12.07.2015 Views

Miðborgarpósturinn - Land og saga

Miðborgarpósturinn - Land og saga

Miðborgarpósturinn - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Desember20122. tbl 7. árg.


2MiðborgarpósturinnLífleg starfsemi ABC á LaugavegiÚtgefandi: Hugmyndahúsið ehf.Ritstjóri: Eiríkur EinarssonUmbrot: 30 þjófarauglysingastofa@gmail.comPrentun: <strong>Land</strong>sprentDreifing: Morgunblaðið <strong>og</strong> víðarSími: 699 7764Auglýsingar: eikie@mi.isLjósmyndir: Eiríkur Einarsson ofl.Forsíða: HallgrímskirkjaForsíðumyndina twók IngólfurJúlíussonSjáumst ímiðborginni!Miðborgarpósturinnóskaröllum landsmönnumgleðilegra jólaDúnúlpurUllarkápurVattjakkarLoðskinnshúfurSkinnkragarKasmír-treflarSkoðið sýnishornin álaxdal.is/yfirhafnirVertuvinuráLaugavegi 63 • S: 551 4422ABC barnahjálp opnaði nýja búð8. ágúst sl. á Laugavegi 103. Búðinber nafnið Hakuna Matata VintageABC <strong>og</strong> er fatabúð sem selur meðalannars karlaföt, kvennaföt, fylgihluti<strong>og</strong> flott jóladót. Allur ágóðinn þeirrafara í hjálpastarfið þeirra víðsvegar íheiminum.Í sama húsnæði hefur ABC opnað Líffyrir Líf lista-<strong>og</strong> menningarmiðstöð semer fjáröflun fyrir verkefni í þágu fátækrabarna <strong>og</strong> götubarna. Hugsunin á bak viðLíf fyrir Líf er falleg, að einstaklingurtaki að sér að styrkja barn í minningulátins ástvinar <strong>og</strong> gefi fátæku barni „nýttlíf“. Í húsnæðinu sýna þau listaverk, semlistamenn geta gefið eða gefa hluta afágóðanum sem fæst fyrir verkið.ABC barnahjálp er íslenskt hjálparstarfsem var stofnað árið 1988 af GuðrúnuMargréti Pálsdóttur. Hugmyndinkviknaði þegar hún var í mið-Ameríkuað ferðast <strong>og</strong> sá hversu ótrúlega mikilfátækt ríkti þar. Eina sem fólk hugsar umþar er að komast af <strong>og</strong> halda lífi <strong>og</strong> erunánast engir möguleikar til menntunar.Hún keypti bækur <strong>og</strong> dreifði þeim ámilli en tók þá eftir að fáir gátu lesið.Með þetta í farteskinu var gengið í þaðað stofna ABC hjálparstarf.ABC barnahjálp styrkir 12.000börn í 10 löndum, Indland, Pakistan,Filippseyjar, Kenýa, Úganda, Senegal,Líbería, Burkina Faso, Guinea Bissau <strong>og</strong>Mali ásamt því að vera með skrifstofurút um allan heim. ABC vinnur að því aðveita þessum börnum ókeypis menntun,skólagögn, skólabúning, læknishjálp<strong>og</strong> eina máltíð á dag. Um 4000 afþeim börnum sem ABC styrkir búa áTapas barinn, Vesturgötu 3b, er íjólaskapi. Þar verður boðið upp á sjörétta jólatapas auk fordrykkjar <strong>og</strong>tveggja eftirrétta fyrir 5.590 krónur semþykir gott verð.Að sögn Bjarka Freys Gunnlaugssonaryfirmatreiðslumeistara staðarins erþetta fimmta árið sem boðið er uppá jólamatseðil <strong>og</strong> hefur hann öll árinslegið í gegn, jafnt hjá hópum semeinstaklingum. Bjarki sagði að þetta séíslenskur jólamatur með spænsku ívafisem mörgum falli vel í geð. Einn afstærstu kostum jólamatseðilsins er sá aðekki þurfa allir á borðinu að panta sérjólamatseðilinn.Þegar hópar koma, er maturinn setturupp í formi hlaðborðs á miðju borðinuþannig að það þarf ekki að standa upp <strong>og</strong>ná sér í matinn.Tapas barinn er búinn að vera einnvinsælasti veitingastaður landsins <strong>og</strong>hélt upp á tólf ára afmæli sitt í októbersíðastliðnum. “Við reynum að hafafjölbreyttan matseðil á sanngjörnu verði<strong>og</strong> viðskiptavinir okkar hafa kunnaðað meta það,” segir hann. Tapas barinnopnar kl. 17.00 alla daga <strong>og</strong> er með einaJólamatseðillTapas barsinsFordrykkur 7 gómsætir jólatapas 2 ljúfir eftirréttirEmilía, fyrir miðju, ásamt tveimur vinkonum sínum í ABC á Laugavegi.heimavist þar sem þau geta stundaðnám. Verkefnið er lengst á veg komið íIndlandi, en þar geta nemendur útskrifastmeð háskólagráður.ABC rekur einnig skóla hér á Íslandisem er staðsettur í Súðarv<strong>og</strong>i 3 þar semboðið er upp á 8 vikna námskeið þar semþátttakendurnir læra meðal annars umaðra menningarheima, næringarfræði<strong>og</strong> skyndihjálp. Einnig bjóða þau upp á„tvöfalt gagn“ námskeið þar einstaklingurnær að fræðast meira um ákveðið efni <strong>og</strong>þátttökugjaldið fer til að styrkja ABCbörnin.Eitt af verkefnunum sem ABC er með ígangi er raunveruleikaþáttur þar sem fylgter á eftir nokkrum stelpum á aldrinum18-25 ára þar sem þær fara í gegnumABC skólann <strong>og</strong> taka þátt í verkefnum,þrautum <strong>og</strong> fleira. Sigurvegarinn færsíðan að fara með í ferð til að skoðaNíu réttir fyrir 5.590 krónur ásamt fordrykkeldhúsið í Reykjavík sem er opið til kl01.00 um helgar, fullkomið fyrir þá semeru seint á ferðinni.Jólamatseðill 9 réttir ásamt fordrykk.ForréttirTvíreykt hangikjötstartar meðbalsamik vinaigrette.Rauðrófu- <strong>og</strong> piparrótargrafinn lax.Spænsk marineruð síld með koríander<strong>og</strong> mangó.Grafinn gæs með malt- <strong>og</strong> appelsínsósu.5.590 kr.skólana úti <strong>og</strong> sinna hjálparstörfum fyrirhönd ABC. Verða þættirnir sýndir á Stöð2 á næsta ári.ABC er ávallt að leita að fleirumstyrktarforeldrum <strong>og</strong> sjálfboðaliðumtil að hjálpa til við hin ýmsu verkefni,meðal annars að vinna í Hakuna MatataVintage eða í nytjamarkaðinum. Ef fólkvill slást í hópinn <strong>og</strong> styrkja barn geturþað farið inn á abc.is <strong>og</strong> kynnt sér málin,hringt í síma 414 0990 eða í hana Emilíuí síma 694 9925.Eitt er víst að það má enginn áðdáandiVintage búða láta Hakuna MatataVintage fara fram hjá sér því mikiðaf gersemum leynast þar. Síðan erverðmiðinn ekki á verri endanum <strong>og</strong>ávinningurinn er allra.(Dagný Jónsdóttir, nemandi í fjölmiðlafræðiáfangaí Fjölbrautaskólanum í Garðabæ, skrifaði þessagrein)AðalréttirKalkúnabringa með spænskri fyllingu<strong>og</strong> calvados villisveppasósu.Steiktur saltfiskur með sætrikartöflumús.Hægelduð grísasíða með heimatilbúnurauðkáli, fíkjum <strong>og</strong> fjallagrasasósu.EftirréttirRis a la mande með berjasaft.Ekta súkkulaðikaka.RESTAURANT- BARVesturgata 3B | 101 ReykjavíkSími 551 2344 | www.tapas.is


4MiðborgarpósturinnJólagjöfin hennar fæst hjá okkurJólin taka völd í ÞjóðminjasafninuAðventudagskrá Þjóðminjasafnsinshefur skapað sér sess hjá borgarbúum,jafnt fjölskyldum sem <strong>og</strong> skólahópum.Að þessu sinni hefst dagskráin þann1. desember með ókeypis aðgangiað safninu sem verður þá komið íjólabúning með jólasýningum <strong>og</strong>jólaratleiknum, Hvar er jólakötturinn?Miðbæjarpósturinn rabbaði viðsafnkennara Þjóðminjasafnsins,Helgu Einarsdóttur <strong>og</strong> SteinunniGuðmundardóttur ásamt ÓlöfuBreiðfjörð kynningarfulltrúa.Safnkennarar voru spurðar um þaðhelsta sem er á döfinni á aðventunni enþær eru sammála um að jólin taki völd ásafninu í desember.„Um leið <strong>og</strong> aðventan gengur í garðtekur starf okkar sem safnkennararmiklum umbreytingum því þá hættumvið að taka á móti skólahópum íhefðbundnar leiðsagnir um sýningarsafnsins því þá eiga jólasveinar<strong>og</strong> jólasýningar hug okkar allan.Aðalhúllumhæið byrjar þegar Grýlakemur til byggða <strong>og</strong> síðan synir hennarí kjölfarið“Á hverju ári er boðið uppájólaskemmtun þar sem góðir gestirskemmta, að þessu sinni verður slíkskemmtun þann 9. desember en þákemur Grýla til byggða <strong>og</strong> á leiðsinni í bæinn lítur hún við kl. 14 áÞjóðminjasafninu. „Grýla reynir aðhræða börnin en við reynum þó að sjávið henni með því að bjóða Gunna <strong>og</strong>Felix í heimsókn til þess að trufla hana <strong>og</strong>skemmta börnunum,“ útskýrir Steinunnbrosandi. „Synir hennar, jólasveinarnir,eru þó alls ekki eins ógnvekjandi, þóað þeir séu kannski svolítið stríðnir <strong>og</strong>luralegir. Þeir koma koll af kolli í safniðá hverjum degi kl. 11 frá <strong>og</strong> með 12.desember, „ bætir Helga við. Aðspurðarum það hverjir það séu helst sem sækjaþessar skemmtanir segja þær: „Það ergríðarlega mikill fjöldi barna á öllumaldri sem sækir þessar skemmtanir. Ávirkum dögum þyrpast bæði leik- <strong>og</strong>grunnskólahópar til okkar en um helgareru það aðallega fjölskyldur sem koma ísafnið <strong>og</strong> yfirleitt er dag hvern þéttsetinnbekkur af fólki sem bíður spennt eftir aðhitta alvöru, gamaldags jólasvein.“En það eru ekki aðeins jólasveinar,Grýla <strong>og</strong> Leppalúði sem minna gestiÞjóðminjasafnsins á komu jólanna þvísérstakar jólasýningar eru opnaðar þann1. desember. Á 3. hæð Þjóðminjasafnsinseru sýnd gömul jólatré <strong>og</strong> jólakort semrifja án efa upp minningar hjá mörgum.Helga segir áhugavert að sjá hvernig hverttré er mismunandi að gerð <strong>og</strong> skreytt áýmsan hátt <strong>og</strong> bætir við hlæjandi að engraIkea áhrifa gæti í skreytingum. Að sendajólakort er gamalgróinn siður <strong>og</strong> margirkannast án efa við einhver þeirra kortasem einnig eru sýnd eru á sýningunni.Helga heldur sjálf í hina gamalgrónuhefð að senda jólakort <strong>og</strong> sendir hátt í 50jólakort!Á Torginu er svo sett upp hin sívinsælasýning, Sérkenni sveinanna, þar sem nöfnjólasveinanna eru útskýrð með munumsem börnin mega skoða <strong>og</strong> snerta. Helgasegir okkur að á sýningunni sé ýmislegtsem jólasveinarnir myndu ekki fúlsa við.„Þarna er þvaran hans Þvörusleikis,askur sem ákveðinn jólasveinnmyndi áreiðanlega vilja sleikja <strong>og</strong>ilmandi kjötlæri sem Ketkrókur hámaðián efa í sig ef hann rynni á lyktina“Færri vita af jólaratleikÞjóðminjasafnsins, en Ólöf Breiðfjörðkynningarfulltrúi segir að í fyrra hafileikurinn verið þýddur á fleiri tungumál<strong>og</strong> það hafi mælst mjög vel fyrir. „Áhöfuðborgarsvæðinu búa fjölskyldur semhafa önnur tungumál en íslensku að sínuheimilismáli. Líkt <strong>og</strong> það er dýrmættfyrir íslenskar fjölskyldur erlendis að lesabækur á íslensku þá er það frábær kosturfyrir erlendar fjölskyldur hér á landiað geta skemmt sér saman á sínu eigintungumáli <strong>og</strong> fræðst um leið. Að þessusinni er jólaratleikurinn í boði á fimmtungumálum eða á íslensku, ensku,pólsku, frönsku <strong>og</strong> þýsku. Það eru ekkiaðeins fjölskyldur búsettar hér á landi semnýta sér þennan möguleika heldur einnigerlendar fjölskyldur sem eru staddar hérá landi yfir hátíðarnar. Ólöf segir að þaðhafi verið gaman að fylgjast með gleðifólks í leitinni að íslenska jólakettinumum síðustu jól en jólaköttum er komiðfyrir víðsvegar um safnið <strong>og</strong> vísbendingarí ratleiknum vísa gestum á kettina.Þeir sem kjósa að hlusta á fræðandifyrirlestra um íslenska jólasiði geta hlýtt átvo slíka í desember. Annarsvegar heldurKristín Einarsdóttur, aðjúnkt í þjóðfræðivið Háskóla Íslands, fyrirlestur á íslenskuþann 8. desember klukkan 13. Hinsvegarer í boði fyrirlestur á ensku sem TerryGunnell ,lektor í þjóðfræði við HáskólaÍslands, flytur 15. desember klukkan 12.Stofnuð 1916 Laugavegi 82 (á horni Barónsstígs) • Sími 551 4473 • www.lifstykkjabudin.is


8MiðborgarpósturinnJólagjafir í LyfjuBIOTHERMLANCÔMECLARINSEinnig fáanlegarmaskaraöskjurmeð Definicils,Hypnôse,Hypnôse Star <strong>og</strong>Hypnôse Dramamöskurum.Beurre Corporel gjafaaskjaBody krem í krukku 200 ml <strong>og</strong> 50 ml handáburður.Verð: 3.490 kr.Hypnose Doll Eyes maskaraaskjaHypnôse Doll Eyes maskari, Bi-Facil augnfarðahreinsir30 ml <strong>og</strong> svartur khôl blýantur.Verð: 4.590 kr.Fyrir líkamannSnyrtitaska sem inniheldur hið sívinsæla Moisture Richbody lotion sem mýkir <strong>og</strong> nærir þurra húð. Í töskunni ereinnig ferðastærð af bað- <strong>og</strong> sturtugeli <strong>og</strong> líkamsskrúbbi.Verð: 5.290 kr.Jón & Óskar– rótgróin partur af jólastemningu miðborgarinnarDIESELCHRISTINA AGUILERABOSSJón & Óskar er ein af þeim verslunumí miðborginni sem fólki finnst alltafhafa verið þar <strong>og</strong> sé óaðskiljanlegurpartur af miðborgarflórunni,enda hafa þeir félagar veriðþar allt frá árinu 1971þegar fyrsta versluninvar opnuð á Laugavegi.Stofnendur fyrirtækisinseru Jón Sigurjónsson,gullsmíðameistari <strong>og</strong> ÓskarÓskarsson,úrsmíðameistari.Verslunin var fyrst til húsaað Laugavegi 70 í 50 fermetrahálf niðurgröfnu rými en þegarreksturinn fór að sprengja utan afsér þessa fáu fermetra stækkuðuþeir verslunina til austurs yfir íhúsið við hliðina á. Það var síðanárið 1995 sem verslunin flutti í nýtt<strong>og</strong> glæsilegt húsnæði að Laugavegi61 <strong>og</strong> varð þar með ein stærsta úra<strong>og</strong>skartgripaverslun landsins.Breið lína fólks kemur til þeirra <strong>og</strong> áöllum aldri. Er mottóið hjá þeim; úrval,gæði <strong>og</strong> þjónusta. Jón & Óskar er líkamikið þjónustufyrirtæki, þar sem mikilliþjónustu við skart <strong>og</strong> úr er sinnt. Eru þeirmeð úrsmíðaverkstæði þar sem Óskarræður ríkjum, <strong>og</strong> svo gullsmiði sem vinnaá gullsmíðaverkstæðinu sem er staðsett áLaugaveginum. Á gullsmíðaverkstæðinuer mikið um að vera <strong>og</strong> mikil vinnsla ígangi, þurfa þeir ávallt að hafa nóg afgulli til umráða, en það er hægt að farameð gull <strong>og</strong> aðrar tegundir málma tilþeirra til sölu sem þeir síðan vinna mikiðúr sjálfir á verkstæði sínu. Eru stöðugtnýjarlínurskapaðar,hannaðar <strong>og</strong>kynntar í öllum þáttum skartgripagerðar.Árið 1995 kom Páll Sveinsson,gullsmíðameistari til liðs við þá enhann hefur komið mikið að hönnun <strong>og</strong>þróun ICECOLD skartgripalínunnar,skartgripalína sem hefur slegið í gegn,bæði hjá Íslendingum sem <strong>og</strong> erlendumferðamönnum. Fyrsta afurð ICECOLDkom fram á sjónarsviðið á aldamótaárinu2000 <strong>og</strong> hefur línan verið að þróast <strong>og</strong>stækka jafnt <strong>og</strong> þétt síðan <strong>og</strong> ávallteitthvað nýtt að gerast. ICECOLD erbæði gulllína sem er oft skreytt meðdemöntum <strong>og</strong> líka úr silfri. Helstu merkiúr smiðju ICECOLD eru Ok, Ísmen,Lava <strong>og</strong> Hulda.Í versluninni er boðið upp á notalega<strong>og</strong> góða aðstöðu <strong>og</strong> sérstakt herbergi tilað skoða trúlofunar-<strong>og</strong> giftingarhringaí ró <strong>og</strong> næði.Í desember, jólamánuðinum sjálfum,er allt á fullu <strong>og</strong> mjög mikið að gerahjá þeim á Laugaveginum sem <strong>og</strong> íhinum verslunum þeirra í Kringlunni <strong>og</strong>Smáralindinni. Er sérstaklega mikið umað vera á Laugaveginum 10 síðustudagana fyrir jól, en þá eru þau áhaus við að sinna kúnnunum.Margir sem koma til að kaupamjög persónulegar gjafir <strong>og</strong>er það oft síðasta gjöfin semmenn kaupa fyrir jólin. Erafgreiðslufólkið boðið <strong>og</strong>búið að sinna kúnnanum <strong>og</strong>finna það sem hann er að leitaað, mikið um ráðgjöf <strong>og</strong> reyntað finna lausnir í öllum hlutum,hvað hentar að gefa <strong>og</strong> hvað passifyrir hvern <strong>og</strong> einn.Þeir sem ekki hafa tök á að komast íverslunina geta pantað vörur í gegnumnetið eða síma <strong>og</strong> fengið þær sendar meðpósti.Boðið er upp á greiðslukortaviðskipti,léttgreiðslur <strong>og</strong> raðgreiðslur <strong>og</strong> tax-freefyrir þá sem eru að fara úr landi.Lágmarksábyrgð á vörum er tvö ár enmargar vörur eru með víðtækari ábyrgð<strong>og</strong> er það þá sérstaklega tekið fram.Jón & Óskar er ein af rótgrónustuverslunum í miðbænum sem hefur yfir40 ára reynslu <strong>og</strong> þekkingu fram að færa<strong>og</strong> veitir perslónulega þjónustu.Diesel Loverdose dömu askjaLoverdose edp 30 ml ilmur, body lotion 50 ml<strong>og</strong> sturtusápa 50 ml.Verð: 5.990 kr.L’ORÉALL‘Oréal Revitalift Total Repair 10Dagkrem <strong>og</strong> næturkremFyrsta heildarlausnin gegn öldrun húðar. Lúxus dag- <strong>og</strong>næturkrem sem hentar öllum húðgerðum <strong>og</strong> fyrir þærsem vilja vinna gegn öldrun húðarinnar. Fullkominnsýnilegur árangur.Verð: 7.490 kr.DR. COMFORTHEILSUSOKKARFyrir þá semhafa sykursýki,gigt, bjúg,taugakvilla<strong>og</strong>/eða skertblóðflæði ífótum.ÖkklasokkarVerð: 2.460 kr.HnésokkarVerð: 2.635 kr.Christina Aguilera Red Sin gjafakassiEdp 15 ml, body lotion 50 ml<strong>og</strong> sturtusápa 50 ml.Verð: 3.799 kr.NIP + FABNIP and FAB gjafakassiLaser FixVerð: 4.390 kr.DIESELHerranáttbuxurVerð: 2.490 kr.DömunáttfötVerð frá: 4.990 kr.Hugo Just different gjafakassiEdt 100 ml, after shave balm 50 ml<strong>og</strong> sturtusápa 50 ml.Verð: 8.999 kr.BURT’S BEESGjafasettLúxus sturtusápa fyrir líkamann ásamt húðnæringumeð einstaka rakavirkni sem saman gera húðinaómótstæðilega mjúka <strong>og</strong> fallega.Verð: 3.990 kr.L’ORÉALL‘Oréal hárlitir20% afsláttur til jóla.20%AFSLÁTTURLifið heil um jólin!


10Miðborgarpósturinn Miðborgarpósturinn 11<strong>og</strong> spilar á eina slíka sjálf. Hún er íharmónikukómbóinu Smáranum semæfir reglulega í Stíl á mánudagskvöldum.„Já, við notum aðstöðuna hér í búðinni <strong>og</strong>erum með reglulegar harmonikuæfingará mánudagskvöldum. Frábær hópur semkemur hér saman <strong>og</strong> það er enginn annaren Pap-jazz, hinn frægi trommuleikarGuðmundur Steingrímsson semtrommar með okkur þegar mikiðstendur til. Líf <strong>og</strong> fjör færist í æfingarnarþegar Papa-jazz mætir <strong>og</strong> þurfum við þágjarnan að opna út en við það streyma aðgestir <strong>og</strong> gangandi <strong>og</strong> taka þátt í gleðinnimeð okkur.Það er aldrei að vita nema að viðtroðum upp á opnunartíma umaðventuna <strong>og</strong> þenjum nikkurnar <strong>og</strong>myndum skemmtilega stemningu <strong>og</strong>tökum þátt í öllu jólafjörinu hérna áLaugaveginum,“segir Guðný Kristín.Félagar Guðnýar í góðum gír í verslun hennar Stíll á Laugaveginum, frá vinstri: Jón Þór Jónsson (harmonika),Jónas Pétur Bjarnason (bassi) Guðný Kristín Erlingsdóttir (harmonika) Papa-jazz (GuðmundurSteingrímsson- tromma) Ólafur Bríem (harmonika), Eyrún Ísfold (harmonika)Stíll <strong>og</strong> stemningin er fundin„Það er eitthvað sérstakt viðLaugaveginn <strong>og</strong> miðborgina semsnertir við mér. Ég finn ávallt fyrirnotalegri tilfinningu þegar ég kemá Laugaveginn, eins <strong>og</strong> það kveiknieitthvað innra með mér þegar ég kemhingað. Þetta hefur verið svona alvegfrá því ég man eftir mér <strong>og</strong> breytistekkert,“ segir Guðný Kristín eigandiStíls að Laugavegi 58.Hvernig er tilfinningin þín fyrirstemningunni í miðborginni <strong>og</strong> hjáykkur fyrir þessi jól?„Ég held að stemningin verði mjöggóð, bæði hérna hjá okkur <strong>og</strong> í allrimiðborginni. Mér finnst hún nú þegarvera byrjuð <strong>og</strong> á eftir að vaxa jafnt <strong>og</strong> þéttþegar líða fer að jólum. Nú eru konurnarað fá sér kjólinn fyrir jólin. Við erum aðGjafir fyrir börninskemmtileg púsldiskur, skeið <strong>og</strong> gaffallsjálfsögðu með mikið úrval af jólafatnaði<strong>og</strong> finnum alltaf rétta dressið fyrir hverja<strong>og</strong> eina. Við erum bæði með innfluttarvörur <strong>og</strong> íslenska hönnun t.d. kjólarfrá Írisi Bjarna fatahönnuði sem eru ísenn litríkir <strong>og</strong> flottir <strong>og</strong> hreisturskartSigrúnar Úlfars, sem er engu öðru líkt.Sælgætisbréfatöskurnar eða „candy-bags“er mjög vinsæl jólagjöf <strong>og</strong> renna út eins<strong>og</strong> heita lummur. Það er sitt lítið afhverju sem að leynist hérna hjá okkur.Í rauninni þá þarf ekkert að fara neittlengra en til okkar, því við erum með allttil alls <strong>og</strong> leggjum umfram allt áherslu áað konurnar njóti þessi að koma til okkar<strong>og</strong> kveðji okkur með gleði í hjarta,“ segirGuðný Kristín.Guðný er mikill harmonikuaðdáandinestisboxtaska fyrir það nauðsynlegastamjúk gæðateppi frá SvíþjóðIÐA Lækjargata 2a 101 Reykjavík sími 511-5001 opið 9 - 22 alla dagaIÐA ZIMSEN Vesturgata 2a 101 Reykjavík sími 511-5004 opið 9 - 22 alla dagaMeð jól í hjartaLitla jólabúðin sem er staðsett áLaugavegi 8, hóf fyrst starfsemi sínaí bílskurnum hjá henni Önnu sem ereigandi búðarinnar. Þar þurfti fólk aðlabba í gegnum garðinn hennar, <strong>og</strong>fólk upplifði sig eins <strong>og</strong> það væri statt íævintýri, allt var svo fallegt hjá henni.Anna er mikið jólabarn <strong>og</strong> það séstlangar leiðir.Hjá henni eru jól allan ársins hring, íþað minnsta í hjarta hennar. Hún bíðuralla velkomna inn úr kuldanum inn í litlubúðina sína <strong>og</strong> sýnir þar <strong>og</strong> selur fallegtjólaskraut. Mest eru það útlendingarnirsem koma <strong>og</strong> þarf Anna oft að segjaþeim frá jólasveinunum <strong>og</strong> jafnvelmörgum sinnum á dag, en þar sem húnkann söguna örugglega betur en margiraðrir er hún alltaf með bros á vör. Annaer ljúf kona <strong>og</strong> launar börum sem hafaverið stillt með mömmu <strong>og</strong> pabba meðpiparkökum. Hún er örugglega konajólasveinsins, því kona með svona miklagleði í hjarta <strong>og</strong> hjálpsemi bendir til þess.Anna sagði okkur sögu frá því aðerlend kona ein leit inn um glugganhjá henni <strong>og</strong> sá Anna að eitthvað varað, hún bauð henni inn <strong>og</strong> sýndi hennibúðina. Allt í einu byrjar konan að gráta<strong>og</strong> Anna skildi ekki afhverju, en þá hafðieiginmaðurinn hennar veikst í skipsferðtil landsins <strong>og</strong> þau höfðu verið skilin eftir<strong>og</strong> skipið þeirra hafði farið án þeirra.Konan gisti á hóteli <strong>og</strong> var vel hugsaðum hana. Þegar konan fór gat Anna ekkihætt að hugsa um hana <strong>og</strong> sendi hennistyttu, það liðu nokkrir dagar þangað tilkonan kom aftur <strong>og</strong> þakkaði fyrir sig enAnna svaraði einfaldlega að það væri gottað horfa á fallega hluti á erfiðum tímum.Mörgum mánuðum seinna fékk hún bréffrá konuni <strong>og</strong> þar skrifar hún að allt sé ígóðu <strong>og</strong> Anna hafði verið til staðar þegarhún þekkti engan <strong>og</strong> þurfti á hlýju aðhalda. Maðurinn hennar væri kominn tilheilsu <strong>og</strong> allt væri í góðu lagi. Þessi <strong>saga</strong>er ein af mörgum sem hún sagði okkurfrá <strong>og</strong> allar eru þær jafn fallegar.Þegar Eyjafallajökull gaus, fannhún að viðskiptin minnkuðu mikið.Samdrátturinn var jafnvel meira enþegar kreppan kom. Það liðu stundummargir dagar þar sem enginn kom inní búðina en þá tók Anna bara jólaþrifinsnemma það ár.Anna fær vörur frá mörgum löndum <strong>og</strong>þá sérstaklega frá Evrópu. Íslenskar vörureru hins vegar vinsælastar <strong>og</strong> hefur húnum það bil 30 íslenska byrgja. Lundinner alltaf vinsæll <strong>og</strong> íslensku jólasveinarnir.Margar fyrirspurnir koma til Önnu semleitt hafa til þess að ný framleiðsla verðurtil. Þetta á t.d við um Lundann. Annakemur þessum hugmyndum áfram tilsaumakvenna sem sauma fyrir hana.Það skemmtilega við þessaskemmtilegu búð er að hún geymirgestabók. Í hana hafa margir fráfjölmörgum löndum skrifað <strong>og</strong> margarfallegar <strong>og</strong> skemmtilegar kveðjur eruí bókinni. Anna segir að þegar hún ferá elliheimili ætlar hún sér að lesa allarþessar gestabækur <strong>og</strong> hugsa til baka þegarhún átti þessa góðu búð. Við mælummeð að fólk kíki til hennar Önnu <strong>og</strong>kaupi fallegt jólaskraut fyrir jólinn eðabara skoði <strong>og</strong> komist í jólaskapið.Heima hjá Önnu er mikið skreyttfyrir jólin. Hún hefur tvö jólatré heimahjá sér, er eitt í stofunni <strong>og</strong> annað ísjónvarpsherbergi. Ástæðan fyrir þvíað hafa tré í sjónvarpsherberginu er súað hún vill sjá tré þegar hún horfir ásjónvarpið.Ekkert af jólaskrautinu hennar erúr búðinni hennar, heldur ferðast húnerlendis <strong>og</strong> verslar þar jólaskrautið sitt.Það er kannski mjög skiljanlegt þvíenginn vill hafa vinnuna heima hjá sér.(Elfa Ýr Þórisdóttir, Telma Kristóbertsdóttir <strong>og</strong>Þórunn Stefánsdóttir, nemendur í Fjölmiðlafræðiáfanga íFjölbrautaskólanum í Garðabæ, skrifuðu þessa grein.)Te & Kaffi með gjafakörfurnar<strong>og</strong> HátíðarkaffiðJólin er byrjuð hjá Te & Kaffi „Við erum með 8 tegundir afenda eru kaffihús <strong>og</strong> sérverslanir jólakörfum, sem eru af öllum stærðumfyrirtækisins orðnar fullskreyttar. <strong>og</strong> gerðum. Jólakassinn okkar er alltafÞað er ekki annað hægt að segja en vinsæll enda stútfullur af góðgæti eins <strong>og</strong>að Te & Kaffi setji sinn svip á alla Hátíðarkaffinu okkar, jólatei, handgerðummiðborgarstemninguna en það eru brjóstsykri, kandíshrærum <strong>og</strong> konfekti.heilir fimm staðir á miðborgarsvæðinu Einnig má nefna Hátíðarkörfuna semsem þau eru með starfsemi sína, hvort er með nýristuðu Hátíðarkaffi, Cafésem eru kaffihús eða sérverslun eins Tasse gæðasúkkulaði, marsipan- <strong>og</strong><strong>og</strong> er að finna á Laugavegi 27. Þar ersúkkulaðistöngum frá Niederegger,hægt að nálgast gjafakörfurnar þeirrahandgerðum brjóstsykri <strong>og</strong> ítölskuvinsælu sem hefur verið stillt fram <strong>og</strong>biscotti. Einnig getum við sérútbúiðjóladrykkirnir Grýla <strong>og</strong> Leppalúði erugjafakörfu eftir óskum viðskiptavinanna ákomnir í sölu á kaffihúsunum ásamtstaðnum,“ segir Guðmundur.því að Hátíðarkaffið sívinsæla <strong>og</strong>jólatein eru á sínum stað. Fyrir utanHátíðarkaffið er í sínum skemmtilegaþessar 8 stöðluðu gjafakörfur þá erbúningi sem skartar fallegri jólamynd semekkert mál að sérútbúa körfu að óskum sýnir hátíðarstund á Austurvelli þar semviðskiptavinarins.hópur fólks dansar í kringum jólatréð.„Stemningin í búðinni okkar á Laugavegi Lokkandi ljúffengan hátíðarilm leggur frá27 er alltaf einstaklega jólaleg <strong>og</strong> við þessari vönduðu blöndu sérvalinna úrvalskappkostum að sýna gestum okkar hlýjar kaffibauna. Hátíðarkaffið er í fullkomnumóttökur, svona partur af jólagleðinni <strong>og</strong> jafnvægi, hefur fágað hunangsmjúktstemningunni. Einnig að koma við hjá bragð, mikla fyllingu <strong>og</strong> eftirkeim afokkur <strong>og</strong> smakka á Hátíðarkaffinu, sem er ávöxtum <strong>og</strong> berjum.ávallt heitt á könnunni, eða jóladrykkina Búðin á Laugavegi 27 er troðfull afGrýlu <strong>og</strong> Leppalúða,“ segir Guðmundur margskonar sælkeravörum <strong>og</strong> kaffivélumHalldórsson sölustjóri hjá Te & Kaffi. fyrir áhugafólk um gott kaffi ásamt hinumÍ öllum jólagjafahugleiðingunum ýmsu fylgihlutum við kaffigerð <strong>og</strong> margt<strong>og</strong> pælingunum sem þeim fylgir þá er annað. Það er alltaf mikil jólastemning hjáein gjöf hjá Te & Kaffi sem hægt er að þeim á Laugaveginum enda sérstakleganjóta yfir hátíðirnar <strong>og</strong> setur um leið gert út á það að taka þátt í öllu jólafjörinuskemmtilegan blæ á allt jólahaldið, en það í miðbænum fyrir séhver jól.eru jólakörfurnar góðu.Guðmundur Halldórsson sölustjóri hjáTe & Kaffi i versluninni á Laugavegi


12MiðborgarpósturinnMunnharpan fangar jólastemninguna-lifandi tónlist í hádeginu síðustu daga fyrir jólMunnharpan sem er brasserieveitingahús <strong>og</strong> er á fyrstuhæð Hörpu, lætur ekki sitteftir liggja að taka þátt í allijólastemningunni sem myndastí miðborginni. Hefur þar veriðá boðstólunum sérstakurjólamatseðill síðan um miðjannóvember. Á kvöldin getur fólkkomið þangað <strong>og</strong> fengið sérhina sk. jólasinfóníu sem felur ísér jólaplatta Munnhörpunnarí forrétt með tilheyrandi valium aðalrétt. Má líkja þessuvið að fólk fái jólahlaðborðiðbeint til sín á borðið. Hefurþetta mælst mjög vel fyrir<strong>og</strong> mikið í anda alls þess erað gerast í Hörpu nær allandesembermánuð.„Við erum að undirbúa sérstakadagskrá sem verður hjá okkur síðustudagana fyrir jól. Köllum við þetta, aðhringja inn jólin, þar sem ýmiskonartónlistarfólk mun stíga á stokk <strong>og</strong>vera með tónleika fyrir matargesti íhádeginu. Við höfum góða reynslu afað vera með svona lifandi dagskrá semgerir stemninguna mjög skemmtilegaá staðnum. Vorum m.a. með heilmiklatónlistadagskrá 1. desember í samstarfivið Miðborgina okkar, sem heppnaðistmjög vel. Það er því alveg tilvalið aðvera með lifandi tónlist í hádeginu <strong>og</strong> námeð því sama að fanga jólastemninguna<strong>og</strong> hún teygi anga sína hingað til okkarí Hörpu,“ segir Jakob Einar Jakobsson,framkvæmdastjóri Munnhörpunnar.Fólk er alltaf að gera sér meir <strong>og</strong> meirKjólar fyrir jólinJakob Einar Jakobsson, framkvæmdastjóri Munnhörpunnar.grein fyrir því að Harpa <strong>og</strong> allt það semhún hefur upp á að bjóða, er stór parturaf allri miðborgarstemningunni <strong>og</strong> þar erhægt að verja góðum degi hvort sem erað versla jólagjafir í Epal eða 12 tónum,fá sér að borða í Munnhörpunni <strong>og</strong> farasíðan á tónleika eða sýningu um kvöldið.Eða bara staldra við í Munnhörpunni ímiðjum amstri dagsins <strong>og</strong> fá sér kaffi eðakakó með sínu meðlæti <strong>og</strong> eiga þar góðastund með vinum <strong>og</strong> félögum. Það erumiklir möguleikar fyrir hendi í dagsinsönn í Hörpu allan daginn <strong>og</strong> þá ekki baraí kringum einhverja tónleika eða atburðisem eiga sér þar stað.„Aðfangadagur jóla í ár er á mánudegiþannig að seinustu dagarnir fyrir jóleru um helgi <strong>og</strong> því viðbúið að þaðverði margt um manninn hérnaí miðborginni þessa daga. Þessvegna væri mjög gaman að geraeitthvað hérna hjá okkur <strong>og</strong> verameð eitthvað svona til að taka þáttí jólastemningunni. Það er ekkiendanlega komið á hreint hverjirkoma <strong>og</strong> spila hér hjá okkur, en þaðer verið að vinna í þessu, en eitt ervíst að þetta verða valinkunnir <strong>og</strong>þekktir tónlistarmenn sem spila<strong>og</strong> láta ljós sitt skína. Það verðurjafnvel smá djass hjá okkur, en viðerum orðin svolítið þekkt fyrirdjass-tónleikana okkar. Þó við séumekki búin að vera hérna nema í eitt<strong>og</strong> hálft ár þá eru strax farnar aðmyndast nokkrar hefðir í kringumokkur sem gaman er af. Þar spilardjassinn stórt hlutverk en þaðbyggist líka á þeirri hefð sem við höfumrætur okkar að rekja til Jómfrúarinnar íLækjargötu þar sem djassinn hefur veriðmikið í heiðri hafður,“ segir Jakob.Mjög breiður kúnnahópur kemurtil þeirra í Munnhörpunni. Á virkumdögum í hádeginu er mikið um fólk úrviðskiptalífinu en það er farið að aukastmikið að fólk úr öllum geirum komiþangað <strong>og</strong> segir Jakob að því beri að fagnaþar sem menn héldu í byrjun að það yrðibara „elítan“ eða viss tegund af fólki semmyndi venja komur sínar í Hörpu. En þaðer öðru nær því það er mög breið lína fólkssem kemur þangað hvort sem er á daginn,skoða húsið, versla, fá sér að borða eðahittast í Munnhörpunni <strong>og</strong> fá sér kaffi. ErMunnharpan orðin viss áningarstaður íEinn af jólaplöttum Munnhörpunnar.allri flórunni á miðborgarsvæðinu.„Reyndin er sú að það eru fleiri popeðarokktónleikar í Hörpu á ári helduren klassískir. Húsið er einfaldlega of stórttil að þar geti veri einhver ein afmörkuðstefna hvað tónleika <strong>og</strong> sýningar varðar.Börnin finna sér sinn stað í húsinu <strong>og</strong>hafa í sínar sýningar <strong>og</strong> tónleika að sækja,sem <strong>og</strong> allt þar á milli upp í klassískageirann. Allir hópar fólks geta fundiðsig heima í Hörpu þar sem allt er til alls.Höfum við í Munnhörpunni gengið í þvíað sinna sem flestum, hvort sem er að fólkvilji fá sér kaffi- eða kakósopa, eða að fásér fínt að borða eftir matseðli hússinssem er mjög fjölbreyttur <strong>og</strong> býður upp áýmsa möguleika. Harpa er hús fólksins,“segir Jakob <strong>og</strong> þar er Munnharpan mitt ámeðal.„Við eigum yfir 100 gerðir af glæsilegum jólakjólumfyrir alla aldurshópa, unglinginn, útskriftarstúlkuna,mömmuna <strong>og</strong> ömmuna. Kjólar er mjög vinsælir fyrirþessi jól, allt frá kjólum sem hægt er að nota við ölltækifæri upp í sparikjóla. Margir halda að við bjóðumbara upp á litlar stærðir en það er ekki raunin. Við erummeð kjóla frá stærð 34 <strong>og</strong> upp í 48,“ segir Hulda í Flash.„Kjólarnir eru ýmist með ermun eða ermalausir. Konureru margar hverjar feimnar við handleggina á sér enþá eigum við góða bólerójakka yfir kjólana eða falleganetaboli til þess að serja undir þá. Við erum líka meðgott úrval af pilsum í öllum síddum <strong>og</strong> flotta toppaeða jakka við. Rauði liturinn er mjög vinsæll fyrirjólin en líka gull, pallíettur <strong>og</strong> glamúr,“ segir Hulda.Flash varð 20 ára 12. júní á þessu ári <strong>og</strong> ætlar að fagnatímamótunum 12.12.12 á viðeigandi hátt.„Ég vonast til að sjá sem flesta, enda eigum við orðiðsvo marga fasta viðskipavini,“ segir Hulda eigandiFlash að lokum.Úrsmíðameistari okkar missiraldrei einbeitingunaVegna annálaðrar einbeitingar, nákvæmni <strong>og</strong>45 ára reynslu, tryggir úrsmíðameistarinn gæðiíslensku úranna.Gilbert Ó. Guðjónsson úrsmíðameistari <strong>og</strong> alþekkturfagmaður grandskoðar hvert einstakt úr áður en þaðyfirgefur verkstæði okkar.JS úrin eru íslensk hönnun <strong>og</strong> framleiðsla, settsaman á úrsmíðaverkstæði Gilberts, þar semviðskiptavinir geta komið <strong>og</strong> hitt úrsmiðina semsetja saman úrin þeirra.www.jswatch.com


16Tónastöðin-<strong>og</strong> tónlistarmaðurinn er vel tengdurÞað er hægt að verja heilu dögunumí Tónastöðinni í Skipholti <strong>og</strong> skoðaallan þann fjölbreytileika sem þarer að finna í öllum deildum <strong>og</strong> gefatónlistarmanninum í sér verulegtkikk. Þar er alltaf mikið um að vera,ýmsar pælingar <strong>og</strong> spekúleringar,stöðugar nýjungar á boðstólunumsem bjóða upp á margvísleganálgun í öllu sköpunarferli <strong>og</strong>framkvæmdum tónlistarmannsins<strong>og</strong> hljóðfæraleikarans. Starfsmennþar eru líka með mjög fjölbreyttanbakgrun í öllum tegundum tónlistar.Eru þeir algjörlega fordómalausirhvað tónlist varðar, það eru allirvelkomnir einfaldlega vegna þess aðtónlist sem slík er frábær að þeirramati. Og þá skiptir ekki máli hverseðlis tónlistin er eða hvað menneru að spá, allir tónlistarmenneiga rétt á sér í sköpunarferlisínu <strong>og</strong> hljóðfæraleik <strong>og</strong> þar erenginn greinarmunur gerðurá. Við fórum í Tónastöðina <strong>og</strong>hittum þar fyrir tvo valinkunnastarfsmenn <strong>og</strong> áttu skemmtilegtspjall við þá. Þetta eru þeir GauturG. Gunnlaugsson, sem gerir útfrá klassísku deildinni, <strong>og</strong> SkúliArason, sem hefur umsjón meðslagverksdeildinni.„Það er alltaf eitthvað nýtt að gerasthjá okkur, t.d. er hin sk. Proaudiodeildalltaf að stækka <strong>og</strong> það samamá segja um slagverksdeildina semstækkar óðum, ný <strong>og</strong> ný merki aðbætast í hópinn. Að sama skapi ernótnadeildin alltaf að minnka, það ernú bara eins <strong>og</strong> þróun mála er að útgáfanótnabóka fer minnkandi <strong>og</strong> fólk getursótt nóturnar á netinu <strong>og</strong> prentað þærút. En þess ber að geta að ekki alls fyrirlöngu tók ein sinfóníuhljómsveit upp áþví fyrst allra að vera með nóturnar sínará spjaldtölvum,“ segir Gautur.Skúli, sem hefur með slagverksdeildinaað gera, sér einning um Proaudiodeildina.„Það má segja að sú deild sé ein mestvaxandi deildin hjá tónlistarfólki hvertsem er litið, þar sem möguleikarnir erualltaf að verða meiri <strong>og</strong> meiri sem helstí hendur við þá gríðarlegu aukningí útgáfu tónlistar í stafrænu formi.Stafrænu upptökukortin taka mjög lítiðpláss <strong>og</strong> bjóða upp á mikla möguleika,græjur sem þökktu kannski heilan vegger nú komið í eitt stafrænt kort semmenn tengja við tölvuna sína. Skólar erufarnir að gera út á þetta í tónlistarnámi<strong>og</strong> tónlistarsköpun, fá sér stafrænargræjur <strong>og</strong> bjóða nemendum sínumað ganga fram í tónlistarsköpuninnimeð því sama þar sem þeir hafa þettahugarform að vera með stafræna hugsun,hugsa stafrænt, eru alin upp við það <strong>og</strong>því mjög tengd því,“ segir Skúli.Menn geta náð í heilu „soundin“af allskonar gerðum <strong>og</strong> stillt uppheilum hljómsveitum í hvaða myndsem er í gegnum stafrænu vinnsluna.Heyranlegur munur af stafrænni fiðlu<strong>og</strong> ekta er náttúrulega alltaf einhver enef þetta hljómar vel, hvaða máli skiptirþað þá?„Þess ber þó að geta að hjólið snýstalltaf í hring <strong>og</strong> menn leita oft á gamlarslóðir eins <strong>og</strong> með vínylplöturnar, aðhversu mikið sem tækninni fleygir framþá hefur fortíðin alltaf sínar taugar <strong>og</strong>sinn sjarma <strong>og</strong> menn leitaþangað endrum<strong>og</strong> eins. Má þar nefna gamla segulbandið<strong>og</strong> upptökurnar í þvíað menn hverfastundum þangaðaftur í bókstaflegrimerkingu þó þaðsé einnig hægtað nálgast það ígegnum stafrænutæknina. Það erúr svo mörguað moða <strong>og</strong>möguleikarnirmiklir <strong>og</strong> þá líkaað hverfa afturtil fortíðar<strong>og</strong> leita uppi„soundin“þar. En aðalmálið er aðþað er alltafMiðborgarpósturinnGautur G. Gunnlaugsson <strong>og</strong> Skúli Arason á góðum degi í Tónastöðinniað verða auðveldara <strong>og</strong> auðveldara aðbyrja, jafnvel bara einn heima í stofu <strong>og</strong>semja þar heilu tónverkin með allskynstegundum hljóðfæra <strong>og</strong> möguleikum áhljóðum, segir Gautur.„Það er líka mikill vöxtur í slagverks<strong>og</strong>trommudeildinni enda er heimurtrommuleikarans mikill frumskógurþar sem endalausir möguleikar erufyrir hendi <strong>og</strong> ávallt hægt að bætaeinhverju við sig. Það er varla til sátrommuleikari sem getur ekki bætteinhverju við í allt trommudótiðsitt,“ segir Skúli.Tónastöðin er með eitt mestaúrval landsins af gíturum, þábæði kassagíturum sem <strong>og</strong>rafmagnsgíturum. Martinkassagítarinn er að rísa mikið upp<strong>og</strong> menn farnir að sækjast mikiðeftir þess konar tegundum gítara,en hann einn af elstu tegundumkassagítara í heiminum. Er Íslandí öðru sæti yfir mest seldu Martinkassagítara í heiminum á eftir Japan <strong>og</strong> þámiðað við höfðatölu. Er fólk farið að lítaá kassagítarinn meira sem alvöruatvinnumannahljóðfæri en ekki barasem einhver partígítar, <strong>og</strong> farnir aðkaupa dýr merki. Er þess mjög gott tilað vita hvað Íslendingar hafa mikinnmetnað hvað kassagítarinn varðar.Tónastöðin er með mjög breiða línu áboðstólunum, allt frá klassík til metals,nótnabókum til Proaudio græja. Það erenginn sérstakur hópur tónlistarmannasem koma Tónastöðina heldur mjögbreið lína fólks, hvort sem er klassískurspekúlant eða metalrokkari með háriðniður á mitti. Er oft gaman að líta yfirbúðina á góðum degi þegar margt er ummanninn <strong>og</strong> allskonar skemmtilegir <strong>og</strong>kynlegir kvistir komnir saman á einum<strong>og</strong> sama staðnum.„Það er líka mikið um að börn komitil okkar sem eru að feta fyrstu sporin átónlistarferlinum sínum. Erum við meðallt til alls til að sinna þeim,“ segja þeirfélagar.Tónlist er tungumál <strong>og</strong> spyr ekki umaldur, stöðu, stétt eða áhugasvið. Hún ertil, til að vera framkvæmd <strong>og</strong> er hægt aðtengja sig við tónlistartungumálið sitt hjáTónastöðinni með tilheyrandi hlutum tiltjáningar <strong>og</strong> túlkunar.„Jólavertíðin er mikill annatími hjáokkur <strong>og</strong> fullt að gera í öllum deildum, enþað virðist alltaf vera svo að hver einustujól eru gítarjól hjá okkur. Gítararnir erualltaf vinsælasta jólavaran en Proaudioer líka mjög vinsæl jólagjöf fyrirtónlistarmanninn enda möguleikarnirmjög miklir í þeim geira <strong>og</strong> endalausthægt að bæta einhverju við í safnið hjásér. Svo erum við alltaf með eitt stakktborð með jólanótunum þar sem menngeta komið <strong>og</strong> keypt jólanóturnar. Þaðkemur fyrir að við séum með uppákomur<strong>og</strong> tónleika í búðinni fyrir jólin þar semmynduð er skemmtileg <strong>og</strong> kósý stemningmeð spileríi <strong>og</strong> tónlistarflutningi, erþað partur af jólastemningunni,“ segjaGautur <strong>og</strong> Skúli.Flestir ef ekki allirstarfsmenn í Tónastöðinnieru tónlistarmenn,hljóðfæraleikarar <strong>og</strong>tónlistarlega menntaðir.Enda geta þeir alveg státaðsig af faglegri þjónustu viðviðskiptavini sína vegnabakgrunns <strong>og</strong> reynslustarfsmanna. Það helst alltaf íhendur að þeir sem hafa áhugaá því sem þeir eru að gera, þaðsmitar út frá sér <strong>og</strong> kúnninn verðurþess ósjálfrátt var. Í Tónastöðinnier tónlistarmaðurinn í góðumhöndum.2012JólahladbordJólahlaðborð Perlunnar byrjar þann 15. októberForéttir Adalréttir EftirréttirVillibráðasúpaKavíarReyktur laxGraflaxReyktur áll á eggiParmaskinkaHreyndýra patéAndalifra-terrineSveitapatéLifrarkæfaSjávarréttasalatRækjurSíldar salötHeitreyktur silungurSalatNautatungaHvala eða Gæsa carpaccioOpið í hádeginuFöstudagana 7. <strong>og</strong> 14. desemberLaugardagana 8. <strong>og</strong> 15. desemberAðeins 5.290 kr.C100 M60 Y0 K30Veitingahúsið PerlanSími: 562 0200 · Fax: 562 0207Netfang: perlan@perlan.isVefur: Pantone www.perlan.isCoated 281Grillað dádýrPurusteik á Danska vísuRoastbeefHamborgarhryggurKjúklingur tandooriKalkúnabringurHangikjötKalkúnalæriAndarleggirFlamberað góðgæti 2 tegundirFrábærir tónlistamenn flytja tónlistí Jólahlaðborðinu. Grétar Örvarsson<strong>og</strong> Sigga Beinteins á fimmtudögum<strong>og</strong> sunnudögum. Þórir Baldursson<strong>og</strong> Sveinn Óli Jónsson spila áföstudögum <strong>og</strong> laugardögum.8.790 kr.tilboð mánud.-miðvikud7.790 kr.Skötu <strong>og</strong> Jólahladbord23. desember5.290 kr.Nýárskvöld í Perlunni1. janúar - opnum kl. 19Ris á l’allemandeSúkkulaðitertaPerlu súkkulaði bombaHeit eplakakaDimekakaKarmellukakaEggjabúðingurDessert í glösumÍsarSmákökurGulrótarkakaSúkkulaðibollarRúllutertaGjafabréfPerlunnarGóð gjöf viðöll tækifæri!Uppselt: 24. & 30. nóv - 1.- 7.- 8. & 15 des.Mekka verður meðvínsmökkun á eðalvínumfyrir mat, á hlaðborðumPerlunnar.Svart


18MiðborgarpósturinnSkólavörðustígurinn-perla í miðborginniÞað er góð hugmynd að gera sér dagamun á Skólavörðustígnum. Það fengum við hjáMiðborgarpóstinum svo sannarlega að reyna um daginn. Kemur það sérstaklega á óvartað sjá alla þá fjölbreytni sem þar er að finna, hvort sem er í list, menningu, margvíslegriverslun <strong>og</strong> þjónustu, veitingastöðum, kaffihúsum <strong>og</strong> þannig mætti lengi telja. Þetta er ánefa ein virkasta <strong>og</strong> skemmtilegasta gata miðborgarinnar með alla sína sérstöðu. Nú iðar þarallt af lífi, það er sannkölluð jólastemming <strong>og</strong> mannlífið blómstrar. Skólavörðustígurinner gata með mikla sögu <strong>og</strong> hún er enn í sköpun sem aldrei fyrr. Ef einhver er í vafa umþað hvað hann eigi að gera í miðborginni, þá skorum við á þann hinn sama að kíkja áSkólavörðustíginn <strong>og</strong> sjá allt það sem hann hefur upp á að bjóða. Á næstu átta síðumgefum við smá innsýn í allan þann margbreytileika sem þar er að finna. Sjáumst áSkólavörðustígnum!Hnetusteikin alltaf að verða vinsælli á Grænum KostiOsta <strong>og</strong> sælkerakörfur, tilvalin gjöf fyrir vandláta.Það er ávallt hlýlegt <strong>og</strong>notalegt að koma inn áGrænan Kost sem hefurnúna staðið fyrir sínu í rúm16 ár við Skólavörðustíg8b. Nýlegar endurbæturm.a. lág borð <strong>og</strong> stólar <strong>og</strong>opið internet hafa slegið ígegn. Hin velþekkta klassíkstaðarins er þó allsráðandi<strong>og</strong> andrúmsloftið einstaklegaþægilegt.„Við erum mjög stolt afþví að halda okkar merkjumá lofti sem „hreinn“grænmetisveitingastaður, semþýðir að við erum hvorkimeð kjöt né fisk. Margir semaðhyllast grænmetisfæði kunnaað meta það,“ segir JóhannaJónasdóttir, leikkona <strong>og</strong>veitingastjóri Græns Kosts.„Við reynum líka að hafahráefnið sem allra mest lífræntsem gerir gæðin ennþá betri,“bætir Jóhanna við. DaivaMaciulskiene frá Litháen ernú yfirkokkur staðarins <strong>og</strong>töfrar fram með bestu súpumbæjarins (alltaf glútenfríar <strong>og</strong>mjólkurlausar) sem <strong>og</strong> öllumhinum klassísku réttum semGrænn Kostur býður upp á <strong>og</strong>viðskiptavinirnir virðast njóta ísífellt meira mæli.Hnetusteikin er þó alltaf mál málannaá staðnum fyrir jólin. Þessi jól verðurhún alveg glútenfrí, mjólkurlaus <strong>og</strong> ánallra dýraafurða.„Það eru orðnir svo margir kúnnarJóhanna Jónasdóttir, leikkona <strong>og</strong> veitingastjóri Græns Kosts <strong>og</strong> Daiva Maciulskiene,yfirkokkur staðarins.sem kjósa glútenfrítt <strong>og</strong> mjólkurlaust.Við erum einfaldlega að mæta breyttumkröfum <strong>og</strong> um leið gera steikina ennbetri <strong>og</strong> áhugaverðari. Við tökumalltaf við pöntunum fyrir jólin <strong>og</strong>síðan sækja viðskiptavinirnir steikinaglaðbeittir í kring um Þorláksmessu.Mjög margir kjósa þettasem jólamatinn eða hafasem valkost með öðru.Hnetusteikin okkar eralltaf að verða vinsælli<strong>og</strong> vinsælli, enda alvegfersk <strong>og</strong> einstaklega góðað mínu mati,“ segirJóhanna en líka er hægtað kaupa sveppasósu með<strong>og</strong> sérstakt jóla chutneysem eldhúsið galdrar fram.„Svo er fólk líka aðkaupa hrákökurnar okkarheilar sem eftirrétt yfir hátíðarnar. Mérfinnst það ekki skrítið þar sem þæreru alveg ótrúlega góðar <strong>og</strong> sérstaklegaheilsusamlegar. Hráfæði eftirréttirvirðast vera að ryðja sér meira <strong>og</strong> meiratil rúms <strong>og</strong> kökurnar okkar eru æði aðHnetusteikin sívinsæla.mínu mati,“ segir Jóhanna <strong>og</strong> brosirvið.Já, jólastemningin er hafin á Grænumkosti með fallegum handgerðumjólatrjám innandyra sem DagnýEinarsdóttir hannar <strong>og</strong> framleiðir, enDagný er ein af starfstúlkum staðarins.„Brátt munu einnig falleg ljós eftir hanaskarta sínu fegursta hjá okkur. Við erummeð svo hæfileikaríkt fólk í starfi á öllumsviðum að unun er að. Stefnan er ávalltað taka vel á móti okkar kúnnum, hafahágæða, ljúffengan mat á boðstólnum<strong>og</strong> hlýlegt andrúmsloft. Þetta virðistvera að takast vel því fólk kemur í sífelltauknum mæli <strong>og</strong> nýtur þess að sitjahjá okkur á hvaða tíma dagsins sem er.Ánægjulegt að láta fólki líða vel meðhollustu <strong>og</strong> góða orku í fyrirrúmi,“ segirJóhanna glaðbeitt í bragði.Tökum á móti veislupöntunum í síma 562 2772Ostabúðin Delicatessen - Skólavörðustíg 8 - Sími. 562 - 2772 - ostabudin@ostabudin.isOpnunartími - Mánudaga - Föstudaga 11 - 18 - Laugardaga 11 - 16


20Miðborgarpósturinn Miðborgarpósturinn 21HandprjónasambandiðBeint frá framleiðandaJólakveðja frá LokaNú nálgast jólin með allrisinni fegurð <strong>og</strong> tilhlökkun.Við förum að huga aðjólagjafakaupum <strong>og</strong> öðrusem tilheyrir þessari mikluhátíð. Verslunareigendur <strong>og</strong>borgaryfirvöld keppast viðað gera umhverfi sitt semfallegast <strong>og</strong> jólaljósin lýsa uppskammdegið. Þrátt fyrir aðReykjavík hafi breitt verulegaúr sér þá hefur miðbærinnalltaf sama aðdráttaraflið <strong>og</strong>fæstum borgarbúum finnstjólin koma nema búið sé aðskreppa í miðbæinn, fá sérkaffi eða kakó <strong>og</strong> kíkja í búðir.Skólavörðustígurinn er sú gataí miðbænum sem mörgum finnst mestgaman að heimsækja. Þar hafa orðið miklarbreytingar á síðustu árum, gatan veriðlagfærð <strong>og</strong> þar er að finna fjölbreytilegarverslanir <strong>og</strong> veitingahús. Á Skólavörðustíg19 er verslun Handprjónsambands Íslandssem opnuð var í nóvember 1977. Súverslun hefur því verið hluti af þessariágætu götu í 35 ár. Handprjónasambandiðer félagsskapur handprjónafólks semdrýgir heimilistekjurnar með því að prjónavörur úr íslenskri ull, vörurnar eru síðanseldar í verslununum á Skólavörðustíg <strong>og</strong>á Laugavegi 64. Frá byrjun hefur slagorðHandprjónasambandsins verið; „kaupiðvörurnar af þeim sem framleiða þær“ eðaá ensku; „buy directly from the peopleÍ september síðastliðnum hélduhárgreiðslumeistararnir góðkunnu,Helga Harðardóttir <strong>og</strong> HerdísÞorsteinsdóttir í HárgreiðslustofunniValhöll, upp á 20 ára starfsafmæli sittþar, en hárgreiðslustofan sem slík hefurverið með starfsemi sína í miðbænumþó nokkuð lengur <strong>og</strong> þjónustaðbreiðum hópi fólks um árabil.Enda er viðskiptahópurinn stór <strong>og</strong>starfsemi Valhallar orðin vel þekkt.Þær stöllur eiga <strong>og</strong> reka Valhöll ásamthárgreiðslumeistaranum Guðrúnu Geirsdóttursem hefur verið þar í tíuár. Valhöll er staðsett á besta stað ímiðbænum, á horni Skólavörðustígsinsgóða <strong>og</strong> Óðinsgötu 2. Þar er unnið meðhársnyrtivörur frá Wella <strong>og</strong> Sebastianþ.á.m.hinar vinsælu vörur sem kallastSP (system professional) <strong>og</strong> eru einungisseldar á hárgreiðslustofum.„Hver viðskiptavinur er einstakur <strong>og</strong> erwho make them“ . Mikil áhersla er lögð ágæði vörunnar <strong>og</strong> reynt að hafa sem mestúrval af handunnum vörum. Meirihlutiviðskiptavina Handprjónasambandsinseru erlendir ferðamenn sem vilja kaupavörur framleiddar á Íslandi af íslenskumhöndum <strong>og</strong> úr hinni einstöku íslensku ull.Íslendingar gera sér líka grein fyrir hinumsérstöku eiginleikum ullarinnar <strong>og</strong> hefuríslenska lopapeysan verið tískuvara umnokkurra ára skeið enda íslenskir hönnuðirverið duglegir að hanna ný mynstur <strong>og</strong>endurbæta þau eldri. Má í því sambandibenda á prjónauppskriftir sem gefnar hafaverið út af ullarvöruframleiðandanumÍSTEX. Íslendingar eru duglegir að prjónasjálfir <strong>og</strong> hefur sala á lopa <strong>og</strong> bandi aukistþað okkar að reyna að finna út það bestasem hentar hverjum <strong>og</strong> einum,“ segjaHelga <strong>og</strong> Herdís.Það er ekki annað hægt að segja en aðmikil stemning myndast oft á Valhöll <strong>og</strong>tengsl kúnnanna við stofuna mjög góð<strong>og</strong> bera þess öll merki að þar er mikiðum fastakúnna að ræða. Eins <strong>og</strong> sagt er,að þar sem gaman er, er tíminn ákaflegafljótur að líða.„20 ár eru ekki lengi að líða þegaralltaf er nóg að starfa <strong>og</strong> enginn dagur ereins. Það er <strong>og</strong> hefur alltaf verið gaman ívinnunni hjá okkur,“ segja þær valkyrjurað lokum um leið <strong>og</strong> þær minnast þesshversu tíminn hefur verið fljótur að líðafrá því þær byrjuðu að starfa í Valhöll.Valkyrjurnar í Valhöll HelgaHarðardóttir, Guðrún Geirsdóttir <strong>og</strong>Herdís Þorsteinsdóttirmikið á síðustu árum. Íslenskalopapeysan <strong>og</strong> aðrar vörurunnar úr íslensku ullinni erulíka vinsælar jólagjafir til vina<strong>og</strong> ættingja erlendis.Á síðustu misserumhafa komið á markaðinnpeysur sem líkjast íslenskulopapeysunni en eruprjónaðar erlendis, að því ervirðist úr íslenskri ull. Ekkihafa ennþá gengið í gildireglur hér á landi þar sem skylter að merkja vörur þannigað viðskiptavinirnir getiséð hvar varan er framleidd,svokölluð upprunavottorð.Viðskiptavinir Handprjónasambandsinsspyrja iðulega hvort vörurverslunarinnar séu framleiddar á Íslandi<strong>og</strong> láta það ráða úrslitum um hvort þeirkaupa þegar þeir heyra að svo sé. Nú erekkert að því að menn láti framleiða fyrirsig vörur í öðrum löndum ef þeir sjá sérhag í því <strong>og</strong> sjá ekkert athugavert við aðkaupa vinnu af fólki sem býr við slæmanaðbúnað <strong>og</strong> léleg kjör. Viðskiptavinir eigahins vegar rétt á að vita með vissu hvarvaran er framleidd, þeir taka svo ákvörðunum kaup eftir því hvort þeim finnst þaðskipta máli. Handprjónasambandið hefursent erindi til allra alþingismanna <strong>og</strong>ráðherra atvinnu –<strong>og</strong> nýsköpunar þar semhvatt er til að reglur um upprunavottorðHelga <strong>og</strong> Herdís í Valhöll fagna 20 ára starfsafmæliiðnaðarvara verði settar. Þetta á ekki baravið um íslensku lopapeysuna heldur líkamegnið af þeim fatnaði sem seldur er hérá landi.Með því að kaupa vörur framleiddará Íslandi <strong>og</strong> úr íslensku hráefni stuðlumvið að aukinni atvinnu <strong>og</strong> tekjumfyrir okkar aðþrengda þjóðarbú.Handprjónasambandið býður ykkur aðkoma í verslanir félagsins á Skólavörðustíg<strong>og</strong> Laugavegi <strong>og</strong> sjá hversu fjölbreytta <strong>og</strong>vandaða vöru íslenskt prjónafólk gerir úríslensku ullinni.Ýmsar vættir fara á kreik í kringum jóleins <strong>og</strong> við þekkjum öll. Jólasveinarnirhafa fengið sína athygli sem <strong>og</strong> Grýla& Leppalúði.Loki nokkur er af allt öðrum meiði<strong>og</strong> þar sem hann er ólíkindatól birtisthann um þessar mundir í glæsilegumaðventuplatta á Kaffi Loka þar sem hvermunnbiti gælir við bragðlaukana. Lokihorfir til liðins tíma <strong>og</strong> því notast hannað mestu við vel reykt hangikjöt <strong>og</strong>reykta Mývatnsreyð. Síldin er vel leginí kanil <strong>og</strong> öðru kryddi sem hefur tíðkastí jólahaldi okkar lengi – sannkölluðjólasíld. Loki bakar sitt rúgbrauð sjálfur<strong>og</strong> fær það að seyðast allar nætur. Lokier þekktur af sínu fólki fyrir að faraótroðnar slóðir <strong>og</strong> bregða sér í allrakvikinda líki, rúgbrauðsísinn er einmittí anda þess. Síldarplatti Loka er fyrirsíldaraðdáendur, þeir eiga eftir að skríkjaaf ánægju með Svartvínberjasíldina,jólakanilsíldina <strong>og</strong> okkar frábæru lauk<strong>og</strong>kryddsíld sem margir þekkja orðið afreglulegum heimsóknum til okkar. Lokser Loki gefinn fyrir íslenskan jólamjöð<strong>og</strong> snafsa.Aðventuplatti Kaffi Loka:Rækjukokteill með handpilluðumrækjum <strong>og</strong> ýmsu góðgætiHangikjötstartar úr tvíreyktumývetnsku hangikjöti <strong>og</strong> piparrótarrjómaRúgbrauð með sérlagaðri jólasíld semer lostætiSkútustaðasilungur með laufléttueggjahlaupiRúgbrauðsís sem hefur fengiðlofsamlega dómaAðeins 3.390 krónurSíldarplatti Kaffi LokaJólakanilsíld með eggjahlaupiSvartvínberjasíld með eggjum <strong>og</strong> dilliKryddsíld <strong>og</strong> marineruð lauksíld meðrauðlauk <strong>og</strong> dilliNýtt rúgbrauð er bakað allar nætur <strong>og</strong>hefur slegið rækilega í gegnAðeins 2.100 krónurÞórhildur Sif myndlistakona,háskólanemi <strong>og</strong> rithöfundur verðurmeð sýningu á veggjum Loka nú ídesember. Fornar norrænar goðsagnir erhennar myndheimur <strong>og</strong> það líkar Lokavel. Myndirnar sem verða til sýnis eruolíumálverk <strong>og</strong> tölvugerðar myndir íbland <strong>og</strong> voru upphaflega partur af bóksem hún skrifaði fyrir syni sína.Café Loki er með opið til 21 öll kvöldOpnunartímar <strong>og</strong> aðrar upplýsingar erað finna á heimasíðunni www.cafeloki.is <strong>og</strong> einnig er hægt að fylgjast með áfacebook www.facebook.com/kaffi.lokiNýtt rúgbrauð er bakað allar nætur <strong>og</strong> hefur slegið rækilega í gegnÞórhildur Sif myndlistakona,háskólanemi <strong>og</strong> rithöfundurverður með sýningu á veggjumLoka nú í desember.Verð: 10.900 kr. Verð: 8.500 kr. Verð: 7.800 kr.Íslensk hönnunÍslenskt handverkStefán B<strong>og</strong>iGull <strong>og</strong> silfursmiðurVerð: 7.100 kr.Verð: 6.800 kr.Verð: 6.400 kr.HANSKAR Í JÓLAPAKKANNAllir fá þá eitthvað fallegt.Góðir hanskar er góð jólagjöfErum með frábært úrval af gæðaleðurhönskum á góðu verði.Skólavörustíg 2s:5525445Verð: 5.500 kr.


22Huld design:Gæðahönnun <strong>og</strong> listasmíðHulda Kristinsdóttir,kjólameistari, klæðskeri<strong>og</strong> töskuhönnuður ermörgum kunn fyrir afurðirsínar <strong>og</strong> hönnun. SérgreinHuldu <strong>og</strong> það sem húner þekktust fyrir í dag erglæsileg hönnun hennará töskum <strong>og</strong> fylgihlutum.Vinnur hún það úr fiskroðisem unnið er hjá AtlanticLeather á Sauðárkróki,sem er fyrirtæki í fremsturöð á sínu sviði. Eftir aðHulda lærði töskuhönnuní London árið 2005,hefur það verið hennaraðalgrein, enda fengiðþvílíkar viðtökur fyrirsmíð sína. Og þá ekkibara á Íslandi heldurlíka víða erlendis <strong>og</strong> er íútflutningi á vörum sínumtil Þýskalands, Sviss,Ítalíu <strong>og</strong> Bandaríkjanna,svo eitthvað sé nefnt. Öllframleiðsla vörumerkisinsHuld design fer fram áÍtalíu. Hulda er með sínaeigin heimasíðu, www.huld.is, þar sem fólk geturkynnt sér <strong>og</strong> séð vörurnarhennar, en þær eru mikillistasmíð þar sem öll vinna<strong>og</strong> frágangur er fyrstaflokks.Hágæða sængur, koddar <strong>og</strong>sængurfatnaður fyrir allafjölskylduna.Miðborgarpósturinn Miðborgarpósturinn 23Listagallerí Smíðar <strong>og</strong> SkartÍ Gallerí Smíðar <strong>og</strong> Skart erjólaundirbúningurinn í fullum gangi.Þar gefur að líta mjög fjölbreytt úrvallistaverka íslenskra listamanna <strong>og</strong>einnig verk erlendra listamanna sembúsetu hafa hér á landi. Það gæti veriðgóð hugmynd að kíkja við í Galleríinuí aðdraganda jólanna <strong>og</strong> kynna sérflóru listsköpunar. Jólaaðventan er íalgleymi hjá þeim í Smíðar <strong>og</strong> Skartí hlýju <strong>og</strong> björtu húsnæði þeirra áSkólavörðustígnum þar sem úrvaliðer feikna mikið bæði af litlum semstórum listaverkum sem henta vel tiljólagjafa.Babalú-heimilislegt kaffihúsErtu búin/n að fá nóg af því að rjúka úreinni búðinni yfir í aðra í jólastressinu<strong>og</strong> þarft að ylja þér <strong>og</strong> setjast niður?Þú getur hætt að örvænta því það er tillausn á þessu máli fyrir þig <strong>og</strong> hún er einnskammtur af Babalú, kaffihús sem staðsetter á Skólavörðustíg 22 A.Blaðamaður er staddur á Babalú áþriðjudagskvöldi, sötrandi tvöfaldanlatte <strong>og</strong> staðurinn ilmar af eplaböku semGlenn Barkan eigandi Babalú, er að bakaí ofninum.Þetta er ekki eins <strong>og</strong> að setjast niðurá hvaða kaffihúsi sem er. Maður er ekkiviðskiptavinur heldur gestur í húsi hjávinalegu fólki. Ekkert hér innanstokksfyrirfinnst á dæmigerðu kaffihúsihér í Reykjavík. Allt er frumlegt íinnanhússhönnun <strong>og</strong> er allt afslappað <strong>og</strong>stressaðar manneskjur víðs fjarri. Hér siturfólk <strong>og</strong> prjónar, sumir eru í tölvu <strong>og</strong> aðrireru einfaldlega að spjalla við vini sína.Þrátt fyrir að nóg væri að gera við að sinnaviðskiptavinum þá var hinn brosmildiGlenn svo góður að gefa sér tíma til aðsvara nokkrum spurningum blaðamanns.Hvernig eru jólin hjá Babalú?Við höfum opið á aðfangadag <strong>og</strong> jóladag<strong>og</strong> bjóðum upp á hinn hefðbundnajólamat. Hann er aðallega hugsaður fyrirútlendinga sem eru á Íslandi, við viljumsvo gjarnan bjóða þeim upp á góðajólastemningu.Nú er aðfangadaskvöld <strong>og</strong> jólin sá tími ársþar sem að flestir búast við því að allt sé lokað,þarftu að auglýsa á öllum helstu hótelumlandsins <strong>og</strong> láta vita að það sé opið hjá þér?Við sendum e-mail til allra helstu hótela<strong>og</strong> ferðaskrifstofa þannig að þeir vita að þaðsé opið en við þurfum eiginlega ekkert aðauglýsa, það er oftast nóg að gera hjá okkurFrum1927 – 2012Er ekki leiðinlegt fyrir þig að missa svona afjólunum heima fyrir?Nei, eiginlega ekki ég hef aldei veriðmikið jólabarn þar sem að ég ólst ekki uppmeð þeim heldur ólst ég upp með hanikahsem er gyðingahátíð. En það er samt mjöggaman hjá mér <strong>og</strong> eiginmanni mínum umjólin <strong>og</strong> við njótum þeirra verulega. Ég séalgjörlega um þessar vaktir vegna þess að égvill ekki að starfsfólk mitt missi af jólunumheima hjá sér.Er eithvað fleira í gangi yfir veturinn svonaséstaklega?Já, á neðri hæðinni erum við meðlistasýningu þar sem listamenn af mörgumþjóðernum eru að sýna listir sínar <strong>og</strong>handverk. Þetta eru t.d. skopteikningar<strong>og</strong> fleira en frekari upplýsingar má finnaá facebook síðunni “babalú markaður”. Efað þetta nær vinsældum munum við haldaþessu áfram út janúar.Þið njótið svo mikilla vinsælda, er aldreivandamál með plássleysi?Jú, en málið er það að fólkið sem aðkemur hingað er mjög vinalegt <strong>og</strong> leyfirókunnugum að sitja á sínu borði. Ég hefséð nokkrum sinnum rómantík kviknaá þann hátt. Stundum þarf fólk baraafsökun til að tala við ókunnuga, þannig aðþetta er vandamál sem að við höfum gertskemmtilegt. En við erum að fara að stækkavið okkur <strong>og</strong> munum vonandi vera tilbúinmeð neðri hæðina í júní á næsta ári.Nú er þetta bakkelsi allt saman mjöggirnilegt hvaðan færðu uppskriftirnar?Héðan <strong>og</strong> þaðan, stór hluti þeirra erufjölskylduupskriftir <strong>og</strong> sumar fékk ég frávinum. Eins <strong>og</strong> t.d. “Amys apple cruble”fékk ég frá Amy vinkonu minni.Við fengum verðlaun fyrir bestu kökunaí Reykjavík 2011 <strong>og</strong> vinsælasta kakan okkarer “New york ostakakan”.Svona rétt í lokin, hvernig myndir þú lýsaBabalú ?Vinalegur staður þar sem að þú þarft ekkiað heilla neinn <strong>og</strong> allir eru fjölskylda þín.(Höfundur greinar er Þorsteinn Arinbjarnarson,nemandi í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ.)Jólagrillpartí Sjávargrillsins - Harður pakki fullur af mýkt, fjöllaga góðgæti sem skilarhinni sönnu upplifun yls, friðar <strong>og</strong> allsnægta. Afgreitt fyrir borðið í heild. Verð 8.700 á mann.Sælkerapakkinn Sjávargrillsins - fjögra rétta hátíðarblandafjölbreytileika <strong>og</strong> ferskra hugmynda í bland við hefð. 7.900 á mann.Metal design Skólavörðustíg2 eins ársStefán B<strong>og</strong>i Stefánsson gull- <strong>og</strong>silfursmiður <strong>og</strong> hönnuður hefurstarfrækt gull- <strong>og</strong> silfursmíðagallerísitt Metal design, Skólavörðustíg 2 umliðlega eins árs skeið.Stefán B<strong>og</strong>i lauk prófi í gull- <strong>og</strong>silfursmíði árið 1977 <strong>og</strong> framhaldsnámi fráGuldsmedehöjskolen í Kaupmannahöfntveimur árum síðar. Síðan þá hefur hannstarfað nær óslitið við hönnun, gull- <strong>og</strong>silfursmíði. Undanfarið ár hefur StefánB<strong>og</strong>i starfrækt silfur- <strong>og</strong> gullsmíðaverkstæðisitt Metal design að Skólavörðustíg 2.Að sögn Stefáns B<strong>og</strong>a sækir hanninnblástur sinn einkum til íslenskrar náttúru<strong>og</strong> fjörunnar á Seltjarnarnesi þar sem hannsleit barnsskóm sínum. Ein vinsælastahönnunarlína Stefáns B<strong>og</strong>a Ströndinsem samanstendur af ýmsum gerðum afhringjum, eyrnalokkum <strong>og</strong> hálsmenum ergott dæmi um hvernig fjaran hefur orðiðgullsmiðnum uppspretta hugmynda að gerðólíkra skartgripa. Á gullsmíðaverkstæðinuer að finna margskonar handgerðra gull- <strong>og</strong>silfurskartgripi fyrir dömur <strong>og</strong> herra aukstærri smíðisgripa eins <strong>og</strong> kertastjaka, skála<strong>og</strong> kirkjumuna. Þá er alltaf nokkuð umað viðskiptavinir óski eftir sérsmíðuðumskartgripum sem Stefán B<strong>og</strong>i hannar<strong>og</strong> smíðar þá gjarnan í samvinnu viðviðskiptavini.Aðspurður um hvað væri vinsælast segirStefán B<strong>og</strong>i að gull- <strong>og</strong> silfurskartgripirseljist nokkuð jöfnum höndum en þó sésilfurhringurinn Baugur án efa vinælastiskartgripurinn í Metal design. Baugurhentar bæði körlum <strong>og</strong> konum <strong>og</strong> er hannfáanlegur í nokkrum gerðum. Þannig erunnt að raða honum saman á marga máta,kjósa sumir að bera aðeins einn hring ámeðan aðrir vilja raða nokkrum saman.Litlujólin - í hádeginu eru litlujólin sem reyndar eru fullvaxin þriggja réttajólaveisla, forréttur er jólaplatti aðalréttur, kjöt- eða fiskitvenna <strong>og</strong> í eftirrétt,rís ala mandé með heitri karamellusósu með jólabragði.Fílubomba <strong>og</strong> fínmeti - Skötuilmurinn liðast upp eftir Skólavörðustígnum á Þorláksmessu11:30 til 16:00 Verð 4.900 á mannPantið tímanlega, nú þegar farið að þéttast í árlega Skötuveislu Sjávargrillsins.Handklæði, dúkar <strong>og</strong>tauservéttur í miklu úrvali.Við erum á FacebookBestu óskir um gleðileg jól <strong>og</strong> farsælt komandi árÞökkum viðskiptin á árinu sem er að líðaListvinahúsiðSkólavörðustíg 43 Reykjavíks. 551-2850/897-4384www. listvinahusid.is • listvinahusid@simnet.isSKÓLAVÖRÐURSTÍGUR 14 • 101 Reykjavíkwww.sjavargrillid.is • Sími 571 1100Opnunartími yfir hátíðarnar.23. des 11:30-16:00 & frá 17:0024.& 25.des lokað 26.des frá 17:0031.des 11:30-16:00 & frá 17:001.jan frá 17:00


24Antikmunir á nýjum KlapparstígnumÁ Klapparstígnum er að finnaforvitnilega verslun sem heitirAntikmunir. Þessi verslun seturmikinn svip á stíginn <strong>og</strong> gefur honumsérstakan blæ, enda er þar að finnaallskyns tegundir af antikmunumhvort sem eru heilu húsgögnin í sinnióbreyttu mynd frá þeim tíma sem þauvoru eða smávörur tengd antik.Það er Ari Magnússon sem á <strong>og</strong> rekurAntikmuni en hann tók við búðinniaf móður sinni haustið 1991, en húnbyrjaði með reksturinn á Laufásvegi árið1974. Flutti Ari verslunina í miðbæinn, áKlapparstíginn, fljótlega eftir að hann tókvið rekstrinum <strong>og</strong> hefur verið þar síðan.Jólakjólar, útskriftarkjólar.Saumum kjólinneftir þínum óskum <strong>og</strong>málum.RYK íslensk hönnunklapparstíg 35101 Reykjavík862-6368 <strong>og</strong>Valrós Akureyri462-2833. ryk.is -facebook/rykislenskhonnunMiðborgarpósturinn Miðborgarpósturinn 25„Það eru ýmsar sveiflur í antikversluneins <strong>og</strong> öðru. Það urðu t.a.m. miklarbreytingar þegar hrunið var 2008 <strong>og</strong>gengið var mjög óhagstætt, t.d. hækkaðidanska krónan tvöfalt á svipstundu,en ég verslaði mikið við Dani <strong>og</strong> fluttiinn heilu gámana af dönskum eðalGrænmetisveitingastaðurinn Garðurinná Klapparstíg 37 hefur veriðmeð starfsemi sína þar alveg fráaldamótaárinu 2000. Það eru hjóninLeó Torfason <strong>og</strong> Guðný Jónsdóttir semreka staðinn sem sérhæfir sig í hollumjurtaréttum sem eru mjög prótínríkir<strong>og</strong> það jafnvel meira en gerist <strong>og</strong>gengur í almennum grænmetisréttum.Til þess nota þau tófú, baunir, egg <strong>og</strong>mjólkurvörur.Garðurinn er þekktur fyrir súpurnarsínar sem <strong>og</strong> rétt dagsins hverjusinni en þar kennir ýmissa grasa <strong>og</strong>margbreytileikinn í fyrirrúmi. Hafa þauá boðstólunum úr heilum 30 tegundumaf súpum að velja <strong>og</strong> einnig rúmlega30 mismunandi grænmetisréttum, er áhverjum degi borinn fram einn ákveðinngrænmetisréttur <strong>og</strong> svo súpa dagsins.Allur matur sem boðið er upp á er ángers <strong>og</strong> hveitis.Sonur þeirra hjóna, TorfiLeósson, tekur fullan þátt í allristemningunni á Garðinum <strong>og</strong> sérantikhúsgögnum á hverju ári. Síðanhrunið varð hef ég ekkert flutt inn <strong>og</strong>því hagað rekstrinum á annan farveg.Sem betur fer var ég nýbúinn að verslavel rétt áður en hrunið kom þannig aðég átti góðan lager, auk þess sem mikiðvar til í geymslu af antikhúsgögnum semGarðurinn –staður með sérstöðuað mestu um súpugerðina, á meðanmamman hún Guðný einbeitir sérað grænmetisréttunum. Leó sér svoum baksturinn <strong>og</strong> bakar brauðið <strong>og</strong>hollustukökurnar en allur baksturfer fram á staðnum. Það má þvísegja að Garðurinn sé sannkallaðfjölskyldufyrirtæki því auk þeirra þriggjavinnur hjá þeim stúlka frá Austurríki semheitir Chahida Hammerl <strong>og</strong> halda flestirað hún sé Íslendingur <strong>og</strong> jafnvel hluti affjölskyldunni, sé dóttir þeirra hjóna, þvíhún talar svo góða íslensku.Garðurinn er einnig kaffihús þar semfólk getur komið saman á daginn, fengiðsér te eða kaffisopa <strong>og</strong> einhverja gómsætahollustuköku með úr smiðju Leós.Staðurinn rúmar um 20 manns í sæti <strong>og</strong>hefur allt frá því hann hóf starfsemi sínaeignast stóran hóp fastakúnna <strong>og</strong> sífelltþörfnuðust viðgerða eða aðhalds. Þannigað ég gat farið að gefa mér tíma í að sinnaþví. Svo hefur það aukist mikið í kjölfariðað fólk hefur komið með antikhúsgögninsín <strong>og</strong> viljað koma þeim í verð,“ segir Ari.Dýr antikhúsgögn eru ákveðinnfjárfesting því þau halda ávallt verðgildisínu <strong>og</strong> hækka jafnvel með tímanumef um er að ræða vandaðar <strong>og</strong> veglegarantikmublur. Ari talar um að einnþáttur í rekstrinum fór að skipa stærrisess en áður, en það er ýmis þjónusta viðviðskiptavini eins <strong>og</strong> að gera við húsgögn,laga borðplötur <strong>og</strong> ýmislegt fleira. Máætla að fólk fari að líta meira á nýtniþeirra muna sem það hefur en áður þegarkreppir að.„Það eru líka tískusveiflur íantikgeiranum, ungt fólk í dag sækist t.d.mikið eftir hlutum frá 7. áratugnum <strong>og</strong>blanda þeim saman við þá nýju. Má þarnefna að stílhrein tekkhúsgögn eru mjögvinsæl <strong>og</strong> rjúka út,“ segir Ari sem þekkirhvernig á að bregðast við tíðarandanumþví antik fellur aldrei úr gildi nema síðursé.fleiri eru að uppgötva staðinn, enda erþetta staður með sína einstöku sérstöðu.Er það gott dæmi um margbreytileikamiðborgarlífsins <strong>og</strong> er Garðurinn góðskrautfjöður í þá flóru.Dún <strong>og</strong> fiður hefur haldið hita á Íslendingum í rúm 50 árDún <strong>og</strong> fiður hreinsunin hefur veriðstarfandi í meira en hálfa öld <strong>og</strong>margur Íslendingurinn hefur átt leiðsína til þeirra í gegnum árin. Eftir aðDún <strong>og</strong> fiður flutti sig hinum meginvið götuna á Laugaveginum eru þaukomin í stærra <strong>og</strong> bjartara húsnæði áLaugavegi 86 <strong>og</strong> æ fleiri landsmennleita til þeirra til að sjá um sængur- <strong>og</strong>koddamálin fyrir sig.Íslensk listí jólagjafirGallerí List býður vaxtalaus lán til listaverkakaupaGallerí List í Skipholti 50a eiga núallir orðið að þekkja en það er elstastarfandi gallerí landsins, starfræktundanfarin 25 ár eða síðan 1987.Við kíktum í heimsókn til þeirra <strong>og</strong>tókum Gunnar Helgason eigandagallerísins tali.„Við hjá Gallerí List leggjum metnaðokkar í að sýna þverskurðinn afþví sem er að gerast í nútímalist áÍslandi, hvort heldur það eruolíuverk, vatnslitaverk, keramik,Sjá þau um alla hreinsun á sængum<strong>og</strong> koddum sem er mjög gott aðgera á 2-3 ára fresti. Auk þess semþau framleiða sjálf sængurnar <strong>og</strong>koddana sem eru til sölu í versluninni<strong>og</strong> ýmislegt annað því tengt semfólk óskar eftir. Sængurnar eru í ýmsumstærðum en algengustu stærðirnar eru140 x 200 cm <strong>og</strong> 140 x 220 cm. Eru þettasængur með gæðadúni, hvort sem um erað ræða andadún, svanadún, snjógæsadún<strong>og</strong> æðardún. Magnið í hverri sæng 1000-1100 grömm í minni stærðunum enmeira í lengri sængunum. Sængur meðþessu magni af dúni endast mjög lengi.Svo er Dún <strong>og</strong> fiður með allt sem tengistsænguverum, koddaverum, ábreiðum <strong>og</strong>margt fleira sem gerir rúmið þægilegt <strong>og</strong>glæsilegt. Eru þau með hágæða bómullarsængurlín frá Ítalíu sem er úr 100%egypskum bómull.glermunir, grafíkverk eða eitthvaðannað. Markmið okkar er að semflestir eigi að geta fundið eitthvaðvið sitt hæfi, hvort heldur um er aðræða smekk eða verð“ segir GunnarAð jafnaði selur Gallerí List listmunieftir 60-80 listamenn <strong>og</strong> úrvalið erfjölbreytt. Gallerí List hefur einnigumsjón með sýningarhaldi áveitingastaðnum Sólon í Bankastræti<strong>og</strong> þar sýna reglulega verk sín, þeirlistamenn sem verk eiga í galleríinu.Gunnar Helgason eigandi Gallerí List, SkipholtiNúna í desember er myndlistarmaðurinnÚlfar Örn þar meðstórglæsilega sýningu.„Desember er annasamur mánuður ílistaverkasölu. Einstaklingar eru aðkaupa stór verk en svo eru það mörgfyrirtæki ásamt einstaklingum semvelja það að gefa íslenska list íjólagjafir, enda persónulegar <strong>og</strong>eigulegar gjafir. Það er einn afokkar helstu kostumað skipta máverkunum <strong>og</strong> velja úr verkum eftirhátt í 80 listamenn“ segir Gunnar.Þess má geta að Gallerí List býðurviðskiptavinum sínum upp ávaxtalaus lán til listaverkakaupa.Gallerí List er til húsa að Skipholti50a í Reykjavík. www.gallerilist.isUllarfatnaður í jólapakkanMikið úrvalá alla fjölskylduna!Jólasveinn kr. 3.995Krús kr. 3.500Tehetta kr.2.500Bakki kr. 3.700Klapparstígur 44S: 562 3614


26Miðborgarpósturinn Miðborgarpósturinn 27Gamla Höfnin-þar sem allt er iðandi af lífiCafé Haiti:Styrkurinn liggur íkaffinu hjá þeim1. Volcano House2. Krua Thai3. Elding4. Icelcandic Fish and Chips5. Höfnin – Restaurant6. Café Haiti7. The Cinema8. Vikingloft9. Sjóhatturinn10. Sædís11. Gallerí Dunga12. Sægreifinn13. Sushismiðjan14. Tapashúsið15. HamborgarabúllanSægreifinn –16. Puffin Scooters17. Special Tours18. Reykjavík by boat19. Elding20. Christina21. Life Of Whales22. Forréttabarinn23. Netagerðin24. SteikhúsiðSkemmtilegur staðurá skemmtilegum stað23Café Haiti flutti í Gömlu höfnina í júlí2010, en hafði verið áður í litlu plássi áTryggvagötu 16 í rúm tvö ár. Sá staðurnaut mikilla vinsælda en plássið varorðið alltof lítið. Þegar þetta húsnæði viðGömlu höfnina bauðst, þá var ákveðiðað láta til skarar skríða, flytja þangað <strong>og</strong>vera með í allri uppbyggingunni sem þarvar <strong>og</strong> er að eiga sér stað.„Okkar styrkur liggur í kaffinu <strong>og</strong> kannfólk mjög vel að meta kaffið sem við höfumupp á að bjóða. Upphaflega vorum viðeingöngu með kaffi frá Haiti, en þegarjarðskjálftarnir dundu þar yfir, var ekkertkaffi lengur að fá þaðan. En það er aðbreytast <strong>og</strong> við erum aftur farin að fá kaffiðþaðan <strong>og</strong> erum mjög ánægð með það. Viðbrennum allt kaffi hér á staðnum <strong>og</strong> erummeð alls konar tegundir af kaffidrykkjum.Svo getur fólk fengið hjá okkur kaffibaunirsem það fer með heim til sín <strong>og</strong> einnigmalað kaffi,“ segir Methúsalem Þórisson,eða Dúi, eins <strong>og</strong> hann er oftast kallaður,sem rekur Café Haiti ásamt eiginkonusinni Elda.„Íslendingar hafa verið duglegir aðheimsækja okkur á veturna <strong>og</strong> á sumrinbætast ferðamennirnir í hópinn. Auk þessað vera með þetta eðalkaffi, þá bjóðumvið upp á bökur, kökur, vinsælar súpur <strong>og</strong>meðlæti. Við tókum síðan upp á því að verameð tónleika hérna hjá okkur á kvöldin umhelgar. Það er alltaf að verða vinsælla <strong>og</strong>sjáum við fram á að það verði áfram. Þaðer fullt af flottu tónlistarfólki sem spilarhjá okkur, er þetta svolítið öðruvísi tónlist,mjög fjölbreytt <strong>og</strong> frá ýmsum þjóðum.Föstudagskvöldið 7. desember verðumvið með Balkantónlist með hljómsveitinniSkuggamyndir frá Bysans <strong>og</strong> kvöldið eftirverður hljómsveitin Belle Ville sem flyturfranska kaffihúsatónlist frá árunum íkringum 1930,“ segir Dúi. Tónleikarnirbyrja kl. 21:30 <strong>og</strong> standa yfir til 23:30 bæðikvöldin.Konan hans Dúa, hún Elda, kemur fráHaiti <strong>og</strong> er svona potturinn <strong>og</strong> pannan í öllusaman <strong>og</strong> hefur innleitt kaffimenningunafrá Haiti. Hún ólst upp á þeim stað þarsem kaffiræktun var aðal málið. Hún komsvo með Dúa til Íslands fyrir fimm árum.Það er mjög haitískt yfirbragð á öllu hjáþeim <strong>og</strong> það kemur fyrir að Elda beri framsérstaka haitíska rétti <strong>og</strong> þá oft í tengslumvið tónleika eða aðrar uppákomur semverða á staðnum.„Það er mjög mikill uppgangur í þessuhverfi <strong>og</strong> er hér að finna fullt af góðu fólkimeð margvíslega starfsemi. Það er mjöggaman að vera með í þessu öllu saman.Það er mikil samvinna hjá okkur í Gömluhöfninni <strong>og</strong> mjög gott andrúmsloft. Fólker meira farið að uppgötva þetta hverfi <strong>og</strong>heimsækir það í vaxandi mæli,“ segir Dúi.Steikhúsið er nýr veitingastaður í Hamarshúsinuá móts við smábátahöfnina, við Tryggvagötu 4-6.Hjarta staðarins er kolaofn frá MIBRASA, hin fullkomnasamsuða nútímatækni <strong>og</strong> fornrar hefðar semskilar af sér safaríkri steik, hvort sem það erNAUT - LAMB - FISKUR - KJÚKLINGURHNETUR eða annað góðgæti.Við hvetjum þig til að prófa “28 daga”Naut meyrt eftir okkar kúnstarinnar reglum.Með góðri steik er gott að hafa vín við hæfi.Þú finnur það á seðlinum, hann telur á fjórðahundrað vína úr ýmsum áttum. — Nánar á www.steik.isSægreifinn er veitingastaður í gömluverbúðunum við Reykjarvíkurhöfn.Sægreifinn er frekar óvenjulegurveitingastaður, minnir helst áheimili. Á morgnana mæta gamlirtrillukarlar, vinir <strong>og</strong> fleiri fastagestirtil þess að spjalla <strong>og</strong> oft þrætavið Kjartan Halldórsson, eigandaSægreifans.Kjartan er mjög hress <strong>og</strong>skemmtilegur karl sem segirósjaldan skemmtilegar sögur af sér <strong>og</strong>sveitungum sínum. Sögurnar eru missannfærandi en honum tekst þó alltafað kítla hláturtaugar þeirra sem hlusta.Á sægreifanum er ýmislegt áboðstólnum en þó stendur hinheimsfræga humarsúpa hæst, kallinnlofar hana út í eitt <strong>og</strong> segir að það séhamingja í hverri skeið.Á boðstólnum er einnig mikið úrlvalaf grilluðum fisk <strong>og</strong> einnig er hægt að fágrillaða hrefnusteik.Í hádeginu á þriðjudögum <strong>og</strong>fimmtudögum má finna „ ilm“af signum fiski í pottum greifans,ásamt hamsatólg, kartöflum, selspiki<strong>og</strong> Steingrími (grjónagrautur). Álaugardögum er svo hægt að gæða sérá kæstri skötu með öllu tilheyrandi ámilli 12:00 <strong>og</strong> 14:00.Frá <strong>og</strong> með 10. desember verðurskata í pottunum á aðeins 1.950 kr.á mann, alla daga, allan daginn, alltfram á Þorláksmessu þannig að þeirsem verða ekki á landinu um jólin getatekið forskot á sæluna <strong>og</strong> komið í skötuáður en þeir fara af landi brott.Kjartan stærir sig á því að vera sáeini á Íslandi sem reykir almennilegan,íslenskan ál. Állinn erlostæti <strong>og</strong> er mjög vinsæll allanársins hring en þó vinsælastur yfirjólin. Þú kemur bara niður á Sægreifa,kaupir þér ál <strong>og</strong> sá gamli flakar hann<strong>og</strong> pakkar honum fyrir þig því það ermjög vandasamt verk að flaka ál <strong>og</strong>hann segist vera bestur í því.Sægreifinn er opinn alla daga frá 11:30til 22:00. Opnunartími um hátíðarnarer svo hljóðandi: Aðfangadagur: 09:00til 15:00,Jóladagur: 11:30 til 15:00, Annar íjólum: 11:30 til 15:00, Gamlársdagur:11:00 til 16:00, Nýársdagur: 15:00 til22:00Elísabet <strong>og</strong> Kjartan í Sægreifanum.Veislubakkarpantanir í síma517 3366www.sushismidjan.issushismiðjanBURGERJOINTBurger Joint - Geirsgötu 1 - 101 Reykjavík - bullan@simnet.is - www.bullan.is


28Miðborgarpósturinn Miðborgarpósturinn 29Afmælisveisla við höfninaKrua ThaiKrua Thai hefur þjónað Íslendingum<strong>og</strong> gestum með stolti, alvöru tælenskanmat síðan sumarið 2001. Staðurinn ervinsæll fyrir sitt ekta tælenska bragð,hve ferskt <strong>og</strong> framandi hráefnið erásamt afburða þjónustu. Bragðgóði<strong>og</strong> sterki maturinn þeirra hefur ekkiaðeins heillað íslensku þjóðina heldureinnig gesti frá öðrum löndum.Árið 2007, 6 árum eftir stofnunfyrsta Krua Thai staðarins sem erstaðsettur í miðbæ Reykjavíkur, varannar staður opnaður í Bæjarlind tilað nálgast viðskiptavini sína við jaðarReykjavíkur.Áður en staðurinn opnaði vartælenskur matur frekar óþekktur <strong>og</strong>framandi fyrir marga Íslendinga. Enviðbót Krua Thai í matarmenninguna áÍslandi hefur víkkað sjóndeildarhringinnenn frekar í allri flórunni. Enda er KruaThai vinsæll veitingastaður í örum vexti<strong>og</strong> sífellt fleiri eru að uppgötva tælenskamatargerð <strong>og</strong> þá menningu sem húnhefur upp á að bjóða.Almennir opnunartímareru eftirfarandi:Mánudegi til föstudags: 11:30 – 21:30Laugardagur: 12:00 – 21:30Sunnudagur: 17:00 – 21:30Boðið er upp á að taka viðsérpöntunum af hvaða tælenskarétt sem er. Einnig er boðið upp áheimsendingar <strong>og</strong> tekið við stærrihópum.Símapantanir í númer: Tryggvagata14, Reykjavík: 552-2525.Heimasíða okkar er www.kruathai.isBæjarlind 14-16, Kópav<strong>og</strong>i: 552-2525.Netfang: kruathai@kruathai.is„Það hefur auðvitað svo margt breyst áþessum sex árum. Þegar við byrjuðumvar ósköp lítið um að vera hér viðhöfnina. Hingað áttu ekki margirerindi. Með auknum atvinnurekstri,þjónustu við ferðamenn <strong>og</strong> fleira hefurfærst líf í hafnarsvæðið. Miðborginhefur teygt sig aftur út að sjó <strong>og</strong>Reykjavík er að endurheimta sinn gamlahafnarborgarþokka,“ segir Erna Kaaber,sem stýrir veitingahúsinu Icelandic Fish& Chips við Tryggvagötuna. Staðurinnfagnar sex ára starfsafmæli sínu nú ídesember <strong>og</strong> óhætt að segja að hann njótivaxandi vinsælda <strong>og</strong> hafi gert sitt til aðauka veg <strong>og</strong> virðingu gömlu hafnarinnar.Við gömlu höfnina í Reykjavík hefurborið á auknu lífi <strong>og</strong> umferð síðustu ár.Hópar ferðamanna eru algeng sjón áhöfninni <strong>og</strong> sífellt virðist aukast í hópnum.Erna segir enda að ferðamenn séu stór hlutiviðskiptavina staðarins. „Það er ótrúlegagaman að fylgjast með viðbrögðum fólksþegar það bragðar á matnum. Svonaspriklandi ferskur kaldsjávarfiskur erauðvitað meiriháttar lostæti <strong>og</strong> ekki áboðstólum víða í heiminum. Við fáumlíka að heyra það oft á dag að þetta sé bestifiskur sem fólk hafi smakkað. Fólk er hérmeð myndavélar á lofti bæði innan dyra <strong>og</strong>utan <strong>og</strong> segist hafa fengið þær ráðleggingarað koma örugglega á Fish & Chips sé það áleið til Íslands. Þetta gleður okkur auðvitað<strong>og</strong> aðstoðar við að halda metnaðnum uppi.Það er alltaf gaman að gefa þeim að borðasem kunna að meta góðan mat.“Hún segir að þó ferðamenn sæki íeinfalda matargerðina á Icelandic Fish &Chips eigi staðurinn sér einnig trygganíslenskan viðskiptamannahóp. Sá hópursamanstandi af fólki á öllum aldri <strong>og</strong> sérlegaskemmtilegt sé að taka á móti ungummatgæðingum.„Ég á marga uppáhaldsviðskiptavini. Sú sem stendur upp úrer þó lítil leikskólastúlka sem kemurhingað reglulega með móður sinni <strong>og</strong>ömmu <strong>og</strong> hefur gert í tvö ár. Þegarhún er spurð hvert hún vilji faraað borða velur hún alltaf að komahingað. Eins er lítill drengur sem varað byrja í grunnskóla sem kemur líkaoft að borða hjá okkur. Það er svolítiðfyndið með hann, því hann kemuroftast með foreldrum sínum, að þegarhann kom með ömmu sinni þurftihann að berjast fyrir sínu. Hann erneflinlega mikill áhugamaður umólíkar fisktegundir <strong>og</strong> vildi gjarnasmakka karfa í það skiptið. Enamman, sem er barn sinnar kynslóðar,var á því að best væri að drengurinnfengi bara ýsu. Hann hafði sitt framað lokum <strong>og</strong> var lukkulegur meðmatinn sinn <strong>og</strong> ég er alveg sammálahonum. Ég myndi velja allan fiskfram yfir ýsu,“ segir Erna.Góður matur <strong>og</strong> hollurMatarræði Íslendinga hefur breystmikið á undanförnum áratugum <strong>og</strong>síðustu ár er fólk meðvitaðra um aðþað skiptir miklu máli að borða góðan mattil að halda góðri heilsu. Erna segir að þaðsé ánægjuleg þróun <strong>og</strong> að fólk finni sífelltbetur að góður matur <strong>og</strong> hollur fari einattsaman. Hún segir að hráefnið skipti mestumáli <strong>og</strong> þar séu Íslendingar afar heppnir þvííslenski fiskurinn sé svo góður.„Ég held að Íslendingar átti sig margirekki á því hvað við búum við dásamlegamatarkistu. Hér hefur fiskneysla dregist svoFALLEGAR HANDUNNARJÓLAGJAFIR EFTIRBJARNA OG SÆDÍSIsaman að það er lýðheilsuvandamál. Það eruþó ýmis teikn á lofti um breytt hugarfar. Tilað mynda eru það afar jákvæðar fréttir aðunglingarnir okkar sæki í sífellt auknu mælií sushi. Það bætir þeirra matarræði mikið.Innfluttar matreiðsluhefðir fara margar svovel með góða fisknum okkar. Á IcelandicFish & Chips blöndum við til að myndasaman alls kyns ólíkum kryddjurtum <strong>og</strong>olíum við skyr <strong>og</strong> búum til sósur meðfisknum líkt <strong>og</strong> aðrar þjóðir nota ferskosteða jógúrt. Langflestir viðskiptavinirokkar taka því fagnandi. Þó lendumvið enn stundum í því að fólk farií fýlu af því að við seljum hvorkikokteilsósu né kók. Það er auðvitaðsvolítið sorglegt en okkur finnst þaðalltaf svolítið fyndið líka,“ segir Erna.Fiskur til hátíðarbrigðaJólahlaðborð hafa notið aukinnavinsælda undangengin ár <strong>og</strong> margirgeta ekki hugsað sér aðventuna ánþeirra. Erna segist hins vegar aðhyllasteldri hefð jólaföstunnar sem byggir ámikilli fiskneyslu í desembermánuði.Hún segist sjálf borða mun meira affiski en kjöti. „Mér finnst fiskur oftastmikið betri en kjöt. Klárlega líðurmér mikið betur eftir að hafa borðaðfisk. Ég heyri líka af sífellt fleirumsem eru með fiskrétti um jólin.Einn uppáhaldsréttur fjölskyldunnarminnar er þorskhnakkar ákartöflumauki með vorlaukssósu <strong>og</strong>tómataolíu. Þessi réttur hefur skapaðsér fastan sess í jólaborðhaldinu. Ólíktþví þegar reykta kjötið er á borðumlíður öllum vel að lokinni máltíð <strong>og</strong>það gerir lífið auðvitað betra.“Nú í desember verður afmæliIcelandic Fish & Chips fagnað meðvelgjörðum við gesti. Matargestir fá með sérmatreiðslubók að gjöf <strong>og</strong> inniheldur húnuppskrift af jólafiski Ernu. „Þetta er bóksem ég tók saman fyrir nokkrum árum <strong>og</strong>helstu matreiðslumenn borgarinnar unnumeð íslenskt hráefni í hátíðarbúningi. Þettaer veislubók sem kemur sér vel í jólahaldinu<strong>og</strong> fagnar gestrisni Íslendinga,“ segir Erna<strong>og</strong> snýr sér að því að undirbúa gestakomudagsins.S Æ D Í SB A U E RG U L L S M I Ð U RB J A R N IS I G U R Ð S S O NL E I R L I S T A M A Ð U RSædís gallerýGeirsgötu 5b101 ReykjavíkSími: 555 6087facebook.com/saedisgallery


30MiðborgarpósturinnJS Watch co. ReykjavikÍslensk úr áheimsmælikvarðaGóðar FréttirÞað er merkileg starfsemi semá sér stað í einu minnstaverslunarrýminu viðLaugaveg. Þar eru smíðuðhágæðaúr sem vakið hafaverskuldaða athyglivíða um heim <strong>og</strong>margur landinn<strong>og</strong> heimsþekktireinstaklingar hafalagt leið sínaþangað til aðversla.Fágætiúranna er þaðsem gerir þaueftirsóknarverð,en á skífu allraúranna stendurReykjavík, Þaðásamt, vönduðuverki, framleiðslu <strong>og</strong>sígildu útliti gerir úrinfágæt <strong>og</strong> einstök. En tilað þjóna smekk sem flestraþá eru margar mismunanditegundir sem hægt er að velja úr <strong>og</strong>hefur úrvalið aldrei verið fjölbreyttara íbæði herra <strong>og</strong> dömu úrum.Samvinna hefur veriðmilli <strong>Land</strong>helgisgæsluÍslands <strong>og</strong> JS Watchco. Reykjavik <strong>og</strong> hefurhún nú staðið yfir íalllangan tíma. Umer að ræða úr semkallast Sif NART<strong>og</strong> eru þau prófuðaf liðsmönnum<strong>Land</strong>helgisgæslunnarvið afar erfiðaraðstæður. Úrin erusérlega harðgerð <strong>og</strong>vatnsheld niður í1000 metra dýpi.Úrin fást hjáGilbert úrsmiðurLaugavegur 62,101ReykjavíkSími 551 4100info@jswatch.comwww.gilbert.is2. tbl. 2. árgangur 2012 Frjálst <strong>og</strong> óháðFöstudagur 30. nóvember 2012Eiki Einars <strong>og</strong> Byltingaboltarnirmeð glænýjan hljómdisk!Hverjum þjónar þú?Viðhorn Gildin <strong>og</strong> markmiðinn, tjáning<strong>og</strong> túlkunin Ásetningurinn HugsjóninStefnur <strong>og</strong> straumurinn, leiðin<strong>og</strong> nálgunin Ávinningurinn En hverÉg er með hugmynd!EndurútgennSíðasti diskur Eika Einars, Ég er með hugmynd,sem kom út fyrir þremur árum, hefurverið endurútgefinn <strong>og</strong> er fáanlegur að nýju.Fjallakofinn -ekki bara fyrir útivistarfólkFjallakofinn er það sem sumir vilja kalladótabúð fyrir útivistarfólk. Þar er þóboðið uppá mjög fjölbreyttar vörur semað henta í öllum aðstæðum sama hvortþað sé niður á Laugavegi í 101 eða upp áHvannadalshnjúk. Það eru nefnilega sömuhugmyndir þegar kemur að útivistarfatnaði<strong>og</strong> hversdagsfatnaði; hann þarf að veraþægilegur, passa vel, vera sniðinn þannigað það sé gott að hreyfa sig í honum, haldaá manni hita <strong>og</strong> halda manni þurrum. Einimunurinn er að það eru notuð sérstök efnisem gegna þessu lykilhlutverki í að þú getirtekist á við veðrið. Það er nefnilega þannigað við viljum láta okkur líða vel, sama hvaðaaðstæðum við erum að takast á við.Útivist <strong>og</strong> útivera eru nefnilega svo fjölbreytthugtök sem geta náð yfir svo ótal marga hluti.Það að t.d. hjóla í vinnuna þarf ekki að veraneitt svakalega frábrugðið því að hjóla uppiá hálendi. Göngutúr um Heiðmörk, Esju,Helgafellið, Hengilsvæðið er eitthvað semallir eiga að geta gert, sama hvort það séþrautþjálfaðir fjallamenn eða meðal Jón úrReykjavík. Það eina sem fólk þarf að hafa íhuga er hvað fatnaðurinn <strong>og</strong> búnaðurinn semþú átt heima dugar í. Strigaskór eru afleitirElísabeth Lind Ingólfsdóttir <strong>og</strong> BrynjarJóhannesson verslunarstjóri.í fjallgöngu en lágir gönguskór henta í bæðií fjallið <strong>og</strong> í bæinn, sérstaklega þegar það erkomin vetur. Ullarbolinn er hægt að nota íhlaupin, á hjólið, göngutúrana í snjónum,útileguna <strong>og</strong> í fjallaferðirnar. Það er nefnilegaekki bara þessi hnausþykki sem er gott að eiga,þú getur líka átt örþunna sem virka jafnvelbetur en margir æfingarbolir.Það er góð ástæða fyrir því að fleiri <strong>og</strong> fleirieru að uppgvöta útivist. Það að vera úti ínátúrunni, sjá útsýnið af fjallstoppnum <strong>og</strong>njóta þess að vera í frelsinu sem þetta landbýður uppá er svo ótrúlega gaman <strong>og</strong> gott fyrirbæði líkamlega <strong>og</strong> andlega heilsu.Kosturinn við útivistarvörur er að þær eru oftaren ekki gerðar til að þola meira en hefðbundnarvörur. Sokkaranir eru þykkari, skórnirendingabetri, jakkinn <strong>og</strong> hlífðarbuxurnarsterkari, vindheldnari <strong>og</strong> vatnsþolnari. Léttu<strong>og</strong> teyjanlegu göngubuxurnar eru frábærar semhversdagsbuxur <strong>og</strong> góða flís eða softshell peysuer hægt að nota við næstum allar aðstæður.Það er kanski ekki furðulegt að þegar menn<strong>og</strong> konur byrja í útivist þá opnast nýr heimurþegar kemur að vörum, sem henta samt svo velvið hversdagslega iðju.Útivistarmerkin eru nefnilega alltaf að leitaað næsta skrefi; léttara, sterkara, flottara <strong>og</strong> þaðer ekki verra að hafa flíkina í fallegum litum.Arnar Eggert Thoroddsen, Morgunblaðið12. október 2009.Eiki Einars ytur ásamt Byltingaboltunum góðar fréttir lag 3leiðir líf þitt <strong>og</strong> hverjum þjónar þú?Sáningin Framkvæmd <strong>og</strong> hlutverkin,takmörk <strong>og</strong> meiningin ÁvöxturinnLag: 1Góðar fréttirÉg var að heyra svo góðar fréttir éghef aldrei áður heyrt neitt annað einsþað er ekkert sem að þetta toppar égfer að undirbúa mig undireins það erferð sem farin er jótlega innan tíðarhver skyldi láta það fara framhjá sérég get ekki hætt að hugsa um það þaðfegursta sem að líð af sér ber Ferðmeð fyrirheiti, frábær fagnaðarteitiferð sem farin verður á næsta leyti.Gætiru hugsað þér, gætiru hugsað þér,Lag: 3“...ég var að heyra GÓÐAR FRÉTTIR,ég hef aldrei heyrt neitt annað eins!”PLATA SEM KEMUR Á ÓVART!12 frumsamin íslensk lögmeð íslenskum textum.Góðar fréttir fyrir íslensku þjóðina!Glænýr hljómdiskur sem fæst í öllum betri verslunum!


Í Minju finnur flú fallega íslenska hönnun jafnt sem listrænar gjafvörur frá öllum heimshornum!Heico lamparnirMikið úrval – margir litirHani, krummi, hundur, svínVeggskraut með 4 snögum. Kr. 11.900,-Sveppur.Kr. 6.200,-Dádýr.Kr. 13.300,-MagnetvasarMögnuðborðskreyting.MyndarammaklukkaSettu fjöldskyldumyndirnarí klukkuna. 2 litir, svart <strong>og</strong> silfurgrátt.Kr. 3.390,-5 í pakka.Kr. 5.900,-Kr. 3.390,-Eilíf›ardagatalMoMAEinstök hönnun fránútímalistasafni NY borgar.Kr. 8.400,-Rjómaferna„Half pint“ glerkanna fyrir mjólk í kaffiðPú›arDýramyndir eftir Ross Menuez - Mikið úrval!Kr. 7.790,-KRAFTAVERKArmband Kr. 4.900Kr. 3.900HelgarhamarFjölnota verkfæri fyrirvinnu <strong>og</strong> helgargleði.Kr. 2.790Kr. 4.900SkartgripirHönnun eftir Hlín Reykdal - Fjölbreytt úrval!Kjarnapú›arFylltir kirsuberjakjörnum.Lina bólgna <strong>og</strong> stífa vöðva.Distortion kertastjakiHönnun eftir Paul LoebachFormið úr skorðum, hmm, áhugavert...Kr. 1.930SkartgripatréVandað úr eðalvið.Kr. 3.490Alarm DockBreytir iPhone í vekjaraklukku.7 litir. Kr. 6.900High Heelkökuspa›iKökuspaðinn nýstárlegi!Kr. 3.390CubebotFerningsmennið fjölbreytilega í ótal litum!Undir áhrifum japanskra þrauta er cubebotjafnt leikfang, skraut <strong>og</strong> þraut.KeepCup kaffimálLétt, þétt & kúl fyrir heita drykki!skólavörðustíg 12 • sími 578 6090 • www. minja.is • facebook: minjaLinsukrúsKaffikrús í dulargervi.Kr. 2.690,-Espresso mál.....kr. 2.100,- Miðlungs mál....kr. 2.490,-Lítið mál............kr. 2.290,- Stórt mál...........kr. 2.690,-

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!