12.07.2015 Views

Sumarlandið - Land og saga

Sumarlandið - Land og saga

Sumarlandið - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

36 • Sumarlandið Sumarlandið • 37Gauksmýri –Skemmtileg áning í heimilislegu umhverfiVið þjóðveg 1, mitt á milliReykjavíkur <strong>og</strong> Akureyrarmá finna staðinn Gauksmýrií Línakradal, sem erí senn heimilislegt gistihús,veitingastaður meðgirnilegu grillhlaðborðiá kvöldin <strong>og</strong> hestamiðstöð.Þar að auki er stuttí áhugavert fugla- <strong>og</strong> selalíf.Gauksmýri reka þau hjóninJóhann Albertsson <strong>og</strong> SigríðurLárusdóttir ásamt fjölskyldu <strong>og</strong>hafa þau einlægan áhuga á aðreka umhverfisvæna ferðaþjónustuen þau hafa til að myndafengið hina svokölluðu GreenGlobe vottun fyrir starfsemi sína.„Það mætti segja að gistihúsiðsé svolítið sérstakt að því leytiað stemningin hér er ákaflegaheimilisleg auk þess sem hér ermargir listmunir upp á veggjum,flestir eftir Sigríði konu mína,“segir Jóhann. „Þetta er kannskistaður með stíl, ef svo mætti aðorði komast.“Á gistiheimilinu sjálfu ergistipláss fyrir 50-60 manns<strong>og</strong> er hægt að velja á milli herbergjameð eða án baðs. Húsiðsjálft var gert upp árið 2006 <strong>og</strong>þar af leiðandi eru öll herberginmeð nýjum brag. Auk þess er aðfinna heimilislegar setustofurfyrir gesti til dægrardvalar.Jóhann bendir á að Húnaþingvestra sé um margt óuppgötvaðsvæði fyrir ferðalanginn. „Íraun má segja að það hafi veriðmalbikaður vegur hér í gegnsvo snemma að fólk hafi dálítiðvanist því að keyra bara í gegn,“segir Jóhann. „En hér eru margarástæður til þess að dvelja umstund. Vatnsnesið er náttúrlegamikil náttúruperla <strong>og</strong> síðan mánefna að hér fyrir ströndum erein mesta selabúseta sem finnstá Íslandi. Hægt er að fara í selasiglingar<strong>og</strong> skoða einnig SelaseturÍslands á Hvammstanga.“„Þar að auki erum við meðveitingasal <strong>og</strong> erum eiginlega aðbjóða upp á nýjung í ferðaþjónustu,grillhlaðborð á milli 19-21á kvöldin. Það virkar þannig aðávallt eru á borðstólnum 3-5tegundir grillkjöts auk meðlætis.Við grillum til dæmis lamb,hross, hval, fisk, kjúkling, naut<strong>og</strong> svín, í rauninni allan skalann,“segir Jóhann.Veitingasalur Gauksmýrartekur um 80 manns í sæti <strong>og</strong> eropinn allan daginn sem kaffihúsauk þess sem hópar geta einnigfengið hádegisverð á Gauksmýri.„ Ef fólk kýs eitthvað annað envegasjoppurnar þá erum við ánefa góður valkostur, bæði grillhlaðborðiðá kvöldin sem <strong>og</strong> almennarveitingar á daginn.Á Gauksmýri er þar að aukibæði hægt að fara í reiðtúra <strong>og</strong>sjá hestasýningar. Reiðtúrarnireru í boði fjórum sinnum á dag,kl. 10, 13, 16 <strong>og</strong> 18 <strong>og</strong> er hverferð frá klukkutíma upp í einn<strong>og</strong> hálfan tíma. „Við förum í ferðirnarhvort sem ein manneskjaer mætt á svæðið eða 20 manns.Óvanir fá tilsögn hérna hjáokkur, þá förum við einn hringhérna á býlinu sjálfu <strong>og</strong> leggjumsvo í hann eftir reiðveginum.Vanir hestamenn geta svo fengiðsérferðir hjá okkur <strong>og</strong> komistbeint í tengsl við náttúruna,“segir Jóhann.Á hestasýningum kynnistfólk tígulleika þessa þarfastaþjóni mannsins, í gegnumgangtegundirnar fimm sem <strong>og</strong>aðra eiginleika íslenska hestsins.Sýningarnar fara fram eftirpöntun fyrir að minnsta kosti tíumanns.Ekki er langt að sækja í náttúrunafrá Gauksmýri en réttfyrir neðan bæinn má finnamikið fuglalíf við hina svokölluðuGauksmýrartjörn. „Um erað ræða endurheimt votlendi, entjörnin þurrkaðist upp um 1960.Sést hafa 40 tegundir fugla viðtjörnina, en um 20 tegundirverpa þar að staðaldri. Tjörninblasir við þegar maður keyrirþjóðveginn en þarna höfum viðkomið upp góðri fuglaskoðunaraðstöðufyrir ferðamenn, litluhúsi með sjónauka <strong>og</strong> alls kynsbókum um fugla,“ segir Jóhann.„Sjaldgæfasti fuglinn semsést hefur við tjörnina er án efaFlórgoði, sem er mjög flottur,litskrúðugur fugl. Það verpa300-400 pör á landinu, þar af5-6 hér á Gauksmýratjörninni.“Af öðrum fuglum sem hafast viðá svæðnu má nefna; óðinshana,álftarhjón, lómapar, skúfendur,jarðrakan, stokkendur, rauðhöfðaendur<strong>og</strong> urtendur. Fuglaskoðunaraðstaðaner opin öllumgestum <strong>og</strong> gangandi, tilvalináning fyrir þá sem eiga leið umþjóðveginn.„Við leggjum upp úr því aðhafa allt umhverfi snyrtilegt <strong>og</strong>jafnramt þægilegt <strong>og</strong> hafa viðbrögðgesta okkar verið á þá leiðað þeim líði hér vel <strong>og</strong> þyki fallegt,“segir Jóhann að lokum.Gauksmýri er því bæði tilvalináningastaður fyrir þá semvilja annað hvort gott grillkjöt íkvöldverðinn eða skoða fuglalífiðgóða á staðnum. Staðurinn erauk þess kjörinn til dvalar öllumþeim sem vilja uppgötva nýjastaði á landinu sínu uppfulla afáhugaverðu dýralífi <strong>og</strong> fallegrináttúru.Nánari upplýsingar má finna ágauksmyri.is <strong>og</strong> í síma 451-2927.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!