12.07.2015 Views

Sumarlandið - Land og saga

Sumarlandið - Land og saga

Sumarlandið - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

30 • Sumarlandið Sumarlandið • 31Allt fyrir ferðamenní BolungarvíkBjartsýni ríkir í Bolungarvíkenda finna bæjarbúarað ferðamannastraumurinnfer vaxandi auk þesssem umferð um höfninahefur aukist <strong>og</strong> meiri aflalandað á staðnum.„Hér er mikið að skoða, ekkibara hefðbundna ferðamannastaðiheldur líka mannlífið.Bolungarvík nýtur sívaxandivinsælda hjá bæði innlendum <strong>og</strong>erlendum ferðamönnum,“ segirElías Jónatansson, bæjarstjóri íBolungarvík.Tvö sjóstangveiðifyrirtækihafa haslað sér völl í Bolungarvík.Þessi fyrirtæki bjóða upp ásjóstangveiðiferðir bæði með <strong>og</strong>án leiðsagnar. Þá er fyrirtækimeð fastar ferðir í Jökulfirði <strong>og</strong> áHornstrandir en einnig er hægtað leigja bát í sérstakar ferðirutan áætlunar.„Í nágrenninu eru fjölmargirstaðir sem hægt er að kynna sér.Þar ber hæst sjómannasafniðÓsvör en þangað koma nærri 10þúsund gestir á ári. Ósvör er lifandisafn. Þar er vermaður semsegir sögur af sjósókn þegar ýttvar úr vör á árabátum. Hann útskýrirlíka hvernig lífið í verbúðunumvar <strong>og</strong> segir gjarnan ýmsarsögur,“ segir Elías.Uppstoppaður ísbjörnÍ Bolungarvík er glæsilegtnáttúrugripasafn, stórt <strong>og</strong> mikiðfuglasafn <strong>og</strong> svo er þar steinasafn.Steinasafnið er gjöf fráSteini Emilssyni jarðfræðingi.Þá má sjá uppstoppaðan ísbjörná safninu.„Segja má að heimsókn niður áhöfn sé tilheyrandi enda er Bolungarvíkelsta verstöð landsins,en eins <strong>og</strong> segir í <strong>Land</strong>námabókþá nam Þuríður sundafyllir hérland <strong>og</strong> bjó að Vatnsnesi í Syðridalum 940. Það er skemmtilegtað skoða mannlífið þar þegarbátarnir eru að landa,“ segirhann.Fjöldi gönguleiða er í Bolungarvík<strong>og</strong> nágrenni. Margirganga gamlar leiðir sem notaðarvoru til að fara milli fjarða, tildæmis yfir í Súgandafjörð, Skutulsfjörð,Hnífsdal eða á Galtarvita.Þá er hægt að ganga áfjöllin í kring.Fjöllin eru flestöll um 600metra há <strong>og</strong> henta því vel fyrirstyttri göngur. Gönguferðirá firðina <strong>og</strong> í Galtarvita hentahinsvegar vel sem dagsferðir.Þeir sem ekki hafa þrek ígöngur geta ekið upp á Bolafjallaf Skálavíkurheiði. Á Bolafjallier radarstöð <strong>og</strong> þaðan er frábærtútsýni inn Ísafjarðardjúp, áJökulfirðina, Grænuhlíð <strong>og</strong> Snæfjallaströnd.Skálavík ómissandi„Grænahlíð er oft kölluð HótelGrænahlíð því undir hennileituðu gjarnan innlendir <strong>og</strong>erlendir t<strong>og</strong>arar vars hér áðurfyrr. Ég man eftir því að sjá ljósfrá tugum skipa þegar veður varslæmt til dæmis á Halamiðumút af Vestfjörðum,“ segir bæjarstjórinn.Hann telur líka ómissandi aðaka yfir í Skálavík <strong>og</strong> bendir áað þangað sé ekki langur akstur,kannski rúmlega 20 mínútur.Þar segir hann að sé einstaklegagaman að fara í fjöruna eðabregða sér í berjamó.Upplagt er að enda daginn áþví að fara í sundlaugina í Bolungarvík.Sundlaugin er innilaugmeð góðum útigarði með heitumpottum <strong>og</strong> vatnsrennibraut.Garðurinn er skjólgóður <strong>og</strong> snýrí suður <strong>og</strong> því dásamlegur í góðuveðri. „Í sundlaugargarðinumeða pottunum er frábært að sitja<strong>og</strong> njóta útsýnis til fjallanna íkring,“ segir Elías.Nóg er af gistimöguleikum.Hægt er að leigja íbúðir eðaherbergi. Tjaldsvæðið er viðsundlaugina <strong>og</strong> er verið aðstækka það verulega <strong>og</strong> margfaldarafmagnstengingar. Þá eruhér bæði matsölustaðir <strong>og</strong> aðrirsem selja eingöngu skyndibita.„Hér er allt fyrir ferðamanninn,“segir Elías.Elías Jónatansson (kletturinn „Þuríður“ („Þuríður sundafyllir“) í fjallinuÓshyrnu í baksýn).Chiro Collection heilsurúm25% afslátturSumarið er tíminnTempur Spring heilsurúm25% afslátturNý sendingbetra verðStillanleg heilsurúm20% afslátturChiro Collection heilsurúmin eru sérlegavönduð hönnun. Fimm svæðaskiptgormakerfi, vandaðar kantstyrkingar<strong>og</strong> úrval vandaðra hráefna í áklæðum.Botn í mörgum litum. Fáanlegt í öllumstærðum.Tempur Spring heilsudýnan er rúmsem býður það besta úr báðumheimum. Dýnan er með fjaðrandi fimmsvæðaskiptu gormakerfi <strong>og</strong> sjö cmþykku Tempur yfirlagi sem mótar sig aðlögun líkamans.Stillanlegu heilsurúmin sem Betra Bakbýður uppá eru ein þau vönduðustusem í boði eru. Eitt landsins mesta úrvalaf botnum <strong>og</strong> mismunandi heilsudýnumsem henta hverjum <strong>og</strong> einum.Settu þig í stellingar !betrabak@betrabak.is • www.betrabak.isFaxafeni 5, Reykjavik • Sími 588 8477Skeiði 1, Ísafirði • Sími 456 4566Opi› virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 11-16

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!