12.07.2015 Views

Sumarlandið - Land og saga

Sumarlandið - Land og saga

Sumarlandið - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

48 • Sumarlandið Sumarlandið • 49Kraftmiklakjötsúpanþeirra er orðinheimsfræg eneinnig er hægtað fá kleinur,ástarpunga,hangikjöt, lamb,fjallableikju ,fjallagrasamjólk,rababaraböku aðógleymdri hinniævintýralegusláturtertu.Fræðist um sólkerfið, mismunandi orkugjafa <strong>og</strong> orkuvinnsluvíða í heiminum á gagnvirku sýningunniOrkuverið jörð.Sýningin er staðsett í Reykjanesvirkjun.Reykjanesvirkjun er jarðvarmavirkjun HS Orku hf, staðsett út á Reykjanestánni,rétt við Reykjanesvita.Inntak sýningarinnar er“Orka er líf ”FjallakaffiÞjóðlegt góðgætiá fjöllumSýningin er opin alla daga frá kl. 12:00 - 16:00frá 1. maí - 15. september.Pantanir fyrir hópa <strong>og</strong> upplýsingar í síma 436 1000.Ferðaþjónustan Fjalladýrðí Möðrudal á fjöllum rekurhið margrómaða Fjallakaffi.Byggðin þarna er eins<strong>og</strong> vin í eyðimörkinni <strong>og</strong>margir þyrstir <strong>og</strong> svangirferðalangar geta sest niðurí Fjallakaffi <strong>og</strong> fengið sérýmiskonar íslenskar kræsingar.Fjallakaffi er í snotrum burstabæ<strong>og</strong> þar hefur alltaf verið lögðáhersla á að bjóða uppá þjóðlegtgóðgæti. Kraftmikla kjötsúpanþeirra er orðin heimsfræg eneinnig er hægt að fá kleinur,ástarpunga, hangikjöt, lamb,fjallableikju , fjallagrasamjólk,rababaraböku að ógleymdrihinni ævintýralegu sláturtertu.Í Fjallakaffi er auk þess að finnafjölbreytt <strong>og</strong> vandað handverkúr íslensku ullinni, þar sem fáirmunir eiga sér hliðstæðu.Gistiaðstaðan í Möðrudaler í rómantískum baðstofum ígamla stílnum. Tjaldstæðið ásvæðinu er búið helstu þægindumen þar er til staðar rafmagn,sturtu- <strong>og</strong> eldunaraðstaða. Þaðmá til gamans geta þess aðfólk sem fær sér benín á bílinná staðnum dælir á bílinn ítorfbæ.„Tölt á þrjá tinda“Ferðaþjónustan Fjalladýrðbýður uppá dagsferðir innáhálendið <strong>og</strong> má þar helst nefnaí Öskju, Herðubreiðarlindir <strong>og</strong>Kverkfjöll. „Tölt á þrjá tinda“er gönguleið sem gönguglaðirlíta hýru auga til en þá er fyrstgengið á Snæfell, síðan Kverkfjöll<strong>og</strong> að lokum á Hreiðubreið.Ferðin tekur fjóra daga <strong>og</strong> ereinn dagur notaður til að njótaÖskjusvæðisins. Í sumar verðurfarið í Herðubreiðargöngur<strong>og</strong> Kverkfjallagöngur alla laugardaga.Nánari upplýsingar ástaðnum.Netfang: fjalladyrd@fjalladyrd.isVefsíða: www.fjalladyrd.isÍ eldingu er næg orka til að rista hvað margar brauðsneiðar? Er Effelturninn hærri á sumrin en veturna?Hve mikil orka sparast með því að endurvinna eina áldós?Rafvæddur heimur, hvaða orkugjafa nota þjóðir heims?Er þetta kolefnissporið mitt?Brekkustíg 36 260 Reykjanesbæ Sími 422 5200 www.hs.is hs@hs.is

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!