12.07.2015 Views

ELDSNEYTISSPÁ 2008–2050 - Orkustofnun

ELDSNEYTISSPÁ 2008–2050 - Orkustofnun

ELDSNEYTISSPÁ 2008–2050 - Orkustofnun

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Notkun olíu nær hámarki upp úrmiðjum fjórða áratug aldarinnarÁr Innlend Millil.- Samtals Rýrnun Innnotkunnotkun flutningur1993* 563 93 655 11 6661994* 554 97 652 11 6621995* 561 120 681 11 6921996* 591 125 716 12 7281997* 602 140 741 12 7531998* 587 163 750 12 7621999* 595 167 762 13 7752000* 563 198 762 13 7742001* 552 158 709 12 7212002* 579 164 742 12 7552003* 579 151 730 12 7422004* 591 182 774 13 7872005* 577 169 746 13 7582006* 588 202 789 13 8032007* 601 228 829 14 8432008 579 226 806 14 8192009 555 222 777 13 7902010 558 224 781 13 7952011 540 230 771 13 7842012 546 237 784 13 7972013 555 244 800 14 8132014 561 251 812 14 8262015 560 258 818 14 8322016 554 265 818 14 8322017 562 272 833 14 8482018 563 278 841 14 8552019 551 285 836 14 8502020 534 291 824 14 8382025 498 324 821 13 8352030 512 357 869 14 8832035 520 387 907 15 9222040 507 413 921 15 9362045 476 432 907 15 9222050 422 436 858 14 871*RauntölurTafla 5.1Spá um notkun og innflutning olíu.Tölur eru í þúsundum tonna.Fiskafli Íslendinga hefur ekki veriðjafn lítill um áratuga skeið og þaðskilar sér í minni olíunotkunMiklar sveiflur á olíunotkun hafaverið milli ára, en afar erfitt er aðspá um slíkar skammtímasveiflurTafla 5.2 sýnir notkunina greinda niður á einstaka notkunarþætti. Notkun skipa og flugvélaer tvískipt, annars vegar innlend notkun og hins vegar millilandanotkun (merkt annars vegar I.og hins vegar M.).Eins og fram kemur í töflunum nær notkun olíu hámarki upp úr miðjum fjórða áratug aldarinnarog fer síðan minnkandi þar sem gert er ráð fyrir að aðrir orkugjafar verði þá farnir að takavið af olíunni sbr. hér að aftan.Tafla 5.2Spá um notkun olíu skipt niður á notkunarþætti.Tölur eru í þúsundum tonna.Ár Heimili Fiski- Iðn- Bif- Flug Skip Þjón- Orku- Fiski- Flug Skip Samtalsog skip aður reiðar usta frekur skipsundl. tæki I I iðnaður M M M1993* 11,8 244,0 68,5 210,3 7,9 19,2 1,0 0,0 0,0 62,0 30,7 655,31994* 11,5 240,6 62,4 213,5 7,2 18,2 1,0 0,0 0,0 67,7 29,5 651,61995* 11,6 244,6 62,8 219,4 9,4 11,8 1,1 0,0 44,4 74,8 1,1 680,91996* 12,3 262,0 79,0 211,7 10,6 13,9 1,3 0,0 33,1 86,0 6,0 715,91997* 8,3 255,9 87,6 230,8 10,0 8,5 0,7 0,0 34,9 92,6 12,1 741,21998* 10,5 246,7 77,5 233,8 10,5 6,5 1,4 0,0 39,6 107,1 16,3 749,81999* 10,3 241,3 80,1 247,1 10,0 5,7 1,1 0,0 39,4 115,1 12,3 762,22000* 7,7 227,1 62,6 252,1 8,8 4,0 1,0 0,0 52,0 129,2 17,0 761,62001* 6,5 202,0 75,5 252,7 7,8 6,5 0,9 0,0 28,3 110,6 18,7 709,42002* 6,0 222,3 85,3 251,6 6,8 5,9 1,1 0,0 38,5 98,2 26,9 742,52003* 3,8 211,3 65,1 271,6 7,0 10,7 0,6 8,8 39,3 105,5 6,1 729,82004* 4,5 202,0 60,8 293,6 7,4 15,3 0,1 7,6 55,3 120,4 6,6 773,52005* 4,4 198,0 45,1 308,2 8,3 7,1 0,0 5,8 34,6 133,6 0,6 745,62006* 2,5 174,0 42,0 337,2 8,9 16,2 1,4 5,4 38,0 158,4 5,5 789,42007* 2,5 179,4 34,7 347,5 7,0 19,4 5,6 5,2 62,0 162,1 3,8 829,22008 2,4 167,4 30,0 348,7 8,6 16,1 1,0 5,2 61,8 159,4 5,0 805,62009 2,3 141,8 29,1 351,2 8,6 16,0 1,0 5,1 61,7 155,4 4,9 777,12010 2,2 141,3 28,4 355,2 8,7 15,9 1,0 5,0 61,5 157,2 4,9 781,42011 2,1 141,0 27,8 338,8 8,8 15,9 1,0 5,0 61,4 164,2 4,9 770,92012 2,0 141,0 27,3 345,3 8,9 15,8 1,0 5,0 61,2 171,2 4,9 783,62013 1,9 141,3 26,8 354,7 8,9 15,8 1,0 4,9 61,1 178,2 5,0 799,62014 1,8 142,2 26,4 359,8 9,0 15,7 1,0 4,9 60,9 185,3 5,0 812,02015 1,9 143,8 26,1 357,7 9,1 15,7 1,0 4,8 60,8 192,2 5,1 818,22016 1,6 146,5 25,9 348,9 9,2 15,6 1,0 4,8 60,6 199,2 5,1 818,42017 1,5 150,5 25,8 353,3 9,2 15,6 1,0 4,8 60,5 206,1 5,2 833,52018 1,5 155,9 25,9 349,0 9,3 15,5 1,0 4,7 60,3 212,7 5,2 841,02019 1,4 162,5 26,0 330,7 9,4 15,4 1,0 4,7 60,2 219,3 5,2 835,82020 1,4 169,9 26,2 305,6 9,4 15,4 1,0 4,7 60,0 225,6 5,3 824,42025 1,1 196,0 28,4 241,3 9,9 15,3 1,0 4,6 60,0 258,4 5,5 821,42030 0,8 196,5 27,5 256,6 10,3 15,1 1,0 4,5 60,0 290,8 5,8 868,92035 0,8 189,4 25,8 272,9 10,7 15,0 1,0 4,4 60,0 321,0 6,1 907,12040 0,7 177,6 24,0 273,9 11,0 14,9 1,0 4,3 60,0 347,0 6,4 920,82045 0,7 159,9 21,9 262,2 11,2 14,7 1,0 4,2 60,0 364,8 6,7 907,42050 0,7 134,5 19,6 236,0 11,1 14,6 1,0 4,1 60,0 368,9 7,0 857,6Á mynd 5.1 er sýnd áætluð innlend notkun næstu fjóra áratugi ásamt rauntölum síðustuára. Mynd 5.2 sýnir síðan hlutfallslega aukningu innlendrar olíunotkunar. Notkunin hefur nánaststaðið í stað síðustu tíu árin vegna þess að notkun fiskiskipa hefur minnkað samhliða minniafla og notkun í iðnaði hefur einnig minnkað vegna lítillar loðnuveiði síðustu árin auk þess semraforka hefur þar komið í verulegum mæli í stað olíu. Hafa þarf í huga að fiskafli Íslendingahefur ekki verið jafn lítill um áratuga skeið eins og um þessar mundir sem skilar sér í minniolíunotkun en áður. Notkun bifreiða og tækja hefur aftur á móti aukist mikið. Á næstu árum vexeldsneytisnotkunin hægt vegna aukinnar notkunar bifreiða og fiskiskipa samhliða uppbyggingufiskistofna. Á móti aukningu bifreiða er gert ráð fyrir að hátt olíuverð um þessar mundi munidraga úr notkun bifreiða á olíu á næstu árum. Eins og sést á myndinni hafa verið miklar sveiflurí aukningunni á milli ára en erfitt er að spá fyrir um skammtímasveiflur í langtímaspá semþessari. Verðáhrif hvað varðar bifreiðar, lítill hagvöxtur og breytingar í fiskafla skila þó sveiflumí notkuninni á allra næstu árum. Aukningin er mest árið 1995 eða um 9% en innlenda notkuninminnkaði um rúm 5% árin 2001 og 2005.44

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!