12.07.2015 Views

ELDSNEYTISSPÁ 2008–2050 - Orkustofnun

ELDSNEYTISSPÁ 2008–2050 - Orkustofnun

ELDSNEYTISSPÁ 2008–2050 - Orkustofnun

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Mynd 4.9Olíunotkun í iðnaði 1983-2007.120SvartolíaGasolíaRaforka, olíuígildiraforka sem hefur komið ístað olíu sýnd frá árinu 1993 í100olíuígildum.80úsund tonn60402001983198419851986198719881989199019911992199319941995199619971998199920002001200220032004200520062007Verkfræ istofan AFLÁrJV/08/06/2008heimild: <strong>Orkustofnun</strong> og Orkuspárnefnd, 2008.NOTkuN OLíu í IðNaðI hEfur mINNkað,m.a. VEGNa aukINNar kOLaNOTkuNarOG hITaVEITuí upphafi þess tímabils sem sýnt er á myndinni var veruleg svartolíubrennsla í Sementsverksmiðjuríkisins og hjá hvali hf. Þessi notkun minnkaði mikið á fyrstu árum tímabilsins þegarSementsverksmiðjan fór að brenna kolum og hitaveita kom í hvalstöðina á miðsandi. Á undanförnumárum hefur því meginhluti svartolíunotkunar í iðnaði verið hjá fi skimjölsverksmiðjumenda koma sveifl ur í veiðum á uppsjávarfi ski greinilega fram í notkuninni sbr. síðustu þrjú árog árið 1991.4.5.1 fISkImJöLSVErkSmIðJurTækNILEGa Er ErfIðara að kOma VIðrafOrku í ÞurrkuN Á fISkImJöLI ENfOrVINNSLu hrÁEfNISINSÁrIð 1999 Var STarfrækT 21fISkImJöLSVErkSmIðJa EN Á ÁrINu2006 VOru Þær OrðNar 15SíLDarVINNSLaN, hB GraNDI,VINNSLuSTöðIN í VESTmaNNaEYJumOG íSféLaG VESTmaNNaEYJa uNNu umÞrJÁ fJórðu af móTTEkNum afLa SEmfór í BræðSLu ÁrIð 2006í fi skimjölsverksmiðjum er hráefnið fyrst soðið og er ýmist notuð olía eða raforka við þá suðuen aftur á móti við þurrkun á mjöli hefur olía hingað til verið einráð þar sem tæknilega hefurverið erfi ðara að koma raforku þar við. raforka hefur fengist á hagstæðu verði til þessara notaá undanförnum árum (ótryggð orka) sem hefur réttlætt fjárfestingu við breytingu úr olíu yfi r íraforku. Yfi rleitt er gerð krafa um að fjárfestingar í verksmiðjunum skili sér hratt til baka vegnaþess hve mikil óvissa er um hráefnisöfl un.fiskimjölverksmiðjum hefur fækkað á undanförnum árum, árið 1999 var starfrækt 21verksmiðja en á árinu 2006 voru þær orðnar 15. Síðan þá hefur krossanes verksmiðjan áakureyri hætt starfsemi. Á Siglufi rði var nánast engin starfsemi árin 2006 og 2007. hB Grandihefur endurnýjað verksmiðju á Vopnafi rði og tekið upp notkun ótryggðrar raforku en þar varáður notuð olía.Síldarvinnslan er stærsta fyrirtækið í þessum geira og var með tæplega 40% af markaðnum2006 ef miðað er við mótekið hráefni sem fer í bræðslu. Síldarvinnslan starfrækir 4 verksmiðjur,þær eru í Neskaupstað, á Seyðisfi rði, í helguvík og á Siglufi rði. hB Grandi er með 3 verksmiðjur;á Vopnafi rði, á akranesi og í reykjavík. markaðshlutdeild hB Granda var 15% árið 2006.Vinnslustöðin í Vestmanneyjum og ísfélag Vestmanneyja voru samanlagt með tæp 20% afmarkaðnum. Þessi fjögur fyrirtæki unnu um þrjá fjórðu af mótteknum afl a sem fór í bræðsluárið 2006 og starfræktu til þess 10 verksmiðjur. Ein af þeim var með enga starfsemi og einverksmiðja hefur síðan hætt starfsemi.flestar verksmiðjur eru á austurlandi og þar var mesta vinnslan eða um 70% árið 2006en í Vestmannaeyjum var brætt um 18% hráefnisins. fjarlægð frá miðum ræður töluverðu umhvar landað er. í skýrslu hafrannsóknastofnunnar, ”Nytjastofnar sjávar 2007/2008 – afl ahorfurfi skveiðiárið 2008/2009” má sjá veiðistaði eftir fi sktegundum.26

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!