12.07.2015 Views

Sumarlandið - Land og saga

Sumarlandið - Land og saga

Sumarlandið - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

12 • Sumarlandið Sumarlandið • 13Ævintýri í ReykjanesbæReykjanesbæjar hefur gefiðút ævintýrakort semhefur að geyma upplýsingarum skemmtilegaafþreyingu fyrir fjölskylduna<strong>og</strong> ferðamenn ísumar. Kortið er sett uppá skemmtilegan hátt semg<strong>og</strong>gur <strong>og</strong> geta því börn <strong>og</strong>fjölskyldur þeirra brugðiðá leik <strong>og</strong> valið þannig hvaðskal skoðað í heimsókn íReykjanesbæ.Að sögn Dagnýjar Gísladóttirkynningarstjóra Reykjanesbæjarer markmið með útgáfunni aðdraga fram það helsta sem í boðier fyrir barnafólk í bæjarfélaginu<strong>og</strong> áhersla lögð á ódýraeða ókeypis afþreyingu.“Reykjanesbær eru góðurkostur fyrir fjölskyldur, sérstaklegaá höfuðborgarsvæðinu,enda stutt að fara suður í helgarrúnt<strong>og</strong> þægilegt eftir tvöföldumReykjanesbrautarinnar. Viðleggjum áherslu á afþreyingusem hentar fjölskyldunni allri<strong>og</strong> kostar lítið,“ segir Dagný.„Þar má nefna söfnin o-kkar sem eru orðin fjölmörgen aðgangur er ókeypis á söfninauk þess sem börn fá frítt ísund í Reykjanesbæ. Það hafaþví margir nýtt sér Vatnaveröldina- fjölskyldusundlauginaokkar sem er sérlega hentug fyriryngstu kynslóðina. Ekki mágleyma Skessunni í hellinumsem tekur ævinlega vel á mótibörnum, enda vita meinlaus.“Við hellinn byrjar ný 10 metragönguleið meðfram strandlengjunnií bænum sem hefur veriðvörðuð ýmsum fróðleik um sögu,dýralíf <strong>og</strong> jarðfræði á leiðinni.Þess að auki eru ýmsir skemmtilegirmöguleika til útivistar <strong>og</strong>hreyfingar, svo sem sumir flottustuútikörfuboltavellir landsins,skemmtileg útivistarsvæði,dorg á bryggjunni svo eitthvaðsé nefnt.Meðal þess sem ævintýrakortiðhefur að geyma eru upplýsingarum Duushúsin semeru lista- <strong>og</strong> menningarmiðstöðReykjanesbæjar en í sumar másjá þar sýninguna Efnaskiptisem er liður í Listahátíð íReykjavík í ár. Þar má finnasýningu á bátasafni GrímsKarlssonar sem hefur að geymayfir 100 líkön auk sýningarByggðasafnsins Vallarins semfjallar um fyrrum nágranna bæjarinsá Miðnesheiðinni, handangirðingar. Í Bíósal Duushúsa máþess að auki finna verk úr safneign.Reglulega er boðið upp átónleika <strong>og</strong> uppákomur í Duushúsumen þar er jafnframt hægtað fá sér kaffi með skemmtilegtútsýni yfir smábátahöfnina íKeflavík.„Víkingaheimar eru ný viðbótí safnaflóru svæðisins en þarer víkingaskipið Íslendingur íöndvegi <strong>og</strong> safngripir úr sýninguSmithsonian safnsins: Vikings-The North Atlantic Saga. Þarhefur nú verið sett upp skemmtilegurlandnámsdýragarðurmeð hænum, kanínum, kálfum,geitum <strong>og</strong> lömbum svo eitthvaðsé nefnt. Það er frítt inn í garðinn<strong>og</strong> verður hann opinn i alltsumar. Í Víkingaheimum májafnframt sjá sýningu frá fornleifauppgreftrivið landnámsskálanní Höfnum sem talinn ervera frá því um 900.„Í Reykjanesbæ er jafnanmargt um að vera, mikið líf erí bænum. Hafnargata <strong>og</strong> Njarðarbrauteru aðal þjónustu- <strong>og</strong>verslunargötur bæjarins <strong>og</strong>mynda saman “lífæð” bæjarins.Við lífæðina eru góð veitingahús,tugir verslana, sjálfstæðirsýningarsalir, hótel, tónlistar<strong>og</strong>ráðstefnuhús, skemmtistaðir<strong>og</strong> gott kvikmyndahús. Þaðan ereinnig hægt að komast í hvalaskoðun,sjóstangaveiði <strong>og</strong> læraköfun.Í Gróf má finna skessuhellinnsem vinsæll er hjá börnum <strong>og</strong>Duushús, lista- <strong>og</strong> menningarmiðstöðReykjanesbæjar meðsýningum Listasafns Reykjanesbæjar,Byggðasafns Reykjanesbæjar<strong>og</strong> bátasafni GrímsKarlssonar sem hefur að geymayfir 100 bátalíkön. Aðgangseyrirer enginn. Reykjanesbær hefurað geyma fjölda safna <strong>og</strong> má þarnefna Víkingaheima sem hefurað geyma víkingaskipið Íslending<strong>og</strong> hluti úr sýningi Smithsoniansafnsins: Vikings- TheNorth Atlantic Saga. Þar máeinnig sjá sýningu frá fornleifauppgreftrií Höfnum þar semfinna má landnámsskála semtalinn er vera með þeim elstuá Íslandi <strong>og</strong> ekki má gleymanýjum landnámsdýragarði fyrirbörnin þar sem m.a. má finnakálfa, lömb <strong>og</strong> kiðlinga. Tilvaliðer að ljúka heimsókn íReykjanesbæ í bestu barnalauglandsins, Vatnaveröld sem er yfirbyggðursundleikjagarður fyrirfjölskylduna. Það er frítt í sundfyrir börn í Reyfkjanesbæ.Hin margrómaða LjósanóttLjósanótt, menningar- <strong>og</strong>fjölskylduhátíð Reykjanesbæjarhefur skipað sér sess meðallandsmanna en Ljósanótt erhaldin hátíðleg fyrstu helgina íseptember ár hvert. „Hátíðin ermeð þeim stærstu sem haldnareru á landinu <strong>og</strong> verður dagskráhennar sífellt viðameiri meðhverju árinu sem líður. Það ættuallir að finna eitthvað við sitthæfi á Ljósanótt þar sem boðiðer upp á fjölbreytta dagskrá fráfimmtudegi fram til sunnudags.Hápunktur hátíðarinnar er álaugardeginum þegar bæjarbúar<strong>og</strong> fjöldi gesta koma saman til aðfagna því þegar ljósin á Berginueru tendruð <strong>og</strong> flugeldum skotiðá loft.Nánari upplýsingar um dagskráLjósanætur <strong>og</strong> tímasetningarer að finna á upplýsingavefhátíðarinnar ljosanott.is

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!