12.07.2015 Views

Sumarlandið - Land og saga

Sumarlandið - Land og saga

Sumarlandið - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

28 • Sumarlandið Sumarlandið • 29Reykhólahreppur:Ævintýraheimurinn Flatey á BreiðafirðiFlatey á Breiðafirði er sérstakurævintýraheimur.Hvergi annars staðar hérlendiser hægt að gangaum heilt þorp þar semsvipmót gamla tímans hefurhaldist eins vel. Gömluíbúðarhúsin, verslunarhúsin<strong>og</strong> pakkhúsin í Flateybera vitni um bjartsýnina<strong>og</strong> kraftinn sem þarríktu kringum aldamótin1900, en á sínum tíma vareyjan miðstöð verslunarvið Breiðafjörð <strong>og</strong> mikilverstöð.Á sumrin slær hjarta Breiðafjarðarennþá í plássinu íFlatey, á gamla kauptorginu íþorpinu miðju. Húsin sem umkringjagamla verslunarstaðinní Flatey eru timburhús frá gullöldeyjarinnar. Þau hafa næröll verið færð til upprunalegsútlits. Hótel Flatey er með gistingu,veitingarekstur <strong>og</strong> bar ínýuppgerðum húsum <strong>og</strong> líka erheimagisting í boði í Flatey eins<strong>og</strong> verið hefur lengi.Á tólftu öld var um skeiðmunkaklaustur í Flatey. Tilminningar um það er svonefndurKlaustursteinn í túninu viðKlausturhóla. Flateyjarbók, eittmerkasta handrit Íslendinga,var á miðöldum varðveitt í Flatey.Ljósprent af Flateyjarbók ertil sýnis í elstu bókhlöðu landsins,en hún var reist í Flateyárið 1864 á mesta blómaskeiðimenningarlífs þar.Kirkjan sem nú stendur íFlatey var byggð 1926. Myndirí hvelfingu hennar gerðuKristjana <strong>og</strong> Baltasar Samper<strong>og</strong> sóttu myndefnið í mannlíf <strong>og</strong>atvinnuhætti eyjanna. Seinnakom sonurinn Baltasar Kormákur<strong>og</strong> nýtti sér Flatey semsviðsmynd í eina af kvikmyndumsínum.Þetta kemur kannski ekkertá óvart, enda hefur Flateylöngum verið bæði listamönnum<strong>og</strong> fræðimönnum upplifun<strong>og</strong> fjölbreytt yrkisefni. Enn ídag njótum við verka MatthíasarJochumssonar, SigurðarBreiðfjörð, Herdísar <strong>og</strong> ÓlínuAndrésdætra, Þorvaldar Thoroddsen,Halldórs Laxness,Þórbergs Þórðarsonar, SigvaldaKaldalóns, Jökuls Jakobssonar,Nínu Bjarkar Árnadóttur<strong>og</strong> Jóns Gunnars Árnasonar,svo nefnd séu nokkur vel þekktnöfn.Hótel Flatey er í þremur nýlegauppgerðum pakkhúsum viðGrýluv<strong>og</strong>. Gistiaðstaðan er í Eyjólfspakkhúsi<strong>og</strong> Stóra-Pakkhúsi.Veitingastofan er í húsi semer betur þekkt sem SamkomuhúsFlateyjar. Þar eru bornarfram kræsingar <strong>og</strong> lostæti undirstjórn Ingibjargar Pétursdóttursem rekur veisluþjónustunaMensu. Innblástur í matseðilinner undantekningarlaust sóttur ímatarkistu Breiðafjarðar.Ferjan Baldur (saeferdir.is) siglir milli Stykkishólms <strong>og</strong>Brjánslækjar með viðkomu íFlatey. Á leið yfir Breiðafjörðer tilvalið að staldra við í Flatey.Starfsfólk Baldurs sér umað koma bílum í land fyrir þásem kjósa að gera sér glaðandag í eynni. Yfir sumartímanner Eyjasigling á Reykhólum(eyjasigling.is) einnig meðfarþegasiglingar út í Flatey fráStað á Reykjanesi, skammt fráReykhólum, <strong>og</strong> raunar út umallar Breiðafjarðareyjar.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!