12.07.2015 Views

Sumarlandið - Land og saga

Sumarlandið - Land og saga

Sumarlandið - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

• SumarlandiðSumarlandið • Allt frá ólgandi brimi tilstórbrotinna jarðfræðiundraLangar þig í góða enkannski öðruvísi útivistarparadísþar sem stutt erí heitar laugar <strong>og</strong> alla þáþjónustu sem þú þarfnast?Þá er Reykjanesið án efastaður fyrir þig. Á Reykjanesskagamá finna fjöldanallan af gönguleiðum, semsumar hverjar eru þjóðleiðirfrá fornum tímum,þar má finna mikil jarðfræðiundursem vert er aðskoða sem <strong>og</strong> samfélög <strong>og</strong>staði sem hýsa bæði sögu<strong>og</strong> menningu mikilvægaíslenskri þjóð.Með sanni má segja aðReykjanesskagi búi yfir kyngimögnuðumnáttúruperlum semeflaust margir landsmenn eigaenn eftir að upplifa, allt fráKrýsuvík í suðaustri til Garðsskagaí norðvestri skagans.Svæðið hefur í gegnum aldirnarverið mikilvægt til fiskveiða <strong>og</strong>viðskipta en kannski ekki notiðþeirra virðingar sem skyldi semnáttúruparadís þar sem mörgumvirðist Reykjanesið hrjóstugtvið fyrstu sýn sem er gjarnan úrflugvél.Reykjanesið fær þó sannarlegauppreisn æru á þessu sviði þegarnánar að er gáð, grasið ergrænt, hlíðin fögur <strong>og</strong> birkilundurinnsællegur„. Gróðurfar erfjölbreytilegt innan um svartasanda <strong>og</strong> úfin hraun sem standaþverhnípt í sjó fram <strong>og</strong> skartastórum fuglabjörgum. Ekki aðeinskemur sjórinn manni íbeint samband við náttúruöflinþegar maður verður vitni aðhinu sterka brimi, heldur minnastaðir á borð við brúna á milliheimsálfanna á þá ótrúlegu leguÍslands þar sem Evrasíu <strong>og</strong> Ameríkujarðskorpurnar mætast.Suðurnesin skarta nefnilegaekki aðeins Bláa Lóninu semsínu jarðfræði- <strong>og</strong> fagurfræðilegaundri; þar sem blámi vatnsinsmætir mosabreiðunum; heldurheilu svæði sem gengur undirnafninu Reykjanesgarður á suðvesturhorniskagans <strong>og</strong> er mjögvirkt háhitasvæði.Þar að auki er ríkt fuglalíf áReykjanesskaga á þverhníptumfuglabjörgum <strong>og</strong> víður sjóndeildahringurmeð tignarlegumfjöllum. Þar má finna fornarminjar um búsetu frá upphafinorræns landnáms, þjóðsagnakenndastaði, fjölbreytta flóru <strong>og</strong>fánu <strong>og</strong> fornar þjóðleiðir. Fimmtignarlegir vitar ramma svo innLjósmyndir: Olgeir Andressonþennan áhugaverða skaga <strong>og</strong>gefa ágæta mynd af þeim stöðumsem um ræðir.Tíguleg leiðarljós sjómannaHafið skipar höfuðsess í lífifólks á Suðurnesjum <strong>og</strong> því eflaustvið hæfi að byrja umfjöllunum svæðið á því ljósi sem stýrðimönnum heim eftir veru úti áhafi.Fyrsti vitinn á Íslandi varraunar byggður á Reykjanesi, áValahnjúki suðvesturodda nessins,norðan við Reykjanestá. Varþað árið 1878, en sá viti skemmdistþó í jarðskjálftanum 1887. Sáer stendur nú var byggður 1907efst í Bæjarfelli þar sem fyrristaðsetning þótti ekki öruggvegna jarðhræringa.Saga þessa fyrsta vita er ímörgu merkileg en umræðaum hann hófst á Alþingi 1875en ekkert fé var til í landsjóðitil byggingar vitans. Var þaðþó fyrir samstillt átak Íslands<strong>og</strong> Danmerkur að vitinn varbyggður þremur árum síðar.Fljótlega kom þó í ljós að jarðskjálftarskóku Valahnjúkinn <strong>og</strong>sprungur byrjuða að myndast ívitanum sem leiddi til þess aðöruggari staðsetning var valinnýja vitanum.Hægt er að segja að Reykjanesvitisé einkennandi fyrir þáímynd sem kemur flestum fyrirhugarsjónir þegar þeir heyraorðið viti. Hann er meðal hæstuvita á Íslandi, 31 metri á hæð,hvítur á lit <strong>og</strong> sívalur. Reykjanesvitistendur í Reykjanesgarði,á meðal mikilla jarðfræðiundrasem, ásamt vitanum, erskemmtilegt að skoða.Fimm aðir vitar eru áReykjanesinu, tveir af þeim íGarði. 1897 var byggður viti áGarðsskagatá, ferstrend byggingsem var 12,5 metrar á hæð. Nýrviti var hins vegar byggður áGarðsskaga árið 1944 þar semsjór hafði gengið mikið á land fráþví að gamli vitinn var byggður.Hinn nýi er sívalur, 28 metrar,sígildur að gerð eins <strong>og</strong> sá á suðvesturoddanum.Eru þessir vitarfallegir á að líta <strong>og</strong> einkennandifyrir bæjarmyndina á Garði.Í Stafnesi við Sandgerði varbyggður árið 1925 átta metraviti sem er ferstrendur <strong>og</strong>stendur á efnismiklum sökkli<strong>og</strong> ber gulan lit. Þess má getaað Stafnes er forn höfuðból þarsem áður fyrr var mikið útræði<strong>og</strong> fjölbýli manna. Raunar varStafnes fjölmennasta verstöð áSuðurnesjum á 17. <strong>og</strong> 18. öld.Þessi staður var áður fyrr mjögvarasamur <strong>og</strong> hafa mörg skipfarist á Stafnesskerjum, til aðmynda t<strong>og</strong>arinn Jón forseti árið1928 þegar 15 manns drukknuðuen 10 var bjargað.Rétt norðan við Keflavík íReykjanesbæ stendur Hólmbergsvitisem reistur var árið1956. Hann er lítill, kónískurgulur viti 9,3 metrar á hæð.Að lokum má nefnda vitann aðHópsnesi, sem stendur á nesinusem er suður að Grindavík. Sáer 8,7 metrar á hæð.Þetta landsvæði sem vitarnirminna sjómennina á að þeirnálgist er ekki aðeins merkilegtfyrir sakir hins mikla <strong>og</strong> ástundum hættulega brims eðaþeirra fiskafurða sem færa fólkinubjörg í bú; heldur einnig þarsem landið sjálft er jarðfræðilegtundur þar sem Norður-Atlantshafshryggurinngengur á land íorðsins fyllstu merkingu.Ævintýralegt <strong>og</strong> áhugavertjarðfræðisvæðiÁ Reykjanesinu má segja aðnáttúran mæti orkunni úr iðrumjarðar þar sem hinir tveir flekarEvrasíu <strong>og</strong> Ameríku mætast.Svæðið er án efa paradís fyriralla þá sem hafa minnsta snefilaf jarðfræðiáhuga. Hér má finnajarðmyndanir með stórbrotnum<strong>og</strong> víðfeðmum hraunum, fjölbreytilegahella, eldstöðvar <strong>og</strong>hveri af ýmsum gerðum. Ekkiaðeins er svæðið paradís jarðfræðiunnandansheldur líkaþeirra sem njóta vel sjónarspilshinna ótrúlegu lita sem fylgjavirkum háhitasvæðum.Reykjanesið er einn yngstihluti landsins þar sem svo fjölmennbyggð er í jarðfræðilegutilliti. Yfir 100 eldgígar með fjölbreyttumeldstöðvum <strong>og</strong> dyngjummeð tilheyrandi hraunumeru á Reykjanesi. Talið er aðelsta hraunið sé frá ísöld en þaðkemur úr Háleyjabungu <strong>og</strong> erbergtegund sem kallast pigrít<strong>og</strong> kemur beint frá möttli jarðar.Yngstu hraunin runnu um1226 í Reykjaneseldum þegarReykjanesið l<strong>og</strong>aði í orðsinsfyllstu merkingu. Nokkru áður,nánar tiltekið árið 1151, l<strong>og</strong>aðiReykjanesið frá Hafnarfirði íaustur að Undirhlíðum <strong>og</strong> þaðanniður í sjó vestan við Krýsuvíkþar sem Ögmundarhraun ranní sjó fram. Reykjanesið er þvímikil hraunhella misjafnlegagróin þar sem sjá má allar gerðiraf hraunum. Í þessum hraunumhafa svo fundist yfir 200 hellar.Frá Reykjanestá að Krýsuvík,suðaustanlega á Reykjanesi,eru þrjú háhitasvæði þar semer mikill yfirborðshiti með tilheyrandihverum, litadýrð <strong>og</strong>síbreytilegri náttúru. Á einuslíku svæði er Bláa Lónið envatnið <strong>og</strong> leirinn frá jarðvarmavirkjuninnií Svartsengi kemurþaðan. Önnur háhitasvæði eruvið Seltún við Krýsuvík <strong>og</strong> svoGunnuhver yst á Reykjanesinu.Gunnuhver er hjartað í svæðisem gengur undir nafninuReykjanesgarður en í bígerð erað þetta svæði verði viðurkenntsem jarðminja- orku- <strong>og</strong> náttúrugarður.Aðal aðdráttaraflReykjanesgarðs er án efa háhitasvæðiðvið Gunnuhver en einnigeru þar áhugaverðir staðir eins<strong>og</strong> fuglabjörgin við Hafnaberg<strong>og</strong> Valahnjúk, Reykjanesvirkjunmeð sýningunni Orkuveriðjörð, ströndin við Sandvík, Reykjanesviti,Skálafell, Háleyjabunga,hraunmyndanir, náttúrulaugar<strong>og</strong> hellar.Rúsínan í pylsuendanum ersvo Brúin milli heimsálfannasem liggur á milli Evró-Asíuflekans<strong>og</strong> Ameríkuflekans en jörðingliðnar um 2 sentímetra á áriá þessum merkilega táknrænastað. Reykjanesgarður nær yfirþað svæði sem liggur frá Háleyjabunguaustan við Reykjanestáað brúnni milli heimsálfa <strong>og</strong>þaðan norður fyrir Hafnaberg.Raunar eru möguleikarniróteljandi við náttúruskoðun,fuglaskoðun, jarðfræðirannsóknir<strong>og</strong> gönguferðir á svæðiþar sem Reykjaneshryggurinngengur á land <strong>og</strong> úthafsaldan ríshæst við Íslandsstrendur.Gunnuhver sýnir á kraftmikinnhátt hvernig orkan úr iðrumjarðar brýst upp úr jarðskorpunnisem bullandi leir, sjóðandivatn eða gufa. Í þessum umbrotumverður oft til mikið litaspilsem blæs mörgum í brjóst þörftil þess að ná þessu undri á„filmu“ eða miðla þessum formum<strong>og</strong> litum á einhvern annanhátt. Gunnuhver dregur nafnsitt af Guðrúnu nokkurri semgekk aftur <strong>og</strong> olli miklum uslaá svæðinu þar til hún var sendí hverinn.Skilin milli Ameríku- <strong>og</strong> Evrasíuflekanna birtast okkur ýmistsem opnar sprungur <strong>og</strong> gjáreða sem sem gígaraðir. Á einumstað hefur verið byggð brú yfirgjá, á milli hinna tveggja flekasem mynda Ísland. Brúin á milliheimsálfanna er staðsett upp af

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!