. 46Francois d’ Allaines Bourgogne Cote Chalonnaise 05756 2.590 kr. 45Francois d’Allaines Bourgogne Pinot Noir 09313 2.490 kr. 28Francois d’Allaines Meursault 13351 4.899 kr. 45Francois d’Allaines Saint-Aubin 1er Cru „Sur Gamay“ 12140 4.569 kr. 45Francois d’Allaines Saint-Romain 11017 3.466 kr. 45Francois Voyer VSOP 08474 7.899 kr. 64Frangelico 12368 3.799 kr. 61Frankhof Hochheimer Daubhaus Riesling Kabinett 00334 2.099 kr. 50Frapin VIP XO gjafaaskja með tveimur glösum 10131 19.998 kr. 77Frapin VIP XO gjafaaskja með tveimur glösum 10131 19.998 kr. 77Frapin VS 00680 3.999 kr. 64Frapin VSOP 00686 7.999 kr. 64Frapin VSOP 00685 5.399 kr. 64Frapin VSOP gjafaaskja með tveimur glösum 10132 8.998 kr. 77Fratelli Alessandria Barbera d’Alba 13684 2.496 kr. 31Fratelli Alessandria Barolo 13682 4.473 kr. 31Fratelli Alessandria Dolcetto d’Alba 13685 2.189 kr. 31Fratelli Alessandria Langhe Nebbiolo Prinsiot 13683 2.938 kr. 31Fratelli Alessandria Verduno Pelaverga 13686 2.483 kr. 31Freixenet Cordon Negro Brut 08678 1.895 kr. 55Freixenet Cordon Negro Brut 3x200 ml 00533 1.894 kr. 55Freixenet Cordon Negro Seco 00516 1.895 kr. 55Freixenet Rosado Brut 07593 1.895 kr. 55Fresita 04036 1.299 kr. 57Freyja 14281 269 kr. 74Frontera Cabernet Sauvignon 05216 1.359 kr. 24Frontera Chardonnay 05217 1.359 kr. 43Fuller’s Chiswick Bitter 12820 514 kr. 72Fuller’s ESB Champion Ale 12572 573 kr. 72Fuller’s Honey Dew 12138 529 kr. 72Fuller’s Honey Dew 12138 529 kr. 72Fuller’s London Pride 12411 514 kr. 72Fuller’s Vintage Ale 12790 1.006 kr. 72Funky Llama Cabernet Sauvignon 10726 1.359 kr. 20Funky Llama Cabernet Sauvignon 10930 469 kr. 20Funky Llama Chardonnay 10728 1.359 kr. 40Funky Llama Chardonnay 10931 469 kr. 40Funky Llama Malbec 10727 1.359 kr. 20Funky Llama Malbec Rose 10924 1.099 kr. 53Funky Llama Shiraz 10725 1.359 kr. 21Fur Feen und Elfen Riesling 10498 1.699 kr. 50G Vine 13141 6.998 kr. 6885


G-HTegund Vörunúmer verð bls. Tegund Vörunúmer verð bls.Gaja Barbaresco 03141 17.839 kr. 31Gajol Original Bla 13860 5.490 kr. 69Gajol Original Bla 12592 2.790 kr. 69Gajol Original Gul 12591 2.790 kr. 69Gajol Original Gul 13859 5.490 kr. 69Galliano 05924 3.599 kr. 61Gallo Family Chardonnay 05239 4.999 kr. 42Gallo Family Chardonnay 05239 4.999 kr. 42Gallo Family Laguna Vineyard Chardonnay 07764 4.498 kr. 42Gallo Family Vineyards Sierra Valley Cab. Sauv. 05238 4.999 kr. 23Gallo Family Vineyards Sierra Valley Cab. Sauv. 05238 4.999 kr. 23Gallo Family Vineyards White Grenache 09621 3.999 kr. 53Gallo Family Vineyards White Grenache 09621 3.999 kr. 53Gallo Winemaker’s Seal Colombard 03569 1.498 kr. 42Gallo Winemaker’s Seal Ruby Cabernet 00125 1.569 kr. 24Gammel Dansk 01113 2.749 kr. 60Gammel Dansk 01112 4.899 kr. 60Gammel Dansk Bitter Dram 01114 6.999 kr. 60Gancia Asti 00498 1.498 kr. 55Gato Negro Cabernet Sauvignon 04778 4.998 kr. 24Gato Negro Cabernet Sauvignon 03252 1.299 kr. 24Gato Negro Cabernet Sauvignon 04778 4.998 kr. 24Gato Negro Merlot 04285 1.399 kr. 25Gaymers Original Cider 12452 316 kr. 57Gekkeikan Sake 02079 3.599 kr. 57Georg Breuer Terra Montosa 11325 2.938 kr. 50Georges Duboeuf Beaujolais 12502 4.998 kr. 28Georges Duboeuf Beaujolais 00109 1.797 kr. 28Georges Duboeuf Beaujolais 12502 4.998 kr. 28Georges Duboeuf Syrah Reserve 04239 1.644 kr. 29Gibson’s Dry 04926 4.698 kr. 68Giroud Ballerine 12338 3.291 kr. 52Giroud Petite Arvine de Chamoson 12339 2.790 kr. 49Giroud Sang des Martyrs 12337 2.990 kr. 38Glen Breton Rare Single Malt 10 ára 13573 13.489 kr. 65Glen Carlou Syrah 05556 3.990 kr. 37Glen Carlou Tortoise Hill 10234 1.991 kr. 38Glen Carlou Tortoise Hill Sauvignon Bl/ Chardonnay 10221 1.290 kr. 49Glen Ellis Rare Old Reserve 12580 4.699 kr. 66Glenfiddich 12 ára 00755 6.990 kr. 66Glenfiddich Solera Reserve 15 ára 03658 8.990 kr. 66Gnarly Head Cabernet Sauvignon 13842 2.299 kr. 23Goiya Shiraz Pinotage 09343 4.998 kr. 38Goiya Shiraz Pinotage 09343 4.998 kr. 38Goiya Shiraz-Pinotage 04817 1.697 kr. 37Gonzalez Byass Tio Pepe Fino 00570 3.197 kr. 59Gordon’s 00921 4.549 kr. 68Gordon’s 00922 2.319 kr. 68Gordon’s 07260 6.390 kr. 68Gordon’s Gin 14296 3.190 kr. 68Graham Beck Waterside Chardonnay 10651 2.030 kr. 49Graham’s Tawny 10 ára 00556 4.998 kr. 59Graham’s Vintage Port 1980 12313 9.399 kr. 58Grand Marnier 13981 1.789 kr. 60Grand Marnier Cordon Rouge 04895 6.300 kr. 60Grand Marnier Cordon Rouge 04897 8.372 kr. 60Grand Marnier Cordon Rouge 00999 4.900 kr. 60Grand Vin Signature 1995 09453 7.801 kr. 54Grant Burge Barossa Shiraz 08556 1.695 kr. 22Grant Burge Filsell 02683 2.295 kr. 22Grant’s 13839 3.790 kr. 66Grant’s Family Reserve 00752 5.296 kr. 66Green Point Chardonnay 13124 2.899 kr. 41Green Point Shiraz 13122 3.298 kr. 23Greenall’s Bloom Premium London Dry 14193 6.380 kr. 68Greenall’s London Dry 00934 4.695 kr. 68Grolsch 05712 248 kr. 73Grolsch 09731 319 kr. 73Grolsch 03560 417 kr. 73Grolsch 03593 269 kr. 73Guigal Cotes du Rhone 06423 2.468 kr. 29Guinness Draught 12503 367 kr. 74Gullfoss 12669 298 kr. 74Gulur Boxhanski 11246 2.336 kr. 69Guntrum Hvítvín 13988 3.799 kr. 50Guntrum Hvítvín 14225 1.199 kr. 50Guntrum Hvítvín 13988 3.799 kr. 50Guntrum Oppenheimer Sacktrager Riesling Spatlese 10199 2.599 kr. 50Guntrum Riesling 05869 4.199 kr. 50Guntrum Riesling 00414 1.399 kr. 50Guntrum Riesling 05869 4.199 kr. 50Gustave Lorentz Pinot Noir Reserve 13536 2.399 kr. 26H.C Andersen’s Little Match Girl „Syrah“ 14097 1.889 kr. 29H.C Andersen’s Thumblina „Sauvignon“ 14102 1.989 kr. 45H.C Andersen’s Wild Swans „Cabernet Sauvignon“ 05342 1.889 kr. 29Haig’s Dimple 15 ára 00737 7.140 kr. 66Hardcore Premium Cider 14043 410 kr. 57Hardy Fishermans Kit 03281 19.990 kr. 77Hardy Fishermans Kit 03281 19.990 kr. 77Hardy Napoleon 09098 9.890 kr. 64Hardy VSOP 09097 7.290 kr. 64Hardy VSOP 10035 4.991 kr. 64Harveys Bristol Cream 00577 2.999 kr. 59Havana Club Anejo 7 ára 02096 5.599 kr. 67Havana Club Anejo 7 ára 10310 4.199 kr. 67Havana Club Anejo Blanco 05617 3.398 kr. 67Havana Club Anejo Blanco 02094 4.498 kr. 67Havana Club Anejo Especial 10311 3.699 kr. 67Hecula Monastrell 08593 1.670 kr. 36Heineken 04950 260 kr. 73Heineken 01510 325 kr. 73Heineken 03592 270 kr. 73Heineken Lager 10445 4.790 kr. 76Henkell Trocken 00510 1.560 kr. 55Hennessy VS 03741 6.998 kr. 64Hennessy VSOP 00672 9.100 kr. 64Henriques & Henriques 10 ára Madeira Malmsey 09639 3.299 kr. 58Henriques & Henriques Madeira Medium Rich 04048 3.350 kr. 58Herencia Remondo La Montesa Crianza 08349 3.000 kr. 37Highland Park Single Malt 12 ára 12104 8.599 kr. 66Highland Way 03684 4.206 kr. 66Hine Petite Champagne 13618 7.408 kr. 64Hofbrau Munchen Original 12687 539 kr. 76Hollandia 09633 259 kr. 73Hot n’ Sweet 03972 3.199 kr. 69Hot n’Sweet 01175 4.399 kr. 69Hot n’Sweet 13922 959 kr. 69House of Morande 13854 4.490 kr. 26Hubert Sandhofer Gruner Veltliner 11261 2.021 kr. 40Hugel Gewurztraminer 00290 2.697 kr. 44Hugel Jubilee Gewurztraminer 10005 3.611 kr. 44Hugel Jubilee Pinot Gris 10004 3.611 kr. 44Hugel Pinot Blanc Hugel „Blanc de Blanc“ 07108 2.145 kr. 44Hugel Riesling 00287 2.497 kr. 4486


H-I-J-KTegund Vörunúmer verð bls. Tegund Vörunúmer verð bls.Hugel Riesling Vendange Tardive 07110 4.993 kr. 44Hugel Tokay Pinot Gris Tradition 07111 2.844 kr. 44Hugel Tokay Pinot Gris Vendange Tardive 07112 4.993 kr. 44Hunt’s Exquisite Old White 00547 3.399 kr. 58Hunt’s Ruby 00546 3.399 kr. 59Hvítvín Toscana Chardonnay 14290 5.998 kr. 47Hvítvín Toscana Chardonnay 14290 5.998 kr. 47Inkara Cabernet Sauvignon 10197 3.527 kr. 37Intis Malbec 12280 1.390 kr. 20Inycon Chardonnay Pinot Grigio 13991 4.998 kr. 47Inycon Chardonnay Pinot Grigio 13991 4.998 kr. 47Irish Mist 01020 3.899 kr. 61Isole e Olena Cepparello 06463 4.980 kr. 32Isole e Olena Chianti Classico 03441 2.595 kr. 33Isole e Olena Vin Santo 06226 4.450 kr. 52Italia Negroamaro 10494 2.204 kr. 31J. Lohr Arroyo Vista Chardonnay 05345 2.594 kr. 42J. Lohr Hilltop Cabernet Sauvignon 08720 4.995 kr. 23J. Lohr Riverstone Chardonnay 07880 2.790 kr. 42J. Lohr Seven Oaks Cabernet Sauvignon 08023 2.790 kr. 23J. Lohr South Ridge Syrah 08717 2.790 kr. 24J.P. Chenet Cabernet Syrah 08563 5.399 kr. 29J.P. Chenet Cabernet Syrah 07974 1.599 kr. 29J.P. Chenet Cabernet Syrah 05503 599 kr. 29J.P. Chenet Cabernet Syrah 08563 5.399 kr. 29J.P. Chenet Cinsault-Grenache 06786 4.999 kr. 53J.P. Chenet Cinsault-Grenache 05506 599 kr. 53J.P. Chenet Cinsault-Grenache 06786 4.999 kr. 53J.P. Chenet Colombard-Chardonnay 14230 3.499 kr. 43J.P. Chenet Colombard-Chardonnay 14230 3.499 kr. 43J.P. Chenet Demi Sec 07604 1.499 kr. 55J.P. Chenet Medium Sweet 07976 1.399 kr. 44J.P. Chenet Medium Sweet 05505 559 kr. 44J.P. Chenet Merlot-Cabernet Cuvee Barriques 04997 1.599 kr. 29J.P. Chenet Merlot-Cabernet gjafaaskja m/2 glösum 09323 3.455 kr. 77J.P. Chenet Merlot-Cabernet gjafaaskja m/2 glösum 09323 3.455 kr. 77Jack Daniel’s 09005 5.699 kr. 65Jack Daniel’s Old No. 7 05793 2.899 kr. 65Jacob’s Creek 3 teg. í gjafaöskju 13674 6.899 kr. 77Jacob’s Creek Cabernet Sauvignon 11285 1.999 kr. 21Jacob’s Creek Chardonnay 05771 1.999 kr. 41Jacob’s Creek Chardonnay Pinot Noir Brut 04037 1.999 kr. 54Jacob’s Creek Chardonnay Pinot Noir Brut Cuvee 13294 729 kr. 54Jacob’s Creek Johann Shiraz Cabernet 13258 9.899 kr. 22Jacob’s Creek Reserve Chardonnay 04512 2.899 kr. 41Jacob’s Creek Riesling 03413 1.999 kr. 41Jacob’s Creek Semillon Chardonnay 05258 499 kr. 41Jacob’s Creek Semillon Chardonnay 05692 1.899 kr. 41Jacob’s Creek Shiraz 08082 1.999 kr. 21Jacob’s Creek Shiraz Cabernet 05261 529 kr. 22Jacob’s Creek Shiraz Cabernet 03412 1.999 kr. 22Jacob’s Creek Sparkling Rose 10274 1.999 kr. 54Jacquart Cuvee Katarina Brut 13160 13.989 kr. 54Jacquart Mosaique Brut 13589 2.998 kr. 54Jacquart Mosaique Brut 13590 5.490 kr. 54Jacquart Mosaique Brut 13588 1.850 kr. 54Jacquart Mosaique Brut í trékassa 13720 11.790 kr. 77Jacquart Mosaique Brut Millesime 2002 13158 7.328 kr. 54Jacquesson Avize Grand Cru 09346 9.799 kr. 54Jagermeister 07256 6.835 kr. 60Jagermeister 01109 4.800 kr. 60Jagermeister 01110 2.638 kr. 60Jameson 00780 2.799 kr. 65Jameson 00779 5.499 kr. 65Jameson 04437 7.599 kr. 65Jameson 05884 3.859 kr. 65Jameson 12 ára Est. 1780 02099 6.999 kr. 65JCP Herault Blanc 04077 7.397 kr. 46JCP Herault Blanc 00301 4.397 kr. 46JCP Herault Blanc 04077 7.397 kr. 46JCP Herault Blanc 00301 4.397 kr. 46Jean-Claude Pepin Herault 00097 7.397 kr. 29Jean-Claude Pepin Herault 00096 4.397 kr. 29Jean-Claude Pepin Herault 00097 7.397 kr. 29Jean-Claude Pepin Herault 00096 4.397 kr. 29JeanJean Chardonnay 00356 1.497 kr. 46JeanJean Merlot 04863 4.697 kr. 29JeanJean Merlot 09025 1.497 kr. 29JeanJean Merlot 04863 4.697 kr. 29Jim Beam Bourbon 00795 5.299 kr. 65Jindalee Cabernet Sauvignon 09203 1.689 kr. 21Jindalee Chardonnay 09201 1.599 kr. 41Jindalee Merlot 09202 1.498 kr. 21Jindalee Rose 10997 1.399 kr. 53Jindalee Sauvignon Blanc 10341 990 kr. 41Jindalee Shiraz 10116 448 kr. 21Jindalee Shiraz 09205 1.689 kr. 21Johnnie Walker Black 12 ára 04424 4.999 kr. 66Johnnie Walker Red Label 07261 3.540 kr. 66Jökull 13155 272 kr. 74Joseph Cartron Banane 01701 2.999 kr. 60Joseph Cartron Cacao 01700 2.999 kr. 61Joseph Cartron Creme de Cassis de Bourgogne 02433 2.299 kr. 60Joseph Cartron Curacao Bleu 01743 2.999 kr. 60Joseph Cartron Peppermint 01739 2.899 kr. 61Joseph Cartron Pisang 02754 2.999 kr. 60Joseph Cartron Vanille 05376 2.999 kr. 61Joseph Cartron Watermelon 10982 2.899 kr. 61Joseph Drouhin Beaune Clos des Mouches 09407 8.077 kr. 28Joseph Drouhin Beaune Clos des Mouches 01612 6.993 kr. 45Joseph Drouhin Chablis 05609 2.874 kr. 45Joseph Drouhin Chablis Les Clos 00291 7.382 kr. 45Joseph Drouhin Chambertin-Clos de Beze 13245 14.469 kr. 28Joseph Drouhin Cote de Beaune 01613 3.398 kr. 28Joseph Drouhin Laforet Pinot Noir 00121 2.398 kr. 28Joseph Drouhin Pouilly-Fuisse 12106 3.498 kr. 45Joseph Drouhin rautt og hvítt í kassa 13637 7.601 kr. 77Joseph Drouhin Romanée-Saint-Vivant 07302 8.993 kr. 28Juniper Green Organic 10510 4.964 kr. 68Juniper Green Organic 10510 4.964 kr. 68Kahlua 11293 4.099 kr. 61Kaldi 10786 299 kr. 74Kaldi Dökkur 12010 307 kr. 74Kaldi Lite 11500 267 kr. 74Kanonkop Cabernet Sauvignon 10873 3.790 kr. 37Kanonkop Paul Sauer 10872 4.490 kr. 38Kanonkop Pinotage 10870 3.790 kr. 37Keltehue Chardonnay 11503 2.064 kr. 40Kilkenny Draught 12489 367 kr. 74Kirsberry 01133 2.699 kr. 57Klein Constantia Sauvignon Blanc 06728 2.399 kr. 49Kollwentz Gloria Burgenland 12345 4.353 kr. 40Kollwentz Steinzeiler 10244 5.190 kr. 21Kollwentz Welschriesling 10236 1.991 kr. 4087


K-L-MTegund Vörunúmer verð bls. Tegund Vörunúmer verð bls.Kopparbergs Pear 06940 398 kr. 57Kopperberg Apple 08015 398 kr. 57Koskenkorva 00874 4.098 kr. 67Koskenkorva 00875 2.099 kr. 67Koskenkorva 08030 3.098 kr. 68Koskenkorva Vodka 04524 5.699 kr. 68Kriter Demi Sec 00493 2.389 kr. 55Kriter Demi-Sec 10222 798 kr. 55Krombacher Pils 04940 449 kr. 76Krusovice Imperial 05511 389 kr. 75Krusovice Imperial 05711 419 kr. 75KWV Roodeberg 12573 6.990 kr. 38KWV Roodeberg 00219 2.237 kr. 38KWV Roodeberg 11273 1.850 kr. 49KWV Roodeberg 12573 6.990 kr. 38La Chablisienne Chablis Bougros 06479 6.599 kr. 45La Chablisienne Chablis LC 00412 2.599 kr. 45La Chablisienne Chablis Premier Cru Fourchaume 10823 3.699 kr. 45La Chablisienne Petit Chablis 06927 2.298 kr. 45La Croix de Beaucaillou 10798 7.056 kr. 28La Habanera Tempranillo 09940 5.299 kr. 35La Habanera Tempranillo 09940 5.299 kr. 35La Joya Cabernet Sauvignon Reserve 04284 2.099 kr. 25La Joya Chardonnay Reserve 10919 2.099 kr. 43La Joya gjafaaskja (4 x 187.5 ml) 11238 2.116 kr. 77La Joya Late Harvest Gewurztraminer 13487 1.490 kr. 52La Joya Merlot Reserve 10569 2.099 kr. 25La Joya Reserve Carmenere 10050 2.099 kr. 25La Joya Reserve Sauvignon Blanc 09645 2.099 kr. 43La Rioja Alta Gran Reserva 890 12367 8.600 kr. 37La Spinetta Bricco Quaglia Moscato d’Asti 10264 1.963 kr. 47La Spinetta Pin 13164 6.823 kr. 31La Trappe 4x33 cl fl með glasi í gjafaöskju 13650 2.199 kr. 77La Trappe Bockbier 12156 1.090 kr. 73La Trappe Dubbel 10649 399 kr. 73La Trappe Quadrupel 12157 519 kr. 73La Trappe Trippel 10648 449 kr. 74La Vieille Ferme Cotes du Luberon 08773 1.428 kr. 46La Vieille Ferme Cotes du Ventoux 06409 1.780 kr. 29Laine Napoleon VSOP 06092 3.999 kr. 65Lamb’s Navy Rum 12588 5.890 kr. 67Lamothe Vincent Heritage 12037 2.290 kr. 27Lamothe Vincent Sauvignon Semillon 13958 1.789 kr. 44Laphroaig 10 ára 00792 9.499 kr. 66Laroche Chablis 03161 2.899 kr. 45Larsen VS 00697 5.989 kr. 64Larsen VS 10324 3.998 kr. 64Larsen VSOP 04722 6.998 kr. 64Las Moras Reserve Cabernet Sauvignon Shiraz 12594 1.991 kr. 21Las Moras Reserve Chardonnay 12593 1.991 kr. 40Laurent-Perrier Cuvee Rose Brut 09335 8.145 kr. 54Lava Stout 13901 499 kr. 74Le Bonheur Cabernet Sauvignon 13421 3.698 kr. 37Le Cep Chilean Cabernet Sauvignon 07211 4.497 kr. 25Le Cep Chilean Cabernet Sauvignon 07211 4.497 kr. 25Le Cep Merlot 00098 4.698 kr. 29Le Cep Merlot 00098 4.698 kr. 29Le Dome 10811 18.599 kr. 27Leap of Faith Shiraz Cabernet 10662 1.836 kr. 22Lech 10447 309 kr. 75Lech 10596 329 kr. 75Leffe Blonde 06932 399 kr. 72Leon Beyer Les Ecaillers Riesling 10860 2.890 kr. 44Leonardo Chianti 09656 1.898 kr. 33Leonardo da Vinci 13997 4.899 kr. 32Leonardo da Vinci 13997 4.899 kr. 32Leonardo da Vinci Bianco 14356 4.798 kr. 47Leonardo da Vinci Bianco 14356 4.798 kr. 47Leonardo Monna Lisa 11343 1.598 kr. 32Leonardo Trebbiano 12564 1.698 kr. 47Leopold Gourmel Promenade en Cognac 3x200 ml 10711 6.980 kr. 77Les Tourelles de Longueville 08778 6.399 kr. 28Life Club Classic 14113 2.797 kr. 68Life Club Classic 14231 3.850 kr. 68Limoncello di Capri 09153 5.399 kr. 61Lindemans Bin 45 Cabernet Sauvignon 09938 6.780 kr. 21Lindemans Bin 45 Cabernet Sauvignon 06488 2.060 kr. 21Lindemans Bin 45 Cabernet Sauvignon 09938 6.780 kr. 21Lindemans Bin 50 Shiraz 08293 6.990 kr. 21Lindemans Bin 50 Shiraz 01222 2.071 kr. 21Lindemans Bin 50 Shiraz 08293 6.990 kr. 21Lindemans Cawarra Colombard Chardonnay 00368 1.659 kr. 41Lindemans Cawarra Shiraz Cabernet 00183 1.769 kr. 22Lindemans Chardonnay 09562 5.998 kr. 41Lindemans Chardonnay 09562 5.998 kr. 41Lindemans Chardonnay Bin 65 00363 1.949 kr. 41Lindemans Early Harvest Crisp Dry 12549 1.569 kr. 41Lindemans Semillon Chardonnay 10245 598 kr. 41Lindemans Shiraz Cabernet 09563 5.950 kr. 22Lindemans Shiraz Cabernet 09563 5.950 kr. 22Lion d’Or 00299 2.599 kr. 44Little James’ Basket Press 14049 2.149 kr. 26Little James’ Basket Press 14050 2.149 kr. 44Lombardo Marsala Cucina 03477 2.402 kr. 58Long-Depaquit Chablis Les Vaudesirs 12379 4.222 kr. 45Lord Neethling Pinotage 09414 3.499 kr. 37Louis Bernard Cotes du Rhone-Villages 08607 1.895 kr. 29Louis Bernard Hermitage 07973 4.302 kr. 29Louis Jadot Bonnes Mares 09403 8.994 kr. 28Louis Latour Meursault-Charmes Premier Cru 12350 4.193 kr. 45Löwenbrau Original 01468 329 kr. 76Lucien Albrecht Weid Pinot Noir 12277 4.569 kr. 26Luigi Bosca Chardonnay Reserva 12500 2.586 kr. 40Luigi Bosca Finca Los Nobles Chardonnay 12771 4.187 kr. 40Luigi Bosca Pinot Noir Reserva 09074 2.586 kr. 20Luigi Bosca Reserva Malbec 09075 2.586 kr. 20Luigi Bosca Syrah Reserva 03530 2.586 kr. 21Luipardsberg Merlot 12312 2.899 kr. 37Luksusowa Vodka 12291 4.399 kr. 68M. Chapoutier Belleruche Cote de Rhone 02546 2.464 kr. 29M. Chapoutier Chateauneuf-du-Pape Barbe Rac 13325 10.666 kr. 29M. Chapoutier Chateauneuf-du-Pape Barbe Rac 13325 10.666 kr. 29M. Chapoutier Chateauneuf-du-Pape La Bernardine 00175 5.660 kr. 29M. Chapoutier Cote-Rotie Les Becasses 10828 5.993 kr. 29M. Chapoutier Coufis 12266 3.899 kr. 52M. Chapoutier Invitare Condrieu 10824 4.334 kr. 46M. Chapoutier La Ciboise Coteaux-du-Tricastin 14240 2.129 kr. 29M. Chapoutier La Sizeranne Hermitage 02563 5.943 kr. 29M. Chapoutier La Sizeranne Hermitage 02563 5.943 kr. 29M. Chapoutier Les Meysonniers Crozes Hermitage 10511 3.448 kr. 29M. Chapoutier Les Meysonniers Crozes Hermitage 10511 3.448 kr. 29M. Chapoutier Viognier des Granges de Mirabel 13323 2.972 kr. 46M. Chapoutier Viognier des Granges de Mirabel 13323 2.972 kr. 46Maestro Italiano Chardonnay Pinot Grigio 07865 1.763 kr. 4688


MTegund Vörunúmer verð bls. Tegund Vörunúmer verð bls.Major Brandy 00724 4.790 kr. 65Malibu 01016 5.359 kr. 61Malibu 01015 2.899 kr. 61Malibu Mango 13994 5.359 kr. 60Mandarine Napoleon 05330 5.790 kr. 60Marchese Antinori Chianti Classico Riserva 07315 3.499 kr. 33Marques de Arienzo Gran Reserva 00124 2.999 kr. 37Marques de Arienzo Reserva 00123 2.399 kr. 37Marques de Caceres Crianza Vendimia Seleccionada 04179 2.549 kr. 37Marques de Casa Concha Cabernet Sauvignon 08451 2.399 kr. 25Marques de Grinon Syrah 12320 2.995 kr. 35Marques de Riscal 03709 2.190 kr. 48Marques de Riscal Gran Reserva 13453 8.090 kr. 37Marques de Riscal Reserva 01616 6.990 kr. 37Marques de Riscal Reserva 00119 1.990 kr. 37Marques de Riscal Reserva 00118 3.499 kr. 37Martell Cognac VSOP 03212 8.499 kr. 64Martell Cordon Bleu 00715 13.999 kr. 64Martell VS 06641 5.799 kr. 64Martini Asti 13292 499 kr. 55Martini Asti 00502 1.479 kr. 55Martini Bianco 00631 1.399 kr. 59Martini Bianco 00628 2.499 kr. 59Martini Extra Dry 00624 2.499 kr. 59Martini Rosso 00621 2.499 kr. 59Mas Amiel Maccabeu 10827 2.794 kr. 58Mas Amiel Muscat d’Alexandrie 10825 2.794 kr. 58Mas de Gourgonnier Coteaux d’Aix en Provence 13605 2.790 kr. 44Mas de Gourgonnier Coteaux d’Aix en Provence 13605 2.790 kr. 44Mas de Gourgonnier les Baux de Provence 09836 2.790 kr. 29Mas de Gourgonnier les Baux de Provence 09836 2.790 kr. 29Maschio Prosecco di Coneglioni 00538 1.899 kr. 55Masi Brolo di Campofiorin 07116 2.690 kr. 34Masi Campofiorin 12485 1.277 kr. 34Masi Campofiorin 00177 2.398 kr. 34Masi Costasera Amarone 07115 5.299 kr. 34Masi Masianco 05567 2.199 kr. 48Masi Modello delle Venezie 14079 5.549 kr. 30Masi Modello delle Venezie 07994 1.850 kr. 46Masi Modello delle Venezie 14079 5.549 kr. 30Masi Tupungato Passo Blanco 11279 1.789 kr. 40Masi Valpolicella Bonacosta 06969 2.071 kr. 34Mastrojanni Brunello di Montalcino 13693 5.289 kr. 33Mastrojanni Rosso di Montalcino 13694 2.894 kr. 33Mastrojanni San Pio 13695 3.452 kr. 32Mateus 00456 2.599 kr. 53Mateus 00454 1.399 kr. 53McGuigan Shiraz Personal Reserve 05930 5.136 kr. 22Messias Reserva 14149 1.910 kr. 34Messias Vintage Port 1982 12232 6.519 kr. 59Meukow 90 10045 7.789 kr. 64Meukow Pineau des Charentes hvítt 13206 3.698 kr. 58Meukow VSOP 00706 7.799 kr. 64Meukow VSOP gjafaaskja með 2 glösum 11135 8.590 kr. 77Meukow XO 06192 14.990 kr. 64Mezzacorona Trentino Chardonnay 06021 1.659 kr. 47Mezzacorona Trentino Merlot 05958 1.659 kr. 33Michele Chiarlo Airone 05433 3.159 kr. 31Michele Chiarlo Grappa La Court Barbera d’Asti 11288 6.006 kr. 65Michele Chiarlo Nivole Grappa di Moscato d’Asti 13291 5.200 kr. 65Mickey Finn’s Sour Apple 04904 2.499 kr. 69Mickey Finn’s Sour Raspberry 04869 2.499 kr. 69Midori Melon 02581 3.805 kr. 61Miguel Torres Santa Digna Cabernet Rose Reserve 06851 1.999 kr. 53Miguel Torres Santa Digna Cabernet Sauvignon 01216 2.199 kr. 25Miguel Torres Santa Digna Cabernet Sauvignon Res. 07199 1.199 kr. 25Miguel Torres Santa Digna Sauvignon Blanc Reserve 02206 1.999 kr. 43Miller Genuine Draft 02968 279 kr. 72Mionetto Sergio 08585 2.350 kr. 55Misiones De Rengo Cabernet Sauvignon 10119 1.299 kr. 25Misiones De Rengo Merlot 10118 1.299 kr. 25Misiones De Rengo Reserva Chardonnay 10759 1.689 kr. 43Moet & Chandon Brut Imperial 08955 1.889 kr. 54Moet & Chandon Brut Imperial 00477 6.373 kr. 54Monnet VS 05760 6.972 kr. 64Mont Marcal Brut Cava Reserva 10436 1.590 kr. 55Montalto Cataratto Chardonnay 06167 5.390 kr. 47Montalto Cataratto Chardonnay 06167 5.390 kr. 47Montalto Merlot 14293 1.679 kr. 31Montalto Nero d’Avola Cabernet Sauvignon 12073 1.689 kr. 31Montalto Organic Cataratto 12570 1.673 kr. 47Montalto Organic Cataratto 12570 1.673 kr. 47Montalto Organic Nero D’Avola 12571 1.698 kr. 31Montalto Organic Nero D’Avola 12571 1.698 kr. 31Montalto Pinot Grigio 14292 1.550 kr. 47Montalto Syrah 12076 5.590 kr. 31Montalto Syrah 12076 5.590 kr. 31Montalto Syrah-Sangiovese 05167 1.689 kr. 31Montana Marlborough Sauvignon Blanc 02659 2.399 kr. 48Monte Don Lucio Reserva 08434 1.490 kr. 35Montecillo 00351 1.399 kr. 49Montecillo Crianza 00133 1.898 kr. 37Montecillo Gran Reserva 00137 3.298 kr. 37Montecillo Reserva 08111 2.499 kr. 37Montes Alpha Cabernet Sauvignon 00213 2.499 kr. 25Montes Alpha Chardonnay 06520 2.499 kr. 43Montes Alpha Syrah 04309 2.199 kr. 26Montes Cabernet Sauvignon 06941 1.798 kr. 25Montes Cabernet Sauvignon Carmenere Limited Sel. 05269 1.898 kr. 26Montes Chardonnay Reserve 00390 1.698 kr. 43Montes Late Harvest 08777 1.698 kr. 52Montes Limited Selection Pinot Noir 05268 2.099 kr. 26Montes Merlot 04031 1.798 kr. 25Montes Purple Angel 10443 4.899 kr. 25Montes Sauvignon Blanc 04458 1.598 kr. 43Montes Villa Cabernet Sauvignon 00212 1.498 kr. 25Moosehead Lager 04713 229 kr. 75Moosehead Light 14413 198 kr. 75Morande Gran Reserva Syrah 10775 2.490 kr. 26Morande Late Harvest Sauvignon Blanc 13855 1.689 kr. 52Morande Pionero Cabernet Sauvignon 05548 1.789 kr. 25Morande Pionero Chardonnay 05221 1.689 kr. 43Morande Pionero Chardonnay 10770 450 kr. 43Morande Pionero Merlot 10422 1.590 kr. 26Morande Pionero Sauvignon Blanc 05618 1.590 kr. 43Morande Vitisterra Chardonnay Grand Reserve 05220 2.390 kr. 43Móri 12711 449 kr. 74Morties Coteaux du Languedoc 10266 2.190 kr. 46Mosel Gold Riesling 00325 1.989 kr. 50Moselland Avantgarde Riesling Lieblich 04854 1.998 kr. 50Moselland Avantgarde Rose 11272 2.198 kr. 53Moselland Riesling Kabinett 07487 4.199 kr. 50Moselland Riesling Kabinett 06656 1.197 kr. 50Moselland Riesling Kabinett 07487 4.199 kr. 5089


M-N-O-PTegund Vörunúmer verð bls. Tegund Vörunúmer verð bls.Mouton Cadet 09559 1.097 kr. 27Mouton Cadet 00039 1.998 kr. 27Mouton Cadet 00252 998 kr. 44Mouton Cadet 00251 1.897 kr. 44Mozart White & Mozart Gold í gjafaöskju 13716 4.707 kr. 77Muga Reserva 02226 3.599 kr. 37Mumm Cordon Rouge Brut 08954 3.699 kr. 54Mumm Cordon Rouge Brut 00476 5.999 kr. 54Mumm Demi-Sec 00475 5.999 kr. 54Murphy’s Irish Stout 14022 380 kr. 74Muscadet Sevre et Maine Selection Vielles Vignes 13593 2.189 kr. 46Nederburg Cabernet Sauvignon 00176 1.898 kr. 37Nederburg Chardonnay 00355 1.898 kr. 49Newcastle Brown Ale 03599 305 kr. 73Nicolas Potel Volnay Vieille Vignes 13180 3.950 kr. 28Nordcap Fishermint Shot 14034 4.199 kr. 69Norton Cabernet Sauvignon 09454 1.530 kr. 20Norton Cabernet Sauvignon Reserve 09461 1.985 kr. 20Norton Malbec 09486 1.530 kr. 20Norton Malbec Reserve 09497 1.985 kr. 20Old Well House Cabernet Sauvignon 12676 1.799 kr. 37Olivier Leflaive Bourgogne Pinot Noir 11507 2.450 kr. 28Olivier Leflaive Chablis Les Deux Rives 12582 2.950 kr. 45Olmeca Reposado Tequila 11286 5.599 kr. 67Opal Vodkaskot 09724 4.012 kr. 69Opal Vodkaskot 09858 2.874 kr. 69Oremus Mandolas Tokaji Furmint 10270 2.987 kr. 50Oremus Tokaji Aszu 3 Puttonyos 12980 3.585 kr. 52Oreno 10747 6.941 kr. 32Oroya 10960 1.998 kr. 48Orval 04790 395 kr. 72Osborne LBV 00568 3.699 kr. 59Osborne Magno Solera Reserva 06639 4.798 kr. 65Osborne Medium 00600 2.399 kr. 59Osborne Rich Golden 00597 2.399 kr. 59Osborne Ruby 06198 3.298 kr. 59Otard 1795 Extra 01707 28.998 kr. 64Otard VSOP 08995 4.998 kr. 64Otard VSOP 00693 7.998 kr. 64Otard XO Gold 01708 15.998 kr. 64Ouzo Plomari 09690 4.744 kr. 69Ovidio Cencibel Cosecha 09061 2.349 kr. 35Oyster Bay Sauvignon Blanc 09692 2.448 kr. 48P. Guillemot Savigny Les Beaune Grands Picotins 09877 2.594 kr. 28Palts Riesling 09770 1.590 kr. 50Paraiso Litchi 12357 2.949 kr. 60Pascal Jolivet Pouilly-Fume Les Griottes 03420 3.999 kr. 46Pascal Jolivet Sancerre Chene Marchand 10177 4.498 kr. 46Pasqua Bardolino le Collezioni 13885 1.399 kr. 33Pasqua Cabernet Merlot Venezie 07154 5.380 kr. 30Pasqua Cabernet Merlot Venezie 07154 5.380 kr. 30Pasqua Chardonnay Puglia le Collezioni 13870 1.450 kr. 47Pasqua Kalis Nero d’Avola Shiraz 10497 5.485 kr. 31Pasqua Kalis Nero d’Avola Shiraz 10497 5.485 kr. 31Pasqua Merlot delle Venezie 00162 2.450 kr. 30Pasqua Merlot le Collezioni 07310 1.295 kr. 30Pasqua Mezzo Giorno Kalis Nero d’Avola 07311 1.695 kr. 32Pasqua Montepulciano d’Abruzzo 08514 2.690 kr. 30Pasqua Pinot Grigio 00358 2.895 kr. 46Pasqua Pinot Grigio le Collezioni 07390 1.499 kr. 30Pasqua Primitivo 13880 3.495 kr. 31Pasqua Primitivo 13880 3.495 kr. 31Pasqua Sangiovese 09743 2.490 kr. 31Pasqua Soave 09742 2.590 kr. 48Pasqua Valpolicella le Collezioni 07309 1.650 kr. 34Pasqua Villa Borghetti Bardolino Classico 13886 1.495 kr. 33Passoa 10203 4.407 kr. 61Patriarche Chardonnay 13571 1.249 kr. 46Patriarche Clos-Vougeot 12329 9.100 kr. 28Patriarche Corton-Charlemagne 13545 12.589 kr. 45Patriarche Syrah Rose 13560 2.098 kr. 53Paul Blanck Gewurztraminer Altenbourg 06003 2.445 kr. 44Pearly Bay Cape Red 14093 4.889 kr. 38Pearly Bay Cape Red 08073 1.590 kr. 38Pearly Bay Cape Red 14093 4.889 kr. 38Pearly Bay Cape White 05868 4.589 kr. 49Pearly Bay Cape White 14260 1.290 kr. 49Pearly Bay Cape White 05868 4.589 kr. 49Pedrosa Gran Reserva 08711 9.307 kr. 35Penas Negras 12119 1.974 kr. 37Pere Magloire VSOP 06285 5.749 kr. 65Pere Magloire VSOP 14250 4.349 kr. 65Perelada Roc 13792 1.785 kr. 48Pernod 04711 4.999 kr. 69Perrier-Jouet Belle Epoque Brut 02204 13.390 kr. 54Perrin Cotes du Rhone Reserve 06530 2.199 kr. 29Pescador Rose Garnacha Cabernet Sauvignon 14205 1.785 kr. 53Pesquera Crianza 07739 3.285 kr. 35Peter Lehmann Barossa Riesling 09607 1.999 kr. 41Peter Lehmann Barossa Semillon 07406 1.798 kr. 41Peter Lehmann Botrytis Semillon 05243 2.299 kr. 52Peter Lehmann Cabernet Sauvignon 07769 2.599 kr. 22Peter Lehmann Chardonnay 07409 2.198 kr. 41Peter Lehmann Clancy’s 07760 2.699 kr. 23Peter Lehmann Mentor 08788 5.499 kr. 23Peter Lehmann Pinot Noir Chardonnay Cuvée 10377 1.999 kr. 54Peter Lehmann Shiraz 07360 2.499 kr. 22Peter Lehmann Stonewell Shiraz 08793 5.799 kr. 22Peter Lehmann The Futures Shiraz 05248 2.998 kr. 22Peter Lehmann The Seven Surveys 07359 2.298 kr. 23Peter Lehmann Weighbridge Shiraz 07945 1.999 kr. 22Peter Lehmann Wildcard Chardonnay 05245 1.598 kr. 41Peter Lehmann Wildcard Shiraz 05249 1.898 kr. 22Pfaffenheim Pinot Gris 03066 2.130 kr. 44Pfaffenheim Gewurztraminer 03067 2.130 kr. 44Pfaffenheim Pinot Gris Reserve 03555 2.580 kr. 44Pfaffenheim Special Fruits de Mer 03075 1.850 kr. 44Pfaffenheim Sylvaner 12235 1.699 kr. 44Pfaffl Pinot Noir 12308 4.698 kr. 21Pfaffl Riesling Am Berg 12307 4.999 kr. 40Philip Shaw No 17 Merlot, Cabernet Franc, Cabernet 10647 2.750 kr. 22Piccanti Rosso di Toscana 12578 5.690 kr. 32Piccanti Rosso di Toscana 12578 5.690 kr. 32Piccini Chianti 03385 1.598 kr. 33Piccini Chianti Organic 12577 1.798 kr. 33Piccini Chianti Organic 12577 1.798 kr. 33Piccini Inzolia Chardonnay 14298 1.498 kr. 47Piccini Orvieto 14299 1.349 kr. 47Piccini Rosso di Toscana 14297 1.390 kr. 32Pierre Andre Corton Les Pougets 07513 5.524 kr. 28Pierre Ferrand Ambre 4 teg. í gjafaöskju 12135 5.949 kr. 77Pierre Ferrand Ambre 4 teg. í gjafaöskju 12135 5.949 kr. 77Pierre Guillemot Le Rognet et Corton 13366 9.160 kr. 28Pilsner Urquell 01531 309 kr. 7690


P-Q-R-STegund Vörunúmer verð bls. Tegund Vörunúmer verð bls.Pilsner Urquell 01530 269 kr. 76Pintia 12324 4.185 kr. 35Pio Cesare Barbaresco Il Bricco. 13787 9.270 kr. 31Pio Cesare Barolo Ornato 13788 9.270 kr. 31Pio Cesare l’Altro Chardonnay 13786 2.966 kr. 47Pitu gjafaaskja með 2 glösum 13640 8.290 kr. 77Plaisir de Merle Sauvignon Blanc 12486 2.145 kr. 49Planeta Chardonnay 07666 3.050 kr. 47Plenum Quartus 10601 4.991 kr. 30Poggio al Casone Chianti Superiore 09510 1.991 kr. 33Polar Beer 13944 269 kr. 74Polar Beer 13957 198 kr. 74Pommier Petit-Chablis 14237 2.290 kr. 45Ponsardin í handtösku með 2 staupum 13130 8.399 kr. 77Portal Grande Reserva 12346 4.390 kr. 34Portal Touriga Nacional 2003 12347 3.491 kr. 34Portia 12446 2.999 kr. 35Pozuelo Reserva 12269 2.290 kr. 36Primavera Bairrada Reserva 04201 1.498 kr. 34Prunotto Barbaresco 10196 4.899 kr. 31Prunotto Barbera d’Asti Costamiole 10195 3.699 kr. 31Pujol Cotes du Roussillon Futs de Chene 03858 2.499 kr. 29Pujol Cotes du Roussillon Futs de Chene 03858 2.499 kr. 29Pujol Cotes du Roussillon La Montadella 03863 2.846 kr. 29Pujol Cotes du Roussillon La Montadella 03863 2.846 kr. 29Pujol Muscat de Rivesaltes 05491 3.460 kr. 58Pujol Muscat de Rivesaltes 05491 3.460 kr. 58Pujol Rivesaltes Grenat 05492 3.460 kr. 58Pujol Rivesaltes Grenat 05492 3.460 kr. 58Pujol Tradition 05416 1.889 kr. 29Pujol Tradition 05416 1.889 kr. 29Punto Final Malbec 14077 2.099 kr. 20Punto Final Reserva Malbec 14078 2.899 kr. 20Querceto Chianti 10863 1.949 kr. 33Quinta do Crasto 10218 2.099 kr. 34Raimat Abadia Crianza 06724 1.999 kr. 36Raimat Vallcorba Cabernet Sauvignon Reserva 13995 5.999 kr. 36Raimat Vina 27 Chardonnay 02997 1.999 kr. 48Ramon Roqueta Macabeo Chardonnay 14489 1.490 kr. 49Ramon Roqueta Tempranillo-Cabernet Reserva 12154 1.590 kr. 36Rapido Rose 13789 1.763 kr. 53Rauðvín Toscana Sangiovese 14291 6.298 kr. 32Rauðvín Toscana Sangiovese 14291 6.298 kr. 32Red Peak Cabernet Sauvignon 13891 1.734 kr. 23Red Peak Chardonnay 13893 1.734 kr. 42Red Peak Zinfandel 13892 1.734 kr. 24Red Square Vodka 10681 4.190 kr. 68Red Square Vodka 13948 5.850 kr. 68Red Stripe 12723 339 kr. 75Remy Martin Fine Champagne VSOP 00677 8.999 kr. 65Renault Carte Noire Extra 00695 8.799 kr. 65Rene Barbier Rosado 08681 1.450 kr. 53Rene Mure Clos St Landelin Cuvee Oscar Sylvaner 12705 3.990 kr. 44Rene Mure Gewurztraminer Cote de Rouffach 02042 3.658 kr. 44Rene Mure Muscat 12704 2.395 kr. 44Rene Mure Pinot Gris 00410 2.395 kr. 44Reyka Vodka 10682 6.789 kr. 68Reyka Vodka 09991 4.790 kr. 68Ricasoli Torricella 06025 3.199 kr. 47Riccadonna Asti 00501 1.699 kr. 55Riscal 1860 Tempranillo 04174 2.093 kr. 35Riunite Bianco 00422 1.197 kr. 46Riunite Blush Bianco 06970 1.998 kr. 53Riunite Blush Bianco 00470 1.097 kr. 53Riunite Lambrusco 00164 1.197 kr. 30Riunite Lambrusco 00165 2.198 kr. 30Robert Giraud Baron de Vassal 14104 1.689 kr. 26Robert Giraud Chateau Cotelier 14105 2.089 kr. 29Robert Giraud Chateau Romefort 09315 2.089 kr. 27Robert’s Rock Cabernet Sauvignon / Merlot 08064 1.676 kr. 38Robert’s Rock Chenin Blanc Chardonnay 04489 1.349 kr. 49Robertson Winery Cabernet Sauvignon 07607 5.590 kr. 37Robertson Winery Cabernet Sauvignon 05707 1.789 kr. 37Robertson Winery Cabernet Sauvignon 07607 5.590 kr. 37Robertson Winery Sauvignon Blanc 05706 1.689 kr. 49Rocca delle Macie Chianti Classico 11263 1.890 kr. 33Rocca delle Macie Vernaiolo 13979 1.580 kr. 33Roda Reserva 09412 4.999 kr. 37Rolling Cabernet Merlot 10645 1.797 kr. 22Rolling gjafaaskja Shiraz & Rolling Cabernet Merot 10832 3.714 kr. 77Rolling Shiraz 10643 1.897 kr. 22Romana Sambuca 12242 6.690 kr. 61Romandiola Cabernet Sauvignon 13385 2.589 kr. 30Romandiola Il Pavone d’Oro Riserva Sangiovese 12747 2.690 kr. 30Romandiola Il Pavone d’Oro Superiore Sangiovese 03851 2.590 kr. 30Romandiola Rebola Colli di Rimini 12748 4.657 kr. 46Ronchi Verdicchio dei Castelli di Jesi Classico 13996 1.789 kr. 47Rosemount Cabernet Merlot 07117 2.049 kr. 22Rosemount Cabernet Sauvignon 03496 2.199 kr. 21Rosemount Chardonnay 04142 2.149 kr. 41Rosemount GSM 07893 3.796 kr. 23Rosemount GTR 10048 5.998 kr. 41Rosemount GTR 07118 1.698 kr. 41Rosemount GTR 10048 5.998 kr. 41Rosemount Merlot 07122 2.289 kr. 21Rosemount Road Red 05954 1.789 kr. 22Rosemount Road White 05962 1.689 kr. 41Rosemount Semillon Chardonnay 01629 1.836 kr. 41Rosemount Shiraz 03495 2.249 kr. 22Rosemount Shiraz Cabernet 09222 6.889 kr. 22Rosemount Shiraz Cabernet 01620 1.998 kr. 22Rosemount Shiraz Cabernet 09222 6.889 kr. 22Rotari Talento Brut 13703 2.233 kr. 55Rotari Talento Rose 13705 2.233 kr. 55Ruffino Chianti Classico Riserva Ducale 00167 3.150 kr. 33Saint Clair Pinot Gris Godfrey’s Creek Reserve 12342 3.189 kr. 48Saint James Hors d’Age Martinique 13429 9.889 kr. 67Saku Originaal 10427 237 kr. 73Samuel Adams Black Lager 12064 389 kr. 72Samuel Adams Boston Ale 10926 389 kr. 72Samuel Adams Boston Lager 06972 389 kr. 72Samuel Adams Summer Ale 11324 389 kr. 72San Miguel 05156 349 kr. 75Sandeman Madeira 12366 3.899 kr. 58Sandeman’s Fine Tawny 03567 4.899 kr. 59Sandeman’s Old Invalid 00553 3.399 kr. 59Sander Riesling Trocken 10029 2.644 kr. 55Sander Riesling Trocken 10029 2.644 kr. 55Sander Sauvignon Blanc 09457 2.644 kr. 50Sander Sauvignon Blanc 09457 2.644 kr. 50Sander Weissburgunder 09456 2.351 kr. 50Sandrone Barbera d’Alba 05670 4.390 kr. 31Sandrone Dolcetto d’Alba 09519 2.975 kr. 31Santa Alvara Cabernet Sauvignon 09171 1.397 kr. 2591


S-TTegund Vörunúmer verð bls. Tegund Vörunúmer verð bls.Santa Alvara Sauvignon Blanc 09165 1.397 kr. 43Santa Cristina 00156 1.898 kr. 32Santa Cristina Chianti Superiore 13986 2.199 kr. 33Santa Cristina Pinot Grigio 13987 2.099 kr. 47Santa Digna Merlot 05469 2.199 kr. 26Santa Digna Sauvignon Blanc Reserve 05898 1.099 kr. 43Santa Ema Barrel Select Carmenere 05314 1.775 kr. 25Santa Ema Cabernet Sauvignon 08061 1.478 kr. 25Santa Rita 120 Cabernet Sauvignon. 05568 549 kr. 25Santa Rita 120 Merlot 07125 1.998 kr. 26Santa Rita 120 Riesling 14439 1.998 kr. 43Santa Rita 120 Sauvignon Blanc 05639 558 kr. 43Santana Tempranillo 14046 4.999 kr. 35Santana Tempranillo 09159 1.349 kr. 35Santana Tempranillo 14046 4.999 kr. 35Santana Viura 09158 1.299 kr. 48Santero Moscato Spumante 00526 950 kr. 55Santero Prosecco Craze 11508 1.450 kr. 55Santiago Blanco 14303 4.399 kr. 43Santiago Blanco 14301 1.199 kr. 43Santiago Blanco 14303 4.399 kr. 43Santiago Cabernet Sauvignon 11084 4.499 kr. 25Santiago Cabernet Sauvignon 14302 1.299 kr. 25Santiago Cabernet Sauvignon 11084 4.499 kr. 25Santiago Merlot 11083 4.499 kr. 26Santiago Merlot 14300 1.299 kr. 26Santiago Merlot 11083 4.499 kr. 26Santiago Ruiz Rias Baixas 09348 3.048 kr. 48Sapporo 05050 289 kr. 75Sarpa di Poli 09673 6.350 kr. 65Sartori Valpolicella 14451 1.698 kr. 34Sauza Tequila Blanco 01155 5.299 kr. 67Sauza Tequila Gold 01156 5.299 kr. 67Scapa 16 ára 14208 12.999 kr. 66Scorpion Tequila Gold 14252 4.991 kr. 67Scorpion Tequila Silver 14253 4.991 kr. 67Scottish Leader 04441 6.372 kr. 66Scottish Leader 00773 2.520 kr. 66Scottish Leader 00772 4.698 kr. 66Scottish Leader 04440 3.100 kr. 66Seagram’s 7 Crown 00800 5.795 kr. 65Seagram’s VO Canadian 12498 7.199 kr. 65Seaman’s Shot 09442 3.989 kr. 69Seaman’s Shot 10397 4.991 kr. 69Seaman’s Shot 09443 2.891 kr. 69Secastilla 09873 3.630 kr. 34Secco-Bertani Valpolicella Valpantena Ripasso 13812 3.189 kr. 34Secco-Bertani Valpolicella Valpantena Ripasso 13813 1.689 kr. 34Senorio de los Llanos Valdepenas Crianza 09851 1.399 kr. 35Senorio de los Llanos Valdepenas Gran Reserva 05979 1.798 kr. 35Senorio de los Llanos Valdepenas Reser. 05980 1.598 kr. 35Sensi Chianti Riserva 04824 2.439 kr. 33Sensi Orvieto Classico 10512 1.666 kr. 47Shaker 11518 369 kr. 71Sheridan’s 14370 2.998 kr. 62Sierra Silver 04315 5.168 kr. 67Sierra Tequila Gold 07882 5.168 kr. 67Skjálfti 12522 299 kr. 74Skriðjökull 14196 306 kr. 74Slava Vodka 14315 5.990 kr. 68Slots Classic 09818 159 kr. 73Slots Gold 09819 209 kr. 73Slots Pilsner 09817 163 kr. 73Smirnoff 06195 4.299 kr. 68Smirnoff 05084 2.299 kr. 68Smirnoff 06194 5.979 kr. 68Smirnoff 00887 3.149 kr. 68Smirnoff Ice 13984 429 kr. 71Smirnoff Ice 13985 999 kr. 71Smirnoff Ice 13983 404 kr. 71Smirnoff Twist of Citrus 02647 4.799 kr. 69Smirnoff Twist Orange 08522 4.799 kr. 69Smokehead Single Malt 11350 7.111 kr. 66Solaz 05690 5.499 kr. 35Solaz 08052 1.598 kr. 35Solaz 05690 5.499 kr. 35Solaz Merlot Tempranillo 12008 5.499 kr. 35Solaz Merlot Tempranillo 12008 5.499 kr. 35Solaz Viura Sauvignon Blanc 14019 1.399 kr. 48Soligamar Reserva 12167 3.299 kr. 37Southern Comfort 01037 4.699 kr. 60Southern Comfort 04887 2.399 kr. 60St. Michael-Eppan Sanct Valentin Sauvignon 06991 3.163 kr. 47Stag’s Leap Fay Cabernet Sauvignon 10957 5.971 kr. 23Stag’s Leap Karia Chardonnay 10954 4.222 kr. 42Stag’s Leap Merlot 10958 4.944 kr. 23Starka 10 ára 13840 3.103 kr. 68Starka Banquet 30 ára 13841 29.617 kr. 68Stella Artois 03902 259 kr. 72Stella Artois 01851 279 kr. 72Stellenzicht Syrah 09450 3.858 kr. 37Stolichnaya 03690 4.399 kr. 68Storch Spätlese 00374 1.704 kr. 40Strathisla 12 ára 07097 9.999 kr. 66Stroh 60% 02243 5.699 kr. 69Strozzi Ocra 10462 2.777 kr. 32Sundance Cabernet Sauvignon 12288 1.289 kr. 25Sundance Reserva Cabernet Sauvignon 12289 1.499 kr. 25Sundance Sauvignon Blanc 12290 1.289 kr. 43Sunrise Cabernet Sauvignon 09340 5.399 kr. 25Sunrise Cabernet Sauvignon 09340 5.399 kr. 25Sutter Home Cabernet Sauvignon 07734 499 kr. 23Sutter Home Chardonnay 07735 499 kr. 42Tabiso Shiraz 09038 5.397 kr. 37Tabiso Shiraz 09038 5.397 kr. 37Tabordet Pouilly Fume 03665 2.995 kr. 46Taittinger Prestige Brut Rose 09895 6.699 kr. 54Talisker 10 ára 02089 8.790 kr. 66Taltarni Heathcote Shiraz 12017 4.295 kr. 23Tango Sur Cabernet Sauvignon 10731 1.399 kr. 20Tango Sur Chardonnay 10734 1.399 kr. 40Tango Sur Malbec 10733 1.399 kr. 20Tango Sur Shiraz 10732 1.399 kr. 21Tanqueray 00926 6.190 kr. 68Taylor’s LBV 08161 2.150 kr. 59Taylor’s Quinta de Vargellas Vintage Port 06577 5.910 kr. 59Tenuta Sant’Antonio Campo dei Gigli Amarone 13135 9.999 kr. 34Tenuta Sant’Antonio La Bandina 10718 3.999 kr. 34Tenuta Sant’Antonio Monte Ceriani Soave 10721 2.499 kr. 48Terra Antiga Vinho Verde 14051 1.789 kr. 48Terrazas Reserva Cabernet Sauvignon 13121 2.799 kr. 20Terrazas Reserva Chardonnay 13123 2.799 kr. 40The Famous Grouse 09096 3.999 kr. 66The Famous Grouse 00764 2.899 kr. 6692


TTegund Vörunúmer verð bls. Tegund Vörunúmer verð bls.The Famous Grouse 00763 5.699 kr. 66The Famous Grouse 02263 7.799 kr. 66The Glenlivet 12 ára 00744 7.499 kr. 66The Glenlivet 15 ára Single Malt Scotch Reserve 12579 10.999 kr. 66The Glenrothes Single Speyside Malt Select Reserva 10673 7.279 kr. 66The Macallan Fine Oak 12 ára 12103 10.399 kr. 66The Stump Jump Grenache Shiraz Mourvedre 10929 2.189 kr. 23The Stump Jump Lightly Wooded Chardonnay 14246 2.120 kr. 41The Stump Jump Riesling 14128 2.120 kr. 41The Talisman 09432 5.389 kr. 66Thomas Barton Medoc Reserve 14080 2.699 kr. 28Thomas Barton Saint-Emilion Reserve 14081 2.999 kr. 27Thomas Schmitt Private Collection Riesling 11347 2.589 kr. 50Thor Classic 08142 169 kr. 73Thor Pilsner 05051 169 kr. 73Thorntree Cabernet Sauvignon 12674 1.399 kr. 37Thorntree Chardonnay 11008 1.399 kr. 49Thorntree Merlot 11006 1.399 kr. 37Thorntree Sauvignon Blanc 12675 1.399 kr. 49Thorntree Shiraz 11007 1.399 kr. 38Thule 08476 221 kr. 74Thule 01499 299 kr. 74Thule 05323 330 kr. 74Thule 05091 251 kr. 74Thule 30 ltr. kútur 06188 19.459 kr. 76Tia Maria 08657 2.899 kr. 61Tiger 05060 289 kr. 75Timmermans Kriek 13441 469 kr. 72Tindavodka 04631 2.997 kr. 68Tindavodka 00865 3.899 kr. 68Tindavodka 00867 5.599 kr. 68Tokaji Classic Aszu 3 Puttonyos 13747 2.790 kr. 52Tolon-Tolon Chocolate Cream 13796 3.899 kr. 62Tolon-Tolon Leche Merengada 12418 3.899 kr. 62Tolon-Tolon Macadamia Nut Cream 13797 3.899 kr. 62Tolon-Tolon Whisky Cream 13798 3.899 kr. 62Tomatin 12 ára Malt 12680 6.989 kr. 66Tommasi Amarone & Tommasi Ripasso í gjafaöskju 13673 11.031 kr. 77Tommasi Amarone & Tommasi Ripasso í gjafaöskju 13673 11.031 kr. 77Tommasi Amarone della Valpolicella Classico 02401 5.699 kr. 34Tommasi Bardolino 14110 1.799 kr. 33Tommasi Crearo 08863 3.199 kr. 33Tommasi Giulietta 12650 1.799 kr. 46Tommasi Grappa di Amarone 01157 7.799 kr. 65Tommasi La Rosse Pinot Grigio 08953 2.199 kr. 46Tommasi Le Prunée Merlot 04146 2.399 kr. 33Tommasi Lugana 14109 1.799 kr. 46Tommasi Poggio al Tufo Alicante 13063 2.899 kr. 32Tommasi Poggio al Tufo Rompicollo 10671 2.499 kr. 32Tommasi Rafael Valpolicella 02404 2.499 kr. 34Tommasi Ripasso 04148 3.299 kr. 34Tommasi Romeo 12651 1.799 kr. 30Tommasi Soave Le Volpare 02403 1.999 kr. 48Tópas Vodkaskot 09723 4.012 kr. 69Tópas Vodkaskot 09859 2.874 kr. 69Tormaresca Masseria Maime 10193 3.999 kr. 31Torres 10 Brandy Gran Reserva 06983 4.999 kr. 65Torres Atrium Merlot 06852 1.791 kr. 36Torres Celeste Crianza 14072 2.699 kr. 35Torres Coronas 06642 1.899 kr. 36Torres De Casta Rosado 08868 1.899 kr. 53Torres Fransola Sauvignon Blanc 02212 3.399 kr. 49Torres Gran Coronas Reserva 00116 2.449 kr. 36Torres Gran Sangre de Toro Reserva 02229 2.199 kr. 36Torres Gran Vina Sol Chardonnay 00348 2.090 kr. 49Torres Mas La Plana Cabernet Sauvignon m/karöflu 10833 10.199 kr. 77Torres Moscatel Oro 05740 1.999 kr. 59Torres San Valentin 00346 899 kr. 49Torres San Valentin 00345 1.599 kr. 49Torres Sangre de Toro 04350 539 kr. 36Torres Sangre de Toro 05623 1.699 kr. 36Torres Vina Esmeralda 00349 1.699 kr. 49Torres Vina Sol 05904 539 kr. 49Torres Vina Sol 06848 1.599 kr. 49Tosti Asti 05096 1.290 kr. 55Trimbach Gewurztraminer Seigneurs de Ribeaupierre 06582 3.499 kr. 44Trimbach Pinot Gris Reserve 10312 2.899 kr. 44Trimbach Pinot Gris Reserve Personelle 02973 4.598 kr. 44Trivento Cabernet Sauvignon Reserve 10677 1.659 kr. 20Trivento Cabernet-Merlot 08362 1.299 kr. 21Trivento Chardonnay 07031 1.399 kr. 40Trivento Chardonnay - Chenin 10365 4.498 kr. 40Trivento Chardonnay - Chenin 10365 4.498 kr. 40Trivento Chardonnay Chenin 08358 1.299 kr. 40Trivento Chardonnay Reserve 07034 1.598 kr. 40Trivento Chardonnay-Torrontés 08356 1.299 kr. 40Trivento Demi Sec 14021 1.498 kr. 54Trivento Dulce Natural Malbec 11159 1.199 kr. 20Trivento Golden Reserve Malbec 12671 2.799 kr. 20Trivento Reserve Cabernet Malbec 07033 1.659 kr. 21Trivento Shiraz - Malbec 10364 4.698 kr. 21Trivento Shiraz - Malbec 10364 4.698 kr. 21Trivento Shiraz Malbec 04260 1.299 kr. 21Trivento Syrah 07036 1.399 kr. 21Trivento Tribu Pinot Noir 12562 1.498 kr. 20Trojniak Piastowski mjöður 13873 1.836 kr. 57Troll 12678 3.012 kr. 62Truchard Cabernet Franc 10942 3.188 kr. 24Truchard Merlot 10944 3.215 kr. 23Truchard Zinfandel 10949 3.215 kr. 24Tsantali Imiglykos Limnos 14148 1.763 kr. 46Tsantali Imiglykos Nemea 14147 1.763 kr. 30TT Three Towns 12691 339 kr. 75Tuborg Gold 09672 239 kr. 73Tuborg Gold 04573 319 kr. 73Tuborg Grön 01442 198 kr. 74Tuborg Grön 01441 269 kr. 74Tuborg Grön 03585 234 kr. 74Tuborg Grön 25 ltr. kútur 01438 14.368 kr. 76Tukulu Chardonnay 13424 3.098 kr. 49Tukulu Chardonnay 13424 3.098 kr. 49Tukulu Chenin Blanc 10287 2.289 kr. 49Tukulu Shiraz 13404 2.998 kr. 38Tullamore Dew 00791 5.999 kr. 65Turning Leaf Cabernet Sauvignon 07931 1.898 kr. 23Turning Leaf Chardonnay 04196 1.898 kr. 42Turning Leaf Sauvignon Blanc 04557 1.798 kr. 42Turning Leaf Zinfandel 04197 1.898 kr. 24Two Oceans Cabernet Sauvignon Merlot 06411 1.399 kr. 38Two Oceans Fresh & Fruity 10309 4.398 kr. 49Two Oceans Fresh & Fruity 10309 4.398 kr. 49Two Oceans Sauvignon Blanc 05236 4.698 kr. 49Two Oceans Sauvignon Blanc 06413 1.299 kr. 49Two Oceans Sauvignon Blanc 05236 4.698 kr. 4993


T-V-W-X-Y-ZTegund Vörunúmer verð bls. Tegund Vörunúmer verð bls.Two Oceans Shiraz 05237 4.998 kr. 38Two Oceans Shiraz 05237 4.998 kr. 38Tyrconnell Single Malt 02644 5.368 kr. 65Tyskie 10446 329 kr. 75U.K.5 Organic 08905 4.964 kr. 68U.K.5 Organic 08905 4.964 kr. 68U’Luvka Vodka með 2 glösum 12222 10.040 kr. 77Umani Ronchi Montepulciano d’Abruzzo 04404 1.949 kr. 30Underberg 12x20 ml í álboxi 10126 3.490 kr. 77Underberg 12x20 ml í álboxi 10126 3.490 kr. 77Underberg 25x20 ml 13642 6.389 kr. 60Valdehermoso Terruno Hombre 12736 2.280 kr. 35Valduero Crianza 08523 3.485 kr. 35Valpanera Chardonnay Sauvignon Friulano 13630 1.998 kr. 46Valpanera Refosco Cabernet Merlot 13629 1.998 kr. 30Valpanera Refosco Riserva 13627 4.281 kr. 30Valpanera Refosco Superiore 13628 2.906 kr. 30Van Gogh Riesling 12652 1.799 kr. 50Vedrenne Caramela 13388 3.489 kr. 61Vedrenne Supercassis Creme de Cassis 08191 3.189 kr. 60Vega Sicilia Unico 06755 23.814 kr. 35Ventisquero Cab.Clasico & Shiraz í gjafaösku 13655 2.973 kr. 77Ventisquero Clasico Chardonnay 09495 439 kr. 43Ventisquero Clasico Merlot 12737 439 kr. 26Ventisquero Queulat Saugvignon Blanc Gran Reserva 12660 1.982 kr. 43Ventisquero Sauvignon Blanc Reserva 13315 1.199 kr. 43Veuve Clicquot Ponsardin Brut 00479 6.698 kr. 54Veuve Clicquot Ponsardin Rose 13129 8.998 kr. 54Vicar’s Choice Chardonnay 10409 1.891 kr. 48Vicar’s Choice Merlot 10406 1.891 kr. 34Vicar’s Choice Pinot Gris 12524 1.891 kr. 48Vicar’s Choice Pinot Noir 10405 2.091 kr. 34Vicar’s Choice Riesling 10407 1.891 kr. 48Vicar’s Choice Sauvignon Blanc 10408 1.891 kr. 48Vidal Fleury Chateauneuf Du Pape 14487 5.490 kr. 30Vidal Fleury Cotes du Rhone 14486 1.991 kr. 30Víking 01485 248 kr. 75Víking 01484 326 kr. 75Víking 03588 265 kr. 75Víking Lager 01503 238 kr. 75Víking Lager 30 ltr. kútur 01537 17.794 kr. 76Víking Lite 07960 265 kr. 75Víking Lite 09825 211 kr. 75Víking Lite 09914 254 kr. 75Viking Premium Vodka 12677 6.972 kr. 68Víking Sterkur 02026 399 kr. 75Víking Stout 12538 306 kr. 75Villa Antinori 03406 2.799 kr. 32Villa Antinori 00361 1.898 kr. 47Villa Jolanda Moscato Rose Dolce 12583 1.295 kr. 55Villa Loosen Riesling 03872 1.450 kr. 50Villa Lucia Chianti Superiore 11494 1.889 kr. 33Villa Lucia Pinot Grigio 09506 1.590 kr. 46Villa Montes Sauvignon Blanc 00389 1.498 kr. 43Villa Puccini Chianti Riserva 10864 1.998 kr. 33Villa Puccini Chianti Superiore 10865 1.897 kr. 33Villa Puccini Toscana 08441 1.798 kr. 32Vina Albali Crianza 05083 1.557 kr. 35Vina Maipo Cabernet S. Merlot 07251 1.399 kr. 26Vina Maipo Cabernet Sauvignon 07259 5.499 kr. 25Vina Maipo Cabernet Sauvignon 06825 1.599 kr. 25Vina Maipo Cabernet Sauvignon 07259 5.499 kr. 25Vina Maipo Cabernet Sauvignon Merlot 14091 449 kr. 26Vina Maipo Cabernet Sauvignon Reserva 10878 1.899 kr. 25Vina Maipo Chardonnay 06839 5.499 kr. 43Vina Maipo Chardonnay 06836 1.599 kr. 43Vina Maipo Chardonnay 06839 5.499 kr. 43Vina Maipo Merlot 07606 1.599 kr. 26Vina Maipo Reserva Chardonnay 10882 1.899 kr. 43Vina Maipo Reserva Especial Merlot-Carmenere-Cab. 14089 2.449 kr. 26Vina Maipo Reserva Especial Sauvignon Blanc 14090 2.399 kr. 43Vina Maipo Reserva Shiraz 14088 1.899 kr. 26Vina Maipo Sauvignon Blanc Chardonnay 14092 449 kr. 43Vina Maipo Sauvignon Blanc Chardonnay 06824 1.399 kr. 43Vina Tuelda Crianza 11022 2.971 kr. 35Vinas del Vero 03928 1.490 kr. 34Vinas del Vero Crianza 07320 2.190 kr. 34Vincent Girardin Meursault Le Clos des Charrons 13331 6.138 kr. 45Vincent Girardin Pommard Vielles Vignes 13332 5.543 kr. 28Vinowell Dornfelder 14116 1.297 kr. 38Vinowell Riesling 14115 1.399 kr. 50Vistamar Cabernet Sauvignon 14083 1.390 kr. 25Vistamar Chardonnay 14085 4.891 kr. 43Vistamar Chardonnay 14085 4.891 kr. 43Vistamar Merlot 14082 1.390 kr. 26Vistamar Sauvignon Blanc 14084 1.390 kr. 43Viva Mexico Tequila 13793 5.791 kr. 67Voga Pinot Grigio 13749 1.991 kr. 46Voga Pinot Grigio Spumante 13748 2.290 kr. 46Voga Quattro 13821 1.991 kr. 32Wachauer Gruner Veltliner 13936 2.390 kr. 40Warka 10891 413 kr. 75Warre’s Warrior Special Reserve 00562 3.698 kr. 59Weihenstephaner Hefe Weissbier 12689 560 kr. 76Weihenstephaner Pilsner 13442 479 kr. 76Wenneker Strawberry 09667 2.490 kr. 60Wenneker Triple Sec 12590 2.490 kr. 60Wente Riva Ranch Chardonnay 12389 2.690 kr. 42Westons Cider Medium Sweet 13431 510 kr. 57Wilderness Estate Shiraz 05439 6.590 kr. 22Wilderness Estate Shiraz 05439 6.590 kr. 22Willm Pinot Gris Reserve 07039 2.500 kr. 44Wittenberger Lutherbecher 10605 3.538 kr. 60WKD Vodka Blue 09065 379 kr. 71Wodka Gorbatschow 02964 4.230 kr. 68Wolf Blass Eaglehawk Cabernet Sauvignon 12002 1.889 kr. 21Wolf Blass Eaglehawk Shiraz 10444 6.545 kr. 22Wolf Blass Eaglehawk Shiraz 10003 1.889 kr. 22Wolf Blass Eaglehawk Shiraz 10444 6.545 kr. 22Wolf Blass Red Label Shiraz Cabernet Sauvignon 01973 2.089 kr. 23Wolf Blass Yellow Label Cabernet Sauvignon 02057 2.749 kr. 22Wolf Blass Yellow Label Chardonnay 01974 2.289 kr. 41Woody’s Ice Raspberry 08553 398 kr. 71Wyndham Bin 333 Pinot Noir 13308 2.399 kr. 21Wyndham Bin 555 Shiraz 08785 2.499 kr. 22Xanté 08465 4.399 kr. 61Yanjing 13438 350 kr. 75Yellow Tail Bubbles 12032 1.697 kr. 54Yellow Tail Cabernet Sauvignon 05128 1.798 kr. 21Yellow Tail Chardonnay 05129 1.798 kr. 41Yellow Tail gjafaaskja Merot & Shiraz 10831 3.714 kr. 77Yellow Tail Merlot 05130 1.798 kr. 21Yellow Tail Pinot Grigio 14035 1.697 kr. 41Yellow Tail Shiraz 05131 1.798 kr. 22Zubrowka Bison Grass Vodka 12496 4.999 kr. 68Zywiec 10096 336 kr. 75Zywiec 10097 364 kr. 7594


MatartáknMerkingar með vínlýsingumVið kynnum með ánægju matartákn sem hafa verið þróuð sérstaklega fyrir Vínbúðirnar. Táknin gefa til kynna hverskonar vín er um að ræða og við hvaða matarflokka hver víntegund á sérstaklega vel við samkvæmt mati vínsérfræðingaVínbúðanna. Það er von okkar að merkingarnar auðveldi viðskiptavinum okkar að finna rétta vínið meðmatnum hverju sinni.Fordrykkir og smáréttirVín sem á að standa eitt og sér sem fordrykkur er best að hafa frískandi og ávaxtaríkt. Bæði sæt og þurr vín geta gengið sem fordrykkir en þausýruríku (eins og t.d. kampavín) æsa upp matarlystina og koma munnvatnskirtlunum í gang.SmáréttirBetra er að vínin séu frekar sýrurík, létt og fersk. Bragðfylling fer eftir því hvers konar pinna eða smárétti er að ræða. Hvítu vínin frá Alsace íFrakklandi eru t.d. hentug með margskonar mat og sérstaklega köldum mat. Létt og sýrurík rauðvín eiga líka vel við. Crianza frá Rioja, létturChianti frá Toscana frá Evrópu og svo léttari rauðvín Nýja-Heimsins eru vínin til að nota með smáréttunum.SólpallavínHentug til drykkjar ein og sér án nokkurs matar. Oftast létt og fersk vín, ýmist sæt eða þurr. Ferskir hvítir drykkir frá Þýskalandi eru ofarlega áblaði, fersk freyðivín bæði þurr og sæt, roðavín frá USA og léttari fersk rósavín koma helst til greina hér.OstarLéttari hvítmygluostar eiga vel við léttari og sýruríkari vín Evrópu. Má þar benda á Pinot Noir vín Búrgundar og hin frægu herragarðsvín fráBordeaux. Spánverjar og Ítalir framleiða einnig frábær rauðvín til að hafa með hvítmygluostum og léttari hörðum ostum. Má nefna vín frá Rioja,Penedes og Valdepenas á Spáni og Toscana, Veneto og Piemonte á Ítalíu. Með íslensku mygluostunum notum við sæt desertvín.SkelfiskurVínin þurfa að hafa ákveðinn ferskleika, hátt sýrustig og mega ekki yfirgnæfa skelfiskbragðið. Í þessum flokki eru til dæmis Muscat Sévre etMaine, létt hvít Búrgundarvín, léttari hvítvín Alsace, Verdiccio og Soave frá Ítalíu og hin fersku léttu hvítu vín Þýskalands.FiskurRéttir með rjómasósu kalla á bragðmeiri vín en sósulausir fiskréttir. Til að vinna á móti mjólkurfitunni í rjómanum er snjallt að velja sýruríkt vínsem nær í gegnum mjólkurfituna. Grillaður fiskur er skemmtilegur með þéttum hvítvínum sem hafa nettan eikarkeim. Sterkryddaðir fiskréttirkalla svo á eilítið sæt og fersk hvítvín til dæmis frá Þýskalandi eða öflugri hvítvín Alsace, þá helst Pinto Gris og Gewürztraminer.AlifuglarBesta giftingin er þegar vínið ýtir undir og magnar gæði matarins. Þyngri hvítvín eru algengust meðal vína úr Chardonnay þrúgunni ásamtöflugri vínum úr Pinto Gris, Riesling, Grüner Veltliner og Gewürztraminer. Til rauðvína teljast léttir Bordeaux og Búrgundarar, léttari Tempranillovín Spánar og léttari vín Toscana eins og til dæmis Chianti.SvínakjötVínið þarf að hafa nægan kraft til að fara með ljósara kjöti en ekki þá fyllingu sem þarf með þyngri kjötréttum. Það er ekkert sem bannar aðnota hvítvín með svínakjöti og vel þekkt að Mið-Evrópubúar drekka sín hvítu vín með góðri svínasteik, hvort heldur sem er þau vín sem eruþurr eða örlítið sæt.NautakjötÍ þennan flokk falla allra öflugustu rauðvínin. Vín sem hafa nægan styrkleika í bragði til að fullkomna góðar blóðugar steikur. Nautakjöter bragðmikið kjöt og kallar á bragðmikil vín. Helstu vínin í þeim flokki eru kraftmikil vín úr hinum klassísku þrúgutegundum, CabernetSauvignon, Merlot og Syrah.LambakjötÍslenska lambið er eitt það bragðmesta sem völ er á enda alið á íslensku heiðalyngi í bland við grasið græna. Við erum því að tala um að veljarétta vínið með sjálfkrydduðu úrvalslambi. Með góðu lambi er fátt betra en hin frábæru herragarðsvín frá Bordeaux eða flottar Gran Reservurfrá Rioja eða Ribera del Duero. Helst ber að hafa í huga að velja vín sem hæfir kryddun réttarins og eldunaraðferð hans.Léttari villibráðAðallega ljóst kjöt eins og fasanar, akurhænur og villiendur. Með þessum mat hentar sérstaklega vel að nota vel þroskuð rauðvín eða glæsilegustuog þyngstu hvítvín sem völ er á.


Kröftugri villibráðÍslensk villibráð eins og rjúpa og hreindýr er einhver bragðmesta villibráð sem völ er á og liggur beint við að nota kraftmikil ogkrydduð vín með slíkum mat. Fyrst upp í hugann koma hin glæsilegu vín frá Norður-Rhone, Bordeaux, Búrgund, Piemonte,Toscana, Ribera del Duero, Rioja, Napa, Sonoma og Washington, svo einhver svæði séu nefnd.GrænmetisréttirRétt er að velja vín sem eru í bragðstyrkleika í samræmi við þann rétt sem borða á hverju sinni. Það er þekkt staðreynd aðgrænmetisréttir eru léttara fæði en kjöt og því er eðlilegt að velja vín sem eru í léttari og ferskari kantinum.Grillað kjötRistunin sem verður á matnum á grillinu hentar vel með eikuðum vínum, sem eru vín sem hafa einhvern keim af eikartunnu semþau hafa verið látin þroskast á. Grillmatur sem grillaður er með BBQ sósu þarf á annars konar vínum að halda, en með slíkum mathenta sæt eða sérlega ávaxtarík vín.Austurlenskur maturHér koma margs konar vín til greina. Súrsætur matur kallar á sætkennd vín, sterkkryddaður á sæt og ávaxtarík vín, léttkryddaðurá léttari vín og svo réttir eins og sushi á enn eina gerðina af víni.Sterkkryddaður maturVín merkt með þessu tákni eru þannig gerð að þau ættu að þola hvað best mjög heitkryddaðan mat með kryddstungu. Það eruekki mörg vín sem þola slíkt og oft er vænlegra að drekka hreinlega bjór með mjög „spicy“ matartegundum. Sæt og ávaxtarík víneru líklegust til þess að ráða við svona mat.Pasta og pítsurHvað varðar pítsuna er frumskilyrði að velja vín sem getur farið með tómatsósunni á pítsunni. Ítalska þrúgan Sangiovese hefurþann skemmtilega eiginleika að skila af sér vínum með eilítið súrum ávexti sem smellpassar við sýruna sem er náttúruleg ítómatnum. Sangiovese vín eru því númer eitt á listanum með pítsunni og líka með öllum pastaréttum byggðum á tómat.Reykt kjötHér fara mjúk vín best en mýktin gerir það að verkum að hvítvín eins og Pinot Gris, Gewürztraminer og léttir eilítið sætir þýskirRieslingar henta sérstaklega vel með reyktu kjöti. Íslenska hangikjötið er einstaklega mikið reykt og saltað og það kallar á sætu.Þá er rétt að benda á hin sætu freyðivín frá hreppnum Asti á Ítalíu. Kalt reykt kjöt er best með kældum hvítum vínum.PottréttirSé verið að nota kjúkling eða eitthvað annað ljóst kjöt er rétt að velja rauðvín í léttari kantinum til að fara með. Ef lamb, naut eðavillibráð er í pottréttinum er rétt að velja þung og kraftmikil vín með hátt sýrustig og mikil tannín. Slík vín mýkjast þegar þaukomast í samband við eggjahvítuna í kjötinu og eða rjómann í sósunni.ÁbætisréttirVeljið vín sem er sætara en eftirrétturinn. Best þekkt eru styrktu vínin sérrí og portvín en flóran af góðum eftirréttavínum nær tilmun fleiri vína. Fræg eru glæsilegu sætvínin frá Ungverjalandi, nefnd eftir héraðinu sem þau eru framleidd í eða Tokaji. Hin virtueftirréttavín frá Frakklandi þekkja margir. Þar má nefna eftirréttavínin frá Alsace sem eru svokölluð „Vendasnges Tardives“ og„Selection de Grains Nobles“. Ekki má gleyma hinum virtu sætvínum frá Sauternes sem þykja einhver glæsilegustu sætvín veraldar,ásamt hinum mörgu sætvínum sem framleidd eru í Suður-Frakklandi.Ein og sérVínin geta verið svo nett eða bragðlítil að þau hverfi algerlega ef þeirra á að neyta með mat. Geta verið það sæt að þau henti ekkimeð mat, svo römm að þau geti skemmt fyrir öllum mat, svo þroskuð að þau henti ekki með mat eins og fersk sams konar vín.Tilbúið að drekkaBest að neyta innan næstu 12 mánaða. Batnar ekki við geymslu.Tilbúið að drekka, má geymaGóð til neyslu núna. Batna við geymslu í allt að 2 ár.Batnar við geymsluEru hörð og óaðgengileg og rétt að umhella á karöflu og láta bíða í einhverjar klukkustundir. Geyma ætti flöskunna í nokkur ár.Slík vín endurgjalda undantekningalaust geymsluna með því að verða gríðarlega ilmrík og í góðu jafnvægi með réttri geymslu.Lífrænt ræktaðViðurkennd lífræn vottun – vín gerð úr lífrænt ræktuðum þrúgum. Engin kemísk eiturefni eða áburður er notaður við framleiðsluna.ÚrvalsvínÍ flokkinn Úrvalsvín er valið vín sem talið er vanta í almennt vöruúrval, en Vínbúðirnar leggja metnað í að bjóða framsækið ogfjölbreytt vöruúrval í samræmi við væntingar viðskiptavina. Í þennan flokk eru einnig oft valin svokölluð sígild vín, en það eru vínsem hafa í áranna rás fest sig í sessi fyrir framúrskarandi gæði.aPOLBCDGEFTHIJkVmrsnwYÆöFordrykkir/smáréttirSmáréttirSólpallavínOstarSkelfiskurFiskurAlifuglarSvínakjötNautakjötLambakjötLéttari villibráðKröftugri villibráðGrænmetisréttirGrillað kjötMatartáknAusturlenskur maturSterkkryddaðPasta/pítsurReykt kjötPottrétttirÁbætisréttirEin og sérTilbúið til að drekkaTilbúið til að drekka, má geymaBatnar við geymsluLífrænt ræktaðÚrvalsvín

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!