12.07.2015 Views

Júní - Land og saga

Júní - Land og saga

Júní - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

4 MiðborgarpósturinnSigurb<strong>og</strong>inn í sumarskapiÞað er ávallt glatt á hjalla hjástúlkunum í Sigurb<strong>og</strong>anum viðLaugaveg, en verslunin fagnarnú 21 árs afmæli sínu um þessarmundir <strong>og</strong> skipar sér þannigÍ hóp eldri verslanaí miðborginni.Kristín Einarsdóttir tók þá örlagaríkuákvörðun 1992 í samvinnu viðvinkonu sína Rúnu Bouius að opnasnyrtivöruverslun á horni Laugavegs<strong>og</strong> Barónstígs. Og þremur árumseinna tók hún ein við rekstrinum.Í tímanna rás hefur vöruvalið breystmikið. Snyrtivörur eru enn á boðstólumen Wolford sokkabuxur, fatnaður<strong>og</strong> fylgihlutir hafa tekið aukið rými íversluninni.„Svona stærð af verslun er auðveltað laga eftir árstíðum. Yfir sumartímanner úrvalið af sundfötum mikið,töskum <strong>og</strong> skarti að ógleymdumsíðbuxunum okkar, sem hafa aldeilisslegið í gegn,“ segir Kristín.„Tímarnir breytast <strong>og</strong> mennirnirmeð, því er mikilvægt að hlusta á viðskiptavininn<strong>og</strong> vera fljót að aðlagastbreyttum tímum <strong>og</strong> kröfum. Þaðgerir líka verslunina miklu skemmtilegriað vera alltaf á tánum gagnvartkúnnanum. Hann hefur að sjálfsögðualltaf síðasta orðið,”segir KristínÍ sumarskapi í Sigurb<strong>og</strong>anum, Guðbjörg Hjálmarsdóttir, Kristín Einarsdóttir <strong>og</strong> Hafdís Stefánsdóttir.brosandi.„Í fyrstu var ég með mörg snyrtivörumerki<strong>og</strong> áherslan var eingöngulögð á snyrtivörur en ég sá þaðnokkrum árum seinna að það takmarkaðikúnnastreymið inn í búðina.Fjölbreytni í vöruvali væri málið <strong>og</strong>óneitanlega fannst mér það mikluskemmtilegra. Þá hóf ég minn eiginvöruinnflutning <strong>og</strong> í dag er það 70%af sölunni. Mér finnst Sigurb<strong>og</strong>inní dag vera eins konar “concept store”fyrir konur,“ segir Kristín.En árið 2000 urðu veigamestubreytingarnar á versluninni þegarhún var stækkuð til muna <strong>og</strong> austurrískuhágæðavörurnar frá WOL-FORD, sokkabuxur <strong>og</strong> samfellurnarboðnar til sölu.“Já, WOLFORD fæst bara hjá okkur.WOLFORD hefur mjög breitt vöruúrvalþannig að ef við eigum ekki þaðsem kúnninn vill fá þá er það minnstamál að sérpanta fyrir hann” segirKristín.Ertu með einhver vörumerki í dagsem þú varst með þegar þú byrjaðirfyrir 21 ári síðan?Við nokkra umhugsun kemur svariðfrá Kristínu. „Nei, reyndar ekki.Þetta segir kannski hversu lengi ég erbúin að vera í bransanum að gömlusnyrtivörumerkin sem ég byrjaði meðeru horfin á braut <strong>og</strong> fallin í gleymskunnardá,“ segir Kristín <strong>og</strong> hlær.Eitt af því sem einkennir Sigurb<strong>og</strong>anner mikil þjónustulund, persónulegþónusta <strong>og</strong> gleði , þar sem stúlkurnarleggja sig fram í því að sinnaviðskiptavininum á sem bestan hátt .Kristín segir að það sé mikið kappsmálað viðskiptavininum líði sem bestinni í versluninni. “Við erum duglegarað sýna kúnnanum nýjungarnar <strong>og</strong>leiðbeina með fataval <strong>og</strong> útlit. Ég segisvo oft, ef enginn sýnir manni þá veitmaður ekki hvað er til <strong>og</strong> hvað hægtsé að láta sig langa í.”Nk. föstudag <strong>og</strong> laugardag ætlarSigurb<strong>og</strong>inn að fagna þessum tímamótumeins <strong>og</strong> hann hefur gert áhverju ári frá stofnun <strong>og</strong> býður gömlumsem nýjum viðskiptavinum aðfagna með sér.Brim, 15 ár í miðborginniVerslunin Brim á Laugavegi hefurverið starfrækt frá 4. júní1998 <strong>og</strong> heldur því upp á 15 áraafmæli þessa dagana.Brim hóf rekstur í 110 fermetrahúsnæði að Laugavegi 44 en tæpum10 árum síðar var flutt í 360 fermetraverslunarhúsnæði á Laugavegi 71.Vinsældir búðarinnar hafa ekkilátið á sér standa frá opnun en mikilaukning átti sér stað eftir flutning ístærra <strong>og</strong> betra húsnæði.Stærstur hluti verslunarinnar er þóí kjallara húsnæðisins sem ekki séstfrá götunni en varla líður sá dagur aðfólk sem margoft hefur gengið framhjá, uppgötvar allt í einu sína uppáhaldsverslun.Brim býður upp á gífurlegt úrvalaf vönduðum fatnaði <strong>og</strong> fylgihlutumfyrir bæði kyn <strong>og</strong> á öllum aldri fráheimsþekktum vörumerkjum.Erlendir ferðamenn eru stór hlutikúnnahóps verslunarinnar enda eruverðin sem boðið er upp á töluvertlægri en í nágrannalöndunum.Sem dæmi þá eru yfir 50 tegundiraf síðbuxum í boði enda er fastakúnnahópurinn sérstaklega stór íþeirri deild.Allur fatnaður er pantaður inn ísvokölluðu “limited edition” magniþannig að það eru hverfandi líkur áþví að mæta einhverjum í sömu flík.Auk fatnaðar býður Brim að sjálfsögðuupp á hjólabretti <strong>og</strong> snjóbrettiauk þess sem stefnt er á útleigu ábrimbrettum í sumar.


Úrsmíðameistari okkar missiraldrei einbeitingunaVegna annálaðrar einbeitingar, nákvæmni <strong>og</strong>45 ára reynslu, tryggir úrsmíðameistarinn gæðiíslensku úranna.Gilbert Ó. Guðjónsson úrsmíðameistari <strong>og</strong> alþekkturfagmaður grandskoðar hvert einstakt úr áður en þaðyfirgefur verkstæði okkar.JS úrin eru íslensk hönnun <strong>og</strong> framleiðsla, settsaman á úrsmíðaverkstæði Gilberts, þar semviðskiptavinir geta komið <strong>og</strong> hitt úrsmiðina semsetja saman úrin þeirra.www.jswatch.com


6 MiðborgarpósturinnStofan í hjartamiðborgarinnarÍhjarta miðborgarinnarstendur gamalt hús viðIngólfstorg, <strong>og</strong> þó það fariekki mikið fyrir því, þá hefurþað að geyma lítinn hluta afheimili manns. Stofan Café ertiltölulega nýtt kaffihús, enþað opnaði árið 2010 <strong>og</strong> hefurhægt <strong>og</strong> rólega aukist í vinsældum.Að koma inn er eins<strong>og</strong> að labba inn í stofu, en öllhúsgögn koma úr góða hirðinum<strong>og</strong> frá Fríðu Frænku <strong>og</strong> ýtter undir hlýlega stemmingumeð ljúfum tónum <strong>og</strong> kertaljósi.Hægt er að spila ýmis spil,lesa góða bók, eða einfaldlegasitja <strong>og</strong> horfa á mannfjöldannfyrir utan. Stofan býður upp áhágæða kaffi búið til af hæfileikaríkumkaffibarþjónum,heimabakaðar kökur, úrval afíslenskum bjórum á krana <strong>og</strong>margt margt fleira.Árið 2012 vann Stofan tvöverðlaun frá blaðinu ReykjavíkGrapevine þar sem það var valiðbesta nýja kaffihúsið <strong>og</strong> bestistaður til að setjast <strong>og</strong> lesabók. Auk þess hefur staðurinnhlotið verðlaun frá Trip Advisorheimasíðunni sem eitt bestakaffihús Reykjavíkur. Þrátt fyrirstuttan feril Stofunnar semhluta af flóru kaffihúsa í miðbænumþá virðist þetta kaffihúsvera komið til að vera.Á hverjum degi er haldið uppá lífið með gleðistund milli17:00 <strong>og</strong> 21:00 þar sem verðiðá bjóri <strong>og</strong> léttvíni er stillt í hóf.Fólk er eindregið hvatt til aðmæta <strong>og</strong> prófa þennan spennandinýjung í miðborginniokkar.Sumar í SkarthúsinuDóra Garðarsdóttir íSkarthúsinu er búinað vera tengd miðborgarstemningunnií langantíma <strong>og</strong> hefur hún verið meðverslunina sína á Laugaveginumí 20 ár. Skarthúsið„Við fluttum okkur ístærra <strong>og</strong> betra húsnæðifyrir fjórum árum sembíður upp á miklu meirimöguleika ...“Það er alltaf mikil stemningí Skarthúsinu <strong>og</strong> finnur fólkhana um leið <strong>og</strong> það stígurþar inn fæti. Er það fólk áHringklútar 2990 krflutti sig um set á Laugaveginuí miklu stærra <strong>og</strong>bjartara húsnæði <strong>og</strong> er núkomin á Laugaveg 44. „Viðfluttum okkur í stærra <strong>og</strong>betra húsnæði fyrir fjórumárum sem bíður upp á miklumeiri möguleika. Starfseminhefur alltaf gengið mjögvel <strong>og</strong> má það að stærstumhluta þakka frábæru starfsfólki<strong>og</strong> tryggum viðskiptavinumsem við höfum eignastí gegnum árin,“ segir Dóra.Tóbaks klútar 990 kröllum aldri sem lætur sjá sigþar. Það er mikið vöruúrval<strong>og</strong> alltaf eitthvað nýtt að gerast.Sérhæfir Skarthúsið sig íBelti 1500 kr. Þau eru lökkuð <strong>og</strong> til ískærum litum.allskyns skarti, klútum, hárskrauti,sólgleraugum, slæðumúr silki <strong>og</strong> treflum af öllumgerðum, töskum, beltum<strong>og</strong> öðrum fylgihlutum. „Viðfylgjum nýjustu tískustraumunumhverju sinni <strong>og</strong> skiptumört um vörur. Alltaf eitthvaðnýtt í gangi hjá okkur,“segir Dóra.


MIÐBORGIN OKKAR BÝÐUR ÞÉR HEIMLANGUR LAUGARDAGUR1. JÚNÍFiskisúpudagurinn verður haldinnhátíðlegur á Laugavegi.Ljúffeng fiskisúpa í boði frá kl. 13:30við Scandinavian Brasseri (l22),Gleraugnamiðstöðina (l24), Kokku (l47)<strong>og</strong> Kjóla & konfekt (l92).Sjómannalögin verða sungin <strong>og</strong> leikin viðLaugaveg 26 frá kl. 14:00, af sæförunumSindra <strong>og</strong> Sama.Það stendur mikið til við Gömlu höfnina<strong>og</strong> Granda alla helgina á Hátíð hafsins<strong>og</strong> sjálfum Sjómannadeginum.Ekki má gleyma Tweed Ride Reykjavík,þar sem prúðbúnir hjólagarpar fara umborgina á stífbónuðum fákum sínum.Verum, verslum <strong>og</strong> njótum hafgolunnarþar sem hjartað slær.WWW.MIDBORGIN.ISBrandenburg/Teikng: Sól Hrafnsdóttir


KRINGLUNNI OG LAUGAVEGI 6VERTU KLÁR TIL FÓTANNA Í SUMARARGUS 13-0524facebook.com/TimberlandIcelandStattu traustum fótum með TimberlandTIMBERLAND LAUGAVEGILaugavegi 6 · 101 Reykjavík · Sími 533 2291laugavegur@timberland.is · timberland.isTIMBERLAND KRINGLUNNIKringlunni 8-12 · 103 Reykjavík · Sími 533 2290kringlan@timberland.is · timberland.isSumar2013Stíll - Laugavegi 58,101 ReykjavíkSími: 551 4884www.stillfashion.is


10 MiðborgarpósturinnGullkúnst HelguEr trúlofun eðagifting í sjónmáli?Það var eitthvað sem kallaðiá mig þegar ég gekk framhjáversluninni Gullkúnst Helguá Laugavegi 13. Ég hafði lagt bílnumí bílastæðahúsinu við Hverfisgötugegnt Þjóðleikhúsinu <strong>og</strong> fór uppSmiðjustíginn í átt að Laugaveginum,en Gullkúnst Helgu er á horniSmiðjustígs <strong>og</strong> Laugavegar, þegarég fór að virða fyrir mér gullsmíðina<strong>og</strong> skartgripina sem voru aðfinna í gluggum Gullkúnst Helgu <strong>og</strong>álengdar inn í búðinni. Það var ekkiað því spurt, ég varð að fara inn<strong>og</strong> kynna mér þetta aðeins nánar.Þarna voru á boðstólunum mikiðúrval af glæsilegri hönnun ýmiskonargull- <strong>og</strong> silfursmíða, hvort semeru hringir, hálsmen eða annarskonarskartgripir af ýmsum gerðum<strong>og</strong> lögun. Þá er ekki öll <strong>saga</strong>n sögðþví einnig var hægt að sjá þarnasmóking <strong>og</strong> kjóla, brúðarkjóla sem<strong>og</strong> aðra. Tengdist þetta allt saman,vandaðir eðal skartgripir <strong>og</strong> flottirvel hannaðir kjólar <strong>og</strong> smóking fyrirherrann. Það var ekki laust við aðþað gripi mann einhver sérstök tilfinningþegar maður var að virðaþetta allt saman fyrir sér. Já, varþað ekki, þarna hafði maður þetta,það sem verður að vera til staðarhvað varðar giftingu, brúðkaup eðatrúlofun. Ég lét mig dreyma í smástund<strong>og</strong> sá það fyrir mér svona ísvipinn að í rauninni vantaði ekkertnema þá kannski bara brúðina eðakærustuna! Ég vissi þó allavega hvarmaður getur fengið hlutina þegarkonan er fundin.Úrauppboð tilstyrktar KraftiÍslenski úraframleiðandinn JSWatch co. Reykjavik <strong>og</strong> tveirlandsfrægir listamenn, Tolli<strong>og</strong> Lína Rut taka höndum samantil þess að leggja Krafti stuðning.Það var árið 2010 sem hugmyndinkviknaði hjá eigendum <strong>og</strong> framleiðendumJS Watch co. Reykjavikúranna að fá til liðs við sig fremstulistamenn þjóðarinnar til að skapaeitthvað alveg sérstakt <strong>og</strong> leggjaþað fram sem stuðning við Kraft,menn að eignast afar sérstakasafngripi <strong>og</strong> styrkja gott málefni íleiðinni, það er óvíst að tækifæritil þess að eignast svona verk gefistaftur.Úrin verða boðin upp á heimasíðunniGilbert.is <strong>og</strong> www.jswatch.com/auction frá <strong>og</strong> með 25. maí <strong>og</strong>er hægt að bjóða í úrin til 31. júlístuðningsfélagi ungs fólks semgreinst hefur með krabbamein <strong>og</strong>aðstandenda þeirra. Hugmyndinvar að fá listamenn til að skreytaskífur glæsilegra úra frá JS Watchco. Reykjavik ásamt öskjunni utanum úrin <strong>og</strong> skapa þannig glæsileglistaverk sem ekki eiga sér hliðstæðuhér á landi. Því næst aðhalda uppboð á úrunum með þaðfyrir augum að safna peningum tilstyrktar Krafti þar sem allur ágóðiaf uppboðinu rennur óskertur tilKrafts.Í fyrra voru boðin upp 2 úr semskörtuðu listaverkum Erró <strong>og</strong>Eggerts Péturssonar <strong>og</strong> nú eruþað listamennirnir Tolli <strong>og</strong> LínaRut sem hafa skreytt 2 úr til viðbótar<strong>og</strong> er því um afar sérstakaskartgripi að ræða sem munu ánefa vekja eftirtekt <strong>og</strong> aðdáun umókomna tíð. Hér er um einstakttækifæri fyrir safnara <strong>og</strong> áhuga-2013 en þá lýkur uppboðinu.Úrin verða einnig til sýnisí verslun Gilberts úrsmiðs aðLaugavegi 62 út uppboðstímannen þar geta áhugasamir skoðaðúrin <strong>og</strong> lagt inn tilboð.


GoretexTilboð jakki<strong>og</strong> buxur65 þús.1927 - 2013Leður jakkarTilboð, jakki <strong>og</strong>buxur 95 þús.StígvélMargar gerðirNITROHjálmarGleðilegt sumar!Laugaveg 86-94Símar: 5519044 / 8989944ledur@ledur.is - www.ledur.is


12 MiðborgarpósturinnMiðbæjartrúboðið býður uppá kaffi, kakó <strong>og</strong> Guðs orðÁmundi S. Tómasson.Áhverju laugardagskvöldi hittastþau, hópur nokkur semkallar sig Miðbæjartrúboðið.Það fer kannski ekkert mikið fyrirþeim, en mjög mikið starf eru þau aðvinna <strong>og</strong> margur einstaklingurinnsem hittir þau er kannski að upplifamestu stund lífs síns; að fá að heyragóðu fréttirnar <strong>og</strong> endurfæðast tilnýs lífs semvarir að eilífu,eins <strong>og</strong>þau segja íMiðbæjartrúboðinu.Viðhittum hannÁmundaTómasson,sem hefur fariðmikið fyrirþessu starfiundanfarin ár <strong>og</strong> forvitnuðumst aðeinsum þessa starfsemi.„Við hittumst á laugardagskvöldumá Lækjartorgi um klukkan 22 <strong>og</strong>bjóðum uppá kaffi, kakó <strong>og</strong> spjall.Allir fá að draga orð Guðs <strong>og</strong> þanniger oft gott að byrja samræður. Envið finnum þá knýjandi þörf að ná tilfólksins með málið sem skiptir öllumáli að okkar mati, að ná sáttum viðGuð <strong>og</strong> taka á móti lífinu <strong>og</strong> hjálpræðinusem öllum mönnum býðst íJesú Kristi,“ segir Ámundur.Eftir að hafa hitt hópinn á Lækjartorgi<strong>og</strong> spjallað örlítið við þau höfðusumir það á orði að málefnið værisvo brýnt fyrir hvern <strong>og</strong> einn, að þaðværi hin stóra spurning <strong>og</strong> svar lífsins.Að ná að tengjast skaparanum aðnýju. En hverjir eru á bak við þettastarf?„Miðbæjartrúboðið er hópur einstaklingafrá nokkrum kristnumsamfélögum eða kirkjum sem trúaorði Guðs <strong>og</strong> vilja kynna það fyrirþeim sem ekki eiga lifandi trú á Jesú„Okkar þjónusta fer þannig framað við bjóðum kaffi, kakó <strong>og</strong> þannkærleika sem Guð hefur gefiðokkur. Við gefum fólki tíma í spjall<strong>og</strong> biðjum fyrir þeim sem það vilja.Allir eru velkomnir að kaffiborðinuað þiggja það sem við bjóðum uppá,hverra trúar sem þeir eru. Ef gestirvilja ekki spjall þá er þeim velkomiðað þiggja kaffi eða kakó.“Ámundi talar um hvað hann hefurhitt marga í þessu starfi <strong>og</strong> eignastmarga góða vini, eru sumir semkoma til þeirra aftur <strong>og</strong> aftur <strong>og</strong>þiggja fyrirbæn <strong>og</strong> spjall, <strong>og</strong> þó þaðværi ekki nema að fá sér kaffi eðakakó <strong>og</strong> eiga samfélag við hópinn.„Mitt gamla líf var frekar innantómt.Ég var leitandi <strong>og</strong> leiddistinn á braut áfengis <strong>og</strong> vímuefna.Í hvert skipti sem víman rann afKrist. Við trúum að Jesú dó á krossinumfyrir alla menn <strong>og</strong> konur, tók ásig okkar syndir <strong>og</strong> lifir í dag. Fyrirgefandikærleiksríkur Guð sem villeiga samfélag við þig <strong>og</strong> mig,“ segirÁmundi.Það var Vegurinn í Kópav<strong>og</strong>i sembyrjaði með þetta trúboð fyrir mörgumárum <strong>og</strong> hafa hinir ýmsu mennkomið að þessu starfi síðan. Vorið2011 tók Souleymane Sonde úr Veginumvið kyndlinum. Síðan þá hefurfjölgað jafnt <strong>og</strong> þétt í hópnum frámörgum kirkjum <strong>og</strong> söfnuðum semtaka virkan þátt í starfinu <strong>og</strong> eru ábilinu 10-20 einstaklingar að starfahverju sinni, einu sinni eða oftar ímánuði, niður á Lækjartorgi. Allarkristnar kirkjur <strong>og</strong> einstaklingar eruvelkomnir í hópinn.„Souleymane kemur frá BurkinaFaso í Afríku <strong>og</strong> er hér að segja gestum<strong>og</strong> gangandi á Íslandi frá góðufréttunum um Jesú Krist. Sjálfurer ég Reykvíkingur, kirkjan mín erHvítasunnukirkjan Fíladelfía <strong>og</strong> éger búinn að vera með í trúboðinu frá2011,“ segir Ámundi sem hefur þáköllun í lífi sínu að taka þátt í boðuninni<strong>og</strong> bera sannleikanum vitni.mér var eins <strong>og</strong> tómarúmið innrameð mér kallaði á að vera fyllt.Ég leitaði í alls konar trúarbrögð,en þegar ég fór á kristilega samkomu,fann ég svarið .....ég upplifðikærleika <strong>og</strong> elsku Guðs,“ segirÁmundi.„Þetta er ástæðan fyrir minniþjónustu í Miðbæjartrúboðiu. Guðhefur breytt mínu lífi <strong>og</strong> ég veit aðhann getur mætt <strong>og</strong> breytt fólki<strong>og</strong> kringumstæðum, hvað sem þaðheitir <strong>og</strong> gert góða hlut í gegnumsitt fólk,“ segir Ámundi að lokum.Það er kraftur <strong>og</strong> gleði í hópnumsem gengst fyrir Miðbæjartrúboðinu<strong>og</strong> sögðu menn að Guð værienginn hlutur um megn <strong>og</strong> alltmegnum við fyrir hjálp hans semokkur styrka gjörir. Að þetta séekki spurning um hversu slæm viðerum eða eigum svo margt ábótavant,heldur hvað Guð er góður <strong>og</strong>að hann sé fullríkur til að mætaeinum <strong>og</strong> sérhverjum okkar meðkærleika sínum <strong>og</strong> gleði. Það sévilji hans að sérhver maður komisttil lifandi trúar <strong>og</strong> þekkingar ásannleikanum <strong>og</strong> eigi persónulegtsamfélag við sig.


Miðborgarpósturinn13ABC barnahjálp 25 áraLifandi tónlist í Líf fyrirLíf á Laugavegi í júníÍjúní mánuði fagnar ABCbarnahjálp 25 ára afmæli.Ekki stendur til að halda uppá afmælið með stórum veisluhöldumen afmælisgjafir í neyðarsjóðABC eru vel þegnar. Seldar verðasérstakar afmælispakkningar afABC súkkulaðinu með óvæntumglaðningi í hverjum pakka <strong>og</strong> tilstendur að nota þessi tímamót tilað kynna starfið betur <strong>og</strong> bjóðaupp á lifandi tónlist í Líf fyrir lífá Laugavegi 103, rétt hjá Hlemmi,núna í júní.ABC barnahjálp er alíslenskthjálparstarf <strong>og</strong> yfir 90% af öllurekstrarfé til að reka 40 skóla í8 löndum, bæði í Afríku <strong>og</strong> Asíufyrir um 11.000 börn auk heimavista<strong>og</strong> barnaheimila, kemur fráÍslandi. Þar sem vægi Íslands ersvo mikið í starfi ABC barnahjálparhefur gengisfall krónunnar haftmiklu alvarlegri áhrif en ella.„Þrátt fyrir að illa hafi árað <strong>og</strong>stuðningsaðilum fækkað í kreppunnieru sex Íslendingar á vegumABC við hjálparstörf í þremur Afríkulöndum<strong>og</strong> sendi ABC barnahjálpá Íslandi um 320 milljónirkróna til hjálparstarfa á síðasta árisem er hæsta upphæð sem starfiðhefur sent á einu ári. Viðbótinstafar meðal annars af vinsældumNytjamarkaðarins í Súðarv<strong>og</strong>i 3<strong>og</strong> Hakuna Matata á Laugavegi103,“ segir Guðrún Margrét Pálsdóttir,formaður <strong>og</strong> stofnandi ABChjálpastarfs á Íslandi.Vinafélag ABC barnahjálparnáði að dekka allan kostnað viðrekstur starfsins á síðasta árien Vinafélagið var stofnað tilað framlög stuðningsaðila gætuGuðrún Margrét á meðal barna í einu af þeim löndum í Afríku sem ABC barnastarf <strong>og</strong> Íslendingar styrkja. Í júní fagnar ABCbarnastarf 25 ára afmæli <strong>og</strong> mun m.a. vera með lifandi tónlist í Líf fyrir líf sem staðsett er á Laugavegi 103, nálægt Hlemmi.skilað sér því sem næst óskert tilhjálparstarfa.„ABC skólinn á Íslandi hefur útskrifaðmargt fólk á undanförnumárum sem hefur fengið nýja sýn álífið <strong>og</strong> gildi hjálparstarfs <strong>og</strong> orðiðómetanlegir liðsmenn. Margirþeirra hafa farið í vettvangsferðtil Kenýa <strong>og</strong> komið heim tendraðiraf hugsjón til að hjálpa götubörnum.Auk námskeiðs í þróunar- <strong>og</strong>hjálparstarfi stóð ABC skólinn fyrirnýjum námskeiðum undir nafninutvöfalt gagn. Má þar nefna spænsku<strong>og</strong> bragfræði <strong>og</strong> stendur til að hafanámskeið í spænsku fyrir börn íjúní,“ segir Guðrún Margrét.Margt nýtt hefur verið sett ígang á þessu ári t.d. hrákökurnarsem fást hjá Jóa Fel <strong>og</strong> kortastandarABC í Garðheimum,Blómavali <strong>og</strong> Hagkaup Smáralindmeð handgerðum <strong>og</strong> prentuðumtækifæriskortum. Gjafabréf ABChafa einnig verið þróuð <strong>og</strong> verða ævinsælli.„ Auk árlegrar söfnunar grunnskólabarnannaBörn hjálpa börnummunar þó mestu um mánaðarlegframlög stuðningsforeldrannasem eru rúmlega sex þúsund talsins.Mörg af börnunum sem sækjaskóla ABC barnahjálpar vantarþó enn stuðningsforeldra <strong>og</strong> sumhver hafa misst stuðningsaðilasína í kreppunni síðustu ár,“ segirGuðrún Margrét.Þar sem brýnasta þörfin nú er aðfá stuðningsaðila fyrir þau börnsem eru án stuðnings óskar ABCbarnahjálp eftir stuðningsforeldrum.Á heimasíðu ABC, www.abc.is er hægt að finna börn tilað styrkja en 3000 kr. á mánuðikostar að styrkja barn til náms ídagskóla. Innifalið í því gjaldi erallt sem þarf til námsins svo sembækur, ritföng, skólabúningar,skólamáltíðir <strong>og</strong> kennsla <strong>og</strong> fástuðningsforeldrar að fylgjast meðbörnum sínum <strong>og</strong> námi þeirra.Við seljum flott,hágæða föt ágóðu verði fyrir flottar konur áöllum aldri.25% afsláttur af öllum vörum gegnframvísum þessa miða.Gildir til 2.júní 2013Langur laugardagur.Kynningarverð á NewTree belgískugæðasúkkulaði 300 kr afsláttur.Laugarvegi 43HORREDSMATTAN - fallegarsænskar plastmottur, mikið úrval.TILBOÐ 20% AFSLÁTTURMiðvikudag til laugardags


14 MiðborgarpósturinnGræna undriðNýr þeytingur áGrænum KostiDaiva Maciulskiene yfirkokkur á Grænum Kosti.Hæstánægðir kúnnarstreyma þessa dagana fráGrænum Kosti. Í hávegumer haft að þar séu framleiddarmeð bestu súpum bæjarins <strong>og</strong> hinnklassíski grænmetismatur lofaður íbak <strong>og</strong> fyrir.Jóhanna Jónas, leikkona, veitingastjóriá Grænum Kosti sér umað framreiða matinn í ánægða viðskiptavinien í eldhúsinu stendurfínleg <strong>og</strong> kná kona sem á heiðurinnaf hinum góða kosti, hún Daiva Maciulskieneyfirkokkur. Hún ásamtfrábæru teymi af aðstoðarkokkumframleiða þennan gæða grænmetismatsem Grænn Kostur er þekkturfyrir.Daiva er upprunalega frá Litháenen hefur búið á Íslandi í yfir 13 ár.Hún er sjálflærð að miklu leyti íeldamennskunni <strong>og</strong> byrjaði að starfaá Grænum Kosti fyrir 5 árum síðan.Þá sem aðstoðarmanneskja í eldhúsi<strong>og</strong> hefur á stuttum tíma með elju <strong>og</strong>dugnaði unnið sig upp í að vera yfirkokkur.Hún segist hafa lært að eldagrænmetismat fyrir börnin sín tvösem eru grænmetisætur <strong>og</strong> undanfarinár hefur hún aðhyllst grænmetisfæðiðlíka þar sem hún fannhvað það gerði henni gott.„Ég grenntist <strong>og</strong> styrktist líkamlega,varð heilbrigðari <strong>og</strong> mun kraftmeiri,“segir hún <strong>og</strong> brosir. Það eruengar ýkjur þar sem hún, lítil <strong>og</strong> nett,lyftir 20 kílóa pottum eins <strong>og</strong> ekkertsé <strong>og</strong> er þrótturinn uppmálaður.Daiva hefur haft áhuga á eldamennskufrá barnsaldri. 12 ára gömulvar hún farin að prufa sig áframvið allskonar uppskriftir <strong>og</strong> haldamatarveislur fyrir fjölskyldu <strong>og</strong> vini.„Það hefur ekkert breyst, ég eralltaf að gera tilraunir í eldhúsinu,liggur við að ég búi þar! Kem heimeftir annasaman vinnudag <strong>og</strong> fer íeldhúsið að gera tilraunir sem gætufallið viðskiptavinunum í geð. Hefunun af að búa til ýmist hráfæðinammi, gera tilraunir með bakstur<strong>og</strong> annað <strong>og</strong> pósta því á Facebook,“segir hún <strong>og</strong> hlær við.Sem matreiðslumaður hefur húnmjög sterkar skoðanir á matarræðiÍslendinga <strong>og</strong> vill innleiða hollari <strong>og</strong>heilbrigðari matarvenjur.„Íslendingar eiga að læra að borðameira grænmeti <strong>og</strong> mat sem kemurbeint frá náttúrunni, <strong>og</strong> þá helst lífrænan.Þeir myndu þá yfirhöfuðvera léttari á sér, heilbrigðari <strong>og</strong>glaðari,“ segir hún kankvís.Á Grænum Kosti leggur húnáherslu á að búa til allan mat frágrunni, að nota sem mest lífrænthráefni <strong>og</strong> ferskt, brakandi grænmetisem streymir inn á staðinn áhverjum degi.„Hér er svo sannarlega enginndósamatur eða frosið grænmeti. Égvil að okkar kúnnar fái hinn mestagæðamat sem völ er á.“ segir Daivaen það er líka umtalað á staðnumhvað hún nostrar við matinn <strong>og</strong> býrásamt aðstoðarkokkum til dásamlegarhrákökur <strong>og</strong> hollt hráfæðinammisem fólk elskar að borða.„Núna erum við líka að bjóða ífyrsta skipti upp á þeytinga. “Grænaundrið“ er sá sem ríður á vaðið,með allskyns hollu hráefni eins <strong>og</strong>eplum, engifer, spínati, grænu dufti<strong>og</strong> mangó. Kraftmikill <strong>og</strong> ljúffengur.Tilvalið fyrir fólk á hlaupum aðgæða sér á <strong>og</strong> gefur kraft í kroppinn,“segir þessi brosmilda <strong>og</strong> knáakona þar sem hún skottast tilbakaí eldhúsið að galdra fram heimsinslystisemdir í matreiðslu.Huld designGæðahönnun<strong>og</strong> listasmíðHulda Kristinsdóttir, kjólameistari,klæðskeri <strong>og</strong>töskuhönnuður er mörgumkunn fyrir afurðir sínar <strong>og</strong>hönnun. Sérgrein Huldu <strong>og</strong> þaðsem hún er þekktust fyrir í dag erglæsileg hönnun hennar á töskum<strong>og</strong> fylgihlutum. Vinnur húnþað úr fiskroði sem unnið er hjáAtlantic Leather á Sauðárkróki,sem er fyrirtæki í fremstu röð ásínu sviði. Eftir að Hulda lærðitöskuhönnun í London árið 2005,hefur það verið hennar aðalgrein,enda fengið þvílíkar viðtökurfyrir smíð sína. Og þá ekki bara áÍslandi heldur líka víða erlendis<strong>og</strong> er í útflutningi á vörum sínumtil Þýskalands, Sviss, Ítalíu<strong>og</strong> Bandaríkjanna, svo eitthvaðsé nefnt. Öll framleiðsla vörumerkisinsHuld design fer framá Ítalíu. Hulda er með sína eiginheimasíðu, www.huld.is, þar semfólk getur kynnt sér <strong>og</strong> séð vörurnarhennar, en þær eru mikillistasmíð þar sem öll vinna <strong>og</strong>frágangur er fyrsta flokks.


Osta <strong>og</strong> sælkerakörfur, tilvalin gjöf fyrir vandláta.Tökum á móti veislupöntunum í síma 562 2772Ostabúðin Delicatessen - Skólavörðustíg 8 - Sími. 562 - 2772 - ostabudin@ostabudin.isOpnunartími Opnunartími - Mánudaga - Mánudaga - Fimmtudaga - Föstudaga 10 - 18 Föstudaga 11 - 18 - Laugardaga 10 - 18:30 Laugardaga 11 - 16 11 - 16


16 MiðborgarpósturinnFrá Kaffi LokaKaffi Loki heldur áfram aðgleðja gesti <strong>og</strong> gangandimeð góðum þjóðlegumveitingum. Senn stefnir í 5 áraafmæli staðarins sem er í byrjunjúlí. Helstu nýjungar á Kaffi Lokaeru að nú er opið alla daga til kl.21°° á kvöldin <strong>og</strong> þá er boðið uppá sérstaka kvöldverði, saltfisk <strong>og</strong>hangikjöts rétti í viðbót við matseðilinn.Gratíneraðan plokkfisk ereinnig hægt að fá allan daginn <strong>og</strong> íhádeginu er réttur dagsins á mjöggóðu verði. Réttur dagsins er íanda staðarins, byggir á þjóðlegumhversdagsmat <strong>og</strong> koma þar við sögufiskbollur, rúgbrauðssúpa, ömmusteik,gufusoðinn fiskur ofl.Listræn umsvif eru mikil íkringum staðinn þessa dagana en ítengslum við Listahátíð er verið að„endurreisa“ Skólavörðuna hér rétthjá <strong>og</strong> koma upp öðrum skúlptúrumauk fleiri atburða á Skólavörðuholtinu.Má þar nefna ljósmyndasýningusem Vigdís Viggósdóttirheldur á Kaffi Loka í júnímánuði.Einnig sást til Hómer Simpson ávappi við Hallgrímskirkju nýlega <strong>og</strong>aldrei að vita hvenær hann skýturupp kollinum á ný.Gallerí Smíðar <strong>og</strong> SkartÍGallerí Smíðar <strong>og</strong> Skart, áSkólavörðustíg 16A, er mjögfjölbreytt úrval listmuna. Um50 listamenn hafa þar verk síntil sölu. Mesta úrvalið er í myndlistinnien einnig getur að lítafallega muni úr keramik <strong>og</strong> gleri.Það er alltaf notalegt að komavið hjá þeim í Smíðar <strong>og</strong> Skart <strong>og</strong>eiga þar góðar stundir í sneisafullriverslun af glæsilegum listaverkum.Svava Jónsdóttir, sem ermóðir Guðmundar J. Kjartanssonarsem rekur Smíðar <strong>og</strong> Skart,stendur oft vaktina <strong>og</strong> er ekkertnema gaman að hitta hana <strong>og</strong>ræða við hana um heimsmálin,strauma <strong>og</strong> stefnur, að ógleymdrisjálfri listinni.Það er opið hjá þeim í Smíðar<strong>og</strong> Skart alla virka daga frá kl.10-18 <strong>og</strong> svo á laugardögumfrá kl. 10-16.


PáfagaukurKr. 10.900,-Ugla Kr. 7.400,-Dádýr Kr. 13.300,-Kanína margir litir Kr. 7.400,-Fjölbreytt úrval af Heico lömpum - sveppir <strong>og</strong> margskonar d‡ramyndirRammaklukkaSettu fjöldskyldumyndirnarí klukkuna.2 litir, svart <strong>og</strong> silfurgráttKr. 3.390,-Hani, krummi, hundur, svínVeggskraut með 4 snögum. Kr. 11.900,-KlukkaStærðfræðipælingarKr. 9.700,-Hver er flottasturHerrasnuð Kr. 1.790,-KraftaverkAround Clockeftir Anthony DickensKr. 3.900DistortionHefðbundið form kertastjaka bjagað<strong>og</strong> útkoman er óvenjuleg. Margir litir.Kr. 4.690,-iPlungeTölvutöskurMörg hólf fyrir síma,penna, <strong>og</strong> annað smálegt.Svartar eða ljósgráar.Aðeins kr. 3.690,-Cubebot róbótarCubebot er róbót úr tré, vélarlaust vélmenni, hannaðundir áhrifum japanskra Shinto Kumi-ki þrauta.Ferningsmennið fjölbreytilega erjafnt leikfang, skraut <strong>og</strong> þraut.Margir litir,nokkrar stærðir.Verð frá 1.930Þegar þú ætlar að horfa á mynd eða videoí símanum. Með iPlunge kemur þú honumí réttar skorður. Kr. 1.490,-SkafkortÞú skefur gylltu himnuna af þeim löndum sem þú hfur heimsótt <strong>og</strong>útbýrð þannig persónulegt heimskort. (Stærð: 82 X 58 cm) Kr. 2.990,-Mezzo útvörp frá LexonKr. 8.700,-Einstök hönnunfrá nútímalistasafniNew York borgar.Aðeins kr. 8.900,-skólavör›ustíg 12 • sími 578 6090 • www. minja.is • facebook: minjaEilíf›ardagatal MoMA


18 MiðborgarpósturinnNý verslun með íslenskthjarta á LaugaveginumÍnýju húsnæði á Laugavegi 74hefur ný verslun opnað sem heitirþví skemmtilega nafni &ÞÓ. Þaðer sjómaðurinn Sigurður Arnar Jónssonsem stendur á bak við versluninaásamt eiginkonu sinni Þórunni H.Óskarsdóttur hjúkrunarfræðingi.Opnuðu þau með pomp <strong>og</strong> prakt íbyrjun apríl síðastliðinn.En hvað kom til að maður sem hefurbúið vestur á Snæfellsnesi <strong>og</strong> veriðvélstjóri á Grundarfjarðarbátum umárabil ákvað það að opna nýja verslun ímiðborg Reykjavíkur?„Það vildi þannig til að ég var aðvinna við útkeyrslu á fiski hér íReykjavík <strong>og</strong> fór mikið um Laugaveginn.Kviknaði þá sú hugmynd aðfara út í ákveðinn verslunarreksturþegar ég hafði séð að þetta verslunarhúsnæðivar laust. En ég hafðihaft ákveðna hugmynd um hvernigverslun mætti vera með hér í miðborgarflórunni,verslun þar sem sérstaðaner íslenskt. Var hafist handaþegar í ljós kom að við gátum fengiðSigurður Arnar Jónsson, sjómaðurinnsíkáti í verslun sinni &ÞÓ.þetta húsnæði, að gera þessa verslunað veruleika,“ segir Sigurður Arnarsem opnaði ferðamannaverslunina&ÞÓ 9. apríl .Vöruúrvalið er fjölbreytt <strong>og</strong> má þarnefna ýmiskonar lopavörur, minjagripi,stuttermaboli, póstkort, íslenskatónlist, bækur frá Forlaginu, svo ekkisé talað um hina sérhönnuðu dönskuskó frá Glerup fyrir alla aldurshópa<strong>og</strong> eru nýjung á Íslandi <strong>og</strong> eru heldurbetur að slá í gegn. Einnig er hægt aðfá hjá þeim séríslenskan matarbita,þar sem eru í einu boxi hákarlsbiti <strong>og</strong>harðfiskur.„Þetta hefur farið vel af stað hjáokkur <strong>og</strong> viðbrögðin verið góð. Þóttþað hafi verið frekar rólegt fyrst eftirpáska hvað ferðamennina varðar, þá áþað allt saman eftir að koma jafnt <strong>og</strong>þétt,“ segir Sigurður sem staðið hefurlangar vaktirnar við skipsvélina <strong>og</strong>Sérhannaðir skór sem hafa slegið ígegn.munar ekki um það að standa langarvaktir við búðaborðið <strong>og</strong> sinna viðskiptavinunumaf kostgæfni.Það er hægt að eiga notalega stund íverslun þeirra hjóna á Laugaveginumsem er mjög skemmtilega uppbyggð<strong>og</strong> ekki laust við að andrúmsloftiðvekji upp Íslendinginn í sér, fá sérþjóðlegan skyndibita eins <strong>og</strong> hákarl<strong>og</strong> harðfisk, sem Sigurður vill meinaað sé sígilt íslenskt sælgæti, hlustaá íslenska tónlist <strong>og</strong> virða fyrir sérvandaðar íslenskar ullarvörurnar semkoma frá fólki í frændgarði <strong>og</strong> vinahópiSigurðar <strong>og</strong> Þórunnar. Eru ullarvörurnarmjög vinsælar <strong>og</strong> seljast vel<strong>og</strong> hafði Sigurður á orði að það vantaðifleiri prjónakonur á vakt til þessað sinna eftirspurninni.Við óskum Sigurði <strong>og</strong> Þórunni tilhamingju með verslunina sína. Erþað mjög gott mál að fá svona verslunþetta ofarlega á Laugaveginum tilað taka þátt í stemningunni sem þarer að finna <strong>og</strong> glæða enn frekar fjölbreytileikann.Sérfræðingar ígiftingarhringumLaugavegur / Smáralind / KringlanJón & Óskar er alhliða skartgripa-,úra- <strong>og</strong> gjafavöruverslunsem var stofnsett árið 1971<strong>og</strong> er því 39 ára um þessar mundir.Lengst af rak fyrirtækið einaverslun við Laugaveg 61 í Reykjavíken nú hafa bæst við verslanir íSmáralind <strong>og</strong> Kringlunni.Hjá Jóni <strong>og</strong> Óskari hefur alltafverið lögð mikil áhersla á að þjónaviðskiptavinum í trúlofunar-<strong>og</strong> giftingarhugleiðingum<strong>og</strong>eftir þennan langatíma sem fyrirtækiðhefur starfaðer óhætt að fullyrðaað stór hlutiÍslendinga ber í daghringa frá fyrirtækinu. Þaðmá áætla að gullið sem viðskiptavinirfyrirtækisins bera á fingrumsér í formi trúlofunar- <strong>og</strong>giftingahringa slagi hátt ítonnið.Sígildir hringaralltaf vinsælirEinbaugar, þessirsígildu <strong>og</strong> klassískuhringarhafa alltaf veriðmjög vinsælir hjá Jóni<strong>og</strong> Óskari. Þá má fá bæði í gulu <strong>og</strong>hvítu gulli <strong>og</strong> misjafnlega breiða.Jafnframt komaþeir í mismunandiþykkt <strong>og</strong>stundumeru þeirkúptir aðinnan sem mörgumfinnst þægilegra. Hinnklassíski einbaugur er mjög fallegurá hendi <strong>og</strong> fer vel með öðrumhringum.Demantar ígiftingarhringumUndanfarin ár hefur þaðorðið sífellt algengaraað fólk velji að setjademanta í giftingarhringana<strong>og</strong> þáeinkum kvenhringinn.Demantur glæðirhringinn lífi <strong>og</strong> eykur áfegurð hans. Hér er einnig umað ræða margar útfærslur <strong>og</strong> má sjánokkrar þeirra hér á meðfylgjandimyndum.Demantshringur semtrúlofunarhringurAmeríska hefðin,þ.e.a.s. að damansetji upp demantshringvið trúlofunhefur einnig veriðað aukast mikið aðvinsældum undanfarinmisseri. Þegar þessi leið er valinsetur karlmaðurinn ekki upp hring enkonan setur upp demantshring þegarhennar er beðið.Skemmtilegustu viðskiptavinirnirHjá Jóni <strong>og</strong> Óskari eru þeir viðskiptavinirsem kaupa trúlofunar-<strong>og</strong> giftingarhringi í mikluuppáhaldi. Þeir hafa ákveðið aðtreysta fyrirtækinu fyrir kaupumsem eiga að endast alla ævi <strong>og</strong> súákvörðun þeirra er tekin mjögalvarlega. Starfsmenn fyrirtækisinseru tilbúnir að leggja sig allafram til valið á hringunum verðisem auðveldast <strong>og</strong> að ánægjaríki með kaupin <strong>og</strong>einungis er boðiðupp á vandaðahágæðavöru.


SumarA la Cart4ra rétta seðill <strong>og</strong> A la Carte í Perlunniverð 8.350 kr.ÞORSKUR Á TVO VEGUmeð tómat-maís salsa, laukspírum, svörtum olívum <strong>og</strong> graslaukssósu.HUMARSÚPARjómalöguð með Madeira <strong>og</strong> grilluðum humarhölum.LAMBAHRYGGURmeð smælki, rauðrófum, gulrófum <strong>og</strong> rósmarinsósu.*** eða ***FISKUR DAGSINSferskasti fiskurinn hverju sinniútfærður af matreiðslumönnum PerlunnarHVÍTSÚKKULAÐI MÚSmeð skyrfroðu, ferskjum, garðblóðbergi, <strong>og</strong> bláberjasorbet.GjafabréfPerlunnarGóð gjöf viðöll tækifæri!Vissir þú?Að uppskriftin af humarsúpuPerlunnar kemur frá belgískamatreiðslumeistaranum PierreRomeyer. Hann er af jafningjumtalinn vera einn besti matreiðslumaðursíðustu aldar. Hann gafaldrei út matreiðslubók en hanngaf matreiðslumeisturum Perlunnarallar sínar uppskriftir!K30281Veitingahúsið PerlanSími: 562 0200 · Fax: 562 0207Netfang: perlan@perlan.isVefur: www.perlan.is


20 MiðborgarpósturinnSægreifinnStemningin er fundinSægreifinn við gömlu höfninaí Reykjavík er enginnvenjulegur staður. Þar ermjög heimilislegt andrúmsloft <strong>og</strong>minnir helst á heimili. Á morgnanamæta heimalingarnir enþað eru gamlir trillukarlar, vinir<strong>og</strong> fastagestir Sægreifans, þeirdrekka kaffi <strong>og</strong> gæða sér stundumá vöfflum í boði gamla Sægreifans,Kjartans Halldórssonar.Kjartan er fyrrum eigandi Sægreifansen Elísabet Jean Skúladóttirsem unnið hefur hjá Kjartanium árabil hefur tekið viðrekstrinum. En kallinn er ekkert áförum því hann setti það sem skilyrðií kaupunum að hann fylgdimeð, sniðugur kall.Á Sægreifanum er ýmislegt áboðstólunum en þó stendur hinheimsfræga humarsúpa hæst.Uppskriftin kemur frá Kjartani enhann vill ekki upplýsa um innihaldið,segir að það sé hernaðarleyndarmálen fullvissar fólk umað það sé hamingja í hverri skeið.Á boðstólunum er einnig mikiðúrval af grilluðum fisk <strong>og</strong> einniger hægt að fá grillaða hrefnusteik.Kjartan stærir sig á því að verasá eini á Íslandi sem reykir almennilegan,íslenskan ál. Állinner lostæti <strong>og</strong> er mjög vinsæll allanársins hring en þó vinsælasturyfir jólin. Þú kemur bara niður áSægreifa, kaupir þér ál <strong>og</strong> sá gamliflakar hann <strong>og</strong> pakkar honum fyrirþig því það er mjög vandasamtverk að flaka ál <strong>og</strong> hann segistvera bestur í því.Um miðjan september má finnailm af signum fiski í pottunum <strong>og</strong>verður hann afgreiddur í hádeginumá þriðjudögum <strong>og</strong> fimmtudögumí vetur. Skatan fylgir aðsjálfsögðu eftir <strong>og</strong> verður á boðstólnumí hádeginu alla laugardaga.Þetta eru mjög vinsælirréttir jafnt hjá ungum sem öldnumenda gaman að halda í við gamlarhefðir.Sægreifinn tekur allt að 50manns í sæti. Á neðri hæðinnieru tveir salir þar sem annarsvegarer setið á venjulegum stólum<strong>og</strong> hinsvegar á hr<strong>og</strong>natunnummeð sérsaumuðum púða ti l aðsitja á. Á efri hæðinni er svo 30manna salur. Hann er mjög fallegur,minnir helst á sumarbústað.Þar má finna allskonar myndir <strong>og</strong>muni sem Sægreifinn hefur fengiðað gjöf frá vinum <strong>og</strong> fastakúnnum.Salinn má panta fyrir ýmis tilefni,þar hafa verið haldnar brúðkaupsveislur,fermingar, stórafmæli <strong>og</strong>fleira.Nú er um að gera að kíkja við áSægreifann <strong>og</strong> fá sér eitthvað gottí g<strong>og</strong>ginn <strong>og</strong> njóta sín í góðu andrúmslofti.Fish & ChipsVeisla við höfninaÞað hefur auðvitað svo margtbreyst á þessum tæpu sjö árum.Þegar við byrjuðum var ósköplítið um að vera hér við höfnina. Hingaðáttu ekki margir erindi. Með auknumatvinnurekstri, þjónustu við ferðamenn<strong>og</strong> fleira hefur færst líf í hafnarsvæðið.Miðborgin hefur teygt sig aftur út aðsjó <strong>og</strong> Reykjavík er að endurheimta sinngamla hafnarborgarþokka“ segir ErnaKaaber, sem stýrir veitingahúsinu IcelandicFish & Chips við Tryggvagötuna.Staðurinn fagnar sjö ára starfsafmælisínu á þessu ári <strong>og</strong> óhætt að segja aðhann njóti vaxandi vinsælda <strong>og</strong> hafigert sitt til að auka veg <strong>og</strong> virðingugömlu hafnarinnar.Við gömlu höfnina í Reykjavík hefurborið á auknu lífi <strong>og</strong> umferð síðustuár. Hópar ferðamanna eru algeng sjóná höfninni <strong>og</strong> sífellt virðist aukast íhópnum. Erna segir enda að ferðamennséu stór hluti viðskiptavina staðarins.„Það er ótrúlega gaman að fylgjast meðviðbrögðum fólks þegar það bragðar ámatnum. Svona spriklandi ferskur kaldsjávarfiskurer auðvitað meiriháttarlostæti <strong>og</strong> ekki á boðstólum víða í heiminum.Við fáum líka að heyra það oft ádag að þetta sé besti fiskur sem fólk hafismakkað. Fólk er hér með myndavélar álofti bæði innan dyra <strong>og</strong> utan <strong>og</strong> segisthafa fengið þær ráðleggingar að komaörugglega á Fish & Chips sé það á leið tilÍslands. Þetta gleður okkur auðvitað <strong>og</strong>aðstoðar við að halda metnaðnum uppi.Það er alltaf gaman að gefa þeim aðborða sem kunna að meta góðan mat.“Hún segir að þó ferðamenn sæki í einfaldamatargerðina á Icelandic Fish &Chips eigi staðurinn sér einnig trygganíslenskan viðskiptamannahóp. Sá hópur„Það er alltaf gaman aðgefa þeim að borða semkunna að meta góðan mat.“samanstandi af fólki á öllum aldri <strong>og</strong>sérlega skemmtilegt sé að taka á mótiungum matgæðingum.„Ég á marga uppáhaldsviðskiptavini.Sú sem stendur upp úr er þó lítil leikskólastúlkasem kemur hingað reglulegameð móður sinni <strong>og</strong> ömmu <strong>og</strong> hefurgert í tvö ár. Þegar hún er spurð hverthún vilji fara að borða velur hún alltafað koma hingað. Eins er lítill drengursem var að byrja í grunnskóla semkemur líka oft að borða hjá okkur. Þaðer svolítið fyndið með hann, því hannkemur oftast með foreldrum sínum,að þegar hann kom með ömmu sinniþurfti hann að berjast fyrir sínu. Hanner mikill áhugamaður um ólíkar fisktegundir<strong>og</strong> vildi gjarna smakka karfaí það skiptið. En amman, sem er barnsinnar kynslóðar, var á því að best væriað drengurinn fengi bara ýsu. Hann„Þó lendum við enn stundumí því að fólk fari í fýluaf því að við seljum hvorkikokteilsósu né kók.“hafði sitt fram að lokum <strong>og</strong> var lukkulegurmeð matinn sinn <strong>og</strong> ég er alvegsammála honum. Ég myndi velja allanfisk fram yfir ýsu.“Góður matur <strong>og</strong> hollurMatarræði Íslendinga hefur breystmikið á undanförnum áratugum <strong>og</strong>síðustu ár er fólk meðvitaðra um aðþað skiptir miklu máli að borða góðanmat til að halda góðri heilsu. Ernasegir að það sé ánægjuleg þróun <strong>og</strong> aðfólk finni sífellt betur að góður matur<strong>og</strong> hollur fari einatt saman. Hún segirað hráefnið skipti mestu máli <strong>og</strong> þarséu Íslendingar afar heppnir því íslenskifiskurinn sé svo góður.„ Ég held að Íslendingar átti sigmargir ekki á því hvað við búum viðdásamlega matarkistu. Hér hefurfiskneysla dregist svo saman að þaðer lýðheilsuvandamál. Það eru þóýmis teikn á lofti um breytt hugarfar.Til að mynda eru það afar jákvæðarfréttir að unglingarnir okkarsæki í sífellt auknu mæli í sushi. Þaðbætir þeirra matarræði mikið. Innfluttarmatreiðsluhefðir fara margarsvo vel með góða fisknum okkar. ÁIcelandic Fish & Chips blöndum viðtil að mynda saman alls kyns ólíkumkryddjurtum <strong>og</strong> olíum við skyr <strong>og</strong>búum til sósur með fisknum líkt <strong>og</strong>aðrar þjóðir nota ferskost eða jógúrt.Langflestir viðskiptavinir okkar takaþví fagnandi. Þó lendum við ennstundum í því að fólk fari í fýlu af þvíað við seljum hvorki kokteilsósu nékók. Það er auðvitað svolítið sorglegten okkur finnst það alltaf svolítiðfyndið líka.“


Miðborgarpósturinn21Café Haiti„Eðal kaffi“Café Haiti flutti í Gömlu höfnina í júlí2010, en hafði verið áður í litlu plássiá Tryggvagötu 16 í rúm tvö ár. Sástaður naut mikilla vinsælda en plássið varorðið alltof lítið. Þegar þeim bauðst þettahúsnæði við Gömlu höfnina þá var ákveðiðað láta til skarar skríða <strong>og</strong> flytja þangað <strong>og</strong>vera með í allri uppbyggingunni sem þar var<strong>og</strong> er að eiga sér stað.„Okkar styrkur liggur í kaffinu <strong>og</strong> kannfólk mjög vel að meta kaffið sem við höfumupp á að bjóða. Upphaflega vorum viðeingöngu með kaffi frá Haiti, en þegar jarðskjálftarnirdundu þar yfir var ekkert kaffilengur að fá þaðan. En það er að breytast<strong>og</strong> erum við aftur farin að fá kaffið fráþeim. Við erum mjög ánægð með það, envið brennum allt kaffi hér á staðnum. Erummeð allskonar tegundir af kaffidrykkjum.Svo getur fólk fengið hjá okkur kaffibaunirsem það fer með heim til sín <strong>og</strong> einnig malaðkaffi,“ segir Methúsalem Þórisson eða Dúieins <strong>og</strong> hann er oftast kallaður, sem rekurCafé Haiti ásamt eiginkonu sinni Elda.„Íslendingar hafa verið duglegir að heimsækjaokkur á veturnar <strong>og</strong> á sumrin bætastferðamennirnir í hópinn. Auk þess að verameð þetta eðal kaffi, þá bjóðum við upp ábökur, kökur, vinsælar súpur <strong>og</strong> meðlæti.Við tókum síðan upp á því að vera með tónleikahérna hjá okkur á kvöldin um helgar.Er það alltaf að verða vinsælla <strong>og</strong> sé ég framá að það verði áfram. Það eru allskonartónlistarfólk sem spilar hjá okkur, er þettasvolítið öðruvísi tónlist, mjög fjölbreytileg <strong>og</strong>frá ýmsum þjóðum. Föstudagskvöldið 7. júníverðum við með Balkantónlist með hljómsveitinniSkuggamyndir frá Bysans,“ segirDúi en tónleikarnir byrja kl. 21:30 <strong>og</strong> standayfir til 23:30.Konan hans Dúa, hún Elda, kemur fráHaiti <strong>og</strong> er svona potturinn <strong>og</strong> pannan í öllusaman <strong>og</strong> hefur innleitt kaffimenningunafrá Haiti. Hún ólst upp á þeim stað þar semkaffiræktun var aðal málið. Kom hún svomeð Dúa til Íslands fyrir 7 árum. Það ermjög haitískt yfirbragð á öllu hjá þeim <strong>og</strong>kemur það fyrir að Elda ber fram sérstakahaitíska rétti <strong>og</strong> þá oft í tengslum við tónleikaeða aðrar uppákomur sem eru haldnará staðnum.„Það er mjög mikill uppgangur í þessuhverfi <strong>og</strong> er hér að finna fullt af góðu fólkimeð margvíslega starfsemi. Það er mjöggaman að vera með í þessu öllu saman. Þaðer mikil samvinna hjá okkur í Gömlu höfninni<strong>og</strong> mjög gott andrúmsloft. Fólk er meirafarið að uppgötva þetta hverfi <strong>og</strong> heimsækirþað í vaxandi mæli,“ segir Dúi.BURGERJOINTBurger Joint - Geirsgötu 1 - 101 Reykjavík - bullan@simnet.is - www.bullan.isSumarveislaá SteikhúsinuTilboðFiskveislaForréttirHumarkúlur með engiferpestó<strong>og</strong> appelsínusósuGrilluð hrefna „Tataki“, chilimarmelaði <strong>og</strong> tamarind jalapenosósaSultuð bleikja í pönnuköku, apríkósusósa,kóríanderjógúrt <strong>og</strong> guacamoleAðalrétturGrillaður fiskur dagsins, ferskar kryddjurtir,heimalagað remúlaði, sætkartöflu franskar<strong>og</strong> saffrankryddað grænmeti.EftirrétturFersk jarðaber með svartpiparsírópi,frosnu skyri <strong>og</strong> karamellusósu6.400KjötveislaForréttirSvartfuglsvorrúllur með döðlum,japönsku majó, paprikusultuKjúklinga-dumplings, chili Aioli,sítrussoya <strong>og</strong> melónu salsaGrísarif með Brie ostasósu,kasjúhnetum <strong>og</strong> laukhringjumAðalrétturVal um lambaprime eða nautalundBearnaisesósa, maísstöngull<strong>og</strong> þrísteiktar franskarEftirrétturVolg súkkulaði- <strong>og</strong> karamellukakameð grilluðum banana <strong>og</strong> vanilluís7.200Skelfisksúpa. Hafnarinnar með humri, bláskel,hörpudisk, fenniku <strong>og</strong> þeyttum rjóma.Lamb. Framhryggur í kryddraspi,pönnukartöflur, sinneps-hnetudressing,íslenskir sveppir, gulrótarmauk <strong>og</strong> lambagljái.Súkkulaðikaka. Heit súkkulaði kaka,hvítsúkkulaðimús, brennt hvítt súkkulaði,appelsínusorbet <strong>og</strong> hindber.2ja rétta kr. 4500/- | 3ja rétta kr. 5900/-Bókanir 561 1111 <strong>og</strong> á steik@steik.isÍslenski veitingastaðurinn við ReykjavíkurhöfnGeirsgötu 7c · Sími 511 2300 · www.hofnin.is


22 MiðborgarpósturinnEkta tælenskurmatur í miðborginniKrua Thai hefur þjónaðÍslendingum <strong>og</strong> gestummeð stolti, alvöru tælenskanmat síðan sumarið 2001.Staðurinn er vinsæll fyrir sittekta tælenska bragð, hve ferskt<strong>og</strong> framandi hráefnið er ásamtafburða þjónustu. Bragðgóði<strong>og</strong> sterki maturinn þeirra hefurekki aðeins heillað íslenskuþjóðina heldur einnig gesti fráöðrum löndum. Árið 2007, 6árum eftir stofnun fyrsta KruaThai staðarins sem er staðsetturí miðbæ Reykjavíkur, var annarstaður opnaður í Bæjarlind tilað nálgast viðskiptavini sínavið jaðar Reykjavíkur. Áður enstaðurinn opnaði var tælenskurmatur frekar óþekktur <strong>og</strong> framandifyrir marga Íslendinga. Enviðbót Krua Thai í matarmenningunaá Íslandi hefur víkkaðsjóndeildarhringinn enn frekar íallri flórunni. Enda er Krua Thaivinsæll veitingastaður í örumvexti <strong>og</strong> sífellt fleiri eru að uppgötvatælenska matargerð <strong>og</strong> þámenningu sem hún hefur uppá að bjóða. Almennir opnunartímareru eftirfarandi: Mánudegitil föstudags: 11:30 – 21:30Laugardagur: 12:00 – 21:30Sunnudagur: 17:00 – 21:30 Boðiðer upp á að taka við sérpöntunumaf hvaða tælenska rétt sem er.Einnig er boðið upp á heimsendingar<strong>og</strong> tekið við stærri hópum.Símapantanir í númer:Tryggvagata 14, Reykjavík:552-2525. Heimasíða okkar erwww.kruathai.is Bæjarlind 14-16, Kópav<strong>og</strong>i: 552- 2525. Netfang:kruathai@kruathai.is


Apótekið þittí gamla Héðinshúsinu við Seljaveg 2Reykjavíkur Apótek býður upp á allartegundir lyfja. Mikið <strong>og</strong>fjölbreytt úrval af heilsulyfjum,bað- <strong>og</strong> ilmvörum, gjafavörumauk ýmissa annarra góðra kosta.Reykjavíkur Apótek ersjálfstætt starfandi apótek semleggur áherslu á persónulegaþjónustu <strong>og</strong> hagstætt verð.Öryrkjar <strong>og</strong> eldri borgarar njóta sérkjara hjá okkurAfgreiðslutími:9-18:30 virka daga10-16:00 laugardagaSeljavegur 2 | Sími: 511-3340 | Fax: 511-3341 | www.reyap.is | reyap@reyap.is

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!