12.07.2015 Views

Sumarlandið - Land og saga

Sumarlandið - Land og saga

Sumarlandið - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

16 • Sumarlandið Sumarlandið • 17Hestaferð um Reykjanesið með Arctic HorsesVilji maður upplifa Reykjanesiðá lifandi hátt er tilvaliðað skella sér á bak.Þess er nú góður kostur íGrindavík með hestafyrirtækinuArctic Horsessem bæði fer daglega í hinnsvokallaða Vita-reiðtúrsem <strong>og</strong> sérsniðnar hestaferðirhanda þér að eiginvild. Vilji maður dveljaörlítið lengur í Grindavíkbýður þetta ágæta fjölskyldufyrirtækieinnig uppá Arctic B and B, notalegaheimagistingu með morgunmat.Hlýleg stemning í Salthúsinu„Í raun má segja að Salthúsiðsé miklu meira enaðeins veitingastaður“segir Þorlákur Guðmundssoneigandi Salthússins.„Þetta er einnig einn helstisamkomustaður Grindvíkinga,enda einhver stærstusalarkynni bæjarins. Héreru haldnir tónleikar <strong>og</strong>dansleikir sem <strong>og</strong> viðburðirá borð við árshátíðir,brúðkaup <strong>og</strong> fermingar.“„Við bjóðum upp á alhliða eldhús,allt frá súpu <strong>og</strong> brauði tilnautasteika. Þar á milli er hægtað fá eitthvað af grillinu, dýrindishumar <strong>og</strong> svo að sjálfsögðusaltfiskinn okkar,“ segir Þorlákur.Grindavík er, eins <strong>og</strong> alþjóðveit, þekkt fiskipláss sem býðurbæði upp á ferskt fiskmeti sem<strong>og</strong> langa saltfiskhefð.Alls 200 manns geta setið tilborðs í þremur sölum á tveimurhæðum í Salthúsinu. „Staðurinner þannig kjörinn bæðifyrir gesti <strong>og</strong> gangandi sem eruað ferðast um Suðurnesin. Viðerum alltaf með dúkað í A LaCarté salnum okkar til þess aðfullvíst sé að gestir okkar njótibæði málsverðs síns <strong>og</strong> hlýlegsumhverfisins.„En Salthúsið hentar einnigvel alls kyns hópum, hinir tveirsalirnir taka 100 manns <strong>og</strong> svo70 manns þannig að stærðarinnarhópar geta setið að borðhaldihjá okkur. Fólk getur valið umalls kyns hópmatseðla, hvortsem um ræðir kaffihlaðborð,hamborgara, fisk eða hvað semer,” segir Þorlákur.Salthúsið er vinsæll samkomustaðurbæjarbúa, endatítt tónleikahald sem <strong>og</strong> dansleikirhaldnir þar á bæ. „Aukþess má nefna að í hvert sinnsem Grindvíkingar eiga heimaleikí fótboltanum, býð ég upp ásúpu <strong>og</strong> brauð á 600 krónur, svoað fólk kemur saman hér fyrirleikinn,” segir Þorlákur. „Þar aðauki er ég með tvo stærðarinnarskjávarpa, þannig að bæðier hægt að hafa fundarhald hérsem <strong>og</strong> horfa á alls kyns íþróttaleikií sjónvarpinu.„Við reynum að skapa hlýlegastemningu fyrir gesti okkar meðgóðum <strong>og</strong> fjölbreyttum matseðli.Hvort sem þeir hafa í huganotalega fjölskyldustund samaneða skemmta sér með hópivinnufélaga <strong>og</strong> jafnvel skella sérá dansleik eða tónleika á eftir,segir Þorlákur að lokum.Nánari upplýsingar má nálgastá salthusid.isArctic Horses <strong>og</strong> Arctic B andB eru ört vaxandi fjölskyldufyrirtækirekin af þeim Helga,Sunnevu <strong>og</strong> Sigurbjörgu.Hestaleigan hóf starfsemi sínaárið 2006 en hefur aukið mjögstarfsemi sína í ár með fleirihestum. Gistiheimilið er hinsvegar glænýr möguleiki.„Hægt er að fara tvisvar ádag í sumar í Vita-reiðtúrinn,kl 11.30 <strong>og</strong> 15.30. Ferðinvarir í einn <strong>og</strong> hálfan tíma <strong>og</strong>er farið sunnan með nesinufrá Grindavík en það svæðibýr yfir mikilli náttúrufegurð,“segir Helgi Einar einneiganda Arctic Horses. „Aðsjálfsögðu er farið í gegnumþessar kyngimögnuðu mosagrónuhraunbreiður, auk þesssem maður sér álengdar gamlarhúsarústir <strong>og</strong> til Eldeyjarsem er stórbrotin sjón. Brimiðminnir á sig sem <strong>og</strong> þær náttúruhamfarirsem það hefurvaldið í formi skipabrota.“„Einnig stendur til að bjóðaupp á reiðtúra í Bláa Lónið,“segir Helgi Einar. Sú ferðmyndi einnig vara í einn <strong>og</strong>hálfan tíma,“ segir Helgi Einarsem bendir á að Bláa Lóniðeftir góðan reiðtúr sé hin fullkomnablanda.Einnig er hægt að sérsníðareiðtúra um Reykjanesið eftireigin höfði <strong>og</strong> fara til að myndatil Krýsuvíkur sem er 4-5 tímatúr samkvæmt Helga Einari.„Það getur verið afar spennandikostur fyrir fjölskylduna.Síðan stendur til að bjóða fólkiupp á hringferð um Reykjanesiðþegar þar til gerður vegur ertilbúinn. Það myndi vera 1-2daga ferð þar sem maður sæiValahnjúk, færi yfir brúnayfir heimsálfurnar, heimsæktiEldvörpin <strong>og</strong> endaði síða í BláaLóninu,“ segir Helgi Einar.Arctic fyrirtækin tvö erustaðsett alveg við tjaldsvæðiðí Grindavík, til mikillarhægðarauka fyrir þá hestaáhugamennsem dvelja á tjaldsvæðinu.En vilji maður meiriþægindi en tjald býður ArcticB and B einnig upp á 16 uppábúinrúm í formi 1-3 mannaherbergja auk þess sem morgunmaturer innifalinn í verðinu.Hestaferð um Reykjanesiðer kærkomin leið til þess aðkynnast þessu kyngimagnaðasvæði. Ekki myndi skemmafyrir slíkri upplifun að hafakost á þægilegri gistingu til aðhalla sér eftir hressilegan túr<strong>og</strong> vera í svo góðu nábýli viðBláa Lónið.Nánari upplýsingar máfinna á eftirfarandi heimasíðum:arctichorses.comarcticbandb.com<strong>og</strong> í síma: 696-1919

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!