12.07.2015 Views

ELDSNEYTISSPÁ 2008–2050 - Orkustofnun

ELDSNEYTISSPÁ 2008–2050 - Orkustofnun

ELDSNEYTISSPÁ 2008–2050 - Orkustofnun

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Tafla 4.2Olíunotkunarstuðlar fiskiskipa og togskipsígildi.Olíunotkun árið 2000kg olíu á kg fisksTogskipsígildi0,180 0,490,370 1,000,620 1,680,026 0,070,078 0,21Tegund skips Olíunotkun Olíunotkun Tog- Hlutur íárið 1997 árið 2004 skips- notkunkg olíu á kg olíu á ígildi 2003-07kg fisks kg fisks %Bátar < 10 brl. 0,127 0,102 2,1Bátar > 10 brl. 0,178 0,220 22,9Bátar 0,200 0,56 25,0Togskip 0,365 0,356 1,00 17,0Vinnsluskip 0,602 0,432 1,21 32,9Loðna/síld 0,025 0,034 0,10 11,7Kolmunnaskip 0,078 0,22 13,4Bátar = Olíunotkun allra báta er fengin sem vegið meðaltal flokkanna tveggja.Heimild: Eldsneytisspá 2001Heimild: Guðbergur Rúnarsson, 2007Tafla 4.3Olíunotkunarstuðlar fiskiskipa eftir veiðarfærumárið 2002.Veiðarfæri Opnir bátar Vélskip Skuttogararkg olíu/ kg fisks kg olíu/ kg fisks kg olíu/ kg fisksHeildarafli 0,136Lína 0,119Net 0,119Handfæri 0,119Dragnót 0,153Botnvarpa 0,297 0,416Flotvarpa (síld) 0,051Flotvarpa (loðna) 0,027Flotvarpa (kolmunni) 0,075Humarvarpa 0,361Nót (síld) 0,070Nót (loðna) 0,017Rækjuvarpa 0,722 0,908Hörpudiskplógur 0,085Kúfiskplógur 0,022BeitukóngsgildraÖnnur veiðarfæriFiskiskip: Úthafskarfi / flottroll 0,446Fiskiskip: Barentshaf 1,080Fiskiskip: Flæmingjagrunn 1,035Miðað er við að eðlisþyngd gasolíu sé 0,848 kg/lítra.Heimild: Guðbergur Rúnarsson, 2007 og Eldsneytisspá 20014.4.2 Olíunotkun íslenskra fiskiskipaEngar tölur eru til um kaup olíufrá birgðaskipumOlíunotkun í hlutfalli við vélaraflskipanna fór vaxandi fram til 1997en hefur minnkað talsvert síðanMynd 4.6 sýnir notkun olíu til veiða í hlutfalli við afla umreiknaður í togskipsígildi út frástuðlunum hér að framan. Eins og sést á myndinni hefur olíunotkunin á hvert kg af fiski vaxiðtil 1998 en síðan hefur hún farið minnkandi. Hugsanleg skýring á lækkuninni árið 2000 er aðveiðar hafi minnkað á fjarlægum miðum en einnig gætu hafa komið til kaup á olíu frá birgðaskipumen engar tölur eru til um slík olíukaup. Olíunotkunin sveiflast nokkuð eftir árum eins ogeðlilegt er vegna mismunandi samsetningar aflans.Þegar litið er á olíunotkun í hlutfalli við vélarafl skipanna sést að það hlutfall fór vaxandifram til 1997, sjá mynd 4.7. Fjölgun vinnsluskipa, sókn á fjarlæg mið, tilkoma þyngri trolla,svonefnd flottroll sem þurfa meira vélarafl en önnur veiðarfæri, og sjókæligeymar í loðnuskipumgætu verið skýringar á þessu. Veiðar hafa einnig aukist á djúpslóð þar sem notuð eru stór ogþung troll. Þessir þættir ættu einnig að kalla á aukna notkun í hlutfalli við afla sem ekki hefurorðið raunin þannig að bætt veiðitækni og aukinn afli á úthaldsdag hafa eflaust komið í vegfyrir það. Árið 1999 breyttust skilgreiningar á stærð og vélarafli og er það skýringin á lækkuninniárið 1999, sjá kafla 6 í almennum forsendum orkuspáa. Athyglisvert er hve mikið olíunotkuninhefur minnkað á síðustu árum í hlutfalli við vélarstærð.22

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!