12.07.2015 Views

Skipulag, byggingar og hönnun - Land og saga

Skipulag, byggingar og hönnun - Land og saga

Skipulag, byggingar og hönnun - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

2012, 2. tölublað 6. árgangur<strong>Skipulag</strong>, <strong>byggingar</strong> <strong>og</strong> hönnunwww.land<strong>og</strong><strong>saga</strong>.is


íslensk hönnun . íslensk framleiðsla»»Blessuð sauðkindinLífsbjörg þjóðar í þúsund árVið höldum því blákalt fram að íslenskalambið sé besta lambakjöt í heimi.Bragðgæðin megi rekja til þess að íslensklömb hafi aldrei verið fóðruð í húsi; þau hafinærst sumarlangt á fjalla- <strong>og</strong> heiðagróðri. Þvíeigi kjötið af þeim meira skylt við villibráð enhúsdýra-afurðir. Á haustin er hátíð þegar viðfáum hrygg eða læri af nýslátruðum lömbunum,nýsviðna hausa, tökum slátur <strong>og</strong> fyrstakjötsúpa haustsins fer í pottinn.Segja má að íslenska sauðkindin sé hluti afnáttúrumynd okkar. Hvar sem við förum umlandið má sjá hana mjaka sér rólyndislegaum dali <strong>og</strong> hlíðar, bítandi ilmandi grös <strong>og</strong>meðfram vegum nælandi sér i sölt <strong>og</strong> steinefnisem finnast í gróðurlausum jarðvegi.Án sauðkindarinnar væri náttúrumyndokkar heldur snauðari.Íslenska sauðkindin er af svokölluðu stuttdindlakyn, fornum norrænum stofni sem varfyrr á öldum algengur í norðanverðri Vestur-Evrópu en finnst aðeins á örfáum stöðum iheiminum í dag. Þetta er sterkt <strong>og</strong> harðgertkyn sem hefur aðlagast aðstæðum á Íslandi.8Eitt af því sem veitir íslensku sauðkindinni sérstöðueru hinar svokölluðu forystukindur, meðsína einstöku hæfileika, en þær er hvergi annarsstaðar að finna í veröldinni. Þær eru ófáarsögurnar sem til eru um slíkar kindur sem hafabjargað bæði mönnum <strong>og</strong> skepnum úr lífshættu.Upp úr 1980 var sauðfé tíu sinnum fleira eníbúar landsins, eða um tvær milljónir (þar meðtalin sumarlömbin). Íbuatalan var 226.948 áþeim tíma. Nú hefur þeim fækkað um næstumhelming, sums staðar vegna ofbeitar eneinnig vegna markaðsþróunar. Hér fyrr átímum fékk sauðkindin að valsa óhindraðum allan ársins hring, sem hafði alvarlegar afleiðingarþegar loftslag fór kólnandi. Samspilnáttúruaflanna; vatns <strong>og</strong> vinds, elds <strong>og</strong> ísasem <strong>og</strong> ágangur manna <strong>og</strong> dýra, hefur í árannarás spillt yfirborðsgróðri landsins. Slíkspilling veldur keðjuverkandi gróðureyðingusem erfitt er að stöðva – sem sýnir hversu erfiðlífsbaráttan hefur verið á Íslandi.Það er sagt að sauðkindin hafi haldið lífinuí þjóðinni fyrr á öldum. Þær þoldu vetrarhörkurnarsem hér ríktu <strong>og</strong> þjóðin gæddi sérá mjólk <strong>og</strong> kjöti hennar, gerði klæði úr ullinnihennar.Á seinustu áratugum 20. aldarinnar var ráðistí að berjast gegn gróðureyðingunni meðstórfelldri <strong>og</strong> skipulagðri gróðursetningu trjáa<strong>og</strong> annars jarðvegsbindandi gróðurs, auk þessað vernda viðkvæm svæði fyrir ágangi manna<strong>og</strong> dýra. Í dag er ósjálfbær nýting á landibönnuð með lögum. Einn liður í verndaráætlunumvar að fækka sauðfénu. Í dag eru aðeins475.000 fullorðnar kindur í landinu, eða um1.1000.000 ef sumarlömbin eru talin með.SauðburðurKindurnar eru leiddar undir hrútana í desember<strong>og</strong> bóndin skráir dagsetningu hverrarmökunar. Þegar kemur að sauðburði geturhann flett upp hvenær hver kind á að bera <strong>og</strong>undan hvaða hrúti lömbin eru. Það er mikilvægtfyrir hann að vita hvenær lömbin munufæðast. Þá þarf að halda móðurinni innandyratil að hægt sé að skýla ungviðinu fyrstu dagana.Hver bóndi hefur sitt eyrnamark, sem erskorið í eyra hvers lambs strax eftir fæðingu.Þessi hefðbundna bókhaldsaðferð gerirbændum í rauninni kleift að afhenda ættbókarfærsluhvers kjötbita sem þú stur upp í þig.Í dag eru lömbin einnig eyrnamerkt með sérstökumplastmerkingum. Ísland er eina landiðí heiminum sem ræktar sauðfé með þessumhætti. Í flestum öðrum löndum bera ærnarlömbin sín utandyra <strong>og</strong> enginn hefur hugmyndum ættartré þeirra.Lömbin fæðast í maí <strong>og</strong> dvelja sumarlangtmeð mæðrum sínum. Eftir að hafa eytt fyrstudögum ævinnar inni í fjárhúsi, fá þau að gæðasér á túninu heima í þrjár til fjórar vikur. Þá eruþau send til fjallahagana þar sem þau gæða sérá villtum <strong>og</strong> næringarríkum gróðrinum framímiðjan september. Á meðan heyjar bóndinnheimahagana til að byggja upp vetrarforða fyrirkindurnar sínar. Á Íslandi er aðeins 15% aflandinu í ræktun sem þýðir að megnið af fóðrinusem sauðkindin lifir á er villtur gróður.www.land<strong>og</strong><strong>saga</strong>.isHaustréttirÁ haustin safna bændurnir fé sínu til byggða.Þeir smala fénu kerfisbundið saman um alltland. Fyrir utan jöklana er varla til sá blettureða skiki þar sem ekki er sauðkind að finnayfir sumarmánuðina.Því hentar þarfasti þjónninn best tilsmölunar með aðstoð fjárhunda. Smöluningetur tekið allt að viku <strong>og</strong> dvelja menn þágjarnan í leitarkofum. Féð sem þegar erfundið er girt af, menn taka tappa úr flösku<strong>og</strong> skiptast á sögum <strong>og</strong> söngvum. Þegarsmölun er lokið <strong>og</strong> allt fé hefur verið heimtaf fjalli er haldið til byggða <strong>og</strong> féð rekið í réttir.Í réttunum er féð flokkað eftir eyrnamarkisvo hver bóndi geti gengið að sínu fé.Réttirnjóta mikilla vinsælda hér <strong>og</strong> landanumfinnst ákaflega skemmtilegt að taka þátt íþeim, hvort sem er um að ræða skrifstofueðabankafólk, skólabörn eða kennarar, sjómenneða saumakonur. Nú til dags bjóðameira að segja nokkrar ferðskrifstofur ferðamönnumað taka þátt í réttum. Eftir að féðhefur verið rekið í sínar rétt, er því skipt upp.Þær sauðkindur sem eiga að lifa eru reknar íheimahaga þar sem þær nærist þar til þær erureknar í hús í nóvember. Áður fyrr var fé rúið ávorin áður en það var rekið í fjallahagana en ídag rýja flestir bændur fé sitt í fjárhúsunum áveturna vegna þess að sú ull gefur hærra verð.Verðmæt afurðUllin var ein mikilvægasta útflutningsvaralandsins á miðöldum (ásamt skreið). Hún varðaftur ein mikilvægasta útflutningsafurðin á 20.öldinni. Ullin af sauðkindinni sem getur veriðýmist hvít, eða grá, brún eða svört, er í tveimurlögum. Innra lagið, stuttir <strong>og</strong> fíngerðir þræðirer kallað þel <strong>og</strong> var notað til þess að prjónafínleg blúnduverk, undirfatnað <strong>og</strong> barnaföt, enytra lagið sem samanstóð úr lengri <strong>og</strong> grófariþráðum er kallað t<strong>og</strong> <strong>og</strong> var notað í skjólgóðan<strong>og</strong> vatnsþolinn vetrarfatnað. Í dag er er þaðlopinn sem við notum mest til þess að prjónaokkar þykku, hlýju lopapeysur, hvort heldur ereftir hefðbundnum aðferðum, eða nýjum.www.lambakjot.is-AMB/SSFRÍR FLUTNINGURHvert á land sem erá þá stöð sem næst er viðskiptavini*„Ég vel íslenskt...“- Jói FelKomdu í sýningarsali okkar <strong>og</strong> fáðu faglega þjónustu<strong>og</strong> ráðgjöf innanhússarkitekta við val á Brúnás innréttingumwww.brunas.isÁrmúli 17a . 108 Reykjavík . sími: 588 9933 | Miðás 9 . 700 Egilsstaðir . sími: 470 1600


<strong>Skipulag</strong>, <strong>byggingar</strong> <strong>og</strong> hönnun» Spennandi þróunarverkefni framundan hjá <strong>Land</strong>snetiRisar flytja rafmagniðHáspennulínumöstur hafa ekki þótt vera tilsérstakrar prýði í íslenskri náttúru, þóttfáir efist um nauðsyn þeirra. <strong>Land</strong>snet, semannast flutning raforku <strong>og</strong> stjórnun raforkukerfisinsá Íslandi, vinnur nú að spennandiþróunarverkefnum sem miða að framleiðslumastra sem ætlað er að gleðja augað <strong>og</strong> fallabetur að umhverfi sínu. Þær tvær hugmyndirsem lengst eru komnar gætu orðið til þess aðstálrisar <strong>og</strong> fuglar muni halda uppi línunumsem flytja til okkar rafmagnið.Árið 2008 efndi <strong>Land</strong>snet til samkeppni ísamstarfi við Arkítektafélag Íslands þar semkallað var eftir nýrri hönnun á háspennulínumöstrum<strong>og</strong> létu viðbrögðin ekki á sérstanda – en alls bárust 98 gildar tillögur íkeppnina. Fjórar af þessum tillögum voru svovaldar til frekari rannsókna <strong>og</strong> þróunar.Ólík sjónarmið mætastÞórarinn Bjarnason, verkefnastjóri framkvæmdahjá <strong>Land</strong>sneti, segir að fyrst hafiþurft að ganga úr skugga um að tillögurnarhenti íslenskum aðstæðum <strong>og</strong> hefur veriðunnið að því síðastliðið ár í nánu samstarfivið arkítekta <strong>og</strong> verkfræðinga, bæði innlenda<strong>og</strong> erlenda. „Eftir að arkitektinn eða hönnuðurinnhefur skilað frá sér hugmyndinni þá þurfaverkfræðingarnir að koma að verkefninu <strong>og</strong> þákemur ef til vill í ljós að sumt gengur einfaldlegaekki upp miðað við íslenskar aðstæður,þar sem t.d. veðurálag hér er mun meira envíða annarsstaðar. Þessi ólíku sjónarmið þurfaþó að mætast <strong>og</strong> við viljum hafa arkitektana<strong>og</strong> hönnuðina með okkur í öllu ferlinu til aðfagurfræðin haldist sem mest,” segir Þórarinn.Kostnaður við gerð slíkra mastra er enn semkomið er meiri heldur en við byggingu hefðbundinnamastra, en að sögn Þórarins vinnur<strong>Land</strong>snet nú hörðum höndum að því að lækkahann eins <strong>og</strong> mögulegt er. „Núna erum viðað vinna að því að yfirfara hönnunina til aðþetta geti verið raunhæfur kostur á móti þeimmöstrum sem við erum þegar með, án þessþó að fórna útlitinu í of miklu mæli. Til aðbyrja með sjáum við þessa nýjung ekki fyrirokkur nema sem ef til vill stök möstur eðasem stutta kafla á nýjum leiðum <strong>og</strong> því verðurkostnaðurinn ekki svo mikill þegar litiðer á heildarkostnað línunnar,” segir Þórarinn.Í sátt við umhverfiðLagning nýrra háspennulína á Íslandi hefurekki alltaf verið mætt með sátt <strong>og</strong> segir NilsGústavsson, deildarstjóri framkvæmda hjá<strong>Land</strong>sneti, þessi þróunarverkefni vera hlutaaf því að reyna að skapa sátt um háspennulínurnar.Samkvæmt raforkulögum sem settvoru á Alþingi 2003 ber <strong>Land</strong>sneti að tengjaþá sem eftir því sækjast við flutningskerfið<strong>og</strong> segir Nils það í raun verða sífellt flóknara,en eftir því sem viðskiptavinunum fjölgar <strong>og</strong>orkunotkun þeirra eykst þarf að styrkja kerfiðm.a. með nýjum línum.„Við þurfum að bregðast við þessu með margvíslegumhætti, byggja nýjar línur eða til dæmismeð því að hækka spennu á línum til aðauka flutningsgetu <strong>og</strong> þar með haft línurnarfærri, sem aftur kallar á aðeins stærri möstur.www.land<strong>og</strong><strong>saga</strong>.isAð leggja línur í jörð er aftur á móti margfaltdýrara <strong>og</strong> í raun svo dýrt að <strong>Land</strong>snet geturekki tekið ákvörðun um það samkvæmt raforkulögum,jafnvel þó sumir telji það fagurfræðilegabetri kost. Um þetta eru auðvitaðskiptar skoðanir <strong>og</strong> viljum við á móti leggjametnað okkar í það að hafa mannvirkin okkarsem fallegust <strong>og</strong> sem mest í sátt við umhverfið.”Nils tekur þó fram að hér sé ekki um að ræðaumhverfisvæn möstur í sjálfu sér, heldur einfaldleganýja hönnun sem tekur mið af umhverfisínu. „Þannig er hægt að fara þá leið aðreyna að fela mastrið sem mest í því landslagisem það stendur <strong>og</strong> svo er þvert á móti hægtað kalla athygli að mastrinu með því að geraþað að listaverki. Í Finnlandi hefur til dæmisverið gert talsvert af listaverkamöstrumsem hefur verið stillt fram á áberandi hátt<strong>og</strong> vakið mikla athygli,” segir Nils.Öðruvísi valkosturNils segir að fari allt eftir áætlun gæti<strong>Land</strong>snet verið komið með fullhannaðmastur á næsta ári, væri eftirspurn eftirþví. „Við erum auðvitað aðeins að bjóða uppá valkosti <strong>og</strong> við færum aldrei út í bygginguNils Gústafsson <strong>og</strong> Þórarinn Bjarnasoná svona möstrum nema í sátt við viðkomandisveitarfélag. Við myndum hugsanlegaleggja til staðsetningar <strong>og</strong> sjáum við t.d. fyrirokkur að það færi vel á því að staðsetja risamöstriní kringum fjölfarna vegi. Möstrinmeð fuglsvængnum eru hugsuð á heilumköflum en í fyrstu myndum við aðeins reisaþau í litlum áföngum, þar sem þessi mannvirkiþurfa að vera gríðarlega áreiðanleg. Viðfærum líklega ekki út í stórar framkvæmdirán þess að reynsla sé komin á möstrin. En viðerum að bjóða hér upp á eitthvað algerleganýtt <strong>og</strong> öðruvísi,” segir Nils.Image by Gabriel Rutenberg<strong>Land</strong> risanna<strong>Land</strong> of Giants, eða <strong>Land</strong> risanna, hefur þegarvakið mikla athygli víða um heim <strong>og</strong> hlotiðfjölda viðurkenninga. Áhrifin eru sótt í verkiðCity Square eftir svissneska myndhöggvarannGiacometti, en skírskotar á sama tímatil þjóðsagna Íslands. Það er arkitektastofanChoi+Shine í Boston sem eru hönnuðirrisanna. Möstrin líkja eftir risavöxnummannverum sem halda uppi háspennulínumyfir höfði sér <strong>og</strong> geta sjálfar virst vera á gangi.Hendur <strong>og</strong> fætur risans gætu verið breytilegirá milli mastra, en á þó eftir að hannawww.land<strong>og</strong><strong>saga</strong>.isburðarþol á breytilegum útfærslum.Hugmyndir <strong>Land</strong>snets eru að vel færi á þvíað hafa risana á áberandi stöðum t.d. þar semháspennulínan þverar Suðurlandsveginn,sem myndi vekja mikla athygli, jafnt hjáheimamönnum <strong>og</strong> ferðamönnum. Þegar hafanokkur sveitarfélög, m.a. í Noregi, lýst áhugaá að setja þessi möstur upp á völdum stöðum.Fuglarnir flytja rafmagnHönnun stálgrindarmastranna þykir mörgumtákn um gamla tíma <strong>og</strong> ætti þessi hönnunþví að bjóða upp á velkomna tilbreytingu. Héreru tvö gríðarstór stálrör sem standa upp úrjörðinni <strong>og</strong> bera á milli sín nokkurs konarstálfugl sem á eru festar háspennulínurnar.Fuglinum má halla á milli mastra <strong>og</strong> því líkjaeftir flugi fugla eftir hlíð eða brekku, eftirþví sem aðstæður bjóða upp á. Hönnuðir eruHornsteinar arkitektar.„<strong>Land</strong>snet skoðar nú að möguleikaþess að staga mastrið í stað frístandandimasturs, til að draga úr kostnaði.10 11www.landsnet.is-VAG


<strong>Skipulag</strong>, <strong>byggingar</strong> <strong>og</strong> hönnun» Til vitundar um vistvæna hönnun <strong>og</strong> framkvæmdFólkið, fjármagnið <strong>og</strong>fósturjörðinHlutverk Framkvæmdasýslu ríkisins er aðvera leiðandi afl á sviði opinberra framkvæmdameð það að markmiði að bæta verklag,auka skilvirkni, hagkvæmni <strong>og</strong> gæði viðframkvæmdir ríkisins. Stofnunin heyrir undirfjármálaráðuneytið <strong>og</strong> fer með stjórn ákveðinshluta framkvæmda á vegum ríkisins. Öll verkefnieru boðin út en Framkvæmdasýslanfer með verkefnisstjórnun <strong>og</strong> framkvæmdaeftirlit.Auk þess er Framkvæmdasýslan tilráðgjafar um byggingatæknileg málefni <strong>og</strong>undirbúning framkvæmda. Það er hlutverkhennar að innleiða nýtt verklag, bæta gæði<strong>og</strong> vera í fararbroddi hvað varðar nýjungar.Óskar Valdimarsson forstjóri Fram kvæmdasýslunnar<strong>og</strong> Halldóra Vífilsdóttir aðstoðarforstjórisegja að þessi misserin sé þaðeinkum tvennt sem lögð sé áhersla á. „AnnarsHjúkrunarheimili Fjarðabyggð, Eskifirði. Hönnun <strong>og</strong> mynd: Studio Strikvegar er það er innleiðing BIM (BuildingInformation Model), sem á íslensku nefnastupplýsingalíkön mannvirkja. Með þeim erhönnunin færð úr tvívídd yfir í þrívídd, semgerir hönnuðum m.a. auðveldara að finnaárekstra milli einstakra <strong>byggingar</strong>hluta.Tilgangurinn er að bæta undirbúning tilþess að fækka megi mistökum. Hins vegar erþað vistvæna þróunin sem við höfum lagtmikla áherslu á. Við höfum verið í fararbroddií því að innleiða vistvænar vinnuaðferðirí <strong>byggingar</strong>iðnaði. Það er í andamenningarstefnu í mannvirkjagerð – sem erstefna íslenskra stjórnvalda í <strong>byggingar</strong>list.Nýjasta átakið í þessum efnum er samnorrænaNordic Built verkefnið þar sem hlutverkFramkvæmdasýslunnar er að vera einnaf sendiherrum verkefnisins á Íslandi.Halldóra Vífilsdóttir aðstoðarforstjóri FSR <strong>og</strong> Óskar Valdimarsson forstjóri FSRVistvæn <strong>byggingar</strong>aðferðÞað er markmið okkar að allar <strong>byggingar</strong> í eigu ríkisinsverði vistvænar <strong>og</strong> í dag eru allar ný<strong>byggingar</strong>okkar að fara í gegnum alþjóðlegt umhverfisvottunarferli.Þetta veitir okkur m.a. tækifæri til aðfá mælingar <strong>og</strong> samanburð bygginga. Þetta þýðirlíka að við erum að breyta verklagi á markaði.Einkunnarorð verkefnisins er „fólkið-fjármagniðfósturjörðin“sem er þýðing okkar á people-planetprofit.Það er að segja, hagrænt, umhverfisvænt <strong>og</strong>félagsvænt.“ En hvað er vistvæn <strong>byggingar</strong>aðferð?„Í vistvænni byggingu er á kerfisbundinnhátt verið að hámarka notagildi <strong>og</strong> lágmarkaneikvæð umhverfisáhrif. Í vistvænnihönnun er sérstaklega hugað að hljóð <strong>og</strong> lýsingahönnun.Það er horft til þess að það sébetra að búa í húsunum, fólki líði betur. Viðskilgreinum verkefnið í níu flokka:www.land<strong>og</strong><strong>saga</strong>.is1.Stjórnun Í því felst utanumhald á heildarferlinu,meðal annars öryggi þeirra sem starfavið framkvæmdina <strong>og</strong> heilsu þeirra.2.Heilsa <strong>og</strong> vellíðan Þá er verið að huga aðinnivist, að notendur bygginganna hafi dagsljós,sjái út, það er talað um birtustig <strong>og</strong> almennavellíðan fólks í byggingunni. Ef veriðer að hanna vinnusvæði þar sem ætlast er tilað fólk dvelji lengur en í 30 mínútur í senn erætlast til að rýmið njóti dagsbirtu.3.Orka Þessi flokkur er háður stigakerfi envið Íslendingar fáum ekki eins mörg stig <strong>og</strong>við vildum vegna þess að við erum ekkertað spara. Vottunin snýst um að gera alltafbetur en við erum að gera. Við erum þvímiður orkusóðar. En á móti kemur að kolvetnissporiðokkar er afar lágt.4.Samgöngur Hér skiptir máli hversu langter á næstu stoppistöð fyrir almenningssamgöngur,tíðni <strong>og</strong> aðgengi, sem <strong>og</strong> upplýsingarum samgöngur. Einnig tekið á öryggi á t.d.upplýstum göngustígum innan lóða.5.Vatn Hér erum við farin að huga meira aðþví hvernig við umgöngumst regnvatnið.Helsta breytingin hjá okkur er kannski sú aðvið söfnum regnvatninu innan lóðar <strong>og</strong> nýtumþað. Við reynum að skila vatninu aftur innanlóðarinnar í staðinn fyrir að láta það faraí lagnir <strong>og</strong> dæla því út í sjó. Með þessu fjölgargrænum svæðum <strong>og</strong> við fáum hreinna loft.6.Byggingarefni Þetta er kafli sem hefurreynst okkur erfiður hér á Íslandi vegna þessað við erum ekki með vottuð <strong>byggingar</strong>efni– eða að innsta kosti, lítið úrval. Ástæðan erað hluta til sú að það vantar vitundarvakningunahvað þetta varðar. Innflytjendur<strong>byggingar</strong>efna eru jafnvel með vottaða vöruen gera sér ekki grein fyrir því <strong>og</strong> eru ekkertFramhaldsskólinn í Mosfellsbæ Hönnun <strong>og</strong> mynd: AF arkitektar ehfað útvega sér pappíra því til sönnunar. Þaðhefur lítil sem engin eftirspurn verið eftirvottuðum <strong>byggingar</strong>efnum. Ef engin er eftirspurnin,þýðir það bara aukavinnu fyririnnflytjendur að verða sér út um slíka pappíra.Það sama á við innlenda framleiðendur.Þeir óska ekki eftir vottun fyrir sína vöruef engin eftirspurn er eftir slíku. Við erumað reyna að koma af stað eftirspurn <strong>og</strong> þáþróast markaðurinn með. Eitt af hlutverkumokkar hér sem frumkvöðlar er að hleypaeftirspurninni af stað.7.Úrgangur Hér erum við að tala um flokkunúrgangs. Við þurfum að sýna fram á, bæðiá framkvæmdatíma <strong>og</strong> í rekstri, hvernig fariðer með losun sorps. Framkvæmdum fylgiralveg rosalega mikið magn af umbúðum. Þaðfelst gríðarleg vinna í því að flokka þetta <strong>og</strong>koma fyrir eins <strong>og</strong> reglugerð kveður á um.Engu að síður hefur þetta geysilega mikinnsparnað í för með sér ef þetta er gert á öllumbyggingastöðum.8.<strong>Land</strong>notkun <strong>og</strong> vistfræði Í þessumflokki eru skýrslur um vistfræði lands, náttúrufar<strong>og</strong> dýralíf. Hér er líka verið að tala umað taka mengað svæði <strong>og</strong> skila því frá sér sembetra landi. Það er að segja, að skila frá sérlandinu í betra ástandi en það var fyrir, eðaað minnsta kosti jafn góðu.9.Mengun Á framkvæmdastað er lögðáhersla á það að vélar sem eru olíuknúnarleki ekki olíu. Til varnar eru settar plastábreiðurá jörðina. Síðan er það rykmengunin– að henni sé markvisst haldið í lágmarkivið byggingaframkvæmdirnar. Þessi flokkurnær yfir lekavarnir frá kælimiðlum,flóðahættu, mengunarhættu frá frárennsli,ljósmengun að næturlagi <strong>og</strong> hávaðamengun.Sem sagt, helstu áherslurnar eru á olíu,ryk, hávaða <strong>og</strong> ljós.“Byggingar <strong>og</strong> endurbæturEins <strong>og</strong> Óskar <strong>og</strong> Halldóra segja, þá hefurFramkvæmdasýslan yfirumsjón með byggingumá vegum ríkisins. Þær <strong>byggingar</strong> sem erunú þegar á framkvæmdastigi <strong>og</strong> hafa veriðhannaðar með vistvænum áherslum erunokkrar. Hjúkrunarheimili á Eskifirði <strong>og</strong>framhaldsskóli í Mosfellsbæ eru í byggingu<strong>og</strong> í vottunarferli fyrir bæði hönnun <strong>og</strong> verklegaframkvæmd. Á næsta ári er ráðgert aðStofnun Vigdísar Finnb<strong>og</strong>adóttur <strong>og</strong> nýtt fangelsiá Hólmsheiði fari í byggingu. Síðan Húsíslenskra fræða sem fer væntanlega fljótlega íútboð. Háskólasjúkrahúsið er í undirbúningi<strong>og</strong> hönnunarferli. Vottunarferlið er tvíþætt. Áhönnunarferlinu er farið í gegnum fyrra vottunarstigið,en seinni vottun fer fram eftir aðframkvæmdum lýkur. Fylgst er grannt meðþróuninni allt hönnunar- <strong>og</strong> framkvæmdaferlið.Auk þessa eru <strong>byggingar</strong> sem eru viðbætur<strong>og</strong> endurbætur. „Við höfum ekki ennþáfarið út í að taka þær í vottunarferli,“ segirHalldóra, „en þessar <strong>byggingar</strong> eru viðbyggingvið Menntaskólann við Sund, samkeppnisverkefniþar sem tillögum var skilað inn í síðastliðinnmánuði til dómnefndar. Síðan eruþað endurbætur á sjúkra húsinu á Selfossi,sem er mjög stórt verkefni. Núna erum viðStofnun Vigdísar Finnb<strong>og</strong>adóttur við Háskóla Íslands Hönnun <strong>og</strong> mynd: arkitektur.isað hefja samkeppni um við byggingu viðFjöl brauta skóla Suðurlands, stækkun verknámsaðstöðu.Við Háskólann á Akureyri erverið að vinna við lokaáfanga á uppbygginguá Sólborgarsvæðinu, en í þessum áfanga verðaaðallega skrifstofur <strong>og</strong> aðstaða kennara.“SnjóflóðavarnirEn það eru ekki aðeins hús<strong>byggingar</strong> sem eruá ábyrgð Framkvæmdasýslunnar, því snjóflóðavarnireru á hennar könnu. Núna er veriðað byggja snjóflóðavarnir á Austurlandi,Norðurlandi <strong>og</strong> Vestfjörðum. „Það fer að jafnaðieinn <strong>og</strong> hálfur milljarður króna á ári í þessarframkvæmdir næstu átta árin,“ segir Óskar.„Núna eru miklar framkvæmdir í Neskaupsstað,bæði svokölluð upptakastoðvirki <strong>og</strong> varnargarðar.Upptakastoðvirki eru stálgrindur semeru settar ofarlega í fjöllin til að hindra að snjóflóðfari af stað. Síðan eru varnargarðarnir niðrivið bæina, eins konar skálar sem grípa snjóflóðinef þau fara af stað. Þeir geta verið allt að 20metra háir <strong>og</strong> alveg þverhníptir veggir þar semsnjóflóðin lenda á þeim.Í hönnun á þessum vörnum eru landslagsarkitektaralltaf kallaðir til. Þetta eru mikil mannvirkirétt hjá bæjunum <strong>og</strong> tilvalin sem góðútivistarsvæði. Það er því lögð áhersla á aðKárastaðastígur, Þingvöllum Hönnun: Studio Granda / Efla Mynd: Studio Grandawww.land<strong>og</strong><strong>saga</strong>.issvæðið sé fallegt, t.d. með því að gera tjarnir, ságróðri <strong>og</strong> gera göngustíga. Vinna af þessu tagi ereinnig í gangi á Siglufirði, Ísafirði, Bolungarvík,Bíldudal <strong>og</strong> Patreksfirði.“Leiguhúsnæði <strong>og</strong> tengsl við ferðaþjónustuFramkvæmdasýsla ríkisins hefur einnig umsjónmeð öflun leiguhúsnæðis fyrir ríkisstofnanir.„Við getum nefnt hjúkrunarheimilin sem dæmi,“segja Óskar <strong>og</strong> Halldóra. „Hjúkrunarheimili semeru í svokallaðri leiguleið hjá ríkinu. Í því felstað í stað þess að ríkið byggi <strong>og</strong> eigi húsnæðið,þá er samið við sveitarfélögin um að þau eigi<strong>og</strong> byggi hjúkrunarheimilin <strong>og</strong> leigi síðan ríkinutil 40 ára. Þó þannig að ríkissjóður tryggirfjármögnunina í gegnum Íbúðalánasjóð. Ríkiðer í rauninni að fá sveitarfélögin til að taka þettaað sér sem verktakar. Það er nú þegar búið aðsemja við ellefu sveitarfélög, þannig að í þennanpakka fara á næstu fimm árum þrettán milljarðarkróna, sem er gífurleg innspýting í atvinnulífiðá hverjum stað. Þau sveitarfélög sem þegareru búin að taka sín hjúkrunarheimili í notkuneru Borgarnes <strong>og</strong> Akureyri. Garðabær er langtkominn en aðrir eru á undirbúningsstigi.Við sjáum líka um önnur leiguverkefni, þ.e.a.s.þar sem ríkið tekur húsnæði á leigu í stað þessað byggja sjálft. Við sjáum um útboð <strong>og</strong> samninga.Tilfærsla ráðuneyta við sameiningu ráðuneytaer líka á okkar borði.Síðast en ekki síst, erum við með ýmis smáverkefnitengd ferðaþjónustu. Við gáfumút leiðbeiningarit um uppbyggingu ferðamannastaðaí samvinnu við Ferðamálastofu<strong>og</strong> Hönnunarmiðstöð Íslands. Það má segjaað tilgangur Framkvæmdasýslunnar sé aðefla framþróun okkar manngerða umhverfis.Við höfðum umsjón með byggingu brúarí Almannagjá á Þingvöllum <strong>og</strong> nú fljótlegaverður farið í samkeppni um hönnun göngubrúaryfir Markarfljót.”12 13www.frs.is-SS


<strong>Skipulag</strong>, <strong>byggingar</strong> <strong>og</strong> hönnun» “Sóknarfæri íslenskra fyrirtækja í þróunarlöndunum nær ótakmörkuð”Markmiðið er að skapa nýatvinnutækifæri <strong>og</strong> draga úr fátæktGátt til útlanda má segja að sé yfirskriftin á lokaðriráðstefnu sem haldin verður hér á landi16. október næstkomandi. Að ráðstefnunni standaíslenska vatnsútlutningafyrirtækið Brúarfoss <strong>og</strong>kanadísku fyrirtækin DeSC International <strong>og</strong> OnGuard for Humanity. Markmiðið er að kynna íslenskumfyrirtækjum þau sóknarfæri sem felast í aðstoðvið <strong>og</strong> uppbyggingu í þriðja heims ríkjum <strong>og</strong> flóttamannabúðumvíða um heim. Brúarfoss er nú þegarí samstarfi við kanadísku fyrirtækin um útflutningá vatni í gámum til þessara svæða <strong>og</strong> verða fyrstugámarnir sendir af stað frá Íslandi þann 15. október.DeSC International er ráðgjafafyrirtækisem tók að sér að skila inn umsókn um umhverfiskvótafyrir Brúarfoss til CDM (CleanDevelopment Mechanism sem er skilgreint í12. grein Kyoto bókunarinnar) <strong>og</strong> í þeim tilgangiað endurskipuleggja fyrirtækið á þann hátt semkrafist er til að geta flutt út vatn í miklu magnitil flóttamannabúða víða um heim.Birgir Viðar Halldórsson <strong>og</strong> Alberto de Souca Costas handsala samning um útfluttning á vatni frá BrúarfossiOn Guard for Humanity eru hjálparsamtök semhafa veitt flóttamannabúðum aðstoð, einkummeð því að útvega það sem til þarf frá fyrirtækjumum allan heim. Alberto de Souca Costas er forsetibeggja fyrirtækjanna <strong>og</strong> segir hann að vatnsskorturí þriðja heims ríkjum <strong>og</strong> flóttamannabúðumhafi opnað risastórt tækifæri fyrir Brúarfosstil að flytja út vatn <strong>og</strong> um leið láta gott af sér leiða.Ótal verkefni í þróunarlöndunum„Ég er forseti beggja stofnananna,“ segir deAlberto, „en þær eru algerlega aðskildar. Þær hafaólíkan tilgang <strong>og</strong> lagaramma <strong>og</strong> það sitja ekkisömu aðilar í stjórnum þeirra. Þær deila forseta enallt annað er ólíkt <strong>og</strong> hvorug stofnunin selur hinninokkurn skapaðan hlut. Þetta er algerlega gegnsætt.Við áttuðum okkur á því að það værihægt að flytja út vatn frá Íslandi í mannúðarskyni.Það er nefnilega ekki hægt aðflytja vatn frá hvaða landi sem er. Þar semaðstoð við þróunarríki <strong>og</strong> flóttamannabúðirfer í gegnum Sameinuðu þjóðirnar, þarf súþjóð sem tekur þátt í verkefni að þessu tagiað vera á lista sem heitir Annex 1 <strong>og</strong> hafaundirritað <strong>og</strong> staðfest Kyoto bókunina. Þaueru skilgreind sem iðnaðarríki <strong>og</strong> geta veittaðstoð í þeim þróunarlöndum sem einnighafa undirritað <strong>og</strong> staðfest Kyoto bókunina.Við buðum Brúarfossi að aðstoða þávið skipulagningu <strong>og</strong> innri uppbyggingusamkvæmt aðferðarfræði sem við köllum„The Ripple Model,“ verkefnisnálgun áumhverfiskvóta sem við eigum einkaleyfi á.Það er alveg sama til hvaða þróunarlands þúferð í dag, hvort sem það er ríkt eða fátækt, þaueru öll að leita að fjármagni til að byggja uppsitt samfélagskerfi. Því miður, fyrir þessar þjóðir,er ekki lengur hægt að fá styrki úr sjóðumfrá Þróunarbankanum, Alþjóðabankanum eðaAlþjóðagjaldeyrissjóðnum. Slíkir sjóðir eru ekkiwww.land<strong>og</strong><strong>saga</strong>.islengur til. Það sem þær geta hins vegar gert, erað skapa verkefni sem skila umhverfiskvóta. Þarskiptir mestu að draga úr notkun jarðefnaeldsneytis,þannig að við erum að tala um endurnýtanlegaorku. Í þessum löndum eru í boðiótal verkefni sem skapa þeim stærri umhverfiskvóta<strong>og</strong> það eru þau verkefni sem við beinumsjónum okkar að. Við skoðum verkefnin til aðkanna hvað sé hægt að gera, hvort þau skiliumhverfiskvóta eða ekki. Úr öllum þeim fjöldaverkefna sem liggja fyrir, stöndum við kannskiuppi með tíu verkefni sem raunhæft er að álítaað uppfylli öll skilyrði um umhverfiskvóta.“Engin stjarnfræðivísindi en...Vissulega þarf ýmislegt fleira en endurnýtanlegorka að koma til svo hægt sé að skapaþað sem ég kalla heildstæð verkefni sem skilaumhverfiskvóta. Og við erum ekki að talaum lítil verkefni, heldur risastór verkefni.Til þess að taka þátt í þeim verkefnum þarfað uppfylla þrjú skilyrði: Draga úr þörfinnifyrir jarðefnaeldsneyti, skapa ókynbundinatvinnutækifæri í þróunarríkjunum sem felurí sér jöfn tækifæri fyrir alla <strong>og</strong> að mælanlegadragi úr fátækt. Þetta eru markmið okkar.Þetta eru engin stjarnfræðivísindi, en þettaer ferli sem er bæði tímafrekt <strong>og</strong> flókið. Áþessum forsendum undirrituðum við samningvið Brúarfoss um að kaupa vatn af fyrirtækinutil að flytja það til svæða í heiminumsem þurfa mest á því að halda.Til þess að koma vatninu á áfangastaðþurfum við að finna áreiðanlega kaupendurerlendis. Í því skyni fundum við sérfræðifyrirtækisem hafa verið könnuð í þaula <strong>og</strong> sérstaklegavalin. <strong>Land</strong>ið sem fær vatnið borgar ekkikrónu fyrir það <strong>og</strong> fær aldrei krónu af þeimpeningum sem lagðir eru í verkefnið, heldurgerum við viðskiptasamning við áreiðanlegakaupendur <strong>og</strong> þeir sjá síðan um að komavörunni á leiðarenda. Þetta er nauðsynlegtvegna þeirrar sorglegu staðreyndar að mörg(en ekki öll) af þeim löndum sem fá styrki tilverkefna, nota peningana í eitthvað allt annaðen þau verkefni sem þeir voru ætlaðir til.Við fjármálahrunið 2008 má segja að bankarum allan heim hafi vaknað upp við vondandraum <strong>og</strong> vitkast hvað þetta varðar.Þetta er aðeins nefnt brot af því sem taka þarfmeð í reikninginn til þess að fullklára verkefnií þróunar- <strong>og</strong> flóttamannaaðstoð. Markmiðiðmeð ráðstefnunni er að fá eins mörg fyrirtæki<strong>og</strong> hægt er frá Íslandi til þess að taka þátt ínokkrum risastórum verkefnum í þessumlöndum. Fyrirtækin sjálf þurfa ekki að verastór; þau geta verið lítil eða meðalstór með góðanorðstír. Jarðhitafyrirtæki væri gott dæmi.Við erum með verkefni í nokkrum löndum þarsem eru aðstæður til þess að nota jarðvarma.En við erum einnig að skoða önnur svæði semþurfa á endurnýjanlegri orku að halda.“Kyoto bókunin skilyrði„Það sem við fáum ekki á Íslandi, sækjum viðtil Evrópu, aðallega til Evrópusambandsins. Íþessari blöndu af fyrirtækjum sem við skiptumvið eru örfá kanadísk fyrirtæki sem erumeð starfsstöðvar í Evrópu. Eins <strong>og</strong> allir vitaþá dró Kanada sig alfarið út úr Kyoto bókuninnií desember síðastliðnum <strong>og</strong> Bandaríkinhafa ekki staðfest sáttmálann. Kanadísk fyrirtækieiga því ekki möguleika á að sækjasteftir þessum verkefnum nema þau hafi starfsstöðvarí Evrópu. Þess vegna urðum við aðfinna ásættanlega blöndu fyrirtækja frá ýmsumlöndum til þess að uppfylla kröfur þeirrasem fjármagna verkefnin <strong>og</strong> þeirra mannúðarsamtakasem styðja okkur. Þetta snýstsem sagt ekki bara um að kaupa vatnið. OnGuard for Humanity þarf að tryggja að vatniðkomist alla leið til flóttamannabúðanna.Ráðstefnan sem við höldum á Íslandi ergríðarlega áhugaverð. Aðalræðumaður hennarer herra John Agyekum Kufour, fyrrum forsetilýðveldisins Ghana. Hann er stjórnarformaðurSanitation and Water for All sem er samstarfsverkefniAlþjóðabankans <strong>og</strong> Unicef. Hann ereinnig stjórnarformaður JAK mannúðarstofnunarinnar.Hún einbeitir sér aðallega að Afríkuþar sem möguleikarnir á verkefnum af því tagisem við veljum eru ótakmarkaðir. Afríka hefurallt til að bera til að hrista af sér nýlendufortíðina<strong>og</strong> koma sér inn í 21. öldina.“Skapar einnig atvinnu á Íslandi„Í samvinnu við Brúarfoss eygðum viðmöguleikana á að fá fleiri íslensk fyrirtækitil liðs við okkur, vegna þess að vatn skaparí sjálfu sér ekki umhverfiskvóta. Hann næsteingöngu með verkefnum sem unnin eru íþróunarlöndunum. Hins vegar eru verkefniaf þessu tagi atvinnuskapandi á Íslandi. Efvið tökum bara Brúarfoss sem dæmi þá þarfinnra skipulag að ganga upp. Það þarf að komavatninu í þar til gerðar umbúðir, flytja það meðvörubílum í skip <strong>og</strong> ferja það síðan til útlanda.Þegar við tókum þetta verkefni að okkur,veltum við því fyrir okkur hvort það væri framkvæmanlegt.Aðaláhyggjuefni okkar var hvortþað hefði skaðvænleg áhrif að taka allt þettavatnsmagn frá Íslandi <strong>og</strong> flytja það til annarralanda. Við fengum þau svör frá ráðuneytinu aðþað væri ekki vandamál. Við höfum í einu <strong>og</strong>öllu farið eftir umhverfislögum <strong>og</strong> –reglum. Þaðer mjög mikilvægt fyrir okkur þar sem útflutningurá vatni í stórum stíl er hreinlega bannaðurí mörgum löndum. Það er mjög pólitísktspursmál <strong>og</strong> við blöndum okkur alls ekki í það.Ástæða bannsins er sú að stórar fyrirtækjasamsteypureiga hagsmuna að gæta vegna útflutningsá vatni í flöskum. Sem betur eru til lönd semekki hafa tekið þann pól i hæðina. Ísland er eittþeirra, sem <strong>og</strong> Nýja-Sjáland <strong>og</strong> Chile, auk einseða tveggja Skandinavíuríkja.“Mannúðarsjónarmiðið mikilvægt„Þegar við áttum okkur á því að í heiminum er1.1 milljarður manna sem hefur aldrei smakkaðhreint vatn, sjáum við hvað vandinn er mikill.Við reynum að útskýra hvað það þýðir enþað er svo auðvelt að horfa á þessa tölu eins <strong>og</strong>hverja aðra tölfræði. Það er svo erfitt að skilja,nema sjá með eigin augum, þjáningar þeirrasem veikjast af sjúkdómum sem berast meðmenguðu vatni – <strong>og</strong> deyja jafnvel úr þeim.En það er ekki nóg að gefa fólki vatn að drekka. Áráðstefnunni í Reykjavík ætlum við ekki aðeins aðræða vandamálin <strong>og</strong> hvað Ísland getur lagt framtil að draga úr neyðinni. Markmiðið er að skapaný atvinnutækifæri til að draga úr fátækt í þeimlöndum sem við erum að flytja vatnið til. Í því liggursóknarfærið.Sú staðreynd að JAK stofnunin, sem er einfremsta mannúðarstofnun í heimi, vill vinna meðokkur er ekkert annað en stórkostlegt! Bara það aðherra John Agyekum Kufour skyldi koma til okkar<strong>og</strong> óska eftir því að fá að flytja erindi um Afríku ermikil lyftistöng. Hann sá þetta sem mjög jákvætttækifæri til þess koma framtíðarsýn fyrir Afríkuá framværi – <strong>og</strong> við erum ákaflega hreykin af því.Brúarfoss verkefnið skipti ákaflega miklumáli fyrir okkur. Þar á bæ hafa menn lyftgrettistaki <strong>og</strong> það sem mér finnst svo væntum er að þetta snýst ekki bara um „bisnes“ hjáþeim. Mannúðarsjónarmiðin eru ríkur þátturí allri framkvæmdinni – annars væri þettaekki mikils virði.“Við getum raunverulega hjálpað fólki„Ég er fremur jarðbundinn maður <strong>og</strong> yfirleittekkert upprifinn út af ráðstefnum. En þessi ráðstefnahefur gripið mig föstum tökum af mannúðarástæðum.Við getum raunverulega hjálpaðfólki sem þarf á því að halda. Mér finnst eins <strong>og</strong>ég hafi fundið fólk sem skilur staðreyndirnar ábak við tölfræðina, fólk sem vill gera eitthvaðí stað þess að sitja bara <strong>og</strong> ræða vandamálið.Það búa 43.6 milljónir manna í flóttamannabúðumvíðs vegar um heiminn. Það eru fleiri eníbúar Kanada. En þegar maður sér þessa töluí skýrslu, er hún bara tölfræði. Það deyja eittþúsund <strong>og</strong> fjögur hundruð börn undir fimmára aldri daglega vegna skorts á hreinu vatni.Þetta eru sláandi tölur á pappír en þegar viðlesum þær í okkar þróuðu löndum er vandinnwww.land<strong>og</strong><strong>saga</strong>.issvo langt í burtu. Við höfum ekki hugmynd umhvernig stór hluti mannkynsins lifir – <strong>og</strong> hversuheppin við erum að búa þar sem við búum. Enþegar öllu er á botninn hvolft erum við öll hlutiaf sömu keðju. Við erum öll manneskjur.Markmið okkar með því að fá íslensk fyrirtækitil samstarfs við okkur er að draga úr fátækt.Með því að draga úr fátækt, drögum viðúr borgaróeirðum <strong>og</strong> enn meiri skelfingu í þessumheimi. Ég vitna oft til orða Móður Teresumáli mínu til stuðning: Með því að hjálpa aðeinseinni manneskju, ertu að gera skyldu þína.Ráðstefnan 16. október verður fyrsta ráðstefnasinnar tegundir á Íslandi. Með henniviljum við vekja athygli á aðstæðum stórs hlutamannkynsins – en við viljum fyrst <strong>og</strong> fremstvekja athygli á þeim tækifærum sem eru tilstaðar til að láta gott af sér leiða.Það er ekki verið að biðja neinn um að gefavinnuna sína. Allir sem taka þátt í verkefnumaf þessu tagi fá greitt. Peningarnir faraaldrei til landanna sem verið er að hjálpa eðabyggja upp, heldur til fyrirtækjanna <strong>og</strong> fólksinssem vinnur að uppbyggingunni. Einssorglegt <strong>og</strong> það er, þá er það staðreynd að eflöndin sem þurfa á þessari uppbyggingu aðhalda fengju peningana í hendur, færu þeiroftar en ekki í eitthvað allt annað en verkefninsem þeir áttu að fara í. Sem er einmeginástæðan fyrir því hvað mannúðaraðstoðhefur oft reynst erfið. Bara sú einfaldastaðreynd að sjá til þess að hjálpin beristþeim sem þurfa á henni að halda.Við höfum fundið leið til að tryggja að þaðgerist <strong>og</strong> ef okkur tekst að byggja upp skipulag<strong>og</strong> kerfi í þessum löndum sem skapa atvinnu<strong>og</strong> auka lífsgæði, þá er fólkið hamingjusamara<strong>og</strong> minni hætta á óróa. En til þess vantarokkur fyrirtæki <strong>og</strong> mannskap sem geturstyrkt innri stoðir þessara land, þjálfað fólktil að vinna hin ýmsu störf <strong>og</strong> kenna því aðvera virkir þátttakendur í samfélaginu.14 15www.bruarfoss.com-SS


<strong>Skipulag</strong>, <strong>byggingar</strong> <strong>og</strong> hönnunminna háður samgöngum <strong>og</strong> rafmagnshjólineru sjálfbær ferðamáti. Með þeim skapast nýr<strong>og</strong> umhverfisvænn valkostur til að komast ámilli staða í borg <strong>og</strong> þéttbýli. Þar með leggjumvið okkar af mörkum til minni bílaumferðar– sem nú þegar er orðið stórt vandamál hér,minni útblásturs <strong>og</strong> betri heilsu.“Læknar <strong>og</strong> sjúkraþjálfarar mæla eindregiðmeð þessum hjólum fyrir alla, ekki síst gigtarsjúklinga<strong>og</strong> QWIC hjólin eru frábær kostur. Þúfærð alveg þá þjálfun <strong>og</strong> hreyfingu sem þú viltút úr hjólinu. Mótorinn hjálpar þér á móti vindi<strong>og</strong> upp brekkur – en þú stjórnar því.“»»Margverðlaunuð rafmagnshjól á markaði hérlendisNú skal hjólað!Við segjum stundum að Ísland sé óheppilegttil hjólreiða vegna veðra <strong>og</strong> vinda <strong>og</strong> snjóa<strong>og</strong> skafla; þetta sé einfaldlega of erfitt. En núeru afsakanir slegnar út af borðinu með tilkomurafmagnshjóla. Rafmagnshjól í Skipholti 33 hófinnflutning á QWIC hjólunum frá Hollandi íjúní síðastliðnum. Þetta eru hjól í hæsta gæðaflokki<strong>og</strong> „með öllu,“ aurhlíf á brettunum, lokaðakeðjuhlíf, díóðuljósum að framan <strong>og</strong> aftan,sterkan bögglabera með þrefaldri teygju svohægt er að ferðast með tölvna sína, veskið,sundtöskuna eða matarinnkaupin. Hjólið hefursjö gíra sem eru lokaðir inni i afturnafi (enginutanáliggjandi tannhjól) <strong>og</strong> stýri sem hægt er aðstilla á marga vegu. Hjólin eru smekkleg <strong>og</strong> velhönnð – enda hafa þau hlotið fjölda 1. verðlaunaí óháðum hjólaprófunum í Hollandi.Falleg, þægileg <strong>og</strong> notendavænRagnar Kristinn hjá Rafmagnshjólum segirað fyrstu QWIC hjólin hafi komið á götunaárið 2006. „Hugmyndin kviknaði tveimurárum áður þegar tveir ungir hollenskir verkfræðingarfóru í 7 mánaða <strong>og</strong> 10.000 km langthjólreiðaferðlag á milli Beirút <strong>og</strong> Peking. Íferðinni fengu þeir hugmynd um að hanna<strong>og</strong> framleiða einfalt, vandað <strong>og</strong> þægilegtborgarhjól með hjálp nútíma rafmagnstækni.Í framhaldi hófst samstarf við tæknideildHáskólans í Delft. Það samstarf stendur enn.Hollendingar nota hjólið sem samgöngumátamest allra í hinum vestræna heimi.Rúmlega 30% allra þeirra ferða eru á hjólumá móti 20% Dana – sem þykja nú ekki litlirhjólreiðamenn. En þetta snýst ekki bara umHollendinga. Nútímamaðurinn er meira <strong>og</strong>Barnastólar í hæsta gæðaflokkiRafmagnshjól í Skipholti bjóða einnig upp ámjög vandaða <strong>og</strong> flotta barnastóla sem passaá öll hjól. Þetta eru YEPP barnastólarnir semkoma einnig frá Hollandi. Stólarnir eru margverðlaunaðirfyrir öryggi <strong>og</strong> hönnun <strong>og</strong> uppfyllaalla ströngustu öryggisstaðla í Evrópu <strong>og</strong>Bandaríkjunum. Minni stólarnir sem eru festirá stýrisstöngina eru fyrir börn frá 9 mánaðaupp í þriggja ára. Stærri stólarnir eru fyrir börnfrá 9 mánaða <strong>og</strong> upp í sex ára. Þeir eru festir ábögglabera eða sætisstöng. Stólarnir eru í flottumlitum <strong>og</strong> hægt er að skipta um liti á ólum <strong>og</strong>axlapúðum. Á stólunum eru stór <strong>og</strong> vel staðsettendurskinsmerki. Síðast en ekki síst er hægtað fá léttan <strong>og</strong> fyrirferðarlítinn stólfót semhægt er að taka með sér hvert sem er, til afa <strong>og</strong>ömmu, til vina eða á kaffihús. Ferðapoki meðaxlaról fylgir. Stóllinn er þá orðinn að barnastól.Stólarnir eru tilvalin gjafavara.Rafmagnshjól senda hvert á land sem er. Til aðkynna sér vöru <strong>og</strong> þjónustu fyrirtækisins beturer upplagt að fara á heimasíðuna www.rafmagnshjol.isþar sem einnig er hægt að skoðalánatilboð fyrirtækisins <strong>og</strong> skilmála þeirra.www.rafmagnshjol.is-SS»»Geymið bílinn á hóteli meðan ferðast er erlendisBílahótel við FlugstöðLeifs EiríkssonarBílahótel (áður Alex bílahús) var stofnaðárið 1993 <strong>og</strong> hefur allar götur síðan þjónustaðflugfarþega er fara um Flugstöð LeifsEiríkssonar. Frá upphafi hefur verið boðiðupp á innigeymslu á bílum fyrir flugfarþega,auk þess sem boðið er upp á öll almenn bílaþrif.Ennfremur er boðið upp á alla almennaviðhaldsþjónustu á bílum svo sem þjónustuskoðanir,smurþjónustu, dekkjaþjónustu,bifreiðaskoðanir, eldsneytisáfyllingar <strong>og</strong> íraun alla þjónustu sem snýr að bílum <strong>og</strong> þá ísamstarfi við löggild verkstæði, enda tilvaliðað nýta tímann meðan dvalið er erlendis fyrirstórar jafnt sem smáar viðgerðir á bílnum.Einfalt <strong>og</strong> þægilegtÞað er mjög einfalt <strong>og</strong> þægilegt að geymabílinn hjá Bílahóteli. Bílnum er lagt áskammtímastæðið (P1) sem er næst innritunarsalflugstöðvarinnar. Í innritunarsal er síðansjálfsafgreiðsluborð merkt Bílahótel, þar semfyllt er út verkbeiðni, hún sett í hólf á borðinuásamt lyklinum. Starfsmenn Bílahótels sækjasíðan bílinn sama dag <strong>og</strong> fara með hann í innigeymslu.Þótt alltaf sé betra að panta þjónustunafyrirfram á vefnum www.bilahotel.is,er það ekki nauðsynlegt.Starfsmenn segja álag mismikið <strong>og</strong> því skynsamlegraað tryggja sér stæði, einkum ef þrífaá bílinn eða þjónusta á einhvern hátt. Það eróneitanlega þægilegt að koma heim eftir ferðalagerlendis <strong>og</strong> stíga beint upp í tandurhreinan bíl– sem er auk þess í lagi. Við heimkomu er aðstaðaá hægri hönd þegar komið er út úr tollinum, þarbíður starfsmaður Bílahótels með lykilinn aðbílnum eða lyklinum hefur verið komið fyrir ílyklaboxi. Lykiltölur að boxinu hafa þá veriðsendar með SMS í síma þjónustukaupa. Bílleiganda bíður á skammtímastæði næst komusal.Sími er í afgreiðslunni, þar sem þjónustukaupigetur náð beinu sambandi við Bílahótel.Tryggingar <strong>og</strong> vöktunBílahótel er samstarfsaðili Saga ClubIcelandair <strong>og</strong> fá félagar punkta þegar þeir nýtasér þjónustuna.Bílahótel tryggir bíla fyrir tjóni er hlýst afþeirra völdum, en ekki fyrir tjóni eða tjónum,er aðrir geta valdið. Undanskiliði frá trygginguer vél- <strong>og</strong> rafbúnaður. Bíll er á ábyrgð eigandaá bílastæðum flugstöðvar. Bílahótel áskilursér rétt til að bílar standi utandyra á mestuálagstímum. Bæði bílahús <strong>og</strong> stæði Bílahótelseru vöktuð af viðurkenndu öryggisfyrirtæki.Úrval eldhúsinnréttingaÞað er alger óþarfi að skipta um alla eldhúsinnréttingunaþegar fólk vill breyta eldhúsinu hjá sér,segir Páll Þór Pálsson hjá InnréttingaþjónustuBjarnarins ehf. í Ármúla 29 <strong>og</strong> bætir við: „Það eralveg nóg að skipta út hurðum <strong>og</strong> borðplötum <strong>og</strong>þú ert komin með nýtt eldhús. Þessu fylgir lítiðsem ekkert rask, hvorki í pípulögnum né rafmagni<strong>og</strong> þú þarft ekki að endurnýja eldhústæki eins <strong>og</strong>eldavélina <strong>og</strong> ísskápinn. Það er töluvert um að fólksé að velja þessa leið nú um stundir.“Innréttingaþjónusta Bjarnarins er með hefðbundnareldhúsinnréttingar í öllum útfærslum, bæði nýtískuinnréttingar <strong>og</strong> gamaldags. Páll segir þetta alltsnúast um að hverju fólk sé að leita. „Við getumsmíðað flest sem viðskiptavinir okkar biðja um. Viðerum ekki svo staðlaðir að við getum ekki breyttút af staðli. Við erum með fjölmargar viðartegundir<strong>og</strong> liti <strong>og</strong> allar mögulegar tegundir af borðplötum.“Eina sem þarf að gera er að skoða úrvalið á www.bjorninn.is <strong>og</strong> velja.„Þegar búið er að velja innréttingu, mætum viðá staðinn <strong>og</strong> mælum allt rýmið nákvæmlega áðuren smíði hefst. Við berum ábyrgð á öllum málum,“segir Páll.www.bjorninn.iswww.land<strong>og</strong><strong>saga</strong>.iswww.bilahotel.is-SSwww.land<strong>og</strong><strong>saga</strong>.is16 17


<strong>Skipulag</strong>, <strong>byggingar</strong> <strong>og</strong> hönnun»»Línudans hefur hannað ný möstur til flutnings á rafmagniUmhverfisvæn, endingargóð<strong>og</strong> tæknilega fullkominLínudans ehf. er ungt íslenskt verkfræðifyrirtækisem sérhæfir sig í flutningskerfumfyrir rafmagn. Fyrirtækið varstofnað af Háskólanum í Reykjavík, MagnúsiRannver Rafnssyni ásamt nokkrum ráðgjafafyrirtækjumí Reykjavík. Markmiðfyrirtækisins er að þróa markvisst umhverfisvænaren jafnframt hagkvæmar lausnir á þvísívaxandi verkefni að flytja raforku.„Við byrjuðum 2008 að færa okkur inn áþetta svið, það er að segja flutningskerfin, tilað skoða nýja lausnir á burðarvirkjum fyrirháspennumöstur,“ segja verkfræðingarnirMagnús Rannver Rafnsson framkvæmdastjóriLínudans <strong>og</strong> lektor við Háskólann í Þrándheimi<strong>og</strong> Eyþór Rafn Þórhallsson stjórnarformaðurLínudans <strong>og</strong> dósent við Háskólann í Reykjavík.„Við byggjum í raun á nýrri hönnunarhugsun,nýjum efnum <strong>og</strong> nýrri aðferð. Við höfum þróaðmeð okkur sýn á það hvernig raforkuflutningskerfi21. aldarinnar eigi að vera <strong>og</strong> vitum þvíhvert förinni er heitið með nýju tækninni.Háspennumöstur – eins <strong>og</strong> aðrir manngerðirhlutir – eiga að vera umhverfisvæn.Þau flutningskerfi sem við erum núna meðbyggja á 80 ára gamalli tæknilausn, sem eruppfyllir ekki kröfur samtímans“Þeir Magnús <strong>og</strong> Eyþór segja heiti fyrirtækisins,Línudans, koma til vegna þess að það séað fást við háspennulínur <strong>og</strong> bæta við: „Svoer stofnun nýsköpunarfyrirtækis hálfgerðurlínudans. Þetta er langt <strong>og</strong> strangt ferli. Þaðhverfa mörg slík fyrirtæki á braut – en viðætlum að hanga á línunni.“Þriðja leiðinFyrsti styrkurinn sem Línudans hlaut var ígegnum „Átak til atvinnusköpunar“ sem settvar af stað á vegum Iðnaðarráðuneytisins.„Þar er fyrsta skrefið stigið segja Magnús <strong>og</strong>Eyþór. „Í kjölfarið á því verkefni, fáum viðstyrk frá Tækniþróunarsjóði Rannís. Þar sýnirTækniþróunarsjóður töluverða framsýni <strong>og</strong>skilning, ef litið er til umræðunnar í dag semblásið hefur upp vegna raforkuflutningskerfa.Sú umræða helgast af andstæðum, annarsvegar að setja allt í jörð eða flytja rafmagn meðloftlínum. Hvað rafmagnið sjálft varðar, sé ekkertannað í stöðunni. En við erum að benda áþriðju leiðina. Í því felst að taka þurfi tillit tilfleiri þátta samtímis; umhverfis, hlutverks raforkuflutningskerfa<strong>og</strong> hagkvæmni. Til að þettasé hægt án þess að halli á einn þáttinn í jöfnunni,þarf að gera breytingar á mörgum þáttumí ferlinu. Hvað útlitið varðar, þá er það nú einusinni svo að fegurðin skiptir máli. En umhverfisflöturinner margþættur. „Möstrin okkar eruekki bara falleg, það er einfaldlega mun minnimælanleg mengun sem fylgir öllu ferlinu, alltfrá framleiðslu, í gegnum flutning <strong>og</strong> við notkuná línudans möstrum“. Þau eru helmingi léttarien hefðbundin stálmöstur. Þau eru tákn umnútímaverkfræði en ekki 19. aldar verkfræði. Viðþurfum ekki annað en að horfa til Danmerkurá vindmyllurnar til að skilja það. Auk þessa erhægt að aðlaga þau að umhverfinu. Það er hægtað velja hvaða lit sem er án aukakostnaðar semtalið getur. Slíkt er ekki hægt á hefðbundnummöstrum. Þau eru bara grá þangað til þaufara að ryðga <strong>og</strong> þá verða þau appelsínuguleins <strong>og</strong> á Hellisheiðinni núna.“Tækifæri til útflutningsMagnús <strong>og</strong> Eyþór segja Línudans stefna að þvíað koma af stað framleiðslu á Íslandi. Mikið séí húfi þar sem framleiðsluáætlanir geri ráð fyrirum áttatíu störfum, þegar framleiðsla hafi náðfullum afköstum, eftir 7-8 ár ef byrjað væri ídag.. En hér er ekki eingöngu verið að tala ummarkaðssvæðið Ísland, því framtíðarmarkaðurinner stærstur erlendis. Íslenskt hugvit semhægt er að flytja út. Margar þjóðir hafa verið aðglíma við sömu vandamál <strong>og</strong> Íslendingar varðandiþá neikvæðu ásýnd <strong>og</strong> neikvæðu ímyndsem hefðbundin raforkuflutningskerfi hafa. Þáeru flutningskerfin í Evrópu, Bandaríkjunum<strong>og</strong> í mörgum þróuðum ríkjum komin á endasíns æviskeiðs <strong>og</strong> þau þarf að endurnýja. Þettakemur til viðbótar við mikla stækkun semáætlað hefur verið að þurfi. Í þessu felast mikiltækifæri fyrir íslenska verkfræðinga. Ekkisíst felast tækifæri í þeirri nýju þekkingu semskapast, mögulega til þess að stofna enn önnurwww.land<strong>og</strong><strong>saga</strong>.isnýsköpunarfyrirtæki sem hafa áhuga á að notfærasér sömu nálgun <strong>og</strong> Línudans varðandihagnýtingu trefjaplasts í hönnun <strong>og</strong> vöruþróun.Það skapast nýjar víddir með trefjaplastinu.Hagkvæmur kosturHvað hagkvæmni varðar segja Magnús <strong>og</strong>Eyþór að hagkvæmnin hafi í öllu ferlinu veriðgrunnforsenda í nálgun Línudans á viðfangsefnið,henni sé vel hægt að ná ef upplagiðer rétt. „Ef við tökum tillit til möguleikannasem Línudansmöstur bjóða upp á, þá er ekkihægt að bjóða upp á þá með hefðbundnumstálmöstrum, það yrði einfaldlega of dýrt.Ef við tökum litina sem dæmi, þá er gríðarlegadýrt að setja hefðbundin stálmösturí umhverfisvæna liti. Litir eru oft notaðirerlendis til þess að lágmarka umhverfisáhrif,en kostnaðurinn takmarkar notkunina viðlítinn fjölda mastra“. Annar þáttur er ending.Trefjaplastmöstur endast mun lengur enhefðbundin stálmöstur, þetta á sérstaklegavið í „aggressívu“ umhverfi, s.s. við sjó <strong>og</strong>strendur eða í brennisteinsmengun. Erlendiser að finna trefjaplastframleiðendur semhalda því fram að þessi vara endist í 120 ár.„ Við tökum ekki svo djúpt í árinni (ekki hægtað sanna enn), en ljóst er að það er mikilreynsla nú þegar á Íslandi með trefjaplast.Íslenskir bátar hafa verið í sjó við strendurÍslands í bráðum 40 ár. Í sjó er um að ræðamun erfiðara endurtekið álag í söltum sjó.„Ef við tökum Hellisheiðina sem dæmi, þáeru þar stálmöstur bæði ný <strong>og</strong> gömul að ryðgameð miklum hraða, út af brennisteinsmenguninni.Stálmöstur eru ekki <strong>og</strong> munu aldreiverða samkeppnisfær við Línudansmöstur íverði eða gæðum á slíkum svæðum.Línudansmöstur ryðga ekki <strong>og</strong> það þarfekki að galvanhúða þau eins <strong>og</strong> stálmöstur.Galvanhúðin fellur af stálmöstrunum <strong>og</strong>mengar nánasta umhverfi mastranna.Enn einn mikilvægur þáttur varðandihagkvæmni er flutningurinn. HönnunLínudansmastra tekur m.a. sérstaklega miðaf flutningi. Fyrir utan mun minni heildarþyngdmastranna, borið saman við stál, þá eruLínudansmöstur hönnuð sérstaklega til þessað þurfa lítið rými í flutningi. Ennfremur hefursamsetningaraðgerðum á <strong>byggingar</strong>stað veriðsnarfækkað <strong>og</strong> eru í mörgum tilvikum einungisum 1/10 hluti af fjölda aðgerða margra hefðbundinnamastragerða Þetta skiptir miklumáli því uppsetning á möstrum getur veriðháð veðri <strong>og</strong> erfiðum aðstæðum uppi á fjöllumÓplægður akurEins <strong>og</strong> fram hefur komið eru Línudansmösturgerð úr trefjastyrktu plasti, sem opnaralveg nýja heima varðandi form <strong>og</strong>Eyþór Rafn Þórhallsson <strong>og</strong> Magnús Rannver Rafnsson.burðarþolshönnun, útlit, liti <strong>og</strong> fagurfræði –þar sé akurinn algerlega óplægður. „Þess vegnaerum við að leggja áherslu á aðferð, ekki einatýpu, segja þeir Magnús <strong>og</strong> Eyþór. „Við getumframleitt hvaða form sem er <strong>og</strong> kjósum að geraþað í samvinnu við kúnnann. Við höfum hinsvegar þróað ákveðnar grunntýpur samhliðarannsóknar <strong>og</strong> þróunarvinnu, sem við höfumnotað til þess að átta okkur á mikilvægumþáttum í ferlinu, s.s. raunverulegum kostnaðisem <strong>og</strong> möguleikum í formi <strong>og</strong> fagurfræði. Umleið höfum við þróað hönnunarleiðbeiningarsem byggja á okkar hugmyndafræði <strong>og</strong> erunauðsynlegar til þess að þróa nýjar gerðir.“Í stuttu máli felur það í sér að leitað ereftir jafnvægi á meðal þeirra mikilvægu þáttasem taka þarf tillit til; umhverfis, tæknilegshlutverks <strong>og</strong> hagkvæmni. Við erum að talaum umhverfisvæn raforkuflutningskerfi semeinnig eru hagvæm, eitthvað sem við getumframleitt á samkeppnishæfu verði með þeirritækni sem við erum að þróa.“Magnús <strong>og</strong> Eyþór segja trefjaplast vera efniframtíðarinnar „Nýja Dreamliner Boeing þotaner að mestu úr trefjaplasti sem <strong>og</strong> nýjar flugvélarfrá Airbus, bátar hafa verið framleiddir í trefjaplastií marga áratugi <strong>og</strong> hlutur þessa efnis er sífelltað aukast á flestum sviðum verkfræðinnar.Ef menn þora að fljúga í stórum trefjaplastsþotumá milli landa, ættu þeir að þora að nota efniðí raforkuflutningskerfi. Það er ekki verið að talaum að hætta að nota stál <strong>og</strong> steypu, heldur ersífellt hagkvæmara á mörgum sviðum að notatrefjaplast. Það er létt efni <strong>og</strong> endingargott.“Hagkvæmni framleiðslunnar byggist ekkisíst á framleiðsluhraðanum. Fyrst eru búin tilmót fyrir það form sem valið hefur verið, enmótin eru tímafrekasti <strong>og</strong> dýrasti liðurinn íframleiðslunni, eftir það er framleiðsla hröð.Mótin er síðan hægt að nota aftur <strong>og</strong> afturtil að framleiða mikið magn eininga. „Þettamyndi auðvitað ekki borga sig ef við ætluðumað búa til tvö möstur. Mótin eru dýr en kostnaðurinnskilar sér margfalt þegar magnið errétt“. Mikið magn er eðli raforkuflutningskerfa<strong>og</strong> réttlætir að lagt sé út í ákveðinn stofnkostnað.„Við getum tekið sem dæmi, að ef á að reisamöstur fyrir hundrað kílómetra langa línu, þágetur verið um að ræða þrjú til fjögurhundruðmöstur, allt eftir því hversu langt bil er á milliþeirra <strong>og</strong> um hvaða spennustig er að ræða.“Alþjóðlegt samstarfLínudans hefur verið í samstarf við háskóla íStuttgart sem hefur innan sinna raða helstu sérfræðingaheims í trefjaplasti, þróun <strong>og</strong> hönnunefnisins sem slíks sem <strong>og</strong> notkunarmöguleikum.Auk samstarfs við háskóla <strong>og</strong> ráðgjafa erlendis erLínudans í samstarfi við háskóla í Þrándheimi,sem hefur sýnt viðfangsefnum Línudans mikinnwww.land<strong>og</strong><strong>saga</strong>.isáhuga <strong>og</strong> stutt verkefni þess vel.. „Við eigumjafnframt sterkt bakland hér heima í íslenskumsamstarfsaðilum okkar,“ segja Magnús <strong>og</strong> Eyþór.Þar er um að ræða verkfræðistofuna Verkís,verkfræðistofu Jóhanns Indriðasonar, enþeir eru á meðal helstu sérfræðinga okkarí háspennu. Þá eru, THG Arkitektar hlutisamstarfshópsins auk fleirri aðila.Sóknarfæri undir háværum kröfumÍ ljósi umræðu sem spunnist hefur um áætlanirsem kynntar hafa verið varðandi uppbygginguraforkuflutningskerfisins, er vissulegaspennandi að horfa til þess að íslenskt nýsköpunarfyrirtækivinni að því að þróa umhverfisvænarlausnir á þessu sviði. Þegar grannt erskoðað, er í mörgum tilvikum líklegast umumhverfisvænustu leiðina að ræða sem völ erá í dag, bæði þegar loftlínur <strong>og</strong> jarðstrengir eruhafðir í huga . Það hlýtur að teljast afar mikilvægtþegar horft er til þess hversu umdeildraforkuflutningskerfin eru, en jafnframt þegarhorft er til þess hversu mikið á eftir að byggjaaf raforkuflutningskerfum á Íslandi, ef núverandiáætlanir ganga eftir. Með nýrri hugsun<strong>og</strong> hagnýtingu nýrra efni <strong>og</strong> nýrra aðferða erþetta mögulegt á samkeppnisfærum verðum,borið saman við hefðbundar lausnir.„Samfélagslegir hagsmunir eru okkur efst íhuga, í því felst að framleiða umhverfisvænaörugga vöru á sem hagkvæmastan hátt <strong>og</strong>nota til þess nútíma verkfræði. Við tökum ekkiákvörðun um hvort stækka eigi flutningskerfiðeða ekki, en við viljum tryggja að það sé gert ásem bestan hátt, fyrir alla hlutaðeigandi aðila“segja þeir félagar að lokum.18 19www.linudans.org-SS


<strong>Skipulag</strong>, <strong>byggingar</strong> <strong>og</strong> hönnunBirgir JónssonDósent við umhverfis- <strong>og</strong><strong>byggingar</strong>verkfræðideildKennir m.a. verkfræðilegajarðfræði <strong>og</strong> mat áumhverfisáhrifum.Björn KristinssonPrófessor emeritusRafmagnsverkfræðingur.Björn MarteinssonDósent í Umhverfis- <strong>og</strong><strong>byggingar</strong>verkfr., sérfræðingurvið Nýsköpunarmiðstöð.Kennir m.a. húsagerð,efnisfræði, hús<strong>byggingar</strong>tækni<strong>og</strong> heildarsýn.Sigurður ErlingssonPrófessor í umhverfis- <strong>og</strong><strong>byggingar</strong>verkfræðideildKennir m.a. jarðtækni,grundun <strong>og</strong> jarðgangagerð.Þorsteinn ÞorsteinssonAðjúnkt <strong>og</strong> sérfræðingur viðVerkfræðistofnun HÍKennir m.a. hönnunsamgöngumannvirkja.»»Þróun samgöngutækja frá upphafiHraðferð yfir sögualmenningssamgangnaLíklega voru trjábolir <strong>og</strong> annað slíkt fyrstusamgöngutækin sem menn notuðu til aðkomast yfir straumvötn <strong>og</strong> stöðuvötn eðameðfram ströndum. Fyrstu prammarnir <strong>og</strong>síðar bátar þróuðust út frá þessu en hvenærþað gerðist er lítt þekkt. Sleðar voru aftur ámóti fyrstu samgöngutækin á landi <strong>og</strong> til erusleðar sem varðveist hafa í dönskum mýrumí 8.000 ár. Hjólið kom síðan til sögunnar tvöþúsund árum síðar, um 4.000 fyrir Kristsburð, einhvers staðar í Mesópótamíu, enbreiddist fljótt út um nærliggjandi lönd.Sporvagnar, hestar <strong>og</strong> mennEftir hinar myrku miðaldir tóku menn viðsér á ný <strong>og</strong> fundu upp ýmsa merka hluti <strong>og</strong>þar á meðal í samgöngutækni. Á fimmtánduöld var í Þýskalandi farið að nota vagna áhjólum sem dregnir voru eftir brautum,einkum í námum.Hjól þessara fyrstu sporvagna sem <strong>og</strong>brautirnar, voru úr tré, <strong>og</strong> entust því lítið.Fljótlega var farið að nota málma í hjólintil að styrkja þau <strong>og</strong> jafnframt voru brautirnargerðar úr málmteinum. Hestar eðamenn voru notaðir til að draga þessi samgöngutæki.Málmteinar náðu samt ekki yfirhöndinnifyrr en langt var liðið á átjánduöldina. Vegirnir voru engu að síður enn afarslæmir <strong>og</strong> vagnar ekki nema í meðallagiþægilegir. Þróunin leiddi til þess að framsýnireinstaklingar fóru að líta á járnbrautirsem mögulegan kost í lengri þungaflutningum,ekki síst þar sem gufuaflið var farið aðláta til sín taka. Þetta var að sjálfsögðu í upphafiiðnbyltingarinnar sem hófst um 1800 áStóra Bretlandi <strong>og</strong> breiddist út um álfuna ánæstu áratugum. Nítjánda öldin var ótrúlegurframfaratími á öllum sviðum, ekki síst ísamgöngumálum.Lestir <strong>og</strong> bifreiðar líta dagsins ljósFyrsta jarðlestin í heiminum var tekin í notkuní London árið 1863, rúmlega sex kílómetraleið milli Paddington <strong>og</strong> Farrington Road.Kerfið stækkaði ört á fyrstu árunum <strong>og</strong> varlengi vel það stærsta í heiminum. Næstu jarðlestakerfitóku ekki til starfa fyrr en um aldamótin1900, í New York <strong>og</strong> Búdapest.Almennt urðu mikil umskipti um aldamótin1900 í almenningssamgöngum áheimsvísu. Bifreiðar komu fram á sjónarsviðið,sporvagnasamgöngur í borgumnáðu sér á strik <strong>og</strong> æ fleiri jarðlestakerfitóku til starfa. Samkeppnin milli þessarasamgöngumáta varð hörð <strong>og</strong> þegar líða tóká öldina má segja að einkabílarnir hefðusigrað í baráttunni við almenningssamgöngurnar.Sporvagnar hurfu víða af götumborganna <strong>og</strong> í þeirra stað komu strætisvagnar,sums staðar meira að segja rafknúnir. Enalmenningssamgöngur áttu eftir að dragastenn meira saman <strong>og</strong> jafnvel strætisvagnarnirvoru orðnir óhagkvæmir þar sem þeir voruekki fullnýttir nema hluta þess tíma semþeir voru reknir.Almenningssamgöngur nútímansMeð tíð <strong>og</strong> tíma fóru sveitarfélög <strong>og</strong> ísumum tilfellum ríkisstjórnir að styrkjaalmenningssamgöngur, e.t.v. sem þátt íþeirri viðleitni að minnka umferðarálagið afgötunum á annatímum í stað þess að leggjasífellt breiðari götur með fleiri akreinum tilað afkasta fleiri bílum. Samgönguyfirvöld íborgum voru í verulegri klípu víða um heim,einnig hér á landi. Borgir urðu stærri, fólksflutningarmeiri <strong>og</strong> gatnakerfi borgannaréðu ekki við alla þessa umferð.Tvær leiðir voru algengastar við þessu.Annars vegar að láta allt dankast <strong>og</strong> vonaað fólk léti af óhentugri notkun einkabíla<strong>og</strong> ferðaðist frekar með almenningsfarartækjumsem fyrir voru eða þá hins vegar aðwww.land<strong>og</strong><strong>saga</strong>.ismeðvitað bæta úr framboði á góðri þjónustuí almenningsflutningum <strong>og</strong> fá fólk til að sjákosti þess að nota slík kerfi í stað þess aðferðast í einkabílum.Jarðlestakerfi í stað einkabíla?Á vesturlöndum leiddi þetta til endurmatsá jarðlestakerfum, sem voru hlutfallslega ímestri notkun á millistríðsárunum <strong>og</strong> uppúr seinna stríði þegar einkabílar voru á fárrafæri að eignast. Ný viðhorf varðandi þéttingubyggðar auk yfirvofandi eldsneytisskorts <strong>og</strong>loftmengunar samfara brennslu jarðefnaeldsneytisgerðu jarðlestir álitlegan kostí þéttbýli. Og það þrátt fyrir að slík kerfiværu afar kostnaðarsöm í byggingu <strong>og</strong> tækilangan tíma að greiða upp jafnvel þótt notkunværi mikil.Annars staðar í heiminum, einkum í Kína,var vart um annað að ræða en að leggja afarafkastamikil almenningssamgöngukerfi,ekkert pláss var fyrir einkabílaumferð,ef þróunin yrði með svipuðum hætti <strong>og</strong> ávesturlöndum. Það er því ekki að undra aðstærsta jarðlestakerfi heims er í Shanghai íKína. Víða í Evrópu tóku samgönguyfirvöldborga að endurmeta stöðuna í umferðarmálumþegar líða tók á síðustu öld. Það leitnefnilega út fyrir að einkabílum myndi fjölgaverulega <strong>og</strong> elta þróunina í Bandaríkjunum,þar sem stefndi í að yfir 700 bílar væru áhverja 1000 íbúa, sem þýddi að hugsanlegayrðu fleiri bílar á götunum en einstaklingarsem hefðu leyfi til að aka þessum bílum.Menn litu sem sagt til Ameríku <strong>og</strong> líkaðiekki það sem þeir sáu.»»Hópur sérfræðinga innan Verkfræði- <strong>og</strong> náttúruvísindasviðs Háskóla ÍslandsMetró-hópurinnMetró-hópurinn, hópur sérfræðinga innanVerkfræði- <strong>og</strong> náttúruvísindasviðs HáskólaÍslands var myndaður 2. maí 2008. Honum er ætlaðað skoða framtíðarlausnir í almenningssamgöngumhöfuðborgarsvæðisins, einkum jarðlestirnefndar Metró. Markmið Metró-hópsins er að hægtverði að gera raunhæfa áætlun til frekari útfærslu<strong>og</strong> ákvarðanatöku um framkvæmdir á grundvelliþessarar frumkönnunar.Upphaf Metróhópsins má rekja til vinnu fjögurrafræðimanna við Háskóla Íslands við umsögn umþingsályktunartillögu um athugun á hagkvæmnilestarsamgangna árið 2007. (135 löggjafarþing,Þskj. 650, 402 mál. Í kjölfarið vaknaði áhugi hópsinsá frekari rannsóknum á þessu sviði. Þess mágeta að borgir á vesturlöndum með vel undir einnimilljón íbúa eru farnar að skoða metró sem raunhæfankost til að leysa umferðarvanda í þéttbýli.Mat Metró-hópsins, sem stendur að þessumfyrstu innlendu skrefum í háskólarannsóknumá sporbundnum almenningssamgöngum, erað fyllsta ástæða sé að flytja inn <strong>og</strong> afla nýrrarþekkingar á jarðlestum <strong>og</strong> almenningssamgöngumhér á landi. Metró - hópurinn er sannfærðumum að hægt sé að stunda slíkar rannsóknir viðHáskóla Íslands <strong>og</strong> að hann sé kjörinn vettvangurtil rannsókna á almenningssamgöngum, jarðlestum<strong>og</strong> orkumálum fólksflutninga. Þar sé hægtað ráða stúdenta <strong>og</strong> annað ungt fólk með framtíðarsýntil að vinna að áhugaverðum verkefnumsem tengjast þessum hugmyndum.www.land<strong>og</strong><strong>saga</strong>.is20 21


Hvers vegnaMetró-kerfi?Það eru ótal rök sem mæla meðþví að nú þegar verði farið aðhuga að samgöngumálum framtíðarinnará höfuðborgarsvæðinu.Það dugar ekki lengur að stjórnmálamennhugsi til skamms tíma,eða rétt til þess að halda stólnumsínum fram yfir næstu kosningar.Enda hefur <strong>saga</strong>n sýnt aðþeir stjórnmálamenn sem verðaódauðlegir í sögu þjóðar eru þeirsem höfðu framtíðarsýn.Og helstu rökin eru:1Margvíslegar nýjungar hafaorðið í samgöngum <strong>og</strong> gerð samgöngumannvirkja,einkum er lýturað almenningsflutningum, semeru allrar athygli verðar. Má þar td.nefna miðlægt stýrðar lestir, nýjungarí jarðgangnagerð <strong>og</strong> þar meðnýjar forsendur við mat á arðsemi.2Arðsemi, samkvæmt hefðbundnumútreikningum, á ekkivið þar sem líklegt er að mikill ábatigeti orðið varðandi umhverfismál<strong>og</strong> það að losa undan vegum verðmættland á yfirborði jarðar.3Þétting byggðar á höfuðborgarsvæðinuí stað sífellt meiriútþenslu er ofarlega á baugi í máliskipulagsfólks <strong>og</strong> almennings.4Jarðefnaeldsneyti er innanmjög langs tíma á þrotum<strong>og</strong> áður en það gerist verður þaðvæntanlega rándýrt. Á Íslandi ertiltölulega hrein orka sem vinnamá á sjálfbæran máta.5Þrátt fyrir að Reykjavík hafiverið auglýst sem reyklaus <strong>og</strong>hrein borg þá hafa mælingar sýntað verulegrar loftmengunar verðurvart meðfram stofnbrautum, a.m.k.við ákveðnar veðuraðstæður.6Metró getur verið mun þægilegriferðamáti vegna þess að biðstöðvareru þrifalegri <strong>og</strong> þar gætirekki veðurs <strong>og</strong> vinda. Biðstöðvargeta einnig verið samkomustaðir <strong>og</strong>átt þátt í að gera hverfismiðstöðvaraðlaðandi <strong>og</strong> öruggar.»»Skilgreiningar að meistaraverkum, hugmyndir <strong>og</strong> úttektirErum að byggja upp þekkinguÞað hafa reglulega komið fram hugmyndirum lestir á Íslandi. Sem dæmi má nefna aðEimreiðin, fyrsta málgagnið um lestir, kom út 1894<strong>og</strong> síðan eru talsmenn lesta <strong>og</strong> lestasamgangnastöðugt að láta í sér heyra. Járnbrautamál skutuupp kollinum af <strong>og</strong> til í umræðu manna hér á landi<strong>og</strong> hafa aldrei alveg dáið út. Þegar alþjóðaflug varflutt til Keflavíkur í lok sjöunda áratugarins, leiðekki á löngu þar til fram komu hugmyndir umnauðsyn skjótari samgangna á milli Reykjavíkur<strong>og</strong> Keflavíkurflugvallar. Á Alþingi voru lagðar framþingsályktunartillögur <strong>og</strong> sumar fengu þann framgangað leitað var til erlendra ráðgjafa <strong>og</strong> gerðartæknilegar skýrslu.Samt eru ekki nema sex ár liðin frá því aðBjörn Kristinsson, prófessor emeritus í verkfræði,lagði til að farið væri að líta til jarðlestaí þéttbýli. Hann varð því fyrstur Íslendinga tilað færa okkur niður fyrir yfirborð jarðar í þessumefnum. Hugmyndin vakti áhuga <strong>og</strong> genguþrír aðrir háskólakennarar til liðs við hann<strong>og</strong> stofnuðu þar með Metró-hóp við HáskólaÍslands. Þessir kennarar voru Birgir Jónssondósent í umhverfis- <strong>og</strong> <strong>byggingar</strong>verkfræði,Sigurður Erlingsson prófessor í umhverfis- <strong>og</strong><strong>byggingar</strong>verkfræði <strong>og</strong> Þorsteinn Þorsteinssonaðjúnkt <strong>og</strong> sérfræðingur í samgöngufræðum viðVerkfræðistofnun HÍ. Síðar bættist við MetróhópinnBjörn Marteinsson dósent í umhverfis<strong>og</strong><strong>byggingar</strong>verkfræði <strong>og</strong> sérfræðingur viðNýsköpunarmiðstöð.Fyrsta verkefnið var að rita umsögn um þingsályktunartillöguum léttlestir sem samgöngutæki.Fjórmenningarnir komu fram með þá viðbótvið þessa ályktun að kannað yrði líka, í semvíðustum skilningi, ábati <strong>og</strong> kostnaður af jarðlestumtil almenningssamgangna. Ekki svo aðskilja að þeir væru að leggja til að strætisvagnakerfiðyrði lagt niður, heldur var jarðlestakerfinu,Metró, ætlað að bætast við samgönguframboðið.Höfuðborgarsvæðið sem fjölkjarnabyggð„Þar komum við að skipulagsmálunum,“segja þeir Björn Kristinsson <strong>og</strong> ÞorsteinnÞorsteinsson. „Við höfum haldið því fram <strong>og</strong>Metró félagarnir Þorsteinn Þorsteinsson, Bigir Jónsson, Björn Kristinsson, Sigurður Erlingsson <strong>og</strong> Björn Marteinsson.erum ekkert einir um það, að full þörf sé á þvíað skipta Reykjavíkursvæðinu upp í bæjarhluta,eða kjarna, þar sem stutt væri í almenna þjónustuinnan hvers kjarna. Við erum í rauninniað tala um það að höfuðborgarsvæðið verði fjölkjarnabyggð– í stað þess að flytja alla borgarbúaí Vesturbæinn á morgnana <strong>og</strong> út úr honumum eftirmiðdaginn. Á milli kjarnanna yrði lögðjarðlestarlína eða línur, þannig að í stað þess aðkeyra úr úthverfunum í miðbæinn eða vesturbæinn<strong>og</strong> leggja bílnum þar eða við <strong>Land</strong>spítalann, þágæti fólk lagt bílum sínum við metróstöðina sína<strong>og</strong> tekið lestina yfir í næstu metróstöð - „Park andRide“ eins <strong>og</strong> það er kallað í Bandaríkjunum. Þaðhefur sýnt sig erlendis að af slíku borgarskipulagier margs konar ávinningur. Til dæmis hækkarlandverð í kjörnunum, fasteignaverð getur hækkaðverulega <strong>og</strong> í þessum kjörnum þrífast þjónustufyrirtæki<strong>og</strong> menning – sem ekki eru til staðar íþessum hefðbundnu úthverfum í dag.“Þegar þeir Björn <strong>og</strong> Þorsteinn eru spurðir hverniggangi að fá fjármagn í þessa, vægast sagt, skynsamleguframtíðarsýn, segja þeir að það hafi veriðdræmar en kurteislegar viðtökur. „Við reyndumað afla styrkja víða en fengum aðeins styrk frá<strong>Land</strong>svirkjun, sem við þökkum kærlega fyrir. Meðþeim styrk höfum við getað sinnt tveimur nemumí meistaranámi í verkfræði – <strong>og</strong> nema í jarðfræði.En okkur vantar fleiri meistaranema, til dæmis íviðskiptafræði, því útreikningar á fýsileika <strong>og</strong> arðbærni<strong>og</strong> slíku er ekki beint okkar fag. Einnig vantarokkur nema til að vinna á rafmagnssviðinu.Hins vegar höfum við notað þetta verkefni í námskeiðumi umhverfis- <strong>og</strong> <strong>byggingar</strong>verkfræði <strong>og</strong>kynnum það hvar <strong>og</strong> hvernig sem við getum. Það ernefnilega ekki svo löng lykkjustundin, eins <strong>og</strong> konansagði – <strong>og</strong> það er raunhæft að byggja upp alla þáþekkingu sem mögulegt er til að við verðum tilbúinþegar, allt í einu, menn átta sig á því að það erkomið að því að hrinda verkefninu í framkvæmd.Við höfum skrifað nokkrar greinar um málið <strong>og</strong>kynnt í fjölmiðlum, aðallega útvarpi <strong>og</strong> sjónvarpi<strong>og</strong> við höfum haldið málþing um almenningssamgöngur,sem var einn af atburðum í tilefni af100 ára af afmæli HÍ. Málþingið var haldið í aprílwww.land<strong>og</strong><strong>saga</strong>.is2011 með þátttöku Reykjavíkurborgar, Strætó <strong>og</strong>Orkustofnunar.“Fýsileiki <strong>og</strong> rekstrarkostnaðurÞau verkefni sem hafa verið eða eru í vinnslu hjámeistaranemum eru ritgerð um léttsporbílakerfi;það er að segja, kerfi sem flytur að <strong>og</strong>frá metróstöð, en dæmi um slíkt kerfi þekkjasumir frá Heathrow flugvellinum í London semtengir Terminal 5 við næstu bílastæði. Annaðverkefni er könnun á möguleika á sporbundnumalmenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu,ekki eingöngu jarðlest, heldur líka ofanjarðar.Þriðja verkefni er síðan BS verkefni um jarðfræði<strong>og</strong> bergfræði á höfuðborgarsvæðinu meðtilliti til jarðgangagerðar fyrir jarðlestir. „Viðhöfum á borðinu skilgreiningar að fleiri meistaraverkefnum,“segja þeir Björn <strong>og</strong> Þorsteinn,„<strong>og</strong> erum að reyna að fá stúdenta í þau”.„Við höfum áhuga á að kanna fýsileika þess A)að leysa yfirvofandi vandamál varðandi einkabílismann,B) að nota innlenda orku í staðinnfyrir innflutta, C) að bæta umhverfið meðminni hávaða <strong>og</strong> svifryki sem fylgir minni bílanotkun<strong>og</strong> D) að sjá hver ábatinn verður af þvíað losa um land vegna minni þarfa á bílastæðumeða gatnamannvirkjum.“Þegar þessir fýsileikaþættir eru ljósir, er hægtað fara að reikna út hver kostnaðurinn af fjárfestingu,rekstri <strong>og</strong> viðhaldi yrði.Við höfum ekki fengið nákvæma úttekt á þvíhvað reksturinn myndi kosta en við höfum þóaflað okkur upplýsinga um verð á brautum <strong>og</strong>vögnum, verkstæðum <strong>og</strong> öðru sem fylgir. Ef hiðopinbera ætlar að hirða 25% toll af því sem fluttverður inn til framkvæmdanna, þá verður þettaauðvitað dýrt – en það segir sig sjálft að því hagkvæmarisem framkvæmdin er, þeim mun ódýraraverður fyrir almenning að nota sér kerfið. Fólkverður að sjá sér hag í að nota það, ef dæmið á aðganga upp. Ég held að við getum alveg fullyrt aðléleg notkun á strætó á höfuðborgarsvæðinu í dager einfaldlega vegna þess að það þjónar borgarbúumekki nógu vel. En, sem stendur, erum við aðleita að nýjum arðsemisgrundvelli að verkefninu.“Ekki eftir neinu að bíða„Enn er ekki komið að því að taka fyrstu skóflustunguna.Það er af <strong>og</strong> frá, en við höfum verkað vinna. Þegar <strong>og</strong> ef að því kemur, þarf að veratil þekking í landinu til að takast á við verkefnieins <strong>og</strong> þetta, hversu stórt eða lítið sem þaðverður. Ef við fáum að ráða munum við með tíð<strong>og</strong> tíma hafa fólk með þekkingu <strong>og</strong> kunnáttu áþessu sviði hér á landi <strong>og</strong> þurfum ekki að sækjaallt til útlanda. Við erum ekki að segja að viðséum að finna upp hjólið <strong>og</strong> <strong>og</strong> auðvitað mun,ef af verður, hluti af endanlegum úttektum <strong>og</strong>undirbúningsvinna sótt til útlanda þar semreynsla er af svona framkvæmdum.“Þegar Björn <strong>og</strong> Þorsteinn eru spurðir hvernigþeir sjái verkefnið þróast, segja þeir: „Eins<strong>og</strong> er, eru því miður fáir innlendir aðilar semhafa sýnt verkefninu áhuga. Það eru hugsanlegaSamtök atvinnulífsins sem gætu haftáhuga á að fjárfesta í því, einnig erlendirsjóðir – sérstaklega ef samband okkar viðEvrópu yrði aukið. Við erum ekki í neinnitilraunastarfsemi í hagfræði, heldur erum viðað byggja upp þekkinguna <strong>og</strong> það er ekki eftirneinu að bíða. Því til sönnunar bendum viðá að á örfáum áratugum hefur viðmið erlendisum arðsemi kerfis sem þessa, færst frá þvíað vera hagkvæmt fyrir milljón íbúa þéttbýliniður í fjögur hundruð þúsund íbúa byggð.Ástæðan er sú að eldsneytisverð hefur hækkaðverulega <strong>og</strong> það hefur orðið mikil framförí öllu sem heitir sjálfvirkni. Lestarkerfi án ökumannaeru til <strong>og</strong> allar hugmyndir um verðmætiheilbrigðs umhverfis <strong>og</strong> hættuminnisamgangna eru að breytast. Svo gætu svonakjarnastöðvar auðvitað verið menningaraukandi.Það eru til dæmis listaverk á öllumstöðvum i Stokkhólmi, flestum í Búdapest <strong>og</strong>frægustu listaverkin eru svo auðvitað í metrókerfinuí Moskvu.“Bíllinn á ekki að jafngilda yfirhöfnÞorsteinn <strong>og</strong> Björn segja þá Metró-hópnumekki vera að berja neitt í gegn, heldu séu þeirwww.land<strong>og</strong><strong>saga</strong>.is<strong>Skipulag</strong>, <strong>byggingar</strong> <strong>og</strong> hönnuneinfaldlega að benda á að þjóðin þurfi að veraviðbúin. „Veður skipast tiltölulega skjótt í lofti.Við byrjuðum á strætisvagnakerfi á höfuðborgarsvæðinuí kringum 1930, sem var ekkinema aldarfjórðungi eftir að fyrsti bíllinnkom til landsins. Það er orðið nokkuð þroskaðstrætisvagnakerfið strax við breytingunayfir í hægri umferð. Á þeim tíma er kerfiðallvel skipulagt <strong>og</strong> allstór hluti fólks sem notaralmenningssamgöngur í Reykjavík.Með árunum fækkaði hins vegar farþegumvegna aukinnar bílaeignar <strong>og</strong> þá komupp hugmynd um að samhæfa samgöngurá Stór-Reykjavíkursvæðinu. Það gerðistfyrir 10-20 árum, þannig að við erum þegarmeð sögu um stökk í almenningssamgöngumhér. Þegar kemur að næsta skrefi, er einsgott að til sé við HÍ þekking á því hvernig áað gera þetta.Ef allt gengi upp sjáum við fyrir okkur aðhöfðborgarsvæðinu yrði skipt upp í bæjarhluta,eða kjarna, <strong>og</strong> það eru auðvitaðlítil takmörk fyrir því hvað þeir gætu veriðmargir. Á milli þessara bæjarhluta yrðilestarkefi, að stórum hluta neðanjarðar, semmyndi tengja saman alla þessa kjarna. Slíktmyndi breyta þróun byggðarinnar þannigað einkabíllinn yrði ekki eins áberandi <strong>og</strong>hann er nú <strong>og</strong> lítur út fyrir að verða á næstuárum. Hugsjónin er auðvitað bætt umhverfi<strong>og</strong> minni notkun einkabíls í þéttbýli, án þessað það komi niður á þægindum eða tíma semfer í ferðir innan þéttbýlisins. Þú átt ekki aðþurfa að nota bílinn sem yfirhöfn. Við erumsannfærðir um það að sú þróun sem hefur veriðundanfarið muni ekki verða til góðs, þaðsé full ástæða til að bregðast við, en fyrst erað afla þekkingar. Við erum á því stigi núna.Með verkefni af þessu tagi, getum við líka tekiðþátt á heimsvísu í þróun á búnaði <strong>og</strong> hugmyndafræði.Við gætum hugsanlega búið tileitthvað sem kæmi að gagni annars staðar.“tth@hi.is <strong>og</strong> bjornkr@hi.is»»Björn Marteinsson arkitekt <strong>og</strong> verkfræðingur sér marga kosti við að koma upp lestarkerfi á höfuðborgarsvæðinuDaglegur ferðamáti fólks er félagslegafjandsamlegur <strong>og</strong> óásættanlegurBjörn Marteinsson arkitekt <strong>og</strong> verkfræðingurhjá Nýsköpunarmiðstöð <strong>og</strong> dósentvið Háskóla Íslands gekk nýverið til liðs viðMetróhópinn. Hann er verkefnisstjóri í verkefninuBetri borgarbragur, verkefni sem er styrkt afRannsóknaráði <strong>og</strong> er samvinnuverkefni nokkurraarkitektastofa, Nýsköpunarmiðstöðvar <strong>og</strong> HÍ. Íþví verkefni er verið að kanna hvernig hægt sé aðbreyta þéttbýli þannig að það verði sjálfbærara.„Ferðaþörf er rosalegamikil hér hjá okkur,sérstaklega hér áReykjavíkursvæðinu,“segir Björn <strong>og</strong> bætir við:„Byggðin er dreifð vegnaþess að borgin byggist áBjörn Marteinsson. svokölluðum aðskilnaðartíma,tíma þegar búsetu, annars vegar, <strong>og</strong>atvinnu, hins vegar, var haldið aðskildu - semer ólíkt því sem gerist í eldri borgum þar semallt er í graut. Okkar hraða uppbygging verður átímabili þegar þetta þótti snjallt.“Sjötíu þúsund bílar á dag„Þetta gerir það að verkum að atvinna áReykjavíkursvæðinu er nokkurn veginn meðnorðurströndinni í Reykjavík. Það skýrir þessagífurlegu strauma sem koma innan borgarinnar,vestur Miklubraut <strong>og</strong> Hringbraut ámorgnana. Það fara um 70.000 bílar þarna umyfir daginn. Þetta er eins <strong>og</strong> flóðbylgja. Húnstendur að vísu stutt, í tveimur risastórumgusum á morgnana, en dreifist aðeins meiraí eftirmiðdaginn. Svo er norður/suður ásinn,straumurinn sem fer Kringlumýrarbrautina ámorgnana <strong>og</strong> til baka á kvöldin.Þessi gríðarlega þörf fyrir umferðarkerfi erstóra vandamálið í borginni. Því er stýrt afþörf heimilanna til að geta farið hvert sem erað eigin hentugleikum – einkabíllinn ræðuralgerlega, sem verður svo til þess að gatnakerfiðhér er alveg yfirgengilegt í ekki stærriborg. Við erum að tala um einstaklinga semferðast í bílum sem eru á annað tonn, iðulegaeinn í hverjum bíl. Það þarf einhvern veginnað leysa þetta.“Sjálfbær hverfi„Ég hitti Metrófélagana til að heyra hvaðahugmyndir þeir hafa <strong>og</strong> þeirra hugmynd erað leysa þessa flækju með neðanjarðarlest,með suður/norður <strong>og</strong> austur/vestur lestum.Hugsanlegt lestarkerfi með 7 stoppistöðvum <strong>og</strong> til viðbótar er viðgerðarstöðhjá slippnum.(Mynd úr verkefni stúdenta vorið 2011 um mögulegt metró-kerfi fyrir höfuðborgarsvæðið)Í Betri borgarbrag höfum við komist að þeirriniðurstöðu að það þurfi að breyta borginni.Það þarf að gera hverfin sjálfbærari þannigað það sé hægt að lifa innan minna svæðisán þess að vera neyddur til að fara langt útfyrir heimasvæðið hvernig sem það er skilgreint.Hverfi með skóla, verslanir, atvinnu.Það mun að sjálfsögðu taka áratugi að lagaborgarmyndina en þangað til þurfum við aðbregðast við þessari ferðaþörf.Ef maður gefur sér að einkabíllinn sé ekkigóð leið, þá verður að finna aðra leið, sem eralmenningssamgöngur. Ef það er nokkurleið að leysa málið með neðanjarðarlest, þáer Metróhópurinn á réttri leið. Til þess að almenningssamgöngurskili árangri þá verðasamgöngur að vera örar, svo biðtíminn verðistuttur <strong>og</strong> nauðsynlegt að ferðatíminn verðisem stystur svo samanburður við aðra ferðamöguleikaverði áhugaverður. Slíkt er ekkiauðvelt að leysa með strætó, vegna þess aðþar eru svo margar þveranir á Miklubraut <strong>og</strong>Hringbraut. Strætó ofanjarðar getur ekki auðveldlegaverið í fasa við umferðarljós vegnaþess að hann er alltaf að stoppa. Til þess aðleysa þætti þyrfti strætó að hafa forgang ístýringu ljósanna <strong>og</strong> ekki auðvelt að sjá hvaðaáhrif slíkt hefði á aðra umferð sem þá geturekki verið í fasa við umferðaljósin. Það er ekkitil pláss til að byggja hæðaskipt gatnamót áallar þessar götur, auk þess sem ekki er hægtað sætta sig við að plássþörf undir umferðarmannvirkiblási endalaust út.Það er ávallt viðkvæðið hér að það sé of dýrtað fara ofan í jörðina <strong>og</strong> að jafnvel lest ofanjarðarverði óhagkvæm. Í Bergen, Noregi, sem erborgarkerfi rúmlega tvöfalt stærra heldur enReykjavík er nú verið að byggja lestarkerfi innanbæjartil að leysa umferðarvandamálin þar.Það er full ástæða til að skoða hvaða möguleikareru í stöðunni <strong>og</strong> ekki hægt að slá þetta útaf borðinu án ítarlegrar könnunar.“22 23-SSJarðgöng, stokkar eða einteinungarÞað væri mjög áhugavert ef hægt væri að leysaalmenningssamgöngumálin. Í slíkri lausn þarfvitaskuld að gæta þess að hún sé hagkvæm fyrirbæði einstaklinga <strong>og</strong> heildina, en hagsmunirnireru margvíslegir <strong>og</strong> matið verður flókið. Ef viðhugsum slíka lest alfarið neðanjarðar, þurfum viðað átta okkur á því hversu langt þarf að vera á millistoppistöðva. Ef stutt þarf að vera á milli stöðva þáer spurningin hvort þetta er meira eins <strong>og</strong> strætómeð biðstöðvar ofanjarðar.„Ef maður ætlar að hafa slíka lest neðanjarðar,held ég að Metróhópurinn sé að hugsa umjarðgöng. En það er ekkert endilega nauðsynlegt.Það er alveg eins hægt að grafa stokk <strong>og</strong>setja þak á hann. Þetta er ein akrein án þverana<strong>og</strong> þess vegna hægt að stinga sér niður, ekkertmeira fyrirtæki en undirgöng fyrir gangandi eðahestamenn. Það eru ótal möguleikar, við þurfumbara að komast að því hvað hentar okkur <strong>og</strong>það er engin þörf fyrir stór <strong>og</strong> mikil biðskýli effólk veit að það þarf ekkert að bíða nema fimmmínútur í mesta lagi. Áhugi minn á hugmyndumMetróhópsins snýst um það hvernig við getumleyst ferðirnar austur/vestur, norður/suðurá sem hagstæðastan hátt. Það er alveg ljóst aðþetta þarf að vera neðanjarðar að hluta. Það erlíka hugsanlegt að fara með þetta í einteinungafyrir ofan umferðina eins <strong>og</strong> í Seattle en spurninghvort það verði ekki enn dýrara.“Ekki í staðinn fyrir strætó„Slík lest kæmi ekki í staðinn fyrir strætó, heldurværi til að bæta við þjónustuna. Það þyrfti áframstrætó sem sinnti þessum meginásum, en ekkiendilega á nákvæmlega sömu braut <strong>og</strong> hraðtengingin.Strætókerfi þarf til að sinna hverfaþjónustu<strong>og</strong> koma fólki í tengsl við meginásana tvo,þessa þjónustu þarf þá að efla svo flöskuhálsinn íumferðartengingunni verði ekki innan hverfanna.Sá ferðamáti sem við búum við í dag er félagslegafjandsamlegur. Að vera lokaður inni í búri ístresskasti á leið í <strong>og</strong> úr vinnu alla daga er óásættanlegt.Það er ótrúlega erfitt andrúmsloft hérna áhöfuðborgarsvæðinu. Ég held að það sé að hlutatil vegna þeirrar gatna- <strong>og</strong> umferðar ómenningarsem við búum við. Það væri mjög gott að geta styttavinnutímann um mánuð á ári með bættum <strong>og</strong> hagkvæmarisamgöngum, eða þá að geta eytt peningunumí eitthvað annað en bíla.“bjomar @hi.is-SS


<strong>Skipulag</strong>, <strong>byggingar</strong> <strong>og</strong> hönnun»»Miguel <strong>og</strong> Monica Islandia á SpániIcelandic Timesgagnast okkurmjög velMiguel Pindado <strong>og</strong> eiginkona hans Mónicareka ferðaskrifstofuna Islandia á Spáni.Eins <strong>og</strong> heiti fyrirtækisins ber með sér, sérhæfirþað sig í ferðum til Íslands. Þar er boðið upp ásérhannaðar ferðir fyrir einstaklinga <strong>og</strong> hópa,skipulagðar hópferðir <strong>og</strong> í hvaða tilgangi sem er.Fuglaskoðunarferðir, fossaskoðunarferðir,hestaferðir, gönguferðir, hringferðir, hefðbundnarskoðunarferðir – allt er inni í myndinni.Þekking hjónanna á Íslandi á sér langa sögu.Miguel var svæðisstjóri Flugleiða í Marid árumsaman. Monica hefur lengi starfað sem leiðsögumaðurí Íslandsferðum. Þau hafa ekki lengurtölu á ferðum sínum hingað til lands en stofnuðuferðaskrifstofuna Islandia árið 2006.Islandia er meðal þeirra rúmlega eittþúsund ferðaskrifstofa sem fá tímarititðIcelandic Times sent um leið <strong>og</strong> það kemur útannan hvern mánuð. Miguel <strong>og</strong> Monica segjastafar hrifin af tímaritinu <strong>og</strong> noti það mikið.Monica segir upplýsingarnar mjög gagnlegar<strong>og</strong> hjálplegar. „Auðvitað erum við sem skipuleggjumferðalög alltaf að leita að einhverjunýju <strong>og</strong> áhugaverðu fyrir viðskiptavini okkarsem eru frá Spáni, Frakklandi <strong>og</strong> Portúgal <strong>og</strong>það er mikill hraði í uppbyggingu ferðaþjónustuá Íslandi. Það er dásamlegt að fá upplýsingará tveggja mánaða fresti um það sem ernýjast <strong>og</strong> hvað sé að breytast. Við fáum oftskemmtilegar hugmyndir þegar við förum ígegnum Icelandic Times.Miguel <strong>og</strong> Monica eru nýfarin aftur tilSpánar eftir að hafa ferðast um Ísland í kjölfarVest norden ferðakaupstefnunnar. Tilgangurferðarinnar að þessu sinni var að skoða hótel<strong>og</strong> gistihús. Monica segir þau hafa skoðað sextíu<strong>og</strong> sjö hótel <strong>og</strong> gististaði sem hún las fyrstum í Icelandic Times. „Við erum alltaf að leitaað skemmtilegum, notalegum, áhugaverðumstöðum fyrir viðskiptavini okkar. Þetta hafaverið allt frá litlum gistiheimilum upp í hótel íhæsta gæðaflokki. Við þurfum stöðugt að fylgjastmeð vegna þess að við skipuleggjum ferðirfyrir hundruði Spánverja, Portúgala <strong>og</strong> Frakkahingað á hverju ári <strong>og</strong> það er afar hjálplegt aðgeta flett upp í íslensku tímariti, sem er faglegaunnið, til að fá hugmyndir.»»Ókeypis tímarit um íslenska ferðaþjónustuIcelandic TimesIcelandic Times er tímarit um íslenskaferðaþjónustu sem <strong>Land</strong> <strong>og</strong> Saga gefur út.Tímaritið er gefið út annan hvern mánuðí 40.000 eintökum <strong>og</strong> er dreift ókeypis hérlendis<strong>og</strong> erlendis. Meðal annars eru rúmlegaþúsund eintök send á ferðaskrifstofur umallan heim. Það liggur frammi í Flugstöð LeifsEiríkssonar, öllum upplýsingamiðstöðvumlandsins, á hótelum <strong>og</strong> gistihúsum, þjónustustöðvum,veitinga- <strong>og</strong> kaffihúsum.Icelandic Times hefur verið gefið útfrá 2009 <strong>og</strong> fjallar um ferðaþjónustuna áÍslandi í máli <strong>og</strong> myndum. Tímaritið er gefiðút á ensku, þýsku <strong>og</strong> frönsku. Stefnt er aðspænskri útgáfu á vordögum.Erlendir sem innlendir ferðaskipuleggjendurstyðjast töluvert við Icelandic Times viðskipulagningar ferða til Íslands. Einnig nýtistþað leiðsögumönnum <strong>og</strong> hinum almennaferðamanni mjög vel. Tímaritið er eins konartexta- <strong>og</strong> myndabanki <strong>og</strong> hefur að geyma alltþað nýjasta í ferðaþjónustunni, sem <strong>og</strong> þaðsem á sér langa sögu, allt sem vel er gert <strong>og</strong>hefur alla burði til að lifa af óræða tíma.Hjá Icelandic Times er metnaður lagður ívandaðan <strong>og</strong> vel skrifaðan texta með réttumupplýsingum. Auk upplýsinga um fyrirtæki íferðaþjónustu er mikið um efni almenns eðlis.Má þar meðal annars nefna úttekt á íslenskusauðkindinni, sérkenni hennar <strong>og</strong> líf,allt frá getnaði til slátrunar. Einnig greinarum fuglalíf á Íslandi. Reynslan sýnir okkurað ferðamaðurinn kann vel að meta að fáupp í hendurnar fuglagreinar Jóhanns ÓlaJóhannssonar, auk annarra greina um sögu,jarðfræði <strong>og</strong> dýralíf. Slíkar greinar nýtastleiðsögumönnum einnig afar vel. Áhugaverð<strong>og</strong> fræðandi umfjöllun getur því veitt líklegumsem ólíklegum áfangastöðum gildi í hugaferðamannsins <strong>og</strong> haft þannig áhrif á ferðamannastrauminnallan ársins hring.Umfjöllun Icelandic Times á ferðaþjónustufyrirtækjumer ekki skrifuð í auglýsingastíl,heldur unnin á grundvelli blaðamennsku.Flestir ferðaþjónustuaðilar hafa miklaástríðu fyrir starfseminni sem þeir eru aðbyggja upp <strong>og</strong> vilja koma henni á framfæri;eitthvað sem þeim finnst einstakt <strong>og</strong> framúrskarandivið sitt fyrirtæki. Við leitumstvið að aðstoða viðskiptavini okkar í aðkoma þeirri ástríðu til skila á faglegan hátt.www.land<strong>og</strong><strong>saga</strong>.isIcelandic Times kemur næst út í nóvember.Það hentar vel þeim aðilum sem eru að byggjaupp vetrarferðaþjónustu vegna þess að það hefursýnt sig að ferðamönnum hingað til lands yfirvetrartímann fjölgar jafnt <strong>og</strong> þétt. Auk þess semtímaritið er gefið út er það aðgengilegt á netinu áwww.icelandictimes.isInnan tíðar mun bók sem ber heitið IcelandicTimes koma út á ensku. Bókin verður 320 síður<strong>og</strong> afar vönduð. Auk hundruða greina, bæðinýrra sem <strong>og</strong> þeirra sem áður hafa birst í tímaritiIcelandic Times, verður fjöldi korta í bókinni, tildæmis landshlutakort <strong>og</strong> götukort. Einnig verðurtöluverð umfjöllun um gróðurfar <strong>og</strong> dýralíf, meðalannars fuglalíf í hverjum landshluta. Í bókinniverður mikið magn ljósmynda, til dæmis í formiljósmyndasíðna frá hverjum landshluta.www.land<strong>og</strong><strong>saga</strong>.is24 25


» Sjávarfallavirkjun í ÞorskafirðiÓnýtt orkulind áVestfjörðumHugmyndir um sjávarfallavirkjunþvert yfir Þorskafjörð,sem einnig myndi þjóna sem brú,hafa vakið talsverða athygli semeinn möguleika í framtíðarleguVestfjarðarvegar um Gufudalssveit íReykhólahreppi. Sjávarfallavirkjanirhafa þar til nú ekki farið hátt ísamfélagsumræðunni, en helstihugmyndasmiður virkjunarinnar,Bjarni M. Jónsson sérfræðingur íauðlindastjórnun, telur að hér séum að ræða lausn sem þjóni óskumheimamanna um bættar samgöngur<strong>og</strong> á sama tíma beisli áður ónýttaorkuauðlind án þess að raska lífríkisvæðisins á verulegan hátt.Kjöraðstæður í ÞorskafirðiSjávarfallavirkjanir geta verið afmargvíslegum t<strong>og</strong>a, en sú sem hér umræðir nýtir sér fallhæð flóðs í firðinum.Það er gert með því að reisa garð26þvert yfir mynni Þorskafjarðar fráReykjanesi yfir á Skálanes sem, meðsérstökum lokum, hleypir flóðinu inní fjörðinn. Þegar hættir að flæða inn ífjörðinn falla lokurnar að stöfum <strong>og</strong>varna því að sjórinn fari sömu leiðút. Þá er beðið í ákveðinn tíma þar tilhæðarmunur sjávar er nægjanlegursitt hvoru megin við garðinn, en þá ervatni hleypt á þar til gerðar vélar semfara þá að framleiða raforku. Notuðer hefðbundin tækni við orkuframleiðslunasem komin er á áratugareynsla við virkjun sjávarfalla víða íheiminum. Eftir umtalsverðar rannsóknirtelur Bjarni að aðstæður fyrirslíka virkjun séu líklega hvergi betrivið Ísland heldur en í Þorskafirðinum.„Flóðahæðin er að öllum líkindumhæst á öllu landinu í Breiðafirði, entil að hámarka nýtingu slíkra virkjannaþarf að ná sem mestri hæð. Þaðhefur komið í ljós við mælingar aðjafnaðarflóðahæðin í Þorskafirði erum 3.6 metrar <strong>og</strong> fer hátt í sex metraþegar mest er, sem er töluverð hæð íþessu samhengi,“ segir Bjarni.Þannig gæti virkjun í Þorskafirðiframleitt um 180 gígavattstundirá ári, en Bjarni bendir á að það sésvipað því sem allir Vestfirðir noti áári hverju. „Það má benda á það aðá Vestfjörðum er í dag ekki framleittnægilega mikið rafmagn fyrirsvæðið sjálft <strong>og</strong> þarf því að flytjarafmagnið að annars staðar frá. Íofanálag má svo benda á að hæstabilanatíðni á raforkukerfi landsinser hér á Vestfjörðum,“ segir Bjarni.Þetta segir hann geta komið niðurá atvinnulífi svæðisins, en aðilarsem mögulega hefðu áhuga á einhverskonarframleiðslu á svæðinuhugsi sig líklega tvisvar um þegarorkuframboðið er með þeim hætti.Sjávarfallavirkjun sem þessi er þóalltaf háð flóði <strong>og</strong> fjöru <strong>og</strong> getur þvíekki framleitt rafmagn allan sólarhringinn.„Þetta er lotubundin framleiðslasem myndi framleiða 10-11klukkutíma á sólarhring <strong>og</strong> þyrfti þá aðflytja inn rafmagn þann tíma sem framleiðslanliggur niðri. Þessu má því líkjavið vindmyllur, nema að það er alltafvitað fram í tíman hvenær framleiðslanmun eiga sér stað <strong>og</strong> það má þá stilla þaðaf við framleiðslu sem þolir lotubundnaframleiðslu á rafmagni,“ segir Bjarni.Framtíðarlega VestfjarðarvegarFramtíðarlega Vestfjarðarvegar hefurverið talsvert umdeild <strong>og</strong> ekki allirá eitt sáttir um hvaða leið sé bestað fara. Það hefur komið fram í máliÖgmundar Jónassonar, innanríkisráðherra,að svokölluð hálsaleið, semfæri um Ódrjúgsháls <strong>og</strong> Hjallaháls,sé ekki lengur inni á borðinu <strong>og</strong> hafadómstólar þegar ályktað að tillagaVegargerðarinnar um að fara þvertyfir Gufufjörð <strong>og</strong> Djúpafjörð <strong>og</strong> umwww.land<strong>og</strong><strong>saga</strong>.isutanverðan Þorskafjörð í gegnumTeigsskóg, eða leið B, verði heldurekki farin. Það þýðir þó ekki aðsjávarfallavirkjunin, eða Leið A,verði fyrir valinu, en innanríkisráðherrahefur lýst því yfir að ólíklegtsé að verði farið í dýra framkvæmdsem slíka á næstu misserum, enkostnaðurinn er talinn vera á milli10 <strong>og</strong> 14 milljarðar.Bjarni bendir þó á að forkannanirsýni að virkjun í Þorskafirði getistaðið undir sér <strong>og</strong> farið að skilahagnaði eftir um tíu ár <strong>og</strong> þarmeð borgað brúnna <strong>og</strong> veginn yfirfjörðinn. „Framkvæmdin myndi þvíí raun ekki lenda á skattgreiðendum.Það hefur sýnt sig að orkuverðfer sífellt hækkandi <strong>og</strong> heimurinner í raun að kalla á græna orku. Efþetta yrði svo gert í samvinnu við<strong>Land</strong>svirkjun, gæti hún þá slegið aföðrum virkjunum <strong>og</strong> safnað í lóná meðan Þorskafjarðarvirkjuninværi að framleiða,“ segir Bjarni.Umhverfisáhrif í lágmarkiBjarni segir að umhverfisáhrif virkjunaraf þessum t<strong>og</strong>a séu litlar, endasé ekki um eiginlega stíflu að ræðaþar sem vatninu er hleypt út úrfirðinum reglulega. Áhrif virkjunarinnará lífríki í fjörum sé einnig í lágmarki<strong>og</strong> bendir Bjarni á að virkjuninGæti litið svona útmyndi aðeins raska tveimur fjörumá meðan vegagerð yfir þrjá firði, eins<strong>og</strong> lagt er til í Leið B, myndi raskalífríki í alls sex fjörum. Fiskar komistsem áður inn í fjörðinn með flóðinu<strong>og</strong> aftur út þegar sjónum er sleppt út,en hverflarnir í vélunum snúast mjöghægt <strong>og</strong> yrði því fiskdauði sambærilegurþví sem þekkist í laxastigum,eða 5-7%, að sögn Bjarna.Heimamenn vilja virkjunÁ íbúafundi í héraðinu kom fram að85% aðspurðra voru fylgjandi því aðfara Leið A <strong>og</strong> töldu að verkefnið hefðihagsæld í för með sér fyrir svæðið. Þáhefur sveitastjórn Reykhólahreppssent viðkomandi ráðuneytum bókunþar sem kemur fram vilji sveitastjórnarinnarað Leið A verði skoðuð.Björn Samúelsson á Reykhólum,sem hefur siglt með ferðamenn umBreiðafjörð í áraraðir <strong>og</strong> þekkir svæðiðþví vel, er nokkuð afdráttalaus í málisínu gagnvart öðrum kostum en LeiðA, en hann telur aðrar tillögur ekki tilþess fallnar að auka hag vestfirðinga.„Það væri fásinna að fara upp hálsanaþegar það er skýr krafa um að fá hérláglendisveg. Ef hægt væri að ná samstöðuum virkjun yfir Þorskafjörðinværi hægt að byggja hér upp til framtíðarfyrir samfélagið. Í því samhengiber fyrst að horfa til þeirrar atvinnusem virkjunin myndi skapa fyrir héraðið,en virkjunin sjálf myndi skapa12-15 ársverk, 13-25 afleidd störf <strong>og</strong>svo 300-400 ársverk á meðan verkinustæði <strong>og</strong> munar nú um minna í þessuárferði. Vegurinn myndi svo tengjaokkur við þjóðbraut, sem að samaskapi myndi bæta hag okkar til muna.Svo hljótum við að spyrja okkur hvortsé verið að hugsa til framtíðar í umhverfismálumþví við verðum bráttkomin út í horn með virkjanakosti, envatnsfallsvirkjannakostum fer stöðugtfækkandi <strong>og</strong> hljótum við því að þurfaað snúa okkur að öðru,“ segir Björn.Hugmyndasmiðurinn, Bjarni, segirað ákvörðunin um virkjuninahljóti þó að verða tekin á pólitískumforsendum á endanum. „Þettaer auðvitað nýjung <strong>og</strong> það þarf eftil vill svolítinn kjark til að takaþessa ákvörðun, en þetta er þjóðhagslegahagkvæmt mál sem kæmisamfélaginu til góða <strong>og</strong> vonumst viðauðvitað til þess að verkefnið hljótibrautargengi,“ segir Bjarni.www.orkufjarskipti.is-VAGÖfluguppbygging í 80 ár1958 Háspennumastur í Kollafirði2010 Sundlaugin HofsósiHjá Verkís starfa útsjónarsamirsmiðir hugmynda <strong>og</strong> lausna,reynsluboltar á öllum sviðumverkfræði <strong>og</strong> skyldra greina.Síðastliðin 80 ár hafa starfsmennfyrirtækisins átt þátt íflestum stærri mannvirkjum<strong>og</strong> framkvæmdum á Íslandi.1972 Hitaveita á Reykjum, MosfellsbæVerkís rekur uppruna sinntil 1932 þegar fyrstaíslenska verkfræðistofanhóf starfsemi sína.1953 Laxárvatnsvirkjun 2011 Hörputorg 2008 SvartsengiVerkís verkfræðistofa | Ármúla 4 | 108 Reykjavík | Sími 422 8000 | www.verkis.is1958 GrímsárvirkjunSaga Verkís er þannigsamofin sögu upp<strong>byggingar</strong><strong>og</strong> atvinnulífs á Íslandi eins<strong>og</strong> við þekkjum það.2003 Bláa lónið 1946–2011 Hallgrímskirkja


<strong>Skipulag</strong>, <strong>byggingar</strong> <strong>og</strong> hönnun» Norræni <strong>byggingar</strong>iðnaðurinn tekur höndum saman um sjálfbærniNýsköpun í andaNordic Built sáttmálansNordic Built er eitt af sex svonefndumkyndilverkefnum sem stofnað var til ítengslum við mótun nýrrar stefnu um samvinnuí iðnaðar- <strong>og</strong> nýsköpunarmálum, meðáherslu á grænan vöxt, sem norrænu viðskipta<strong>og</strong>iðnaðarráðherrarnir samþykktu í október2011. Norræna ráðherraráðið fjármagnar verkefniðásamt Nordic Innovation, sem er í forsvarifyrir framkvæmd þess.Sáttmáli <strong>og</strong> samkeppniMeð því að hvetja til samvinnu á milli landa<strong>og</strong> atvinnugreina vilja Norðurlöndin stofna tilnýstárlegs samstarfs sem skilar nýsköpun í<strong>byggingar</strong>iðnaði. Markmiðið er að samkeppnisandinní greininni stuðli að nýjum hugmyndumsem koma Norðurlöndunum í forystu hvaðvarðar vistvæna byggð.Nordic Built fer fram í þremur tengdum áföngumá tímabilinu 2012-2014. Í fyrsta áfanga verkefnisinshefur áhersla verið lögð á að skilgreinaþær sameiginlegu áskoranir <strong>og</strong> tækifæri semnorræni <strong>byggingar</strong>iðnaðurinn stendur frammifyrir. Sú vinna leiddi til Nordic Built sáttmálans,Nordic Built Charter, sem er kjarni verkefnisins.Verkefninu ýtt úr vörÞann 8. ágúst síðastliðinn undirrituðu 20stjórnendur úr norræna <strong>byggingar</strong>iðnaðinumNordic Built sáttmálann í Kaupmannahöfn, <strong>og</strong>sýndu þar með vilja sinn til framþróunar. Meðundirskriftinni gefa þeir fyrirheit um að fylgjatíu meginreglum Nordic Built sáttmálans ístarfi sínu <strong>og</strong> fyrirtækja sinna, <strong>og</strong> gera nauðsynlegarráðstafanir til þess að þróa samkeppnishæfarlausnir í sjálfbærri mannvirkjagerð. AfÍslands hálfu undirrituðu sáttmálann ÓskarValdimarsson f.h. Framkvæmdasýslu ríkisins,Helga Jóhanna Bjarnadóttir f.h. EFLU verkfræðistofu,Sigurður Einarsson f.h. Batterísinsarkitekta <strong>og</strong> Sigríður Björk Jónsdóttir f.h.Vistbyggðarráðs. Þessir aðilar hafa tekið að sérað vera sendiherrar verkefnisins á Íslandi <strong>og</strong>kynna það innan mannvirkjageirans.Fulltrúar Reita fasteignafélags undirrituðu sáttmálann. Á myndinni eru einnig fulltrúarTeiknistofunnar Traðar, ASK arkitekta, Batterísins arkitekta <strong>og</strong> Vistbyggðarráðs sem allir hafaundirritað sáttmálann.Mennta- <strong>og</strong> menningarmálaráðherra undirritaði sáttmálann ásamt fulltrúum þeirra hönnunarstofasem vinna að hönnun Húss íslenskra fræða, Stofnunar Vigdísar Finnb<strong>og</strong>adóttur <strong>og</strong> Framhaldsskólans íMosfellsbæ, en allar þessar <strong>byggingar</strong> fara í gegnum alþjóðlegt umhverfisvottunarferli. Á myndinni erueinnig fulltrúar Framkvæmdasýslunnar <strong>og</strong> Fasteign ríkissjóðs, sem báðir hafa undirritað sáttmálann.www.land<strong>og</strong><strong>saga</strong>.isEinstakar forsendurNorræni <strong>byggingar</strong>iðnaðurinn hefur þróaðfjölda íhluta fyrir vistvænar <strong>byggingar</strong> <strong>og</strong> öllNorðurlöndin leggja ríka áherslu á umhverfismál.Þar að auki er löggjöfin í þessum löndumströng <strong>og</strong> endurspeglar metnað í að byggja vönduð<strong>og</strong> endingargóð mannvirki. Norðurlöndinhafa einstakar forsendur fyrir því að markasér sérstöðu á heimsvísu í vistvænni mannvirkjagerð.Samvinna landanna á milli gerirþeim kleift að nýta tækifærin á þessum vaxandimarkaði eins <strong>og</strong> best verður á kosið. Þvíer hvatt til þess að iðnaðinn í heild undirritiNordic Built sáttmálann <strong>og</strong> fylgi þeim reglumsem hann setur.Eins <strong>og</strong> staðan er í dag nýtir <strong>byggingar</strong>iðnaðurinná Norðurlöndum ekki til fulls þau miklutækifæri sem felast í vistvænni mannvirkjagerð.Markmið Nordic Built verkefnisins er að iðnaðurinnsameinist um að nýta sérþekkingu sína tilþess að mæta aukinni eftirspurn eftir vistvænnimannvirkjagerð í heiminum. Leiðandi fyrirtækií greininni hafa nú þegar tekið fyrstu skrefin <strong>og</strong>hvetja aðra til þess að gera hið sama.Óskar Valdimarsson forstjóri Framkvæmdasýslunnarsegir að verkefnið sé að búa til <strong>og</strong>festa í sessi vörumerkið Nordic Built <strong>og</strong> aðná samstöðu um að byggja upp þá ímyndNorðurlandanna að þau séu í forystu um vistvæna<strong>og</strong> góða hönnun. Markmiðið sé að getaflutt þá hönnun út til annarra landa.Jákvæðar viðtökur á ÍslandiMannvirkjageirinn á Íslandi hefur tekið þessuátaki opnum örmum <strong>og</strong> hafa nú þegar um 20aðilar undirritað sáttmálann.Innanríkisráðherra var fyrstur ráðherra áNorðurlöndum til að undirrita sáttmálannásamt fulltrúum þeirrra hönnunarstofa semvinna að hönnun nýs fangelsis á Hólmsheiði,en fangelsisbyggingin mun fara í gegnum alþjóðlegtumhverfisvottunarferli.Verkefnið skiptist í þrjá áfangaNordic Built fer fram í þremur tengdum áföngumá tímabilinu 2012-2014. Í fyrsta áfanga verkefnisinshefur áhersla verið lögð á að skilgreinaþær sameiginlegu áskoranir <strong>og</strong> tækifæri semnorræni <strong>byggingar</strong>iðnaðurinn stendur frammifyrir. Sú vinna leiddi til Nordic Built sáttmálans,Nordic Built Charter, sem er kjarni verkefnisins.Myndinar hér að ofan sýna þær fimm <strong>byggingar</strong> sem samkeppnin mun snúast um, en þær eru í þeirri röð sem þær koma fram: Posthuset, Osló, Noregi; Hippostalo, Tampere, Finlandi; Botkyrkabyggen,Stokkólmi, Svíþjóð; Höfðabakki, Reykjavík, Íslandi; Ellebo, Ballerup, DanmörkAnnar áfangi verkefnisins ersamkeppni sem verður formlega settaf stað þann 8. nóvember næstkomandi.Samkeppni snýst um að kallafram hugmyndir að hönnun á endurbótumbygginga með sjálfbærni, nýsköpun<strong>og</strong> hagkvæmni að leiðarljósi.Markmiðið er að vekja athygli áNordic Built sáttmálanum með hvetjandiverkefnum, rausnarlegum peningaverðlaunum<strong>og</strong> mikilli umfjöllun.Þriðja stigið er síðan að komaá víðtækri breytingu með því aðstyðja við innleiðingu á nýjum aðferðum,bæði með fjárstuðningi <strong>og</strong>sameiginlegum verkefnum.Fyrirkomulag samkeppninnarSamkeppnin snýst um hönnun á endurbótumfimm bygginga, einnar <strong>byggingar</strong>í hverju Norðurlandanna. Fyrra stigkeppninnar er opin hugmyndasamkeppnium almennar hugmyndir<strong>og</strong> lausnir. Fjórir þátttakendur í hverrisamkeppni fá verðlaun sem nema umsex milljónum íslenskra króna <strong>og</strong> þátttökuréttí seinna þrepinu. Til að koma tilgreina í seinna þrepið verða tillögurnarað vera raunhæfar <strong>og</strong> framkvæmanlegar.Sigurvegari í hverri samkeppni fær síðansamning við eigendur byggingannaum hönnun endurbótanna. Bent er áað þess er vænst að keppendur myndisamnorræn teymi í þessari samkeppni<strong>og</strong> því geta íslenskir hönnuðir veriðþátttakendur í öllum fimm samkeppnunum.Það norræna teymi sem er meðbestu heildarlausnina <strong>og</strong> þykir framfylgjaNordic Built sáttmálanum bestvinnur aðalverðlaunin, um tuttugumilljónir íslenskra króna.Íslenska verkefnið mun fjalla umhönnun á endurbótum hluta skrifstofugarðaReita við Höfðabakka íReykjavík, en fyritækið hefur undanfarinmisseri unnið að vistvænumendurbótum á svæðinu. Lóðin varendurnýjuð þannig að bílastæðum varfækkað <strong>og</strong> gróður aukinn. Hluti húsnæðisinshefur nú þegar verið endurnýjaðurá vistvænan hátt í samvinnu Reita<strong>og</strong> leigutakans, EFLU verkfræðistofu,<strong>og</strong> sótt hefur verið um BREEAM umhverfisvottuná þær framkvæmdir.www.fsr.is-NNNORDIC BUILT SATTMÁlINNVið, sem þátttakendur í norrænni mannvirkjagerð, hyggjumst taka höndum saman <strong>og</strong>nýta sameinaða krafta okkar til að leggja fram sjálfbærar lausnir sem kallað er eftir áNorðurlöndunum <strong>og</strong> víða um heim. Stundin er runnin upp <strong>og</strong> áherslur Nordic Built-sáttmálansmunu vísa veginn.OKKAR FYRIRHEITVið heitum því að hafa forgöngu um að innleiða meginreglur Nordic Built í verki <strong>og</strong>viðskiptaáætlunum. Við heitum því að gera nauðsynlegar ráðstafanir til að geta lagtfram samkeppnishæfar hugmyndir að sjálfbæru manngerðu umhverfi sem gagnastnotendum <strong>og</strong> mannvirkjageiranum á Norðurlöndum <strong>og</strong> um allan heim.MEGINREGLUR NORDIC BUILTVið hyggjumst skapa manngert umhverfi sem:1. Er hannað er fyrir fólk <strong>og</strong> eykur lífsgæði2. Eykur til muna sjálfbærni í mannvirkjagerð sem rekja má til nýsköpunar<strong>og</strong> góðrar þekkingar3. Samþættir borgarlíf <strong>og</strong> náttúrugæði4. Nær markmiðinu um enga losun á vistferlinu5. Er hagnýtt, snjallt <strong>og</strong> fagurfræðilega aðlaðandi, byggt á norrænnihönnunarhefð eins <strong>og</strong> hún gerist best6. Er sterkbyggt, varanlegt, sveigjanlegt, sígilt <strong>og</strong> endingargott7. Nýtir staðbundnar auðlindir <strong>og</strong> er aðlagað staðháttum8. Er skapað <strong>og</strong> viðhaldið í gagnsæju samstarfi þvert á landamæri <strong>og</strong> greinar9. Styðst við lausnir sem staðfæra má <strong>og</strong> nota um allan heim10. Bætir hag fólks, atvinnulífs <strong>og</strong> umhverfi sinsOKKAR BOÐVið, sem þátttakendur í norrænni mannvirkjagerð, bjóðum norrænum ríkisstjórnum <strong>og</strong>öðrum stjórnvöldum, fjárfestum <strong>og</strong> fjármálastofnunum, notendum <strong>og</strong> húseigendum,orkugeiranum <strong>og</strong> öllum öðrum hagsmunaaðilum, að taka höndum saman <strong>og</strong> styðjaviðleitni okkar til að hraða breytingum í átt að sjálfbæru manngerðu umhverfi .Undirritun:www.land<strong>og</strong><strong>saga</strong>.is28 29


» Skýr mynd af daglegu lífi, þjóð- <strong>og</strong> atvinnuháttum um 1910 sem gerði Reykjavík að þeirri borg sem hún er í dagSagan sem göturnar segjaReykvíkingar – fólkið sem breytti Reykjavíkúr bæ í borg er stórvirki sem rithöfundurinnÞorsteinn Jónsson er að vinna þessi misserin. Núþegar hafa tvö fyrstu bindin komið út <strong>og</strong> von erá tveimur í viðbót nú á haustmánuðum – en allsáætlar Þorsteinn að bindin verði tíu.Það má segja að ritröðin sé héraðs<strong>saga</strong>, en þóunnin eftir nýstárlegri aðferð. Þorsteinn namþjóðhátta- <strong>og</strong> safnafræði <strong>og</strong> hefur gefið út yfirhundrað bækur, ættfræðirit <strong>og</strong> héraðsbækur.Hann er því á heimavelli þegar kemur að þviað skrá héraðssögu Reykjavíkur. Til grundvallarbókunum er manntal Reykjavíkur árið 1910.Í lok 19. aldar var Reykjavík lítið sjávarþorp, enbreyttist á þessum tíma úr bæ íborg.„Með tilkomu þilskipaútgerðar hóf fólk aðflytjast til bæjarins í lok aldarinnar vegnaþess að hún krafðist mikils vinnuafls,“ segirÞorsteinn. „Fólksfjölgunin var mjög ör, sérstaklegaeftir aldamótin 1900 en þá hófst mikiðblómaskeið í sögu Reykjavíkur, þar sem fjöldihúsa tvöfaldaðist á aðeins tíu árum <strong>og</strong> einnigíbúafjöldinn. Byggingameistarar voru fjölmargirupp úr aldamótunum <strong>og</strong> þeir byggðuá örfáum árum heilu göturnar. Dæmi um þaðer Sveinn í Völundi sem byggði Miðstræti fyrirhina efnameiri á tveimur til þremur árum.Einnig byggðist Grettisgatan <strong>og</strong> fleiri göturupp á sama tíma. Þessum tíma má kannskilíkja við Reykjavík 100 árum síðar. Þetta varLjósm. óþekktur. Ljósmyndasafn Reykjavíkur.Séð frá horni Grettisgötu <strong>og</strong> Barónsstígs skömmu eftir 1910. Þétt byggð náði þá aðeins að Barónsstíg, eneinstaka hús voru risin ofar við Laugaveg <strong>og</strong> við Rauðarárstíg. Auða svæðið til hægri er greinilega kjöriðleiksvæði barna.bóla <strong>og</strong> byggingameistararnir byggðu í rauninnimiklu fleiri hús en þeir gátu selt, þannig aðupp úr 1910 verður verðfall á húsnæði. En flestþau timburhús sem við eigum í Reykjavík í dagbyggðust á þessu tíu ára tímabili. Það má, hinsvegar, segja að tímabili timburhúsanna hafilokið með brunanum á Hótel Reykjavík árið1915, en þá brunnu 20 stórhýsi í miðbænum<strong>og</strong> eftir það má segja að steinsteypan sé orðinaðal<strong>byggingar</strong>efnið hér. Eftir húsbrunann varbannað að byggja samliggjandi timburhús <strong>og</strong>steinsteypan verður aðal<strong>byggingar</strong>efnið.“Hágæða ljósmyndirÞorsteinn segist með verkinu vera að reynaað tína saman sögu þessara timburhúsa <strong>og</strong>timburhúsamenningar, segja sögu fólksinssem byggði þessi hús <strong>og</strong> byggði bæinn. Í þeim1186 íbúðarhúsum sem þá voru í Reykjavíkvoru rekin um 2400 heimili. „Það er dálítiðmerkilegt að sjá það í gegnum þessa vinnu aðþað hafa varðveist ljósmyndir af nær öllumsem áttu heima í Reykjavík árið 1910. Á þeimtíma voru þó nokkuð margar ljósmyndastofurreknar í Reykjavík <strong>og</strong> það var eins <strong>og</strong> tískufyrirbrigðiað allir kappkostuðu að láta ljósmyndasig. Myndirnar eiga það allar yfirleitt sameiginlegtað vera í miklum gæðum enda voru þámyndirnar teknar á glerplötur sem voru meðmjög þykkri, ljósnæmri silfurhúð þannig aðwww.land<strong>og</strong><strong>saga</strong>.ismyndirnar eru mjög fínkorna <strong>og</strong> skarpar.En fljótlega eftir þetta tímabil, hnignar allriþessari myndatöku, þannig að mannamyndirseinni tíma eru alls ekki í sömu gæðum <strong>og</strong> voruteknar fyrir <strong>og</strong> eftir aldamótin 1900.Þorsteinn segist hafa áætlað að alls yrðu tíutil tólf bindi í ritröðinni. „Ég fer í visitasíuferðum Reykjavík eftir manntalinu 1910 <strong>og</strong>tek fyrir götur bæjarins eftir stafrófsröð <strong>og</strong>reyni að gera grein fyrir öllum sem áttu þáheimili í Reykjavík. Fyrir jólin í fyrra komu út1. <strong>og</strong> 2. bindi verksins. Fyrstu tvö bindin náfrá Aðalstræti <strong>og</strong> í Bráðræðisholt. Núna eruað koma út næstu tvö bindin, þriðja bindiðnær frá Brekkustíg til Frakkastígs <strong>og</strong> fjórðabindið frá Framnesvegi til Grettisgötu.“Þrjátíu ár á leiðinniÞað er nú ekki áhlaupaverk að skrá þessamiklu sögu <strong>og</strong> segja má að aðdragandinn aðhenni sé býsna langur. „Ég setti upphaflegaupp handrit að svona ritverki um Reykjavík1901 fyrir þrjátíu árum. Þegar ég hafði veriðað skoða það efni dálítið sá ég þessa þróun<strong>og</strong> breytingar á fyrsta áratug aldarinnar,þannig að ég uppfærði handritið frá 1901 til1910 en þar með jók það verulega á vöxtinn.Það eru hins vegar tvö ár síðan ég hóf eiginleganundirbúning að útgáfu verksins.Það má segja að þetta sé ævistarfið mitt íLjósm.: Jón Björnsson.Gróa Ingimundardóttir frá Brennu byggði bæ sinn, sem nefndur var Gróubær, þar semáður stóð bærinn Hjalli. Þegar Garðastræti var framlengt að Vestursgötu skömmu eftir1920 var Gróubær rifinn.hnotskurn, því þó svo ég hafi unnið að ýmsumöðrum útgáfuverkum, hef ég verið aðsafna til þessa verks beint <strong>og</strong> óbeint í áratugi.Einnig hef ég unnið að ýmsum ritverkumsem á einn eða annan hátt tengist efninu.Ég hef gefið út ýmis héraðsrit, svokölluð ábúendatöl,í gegnum tíðina, til dæmis um ábúendurí Breiðafjarðareyjum, tveggja bindaverk sem heitir Eylenda.Ljósmyndaáhugi hefur lengi fylgt mér <strong>og</strong>byrjaði ég að skrá gamlar ljósmyndir héðanúr Reykjavík árið 1977, en sú vinna varð síðangrunnurinn að Ljósmyndasafninu, semí dag er Ljósmyndasafn Reykjavíkur. Mérfannst dálítið spennandi að taka Reykjavíkþessum tökum en gerði mér grein fyrir aðþetta væri ekkert áhlaupaverk, sérstaklegamyndaöflunin. Það var fyrst fyrir tveimurárum að mér fannst ég búinn að safna nógumiklu myndefni til að geta komið á þrykkeinhverju áhugaverðu um þessa sögu.“Saga ráðherra <strong>og</strong> vatnsbera„Beinagrindin í verkinu má segja að sé ættfræðilegseðlis, það er að segja, um fólkið.Það er fyrsti grunnurinn <strong>og</strong> við það verk hefég notið góðrar aðstoðar Eggerts ThorbergsKjartanssonar, sem er afar vandaður fræðimaður.Til að setja kjöt á beinin, þá hef égfarið í gegnum mikið safn æviminninga,„Eftir að hafa velt aðferðinni fyrir mér um tima, fannstmér þetta vera einfaldasta framsetningin: að miða verkiðfrekar við hús <strong>og</strong> götur, ásamt því að staðsetja það við einntíma vegna þess að á þessum tíma voru búsetuflutningargríðarlega örir í Reykjavík. Ef ég hefði farið að setja samanskrá um búferlaflutninga innan Reykjavíkur, hefði þaðorðið mikil <strong>og</strong> hrá upptalning. Þess vegna lagði ég meiriáherslu á að finna efni um líf fólksins.”bæði útgefinna <strong>og</strong> í handriti, sem <strong>og</strong> minningagreinaí blöðum <strong>og</strong> tímaritum, til aðfjalla um fólkið sem bjó í Reykjavík 1910, tilþess að geta sagt sögu þess.Áhugavert er að segja sögu alþýðufólks íReykjavík á þessum tíma, því einhverra hlutavegna hefur henni ekki verið haldið til haga,en í ritverkinu er reynt að segja sögu allra,jafnt vatnsberans sem ráðherrans. Og þaðhefur veitt mér mikla ánægju að geta náð íefni um fólk sem ekki átti neina afkomendur,þannig að úr verður nokkuð heildstæð <strong>saga</strong>.Það hefur skipt miklu máli í þessu ferli að éghef getað leitað til afkomenda þeirra sem fjallaðer um í ritverkinu um aðstoð við myndaöflun.Það hefur verið afar ánægjulegt að vinnameð því fólki þar sem allir hafa kappkostaðað heiðra minningu síns fólks með þvíað tína til myndefni <strong>og</strong> fróðleik um það.Öðruvísi verður svona verk ekki unnið.Það luma margir á gömlum myndum fráReykjavík, jafnvel filmum <strong>og</strong> glerplötum <strong>og</strong>er slíkt mikill hvalreki fyrir verkið.Síðan hef ég keypt nokkur glerplötusöfnfrá ljósmyndurum <strong>og</strong> einnig frá einstaklingumsem áttu glerplötuvélar á sínumtíma. Þessar myndir hef ég látið skanna<strong>Skipulag</strong>, <strong>byggingar</strong> <strong>og</strong> hönnuninn í tölvutækt form fyrir útgáfuverkefnið– en frumglerplöturnar hafa síðan gengiðtil Þjóðminjasafns Íslands, sem sýnt hefurverkinu mikinn áhuga <strong>og</strong> veitt mér veruleganstuðning í myndaöflun.“Kryddað með sögum af þjóðlífiFjöldi þeirra glerplötusafna sem ÞorsteinnUnnið við umbrot á ritverkinu Reykvíkingar. - Fólkið sem breytti Reykjavík úr bæ í borg. Jesús RodriquezComes <strong>og</strong> Þorsteinn Jónsson velta vöngum yfir samsetningu mynda <strong>og</strong> texta á síðum bókarinnar.hefur keypt eru frá mönnum sem voru ljósmyndarará þeim tíma sem ritröðin er byggðá. „Flestar myndanna sem við birtum í þessuritverki hafa ekki sést áður,“ segir Þorsteinn.„Sumir þessara ljósmyndara voru aðmynda húsin að eigin frumkvæði en síðanvar nokkuð algengt að eigendur húsannafengju ljósmyndara til að mynda þau þegarþau voru fullbyggð. Þau söfn sem erlendirferðamenn hafa tekið frá Reykjavík erulíka býsna áhugaverð – en þar sannast aðglöggt er gests augað, því þeir eru að takamyndir af allt öðru en ljósmyndarar semvoru starfandi í Reykjavík, því þeir vorunokkuð bundnir við Kvosina. Einnig ermikill fengur í myndasöfnum sem áhugaljósmyndararhafa tekið, því þeir hafa oftmyndað hús, umhverfi, þjóðlíf <strong>og</strong> fleira semaðrir hafa ekki myndað.“Ljósm.: Jón Björnsson.Gróubær var einn af síðustu torfbæjunum sem stóðu í þéttbýlinu í Reykjavík. Á myndinni sjást hús viðVesturgötu í baksýn. Bæinn áttu bræðurnir, Páll <strong>og</strong> Guðmundur Hannessynir, sem voru kunnir semfylgdarmenn erlendra ferðamanna <strong>og</strong> byggðu þeir á lóðinni húsið í Garðastræti 1.www.land<strong>og</strong><strong>saga</strong>.isAlls hefur Þorsteinn núna látið skannatugþúsundir ljósmynda af fólkinu íReykjavík <strong>og</strong> myndum af húsum, þjóðlífi,atvinnulífi o.fl. inn á tölvutækt form. Þarer ekki aðeins um að ræða húsamyndir <strong>og</strong>portrettmyndir af fólki, heldur af atvinnulífi<strong>og</strong> þjóðlífi. „Sagan sem ég er að skrá áekki að vera þurr upptalning á fólki <strong>og</strong> húsum,heldur reyni ég að krydda þetta meðsögulegu ítarefni, æviágripi fólksins, ítarefnisem tengist þjóðlífi <strong>og</strong> atvinnuháttum.Oftast tengist það horfnum atvinnuháttum<strong>og</strong> ég reyni að setja mikið inn af efni semsegir frá daglegu lífi fólks <strong>og</strong> hinu miklabrauðstriti þessa tíma. Vatnsveitan kemurekki fyrr en 1909 þannig að þarna bjó fólkvið dálítið forna búskaparhætti. Það þurftiað sækja vatnið í brunna <strong>og</strong> konurnar urðuað fara upp í þvottalaugar til að þvo allansinn þvott, svo dæmi sé tekið.“Örir búsetuflutningarÞegar Þorsteinn er spurður hvers vegna hannhafi lagt göturnar í borginni til grundvallarvið ritun sögunnar, segir hann: „Eftir að hafavelt aðferðinni fyrir mér um tíma, fannst mérþetta vera einfaldasta framsetningin: að miðaverkið frekar við hús <strong>og</strong> götur, ásamt því aðstaðsetja það við einn tíma vegna þess að áþessum tíma voru búsetuflutningar gríðarlegaörir í Reykjavík. Ef ég hefði farið aðsetja saman skrá um búferlaflutninga innanReykjavíkur, hefði það orðið mikil <strong>og</strong> hrá upptalning.Þess vegna lagði ég meiri áherslu á aðfinna efni um líf fólksins.<strong>Skipulag</strong> borgarinnar – sýn <strong>og</strong> þróunÞað er von mín að þetta ritverk getið orðið heimildagrunnurfyrir fræðimenn að frekari rannsóknumá byggingasögu Reykjavíkur <strong>og</strong> ýmsumfélagsfræðilegum þáttum um íbúa bæjarins.Reykvíkingar áttu ekki <strong>byggingar</strong>samþykktfyrr en árið 1903. Því liggur í hlutarins eðli aðþað var undir hælinn lagt hvort þau hús sembyggð voru fyrir þann tíma fengju að standaáfram þegar bæjarfélagið fór að leggja beinar<strong>og</strong> breiðar götur eftir skipulagsteikningum.Þannig hurfu mörg hús <strong>og</strong> önnur voru flutt umset. Vesturbærinn byggðist svo upp að mikluleyti á ræktuðum túnum, en Austurbærinn ágrýttum holtum. Á fyrsta áratug aldarinnarvoru flest hús reist árið 1906. Voru helstuhúsasmiðirnir Sveinn Jónsson, Einar Pálsson,Guðmundur Jakobsson, Sigvaldi Bjarnason<strong>og</strong> Magnús Blöndahl, en þeir stóðu síðan aðstofnun timburverksmiðjunnar Völundur,sem jók mjög afköst mann til húsbygginga.Timburhúsin urðu vandaðri <strong>og</strong> menn fóruað setja svalir á timburhúsin <strong>og</strong> skurðútflúrum glugga o.s.frv. Það er nosturverk þessarahúsasmíðameistara sem við dáumst að þegarvið förum um gamla bæinn.Aðspurður hvenær hann hyggist ljúka þessumikla <strong>og</strong> stórbrotna verki, segir Þorsteinn:„Ég ætla að reyna að ljúka þessu verki á næstuþremur til fjórum árum. Til þess að þau áformgangi eftir er ég nokkuð háður því að fólk semá í fórum sínum gamlar ljósmyndir, annaðhvort af húsum eða fólki í Reykjavík, haldiáfram að útvega mér gamlar ljósmyndir <strong>og</strong>leggi þannig verkefninu lið.Ég rek myndlistargallerí á Skúlagötu þrjátíu,Reykjavík Art Gallery, <strong>og</strong> þar er hægt aðhafa samband við mig. Bókaforlagið mitt erþar einnig til húsa <strong>og</strong> þar brjótum við umbækurnar <strong>og</strong> skönnum myndirnar í þettaverk. Einnig er hægt að hafa samband við migá netfanginu thsteinn@simnet.is. Fólk kemurmeð myndir til okkar <strong>og</strong> við skönnum þær inná meðan fólk bíður, þannig að við þurfum ekkiað vera að fá lánaðar myndir.“www.reykjavikartgallery.is30 31-SS


» Gamlar bækur eru efniviðurinn í sýningu Heiðrúnar KristjánsdótturVaxborinn arfur íReykjavík Art GalleríKjölfesta er heiti sýningarHeiðrúnar Kristjánsdóttur semstendur yfir í Reykjavík Art Gallerí.Verkin á sýningunni eru unnin úr bókum<strong>og</strong> segir Heiðrún markmiðið veraað draga fram <strong>og</strong> sýna sem sjálfstæðmyndverk, þann sjónræna menningararfsem liggur í bókarkápum, íhandverki, gyllingu, áferð, týpógrafíu<strong>og</strong> titlum. „Við sjáum alltaf barakilina en bókakápurnar eru faldar. Eneins <strong>og</strong> svo margir Íslendingar, hef égástríðu fyrir bókum <strong>og</strong> bókakápum.Mér finnst dásamlegt að strjúkaþeim, fletta þeim, finna lyktina afþeim. Þegar ég var barn, gekk ég umsalina í Borgarbókasafninu, renndihendinni eftir kjölunum <strong>og</strong> las titlana.Það var svo mikil eftirvænting ímér; að ég ætti einhvern tímann eftirað lesa þessar bækur. Þær mynduskýra alla leyndardóma. Mér fannstþær svo fallegar <strong>og</strong> spennandi.“32Fé leitt til slátrunarSvo gerðist það fyrir tveimur árumað ég varð vitni að því að verið var aðhenda á haugana heilu kössunum afgömlum, fallegum bókum. Mér rannþetta til rifja <strong>og</strong> áður en ég vissi afvar ég farin að ,,bjarga“ bókunum. Mig langaði að gera úr þeim einhverskonar minnisvarða eða minninguum þann tíma þegar mikið varlagt í bókakápur, tíma afa <strong>og</strong> ömmu,pabba <strong>og</strong> mömmu – <strong>og</strong> æsku minnar.Ég hjúpaði bókakápurnar bívaximeð ævafornri aðferð, þannig aðþær eru forvarðar <strong>og</strong> geta varðveistum hundruðir ára. “Heiðrún er grafíklistakona aðmennt, lærði í Myndlista- <strong>og</strong>handíðaskólanum hér heima enlauk námi frá San Francisco ArtInstitute árið 1985. Hún hefurunnið á bókasöfnum en lengst afsem myndlistakennari, síðast íV<strong>og</strong>askóla í Reykjavík. „ Ég hef lesiðtöluvert af þeim bókum sem ég erað vinna með, sem eru yfir 600 titlar.Síðustu tvö árin hef ég því endurmenntaðmig í íslenskri menningufrá 1900 til 1970. Það kom mér á óvarthve margar merkilegar, athyglisverðar<strong>og</strong> skemmtilegar bækur leyndustinn á milli, bækur sem ég hefði aldreirekist á öðru vísi. Í fyrstu þótti mérerfitt að taka bækurnar í sundur <strong>og</strong>„eyðileggja“ þær. Ég er alin upp viðað maður eigi að fara vel með bækur,til dæmis ekki skilja þær eftir opnar.Að rífa þær úr kili sínum var algertskemmdarverk. Sú tilfinning hjaðnaðismám saman eftir að mynd fórað komast á verkin <strong>og</strong> mér fannstbækurnar ekki hafa týnt lífi sínuheldur öðlast nýtt líf í samfélagi viðbræður <strong>og</strong> systur. En ég fórnaði þessumbókum til að viðhalda minninguþeirra í öðru formi.“www.land<strong>og</strong><strong>saga</strong>.isBraut um hugmyndaheimKveikjan að sýningunni segirHeiðrún að hafi verið bókatitlarnir.„Ég byrjaði að fókusera á þessagömlu dramatísku <strong>og</strong> háfleygubókatitla sem mér fannst hvísla tilmín úr bókaskápunum. Þetta vareins <strong>og</strong> neyðarkall.Ég tók bækurnar úr hillunum,skoðaði vandlega <strong>og</strong> fór svo aðstilla þeim upp til að sjá hvernigþær virkuðu saman út frá lit,áferð, stærð, <strong>og</strong> ekki síst titlunumsjálfum. Þarna fannst mér komiðeitthvað nýtt, bækurnar tóku á signýja mynd án þess þó að glata sínumkarakter. Hvert verk fékk sitteigið innra samhengi <strong>og</strong> sögu.Heiðrún segir heiti sýningarinnar,Kjölfesta, hafa margvíslegartilvísanir. Fyrir utan augljósatengingu við kili bókanna má tildæmis hugsa sér festu, öryggi, línueða braut. Braut um hugmyndaheiminn.„Hann er svo víður aðhver <strong>og</strong> einn verður að velja sérleið, sem verður kjölfesta hans,“segir hún. „Rithöfundar velja sérgrunn sem er þeirra kjölfesta. Aðrirlesa bækurnar <strong>og</strong> smám samanmyndast menningarleg kjölfestameðal lesenda.Hin dularfulla innri sýnÁ sýningunni eru þó ekki einungissýndar bókakápur, heldur er inntakibókanna gerð skil í myndumsem búnar eru til úr síðumbókanna <strong>og</strong> mynda annars vegarsexhyrninga <strong>og</strong> hins vegar hringi.Þetta eru viðkvæmnisleg <strong>og</strong> fínlegverk <strong>og</strong> viss andstæða við bókakápurnar.Verkin vísa til þeirraáhrifa sem bækur, viðkoma þeirra,útlit <strong>og</strong> efni hafa á þann sem meðhöndlarþær.Í dag er internetið tekið við stórumhluta útgáfustarfsemi. Gamla bókiner á undanhaldi <strong>og</strong> það er mest gefiðút í kiljum. Ipadinn <strong>og</strong> kyndillinneru bókakápur nútímans. Sýninginer því að vissu leyti til heiðurs gömluhandverki <strong>og</strong> til minningar umbókina eins <strong>og</strong> hún var á 19. <strong>og</strong> 20.öldinni; pappír, tau, leður, gylling <strong>og</strong>prentsverta. „Þessar bókakápur eruhluti af sjónrænum menningararfiþjóðarinnar.“heidrun.kristjans@gmail.com-SSJu-Jitsufélag Reykjavíkur <strong>og</strong> Aikikai Reykjavík eru í húsnæði hjá Eik fasteignafélagi sem sérhæfir sig írekstrarleigu atvinnuhúsnæðis. Við bjóðum m.a. húsnæði sem hentar vel fyrir baráttuglaða huga. Einnig er í boði húsnæðifyrir verkstæði, lagerhald, skrifstofur, veitinga- <strong>og</strong> skemmtistaði <strong>og</strong> margt fleira. Ef þú ert að efla starfsemina, flytja,stækka, endurskipuleggja eða hefja rekstur er Eik með rétta kostinn fyrir þig.Hafðu samband við sérfræðinga okkar í síma 590 2200 eða utleiga@eik.is.Komdu undirþig fótunumHjá Eik finnur þú hentugt húsnæði


<strong>Skipulag</strong>, <strong>byggingar</strong> <strong>og</strong> hönnun»»Rammahúsin frá BYKO eru hagkvæmur kostur fyrir sveitarfélög, ferðaþjónustuna <strong>og</strong> einstaklingaHús í hvaða stærð sem erRammahús eru hús sem byggð eru upp árömmum sem eru að hluta til forsniðnir <strong>og</strong>settir saman í Lettlandi, segja þeir Magnús H.Ólafsson arkitekt <strong>og</strong> aðalhönnuður rammahúsakerfisBYKO <strong>og</strong> Kjartan Long verkefnisstjórihjá BYKO. Rammarnir eru síðan fluttir hingaðtil lands <strong>og</strong> reistir á þeim stað sem húsið á aðstanda. Eftir það tekur við hefðbundin vinna viðklæðningar eins <strong>og</strong> um venjulegt timburhús væriað ræða. Það er óhætt að segja að rammahúsinfrá BYKO séu hagkvæmur valkostur fyrir ferðaþjónustuaðila,einstaklinga sem vilja byggja sérlítið einbýlishús – nú eða sveitarfélög sem líðafyrir húsnæðisskort. Í fyrsta lagi er hægt að veljarammahús í hvaða stærð sem er, fyrir nánasthvaða þarfir sem er. Í öðru lagi fá viðskiptavinirnirallan pakkann tilbúinn, það er að segja aðalhönnun,samþykktar bygginganefndarteikningar<strong>og</strong> burðarþolsteikningar.Lítill sem enginn ófyrirséður kostnaður„Þú veist nákvæmlega hvað þú færð í pakkanum,“segja Magnús <strong>og</strong> Kjartan, „<strong>og</strong> honum fylgirlítill sem enginn ófyrirséður kostnaður. Þú þarftekki að leita að hönnuðum eða bíða eftir leyfumí alls kyns stofnunum, heldur geturðu fengið alltá sama stað – þannig að þetta er hagkvæmurkostur.“ BYKO hóf sölu á Rammahúsunumí fyrra <strong>og</strong> hefur síðan selt fjölda húsa. En síðastliðiðvor var sett ný <strong>byggingar</strong>eglugerð. „Þáuppfylltu gömlu húsin ekki nýju <strong>byggingar</strong>eglugerðina,“segir Magnús, „en í stað þess að faraað reyna að fá undanþágu fyrir hvert hús, varhúsið endurhannað. Í dag eru öll húsin semvið seljum hönnuð <strong>og</strong> byggð samkvæmt nýju<strong>byggingar</strong>eglugerðinni.“Hertar kröfurMagnús <strong>og</strong> Kjartan segja mun meiri einangrunarkröfurgerðar í nýju <strong>byggingar</strong>eglugerðinni.„Þar er líka kveðið á um sveraristoðir <strong>og</strong> sperrur, sem <strong>og</strong> efnismeiri burðargrinden áður var. Vegna þessara krafna eruhúsin 45 cm breiðari en áður var. Að öðru leytier uppbyggingin alveg sú sama.“Til að byrja með snerist hönnun BYKO umfrístundahús vegna þarfa ferðaþjónustunnar.Magnús <strong>og</strong> Kjartan segja það hafa gengiðvel. „Ferðaþjónustuaðilar hafa keypt af okkurmódeleiningar – sem hafa komið í staðinnfyrir gámahús.“ Magnús segir <strong>byggingar</strong>eglugerðhins vegar ekki lengur gera greinarmun ábyggingu frístundahúss <strong>og</strong> íbúðarhúss. „Ég tókwww.land<strong>og</strong><strong>saga</strong>.ismig því til <strong>og</strong> hannaði íbúðarhús, annars vegartveggja herbergja, hins vegar þriggja herbergja.Minnsta húsið sem við bjóðum er 71.2 fm,tveggja herbergja íbúðarhús <strong>og</strong> ef þú ferð uppí þriggja herbergja ertu kominn upp í 90.9 fm.Þegar við byrjuðum á þessu setti ég á blað tuttugu<strong>og</strong> fjórar mismunandi stærðir í sýningarbæklingaen flest þeirra húsa sem við höfumselt hafa verið eftir staðlaðri teikningu. Kerfiðbýr yfir miklum fjölbreytileika <strong>og</strong> möguleikumá að uppfylla óskir <strong>og</strong> þarfir viðskiptavinanna.“Hægt að stækkaAðspurðir hvort hægt sé að byggja sér lítið hús<strong>og</strong> stækka það svo smám saman með stækkandifjölskyldu, segja Magnús <strong>og</strong> Kjartan: „Meðákveðnum tilfærslum væri ekkert mál að byrjalítið <strong>og</strong> stækka það síðar. En þessi hugmyndafræðimeð litlu íbúðarhúsin snýr frekar aðþeim sveitarfélögum sem eru í húsnæðiseklu.Það er ekkert vandamál fyrir heimaverktakaað kaupa svona pakka. Við erum ekki að seljafullbúin hús, heldur hönnunina <strong>og</strong> efnið í þau.Við erum ekki að ganga inn á verksvið iðnaðar-<strong>og</strong> verkamanna í héraði, heldur erum við aðskapa fyrir þá vinnu. Húsin eru því atvinnuskapandiheima í héraði.“Þess má geta að eitt af Rammahúsunumer til sýnis uppsett <strong>og</strong> innréttað hjá BYKO íBreiddinni. Einnig er nýútkominn bæklingurmeð húsunum <strong>og</strong> síðast en ekki síst skaláhugasömum bent á heimasíðuna.www. byko.is-SS»»Opnunarhátíð um næstu helgiHjálpræðisherinn meðþriðju versluninaÞað er fátt skemmtilegra en að róta í verslunumsem selja notaðan varning. Aldrei að vitahvað leynist innan um <strong>og</strong> saman við, kannskipeysa, kjóll eða jakki sem mann hefur alltaf langaðí, nú eða borð, stóll, skál, bollar eða annaðsmádót sem mann vantar – <strong>og</strong> allt á hagstæðuverði. Enda njóta verslanir Hjálpræðishersinssívaxandi vinsælda. Í Garðastræti 6 rekurHerinn verslun með fatnað <strong>og</strong> á Eyjaslóð 7 verslunmeð húsgögn smávöru <strong>og</strong> fatnað.Hins vegar búa ekki allir í vesturbænum <strong>og</strong>þann 20. október næstkomandi opnar Herinnþriðju verslunina í Reykjavík. Hún verður íMjóddinni <strong>og</strong> segir verslunarstjórinn AnitaBerber þá verslun verða nokkuð ólíka þeimsem fyrir eru. „Við skiptum plássinu í tvennt.Annars vegar er verslunin, þar sem við seljumföt <strong>og</strong> smávöru, hins vegar verðum við meðkaffihús <strong>og</strong> unglingastarf. Markmiðið er að veraþar með lifandi tónlist eins <strong>og</strong> hægt er á kvöldinen þangað getur fólk líka leitað til okkar eftir félagsráðgjöf<strong>og</strong> mataraðstoð. Við viljum að þessiaðstaða nýtist unglingum til að koma saman, tildæmis einu sinni í viku til að vinna að listsköpuneða einhverju slíku saman.“Betra að fá fötin hreinÞegar Anita er spurð hvaðan varan í versluninnikemur segir hún: „Aðallega er þetta núþannig að fólk kemur með vöruna til okkar.Þetta er þó ekki eins <strong>og</strong> hjá Rauða krossinumþar sem hægt er að setja hana í gám. Til okkarkemur fólk með vöruna á opnunartíma – <strong>og</strong>verslar þá líka gjarnan í leiðinni.“Hjálpræðisherinn fer ekki fram á að fólkskili vörunni hreinni <strong>og</strong> pressaðri inn í verslanirnar.„Hins vegar eru margir sem komameð fötin þvegin <strong>og</strong> straujuð. Varan þarf aðeinsað vera nothæft. Auðvitað er betra aðfötin séu hrein <strong>og</strong> ekki ekki troðið í einnibendu í pokann. En það er nokkuð algengtwww.land<strong>og</strong><strong>saga</strong>.isað fólk geymi föt í poka úti í bílskúr þar semhann gleymist þar til eitt árið að fólk rekst ápokann <strong>og</strong> ákveður að losa sig við fatnaðinn.“Vinsælar verslanirAnita segir mjög mikið verslað íGarðastrætinu, sú verslun sé til dæmis alvegsérlega vinsæl meðal ferðamanna á sumrin,hins vegar sé minni traffík á Eyjaslóðinnivegna þess að fólk hafi hreinlega ekki uppgötvaðhana enn. Hún segist þó vona að traffíkinverði mikil í Mjóddinni.Auk verslananna rekur Hjálpræðisherinngistihús að Kirkjustræti 2 á sumrin. Húsnæðið erleigt sem stúdentaíbúðir á veturna. Gistihúsiðer mjög vel nýtt, sérstaklega af erlendum ferðamönnum– „enda erum við mjög ódýr <strong>og</strong> gætumekki verið betur staðsett,“ segir Anita.34 35www.herinn.is-SS


»»Sælkeramatur frá EþíópíuMinilik áFlúðumEþíópía er okkur nánast einsframandi <strong>og</strong> tunglið. Þessialdagamla menningarþjóð á sérþrjú til fjögur þúsund ára sögu meðmannlífi <strong>og</strong> matarhefðum, menningu<strong>og</strong> listum sem við vitum fáttum – ef eitthvað. Það hefur lítill semenginn snertiflötur verið á milliþjóðanna, en það er að breytast.Á Flúðum er yndislegt veitingahússem ber heitið Minilik. Þargefst gestum <strong>og</strong> gangandi kostur áað gæða sér á eþíópískum mat <strong>og</strong>upplifa þá alúð sem sú þjóð leggurí matargerð. Og það er af nóguað taka vegna þess að í Eþíópíueru 85 ættbálkar sem hafa 85 mállýskur,eiga sér 85 menningarheima<strong>og</strong> byggja á 85 mismunandi matarhefðum.Það er því ekki að undraað eþíópísk matargerð njóti sívaxandivinsælda í Evrópu <strong>og</strong>Bandaríkjunum. Hefðin er bæðirík <strong>og</strong> fjölbreytt.Minilik þýðir Sonur hins vitramanns <strong>og</strong> auðvitað er <strong>saga</strong> á bak viðnafnið. Minilik var sonur drottningarinnarShebu. Í Biblíunni segirfrá því að Sheba hafi heimsóttSalómon konung í Jerúsalem til aðnema visku hans. Hún færði honumgull <strong>og</strong> aðrar gersemar – <strong>og</strong> aðsjálfsögðu urðu þau elskendur.Konungurinn gerði henni son semhún ól eftir að hún sneri aftur tilEþíópíu. Hann fékk nafnið Minilik.Uppistaðan í réttunum á Minilik ergrænmeti sem er í samræmi við matarhefðirEþíópíu. Staðurinn er þvíákaflega vel í reit settur á Flúðum.Einnig er boðið upp á kjötrétti,lamb, naut <strong>og</strong> kjúkling. Maturinn erborinn fram með eþíópísku brauðisem líkist íslensku pönnukökunum<strong>og</strong> er brauðið notað í stað mataráhaldatil að færa matinn upp í munn<strong>og</strong> ofan í maga. Það verður að játastað það er alveg sérstök tilfinning aðborða með höndunum.Eigendur Minilik, Árni Hannesson<strong>og</strong> Aseb Kahssay segja enga ástæðutil að loka staðnum þótt hinn eiginlegiferðamannatími sé liðinn. Áframverði opið fram til 9. Desember fyrirheimamenn <strong>og</strong> þá sem dvelja í sumarbústöðumá svæðinu. Opnunartímarverða frá 18.00 til 21.00 á miðvikudögum,fimmtudögum <strong>og</strong> föstudögum<strong>og</strong> frá 14.00 til 21.00 á laugardögum.Hins vegar eru þetta aðeinsföstu opnunartímarnir, því hægter að hringja utan þess tíma í 846-9798 <strong>og</strong> panta mat, annað hvort tilað taka með sér eða til að gæða sér á,á staðnum. Pöntunin verður þó aðvera fyrir fjóra eða fleiri.www.minilik.is-SSLáttu okkurlétta andrúmsloftiðí kringum flutninganaHringdu - við sækjum það óhreina<strong>og</strong> skilum því hreinu til þín í nýja húsnæðið»»Borgarnes B&BPerla við sjávarsíðunaÞetta er eitt fallegasta hús á landinu,með dýrðlegt útsýni, segirElín Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur á<strong>Land</strong>spítalanum um Borgarnes B&Bá Skúlagötu 31 í Borgarnesi <strong>og</strong> bætirvið: „Um leið er þetta sérlega hlýlegt <strong>og</strong>fallegt heimili við sjávarsíðuna <strong>og</strong> þaðer svo yndislegt að dvelja þar að ég erbúin að fara með þrjá hópa þangað fráþví ég uppgötvaði þennan möguleika íapríl síðastliðnum.“Borgarnes B&B er í eigu IngerarHelgadóttur, sem áður stjórnaðiferðaþjónustu á Ingjaldsstöðum íSkorradal, en ákvað fyrir nokkrum36árum að breyta til <strong>og</strong> kaupa hús íBorgarnesi til að reka ferðaþjónustuþar. Húsið á Skúlagötu skoðaði húnklukkan ellefu að morgni <strong>og</strong> hafðikeypt það klukkan þrjú sama dag.Gistiheimilið býður upp á níutveggja manna rúmgóð, hrein <strong>og</strong>björt herbergi með uppábúnum rúmum,ókeypis aðgang að þráðlausuneti <strong>og</strong> tveimur sameiginlegum baðherbergjum.Það er staðsett í einnarmínútu göngufæri frá ströndinnií Englendingavík þar sem finna mánokkur af elstu húsum bæjarins. Viðhliðina á húsinu er Bjössa róló, einnskemmtilegast róluvöllur landsins,smíðaður af hugsjónamanninumBirni Guðmundssyni <strong>og</strong> samanstenduraf leiktækjum sem eru í góðu jafnvægivið náttúruna <strong>og</strong> sjóinn.Borgarnes B&B er ákjósanlegt fyrirallt að 20 mnna hópa, auk þess semhægt er að fá lánuð barnarúm <strong>og</strong>dýnur fyrir yngstu gestina. Inger segirfólk nota sér þetta töluvert <strong>og</strong> mikiðsé um að stórfjölskyldur taki allthúsið á leigu yfir helgi eða í nokkradaga til að eiga gæðatíma saman ánþess að öll vinnan lendi á einhverjueinu heimili. Húsið er meira að segjawww.land<strong>og</strong><strong>saga</strong>.ishægt að leigja yfir jól <strong>og</strong> áramót <strong>og</strong> erþegar bókað yfir jólin af stórfjölskyldusem einnig dvaldi þar yfir jólin í fyrra.Uppbúin rúm eru í öllum herbergjum<strong>og</strong> hægt er að leigja hvort heldur semer eitt herbergi – eða allt húsið. Það erþví tilvalið fyrir hópa, gerist eiginlegaekki glæsilegra fyrir einkasamkvæmifyrir 18-20 manns.Elín, sem hefur skipulagt helgardvölfyrir saumaklúbbinn sinn, vinahópeiginmannsins <strong>og</strong> haustlitaferð meðvinnufélögunum á Borgarnes B&B,segir morgunverðinn frábæran<strong>og</strong> vel útilátinn. Hún segir alla semhún hefur kynnt fyrir þessu einstakagistiheimili ætla þangað aftur– <strong>og</strong> sjálf eigi hún oft eftir að nýtasér þjónustu Ingerar.Hægt er að leigja húsið með morgunverði<strong>og</strong> kvöldverði <strong>og</strong> Elín segir engansvikinn af því að hafa kvöldverðinninnifalinn.z Það sé dásamlegt aðsleppa við að elda en fá samt fyrstaflokks mat. Hún segir verðið líka ótrúlegahagstætt. Fyrir þá sem vilja eldasjálfir er vel búið eldhús í húsinu.Um matinn sér útlærður kokkur<strong>og</strong> ekki er borðbúnaðurinn afverri endanum; ekta kristalsglös <strong>og</strong>pólskt postulín – enda segir Elín aðþetta sé eins <strong>og</strong> að búa á ríkmannleguíslensku heimili – <strong>og</strong> húsfreyjan,Inger Helgadóttir, sé yndisleg.„Þetta er sannkölluð perla við sjávarsíðuna,“segir hún.www.borgarnesbb.is-SSSíminn er 557 2400Aðeins eitt símtal til okkar ef þú býrð á höfuðborgarsvæðinu,Þú færð þetta svo hreint <strong>og</strong> frágengið flutt inn á nýja heimilið.Frí heimsending ef verkið kostar 10 þús. kr. eða meira.www.bjorg.is


» Hlýlegt <strong>og</strong> kósí er einkunnin sem Hótel Berg í Keflavík fær hjá flestum sem þar hafa dvaliðReisulegt hótel byggt á bjargiVið smábátahöfnina í Keflavíkstendur Hótel Berg, reisulegthús sem upphaflega var einbýlishúsflutt inn frá Kanada en hefur á örfáumárum verið tekið í gegn <strong>og</strong> byggtvið það. Hótelstýran, Ólöf Elíasdóttir,keypti húsið ásamt manni sínumfyrir sex árum en fyrir tveimur árumvoru fuglarnir fl<strong>og</strong>nir úr hreiðrinu <strong>og</strong>húsið eiginlega orðið of stórt. „En viðtímdum ekki að selja það,“ segir Ólöf,„þannig að við stækkuðum það ennmeira <strong>og</strong> breyttum því í hótel. Mighafði alltaf langað til að reka svonalítinn, heimilislegan <strong>og</strong> fallegangististað. Þegar við réðumst í þettaverkefni vorum við ekkert viss umað þetta myndi virka. Við sögðumkannski, kannski ekki, en þetta hefursvínvirkað.“Gestir hrifnirHótel Berg var opnað 1. júlí 2011<strong>og</strong> það er bæði satt <strong>og</strong> rétt að hugmyndþeirra hjóna svínvirkaði.Þegar skoðaðir eru vefir eins <strong>og</strong>booking.com <strong>og</strong> tripadvisor.com,kemur í ljós að allir sem hafa gist áhótelinu mæla með því. Gestirnirhafa skrifað yfir 500 ummæli <strong>og</strong>gefið því heildareinkunnina 9.5 –sem er einstakt.Ólöf segir erlenda gesti duglegaað láta vita af góðum stöðum ánetinu <strong>og</strong> hingað til hafa 90 prósentgesta Hótel Bergs verið útlendinga.„Okkur langar til að fá meira af» Nýtt blómaskeið á SiglufirðiGistiheimilið Hvanneyri með góðaaðstöðu fyrir vetraríþróttafólkNyrsti kaupstaður landsins, Siglufjörður,er svo sannarlega að ganga í endurnýjunlífdaganna. Eftir áralanga deyfð ermannlíf að færast í blóma <strong>og</strong> með tilkomuHéðinsfjarðarganganna á milli Siglufjarðar<strong>og</strong> Ólafsfjarðar hefur ferðamannastraumurinntil þessa ægifagra fjarðar margfaldast.Enda þjónusta við ferðamenn með miklumágætum allan ársins hring.Sú var tíðin að Siglufjörður ól af sér miklaskíðakappa en svo ólu önnur bæjarfélögslíka af sér á niðurlægingarárum bæjarfélagsins<strong>og</strong> um tíma leit helst út fyrir aðSiglufjörður væri að hverfa úr minni þjóðarinnar.Atvinnuástand var bagalegt, fólkfluttist burtu, hús stóðu auð <strong>og</strong> dröbbuðustniður. Hver sá sem nennti að gera upp hús,gat fengið það fyrir slikk.En nú er öldin önnur. Á örfáum árum hefurSiglufjörður verið rifinn upp úr dróma<strong>og</strong> öðlast sína fyrri fegurð. Skíðasvæðiðhefur tekið stakkaskiptum <strong>og</strong> nú er veriðað bæta þar við enn einni lyftu.Aðstaða fyrir vetraríþróttafólk er orðinmeð hinum mestu ágætum.Í hjarta bæjarins er gistiheimilið Hvanneyrisem býður upp á einkar góða þjónustu fyrirferðafólk <strong>og</strong> aðra gesti sem vilja njótavetrarfegurðar <strong>og</strong> íþróttaiðkunar.Gistiheimili hefur verið rekið í húsinufrá 1996 <strong>og</strong> aðstaða öll hin ákjósanlegasta.Herbergin eru allt frá einstaklingsherbergjum,upp í sex manna herbergi, sum með setustofu.Á fyrstu hæð eru fjögur herbergi,38Íslendingum til okkar. Við erumlítið kósí hótel, andrúmsloftið erheimilislegt <strong>og</strong> við viljum að gestumokkar liði vel. Við rekum fólktil dæmis ekkert út <strong>og</strong> erum mjögsveigjanleg. Við hjónin rekum hótelið,ásamt einum starfsmanni <strong>og</strong>þetta er allt ósköpafslappað hjáokkur. Vlið fórum ekki út í þettaí þeirri von að verða rík,heldurlangaði okkurað gera eitthvaðspennandi,skemmtilegt <strong>og</strong> krefjandi– <strong>og</strong> við höfum óskaplegagaman af þessu.Harley Davidson hjólið látið fjúkaVið vorum 45 ára, áttum smá pening<strong>og</strong> þetta fína hús. Í stað þess að farabara að halla okkur, ákváðum við aðsetja allt okkar í þetta. Karlinn seldimeira að segja Harley Davidsonhjólið sitt. Það var nú bara alvegwww.land<strong>og</strong><strong>saga</strong>.isheill sökkull. Nú, ef þetta gengiekki, væri það allt í lagi, krakkarnirvoru farnir að heiman <strong>og</strong> við myndumredda okkur.En þetta hefur allt blessast <strong>og</strong> eróskaplega gaman. Gestirnir okkarhafa verið þannig að það er eins <strong>og</strong>við höfum valið þá sjálf. Við fáummikið af miðaldra fólki sem er vantað ferðast <strong>og</strong> hefur gaman af því.Þetta er eins <strong>og</strong> að fá vini sína íheimsókn <strong>og</strong> það má segja að félagslegriþörf minni sé algerlegafullnægt í vinnuni. Mér finnst líkagott að vera minn eigin herra.“Þjónustan á Hótel Berg er frábæref marka má umsagnir þeirra gestasem þar hafa dvalið. Einkum erugestirnir hrifnir af gestgjöfunumsem þeir segja einstaklega elskulega<strong>og</strong> – morgunmatnum sem þykirgóður. Það segir líka yndislegt aðvakna við fuglasönginn íbjarginuá morgnana <strong>og</strong> dunda sér við aðhorfa á veiðimennina sigla á sínumlitríku smábátum inn <strong>og</strong> út úr víkinni.Einnig eru þeir ánægðir meðað vera bæði sóttir <strong>og</strong> keyrðir i flugef svo ber undir. Auk þess geymirHótel Berg bílinn fyrir þá sem þurfaað skreppa erlendis.Á Hótel Bergi eru ellefu herbergimeð samtals 22 gistirýmum.Öllherbergin eru með baðherbergi,þráðlausu interneti, öryggishólfi,vönduðum rúmfatnaði, kæli, hárblásara<strong>og</strong> fleiri þægindum.Arineldur l<strong>og</strong>ar í setustofunnisem prýdd er íslenskum húsgögnum.Úr stofunni er ákaflega fallegtútsýni yfir smábátahöfnina, bæinn<strong>og</strong> hafið.Á pallinum fyrir utan erheitur pottur sem þar sem gestirnjóta þess að slaka á.Ólöf <strong>og</strong> eiginmaður henna, Arnar,eru meir <strong>og</strong> minna á staðnum,ásamt hundunum Tómasi <strong>og</strong> Fríðuen Tómas er einmitt víðfrægur úrþáttunum Andri á flandri sem sýndirhafa verið á RÚV.www.hotelberg.isþar af eitt sex manna herbergi (með þremurkojum), tvö salerni <strong>og</strong> tvær sturtur.Á annarri hæð er eitt stórt svefnherbergimeð sér setustofu <strong>og</strong> snyrtingu. Þar er eldhússem allir gestir gistiheimilisins hafa aðgangað, koníaks/setustofa <strong>og</strong> morgunverðarsalursem einnig hentar vel fyrir hvers kyns fundi.Á þriðju hæð eru níu herbergi sem hvert <strong>og</strong>eitt getur rúmað fjóra einstaklinga <strong>og</strong> áfjórðu hæð eru níu herbergi sem eru ýmistnotuð sem eins eða fjögurra manna herbergi.Núverandi eigendur hafa gert töluverðarendurbætur á húsinu. Í dag getur það rúmaðallt að sextíu manns. Boðið er bæði uppá svefnpokapláss <strong>og</strong> uppbúin rúm. Einnig erboðið upp á frítt netsamband.Ekki er boðið upp á aðrar veitingar enmorgunverð á Hvanneyri en í húsinu ereldunaraðstaða fyrir gesti sem vilja matreiðasjálfir. En það má líka benda á að á Siglufirðieru fyrirtaks veitingahús <strong>og</strong> hvork meira néminna en sex barir „Svo finnst okkur að fólksem kemur til Siglufjarðar eigi endilega aðprófa veitingahúsin hér. Í plássinu er líka sexbarir – þannig að það er hægur vandi að faraá pöbbarölt á Siglufirði.“Og það er vel þess virði að fylgjast meðþví hvað er á döfinni hjá GistiheimilinuHvanneyri á vefsíðunni www.hvanneyri.com þar sem hótelstýran Katrín Sif Andersener með eitt <strong>og</strong> annað í bígerð í vetur, meðalannars heilsutengd námskeið.www.hvanneyri.comSS-AMHaustfrí á Akureyri!Einstök upplifun fyrir alla fjölskylduna í sannkallaðri ævintýraferð.Nokkrar staðreyndir um ferðamannabæinn Akureyri:Menning: Fjöldi viðburða <strong>og</strong> hátíða, skemmtileg söfn <strong>og</strong> gallerí, tónleikar <strong>og</strong> óvæntar uppákomur.Afþreying: Sundlaugar, líkamsræktarstöðvar, heilsulindir, kvikmyndahús, skemmtistaðir, keilusalur,gönguferðir, siglingar, reiðtúrar, veiði, óvissuferðir, Grímsey, Hrísey <strong>og</strong> útivistarsvæðið í Kjarnaskógi.Gisting: Hótel, gistiheimili, íbúðir, bústaðir, auk sveitahótela í næsta nágrenni.Matur <strong>og</strong> drykkur: Úrval kaffihúsa <strong>og</strong> veitingastaða, matur úr Eyjafirði.Verslun: Fjölbreytt <strong>og</strong> gott úrval verslana í miðbænum, á Glerártorgi <strong>og</strong> víðar.Stuttar vegalengdir, frítt í strætó <strong>og</strong> frítt í bílastæði - munið bílastæðaklukkurnar.Verið hjartanlega velkomin!www.visitakureyri.is


<strong>Skipulag</strong>, <strong>byggingar</strong> <strong>og</strong> hönnun»»Gluggar, hurðir, sólskálar <strong>og</strong> svalalokanir úr áli eru veðurþolin <strong>og</strong> nánast viðhaldsfríHentar íslenskumaðstæðum einkar velÁlið hentar okkur sem búum við íslensktveðurfar ákaflega vel, segir EyþórJósepsson en hann stofnaði, ásamt ÚlfariArasyni fyrirtækið Glugga ehf á Akureyriárið 2003. Gluggar ehf smíða eingöngu úr áli,hvort sem er um að ræða glugga, hurðir, sólskála,svalalokanir, svalaskjól eða handrið.„Við flytjum álið inn í sjö metra lengjum <strong>og</strong>síðan sögum við <strong>og</strong> borum, fræsum <strong>og</strong> setjumsaman í þeirri stærð, gerð <strong>og</strong> lögun sem viðskiptavinurinnóskar,“ segir Eyþór.Íslendingar eru vanari því að gluggakarmar <strong>og</strong>að útihurðir séu úr viði en Eyþór segir það veraað breytast. „Þegar við fórum að kanna máliðfyrir alvöru árið 2003, sáum við að álið er vaxandialls staðar í heiminum í glugga <strong>og</strong> hurðir.Okkur varð smám saman ljóst að það hentaðiíslenskum aðstæðum einkar vel. Álið þarf svohverfandi lítið viðhald að það má segja að þaðsé viðhaldsfrítt. Á því er annað hvort innbrenndlakkhúð, eða það er búið að rafmeðhöndla yfirborðið.Því þarf álið enga frekari meðhöndlun.Þegar Eyþór er spurður hvernig álið þoli íslensktloftslag <strong>og</strong> veðurfar, segir hann það hentaokkur einkar vel veðurfarslega. „Álið sem viðerum með er sérstök álblanda sem þolir seltu<strong>og</strong> annan fyrirgang sem fylgir íslensku veðurfari.Síðan eykur innbrennda lakkhúðin þoliðenn betur. Það hefur sýnt sig í gegnum tíðinaað þetta stenst alveg gríðarlega vel íslensktveðurfar.“Sterkari burðurÁlhurðir <strong>og</strong> –gluggar henta hvort sem erfyrir heimili eða fyrirtæki. „Þú þarft eiginlegaað vera með svona útihurð, því hún er ekkertað verpast,“ segir Eyþór. „Og við smíðum alltfrá einni hurð eða einum glugga fyrir kúnnanaokkar <strong>og</strong> allt upp í endurnýjun á öllum gluggum<strong>og</strong> hurðum fyrir sumarbústaði, einbýlishús,ný<strong>byggingar</strong>, fjölbýlishús, fyrirtæki <strong>og</strong>stofnanir. Eitt af okkar verkefnum núna er aðtaka alla gömlu gluggana úr skrifstofubygginguIcelandair í Nauthólsvíkinni <strong>og</strong> setja nýjaálramma <strong>og</strong> gler í staðinn. Við sjáum um verkiðí heild sinni, frá niðurrifi til uppsetningar, þarmeð talið förgun á gamla draslinu. Síðan erumwww.land<strong>og</strong><strong>saga</strong>.isvið að smíða mikið fyrir sumarbústaði. Menneru smám saman að átta sig á því að álið erviðhaldsfrítt <strong>og</strong> því hentugt í bústaðina. Mennnenna ekkert að vera að bera endalaust á, þeirvilja eiga frí í sumarbústaðnum sínum.“Íbúðarhús hafa líka verið að breytast. Ídag eru flest einbýlishús með stórum gluggumsem ná frá lofti niður í gólf <strong>og</strong> mikið umstórar rennihurðir <strong>og</strong> þá er álið mjög góðurkostur vegna styrksins. Við höfum líka veriðmeð þó nokkuð mörg verkefni þar sem fólker að breyta stofunum hjá sér. Þá er <strong>saga</strong>ðniður úr stofugluggunum <strong>og</strong> sett rennihurðí staðinn. Með því fá menn bjartari rými <strong>og</strong>betri tengingu út á veröndina <strong>og</strong> garðinn.“Hagstæður kosturFyrirtækið er staðsett á Akureyri en Eyþórsegir það smíða fyrir allt landið sem <strong>og</strong>í Færeyjum. „Það er stutt í allar áttir fráAkureyri,“ segir hann, „<strong>og</strong> við erum með ótalverkefni víða um land, ekki síst í Reykjavík.Og við smíðum fyrir lítil sem stór fyrirtæki,sem <strong>og</strong> einkaaðila.“ En hvað með verðið?„Við segjum nú alltaf að það sé betra aðtjalda til fleiri en einnar nætur þegar fólk erað byggja eða breyta gamla húsnæðinu. Áliðer örlítið dýrara í upphafi en timbur en þaðer fljótt að jafnast út vegna þess að álið erviðhaldsfrítt. Ef kúnninn óskar eftir því, þásjá Gluggar ehf. um verkið frá upphafi til enda,við komum <strong>og</strong> mælum, gerum tilboð <strong>og</strong> sjáumum alla verkþættina, meira að segja förgun.“Eyþór segir áherslur fyrirtækisins hafabreyst nokkuð á seinni árum. „Stórabreytingin hjá okkur er kannski sú að viðvorum langmest í stórum verkefnum meðverktökum fyrir hrun en eftir það höfumvið mest verið í verkefnum fyrir einkaaðila.Til dæmis hafa nýjar <strong>og</strong> spennandi útfærslurá svalaskjólum fyrir einstaklinga verið mjögvaxandi undanfarið.“www.algluggi.isSS»»Inni- <strong>og</strong> útilýsing Reykjafells h.f.Fagleg þjónusta í rafiðnaðiReykjafell hf. var stofnað 16. janúar 1956er rótgróið innflutnings- <strong>og</strong> heildsölufyrirtæki.Síðastliðið vor sameinaðistRaflampar-lampagerð Reykjafelli h.f. <strong>og</strong> erí dag rekið undir nafni Reykjafells.Höfuðstöðvarnar eru í Reykjavík en útibúiðReykjafell-Raflampar er staðsett að Óseyri4 á Akureyri. Á Akureyri eru 8 starfsmenn,Aðalsteinn Bergþórsson er rekstrarstjóri <strong>og</strong>Ívar Björnsson framleiðslustjóri.Með lampagerðinni hefur Reykjafell styrktstöðu sína verulega. Við erum vel í stakk»»Gistiheimilið Súlurbúin til að hanna fleiri gerðir af lýsingabúnaði<strong>og</strong> halda áfram þeirri frábæru framleiðslusem fyrir var. Einnig tökum við aðokkur sérsmíði fyrir viðskiptavini, sé þessóskað. Í gegnum árin hafa vörur lampagerðarinnarnáð að skapa sér gott orðspor<strong>og</strong> áreiðanleika á markaðnum.Reykjafell flytur inn lýsingabúnað fráþekktum erlendum framleiðendum <strong>og</strong> framleiðirsífellt fleiri vörulínur. Breiddin er þvíafar mikil eða allt frá einföldum lampastæðumað stórum lýsingakerfum. Sem dæmi umHeimili að heimanÞað getur oft verið kostur að vera sjálfssín herra á ferðalögum um landið. Getakomið <strong>og</strong> farið að vild, séð um sinn eiginmat <strong>og</strong> skapað sér heimilislegt andrúmsloft.Þetta á ekki síst við þegar ferðast ermeð börn sem þurfa sína rútínu.Gistiheimilið Súlur að Þórunnarstræti 93 áAkureyri er einn slíkur kostur. Opið allt áriðmeð pláss fyrir allt að tuttugu á tveimur hæðum.Húsið að Þórunnarstræti er virðulegt <strong>og</strong> reisulegtíbúðarhús, byggt árið 1947. Það var svo árið1992 sem Lára Ellingsen <strong>og</strong> hennar fjölskyldakaupa það <strong>og</strong> taka við rekstri gistiheiimilis semrekið var á miðhæð <strong>og</strong> í kjallara hússins. Í dagrekur Lára gistiheimilið ásamt dóttur sinni.Góð aðstaða fyrir fjölskyldur jafn <strong>og</strong> ferðamennÁ hvorri hæð eru fjögur herbergi, eins tilfjögurra manna sem hægt er að fá hvort heldursem er uppábúin eða fyrir svefnpokagistingu.Í hverju herbergi eru sjónvarp <strong>og</strong> nettenging.Einnig er eldhús <strong>og</strong> baðherbergi á báðumhæðum <strong>og</strong> eru eldhúsin vel búin með eldavél<strong>og</strong> ísskáp, auk allra áhalda til matargerðar,tvö af okkar stærstu verkefnum má nefnalýsinguna í Háskólann í Reykjavík <strong>og</strong> í glerhjúpHörpu tónlistarhúss.Við erum mjög stolt af framleiðslunni okkar<strong>og</strong> getum boðið upp á innilampa jafnt ávegg eða á loft, utanáliggjandi <strong>og</strong> innfelldaútilampa, úti-stauralampa, iðnaðar-/skrifstofulýsingu <strong>og</strong> svo kappalampa fyriróbeina lýsingu, hvort sem heldur dimmanlegaeða ódimmanlega. Hönnun <strong>og</strong>efnisval tekur mið að því að hámarka líftímaokkar vöru þar sem veðrun er mikil.pottum <strong>og</strong> pönnum, skálum, bökkum <strong>og</strong> hnífapörum.Míkró-ofn er í eldhúsinu á hæðinni enekki í kjallaranum. Í húsinu er góð þvottaaðstaðasem gestir hafa aðgang að.Súlur rúma alls 22 í gistingu, auk þess semhægt er að fá lánað barnarúm þar. Húsið er þvítilvalið fyrir stórfjölskyldur sem ferðast saman<strong>og</strong> vilja koma sér upp notalegum, hreinum <strong>og</strong>snyrtilegum heimilisaðstæðum á ferðalaginu.Einnig er hægt að leigja aðra hæðina – eða þábara gistingu fyrir einn, ef svo ber undir. Þaðskal líka tekið fram að bílastæði eru við húsið.www.land<strong>og</strong><strong>saga</strong>.isHjá Reykjafelli ættu flestir að geta fundiðlýsingu við sitt hæfi.Stefna Reykjafells er að halda framleiðslunniáfram á fullum styrk <strong>og</strong> fara í frekariþróunarvinnu með næstu kynslóðir af lýsingabúnaði,en tískustraumar <strong>og</strong> tækni tilheyrasíbreytilegu umhverfi sem þarf aðaðlagast í sífellu. Þess má geta að Rafkauper eini söluaðili íslensku framleiðslunnar áReykjavíkursvæðinu.www.reykjafell.isVel staðsett í hjarta bæjarinsÁ Súlum er ekki boðið upp á morgunmat en ánæsta horni er kjörbúð sem opin er til 23.00á kvöldin <strong>og</strong> því hæg heimatökin að sjá umsinn eigin morgunmat sem <strong>og</strong> aðrar máltíðir.Gistiheimilið er ákaflega vel staðsett efst íListagilinu. Stutt er í sundlaugina <strong>og</strong> aðeinstíu mínútna gangur niður í miðbæ. Húsið erákaflega notalegt <strong>og</strong> andrúmsloftið afslappað.Besta lýsingin á gistiheimilinu væri líklega:Rólegt, hreint <strong>og</strong> heimilislegt.www.sulurguesthouse.is40 41-AMBSS


»»Silva í Eyjafjarðarsveit býður upp á hráfæði, auk annarra hollra réttaHollt í blómlegri sveitTil að komast til okkar er best að aka í gegnumHrafnagilshverfið, beygja síðan til vinstri inná þverbrautina, aka yfir brúna <strong>og</strong> þá blasir húsið viðí allri sinni dýrð í miðri brekkunni á hægri hönd,segir Kristín Kolbeinsdóttir sem á <strong>og</strong> rekur Silvu,eina hráfæðisstaðinn utan höfuðborgarsvæðisins.Silva er grænn veitingastaður í hjartaEyjafjarðarsveitar sem býður gestum sínum uppá eldaða grænmetisrétti <strong>og</strong> hráfæðisrétti ásamthollum kökum <strong>og</strong> eftirréttum. Þar má einnig fánýhrista þeytinga <strong>og</strong> nýpressaða safa, hveitigras<strong>og</strong>engiferskot. Kaffi, te <strong>og</strong> kakó er ávallt lagað úrlífrænum afurðum.Besta hráefni í heimiÁ Silvu er aðaláherslan lögð á góðan <strong>og</strong> fjölbreyttanmatseðil með réttum sem framleiddir eru úr úrvalshráefni <strong>og</strong> henta öllum aldurshópum. „Við fáumhráefnið alls staðar að,“ segir Kristín. „Grænmetiðkaupi ég í frá íslenskum grænmetisbændum í gegnumheildsölu á Akureyri <strong>og</strong> úr heilsuhillum verslana.Svo erum við með ýmislegt úr garðinum okkar,t.d. kryddjurtir, gulrætur, kál <strong>og</strong> rauðrófur. Á meðantil er íslenskt kaupi ég ekkert annað. Við erum meðbesta hráefni í heimi. Það er hreinna en það grænmetisem merkt er lífrænt en kannski ræktað viðhraðbrautarsvæði í Hollandi eða einhverju öðrulandi þar sem ekki er hreint loft <strong>og</strong> hreint vatn.Á Silvu er alltaf val um þrjá rétti dagsins, súpu<strong>og</strong> brauð, heitan grænmetisrétt eða hráfæðisrétt.Auk þess er boðið upp á ýmis konar smárétti s.s.vefjur, smákökur <strong>og</strong> ávaxtapinna. Það verður aðteljast til lífsgæða að gæða sér á bragðgóðum hollumréttum á meðan horft er á stórkostlegt útsýniðúr veitingasalnum. Þar sést út allan fjörðinn þarsem Kaldbakur blasir við í allri sinni dýrð, tilvesturs þar sem Kerling trónir yfir fjörðinn <strong>og</strong>til austurs upp í Staðarbyggðafjallið.Vel í sveit sett„Eyjafjarðarsveit er eitt blómlegasta landbúnaðarhéraðÍslands <strong>og</strong> hefur upp á margtað bjóða hvort sem það er tengt útivist eðaannarri afþreyingu,“ segir Kristín. „Hér ermargt að sjá s.s. bændur að störfum <strong>og</strong> fjölbreyttfuglalíf í gróðursælum firði umkringdumstórkostlegum fjallahring. Silva er því velí sveit sett <strong>og</strong> tilvalið fyrir þá sem ferðast umfjörðinn að koma við <strong>og</strong> fá sér hressingu.Við erum í passlegri göngufjarlægð frátjaldsvæði <strong>og</strong> sundlaug Hrafnagilsskóla <strong>og</strong>því tilvalið <strong>og</strong> skreppa <strong>og</strong> fá sér eitthvaðað borða eftir hressandi sundsprett þegarfólk er á ferð hér að sumarlagi. Yfir veturinner ekki lengi verið að renna til okkar fráAkureyri, auk þess sem hér í Eyjafjarðarsveiter boðið upp á fjölbreytta gistingu fyrir þásem vilja dvelja í kyrrðinni.“NámskeiðYfir vetrartímann býður Silva upp á ýmis námskeiðþar sem hollustan er höfð i fyrirrúmi. Námskeiðinhófust í september <strong>og</strong> segir Kristín yfirleitt vera tíutil fimmtán manns á hverju námskeiði – en húngeti tekið allt að tuttugu vegna þess að hún hafigóða aðstöðu. Námskeiðin eru haldin í matsalSilvu að Syðra-Laugalandi efra í Eyjafjarðarsveit.Og námskeiðin eru afar fjölbreytt, t.d. gerð grænmetissafa,hollar súpur, eldun grænmetisrétta <strong>og</strong>gerlaus bakstur. Til þess að fylgjast með hvaðanámskeið eru á döfinni er besta að fara inn áheimasíðu veitingahússins á www.silva@silva.is.Innifalið í námskeiðunum eru fræðsla, uppskriftir<strong>og</strong> matur <strong>og</strong> taka þau yfirleitt 3-4 klukkustundir.Síðast, en ekki síst, tekur Kristín að sérpersónulega ráðgjöf, hjálpar fólki við að ná betritökum á mataræði <strong>og</strong> veitir olímeðferðir meðYoung Living olíum, eins <strong>og</strong> sjá má á eftirfarandivefsíðu:www.fabtravel.is/is/akureyri-eyjafjordur/veitingar-1/vokulandwww.silva.is-SS»»Lystigarður AkureyrarLifandi plöntusafnundir berum himniÞað sem af er sumri, hefur veriðeinmuna blíða á landinu – <strong>og</strong> þaðmá með sanni segja að Lystigarðurinná Akureyri skarti sínu allra fegursta.Þeir sem eiga leið um Norðurland, ættufyrir alla muni að gera hlé á keyrslu <strong>og</strong>dekra við augu, nef <strong>og</strong> eyru í garðinumfræga – einkum þar sem nú er einnighægt að dekra við bragðlaukana íleiðinni. Einkum þeir sem verða áferðinni 29. júní en þá verður 100 áraafmælis garðsins minnst.Það var árið 1909 sem fjórar frúr áAkureyri létu sameiginlegan draumrætast: Að setja á laggirnar lystigarð fyriralmenning þar sem bæjarbúar ættu þesskost að dvelja sér til hressingar <strong>og</strong> ánægjueða eins <strong>og</strong> þær komust að orði „...bærinnþarf að eignast stóran skemmtigarðþar sem öllum er leyft að dvelja hvenærsem er. Þessar konur voru þær AnnaStephensen, Alma Thorarensen, MaríaGuðmundsson <strong>og</strong> Sigríður Sæmundsen.Þær rituðu bréf til bæjarstjórnar <strong>og</strong> sóttuum að fá landspildu undir skrúðgarð.Svar bæjarstjórnar var jákvætt <strong>og</strong> fenguþær úthlutuðum fjórum engjadagsláttumá Eyrarlandsholti.<strong>Skipulag</strong>, <strong>byggingar</strong> <strong>og</strong> hönnunStrax sumarið 1910 byrjuðu konurnarað girða, planta trjám <strong>og</strong> runnum.Árið 1911 voru lagðir stígar <strong>og</strong> þeirmalarbornir <strong>og</strong> einnig var þá grafinnbrunnur neðst í hvamminum semvar 10 fet á dýpt <strong>og</strong> 3 fet að þvermáli.Þangað sóttu konurnar vatn til aðvökva nýgræðinginn. Allt var unniðá höndum því öll þau tæki <strong>og</strong> tól semvið þekkjum í dag voru ekki til á þeimtíma. Þær notuðust aðallega við hjólbörur,fötur <strong>og</strong> handskóflur.Þegar fundargerðarbók Lystigarðsfélagsinser handfjötluð geislar hreinlegafrá henni atorkunni <strong>og</strong> kraftinumsem lá að baki því að reisa lystigarð <strong>og</strong>halda honum við. Það má svo sannarlegasegja að það er eitt að fá hugmyndina <strong>og</strong>annað að framkvæma hana. Mikið var íhúfi, það þurfti að sýna bæjarstjórninniað hugmynd um almenningsgarð voruekki orðin tóm. Bæjaryfirvöld áttu ekkiað iðrast þess að hafa veitt þeim landið.Á haustdögum 1912 var garðurinnformlega opnaður. Fyrst í stað var hannaðeins opinn eftir hádegi á sunnudögum.Öll starfsemi Lystigarðsins varfjármögnuð með vinnuframlagi félagsmanna,skemmtunum af ýmsutagi, tombólum <strong>og</strong> kökusölu. Félagargreiddu árgjald sem var 2 kr. til aðbyrja með en þeir sem gerðust ævifélagargreiddu 10 krónur.Lystigarðurinn var rekinn af Lystigarðsfélaginuallt til ársins 1953. Þá varfélagið lagt niður <strong>og</strong> Akureyrarbær tókþá formlega við rekstrinum <strong>og</strong> hefurrekið hann síðan. Auglýst var formlegaeftir umsjónarmanni 1954 en enginnsótti um stöðuna. Jón Rögnvaldssontók þá garðinn undir sinn verndarvængmeð því skilyrði þó að byggð yrðikaffistofa <strong>og</strong> gróðurhús.Gra<strong>saga</strong>rðurinn var stofnaður1957. Fegrunarfélag Akur eyrarhafði þá forgöngu um að plöntu safnJóns Rögnvaldss onar í Fífilgerði varkeypt til bæjarins <strong>og</strong> komið fyrir íLystigarðinum. Gra<strong>saga</strong>rðurinn erþví elsti gra<strong>saga</strong>rður landsins <strong>og</strong> einnnyrsti gra<strong>saga</strong>rður í heimi. Flestartegundir sem ræktaðar eru í garðinumeiga sinn náttúrulega upprunaá heimskautasvæðum, norðlægumslóðum eða í háfjöllum víða um heim.Allar götur síðan hefur garðurinnverið rekinn sem gra<strong>saga</strong>rður<strong>og</strong> almenningsgarður <strong>og</strong> engan aðgangseyriþarf að borga.Helstu markmið með rekstrinum erufjölmörg. Eitt mikilvægasta hlutverkiðer að finna með prófunum, fallegar,harðgerar tegundir fjölæringa, trjáa <strong>og</strong>runna sem henta íslenskum aðstæðum.Garðurinn er þannig eins konargenabanki fyrir þær tegundir sem þrífastá norðlægum slóðum. Þar að auki erhann notaður til afþreyingar <strong>og</strong> nýtistalmenningi til fróðleiks <strong>og</strong> skemmtunar.www.lystigardur.akureyri.is-SS»»Á Besta bitanum á Akureyri er áhersla lögð á ferskleika <strong>og</strong> hollustuEngir stjúpmóðurskammtarBesti bitinn í miðbæ Akureyrar nýtur sívaxandivinsælda meðal heimamanna <strong>og</strong>ferðamanna. Ekki einasta er staðurinn vel staðsetturí Skipagötunni þar sem hann var opnaður27. júní síðastliðinn, heldur er hann ekkert venjulegurskyndibitastaður. Ferskleiki <strong>og</strong> hollusta erstefna eigendanna <strong>og</strong> þess vegna er boðið upp áhollustufæði, auk venjulegra skyndibitarétta.Besti bitinn er notalegur skyndibitastaður fyriralla fjölskylduna í eigu hjónanna HallgrímsGuðmundssonar <strong>og</strong> Huldar Ringsted. Huld segirstaðinn aðeins bjóða upp á ferskasta hráefnisem völ er á. „Ástæðan fyrir vinsældum okkareru sú að við kaupum kjúklinginn alltaf ferskanfrá Matfugli. Við erum aldrei með kjúklingsem hefur verið frystur. Þá verður hann baraþurr. Þetta er ekta kjúklingur sem hefur ekkiverið meðhöndlaður með neinum efnum,“ segirHulda. „Þótt við séum eini kjúklingabitastaðurinná Akureyri, leggjum við mikinn metnaðí það sem við erum að gera. Við bjóðum upp ágrillaða kjúklingabringu með hrísgrjónum <strong>og</strong>léttri sósu, kjúklingabita, „hot-wings,“ kjúklinganagga<strong>og</strong> kjúklingasalat – <strong>og</strong> djúpsteiktankjúkling. Það eina sem við bjóðum upp á, fyrirutan kjúkling, er „fish and chips“ sem nýturákaflega mikilla vinsælda <strong>og</strong> fiskinn fáum viðauðvitað ferskan á hverjum degi. Síðan erumvið með léttari rétti eins <strong>og</strong> Mozzarella-stangir,Jalapeno-stangir, <strong>og</strong> laukhringi.Áhersla okkar á hollustuna hefur orðið til þess aðBesti bitinn er einn vinsælasti veitingastaðurinnwww.land<strong>og</strong><strong>saga</strong>.isá Akureyri meðal líkamsræktarfólks. Nánast alltvaxtaræktar- <strong>og</strong> fitnessfólk á Akureyri er í föstufæði hjá okkur.“Á Besta bitanum eru sæti fyrir 30 gesti, en aðsjálfsögðu er hann líka „take-away“ staður. Aukmatseðils fyrir fullorðna er boðið upp á barnamatseðil.„Við gerum virkilega vel við börnin hér,“segir Huld. „Þau fá góðan mat <strong>og</strong> vel útilátinn.Hér er allt vel útilátið, engir stjúpmóðurskammtarhjá okkur. Fólk fær alveg fyrir peninginn semþað borgar. Það er alveg sérlega hagstætt verð ábarnamatseðlinum, vegna þess að það á ekki aðkosta hvítuna úr augunum að gefa börnum aðborða hollan mat. Og að sjálfsögðu erum við meðglaðninga fyrir börnin <strong>og</strong> erum stöðugt að bætavið þá – auk þess sem þau fá gefins íspinna eftirmatinn.“Á Besta Bitanum má líka alltaf finna tilboðdagsins – <strong>og</strong> svo er það kaffið. „Við bjóðum aðeinsupp á eðalkaffi“, segir Huld, „hvort sem þaðer cappuccino, es zzpresso, latte, swiss moccaeða bara gamaldags uppáhellt, venjulegt kaffi.“www.borgarnesbb.is-SS»»Café Björk í LystigarðinumHundrað árabiðtími á endaCafé Björk er heitið á nýja kaffihúsinuí Lystigarðinum á Akureyri.Húsið var opnað með pomp <strong>og</strong> praktþann 9. júní, klukkan 10.00, þegar öllumbæjarbúum var boðið í kaffi <strong>og</strong> vöfflur.„Þetta er búið að standa til í hundraðár,“ segja þeir Sigurður Guðmundsson<strong>og</strong> Njáll Trausti Friðbertsson, en ístofnsamningi um Lystigarðinn árið1910 segir að þar skuli rísa kaffihúshið fyrsta. Húsið er ákaflega glæsilegt,teiknað af L<strong>og</strong>a Má Einarssyni.Grunnurinn var þessi gamlibyggingastíll sem er á Eyrarlandshúsinuhér við hliðina. Við vildumhalda í sögulegu tengingunameð þessu hallandi þaki,“ segirSigurður. „Vinnu<strong>byggingar</strong>narsem voru byggðar síðar eru líkameð þessu formi. Síðan er húsiðklætt að innan með alíslenskulerki úr Hallormsstað.Þeir Sigurður <strong>og</strong> Njáll segja að fráupphafi hafi verið ákveðið að öll húsgögnyrðu íslensk. „Fyrst ætluðum viðað láta sérsmíða húsgögnin, en hér áAkureyri er gífurlega rík hefð fyrirhúsgagnasmíði. Stærst í þeim geiravar Valbjörk sem framleiddi húsgögnfyrir landsmenn í áratugi.Við leituðum til bæjarbúa meðhúsgögn frá fyrirtækjum héðan afsvæðinu <strong>og</strong> það gekk svo vel að 70%húsgagnanna hjá okkur eru fráValbjörk. Enn sem komið eru það þóbara stólarnir sem við höfum gertupp. Við vorum svo heppnir að finnastranga af áklæði sem var framleitthjá Gefjun fyrir áratugum. Við fundumþað fyrir vestan.“Einnig er að finna gullfallegt sófasettí Café Björk <strong>og</strong> segja þeir félagarnirþað hafa verið smíðað inn íOddfellowhúsið í Brekkugötu 1972.Þegar félagið flutti í annað hús, varsófasettið á leið á haugana, ásamtborðinu sem smíðað var við það en tilallrar mildi tókst að forða því voðaverki.Enn sem komið er eiga borðiní kaffihúsinu sér ekki sögu, en þeirSigurður <strong>og</strong> Njáll segjast alltaf vera aðwww.land<strong>og</strong><strong>saga</strong>.isfinna eitt <strong>og</strong> eitt slíkt, enda sé stefnanað vera eingöngu með tekkborð semsmíðuð hafa verið á svæðinu. Þeimfinnst þó líklegt að það muni takaeinhverja áratugi að finna þau.Þegar Sigurður <strong>og</strong> Njáll eru spurðirhvers konar kaffihús þeir séu aðreka, svara þeir einróma að þetta séfjölskylduvænt kaffihús. „Maturinner úr héraðinu. Við verslum við birgjanahér á svæðinu. Allur bjórinn er fráAkureyri <strong>og</strong> Árskógssandi, kaffið erbrennt hérna á Akureyri fyrir okkur <strong>og</strong>hvað matinn varðar, þá er hann héðanfyrir utan það sem við veiðum sjálfir.Við veiðum mjög mikið <strong>og</strong> allt sem viðveiðum <strong>og</strong> skjótum fer til kaffihússins.“Í hádeginu er boðið upp á súpu, salat<strong>og</strong> létta rétti <strong>og</strong> allan daginn má fásmurbrauð <strong>og</strong> kökur, vöfflur <strong>og</strong> pönnukökur– <strong>og</strong> auðvitað allt heimabakað.Það er óhætt að segja að það sé stöðugurstraumur gesta á Café Björk, dagút <strong>og</strong> dag inn. „Þetta er eiginlega búinað vera alger geggjun frá því að viðopnuðum,“ segir Sigurður. „ Við getumtekið á móti 120 gestum þegar gott erveður - á virkilega góðum dögum getaþeir farið í 130, því við bætum baravið borðum. Inni í húsinu rúmast 50gestir eins <strong>og</strong> er. Þótt nægilegt rými séfyrir fleiri borð, komum við ekki fleiruminn vegna þess að það hefur veriðstanslaus biðröð út úr dyrum frá þvíað við opnuðum. Það má segja að þaðsé ákveðið lúxusvandamál.“42 43Erum á Facebook-SS


» Toppvara í Heilsutorginu BlómavaliEf þú platar móður náttúru,hefnir hún sín seinnaHeilsudeildin í Blómavali í Skútuv<strong>og</strong>i hefurheldur betur fengið andlitslyftingu.Deildin hefur verið stækkuð til muna, vöruúrvalverið margfaldað <strong>og</strong> nú heitir hún ekki lengurGræna torgið – heldur Heilsutorgið.Sölustjóri Heilsutorgsins er BenediktaJónsdóttir <strong>og</strong> segir hún alveg hafa verið tímabærtað hressa upp á deildina. „Græna torgiðvar orðið dálítið lúið <strong>og</strong> hér hefur miklu veriðbreytt. Í rauninni var byggð ný búð. Einástæðan fyrir því að ég var tilbúin að takaþetta starf að mér er sú að Kristinn Einarssonframkvæmdastjóri var alveg ákveðinn í þvíað vörurnar hér ættu að vera á sama verði <strong>og</strong>sömu vörur í Fjarðarkaupu <strong>og</strong> Krónunni.“Mikið vöruúrvalBenedikta á að baki langa reynslu í heilsubransanum.Hún vann í sjö ár í Maður lifandi <strong>og</strong> þaráður í önnur sjö ár íheildsölu með lífrænar vörur.Hún hefur þvi býsna góðan grunn til að vitahvað það er sem fólk vill. „Ég vissi að minnstakosti alveg hvernig ég vildi hafa verslunina,“segir hún. „Ég vildi hafa mikið vöruúrval <strong>og</strong> ernú þegar komin með það allt nema snyrtivörulínuna– en hún er á leiðinni.“„Ég hef sérhæft mig í bætiefnum en það erorðin veruleg vöntun á fólki sem er frótt umbætiefni. Það er ekki sama hvernig þau eru. Égvil bara vera með toppgæði, ekki gervivítamín,heldur náttúruleg vítamín. Ég hef þekkinguna áþeim <strong>og</strong> er ég komin með merki sem mér finnstfrábært, DR. Mecola. DR. Mekola er skurðlæknirað mennt en færði sig yfir í heildrænarlækningar, lærði meðal annars osteopatiu.44Hann er einn af tíu mest lesnu heilsulæknum íBandaríkjunum <strong>og</strong> setur ekki nafnið sitt á hvaðsem er. Hann vill hafa vítamínin í toppgæðum.“Lífræn vara mikilvægAðspurð hvaðan varan í Heilsutorginu kemur,segist Benedikta versla við alla heildsala sem erumeð rétta vöru. „Ég byrjaði hér í vor eftir að hafaátt góða tíma í Maður lifandi. Mig langaði einfaldlegatil að breyta til. Þegar mér bauðst þettastarf, vissi ég að það væri rétt fyrir mig. Hér er frábærandi. Það er eitthvað sérstakt við Blómaval.“Í Heilsutorginu eru allar tegundir af matvörumnema kjöt <strong>og</strong> fiskur, lífrænt grænmeti <strong>og</strong>ávexti, náttúrvænar hreinlætisvörur, lífrænirsafar, baunir, fæðubótarefni <strong>og</strong> ofurfæði.Grænmetið er að hluta til íslenskt. „Alltsem við getum fengið, tökum við íslenskt.Ávextir <strong>og</strong> annað grænmeti fáum við aðutan í gegnum heildsölur sem við treystum<strong>og</strong> flytja aðeins inn lífrænt,“ segir Benedikta.Þegar hún er spurð hvers vegna lífræn varasé svona mikilvæg, svarar hún:„Það sem mér finnst mikilvægast við lífrænavöru er að geta verið nokkuð viss um að fá ekkierfðabreyttan mat. Ég er mjög á móti slíku. Égþarf ekki heldur að hafa áhyggjur af því að fákemísk efni, gervisykur, msg eða önnur kemískefni sem eiga ekkert heima í matvælum. Það erallt í lagi að setja slík efni á bílana sína – en hvorkií matvöru, hreinlætisvörur eða snyrtivörur.Þar dugar aðeins lífrænt <strong>og</strong> hreint.“www.land<strong>og</strong><strong>saga</strong>.isSnyrtivörur <strong>og</strong> súperfæða„Fólk ætti að skipta yfir í hreinustu <strong>og</strong> bestuhreinlætisvörur sem fáanlegar eru <strong>og</strong> fástaðeins í heilsuvöruverslunum <strong>og</strong> heilsudeildum.Heilsutorgið er með frábært úrval afþeim vörum. Allt of margir eru með ofnæmi<strong>og</strong> óþol fyrir efnunum í venjulegum þvottaefnum<strong>og</strong> hreinlætisvörum.Ég mæli með að fólk kynni sér muninn <strong>og</strong>hve frábært það er að nota einar þær bestuhreinlætisvörur sem völ er á.Í snyrtivörulínunni í Heilsutorginu eruþekkt merki eins <strong>og</strong> DR. Hauchka, Weleda <strong>og</strong>L<strong>og</strong>ona, Sante. „Síðan erum við með öll íslenskujurtakremin sem eru algerlega frábært.Við erum með öll íslensk krem sem eru ánaukaefna. Þú getur verið 99 prósent viss um aðþú sért að fá eins hreina vöru <strong>og</strong> mögulegt er.Við bjóðum upp á fyrst flokks vörur fyrir konur,karlmenn <strong>og</strong> börn. Sjálf versla ég ekkert annað.Og hef ekki gert frá því að ég uppgötvaði þessahreinu vöru fyrir fimmtán árum. Ef þú platarmóður náttúru, hefnir hún sín seinna. Við erumekki hönnuð fyrir kemískt dót.“Benedikta segist leggja mikla áherslu ásúperfæðu í Heilsutorginu. „Hún er mjög vinsælnúna, allt frá chia fræjum, hampfræjum<strong>og</strong> maca. Þetta flokkast sem súperfæði vegnaþess að í henni er mikið af vítaminum, steinefnum<strong>og</strong> amínósýrum, mörg hundruð sinnummeira en í annarri fæðu.“Þegar Benediktu er bent á að fólk viti almenntekkert hvað á að gera við slíka fæðu, er hún skjóttil svars: „Þá er bara að koma til mín <strong>og</strong> kenni þvíhvernig best er að nota þetta. Ég gerþekki þessavöru. Svo vil ég líka endilega benda fólki á fyrirlestranasem við stöndum fyrir hér. Þetta erufræðslufyrirlestrar sem við auglýsum sérstaklega<strong>og</strong> það er um að gera fyrir alla sem vilja aðkoma til að fræðast.“www.blomaval.is-SSÍ áraraðir hefur Ragnar Björnsson ehf.framleitt rúm af öllum stærðum <strong>og</strong>gerðum, allt eftir óskum viðskiptavina.Við ráðleggjum fólki að hafa tværdýnur í öllum hjónarúmum <strong>og</strong> tengjaOPIÐ ALLA VIRKA DOG Á LAUGARDÖGUMdýnurnar saman með rennilásum.allt eftir þyngd þeirra sem á dýnunumhvíla. Þú velur rétta hæð á rúmið þitt<strong>og</strong> stígur létt framúr.Mikið úrval af öllum tegundum rúma.Hfyrir frekari upplýsingar.Alþjóðleg viðurkenningfyrir framúrskarandiárangur í framleiðslu írúmum <strong>og</strong> springdýnum.RB RÚM DALSHRAUN 8220 HAFNARFIRÐI WWW.RBRUM.IS SÍMI 555 0397


» Kleópatra Kristbjörg skrifar bækur til að miðla reynslu sem getur orðið öðrum til góðsByltingarsinnuð draumkonaKleópatra, villt af vegi er heitið á nýjustubók rithöfundarins KleópötruKristbjargar. Áður hafa komið út eftir hanaDaggardropar, Hermikrákuheimur, Þá vargott að deyja (sem er sjálfstætt framhaldDaggardropa), Biðukollur útum allt <strong>og</strong>barnabókin Vetrarnótt.Bækur Kleópötru Kristbjargar hafa hlotiðnokkuð mikla athygli enda fetar höfundurinnmjög svo ótroðnar slóðir hvað viðfangsefnivarðar. Í Daggardropum <strong>og</strong> Þá var gott að deyjafjallar hún um sín fyrri líf, Hermikrákuheimurfjallar um drauma <strong>og</strong> Biðukollur er ádeilubók.Í henni er deilt á mannfólkið, samfélagið <strong>og</strong> íframhaldi heiminn sem það hefur byggt. Og núer það Kleópatra vilt af vegi. Þegar hún er spurðum hvað bókin fjalli, segist hún vera hér meðsanna sögu, brot úr ævi sinni.„Þetta er ekki sjálfsævi<strong>saga</strong> <strong>og</strong> fjallar ekki umneitt sérstakt tímabil,“ segir Kleópatra, „heldurfer ég vítt <strong>og</strong> breitt. Ég er að fjalla um erfiðalífsreynslu sem ég vil nota til að vekja aðra tilumhugsunar. Það hefur alltaf verið minn tilgangurmeð mínum ritstörfum. Ég hef skrifaðtvær fyrralífs-bækur, eina draumabók, ádeilubók<strong>og</strong> barnabók en nú skrifa ég um reynslu íþessu lífi, þessari jarðvist minni. En ég er ekkiaðeins að fjalla um reynsluna, heldur er égeinnig með ýmsar hugleiðingar í sambandi viðhelsta viðfangsefni bókarinnar, alkóhólisma.“Alkóhólismi <strong>og</strong> brotið fólkKleópatra segist hafa verið að slást viðannarra manna alkóhólisma í þrjátíu ár,afleiðingarnar <strong>og</strong> skelfinguna í kringumhann. „Mamma var alkóhólisti,“ segir hún,„en ég fann ekkert fyrir þvívegna þess að ég ólst upphjá afa <strong>og</strong> ömmu <strong>og</strong> var síðanfarin að heiman þegaralkóhólismi mömmu fór aðtaka alvarlega stefnu. Ég hlautengan skaða af honum . Hinsvegar hafa margri vina minnaorðið fyrir skaða. Ég hef horft ámjög brotið fólk sem hefur alistupp við þennan sjúkdóm – <strong>og</strong> þaðer hræðilegt að horfa upp á slíkt.Mér finnst aldrei nógu mikið varaðvið alkóhólistum. Ég þekki bæði konur<strong>og</strong> karla sem hafa farið í sambandmeð alkóhólistum <strong>og</strong> horft á sterkar,fallegar manneskjur brotna gersamleganiður í slíkum samböndum. Ég hef fjallaðum þetta viðfangsefni áður, út frá annarramanna reynslu en núna er ég að skrifa ummína reynslu. Ýmsir myndu segja að hún sékannski ekki eins alvarleg <strong>og</strong> hjá mörgumöðrum – en hver er mælikvarðinn <strong>og</strong> hversualvarleg þarf reynslan að vera til að við hæfi séað miðla henni. Hún var alvarleg fyrir mig <strong>og</strong> égverð einhvern veginn að koma henni frá mér.“Þegar Kleópatra er spurð hvað hafi orðið tilþess að hún fór að skrifa bækur um fyrri líf,segir hún það hafa verið hálfgerða tilviljun.Draumarnir <strong>og</strong> efinn„Mig hefur alltaf dreymt óskaplega mikið <strong>og</strong>ég hef alla tíð skrifað niður drauma mína,stóra sem smáa. Ég á fullu stílabækurnar afdraumum. Hér áður fyrr skiptust draumarmínir í tvennt. Annars vegar dreymdi migfyrir daglátum <strong>og</strong> hins vegar fyrri líf mín. Þaðer auðvelt að skilja drauma sem rætast, læraað skilja táknin í þeim, en hina draumanaskildi ég ekki. Þeir komu aldrei fram. Þegarég fór að segja fólki frá þeim, var mér sagt aðþetta væru ekki draumar, ég væri að upplifafyrri líf. Ég hló nú bara að því vegna þess að ég46trúði ekkert áfyrri líf <strong>og</strong> slíku bulli.En þetta var ekki bara ein nótt sem migdreymdi slíka drauma, heldur létu þeir migekki í friði. Ein vinkona mín ráðlagði mér aðfara til konu sem hét Sigrún Sigurðardóttir <strong>og</strong>starfaði sem miðill í Síðumúlanum. Það varauðvitað ekki á dagskrá, svo vinkonan tóksig til, pantaði fyrir mig tíma <strong>og</strong> sagði að égyrði að fara. Sigríður kom mér, vægast sagt áóvart. Fyrirfram hafði ég dæmt hana kolruglaðaen áður en ég sagði nokkurn skapaðanhlut, fór hún að segja mér frá einu lífi mínusem hún sagðist sjá. Það var svoskrítið að það var nákvæmlegasama lífið <strong>og</strong> mig hafði nýlegadreymt. Hún sagði að þettaværu ekki draumar, heldurværi ég að lifa mín fyrri lífí gegnum drauma á vissustigi svefns sem heitirdulvitundarstig. Húnsagði að ég væri gædddulrænum hæfileikum<strong>og</strong> þess vegna færi égá þetta dulvitundarstigþegar ég svæfi.Ég fjalla áfram um þessadrauma mína í bókinni sem er aðkoma út núna.“Þegar Kleópatra er spurð hvernig hennihafi orðið við eftir fundinn með Sigríði,hugsar hún sig aðeins um áður en hún svarar:„Hún sá um leið <strong>og</strong> ég gekk inn til hennarað ég væri vantrúuð á allt sem hún stóð fyriren ég var fljót að skilja að hún var enginnbullurokkur. Hún sagði: Ég vil bara segja þérstrax að ég er að horfa á bíómynd á bak viðþig <strong>og</strong> hún er af einu af þínum fyrri lífum.Ég hafði engum sagt frá þessum draumi. Þarsem ég hafði aðeins upplifað þetta fyrra lífí svefni, gat ég ekki annað en trúað henni.Mér varð hvorki vel né illa við. Ég varð ekkieinu sinni hissa.“www.land<strong>og</strong><strong>saga</strong>.isTröll <strong>og</strong> menn, englar <strong>og</strong> álfarEin af bókum Kleópötru er hrein ádeilubók,alls óskyldar fyrra-lífs- <strong>og</strong> draumabókumhennar. En hvað kom til að hún skrifaði þær<strong>og</strong> á hvað er hún að deila?„Veistu,“ segir hún, „Ég er að deila á samfélagið<strong>og</strong> heiminn. Út af öllum mögulegum<strong>og</strong> ómögulegum hlutum. Ég rífst út af öllu.Ætli ég sé ekki bara svona mikill byltingarsinni.Það er leiðinlegt að segja það, en égheld að ég sé haldin mannfyrirlitningu. Mérfinnst fólk almennt hegða sér illa, alltaf aðspá í hluti sem skipta engu máli en spáir lítiðí hluti sem skipta máli. Þetta er endalaussókn á eftir vindi – <strong>og</strong> mér finnst lítið variðí manninn. Fólk gefur sér ekki tíma til aðrækta garðinn sinn, má ekkert vera að þvíað ala upp börnin sín.En ég tala líka um kærleikann <strong>og</strong> Guð í þessumbókum. Auðvitað eru mennirnir misjafnir.Eftir að hafa spáð mikið í manninn meðvini mínum, Gunnari Dal, urðum við sammálaum að til séu tröll <strong>og</strong> álfar, en þettaeru ekkert neinar huldu- eða ævintýraverur,heldur tegundir af mönnum. Mannkyniðskiptist í tröll <strong>og</strong> álfa, engla <strong>og</strong> menn. Ég fattaðibara núna nýlega að til væru jarðarenglar<strong>og</strong> trúi því í dag. Þetta er bara týpur eins<strong>og</strong> það eru til alls konar týpur af bílum, alltfrá Trabant upp í Rolls Royce. Tröllin eruverst. Þau eru heimskir sóðar sem eru baratil óþurftar, mennirnir koma fast á eftir meðalla sína bilun. Því miður finnst mér flestirgeðveikir á einhvern hátt, flestir eru annaðhvort alkóhólistar eða á geðlyfjum. Þannigað ég það er ekkert skrítið við að ég skrifiheilu ádeilubækurnar.“Við eigum að þroskastÉg lofaði eiginlega vini mínum, Gunnari Dal,að halda áfram að berja liðið. Hann sagðium Hermikrákuheim: Þér tekst í þessari bókað gera það sem ég hef alltaf reynt í mínumbókum, en aldrei tekist. Sjálf hef ég alltaf veriðreið út í þessa bók. Hún seldist ekki vel ásínum tíma – en nú er allt í einu eftirspurneftir henni, svo ég ætla að gefa hana út afturnúna í október. Hún fjallar um drauma semeru leiðbeiningar á lífsgöngunni <strong>og</strong> sumir eruviðvörun. Þetta eru draumar sem koma fram.Ég veit að ég er grimm en það er vegna þessað ég er svona mikil byltingarkerling. Mérfinnst að fólk eigi að vera hreinskilið <strong>og</strong> segjahvað því finnst. Ég hef sjálf enga reynslu afálfatýpunum <strong>og</strong> get ekki sagt hvers konartýpur það eru. En englar eru til <strong>og</strong> ég talaum þá í þessari bók. Jarðengla sem ég þekki.Þetta er reynsla mín. Þegar ég fékk að sjáverndarengilinn minn, fékk ég um leið að sjájarðarengla. Sem betur fer er til gott fólk seminnan um allan skrílinn. Þetta er dásamlegtfólk – fólk sem mér finnst að annað fólk eigiað opna fyrir <strong>og</strong> taka sem fyrirmyndir. Þettaer fólk með boðskap. Við eigum að þroskastí lífinu <strong>og</strong> sjá að það er til fleira en við héldumþegar við lögðum upp í lífsferðina. Lífiðer ekki bara saltfiskur, vakna, éta, vinna <strong>og</strong>sofa. En fólk trúir almennt varla á guð, hvaðþá engla, ég tala nú ekki um jarðarengla.Fólk trúir almennt ekki á framhaldslíf <strong>og</strong>ég skil það vel. Ég þurfti sjálf að sjá allt <strong>og</strong>reyna til að trúa. En það sem ég skil ekki erfólk sem er alltaf að eltast við eitthvað semgæti veitt því hamingju en felur ekki í sérneina hamingju.Þetta er eftirsókn eftir vindi <strong>og</strong> flestir eruá harðahlaupum á eftir vindinum, gleypandigleðipillur. Hlaupa á þessari stórhættulegukappakstursbraut, á ógnarhraða. Það lifirekki vegna þess að það gefur sér ekki tímatil þess. Lífið fer framhjá því.-SSMAKING MODERN LIVING POSSIBLEliving connect® <strong>og</strong> Danfoss Link CC– þráðlaust hitastillikerfiFullkomin hitastýring frá einum miðlægum staðliving connect® <strong>og</strong> Danfoss Link CC – ef þú vilt fullkomna, þráðlausa stýringu tilþæginda <strong>og</strong> hægðarauka. Kerfið tengir saman alla living connect® hitastilla innan hússeða íbúðar með þráðlausri Z-Wave-tengingu. living connect® getur komið í stað eldrihitastilla til að auka skilvirkni.Fullkomin stjórnDanfoss Link CC geturstýrt daglegri upphitun íhverju herbergi. Fljótlegter að breyta stillingum áeinu stjórnborði. Það erþví auðvelt að stilla vikulegaupphitunaráætlun tilorkusparnaðar.Með living connect®er líkahægt að breyta hitastiginuað vild í öllu húsinu; tækiðsendir merki til DanfossLink CC <strong>og</strong> samstillirhitastilla í hverju herbergi.Heimsækið www.danfoss.com/living <strong>og</strong> fáið frekari upplýsingarDanfoss stjórnbúnaður fyrir hitakerfi fæst í öllum helstu lagnaverslunum landsinsDanfoss hf. • Skútuv<strong>og</strong>i 6 • 104 Reykjavík • Sími: 510 4100 • veffang: www.danfoss.is


ENNEMM / SÍA / NM51624Ljósnetið erkraftmeiri tengingfyrir íslensk heimiliVinsælastaleiðinÞú finnur kraftinnþegar Ljósnetið erkomiðMeð Ljósnetstengingu opnast margvíslegir möguleikar.Meiri hraði, meiri flutningsgeta, allt að fimm háskerpumyndlyklar<strong>og</strong> öll nettengd tæki fjölskyldunnar í öruggu sambandi.Notaðu kraftinn í Ljósnetinu eins <strong>og</strong> þér finnst skemmtilegast!Kynntu þér áskriftarleiðirnar á siminn.is eða í 800 7000.50 Mb • 10GBLjósnet 110GBMánaðarverð4.690 kr.12 50 Mb • 40GBLjósnet 240GBMánaðarverð5.690 kr.12 50 Mb • 80GBLjósnet 380GBMánaðarverð6.790 kr.12 50 Mb • 140GBLjósnet 4140GBMánaðarverð8.090 kr.Ljósnetið er allt að 50 Mb/s

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!