12.07.2015 Views

Sumarlandið - Land og saga

Sumarlandið - Land og saga

Sumarlandið - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

20 • Sumarlandið Sumarlandið • 21Byggðasafn Garðskaga:Merkilegt vélasafnÍ Byggðasafni Garðskaga,sem er rétt við Garðskagavita,er að finnaýmsa muni úr byggðasöguGarðsins en um er að ræðabyggða- <strong>og</strong> sjóminjasafn.Ásgeir Hjálmarsson safnstjóribyrjaði að safnaýmsum munum sem varðsíðan til þess að úr varðsafn í gömlum útihúsumsem opnað var almenningiárið 1995. Tíu árum síðarvar auk þess tekin í notkunný, 700 fermetra bygging<strong>og</strong> í hluta hennar er veitingasalur.„Vélasafnið er merkilegast,“segir Ásgeir. „Þar eru rúmlega60 vélar af ýmsum gerðum semeru allar gangfærar en GuðniIngimundarson á heiður af aðhafa gert þær upp. Þetta erumest litlar bátavélar. Þar ámeðal eru þrjár glóðarhausvélarsem eru fyrstu bátavélarnarsem komu til landsins, bensínvélar<strong>og</strong> gufuvél. Í safninu erfyrsta dísilvélin sem kom til Íslandsí vörubíl árið 1934.Í sjóminjadeildinni eru þríropnir fiskibátar sem réru fráGarði. Þar á meðal er sexæringurmeð Engeyjarlagi sem varsmíðaður árið 1887. Tveir bátareru á útisvæði. Í sumar verðurlokið við að gera upp Hólmsteinsem er 43 tonn. Hugmyndin erað fólk geti farið niður í lest,lúkar <strong>og</strong> í vélarrúmið. Ég fékkþá hugmynd að bjóða gistinguí lúkarnum þar sem eru áttakojur. Það er notalegt að sofaí svona bát þó það sé á þurrulandi.“Hvað varðar muni sem notaðirvoru á heimilum má nefnastrokka, skilvindur, þvottabala<strong>og</strong> -bretti, hluta af eldhúsinnréttingufrá 1943, leirtau frágamalli tíð, vöfflujárn semnotað var á kolaeldavélum,hraðsuðukatla sem gengu ekkifyrir rafmagni, Rafha-eldavélfrá 1947, prjóna- <strong>og</strong> saumavélar,klukkur, útvörp <strong>og</strong> orgel.„Þarna er flestallt sem tengistheimilislífinu.“Í Byggðasafni Garðskaga erdeild þar sem er að finna ýmislegtsem tengist búskap svosem gamlan hestvagn, handverkfæri,orf <strong>og</strong> ljá, eldsmiðjur,hefla, dráttarvélar, traktorfrá 1953 <strong>og</strong> annan frá 1949 <strong>og</strong>garðplóg. „Í safninu er 150 áratrérennibekkur, sem var fótstiginn,skóvinnustofa sem varí Garðinum <strong>og</strong> ýmsir munir úrHraðfrystihúsi Gerðabátanna.“Nefna má deildir þar semeru myndir <strong>og</strong> skjöl, símtæki <strong>og</strong>senditæki <strong>og</strong> í safninu er fyrstisímasjálfsalinn sem var setturupp á Keflavíkurflugvelli.Ásgeir Hjálmarsson safnstjóri„Í safninu er afgreiðsluborð <strong>og</strong>hillur ásamt öllu bókhaldi úrverslun Þorláks Benediktssonarsem var í Akurhúsum í Út– Garði frá 1921 – 1972.Draumur okkar er að stækkasafnið því það er heilmikið til<strong>og</strong> ýmsar hugmyndir í gangi.“Ásgeir nefnir sem dæmi að á70 ára afmæli SlysavarnafélagÍslands árið 1998 var sett uppmerkilegt safn í 300 m2 húsnæðií Garðinum þar sem sýndvar <strong>saga</strong> félagsins í 70 ár meðmunum, myndum <strong>og</strong> textum.„Því miður var þetta safn tekiðniður <strong>og</strong> sett í geymslu en okkurlangar að endurvekja þetta safn.Einnig er áhugi fyrir því að gerafiskvinnslu betri skil á safninu.Þá má nefna að á síðasta árivar unnið við að gera upp gamaltsjóhús sem er í göngufæri frásafninu. Þar má sjá gamalt uppsátur,vör, gönguspil, vélknúiðspil sem notað var síðustu árinsem opnum bátum var róið úrþessum vörum sem eru 30 talsinsmeðfram ströndinni í Garðinum.„Garðskaginn er einstöknáttúruperla <strong>og</strong> hingað kemuróhemjumargt fólk. Vitarnirtveir hafa mikið aðdráttarafl,“segir Ásgeir en unnið er að þvíað koma upp safni í stærri vitanum.„Heildarframtíðarsýnin er aðgera Garðskagann <strong>og</strong> svæðiðað Útskálum að allherjarsafnasvæði.Skagagarður er mikillgarður sem er talinn hafa veriðreistur á landsnámsöld; hannvar 1,5 kílómetri að lengd <strong>og</strong>náði mönnum í öxl. Hugmyndiner að byggja sýnishorn af honum.“HS Orka hf, orkuframleiðsla,þægindi, vísindi <strong>og</strong> fræðslaReykjanesskaginn er mikiðháhitasvæði <strong>og</strong> hefurorkan sem kemur úr iðrumjarðar verið nýtt tilorkuframleiðslu á ýmsavegu af HS Orku hf, áðurHitaveitu Suðurnesja hf.Fyrirtækið rekur meðal annarsReykjanesvirkjun <strong>og</strong> Svartsengisvirkjunen einnig leggurHS Orka hf margt til ferðaþjónustu<strong>og</strong> fræðslu á svæðinu eins<strong>og</strong> Orkuverið Jörð, vökvannnotalega í Bláa Lónið <strong>og</strong> fjöldanallan af vegaslóðum um Reykjanesskaga.Þá er fyrirtækið ísamstarfi við háskólann Keilium endurnýtanlega orkugjafa.Fyrirtækið tekur á móti fjöldagesta árlega, innlendra semerlendra <strong>og</strong> fræðir þá um orkuvinnsluna.Orka er lífÁ suðvesturodda Reykjanesskagaliggur mikið háhitasvæðisem Reykjanesvirkjun nýtir tilþess að framleiða orku. En þarer líka að finna góðan upplýsingagjafaum orku, á sýningunniOrkuverið jörð. Þar má fræðastum orku <strong>og</strong> líf allt frá Miklahvelltil dagsins í dag.Sýningin tekur á móti fólkimeð lifandi fræðslu um upphafalheimsins, Miklahvell, <strong>og</strong> helduráfram með upplýsingum umalls kyns fyrirbæri í heiminumsvo sem útvíkkun alheimsins,svartholin, hvítholin <strong>og</strong> sýnirsamhengi hlutanna <strong>og</strong> hvernigþeir hafa verið uppgötvaðir ígegnum aldirnar.Hægt er að fletta upp allskyns upplýsingum á mörgumgagnvirkum skjám um alla sýninguna,til að mynda þeim fróðleikspunktiað í einni eldinguer næg orka til að rista 160.000brauðsneiðar.Þegar gengið er inn á efrihæð orkuversins fræðist maðurum sólkerfið <strong>og</strong> Vetrarbrautina.Þar kemst maður að því aðekki aðeins séum við mennirnirmiklir maurar í samanburði viðalheiminn heldur einnig sólinokkar sem er eins <strong>og</strong> eitt einastasandkorn á strönd þar sem hinsandkornin eru aðrar sólir.Næst tekur við sýningarýmium manninn <strong>og</strong> orkuna <strong>og</strong>hvernig manninum hefur tekistað virkja hana. Þar er sýntá sjónrænan hátt hvernig orkanbreytist úr einu formi í annað.Næst kynnist maður mismunandiorkugjöfum <strong>og</strong> hvernig þeireru notaðir í daglegu lífi. Að lokumkynnist maður því hvernigHS Orka hf virkjar jarðvarmaá Reykjanesi. Stærstu sýningargripirorkuversins eru tveirgufuhverflar sem hvor um sigframleiða 50 megavött af rafafli.Þá sér maður í gegnum stærðarinnarglervegg sem vísar aðvélasal virkjunarinnar.Samfara því að leiða gestumfyrir sjónir mikilvægi þessað maðurinn nýti orkuforðajarðarinnar á skynsaman <strong>og</strong>sjálfbæran hátt, undirstrikarsýningin mikilfengleika <strong>og</strong> sérstöðuhinnar einstæðu náttúruReykjanesskaga.Reikistjörnum sólkerfisinshefur síðan verið komið fyrirí réttum stærðar- <strong>og</strong> fjarlægðarhlutföllumvíðsvegar umReykjanesið en sólin sjálf siturí hrauninu fyrir utan aðalinngangsýningarinnar.Ýmislegt í ferðaþjónustumálum.HS Orka hf kemur víða viðbæði varðandi ferðaþjónustu<strong>og</strong> ferðastaði. Fyrst er að nefnaSvartsengisvirkjun sem er undirstaðanað Bláa Lóninu, fjölsóttastaferðamannastað landsins.Í Svartsengi er einnig ráðstefnu<strong>og</strong> kynningarhúsið Eldborg semHS Orka á en Bláa Lónið rekur.Eldborg var opnuð 1997 <strong>og</strong> umári síðar jarðfræðisýningin Gjáiní kjallara hússins. Sú sýningliggur niðri um þessar mundirvegna tæknivandamála en tilstendur að uppfæra sýninguna<strong>og</strong> opna hana aftur almenningi.HS Orka hf. hefur einnig unniðnáið með FerðamálasamtökumSuðurnesja að því að bætaaðgengi ferðamanna að hinumýmsu áhugaverðu stöðum.Um þessar mundir er verið aðbyggja bílastæði <strong>og</strong> útsýnispallvið Gunnuhver svo hægt sé aðnjóta þess að horfa á bullandileðjuna sem <strong>og</strong> gufumynduninaúr hvernum. Einnig hefur skiltumverið komið upp víðsvegarum Suðurnes til fræðslu <strong>og</strong> fróðleikstil handa þeim sem eigaleið hjá.Einnig stendur HS Orka hf.,ásamt Geysi Green Energy <strong>og</strong>Norðuráli, fyrir göngum umReykjanesskaga alla miðvikudagaí sumar. Þetta er þriðjaárið sem fyrirtækin bjóða uppá slíkt. Göngurnar eru misjafnarað gerð <strong>og</strong> lengd en oft erfarið eftir þeim fjölmörgu fornugönguleiðum sem finna má ásvæðinu. Síðustu vikur hefur tilað mynda Reykjanesvegur veriðfarinn í tveimur pörtum, fráReykjanesi að Sandvík í fyrraskiptið <strong>og</strong> svo Sandvík yfir í Eldvörpin<strong>og</strong> hefur þátttaka veriðgóð í þessum gönguferðum.HS Orka hefur vegna framkvæmdasinna lagt fjölmargavegi <strong>og</strong> vegslóða um allt Reykjanessem gagnast ferðamönnum.Til að mynda hefur aðgengiað Eldvörpum sem <strong>og</strong> miðjumskaganum lagast til munavegna þeirra slóða sem HS Orkahf hefur lagt. Fjöldinn allur afferðaþjónustufyrirtækjum nýtirsér þessa slóða fyrir starfsemisína, t.d. fjórhjólaferðir <strong>og</strong>hestaferðir.Fyrirtækið hefur alla tíð lagtáherslu á að vera aðgengilegt<strong>og</strong> fræðandi fyrirtæki, opið fyriröllum sem því vilja kynnast.Fyrirtækið hefur lagt sitt afmörkum til að greiða fyrir vægiferðaþjónustunnar á svæðinu <strong>og</strong>gera sem flestum kleift að kynnastmikilfengleika náttúrunnará Reykjanesi.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!