12.07.2015 Views

Sumarlandið - Land og saga

Sumarlandið - Land og saga

Sumarlandið - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

42 • Sumarlandið Sumarlandið • 43Nýjungar í ferðaþjónustu á AkureyriAkureyri þarf vart aðkynna fyrir Íslendingumenda hafa flestir lagt leiðsína til þessa höfuðstaðarNorðurlands. Það er heldurenga stöðnun að finnaá þessum vinsæla ferðamannastað,nú í sumarbýðst ferðaglöðum landsmönnumótal nýjungarþar á bæ <strong>og</strong> verða nokkrarþeirra reifaðar hér.City Bus – kemur þérhvert sem er á AkureyriYfir sumartímann verður núboðið upp á þá þægilegu þjónustuað fara með svokölluðumCity Bus í gegnum Akureyrarbæ.Er hafður sá hátturinn áað keyptur er miði fyrir daginn<strong>og</strong> svo getur maður hoppað í <strong>og</strong>úr þegar það hentar. Stoppaðer á helstu ferðamannastöðumbæjarins en einnig er hægt að fábílstjórann til að láta mann útá ákveðnum stöðum ef svo berundir.Fyrirtækið The Traveling Vikingrekur City Bus en um borð ísjálfri rútunni fær maður leiðsögnum sögu <strong>og</strong> menningu Akureyrar.City Bus hefur akstursinn kl. 9 á morgnana <strong>og</strong> tekurklukkutíma að fara hringinn umbæinn þar sem stoppað er á tólfstöðum. Byrjunarreiturinn erávallt höfnin góða á Akureyri <strong>og</strong>síðan er farið alla leið í gegnumKjarnaskóg, í gegnum nýjastahverfið, Naustahverfi, stoppaðhjá sundlauginni <strong>og</strong> farið í gegnummiðbæinn svo örfá dæmi séutekin. Síðasti hringurinn er farinnkl. 3 á daginn.Mikið af ferðamönnum kemurvið á Akureyri, til að mynda úrþeim ótalmörgu skemmtiferðaskipumsem heimsækja bæinn.City Bus er sannarlega kjörinleið fyrir þá sem langar til þessað gera sér betur grein fyrir legubæjarins þó svo að undur hansverði ekki uppgötvuð á einumdegi. Fram í miðjan ágúst gengurCity Bus daglega, en eftirþann tíma mun hann gangaalla daga nema fimmtudaga <strong>og</strong>föstudaga.Menningarhúsið Hof – alhliðamenningarmiðstöðÞann 28. ágúst verður opnaðsannkallað menningarseturá Akureyri í glænýju húsi þarsem tónlist <strong>og</strong> sviðslistir verðaí hávegum hafðar. Unnið erhörðum höndum um þessarmundir að lokafrágangi á þessufallega húsi sem stendur viðStrandgötu 12. Auk þess að veramiðstöð menninga <strong>og</strong> lista munHof þjóna hlutverki upplýsingamiðstöðvar<strong>og</strong> ferðaþjónustu íbænum þar sem opinber UpplýsingamiðstöðAkureyrar munverða staðsett þar.Formleg vígsla hússins muneiga sér stað á menningarhátíðbæjarins, Akureyrarvöku, dagana27.-29. ágúst, sama dag <strong>og</strong>afmæli bæjarins er fagnað. Viðvígsluathöfnina mun SinfóníuhljómsveitNorðurlands frumflytjaverkið HYMNOS eftirHafliða Hallgrímsson en aukþess verður mikil viðburðadagskráí hinu nýja menningarhúsiþá dagana.Eftir opnunarhátíðina verðursvo boðið upp á sneisafulladagskrá allan veturinn, þarsem flestir munu finna eitthvaðvið sitt hæfi; leiksýningar, ráð-stefnuhald, tónlistarnám <strong>og</strong>danssýningar, svo fátt eitt sénefnt.Skáldahúsin– Nonnahús,Sigurhæðir <strong>og</strong> DavíðshúsEn menning <strong>og</strong> listir einskorðastekki aðeins við hið verðandimenningarhús staðarins, langtþví frá, því ótal staði er að finnaí bænum sem bæði varðveitamenningu <strong>og</strong> sögu <strong>og</strong> taka þáttí að búa til ný menningarverðmæti.Á Akureyri má meðal annarsfinna þrjú söfn helguð minninguskálda, Nonnahús, Sigurhæðir<strong>og</strong> Davíðshús. Hús skáldsinsJóns Sveinssonar, Nonna, er ánefa þekktast af þessum húsum.Þar má kynnast ævintýrumNonna bæði í gegnum sögurnarhans <strong>og</strong> líf Jóns sjálfs. Nonnabækurnarhafa verið þýddar áyfir 40 tungumál, t.d. kínversku<strong>og</strong> japönsku.Sigurhæðir <strong>og</strong> Davíðshúsgeyma sögu tveggja höfuðskálda.Matthías Jochumsson bjó íSigurhæðum sem er að finnarétt hjá Akureyrarkirkju, semstundum er kölluð Matthíasarkirkja.Í safninu er sýning umævi Matthíasar. Davíðshús erheimili Davíðs Stefánssonar <strong>og</strong>er hægt er að ganga um heimiliðeins <strong>og</strong> það var í hans daga <strong>og</strong>þar með kynnast skáldinu semféll frá árið 1964.Auk þess er vert að minnast áleikfangasetur sem verður opnaðí júlí í Friðbjarnarhúsi. Húsiðer upphafsstaður góðtemplarahreyfingarinnarþar semfyrsta stúkan var stofnuð innanveggja þess. Húsið er kjörið fyrirleikfangasýningar þar sem þaðvirkar sjálft eins <strong>og</strong> dúkkuhús.Guðbjörg Ringsted stendur aðbaki hinu verðandi leikfangasetursí samstarfi við Minjasafnið áAkureyri, en hún hefur safnaðleikföngum í mörg ár <strong>og</strong> munlána setrinu leikföngin sín.Nonnahús er opið alla dagafrá 10-17 en Sigurhæðir <strong>og</strong> Davíðshúseru opin alla virka dagafrá 13-17.Minjasafnið á Akureyri –forvitnilegt <strong>og</strong> fjölskylduvænt safnÍ elsta bæjarhluta Akureyrar,Innbænum, er Minjasafniðá Akureyri staðsett. Þar er aðfinna áhugaverðar <strong>og</strong> vandaðarsýningar sem gefa góðainnsýn í sögu <strong>og</strong> menningusvæðisins gegnum tíðina. Sýningarnareru: „Akureyri - bærinnvið Pollinn“ <strong>og</strong> „Eyjafjörðurfrá öndverðu“. Þar að aukistendur nú yfir sumarsýningin„FJÁRSJÓÐUR - tuttugueyfirskir ljósmyndarar 1858-1965“. Sýningar Minjasafninsvekja án efa áhuga flestra, fráþeim yngstu til þeirra elstu,frá fjölskyldum til vinnustaðahópaþví hægt er að bregða sérí búninga.Á þessum fallega <strong>og</strong> grónastað á Akureyri má sannarlegafinna litla töfraveröldsem endurspeglast í safninusjálfu sem nú hýsir þrjár sýningar,en ekki síður í stærstasafngripnum sem er lítil <strong>og</strong>falleg kirkja frá 19. öld semstaðsett er í Minjasafnsgarðinum,einum elsta varðveittaskrúðgarði á Íslandi.Safnbúðin á staðnum kemurskemmtilega á óvart enhún býður upp á margan góðanvarninginn, til að myndabæði íslenskt handverk <strong>og</strong>íslenska hönnun. Vert er aðminna á að Minasafnið stendurfyrir fjölbreyttum viðburðumallan ársins hring <strong>og</strong> að ásömu torfu <strong>og</strong> Minjasafnið erstendur hið sögufræga Nonnahús,sem vert er að skoða, enþar er til húsa minningarsafnum hinn ástsæla rithöfundJón Sveinsson - Nonna. Ekkimissa af þessum söfnum á leiðykkar um Akureyri.Minjasafnið er opið daglegatil 15. sept kl. 10-17. Minjasafniðá Akureyri, Aðalstræti58, 600 Akureyri, s: 462-4162,www.minjasafnid.isLaxdalshús – elsta húsbæjarinsÞar að auki er nýopnað elstahús bæjarins sem hefur aðgeyma kaffihús <strong>og</strong> sögusetur.Húsið var byggt árið 1795 <strong>og</strong>er raunar eina verslunarhúsiðsem stendur enn af 19. aldarkaupstaðnum á Akureyri. Húsiðstendur í Hafnarstræti, réttfyrir neðan hina rómuðu ísbúðBrynjuís.Í sumar munu verða haldnarsagnastundir í húsinu á vegumValgerðar H. Bjarnadóttur,sögukonu. Saga tveggja kvennaverður rakin á nýstárlegan hátt,annars vegar af völvunni Heiði,sem spáir fyrir ragnarökum íhinu forna kvæði Völuspá <strong>og</strong>fáum við að kynnast sögunni ábakvið þessa fornfrægu völvu.Hins vegar sögu landnámskonunnarÞórunnar hyrnu sem varfyrsta höfðingjakona Eyjafjarðarað svo miklu leyti sem hægter að segja hennar sögu, en eins<strong>og</strong> með svo margar konur er ekkimikið til af heimildum um hennarlíf.Þessar sagnastundir munufara fram á sunnudögum<strong>og</strong> mánudögum í sumar, ásunnudagskvöldum kl. 18:30<strong>og</strong> 20, mánudögum kl. 11 <strong>og</strong>12:30 á ensku, <strong>og</strong> á íslensku ámánudagskvöldum kl.18:30 <strong>og</strong>20. Auk þess verður hægt aðpanta sögustundir á öðrum tímumfyrir hópa <strong>og</strong> jafnvel verðumstundunum fjölgað ef aðsóknverður mikil.Hér hefur verið stiklað á stóruvarðandi þær nýjungar semverður að finna í Akureyrarbæ ísumar, sé forvitni lesenda vakiner um að gera að heimsækjaheimasíðuna visitakureyri.is <strong>og</strong>skella sér til þessa fallega höfuðstaðarNorðurlands.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!