12.07.2015 Views

Sumarlandið - Land og saga

Sumarlandið - Land og saga

Sumarlandið - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

58 • Sumarlandið Sumarlandið • 59Samlífi listar <strong>og</strong> lystar -Glæsilegt handverkskaffihús á HvolsvelliVið Austurveg á Hvolsvelli,í húsi sem var áðurpósthús bæjarins, hefurallsérstætt kaffihús veriðrekið síðustu ár af listrænumhjónakornum. EldstóCafé býður nefnilega ekkiaðeins upp á gæðakaffi, te<strong>og</strong> veitingar, heldur spilarhandverk ekki síðri rulluinnan veggja kaffihússins.Unnendur leir- <strong>og</strong>myndlistar ættu því ekkiað hika við að leggja leiðsína til Guðlaugar Helgu<strong>og</strong> Þórs í Eldstó Café semhafa ekki slegið slöku við írekstrinum þrátt fyrir erfittárferði <strong>og</strong> langdregnarnáttúruhamfarir.Hjónin á bakvið Eldstó eruengir nýgræðingar þegar kemurað listsköpun. Þór Sveinssoner annálaður leirkerasmiður <strong>og</strong>hefur skapað sér gott orð fyrirfagmannlega <strong>og</strong> fallega unniðkeramik <strong>og</strong> kona hans, GuðlaugHelga Ingadóttir, er fullnumasöngkona sem einnighefur mikla reynslu af málun <strong>og</strong>hönnun. Saman hafa þau látiðsig flest horn hönnunarheimsinsvarða <strong>og</strong> eru löngu orðin þekktfyrir þær fjölmörgu vörur semþau hanna, búa til <strong>og</strong>selja síðan í galleríi semer tengt kaffihúsinu.Nú nýlega hefur kaffihúsiðtekið þó nokkrumbreytingum sem er ætlaðað efla starfsemina<strong>og</strong> bjóða gestum upp áenn ríkari þjónustu <strong>og</strong>útvíkkaðan matseðil.Stærri <strong>og</strong> glæsilegrimatseðillÞó að mikið hafigengið á í grennd viðHvolsvöll upp á síðkastiðeins <strong>og</strong> alþjóð veit,hafa Eldstóarhjóninengu að síður staðið ístórræðum. Eftir að þau ákváðuað kaupa restina af húsinu semþau hafa hingað til starfræktkaffihúsið í hluta af, hafa þausíðan í febrúar unnið að því aðbreyta litla kaffihúsinu í stærðarinnarmatstað sem getur tekiðallt að 80 manns í sæti <strong>og</strong> verðuropnaður á ný með pompi <strong>og</strong>pragt 19. júní.Eldstó hefur fram að breytingumboðið upp á indælisheimabakaðar kökur <strong>og</strong> gæðakaffifrá Te & kaffi, en mun fráenduropnun að auki bjóða uppá ýmsar nýjungar á borð við ísrétti,brunch, ýmis konar snarl<strong>og</strong> kvöldmat frá klukkan sex.Ætlunin er, að sögn GuðlaugarHelgu, að hafa kvöldmatinn mismunandieftir dögum <strong>og</strong> auglýsarétti hvers dags á heimasíðuEldstóar <strong>og</strong> á Facebook.Mikið hefur verið lagt í réttina,til dæmis verður boðið uppá fimm rétta brunch frá hálftólf,<strong>og</strong> er ekki við öðru að búast afþessum listfengu hjónum en aðjafnmikið hafi verið lagtupp úr útliti matarins<strong>og</strong> bragði, enda markmiðEldstóar að gleðja bæðimunn <strong>og</strong> auga.Listin í fyrirrúmiEkki aðeins hefur veriðaukið við matseðilinnheldur kemur stækkunstaðarins einnig listunnendumtil góða. GuðlaugHelga segir að galleríiðhafi einnig verið stækkað<strong>og</strong> nú sé betri aðstaða tilmyndlistar- eða handverkssýninga<strong>og</strong> jafnvelsé hægt að halda tónleika.Víst er að rýmiðverður nýtt til fullnustu.Að sjálfsögðu verður áframhægt að nálgast handverk þeirrahjóna á staðnum, en margt afþví sem þau hafa búið til hefureinmitt verið notað á kaffihúsinu.Tekatlar, bollar, skálar,ljóskúplar <strong>og</strong> fleira er meðal þesssem Þór hefur hannað <strong>og</strong> rennt áverkstæði sínu <strong>og</strong> er mælt meðað fólk kíki á handverkið umleið <strong>og</strong> það gæðir sér á einhverjuhnossgætinu.Guðlaug Helga hefur lagtáherslu á skartgripi sem húnhannar <strong>og</strong> býr til sjálf, en þauhjónin hafa notað svæðisbundiðhráefni að miklu leyti í gripisína, þar á meðal sérstakan eldfjallaglerungsem þau rannsökuðu<strong>og</strong> þróuðu í samstarfi viðBjarnheiði Jóhannsdóttur <strong>og</strong>er unninn úr vikri úr Heklu <strong>og</strong>Búðardalsleir.HátíðaropnunOpnunin sjálf, 19. júní, verðursannkölluð listahátið. Samfaraþví að nýja rýmið verður vígtverður sýning á myndverkumKatrínar Óskarsdóttur, grafískshönnuðar, opnuð <strong>og</strong> hinirýmsu tónlistarmenn munukoma fram, til dæmis BluessveitÞollýar, Íris Lind Verudóttir <strong>og</strong>Þórunn Sigurðardóttir, píanisti.Það er líka aldrei að vita nemahúsfreyjan taki lagið, en GuðlaugHelga er eins <strong>og</strong> áður sagðimenntuð söngkona.Húsið verður opnað klukkanhálftólf með nokkurra réttabrunch á boðstólum, en klukkantvö mun dagskráin sjálf hefjast.Um kvöldið verður svo í fyrstasinn boðið upp á kvöldmat áEldstó. Það er því stór dagur ívændum á þessum endurbætta<strong>og</strong> fallega stað.Það er óhætt að segja aðEldstó Café bjóði upp á einstaktsamlífi listar <strong>og</strong> matar sem svíkurengan <strong>og</strong> er því hægt að mælameð að fólk gefi sér nógan tímatil að skoða, borða <strong>og</strong> drekka,á meðan það upplifir sérstakastemningu á þessum glæsilegastað. Hvort sem menn eru áhöttunum eftir myndlist, handverki,góðum mat eða þægileguumhverfi ætti Eldstó að getasvalað hverri fýsn.Frekari upplýsingar má finnaá heimasíðu Eldstóar: www.eldsto.isDömuhjól– fyrir stelpur á öllum aldriVerkstæði <strong>og</strong> varahlutir í miklu úrvali.Bronco WindsorKlassískt dömuhjól með3 gírum <strong>og</strong> fótbremsu.Bretti, bögglaberi <strong>og</strong>karfa fylgja með.Verð 49.900Bronco Elegance21 gíra Comforthjól meðálstelli, dempara á framgaffli<strong>og</strong> í sæti. Verð 59.900 kr.Tilboð 49.900www.markid.is • sími 553 5320 • Ármúla 40

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!