12.07.2015 Views

Sumarlandið - Land og saga

Sumarlandið - Land og saga

Sumarlandið - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

24 • Sumarlandið Sumarlandið • 25Húsafell fyrir alla fjölskyldunaAð aka að Húsafelli ereins <strong>og</strong> að stíga inn í annanheim. Gróðursældin<strong>og</strong> veðurblíðan minnir ofttalsvert á útlönd en náttúranþar er eins íslensk <strong>og</strong>frekast er unnt.Húsafell er orðið einn af fjölsóttustuferðamannastöðumá landinu. Íslendingar sækjaþangað mikið þar sem staðurinnfellur þeim vel í geð <strong>og</strong>það sama má segja um erlendaferðamenn sem einmitt viljavera þar sem Íslendingar haldasig.Veðursæld í dalbotninummilli fjalla <strong>og</strong> jökla er með eindæmum<strong>og</strong> ósjaldan á sumrummælist hæsta hitastig á landinuþar. Hávaxið birkikjarrið semer eldra en landnám gefur gottskjól fyrir veðri <strong>og</strong> vindum <strong>og</strong>kjarrið er einnig skjól fyrir augað<strong>og</strong> það er alveg sama hversumargir eru þar samankomnir,allir hafa sitt andrými <strong>og</strong> næði.Birkið laðar einnig að sérfugla <strong>og</strong> þar berst ljúfur kliðuraf fuglasöng, en gróðurinndempar öll hljóð við jörðu <strong>og</strong>ver eyrað fyrir ónæði.Einstök náttúrufegurð<strong>Land</strong>slagið við Húsafelleinkennist af skóginum sjálfum,gífurlega víðfeðmum <strong>og</strong>gróskumiklum. Skógurinnteygir sig upp eftir hlíðumfjallanna <strong>og</strong> inn með giljumsem setja svip sinn á náttúruna.Tignarlegir tróna svo jöklarniryfir <strong>og</strong> kóróna sköpunarverkið;Okið, Langjökull <strong>og</strong> Eiríksjökullsem að margra dómi erfegursta fjall á Íslandi. Hrauniðmeð sínum tæru lindum <strong>og</strong>lækjum er ævintýraland fyrirbörn <strong>og</strong> fullorðna <strong>og</strong> fjölmargargönguleiðir liggja um skóginnfyrir þá sem vilja njóta hinnareinstöku blöndu skógargróðursí hrauninu.Náttúrfegurðin í Húsafelli ermeginástæða þess hversu vinsællstaðurinn er. Fjöldi Íslendingasem komnir eru af léttastaskeiði eiga sínar fyrstu minningarum útihátíðir <strong>og</strong> ævintýriúti í náttúrunni frá Húsafelli enþar var farið að halda útíhátíðir íkringum 1960. Fjöldi ungs fólkskom saman í skógarlundum,söng <strong>og</strong> dansaði á skátamótum,bindindishátíðum <strong>og</strong> fleiriskemmtunum sem víðfrægarvoru á þeim tíma.Enn í dag sækja ungir semaldnir í skóginn til að njóta veðurblíðu<strong>og</strong> skemmta sér en meðfriðsamlegri hætti.Húsafell er þó meira en barafögur náttúra.Mögnuð <strong>saga</strong>Saga staðarins er mögnuð <strong>og</strong>margar merkar þjóðsögur eruþaðan sprottnar. Á fyrri tíð láguleiðir manna yfir Arnarvatnsheiði,Tvídægru <strong>og</strong> Kaldadalþegar þurfti að ferðast milliNorður- <strong>og</strong> Suðurlands. Þaðvar mjög algengt að kaldir <strong>og</strong>hraktir ferðmenn á hestbakibæðust greiða í Húsafelli <strong>og</strong>eftir að bílvegur var fær umKaldadal um 1930 var setturþar bensíntankur sem sennilegahefur markað þáttaskil íferðamannasögu staðarins. Eftirþar varð Húsafell sjálfsagðurviðkomustaður <strong>og</strong> sofið í hverjuskoti um sumarnætur.Margir merkir menn hafabúið á staðnum <strong>og</strong> má þar fyrstannefna séra Snorra Björnssonsem flutti að Húsafelli árið 1657en hann var bæði mikill hagleiksmaður<strong>og</strong> íþróttamaður.Afkomendur Snorra búa enná Húsafelli, en þeir Páll Guðmundsson<strong>og</strong> Bergþór Kristleifssoneru í sjötta lið frá honum.Snorri var frægur fyrirgaldra sem hann ku hafa numiðá Ströndum <strong>og</strong> var hann meðalannars sagður öðrum fremrií að kveða niður drauga. PállGuðmundsson fjöllistamaðurfrá Húsafelli hefur gert minnismerkium séra Snorra <strong>og</strong>draugana 81 sem hann kvaðniður í Draugaréttinni. Pállhefur vinnustofu sína að Húsafelli<strong>og</strong> má sjá margt af verkumhans í túnfætinum.Fjöldi listamanna hafa haftlengri eða skemmri dvöl í Húsafellií gegnum tíðina við skriftir,málun <strong>og</strong> kveðskap.FjölskylduparadísÍ Húsafelli hefur stefnan íferðaþjónustu staðarins veriðtekin <strong>og</strong> aðaláherslan lögð áað setja fjölskylduna í forgang.Öll uppbygging staðarins ermiðuð við að þangað komi fjölskyldufólktil að láta sér líðavel <strong>og</strong> njóta þess sem í boði ersaman. Það þarf engum að leiðastþótt fólk á misjöfnum aldridvelji í Húsafelli dögum saman.Á leiksvæði í rjóðri umgirtutrjágróðri eru vegleg leiktæki<strong>og</strong> 120 fermetra hoppipúði sembörnin sópast að <strong>og</strong> þar er oftglatt á hjalla. Þessi leikvöllurvirðist laða að sér bæði börn<strong>og</strong> unglinga <strong>og</strong> ekki er óalgengtað sjá þar þrjár kynslóðir samankomnar.Spölkorn frá leiksvæðinuer glæsileg sundlaugmeð rennibraut, heitum pottum<strong>og</strong> buslupolli fyrir þau litlu.Hægt er að sparka bolta í einurjóðrinu <strong>og</strong> í undirbúningi erblakvöllur <strong>og</strong> körfuboltavöllursem verða teknir í notkun ísumar.Gönguleiðir, golf <strong>og</strong> ævintýraferðirKrakkar hafa gaman afgönguferðum eins <strong>og</strong> fullorðnafólkið <strong>og</strong> í Húsafelli eru gönguleiðirsem hæfa öllum, hvortsem menn vilja ganga langt eðastutt, bratt eða flatt. Hægt er aðganga um rómantíska skógarstígajafnt sem stórbrotin gil <strong>og</strong>jökla. Alls staðar eru gönguleiðirnarkonfekt fyrir augað, fugla<strong>og</strong>dýralíf, fjölbreyttur gróður,fossar <strong>og</strong> sprænur.Sumar gönguleiðirnar erumerktar <strong>og</strong> hægt er að fá göngukortí þjónustumiðstöðinni.Sett hafa verið upp fræðsluskiltium söguminjar Húsafells <strong>og</strong> súganga tekur aðeins um klukkutíma<strong>og</strong> hentar einstaklega velfyrir alla fjölskylduna.Í golfinu geta ungir sem aldnirgleymt sér alllengi.Brautir níu holu vallarins íHúsafelli þræða bakka Kaldár<strong>og</strong> Stuttár <strong>og</strong> þar þarf að krækjameðfram gróðri <strong>og</strong> vatni semgerir brautina skemmtilega.Fyrir þá sem vilja hreyfa sigmeira er úr ýmsu að velja, þaðmá fara í hellaskoðun, fara ískipulagðar sleðahundaferðir áLangjökul <strong>og</strong> sitja við varðeldí rjóðri á laugardagskvöldi meðfjölda annarra sem vilja njótasannrar sumarstemmningar ískóginum.Ferðaþjónusta <strong>og</strong> gistingÍ Húsafelli er hægt að tjalda,gista í hjól- eða tjaldhýsum,smáhýsum <strong>og</strong> sumarbústöðumeða þiggja heimagistingu íGamla bænum. Aðstaðan fyrirtjaldbúana er til fyrirmyndar <strong>og</strong>þétt kjarrið gerir það að verkumað gestirnir eru meira út af fyrirsig. Í þjónustumiðstöðinniá staðnum er hægt að fá upplýsingarum allt sem er í boðiá svæðinu, auk þess sem allarhelstu nauðsynjar fást í versluninni.Í þjónustumiðstöðinnier lögð áhersla á að fjölskyldangeti bæði keypt sér í matinn <strong>og</strong>eldað sjálf eða komið <strong>og</strong> snættí salnum eða úti á pallinumsem er í skjóli trjánna. Það ereinstök stemming að sitja ápallinum við þjónustumiðstöðina,en þar má fá sér pyslu <strong>og</strong>kók eða annan skyndibita, eðasnæða steikur með góðu borðvínief menn vilja það heldur. Efekki viðrar til útisetu er hægt aðtylla sér í veislusalinn sem passarvel við hvaða máltíð sem er. Íþjónustumiðstöðinni er lagðurmetnaður í að velja vörur semkoma úr heimabyggð <strong>og</strong> dragaúr mengun <strong>og</strong> verðamætasóunt.d með endurnýtingu, endurvinnslu,orkusparnaði <strong>og</strong> notkuná umhverfisvænum efnum.Dýrmætar auðlindir staðarinsHúsafell er ríkt af landgæðumbæði í heitu <strong>og</strong> köldu vatni semhefur alltaf verið til hagsbótavið búskapinn <strong>og</strong> gert staðinnað heppilegum orlofsstað igegnum tíðina.Árið 1947 réðst Þorsteinnþáverandi bóndi í að virkjaStuttá til að framleiða rafmagn,sonur hans Kristleifur reistiaðra 1978 <strong>og</strong> nú hefur BergþórKristleifsson reist þriðju vatnsaflsstöðina.Með því hefur rafmagnsframleiðslaá svæðinuaukist í 600 kílóvött. Í fyrstuvoru var dreifikerfi virkjanannaí Húsafelli í einkaeign, en núer rafmagnið selt til Rarik semdreifir því.Með hinum dýrmætu vatnsauðlindumstaðarins er Húsafellsjálfbært hvað varðar afbragðsneysluvatn sem kemurúr borholum í hrauninu <strong>og</strong>aldrei þrýtur að sumri eða vetri.Sama er að segja um heitt vatntil kyndingar á húsnæði <strong>og</strong>sundlauginni á svæðinu.Það þarf mikið rafmagn til aðfullnægja þörfinni á annatímum.Í skóginum eru 150 hússem öll þurfa neysluvatn <strong>og</strong>hita.En auðlindir staðarins erufleiri. Saga staðarins er ekkisíðri auðlind en það sem landiðgefur <strong>og</strong> ekki má heldur gleymaöllum náttúruperlunum <strong>og</strong>ýmsum athyglisverðum stöðumsem eru í næsta nágrenni<strong>og</strong> bjóða gestina velkomna s.s.Hraunfossa <strong>og</strong> Barnafoss, hellanaViðgelmi <strong>og</strong> Surtshelli,Reykholt <strong>og</strong> Deildartunguhver.Á netinuÞað ríkir mikil bjartsýni hjáferðaþjónustufólki í Húsafelli,Íslendingar sækja þangað í sífelltauknum mæli <strong>og</strong> greinilegter að þangað kemur fólk til aðstoppa lengi rétt eins <strong>og</strong> þegarfarið er til Spánar.Staðarhaldarar leggja metnaðsinn í að fræða gestina um staðinn<strong>og</strong> stefnuna sem þeir hafamarkað fyrir ferðamennsku íHúsafelli. Á vefsíðu Húsafellsmá lesa um þá fjölskyldu- <strong>og</strong>umhverfisstefnu sem þar hefurverið mótuð <strong>og</strong> fylgt er eftir viðuppbyggingu <strong>og</strong> viðhald staðarins.Á vefsíðunni má einnig lesaum náttúru staðarins <strong>og</strong> örnefni,sögu hans <strong>og</strong> ábúendur,auk þeirrar þjónustu sem í boðier fyrir gesti. Á síðunni er m.a.vefmyndavél þar sem hægt erað fylgjast með lífinu í Húsafelli(sjá: www.husafell.is).Á síðunni geta væntanlegirgestir staðarins einnig skoðaðkort af svæðinu, grennslast fyrirum veiðileyfi í nágrenninu <strong>og</strong>gistimöguleika í þessari náttúruperlu..

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!